Greinar laugardaginn 14. janúar 2006

Fréttir

14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Afhentu ritstjóra DV 32.044 undirskriftir

ANNAR nýrra ritstjóra DV tók í gær á móti lista með nöfnum 32.044 manna sem skrifað hafa undir áskorun til blaðamanna og ritstjóra DV um að endurskoða ritstjórnarstefnu sína og sýna ábyrgð og virðingu í umfjöllun um menn og viðkvæm málefni. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð

Annríki vegna hálkumeiðsla

MIKIÐ var að gera á slysadeild Landspítalans í Fossvogi í gær vegna hálkuslysa hjá börnum og fullorðnum. Dagurinn hófst með mjög þungri færð á götum borginnar eftir næturlanga snjókomu. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 651 orð | 1 mynd

Ábati af framkvæmdinni um 1,2 milljarðar króna

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is Heildarábati fyrirhugaðra Vaðlaheiðarganga er tæplega 1,2 milljarðar króna, þe. ábati vegna framkvæmdarinnar á núvirði er tæpum 1,2 milljörðum króna hærri en kostnaðurinn við hana. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Ákvörðun ritstjóra skiljanleg

GUNNAR Smári Egilsson forstjóri Dagsbrúnar hf. segir stjórn félagsins ekki leggja mat á ákvörðun fráfarandi ritstjóra DV um að segja upp vegna þess ófriðar sem geisað hefur um ritstjórnarstefnu blaðsins að undanförnu. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Boðar ritstjórnarstefnu sem rúmast innan siðareglna BÍ

BJÖRGVIN Guðmundsson sem ráðinn var ritstjóri DV í gær ásamt Páli Baldvin Baldvinssyni boðar nýja ritstjórnarstefnu DV sem rúmast innan siðareglna Blaðamannafélags Íslands (BÍ). Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Borgin átti frumkvæðið að viðræðum

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að sér hafi ekki borist neitt formlega frá Reykjavíkurborg varðandi viðskipti með Landsvirkjun og hún muni því að svo stöddu ekki tjá sig mikið um þá ákvörðun borgarinnar að selja ekki... Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 296 orð

Borgin ætlar að veita bráðabirgðaleyfi

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ÞEIR sem hafa hug á því að gerast dagforeldrar í Reykjavík geta fengið bráðabirgðaleyfi, er þeir skrá sig á námskeið fyrir dagforeldra, að uppfylltum öllum öðrum skilyrðum. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Byggt yfir þrjú fyrirtæki á gömlum grunni

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Fasteignafélagið Ámundakinn ehf. hefur keypt húsgrunninn að Efstubraut 2 Blönduósi sem var í eigu Húnakaupa og Blönduósbæjar og hefur hafið byggingu nýs húss. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð

Bætist í bílaflotann | Fimm nýir bílar bætast brátt í bílaflota SBA en...

Bætist í bílaflotann | Fimm nýir bílar bætast brátt í bílaflota SBA en forsvarsmenn félagsins voru á ferð í Þýskalandi nýlega og pöntuðu þá umrædda bíla. Meira
14. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Dauðafanginn framdi glæpinn

Washington. AFP. | Erfðafræðileg rannsókn þykir hafa tekið af öll tvímæli um að Bandaríkjamaður, sem tekinn var af lífi árið 1992, hafi verið sekur um þann glæp, er honum var refsað fyrir. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Enn af DV

Rúnar Kristjánsson orti eftir fréttir í fyrrakvöld: Blað í eigu hverra, hverra, hvatar för að slúðri enn. Með degi hverjum verður verra, víða fréttum klúðra menn. Djúpt þeir rista skemmd arskurðinn, skaða okkar þjóðfélag. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð

Erlend fyrirtæki bjóða í varðskip

UMSÓKNIR um þátttöku í lokuðu útboði um smíði á nýju varðskipi fyrir Landhelgisgæsluna hafa verið opnaðar hjá Ríkiskaupum. Alls sóttu 15 fyrirtæki um þátttöku, öll erlend. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Fjölbreyttari áherslur nýrra ritstjóra

NÝ ritstjórnarstefna DV rúmast innan siðareglna Blaðamannafélags Íslands að sögn Björgvins Guðmundssonar, sem ásamt Páli Baldvini Baldvinssyni hefur tekið við ritstjórn DV eftir að Jónas Kristjánsson og Mikael Torfason sögðu af sér sem ritstjórar í... Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð

Formleg opnun hjá MÍR í dag

MENNINGARTENGSL Íslands og Rússlands, MÍR, opna formlega ný húsakynni félagsins á Hverfisgötu 15 í dag kl. 15. Boðið verður upp á kaffiveitingar, kokkteil í rússneskum stíl, söng, þjóðlegan dans og spil. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 151 orð

Frumvarp um kjaradóm samþykkt í ríkisstjórn

Á FUNDI ríkisstjórnarinnar í gær var lagt fram lagafrumvarp til breytinga á lögum um Kjaradóm og kjaranefnd. Með því er ætlunin að hækkun launa æðstu embættismanna samkvæmt ákvörðun Kjaradóms frá 19. desember verði afnumin frá og með 1. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Fundur vegna prófkjörs Framsóknarflokksins

FÉLAG framsóknarkvenna heldur fund með þátttakendum í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningar að vori. Fundurinn verður haldinn í húsi Framsóknarflokksins, Hverfisgötu 33, þriðjudaginn 17. janúar nk., kl. 20.00. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir

Gert ráð fyrir sex íþróttavöllum auk nýs aðalleikvangs

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Hafnar eru framkvæmdir við nýtt íþrótta- og útivistarsvæði í Reykjanesbæ. Svæðið er fyrir vestan og sunnan Reykjaneshöllina. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Gleði við skólann í Grundarfirði

Krakkarnir í skólanum á Grundarfirði tóku fagnandi á móti snjónum sem kyngt hefur niður síðustu tvo daga. Það var að minnsta kosti mikið fjör á skólalóðinni þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um bæinn. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

Hamingja á Ströndum | Undirbúningur Hamingjudaga á Hólmavík næsta sumar...

Hamingja á Ströndum | Undirbúningur Hamingjudaga á Hólmavík næsta sumar er hafinn af talsverðum krafti. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 403 orð

Harma orð biskups Íslands

ÁHUGAHÓPUR samkynhneigðra um trúarlíf (Á.S.T.) hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem orð biskups Íslands, Karls Sigurbjörnssonar, í sjónvarpsviðtali á NFS 2. janúar, eru hörmuð, en hann ræddi þar um samkynhneigð. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hefur verið nóg að gera

Húsavík | "Það hefur verið nóg að gera, maður," sagði Ragnar Þór Jónsson húsasmiður þegar fréttaritari hitti á hann við vinnu sína. Ragnar Þór stofnaði fyrirtækið Víkur-smíði ehf. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

Innleystur hagnaður 630 milljónir

KAUPÞING banki seldi í gær 6,03% hlutafjár í í Mosaic Fashions, alls 175 milljónir hluta. Flest bendir til þess að sölugengi hafi verið 18 krónur/hlut sem gerir að heildarandvirði viðskiptanna var tæplega 3,2 milljarðar króna. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð

Íslendingar óhultir

ENGAN sakaði þegar bíll í eigu norrænna friðargæsluliða á Srí Lanka var sprengdur í loft upp í austurhluta bæjarins Batticaloa í gær. Fimm Íslendingar eru á Srí Lanka á vegum Íslensku friðargæslunnar og býr einn þeirra í Batticaloa. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 292 orð

KEA greiði skaðabætur vegna slyss

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur fallist á kröfu fyrrverandi starfsmanns Mjólkursamlags KEA um að Kaupfélag Eyfirðinga sé skaðabótaskylt vegna slyss, sem maðurinn varð fyrir við vinnu sína árið 1997. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

KEA undrast harkaleg viðbrögð kaupmanna

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is FRÍÐINDAKORT Kaupfélags Eyfirðinga kemur á markað í lok febrúar næstkomandi og verður það afhent félagsmönnum. Þeir eru nú um 9. Meira
14. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Kemur með geimryk sem er eldra en sólin

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is EFTIR um það bil 4,8 milljarða kílómetra ferðalag á sjö árum stefnir nú bandaríska geimfarið Stardust til jarðar með dýrmætan farm: sýni af rykögnum sem taldar eru vera elstu efnin í sólkerfinu. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð

Kosið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ í dag

KOSIÐ verður í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ í dag milli kl.10.00 og 18.00 í félagsheimili sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ, Garðatorgi 7. Þátttaka í prófkjörinu er heimil öllum fullgildum meðlimum í sjálfstæðisfélögum Garðabæjar. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð

Laun á leikskólum | Launamál leikskólakennara verða til umræðu á fundi...

