Greinar miðvikudaginn 8. febrúar 2006

Fréttir

8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð

100 þúsund spila Eve Online

EVE Online-tölvuleikurinn hefur nú 100 þúsund virka áskrifendur, en leikurinn er svokallaður fjölþátttökuleikur sem er spilaður í gegnum netið. Leikinn hannaði íslenska fyrirtækið CCP hf. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

270 milljónir króna fara í uppbyggingu reiðhalla

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð

365 miðlar banna auglýsingu frá Stefáni Jóni Hafstein

Auglýsing frá Stefáni Jóni Hafstein, frambjóðanda í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, hefur verið tekin úr birtingu hjá útvarpsstöðvum 365 miðla en áður hafði hún verið birt í miðlum fyrirtækisins í gær og fyrradag. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð

80% yfirmanna hafa stundað nám erlendis

ÁRIÐ 1999 sóttu 7.538 háskólanemendur um framfærslulán hjá LÍN en árið 2005 voru umsækjendur orðnir 10.877. Þetta jafngildir um 44,3% fjölgun á sex ára tímabili. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Afhjúpuðu listaverk á Skansinum

LISTAVERK til minningar um hjónin Einar Sigurðsson og Svövu Ágústsdóttur frá Vestmannaeyjum var afhjúpað í gær á Skansinum í Vestmannaeyjum, en þá voru liðin 100 ár frá fæðingu Einars. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Af Steingrími

Vignir Víkingsson á Akureyri orti um slysið sem Steingrímur J. Sigfússon lenti í, en milli þeirra er góður kunningsskapur: Fram í sortann skimar rauður skalli, skelfing örðugt er að rata veginn. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 707 orð

Aukin kerfisáhætta í bankakerfinu með útlánaukningu

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is KERFISLÆG áhætta í bankageiranum hefur almennt farið vaxandi í heiminum á síðustu sex mánuðum. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð

Austurríki opnað | Ungmennahúsið Austurríki, sem er til húsa að...

Austurríki opnað | Ungmennahúsið Austurríki, sem er til húsa að Strandgötu 44 á Eskifirði, var formlega tekið í notkun sl. föstudag. Húsið er ætlað aldurshópnum 16-25 ára og er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum frá kl. 20:00-23:00. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Ákvörðun stjórnar Landsvirkjunar verði borin undir eigendur

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur beinir því til stjórnar Landsvirkjunar að ákvörðun stjórnarinnar um ráðstöfun Laxárstöðva til sameiginlegs smásölufyrirtækis Rafmagnsveitna ríkisins, Orkubús Vestfjarða og Landsvirkjunar verði borin undir eigendur Landsvirkjunar... Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 319 orð

Átök í borgarstjórn um lóðaúthlutun í Úlfarsárdal

SJÁLFSTÆÐISMENN í borgarstjórn Reykjavíkur kvarta yfir ólýðræðislegum vinnubrögðum og lítilsvirðingu gagnvart íbúum borgarinnar eftir að því var hafnað á fundi borgarstjórnar í gær að taka á dagskrá tillögu þeirra um að aflýsa fyrirhuguðu lóðauppboði á... Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Baktería sem maður losnar aldrei við

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Nýir eigendur hafa tekið við héraðsfréttablaðinu Tíðindunum á Suðurnesjum. Halldór Leví Björnsson sölustjóri er tekinn við ritstjórastarfinu af Sigurjóni Vikarssyni prentsmiðjustjóra. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð

Borið saman við ástandið í Barentshafi

Í UTANDAGSKRÁRUMRÆÐU á Alþingi í fyrradag bar Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, saman ástand þorskstofnsins á Íslandi við ástand stofnsins í Barentshafinu en ekki í Færeyjum, eins og sagt var í Morgunblaðinu í gær. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Doktorsvörn við læknadeild HÍ á föstudag

DOKTORSVÖRN fer fram við læknadeild Háskóla Íslands föstudaginn 10. febrúar. Meira
8. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Dönum léttir

DÖNSK stjórnvöld létu í gær í ljós létti yfir vaxandi stuðningi vestrænna ríkja, einkum Bandaríkjanna og Bretlands, við Dani vegna deilunnar um skopmyndir af Múhameð spámanni sem birtust fyrst í danska dagblaðinu Jyllands-Posten . Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 616 orð | 2 myndir

Eðlilegt að hafa opið allt árið

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is HÁLENDISMIÐSTÖÐIN Hrauneyjar, rétt neðan við Hrauneyjafossvirkjun, er að ganga í gegnum mikla endurnýjun um þessar mundir. Verið er að setja nýtt þak á húsin og byggja nýtt anddyri. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 919 orð | 1 mynd

Eftirsóknarvert að vera sjálfs sín herra

Eftir Arnheiði Guðlaugsdóttur Strandir | "Viðtökurnar hafa verið mjög góðar og á annað þúsund manns heimsækja fréttavefinn okkar daglega," segir Jón Jónsson þjóðfræðingur á Kirkjubóli í Hólmavíkurhreppi en hann hefur haldið úti glæsilegu... Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Einar og Sigurður

EINS og glöggir lesendur hafa eflaust tekið eftir varð myndabrengl í aldarminningu Einar Sigurðssonar útgerðarmanns í gær. Þá birtist mynd af Einari og síldarbátnum Erni, en myndin var sögð af Einari og togaranum Sigurði. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Evrópskum þingmönnum kynnt málefni mænuskaddaðra

Í TENGSLUM við janúarfund Evrópuráðsþingsins í Strassborg efndi Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins til kynningar á mænuskaðaverkefni íslenskra heilbrigðisyfirvalda og Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WTO, í Evrópuráðshöllinni. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 176 orð

Fái dreifingu á þeirri dreifiveitu sem hann kýs

SEX þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram á Alþingi frumvarp þar sem lagt er til að settar verði reglur sem lúta að því að fjölmiðill geti fengið dreifingu á þeirri dreifiveitu sem hann kýs og ennfremur að dreifiveitu verði gert kleift að fá til sín... Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 31 orð

Fer á safn | Framkvæmdaráð hefur samþykkt að veghefill í eigu...

Fer á safn | Framkvæmdaráð hefur samþykkt að veghefill í eigu Akureyrarbæjar af Austin-western-gerð frá árinu 1946 ásamt tilheyrandi fylgi- og varahlutum verði afhentur Samgöngusafninu á Ystafelli í Köldukinn til... Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Fjórða bensínstöðin á Egilsstöðum

Bensínorkan hefur opnað bensínstöð á Egilsstöðum og eru því fjórar bensínstöðvar; Bensínorkan, Esso, Skeljungur og svo Olís í Fellabæ, nánast í hnapp á svæðinu. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 204 orð

Flugfélag Íslands kaupir tvær Dash-vélar

FLUGFÉLAG Íslands hefur gengið frá kaupum á tveimur notuðum Dash 8 100-flugvélum sem teknar verða í notkun í júní. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri félagsins, segir þetta fjárfestingu upp á um 600 milljónir króna. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 785 orð | 1 mynd

Foreldrar taki sig verulega á

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is Almennar reglur gildi á heimilum um netnotkun Á vef SAFT er að finna 10 netheilræði til foreldra vegna netnotkunar barna. Þar eru foreldrar m.a. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fyrirlestur | Sigurbjörg Árnadóttir flytur fyrirlestur í dag...

