Greinar mánudaginn 9. janúar 2006

Fréttir

9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð

Árni Magnússon frá störfum næstu vikurnar

ÁRNI Magnússon, félagsmálaráðherra, verður í leyfi frá störfum næstu vikur vegna veikinda eiginkonu sinnar. Áætlað er að ráðherrann taki aftur til starfa í byrjun febrúar, að því er segir í tilkynningu félagsmálaráðuneytisins. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Bergnumdir tónleikagestir

GJÖRNINGSLISTAVERK listakonunnar Rúríar átti mikinn þátt í að skapa frábæra stemmningu á tónleikunum "Ertu að verða náttúrulaus?" í Laugardalshöll á laugardagskvöldið. Meira
9. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 276 orð

Bjarga meira en fimm á viku

SÍÐASTLIÐIN fimm ár hafa bresk stjórnvöld sent sérstakar sveitir manna til Pakistans, Indlands, Bangladesh og fleiri landa til að bjarga ungu fólki, aðallega stúlkum og breskum ríkisborgurum, sem hefur verið neytt til að giftast fólki, sem það þekkir... Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Björguðu snjóbíl

FÉLAGAR í björgunarsveitum björguðu á laugardag snjóbíl úr Langjökli ásamt eigendum hans. Hafði hann sokkið í krapa á fimmtudag við rætur jökulsins við Kaldadal. Meira
9. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 298 orð

Búa sig undir að velja eftirmann Charles Kennedys

FRJÁLSLYNDIR demókratar í Bretlandi búa sig nú undir val á nýjum leiðtoga eftir að Charles Kennedy sagði af sér vegna þess að hann hafði misst stuðning margra þingmanna flokksins. Meira
9. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

DeLay afsalar sér leiðtogastöðunni

Washington. AFP, AP. | Repúblikaninn Tom DeLay tilkynnti á laugardag að hann hygðist ekki sækjast eftir því að verða aftur leiðtogi meirihlutans í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Doktor í jarðfræði; fornhaffræði og loftslagsrannsóknum

*HELGA Bára Bartels Jónsdóttir varði doktorsritgerð sína í jarðfræði; fornhaffræði og loftslagsrannsóknum, við Jarðfræðistofnun Árósaháskóla, Danmörku, hinn 18. nóvember sl. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Fjölbreyttir bílar sem mæti þörfum fólks

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is REYKJAVÍKURBORG býður nú eldri borgurum akstursþjónustu í læknisheimsóknir, skipulagða endurhæfingu og félagsstarf. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 753 orð | 1 mynd

Frestað fram yfir kosningar?

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Vilja að söluverð Símans verði haft til hliðsjónar Virði Landsvirkjunar hefur verið metið á nálægt 56 milljarða króna. Meira
9. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Fuglaflensa breiðist út í Tyrklandi

Dogubayazit. AP, AFP. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 308 orð

Fyrirtæki skila meira sorpi en heimili minna

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is UM 18% aukning var á milli ára í sorpmagni sem barst í Álfsnes á árinu 2005, samanborið við árið 2004. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 890 orð | 1 mynd

Gagnrýnir aðild Íslands að Kýótó-bókuninni

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is EKKI var knýjandi þörf á að gangast undir það magnbundna kvótakerfi sem Kýótó-bókunin felur í sér þar sem hún þjónar ekki hagsmunum Íslands til lengri tíma. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð

Hafa áhyggjur af leikskólamálum

STJÓRN VG í Kópavogi hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun þar sem hún lýsir þungum áhyggjum vegna stöðu leikskólamála í bænum: "Undanfarnar vikur og mánuði hefur öllum verið ljóst hvert stefndi í mannahaldi leikskólanna. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 260 orð | 3 myndir

Hátíðarstemmning á tónleikum í Laugardalshöll

HÆTTA-hópurinn stóð fyrir tónleikum í Laugardalshöll á laugardaginn undir yfirskriftinni "Ertu að verða náttúrulaus?". Meira
9. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Hátískulegir hundar

JAPANSKIR hundar í kimono, þjóðlegum japönskum búningi (til hægri), og herrafatnaði á tískusýningu hunda í Tókýó í gær. Um 25 hundar sýndu þá nýjustu tísku í... Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Hugur í gestum á fundi til stuðnings verndun Þjórsárvera

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð

Iceland Express bætir við 40 flugliðum

FLUGFÉLAGIÐ Iceland Express hyggst ráða að minnsta kosti 40 nýja flugliða til starfa á næstunni, að sögn Birgis Jónssonar, framkvæmdastjóra Iceland Express, sem segir þetta um það bil helmings aukningu. Auglýst var eftir flugliðum um helgina. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð

Íbúar landsins 300.000 í dag

NÆSTA víst er að 300.000. íbúi landsins kemur í heiminn í dag, að sögn Hallgríms Snorrasonar hagstofustjóra. Hagstofan hefur um hríð haldið úti mannfjöldaklukku á vef sínum, www.hagstofa. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Íbúum fjölgar mjög í Vogum

MIKIL uppbygging á sér stað í Vogum á Vatnsleysuströnd og er gert ráð fyrir að íbúatalan tvöfaldist á næstu árum. Um 1.000 manns búa nú í Vogum og að sögn Jóhönnu Reynisdóttur, sveitarstjóra, er útlit fyrir 15% til 20% fjölgun á þessu ári. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ísland fimmta umhverfisvænasta land heims

ÍSLAND er í fimmta sæti á lista hvað varðar frammistöðu í umhverfismálum sem Yale-háskóli hefur birt. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Jólaskrautið fjarlægt

ÁLFABRENNUR og blysfarir eru ekki það eina sem fylgir því að kveðja Kertasníki og þar af leiðandi jólin eftir að þeim lauk á þrettándanum. Einnig þarf að fjarlægja allt jólaskrautið sem prýtt hefur umhverfi okkar síðustu vikur. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Jón Arnór í eldlínunni á Ítalíu

JÓN Arnór Stefánsson, íslenskur landsliðsmaður í körfuknattleik, lætur vel af sér í harðri keppni í ítölsku úrvalsdeildinni en Jón er fyrsti íslenski leikmaðurinn sem leikur þar í landi í efstu deild. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 994 orð | 1 mynd

Kaflaskil eða endir á átakasögu?

