Greinar föstudaginn 3. febrúar 2006

Fréttir

3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 214 orð

28 milljónir söfnuðust fyrir vatni í Afríku

METFÉ safnaðist í jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir vatni í Afríku. Söfnuðust rúmar 28 milljónir króna sem er þriðjungi meira en í fyrra og mesta jólasöfnun stofnunarinnar. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Báðum er full alvara að reyna að ljúka málinu

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 332 orð

Besta útkoma ríkissjóðs í áratugi

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is EKKERT dæmi er þekkt um áratugaskeið um jafnjákvæða afkomu ríkissjóðs og raun varð á í fyrra. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Bleikjustofninn enn í djúpri lægð

Mývatnssveit | Fundarmenn á aðalfundi Veiðifélags Mývatns voru sammála um að bleikjustofninn væri enn í mjög djúpri lægð og þyrfti tíma til að jafna sig. Góð samstaða náðist um að takmarka vetrarveiði. Aðeins verður leyft að vera með net í vatninu frá... Meira
3. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 65 orð

Dauðadrukknir fuglar

Vín. AP. | Sérfræðingar í Vín í Austurríki hafa rannsakað um 40 dauða söngfugla sem óttast var að hefðu drepist úr fuglaflensu. Það reyndist vera rangt, fuglarnir höfðu komist í gerjuð ber, flogið dauðadrukknir á rúður og hálsbrotnað. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Ekki efnahagur sem ræður

STEFÁN Jón Hafstein, formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar, segir að hann fái þær upplýsingar í grunnskólum borgarinnar að það sé ekki efnahagur fólks sem geri það að verkum að fólk nýti sér ekki skólamáltíðir í skólum, en í Morgunblaðinu í gær kemur... Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 44 orð

Enga fiskþurrkun | Atvinnu- og hafnarráð Reykjanesbæjar vill ekki fá...

Enga fiskþurrkun | Atvinnu- og hafnarráð Reykjanesbæjar vill ekki fá fiskþurrkun í bæinn. Á fundi ráðsins var lögð fram umsókn frá J.H.S. ehf. um lóð fyrir iðnaðarhús á hafnarsvæði fyrir rekstur fiskþurrkunar. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Fagna samkomulagi ráðherra og kennaraforystunnar

ÞINGMENN úr öllum flokkum fögnuðu á Alþingi í gær samkomulagi menntamálaráðherra og Kennarasambands Íslands um áform um breytta námskipan til stúdentsprófs. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Fagna umræðu um stöðu íslenskunnar

EFTIRFARANDI ályktun hefur borist frá stjórn Samtaka móðurmálskennara: "Stjórn Samtaka móðurmálskennara fagnar þeirri lifandi og fjörugu umræðu um stöðu íslenskunnar sem komið hefur fram í fjölmiðlum og víðar. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

Fantasía | Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari flytur Fantasíu ópus...

Fantasía | Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari flytur Fantasíu ópus 17 eftir Robert Schumann á öðrum hádegistónleikum Tónlistarfélags Akureyrar á þessu ári undir yfirskriftinni "Litlar freistingar". Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fá þrjá nýja hitakassa í tilefni afmælisins

FJÖLMENN afmælisdagskrá var haldin á Barnaspítala Hringsins í gær í tilefni af 30 ára afmæli vökudeildar spítalans. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Forsetafrúin fékk aðsvif

DORRIT Moussaieff forsetafrú fékk aðsvif í upphafi afhendingar Íslensku bókmenntaverðlaunanna á Bessastöðum síðdegis í gær. Dorrit og Ólafur Ragnar Grímsson tóku á móti gestum þegar Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Fræðslubæklingur um skaðsemi vímuefna

NÝKOMINN er út fræðslubæklingur Lýðheilsustöðvar um skaðsemi vímuefnanotkunar, sem einkum er ætlaður ungu fólki á framhaldsskólaaldri. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Getum horft lengra fram í tímann

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Grindavík | "Þetta styrkir okkur og gerir okkur kleift að horfa lengra fram í tímann eins og allir vilja geta gert," segir Heimir Heimisson, framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins Heimis og Þorgeirs ehf. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Gjaldfrjálsir leikskólar haustið 2008

LEIKSKÓLAR í Reykjavík verða gjaldfrjálsir í allt að 7 klukkustundir á dag fyrir öll börn frá haustinu 2008 samkvæmt frumvarpi að þriggja ára áætlun um rekstur, fjárfestingar og fjármál Reykjavíkurborgar sem Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri... Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 610 orð | 1 mynd

Greidd laun langt undir íslenskum kjarasamningum

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð

Hafi áhrif á stefnumótun á sviði umhverfismála

SAMNINGURINN um líffræðilega fjölbreytni hefur haft mikil áhrif á stefnumótun og aðgerðir íslenskra stjórnvalda á sviði umhverfismála og fleiri málaflokka, sagði Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra á Alþingi í gær. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Hafnar gagnrýni borgarinnar

JÓHANNES Geir Sigurgeirsson, stjórnarformaður Landsvirkjunar, sagði í samtali við Morgunblaðið að hann vildi sem minnst tjá sig um þetta mál þar sem hann væri erlendis í fríi og hefði ekki getað kynnt sér málið til hlítar. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð

Hádegistónleikar | Eyþór Ingi Jónsson organisti heldur hádegistónleika í...

Hádegistónleikar | Eyþór Ingi Jónsson organisti heldur hádegistónleika í Akureyrarkirkju á laugardag, 4. febrúar kl. 12. Á efnisskrá tónleikanna verður verkið Es ist das Heilunskommenher eftir Matthias Weckmann. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 231 orð

Heimilt að leggja fram greinargerð

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur heimilaði í gær verjendum sakborninganna í Baugsmálinu að leggja fram greinargerð endurskoðunarstofunnar PricewaterhouseCoopers hf. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hlutur Landsbankans 1,1 milljarður

HLUTDEILD Landsbankans í arðgreiðslum sænska fjárfestingarfélagsins Carnegie verður um 1,1 milljarður króna en Landsbankinn er stærsti hluthafi í Carnegie með 20,41% af heildarhlutafé. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 827 orð | 1 mynd

Hlýtt og blautt í Reykjavík

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Óvanalegt hlýindaskeið miðað við síðustu ár Hlýtt var í veðri lengst af á landinu í janúarmánuði og úrkomusamt um landið sunnan- og vestanvert, en fremur þurrt á norðausturlandinu. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð

Hraðamet í úthlutun lóða

Njarðvík | Allar lóðir í Ásahverfi í Njarðvík runnu út á fáeinum dögum. Í hverfinu eru 130 lóðir. Reykjanesbær auglýsti lóðirnar á þriðjudaginn í síðustu viku og var það fyrirkomulag viðhaft að þeir sem fyrstir sóttu um gátu valið sér bestu lóðirnar. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Huldukonur | Hrafnhildur Schram listfræðingur fjallar um...