Fyrirlestur | Sigurbjörg Árnadóttir flytur fyrirlestur í dag, miðvikudaginn 8. febrúar, kl. 12 í stofu L201 á Sólborg um ferðaþjónustu og hvernig hún geti eflt atvinnulíf sem fyrir er í dreifðum byggðum landsins, skapað ný atvinnutækifæri og skilað... Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Gagnrýndu samráðsleysi

Í UMRÆÐUM á fundinum lýstu vagnstjórar áhyggjum sínum yfir ört fækkandi farþegum í vögnum sínum og voru ræddar aðgerðir til þess að gera strætó meira aðlaðandi í huga fólks. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Guðrún Gróa heiðruð | Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona var...

Guðrún Gróa heiðruð | Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona var útnefnd íþróttamaður Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga 2005. Kjörið fór fram við athöfn í Þinghúsinu á Hvammstanga. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd

Hagsmunum Reykvíkinga best borgið með að fá strætó heim

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

Hestamennska í fjölbraut | Stefnt er að því að námsbraut í hestamennsku...

Hestamennska í fjölbraut | Stefnt er að því að námsbraut í hestamennsku verði tekin upp í tilraunaskyni við Fjölbrautaskóla Suðurnesja næsta haust. Sigurður Sigursveinsson, skólameistari, segir á fréttavefnum sudurland. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Hús frá Rockville fær nýtt hlutverk

Sandgerði | Lítið hús úr gömlu ratsjárstöðinni Rockville á Miðnesheiði hefur fengið nýtt hlutverk. Það var flutt í fyrrakvöld að Sandgerðishöfn og verður notað þar sem skýli fyrir hraðbjörgunarbát Björgunarsveitarinnar Sigurvonar. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

Íbúðalán veitt áfram með 4,15% vöxtum

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is SKULDABRÉFAÚTGÁFA Kaupþings banka vegna fjármögnunar íbúðalána sinna hefur fengið hæstu mögulega lánshæfiseinkunn, Aaa, hjá Moody's, alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækinu. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Í gluggaveröld

Í GLUGGAVERÖLD taka form mannslíkamans á sig óræðar myndir. Í réttri lýsingu getur Ráðhús Reykjavíkur brugðið á leik með formin og sýnir þarna skuggaveru nálgast samborgara sinn sem engu er líkara en sé íklæddur stórum hvítum kassa. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 1064 orð | 1 mynd

Ísland verði alþjóðleg miðstöð fjármála og þjónustu

Ísland ætti að setja sér það markmið að vera frjálsasta þjóð í heimi að áratug liðnum og að Íslendingar verði jafnvígir á íslensku og ensku. Sunna Ósk Logadóttir kynnti sér afrakstur framtíðarhóps Viðskiptaráðs Íslands sem verður kynntur á Viðskiptaþingi í dag. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð

Íslendingar varaðir við ferðalögum til Mið-Austurlanda

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ sendi í gær frá sér viðvörun til Íslendinga vegna ferðalaga til Mið-Austurlanda. Er íslenskum ferðamönnum ráðlagt að ferðast ekki til Sýrlands og Líbanons eins og sakir standa. Í samtali við Morgunblaðið sagði Geir H. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 222 orð

Íslendingar verði jafnvígir á íslensku og ensku

STÓRAUKA þarf enskukennslu á fyrstu skólaárunum svo Íslendingar verði jafnvígir á bæði tungumálin. Á sama tíma og mikilvægt er að slá hvergi af kröfunni um að viðhalda íslenskri tungu er tungumálið helsti þröskuldur í samskiptum við umheiminn. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 421 orð

Íslendingur í Meymana þegar til átaka kom

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð

Kaupa bát til skemmtisiglinga

Neskaupstaður | Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkti nýverið að leggja allt að 900 þúsund krónum í hlutafé óstofnaðs fyrirtækis um skemmtisiglingar í Fjarðabyggð, eða sem nemur 10% af heildarhlutafé. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð

Kaupa Rolls-Royce-hreyfla á Draumfarann

ICELANDAIR hefur gengið til samninga við bandaríska fyrirtækið Rolls-Royce um kaup á hreyflum fyrir Boeing 787 Dreamliner-þotur sem félagið hefur pantað hjá flugvélaverksmiðjunum. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð

KB banki fær hæstu lánshæfis-einkunn

Skuldabréfaútgáfa Kaupþings banka hefur vegna fjármögnunar íbúðalána sinna fengið hæstu mögulega lánshæfiseinkunn, Aaa, hjá Moody's, alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækinu. Meira
8. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Keisaralegur erfingi í vændum

Tókýó, AFP. | Japönsk yfirvöld tilkynntu í gær að Kiko prinsessa ætti von á barni seint á haustmánuðum. Kiko er eiginkona Akishino prins, yngri sonar Akihito Japanskeisara. Meira
8. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 125 orð

Kosið á Haítí

Port-au-Prince. AFP. | Þing- og forsetakosningar voru á Haítí í gær, þær fyrstu frá því Jean-Bertrand Aristide, fyrrverandi forseti, var hrakinn úr embætti 2004. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð

Kosið um sameiningu þriggja hreppa í Flóa

Austur-Flói | Íbúar þriggja sveitahreppa í austanverðum Flóa greiða atkvæði um sameiningu sveitarfélaganna næstkomandi laugardag. Hrepparnir eru Gaulverjabæjarhreppur, Hraungerðishreppur og Villingaholtshreppur. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Kólnandi veður á ný

BLÍÐVIÐRIÐ skilur tjarnir borgarinnar eftir nánast spegilsléttar. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 390 orð

Lagt til að frumvarpið yrði dregið til baka

Reykjavík | Gjaldfrjálsir leikskólar, nýir kjarasamningar og samdráttur í fjárfestingu er það sem hæst ber í frumvarpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næstu þrjú árin sem tekin var til fyrri umræðu í borgarstjórn í gær, en Steinunn Valdís... Meira
8. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 98 orð

Leyniþjónusta auglýsir eftir gagnnjósnurum

Moskvu. AFP. | Rússneska leyniþjónustan FSB hefur gert lesendum vefseturs síns tilboð sem hún vonar að þeir geti ekki hafnað - boðið þeim að starfa sem gagnnjósnarar. Leyniþjónustan birti auglýsingu á vefsetri sínu, www.fsb. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð

Lélegt netsamband til trafala

LÉLEGT netsamband við útlönd vegna misbresta í rekstri FARICE-sæstrengsins, er farið að hamla verulega starfsemi fjölmargra fyrirtækja hér á landi, m.a. í hátækniiðnaði og fjármálaþjónustu. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð

Maríubjallan | Forsala er hafin á sýninguna Maríubjölluna, en hún verður...

