Greinar föstudaginn 10. febrúar 2006

Fréttir

10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

112-dagurinn | Haldið verður upp á 112-daginn á morgun, laugardag, í...

112-dagurinn | Haldið verður upp á 112-daginn á morgun, laugardag, í annað sinn. Það er Neyðarlínan sem stendur fyrir þessum degi til að kynna starf viðbragðsaðila. Á Akureyri verður hópakstur þeirra sem bregðast þurfa við þegar slys ber að höndum, þ.e. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

2 ára fangelsi fyrir fíkniefnabrot

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær 28 ára karlmann, Vilhjálm Vilhjálmsson, í tveggja ára fangelsi fyrir fíkniefnabrot og 23 ára félaga hans í 18 mánaða fangelsi fyrir hlutdeild hans í málinu sem snerist um smygl á 131 grammi af kókaíni og 1. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð

500 þúsund kr. miskabætur vegna slyss á leikvelli

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær Mosfellsbæ til að greiða tæplega tvítugum pilti hálfa milljón kr í miskabætur vegna slyss á leikvelli þegar 180 kg leikkofi féll ofan á hann árið 1989 þegar pilturinn var tveggja ára. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 266 orð

Aðbúnaður sagður í lagi þegar Íslendingar voru í búðunum

RAGNHEIÐUR E. Árnadóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, segir að á þeim tíma sem íslenskir friðargæsluliðar voru í Meymanabúðunum í Afganistan hafi bæði læknir og skurðlæknir verið þar til staðar allan tímann. Skv. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 183 orð

Aukin bjartsýni á leikskólum borgarinnar

LEIKSKÓLAKENNARAR í höfuðborginni hafa margir hverjir dregið uppsagnir sínar til baka í kjölfar þess að tillaga Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur borgarstjóra um kjarabót leikskólakennara var samþykkt á fundi borgarráðs á fimmtudag í síðustu viku. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 564 orð

Aukin fræðsla og símenntun eykur öryggi

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is Kröfur um þjálfun og starfsreynslu þeirra sem sjá um flutninga á vegum aukast stöðugt og það sem áður var kallað "meirapróf" er nú mun flóknara fyrirbæri. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Á fullri ferð í rennibrautinni

Það er skemmtilegt að renna sér í rennibrautunum í sundlaugunum. Það segja a.m.k. þessir hressu krakkar sem renndu sér á fullri ferð í rennibrautinni í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði í... Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Beinar fjárfestingar útlendinga ekki á dagskrá ríkisstjórnarinnar

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is UMMÆLI Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra á Viðskiptaþingi á miðvikudag, um fjárfestingar útlendinga í sjávarútvegi og spár um inngöngu Íslands í Evrópusambandið fyrir árið 2015 voru ræddar á Alþingi í gær. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð

Bíllinn endaði í ísilögðu fljótinu

ÖKUMAÐUR bíls sem hafnaði úti í Hornafjarðarfljóti á miðvikudag þykir hafa sloppið ótrúlega vel, en bíllinn hentist niður fjögurra metra brattann árbakkann út í ísilagt fljótið þar sem það er hvað grynnst. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð

Bílvelta í Víðidal

TVÖ umferðaróhöpp urðu í Víðidal við Sólbakka á áttunda tímanum í gærkvöldi. Fólksbifreið fór út af veginum og hvolfdi en að sögn lögreglunnar á Blönduósi hlaut ökumaður, sem var einn bílnum, ekki teljandi meiðsli. Bifreiðin er hins vegar talin... Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 659 orð | 1 mynd

Bóksali getur ekki legið í bóklestri alla daga

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is Ég hlakka bara til, segir Stefán Jónasson, sem í dag kl. 18 lokar verslun sinni, Bókabúð Jónasar, en hún hefur verið starfandi á Akureyri í nær hálfa öld. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð

Bónusfjöltefli í Kringlunni

HRÓKURINN og Bónus bjóða börnum og fullorðnum í opið og ókeypis fjöltefli við Henrik Danielsen, stórmeistara og skólastjóra Hróksins. Fjölteflið verður í dag, föstudaginn 10. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 785 orð | 3 myndir

Börnunum boðinn ókeypis matur eftir tvö ár

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Dreifing ókeypis smokka í athugun

Heilbrigðisyfirvöld hafa í athugun að láta ókeypis smokka liggja frammi á heilsugæslustöðvum, í skólum og unglingamóttökum til að sporna gegn kynsjúkdómasmiti, en fólk á aldrinum 15-24 ára er í mestri hættu á því að smitast af klamidíu, kynsjúkdómi sem... Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Duglegir lestrarhestar bökuðu pitsur

Grafarvogur | Nemendur í 3. bekk Engjaskóla tóku í janúar þátt í svokölluðum lestrarspretti í samvinnu við Dómínós-pizzur í Spöng. Þegar nemendur höfðu náð að lesa rúmar 11. Meira
10. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 690 orð | 1 mynd

Einræðisstjórnir grípa tækifærið

Margir fræðimenn segja að mótmæli múslíma gegn skopmyndunum séu eðlileg, þær hafi vakið réttmæta hneykslun, segir í grein Sveins Sigurðssonar. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 213 orð

Ekkert lát á innflutningi

Samkvæmt bráðabirgðatölum um innheimtu virðisaukaskatts reyndist vöruinnflutningur nema rúmum 25 milljörðum króna í janúar. Tólf mánaða hækkun, miðað við þriggja mánaða staðvirt meðaltal, var um 41%, samkvæmt upplýsingum fjármálaráðuneytisins. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð

Ekki áform uppi um aldurstengingu

EKKI eru uppi áform um að taka upp aldurstengda hækkun eða uppbót á vasapeninga þeirra öryrkja sem dveljast á stofnunum, en þetta kom fram í svari Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn sem Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður... Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð

Engar breytingar á ferðavenjum Íslendinga

AÐ SÖGN Helga Eysteinssonar, sölu- og markaðsstjóra ferðaskrifstofunnar Úrvals-Útsýnar, hefur ekki borið mikið á því að viðskiptavinir ferðaskrifstofunnar hafi hætt við ferðir til Mið-Austurlanda í kjölfar deilna og óeirða vegna birtingar danska... Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð

Engin fjársöfnun hjá ÖBÍ

ÖRYRKJABANDALAG Íslands sendi í gær frá sér viðvörun vegna fjársöfnunar. "Af gefnu tilefni vill Öryrkjabandalag Íslands leggja áherslu á að á þess vegum er engin söfnun í gangi og hefur ekki verið. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fagna flutningi verkefna í Húnavatnssýslur

Norðurland vestra | Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra fagnar áformum stjórnvalda um flutning verkefna og starfa í Húnavatnssýslur. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 401 orð

Fátt nýtt sagt koma fram í nýrri skýrslu iðnaðarráðherra

SKÝRSLA iðnaðarráðherra um framvindu byggðaáætlunar 2002-2005 var rædd á Alþingi í gær auk þess sem umræður fóru fram um stefnumótandi byggðaáætlun árin 2006-2009. Áður en umræðan hófst kvaddi Kristján L. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fékk veiðarfæri í skrúfuna

BJÖRGUNARBÁTURINN Sigurvin fór í fyrradag um 80 sjómílur norður í haf til að ná í veiðskipið Jón Steingrímsson RE 7 973, en skipið hafði fengið veiðarfæri í skrúfuna. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð

Fjöldi gesta | Yfir 30 þúsund gestir skoðuðu sýningar Byggðasafns...