Huldukonur | Hrafnhildur Schram listfræðingur fjallar um "Huldukonur í íslenskri myndlist" í fyrirlestri sem haldinn verður í Ketilhúsinu föstudaginn 3. febrúar kl. 14.50. Í haust kom út bók eftir hana með þessu nafni. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Hætt við sex hæða byggingu

RÁÐGJAFAR Seltjarnarnesbæjar munu á næstunni leggja fram tillögu að deiliskipulagi fyrir Hrólfsskálamel í skipulagsnefnd bæjarins þar sem tekið er tillit til sjónarmiða í nágrenni byggingarreitsins. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð

Íslenska fyrir starfsfólk af erlendum uppruna

ÍSLANDSPÓSTUR hf heldur nú í fyrsta skipti námskeið í íslensku fyrir starfsfólk af erlendum uppruna. Námskeiðið er sett upp á sjö vikna tímabili og fyrstu tvær vikurnar verða kennslustundir þrisvar í viku en eftir það tvisvar í viku. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Kommablótið í fertugasta skiptið

Neskaupstaður | Árlegt kommablót var haldið í fertugasta sinn um liðna helgi, en það er annað af tveimur þorrablótum sem haldin eru í Neskaupstað. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð

Kynningarfundur hjá Heilaheillum

STJÓRN Heilaheilla heldur fund á Hótel Reykjavík Centrum, á morgun, laugardaginn 4. febrúar kl.10-12. Fundarefni verður m.a. kynning á nýrri heimasíðu félagsins www.heilaheill. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 192 orð

Laun leikskólakennara í borginni verða hækkuð

REYKJAVÍKURBORG mun nýta að fullu heimild Launanefndar sveitarfélaganna til þess að bæta kjör leikskólakennara í borginni, en tillaga Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur borgarstjóra þar að lútandi var samþykkt í borgarráði í gær. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Litið til frændþjóðar

Seyðisfjörður | Í vikunni bauð Seyðisfjarðarskóli til uppskeruhátíðar í félagsheimilinu Herðubreið í lok færeyskrar þemaviku, þar sem allir 60 nemendur skólans hafa unnið saman að ýmsum verkefnum. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Línubátarnir tvífylla sig suma daga

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is MOKFISKIRÍ hefur verið við Grímsey síðustu daga og dæmi um að bátar hafi tvífyllt sig suma daga. Það eru sérstaklega línubátar sem hafa verið að gera það gott, en afli netabáta hefur einnig verið mjög góður. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 248 orð

Læknamistök við fæðingu talin ósönnuð

HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær íslenska ríkið af 57 milljóna króna kröfu drengs sem fæddist með heilalömun árið 1992 og töldu talsmenn hans að læknamistök hefðu valdið fötlun hans. Með dóminum var niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur staðfest. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð

Margir fuglar sáust | Tæplega tvö þúsund fuglar sáust á talningarstöðum...

Margir fuglar sáust | Tæplega tvö þúsund fuglar sáust á talningarstöðum í Kolgrafafirði og Hraunsfirði á Snæfellsnesi í janúartalningu vetrarfugla sem skipulögð er af Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Mikilvægt að greina rétt hina alþjóðlegu þróun

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði á fræðaþingi landbúnaðarins sem hófst í gær að það væri mikilvægt að greina rétt hina alþjóðlegu þróun sem ætti sér stað í landbúnaðinum, sjá tækifærin sem hún skapaði, taka með bjartsýni og sóknarhug á... Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 862 orð | 2 myndir

Mikilvægt að starfa í góðri sátt

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Stjórn Kennarasambands Íslands, stjórnir félaga Kennarasambands Íslands og menntamálaráðherra hafa sameinast um tíu skref til sóknar í skólastarfi. Meira
3. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 202 orð

Móðganir við trúarbrögð séu fordæmdar

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BRESKA ríkissjónvarpið, BBC , birti í gær fréttamyndir þar sem brugðið var stuttlega upp síðum fréttablaða með umdeildum skopteikningum af Múhameð spámanni sem hafa vakið geysilega reiði margra múslíma. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Myndavélar settar upp við laugina

Vík | Sex öryggismyndavélar hafa verið settar upp við sundlaugina í Vík í Mýrdal. Meira
3. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 778 orð | 1 mynd

NATO-ríki treg í taumi

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Ný og spennandi leið til að segja Biblíusögurnar

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is "ÞAÐ er heilmikil vinna við hverja brúðu," segir Regina Þorsteinsson, sem um aðra helgi býður upp á námskeið í Biblíubrúðugerð og fer það fram í Glerárkirkju, stendur yfir dagana 11. og 12.... Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð

Nýr prestur í Laugarnesprestakalli

VALNEFND í Laugarnesprestakalli ákvað á fundi sínum nýlega að leggja til að Hildi Eir Bolladóttur guðfræðingi verði veitt embætti prests í Laugarnesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Umsóknarfrestur rann út 15. janúar sl. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð

Nýtt félag yfirtekur sláturhúsrekstur

Hvammstangi | Nýtt félag um rekstur sláturhússins á Hvammstanga tók til starfa 1. febrúar síðastliðinn. Félagið heitir Sláturhús KVH ehf. og er það í helmingaeigu Kaupfélags Vestur-Húnvetninga og Kaupfélags Skagfirðinga. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Nýtt knattspyrnuhús rís á Akranesi

FRAMKVÆMDIR standa nú yfir við nýtt knattspyrnuhús á Jaðarsbökkum á Akranesi. Ganga framkvæmdir vel. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

Ort á þorra

Veitingastaðurinn Naustið auglýsti á þorra: Inni á Nausti aldrei þver ánægjunnar sjóður. Þorramaturinn þykir mér þjóðlegur og góður. Haldin var samkoma á heimili Kristjáns Bersa Ólafssonar í anda þorrans. Meira
3. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 1240 orð | 3 myndir

Óttast að upp úr sjóði eftir bænahald í dag

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is ÓLGAN meðal múslíma vegna teikninganna í Jyllands-Posten og mörgum öðrum dagblöðum í Evrópu og víðar um heim heldur áfram og margir óttast, að sums staðar kunni að sjóða upp úr eftir föstudagsbænir í dag. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 48 orð

Prófkjör á Héraði | Prófkjör framsóknarmanna á Héraði verður haldið...

Prófkjör á Héraði | Prófkjör framsóknarmanna á Héraði verður haldið laugardaginn 11. mars 2006. Prófkjörið er opið öllum þeim sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði og náð hafa 18 ára aldri þegar sveitarstjórnarkosningar fara fram 27. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð

Prófkjör Samfylkingar í Kópavogi

FRAMBJÓÐENDUR í prófkjöri Samfylkingarinnar í Kópavogi, sem fram fer á morgun, eru 21. Samfylkingin fékk þrjá bæjarfulltrúa í Kópavogi í síðustu kosningum. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð

Prófkjör sjálfstæðismanna á Nesinu

FJÓRTÁN taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi sem fram fer á morgun, níu karlar og fimm konur. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 1048 orð | 3 myndir

"Þetta hefst með jákvæðni og þolinmæði"

Það er mikið lagt á 14 ára ungling að liggja vikum og mánuðum saman á spítala eftir mikið brunaslys. En Bjarka Jóhannssyni er ekki fisjað saman eins og Örlygur Steinn Sigurjónsson komst að þegar hann heimsótti Bjarka í gær. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

"Ætluðum að kveikja smábál"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is "ÉG og vinur minn höfðum fundið 25 lítra brúsa af þynni á bílastæðinu við Naustabryggju og ætluðum að kveikja smábál," segir Bjarki Jóhannsson, 14 ára, um örlagaríkan dag, 20. nóvember sl. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Raunveruleikurinn kynntur

LANDSBANKINN kynnti í gær Raunveruleikinn, gagnvirkan hermileik sem fram fer á netinu, en í leiknum stjórna nemendur persónu við tvítugsaldur og stýra henni áfram í gegnum lífið. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 230 orð

SA hafnaði algerlega breytingum á kjarasamningum

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð

Samfellt starf verkalýðsfélaga í 100 ár

MINNST verður 100 ára samfellds starfs verkalýðsfélaga á Akureyri og Eyjafirði með dagskrá á morgun, laugardag, en á mánudag, 6. febrúar, verður ein öld liðin frá stofnun Verkamannafélags Akureyrar. Meira
3. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Segir iPod geta skaðað heyrnina

San Francisco. AP. | Maður í Louisiana hefur höfðað mál á hendur Apple-fyrirtækinu sem framleiðir iPod-spilarana á grundvelli þess að varan geti valdið því fólki heyrnarskaða sem noti hana. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 642 orð