Maríubjallan | Forsala er hafin á sýninguna Maríubjölluna, en hún verður frumsýnd í næstu viku, 16. febrúar í nýju leikhúsi Leikfélags Akureyrar, Rýminu sem er íHafnarstræti 73, þar sem áður voru Dynheimar, Lón og nú síðast Húsið. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Mikið dansað í Aðaldal

Aðaldalur | Dans setti svip sinn á mannlífið í Aðaldal á dögunum, því Dansskóli Jóns Péturs og Köru var með kennslu í dansi bæði í leikskólanum og grunnskólanum. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ný ákvæði um opinber hlutafélög

FRUMVÖRP um breytingar á lögum um hlutafélög og einkahlutafélög einkenndu umræður á Alþingi gær. Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra mælti fyrir fimm frumvörpum um breytingar á fyrrgreindum lögum, m.a. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð | 2 myndir

Nýir framkvæmdastjórar þjónustumiðstöðva borgarinnar

Reykjavík | Gengið hefur verið frá ráðningu tveggja nýrra framkvæmdastjóra þjónustumiðstöðva í Reykjavík. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Nýjar hugmyndir um tilurð Íslands í nýrri bók

NÝJAR hugmyndir um tilurð Íslands er meðal efnis í nýrri bók Freysteins Sigmundssonar, jarðeðlisfræðings við Norræna eldfjallasetrið, um jarðskorpuhreyfingar á Íslandi, en bókin er samansafn áratuga rannsókna á jarðskorpu landsins. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð

Nýr formaður | Bárður Guðmundsson var kjörinn formaður Golfklúbbs...

Nýr formaður | Bárður Guðmundsson var kjörinn formaður Golfklúbbs Selfoss sem nýlega var haldinn. Kemur þetta fram á fréttavefnum sudurland.is. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Ný staða komin upp hjá Framsóknarflokknum

ÓSKAR Bergsson, sem hafnaði í 3. Meira
8. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 430 orð

Orðspor Norðurlanda í hættu?

Osló. AFP. | Norðurlöndin hafa haft á sér það orð að þau séu friðelskandi og hlutlaus, heppilegir milligöngumenn í friðarviðræðum milli þjóða sem átt hafa í deilum, í Mið-Austurlöndum og víðar. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Ósammála um arðsemi Kárahnjúkavirkjunar

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is OF LÍTIL ávöxtunarkrafa hefur verið gerð til Kárahnjúkavirkjunar, að mati Ágústs Guðmundssonar, stjórnarformanns Bakkavarar. Þetta kom fram í viðtali við hann í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 275 orð

"Mjög mikill hugur í félagsráðgjöfum"

ÞOLINMÆÐI félagsráðgjafa sem starfa hjá Reykjavíkurborg er að þrotum komin, en þeir hafa verið með lausa samninga síðan 1. nóvember. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 584 orð

"Teljum okkur ekki bundin af þessu samkomulagi"

FÉLAG kennara Menntaskólans í Reykjavík lítur svo á að forysta Kennarasambands Íslands hafi ekki haft umboð kennara til þess að undirrita samkomulag við menntamálaráðherra um tíu skref til sóknar í skólastarfi sem undirritað var 2. febrúar síðastliðinn. Meira
8. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 334 orð | 3 myndir

"Það næsta sem hægt er að komast Eden"

Jakarta. AP, AFP. | Vísindamenn hafa uppgötvað "nýjan heim" á einangruðum frumskógarsvæðum í Indónesíu, nýjar tegundir froska, fiðrilda og plantna og einnig stór spendýr, sem annars staðar eru í útrýmingarhættu. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 478 orð

"Þetta er ákveðið réttlætismál"

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SMÁRAGARÐUR ehf., fasteignafélag Norvíkur hf., hefur óskað eftir því við Reykjavíkurborg að hefja viðræður um úthlutun á lóð fyrir byggingavöruverslunina BYKO, austan við Vesturlandsveg, í landi borgarinnar við Úlfarsfell. Meira
8. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Ráðist gegn norskum hermönnum í Afganistan

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð

Ríkið í mál gegn olíufélögunum

RÍKISSTJÓRNIN ákvað í gærmorgun á fundi sínum að höfða mál gegn olíufélögunum vegna ólöglegs verðsamráðs þeirra. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Sigraði í hönnunarkeppni verkfræðinema með fullt hús stiga

FIMMTÁNDA hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema Háskóla Íslands var nýlega haldin í Háskólabíói. Keppnin í ár var með töluvert breyttu sniði en þrautin fór alfarið fram í vatni og er það í fyrsta skiptið sem það er gert. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Starfsgreinasambandið krefst þess að lægstu laun verði hækkuð

Á FORMANNAFUNDI Starfsgreinasambandsins (SGS) í gær var samþykkt ályktun þar sem þess er krafist, að bæði ríkið og Samtök atvinnulífsins (SA) beiti sér nú þegar fyrir hækkun lægstu launa til samræmis við þá launaviðbót sem launanefnd sveitarfélaga leggi... Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Stúdentar veita viðurkenningar

SKRIFSTOFUSTJÓRAR og deildarforsetar lyfjafræðideildar, viðskipta- og hagfræðideildar og verkfræðideildar fengu sl. föstudag afhentar viðurkenningar frá fulltrúum stúdenta við Háskóla Íslands fyrir góða frammistöðu við einkunnaskil. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 252 orð

Sveigjanlegri vinnutími í kjarasamninga

GERA þarf ráð fyrir sveigjanlegri vinnutíma í kjarasamningum samtaka starfsmanna og vinnuveitenda. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð

Sýning | Brynhildur Kristinsdóttir heldur sýningu á Bókasafni Háskólans...

Sýning | Brynhildur Kristinsdóttir heldur sýningu á Bókasafni Háskólans á Akureyri. Sýningin stendur til 1. mars næstkomandi. Brynhildur hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 680 orð | 1 mynd

Teljum að það sé þörf fyrir okkur

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is L-LISTINN, Listi fólksins mun bjóða fram við bæjarstjórnarkosningar á Akureyri á komandi vori og er þetta í þriðja sinn sem listinn býður fram. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Tíkin Kata krækir í gervibráð

LABRADORTÍKIN Kata tók glæsileg stökk út í Silungapoll fyrr í vikunni, en þangað hélt hún ásamt eiganda sínum til æfinga fyrir veiðipróf sem fram fara innan skamms. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Tjáningarfrelsi rætt á pressukvöldi BÍ

MÖRKIN milli tjáningarfrelsisins og tillitsseminnar voru rædd á pressukvöldi sem Blaðamannafélag Íslands stóð fyrir í gærkvöldi. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð

Útlánaaukningin veldur áhyggjum

ÚTLÁNAAUKNINGIN í íslenska bankakerfinu veldur áhyggjum, að áliti matsfyrirtækisins Fitch Rating. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Viggó hættur

VIGGÓ Sigurðsson tilkynnti stjórn Handknattleikssambands Íslands í gærkvöldi að hann gæfi ekki kost á sér sem landsliðsþjálfari, en nafn hans hafði verið nefnt þrátt fyrir að hann hefði sagt upp samningi sínum við HSÍ áður en haldið var á Evrópumótið í... Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 471 orð

Vilja fá skýr svör frambjóðenda um Vatnsmýrina

EFTIRFARANDI er yfirlýsing Samtaka um betri byggð, sem blaðinu hefur borist til birtingar: "Samtökum um betri byggð, sem telja sig neytendasamtök á sviði borgarskipulags á höfuðborgarsvæðinu, er umhugað um að frambjóðendur og kjörnir fulltrúar á... Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð

Vill fá strætó heim til Reykjavíkur

HAGSMUNUM Reykvíkinga hvað almenningssamgöngur varðar væri best borgið ef Reykjavík drægi sig út úr byggðasamlagsfyrirkomulaginu í Strætó bs. og færi alfarið að sjá um strætisvagnakerfi höfuðborgarinnar á eigin forsendum. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Vinna við nýtt íþróttahús Menntaskólans við Hamrahlíð á áætlun

Hlíðahverfi | Framkvæmdir við nýtt íþróttahús Menntaskólans við Hamrahlíð ganga vel og eru á áætlun samkvæmt upplýsingum frá Lárusi H. Bjarnasyni, rektor skólans. Gert er ráð fyrir að húsinu verði skilað 1. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Vorhugur þrátt fyrir kuldaskot

Reykjavík | Gróður hefur tekið við sér í hlýindunum undanfarnar vikur og garðyrkjumenn einnig. Þess hafa víða sést merki og fólk tekið til hendinni í einkagörðum og á opnum svæðum. Helga Björk, starfsmaður hjá Borgargörðum, klippti runna í Laugardalnum. Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 31 orð

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst í dag kl. 12 og verða fyrirspurnir þá á...

