HALLI á vöruskiptum við útlönd var 11,4 milljarðar króna í janúar sl. Fluttar voru út vörur fyrir 14,1 milljarð króna en inn fyrir 25,5 milljarða. Til samanburðar nam vöruskiptahallinn í janúar á síðasta ári 4,3 milljörðum króna, miðað við fast gengi.
Meira