Greinar miðvikudaginn 25. janúar 2006

Fréttir

25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 763 orð | 1 mynd

10% hækkun milli ára

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is 75% meiri útgjöld hjá hæsta fjórðungnum Útgjöld á mann voru 75% hærri í þeim fjórðungi heimila sem var með hæstar tekjurnar en í lægsta fjórðungnum. Útgjöld þeirra síðarnefndu á mánuði voru 243 þúsund kr. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

25 milljónir til enskukennslu á netinu

ENSKUSKOR hugvísindadeildar Háskóla Íslands hlaut nýverið um 25 milljóna króna styrk úr svonefndnum Mínervu-sjóði Evrópusambandsins. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Af risi karla

Hestamaður var að temja með talsverðum hetjutilburðum og hoppaði upp og niður í hnakknum. Ingibjörg Unnur Sigmundsdóttir orti: Hestamanna hetjulið hefur margt að kljást við. En ekki merja megið þið millifótadjásnið. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Afsali sér réttindum vegna Búrfellsvirkjunar

FORSÆTISRÁÐHERRA, Halldór Ásgrímsson, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 458 orð

Ábyrgðarlaust að hefja viðræður við Alcan

ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs gagnrýnir harðlega samþykkt stjórnar Landsvirkjunar um að hafnar skuli viðræður við Alcan um orkusölu til stækkunar álvers Alcan í Straumsvík í 460 þúsund tonna framleiðslu á ári. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 317 orð

Áformin fyrr á ferðinni

VERÐI áform um fyrirhugaða stækkun álvers Alcan í Straumsvík og nýtt álver í Helguvík að veruleika getur orðið erfitt að útvega orku suðvestanlands, ef miðað er við þann tímaramma sem rætt hefur verið um. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 243 orð

Átta sögðu upp á leikskólanum Dal

STARFSFÓLK á leikskólum Kópavogs hefur ekki tekið vel í niðurstöðu launaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga og sættir sig ekki við hugmyndir Gunnars Birgissonar um 120-180 þúsund króna hækkun yfir árið. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð

Bensín hækkar í verði

STÓRU olíufélögin þrjú hækkuðu í gær verð á bensíni. Þetta er önnur verðhækkun í þessum mánuði, en félögin hækkuðu verðið í upphafi árs. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 288 orð

Breytingar verði gerðar á starfskjarastefnu hlutafélaga

BREYTINGAR eru lagðar til á ákvæði um starfskjarastefnu hlutafélaga í frumvarpi sem viðskiptaráðherra hefur lagt fram á Alþingi. Í athugasemdum frumvarpsins segir m.a. að því sé ætlað að auka réttindi hluthafa enn frekar. Í 79. gr. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Bændasamtökin með tilboð í Hótel Sögu

BÆNDASAMTÖKIN hafa fengið kauptilboð í hótel í eigu samtakanna, Radisson SAS Hótel Saga og Park Inn Ísland, áður Radisson-SAS Hótel Ísland. Búnaðarþing hefur verið kallað saman á mánudag til þess að ræða tilboðið. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð

Dagur námsmanna haldinn í MÍR salnum

FÉLAGIÐ MÍR - Menningartengsl Íslands og Rússlands heldur í samvinnu við sendiráð Rússlands í Reykjavík upp á dag námsmanna sem kenndur er við heilaga Tatjönu og haldinn er árlega 25. janúar. Meira
25. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Eiginkona Pinochets og fjögur börn ákærð

DÓMARI í Chile ákærði á mánudag Luciu Hiriart, eiginkonu Augusto Pinochets, fyrrverandi einræðisherra, og fjögur börn þeirra um svik og falsanir varðandi miklar fjárhæðir á leynireikningum í Bandaríkjunum og í öðrum löndum. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 239 orð

Ekki augljóst að verslanir við göngugötu styrkist

"VIÐ fyrstu sýn er ekki augljóst að verslanir í göngugötunni muni styrkjast með tilkomu Hagkaupsverslunar á jaðri miðbæjarins," skrifar Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, í pistli á vefsíðu sinni í tilefni niðurstöðu... Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð

Ekki má skerða kennslu í þriðja tungumáli

STJÓRNARFUNDUR í Félagi frönskukennara á Íslandi, FFÍ, ítrekar áskorun til menntamálaráðherra, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, um að skerða ekki kennslu í þriðja og fjórða tungumáli frekar en orðið er og vill benda á eftirfarandi: "Samkvæmt... Meira
25. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Emírinn settur af í Kúveit

Kúveitborg. AFP. | Kúveiska þingið svipti hinn aldraða en nýbakaða emír landsins, Sheikh Saad al-Abdullah al-Sabah, embættinu í gær en hann tók við því fyrir tæpri viku. Sögðu tveir þingmenn að kosningin hefði verið einróma. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 289 orð

Enn nokkur mál óleyst

Eftir Andra Karl andrik@mbl. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 225 orð

Fallist á kröfur Hannesar Hólmsteins um málsfrestun

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur með úrskurði sínum fallist á kröfu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um að aðfararmáli hans gegn Jóni Ólafssyni verði frestað hér á landi til 21. apríl. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð

Framboðslistar Röskvu

FRAMBOÐSLISTAR Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, voru kynntir 20. janúar sl. Lista Röskvu til Stúdentaráðs 2006 skipa: 1. Dagný Ósk Aradóttir lögfræði, 2. Garðar Stefánsson hagfræði, 3. Alma Joensen stjórnmálafræði, 4. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð

Fær ekki bætur eftir alvarlegt skíðaslys

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur sýknað Súðavíkurhrepp og Ísafjarðarbæ af 11,5 milljóna kr. kröfu nemanda í Súðavíkurskóla sem slasaðist alvarlega í skíðaslysi í Tungudal í mars 2002. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Gassprenging í eldhúsi á Selfossi

LÖGREGLAN á Selfossi rannsakar nú tildrög gassprengingar sem varð í eldhúsi á heimili í bænum á mánudagskvöld. Svo virðist sem gasleki hafi orðið í helluborði eða lögn sem lá inn í sjálfan gaskútinn. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 1.-6. sæti

ARNÞÓR Sigurðsson forritari gefur kost á sér í 1.-6. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Kópavogi sem fer fram 4. febrúar nk. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 3. sæti

GUÐMUNDUR Örn Jónsson verkfræðingur gefur kost á sér í 3. sæti á lista Samfylkingarinnar í Kópavogi. Guðmundur er starfsmaður tæknideildar Varnarliðsins, viðskiptafræðingur, og situr í húsnæðisnefnd Kópavogsbæjar og stjórn Samfylkingarinnar í Kópavogi. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 4.-6. sæti

GUÐRÚN Erla Geirsdóttir (Gerla), myndhöfundur og kennari, gefur kost á sér í 4.-6. sæti í opnu prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Góð pönnukökusala | Hátt í 1.200 pönnukökur voru pantaðar hjá...