Segja starfsmanninn hafa hætt að eigin frumkvæði

HINRIK Morthens, framkvæmdastjóri BéBé Vöruhúss ehf., sem einnig er framkvæmdastjóri hjá Mjöll-Frigg hf. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Segja verðmat Laxárvirkjunar undarlega lágt

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 223 orð

Sjálfstæðisflokkurinn fengi níu menn

SAMKVÆMT þjóðarpúlsi Gallup myndi Sjálfstæðisflokkurinn fá hreinan meirihluta í borgarstjórn ef kosið væri í sveitarstjórnarkosningum í dag, eða um 55,1% atkvæða. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Skólabúningur í Borgarnesi

Foreldrafélag Grunnskólans í Borgarnesi hefur staðið fyrir kaupum á flíspeysum í þeirri viðleitni sinni að taka upp skólabúninga fyrir börnin. Nú eiga nærri 90% barnanna slíka peysu. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð

Slysum á fólki fækkar um 27% í 30 km hverfum

UMFERÐARÓHÖPPUM með slysum á fólki hefur fækkað að meðaltali um 27% í þeim hverfum Reykjavíkurborgar þar sem 30 km hámarkshraða hefur verið komið á, og alvarlegum slysum fækkað um 62%. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Strandamaður ársins | Göngugarpurinn, nuddarinn og bóndinn Guðbrandur...

Strandamaður ársins | Göngugarpurinn, nuddarinn og bóndinn Guðbrandur Einarsson frá Broddanesi var valinn Strandamaður ársins 2005 í kosningu á vefnum strandir.is. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Upplýstur vegur til Selfoss

ÞINGMENN stjórnarandstöðuflokka í Suðurkjördæmi hafa lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu þar sem skorað er á ríkisstjórn að sjá til þess að á árunum 2006-2010 verði lokið við að byggja upp fjögurra akreina upplýstan veg á milli Reykjavíkur og... Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Úrkoma ekki meiri í Reykjavík í 59 ár

VEÐRIÐ í höfuðborginni var hlýtt og blautt í nýliðnum janúarmánuði og mældist meðalhiti í Reykjavík 2 gráður, sem er 2,5 gráðum yfir meðallagi. Hefur hiti ekki mælst meiri síðan árið 1996. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

Úthluta lóðum í Helguvík | Atvinnu- og hafnarráð Reykjanesbæjar...

Úthluta lóðum í Helguvík | Atvinnu- og hafnarráð Reykjanesbæjar úthlutaði nokkrum lóðum á athafnasvæðinu við Helguvík á fundi sínum fyrir skömmu. Almenna byggðafélagið ehf. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Valaskjálf Fosshótel | Hótelrými Valaskjálfar á Egilsstöðum verður rekið...

Valaskjálf Fosshótel | Hótelrými Valaskjálfar á Egilsstöðum verður rekið undir merkjum Fosshótela næstu tíu ár, skv. nýju samkomulagi þar um. Á að opna hótelið næsta miðvikudag og hafa opið árið um kring. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Vilja strætó til Selfoss

Selfoss | Meirihluti bæjarstjórnar Árborgar hefur ákveðið að kanna hvort möguleiki sé á að koma á strætisvagnaferðum milli Selfoss og Reykjavíkur. Frá þessu er greint í Sunnlenska fréttablaðinu . Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Virkjun Fjarðarár ekki í umhverfismat

Seyðisfjörður | Umhverfisráðherra hefur úrskurðað að ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 2005 um að virkjun Fjarðarár í Seyðisfirði skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum skuli standa óhögguð. Ráðuneytinu bárust fimm stjórnsýslukærur í september sl. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Ætla að bjóða ferðir allt árið

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
3. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Ökumaður lítið slasaður eftir bílveltu

BETUR fór en á horfðist þegar pallbíll fór margar veltur á Suðurlandsvegi um kl. 16.20 í gær, og var ökumaður talinn ótrúlega lítið slasaður eftir velturnar. Meira

Ritstjórnargreinar

3. febrúar 2006 | Leiðarar | 452 orð

Bush og olíufíknin

George Bush Bandaríkjaforseti fjallaði í stefnuræðu sinni á þriðjudagskvöld um "olíufíkn" Bandaríkjamanna. Í ræðunni hvatti hann til þess að á næstu 20 árum yrði dregið úr notkun á olíu frá Miðausturlöndum um 75%. Meira
3. febrúar 2006 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Martröð Samfylkingarinnar

Samfylkingin hefur áhyggjur - þungar áhyggjur. Hvers vegna? Samfylkingunni líst ekki á þróun fjölmiðlanna á Íslandi. Hvers vegna ekki? Tókst ekki að eyðileggja fjölmiðlalögin? Ekki vantaði lofsyrðin um forseta Íslands fyrir hans þátt í því! Meira
3. febrúar 2006 | Leiðarar | 471 orð

Matur og stéttaskipting

Í Morgunblaðinu í gær komu fram athyglisverðar upplýsingar um fjölda þeirra nemenda, sem nýtir sér möguleika á að borða heitan mat í skóla. Meira

Menning

3. febrúar 2006 | Bókmenntir | 426 orð | 1 mynd

Ábyrgðarhluti að vera til

Jón Kalman Stefánsson hlaut í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin 2005 í flokki fagurbókmennta fyrir bókina Sumarljós, og svo kemur nóttin, sem Bjartur gaf út. Í flokki fræðirita og bóka almenns efnis hlutu þau Kristín G. Meira
3. febrúar 2006 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Ánetjandi tónlistarmaður

SÖNGVARINN og lagahöfundurinn Siggi Ármann mun halda útgáfutónleika sína í Tjarnarbíói í kvöld og hefjast tónleikarnir stundvíslega klukkan 20. Meira
3. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 81 orð | 1 mynd

Fólk

Íslenska leikstjóranum Degi Kára verða í dag veitt verðlaun úr minningarsjóði Carls Th. Dreyer , en þau eru á hverju ári veitt ungum dönskum kvikmyndagerðarmönnum sem þykja skara fram úr. Meira
3. febrúar 2006 | Tónlist | 210 orð | 1 mynd

Fólk

Fimm hljómsveitir hafa bæst við listann yfir þær sveitir sem munu spila á Hróarskeldu 2006. Þar ber hæst Placebo en aðrar sveitir eru Disco Ensemble, JR Ewing, Opeth og VETO, segir í tilkynningu. Meira
3. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 252 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Tónlistarmaðurinn Boy George segist vera saklaus af fíkniefnaákærum. Hann var handtekinn í New York í október sl. eftir að lögreglan sagðist hafa fundið 13 poka af kókaíni á heimili hans. Meira
3. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 193 orð | 1 mynd

Framhjáhald og fjárkúgun

KVIKMYNDIN Derailed fjallar um þau Charles Schine og Lucindu Harris sem kynnast fyrir algjöra tilviljun á lestarstöð í Chicago. Þau falla umsvifalaust hvort fyrir öðru, þrátt fyrir að vera bæði gift og eiga börn. Meira
3. febrúar 2006 | Tónlist | 570 orð | 1 mynd

Himinlifandi og stoltar

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is TVÆR ungar söngkonur, Steinunn Soffía Skjernested og Dóra Steinunn Ármannsdóttir, hlutu í gær styrk úr Styrktarsjóði Halldórs Hansen. Hvor um sig hlaut 500.000 krónur í styrk. Meira
3. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 131 orð | 1 mynd

Hippaþema í Idolinu

ANNAR úrslitaþátturinn í Idol-Stjörnuleit fer fram í kvöld, en nú eru aðeins 11 keppendur eftir í keppninni. Að þessu sinni munu keppendur spreyta sig á lögum frá árunum 1965 til 1972, sem í daglegu tali eru nefnd hippatímabilið. Meira
3. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 493 orð | 1 mynd

Hvað ertu að syngja?