Fjöldi gesta | Yfir 30 þúsund gestir skoðuðu sýningar Byggðasafns Skagfirðinga í Glaumbæ, á Sauðárkróki og Hofsósi árið 2005. Tölur um fjölda gesta eru birtar á vef safnsins á vefsvæði Sveitarfélagsins Skagafjarðar, skagafjordur.is. Meira
10. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Fossett reynir við nýtt met

London. AFP. | Bandaríski auðkýfingurinn Steve Fossett er lagður upp í nýja ævintýraför. Ætlar hann sér að setja nýtt heimsmet, með lengsta samfellda flugi sögunnar. Fossett hóf flugið í fyrradag frá Canaveralhöfða í Flórída. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 894 orð | 2 myndir

Fólk vill meiri sveigjanleika um starfslok sín

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þátttaka fólks á aldrinum 55 til 64 ára á vinnumarkaði er meiri hér á landi en í nokkru öðru landi í heiminum. Þannig er t.d. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Framboðslisti Samfylkingar í Árborg

SAMFYLKINGIN í Árborg hefur samþykkt framboðslista sinn vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. Listann skipa: 1. Ragnheiður Hergeirsdóttir, framkvæmdastjóri/bæjarfulltrúi 2. Gylfi Þorkelsson, framhaldsskólakennari/bæjarfulltrúi 3. Meira
10. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 146 orð

Gera lítið úr ágreiningi

Jerúsalem. AFP. | Talsmenn Ísraelsstjórnar reyndu í gær að gera lítið úr ágreiningi milli hennar og Bandaríkjastjórnar en Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur vísað á bug hugmyndum Ísraela um að ákveða einhliða landamæri ríkisins. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Giftu sig í Bláa Lóninu

Bresku brúðhjónin Jools Lee Sparkes og Katherine Sparkes voru gefin saman í Bláa Lóninu - heilsulind í vikunni. Þau vildu fallegt vetrarbrúðkaup og eftir að hafa séð mynd frá Bláa Lóninu - heilsulind varð Ísland fyrir valinu. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Grófu eftir heitu vatni á Húsavík

Húsavík | Orkuveita Húsavíkur hefur undanfarna daga leitað að heitu vatni á hafnarsvæðinu á Húsavík, og fann það án þess að bora þyrfti eftir því eins og algengast er. Að sögn Hreins Hjartarsonar veitustjóra var tilgangur leitarinnar m.a. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Guðsgjafir týndar!

Níræður hagyrðingur úr Hafnarfirði yrkir um þrjár týndar Guðsgjafir: Nú sortnar í álinn sýnist mér sérhver mun ástandið finna þorskurinn týndur þar fór ver það munar líka um minna. Um tíma samt þjóðin betur bjó bjargráðum engum státar. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð

Gæsluvarðhaldi hnekkt

HÆSTIRÉTTUR hefur hnekkt gæsluvarðhaldsúrskurði 16 ára pilts sem ákærður er fyrir að svipta tvítugan mann frelsi við verslun Bónuss í september á síðasta ári. Ákærði átti að vera í gæsluvarðhaldi til 17. mars eða þangað til dómur félli í máli hans. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð

Gæsluvarðhald í amfetamínmáli staðfest

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð yfir konu á þrítugsaldri sem handtekin var á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku með um bil 3,5 kg af amfetamíni sem fundust tösku hennar og unnusta hennar. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Halda upp á skíðaafmælið á Ítalíu

Seyðisfjörður | Seyðfirski Alpaklúbburinn heldur um þessar mundir upp á tuttugu ára starfsemi. Hann var stofnaður í Sölden í Austurríki árið 1986. Meira
10. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 186 orð

Hamas vill stilla til friðar

LEIÐTOGI Hamas, róttækrar hreyfingar Palestínumanna, bauðst í gær til að reyna að lægja öldurnar í löndum múslíma vegna deilunnar um skopmyndir af Múhameð spámanni. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 237 orð

Háskóli Reykjavíkur stofnar atvinnuþjónustu

HÁSKÓLINN í Reykjavík hefur stofnað til atvinnuþjónustu fyrir nemendur sína en með þessu hefur HR hug á því að styrkja samband sitt við atvinnulífið. Meira
10. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Hugðust fljúga þotu á skýjakljúf

Washington. AP, AFP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti veitti í gær upplýsingar um misheppnuð áform hryðjuverkamanna um að fljúga farþegaþotu á hæsta skýjakljúfinn á vesturströnd Bandaríkjanna, Bankaturninn í Los Angeles, árið 2002. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 308 orð

Höfnuðu tilboði um 25% launahækkun

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is SAMNINGANEFND Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) hafnaði tilboði launanefndar sveitarfélaga (LN) á samningafundi í gærmorgun en tilboðið hljóðaði upp á 25% launahækkun á samningstímanum. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 288 orð

Íbúar hafa áhyggjur af umferðaröryggi

Kjalarnes | Sturla Böðvarsson samgönguráðherra sat á þriðjudagskvöld fund á Kjalarnesi, sem íbúar boðuðu til, en þar voru til umræðu samgöngumál á svæðinu og fyrirhuguð Sundabraut. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 755 orð | 1 mynd

Ísland er seint á ferðinni

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is Mikil aukning hefur orðið á rafrænum framtalsskilum Á síðustu 7 árum hefur ríkisskattstjóraembættið verið leiðandi ríkisstofnun í gagnvirkri þjónustu á vefnum, en rafræn framtalsskil hófust árið 1999. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð

Jóga fyrir karlmenn hefst á ný

GUÐJÓN Bergmann hefur ákveðið að endurvekja námskeiðið Jóga fyrir stirða og stressaða karlmenn, eftir nokkurra mánaða hlé, segir í fréttatilkynningu. Guðjón hefur haldið þessi námskeið í Jógamiðstöðinni, Ármúla 38, síðastliðin fjögur ár. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

KEA-tígullinn fjarlægður til frambúðar

ÞEKKTASTA merki á Akureyri í gegnum tíðina, græni KEA-tígullinn, var í gær tekið af KEA-húsinu við Hafnarstræti. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Lánstraust hf. bætir við ökutækjaskrá

Í framhaldi af tilkynningu Umferðarstofu um að hinn 15. febrúar nk. verði sala á upplýsingum úr ökutækjaskrá lögð niður hjá stofnuninni, hefur Lánstraust hf. bætt við upplýsingaveitu fyrirtækisins úr ökutækjaskrá. Meira
10. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Líkur á fleiri tilfellum fuglaflensu í Afríku

LÍKLEGT er talið að fleiri tilfelli fuglaflensunnar geri fljótt vart við sig í Afríku, en í fyrradag var greint frá því að mannskætt afbrigði fuglaflensuveirunnar, H5N1, hefði greinst í Nígeríu. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Ljósleiðari lagður um sveitirnar með heita vatninu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Skagafjörður | Unnið er að könnun á hagkvæmni lagningar háhraðanets um sveitir Skagafjarðar. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Læknar tilkynni um lögbrot sjúklinga

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is JÓN Kristjánsson, heilbrigðisráðherra, sagði á Alþingi í gær að undantekningar væru á reglum um þagnarskyldu heilbrigðisstétta. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð

Mega heita Tóki og Naranja

MANNANAFNANEFND hefur samþykkt kvenmannsnöfnin Daley og Naranja og karlmannsnöfnin Bill og Tóki. Þá var millinafnið Birgis samþykkt og ennfremur rithátturinn Kilían. Nefndin hafnaði hins vegar rithættinum Júdith og sömuleiðis Mikhael. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð

Miðað við 11% ávöxtunarkröfu á eigið fé

LANDSVIRKJUN miðaði á sínum tíma við 11% ávöxtunarkröfu á eigið fé í arðsemismati á Kárahnjúkavirkjun. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Miðstöð hestaíþrótta rísi á Kjóavöllum

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is GANGI hugmyndir Kópavogsbæjar og viðræðunefndar hestamannafélagsins Gusts eftir verður byggð upp miðstöð fyrir hestaíþróttir, nokkurs konar hestaakademía, á Kjóavöllum sem eru á bæjarmörkum Kópavogs og Garðabæjar. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð

Mikilvægt innlegg í Evrópuumræðuna

"Evrópusamtökin hafa í langan tíma haldið því fram að aðild að Evrópusambandinu væri besta leiðin til að tryggja efnahagslega, félagslega og pólitíska hagsmuni Íslendinga í fjölbreyttu samfélagi þjóða í heiminum í dag. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð

Mótmælir hækkunum á raforkuverði

"MIÐSTJÓRN ASÍ mótmælir hækkun á raforkuverði til neytenda í kjölfar breytinga á raforkulögum og krefst þess að endurskoðun laganna hefjist nú þegar með það að markmiði að tryggja hagsmuni almennings. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð

Nemendur Gerðaskóla fá ókeypis mat

ÁKVEÐIÐ hefur verið að bjóða öllum nemendum Gerðaskóla í Garði endurgjaldslausan mat í hádeginu. Bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs ákvað að auka niðurgreiðslur matarins í áföngum þannig að maturinn verði endurgjaldslaus haustið 2008. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Nú mega hvalirnir fara að vara sig

Húsavík | Ásbjörn Björgvinsson, forstöðumaður Hvalamiðstöðvarinnar á Húsavík, framkvæmir það sem honum dettur í hug. Nýjasta hugmyndin er að útbúa golfvöll í hvalasafninu. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Nýtt björgunartæki til Djúpavogs

Djúpivogur | Björgunarsveitin Bára á Djúpavogi hefur fest kaup á nýjum og öflugum jeppa. Að sögn Reynis Arnórssonar formanns kemur þessi bifreið, sem er hlaðin aukabúnaði, til með að breyta miklu fyrir björgunarsveitina á staðnum. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð

Ný vegtenging inn á hálendi um Glúmsstaðadal

Egilsstaðir | Samvinnunefnd miðhálendis hefur kynnt tillögu að vegbreytingum á svæðinu norðan Vatnajökuls. Skv. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð

Opnuð á ný | Félagsmiðstöð barna og unglinga á Bifröst, Gaukurinn, var...

Opnuð á ný | Félagsmiðstöð barna og unglinga á Bifröst, Gaukurinn, var opnuð á ný sl. mánudag eftir eins og hálfs árs hlé. Íbúaráð Bifrastar stendur fyrir starfseminni í samstarfi við Borgarbyggð. Kemur þetta fram á vef Skessuhorns. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 245 orð

Óttast afleiðingar stóriðjustefnu fyrir ferðaþjónustuna

NOKKUR ferðaþjónustufyrirtæki hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þess er krafist að ekki verði af frekari uppbyggingu stóriðju með tilheyrandi þenslu og háu gengi. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

Prófkjör á morgun

PRÓFKJÖR Sjálfstæðisflokksins á Akureyri vegna framboðslista við sveitarstjórnarkosningarnar í vor verður á morgun, laugardag. Kosið verður um 6 sæti, hvorki fleiri né færri. Kjörfundur á Akureyri verður haldinn í Hamborg, Hafnarstræti 94, frá kl. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 220 orð

"Verðum að grípa til allra vopna"

"TUNGUNNI stafar veruleg hætta af þessu og ef við ætlum að lifa af í svona umhverfi, þá verðum við að gjöra svo vel að grípa til allra vopna á öllum vígstöðvum, í skólakerfinu og úti í samfélaginu," segir Halla Kjartansdóttir kennari, sem... Meira
10. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 1051 orð | 1 mynd

"Vildum að danska stjórnin tæki afstöðu"

Teikningarnar af Múhameð særðu marga en ofbeldi styrkir ekki málstaðinn, segir aðaltalsmaður múslíma í Danmörku í samtali við Kristján Jónsson. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 207 orð

Réttað verður í máli allra sakborninga samtímis

DÓMARAR við Héraðsdóm Reykjavíkur hafa ákveðið að hætta við að kljúfa Baugsmálið í tvennt. Verður því ekki fjallað fyrst um þátt fyrrv. Meira
10. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 193 orð

Rose ritstjóri sendur í leyfi

Flemming Rose, menningarmálaritstjóri Jyllands-Posten , sem birti skopteikningarnar af Múhameð spámanni í fyrra, var sendur í leyfi um ótilgreindan tíma í gær. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Ræðir menntunarmöguleika í nýju landi

AHN-Dao Tran menntunarráðgjafi verður með fyrirlestur hjá ReykjavíkurAkademíunni á laugadag, en hún hefur að undanförnu staðið fyrir fyrirlestraröð um málefni innflytjenda á Íslandi. Ahn-Dao Tran mun ræða um menntunarmöguleika í nýju landi. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð

Safnaðarheimili tekið í notkun

Hvammstangi | Safnaðarheimili við Hvammstangakirkju verður vígt við hátíðlega athöfn næstkomandi sunnudag. Athöfnin hefst með messu klukkan 14 þar sem vígslubiskupinn í Hólastifti, Jón Aðalsteinn Baldvinsson, predikar. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 370 orð

Samdráttur var í fasteignasölu í janúar

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is DREGIÐ hefur úr þenslu á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu undanfarið, að mati formanns Félags fasteignasala. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Samningslaus frá 1. des.

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð

Sigraði hjá Friði | Sólveig Erla Valgeirsdóttir sigraði í söngkeppni...

Sigraði hjá Friði | Sólveig Erla Valgeirsdóttir sigraði í söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Friðar á Sauðárkróki en keppnin fór fram síðastliðinn föstudag. Sólveig söng lagið "Þú styrkir mig". Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

SÍF breytir nafni sínu í Alfesca

SÍF hefur breytt nafni sínu í Alfesca og samhliða því tekið upp nýtt fyrirtækismerki. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 350 orð

Síminn kaupir ríflega fjórðungshlut í Kögun

Eftir Arnór Gísla Ólafsson og Guðmund Sverri Þór SÍMINN hf. hefur fest kaup á 52 milljónum hluta í Kögun sem jafngildir um 26,94% af heildarhlutafé félagsins. Seljendur eru FL Investment, dótturfélag FL Group, og Iða fjárfesting ehf. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð | 2 myndir

Spasskí og Friðrik heyja einvígi

BORIS Spasskí, fyrrverandi heimsmeistari í skák, mun heyja einvígi við Friðrik Ólafsson, fyrsta íslenska stórmeistarann í skák, á laugardaginn. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

Styður tillögu um stækkun friðlandsins

MEIRIHLUTI í hreppsnefnd Skeiða- og Gnúpverjahrepps fagnar yfirlýsingu umhverfisráðherra um áformaða stækkun friðlands Þjórsárvera og er tilbúinn að vinna að því með umhverfisráðherranum. Yfirlýsing þessa efnis var samþykkt á fundi sveitarstjórnar. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Svangur krummi

ÞESSI svangi hrafn ákvað að líta ofan í lúguna hjá Borgargrilli og athuga hvort þar leyndist gómsætur biti sem hann gæti gætt sér á. Ekki fylgir sögunni hvort hann reyndist fundvís á... Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 232 orð

Sýning á spænskum fasteignum

EIGNAUMBOÐIÐ mun um helgina standa fyrir kynningu á fasteignum sem eru til sölu á Spáni ásamt því að aðstoða fólk við fjármögnun. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Sýnt verður beint á vefnum

AÐSÓKN að málþingi Sjónarhóls sem fram fer í Gullhömrum í Grafarholti í dag hefur farið fram úr björtustu vonum aðstandenda en í gærkvöldi hafði á sjötta hundrað manns skráð sig. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Söngkeppni í kvöld | Undankeppni söngkeppni Samfés, Samtaka...

Söngkeppni í kvöld | Undankeppni söngkeppni Samfés, Samtaka félagsmiðstöðva, á Vestfjörðum fer fram í félagsmiðstöð Ísafjarðar í kvöld, föstudag. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Tekið á hraðakstri við Hraunberg

LÖGREGLAN í Reykjavík fékk ábendingu fyrir helgi um hraðan akstur bifreiða í Hraunbergi í Breiðholti. Þar er 30 km hámarkshraði og við götuna er m.a. leikskóli og mikil umferð gangandi fólks. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 201 orð

Tívolísyrpa Íslandsbanka og Hróksins

TÍVOLÍSYRPA Íslandsbanka og Skákfélagsins Hróksins stendur fram á vor og er fyrir alla krakka á grunnskólaaldri. Teflt verður í einum opnum flokki en verðlaunað í eftirtöldum þremur flokkum: 1. til 3. bekkur, 4. til 6. bekkur og 7. til 10. bekkur. Meira
10. febrúar 2006 | Erlendar fréttir | 303 orð

Tugir féllu í Pakistan

Ustarzai, Hangu. AP. | Sprengja sprakk í miklum fólksfjölda í bænum Hangu í Pakistan í gær. Um þúsund sjía-múslímar voru þar samankomnir til að taka þátt í Ashura, helgustu trúarhátíð sjíta. Talið er að um sjálfsmorðsárás hafi verið að ræða. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 125 orð

Um 63% með jákvætt viðhorf til Landsvirkjunar

Í könnun sem IMG Gallup gerði fyrir Landsvirkjun í desember kom fram að viðhorf almennings til Landsvirkjunar er jákvætt. Spurt var "Ertu jákvæð/ur eða neikvæð/ur gagnvart Landsvirkjun? Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Vetrarólympíuleikarnir settir í Tórínó í kvöld

VETRARÓLYMPÍULEIKARNIR 2006 verða settir með viðhöfn í Tórínó á Ítalíu í kvöld en þar standa þeir yfir næstu tvær vikurnar. Fimm Íslendingar eru á meðal þátttakenda og þeir fyrstu keppa í bruni á sunnudaginn. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð

Vill ala bleikju | Einstaklingur hefur sett sig í samband við fulltrúa...