Laun á leikskólum | Launamál leikskólakennara verða til umræðu á fundi sem efnt verður til á vegum Vinstihreyfingarinnar - græns framboðs á Akureyri á morgun, laugardaginn 14. janúar kl. 11 í húsnæði VG við Hafnarstræti 98. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Leggja 80 milljónir til háskólanáms

Selfoss | "Við höfum ekki fengið hliðstæð framlög til uppbyggingar og miðlunar háskólanáms eins og Vestfirðir, Norðurland og Austurland," segir Þorvarður Hjaltason, framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, sem hafa ákveðið að verja... Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð

Leggur áherslu á sjálfstæði ritstjórna

STJÓRN Dagsbrúnar, sem á meðal annars DV, ræddi í gær málefni blaðsins og þá umræðu sem orðið hefur um ábyrgð eigenda DV í kjölfar láts manns á Ísafirði fyrr í vikunni. Í yfirlýsingu, sem Þórdís J. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

LEIÐRÉTT

Rangar sölutölur bíla Vegna mistaka við vinnslu taflna um bílasöluna á síðasta ári, sem birtust í bílablaði í gær, verða töflurnar birtar réttar nk. föstudag. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð

Leikskóli | Umhverfisráð hefur falið skipulags- og byggingafulltrúa að...

Leikskóli | Umhverfisráð hefur falið skipulags- og byggingafulltrúa að gera tillögu um staðsetningu leikskóla í Hlíðahverfi í samráði við skólanefnd. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Lítið og einstakt listagallerí

HUGSANLEGA eitt minnsta gallerí landsins, Gallerí Tafla, var opnað í gær á Leikskólanum Tjarnarborg í Tjarnargötu í Reykjavík. Þar var opnuð sýning á verkum Kristins G. Harðarsonar myndlistarmanns en fleiri þekktir listamenn munu fylgja í kjölfarið. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Margir úti að leika

Krakkarnir í Hólabrekkuskóla í Breiðholti eru duglegir að leika sér úti þessa dagana enda er engin ástæða til að sitja inni yfir tölvum eða sjónvarpi þegar snjórinn bíður eftir manni. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 297 orð

Markmiðið að auka umferðaröryggi

SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ segir alls ekki standa til að vegagerðarmenn fái víðtækt lögregluvald með nýju frumvarpi til breytinga á umferðarlögum, þrátt fyrir að frumvarpið heimili starfsmönnum vegagerðar að banna áframhaldandi för ökutækis ef grunur er um brot... Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Mazda opnar nýjan sýningarsal

NÝR sýningar- og sölusalur fyrir Mazda verður opnaður um helgina á Bíldshöfða 8, en Brimborg hf. tók við umboði Mazda í október á síðasta ári. Að sögn Egils Jóhannssonar, framkvæmdastjóra Brimborgar, er lóðin um 6.000 fermetrar og húsnæðið er á 1. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 192 orð

Messa helguð réttindabaráttu samkynhneigðra

FRÍKIRKJAN í Reykjavík verður með messu helgaða réttindabaráttu samkynhneigðra á morgun, sunnudaginn 15. janúar. Fulltrúar samkynhneigðra stíga í predikunarstól og landsþekktir tónlistarmenn munu flytja tónlist. Meira
14. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 820 orð | 2 myndir

Michelle Bachelet spáð sigri í Chile

Fréttaskýring | Kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í Chile lauk í fyrrakvöld og kannanir benda til, að í fyrsta sinn muni kona verða kjörin í embættið. Ásgeir Sverrisson segir frá frambjóðendum og stefnumálum þeirra. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð

Minnisvarði | Verkalýðsfélagið Eining-Iðja hefur óskað eftir að fá að...

Minnisvarði | Verkalýðsfélagið Eining-Iðja hefur óskað eftir að fá að setja upp minnisvarða um aldarafmæli samfellds starf verkalýðsfélaga við Eyjafjörð. Umhverfisráð leggur til að verkið verði staðsett við tjörnina við Strandgötu. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 309 orð

Nái til allra háskóla óháð rekstrarformi

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær frumvarp til nýrrar rammalöggjafar um háskóla. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 208 orð

Nægur auður á Íslandi til að fjármagna listir

HAFÞÓR Yngvason, sem tók við starfi forstöðumanns Listasafns Reykjavíkur síðastliðið haust, segir í viðtali sem birtist í Lesbók í dag að nauðsynlegt sé að ala upp nýja kynslóð reyndra sýningarstjóra til þess að takast á við myndlistarvettvanginn. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð

Opnunarhátíð Maður lifandi

Í TILEFNI af nýlegri opnun verslunar og matstofu Maður lifandi, að Hæðarsmára 6 í Kópavogi, verður haldin þar hátíð í dag, laugardag, milli kl. 16 og 18. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð

Ódýrt að stækka friðland Þjórsárvera

Náttúruverndarsamtök Íslands segja að stækkun friðlandsins í Þjórsárverum sé ódýr kostur. Í tilkynningu frá samtökunum segjast þau byggja upplýsingarnar á útreikningum Landsvirkjunar. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

"Einkar litrík menningarhátíð ungs fólks"

LungA, listahátíð ungs fólks, Austurlandi, hlaut í gær við hátíðlega athöfn á Bessastöðum Eyrarrósina 2006. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð | 2 myndir

"Ekta íslensk fönn"

GERT er ráð fyrir því að skíðasvæðið í Bláfjöllum verði opið í dag og næstu daga segir Grétar Þórisson, forstöðumaður skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu. Lyftur verða opnaðar kl. 10 og verða opnar til kl. 18. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 586 orð

"Með nýjum mönnum koma að einhverju leyti nýir siðir"

PÁLL Baldvin Baldvinsson, annar tveggja nýrra ritstjóra DV, segir það tilfinningum blandið að taka við ritstjórastarfi við þær aðstæður sem ríkt hafa undanfarna daga á blaðinu. Meira
14. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

"Rökrétt" að öryggisráðið fjalli um Íransmál

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is GEORGE W. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Sigbjörn til liðs við Sjálfstæðisflokk

SIGBJÖRN Gunnarsson, fyrrverandi sveitarstjóri í Mývatnssveit og alþingismaður fyrir Alþýðuflokkinn, hefur gengið til liðs við Sjálfstæðisflokkinn og mun taka þátt í prófkjöri flokksins vegna bæjarstjórnarkosninga í vor. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Sigurrós Þorgrímsdóttir gefur kost á sér í 3. sæti

SIGURRÓS Þorgrímsdóttir bæjarfulltrúi gefur kost á sér í 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins Kópavogi sem fram fer 21. janúar nk. Sigurrós tók BA í stjórnmála- og hagfræði, 1990. Að því loknu fór Sigurrós í fjölmiðlafræði, sem hún lauk haustið... Meira
14. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 148 orð

Síbrotanunna klagar lögreglumann

Varsjá. AFP. | Pólsk nunna kom nýverið upp um spilltan lögreglumann sem hafði boðist til að þegja yfir afbroti hennar gegn greiðslu en nunnan hafði tvívegis lent í kasti við lögin. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Sjöþúsundasti íbúinn er Eyrbekkingur

Selfoss | Sjöþúsundasti íbúi Árborgar leit dagsins ljós fimmtudagsmorguninn 12. janúar klukkan 6.30, á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi. Þetta er Eyrbekkingur, myndarlegur drengur sem var 16 merkur og 52 sentimetrar við fæðingu. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Skipt um peru

Mýrdalur | Spaðatextinn á vel við hjá Jóhanni Einarssyni, símsmið í Vík í Mýrdal, þegar hann kleif GSM-mastrið til að skipta um peru. Mastrið er suður af Hótel Höfðabrekku. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 676 orð | 1 mynd

Skóli með nýju sniði

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Samstarf háskóla á svæðinu og sveitarstjórna Menntaskóli í Borgarnesi er samstarfsverkefni Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Viðskiptaháskólans á Bifröst og Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

SPM opnar útibú á Akranesi

Akranes | Sparisjóður Mýrasýslu í Borgarnesi hefur samið við Tryggingamiðstöðina hf. um rekstur umboða TM í Borgarnesi og á Akranesi. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Strætisvagnastjóri beið bana í umferðarslysi

BANASLYS varð á Sæbraut í Reykjavík í gærmorgun þegar strætisvagn og flutningabíll lentu í árekstri. Maðurinn sem lést var vagnstjóri hjá Strætó bs. og var með tóman vagn þegar slysið varð. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Styrkir félög í Vogum

Trésmiðja Snorra Hjaltasonar hefur veitt fjórum félögum í Sveitarfélaginu Vogum fjárstyrki. Snorri Hjaltason afhenti styrkina að loknum fyrsta fundi bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga. Meira
14. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Stöðva flugvélasölu til Venesúela

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is Bandaríkjastjórn hefur komið í veg fyrir að Spánverjar selji 12 herflutningavélar til Venesúela. Tvö spænsk dagblöð, El País og ABC , greindu frá þessu í gær. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Tekinn með 800 g af hassi

LÖGREGLAN í Keflavík rannsakar nú stórt fíkniefnamál sem kom upp á fimmtudagskvöld þegar karlmaður var handtekinn á heimili sínu í Sandgerði vegna gruns um fíkniefnamisferli. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð

Undirskriftir gegn sölu á landi

Hveragerði | Hafin er undirskriftasöfnun á Netinu þar sem bæjarfulltrúar Samfylkingar og Framsóknarflokksins í Hveragerði eru hvattir til að skoða vandlega hug sinn varðandi samning þann sem fyrirhugað er að gera við verktakafyrirtækið Eykt hf. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Uppátæki nemenda í MR í þágu góðs málsstaðar

FRAMTÍÐIN, málfundafélag Menntaskólans í Reykjavík, hélt í gær annað árið í röð Gleði til góðgerða, en þar hétu nemendur á aðra nemendur skólans fyrir að leika ýmiss konar kúnstir. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Nýtt ár er hafið og vonandi geta flestir landsmenn litið til þess björtum og jákvæðum augum. Á vef Stykkishólmsbæjar í desember var kannað hvort lesendur hygðust strengja áramótaheit. Í ljós kom að 55 % ætluðu sér að gera það. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 188 orð

Vann í samræmi við reglur

SNORRI Snorrason, verktaki á snjómoksturbíl, segir að hann hafi fylgt reglum þegar hann var við störf á Öxnadalsheiði á mánudag, en ung kona velti bíl sínum á heiðinni. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð

Viðgerð lokið á vegi í Lóni

Hornafjörður | Starfsmenn Vegagerðarinnar luku viðgerð á þjóðveginum austan Laxár í Lóni í vikunni, nema lagningu bundins slitlags sem verður sett á síðar. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Vildu skapa frið um DV

RITSTJÓRAR DV, Jónas Kristjánsson og Mikael Torfason, segja í fréttatilkynningu að þeir hafi ákveðið að segja upp störfum til að skapa frið um blaðið. "DV hefur lent í ófriði í umræðum í þjóðfélaginu undanfarna daga. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð

Vilja sameina sýslumannsembættin á Austurlandi

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs lýsir yfir vonbrigðum sínum með breytingar, sem orðið hafa á tillögum dómsmálaráðherra er varða nýskipan lögreglumála á Austurlandi, frá rökstuðningi fulltrúa framkvæmdanefndarinnar um breytingarnar þegar skýrsla hennar var... Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Vörubifreiðastjórar mótmæla

Á VEFNUM www.geirinn.is fer nú fram undirskriftasöfnun vegna mótmæla vörubifreiðastjóra á auknum völdum vegagerðarmanna til stöðvunar ökutækja. Fram kemur að stuðningsmenn telji að slíkt eigi einungis heima í höndum lögreglu. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 644 orð

Yfirlýsing kennara Norðlingaskóla

SJÖ kennarar í Norðlingaskóla hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu sem fram hefur farið í fjölmiðlum að undanförnu um tilraun á breyttri vinnutilhögun og kjörum kennara í Norðlingaskóla. Meira
14. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð

Yfir þrjátíu árekstrar

LÖGREGLAN í Reykjavík hafði í nógu að snúast í gær, vegna mikillar ófærðar. Segir lögreglan að hún hafi sinnt um þrjátíu árekstrum víða um borg vegna hálku og ófærðar. Líklegt er að fleiri hafi lent í árekstri, en ekki kallað til lögreglunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

14. janúar 2006 | Leiðarar | 221 orð

Hjálp í neyð

Þegar neyðin er stærst er hjálpin næst, segir máltækið. Sú er þó ekki alltaf raunin. Í Morgunblaðinu í gær er sagt því að fjöldi ökumanna sinnti ekki hjálparbeiðni þegar bílstjóri leitaði aðstoðar eftir að bifreið hans hvolfdi á Öxnadalsheiði. Meira
14. janúar 2006 | Leiðarar | 599 orð

Hjónaband á sorphaugi?

Ummæli Karls Sigurbjörnssonar, biskups Íslands, í fréttum NFS 2. janúar síðastliðinn hafa kallað fram viðbrögð margra undanfarna daga. Meira
14. janúar 2006 | Staksteinar | 319 orð | 1 mynd

Óvilhallir og vinstrisinnaðir

Hér í Staksteinum var í fyrradag vakin athygli á því að Ögmundur Jónasson, formaður BSRB og þingflokksformaður VG, hefði sjálfur þegið ráð frá fræðimönnum á vinstrivængnum (Brian Martin hjá Public World var þar nefndur til sögu), en fussaði og sveiaði... Meira

Menning

14. janúar 2006 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Arthur Lipner á Cafe Rosenberg

BANDARÍSKI víbrafón- og marimbuleikarinn Arthur Lipner, verður með sína fyrstu tónleika á Íslandi. mánudaginn 16. janúar kl. 21.00 á Cafe Rosenberg. Með Arthur leika gítarleikarinn Jón Páll Bjarnason og bassaleikarinn Gunnar Hrafnsson. Meira
14. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Samstöðutónleikar Rokk.is og TÞM verða haldnir í Hellinum, Hólmaslóð 2 (úti á Granda rétt hjá Grandakaffi) í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 20, aldurstakmark er ekkert og ókeypis er inn. Fram koma Própanól, Bertel, Innvortis, Morðingjarnir og Dikta . Meira
14. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Ástralska poppstjarnan Kylie Minogue er laus við krabbameinið sem greindist í öðru brjósti hennar í fyrra, að sögn breska dagblaðsins The Sun . Kylie hélt til Ástralíu ásamt unnusta sínum Oliver Martinez eftir að ljóst var að hún væri laus við meinið. Meira
14. janúar 2006 | Kvikmyndir | 54 orð | 2 myndir

Frönsk kvikmyndahátíð hafin

HIN ÁRLEGA franska kvikmyndahátíð hófst á fimmtudaginn, en opnunarmynd hátíðarinnar var kvikmyndin Lemming í leikstjórn Dominik Moll, sem sjálfur var viðstaddur sýninguna. Alls verða tíu kvikmyndir sýndar á hátíðinni sem stendur yfir til 30. janúar. Meira
14. janúar 2006 | Myndlist | 280 orð | 2 myndir

Kristín og Guðrún sýna í Gerðarsafni

TVÆR sýningar opna í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, í dag kl. 14. Á efri hæð safnsins er sýning Kristínar Þorkelsdóttur sem hún nefnir Tveir heimar. Meira
14. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 27 orð | 1 mynd

...körfuboltahátíð í Frostaskjóli

Í dag fara fram stjörnuleikir KKÍ, bæði í karla- og kvennaflokki, en þar sýna bestu körfuknattleiksmenn og -konur listir sínar. Að auki fer fram skotkeppni og... Meira
14. janúar 2006 | Tónlist | 477 orð | 1 mynd

Loka Benelúxþríhyrningnum í vor

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ORGELKVARTETTINN Apparat heldur tónleika í Stúdentakjallaranum í kvöld, en þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar hér á landi síðan á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni í október. Meira
14. janúar 2006 | Leiklist | 91 orð | 1 mynd

Nýtt leikrit Árna Ibsens

Leikhús | Æfingar eru hafnar á nýju leikriti eftir Árna Ibsen hjá Stoppleikhópnum en hann fagnar 10 ára leikafmæli sínu í næsta mánuði. Vinnuheiti verksins er Emma og Ófeigur. Meira
14. janúar 2006 | Myndlist | 182 orð

Opið hús í Myndlistarskólanum í Reykjavík

OPIÐ hús verður í Myndlistarskólanum í Reykjavík í dag milli kl. 14.00 og 17.00. Gefst fólki kostur á að sjá verk eftir alla nemendur skólans, sem eru um fjögur hundruð talsins og á öllum aldri. Meira
14. janúar 2006 | Myndlist | 760 orð | 2 myndir

Rímar afar vel í formi

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is FYRSTA sýning ársins í Listasafninu á Akureyri, Hraunblóm, verður opnuð í dag kl. 15. Meira
14. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 337 orð | 3 myndir

Strákarnir orðnir sex

Strákarnir snúa aftur á mánudaginn eftir stutt frí, endurnærðir og ferskir, en þeir verða á nýjum tíma, klukkan 19.35 mánudaga til fimmtudaga. Meira
14. janúar 2006 | Leiklist | 366 orð | 1 mynd

Teflt um mennsku

SÝNINGUM á Manntafli, leikgerð Þórs Tulinius á smásögu Stefans Zweig, fer nú fækkandi, en í verkinu er tekist á við hið eilífa tafl mannskepnunnar um mennskuna. Meira
14. janúar 2006 | Leiklist | 1456 orð | 3 myndir

Það dragast allir að Carmen

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Ef til vill gefur það tóninn fyrir það sem koma skal að á einni af síðustu æfingum Carmen sitja nokkrar ungar stúlkur með flamengó-rósir í hárinu. Meira
14. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 675 orð | 2 myndir