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ALLT frá sameiningu Íslandsbanka og Fjárfestingarbanka atvinnulífsins á árinu 2000 hafa átt sér stað mikil átök í hluthafahópi Íslandsbanka og sviptingar með hlutafé. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð

Kanna möguleika á styttingu hringvegarins

Leið ehf., félag um einkafjármögnun vegamannvirkja, kannar möguleika á að leggja nýjan veg norðan Svínavatns í Austur-Húnavatnssýslu í einkaframkvæmd. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð

Leikskólamál rædd í Kópavogi

Í KVÖLD stendur Samfylkingin í Kópavogi fyrir opnum fundi um leikskólamál þar í bæ. Á fundinum verður rætt um starfsmannamálin, stöðu barna og foreldra og hvaða leiðir er hægt að fara til að leysa þann vanda sem nú er. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð

Ljósmyndir og fáeinar bækur að gjöf

EINU gjafirnar sem Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra bárust á seinasta ári voru tvær eða þrjár ljósmyndir frá einstökum viðburðum sem varðað hafa ráðherrann og fáeinar bækur frá útgefendum, sem vildu vekja athygli ráðuneytisins og ráðherra á útgáfu... Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð

Meirihluti fólks trúir á framhaldslíf

SAMKVÆMT könnun sem Gallup gerði fyrir Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma kemur fram að mikill meirihluti landsmanna trúir á einhverskonar líf eftir dauðann. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Miklir sinueldar í Eyjafirði

Miklir sinueldar blossuðu upp um fjögurleytið aðfaranótt sunnudags við bæina Samkomugerði og Torfur í Eyjafirði. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Nýtt verkefni um menntun í ferðaþjónustu

HÓPUR 11 sérfræðinga á sviði menntamála og ferðaþjónustu kom saman í Antverpen í Belgíu fyrir nokkru í þeim tilgangi að hefja störf við þróun VocMat, sem er nýtt menntunarverkefni fyrir stærsta atvinnuveg Evrópu; ferðaþjónustu, segir í... Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 995 orð | 4 myndir

Paradís á Stóra-Kroppi

Þau búa í Svíþjóð en hafa keypt bæjarhús á Stóra-Kroppi og dvelja þar í frítímum með þremur börnum sínum. Guðrún Vala Elísdóttir ræðir við hjónin Kristínu Hjörleifsdóttur og Eugen Steiner. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 189 orð

"Hefðu getað fengið kjúklingabringur hjá okkur"

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is FRIÐRIK Mar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Matfugls ehf., segir fyrirtækið eiga nóg af kjúklingabringum um þessar mundir. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

"Ofbeldi getur leynst á ólíklegustu stöðum"

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is MÁLVERKIN Mona Lisa og Madonnan með barnið má þessa dagana sjá á auglýsingaskiltum í strætóskýlum Reykjavíkurborgar. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð

Reykur í bílageymslu í Grafarholti

SLÖKKVILIÐI höfuðborgarsvæðisins (SHS) barst tilkynning um reyk í bílageymslu í Veghúsum í Grafarholti síðdegis í gær. Að sögn SHS er málið minna en talið var í upphafi. Eldurinn var slökktur á stuttri stundu og er unnið að því að reykræsta. Meira
9. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 89 orð

Segir að Olmert taki við af Ariel Sharon

Jerúsalem. AFP. | Shimon Peres, fyrrverandi leiðtogi Verkamannaflokksins í Ísrael, kvaðst í gær telja einsætt að Ehud Olmert yrði leiðtogi nýs flokks Ariels Sharons forsætisráðherra í þingkosningum sem eiga að fara fram 28. mars. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir á samningi við Eykt

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is GÓÐ mæting var á borgarafund sem haldinn var á laugardag í Hveragerði vegna áforma bæjaryfirvalda um að semja við verktakafyrirtækið Eykt um byggingu 8-9 hundruð íbúða á tæplega 80 hektara svæði austan Varmár. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð | 2 myndir

Skoðaði nafna sinn

MÓTTÖKUVEISLA var haldin um borð í nýju skipi Eskju hf., Aðalsteini Jónssyni SU-11, við komu skipsins til heimahafnar á Eskifirði á laugardaginn. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

SPV og VSFÍ endurnýja samstarfssamning

NÝLEGA var samningur Sparisjóðs vélstjóra, (SPV) og Vélstjórafélags Íslands (VSFÍ) endurnýjaður og sem fyrr felst stuðningur SPV við VSFÍ í framlagi til kynningar- og útgáfustarfsemi Vélstjórafélagsins auk þess sem Sparisjóðurinn tekur þátt í árlegum... Meira
9. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Tilræðismanninum sleppt

Ankara. AFP. | Tyrkinn, sem reyndi að myrða Jóhannes Pál II páfa árið 1981, verður leystur úr fangelsi í Tyrklandi á næstu dögum eftir að hafa afplánað dóm, að sögn fréttastofunnar Anatolia í gær. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

TM hlýtur vottun um aðgengi fyrir fatlaða

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN (TM) hefur hlotið vottun frá fyrirtækinu Sjá ehf. og Öryrkjabandalagi Íslands um að vefur fyrirtækisins standist kröfur um aðgengi fyrir fatlaða. Meira
9. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 126 orð

Tólf fórust með þyrlu í Írak

Bagdad. AFP. | Bandarísk herþyrla hrapaði á afskekktu svæði í Írak um helgina og allir um borð fórust, eða tólf manns, að sögn talsmanns Bandaríkjahers í Bagdad í gær. Talsmaðurinn sagði að verið væri að rannsaka hvers vegna þyrlan hrapaði. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð

Tveir á slysadeild eftir harðan árekstur

RÉTT fyrir klukkan hálfníu í gærkvöldi var lögreglunni í Reykjavík tilkynnt um harðan árekstur á mótum Kringlumýrarbrautar og Borgartúns. Tvær bifreiðir skullu saman og voru ökumaður og farþegi annarrar bifreiðarinnar fluttir á slysadeild. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Tvær brennur á höfuðborgarsvæðinu

TVÆR þrettándabrennur voru tendraðar á höfuðborgarsvæðinu á laugardag eftir að öllum brennum hafði verið frestað á föstudaginn vegna veðurs. Var kveikt í brennum í Mosfellsbæ og við gamla Gufunesbæinn í Grafarvogi. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð

Undirbúa ferð á sýningu keppnisbíla í Englandi

FYRSTA flugs félagið stendur um næstu helgi fyrir ferð á keppnisbílasýningu í Birmingham á Englandi en þar verður m.a. farið í heimsókn í höfuðstöðvar Williams Formúlu 1 kappakstursliðsins. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Vegabætur í Lóni