Vill ala bleikju | Einstaklingur hefur sett sig í samband við fulltrúa bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar vegna áhuga síns á að kanna hvort nýta mætti tjarnir í nágrenni bæjarins undir bleikjuseiði. Telur hann að mikið æti sé í tjörnunum. Meira
10. febrúar 2006 | Innlendar fréttir | 35 orð

Þrír sóttu um stöðu forstöðumanns á Kvíabryggju

UMSÓKNARFRESTUR um embætti forstöðumanns fangelsisins á Kvíabryggju rann út 3. febrúar sl. Meira

Ritstjórnargreinar

10. febrúar 2006 | Leiðarar | 804 orð

Framtíðarsýn um fjárfestingar

Erlendar fjárfestingar á Íslandi voru til umræðu á viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem haldið var í fyrradag. Meira
10. febrúar 2006 | Staksteinar | 243 orð | 1 mynd

Stóri stjórnarandstöðuflokkurinn

Samfylkingin er forystuflokkur stjórnarandstöðunnar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er forsætisráðherraefnið, sem mun leiða samsteypustjórn núverandi stjórnarandstöðuflokka á næsta kjörtímabili. Eða hvað? Meira

Menning

10. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 140 orð | 1 mynd

Á leiksviði lífsins

LEIKSTJÓRI Mrs. Henderson Presents er Bretinn Stephen Frears en eftir hann liggja jafnólíkar myndir og My Beautiful Laundrette og High Fidelity . Meira
10. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 124 orð | 1 mynd

Bambi verður stór

NÚ er komin yndisleg og ljúf framhaldsmynd um Bamba en fyrsta myndin sem gerð var árið 1942 er talin vera einhver besta teiknimynd sem gerð hefur verið. Meira
10. febrúar 2006 | Bókmenntir | 101 orð | 1 mynd

Bók um íslenskar konur á 10. öld vekur athygli

PHILADEPHIA Inquirer birti nýverið gagnrýni um hljóðbókarútgáfu skáldsögunnar The Thrall's Tale , Saga þrælsins, eftir Virginiu Leishman. Hrífst gagnrýnandinn mjög af sögunni, sem segir frá íslenskum þrælum á 10. Meira
10. febrúar 2006 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Teri Hatcher , sem kunn er fyrir að leika í sjónvarpsþáttunum Aðþrengdar eiginkonur , vakti mikla athygli þegar hún mætti á verðlaunahátíð Grammy-verðlaunanna í Hollywood í gærkvöldi. Meira
10. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 150 orð | 1 mynd

Grallarar í geimnum

KVIKMYNDIN Zathura er byggð á samnefndri sögu eftir Cris Van Allsburg sem skrifaði meðal annars The Polar Express og Jumanji , en báðar sögurnar voru kvikmyndaðar. Zathura segir frá bræðrunum Danny og Walter sem eiga ekki beint skap saman. Meira
10. febrúar 2006 | Myndlist | 469 orð | 1 mynd

Haltur leiðir blindan

Til 25. febrúar. Opið fim. til lau. frá kl. 14-17. Meira
10. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 104 orð | 1 mynd

Hversdagsmenning

KVIKSAGA, heimildamyndamiðstöð ReykjavíkurAkademíunnar, blæs til fyrstu heimildamyndasýningarinnar í kvöld kl. 18. Meira
10. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 69 orð | 1 mynd

Kleppur hraðferð

ÞRIÐJA myndin í myndaflokknum um fundvísi mannsins með ljáinn verður frumsýnd í kvöld. Meira
10. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Leikkonan Gwyneth Paltrow segist ekki þola að sjá stelpur skjögrandi á...

Leikkonan Gwyneth Paltrow segist ekki þola að sjá stelpur skjögrandi á fylliríi. "Þær líta ekki vel út og þetta er afar óviðeigandi," segir hún í viðtali við breska tímaritið Grazia . Meira
10. febrúar 2006 | Myndlist | 164 orð | 1 mynd

Munch fyrir tvo milljarða

SAFN málverka eftir norska listmálarann Edvard Munch seldist fyrir tæpa tvo milljarða króna á uppboði Sotheby's í London í vikunni. Meira
10. febrúar 2006 | Menningarlíf | 676 orð | 2 myndir

Reglur um hlutfall íslensks efnis

Í ljósi þeirra umræðu sem orðið hefur á undanförnum dögum um framtíð íslenskrar tungu þá er fróðlegt að skoða hverjar reglur íslenskum sjónvarpsstöðvum eru settar um útsendingar á íslensku efni. Meira
10. febrúar 2006 | Kvikmyndir | 117 orð | 1 mynd

Sigur í réttarsal

NORTH Country er nýjasta kvikmynd leikkonunnar Charlize Theron, en hún er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. Þar að auki er leikkonan Frances McDormand tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt. Meira
10. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 130 orð | 1 mynd

Solla stirða tilnefnd

JULIANNA Rose Mauriello, bandaríska stúlkan sem leikur Sollu stirðu í þáttunum um Latabæ , hefur verið tilnefnd til Emmy-verðlaunanna í ár fyrir afburðaframmistöðu í þáttunum. Meira
10. febrúar 2006 | Fjölmiðlar | 99 orð | 1 mynd

Sýnt frá setningarhátíð

MEIRA en 2.500 íþróttamenn frá a.m.k. 85 þjóðlöndum í 15 íþróttagreinum keppa á Vetrarólympíuleikunum sem settir verða í Tórínó á Ítalíu í dag. Sjónvarpið sýnir frá setningarhátíð leikanna í kvöld. Meira
10. febrúar 2006 | Tónlist | 447 orð

Tímasóun

Verk eftir George Crumb, Giacinto Scelsi, Hilmar Þórðarson og Greg Davis. Tinna Þórsteinsdóttir píanó. Miðvikudaginn 8. febrúar kl. 20. Meira
10. febrúar 2006 | Myndlist | 436 orð | 1 mynd

Tré og tækni

Marjukka Korhonen, Tiina Karimaa, Anneli Sipilainen, Anu Osva, Christine Candolin Til 5. mars. Sýningarsalur Norræna hússins er opinn þri. til sun. frá kl. 12-17. Meira
10. febrúar 2006 | Tónlist | 290 orð | 5 myndir

U2 stal senunni

ÍRSKA hljómsveitin U2 stal senunni þegar Grammy-tónlistarverðlaunin voru afhent í Los Angeles aðfaranótt fimmtudags og fengu Bono og félagar fimm verðlaun, þ. á m. fyrir bestu plötu ársins, How to Dismantle an Atomic Bomb . Meira
10. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Úrilli dómarinn í American Idol , Simon Cowell , er sagður vera orðinn...

