Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FIMM ákærðu í máli félaga tengdum Frjálsri fjölmiðlun ehf. gáfu skýrslu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, en þá var fram haldið aðalmeðferð í málinu.
Meira
PÁLL Hreinsson, forseti lagadeildar Háskóla Íslands, segir að almenn fræðileg álitaefni hafi verið til umræðu á fundi lagadeildar á mánudag um lagaheimildir fyrir endurákæru samkvæmt lögum um meðferð opinberra mála og 6. gr.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 216 orð
| 1 mynd
Hafnarfjörður | Hafnarfjarðarbær hefur aukið þjónustu sína við þá ríflega 1000 innflytjendur sem þar eru búsettir, samkvæmt heimildum frá Önnu Jörgensdóttur lýðræðis- og jafnréttisfulltrúa.
Meira
FULLTRÚAR almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og lögreglustjórar fara yfir hættumat og viðbragðsáætlun vegna mögulegs eldgoss í Kötlu á opnum fundum næstu vikurnar með íbúum og húseigendum í nágrenni eldfjallsins.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 289 orð
| 1 mynd
MÁL olíufélaganna þriggja, ESSO (Ker), Olís og Skeljungs, gegn Samkeppniseftirlitinu og fjármálaráðuneytinu, vegna sekta fyrir ólöglegt samráð, var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.
Meira
1. mars 2006
| Erlendar fréttir
| 419 orð
| 1 mynd
Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is HART er nú sótt að Tessu Jowell, menningarráðherra Bretlands og nánum bandamanni Tony Blairs forsætisráðherra, en hún er sökuð um alvarlegan hagsmunaárekstur.
Meira
Dysnes besti kosturinn | Almennur fundur hjá L-listanum á Akureyri sem haldinn var nú í vikunni skorar á Alcoa að velja álveri sínu stað á Dysnesi við Eyjafjörð.
Meira
ALÞJÓÐA matsfyrirtækið Moody's sér ekki ástæðu til að gera breytingar á lánshæfismati íslensku bankanna. Að sögn Janne Thomsen, sérfræðings hjá fyrirtækinu, eru horfur fyrir bankana stöðugar.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 438 orð
| 2 myndir
Eftir Sigurð Jónsson sigurdur.jonsson@svm.is "ÉG SÁ á brunavarnartöflunni í húsinu hvar eldurinn var og fór rakleitt inn í íbúðina, sem var full af reyk. Um leið og ég sá eld og reyk hugsaði ég um það eitt að koma Sigríði út.
Meira
KOMIÐ hefur verið á fót heimaskóla fyrir tvær fjölskyldur í í Hlíðardalsskóla í Sveitarfélaginu Ölfusi en það eru fræðslunefnd sveitarfélagsins og menntamálaráðuneytið sem gefið hafa leyfi fyrir heimakennslunni.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 250 orð
| 1 mynd
Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Akranes | KB banki og Knattspyrnufélag ÍA á Akranesi hafa gert samstarfssamning sín á milli fram til ársins 2010 en samstarf þessara aðila nær allt aftur til ársins 1991.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 287 orð
| 1 mynd
"Á FUNDINUM kom fram mjög skýr velvilji í okkar garð," segir Þorgerður K. Gunnarsdóttir, staðgengill utanríkisráðherra, um fund sinn og Manmohan Singh, forsætisráðherra Indlands, í Nýju-Delí á Indlandi í gær.
Meira
Fjarskipti | Sameiginlegur fundur sveitarstjórnarmanna Raufarhafnarhrepps, Öxarfjarðarhrepps, Kelduneshrepps og Húsavíkurbæjar, skorar á samgönguráðherra að styrkja GSM-fjarskiptakerfið í nýju sveitarfélagi nú þegar.
Meira
FLÓAMARKAÐUR verður haldinn í félagsmiðstöðinni á Vesturgötu 7 á morgun, fimmtudaginn 9. mars, og föstudaginn 10. mars frá kl. 13-16, báða dagana.Veislukaffi frá kl....
Meira
Hella | Íslenski útivistarfataframleiðandinn ZO-ON hefur gert tveggja ára samning við aðila í Flugbjörgunarsveitinni á Hellu. Samningurinn felur í sér að ZO-ON útvegar fatnað fyrir lykilmenn í sveitinni.
Meira
Fyrirlestur | Ásta Þorleifsdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi í þekkingar- og umhverfisstjórnun, flytur fyrirlestur í dag, miðvikudaginn 1. mars, kl. 12 í stofu L201 á Sólborg. Hann nefnist íbúalýðræði eða...
Meira
SVEITARSTJÓRN Tjörneshrepps hefur samþykkt ályktun þar sem gerðar eru athugasemdir við þau vinnubrögð staðarvalsnefndar að velja mögulegu álveri við Skjálfandaflóa stað á Bakka, þar sem staðsetningin hefur þau áhrif í næsta sveitarfélagi, sem er...
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 672 orð
| 1 mynd
Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | "Það kemur mér ekki á óvart að Reykjanesbær skuli standa að slíku verkefni. Þetta er elítubær og mikil uppsveifla í bænum.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 146 orð
| 1 mynd
Eftir Jón Hafstein Sigurmundsson Þorlákshöfn | Menntamálaráðuneytið og fræðslunefnd Sveitarfélagsins Ölfuss hafa heimilað heimaskóla fyrir tvær fjölskyldur sem búa að Hlíðardalsskóla í Ölfusi.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 87 orð
| 1 mynd
Hóladómkirkja | Þorsteinn Gunnarsson, arkitekt og formaður húsfriðunarnefndar, heldur fyrirlestur um Hóladómkirkju, á morgun, fimmtudaginn 2. mars, kl. 17, í hátíðarsal Hólaskóla.
