Eitt þekktasta tákn í heimi kristindómsins nú um stundir mun vera "Biðjandi hendur", og er að finna í ýmsum gerðum, t.d. sem útsaumur, teikning, skúlptúr eða málverk.
Sigurður Ægisson kannaði bakgrunn þess, í tilefni af Bænadegi að vetri, sem upp er runninn.
Meira