STARFSMENN Vegagerðarinnar á Höfn hafa síðustu daga verið að laga hringveginn í Lóni en litlu munaði að hann rofnaði fyrir helgi þegar mikið vatnsveður hafði geisað á Austurlandi. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð

Veikleiki í öllum útgáfum Windows

MICROSOFT hefur varað við alvarlegum veikleika í öllum Windows-stýrikerfum sem geta gert óprúttnum aðilum kleift að keyra upp vírusa, orma eða önnur illkvittin forrit, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Friðriki Skúlasyni ehf. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð

Veist að stúlku á Miklubraut

Lögreglan í Reykjavík rannsakar atvik sem átti sér stað föstudagskvöldið 6. janúar um kl. 20.30 til 21.00, í biðskýli Strætó við Miklubraut, gegnt Skeifunni, í akstursleið austur. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð

Verð á rútuferðum til Siglufjarðar hækkar

RÚTUFARGJÖLD á milli Siglufjarðar og Sauðárkróks hafa hækkað frá 500 krónum upp í 1800 krónur, eða um 260%, eftir að nýr sérleyfishafi tók við leiðinni. Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 257 orð

Viðskipti með eignir upp á 80 milljarða

Eftir Arnór Gísla Ólafsson og Björn Jóhann Björnsson ALLS urðu eigendaskipti að eignum að andvirði 80 milljörðum króna þegar gengið var frá samningum helgina um sölu á liðlega 21% hlut Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka í Íslandsbanka en Straumur... Meira
9. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð

Þrjár bílveltur um helgina

BIFREIÐ valt á Nýbýlavegi í Kópavogi upp úr tvö í gærdag þegar ökumaður hennar missti stjórn á henni. Atvikið átti sér stað þegar ökumaðurinn ók austur Nýbýlaveginn og missti stjórn á bifreiðinni í hálku. Meira
9. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Ætla að vekja Ariel Sharon úr svefndái

Jerúsalem. AFP, AP. | Læknar Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels, bjuggu sig í gær undir að vekja hann eftir að hafa haldið honum í svefndái með lyfjum frá því á miðvikudag þegar hann var fluttur á sjúkrahús í Jerúsalem vegna heilablóðfalls. Meira

Ritstjórnargreinar

9. janúar 2006 | Staksteinar | 324 orð | 1 mynd

ILO segir eitt, OECD annað

Það er vinsælt að vitna til samþykkta alþjóðastofnana þegar menn leita réttlætingar á eigin málstað. Að það þýði lítið að vera í alþjóðlegu samstarfi ef ekki eigi að fara eftir þeim samþykktum, sem þar eru gerðar. Meira
9. janúar 2006 | Leiðarar | 785 orð

Uppskipti á fjármálamarkaði

Ríkisútvarpið fullyrti í fréttatíma sínum í gærkvöldi, að með þeim viðskiptum, sem fram fóru í gær með stóran hlut í Íslandsbanka, væri áralöngum átökum um yfirráð yfir bankanum lokið. Það er hæpið, svo að vægt sé til orða tekið, að fullyrða slíkt. Meira

Menning

9. janúar 2006 | Bókmenntir | 679 orð | 1 mynd

Athafnaskáld í Eyjum

Ritstjóri og höfundur Árni Johnsen ásamt Þórleifi Ólafssyni. 173 bls., myndir. Bergur-Huginn ehf., Vestmannaeyjar 2005 Meira
9. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 27 orð | 1 mynd

...Ástarkveðjum

Á Bylgjunni öll sunnudags- til fimmtudagskvöld flytur Bragi Guðmundsson landanum ástarkveðjur og spilar huggulega tónlist. Hann er alltaf með símann opinn; 567-1111, fyrir óskalagið þitt og... Meira
9. janúar 2006 | Kvikmyndir | 357 orð | 1 mynd

Blóðbað við Bratislava

Leikstjóri: Eli Roth. Aðalleikarar: Jay Hernandez, Derek Richardson, Eyþór Guðjónsson, Jan Vlasak. 95 mín. Bandaríkin 2006. Meira
9. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 155 orð | 4 myndir

Fatalína Sunnu Daggar sigraði

Úrslit í hönnunarkeppni Hagkaupa voru gerð kunn í Smáralindinni á laugardaginn. Það var Sunna Dögg Ásgeirsdóttir sem hlaut fyrsta sætið, í öðru sæti var Helga Ólafsdóttir og systurnar Þórunn og Sveinbjörg Jónsdætur lentu í þriðja sæti. Meira
9. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Frjósemi fagnað

Hátíðir | Á vetri hverjum koma þúsundir manna saman í hinum ýmsu bæjum og þorpum í Búlgaríu og halda upp á góða heilsu og frjósemi. Meira
9. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 102 orð | 1 mynd

Heimildamynd um Cary Grant

Heimildamyndin Cary Grant - A Class Apart verður sýnd í Sjónvarpinu í kvöld kl. 21:05. Kvikmyndaleikarinn Cary Grant er trúlega sá Breti sem hvað mestum vinsældum hefur náð á hvíta tjaldinu. Cary Crant fæddist í Bristol og var af alþýðufólki kominn. Meira
9. janúar 2006 | Tónlist | 530 orð | 1 mynd

Helgisöngur við skoteldaskark

Endurreisnarverk eftir Byrd, Tallis, Sheppard og White. The Tallis Scholars u. stj. Peters Phillips. Laugardaginn 7. janúar kl. 17. Meira
9. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Hostel vinsæl um helgina

Íslandsvinurinn Eli Roth slær aldeilis í gegn með hryllingsmynd sinni Hostel þrátt fyrir misjafna dóma. Á vefsíðu abc segir að aðsókn að Hostel hafi verið virkilega góð í Bandaríkjunum um helgina. Meira
9. janúar 2006 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Höggmyndir Eyglóar sýndar í Hafnarborg

EYGLÓ Harðardóttir myndlistarmaður er myndhöggvari mánaðarins í Hafnarborg. Myndhöggvarafélagið í Reykjavík kynnir félagsmenn sína í samstarfi við Hafnarborg, lista og menningarmiðstöð Hafnarfjarðar. Meira
9. janúar 2006 | Myndlist | 239 orð