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst í dag kl. 12 og verða fyrirspurnir þá á dagskrá. Klukkan 15.30 verður utandagskrárumræða um Íbúðalánasjóð. Málshefjandi er Guðlaugur Þór Þórðarson en til svara verður Árni Magnússon... Meira
8. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Þrír prófkjörsframbjóðendur í kappræðu

ÞRÍR frambjóðendur Samfylkingarinnar í prófkjöri vegna borgarstjórnarkosninganna í vor verða á kappræðufundi í kvöld á NASA við Austurvöll í Reykjavík. Fundurinn á að standa milli kl. 19 og 20 og er á vegum Samfylkingarfélagsins í Reykjavík. Meira

Ritstjórnargreinar

8. febrúar 2006 | Leiðarar | 335 orð

Í neti gamla tímans?

Sérkennileg deila virðist komin upp í þingflokkum stjórnarflokkanna um frumvarp Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra um lax- og silungsveiði. Meira
8. febrúar 2006 | Staksteinar | 330 orð | 1 mynd

"Dýpra getum við ekki sokkið"

Teikningarnar tólf af spámanninum Múhameð, sem birtust í danska blaðinu Jyllands-Posten, og hin ofsafengnu viðbrögð við þeim, hafa vakið miklar umræður. Hér koma nokkur sýnishorn af skoðunum, sem bloggarar héðan og þaðan hafa sett fram. Meira
8. febrúar 2006 | Leiðarar | 597 orð

Stóriðjan og aðrar útflutningsgreinar

Ágúst Guðmundsson, stjórnarformaður Bakkavarar Group, lét í viðtali við sunnudagsblað Morgunblaðsins í ljós miklar efasemdir um stóriðjustefnu stjórnvalda. Meira

Menning

8. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 32 orð | 1 mynd

...Enska bikarnum

Í KVÖLD eigast við Chelsea og Everton í síðari leik þessara liða í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli en nú verður leikið til þrautar á Stamford... Meira
8. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 96 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Teiknimyndir eiga sína eigin verðlaunaafhendingu í ætt við Óskarsverðlaunin, "The Annie Awards", og telja margir að þau verðlaun séu vísbending um hver hlýtur Óskarsverðlaunin fyrir bestu teiknimyndina 5. mars næstkomandi. Meira
8. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Heyrst hefur að bæði Madonna og Brad Pitt hafi samið um að leika í næstu þáttaröð Extras en fyrsta þáttaröðin var þéttskipuð stórum stjörnum á borð við Kate Winslett , Samuel L. Jackson og Ben Stiller . Meira
8. febrúar 2006 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Framandleiki og myndgerð hljóð

BJARNI Helgason, grafískur hönnuður, hefur opnað sýningu á Thorvaldsensbar er ber nafnið "Ostranenie; sjónræna, tónræna". Meira
8. febrúar 2006 | Myndlist | 164 orð | 1 mynd

Hákarlinn Saddam

BÆJARYFIRVÖLD í Middlekerke í Belgíu hafa bannað sýningar á verki tékkneska listamannsins David Cerny sem heitir Hákarl , en þar flýtur handjárnuð eftirmynd Saddams Hussein, fyrrum Íraksforseta, um í formalíni í stórum tanki á nærbuxum einum fata. Meira
8. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 114 orð | 1 mynd

Herinn í Hollywood

HOLLYWOOD - Pentagon er heimildarmynd sem fjallar um afskipti bandarískra stjórnvalda af kvikmyndaframleiðslu í Hollywood. Meira
8. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Í hlutverki knattspyrnustjórans

FRAMLEIÐANDINN Eidos Interactive hefur staðfest útgáfudag fyrir tölvuleikinn Championship Manager 2006, en leikurinn kemur út hinn 31. mars. Meira
8. febrúar 2006 | Tónlist | 336 orð | 1 mynd

Í tónlist af nauðsyn

KANADÍSKI tónlistarmaðurinn og ljóðskáldið Leonard Cohen var vígður inn í kanadísku frægðarhöllina á sunnudaginn fyrir framlag sitt til tónlistar. Meira
8. febrúar 2006 | Tónlist | 577 orð

Koddahugmyndirnar langbestar

Ýmir, í kvöld kl. 20 MYRKIR músíkdagar standa nú sem hæst. Píanótónleikar Tinnu Þorsteinsdóttur í Ými í kvöld eru tileinkaðir náttúrunni og píanóinu. Laugarborg, í kvöld kl. 20. Meira
8. febrúar 2006 | Tónlist | 536 orð | 1 mynd

Lífræna píanóið

TINNA Þorsteinsdóttir segir að náttúran verði færð inn í tónleikasalinn í bókstaflegri merkingu á tónleikum hennar í Ými í kvöld. Tónleikarnir verða þó einnig helgaðir minningu hins kunna listamanns Dieters Roths. Meira
8. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 360 orð | 1 mynd

Línur að skýrast í Idolinu

ÞÓTT enn séu tíu keppendur eftir í Idolinu eru línur farnar að skýrast og mögulegt orðið að segja fyrir um hugsanlega sigurvegara. Í síðasta þætti sungu keppendur lög frá hippatímabilinu og voru þeir hver öðrum betri. Meira
8. febrúar 2006 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Margaret Thatcher "Superstar"

SÖNGLEIKUR byggður á ævi og störfum Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, verður brátt frumsýndur í Bretlandi. Meira
8. febrúar 2006 | Myndlist | 293 orð

Menningarleg samsömun í hnattvæddum heimi

Á morgun, fimmtudag, bjóða Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar, Listasafnið á Akureyri og myndlistardeild Listaháskóla Íslands til pallborðsumræðna í Listaháskólanum frá klukkan 17-19. Meira
8. febrúar 2006 | Tónlist | 315 orð | 1 mynd

Plötufyrirtæki á netinu

FROSTI Logason, betur þekktur sem Frosti í Mínus, hefur verið ráðinn verkefnastjóri nýs útgáfufélags Cod Music sem Tónlist.is stendur að baki. Meira
8. febrúar 2006 | Tónlist | 573 orð | 1 mynd

"Ekkert rútukjaftæði"

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is HLJÓMSVEITIN Mannakorn fagnar því um þessar mundir að 30 ár eru frá því að fyrsta plata sveitarinnar, Mannakorn , kom út. Meira
8. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 232 orð | 11 myndir

Skylduklæðnaður með karakter

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is SÝNING Marc Jacobs á komandi vetrartísku sló í gegn á tískuviku í New York á mánudag. Innblásturinn kom frekar frá Edie Sedgwick en Grace Kelly. Meira
8. febrúar 2006 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Sylvía Nótt fer áfram