Úrilli dómarinn í American Idol , Simon Cowell , er sagður vera orðinn svo þreyttur á því að heyra keppendur syngja sömu lögin að hann hefur ákveðið að banna nokkur þeirra. Eitt laganna er "Falling" með söngkonunni Aliciu Keys . Meira
10. febrúar 2006 | Fólk í fréttum | 268 orð | 1 mynd

Veik fyrir dýralífsmyndum

Um helgina verður leikritið Ronja ræningjadóttir frumsýnt í Borgarleikhúsinu. Ronju sjálfa leikur aðalskona vikunnar en hún er ein af okkar efnilegustu leikkonum af yngri kynslóðinni. Meira

Umræðan

10. febrúar 2006 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

112 í tíu ár - á merkum tímamótum

Jón Viðar Matthíasson fjallar um þýðingu Neyðarlínunnar fyrir þróun neyðarþjónustu: "Við Íslendingar erum að mínu mati í þeirri óskastöðu að geta þróað neyðarþjónustu með þeim hætti að hún verði í fremstu röð." Meira
10. febrúar 2006 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Allir með enginn út undan

Eftir Kjartan Valgarðsson: "Ef okkur tekst að bæta leikskólann, grunnskólann og skipulagið í borginni, þá fá fjölskyldur í borginni meir af því sem þær þurfa mest: tíma." Meira
10. febrúar 2006 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Einfaldari lausn fyrir barn í hremmingum

Eftir Guðrúnu Erlu Geirsdóttur: "Þarna vinna margir aðilar gott verk, en starf þeirra yrði hnitmiðaðra og einfaldara fyrir barnið ef barnaverndin væri inni á þjónustumiðstöðinni og allir þeir sem barn í hremmingum þyrfti á að halda væru á sama stað." Meira
10. febrúar 2006 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Holl skólamáltíð er mikilvæg fyrir þroska og starfsorku barna

Ragnar Þorsteinsson fjallar um mataræði barna og unglinga: "Heimilt er að veita sérstaka fjárhagsaðstoð til foreldra til að greiða fyrir skólamáltíðir og frístundaheimili." Meira
10. febrúar 2006 | Bréf til blaðsins | 512 orð

Hvert stefnum við?

Frá Guðrúnu Oddsdóttur: "VEGNA mikillar umfjöllunar í blöðum og öðrum fjölmiðlum um áramótaræðu biskups Íslands, og þeirrar hörðu gagnrýni, sem hann hefur orðið fyrir, vil ég segja þetta: Engin kristin manneskja, jafnt karl sem kona, getur blessað syndina, en það á að biðja..." Meira
10. febrúar 2006 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Máttur og meginstoðir

Eftir Sigrúnu Björk Jakobsdóttur: "Sóknarfærin eru óteljandi en það er ekki sama hvernig þau eru nýtt eða hver ræður ferðinni." Meira
10. febrúar 2006 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Meiri gróður - betri heilsa

Anna María Pálsdóttir fjallar um góð áhrif gróðurs á heilsuna: "Það gleður mig að sjá Landlæknisembætti Íslands fara í broddi fylkingar og hvetja til betra aðgengis að náttúru og gróðri á heilbrigðisstofnunum, heimilum og vinnustöðum." Meira
10. febrúar 2006 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Orka og ál: hátækni og góð störf

Gústaf Adolf Skúlason fjallar um hátækni: "Þarna er á ferðinni mikill fjöldi hátæknistarfa og almennt séð góð og vel launuð störf sem óvenju langur starfsaldur ber vitni." Meira
10. febrúar 2006 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Peningar og pólitík

Þorleifur Gunnlaugsson fjallar um fjármál stjórnmálaflokka: "Stuðningur fyrirtækja og efnamanna við stjórnmálamenn og stjórnmálaflokka getur nefnilega reynst samfélaginu dýrkeyptur!" Meira
10. febrúar 2006 | Aðsent efni | 1558 orð | 1 mynd

Réttindamál samkynhneigðra

Eftir Hjört Magna Jóhannsson: "Okkur ber að láta manngildið njóta vafans. Það er eina leið mannréttinda og lýðræðis, það er leið Krists." Meira
10. febrúar 2006 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Sjávarútvegsráðherra á réttri braut

Gunnar Örn Örlygsson fjallar um sjávarútvegsmál: "Þegar mat Hafró á áhrifunum liggur fyrir verður að teljast eðlilegt að ráðherra meti stöðuna á nýjan leik og taki ákvarðanir út frá væntanlegum niðurstöðum." Meira
10. febrúar 2006 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Sleggjudómar og ávirðingar

Sigurður Jónsson andmælir ávirðingum um verslunina í landinu: "Verslunin er starfsgrein sem veitir rúmlega 21 þúsund manns atvinnu og skilar meiru til samneyslunnar en margar aðrar greinar atvinnulífsins." Meira
10. febrúar 2006 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Um fjármál stjórnmálaflokka

Sigurður Eyþórsson fjallar um fjármál stjórnmálaflokkanna: "Ég fagna allri umræðu um fjármál flokkanna á málefnalegum forsendum en þegar líður á grein Guðjóns fer honum heldur að fatast flugið..." Meira
10. febrúar 2006 | Velvakandi | 374 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Eitt stykki hjónaband 200 þúsund krónur, takk ÉG er mjög ósátt við hvernig málin eru að þróast fyrir fólk í sambúð eða hjónabandi. Kerfið er bókstaflega að hvetja fólk til að vera ekki í sambúð. Meira
10. febrúar 2006 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Verkfræðing vantar í borgarstjórn

Eftir Gunnar H. Gunnarsson: "Kjósendur eiga að kjósa þá til trúnaðarstarfa sem bjóða upp á að berjast fyrir þeirra stærstu hagsmunamálum og tala alveg skýrt, bjóða ekki upp á neina loðmullu." Meira
10. febrúar 2006 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Vinargreiðar hjá íþróttanefnd ríkisins

Ingimar Jónsson fjallar um íþróttasjóð, íþróttanefnd og styrkveitingar til íþróttamála: "Styrkirnir hafa eflaust komið í góðar þarfir. En íþróttanefndin hafnaði á sama tíma umsóknum annarra sem ekki nutu þeirrar sérstöðu að eiga fulltrúa í nefndinni." Meira
10. febrúar 2006 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Öldrunarþjónustu þarf að bæta

Eftir Stefán Jóhann Stefánsson: "...það þarf að skoða heildstætt þennan málaflokk og jafnvel færa stærri hluta hans frá ríkinu til borgarinnar." Meira

Minningargreinar

10. febrúar 2006 | Minningargreinar | 3407 orð | 1 mynd

AÐALBJÖRG SÓLRÚN EINARSDÓTTIR

Aðalbjörg Sólrún Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 19. september 1953. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness miðvikudaginn 1. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bergþóra Árnadóttir, f. í Holti á Barðaströnd 12. mars 1918, d. 8. sept 2005, og Einar J.... Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2006 | Minningargreinar | 4839 orð | 1 mynd

ÁSDÍS HRÖNN BJÖRNSDÓTTIR

Ásdís Hrönn Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 28. júní 1971. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 3. febrúar síðastliðinn. Móðir Ásdísar er Hlíf Kristófersdóttir, f. 18.8. 1949, maður hennar er Sigurður Sigurgeirsson, f. 29.5.... Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2006 | Minningargreinar | 3960 orð | 1 mynd

ÁSDÍS ÓLAFSDÓTTIR

Ásdís Ólafsdóttir fæddist á Siglufirði 29. júní 1931. Hún lést 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lilja Júlíusdóttir, f. 12. september 1906, d. 10. september 1998, og Ólafur Sveinsson, f. 5. júní 1902, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2006 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

BJÖRG KRISTMUNDSDÓTTIR

Björg Kristmundsdóttir fæddist í Rauðadal á Barðaströnd 23. júní 1915. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar föstudaginn 27 janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristjana Guðbjörg Þorgrímsdóttir, f. 18. maí 1886, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2006 | Minningargreinar | 633 orð | 1 mynd

GUÐBJARTUR INGI BJARNASON

Guðbjartur Ingi Bjarnason fæddist á Bíldudal 26. apríl 1949. Hann andaðist á sjúkrahúsinu á Patreksfirði 25. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bíldudalskirkju 7. janúar. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2006 | Minningargreinar | 1302 orð | 1 mynd

HJÁLMAR GUÐNASON

Hjálmar Guðnason fæddist á Vegamótum í Vestmannaeyjum 9. desember 1940. Hann lést á heimili sínu 27. janúar síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hvítasunnukirkjunni í Vestmannaeyjum 4. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2006 | Minningargreinar | 2814 orð | 1 mynd

MÁLFRÍÐUR AGNES DANÍELSDÓTTIR

Málfríður Agnes Daníelsdóttir fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1936. Hún lést á heimili sínu, Háteigi 19 í Keflavík, 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Daníel Ellert Pétursson, f. 13. júní 1900, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2006 | Minningargreinar | 7952 orð | 1 mynd