Aðalsmaður vikunnar tók við krúnunni af herra Íslandi þegar forveri hans var sviptur titlinum. Hann er jafnframt sonur Viggós Sigurðssonar, landsliðsþjálfara í handbolta. Meira
3. febrúar 2006 | Tónlist | 239 orð | 1 mynd

Max Graham

TÓNLISTAR- og umboðsmaðurinn Max Graham verður sérstakur gestur á klúbbakvöldi Flex Music sem fram fer í kvöld á NASA. Meira
3. febrúar 2006 | Myndlist | 404 orð | 1 mynd

Mitt er þitt

Til 5. febrúar. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Meira
3. febrúar 2006 | Menningarlíf | 1411 orð | 2 myndir

Myrkir músíkdagar lýsa upp skammdegið

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is MYRKIR músíkdagar hefjast á morgun, en hátíðin hefur skapað sér sess sem ein virtasta hátíð samtímatónlistar á Norðurlöndunum. Meira
3. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 34 orð | 1 mynd

... NBA

SEINT í kvöld verður bein útsending frá NBA-deildinni í körfubolta, en í leik kvöldsins mætast Cleveland Cavaliers og Miami Heat. Þar munu augu manna sérstaklega beinast að einvígi þeirra Shaquille O'Neil og LeBron... Meira
3. febrúar 2006 | Tónlist | 230 orð | 1 mynd

Stilluppsteypa í Stúdentakjallaranum

RAFTÓNLEIKAR verða haldnir í Stúdentakjallaranum í kvöld og mun fjöldi listamanna koma fram á tónleikunum. Ber þar fyrsta að nefna hljómsveitina Stilluppsteypu, sem skipuð er þeim Helga Þórissyni og Sigtryggi Berg Sigmarssyni. Meira
3. febrúar 2006 | Tónlist | 574 orð | 3 myndir

Styttist óðum í tónleikaferðalagið

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is EINS og alþjóð veit eru stúlkurnar í Nylon á leið til Bretlandseyja þar sem þær hyggja á mikla sigra á hæðóttum völlum tónlistarinnar þar í landi. Meira
3. febrúar 2006 | Menningarlíf | 351 orð | 3 myndir

Tímarit eða minjasafn?

Stundum er erfitt að greina á milli hvort tímarit þjóna þeim tilgangi að vera tímarit eða minjasafn. Þetta kemur oft í hugann þegar Skírni (ritstjórar Sveinn Yngvi Egilsson og Svavar Hrafn Svavarsson) er flett. Meira
3. febrúar 2006 | Myndlist | 79 orð | 3 myndir

Þrír tugir Curvers

LISTAMAÐURINN Curver opnaði yfirlitssýningu á verkum sínum í Nýlistasafninu á miðvikudagskvöldið en þá fagnaði hann einnig þrítugsafmæli sínu og breytti af því tilefni nafni sínu úr Birgir í Curver. Meira
3. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 167 orð | 1 mynd

Ævi og ástir Johnny Cash

KVIKMYNDIN Walk the Line fjallar um ævi og ástir bandaríska tónlistarmannsins og goðsagnarinnar Johnny Cash, sem lést hinn 12. september árið 2003. Meira

Umræðan

3. febrúar 2006 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Flóra fjölbreytilegra fyrirtækja í Kópavog

Eftir Jón Júlíusson: "Ég tel að það sé mikilvægt að stefna að flóru fjölbreytilegra fyrirtækja í Kópavogi." Meira
3. febrúar 2006 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Formanni svarað

Gústaf Adolf Skúlason svarar Steingrími J. Sigfússyni: "77% svarenda eru hlynnt frekari virkjun gufuafls hér á landi, 10% andvíg." Meira
3. febrúar 2006 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Landsflugvöllurinn í Reykjavík

Kristján Sveinbjörnsson fjallar um staðsetningu flugvalla: "Oft vill mikilvægi varaflugvallar gleymast en slíkur völlur hefur miklu hlutverki að gegna í farþega- og þjónustuflugi jafnvel þó að hann sé sjaldan notaður sem slíkur." Meira
3. febrúar 2006 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Léttleiki og liðsheild

Eftir Þór Sigurgeirsson: "Mikilvægast er þó að vera í góðu liði þar sem allir geta unnið saman því liðsheildin skapar árangur." Meira
3. febrúar 2006 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Samþætting barnasjónarmiða

Sóley Tómasdóttir fjallar um borgarstjórnarkosningar í vor: "Okkur er nokkuð tamt að hugsa um þarfir barna þegar mennta-, dagvistunar- og æskulýðsmál eru annars vegar, enda eru þessir málaflokkar til komnir vegna barna." Meira
3. febrúar 2006 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Seltjarnarnes, fjölbreytt og líflegt samfélag

Eftir Sólveigu Pálsdóttur: "Við eigum að vera í fararbroddi sem vinalegt og samheldið bæjarfélag þar sem einstaklingar á öllum aldri fá notið sín." Meira
3. febrúar 2006 | Aðsent efni | 1057 orð | 1 mynd

Skiptir íslensk orka máli?

Eftir Jóhannes Geir Sigurgeirsson: "Ef ekki verður gripið til fjölþættra aðgerða nú þegar verða orkumál heimsins óleysanleg á næstu áratugum." Meira
3. febrúar 2006 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Spennandi tímar í einstöku sveitarfélagi

Eftir Þráin Lárusson: "Afar mikilvægt er að hlúa að bændasamfélaginu og gæta þess að efla bjartsýni í hefðbundnum greinum landbúnaðarins." Meira
3. febrúar 2006 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Stefnuleysi í skólamálum Kópavogs

Eftir Kristínu Pétursdóttur: "Meirihlutinn í stjórn Kópavogsbæjar virðist enga sýn hafa á það hvert skólarnir í Kópavogi eigi að stefna." Meira
3. febrúar 2006 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Til þjónustu reiðubúinn

Eftir Ragnar Jónsson: "Með þátttöku minni í prófkjöri sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi vil ég bjóða fram þjónustu mína og reynslu." Meira
3. febrúar 2006 | Aðsent efni | 109 orð | 2 myndir

Um fasteignagjöld

Gunnar I. Birgisson svarar grein Hafsteins Karlssonar: "...Seltjarnarnes og Kópavogsbær eru með lægstu fasteignagjöldin..." Meira
3. febrúar 2006 | Velvakandi | 387 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ólíkt höfumst við að Í dag, þegar þetta er ritað, fara fram forsetakosningar í Finnlandi. Það er önnur umferð, því að meirihluti náðist ekki í þeirri fyrri, sem haldin var nýlega. Meira

Minningargreinar

3. febrúar 2006 | Minningargreinar | 4568 orð | 1 mynd

ERNA FRIÐBJÖRG EINARSDÓTTIR

Erna Friðbjörg Einarsdóttir fæddist á Flateyri 8. maí 1945. Hún lést á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, 24. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Filippía Kristjánsdóttir, f. á Flateyri 16. október 1921, og Einar Jóhannesson, f. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2006 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

FRIÐRIK LAUGDAL GUÐBJARTSSON

Friðrik Laugdal Guðbjartsson skipasmiður fæddist á Bíldudal hinn 26. nóvember 1919. Hann lést á Kristnesspítala 27. janúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Guðbjarts Friðriks Maríasar Friðrikssonar, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2006 | Minningargreinar | 2753 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ODDSDÓTTIR

Guðrún Oddsdóttir fæddist í Reykjavík 13. júní 1933. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 28. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmunda Guðjónsdóttir, f. 1. október 1894, d. 14. apríl 1967, og Oddur Jónsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1767 orð | 1 mynd