Góð pönnukökusala | Hátt í 1.200 pönnukökur voru pantaðar hjá Styrktarfélagi fatlaðra á Vestfjörðum fyrir sólarkaffi Ísfirðinga í fyrradag. Þrettán bakarar sáu um baksturinn og gekk hann vel að sögn Hörpu Björnsdóttur hjá Styrktarfélagi fatlaðra. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 1117 orð | 2 myndir

Góður tími til að hugsa á Reykjanesbrautinni

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Það er gott að fara frá Hjálmum í smá tíma. Núna er ég að vinna að nýjum hugmyndum og er með tvær plötur í kollinum sem mig langar til að fara út í. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

GPG Norge að skoða frekari útrás í Noregi

Eftir Kristin Benediktsson Stjórnarfundur var haldinn í GPG Norge í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Húsavík í gær en fyrirtækið rekur fjögur fiskvinnslufyrirtæki í Noregi, þar af eina stóra þurrkstöð í Vannö í Norður-Noregi skammt frá Tromsö. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

GSA-samtökin halda kynningarfund

Í TILEFNI af 5 ára afmæli GSA-samtakanna á Íslandi verður opinn kynningarfundur á morgun, fimmtudaginn 26. janúar, kl. 20.30-21.30, í Tjarnargötu 20, 1. hæð. GSA er félagsskapur fólks sem hefur fengið lausn á vandamálum sínum tengdum mat. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 322 orð

Hagvöxtur verður 5% á árinu en hægist á 2007

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is GERT er ráð fyrir umtalsverðum hagvexti á árinu, eða um 5%, í endurskoðaðri þjóðhagsspá fyrir árin 2005 til 2007 sem fjármálaráðuneytið hefur birt. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Hlakka til að koma aftur heim

ÓLAFUR Halldórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri háskólaskrifstofu Háskólans á Akureyri. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 955 orð | 2 myndir

Hlemmur plús þétting byggðar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is HLEMMUR plús var yfirskrift almenns kynningarfundar skipulagsráðs og skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur, sem haldinn var á Kjarvalsstöðum kl. 17.00 í gær. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Holtasóley verði þjóðarblóm Íslendinga

LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA hefur lagt fram á Alþingi tillögu um að Alþingi álykti að holtasóley verði þjóðarblóm Íslendinga. Meira
25. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 765 orð | 2 myndir

Íhaldsmenn sigruðu í þingkosningunum í Kanada

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÍHALDSFLOKKURINN sigraði í þingkosningum í Kanada á mánudag og batt þar með enda á 13 ára stjórnarforystu Frjálslynda flokksins. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 23 orð

Írak | Magnús Þorkell Bernharðsson fjallar um stöðuna í Írak í...

Írak | Magnús Þorkell Bernharðsson fjallar um stöðuna í Írak í fyrirlestri í dag, 25. janúar, kl. 12 í stofu L201 á... Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd

Íslendingar búa yfir mikilvægri tækniþekkingu

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra flutti ávarp við setningarathöfn alþjóðlegu umhverfissýningarinnar TAU International í Milano á Ítalíu í gær. Yfir eitt hundrað fyrirtæki eru þátttakendur í sýningunni sem nú fer fram í fyrsta skipti í... Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 1043 orð | 2 myndir

Íslendingar Evrópumeistarar í netnotkun

Engin önnur þjóð í Evrópu á fleiri tölvur og notar Internetið meira en Íslendingar, samkvæmt nýjum tölum um netnotkun sem kynntar voru á degi upplýsingatækninnar á Nordica hóteli í gær, UT-deginum sem stjórnvöld stóðu að ásamt Póst- og... Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

JCI Ísland heiðrar fimm unga Íslendinga

FIMM ungir einstaklingar voru heiðraðir af Junior Chamber International (JCI) Ísland, fyrir framúrskarandi störf og árangur, við hátíðlega athöfn í Norræna húsinu sl. föstudag. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð

Keppt í Hornafjarðarmanna | Íslandsmeistaramótið í Hornafjarðarmanna...

Keppt í Hornafjarðarmanna | Íslandsmeistaramótið í Hornafjarðarmanna 2006 verður haldið föstudaginn 27. janúar kl. 20 í Skaftfellingabúð að Laugavegi 178 í Reykjavík. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 183 orð

Kostir og gallar sameiningar kynntir

Austur-Flói | Samstarfsnefnd um sameiningu hreppanna þriggja í austanverðum Flóa hefur gefið út kynningarbækling og sent á öll heimili í sveitarfélögunum. Þá verða haldnir kynningarfundir í hreppunum næstu daga, sá fyrsti í kvöld, miðvikudaginn 25. Meira
25. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Landamærin mikilvægust

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is "MIKILVÆGASTA verkefnið framundan er að ákveða endanleg landamæri Ísraels með það fyrir augum að tryggja, að innan þeirra séu gyðingar í meirihluta," sagði Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, í gær. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð

Ljós á skíðasvæði | Ljósabúnaður var settur upp á skíðasvæði Ísfirðinga...

Ljós á skíðasvæði | Ljósabúnaður var settur upp á skíðasvæði Ísfirðinga í Tungudal um helgina. Þá á að koma fyrir fjórtán ljóskösturum á Miðfellssvæði. Meira
25. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 111 orð

Logið um veikindi Sharons?

Jerúsalem. AFP. | Ísraelska dagblaðið Haaretz segir að læknar Ariels Sharons forsætisráðherra hafi leynt því hve mikið veikur hann var eftir að hann fékk heilablóðfall í desember sl. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð

Lægsta tilboð 77% af kostnaðaráætlun

Kópavogur | Fyrirtækin Klæðning hf. og Verktakafélagið Glaumur ehf. áttu lægsta tilboð í tvöföldun Reykjanesbrautar, milli Fífuhvammsvegar og Kaplakrika. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Lög Bjarkar í djassbúning

Tónlistarmenn gefa ýmsar ástæður fyrir áhuga á Björk og tónlist hennar, en í grein í Wall Street Journal um síðustu helgi er því haldið fram að annað eins hafi ekki sést frá því djasstónlistarmenn tóku að leika lög Bítlanna á sjöunda áratugnum. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð

Maður ársins | Lesendur Húnahornsins hafa valið athafnamanninn Lárus B...