ÚTVARPSRÁÐ tók þá ákvörðun á fundi í dag, að vísa ekki laginu "Til hamingju Ísland", sem Sylvía Nótt flytur, úr Söngvakeppni Sjónvarpsins þótt lagið hafi lekið út á netið. Meira
8. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 1430 orð | 1 mynd

Vetrarhátíð á að vera breið

Reykjavík mun iða af menningu af margskonar tagi á Vetrarhátíð, sem haldin verður í fimmta sinn dagana 23.-26. febrúar. Í samtali við Ingu Maríu Leifsdóttur segist Sif Gunnarsdóttir verkefnisstjóri eiga von á góðri þátttöku, enda dagskráin bæði fjölbreytt og skemmtileg. Meira
8. febrúar 2006 | Menningarlíf | 262 orð | 1 mynd

Vilja efla listumræðu

Eftir Hrafnhildi Brynju Stefánsdóttur FYRSTI fundur safnráðs Listasafns Reykjavíkur var haldinn á Kjarvalsstöðum í gær með safnstjóra safnsins, Hafþóri Ingvarssyni. Í þessu fyrsta safnráði Listasafns Reykjavíkur eru Gunnar Dungal, fyrrv. Meira
8. febrúar 2006 | Menningarlíf | 221 orð | 1 mynd

Virt viðurkenning

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is SAN Francisco-ballettinn, sem Helgi Tómasson veitir forstöðu, var nýverið valinn "Dansflokkur ársins 2005" í árlegri könnun meðal lesenda tímaritsins Dance Europe . Meira
8. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 580 orð | 5 myndir

Ögrun eða fegurð

Undanfarin ár hafa verið ár póstmódernískrar rómantíkur í tónlistinni. Allt getur gengið, allt má, gamalt og nýtt gengur saman, þjóðlegt og alþjóðlegt gengur saman, rokkaðar rómönsur, röppuð ritornelli... Meira

Umræðan

8. febrúar 2006 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Að þekkja sinn virkjunartíma

Kristófer Már Kristinsson fjallar um stöðu íslenskunnar: "Tilfellið er að þjóðinni er vel treystandi fyrir málinu, það má bara ekki vera á forsendum landabruggaranna í menntamálaráðuneytinu." Meira
8. febrúar 2006 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Aftökusveit DV

Þórir Karl Jónasson fjallar um ritstjórnarstefnu DV: "Það hlýtur að vera sanngjörn krafa að fjölmiðlar hafi rétt eftir fólki, þegar það tekur það í viðtal." Meira
8. febrúar 2006 | Bréf til blaðsins | 207 orð

Brjáluð ást

Frá Eddu Carlsdóttur: "Í DESEMBER kom út hljómdiskurinn íslensku lögin með tónlistarmönnum sem kalla sig L´amur fou (brjáluð ást)." Meira
8. febrúar 2006 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Brot á réttindum barna

Guðmundur Pálsson fjallar um tæknifrjóvganir með nafnlausu gjafasæði: "Snúið við þessari hryggðarmynd lesendur góðir, og sjáið karlmann velja níu mánaða staðgöngumóður..." Meira
8. febrúar 2006 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Bylur hæst í tómri tunnu

Páll Heimisson fjallar um kosningar í Háskóla Íslands: "Að jafnstór fylking og Röskva átti sig ekki á fáránleikanum í málflutningi sínum er vissulega grátlegt, ekki bara fyrir Röskvuliða heldur alla stúdenta við Háskóla Íslands." Meira
8. febrúar 2006 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Ekkert samkomulag um niðurskurð framhaldsskólastigsins

Katrín Jakobsdóttir fjallar um styttingu náms til stúdentsprófs: "Niðurstaðan er einföld: Stúdentsaldur verður ekki lækkaður í 19 ár að jafnaði með aðferð ráðherrans án þess að inntak námsins skerðist." Meira
8. febrúar 2006 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Hellisheiði í hers höndum

Árni Gunnarsson fjallar um vegabætur: "Veginn verður að tvöfalda í báðar áttir og lýsa með björtum götuljósum." Meira
8. febrúar 2006 | Aðsent efni | 266 orð | 1 mynd

Hvað vilja Ísfirðingar?

Eftir Úlfar Ágústsson: "Hefjum Ísafjörð til vegs og virðingar á ný! Ég er reiðubúinn að vinna af krafti fyrir bæinn minn, bæinn okkar." Meira
8. febrúar 2006 | Aðsent efni | 739 orð | 2 myndir

Ísland 2015 - skapandi þjóðfélag

Jón Karl Ólafsson og Halldór Benjamín Þorbergsson skrifa í tilefni af Viðskiptaþingi: "Á Íslandi er einstakt tækifæri til uppbyggingar á þjónustusamfélagi á næsta áratug." Meira
8. febrúar 2006 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Íslenska og upplýsingatækni

Eiríkur Rögnvaldsson fjallar um íslenska tungu: "En munurinn er sá að um leið og tungutækniáætlun þeirra byrjaði var okkar að enda." Meira
8. febrúar 2006 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Leggjum niður Háskólalistann

Eftir Garðar Stein Ólafsson: "Einstaklingskosningar eru eina leiðin til þess að tryggja það að fulltrúar stúdenta verði besta fólkið sem völ er á..." Meira
8. febrúar 2006 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Rangfærslur frambjóðandans

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson svarar greinum Sigrúnar Elsu Smáradóttur: "Ekki er að sjá að Sigrún Elsa Smáradóttir, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hafi gætt hagsmuna Orkuveitunnar og þar með borgarbúa, sem stjórnarmaður í því fyrirtæki." Meira
8. febrúar 2006 | Aðsent efni | 443 orð | 2 myndir

Raunveruleg hagsmunamál fjölskyldufólks í háskóla

Eftir Ástríði Viðarsdóttur og Yngva Eiríksson: "Með þínum stuðningi mun Röskva fylgja þessum málefnum farsællega í gegn." Meira
8. febrúar 2006 | Aðsent efni | 1300 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur

Eftir Ólaf Pálsson: "En til þess að þetta nái fram að ganga þarf að fækka sveitarfélögunum og gera heildarskipulag af öllu svæðinu kringum höfuðborgina." Meira
8. febrúar 2006 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Samvinna ríkis og þjóðkirkju

Gunnar Sveinsson fjallar um þjóðkirkju og trúmál: "Ef aðskilnaður ríkis og kirkju kemur að fullu til framkvæmda má með nokkrum sanni segja að verið sé að einkavæða kirkjuna." Meira
8. febrúar 2006 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Skattakóngur Íslands

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fjallar um skattastefnu ríkisstjórnarinnar: "Þetta er skattastefna hægri flokks sem eykur ójöfnuð í samfélaginu." Meira
8. febrúar 2006 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Skuggabox á Bifröst

Pétur Gunnarsson fjallar um málfar og breytingar þess: "Málið er samhugur genginna og óborinna kynslóða og við erum sú bifröst sem á að tengja þá tvo heima saman. Það er ekki vandalaust. Og vandasamara eftir því sem tímar líða fram." Meira
8. febrúar 2006 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Um samkomulag kennarasamtakanna og menntamálaráðherra