HJÖRTUR F. JÓNSSON

Hjörtur Friðberg Jónsson fæddist í Melshúsum á Seltjarnarnesi 10. september 1920. Hann lést á heimili sínu, Fornastekk 11 í Reykjavík, 23. janúar síðastliðinn. Hjörtur var lengst af fulltrúi hjá Vegagerð ríkisins. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2006 | Minningargreinar | 4410 orð | 1 mynd

JÓN GÍSLASON

Jón Gíslason frá Skálafelli, Suðursveit, fæddist á Uppsölum í sömu sveit 19. júní 1915. Hann lést á líknardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss aðfaranótt 28. janúar síðastliðins. Foreldrar hans voru Gísli Bjarnason, f. 22. janúar 1874, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2006 | Minningargreinar | 2841 orð | 1 mynd

LILJA ÓLAFSDÓTTIR

Lilja Ólafsdóttir fæddist í Vík í Mýrdal 5. júní 1912. Hún lést í Landspítalanum í Fossvogi 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar Lilju voru Ragnhildur Gunnarsdóttir frá Þórisholti í Mýrdal, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2006 | Minningargreinar | 2592 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR G. STEFÁNSDÓTTIR

Sigríður G. Stefánsdóttir fæddist á Rauðafelli í A-Eyjafjallahreppi í Rangárvallasýslu hinn 7. september 1918. Hún lést á Elliheimilinu Grund hinn 25. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurlína Sigurðardóttir frá S-Grund, f. 18.10. 1883, d.... Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2006 | Minningargreinar | 2196 orð | 1 mynd

SVEINBJÖRN BENEDIKTSSON

Sveinbjörn Benediktsson fæddist í Grafarnesi við Grundarfjörð 6. október 1918. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Benedikt Sveinbjörn Benediktsson kaupmaður á Hellissandi, f. 26.11. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1329 orð | 1 mynd

ÚLLA SIGURÐARDÓTTIR

Úlla Sigurðardóttir húsmóðir fæddist í Reykjavík 29. maí 1928. Hún andaðist á Hrafnistu að kvöldi fimmtudagsins 26. janúar síðastliðins. Kjörforeldrar Úllu voru Sigurður Pétursson, byggingafulltrúi í Reykjavík, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2006 | Minningargreinar | 986 orð | 1 mynd

ÞÓRDÍS NANNA NIKULÁSDÓTTIR

Þórdís Nanna Nikulásdóttir fæddist í Króktúni í Hvolhreppi 14. maí 1922. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 27. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María Þórðardóttir, f. 13.2. 1899, d. 18.9. 1978 og Nikulás Jónsson, f. 18.9. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. febrúar 2006 | Sjávarútvegur | 212 orð | 1 mynd

Nýr laxeldisrisi í fæðingu?

SAMEINING þriggja stórra laxeldisfyrirtækja, Pan Fish, Fjord Seafood og Marine Harvest er hugsanlega á döfinni. Frá þessu skýrðu erlendir fjölmiðlar í gær. Stór hluthafi í Pan Fish (markaðsvirði 3,4 ma.NOK) og Fjord Seafood (markaðsvirði 3,2 ma. Meira
3. febrúar 2006 | Sjávarútvegur | 131 orð | 1 mynd

Nýr Rex HF 24 til Namibíu

SÆBLÓM ehf. útgerðarfyrirtæki í Hafnarfirði keypti nýlega norska togarann Havbryn frá Álasundi og kom hann til Hafnarfjarðar fyrir jól til breytinga, einkum á vinnslulínu skipsins. Meira
3. febrúar 2006 | Sjávarútvegur | 192 orð | 2 myndir

Stór og falleg loðna

Neskaupstaður | "Þetta er stór og falleg loðna" segir Þorsteinn Ingvarsson útibússtjóri hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins í Neskaupstað þar sem hann skoðaði loðnuna sem Beitir NK kom með til frystingar hjá SVN í gærmorgun. Meira

Viðskipti

3. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Actavis hlaut Þekkingarverðlaunin

ACTAVIS Group hlaut Þekkingarverðlaun Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga sem afhent voru í gær og er það í annað skipti sem félagið hlýtur verðlaunin en það gerðist einnig fyrir tveimur árum. Meira
3. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Arðsemi eigin fjár 54% hjá ÍV

HAGNAÐUR eftir skatta hjá Íslenskum verðbréfum hf. (ÍV) var 323,8 milljónir króna á síðasta ári, samanborið við 233,6 milljónir árið áður. Hagnaður fyrir skatta nam 394 milljónum króna. Meira
3. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Áhyggjur ítrekaðar af íslensku bönkunum

GREININGARFYRIRTÆKIÐ Credit Sights heldur áfram að fjalla um íslensku bankana og á þriðjudaginn sl. var uppgjör Landsbankans tekið til skoðunar. Meira
3. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 55 orð

FL Group hækkaði mest

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu um 19,7 milljörðum króna, þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir um 10,4 milljarða. Mest viðskipti voru með bréf Landsbankans. Meira
3. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Nokkur óbundin tilboð í Iceland Express

TÖLUVERÐUR áhugi virðist vera fyrir Iceland Express, sem Kaupþing banki er með í sölumeðferð, og sendu allnokkrir aðilar inn óbundin tilboð í félagið en frestur til þess rann út fyrr í vikunni. Meira
3. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 49 orð | 1 mynd

Segir sig úr stjórn Straums

ÞÓR Kristjánsson hefur sagt sig úr stjórn Straums -Burðaráss Fjárfestingabanka þar sem hann hefur boðið sig fram til setu í bankaráð Landsbankans á aðalfundi bankans á morgun, laugardag. Þetta var tilkynnt til Kauphallarinnar í gær. Meira
3. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

Skuldabréfaútgáfa fyrir 30 milljarða á árinu

Í GÆRMORGUN var fyrstu opinberu skuldabréfaútgáfu Íslandsbanka á árinu lokað, en gefin voru út skuldabréf að nafnvirði 250 milljóna svissneskra franka (um 12,7 milljarða íslenskra króna) og þau boðin svissneskum fjárfestum til kaups. Ingvar H. Meira
3. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 51 orð | 1 mynd

Tíu milljarða vöruskiptahalli

BRÁÐABIRGÐATÖLUR um verðmæti útflutnings fyrir janúarmánuð 2006 benda til þess að hann hafi orðið 15,4 milljarðar króna og að verðmæti innflutnings sé 25,5 milljarðar króna. Meira
3. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

TM losar um milljarð í LÍ

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN hefur á síðustu tveimur dögum selt samanlagt 36 milljónir hluta í Landsbankanum á genginu 27,3 annars vegar og 27,5 hins vegar. Heildarandvirði viðskiptanna er því 986 milljónir króna. Meira
3. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Þreföldun á hagnaði Sparisjóðs Mýrasýslu

HAGNAÐUR eftir skatta hjá Sparisjóði Mýrasýslu var 615,6 milljónir króna á síðasta ári, samkvæmt tilkynningu til Kauphallar, og er það þrefalt betri afkoma en árið 2004. Meira

Daglegt líf

3. febrúar 2006 | Daglegt líf | 691 orð | 3 myndir

Gítarinn alltaf kær vinur

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Já, ég flutti minni karla á þorrablóti þeirra Súgfirðinga í fyrra," segir Ingibjörg Jónasdóttir, íbúi á Hrafnistu í Hafnarfirði, sem löngum hefur skemmt fólki á hinum og þessum stöðum. Meira
3. febrúar 2006 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Karlar með fæðingarþunglyndi

Karlar geta einnig fengið fæðingarþunglyndi, að því er dönsk rannsókn leiðir í ljós, en frá henni er m.a. greint í Politiken og Berlingske Tidende. Meira
3. febrúar 2006 | Daglegt líf | 510 orð | 3 myndir