Kærður fyrir listræna tjáningu

DANSKI listamaðurinn Uwe Max Jensen mun í dag reyna að sannfæra dómstól í danska bænum Herning um að hann hafi verið að iðka listsköpun í sumar sem leið þegar hann hafði þvaglát upp við húsgafl í þorpinu Brande. Meira
9. janúar 2006 | Tónlist | 369 orð | 1 mynd

Ný sýn á Sling

Singapore Sling skipa Ester "Bíbí" Ásgeirsdóttir bassaleikari, Björn Viktorsson trommuleikari, Einar "Sonic" Kristjánsson gítarleikari, Sigurður M. Meira
9. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 172 orð | 3 myndir

Óhlutbundin myndlist í Nýlistasafninu

Á laugardaginn opnuðu Kees Visser, Þór Vigfússon og Ívar Valgarðsson sýningu í Nýlistasafninu að Laugavegi 26. Þeir félagar eru ekki nýgræðingar á vettvangi myndlistarinnar. Meira
9. janúar 2006 | Kvikmyndir | 223 orð | 1 mynd

"Capote" fékk bandarísku gagnrýnendaverðlaunin

Kvikmyndin "Capote", sem fjallar um bandaríska rithöfundinn Truman Capote, hefur verið valin besta mynd ársins 2005 af bandarískum kvikmyndagagnrýnendum. Meira
9. janúar 2006 | Leiklist | 267 orð | 2 myndir

Sunnudagskvöld með Svövu

Í TENGSLUM við sýningu Þjóðleikhússins, Eldhús eftir máli - Hversdagslegar hryllingssögur eftir Völu Þórsdóttur sem byggist á fimm smásögum Svövu Jakobsdóttur, verða fimm Sunnudagskvöld með Svövu þar sem boðið verður upp á fyrirlestur, kvöldverð,... Meira
9. janúar 2006 | Tónlist | 141 orð | 8 myndir

Tónleikar gegn náttúruleysi

Ertu að verða náttúrulaus? - stórtónleikar gegn eyðileggingu hálendisins - fóru fram í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið. Meira
9. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 310 orð | 1 mynd

Tvær heimildamyndir á Rúv

FYRIR viku varð ég þeirrar ánægju aðnjótandi að horfa á tvær íslenskar heimildamyndir í sjónvarpinu. Fyrri myndin var um kjarnakonurnar Kristínu Ólafsdóttur og Jóhönnu Þóru Jónsdóttur á Akureyri. Meira
9. janúar 2006 | Tónlist | 116 orð | 4 myndir

Þrettándatónleikar í Laugardalshöllinni

Mikið stuð var á þrettándatónleikum í Laugardalshöllinni á föstudaginn. Þar komu fram hljómsveitirnar Mínus, Bang Gang, Hjálmar, Brain Police, Dr. Spock, Hairdoctor og Beatmakin Troopa. Meira

Umræðan

9. janúar 2006 | Bréf til blaðsins | 419 orð

Áhyggjur af dansmennt þjóðarinnar

Frá Heiðari Ástvaldssyni: "ÞAÐ var vissulega sérlega ánægjulegt að sjá á Ríkissjónvarpinu þátt um þau Karen og Adam. Það eru sjálfsagt ekki margir sem átta sig á því hversu mikil vinna liggur að baki svo glæsilegum hreyfingum sem sjá mátti hjá þeim hjónum." Meira
9. janúar 2006 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Færri banaslys í umferðinni en síðustu ár

Steinþór Jónsson fjallar um umferðarslys á síðasta ári: "Krafa landsmanna er að umferðaröryggi hér á landi sé með því besta sem þekkist og er það skylda þingmanna að láta öryggismál hafa meira vægi þegar horft er til verkefna í samgöngumálum." Meira
9. janúar 2006 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Hjónaband og samkynhneigð

Ásgeir B. Ellertsson fjallar um ræðu biskups, viðbrögð Staksteina o.fl.: "Persónulega vil ég varðveita hjónabandið eins og það er núna og þannig vera samstiga öðrum kirkjudeildum." Meira
9. janúar 2006 | Bréf til blaðsins | 740 orð

Jól á Landspítala háskólasjúkrahúsi

Frá Guðrúnu Kristjónsdóttur: "Meðan þú gefur á lífið alltaf eitthvað til að gefa þér. Gunnar Dal." Meira
9. janúar 2006 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Náttúruvernd, óvissa og óafturkræfar aðgerðir

Dofri Hermannsson fjallar um náttúruvernd á Íslandi: "Það er ljóst að ef þörf verður á viðbótarorku til stóriðju á suðvesturhorninu má útvega hana með umhverfisvænni hætti." Meira
9. janúar 2006 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Nýtt hátæknisjúkrahús getur sparað 7-10% í rekstri LSH

Þórir Kjartansson fjallar um byggingu nýs hátæknisjúkrahúss: "Þeir sem efast verða að hafa í huga að hluti af starfsemi spítalans er í húsnæði sem hentar ekki starfseminni." Meira
9. janúar 2006 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Ókeypis strætó og bætt þjónusta

Eftir Björn Inga Hrafnsson: "Ókeypis strætó ætti að vera metnaðarmál okkar Reykvíkinga í stað þess að hækka fargjöldin og horfa upp á að farþegum fækki ár frá ári..." Meira
9. janúar 2006 | Aðsent efni | 1504 orð | 1 mynd

Umræðan um Nóbelsverðlaunin 1955

Eftir Skúla Björn Gunnarsson: "Við megum aldrei falla í þá gryfju að dæma ákvarðanir manna fyrir áratugum út frá tíðaranda dagsins í dag." Meira
9. janúar 2006 | Velvakandi | 325 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þrælahald ÉG vil koma á framfæri skoðun minni á þeim innflutningi sem hefur viðgengist hér á landi á erlendum konum, t.d. frá Taílandi. Það eru íslenskir karlmenn sem fara út og kaupa sér þessar konur, jafnvel án þess að sjá þær áður. Meira
9. janúar 2006 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Þegar ungfrú alheimur var eins árs

Árni Snævarr skrifar um hlut Íslendinga í þróunaraðstoð: "Fátt bendir hins vegar til annars en að þess verði langt að bíða Íslendingar komist í úrvalsdeild þróunarmála á Norðurlöndum." Meira