Þegar ég hitti bassaleikarann í Rammstein

Ég bý nú í Berlín, nánar tiltekið í Prenzlauer Berg-hverfinu sem eitt sinn lá fyrir austan múr. Eftir fallið var hverfið hertekið af námsmönnum, listamönnum og framsæknum veitinga- og kaffihúsaeigendum. Meira
14. janúar 2006 | Myndlist | 263 orð | 2 myndir

Þrjár sýningar opnaðar í Safni

ÞRJÁR sérsýningar verða opnaðar í Safni í dag kl. 16. Listamennirnir sem sýna eru Anouk De Clercq, Einar Falur Ingólfsson og Greg Barrett. Belgíska listakonan Anouk De Clercq vinnur aðallega með myndbandsmiðilinn, verk sem m.a. Meira
14. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 119 orð | 1 mynd

Örvæntingarfull endurkoma

ÞÆTTIRNIR The Comeback , eða Endurkoman , eru glænýir gamanþættir með Lisu Kudrow í aðalhlutverki, en hún er líklega betur þekkt sem Phoebe úr Vinum . Meira

Umræðan

14. janúar 2006 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Allir aldurshópar eigi val um þjónustu í Garðabæ

Eftir Ragnhildi Ingu Guðbjartsdóttur: "Skipulag íslensks samfélags í málefnum eldri borgara hefur ekki verið í takt við aðra stefnumótun og skipulag þar sem við kappkostum að tryggja einstaklingum val um þjónustu." Meira
14. janúar 2006 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Ábyrgðin er líka löggjafans

Hróbjartur Jónatansson fjallar um ritstjórnarstefnu DV og íslenska löggjöf um friðarbrot: "Ísland er, hins vegar, eins og villta vestrið, þar sem óprúttnir friðarbrjótar komast upp með í nafni blaðamennsku að fótumtroða réttindi manna til friðhelgi einkalífs." Meira
14. janúar 2006 | Aðsent efni | 189 orð

Bull bæjarstjórans

ENN á ný hélt bæjarstjórinn í Kópavogi því fram í grein hér í blaðinu í gær að kjarasamningar Reykjavíkurborgar við starfsmenn sína væru með þeim hætti að þeir sem hæst hefðu launin bæru mest úr býtum. Þessi rangfærsla Gunnars I. Meira
14. janúar 2006 | Bréf til blaðsins | 471 orð

DV-dómstóllinn

Frá Jóni Guðmundssyni: "ÉG GET ekki orða bundist vegna frétta um forsíðufréttir DV. Það var ekki spurning um hvort heldur hvenær einhver svipti sig lífi vegna forsíðufrétta DV. Svo virðist sem við séum komin með þrjá dómstóla í landinu." Meira
14. janúar 2006 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Gott vatn í Garðabæ

Gunnar Einarsson svarar grein Auðar Hallgrímsdóttur um vatnsveitumál í Garðabæ: "Á undanförnum áratugum hefur verið unnið að mikilli uppbyggingu og hagræðingu hjá Vatnsveitunni." Meira
14. janúar 2006 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Kjara- og leikskólamál í Kópavogi

Eftir Braga Michaelsson: "Í dag er mikilvægt að traust og friður skapist milli starfsmanna og bæjaryfirvalda í Kópavogi." Meira
14. janúar 2006 | Bréf til blaðsins | 294 orð

Krossfesting.is

Frá Braga Jósepssyni: "MANNSKEPNAN er ógurlegt villidýr. Við höldum að við séum siðmenntuð en undirniðri erum við villimenn. Almenningsálitið er vinsælt nútíma fyrirbæri, sérstaklega í fjölmiðlum." Meira
14. janúar 2006 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Liðsheild til árangurs

Eftir Þór Sigurgeirsson: "Ég tel það vera skyldu okkar sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi að mynda samhent og trúverðugt lið." Meira
14. janúar 2006 | Aðsent efni | 1575 orð | 1 mynd

Lítið eitt um tölvutækniorð að gefnu tilefni

Eftir Baldur Jónsson: "En sumir dómar ráðunautarins voru á misskilningi byggðir og sumar fullyrðingar hans svo rangar og villandi að ekki verður við unað." Meira
14. janúar 2006 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Nýtum reynslu og þekkingu allra til að byggja betri bæ

Eftir Laufeyju Jóhannsdóttur: "...hver svo sem niðurstaða prófkjörsins verður skiptir það öllu máli fyrir Garðbæinga að á lista Sjálfstæðisflokksins veljist fólk sem endurspeglar fjölbreytileika íbúa bæjarins." Meira
14. janúar 2006 | Bréf til blaðsins | 276 orð

Opinber aftaka

Frá Þorsteini Kristinssyni: "ÉG VAR í sögutíma í fyrradag og þar var kennarinn að fjalla um frönsku byltinguna og hvernig Loðvík konungur var opinberlega tekinn af lífi á grimmilegan hátt. Böðullinn stóð á háum palli og veifaði blóðugu höfðinu framan í æstan almúgann." Meira
14. janúar 2006 | Aðsent efni | 1198 orð | 1 mynd

Ódýr málflutningur Ingibjargar Sólrúnar

Eftir Guðna Ágústsson: "Sér hún í þessari umræðu tækifæri til að færa upp á yfirborðið raunverulegt stefnumarkmið Samfylkingarinnar, þ.e.a.s. að færa Ísland inn í Evrópusambandið?" Meira
14. janúar 2006 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Prófkjör efla Sjálfstæðisflokkinn

Eftir Bjarna Torfa Álfþórsson: "Ég er tilbúinn að axla þá ábyrgð að veita Sjálfstæðisflokknum á Nesinu og sveitarfélagi okkar forystu næstu árin." Meira
14. janúar 2006 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

"Hvað þarf til að stoppa þig?"

Klara Helgadóttir fjallar um ritstjórnarstefnu DV: "Minnumst þess að það erum við lesendurnir sem stjórnum því hvort viðteknar vinnuvenjur þessa umrædda miðils fái að haldast óbreyttar." Meira
14. janúar 2006 | Bréf til blaðsins | 251 orð

Skiptum um meirihluta

Frá Gunnari Magnússyni: "PRÓFKJÖR Samfylkingarinnar í Kópavogi verður haldið 4. febrúar næstkomandi. Þegar framboðsfrestur rann út höfðu 22 Kópavogsbúar gefið kost á sér til starfa fyrir Samfylkinguna og Kópavog." Meira
14. janúar 2006 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Skortur á sjálfstrausti hjá bændum

Kristinn Björnsson svarar Staksteinum varðandi viðskipti með landbúnaðarvörur: "Skortur á sjálfstrausti hefur ekkert með það að gera að vilja fara varlega varðandi frjáls viðskipti með landbúnaðarvörur." Meira
14. janúar 2006 | Aðsent efni | 289 orð | 1 mynd

Til sigurs í vor

Eftir Dag B. Eggertsson: "Ég er sannfærður um að glæsilegt prófkjör og sigurstranglegur listi geti tryggt Samfylkingunni góðan sigur í vor." Meira
14. janúar 2006 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Veitum öldruðum frelsi til að velja

Eftir Lovísu Ólafsdóttur: "...hvort sem um er að ræða velferð barnanna okkar eða hið aldraða foreldri okkar viljum við sjá til þess að þau fái bestu mögulegu þjónustu..." Meira
14. janúar 2006 | Velvakandi | 421 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ósáttur við DV ÉG ætla að byrja á að segja að ég er ekki mjög sáttur við DV. Ég á erfitt með að trúa að vinnubrögðum blaðamannanna á DV sé svona háttað, og hvað þá ritstjóra DV. Meira

Minningargreinar

14. janúar 2006 | Minningargreinar | 3041 orð | 1 mynd

BJÖRN ÞÓRÐARSON

Björn Þórðarson fæddist á Hraunum í Fljótum 19. sept. 1913. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 5. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórunn Ólafsdóttir, f. í Reykjavík 14. apríl 1884, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2006 | Minningargreinar | 1730 orð | 1 mynd

GESTUR INGVI KRISTINSSON

Gestur Ingvi Kristinsson fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 21. ágúst 1935. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði að kvöldi fimmtudagsins 5. janúar síðastliðins. Foreldrar hans voru Jóna Jónsdóttir, f. á Dynjanda í Auðkúluhreppi, 3.6. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2006 | Minningargreinar | 1309 orð | 1 mynd

HELGI RUNÓLFSSON

Helgi Runólfsson fæddist á Gljúfurá í Borgarfirði 10. júní 1924. Hann lést á heimili sínu 5. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Runólfur Eyjólfsson, f. 24. júní 1889, d. 29. janúar 1947, og Sigríður Magný Ingjaldsdóttir, f. 16. ágúst 1888, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2006 | Minningargreinar | 2130 orð | 1 mynd

HULDA INGIMARS

Hulda Ingimars frá Þórshöfn fæddist á Karlsskála við Reyðarfjörð 12. júlí 1934. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi aðfaranótt 4. janúar síðastliðins. Móðir hennar var Soffía Ingimarsdóttir stöðvarstjóri Pósts og síma á Þórshöfn, f.... Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2006 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