Legghlífar breyta skóm í stígvél

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is "Það má búast við að litagleðin verði allsráðandi í sumarlínunni minni sem kemur á markaðinn í maí. Ég er að vinna bæði með matt skinn og glansandi skinn af laxi og hlýra. Meira
3. febrúar 2006 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Sígildi vasinn á Savoy

Finnski hönnuðurinn Alvar Aalto er sérstaklega þekktur á Íslandi sem arkitekt Norræna hússins og í seinni tíð einnig sem hönnuður vasans þekkta þar sem mjúk og lífræn form njóta sín. Meira
3. febrúar 2006 | Neytendur | 157 orð | 1 mynd

Verð lækkaði á grænmeti og ávöxtum

Verð á grænmeti og ávöxtum er lægra en það var fyrir ári. Þetta er niðurstaða verðkönnunar sem gerð var á vegum Neytendastofu í síðustu viku. Meira

Fastir þættir

3. febrúar 2006 | Árnað heilla | 87 orð | 2 myndir

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

80 ÁRA afmæli . Í dag, 3. febrúar, er áttræð Ingibjörg Jónasdóttir frá Suðureyri við Súgandafjörð . Inga dvelur ásamt eiginmanni sínum, Guðmundi A. Elíassyni , á Hrafnistu í Hafnarfirði. Meira
3. febrúar 2006 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Ásgeir Lárusson í Galleríi Úlfi

Í DAG kl. 17 opnar Ásgeir Lárusson sýningu í Gallerí Úlfi, Baldursgötu 11. Galleríið er opið virka daga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Allir eru velkomnir og aðgangur er... Meira
3. febrúar 2006 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Ástríða í Katlinum

Á hádegistónleikum Tónlistarfélags Akureyrar í dag kl. 12.15 í Ketilhúsinu, leikur Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari eitt ástríðufyllsta verk Róberts Schumanns, Fantasíu ópus... Meira
3. febrúar 2006 | Fastir þættir | 314 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Hörkukeppni í Akureyrarmótinu í sveitakeppni Nú er lokið 4 kvöldum af 5 í Akureyrarmótinu í sveitakeppni 2006. Meira
3. febrúar 2006 | Viðhorf | 834 orð | 1 mynd

Danskur Múhameð

Hámenntaðir innflytjendur í Danmörku eiga erfitt með að fá vinnu við hæfi og þurfa jafnvel að flytjast úr landi til þess að geta nýtt þekkingu sína. Meira
3. febrúar 2006 | Í dag | 480 orð | 1 mynd

Framadagar í Súlnasal

Þorgerður Pálsdóttir er fædd í Reykjavík og er í meistaranámi í hagfræði við Háskóla Íslands, hún lauk stúdentsprófi 1998 frá MH og útskrfaðist með B.Sc gráðu í vélaverkfræði frá H:Í. árið 2004. Meira
3. febrúar 2006 | Í dag | 75 orð

Mozart í Norræna húsinu

Í tilefni af 250 ára afmæli Mozarts, 27. janúar sl. gengst Tónlistarskólinn í Reykjavík fyrir Mozart tónleikum í tónleikaröð sinni í Norræna húsinu á morgun, laugardag, kl. 14. Nemendur skólans leika og syngja verk eftir meistarann, meðal annars. Meira
3. febrúar 2006 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Múrmeldýradagur

Vetur | Flestir kannast við bíómyndina Groundhog Day , þar sem sami dagurinn í lífi manns nokkurs endurtekur sig í sífellu. Meira
3. febrúar 2006 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti...

Orð dagsins: Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda. (Róm. 15, 14, 17. Meira
3. febrúar 2006 | Fastir þættir | 254 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Bb4 5. e5 h6 6. Bd2 Bxc3 7. bxc3 Re4 8. Dg4 g6 9. Bd3 Rxd2 10. Kxd2 c5 11. Hb1 Rc6 12. Rf3 c4 13. Be2 De7 14. Df4 b6 15. h4 Bd7 16. Df6 Dxf6 17. exf6 O-O-O 18. Re5 Be8 19. Ke3 Kc7 20. f4 h5 21. g4 hxg4 22. Bxg4 Hh6... Meira
3. febrúar 2006 | Í dag | 161 orð

Sýnir í SSV

LAUGARDAGINN 4. febrúar kl. 16 opnar Sigríður Ólafsdóttir sýningu í sýningarrýminu Suðsuðvestur í Reykjanesbæ. Sýninguna nefnir Sigríður "Málaðar myndir af fólki". Með þeim titli vísar hún til hefðbundins uppruna myndanna í portrettmálverkum. Meira
3. febrúar 2006 | Í dag | 58 orð | 1 mynd

Valgerður í Grófarhúsi

Nú stendur yfir sýning á verkum Valgerðar Hauksdóttur myndlistarmanns á 1. hæð Grófarhúss í Tryggvagötu 15. Sýningin er sú sjöunda í röð sýninga á verkum listamanna sem eiga listaverk í Artóteki - listhlöðu í Borgarbókasafni. Sýningin stendur til 19. Meira
3. febrúar 2006 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Víðáttur

Víðáttur er heiti sýningar Eyjólfs Einarssonar myndlistarmanns, sem opnuð verður í Gallerí Turpentine í dag kl. 17. Sýningin verður opin til 25.... Meira
3. febrúar 2006 | Fastir þættir | 261 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Væri það nú ekki alveg dæmigert fyrir okkur Íslendinga að verða Evrópumeistarar í handbolta og vinna Óskarinn á sama misserinu? Það eru hreinlega ágætismöguleikar á þessu tvennu. Meira

Íþróttir

3. febrúar 2006 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Alda Leif Jónsdóttir í stjörnuleikinn í Hollandi

ALDA Leif Jónsdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, sem leikur með hollenska liðinu Den Helder, aða Yellow Bikes Amsterdam eins og liðið heitir um þessar mundir, hefur verið valin til að leika í stjörnuleik kvenna í Hollandi sem fram fer 26. febrúar. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

,,Alltaf tilbúinn að skjóta"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson í St.Gallen KJETIL Strand var allt í öllu í norska landsliðinu í gær gegn Íslendingum í St. Gallen í síðasta leiknum í milliriðlinum en þar höfðu Norðmenn að engu að keppa - nema þá að endurvekja sjálfstraustið. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 335 orð

Ánægja með Margréti hjá Potsdam

MARGRÉT Lára Viðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu úr Val, kom í gærkvöld heim frá Þýskalandi eftir vikudvöl hjá Evrópumeisturum Turbine Potsdam. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Björn setur Íslandsmet

BJÖRN Margeirsson setti í gærkvöldi Íslandsmet í 1.000 metra hlaupi karla innanhúss þegar hann kom í mark á 2.24,52 á móti í Stokkhólmi. Óstaðfest met var í eigu Guðmundur Skúlasonar, 2.26,61 en staðfest met var 2. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 189 orð

Danir áfram í þriðja sinn í röð

DANIR gerðu sér lítið fyrir í gærkvöldi og skelltu Rússum, 35:28, í síðasta leiknum í milliriðlinum í St. Gallen. Danir komust þar með í undanúrslit og er þetta í þriðja sinn í röð sem Danir komast þetta langt á Evrópumóti í handknattleik. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 154 orð

Danir keyptu miða á knæpum

SKIPULEGGJENDUR Evrópumeistaramótsins í handknattleik í Sviss tóku þá ákvörðun að selja aðeins aðgöngumiða sem giltu á alla þrjá leiki hvers leikdags í milliriðlinum í St. Gallen og í Basel. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 87 orð

Einar á batavegi

EINAR Hólmgeirsson er á batavegi eftir að hafa fengið heilahristing eftir tíu mínútna leik við Króata í fyrrakvöld. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 741 orð

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Noregur 33:36 St. Gallen, Evrópukeppni...