Maður ársins | Lesendur Húnahornsins hafa valið athafnamanninn Lárus B. Jónsson á Blönduósi mann ársins 2005 í Húnaþingi. Fram kemur á vefnum huni. Meira
25. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 219 orð

Málið upplýst - og þó

Brest. AFP. | Síðastliðin tvö ár hefur franska lögreglan unnið hörðum höndum að því að upplýsa grimmúðlegt morð á konu en beinagrindin af henni fannst á strönd Bretagneskaga. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Mesti munurinn að þurfa ekki að vakna kl. fjögur á nóttunni

Stórbændurnir á Hrafnagili, Grettir og Jón Elfar Hjörleifssynir, hafa tekið í notkun nýjan búnað til mjalta, svokallaða mjaltahringekju frá DeLaval í Svíþjóð. Meira
25. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Morales myndar stjórn í Bólivíu

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is EVO Morales, nýkjörinn forseti Bólivíu, skipaði á mánudag ráðherra til starfa í ríkisstjórn sinni. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 462 orð

Mótmæla því að málflutningur LL byggist á misskilningi

LANDSSAMBAND lögreglumanna (LL) sendi í gær frá sér yfirlýsingu til að svara yfirlýsingu á vef samgönguráðuneytisins. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 363 orð

Neituðu að greiða reikninga og fengu dæmt sér í vil

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjaness í máli sem arkítektafyrirtæki höfðaði gegn ungu pari sem var að byggja sér parhús á tveimur lóðum í Kópavogi. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Nemendaíbúðir á Hólum undir þak

VINNUFLOKKUR frá Friðriki Jónssyni ehf. á Sauðárkróki var að setja járn á þak nýs nemendagarðs á Hólum í Hjaltadal á dögunum. Eignarhaldsfélagið Þrá ehf., sem er í eigu Friðriks Jónssonar ehf. og Kaupfélags Skagfirðinga, reisir nemendagarðana. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð

Niðurgreiðsla vegna dagforeldra hækkar

Kópavogur | Bæjarstjórn Kópavogs hefur ákveðið að hækka niðurgreiðslur vegna daggæslu barna frá og með 1. febrúar nk. Markmið hækkunarinnar er að gera þjónustu hjá dagforeldrum fjárhagslega samkeppnishæfa við leikskólaþjónustu. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Ný lög taki til allra háskóla

ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til nýrra heildarlaga um háskóla. Í skýringum frumvarpsins segir m.a. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Ný verslun við Vegmúla

VERSLUNIN Lín-design að Vegmúla 2, var formlega opnuð sl. föstudag. Eigandi verslunarinnar er Helga María Bragadóttir. Verslunin selur sængurlín og svefnherbergisvörur og einnig postulín sem framleitt er í Kína. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð

Ómar á myndakvöldi FÍ

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til myndasýningar í kvöld, miðvikudagskvöld, þar sem Ómar Ragnarsson fréttamaður sýnir kvikmyndir af náttúru landsins sem hann hefur tekið á ferðalögum sínum um Ísland á liðnum árum. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 254 orð

Óska eftir frekari gögnum

VÍSINDASIÐANEFND hefur borist formlegt erindi um það að nefndin hafi fengið ófullnægjandi upplýsingar í tiltekinni rannsókn. Meira
25. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 222 orð

Óvænt bjartsýni

ÍRAKAR og Afganar eru í hópi bjartsýnustu þjóða í heimi hér þegar spurt er hverjar þeir telji horfurnar vera í efnahagsmálum og persónulegum fjármálum. Þessi er niðurstaða könnunar sem breska ríkisútvarpið, BBC , lét gera í 32 ríkjum. 37. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

"Eins og að keyra á vegg"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is SIGFÚS Steingrímsson slapp naumlega frá stórslysi þegar 12 tonna kranaballest valt af vörubílspalli og skall í bíl hans í Ártúnsbrekkunni í gærmorgun. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 294 orð

Raforkukostnaður úr 13 í 20 krónur á kíló

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is RAFORKUKOSTNAÐUR við laxeldi Oddeyrar í Íslandslaxi á Stað við Grindavík hefur hækkað verulega á síðasta ári. Þar hefur raforkukostnaður verið um 13 krónur á kíló fram til ársins 2005. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 206 orð

Ráðið í nýja stöðu dósents í tryggingalæknisfræði við HÍ

HÁSKÓLI Íslands hefur samið við Tryggingastofnun ríkisins, Landssamtök lífeyrissjóða og Samband íslenskra tryggingafélaga um fjármögnun á starfi dósents í tryggingalæknisfræði við læknadeild HÍ. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Reykingarnar forðuðu því að ekki fór verr í eldsvoðanum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ÁRVEKNI og snör handtök Björns Björnssonar trésmiðs björguðu átta raðhúsum frá stórbruna í Palm Springs í Kaliforníu um síðustu helgi. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Samfylkingarfólk fylgist með

NOKKRIR félagar úr Samfylkingunni á Akureyri komu sér fyrir við upphaf fyrsta bæjarstjórnarfundar ársins á Akureyri síðdegis í gær og fylgdust með fundahöldum. Meira
25. janúar 2006 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Segir Evrópumenn hafa vitað um fangaflug

Strassborg. AP, AFP. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð

Smíða fiskvinnsluvélar í Lettlandi

ÍSLENDINGAR hafa nú hafið smíði fiskvinnsluvéla í Lettlandi fyrir vestræna markaði. Meðal annars er um að ræða nýja gerð af sprautusöltunarvél, sem eykur nýtingu og fer betur með fiskinn en áður. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Sólinni fagnað með veislu

Tálknafjörður | Sólin er farin að gægjast yfir vestfirsku fjöllin og ná til bæjanna við firðina þröngu eftir nokkurra mánaða hlé. Á Vestfjörðum er gjarnan haldið upp á þessi tímamót og hátíðin nefnd Sólarkaffi. Síðastliðinn mánudag bauð Þórsberg ehf. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 41 orð

Steinunn Valdís opnar heimasíðu

STEINUNN Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri og frambjóðandi í prófkjöri Samfylkingarinnar, hefur opnað upplýsingamiðstöð í Borgartúni 6, fyrstu hæð (Rúgbrauðsgerðinni). Miðstöðin er opin kl. 15-20, virka daga, og kl. 13-18 um helgar. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Súlan fær breyttan björgunarbíl

Gunnar Egilsson hjá Icecool á Selfossi afhenti á föstudag björgunarsveitinni Súlum nýjan og breyttan björgunarbíl með öllum búnaði. Bíllinn er merktur Súlur 4 og er eitt af björgunartækjum sveitarinnar sem starfar á Akureyri. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Um 10% leikskólabarna af erlendum uppruna

Reykjavík | Stefán Jón Hafstein, formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar, kynnti í gær nýja fjölmenningarstefnu leikskólanna en erlendum börnum hefur fjölgað gríðarlega á síðustu árum. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð

Úr Sorpey | Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hefur ákveðið að...