INGÓLFUR GUNNARSSON

Ingólfur Gunnarsson fæddist á Egilsstöðum í Fljótsdal 12. ágúst 1919. Hann lést á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Egilsstöðum að kvöldi 5. janúar síðastliðins. Foreldrar hans voru hjónin Gunnar Sigurðsson, f. á Egilsstöðum í Fljótsdal 15. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2006 | Minningargreinar | 1627 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Sigurbjörg Guðmundsdóttir fæddist á Sauðárkróki 6. apríl 1920. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Skagafjarðar aðfaranótt 5. janúar síðastliðins. Foreldrar hennar voru hjónin Dýrleif Árnadóttir húsfreyja, f. á Utanverðunesi í Hegranesi í Skagafirði 4. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2006 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd

SNÆBJÖRN STEFÁNSSON

Snæbjörn Stefánsson fæddist á Norður-Reykjum í Hálsahreppi 14. ágúst 1936. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Stefán Þorvaldsson, bóndi á Norður-Reykjum, f. 24. júní 1892, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2006 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

SVANLAUG PÉTURSDÓTTIR

Svanlaug Pétursdóttir fæddist á Siglufirði 20. júní 1921. Hún lést 5. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pétur Jóhannesson, f. 23.12. 1884, d. 21.11. 1930, og Stefanía Þorláksdóttir, f. 5.1. 1902, d. 17.8. 1991. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

14. janúar 2006 | Sjávarútvegur | 112 orð | 1 mynd

Frár í lengingu

Verið er að lengja togskipið Frá VE í Skipalyftunni í Vestmannaeyjum og á hann að verða tilbúinn á veiðar í febrúar. Meira
14. janúar 2006 | Sjávarútvegur | 430 orð | 1 mynd

Kemur loðnan 40 dögum fyrir páska?

"ÞAÐ vita allir að ég hef verið óskaplega hræddur við flottrollsveiðar í gegnum tíðina en ég hef veitt loðnu bæði í troll og nót. Mín reynsla er sú að lóðning sem gefur 400 til 500 tonn í nót gefur kannski ekki nema 5 til 10% af því í troll. Meira

Viðskipti

14. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Baugur stærsti hluthafi í Dagsbrún

BAUGUR Group er stærsti hluthafi í Dagsbrún hf. með 28,85% eins og sjá má á meðfylgjandi hluthafalista. Næststærsti hluthafi er Runnur ehf. Meira
14. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Hampiðjan afskráð í lok júní

KAUPHÖLL Íslands hefur samþykkt beiðni um afskráningu hlutabréfa Hampiðjunnar af aðallista Kauphallarinnar. Verða bréfin afskráð eftir lokun viðskipta föstudaginn 30. júní næstkomandi. Meira
14. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Mikil viðskipti með hlutabréf

VIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær voru fyrir tæpa 19,2 milljarða króna , þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 16,7 milljarða. Næstmest voru viðskipti með ríkisbréf, fyrir um 1,6 milljarða. Meira
14. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd

Ný stjórn hjá Master

ÝMSAR breytingar hafa átt sér stað hjá Master ehf. sem flytur inn dýrari bíla. Nú koma að félaginu feðgarnir Emanúel og Ólafur Morthens, Valgarð Kristjánsson fyrrum eigandi IDEX ehf., Kristján Thorarensen, eigandi Öndvegis ehf. Meira
14. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 337 orð | 1 mynd

Skjaldbakan Elísabet lætur til sín taka ´´a tryggingamarkaði

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is NÝR AÐILI tók til starfa á sviði bílatrygginga í gær, en þá hóf starfsemi á Netinu tryggingasalinn Elísabet. Á vefslóðinni www.elisabet.is munu viðskiptavinir geta keypt bílatryggingar og sótt um lán til bílakaupa. Meira
14. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Vörumerkið skiptir miklu máli

STELIOS Haji-Ioannou, stofnandi og aðaleigandi lágfargjaldaflugfélagsins easyJet, segist einungis selja þau 16,5% sem hann á í félaginu ef hann treysti viðkomandi kaupanda fyrir vörumerkinu "easy". Meira

Daglegt líf

14. janúar 2006 | Ferðalög | 985 orð | 3 myndir

Gestrisni, hjálpsemi og lífsgleði

Ævintýraþráin dró Guðnýju Stellu Guðnadóttur alla leið til Suður-Ameríku eftir læknanám. Hún sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að hún hefði ákveðið að fylgja draumi sínum eftir áður en hún gerðist læknir á Suðurnesjunum. Meira
14. janúar 2006 | Ferðalög | 245 orð | 3 myndir

Góð hvíld frá dagsins önn

Þeir eru ófáir Íslendingarnir sem gera sér ferð til Kaupmannahafnar ár hvert og vel flestir þeirra sem til borgarinnar rata, rölta a.m.k. einu sinni eftir göngugötunni Strikinu til að kíkja í nokkrar verslanir áður en heim er haldið. Meira
14. janúar 2006 | Daglegt líf | 255 orð | 4 myndir

Hundur er hunds gaman

"Við erum alltaf með einn og einn á æfingu í einu," segir Stella Kristjánsdóttir hundaeigandi. "Svo skiptum við út kannski eftir hálftíma, á meðan bíður hinn í bílnum. Á einni æfingu eru því svona 8-10 hundar. Meira
14. janúar 2006 | Ferðalög | 160 orð | 1 mynd

Lúxusferð til Kaupmannahafnar Iceland Express stendur fyrir svokallaðri...

Lúxusferð til Kaupmannahafnar Iceland Express stendur fyrir svokallaðri lúxusferð til Kaupmannahafnar dagana 2.-5. febrúar næstkomandi. Flogið er til Kaupmannahafnar og ekið til og frá flugvelli. Meira
14. janúar 2006 | Ferðalög | 228 orð | 1 mynd

Ódýr fargjöld frá Ósló?

Frá og með mars nk. munu tvö flugfélög fljúga á milli Keflavíkur og Óslóar, þ.e. Icelandair og SAS Braathens. Meira
14. janúar 2006 | Daglegt líf | 749 orð | 2 myndir

Púað á pabba sem skipta um bleiu

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Á Íslandi þykir orðið svo sjálfsagt að feður taki fæðingarorlof, að það þótti ekki ástæða til að gefa þessa bók út á íslensku," segir Ingólfur V. Meira
14. janúar 2006 | Daglegt líf | 301 orð | 1 mynd

Skilist til Sorpu

"Tíminn sem má skjóta upp skoteldum er útrunninn," segir Herdís Storgaard, verkefnisstjóri barnaslysavarna á Lýðheilsustöð, og hún vill minna fólk á að fylgjast með hvort börn þeirra séu með skotelda heima hjá sér ennþá. Meira

Fastir þættir

14. janúar 2006 | Fastir þættir | 209 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Reykjavíkurmótið. Meira
14. janúar 2006 | Í dag | 2078 orð | 1 mynd

(Matt. 6).

Guðspjall dagsins: Er þér biðjist fyrir. Meira
14. janúar 2006 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Þolgæðis hafið þér þörf, til þess að þér gjörið Guðs vilja...

Orð dagsins: Þolgæðis hafið þér þörf, til þess að þér gjörið Guðs vilja og öðlist fyrirheitið. (Hebr. 10, 36. Meira
14. janúar 2006 | Í dag | 449 orð | 1 mynd

"Við erum múslímar heimafyrir"

Amal Tamimi er fædd 10. janúar árið 1960 í Jerúsalem. Lagði hún þar stund á viðskipta- og bókhaldsfræði og var um tíma aðstoðarframkvæmdastjóri rannsóknamiðstöðvar í borginni. Meira
14. janúar 2006 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Be7 6. e3 Rbd7 7. Rf3 0-0 8. Bd3 He8 9. 0-0 c6 10. Dc2 Rf8 11. Hab1 a5 12. a3 Bd6 13. Hfe1 Bg4 14. Rd2 Rg6 15. e4 Bf4 16. Bxf4 Rxf4 17. e5 R6h5 18. g3 Re6 19. f3 Rxd4 20. Bxh7+ Kh8 21. Dd3 Be6 22. Meira
14. janúar 2006 | Í dag | 1685 orð | 1 mynd

Sunnudagur í Garðasókn SUNNUDAGINN 15. janúar verður guðsþjónusta og...