Minningargreinar

9. janúar 2006 | Minningargreinar | 3059 orð | 1 mynd

DAGUR HERMANNSSON

Dagur Hermannsson fæddist í Myrkárdal 6. maí 1945. Hann lést á heimili sínu, Snægili 6 á Akureyri, að morgni 30. desember síðastliðins. Foreldrar Dags voru hjónin Hermann Valgeirsson og Þuríður Pétursdóttir, sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2006 | Minningargreinar | 2251 orð | 1 mynd

DANÍEL D. BERGMANN

Daníel D. Bergmann fæddist á Stóruhellu á Hellissandi á Snæfellsnesi 16. nóvember 1923. Hann lést á hjartadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut að kvöldi 31. desember síðastliðins. Foreldrar hans voru Daníel Þ. Bergmann, f. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2006 | Minningargreinar | 1919 orð | 1 mynd

GUÐMUNDA ÞORBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Guðmunda Þorbjörg Jónsdóttir fæddist á Eyri í Árneshreppi, Strandasýslu 2. apríl 1916. Hún andaðist á dvalarheimilinu Eir 14. desember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Jóns Guðmundssonar, f. 21.8. 1885, d. 5.12. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2006 | Minningargreinar | 1988 orð | 1 mynd

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir húsmóðir, fæddist á Eyrarbakka 22. ágúst 1912. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 31. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Vilhjálmur Ásgrímsson, f. 13. mars 1879, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2006 | Minningargreinar | 616 orð | 1 mynd

INGUNN JÓNSDÓTTIR

Ingunn Jónsdóttir fæddist á Smyrlabjörgum í Suðursveit 19. ágúst 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 25. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarkirkju 4. janúar. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2006 | Minningargreinar | 1369 orð | 1 mynd

ÓLAFUR ODDUR JÓNSSON

Ólafur Oddur Jónsson, sóknarprestur í Keflavík, fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1943. Hann lést 21. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 30. desember. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2006 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ÁSMUNDSDÓTTIR

Sigríður Ásmundsdóttir fæddist á Gilsbakka í Hvítársíðu 6. ágúst 1919. Hún lést á heimili sínu í Bólstaðarhlíð 41 í Reykjavík 24. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 94 orð

23 milljarða innflutningur í desember

INNFLUTNINGUR í desember nam tæpum 23 milljörðum króna samkvæmt bráðabirgðatölum um innheimtu virðisaukaskatts. Ef tölurnar reynast réttar er innflutningur um 5 milljörðum króna lægri en í nóvember sem var stærsti innflutningsmánuður ársins. Meira
9. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

EasyJet verst yfirtöku FL Group

LÁGFARGJALDAFÉLAGIÐ esayJet hefur ráðið bandaríska bankann Goldman Sachs til að verja félagið gegn mögulegri yfirtöku FL Group . Meira
9. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 1013 orð | 5 myndir

Ein stærstu hlutabréfaviðskipti Íslandssögunnar

Eftir Arnór Gísla Ólafsson og Björn Jóhann Björnsson GENGIÐ hefur verið frá sölu á rétt liðlega 21% hlut Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka í Íslandsbanka fyrir um 80 milljarða króna. Meira
9. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Orkla Media skoðar ókeypis blaðaútgáfu

STJÓRNENDUR norska fyrirtækisins Orkla Media , sem gefur út fjölda tímarita og dagblaða á Norðurlöndum, þar á meðal Berlingske Tidende , skoða þann möguleika að hefja útgáfu á ódýru eða jafnvel ókeypis dagblaði á landsvísu í Noregi. Meira
9. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Pantanamet hjá Boeing

ALLS voru pantaðar 1.002 þotur hjá bandaríska flugvélaframleiðandanum Boeing á síðasta ári. Er það nýtt met hjá félaginu en árið 1988 voru lagðar inn pantanir á 877 vélum hjá Boeing. Meira

Daglegt líf

9. janúar 2006 | Daglegt líf | 539 orð | 1 mynd

Hvaða ráð duga við bakflæði?

Spurning: Hvað er bakflæði? Svar: Bakflæði eða vélindabakflæði er það, þegar innihald maga gúlpast eða flæðir upp í vélinda og/eða háls. Flestir hafa fundið fyrir þessu einhvern tíma t. d. Meira
9. janúar 2006 | Daglegt líf | 116 orð

Jóga við bakverkjum?

JÓGA gæti verið rétta aðferðin til að losna við bakverki, að því er ný bandarísk rannsókn gefur til kynna. Á vef breska dagblaðsins Times er greint frá því að baksjúklingar ná sér fyrr ef þeir stunda jóga frekar en hefðbundnar æfingar. Meira
9. janúar 2006 | Daglegt líf | 517 orð

Langvinnir sjúkdómar

Stöðugt berast fréttir af skæðum smitsjúkdómum í fátækari löndum heims. Færri virðast hins vegar gera sér grein fyrir því að langvinnir sjúkdómar eru ört vaxandi vandamál í þessum löndum. Meira
9. janúar 2006 | Daglegt líf | 1224 orð | 3 myndir

Opin rými eiga ekki alltaf við

Stjórnendur fyrirtækja taka í auknum mæli þann pól í hæðina að búa til svokölluð opin vinnurými í stað lokaðra rýma, m.a. til að spara pláss og peninga. Meira
9. janúar 2006 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Tengsl milli óbeinna reykinga og augnsjúkdóms

FIMM ára sambúð með reykingamanni eykur mjög hættuna á að verða blindur, að því er fréttavefur Politiken hefur eftir niðurstöðum nýrrar breskrar rannsóknar. Meira

Fastir þættir

9. janúar 2006 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

50 ÁRA afmæli . Í dag, 9. janúar, er fimmtugur Ársæll Harðarson, rekstrarhagfræðingur (cand merc), forstöðumaður markaðssviðs Ferðamálastofu, staðgengill ferðamálastjóra . Hann er að... Meira
9. janúar 2006 | Fastir þættir | 267 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Tvær svíningar. Meira
9. janúar 2006 | Í dag | 509 orð | 1 mynd

Leita eftir skoðunum borgarbúa

Hjalti J. Guðmundsson er fæddur árið 1965 í Reykjavík. Árið 1986 hélt hann í landfræðinám við HÍ og lauk þaðan B.Sc. prófi 1989 og M.Sc. prófi 1992. Meira
9. janúar 2006 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið karlmannlegir og...