Aðalheiður Steingrímsdóttir fjallar um menntamál: "Samkomulagið felur í sér samstarf um verkefni sem hafa verið helstu baráttumál kennarasamtakanna til margra ára." Meira
8. febrúar 2006 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Velferð og lífsgæði

Eftir Stefán Jóhann Stefánsson: "Ég vil stuðla að því að Reykjavík eflist að grósku og þrótti, að velferð borgarbúa verði aukin, og lögð meiri áhersla á jafnrétti og lífsgæði..." Meira
8. febrúar 2006 | Velvakandi | 308 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hver þekkir konuna? Á MYNDINNI er kona sem ég þarf að fá upplýsingar um hver er. Maðurinn á myndinni er David Snidal frá Kanada. Hann kom til Íslands sumarið 1985 og hitti frændfólk víðs vegar um land. Meira

Minningargreinar

8. febrúar 2006 | Minningargreinar | 2164 orð | 1 mynd

BÖÐVAR I. ÞORSTEINSSON

Böðvar Ingi Þorsteinsson fæddist í Grafardal 8. september 1936. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 2. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónasína Bjarnadóttir og Þorsteinn Böðvarsson, bændur í Grafardal, en þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2006 | Minningargreinar | 220 orð | 1 mynd

DAÐI SNÆR ARNÞÓRSSON

Daði Snær Arnþórsson fæddist í Reykjavík 31. maí 2005. Hann lést á heimili sínu 24. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 2. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2006 | Minningargreinar | 2469 orð | 1 mynd

LAUFEY SÍMONARDÓTTIR

Laufey Símonardóttir fæddist í Reykjavík 20. janúar 1939. Hún lést mánudagin 30. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María Hrómundsdóttir af Álftanesi, f. 1902, d. 1974, og Símon Bjarnason frá Hallstúni í Holtum í Rang., f. 1897, d. 1981. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Áhugi á Cable & Wireless

HLUTABRÉF breska fjarskiptafélagsins Cable & Wireless hækkuðu um 3,75 pens í gær í kjölfar orðróms um áhuga egypskra fjárfesta á félaginu. Meira
8. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 871 orð | 1 mynd

Bílanaust og nokkrir fjárfestar kaupa Olíufélagið

Eftir Björn Jóhann Björnsson og Grétar Júníus Guðmundsson bjb@mbl.is, gretar@mbl.is BÍLANAUST, núverandi hluthafar og stjórnendur fyrirtækisins, ásamt nokkrum öðrum fjárfestum, hafa keypt allt hlutafé í Olíufélaginu ehf. Meira
8. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 255 orð | 1 mynd

Hagnaður Marels dregst saman

HAGNAÐUR Marels hf. á árinu 2005 nam 5,7 milljónum evra, sem svarar til um 445 milljóna íslenskra króna. Árið áður var hagnaður félagsins um 8,0 milljónir evra. Afkoman á árinu 2005 var nokkuð undir spám greiningardeilda viðskiptabankanna. Meira
8. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 70 orð

ÍSB endurgreiðir 50 milljónir

ÍSLANDSBANKI hefur endurgreitt um 10 þúsund skilvísum viðskiptavinum sínum alls 50 milljónir króna af hluta vaxtakostnaðar skuldabréfa. Um er að ræða viðskiptavini sem eru í svonefndri Vild, Gullvild eða Platínum þjónustu. Meira
8. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Mikill vöxtur á árinu sem leið

HAGNAÐUR af rekstri Össurar á síðasta ári nam um 11,7 milljónum Bandaríkjadala, sem jafngildir um 735 milljónum króna. Er það undir meðalvæntingum greiningardeilda bankanna en meðalspá þeirra hljóðaði upp á 818 milljónir króna. Meira
8. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Samið um verkefni á Írlandi

ÍSLENSKA breiðbandsfyrirtækið Industria hefur gert samning við sveitarfélagið Cork County Council á Írlandi um ráðgjöf og verkumsjón við breiðbandsvæðingu sem ná mun til um 325 þúsund íbúa í fimmtán bæjum í héraðinu. Meira
8. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Úrvalsvísitalan hækkar um 2%

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Íslands í gær námu 9,4 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir 5,7 milljarða . Úrvalsvísitala aðallista Kauphallarinnar hækkaði um 2,1% og er nú 6.615 stig . Meira

Daglegt líf

8. febrúar 2006 | Daglegt líf | 359 orð | 1 mynd

Hélt að reynsluboltinn kæmi að góðum notum

"Ég nýt mín út í ystu æsar og er ekki farinn að leiða hugann að því að taka lífeyri. Mér líður svo vel," segir Þorbergur Þórðarson, sem hóf störf í byggingavörudeild Húsasmiðjunnar við Skútuvog hinn 1. júní sl. Meira
8. febrúar 2006 | Daglegt líf | 563 orð | 1 mynd

Hraðinn og snerpan heilla

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
8. febrúar 2006 | Ferðalög | 397 orð | 1 mynd

Maður verður að harka af sér

"Jú, ég var langyngsti starfsmaðurinn þarna," segir Sveinn Einar Friðriksson, sem kom heim í haust eftir ársdvöl í Mongólíu þar sem hann var við ýmis sjálfboðastörf tengd þróunaraðstoð. Meira
8. febrúar 2006 | Daglegt líf | 423 orð | 1 mynd

Minnka við sig vinnu smám saman

ISAL á Íslandi og hlutaðeigandi verkalýðsfélög er brautryðjandi hér á landi í að semja um sveigjanleg starfslok, en árið 1987, gerðu hlutaðeigandi verkalýðsfélög samkomulag við VSÍ fyrir hönd ISAL sem fól í sér að undirbúa starfsmenn undir starfslok. Meira
8. febrúar 2006 | Daglegt líf | 400 orð | 1 mynd

Þarfir fólksins í fyrirrúm

Sumir kjósa að yfirgefa vinnumarkaðinn snemma en aðrir vilja vera útivinnandi eins lengi og hægt er. Aðeins er farið að örla á umræðum hér á landi um svokölluð sveigjanleg starfslok, sem ætlað er að koma til móts við einstaklingsbundnar þarfir. Meira
8. febrúar 2006 | Daglegt líf | 98 orð

Öldrunarráð Íslands í samvinnu við ASÍ, BHM, BSRB, LEB, SA og Samband...

Öldrunarráð Íslands í samvinnu við ASÍ, BHM, BSRB, LEB, SA og Samband íslenskra sveitarfélaga gengst fyrir ráðstefnu á morgun, fimmtudag, þar sem spurt verður: "Eru sveigjanleg starfslok valkostur? Meira

Fastir þættir

8. febrúar 2006 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

85 ÁRA afmæli . Í dag, 8. febrúar, er 85 ára Haraldur M. Helgason, fyrrv. kaupfélagsstjóri KVA, Goðabyggð 2, Akureyri. Haraldur og kona hans, Áslaug Einarsdóttir , bjóða vinum og vandamönnum upp á kaffi á heimili sínu að kvöldi... Meira
8. febrúar 2006 | Fastir þættir | 229 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Dulin hætta. Norður &spade;109762 &heart;K864 ⋄109 &klubs;95 Suður &spade;K5 &heart;Á9753 ⋄Á6 &klubs;ÁKD7 Suður spilar fjögur hjörtu án afskipta AV af sögnum. Útspilið er smár tígull. Hvernig er áætlunin? Meira
8. febrúar 2006 | Í dag | 502 orð | 1 mynd

Eitthvað fyrir alla golfáhugamenn

Gústaf Gústafsson er fæddur í Reykjavík 1973. Hann útskrifaðist frá Verslunarskóla Íslands 1991 og lærði kerfisfræði í Kaupmannahöfn 1992. Þá forritun og kerfisfræði við Rafiðnaðarskóla Íslands 1997-1998. Meira
8. febrúar 2006 | Í dag | 171 orð

Fyrirlestur um ritun og tungumálakennslu

RANNSÓKNARSTOFNUN KHÍ heldur opinn fyrirlestur í dag, miðvikudaginn 8. febrúar kl. 16.15, í Bratta, Kennaraháskóla Íslands. Auður Torfadóttir, dósent við KHÍ, heldur fyrirlestur er nefnist: Er ritun vanræktur þáttur í tungumálakennslu? Meira
8. febrúar 2006 | Í dag | 37 orð | 1 mynd

Hvað er á boðstólum?