Meira
Höldur kaupir | Bæjarráð Akureyrar fjallaði um tilboð sem borist höfðu í húseignina Þórsstíg 4, en tvö kauptilboð bárust í eignina. Höldur átti annað og Fasteignafélag Norðurlands hitt.
Meira
1. mars 2006
| Erlendar fréttir
| 391 orð
| 1 mynd
ÍSLENSKI hesturinn tekur nú þátt í einni stærstu hestasýningu í heimi sem nú stendur í nokkrum borgum í Evrópu og er þar eitt aðal sýningaratriðið, samkvæmt upplýsingum frá Einari Bollasyni, framkvæmdastjóra Íshesta.
Meira
Keppa í krullu | Lið frá Akureyri tekur þátt í Heimsmeistaramóti leikmanna 50 ára og eldri í krullu, en það fer fram í Tarnby í útjaðri Kaupmannahafnar og hefst um komandi helgi. Fjórtán þjóðir senda lið til keppni.
Meira
Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is KOSNING um verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst á hádegi í gær og var þátttaka á fyrsta degi góð, að sögn Vernharðs Guðnasonar, formanns Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 217 orð
| 1 mynd
BANASLYS varð á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar skömmu eftir miðnætti í fyrranótt. Stúlka á nítjánda aldursári lést eftir að hafa misst stjórn á bifreið sinni sem braut niður tvo ljósastaura en hafnaði á þeim þriðja.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur vísað frá dómi máli þrettán manns af nítján fyrir hönd áhugahóps um verndun Þjórsárvera. Málið var höfðað gegn ríkinu, skipulagsstjóra, Landsvirkjun, Ásahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 119 orð
| 1 mynd
MIKLAR umferðartafir urðu í gærmorgun á Reykjanesbraut í Reykjavík, skammt frá veitingastaðnum Sprengisandi, eftir að hitaveituleiðsla rofnaði. Tæpan klukkutíma tók að greiða úr umferðarflækjunni, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar.
Meira
Næsta stóriðja verði í Eyjafirði Á aðalfundi Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri sem haldinn var um liðna helgi var skorað á ríkisstjórn að beita sér af alefli fyrir því að næsta stóriðja sem reist verður á landinu verði á Dysnesi við Eyjafjörð.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 764 orð
| 1 mynd
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Stúdentaráð HÍ leggst alfarið gegn skólagjöldum Skólagjöld fyrir fullt nám á BA eða BS stigi við laga- og viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík nemur 198 þús. kr. á ári.
Meira
BÆJARSTJÓRN Garðabæjar mun bregðast við kalli bæjarbúa um að gripið verði til fyrirbyggjandi aðgerða við Bæjarbraut til að í framtíðinni megi koma í veg fyrir alvarleg umferðarslys þar.
Meira
Keflavík | Landsbyggðarráðstefna Félags þjóðfræðinga á Íslandi, Sagnfræðingafélags Íslands og heimamanna í Reykjanesbæ fer fram í Duushúsum næstkomandi laugardag. "Gaman að koma í Keflavík" er yfirskrift ráðstefnunnar.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 407 orð
| 2 myndir
STJÓRN Sparisjóðs Hafnarfjarðar (SPH) er algerlega ósammála Fjármálaeftirlitinu (FME) um að stjórninni væri óheimilt að samþykkja framsalsbeiðnir vegna stofnfjár í sparisjóðnum á meðan athugun FME stæði yfir og vísar því til stuðnings í lögfræðiálit sem...
Meira
Í frétt um komu Dagnýjar Lindu Kristjánsdóttur skíðakonu til Akureyrar eftir þátttöku í Ólympíuleikunum á Ítalíu var einnig getið um aðra þátttakendur en rangt var farið með nafn eins þeirra.
Meira
JUDITH Shaw, enskur Davis-ráðgjafi, er væntanleg til Íslands í næstu viku en málið snýst um tækni til að hjálpa fólki í glímunni við lesblindu. Dagana 7.-9. mars og gefst enskumælandi fólki kostur á að koma í Davis-viðtal til hennar.
Meira
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ í Lundúnum hóf í gær sýningu á einum stærsta og heillegasta risasmokkfiski sem fundist hefur í heiminum. Smokkfiskurinn er 8,62 metra langur og veiddist undan strönd Falklandseyja.
Meira
OPNUÐ hefur verið vefsíða á netinu þar sem almenningi gefst kostur á að skrá sig á lista þar sem álveri á Norðurlandi er hafnað. Tilkoma síðunnar er í kjölfar tilkynningar frá hópi fólks, sem birtist í Morgunblaðinu á mánudag.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 132 orð
| 1 mynd
Reykjanesbær | Sameiginlegt framboð Samfylkingar, Framsóknarflokks og óflokksbundinna fyrir sveitarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ hefur ákveðið að bjóða fram undir nafninu A-listinn. Merki framboðsins var kynnt í gær en ekki framboðslistinn sjálfur.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 64 orð
| 1 mynd
Samfylking | Svanfríður Jónasdóttir og Marinó Þorsteinsson munu skipa tvö efstu sæti á framboðslista Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Þetta var samþykkt á félagsfundi Samfylkingarinnar í Dalvíkurbyggð í vikunni.
Meira
MAGNÚS Oddsson ferðamálastjóri og Marteinn Njálsson, formaður Félags ferðaþjónustubænda, hafa undirritað samkomulag á milli Ferðamálastofu og Ferðaþjónustu bænda um flokkun gististaða á vegum Ferðaþjónustu bænda.
Meira
1. mars 2006
| Erlendar fréttir
| 1533 orð
| 3 myndir
Sænski prófessorinn Björn Olsen er meðal helstu sérfræðinga heimsins um fuglaflensuna, sem nú hefur greinst í Þýskalandi og víðar í Evrópu. Helga Brekkan ræddi við Olsen í Svíþjóð.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 962 orð
| 1 mynd
Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is SKELJUNGUR er nú aftur kominn í eigu Fons, eignarhaldsfélags Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar. Þeir hafa nú gengið frá kaupum á félaginu af Högum en kaupverðið er trúnaðarmál.