Úr Sorpey | Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hefur ákveðið að sveitarfélagið gangi úr byggðasamlaginu Sorpeyðing Eyjafjarðar. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Útstreymi gæti aukist á næsta tímabili

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FARI útstreymi gróðurhúsalofttegunda á Íslandi umfram heimildir Kyoto-bókunarinnar er hægt að bregðast við því á ýmsan hátt, s.s. með kaupum á losunarkvóta eða binda kolefni í gróðri á móti. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Viðurkenning fyrir auglýsingaherferð

JAFNRÉTTIS- og fjölskyldunefnd Alþýðusambands Íslands veitir Rafiðnaðarsambandi Íslands viðurkenningu vegna auglýsingaherferðar Rafiðnaðarsambandsins í fjölmiðlum þar sem konur eru hvattar til að kynna sér atvinnumöguleika í rafiðnaði. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Vilja að Unnur Brá leiði listann

Rangárþing eystra | Rangæingar vilja að Unnur Brá Konráðsdóttir á Hvolsvelli leiði lista Sjálfstæðisflokksins í Rangárþingi eystra í komandi sveitarstjórnakosningum. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Vill skýringar á að verslunin var felld út úr verðkönnun

MATVÖRUVERSLUNIN Nettó í Mjódd ætlar að óska eftir skýringum ASÍ á að verslunin var felld út úr seinustu verðkönnun verðlagseftirlits sambandsins, að sögn Þrastar Karlssonar, verslunarstjóra Nettó. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Vinnur bók á kínversku um Ísland

Eftir Kristin Benediktsson KÍNVERSK kona, Yan Ping Li, sem hefur búið á Íslandi í 10 ár, lært íslensku við Háskóla Íslands og starfað hér á landi sem leiðsögumaður, hefur fengið styrk frá samgönguráðuneytinu til að vinna 300 síðna vandaða bók um Ísland... Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð

Vænta má viðbragða dómara á félagsfundi í vikunni

LÍKLEGT er að boðað verði til félagsfundar í Dómarafélagi Íslands síðar í þessari viku og gerir Hjördís Hákonardóttir, formaður félagsins, ráð fyrir að á þeim fundi muni línur skýrast um viðbrögð félagsins eftir að Alþingi felldi með lagasetningu hinn... Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 12 í dag. Á dagskrá eru eftirfarandi...

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 12 í dag. Á dagskrá eru eftirfarandi fyrirspurnir til ráðherra. 1. Styrkir til erlendra doktorsnema. 2. Auglýsingar kringum barna tíma í sjónvarpi. 3. Fjármálafræðsla í skólum. 4. Brottfall úr framhaldsskólum. 5. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Ævintýralegt ferðalag landsliðsins til Sviss

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kom til Sursee í Sviss upp úr miðnætti í gærkvöldi eftir nokkuð ævintýralegt ferðalag frá Íslandi. Meira
25. janúar 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

(fyrirsögn vantar)

Pylsurnar hjá Bæjarins bestu í Tryggvagötu í Reykjavík þykja mikið hnossgæti og margir þakklátir viðskiptavinir fara þaðan saddir á hverjum degi. Meira

Ritstjórnargreinar

25. janúar 2006 | Leiðarar | 419 orð

Friður um friðlandið

Full ástæða er til að fagna þeirri sátt sem virðist hafa skapast um að leggja til hliðar allar áætlanir um virkjanaframkvæmdir við Þjórsárver. Meira
25. janúar 2006 | Leiðarar | 377 orð

Meiri skinka, minni vitleysa

Afnám banns við innflutningi ferðamanna á útlendum, unnum kjötvörum og ostum úr ógerilsneyddri mjólk er fullkomlega tímabært. Meira
25. janúar 2006 | Staksteinar | 283 orð | 1 mynd

Næsta stóra skrefið

Samþætting skóla, íþrótta- og tómstundastarfs er líklega eitt stærsta hagsmunamál útivinnandi foreldra. Meira

Menning

25. janúar 2006 | Tónlist | 1622 orð | 2 myndir

Allir eru að græða

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is ÍSLENSKU tónlistarverðlaunin verða veitt í kvöld við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu. Meira
25. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 237 orð | 6 myndir

Blóðrauð byltingartíska

Christian Dior Meira
25. janúar 2006 | Menningarlíf | 552 orð | 2 myndir

Brahms, Ellington og Björk

Eftir Árna Matthíasson Bandarísku hljómsveitina Death Cab for Cutie þekkja margir, enda vinsæl í jaðarpoppi vestan hafs. Hitt vita færri að meðal laga sem sveitin hefur gefið út er lagið All is Full of Love eftir Björk Guðmundsdóttur. Meira
25. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 301 orð | 1 mynd

Eftirmyndin betri en fyrirmyndin

Það er greinilegt að ameríska stjörnuleitin á sér ekki jafnmarga áhorfendur íslenska og áður þar sem þátturinn hefur verið færður af Stöð 2 yfir á viðhengið Sirkus. Meira
25. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 120 orð | 1 mynd

Ekkert hæft í sögusögnum

JEFF ZUCKER, forstjóri NBC sjónvarpsstöðvarinnar, sagði á mánudaginn að ekkert væri hæft í sögusögnum um að sjónvarpsþátturinn um Vini , eða Friends , væri á leiðinni á skjáinn á ný. Meira
25. janúar 2006 | Tónlist | 329 orð | 1 mynd

Emilíana, Sigur Rós og Sigurður Flosason með flestar tilnefningar

ÍSLENSKU tónlistarverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Meira
25. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 30 orð | 1 mynd