Reykjavík | Það er ekki síst í drungalegu veðri eins og ríkir nú í skammdeginu að matur og ylur freistar manns. Þessi vegfarandi veltir því fyrir sér hvað hann eigi að fá sér í svanginn í... Meira
8. febrúar 2006 | Í dag | 16 orð

Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig...

Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig. (Jóh. 10, 14. Meira
8. febrúar 2006 | Viðhorf | 907 orð | 1 mynd

"Ég hata homma"

"Ég finn til samúðar með samkynhneigðu fólki í Dogon um leið og ég reyni að skilja að viðhorf Bobs og Amadu eru lituð af veruleikanum sem þeir eru aldir upp í." Meira
8. febrúar 2006 | Fastir þættir | 240 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8. Ra3 b5 9. Rd5 Be7 10. Rxe7 Rxe7 11. Bd3 Rd7 12. 0-0 Rc5 13. b4 Rxd3 14. Dxd3 f6 15. Be3 d5 16. Bc5 dxe4 17. Dxe4 Dd5 18. De2 Bb7 19. f3 Rg6 20. Hfd1 Rf4 21. Df1 De6 22. Meira
8. febrúar 2006 | Fastir þættir | 1649 orð | 5 myndir

Spennandi keppni í flestum flokkum

FYRSTA Íslandsmeistaramót í dansi árið 2006 fór fram um sl. helgi, í Laugardalshöllinni. Keppt var um Íslandsmeistaratitla í dansi með frjálsri aðferð, bæði í sígildum samkvæmisdönsum svo og í suður-amerískum dönsum. Meira
8. febrúar 2006 | Fastir þættir | 301 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Á leikskólanum hjá barni Víkverja er haldið foreldrakaffi af og til. Þetta er tiltölulega nýtt fyrir Víkverja því þegar eldri börnin hans voru á leikskóla þekktist þetta ekki. Þarna fá foreldrar tækifæri til að hittast og spjalla saman yfir morgunsopa. Meira

Íþróttir

8. febrúar 2006 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Alexander á fljótandi fæði í sex vikur

ALEXANDER Petersson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Grosswallstadt, fór í aðgerð á föstudag þar sem kjálki hans var spengdur saman. Meira
8. febrúar 2006 | Íþróttir | 543 orð | 1 mynd

* DWIGHT Yorke, knattspyrnumaður frá Trínidad og Tóbagó , sem...

* DWIGHT Yorke, knattspyrnumaður frá Trínidad og Tóbagó , sem Íslendingar mæta í vináttuleik í lok mánaðarins, vill spila í Japan og koma sér þar í gott form fyrir HM en Trínidad og Tóbagó keppir í úrslitum HM í Þýskalandi í sumar. Meira
8. febrúar 2006 | Íþróttir | 674 orð | 6 myndir

Ekki hingað komin til að vera bara með

GUÐMUNDUR Jakobsson, aðalfararstjóri íslenska keppnisliðsins á vetrarólympíuleikunum, sem settir verða í Tórínó á Ítalíu á föstudaginn, kom í ólympíuþorpið í Sestriere í gær og þrír fyrstu íslensku keppendurnir mættu einnig til leiks í gær en alls taka... Meira
8. febrúar 2006 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

* GRÉTAR Rafn Steinsson lék allan leikinn með Alkmaar sem vann stórsigur...

* GRÉTAR Rafn Steinsson lék allan leikinn með Alkmaar sem vann stórsigur á Roosendaal á útivelli, 5:0, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
8. febrúar 2006 | Íþróttir | 660 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Stjarnan 24:23 Vestmannaeyjar, 1. deild kvenna...

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Stjarnan 24:23 Vestmannaeyjar, 1. deild kvenna, DHL-deildin, þriðjudagur 7. febrúar 2006. Meira
8. febrúar 2006 | Íþróttir | 609 orð | 1 mynd

Hárrétt viðbrögð Viggós

Eftir Ívar Benediktsson SÚ ákvörðun Viggós Sigurðssonar, fráfarandi landsliðsþjálfara í handknattleik karla, að standa fast við fyrri ákvörðun sína og segja starfi sínu lausu frá og með 31. Meira
8. febrúar 2006 | Íþróttir | 69 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, DHL-deildin: Ásgarður: Stjarnan - Þór A. 19.15 Framhús: Fram - FH 19.15 Fylkishöll: Fylkir - Haukar 19.15 Laugardalshöll: Valur - Vík./Fjölnir 19.15 KA-heimilið: KA - ÍR 19.15 Selfoss: Selfoss - Afturelding 19. Meira
8. febrúar 2006 | Íþróttir | 249 orð

Jóhann B. til reynslu hjá GAIS

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is JÓHANN B. Guðmundsson knattspyrnumaður, sem fengið hefur sig lausan frá sænska liðinu Örgryte, er þessa dagana til reynslu hjá GAIS í Gautaborg. Meira
8. febrúar 2006 | Íþróttir | 107 orð

Mahoney leikur í WNBA

MEGAN Mahoney, leikmaður kvennaliðs Hauka í körfuknattleik, er búin að skrifa undir þriggja ára samning við Connecticut Sun í WNBA, bandarísku atvinnudeildinni. Hún var valin í þriðju umferð nýliðavalsins í fyrra en gat þá ekkert leikið vegna meiðsla. Meira
8. febrúar 2006 | Íþróttir | 84 orð

Nítján ára spjótkastari lést á æfingu

19 ára gamall norskur spjótkastari lést á æfingu í norska íþróttaháskólanum í Ósló í fyrrakvöld. Norska blaðið Verdens Gang greinir frá að spjótkastarinn hafi verið búinn að æfa í hálfa klukkustund þegar hann hné skyndilega niður í æfingasal skólans. Meira
8. febrúar 2006 | Íþróttir | 110 orð

Petersson ánægður að fá Dóru til Malmö

JÖRGEN Petersson, þjálfari sænska kvennaknattspyrnuliðsins Malmö FF, er hæstánægður með að fá íslensku landsliðskonuna Dóru Stefánsdóttur í sínar raðir. Meira
8. febrúar 2006 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

"Búinn að fá nóg"

VIGGÓ Sigurðsson tilkynnti stjórnarmeðlim Handknattleikssambands Íslands í gærkvöldi að hann væri ákveðinn í að hætta sem landsliðsþjálfari, en hann hafði áður sagt upp samningi sínum við sambandið sem rennur út 31. mars. Meira
8. febrúar 2006 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Reading er úr leik í bikarnum