Meira
MÓÐURMÁLSKENNARAR úr fjórum framhaldsskólum á Norðurlandi hafa sent menntamálaráðherra bréf þar sem fram kemur að vinnulag við styttingu framhaldsskóla stangist fullkomlega á við það vinnulag sem talið er vænlegt í námskrárgerð.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 195 orð
| 1 mynd
MIKIL spenna og eftirvænting ríkti við Reykjanesbrautina í gærmorgun þegar 20 tonna steinn var fluttur að útivistarsvæðinu við Fitjar í Njarðvík en talið var að í steininum byggju álfar, sem er eins og kunnugt er illa við óvænta flutninga.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 84 orð
| 1 mynd
Laxamýri | Margir voru saman komnir í félagsheimilinu Ýdölum um helgina á góugleði Hafralækjarskóla. Þar stigu margir ungir leikarar og söngvarar sín fyrstu spor á sviðinu og var samdóma álit gesta að mjög vel hefði tekist til.
Meira
VARGÖLDIN í Darfur, stríðshrjáðu héraði í Súdan, hefur breiðst út til grannríkisins Tsjad með hörmulegum afleiðingum fyrir marga íbúa þess, að sögn bandaríska dagblaðsins The New York Times í gær.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 74 orð
| 1 mynd
Kiwanisklúbburinn Ölver í Þorlákshöfn úthlutaði nýlega úr styrktarsjóði sínum. Komu styrkirnir í hlut unglingastarfs knattspyrnufélagsins Ægis í Þorlákshöfn og unglingastarfs körfuknattleiksstarfs Þórs í Þorlákshöfn.
Meira
Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is YFIRVÖLD í Svíþjóð juku varnarviðbúnað sinn vegna hugsanlegrar farsóttar í gær eftir að fuglaflensuveira greindist í tveimur skúföndum sem fundust dauðar í sunnanverðu landinu.
Meira
ÁRLEGT söfnunarátak ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum, hefst í dag. Í ár verður safnað fyrir fátæk börn í Pakistan, samkvæmt upplýsingum Auðuns Snævars Ólafssyni, skrifstofustjóra ABC barnahjálpar.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 519 orð
| 2 myndir
Eftir Svavar Knút Kristinsson Svavar@mbl.is Holt | Fyrirhugaðar byggingaframkvæmdir á skipulagsreit sem afmarkast af Einholti, Háteigsvegi, Þverholti og Stórholti leggjast misvel í íbúa í nærliggjandi götum og sýnist sitt hverjum.
Meira
Troðfullur salur | Um 150 manns sóttu skyggnilýsingarfund miðilsins Valgarðs Einarssonar í Edinborgarhúsinu í vikunni og komust færri að en vildu.
Meira
1. mars 2006
| Erlendar fréttir
| 263 orð
| 1 mynd
SVÍAR minntust þess í gær, að þá voru 20 ár frá því Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, var myrtur. Jafnframt tilkynnti sænska lögreglan, að maður, sem segir, að Palme hafi verið drepinn fyrir mistök, yrði yfirheyrður.
Meira
Rangárþing ytra | Ákveðið hefur verið að efna til prófkjörs við val á framboðslista sjálfstæðismanna við komandi sveitarstjórnarkosningar í Rangárþingi ytra.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 349 orð
| 1 mynd
Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is ELLEFU þúsund félagsmenn í Kaupfélagi Eyfirðinga, KEA, eru þessa dagana að fá sent heim til sín KEA-kort, sem er afsláttarkort og félagsskírteini.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 285 orð
| 1 mynd
Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is ALÞJÓÐLEG skákhátíð hefst í Reykjavík mánudaginn 6. mars, en þá verður 22. alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu hleypt af stokkunum.
Meira
Eftir Andra Karl andri@mbl.is UNGIR ökumenn hafa löngum verið taldir í stærsta áhættuhópnum í umferðinni. Á fyrstu tveimur mánuðum ársins 2006 hafa orðið fjögur banaslys í umferðinni. Í þremur þeirra hefur ungt fólk komið við sögu.
Meira
1. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 476 orð
| 1 mynd
ÁRDÍS Ösp Pétursdóttir keyrir um á kraftmiklum Chevrolet Camaro bíl og hefur gert um hríð. Hún segir ungt fólk vera mjög kærulaust þegar kemur að bílbeltanotkun.
Meira
ENGAR vísbendingar hafa borist lögreglu um eiganda þriggja kílóa af amfetamíni sem lögreglan í Reykjavík gerði upptæk fimmtudaginn 23. febrúar sl. í nágrenni Reykjavíkur.
Meira
Fjármálaeftirlitið tók viðskipti með stofnfjárbréf í Sparisjóði Hafnarfjarðar til skoðunar á síðasta ári. Fyrir lok ársins sendi Fjármálaeftirlitið ákveðna þætti þess máls til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra.
Meira
Heimsókn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra og staðgengils Geirs H. Haarde utanríkisráðherra, til Indlands og opnun íslenzks sendiráðs í Nýju Delí er ánægjulegur áfangi í samskiptum okkar við þetta rísandi stórveldi.
Meira
Tuttugu ár voru í gær liðin frá því að Olof Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, var ráðinn af dögum á götu úti í Stokkhólmi. Banatilræðið við Palme var reiðarslag fyrir Svía og setur enn mark sitt á sænska þjóðarsál.