...enska bikarnum

MANCHESTER United mætir Blackburn í síðari undanúrslitaleik liðanna, en þeim fyrri lauk með 1:1 jafntefli á heimavelli Blackburn. Það verður því án efa hart barist á Old Trafford í... Meira
25. janúar 2006 | Tónlist | 227 orð

Fjallað um Mildi Títusar eftir Mozart

Á MORGUN kl. 18.00 verður tónleikakynning á vegum Vinafélags Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Sunnusal Hótel Sögu. Meira
25. janúar 2006 | Leiklist | 291 orð | 1 mynd

Fjölþjóðleg leiksýning í vínkjallara

Þrjú íslensk ungmenni er nýkomin heim frá Müllheim í Þýskalandi þar sem þau tóku þátt í fjölþjóðlegu leiklistarverkefni undir stjórn ítalska leikstjórans Firenza Guidi. Meira
25. janúar 2006 | Fólk í fréttum | 312 orð | 2 myndir

Fólk

Breska hljómsveitin The Kaiser Chiefs hefur verið á góðri siglingu að undanförnu og nú bætist enn ein rósin í hnappagatið hjá þeim en hljómsveitin hefur verið tilnefnd til sex verðlauna á NME-verðlaunahátíðinni í Bretlandi. Meira
25. janúar 2006 | Tónlist | 427 orð | 1 mynd

Gamansamur söngvari

Nýárstónleikar Tríós Reykjavíkur. Einnig kom fram Ólafur Kjartan Sigurðarson bariton. Á efnisskránni voru verk eftir Mozart, Bizet, Monti og fleiri. Sunnudagur 22. janúar. Meira
25. janúar 2006 | Myndlist | 229 orð | 1 mynd

Gullstytta kemur í leitirnar

FRÆG stytta eftir endurreisnarmyndhöggvarann Benvenuto Cellini, sem rænt var á bíræfinn hátt af Listasögusafninu í Vín árið 2003, fannst í austurrískum skógi í góðu ásigkomulagi á laugardag. Meira
25. janúar 2006 | Leiklist | 207 orð | 1 mynd

Konur verða að körlum

LEIKHÓPURINN Pörupiltar frumsýnir í kvöld nýtt verk á Kringlukránni, en um er að ræða sýningu þar sem konur bregða sér í hlutverk karlmanna. Meira
25. janúar 2006 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Ritið Af hverju ég er ekki kristinn eftir breska heimspekinginn Bertrand Russell er komið út í þýðingu Ívars Jónssonar prófessors við Viðskiptaháskólann á Bifröst. Meira
25. janúar 2006 | Bókmenntir | 138 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands hefur gefið út Orðlist skáldsögunnar eftir Mikhail Bakhtín í þýðingu Jóns Ólafssonar. "Í þessu riti birtist úrval úr verkum Mikhails M. Bakhtíns (1895-1975) í fyrsta sinn á íslensku. Meira
25. janúar 2006 | Tónlist | 324 orð | 1 mynd

Samvaxnir píanóleikarar

Allan Schiller og John Humphreys léku fjórhent á píanó. Á efnisskránni voru verk eftir Schubert og Mozart. Föstudagur 20. janúar. Meira
25. janúar 2006 | Tónlist | 401 orð

Taktu símann!

Mozart: Píanókvartett í g K478. Beethoven: Strengjakvartett í Es Op. 74. Sigrún Eðvaldsdóttir & Zbigniew Dubik fiðlur, Þórunn Ósk Marínósdóttir víóla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló, Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó. Sunnudaginn 22. janúar kl. 20. Meira
25. janúar 2006 | Bókmenntir | 148 orð | 1 mynd

Tími nornarinnar seldur til Ítalíu

JPV ÚTGÁFA hefur gengið frá samningi um ítalskan útgáfurétt á Tíma nornarinnar eftir Árna Þórarinsson en í desember var erlendur útgáfuréttur á henni seldur til allra Norðurlandanna og Þýskalands. Meira
25. janúar 2006 | Fjölmiðlar | 91 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð íslenskrar tónlistar

ÍSLENSKU tónlistarverðlaunin verða afhent í Þjóðleikhúsinu í kvöld og mun Sjónvarpið sýna beint frá athöfninni. Verðlaunin voru veitt í fyrsta sinn árið 1993, en þá voru fjórtán verðlaunaflokkar og hlaut hljómsveitin Todmobile flest verðlaun. Meira
25. janúar 2006 | Hugvísindi | 983 orð | 2 myndir

Verkefni sem nýtist öllum, alstaðar

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Enskuskor hugvísindadeildar Háskóla Íslands hlaut nýverið um 25 milljóna króna styrk úr svonefndum Mínervu-sjóði Evrópusambandsins, sem heyrir undir Sókrates-áætlunina. Meira
25. janúar 2006 | Tónlist | 592 orð | 1 mynd

Þinn einlægur Amadé

Til erkibiskupsins í Salzburg Salzburg, janúar 1779 Náðugi herra! Virðulegasti fursti Hins heilaga rómverska ríkis! Allra náðugasti lávarður og herra Herra! Meira

Umræðan

25. janúar 2006 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Betri aðbúnaður í nýju sjúkrahúsi

Anna Stefánsdóttir skrifar um málefnið: "Af hverju nýtt sjúkrahús?": "...einbýli auka gæði meðferðar og skila ótvíræðum ávinningi fyrir sjúklinga." Meira
25. janúar 2006 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Betri árangur með nýjum sjúkrahúsbyggingum

Torfi Magnússon fjallar um málefnið: "Af hverju nýtt sjúkrahús?": "Nýjar sjúkrahúsbyggingar, sem þjóna þörfum Íslendinga á komandi árum, eru því nauðsynlegar." Meira
25. janúar 2006 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Kynjafræði, samkynhneigð og pólitískur rétttrúnaður

Þorgerður Einarsdóttir svarar grein Einars Karls Haraldssonar um kynjafræði og samkynhneigð: "Þar sem Háskóli Íslands er þjóðskóli sem engan útilokar eru allir velkomnir, háir sem lágir, trúhneigðir sem trúlausir, þjónar guðs sem og hinir veraldlegu." Meira
25. janúar 2006 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Ný sýn - ný forysta

Eftir Bjarna Torfa Álfþórsson: "Lítið bæjarfélag eins og Seltjarnarnes þolir illa að ganga með reglulegu millibili í gegnum þung ágreiningsmál sem skipa fólki í fylkingar." Meira
25. janúar 2006 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Samþætting skóla og tómstundafélaga fyrir börn frá leikskóla að stúdentsprófi