Orð dagsins: Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið karlmannlegir og styrkir. Allt sé hjá yður í kærleika gjört. Náðin Drottins Jesú sé með yður. (1. Kor. 16, 13. Meira
9. janúar 2006 | Fastir þættir | 237 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. Bf4 c5 4. c3 cxd4 5. cxd4 Rc6 6. Rc3 Bf5 7. e3 e6 8. Bb5 Bb4 9. 0-0 0-0 10. Hc1 Bxc3 11. Hxc3 Re4 12. Hc1 g5 13. Bg3 h5 14. Bxc6 bxc6 15. Re5 h4 16. Rxc6 Dd7 17. Be5 f6 18. f3 Rd6 19. Bxd6 Dxd6 20. Dd2 Hf7 21. b4 Hg7 22. h3 He8... Meira
9. janúar 2006 | Fastir þættir | 315 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur ekki hitt nokkurn mann sem fylgist með dagskrá Nýju fréttastöðvarinnar (NFS). Hann tók sig því til í síðustu viku og gerði einmitt þetta. Niðurstaðan er fyrst og fremst undrun. Meira

Íþróttir

9. janúar 2006 | Íþróttir | 202 orð

Appleby heldur sínu striki

ÁSTRALINN Stuart Appleby kann greinilega vel við sig á Plantekruvellinum á Hawaii en kylfingurinn var í efsta sæti fyrir lokadaginn á Mercedes-meistaramótinu. Hann hefur sigrað á þessu móti undanfarin tvö ár. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 416 orð | 1 mynd

* BANDARÍSKI leikmaðurinn Nate Brown lék ekki með úrvalsdeildarliði...

* BANDARÍSKI leikmaðurinn Nate Brown lék ekki með úrvalsdeildarliði Snæfells í gær í stórsigri liðsins gegn b-liði Vals í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í körfuknattleik karla. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar 16 liða úrslit karla KR B - UMFG 69:92...

Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar 16 liða úrslit karla KR B - UMFG 69:92 Haukar - Þór A. 89:90 Hamar/Selfoss - Höttur 83:58 Valur - Skallagrímur 68:88 Tindastóll - Keflavík 67:89 Breiðablik - KR 68:97 Snæfell - Valur B 116:54 Þór Þ. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Bryant óstöðvandi í grannaslagnum

KOBE Bryant leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfuknattleik virtist hafa haft gott af hvíldinni sem hann fékk er hann var úrskurðaður í tveggja leikja bann á dögunum fyrir olnbogaskot. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 202 orð

Duncan vill ekki vera með á HM eða ÓL

TIM Duncan miðherji meistaraliðsins San Antonion Spurs í NBA-deildinni í körfuknattleik hefur gefið forsvarsmönnum bandaríska landsliðsins þau svör að hann gefi ekki kost á sér í liðið fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Japan í ágúst á þessu ári og... Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 249 orð | 3 myndir

Eiður Smári bjargaði Chelsea

EIÐUR Smári Guðjohnsen, nýkrýndur íþróttamaður ársins, skoraði annað mark sitt fyrir Chelsea á leiktíðinni þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Huddersfield í 3. umferð ensku bikarkeppninar. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 1040 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Hull - Aston Villa 0:1 Gareth Barry 61...

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Hull - Aston Villa 0:1 Gareth Barry 61. - 17.051. Arsenal - Cardiff 2:1 Robert Pires 6., 18. - Cameron Jerome 87. - 36.552. Wigan - Leeds 1:1 David Conolly 47. - Robert Hulse 88. - 10.980. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Evrópuliðið hafði betur gegn Asíu

ÚRVALSLIÐ Evrópu undir stjórn Spánverjans Seve Ballesteros fékk 9 vinninga í keppni gegn úrvalsliði Asíu í golfkeppni sem fram fór í Bangkok í Taílandi og sigraði Evrópuliðið þar með í þessari keppni sem fram fór í fyrsta sinn í ár. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 138 orð

Félagsmet hjá Börsungum

BARCELONA hélt sigurgöngu sinni áfram í spænsku knattspyrnunni en Börsungar unnu 15. leik sinn í röð þegar þeir höfðu betur í grannaslagnum við Espanyol, 2:1. Með sigrinum setti Barcelona félagsmet en sigurinn gegn Espanyol var 11. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 81 orð

Fjórði sigur Rocca í röð

ÍTALINN Giorgio Rocca sigraði á fjórða heimsbikarmótinu í röð í svigi karla í gær en keppt var í Adelboden í Sviss. Rocca hefur nú sigrað á 10 heimsbikarmótum alls og alltaf í svigi. Hann kom í mark á tímanum 1. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

* FYRSTA vetrargolfmót ársins hjá Kili í Mosfellsbæ fór fram á...

* FYRSTA vetrargolfmót ársins hjá Kili í Mosfellsbæ fór fram á laugardag, en alls léku 16 kylfingar í ágætisveðri. Haukur Hafsteinsson sigraði á 41 höggi, annar varð Svanberg Ólafsson á 42 höggum og þriðji varð Kjartan Ólafsson á 43 höggum. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 114 orð

GAIS vill skoða Grétar Ólaf

SÆNSKA knattspyrnuliðið GAIS frá Gautaborg sem vann sér keppnisréttinn í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð, Allsvenskan, hefur áhuga á skoða framherjann Grétar Ólaf Hjartarson. Svíarnir óskuðu eftir því við KR-inga að fá Grétar til reynslu í tíu daga. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 121 orð

Glover með fyrsta "ásinn"

LUCAS Glover varð fyrsti kylfingurinn á bandarísku mótaröðinni, PGA, sem fer holu í höggi á þessu ári en hann setti boltann ofan í eftir upphafshögg sitt á laugardaginn á Mercedes-meistaramótinu á Hawaii. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 572 orð | 1 mynd

Haukastúlkur steinlágu tvisvar

VONIR og draumar Haukastúlkna um að komast í 4. umferð EHF-keppninnar í handknattleik lifðu aðeins örfáar mínútur þegar þær fengu króatísku meistarana Podravka í heimsókn að Ásvöllum um helgina. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 95 orð

Henry ekki á förum frá Arsenal

THIERRY Henry, fyrirliði Arsenal, sagði í viðtölum við fjölmiðla um helgina að hann ætlaði ekki að yfirgefa Arsenal næsta sumar, eins og hefði verið sagt frá í fjölmiðlum síðustu vikurnar og hann orðaður við Barcelona. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 201 orð