Meira
ÞAÐ verður seint sagt að ég hafi sérstaklega mikinn áhuga á bílum. Ég keyri um á 18 ára gömlum bíl sem ég hugsa lítið sem ekkert um, það er svona rétt svo að ég gefi honum bensín öðru hverju.
Meira
SKÁLDSAGAN Karitas án titils eftir Kristínu Mörju Baldursdóttur hlaut á dögunum glimrandi dóma í Politken þar sem hinn virti gagnrýnandi Mette Winge segir bókina vera "fullkomlega stórkostlega skáldsögu".
Meira
Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Þegar beygt er inn af Sæbrautinni og yfir á Laugarnestangann er eins og maður hafi farið yfir einhver ósýnileg landamæri borgar og sveitar.
Meira
Pólland | Sýning á ísskúlptúrum stendur nú yfir í Póllandi. Hér leggur einn þátttakenda síðustu hönd á forgengilegt verk sitt, sem víst er að hefði ekki lifað lengi í þeirri blíðu sem ríkt hefur hér á landi undanfarna...
Meira
Kominn er á kreik orðrómur þess efnis að söngkonan Britney Spears sé barnshafandi á ný. Fjölmiðlafulltrúar hennar segja þó ekkert hæft í þessum sögusögnum.
Meira
1. mars 2006
| Fólk í fréttum
| 227 orð
| 2 myndir
Fram fara á Sirkus í kvöld tónleikar með Sometime en sveitin ætlar að taka fullt af nýjum lögum. Sometime skipa Danni , Díva de la Rosa , DJ Dice og Curver . Ókeypis inn.
Meira
Leikkonan Jennifer Aniston lét gera fegrunaraðgerð á nefinu á sér og fór í fitusog áður en hún varð fræg, að því er nýverið var haft eftir gömlum vini hennar, Nancy Balbirer .
Meira
Miðasala á tónleika José González sem fram fara á NASA mánudaginn 13. mars hefst í dag. Eins og flestir vita kom José González fram á síðustu Iceland Airwaves hátíð en þá komust færri að en vildu þegar hann lék í Þjóðleikhúskjallaranum.
Meira
Hér er um að ræða glænýja plötu frá bandaríska brimbrettatöffaranum og tónlistarmanninum Jack Johnson. Platan inniheldur lög sem samin eru sérstaklega fyrir teiknimyndina Curious George .
Meira
UM HELGINA heldur Jónas Ingimundarson píanóleikari tvenna píanótónleika á Suðurlandi. Þá fyrri laugardaginn 4. mars á Hellu í Safnaðarheimili Oddasóknar, Dynsölum 8, og þá seinni sunnudaginn 5. mars í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss í Þorlákshöfn.
Meira
Á undanfönum árum hefur Van Morrison komið víða við og spilað tónlist úr ýmsum áttum, til dæmis djass, rokk, blús og fleira. Að þessu sinni einbeitir Íslandsvinurinn sér hins vegar að kantrí-tónlist á nýjustu plötu sinni, Pay The Devil .
Meira
1. mars 2006
| Fólk í fréttum
| 167 orð
| 3 myndir
Eftir Jón Gunnar Ólafsson í London RÚMLEGA fjögur hundruð manns mættu á árlegt þorrablót Íslendingafélagsins í London sem haldið var síðastliðið laugardagskvöld. Til samanburðar má geta þess að í fyrra var fjöldinn í kringum þrjú hundruð.
Meira
SÆNSKA hljómsveitin Emil & the Ecstatics verður aðalgestur blúshátíðarinnar Norðurljósablús sem haldin verður á Hornafirði um næstu helgi. Auk sænsku blúsaranna munu margir helstu blústónlistarmenn landsins koma fram á hátíðinni.
Meira
FRÁ og með deginum í dag og til og með föstudeginum, ætlar Þórir Georg Jónsson, einnig þekktur undir nafninu My Summer as a Salvation Soldier að leika daglega á tónleikum.
Meira
ÞÁTTURINN Tískuþrautir ( Project Runway ) er veruleikasjónvarp þar sem leitað er að tískukóngi eða drottningu framtíðarinnar. Í þáttaröðinni keppa tólf ungir fatahönnuðir sín á milli og er einn sleginn út í hverjum þætti.
Meira
Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík hefst 12. maí næstkomandi og stendur til 2. júní. Hátíðin er nú haldin í 20. sinn, en hún var fyrst haldin árið 1970. Miðasala á hátíðina hefst á vef listahátíðar, www.listahatid.
Meira
Eftir langar og erfiðar viðræður hafa náðst samningar við glys-rokk stórsveitina Drifskaft um að hún komi og leiki á NASA laugardagskvöldið 18. mars, en þetta kvað vera í fyrsta skipti sem sveitin leikur í höfuðborginni.
Meira
Ögmundur Jónasson fjallar um stóriðju: "Almennt vill fólk að stefna í atvinnu- og efnahagsmálum þjóðarinnar verði mótuð af yfirvegun og á forsendum íslenskra hagsmuna."
Meira
Jóhanna Sigurðardóttir fjallar um fjármálamarkaðinn: "Þótt þessir fjármálagjörningar stjórnenda fjármálastofnana séu löglegir eru þeir í hæsta máta siðlausir."
Meira
Ragnheiður Kristín Guðmundsdóttir fjallar um áhættustjórnun og staðla: "Þrátt fyrir aukna vitund um þessi mál eru fyrirtæki enn að setja sig í óþarfa áhættu með því að sleppa því að skipuleggja varnir fyrir upplýsingakerfi eða koma í veg fyrir rof á aðfangakeðju."
Meira
Ragnheiður Hergeirsdóttir fjallar um framkvæmdir og mannlíf í Árborg: "Það er ánægjulegt að fólk skuli kjósa að flytja í Árborg, það segir okkur að hér er gott að vera og hér eru góðir hlutir að gerast."