ÚRVALSDEILDARLIÐ Birmingham sigraði 1. deildar lið Reading, 2:1, í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöld og mætir þar með Stoke City á útivelli í 16 liða úrslitum keppninnar. Mikael Forssell kom Birmingham yfir á 30. Meira
8. febrúar 2006 | Íþróttir | 595 orð

Sigurmarkið á lokasekúndunni

ÍBV heldur enn í vonina um Íslandsmeistaratitilinn eftir nauman og dramatískan sigur á Stjörnunni í Eyjum í gær, 24:23. Sigurmarkið kom úr aukakasti þegar venjulegum leiktíma var lokið en ÍBV var undir nær allan leikinn. Meira
8. febrúar 2006 | Íþróttir | 178 orð

Tyrkir fá engan heimaleik í EM

ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, kvað í gær upp þungan dóm yfir Tyrkjum fyrir ólætin sem urðu í lok leiks þeirra gegn Svisslendingum í nóvember en það var seinni viðureign þjóðanna í umspili um sæti í lokakeppni HM 2006. Meira

Úr verinu

8. febrúar 2006 | Úr verinu | 120 orð

Aukin þjónusta Samskipa

SAMSKIP eru nú að auka flutningaþjónustu sína í Bretandi og inn á meginland Evrópu. Samskip eru með starfsstöð í Grimsby og dreifa ferskum og frystum sjávarafurðum þaðan. Meira
8. febrúar 2006 | Úr verinu | 127 orð | 1 mynd

Gott gengi á nýjum bát

Húsavík | Aron ÞH 105, nýjasti línubáturinn í flota Húsvíkinga, hóf róðra í ársbyrjun en báturinn er 15 brúttótonna nýsmíði af Sputnik-gerð, útbúinn Mustad-línubeitningar-kerfi. Meira
8. febrúar 2006 | Úr verinu | 571 orð | 2 myndir

Hlýtur 100 milljónir til þorskeldisrannsókna

NÝVERIÐ ákvað stjórn norska rannsóknarráðsins að styrkja verkefnið "Progressive, modern production of juvenile Atlantic cod", Framsækin og nútímaleg framleiðsla þorskseiða, sem nemur 100 milljónum íslenskum króna. Meira
8. febrúar 2006 | Úr verinu | 946 orð | 5 myndir

Kvótaþak er gerræðisaðgerð

Eftir Kristin Benediktsson krben@internet.is EIGENDUR Stakkavíkur í Grindavík, bræðurnir Hermann og Gestur Ólafssynir, eru óhressir með fyrirhugaðar breytingar sem fram koma í nýju lagafrumvarpi sem sjávarútvegsráðherra hefur lagt fyrir Alþingi nýverið. Meira
8. febrúar 2006 | Úr verinu | 212 orð | 2 myndir

Lax fylltur fetaosti og kapers

Þá er það laxinn. Hann er hægt að fá allan ársins hring vegna eldisins, sem reyndar á erfitt uppdráttar núna. Laxinn er góður og auðvelt að elda hann á margan hátt. Meira
8. febrúar 2006 | Úr verinu | 475 orð | 1 mynd

Loðnan fryst bæði í landi og um borð

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ÞAÐ er mikið um að vera í Neskaupstað þessa dagana. Loðna er fryst af fullum krafti, bæði í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar og í vinnsluskipum úti á sjó. Meira
8. febrúar 2006 | Úr verinu | 153 orð | 1 mynd

Miklu landað á Hofsósi

SAMKVÆMT upplýsingum frá Gunnari Steingrímssyni hafnarverði Skagafjarðarhafna var 1.102 tonnum af fiski landað á Hofsósi á síðasta ári. Þetta er mesta aflamagn sem þar kemur á land í langan tíma, en árið á undan komu þar 456 tonn á land. Meira
8. febrúar 2006 | Úr verinu | 102 orð | 1 mynd

Nýr bátur til Þórshafnar

Nýr bátur bættist í smábátaflotann á Þórshöfn þegar Gyllir-BA-214 kom í heimahöfn. Gyllir er sjö brúttótonna plastbátur, Cleopatra 28, smíðaður hjá Trefjum eh í Hafnarfirði og honum fylgir tæplega 100 tonna þorskígildiskvóti. Meira
8. febrúar 2006 | Úr verinu | 499 orð | 1 mynd

Reyna að nýta fiskinn betur

Í fimmtíu ár hafa verið við lýði lög í Noregi sem heimila sjómönnum í Noregi að hausa fiskinn úti á sjó við slægingu og henda honum. Það var upphaflega gert til að hægt væri að koma meiru af fiski um borð. Meira
8. febrúar 2006 | Úr verinu | 215 orð

Viðskiptasendinefnd til Álaborgar í febrúar

Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra fer fyrir sendinefnd Dansk-íslenska verslunarráðsins til Norður-Jótlands til þess að kynna sér umsvif fyrirtækja í íslenskri eigu á svæðinu og kanna samstarfsmöguleika íslenska og danskra aðila í... Meira
8. febrúar 2006 | Úr verinu | 209 orð | 1 mynd

Vönduð vörumerki og góð þjónusta

Nú í haust var sett á laggirnar nýtt fyrirtæki, Sónar ehf., sem flytur inn, selur og þjónustar siglinga- og fjarskiptatæki í skip og báta. Aðaleigendur þess og starfsmenn eru Vilhjálmur Árnason og Guðmundur Bragason. Meira
8. febrúar 2006 | Úr verinu | 158 orð

Þorskur fyrir tvo milljarða

ÞORBJÖRN Fiskanes hf. seldi fiskafurðir á síðasta ári fyrir tæpa 3,8 milljarða króna (fob). Meira

Annað

8. febrúar 2006 | Prófkjör | 608 orð

Atorkukona býður sig fram

Eftir Elísabetu Hjörleifsdóttur: "ELÍN Margrét Hallgrímsdóttir gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri þ. 11. febrúar nk." Meira
8. febrúar 2006 | Prófkjör | 384 orð

Á Björk heima í pólítík?

Haukur Sveinsson Styður Björk Vilhelmsdóttur í prófkjöri Samfylkingarinnar, þar sem hún óskar eftir 3. til 4 sæti listans.: "Ég er fullviss um að sæti Bjarkar á sterkum lista Samfylkingar og óháðra muni styrkja það framboð sem breiðfylkingu og gera hana að trúverðugum valkosti við Sjálfstæðisflokkinn í komandi kosningum." Meira
8. febrúar 2006 | Prófkjör | 470 orð

Áskorun til Akureyringa

Eftir Atla Vigfússon: "ÞAÐ voru mjög ánægjulegar fréttir fannst mér þegar það barst út að Elín Margrét ætlaði að fara í prófkjör Sjálfstæðisflokksins. Ég hef lengi hvatt hana til þess að fara í bæjarmálin í alvöru til þess m.a." Meira
8. febrúar 2006 | Prófkjör | 623 orð

Sýnilegra stúdentaráð

Eftir Jóhann Alfreð Kristinsson. Á MORGUN, fimmtudag, er seinni kjördagur í kosningum til stúdentaráðs Háskóla Íslands. Það er afar mikilvægt að sem flestir stúdentar sjái sér fært að greiða atkvæði í kosningunum. Það sýnir vilja og breidd stúdenta í hagsmunamálum okkar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.