Eftir Hjört Gíslason: "Nú er ráð að taka saman höndum og ljúka því góða verki sem var hafið með einsetningu skóla og stofna samvinnufélög um tómstundir innan hverfa." Meira
25. janúar 2006 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Tónlistarnám og óperuhús

Eftir Þorstein Ingimarsson: "Mestu skiptir þó að gott óperuhús auðgar tónlistarlífið og veitir tónlistarfólki okkar tækifæri til að koma list sinni á framfæri." Meira
25. janúar 2006 | Aðsent efni | 963 orð | 1 mynd

Valdhr okinn og lýðræðið

Eftir Einar Hákonarson: "Fyrir hvern er þá listin, bara fyrir fræðingana? Er þar þá ekki komin skýringin á fádæma lélegri aðsókn að Listasafni Reykjavíkur sem opinberar tölur hafa sýnt?" Meira
25. janúar 2006 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Vegið úr launsátri

Hrafn Jökulsson fjallar um frásögn DV af samkvæmi á kosningamiðstöð Björns Inga Hrafnssonar: "...heldur um það pólitíska umhverfi sem við búum í, þau vinnubrögð sem þar er beitt, og hvort öll meðul eru leyfileg til að klekkja á þeim sem eru okkur ekki að skapi." Meira
25. janúar 2006 | Velvakandi | 308 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Þakkir til Geðverndarfélags Íslands ÉG undirritaður finn mig knúinn til að færa Geðverndarfélagi Íslands sérstakar þakkir fyrir þá hugulsemi, sem félagið sýnir öllum þeim gleymdu og langveiku einstaklingum, sem njóta skjóls á vegum þess. Meira

Minningargreinar

25. janúar 2006 | Minningargreinar | 2927 orð | 1 mynd

BRAGI GUNNARSSON

Bragi Gunnarsson fæddist á Varmalæk í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 21. júní 1944. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnar Jóhannsson, f. 9. febrúar 1922, d. 9. 1. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2006 | Minningargreinar | 2478 orð | 1 mynd

ELÍS ADOLPHSSON

Elís Adolphsson fæddist í Reykjavík hinn 26. mars 1938. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut aðfaranótt 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Adolph Rósinkranz Bergsson, lögfræðingur og heildsali í Reykjavík, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2006 | Minningargreinar | 1831 orð | 1 mynd

ORMUR GUÐJÓN ORMSSON

Ormur Guðjón Ormsson fæddist í Hafnarfirði 3. ágúst 1920. Hann lést í Keflavík 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ormur Ormsson, f. 1891, d. 1965, og Helga Kristmundardóttir, f. 1897, d. 1977. Systkini Guðjóns eru: Hrefna, f. 1919, d. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2006 | Minningargreinar | 3821 orð | 1 mynd

SIGURÐUR JÓNSSON

Sigurður Jónsson fæddist í Reykjavík 30. október 1939. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Leví Guðmundsson gullsmiður, f. í Tungu í Vatnsnesi 27. janúar 1889, d. 17. mars 1941, og M. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Avion Group stefnir á Þýskalandsmarkað

SAMNINGAR um flugrekstrarleyfi Avion Group í Þýskalandi eru á lokastigi en áætlað er að niðurstaða liggi fyrir í lok mars. Meira
25. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Áframhaldandi lækkun

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði annan daginn í röð í gær og nam lækkunin 0,07%. Úrvalsvísitalan var í lok dags 6.006 stig. Viðskipti í Kauphöllinni námu 5.586 milljónum króna, þar af námu viðskipti með hlutabréf fyrir 3.422 milljónum króna. Meira
25. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 289 orð | 1 mynd

Dagsbrún kaupir Securitas af Sjóvá

DAGSBRÚN hefur keypt allt hlutafé í Securitas af Sjóvá-Almennum tryggingum. Meira
25. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

Einn eigandi með þrjár stórar ferðaskrifstofur

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is GENGIÐ hefur verið frá kaupum Sumarferða á Ferðaskrifstofu Íslands sem meðal annars rekur ferðaskrifstofurnar Úrval-Útsýn og Plúsferðir. Meira
25. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Fleiri hætta hjá Icelandic Asia

FJÓRIR starfsmenn Icelandic Asia hafa sagt upp störfum til viðbótar þeim níu sem áður höfðu sagt af sér. Ellert Vigfússon, framkvæmdastjóri Asíuhluta Icelandic Group, staðfestir þetta. Starfsmennirnir hafa stofnað sitt eigið fyrirtæki, Asia Seafood Inc. Meira
25. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Flugsæti fyrir 1.000 krónur

ICELAND Express hefur hafið sölu á flugsætum frá London Standsted til Reykjavíkur fyrir níu pund eða rétt um 1.000 krónur fyrir utan skatta og gjöld. Fer salan fram í samstarfi við vefsíðuna cheapflights. Meira
25. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 46 orð

Landsbanki kaupir í Íslandsbanka

LANDSBANKINN jók skráðan hlut sinn í Íslandsbanka í gær um 2,69% og á nú 5,16% í Íslandsbanka, en um var að ræða framvirkan samning vegna hlutabréfakaupa viðskiptavinar Landsbankans. Meira
25. janúar 2006 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Vaxtaákvörðunar-dagur á morgun

Fyrsti formlegi vaxtaákvörðunardagur Seðlabanka Íslands á þessu ári verður á morgun, 26. janúar . Stutt tilkynning um ákvörðun bankastjórnar Seðlabankans verður birt á heimasíðu bankans kl. 9 að morgni. Meira

Daglegt líf

25. janúar 2006 | Daglegt líf | 364 orð | 7 myndir

Japanir bera virðingu fyrir kímónó

Eftir: Kristínu Gunnarsdóttur krgu@mbl.is Það er eins og kímónó lifni við og öðlist líf þegar einhver klæðist honum," segir Sigrún Lára Shanko. Sigrún vinnur myndverk úr silki, sem hún litar sjálf og hefur kynnt sér mismunandi aðferðir við litun. Meira
25. janúar 2006 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Ungbörn með tölvupóstfang

Nú færist í vöxt, a.m.k. í Bandaríkjunum, að ungbörn eigi eigin vefsíðu og jafnvel tölvupóst. Á vef New York Times er fjallað um þessa nýju tísku og nefnd dæmi um að foreldrar hafi sett á fót vefsíður fyrir börnin jafnvel áður en þau koma í heiminn. Meira