Meira
Sigurður Flosason svarar grein Stefáns Jóns Hafstein um tónlistarskóla á Íslandi: "Íslenskir tónlistarkennarar eru, ótrúlegt en satt, ekki hávær stétt. Þeir eru seinþreyttir til vandræða og vilja helst af öllu vinna störf sín í friði."
Meira
Sandra B. Jónsdóttir ritar um erfðabreytt matvæli: "Tvö helstu fyrirheitin sem gefin voru um erfðabreyttar lyfjaplöntur - að þær leiði til ódýrari og öruggari lyfja - hafa ekki ræst."
Meira
Eftir Kristján Sigurðsson: "Sú niðurstaða Sigurðar Kára að ekkert samband sé milli óbeinna reykinga og lungnakrabbameins á ekki við rök að styðjast."
Meira
Guðrún D. Guðmundsdóttir skrifar í tilefni af því að 50 ár eru liðin frá því að samningur um réttarstöðu flóttamanna gekk í gildi fyrir Ísland: "Að sækja um hæli og fá griðland gegn ofsóknum eru mannréttindi."
Meira
Sigurkarl Stefánsson fjallar um menntamál: "Ýmsir skólamenn telja þó að rökrétt væri að raungreinakennsla í grunnskólum yrði aukin verulega áður farið yrði að skerða hana í framhaldsskólunum."
Meira
Frá Sigurði Björgvinssyni bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar í Garðabæ: "STJARNAN í Garðabæ varð á dögunum bikarmeistari í handknattleik karla. Það var ánægjulegur sigur og óska ég meisturunum innilega til hamingju með árangurinn."
Meira
Frá Huldu Magnúsdóttur, móður fatlaðs drengs: "ÞEKKIR þú einhvern með einhverfurófsröskun? Ef svo er ekki hvet ég þig til að fletta upp Umsjónarfélagi einhverfra á Sjónarhóli og lesa þér aðeins til. Einhverfir eru afskaplega misjafnir eins og annað fólk. Börn geta verið með röskun á einhverfurófi,..."
Meira
Jón M. Ívarsson fjallar um Ungmennafélag Akureyrar: "UFA hefur alla möguleika til að vekja á sér athygli á eigin forsendum. Það er öflugt félag með góða starfsemi á sterku félagssvæði."
Meira
Margrét M. Ragnars fjallar um aðstöðu foreldra langveikra barna: "Það er nú í höndum heilbrigðisráðherra að jafna stöðu foreldra þannig að allir njóti sömu réttinda, hvort heldur um sjúkrahúslegu innanlands eða utan er að ræða."
Meira
1. mars 2006
| Bréf til blaðsins
| 407 orð
| 1 mynd
Frá Önnu Kristínu Gunnarsdóttur: "Í MORGUNBLAÐINU þann 20. febrúar birtist gagnrýni um kvikmyndina Transamerica sem þarfnast fáeinna leiðréttinga."
Meira
Frá Önnu Benkovic Mikaelsdóttur: "Á ÍSLANDI er þjóðkirkja. Hún er styrkt af ríkinu og starfsmenn hennar eru opinberir starfsmenn. Einn af þeim er biskupinn. Ísland er lýðveldi og hér ríkir frelsi. Frelsi fylgir ábyrgð."
Meira
Þorsteinn P. Gústafsson fjallar um ríkisábyrgð á fjárskuldbindingum vegna orkuvera og stóriðju: "Það sem er þó alvarlegast við þessa ríkisábyrgð er sú leynd sem ríkir um ávöxtunarkröfuna."
Meira
Ingimar Jónsson svarar grein Guðjóns Guðmundssonar um íþróttanefnd ríkisins: "Bent skal á þá lausn að nefndin feli óháðum fagmönnum að meta umsóknirnar."
Meira
Atli Gíslason fjallar um drög að frumvarpi um endurskoðun á ákvæðum almennra hegningarlaga um kynferðisbrot: "Nauðgun er næsti bær við manndráp og verndarhagsmunir kvenna eru lífsnauðsynlegir og óvefengjanlegir."
Meira
Bjarni Kjartansson fjallar um skipulagsmál: "Lagt hefur verið í skelfilegan kostnað til þess að lengja lífdaga flugvallarins í Vatnsmýrinni, fjáraustur, sem var gersamlega óþarfur, að bestu manna yfirsýn."
Meira
Ásgeir Guðmundsson fjallar um fasteigna- og þjónustugjöld á sumarhús: "Það er ekki að undra þótt sumarhúsaeigendur fyllist undrun og reiði yfir þessum hækkunum fasteigna- og þjónustugjalda á undanförnum árum."
Meira
1. mars 2006
| Bréf til blaðsins
| 443 orð
| 1 mynd
Frá Ingibjörgu Jónsdóttur: "RÍKISSTJÓRN Íslands samþykkti í síðustu viku að styrkja kjörforeldra vegna kostnaðar sem hlýst af ættleiðingu barns af erlendum uppruna. Þannig feta Íslendingar í fótspor hinna Norðurlandanna."
Meira
Rúnar M. Þorsteinsson fjallar um "Silvíu Nótt": "Ég hef þó séð fátt jafn lágkúrulegt í sjónvarpinu og það sem hér um ræðir, ekki síst m.t.t. þess að um jafn ábyrga fjölmiðla á að vera að ræða og Stöð 2 og RÚV."
Meira
Eftir Steingrím J. Sigfússon: "Það skal vera alfarið í valdi erlendra auðfélaga, í þessu tilviki ameríska álrisans Alcoa, að ákveða hvort, og þá hvenær og hvar, reist verði álver í einni af þremur byggðum nyrðra."
Meira
Brynjar Þ. Friðriksson skrifar um kjaramál slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna: "Miklar kröfur eru gerðar til þessara manna um skjót og öguð viðbrögð við þeim áföllum sem steðja að samborgurum okkar."