SVAVAR GUÐBJÖRN SVAVARSSON

Svavar Guðbjörn Svavarsson fæddist í Reykjavík 10. mars 1978. Hann lést á heimili sínu 2. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Svavar Svavarsson markaðsstjóri f. í Reykjavík 25. ágúst 1948 og Jónína G. Garðarsdóttir kennari, f. á Eskifirði 1. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2006 | Minningargreinar | 2872 orð | 1 mynd

ÞÓRA HALLDÓRSDÓTTIR

Þóra Halldórsdóttir, fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1935. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut miðvikudaginn 1. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigrún Guðmundsdóttir, f. á Bæ í Árneshreppi í Strandasýslu, f. 28.6. 1915, d. 26.8. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

10. febrúar 2006 | Sjávarútvegur | 459 orð | 3 myndir

Óæskileg efni í fiski langt undir viðmiðunarmörkum

MJÖG lítið er af eiturefnum eins og díoxíni, PCB og kvikasilfri í fiski af Íslandsmiðum. Magn þessara efna er langt undir þeim mörkum sem sett eru sem hámark innan Evrópusambandsins og í Bandaríkjunum. Meira

Viðskipti

10. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 342 orð | 1 mynd

Avion Group kaupir Star Airlines í Frakklandi

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is AVION Group hefur fest kaup á Star Airlines, næststærsta leiguflugfélagi Frakklands. Meira
10. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Avion hækkaði um 4,17%

HLUTABRÉF lækkuðu lítillega í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,15% og var 6.658 stig við lokun markaðarins. Viðskipti með hlutabréf námu 8,5 milljörðum, þar af 3,43 milljörðum með bréf Kögunar , sem hækkuðu um 3,54%. Meira
10. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

Baugur með 6% hlut í Woolworths

BAUGUR Group hefur keypt rúmlega 6% hlut í bresku verslanakeðjunni Woolworths en tilkynnt var um kaupin í Kauphöllinni í London í gær. Meira
10. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Hagnaður SAS yfir væntingum

HAGNAÐUR norræna flugfélagsins SAS á árinu 2005 var 255 milljónir sænskra króna fyrir skatta, sem svarar til ríflega 1,8 milljarða íslenskra króna. Árið áður var liðlega 1,5 milljarða sænskra króna tap af rekstrinum. Meira
10. febrúar 2006 | Viðskiptafréttir | 156 orð

TM með methagnað

HAGNAÐUR Tryggingamiðstöðvarinnar (TM) eftir skatta í fyrra nam rétt tæpum 7,2 milljörðum króna. Þetta er mesti hagnaður í sögu félagsins og er hann til kominn vegna aukinna tekna TM af fjárfestingum. Meira

Daglegt líf

10. febrúar 2006 | Daglegt líf | 362 orð | 1 mynd

Garmurinn frá bernskunni á Króknum

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Einn er sá stóll sem er Hrafnhildi Viðarsdóttur kærari en aðrir stólar, enda hefur hann verið hluti af lífi hennar frá því hún man eftir sér. Meira
10. febrúar 2006 | Daglegt líf | 239 orð | 1 mynd

Hamingjusamlega gift fólk lifir lengur

Hjónabandið hefur marga kosti í för með sér ef marka má upplýsingar á vef bandarísku sjúkrastofnunarinnar Mayo clinic www.mayoclinic.com. Meðal þeirra eru minni líkur á sjúkdómum, lengra líf og meiri vellíðan. Ástæðurnar eru m.a. Meira
10. febrúar 2006 | Daglegt líf | 789 orð | 1 mynd

Kvíði meiri hjá þeim sem hafa lítinn stuðning heima

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is Sjúklingar sem fara í aðgerðir vegna ristil- og endaþarmskrabbameins þurfa mikla hjúkrun bæði líkamlega og tilfinningalega. Meira
10. febrúar 2006 | Neytendur | 221 orð | 3 myndir

* Nýtt

Vor- og sumarlisti Vor- og sumarlisti frá Freemans er kominn út. Í listanum er fatnaður fyrir konur og karla og yngstu kynslóðina svo og sængurföt og rúmteppi. Boðið er upp á 100% endurgreiðslurétt á þeim vörum sem viðskiptavinir þurfa að skila. Meira

Fastir þættir

10. febrúar 2006 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Á flugi yfir sundin blá

Reykjavík | Það er orðið lítið um fiskúrgang við höfnina í Reykjavík og því þurfa mávarnir í borginni að vera útsjónarsamir við fæðuöflun. Oft er eitthvað að hafa við Tjörnina. Þessi mávur var að svipast um eftir einhverju í gogginn í gær. Meira
10. febrúar 2006 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

90 ÁRA afmæli . Í dag, 10. febrúar, er níræð Ingileif Guðjónsdóttir, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á morgun, laugardaginn 11. febrúar, kl. 14-17 í hátíðarsal... Meira
10. febrúar 2006 | Fastir þættir | 295 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Í dýragarðinum. Meira
10. febrúar 2006 | Í dag | 473 orð | 1 mynd

Innri styrkur eykur vellíðan

Bergþóra Reynisdóttir lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hún stundaði nám við Hjúkrunarskóla Íslands og lauk BS-námi í hjúkrunarfræðum frá Háskólanum á Akureyri. Meira
10. febrúar 2006 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Maghreb og rai í Snarrót

FÉLAGASAMTÖKIN Snarrót við Laugaveg halda matarboð til fjáröflunar starfsemi sinni í kvöld. Að þessu sinni verður boðið til norður-afrískrar veislu, Maghreb , með couscous, margvíslegu grænmeti og heimabökuðu brauði. Meira
10. febrúar 2006 | Í dag | 68 orð

Málþing um bókmenntir

FÉLAG um átjándu aldar fræði heldur málþing í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu á 2. hæð, á morgun, laugardaginn 11. febrúar kl. 13.30. Yfirskrift málþingsins er: Af íslenskum bókmenntum 1700-1850. Meira
10. febrúar 2006 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna...

Orð dagsins: En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. (Jóh. 17, 3. Meira
10. febrúar 2006 | Viðhorf | 880 orð | 1 mynd

Silvía Sökksess

Munurinn á framtíðarhópi Viðskiptaráðs og Silvíu Nótt er sá, að meðan hún er satt leikrit er hann lygilegur raunveruleiki - og það er grundvallaratriði. Meira
10. febrúar 2006 | Fastir þættir | 189 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4 8. Rxd4 Bc5 9. Dd2 0-0 10. 0-0-0 a6 11. Df2 Bxd4 12. Bxd4 b5 13. Be3 b4 14. Ra4 a5 15. h4 Ba6 16. h5 Bxf1 17. Hhxf1 f6 18. h6 g6 19. exf6 Rxf6 20. De2 Re4 21. Db5 Hc8 22. Rb6 Hc7... Meira
10. febrúar 2006 | Fastir þættir | 245 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Ósköp er orðið vandlifað í þessu markaðssamfélagi, þar sem allt er til sölu og gömul gildi á hröðu undanhaldi. Þegar Víkverji var að alast upp fór það mjög eftir stjórnmálaskoðunum hvar menn fylltu á tankinn á bílnum. Meira

Íþróttir

10. febrúar 2006 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Barcelona fylgist grannt með Snorra Steini og Minden

ÞÝSKA handknattleiksvikuritið Handball Woche greinir frá því að Barcelona hafi alvarlegan áhuga á að klófesta Snorra Stein Guðjónsson, leikstjórnanda íslenska landsliðsins og þýska liðsins GWD Minden. Meira
10. febrúar 2006 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd

* DAVID Aliu , breski körfuknattleiksmaðurinn sem leikur með...