Sunnudagur í Garðasókn SUNNUDAGINN 15. janúar verður guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Vídalínskirkju kl. 11, þar sem sr. Friðrik J. Hjartar, Nanna Guðrún Zoëga, Jóhann Baldvinsson organisti, kór kirkjunnar og starfsfólk sunnudagaskólans þjóna. Meira
14. janúar 2006 | Fastir þættir | 821 orð | 5 myndir

Undrabörn í skák og saga þeirra

BÖRN hafa mörg hver undraverða hæfileika; sum eru fljót að reikna, önnur að spila á píanó og enn önnur eru hæfileikarík í íþróttum. Meira
14. janúar 2006 | Fastir þættir | 309 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji kom heim á dögunum eftir kvöldvakt, þreyttur og uppgefinn, til þess eins að komast að því að hann gat hvergi lagt. Meira

Íþróttir

14. janúar 2006 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Anja Pärson og Raich sigruðu

S ÆNSKA skíðadrottningin Anja Pärson fagnaði sigri í bruni í heimsbikarmóti í Bad Kleinkirchheim í Austurríki í gær, eftir skemmtilega og harða keppni. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Botnliðið mætir meisturunum Chelsea

SUNDERLAND, sem er í neðsta sæti ensku deildarinnar, tekur á sunnudaginn á móti meisturum Chelsea, sem er í efsta sæti deildarinnar. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 108 orð

Diaby tók Arsenal fram yfir Chelsea

VASIRIKI Abou Diaby, 19 ára gamall piltur frá Auxerre í Frakklandi, skrifaði í gær undir fjögurra ára samning við Arsenal, en hann ræddi bæði við Arsene Wenger, stjóra Arsenal, og Jose Mourinho, stjóra Chelsea. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

Enginn "yfirfrakki" settur á Rooney

EFTIR að hafa aðeins misst flugið um jólaleytið tekur Manchester City á móti erkifjendum sínum í Manchester United á heimavelli í dag í leik þar sem allt verður lagt undir eins og ævinlega þegar þessi félög mætast. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Ferguson ánægður með Glazer-fjölskylduna

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur lýst yfir mikilli ánægju með hina nýju eigendur félagsins, hina bandarísku Glazer-fjölskyldu, sem tók yfir félagið síðasta sumar. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 93 orð

FH endurheimtir Hörpu fyrir næsta tímabil

HARPA Vífilsdóttir handknattleikskona gengur til liðs við FH á nýjan leik fyrir næsta keppnistímabil en þetta kom fram á vef félagsins í gær. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 256 orð

Fimmtán leikir Íslands án taps

VIGGÓ Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, stjórnaði landsliðinu til sigurs gegn Katar á þriggja liða móti í Kristiansund í Noregi í gærkvöldi, 41:20. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 146 orð

Fyllir Diarra skarð Patrick Vieira hjá Arsenal?

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er sagður hafa miðvallarleikmanninn Diarra undir smásjá og að hann geti hugsanlega fyllt það skarð sem Patrick Vieira skildi eftir sig þegar hann var seldur til Juventus í sumar. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

* GARÐAR Jóhannsson , knattspyrnumaður úr KR , lagði upp tvö mörk í...

* GARÐAR Jóhannsson , knattspyrnumaður úr KR , lagði upp tvö mörk í æfingaleik með varaliði enska 1. deildarfélagsins Millwall í fyrrakvöld en hann hefur verið þar til reynslu síðustu daga. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Guðjón nýtti ekki gullið tækifæri

GUÐJÓN Valur Sigurðsson fór illa að ráði sínu í Kristiansund í gærkvöld þegar hann átti möguleika á að slá markamet Gústafs Bjarnasonar fyrir íslenska landsliðið í handknattleik. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 119 orð

Guðjón Valur rauf 600 marka múrinn

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði 17 mörk gegn Katar í gær í Kristiansund í Noregi, 41:20. Þar með jafnaði hann gamlan árangur Hermanns Gunnarssonar, sem skoraði 17 mörk gegn Bandaríkjamönnum í New York 1966, 41:19. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 238 orð

HANDKNATTLEIKUR Katar - Ísland 20:41 Kristiansund, Noregi, alþjóðlega...

HANDKNATTLEIKUR Katar - Ísland 20:41 Kristiansund, Noregi, alþjóðlega mótið Umbro Cup, föstudaginn 13. janúar 2006. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Jerzy Dudek kveðst bera virðingu fyrir Benítez

MARKVÖRÐURINN Jerzy Dudek segir að það sé ekki rétt að hann vilji ekki spila framar með Liverpool. Hann segir einnig að það sé lygi að hann sé mjög óánægður með framkomu Rafael Benítez, knattspyrnustjóra Liverpool. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 432 orð | 1 mynd

* JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea , stýrir liði sínu á morgun í...

* JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea , stýrir liði sínu á morgun í 60. sinn í ensku deildinni og um leið verður þetta 90. leikur liðsins undir hans stjórn. Undir stjórn hans hefur liðið unnið 48 deildarleiki og aðeins tapað tveimur. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 200 orð

Keflvíkingar kærðir fyrir að nota Guðjón

HAMAR/SELFOSS hefur lagt fram kæru á hendur Keflvíkingum fyrir að vera með Guðjón Skúlason í leikmannahópi sínum þegar liðin áttust við í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í fyrrakvöld. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 52 orð

Leikirnir

Leikir um helgina í ensku úrvalsdeildinni: Laugardagur: Man. City - Man. Utd 12.45 Arsenal - Middlesbrough 15 Aston Villa - West Ham 15 Charlton - Birmingham 15 Fulham - Newcastle 15 Liverpool - Tottenham 15 Portsmouth - Everton 15 Blackburn - Bolton... Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 73 orð

Norðurlandsmótið að byrja

FYRSTA knattspyrnumót keppnistímabilsins hefst í dag. Það er Norðurlandsmótið, eða Powerademótið, sem nú er haldið í fjórða skipti og er allt leikið í knattspyrnuhúsinu Boganum á Akureyri að vanda. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

* OLE Gunnar Solskjær skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United...

* OLE Gunnar Solskjær skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United, eftir að hann byrjaði að leika með liðinu á ný eftir meiðsli - í leik með varaliði United gegn Leeds á fimmtudaginn, 5:1. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

"Gaman að vera með á lokasprettinum"

ÓLAFUR Ingi Skúlason, knattspyrnumaður hjá enska 2. deildarliðinu Brentford, vonast til að geta byrjað að spila með liðinu eftir tvo mánuði, en Ólafur er að jafna sig eftir erfið hnémeiðsli sem hann varð fyrir í leik með Brentford í 2. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 1916 orð | 2 myndir

"Hef aldrei séð City tapa fyrir United"

SIGURÐUR Helgason, framkvæmdastjóri KR-Sports, hefur haldið tryggð við enska knattspyrnuliðið Manchester City í mörg ár en hann stóð sem ungur maður í bréfaskriftum við ensk knattspyrnulið en fékk aðeins eitt svar frá Englandi og dugði það til að hann... Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

"Heitasta sætið" hjá Crystal Palace

Í skýrslu dr. Sue Bridgewater, sem kennir við Warwick-viðskiptaháskólann, um árangur og sögu enskra knattspyrnuliða á árunum 1992-2005 í fjórum efstu deildunum þar í landi kemur margt forvitnilegt í ljós. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 134 orð

Rógvi er með heimþrá

RÓGVI Jacobsen, færeyski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, er kominn aftur í raðir KR-inga eftir dvöl hjá danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 245 orð

San Antonio fékk skell

DETROIT Pistons átti ekki í vandræðum í fyrrinótt þegar liðið heimsótti meistarana í San Antonio í NBA-deildinni í körfuknattleik. Pistons vann 83:68. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 183 orð

Skortur á ungum hæfileikamönnum

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að skortur á ungum hæfileikaríkum knattspyrnumönnum hafi orðið til þess að hann hafi orðið að leita út fyrir landssteinana til þess að styrkja sveit sína nú í janúar. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 107 orð

Staðan

Chelsea 21191146:1058 Man. Utd 21136240:1745 Liverpool 19125228:1141 Tottenham 21117331:1840 Arsenal 20104627:1534 Wigan 21111925:2634 Bolton 1995525:2032 Blackburn 2093826:2530 Man. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

* TVEIR af bestu spretthlaupurum kvenna í Bretlandi og Noregi á síðasta...

* TVEIR af bestu spretthlaupurum kvenna í Bretlandi og Noregi á síðasta ári koma og keppa á Vígslumótinu 28. janúar nk. í Laugardalshöllinni . Þetta eru Bretinn Emma Ania og Anna Cathrine frá Noregi . Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 122 orð

Um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna, DHL-deildin: Laugardalshöll: Valur - Víkingur 15 Kaplakriki: FH - Haukar 16.15 KA-heimilið: KA/Þór - Stjarnan 15 Seltjarnarnes: Grótta - HK 16. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 202 orð

Ungverjar veittu Króötum mjög harða keppni

UNGVERJAR, sem eru á meðal mótherja Íslendinga í úrslitakeppni Evrópumóts karlalandsliða í handknattleik sem hefst í Sviss síðar í þessum mánuði, stóðu uppi í hárinu á Ólympíumeisturum Króata í gær. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 222 orð

Vanmetið ekki Íslendinga

TALSMAÐUR knattspyrnusambands Trínidad og Tóbagó, Mike Berry, varar landsliðsmenn sína við því að vanmeta Íslendinga þegar þjóðirnar mætast í vináttulandsleik á Loftus Road í London þann 28. Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Vill kveðja Highbury með bikar

"ÞAÐ yrði eins og punkturinn yfir i-ið ef við næðum að sigra í Meistaradeildinni," sagði Frakkinn Thierry Henry, fyrirliði Arsenal og bætir því við að leikmenn félagsins séu staðráðnir í að gera sitt besta til að hampa einhverjum bikar á... Meira
14. janúar 2006 | Íþróttir | 276 orð

Walcott líklegast til Arsenal

SVO virðist sem Arsenal ætli að hafa betur í baráttu nokkurra félaga umað krækja í Theo Walcott, 16 ára ungling hjá Southampton. Walcott þykir gríðarlega mikið efni og hafa Lundúnafélögin Arsenal, Tottenham og Chelsea öll sýnt honum mikinn áhuga. Meira

Barnablað

14. janúar 2006 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Einn góður...