Meira
ÁRLEGA leggja þúsundir ferðamanna leið sína í þjóðgarðinn í Jökulsárgljúfrum þar sem náttúran skartar sínu fegursta jafnt að vetri sem sumri. Þar rís hæst Dettifoss, sem heillar alla sem að honum koma til að njóta útsýnis, með mikilleika sínum.
Meira
Mistök! NÚ er hún liðin hjá þessi margumtalaða forkeppni Söngvakeppni sjónvarpsstöðva hér á landi. Og fór eins og búist hafði verið við og allt að því auglýst síðustu vikurnar, bæði í ræðu og riti.
Meira
Eldar Ástþórsson fjallar um úrslit þingkosninga í Palestínu nýlega: "Það er ljóst að í þessum efnum hvílir ábyrgðin ekki síður á herðum Ísraelsstjórnar en nýrri forystu Palestínumanna."
Meira
Minningargreinar
1. mars 2006
| Minningargreinar
| 4344 orð
| 1 mynd
Ágústa María Ahrens fæddist í Kaupmannahöfn 20. nóvember 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Georg Ahrens, f. 5. mars 1887, d. 24. maí 1953, og Ingibjörg Erlendsdóttir, f. 1. júlí 1885, d.
MeiraKaupa minningabók
1. mars 2006
| Minningargreinar
| 966 orð
| 1 mynd
Árni Jónsson fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1925. Hann lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 19. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 27. febrúar.
MeiraKaupa minningabók
1. mars 2006
| Minningargreinar
| 1912 orð
| 1 mynd
Elísabet Sigurbjörg Thorarensen (Bodda) var fædd í Kúvíkum í Árneshreppi í Strandasýslu 16. janúar 1915 og alin þar upp. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Elísabet Ingunn Ólafsdóttir ljósmóðir, f.
MeiraKaupa minningabók
1. mars 2006
| Minningargreinar
| 317 orð
| 1 mynd
Ellen Vala Schneider lögfræðingur fæddist 10. desember 1954. Hún lést í Washington D.C. 2. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð 8. febrúar.
MeiraKaupa minningabók
1. mars 2006
| Minningargreinar
| 438 orð
| 1 mynd
Guðrún Jónsdóttir fæddist í Flekkuvík á Vatnsleysuströnd 28. apríl 1920. Hún lést á Hlévangi, dvalarheimili aldraðra í Keflavík, þriðjudaginn 14. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 21. febrúar.
MeiraKaupa minningabók
1. mars 2006
| Minningargreinar
| 399 orð
| 1 mynd
Þórður Sveinsson fæddist á Barðsnesi við Norðfjörð 15. febrúar 1927. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 24. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Norðfjarðarkirkju 7. janúar.
MeiraKaupa minningabók
GREINING Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,9% á milli febrúar og mars. Gangi spáin eftir mun verðbólgan mælast 4,2%, og því aukast frá síðustu mælingu á breytingu á vísitölu neysluverðs milli janúar og febrúar.
Meira
1. mars 2006
| Viðskiptafréttir
| 194 orð
| 1 mynd
HAGNAÐUR Bakkavarar Group nam um 32 milljónum breskra punda (um 3,5 milljörðum króna) eftir skatta á síðasta ári og jókst um 144% milli ára. Heildartekjur námu 78,6 milljörðum króna og jukust um 380%.
Meira
1. mars 2006
| Viðskiptafréttir
| 381 orð
| 1 mynd
Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is HORFUR fyrir íslensku bankana eru stöðugar og alþjóða matsfyrirtækið Moody's sér ekki ástæðu til að gera nokkrar breytingar á lánshæfismati bankanna.
Meira
SAMKVÆMT upplýsingum frá MP Fjárfestingarbanka hafa fjárfestar sýnt mikinn áhuga á að kaupa Danól og Ölgerðina Egil Skallagrímsson. Alls hafa 42 fjárfestar, bæði innlendir og erlendir, haft samband við bankann og óskað eftir gögnum um fyrirtækin.
Meira
ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kauphallar Íslands lækkaði um 0,2% í gær og er nú 6.592 stig . Viðskipti með hlutabréf námu 4,7 milljörðum, en heildarviðskipti í Kauphöllinni námu 10,6 milljörðum.
Meira
Það er notalegt að borða morgunmatinn í rúminu af og til en að fara á veitingastað til þess er kannski annað mál. Í Svenska Dagbladet er nýlega sagt frá nýju æði í veitingabransanum m.a.
Meira
Stundum brestur þolinmæði barna í verslunarferðum enda ekkert sérlega skemmtilegt að þvælast um í matarinnkaupum. Sum taka upp á að öskra og láta öllum illum látum á meðan foreldrarnir reyna að láta fara lítið fyrir sér. En hvað er til ráða?
Meira
Hægt væri að koma í veg fyrir sex af hverjum tíu höfuðáverkum meðal skíðafólks ef allir notuðu hjálma, að því er ný norsk rannsókn leiðir í ljós. Á vefnum forskning.no er greint frá því að 3.
Meira
70 ÁRA afmæli. Í dag, 1. mars, er sjötugur Willard Fiske Ólason , fyrrverandi skipstjóri og útgerðarmaður í Grindavík. Hann og eiginkona hans, Valgerður Gísladóttir , bjóða ættingjum og vinum að gleðjast með fjölskyldunni föstudaginn 3. mars kl.
Meira
Hörð alslemma. Norður &spade;985 &heart;ÁD54 ⋄ÁG10764 &klubs; - Suður &spade;ÁKG72 &heart;K1097 ⋄2 &klubs;ÁK2 Hvernig er best að spila sjö hjörtu í suður með laufi út?