* DAVID Aliu , breski körfuknattleiksmaðurinn sem leikur með Hamri/Selfossi í úrvalsdeildinni, er úr leik í bili vegna bakmeiðsla. Telja sérfræðingar líklegt að um brjósklos sé að ræða og ef svo reynist, verður hann frá út tímabilið. Meira
10. febrúar 2006 | Íþróttir | 81 orð

Ellert fer ekki í framboð

ELLERT B. Meira
10. febrúar 2006 | Íþróttir | 139 orð

GAIS vill semja við Jóhann

JÓHANN B. Guðmundsson, knattspyrnumaður úr Garðinum, er bjartsýnn á að hann gangi til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS. Meira
10. febrúar 2006 | Íþróttir | 67 orð

Hrafnkell tilbúinn í sumar

FYLKISMENN fengu góðar fréttir í gær þegar í ljós kom að knattspyrnumaðurinn Hrafnkell Helgason er ekki með slitið krossband í hné eins og óttast var. Meira
10. febrúar 2006 | Íþróttir | 719 orð

HSÍ og Morgunblaðið

Júlíus Hafstein skrifar um málefni HSÍ Í grein sem Sigmundur Ó. Steinarsson, ritstjóri íþróttafrétta Morgunblaðsins, skrifar í blaðið fimmtudaginn 9. Meira
10. febrúar 2006 | Íþróttir | 31 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Sandgerði: Reynir S. - Stjarnan 19.15 Þorlákshöfn: Þór Þ. - ÍS 19. Meira
10. febrúar 2006 | Íþróttir | 224 orð

Ívar Ingimarsson bíður spenntur eftir vali Eyjólfs

ÍVAR Ingimarsson sagði í viðtali á vef enska knattspyrnufélagsins Reading í gær að hann vonaðist eftir því að leika með íslenska landsliðinu þegar það mætir Trínidad og Tóbagó á Loftus Road í London þann 28. febrúar. Meira
10. febrúar 2006 | Íþróttir | 131 orð

Kjartan braut bein í fæti

KJARTAN Henry Finnbogason, knattspyrnumaður hjá Celtic í Skotlandi, er með brotið bein í fæti og þar með verður ekkert af því að hann fari að leika sem lánsmaður með Queen's Park í skosku 3. deildinni eins og til stóð. Meira
10. febrúar 2006 | Íþróttir | 980 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Höttur 119:79 Keflavík, úrvalsdeild karla...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Höttur 119:79 Keflavík, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, fimmtudagur 9. febrúar 2006: Gangur leiksins : 3:0, 7:5, 16:9, 21:20 , 21:27, 33:33, 41:36, 59:52 , 72:52, 84:59, 94:65 , 99:67, 106:69, 111:73, 119:79. Meira
10. febrúar 2006 | Íþróttir | 678 orð

Njarðvíkingar voru ekki sannfærandi

NJARÐVÍKINGAR halda sínu striki á toppi úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. Það bjuggust kannski flestir við öruggum sigri þeirra á Selfossi í gær þegar þeir heimsóttu Hamar/Selfoss. Meira
10. febrúar 2006 | Íþróttir | 377 orð | 2 myndir

Sindri Már fyrstur Íslendinga í brekkuna

VETRARÓLYMPÍULEIKARNIR, þeir tuttugustu í röðinni, verða settir í kvöld í Tórínó á Ítalíu. Íslendingar eiga þar fimm fulltrúa sem allir keppa í alpagreinum, en 87 þjóðir senda keppendur á leikana og eru þeir alls 2.500. Meira
10. febrúar 2006 | Íþróttir | 474 orð | 1 mynd

Úr leik fram á sumar?

"LIÐBAND í hægri öxlinni er rifið frá og ég er eitt stórt spurningarmerki hvað þetta þýðir og hversu langur tími líður þar til ég hef náð fullum bata," sagði Þórey Edda Elísdóttir, Norðurlandamethafi í stangarstökki kvenna, í samtali við... Meira
10. febrúar 2006 | Íþróttir | 630 orð | 1 mynd

Vængbrotnir Hólmarar lögðu Grindvíkinga

SNÆFELL sigraði Grindavík með 68 stigum gegn 67, í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Iceland Express-deildinni, í Stykkishólmi í gærkvöldi. Meira

Bílablað

10. febrúar 2006 | Bílablað | 111 orð

26 nýir bílar frá Renault boðaðir á næstu þremur árum

CARLOS Ghosn, forstjóri Renault og Nissan, sagði í gær að Renault myndi setja á markað 26 nýja bíla fram til ársins 2009 og væri það hluti af því metnaðarfulla markmiði að verða sá bílaframleiðandi í Evrópu sem mestum hagnaði skilar. Meira
10. febrúar 2006 | Bílablað | 1056 orð | 5 myndir

Afl og aldrif í Passat 4Motion

NÝR Volkswagen Passat kom á markað á Íslandi á síðasta ári og setti enn á ný viðmið í flokki stórra millistærðarbíla hvað varðar búnað, frágang, innanrými og vélar. Bíllinn hefur líka hlaðið á sig verðlaunum frá því hann kom á markað; fékk m.a. Meira
10. febrúar 2006 | Bílablað | 468 orð | 3 myndir

Arctic Cat-menn fögnuðu sigri í Ólafsfirði

ARCTIC Cat-menn fóru sælir og sáttir heim úr fyrstu umferð Íslandsmótsins í snjókrossi sem fram fór í Ólafsfirði um síðustu helgi. Meira
10. febrúar 2006 | Bílablað | 51 orð | 1 mynd

Hekla frumsýnir 44" breyttan Pajero

HEKLA sýnir um helgina Mitsubishi jeppa og aðra aldrifsbíla sem fyrirtækið hefur umboð fyrir. Meðal annars verður frumsýndur nýr Mitsubishi Pajero-jeppi sem breytt hefur verið fyrir 44" hjólbarða. Auk þess verða sýndir breyttir bílar frá Mitsubishi,... Meira
10. febrúar 2006 | Bílablað | 677 orð | 6 myndir

Hækkaður og laglegur Nissan Pathfinder

Nissan-umboðið Ingvar Helgasson og Arctic Trucks kynna um helgina breytingar á Nissan Pathfinder-jeppanum og Nissan Navara-pallbílnum. Jóhannes Tómasson kynnti sér í hverju þær eru fólgnar og sýnist áhugaverðir bílar verða enn áhugaverðari fyrir vikið. Meira
10. febrúar 2006 | Bílablað | 131 orð | 2 myndir

Nýr Daihatsu Terios

HANN lítur út eins og venjulegur jepplingur, er þó ekki lengri en lengstu gerðirnar af smábílum en með svipað hjólhaf og VW Golf. Þetta er Daihatsu Terios sem sýndur var í fyrsta sinn sem hugmyndabíll í Frankfurt sl. Meira
10. febrúar 2006 | Bílablað | 1031 orð | 5 myndir

Porsche Cayenne Turbo S

PORSCHE býr að 50 ára árangursríkum ferli við hönnun og smíði keppnis- og sportbíla. Óhætt er að fullyrða að Porsche 911 sé í fremstu röð hreinræktaðra sportbíla. Meira
10. febrúar 2006 | Bílablað | 179 orð

Renault Mégane söluhæsti bíll Evrópu

EVRÓPSKI bílamarkaðurinn einkenndist á síðasta ári af áframhaldandi spennu á milli tveggja stærstu bílaframleiðenda álfunnar, Renault og Volkswagen. Meira
10. febrúar 2006 | Bílablað | 883 orð | 3 myndir

Samdráttur í bílasölu áhyggjuefni frakka

AUKNING varð á bílasölu í Frakklandi á nýliðnu ári um 2,7%. Það er þó ekki endilega til marks um batnandi afkomu og bjarta framtíð frönsku bílafyrirtækjanna því sala þeirra dróst verulega saman á síðasta fjórðungi ársins. Meira
10. febrúar 2006 | Bílablað | 146 orð | 1 mynd

Scania R500 kranabíll

VÉLASVIÐ Heklu afhenti nýlega einn fullkomnasta kranabíl landsins af gerðinni Scania R500, meðal annars búinn lúxuskojuhúsi og sjálfvirkri gírskiptingu. Bíllinn er 500 hestöfl og togar vélin 2.400 Newtonmetra. Meira
10. febrúar 2006 | Bílablað | 329 orð | 1 mynd

Umferðarljósin burt á Miklubraut/Lönguhlíð

ÞÓ AÐ sitt sýnist hverjum um hvernig til hefur tekist með færslu Hringbrautar í Vatnsmýrinni á móts við Landspítalann verður því ekki á móti mælt að brautin er mun greiðfærari þar en var og allt upp í fjórar akreinar þar í hvora átt hafa mun meiri... Meira
10. febrúar 2006 | Bílablað | 310 orð | 1 mynd