Tveir hundaeigendur voru að metast. "Hundurinn minn er svo gáfaður að þegar hann þarf að komast inn rekur hann trýnið í dyrabjölluna." "Það er nú ekkert. Hundurinn minn notar lykil. Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 520 orð | 2 myndir

Eldey

Seinni hluti. - Við verðum þá að halda áfram og reyna að finna aðra útgönguleið, sagði Atli. Þeir voru staddir í herbergi sem var kringlótt með opi í gegn frá gólfi til lofts. Í opinu var stór súla. Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Ég vil ekki verða kóngulóarmatur!

Geturðu hjálpað litlu býflugunni að finna réttu leiðina úr kóngulóarvefnum. Lausn... Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 195 orð | 1 mynd

Flataskóli

Ég heiti Ólöf Októsdóttir og ég er í Flataskóla, hann er í Garðabæ, ég er í 6. HG. Kennari minn heitir Halla Guðmundsdóttir. Við gerum margt skemmtilegt í skólanum, meðal annars eru þemadagar tvisvar á ári. Þemadagarnir í ár voru varanleg listaverk. Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Flugdrekastelpa

Margrét Marsibil, 4 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af stelpu sem er að leika sér með... Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 210 orð | 1 mynd

Gráni gamli

Einu sinni þegar ég var lengst útí dalnum, þá gerðust mjög skrítnir hlutir. Sólin var hátt á himni og gott veður. Mér leið mjög undarlega. Allt í einu sá ég hrafn á flugi, þetta var enginn venjulegur hrafn, þetta var hvítur hrafn og hann var mjög stór. Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Greyið hún Fjóla Dögg

Fjóla Dögg var búin að skrifa svo skemmtilega smásögu um fuglana í Fuglalandi en einmitt þegar hún var að fara að skila sögunni sinni inn í smásagnakeppni kom vindhviða sem feykti 10 síðum í burtu. Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 63 orð | 1 mynd

Ha, ha, ha, ha!

"Þjónn! Í auglýsingunni frá ykkur segir að þið bjóðið upp á alveg einstaka kaffiblöndu. Þetta kaffi, sem ég er að drekka, getur nú varla talist einstök kaffiblanda." "Jú, víst. Þetta er blanda af kaffinu í gær og kaffinu í dag. Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Heilaleikfimi

Horfðu á myndina í eina mínútu. Lokaðu svo blaðinu og athugaðu hvort þú manst hvað allir 11 einstaklingarnir eru að gera. Láttu líka mömmu eða pabba prófa, því þau eru ekkert endilega duglegri en þú í þessari... Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Í Álfalandi

Bertmarí, 9 ára, er mikill listamaður en hún teiknaði þessa glæsilegu mynd af sjálfri sér í leik við álfastein. Ætli álfarnir séu ánægðir með þessa... Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Klukkan slær sjö!

Nú er kominn tími fyrir Lísu litlu til að klæða sig og fá sér morgunmat, því hún er að fara í skólann klukkan átta. Kláraðu að teikna og lita... Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 406 orð | 1 mynd

María Ósk

Enginn vissi að hún hafði strokið. Ekki enn þá. Hún var sko hugrökk. Hafði bara strunsað út þegar mamma hennar hafði skammað hana. Kannski sæi hún mömmu sína aldrei aftur. Þá skyldi mamma hennar læra að ráðskast ekki með Maríu Ósk. Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 47 orð | 2 myndir

Munið eftir að vera dugleg að borða morgunmatinn ykkar!

Það kann að hljóma undarlega en það skiptir mestu máli að borða staðgóðan morgunverð. Þá fáum við fyrstu orkuna okkar til að takast á við verkefni dagsins. Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 271 orð | 1 mynd

Piparkökuhjartað

Einu sinni var lítið piparkökuhjarta sem óskaði þess eins að verða að alvöruhjarta. "Æ, ég vildi að ég væri alvöruhjarta en ég er bara piparkökuhjarta sem endist ekki lengur en í viku í mesta lagi," andvarpaði litla piparkökuhjartað. Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Sjálfsmynd

Andri, 5 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af sjálfum sér þar sem hann er úti að leika í góðu... Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 2 orð | 1 mynd

Skemmtileg vinna!

Litaðu... Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 62 orð | 1 mynd

Smásagnakeppni Neistans

Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, stóð fyrir smásagnakeppni á dögunum. Um 70 sögur bárust í keppnina. Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Útsýnið heima

Elís, 7 ára, teiknaði þessa fínu mynd. Þegar Elís lítur út um gluggann hjá sér þá sér hann þessa vígalegu... Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 33 orð | 2 myndir

Veistu hvað ég heiti?

Ef þú skrifar niður á blað þá stafi sem eingöngu koma fyrir einu sinni ættir þú að geta myndað drengsnafn úr þeim stöfum. Þá hefur þú fundið nafn stráksins á myndinni. Lausn... Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 142 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa krossgátu. Lausnina skrifið þið svo á blað og sendið okkur fyrir 21. janúar. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þá eigið þið möguleika á að vinna DVD diskinn Ávaxtakörfuna. Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd

Við erum ekki allir eins!

Þó að þessir sætu fuglar líti út fyrir að vera alveg eins eru einungis tveir þeirra nákvæmlega eins. Hvaða tveir fuglar eru það? Lausn... Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Það er svo gaman að telja!

Hvað er byggingameistaramúsin búin að nota marga kubba í bygginguna sína? Þú sérð alltaf efsta kubbinn í öllum stöflunum. Lausn... Meira
14. janúar 2006 | Barnablað | 199 orð | 2 myndir

Æsispennandi bók

Steinhjartað er bæði skemmtileg og spennandi bók. Hún fjallar um systkinin Stínu og Jonna, sem sumir kannast eflaust við úr fyrri bókum þessa bókaflokks eftir Sigrúnu Eldjárn, Týndu augun og Frosnu tærnar. Meira

Lesbók

14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 465 orð

Biðlað til bókaútgefenda

Jólabókaflóðið virðist sjaldan hafa farið jafnmikið í taugarnar á fólki og nú, ekki bækurnar sem slíkar heldur flóðið sjálft, þessi holskefla sem kemur yfir okkur á hverju hausti og ryður öllu frá sér, brýtur og skemmir jafnvel það sem síst skyldi,... Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 598 orð

Dauði dreifaranna

Kvikmyndin er enn á handritastiginu. Hún er sýnd á filmu í kvikmyndahúsum. Filmurnar eru fágætar eins og handritin fyrir daga prentsins. Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 948 orð | 1 mynd

Djáknarnir frá Myrká

Austinsveitin Okkervil River hefur sótt í sig veðrið með hverri útgáfu. Þriðja breiðskífa hennar, Black Sheep Boy , er stórbrotið verk og eitt af því besta sem út kom í dægurtónlistinni á síðasta ári. Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 501 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Þær eru áhugaverðar siðfræðilegu vangavelturnar sem fimmta skáldsaga Andreu Goldsmith, The Prosperous Thief , veltir upp og líkt og nafnið gefur til kynna þá er morð og hagnaður af því viðfangsefnið. Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 384 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Leikstjórinn Robert Altman fær afhentan heiðursóskar fyrir framlag sitt til kvikmynda á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Altman, sem er áttræður, hefur verið tilnefndur sem besti leikstjórinn fimm sinnum en aldrei unnið. Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 435 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Brooklyn-sveitin We Are Scientists sendi í vikunni frá sér sína fyrstu stórmerkjabreiðskífu, With Love and Squalor . Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 940 orð | 1 mynd

Ferðadiskó Kalla Klikk

Höfundur: Gary Owen. Þýðing: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Friðrik Friðriksson og Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Leikstjóri: Agnar Jón Egilsson. Aðstoðarleikstjóri: Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachmann. Tónlist: Hallur Ingólfsson. Leikmynd: Þórarinn Blöndal. Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2113 orð | 4 myndir

Forvitni, nærgætni og virðing

Í dag hefst röð greina þar sem átt er viðtal við arkitekta og þeir beðnir um að íhuga afstöðu sína til umhverfisins og nýrrar tækni og hvernig þeir nýta hana í íslenskum menningarheimi. Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 913 orð