Meira
Íslandsmót kvenna í sveitakeppni Íslandsmót kvenna í sveitakeppni verður spilað helgina 4.-5. mars í húsnæði BSÍ, Síðumúla 37. Fyrirkomulag fer eftir þátttökufjölda.
Meira
Orð dagsins: Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði. Sæll er sá, sem þarf ekki að áfella sig fyrir það sem hann velur. (Róm. 14, 22.
Meira
Guðbjörg Aðalbergsdóttir fæddist í Keflavík 1957. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1988, BA í íslensku frá Háskóla Íslands 1993, og hlaut kennsluréttindi 1994. Guðbjörg leggur nú stund á mastersnám í stjórnun við Háskólann í Warwick.
Meira
Karlmaður sem getur sýnt tilfinningar sínar og jafnvel grátið yfir væminni bíómynd eða snökt yfir góðri bók. Ég velti því hins vegar fyrir mér hvenær hinn mjúki maður hættir að vera bara mjúkur og breytist í rolu í huga kvenna.
Meira
Hinar tíkurnar eru bólugrafnar en ég er hrein mey. Þessar sönglínur meðal annarra hljóma nú á öldum ljósvakans úr barka Silvíu Nætur, sigurvegarans í Evróvisjón, sem verður fulltrúi lands og þjóðar í Aþenu í vor.
Meira
* ALDA Leif Jónsdóttir körfuboltakona hjá hollenska liðinu Yellow Bikes Amsterdam, gerði 12 stig fyrir lið sitt þegar það lagði Perik Jumpers 94:72 á útivelli á laugardaginn.
Meira
ÞAÐ vakti nokkra athygli að leikmenn úr liðum Íslands og Trínidad og Tóbagó voru kallaðir í lyfjapróf eftir landsleikinn á Loftus Road í gærkvöld. Fyrir Íslands hönd fóru þeir Árni Gautur Arason og Kristján Örn Sigurðsson.
Meira
MIKIL barátta virðist fram undan á Íslandsmóti karla í handknattleik. Búið er að leika sautján umferðir og níu eru eftir þannig að 18 stig eru enn í boði fyrir hvert lið. Stig sem eru flestöllum liðunum mjög mikilvæg. Segja má að deildin sé þrískipt.
Meira
MICHAEL Ballack, leikmaður Bayern München í þýsku deildinni, segist ekki vera búinn að semja við annað félag, en samningur hans hjá Bayern rennur út í vor og fjölmörg lið hafa verið á höttunum eftir þessum snjalla leikmanni.
Meira
BERGLIND Íris Hansdóttir, markvörður Vals í handknattleik, kom heim frá Danmörku í fyrradag þar sem hún æfði með SK Århus, en félagið hefur áhuga á að fá hana til sín fyrir næsta tímabil.
Meira
EKKI fór það vel af stað hjá Eyjólfi Sverrissyni í frumraun hans með íslenska landsliðið þegar það beið lægri hlut fyrir HM-liði Trínidad og Tóbagó á Loftus Road í London í gærkvöldi.
Meira
LEIKUR Trínidad og Tóbagó gegn Íslandi í gærkvöldi á Loftus Road var fyrsti leikurinn af fimm undirbúningsleikjum fyrir þátttöku liðsins á HM í Þýskalandi í sumar. *Trínidad og Tóbagó leika einn leik heima fyrir HM - gegn Perú í Port of Spain 10. maí.
Meira
FLENSBURG vann góðan sigur á Kiel, 32:28, í fyrri viðureign þýsku liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöldi. Liðin áttust við í Ostseehalle, á heimavelli Kiel, að viðstöddum 10.300 áhorfendum.
Meira
* FRANK Lampard, miðvallarleikmaðurinn sterki hjá Chelsea, getur ekki leikið með Englendingum gegn Úrúgvæum á Anfield í kvöld. Lampard tognaði lítilsháttar og mun Michael Carrick hjá Tottenham taka stöðu Lampards .
Meira
SÆNSKA íshokkílandsliðið, sem sigraði á Ólympíuleikunum í Tórínó, fékk gríðarlega góðar móttökur í Stokkhólmi er liðið kom frá Ítalíu en talið er að rúmlega 30.000 manns hafi safnast saman á Medborgarplatsen þar sem sigurhátíðin fór fram.
Meira
HARPA Þorsteinsdóttir, úr Stjörnunni, er nýliðinn í íslenska landsliðshópnum í kvennaknattspyrnu, sem Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari, hefur valið fyrir vináttuleikinn gegn Englendingum sem fram fer í Norwich hinn 9. mars.
Meira
Haukar - KA Stjarnan - Haukar Haukar - Selfoss Þór - Haukar Haukar - ÍR HK - Haukar Haukar - Vík./Fjölnir Haukar - Afturelding FH - Haukar Fram - Valur ÍBV - Fram Fram - KA Stjarnan - Fram Fram - Selfoss Þór - Fram Fram - ÍR HK - Fram Fram - Vík.
Meira
ÞAÐ ríkti sannkölluð karnivalstemning á Loftus Road í gærkvöldi og stuðningsmenn Trínidad og Tóbagó voru mættir fyrir utan leikvanginn löngu fyrir leik.
Meira
KNATTSPYRNA Ísland - Trínidad og Tóbagó 0:2 Loftus Road í London, vináttulandsleikur, þriðjudagur 28. febrúar 2006. Mörk Trínidad og Tóbagó: Dwight Yorke 10. 52 (vsp.). Markskot : Ísland 15 (5), Trínidad 5 (3) Horn : Ísland 10, Trínidad 0.
Meira
ÞAÐ er óhægt að segja að leikmenn landsliðs Trínidad og Tóbagó hafi haft nóg að gera á knattspyrnuvellinum í rúmlega ár, en þeir hafa leikið 29 landsleiki, með leiknum gegn Íslandi, frá ársbyrjun 2005. Heima: St.