Fastir þættir

25. janúar 2006 | Fastir þættir | 254 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Reykjavíkurmótið. Meira
25. janúar 2006 | Fastir þættir | 580 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK spilaði tvímenning á 14 borðum (28 pör) mánudaginn 13. janúar. Meðalskor 264. Beztum árangri náðu í NS: Þorsteinn Laufdal - Tómas Sigurðsson 317 Jón Stefánsson - Dóra Friðleifsdóttir 300 Kristinn Sigurðsson - Guðm. Meira
25. janúar 2006 | Viðhorf | 924 orð | 1 mynd

Ég má, en ekki þú

Ef ég segi vini mínum sögu sem hann segir frænda sínum sem segir frænku sinni sem segir mági sínum sem segir dóttursyni sínum söguna og hann segir mér - heyri ég þá söguna sem ég sagði? Meira
25. janúar 2006 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Kyrrðarstund í Hallgrímskirkju

KYRRÐARSTUND fimmtudag kl. 12. Kyrrðarstundin verður hluti af Alþjóðlegu samkirkjulegu bænavikunni á Íslandi dagana 22.-29. janúar. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson annast kyrrðarstundina. Meira
25. janúar 2006 | Dagbók | 446 orð | 1 mynd

Margir í stærðfræðierfiðleikum

Rannveig G. Lund fæddist í Reykjavík 6. desember 1949. Hún lauk kennaraprófi árið 1970 frá Kennaraskóla Íslands, stúdentsprófi frá menntadeild KÍ 1971 og BA-prófi í sérkennslufræðum 1990. Meira
25. janúar 2006 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Þér hafið tekið á móti Kristi, Drottni Jesú. Lifið því í...

Orð dagsins: Þér hafið tekið á móti Kristi, Drottni Jesú. Lifið því í honum. (Kól. 2, 6. Meira
25. janúar 2006 | Í dag | 68 orð | 1 mynd

Portrett af Madame X

Myndlist | Um þessar mundir stendur yfir sýningin "Konur Picasso og menn Cocteau" í listhúsinu Apolda í Þýskalandi. Meira
25. janúar 2006 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Da5 4. d4 Rf6 5. Rf3 c6 6. Bc4 Bf5 7. Bd2 e6 8. Rd5 Dd8 9. Rxf6+ Dxf6 10. De2 Rd7 11. d5 cxd5 12. Bxd5 Be7 13. Bc3 Bb4 14. Bxb4 Dxb2 15. Dd2 Dxa1+ 16. Ke2 Db2 17. Bb3 0-0-0 18. De3 Bg4 19. Meira
25. janúar 2006 | Fastir þættir | 318 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Vinkona Víkverja fylgist grannt með íslensku sakamálaþáttunum Allir litir hafsins eru kaldir sem sýndir eru í sjónvarpinu um þessar mundir. Meira

Íþróttir

25. janúar 2006 | Íþróttir | 192 orð

Ástralskur Líbani til reynslu hjá Keflavík

BUDDY Farah, ástralskur knattspyrnumaður með ríkisfang í Líbanon, kom til Keflvíkinga í gær og verður hjá þeim til reynslu í eina viku. Meira
25. janúar 2006 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Björn fær verðuga keppni á vígslumótinu

MAROKKÓMAÐURINN Aladin Bouhania, sem hefur búið í Danmörku undanfarin misseri, hefur þekkst boð um að keppa á vígslumótinu í Laugardalshöll næsta laugardag. Meira
25. janúar 2006 | Íþróttir | 195 orð

Danir voru með varaáætlun

DANSKA handknattleikssambandið hafði vaðið fyrir neðan sig og hafði varaáætlun þegar kom að því að flytja danska landsliðið í handknattleik karla til Sviss í gær. Meira
25. janúar 2006 | Íþróttir | 118 orð

Davenport er fallin úr leik

MARIA Sharapova, Rússlandi, og Justine Henin-Hardenne, Belgíu, tryggðu sér sæti í undanúrslitum á opna ástralska meistaramótinu í tennis í Melbourne í gær. Meira
25. janúar 2006 | Íþróttir | 214 orð | 2 myndir

Eiður Smári í draumaliði hjá Ronaldinho

EIÐUR Smári Guðjohnsen er einn af tólf leikmönnum sem besti knattspyrnumaður heims, Brasilíumaðurinn Ronaldinho, hefur valið sem hann telur vera þá bestu sem leika í Meistaradeild Evrópu. Meira
25. janúar 2006 | Íþróttir | 132 orð

Eiður Smári: "Mikil viðurkenning"

"ÉG heyrði um þetta val hjá honum í bresku blöðunum í morgun," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Englandsmeistara Chelsea, við Morgunblaðið í gær. Meira
25. janúar 2006 | Íþróttir | 94 orð

Framarar bíða eftir tilboði í Gunnar

FRAMARAR eiga von á tilboði frá sænska úrvalsdeildarliðinu Öster í varnarmanninn Gunnar Þór Gunnarsson. Gunnar var til reynslu hjá Öster á dögunum. Meira
25. janúar 2006 | Íþróttir | 415 orð | 1 mynd

Héldu út í óvissuna!

"SEM betur fer fengum við flug til Sviss nú í kvöld og við verðum að sætta okkur við að það þurfti að skipta landsliðshópnum upp í tvo minni hópa á leiðinni til Sviss frá Kaupmannahöfn," sagði Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í... Meira
25. janúar 2006 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Hrefna verður ekki með KR

HREFNA Jóhannesdóttir, knattspyrnukonan marksækna úr KR, verður ekki með Vesturbæjarliðinu á komandi keppnistímabili. Skýrt var frá því á vef KR í gærkvöld að hún yrði ekki með liðinu þar sem hún ætti von á barni. Meira
25. janúar 2006 | Íþróttir | 42 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, DHL-deildin: Ásvellir: Haukar - Valur 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Iceland Express-deildin: Grindavík: UMFG - KR 19.15 Bikarkeppni KKÍ ogLýsingar, 8 liða úrslit kvenna: Keflavík: Keflavík B - Breiðablik 19. Meira
25. janúar 2006 | Íþróttir | 342 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla FSu - Tindastóll 92:89 Staðan: FSu...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla FSu - Tindastóll 92:89 Staðan: FSu 13941091:103418 Þór Þorl. Meira
25. janúar 2006 | Íþróttir | 88 orð