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Noregur 33:36 St. Gallen, Evrópukeppni landsliða karla, Milliriðill 2, fimmtudagur 2. febrúar 2006. Gangur leiksins: 0:2, 2:4, 5:4. 6:5, 8:6, 10:8, 12:10, 12:12, 14:12. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 490 orð | 3 myndir

Hlutverkaskipti hjá bestu leikmönnum Íslands

ÓLAFUR Stefánsson bætti markamet Kristján Arasonar í leiknum gegn Noregi á EM í gær - hefur skorað mörk 1.095 með landsliðinu, en Kristján skoraði 1.089 mörk. Þessir miklu markaskorarar eiga margt sameiginlegt. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 14 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla, A-riðill: Egilshöll: ÍR - Valur 19 Egilshöll: Fjölnir - Fylkir... Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 224 orð

Íslendingar gegn Svíum?

Á SUNNUDAG kemur í ljós hverjir mótherjar Íslands verða í útsláttarleikjunum um sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik 2007 en þeir fara fram í vor. Úrslitakeppnin fer fram í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Kjartan leikur með Queen's Park

KJARTAN Henry Finnbogason, knattspyrnumaður, hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Celtic hefur verið lánaður út leiktíðina til Queen's Park sem er í 4. sæti 3. deildarinnar. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 68 orð

Leikið gegn Skotum í 21árs liðum

ÍSLENSKA 21 árs landsliðið í knattspyrnu mætir Skotum í vináttulandsleik þann 28. febrúar, í Skotlandi. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 99 orð

Liðin úr B-riðlinum öll áfram

ÞAÐ verða heimsmeistarar Spánverja og Frakkar sem komast í undanúrslit á EM, en Þjóðverjar leika um fimmta sætið. *Spánverjar lögðu Slóvena 39:33 eftir að hafa verið 19:16 yfir í leikhléi. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Næstbesti árangurinn á EM

ÍSLENDINGAR höfnuðu í 7. sæti á Evrópumótinu í Sviss og er það næstbesti árangur liðsins frá upphafi á Evrópumóti. Þetta er sjöunda sinn sem Evrópukeppnin er haldin. Íslendingar voru ekki með í þrjú fyrstu skiptin, 1994, 1996 og 1998. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

Ólafur bætti met Kristjáns - hefur skorað 1.095 mörk

ÓLAFUR Stefánsson bætti markamet Kristján Arasonar í leiknum gegn Noregi á EM í gær - hefur skorað 1.095 mörk með landsliðinu, en Kristján skoraði 1.089 mörk. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 317 orð

"Skipbrot"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson í St. Gallen seth@mbl.is "ÞAÐ er í raun ekkert jákvætt sem maður getur sagt um þennan leik. Við vorum langt frá því að vera tilbúnir - hverju sem um er að kenna. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 478 orð

"Svaf illa eftir Króatíuleikinn"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson í St. Gallen ARNÓR Atlason, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, gekk af leikvelli í gær eins og hann væri með allar heimsins áhyggjur á herðum sér eftir tapleikinn gegn Norðmönnum í St. Gallen. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 892 orð | 2 myndir

"Tankurinn var tómur"

ÞAÐ var þungt hljóðið í Viggó Sigurðssyni, þjálfara íslenska landsliðsins, eftir 36:33 tap liðsins gegn Norðmönnum í gær í St. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

"Ungt lið sem á framtíðina fyrir sér"

"ÉG veit ekki hvort það hefði breytt öllu ef við hefðum breytt um áherslur í varnarleiknum í síðari hálfleik gegn norska liðinu. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

"Við höfðum engar lausnir"

VIGNIR Svavarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, gagnrýndi sjálfan sig og félaga sína eftir tapleikinn gegn Norðmönnum í St. Gallen í gær en þar skoraði norski landsliðsmaðurinn Kjetil Strand alls 19 af 36 mörkum Norðmanna, 36:33. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 349 orð

"Vorum langt frá okkar besta"

"ÞAÐ er alveg ljóst að þessi úrslit eru gríðarleg vonbrigði fyrir okkur alla eftir að við höfum leikið svo vel í mótinu fram til þessa," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir tapið fyrir Norðmönnum í St. Gallen í gær, 33:36. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Reynir samdi við Trelleborg

REYNIR Leósson, varnarmaðurinn sterki í liði Skagamanna, gekk í gær frá tveggja ára samningi við sænska 1. deildar liðið Trelleborg. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 133 orð

Shearer og Roeder tóku við af Souness

GRAEME Souness var í gær sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle. Hvorki hefur gengið né rekið hjá Newcastle á leiktíðinni og undanfarnar vikur hefur legið í loftinu að Souness yrði sparkað. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 855 orð | 4 myndir

Siglt í strand í St. Gallen

ALLUR botn datt úr íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það mætti Norðmönnum á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Sviss. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

* SIGMUNDUR Herbertsson , FIBA-dómari, dæmir í kvöld leik Dexia Naumur...

* SIGMUNDUR Herbertsson , FIBA-dómari, dæmir í kvöld leik Dexia Naumur frá Belgíu og BC Vogaburmash frá Rússlandi í Evrópubikarkeppni kvenna en leikurinn fer fram í Belgíu . Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Snorri áfram í öðru sætinu

SNORRI Steinn Guðjónsson er áfram í öðru sæti yfir markahæstu leikmenn Evrópukeppninnar í Sviss. Snorri Steinn skoraði 42 mörk í 6 leikjum Íslands á EM, eða 7 mörk að meðaltali í leik. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 151 orð

Viggó mótmælti dómgæslunni

,,ÉG mótmæli þessari dómgæslu meðal annars með því að láta ekki sjá mig á blaðamannafundinum," sagði Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, í gær eftir tapið fyrir Norðmönnum á EM. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 572 orð | 1 mynd

Vorum of mjúkir í vörninni

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is "ÉG veit svei mér þá ekki hvað maður á að segja eftir svona leik. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 68 orð

Þannig vörðu þeir

*Birkir Ívar Guðmundsson, 14 (þar af fóru 8 aftur til mótherja); 4 (2) langskot, 3 (2) gegnumbrot, 2 hraðaupphlaup, 2 (1) úr horni, 3 (3) af línu. *Hreiðar Guðmundsson, 3 (þar af fór eitt aftur til mótherja); 2 (1) langskot, 1 af línu. Meira
3. febrúar 2006 | Íþróttir | 926 orð | 2 myndir

Þreytan bar strákana ofurliði

"ÞESSI niðurstaða er mér auðvitað nokkur mikil vonbrigði í ljósi þess hve vel við stóðum að vígi eftir riðlakeppnina og náðum svo í kjölfarið að vinna Rússana. En þegar upp er staðið þá getum við Íslendingar verið stoltir af okkar strákum. Meira

Bílablað

3. febrúar 2006 | Bílablað | 398 orð | 2 myndir

Alfa Romeo 159 kominn til landsins

MARGIR hafa beðið með eftirvæntingu eftir því að Alfa Romeo kæmi með arftaka Alfa Romeo 156 sem fékk góðar viðtökur í Evrópu þegar hann kom á markað 1997 og hlaut þá meðal annars hin virtu verðlaun Bíll ársins í Evrópu. Meira
3. febrúar 2006 | Bílablað | 219 orð | 1 mynd

Breytingar á Nissan Pathfinder á lokastigi

ARCTIC Trucks í samstarfi við Nissan-umboðið Ingvar Helgason er nú að leggja lokahönd á undirbúning 35" breytingar á Nissan Pathfinder-jeppanum og Navara-pallbílnum. Bílarnir verða kynntir breyttir um næstu helgi víða um land. Meira
3. febrúar 2006 | Bílablað | 49 orð