Meira
* HERMANN Hreiðarsson , leikjahæsti leikmaður íslenska liðsins í gær, spilaði í gærkvöldi sinn 65. A-landsleik. Hann er þar með kominn í 11.-12. sæti á listanum yfir þá leikjahæstu frá upphafi, jafn Sigurði Jónssyni.
Meira
ÞAÐ var margt jákvætt í okkar leik og að sama skapi var margt sem við þurfum að laga og við munum fara yfir þessa hluti og finna lausnir á því," sagði Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari eftir 2:0-tap íslenska liðsins í vináttulandsleik gegn...
Meira
Víðir Sigurðsson skrifar frá London vs@mbl.is "AÐ sjálfsögðu er alltaf leiðinlegt að tapa en mér fannst við samt vera nokkuð þéttir og verjast vel.
Meira
Víðir Sigurðsson skrifar frá London vs@mbl.is "AUÐVITAÐ voru þetta ekki úrslitin sem við vildum og við hefðum átt að gera betur, andstæðingurinn var ekki svo öflugur.
Meira
NEI, þetta fór ekki eins og við vonuðumst eftir en það er hægt að taka út góða punkta úr þessum leik og byggja á þeim. Það er enn langt í næstu keppni og maður fann greinilega að liðið á mikið inni.
Meira
Víðir Sigurðsson skrifar frá London vs@mbl.is "ÞAÐ var óþarfi að tapa fyrir þessu liði. Þeir fengu eiginlega bara þetta eina færi sem þeir skoruðu úr fyrra markið. Yorke fékk alltof mikinn tíma til að taka boltann niður og skjóta.
Meira
SVO gæti farið að körfuknattleiksmennirnir Kobe Bryant og Shaquille O'Neal verði liðsfélagar á ný með bandaríska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Japan í haust en þeir hafa átti í deilum utan vallar allt frá því að O'Neal yfirgaf Los Angeles Lakers...
Meira
STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson handknattleiksdómarar standa í ströngu þessa dagana. Þeir eru nýkomnir heim frá Sviss þar sem þeir dæmdu í úrslitakeppni Evrópumóts karlalandsliða.
Meira
KVENNALIÐ Grindavíkur í körfuknattleik hefur náð samkomulagi við bandaríska leikmanninn Tamöru Stocks um að hún leiki með liðinu það sem eftir er tímabilsins.
Meira
LANDSLIÐ Trínidad og Tóbagó er ofar en Ísland á nýjasta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem gefinn var út á dögunum. *Trínidad og Tóbagó er í 51. sæti - féll um eitt sæti. *Ísland er í 96 sæti - féll um eitt sæti.
Meira
ÓLAFUR Þórðarson þjálfari Skagamanna segist hafa orðið fyrir talsverðum vonbrigðum með leik íslenska landsliðsins gegn Trínidad og Tóbagó í gærkvöld.
Meira
SVEN Göran Eriksson, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segist ekki hafa tekið sjálfur þá ákvörðun að hætta þjálfun liðsins eftir heimsmeistaramótið í sumar í Þýskalandi.
Meira
HK vann öruggan sigur á Selfyssingum í Digranesinu í gærkvöldi í DHL-deild karla í handknattleik. Lokatölur urðu 37:28 í ójöfnum leik en eftir hann er HK í 8. sæti með 16 stig en Selfyssingar í 13. sæti með sjö stig.
Meira
Húsavík | JE Vélaverkstæði á Siglufirði afhenti nýverið nýjan hraðfiskibát af gerðinni Siglufjarðar-Seigur 1120. Að sögn Guðna Sigtryggssonar hjá JE Vélaverkstæði var skrokkurinn keyptur hjá Seiglu ehf. í Reykjavík og síðan fullkláraður á Siglufirði.
Meira
Eftir Kristin Benediktsson FRYSTING loðnuhrogna hefur staðið yfir undanfarna daga hjá HB Granda á Vopnafirði en Sunnubergið NS og Faxi RE hafa siglt austur með loðnu frá suðvesturhorni landsins til að koma sem mestu af kvótanum í vinnslu enda eykst...
Meira
NÁKVÆMLEGA helmingur þorskkvótans er eftir nú þegar fiskveiðiárið er hálfnað, eins og fram kemur á meðfylgjandi skýringarmynd. Meira er eftir af ýsu, ufsa, steinbít, eða nálægt 60%, sem og flatfisktegundum og karfa.
Meira
LOÐNUVERTÍÐIN er á síðasta snúningi; kvóti margra skipa er uppurinn og aðeins sjö skip voru á veiðum suður af Snæfellsnesi í gær. Að sögn Gríms Jóns Grímssonar, skipstjóra á Antares, er loðnan lögst á botninn til hrygningar.
Meira
Eftir Kristin Benediktsson krben@internet.is HÖFNIN á Þórshöfn iðaði af lífi í fallegu vorveðri um síðustu helgi. Við hafnarbakkann við Hraðfrystistöð Þórshafnar lá flutningaskipið Green Igoor frá Green Reeves útgerðinni.
Meira
Þrátt fyrir erfið rekstrarskilyrði á síðasta ári hefur sjávarútvegurinn staðið sig afburðavel. Fyrir tveimur árum hefðu fáir trúað því að hægt væri að stunda útgerð eða reka fiskvinnslu þegar gengisvísitala krónunnar væri skráð undir 110 stigum.
Meira
KARFI er soðning dagsins í dag. Kristófer Ásmundsson, kokkur og fisksali í Gallerý fiski, deilir hér uppskrift sinni að sítrónubökuðum karfa með rækju og möndlusmjöri. Frekari upplýsingar um Gallerý fisk er að finna á vef þess, www.galleryfiskur.is.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.