VW hlýtur verðlaun fyrir þróun á TSI-vélinni

YFIRMAÐUR vélaþróunardeildar Volkswagen, dr. Rudolf Krebs, hlaut hin virtu Paul Pietsch verðlaun fyrir árið 2006 frá þýska bílatímaritinu Auto Motor und Sport . Meira

Ýmis aukablöð

10. febrúar 2006 | Lifun | 135 orð | 6 myndir

austurlensk stemning

Mikil aukning hefur orðið í úrvali húsgagna og húsbúnaðar sem á rætur að rekja til Austurlanda. Lengi var erfitt að finna húsgögn í þessum stíl og helst að slíkar gersemar leyndust í antíkverslunum. Nú gætir áhrifa austursins hins vegar mun víðar. Meira
10. febrúar 2006 | Lifun | 437 orð | 8 myndir

einfaldar lausnir fyrir flókinn heim

Hjá Muji er einfaldleikinn allsráðandi og hönnun og frágangur vörunnar miðast alfarið við skýrt notagildi. Meira
10. febrúar 2006 | Lifun | 521 orð | 5 myndir

flæði eða "fúnksjón"

Bergur Finnbogason er nemi í arkitektúr við Listaháskóla Íslands, en um þessar mundir dvelur hann á Taílandi sem skiptinemi í Bangkok. Lifun spjallaði við Berg og fræddist um hönnun og skipulag húsnæðis í Taílandi og fleiri löndum í Asíu. Meira
10. febrúar 2006 | Lifun | 127 orð | 1 mynd

Grænkarríkjúklingur fyrir 4 1 tsk. matarolía 2 tsk. grænt karrípasta 1...

Grænkarríkjúklingur fyrir 4 1 tsk. matarolía 2 tsk. grænt karrípasta 1 tsk. muscovado-sykur 1-2 stönglar niðursoðið sítrónugras 700 g kjúklingabringur, í litlum bitum 6-8 límónulauf mulin í bita (kaffir lime leaves) 4 dl kókosmjólk 2 msk. Meira
10. febrúar 2006 | Lifun | 511 orð | 9 myndir

hinn eini og sanni syrusson

Hvítt, svart, stál, viður, einfaldleiki, léttleiki og skýrar línur - öll þessi orð má nota til að lýsa hlutum sem hannaðir eru undir merkinu Syrusson, sem heldur úti glæsilegri heimasíðu á slóðinni www.syrusson.is. Meira
10. febrúar 2006 | Lifun | 178 orð | 1 mynd

hresst upp á bragðlaukana

Í febrúar er vel viðeigandi að hressa upp á bragðlaukana með ferskum, litríkum mat frá Asíu, enda víðast hvar orðið auðvelt að nálgast hráefni til að elda framandi rétti og ekki úr vegi að fá ráð og hugmyndir hjá hinum stóra hópi fólks frá Asíu sem nú... Meira
10. febrúar 2006 | Lifun | 145 orð | 8 myndir

húsbúnaður í asískum stíl

Austurlenskur stíll getur birst á margan hátt, enda um að ræða áhrif frá mörgum og ólíkum löndum. Meira
10. febrúar 2006 | Lifun | 53 orð | 7 myndir

í átt að austrinu

Það er svo sannarlega hægt að upplifa stórborgarstemningu í Reykjavík. Undanfarin ár hafa sprottið upp verslanir sem sérhæfa sig í austurlenskri gjafa- og matvöru, þetta eru skemmtilegar verslanir þar sem hægt er að fá allt til austurlenskrar matargerðar sem og áhöldin sem til þarf. Meira
10. febrúar 2006 | Lifun | 45 orð | 1 mynd

Kókoshrísgrjón frá kardemommufjallinu fyrir 4 4 dl hrísgrjón, basmati 3...

Kókoshrísgrjón frá kardemommufjallinu fyrir 4 4 dl hrísgrjón, basmati 3 dl gróft kókosmjöl 1 tsk. kardimomma, grófmöluð Sjóðið hrísgrjónin. Blandið kókos og kardimommu saman og brúnið á pönnu þar til þau hafa tekið lit og hrærið þá saman við... Meira
10. febrúar 2006 | Lifun | 196 orð | 1 mynd

matur

Rækju- og grænmetis-"stir fry" fyrir 4 2 tsk. Meira
10. febrúar 2006 | Lifun | 236 orð | 1 mynd

matur

Taílenskur grænmetisnúðluréttur fyrir 4 heitt vatn 225 g þurrkaðar hrísgrjónanúðlur 2 tsk. jarðhnetuolía 1 skalotlaukur 2 laukar 4 vorlaukar 3 rauðir chili 3 tsk. gróft saxaður hvítlaukur 3 tsk. fiskisósa (Thai fish sauce) 1 tsk. Meira
10. febrúar 2006 | Lifun | 85 orð | 1 mynd

matur

Asíu-hrásalat fyrir 6 2-3 gulrætur 400 g hvítkál 10 cm blaðlaukur ½ knippi saxað kóríander 2-3 msk. saxaðar jarðhnetur Salatsósa: 4 msk. japönsk sojasósa 4 msk. hrísgrjónaedik 2 msk. sesamolía Þvoið og afhýðið gulrætur og rífið gróft á rifjárni. Meira
10. febrúar 2006 | Lifun | 201 orð | 1 mynd

matur

Límónukengúrusalat fyrir 4 Dressing: 6 límónur 2 tsk. hrásykur ½ rauður chili, smátt saxaður ½ tsk. fiskisósa (fish sauce) ½ tsk. tamarind-mauk, án kjarna (tamarind-paste) Salat: 1 msk. Meira
10. febrúar 2006 | Lifun | 73 orð

Norræn naumhyggja getur orðið svolítið einsleit á stundum þrátt fyrir...

Norræn naumhyggja getur orðið svolítið einsleit á stundum þrátt fyrir klassískt útlit sem hefur sýnt sig standast vel tímans tönn. Meira
10. febrúar 2006 | Lifun | 191 orð | 1 mynd

Taí-fiskbollur með gúrkusalati fyrir 4 500 g ýsa, roð- og beinlaus ½...

Taí-fiskbollur með gúrkusalati fyrir 4 500 g ýsa, roð- og beinlaus ½ rauð paprika, söxuð 2 rauðir chili, kjarnhreinsaður og saxaður smátt 2 tsk. Meira
10. febrúar 2006 | Lifun | 144 orð | 1 mynd

Taílenskt grísakebab fyrir 6 2 dl kókosmjólk 1½ tsk. grænt karrímauk...

Taílenskt grísakebab fyrir 6 2 dl kókosmjólk 1½ tsk. grænt karrímauk (Thai green curry paste) 2 tsk. muscovado-sykur ½ límóna, safi 2 tsk. Meira
10. febrúar 2006 | Lifun | 736 orð | 15 myndir

tímalaus hönnun

Í vesturbæ Kópavogs má finna fallegt steinhús í fúnkis-stíl, sem byggt var í kringum 1960. Þarna hefur sama fjölskyldan átt heimili í 34 ár, en núna eru ungarnir flognir úr hreiðrinu. Meira
10. febrúar 2006 | Lifun | 353 orð | 9 myndir

tælandi veitingar í betri stofunni

Á tanga úti á Álftanesi, þar sem áður voru stórbýli, hjáleigur og helsti útróðrarstaður Suðurnesja, hefur taílensk-íslensk fjölskylda byggt upp fallegt heimili. Meira
10. febrúar 2006 | Lifun | 109 orð | 1 mynd

Vatnsmelónuskál með ávöxtum fyrir 6 1 vatnsmelóna 1 dós kókoshlaup með...

Vatnsmelónuskál með ávöxtum fyrir 6 1 vatnsmelóna 1 dós kókoshlaup með papaya (coconut jelly) ½ ananas 4 hnetu karamellustykki, (peanut crisps) 1 mandarína 2 bitar niðursoðin engifer í sírópi Skerið lok af vatnsmelónu og skafið allt innan úr melónunni... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.