Markvörður Þórs í bílslysi

SHOTA Tevzadze, markvörður handknattleiksliðs Þórs á Akureyri, kemur ekki til landsins í dag eins og fyrirhugað hafði verið, en hann hefur dvalið í heimahögum í jólafríinu. Meira
25. janúar 2006 | Íþróttir | 134 orð

Norðmenn voru áfram í Madríd

NORSKA landsliðið í handknattleik karla sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu í Sviss hélt í gær frá Madríd á Spáni til Sviss, en á Spáni hafði liðið verið í nokkra daga við æfingar og keppni. Meira
25. janúar 2006 | Íþróttir | 341 orð | 2 myndir

"Gott að vera komnir"

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kom upp á hótel í Sviss upp úr miðnætti að þarlendum tíma eftir nokkuð ævintýralega ferð frá Keflavík. Meira
25. janúar 2006 | Íþróttir | 93 orð

Scholes ekki meira með United

PAUL Scholes, miðvallarleikmaður Manchester United, spilar ekki meira með félaginu á þessu keppnistímabili vegna veikinda sem hrjá hann í öðru auganu. Scholes, sem er 31 árs gamall, hefur ekki leikið með Manchester United síðan gegn Birmingham 28. Meira
25. janúar 2006 | Íþróttir | 157 orð

Sjö úr HK og Þrótti Neskaupstað í landsliðinu

SJÖ stúlkur úr HK og sjö úr Þrótti Neskaupstað eru í 22 manna landsliðshópi kvenna í blaki sem valinn hefur verið, en landsliðið tekur þátt í EM smáþjóða hér á landi í maí. Meira
25. janúar 2006 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

* STEVE Bruce, knattspyrnustjóri Birmingham, er á höttunum eftir danska...

* STEVE Bruce, knattspyrnustjóri Birmingham, er á höttunum eftir danska framherjanum Peter Lovenkrands sem leikur með Glasgow Rangers í Skotlandi . Meira
25. janúar 2006 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

* TÓMAS Ingi Tómasson, knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum, hefur verið...

* TÓMAS Ingi Tómasson, knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum, hefur verið ráðinn þjálfari danska liðsins Viby frá Árósum . Liðið leikur í héraðsdeild, sem er fimmta efsta deildin í dönsku knattspyrnunni. Meira
25. janúar 2006 | Íþróttir | 50 orð

Veikindin kosta sitt

VEIKINDI flugmanna SAS-flugfélagsins reyndust Handknattleikssambandi Íslands nokkuð dýr því breyta varð ferðaáætlun liðsins og það kostar alltaf sitt. Samkvæmt lauslegri áætlun HSÍ-manna kostuðu breytingarnar um 1,0 til 1,3 milljónir króna. Meira
25. janúar 2006 | Íþróttir | 134 orð

Westley í fjögurra leikja bann

OMARI Westley, bandaríski körfuknattleiksmaðurinn sem leikur með KR, var í gær úrskurðaður í fjögurra leikja bann. Westley gaf Halldóri Halldórssyni, leikmanni Keflavíkur, olnbogaskot í andlitið í bikarleik liðanna um síðustu helgi. Meira
25. janúar 2006 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Wigan komið í sinn fyrsta úrslitaleik

WIGAN Athletic, litla félagið sem hefur komið svo skemmtilega á óvart á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er komið í sinn fyrsta bikarúrslitaleik. Meira

Úr verinu

25. janúar 2006 | Úr verinu | 954 orð | 4 myndir

Að vita verðið frá degi til dags skiptir sköpum

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is Breiðdalsvík | Fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtækið Fossvík ehf. á Breiðdalsvík hefur frá því í haust stefnt að því að auka framleiðslu sína á ferskri og unninni neytendavöru fyrir innanlandsmarkað. Meira
25. janúar 2006 | Úr verinu | 1238 orð | 3 myndir

Á sumum bátum vantar fisk undir 70 cm

Kristinn Benediktsson fór í netaróður með Ísak AK til að fylgjast með störfum veiðieftirlitsmanns frá Fiskistofu í reglubundnu eftirliti á bátunum. Meira
25. janúar 2006 | Úr verinu | 405 orð | 1 mynd

Framleiða vélar fyrir sprautusöltun í Lettlandi

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is FYRIRTÆKIÐ Steelplus í Lettlandi hefur sett á markað sprautusöltunarvél, sem smíðuð er ytra. Fyrirtækið er í eigu Stálplús á Íslandi og er undir íslenzkri stjórn. Meira
25. janúar 2006 | Úr verinu | 308 orð | 2 myndir

Ríflega 4.000 tonn á markað á Siglufirði

Alls tók Fiskmarkaður Siglufjarðar á móti liðlega fjögur þúsund tonnum af fiski á nýliðnu ári. Þetta er fyrsta heila starfsár fiskmarkaðarins en hann hóf starfsemi í október 2004. Meira
25. janúar 2006 | Úr verinu | 234 orð | 2 myndir

Steikt smálúða á eggaldinmauki

Þá er komið að lúðunni. Hún er herramannsmatur og ekki í kot vísað að bjóða fólki upp á slíkt lostæti. Kristófer Ásmundsson, matsveinn hjá Galleríi Fiski, kennir hér lesendum Versins að elda smálúðuflök. Meira
25. janúar 2006 | Úr verinu | 189 orð

Venus með mest í Barentshafi

VENUS HF er með mestan kvóta íslenzkra skipa í Barentshafi á þessu ári, 592 tonn. Guðmundur í Nesi er með 538 tonn, Björgvin EA 476 tonn og Kaldbakur EA með 404 tonn. Alls eru 11 skip með meira en 200 tonna kvóta. Heildarkvótinn er 5. Meira
25. janúar 2006 | Úr verinu | 464 orð | 1 mynd

Við getum ekki verið hvergi

Í litlu sjávarþorpunum, þar sem húsin kúrðu í stöðugum vindnúningi, var útgerðin mönnum allt. Meira
25. janúar 2006 | Úr verinu | 306 orð | 1 mynd

Vill hámark á hlutdeild í krókaaflamarkinu

Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum. Þar er m.a. Meira

Annað

25. janúar 2006 | Prófkjör | 491 orð

Er gott að búa í Kópavogi?

Magnús Helgi Björgvinsson fjallar um prófkjör Samfylkingarinnar og styður Guðríði Arnardóttur í fyrsta sætið.: "Kópavogsbúar tökum nú þátt í að koma saman lista sem getur komið Sjálfstæðisflokknum í frí. Hann er auðsjáanlega búinn að vera of lengi við völd." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.