Heimur sem allir þekkja

Mikki lítur á ritstjórnarstarfið á DV sem hluta af sínum rithöfundarferli," sagði félagi Mikaels Torfasonar móðgaður við mig vorið 2004 þegar ég gagnrýndi línurnar sem lagðar eru á blaðinu. Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1807 orð | 1 mynd

Hulin mynstur í samskiptum: Frá taugafrumum til menningarmynstra

Í nýlegri bók, The Hidden Structure of Interaction: from neurons to culture patterns , er fjallað um hulin mynstur í atferli og gagnvirkni (samskiptum) og hvernig má uppgötva þau á grundvelli formgerðarlíkans sem íslenski... Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1302 orð | 1 mynd

Hungrið er viðvarandi ástand

Bandaríski rithöfundurinn Dave Eggers hefur sent frá sér nýtt smásagnasafn, How We Are Hungry , en hann er ritstjóri eins af athyglisverðustu bókmenntatímarita vestan hafs McSweeney's sem sagt er hafa hleypt nýju lífi í þarlenda... Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2129 orð | 1 mynd

Klíkuvæðing á bókamarkaði

Á gamlársdag birti Lesbók Morgunblaðsins athyglisverða grein um þann vanda sem fræði-bókaútgáfa hefur átt við að glíma mörg undanfarin ár. Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2726 orð | 1 mynd

Menningarvitinn logar ekki

Það er ekki of mikil umfjöllun um reyfara í íslenskum fjölmiðlum, það er hins vegar fullauðvelt að setja þá undir sama hatt og fordæma. Hér er brugðist við krimmaumræðunni í vetur, umræðunni um umræðuna og flóðinu sem margir virðast vera komnir með nóg af þótt vertíðarstemningin orki vel á suma. Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 461 orð

Neðanmáls

I Eftir 11. september 2001 var talað um dauða íróníunnar. Í grein sem Úlfhildur Dagsdóttir skrifaði hér í Lesbók 1. Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 519 orð | 1 mynd

Nýr heimur opnaðist

Fyrir tuttugu árum sendi bandaríski tónlistarmaðurinn Paul Simon frá sér merkilega plötu. Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 917 orð | 1 mynd

Ódýrt rándýr

Nýjasta mynd Roberts Greenwalds, Wal-Mart: The High Cost of Low Price , hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði og er að sumu leyti punkturinn yfir i-ið í þeim fjölmiðlastormi sem hefur umleikið verslanakeðjuna Wal-Mart allt síðasta ár. Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 170 orð

Stóra fölsunarmálið

Stóra málverkafölsunarmálið. Þessi nafngift er náttúrulega bara heimskuleg og gott dæmi um minnimáttarkennd Íslendinga. Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 4195 orð | 1 mynd

Um Gunnar Gunnarsson, Aðventu og skuggann í höfði okkar

Gunnar Gunnarsson hefur verið mikið til umræðu að undanförnu vegna nóbelsverðlauna sem hann var tilnefndur til árið 1955. Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 732 orð | 1 mynd

Um siðareglur fjölmiðla

Siðareglur eru nú í brennidepli vegna harmleiks í kjölfar umfjöllunar DV og því er brýnt að skoða hvernig siðareglur verða til og spyrja um helstu gildin á fjölmiðlum og hvort DV standist prófið. Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 606 orð

Upphafning saursins

!Líkt og flestir sem flytja til útlanda hef ég orðið fyrir menningarsjokki hér í Amsterdam - það er víst sálfræðilegt fyrirbæri og eðlilegur hlutur. Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 93 orð

Vetrarkvíði

Þegar myrkur þjakar sál og þungi grúfir yfir, umhyggjan er meginmál á meðal alls sem lifir. Þegar lægst á lofti er sól en ljós í hverjum glugga halda skulum heilög jól og hrinda burtu skugga. Meira
14. janúar 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2590 orð | 2 myndir

Vill vera skrefinu á undan

Hafþór Yngvason tók við störfum forstöðumanns Listasafns Reykjavíkur í haust sem leið eftir ríflega tveggja áratuga dvöl erlendis. Meira

Ýmis aukablöð

14. janúar 2006 | Lifun | 332 orð | 6 myndir

birtunýjungar í rökkrinu

Skammdegið ræður ríkjum þessa dagana og þá koma kostir góðrar lýsingar skýrt í ljós. Og ljósin dansa í takt við duttlunga tískunnar eins og aðrir þættir heimilisins. Meira
14. janúar 2006 | Lifun | 111 orð | 9 myndir

hjálparhellur í eldhúsið

Til að geta útbúið grænmetisdrykki og rétti er gott að hafa góð áhöld við höndina í eldhúsinu. Meira
14. janúar 2006 | Lifun | 597 orð | 6 myndir

hvert verkefni kallar á ólíkan stíl

Staðsetning, veður, gróður og landslag, allt hefur þetta áhrif á hönnun arkitektanna Ásdísar Helgu Ágústsdóttur og Sólveigar Berg Björnsdóttur sem segja ekkert verkefni vera eins. Meira
14. janúar 2006 | Lifun | 21 orð | 8 myndir

ísblá sinfónía

Ísbláar nótur spila saman kalda sinfóníu þar sem falleg húsgögn og húsbúnaður tóna saman. Meira
14. janúar 2006 | Lifun | 502 orð | 14 myndir

kjarvalssýn úr gluggunum

Það er draumaverkefni hvers arkitekts að fá að hanna viðfangsefnið frá grunni og fylgja verkefninu eftir allt frá fyrsta hugmyndaneista að framkvæmdalokum. Meira
14. janúar 2006 | Lifun | 136 orð | 1 mynd

Kúrbítssúkkulaðikaka 1 kaka u.þ.b. 10 sneiðar 3 egg 2 dl púðursykur 3...

Kúrbítssúkkulaðikaka 1 kaka u.þ.b. 10 sneiðar 3 egg 2 dl púðursykur 3 msk. olía 5 dl hveiti 2 msk. kakó 1½ tsk. lyftiduft 1 tsk. kanill ¼ tsk. Meira
14. janúar 2006 | Lifun | 577 orð | 5 myndir

ljósið að hætti le corbusier

Arkitektinn og hönnuðurinn Le Corbusier var að mörgu leyti á undan sinni samtíð hvað hönnun húsa hans viðkemur og er nálgun hans á birtustýringu þar meðtalin. Meira
14. janúar 2006 | Lifun | 644 orð | 9 myndir

lýsing snýst líka um myrkur

Ítalski arkitektinn Massimo Santanicchia hefur búið og starfað hér frá því 2000. Hann lærði arkitektúr í Feneyjum og sérhæfði sig síðan í borgarhönnun í London. Meira
14. janúar 2006 | Lifun | 88 orð | 1 mynd

Magnað salat með maríneruðu tófú fyrir 4 300 g tófú 5 cm biti ferskt...

Magnað salat með maríneruðu tófú fyrir 4 300 g tófú 5 cm biti ferskt engifer 4 msk. sojasósa, kikkoman 1 poki klettasalatblanda 3 tómatar, sneiddir 1 gul paprika, skorin í sneiðar 1 dl baunaspírur ½ dl ristuð sesamfræ Skerið tófú í sneiðar. Meira
14. janúar 2006 | Lifun | 168 orð | 1 mynd

matur

Fiskbollur kryddaðar með austurlenskum kryddjurtum fyrir 4 Fars: 500 g soðin þorskflök 2 egg 2 tsk. herbamare-salt 1 msk. karrí ½ tsk. möluð múskathneta 1 tsk. Meira
14. janúar 2006 | Lifun | 133 orð | 1 mynd

matur

Litaglatt linsusalat fyrir 4 4 dl soðnar rauðar linsur, kældar 2 stilkar fersk basilíka 10 stk. sólþurrkaðir tómatar, smátt skornir 2 dl baunaspírur, t.d. mung eða alfa alfa 1 pakki blandað salat 2 dl Léttfeti, fetaostur 5% dressing: 2 msk. Meira
14. janúar 2006 | Lifun | 113 orð | 1 mynd

matur

Gulrótamúffur 12-16 múffur 2 egg 100 g púðursykur 300 g hveiti ½ tsk. engifer 1½ tsk. kanill ½ tsk. salt 2½ tsk. lyftiduft ¾ dl appelsínusafi ½ dl matarolía 2 dl hrein jógúrt 5 msk. Meira
14. janúar 2006 | Lifun | 93 orð | 8 myndir

röð og regla á nýju ári

Um áramót líta margir um öxl, skoða hvað á undan er gengið og gera upp gamla árið. Sumir líta til baka og sjá bara óreiðu, ekkert skipulag, þannig að fallegir nýir hlutir ná ekki að njóta sín. Meira
14. janúar 2006 | Lifun | 223 orð | 1 mynd

sælkerahollusta

Margir byrja árið á fögrum fyrirheitum um nýtt og betra líf og strengja jafnvel áramótaheit um hollara mataræði. Það getur líka verið bæði auðvelt og spennandi að gera góðan og hollan mat og óþarfi að lifa á einhæfu meinlætafæði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.