Bréf frá lesendum

FRAMVEGIS eiga lesendur kost á því að senda inn bréf til Bíla og tjá sig þar um ökutæki og tækni, umferðarmál eða annað sem tengist bíla- og umferðarmenningu, eða varpa fram spurningum, sem reynt verður að finna svör við. Meira
3. febrúar 2006 | Bílablað | 2223 orð | 1 mynd

Enn um ábyrgðir á bílum

EFTIRFARANDI grein hefur borist frá Viktor Urbancic, öðrum eiganda Sparibíls ehf. "Í Morgunblaðinu hinn 20. janúar síðastliðinn skrifaði Eggert B. Ólafsson grein með yfirskriftinni "Nýir og ókeyrðir bílar, réttarstaða neytenda". Meira
3. febrúar 2006 | Bílablað | 124 orð

Erfitt að ræsa dísilvélar á sumarolíunni

BRÖGÐ voru að því að sumir eigendur dísilbíla ættu í erfiðleikum með að ræsa bílvélarnar í kuldakastinu í fyrri hluta janúar. Að sögn Herberts Herbertssonar hjá Olíufélaginu ehf. Meira
3. febrúar 2006 | Bílablað | 230 orð

Fáránlegar eyðslutölur

Frá Bjarka Þórarinssyni, lækni og bílaáhugamanni. Það er alkunna að eyðslutölur fyrir bíla sem bílaframleiðendur (og bílaumboð) gefa upp fyrir tilteknar tegundir, eru fjarri öllum sanni fyrir venjulegt fólk við venjulegan akstur. Meira
3. febrúar 2006 | Bílablað | 218 orð | 3 myndir

HCD9 Talus frá Hyundai

HCD9 Talus, nýjasti hugmyndabíllinn úr smiðju Hyundai, vakti verulega athygli á bílasýningunni í Detroit í vikunni, fyrir athyglisverða framtíðarsýn á þróun sportbíla. Meira
3. febrúar 2006 | Bílablað | 326 orð | 1 mynd

Hyundai kominn í toppslaginn

HYUNDAI jók markaðshlutdeild sína um rúmlega 70% á síðasta ári, sem skilaði merkinu 3. besta söluárangrinum hér á landi, næst á eftir Toyota og Volkswagen. Meira
3. febrúar 2006 | Bílablað | 439 orð | 2 myndir

Íslandsmótið í snjókrossi hefst í Ólafsfirði

KEPPNISTÍMABIL vélsleðamanna hefst á laugardaginn í Ólafsfirði þegar fyrsta umferð Íslandsmótsins í snjókrossi, WPSA mótaröðin, fer fram. Meira
3. febrúar 2006 | Bílablað | 548 orð | 2 myndir

Met í sölu hjá VW Group á heimsvísu

VOLKSWAGEN Group, VW, Audi, Skoda, Seat, Bentley og Lamborghini, hefur gefið út tilkynningu um nýtt sölumet ársins 2005. 5,24 milljónir bíla voru afhentir viðskiptavinum um heim allan á síðasta ári en það jafngildir 3,2% söluaukningu á ársgrundvelli. Meira
3. febrúar 2006 | Bílablað | 649 orð | 2 myndir

Notkun bílbeltis hefði dregið úr meiðslum

RANNSÓKNARNEFND umferðarslysa hefur gefið út svonefnda varnaðarskýrslu. Með henni vill nefndin vekja athygli á hugsanlegum afleiðingum þess að bílbelti er ekki notað. Meira
3. febrúar 2006 | Bílablað | 698 orð | 8 myndir

Nýr Ford Fiesta með hressilega takta

FORD Fiesta hefur lengi verið einn af skemmtilegri akstursbílunum í flokki smábíla, sérstaklega gerðirnar með stærri vélunum. Meira
3. febrúar 2006 | Bílablað | 190 orð | 1 mynd

Nýr Renault Modus frumsýndur

B&L frumsýnir nýjan Modus á morgun, laugardag, nýjasta fjölnotabílinn úr smiðju Renault. Ólíkt flestum öðrum fjölnotabílum, er Modus smábíll í B-flokki og því með töluverða sérstöðu á markaðnum. Notagildi, öryggi og hagkvæmur rekstrarkostnaður. Meira
3. febrúar 2006 | Bílablað | 1159 orð | 6 myndir

Nýtt útlit og meira pláss í RAV4

FÁIR bílar hafa notið viðlíka vinsælda hér á landi og Toyota RAV4 allt frá því þessi lipri fjórhjóladrifsbíll ruddi brautina árið 1994 fyrir nýja tegund bíla sem kallaðir voru jepplingar. Meira
3. febrúar 2006 | Bílablað | 112 orð | 1 mynd

Saab 9-3 hlýtur viðurkenningu fyrir öryggi

SAAB 9-3 Sport Sedan hlaut hæstu einkunn fyrir öryggi í fyrsta skiptið sem bíllinn var með í árlegri úttekt á tryggingabótum sem gefin er út af bandarísku stofnuninni Highway Loss Data Institute (HLDI). Meira
3. febrúar 2006 | Bílablað | 99 orð | 1 mynd

Samningur upp á einn milljarð við Hertz

P. Samúelsson afhenti á dögunum 596 nýjar Toyota-bifreiðir til bílaleigunnar Hertz og er þetta stærsti samningur sinnar tegundar sem gerður hefur verið hérlendis. Um er að ræða bíla af öllum gerðum og er samningurinn til 15 mánaða. Meira
3. febrúar 2006 | Bílablað | 206 orð | 1 mynd

Suzuki 25 ára

SUZUKI-umboðið á Íslandi, Suzuki-bílar, fagnar um þessar mundir 25 ára afmæli, en fyrsti bíllinn var afgreiddur til viðskiptavinar um mánaðamótin janúar-febrúar 1981 og þá undir hatti Sveins Egilssonar. Meira
3. febrúar 2006 | Bílablað | 103 orð | 1 mynd

Sölumet á bílum og aflvélum frá Honda

METSALA var á Hondabílum í Evrópu árið 2005 en alls seldust 285.924 eintök og er það 11,8% aukning frá árinu á undan. Þetta er annað árið í röð sem Honda slær sölumet í Evrópu með Jazz og CR-V bifreiðarnar í fararbroddi. Meira
3. febrúar 2006 | Bílablað | 138 orð

Öruggari vegi

ÖFUGT við flesta Evrópubúa að Svíum og Hollendingum undanskildum telja flestir Íslendingar, eða 61 prósent, að mestur ávinningur í því að fækka dauðaslysum í umferðinni náist með því að laga vegi og gera þá öruggari. Meira

Annað

3. febrúar 2006 | Prófkjör | 305 orð

Dagur rís

Eftir Ingólf Margeirsson: "DAGUR B. Eggertsson hefur boðið sig til fyrsta sætis í prófkjöri Samfylkingarinnar í væntanlegu prófkjöri til borgarstjórnar að vori. Það er gleðilegt að borgarbúum bjóðist að velja Samfylkingunni framúrskarandi forystumann." Meira
3. febrúar 2006 | Prófkjör | 352 orð

Kjósum Lárus í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi

Eftir Guðrúnu Eddu Haraldsdóttur: "PRÓFKJÖR Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi fer fram nk. laugardag." Meira
3. febrúar 2006 | Prófkjör | 238 orð

Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík

Eftir Guðrúnu Ögmundsdóttur: "ÉG HEF fylgst með störfum Sigrúnar Elsu Smáradóttur allveg frá því að hún hóf að vinna fyrir Reykjavíkurlistann og hún hefur átt sæti í hinum ýmsu nefndum Reykjavíkurborgar á síðasta kjörtímabili." Meira
3. febrúar 2006 | Prófkjör | 716 orð

Styðjum Sigrúnu Elsu

EftirGísla Gunnarsson: "ÞAÐ ERU liðin tíu ár, eða snemma árs 1996, þegar ég sá Sigrúnu Elsu og heyrði hana ræða málin fyrst." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.