Hetjuleg framganga hjá Burton gegn United

BURTON Albion kom allra liða mest á óvart í bikarleikjunum á Englandi um helgina en utandeildarliðið hélt jöfnu, 0:0, gegn Manchester United, liðinu sem oftast allra liða hefur hampað bikarnum eða 11 sinnum. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 11 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 143 orð

Ívar og Brynjar Björn sterkir

ÍVAR Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson léku vel saman í miðvarðarstöðunum hjá Reading sem náði jafntefli, 1:1, gegn úrvalsdeildarliði WBA á The Hawthorns, heimavelli WBA. Það leit allt út fyrir að WBA væri að tryggja sér sæti í 4. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 154 orð

Jóhannes lagði upp sigurmark Leicester

TOTTENHAM varð í gærkvöldi annað úrvalsdeildarliðið til að falla úr leik í ensku bikarkeppninni þegar liðið beið lægri hlut fyrir Leicester, 3:2, á Walker Stadium, heimavelli Leicester. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 136 orð

Jökull samdi við Víkinga

JÖKULL Elísabetarson, knattspyrnumaður, hefur samið við Víkinga, sem leika í efstu deild, Landsbankadeild karla, í sumar. Jökull, sem hefur leikið með KR-ingum í efstu deild, er 22 ára og hefur hann ýmist leikið sem bakvörður eða miðjumaður. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Kylfusveinn Tiger Woods er mjög lipur ökuþór

STEVE Williams, sem hefur verið kylfuberi Tiger Woods undanfarin ár, var hæstánægður með þá ákvörðun Woods að taka ekki þátt í fyrsta PGA-móti ársins á Hawaii og notaði Williams tækifærið til þess að keppa í akstursíþróttum í heimalandi sínu,... Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

* LEYTON Orient sem er í fjórða sæti í 3. deildinni vann frækilegan...

* LEYTON Orient sem er í fjórða sæti í 3. deildinni vann frækilegan sigur á Fulham , 2:1, í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í gær og það á Craven Cottage , heimavelli Fulham . Leyton Orient komst í 2:0 í fyrri hálfleik. Collins John minnkaði á 50. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 270 orð

Léku eins og gamlir menn

ÍSLENDINGALIÐIÐ Stoke City mátti sætta sig við markalaust jafntefli gegn utandeildarliðinu Tamworth og það á heimavelli sínum, Britannia. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 245 orð

Magnús stýrði Tromsø til sigurs

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is MAGNÚS Aðalsteinsson stýrði liði BK Tromsø til sigurs í norsku bikarkeppninni í blaki í Osló á laugardaginn - þegar liðið sigraði Nyborg í úrslitaleik ó Ósló, 3:0 (26:24, 23:20, 24:21). Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 142 orð

Marlies Schild í sérflokki

MARLIES Schild frá Austurríki virðist vera í sérflokki í svigi í alpagreinum í kvennaflokki nú rétt fyrir Vetrarólympíuleikana sem fram fara í Tórínó á Ítalíu í næsta mánuði. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 100 orð

Martröð hjá Keane í fyrsta leiknum með Celtic

ROY Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, lék sinn fyrsta leik með Skotlandsmeisturum Celtic í gær. Ekki byrjaði það gæfulega fyrir Írann óstýriláta því Celtic tapaði fyrir 1. deildarliði Clyde í 2. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

Mögnuð endurkoma Liverpool

EVRÓPUMEISTARAR Liverpool komust heldur betur í hann krappan þegar þeir öttu kappi við 1. deildarlið Luton á Kenilworth Road. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 569 orð | 1 mynd

Podravka - Haukar 39:23 Ásvellir: EHF-keppni kvenna í handknattleik, 3...

Podravka - Haukar 39:23 Ásvellir: EHF-keppni kvenna í handknattleik, 3. umferð, síðari leikur, sunnudaginn 8. janúar 2006. Gangur leiksins : 1:0, 1:1, 4:4, 7:4, 13:6, 10:7, 19:10 , 19.12, 23:13, 23:15, 30:16, 32:21, 38:21, 39:23 . Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 1815 orð | 2 myndir

"Greip tækifærið og sé ekki eftir því"

"ÉG get ekki annað sagt en að mér líði vel í Napólí þrátt fyrir að borgin sé gömul og stundum of skítug fyrir minn smekk. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

* RAGNAR Óskarsson skoraði 6 mörk fyrir franska liðið US Ivry þegar...

* RAGNAR Óskarsson skoraði 6 mörk fyrir franska liðið US Ivry þegar liðið tapaði fyrir landsliði Túnis , 32:26, á æfingamóti í París á laugardagskvöldið. * ALIAKSANDR Shamkuts , hinn 32 gamli línumaður sem er á mála hjá þýska 2. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Shearer jafnaði markamet Milburns

ALAN Shearer náði þeim magnaða áfanga að skora sitt 200. mark fyrir Newcastle og jafna þar með markamet Jackie Milburn þegar Newcastle marði 3. deildarliðið Mansfield, 1:0. Sigurmarkið leit dagsins ljós á 80. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

Skýrist í dag hvort Garcia verður með á EM

JALIESKY Garcia, leikmaður þýska liðsins Göppingen og landsliðsmaður í handknattleik kom til landsins seinni partinn í gær. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 186 orð

Stórleikur Scott dugði ekki gegn Grindavík

B-LIÐ KR stóð í úrvalsdeildarliði Grindavíkur á laugardaginn í 16-liða úrslitum bikarkeppni Körfuknattleikssambands Íslands og Lýsingar en Grindavík skoraði 92 stig gegn 69 stigum KR-inga sem leika í 2. deild. Meira
9. janúar 2006 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Þrenna hjá Fowler á 16 mínútum

ROBBIE Fowler er ekki dauður úr öllu æðum. Þessi einn mesti markaskorari í ensku knattspyrnunni sýndi það og sannaði þegar hann skoraði þrennu á 16 mínútum í 3:1 sigri Manchester City á Scunthorpe sem náði óvænt forustunni á Stadium á 17. Meira

Fasteignablað

9. janúar 2006 | Fasteignablað | 38 orð | 1 mynd

Börn og öryggi á heimilum

FRÍSTANDANDI hillur, kommóður og skápar ættu að vera fest við vegg til að hindra að þessir hlutir detti yfir barnið ef það fer að klifra á þeim. Einnig þarf að festa hillur í skápum ef þær eru... Meira
9. janúar 2006 | Fasteignablað | 337 orð | 2 myndir

Dofraborgir 21

Reykjavík - Fasteignasalan Fold er nú með til sölu einbýlishús við Dofraborgir 21. Húsið er 167,5 ferm. að stærð og að auki með 33,5 ferm. innbyggðum bílskúr. Meira
9. janúar 2006 | Fasteignablað | 66 orð | 1 mynd

Eldhúsið og sentímetrarnir

BEST þykir ef 60 sentímetra borðpláss er beggja vegna eldhúsvasks og helluborðs/eldavélar/gashellna. Við ofn er eiginlega nauðsynlegt að hafa eitthvert borðpláss til að leggja á. Hæð frá gólfi og upp í efri skápa skal vera 140 cm. Meira
9. janúar 2006 | Fasteignablað | 680 orð | 2 myndir

Er hægt að beisla ógnarkraft hafsins?

Þær eru orðnar margar ráðstefnurnar þar sem fjallað hefur verið um hvernig bjarga eigi orkuþörf heimsins. Meira
9. janúar 2006 | Fasteignablað | 674 orð | 3 myndir

Fasteignaverð á landsbyggðinni gefur eftir í hlutfalli við höfuðborgarsvæðið

Eins og flestum er kunnugt hefur íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað mikið undanfarin misseri. Minna hefur hins vegar verið ritað um fasteignaverð á landsbyggðinni. Meira
9. janúar 2006 | Fasteignablað | 208 orð | 2 myndir

Gnípuheiði 2

Kópavogur - Fasteignasalan Valhöll er nú með í einkasölu einbýlishús við Gnípuheiði 2 í Kópavogi. "Þetta er glæsilegt 250 ferm. einbýlishús á einstökum útsýnisstað í Kópavogi," segir Bárður H. Tryggvason hjá Valhöll. Meira
9. janúar 2006 | Fasteignablað | 141 orð | 1 mynd

Haukagil

Hvítársíðuhreppur - Hjá Fasteignamiðstöðinni er nú til sölu jörðin Haukagil í Hvítársíðuhreppi. Töluverður húsakostur er á jörðinni, sem skiptist í tvö misstór íbúðarhús, fjárhús, hlöðu, gamalt fjós og vélageymslu. Meira
9. janúar 2006 | Fasteignablað | 271 orð | 1 mynd

Háholt 4

Garðabær - Hjá Fasteign.is er nú til sölu tvílyft einbýlishús við Háholt 4 í Garðabæ. "Húsið er 342 fermetrar og stendur á miklum útsýnisstað í efstu götu Hnoðraholtsins," segir Ólafur B. Blöndal hjá Fasteign.is. Meira
9. janúar 2006 | Fasteignablað | 275 orð | 2 myndir

Holtás 5

Garðabær - Garðatorg eignamiðlun er nú með í sölu einbýlishús við Holtás 5 í Garðabæ. Þetta er timburhús, 204,8 ferm. að stærð, þar af innbyggður bílskúr, sem er 49 ferm. Meira
9. janúar 2006 | Fasteignablað | 603 orð | 3 myndir

Í upphafi árs

Gleðilegt ár, kæri lesandi, og bestu þakkir fyrir liðin ár. Meira
9. janúar 2006 | Fasteignablað | 151 orð | 1 mynd

Leirdalur 24

Vogar - Hjá Fasteignasölunum Akkurat og Fjárfestingu er nú til sölu einbýlishús við Leirdal 24 í Vogum á Vatnsleysuströnd. "Þetta er fallegt, fokhelt einbýlishús, alls 190 ferm. á einni hæð með bílskúr," segir Viggó Sigursteinsson hjá Akkurat. Meira
9. janúar 2006 | Fasteignablað | 966 orð | 2 myndir

Lætur sig dreyma um réttu eignina

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þrátt fyrir mikið framboð á húsnæði hér á landi undanfarin misseri virðist eftirspurnin hafa verið meiri en framboðið lengst af. Stöðugt bætast við nýjar eignir en þær seljast gjarnan fljótt. Meira
9. janúar 2006 | Fasteignablað | 126 orð | 1 mynd

Miðdalur 10

Vogar - Hjá fasteignasölunum Akkurat og Fjárfestingu er nú til sölu raðhús við Miðdal 10 í Vogum. Húsið selst fullbúið án gólfefna, en það er einnig hægt að fá það skemmra komið. Meira
9. janúar 2006 | Fasteignablað | 925 orð | 5 myndir

Möguleikar til uppbyggingar hvergi meiri en í Vogum

Ásókn í Voga á Vatnsleysuströnd hefur farið vaxandi. Magnús Sigurðsson kynnti sér uppbygginguna í Vogum, en þar nær ónumið byggingarland frá Hafnarfirði til Reykjanesbæjar. Meira
9. janúar 2006 | Fasteignablað | 252 orð | 1 mynd

Orkuöflun í sátt við umhverfið

STÖÐVARHÚSI Reykjanesvirkjunar sem Hitaveita Suðurnesja er að reisa á Reykjanesi var lokað á haustmánuðum og er nú unnið við að tengja hverflana tvo (túrbínurnar) auk annarra tækja sem þarf til að orkuverið geti skilað þeim 100 megawöttum sem um var... Meira
9. janúar 2006 | Fasteignablað | 272 orð | 2 myndir

Rockville á Miðnesheiði hverfur

Vinna við að rífa mannvirki Rockville-ratsjárstöðvarinnar á Miðnesheiði hefur gengið mjög vel og heyrir þetta litla, athafnasama þorp brátt sögunni til því þegar stöðin var í fullum rekstri unnu og bjuggu þarna hundruð manna. Meira
9. janúar 2006 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Röndótt breikkar

RÖNDÓTTIR veggir (þverröndóttir) breikka herbergi. Best er að heilmála vegginn í ljósasta litnum og síðan dekkri litina yfir. Hallamál og málningarlímband verða að vera við innan... Meira
9. janúar 2006 | Fasteignablað | 969 orð | 2 myndir

Uppgreiðslugjald íbúðalána

Íbúðalánasjóður hóf nýverið að bjóða upp á nýja tegund lána sem bera lægri vexti en hefðbundin lán sjóðsins. Á móti kemur uppgreiðslugjald ef lánin eru greidd upp fyrir lokagjalddaga. Meira
9. janúar 2006 | Fasteignablað | 318 orð | 2 myndir

Þetta helst

Atvinnuhúsnæði Tekjur af fasteignasköttum á atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu hækka um 1.100 millj. kr. milli ára og munu nema tæpum 7 milljörðum kr. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.