Greinar fimmtudaginn 2. mars 2006

Fréttir

2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Af happadrætti

Á þorrablóti í Félagslundi í Gaulverjabæjarhreppi var happadrætti. Á meðal vinninga voru afnot af stóðhesti frá Ketilsstöðum, eitt gangmál. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð

Afnám bjórbannsins gæfuspor að mati SUS

SAMBAND ungra sjálfstæðismanna minntist þess í gær, 1. mars, að sautján ár voru liðin frá því að ríkisvaldið hætti að banna landsmönnum að drekka bjór. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 300 orð

Alcoa valdi Bakka

ÍSLENSK stjórnvöld og fyrirtækið Alcoa undirrituðu í New York í gær samkomulag um ítarlega könnun á hagkvæmni þess að reist verði 250 þúsund tonna álver á Bakka við Húsavík. Meira
2. mars 2006 | Erlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Bush á Indlandi

George W. Bush Bandaríkjaforseti heilsar indverska forsætisráðherranum Manmohan Singh á alþjóðaflugvellinum í Nýju Delí í gær þegar hann kom í opinbera heimsókn til Indlands, fjölmennasta lýðræðisríkis heims. Þetta er fyrsta ferð Bush til Suður-Asíu. Meira
2. mars 2006 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Bush í óvænta heimsókn til Afganistans

Kabúl. AFP. | George W. Bush Bandaríkjaforseti kom í óvænta heimsókn til Afganistans í gær en Bush var á leið í opinbera heimsókn til Indlands. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 714 orð | 5 myndir

Ein mesta hátíðarstundin frá því Garðar kom árið 870

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is "SÆTUR sigur," sagði Hreinn Hjartarson, framkvæmdastjóri Orkuveitu Húsavíkur. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Einmitt störfin sem okkur vantar

"AÐ MÍNU mati er mjög jákvætt að tekin hefur verið ákvörðun um að skoða Bakka betur," segir Aðalsteinn Baldursson, formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 854 orð | 1 mynd

Ein ný kona bætist í hópinn í hverri viku

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is "VIÐ urðum af einhverjum ástæðum eftir, gleymdumst," segja þær Anna María Hjálmarsdóttir, Rannveig Guðnadóttir og Sæunn Guðmundsdóttir hjá Aflinu, systursamtökum Stígamóta. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 312 orð

Erlendir ríkisborgarar eru um 7% vinnuaflsins

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ERLENDIR ríkisborgarar hér á landi eru um 7% vinnuaflsins. Þetta hlutfall hefur hækkað ört á undanförnum misserum og er núna hæst á Íslandi af öllum Norðurlöndunum. Meira
2. mars 2006 | Erlendar fréttir | 159 orð

Fólk beðið um að loka kettina inni

Berlín. AFP. | Heilbrigðisyfirvöld í fimm sambandslöndum Þýskalands hafa skipað svo fyrir að fólk skuli halda heimilisköttum sínum innandyra. Ennfremur eiga hundar að vera tjóðraðir öllum stundum. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Framsóknarfélög í Kópavogi sameinast

Á AÐALFUNDI Framsóknarfélags Kópavogs, sem haldinn var í febrúar sl., var samþykkt að sameinast Framsóknarfélaginu Digranesi og Brynju, félagi framsóknarkvenna í Kópavogi. Hin félögin tvö höfðu áður samþykkt að sameinast Framsóknarfélagi Kópavogs. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fylgi Sjálfstæðisflokks 52% í Reykjavík

FYLGI Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík mælist 52% samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup, en fylgi flokksins í borginni mældist 55% fyrir mánuði. Fylgi Samfylkingar mælist nú 34,5% og hefur farið vaxandi að undanförnu. Meira
2. mars 2006 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Fyrirhuguðum kosningum í Taílandi ekki frestað

Bangkok. AFP. | Yfirvöld í Taílandi hafa tilkynnt að kosningum sem fyrirhugaðar voru 2. apríl verði ekki frestað. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð

Hafa áhyggjur af þróun þjónustunnar

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is FJÓRIR sérfræðilæknar á Barna- og unglingageðdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss, BUGL, lýsa yfir miklum áhyggjum af þróun þjónustu við börn og unglinga með geðraskanir. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð

Harmonikkufélagið á rokkhátíð

Ísafjörður | Búið er að staðfesta komu tíu hljómsveita á Rokkhátíð alþýðunnar - Aldrei fór ég suður sem haldin verður á Ísafirði um páskana. Kemur það fram á vef Bæjarins besta á Ísafirði. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Hlutu viðurkenningu úr Guðrúnarsjóði

ÚTHLUTAÐ hefur verið fjórum námsstyrkjum úr Guðrúnarsjóði, en sjóðurinn var stofnaður með samþykkt borgarráðs í fyrra í samstarfi við Eflingu-stéttarfélag. Það var Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri sem úthlutaði styrkjunum við athöfn í Höfða. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð

Hús í Sælingsdal ónýtt eftir bruna

ÍBÚÐARHÚS í Sælingsdal í Dalabyggð eyðilagðist í bruna í gær en engin slys urðu á fólki. Húsið var mannlaust þegar eldurinn kom upp. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 1094 orð | 1 mynd

Hægt að yfirdraga reikning um 580 milljónir segir verjandi

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 665 orð | 1 mynd

Indland býður upp á mörg tækifæri fyrir Íslendinga

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is STURLA Sigurjónsson, sendiherra Íslands á Indlandi, segir að opnun sendiráðsins í Nýju Delí hafi hlotið jákvæða athygli meðal indverskra stjórnvalda og fyrirtækja. Meira
2. mars 2006 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Jowell-málið vindur enn upp á sig

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is DAVID Cameron, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, hvatti í gær til víðtækrar rannsóknar á fjármálalegum samskiptum Davids Mills, eiginmanns Tessu Jowell menningarráðherra, og Silvios Berlusconis, forsætisráðherra Ítalíu. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð

Kiwanisfélagar heiðraðir

FÉLAGAR í Kiwanisklúbbnum Setbergi heiðruðu fyrir skömmu þrjá félaga sína, þá Sigurð Ingibergsson og Þorleif Markússon, sem báðir fengu Hixson-orðu, og Matthías G. Pétursson, sem fékk Hixson-orðu með demanti þar sem hann hafði áður fengið Hixson-orðu. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Klæddu sig upp í tilefni dagsins

Flúðir | Börnin í leikskólanum Undralandi á Flúðum klæddu sig upp í tilefni dagsins. Búningarnir voru fjölskrúðugir og margir skemmtilegir. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Komst undan með tvö þúsund krónur

PITSUSENDILL var rændur í Grafarvogshverfi um klukkan ellefu í fyrrakvöld. Karlmaður með barefli ógnaði sendlinum sem lét af hendi flatböku, veski með tvö þúsund krónum og bíllykla að bifreið fyrirtækisins. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 40 orð

LEIÐRÉTT

Rangt nafn Rangt var farið með nafn Svanborgar Þórdísar Frostadóttur, útibússtjóra KB banka, í Morgunblaðinu í gær, í frétt um samstarf bankans og knattspyrnudeildar ÍA á Akranesi. Í fréttinni var hún kölluð Svandís Þóra. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Lék á Stradivaríus-fiðlu á upplestri Passíusálma

HJÖRLEIFUR Valsson lék á Stradivaríus-fiðlu í Grafarvogskirkju í gær þegar upplestur Passíusálma hófst, en fiðlan er metin á yfir 100 milljónir króna. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra las fyrsta sálminn. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 459 orð

Lögðu 2,6 milljarða á reikninga Lögmanna

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð

Margir sækja um hjá Innheimtumiðstöð sekta

Blönduós | Þrjátíu og þrír sóttu um fjögur skrifstofustörf sem sýslumaðurinn á Blönduósi auglýsti vegna stofnunar Innheimtumiðstöðvar sekta við embættið. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 327 orð | 3 myndir

Mótmælendur við skrifstofur Alcoa fjarlægðir með valdi

LÖGREGLUMENN vísuðu háværum mótmælendum með valdi út af skrifstofu Alcoa á Suðurlandsbraut í gær. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 2003 orð | 3 myndir

Mun hafa gríðarleg áhrif fyrir Norðurland

Eftir Birnu Önnu Björnsdóttur í New York bab@mbl.is ÍSLENSK stjórnvöld og fyrirtækið Alcoa gerðu í gær samkomulag um að hefja ítarlega könnun á hagkvæmni þess að reist verði 250 þúsund tonna álver á Bakka við Húsavík. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð

Námskeið í reykbindindi

VIKUNÁMSKEIÐ hefst 12. mars nk. á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði, fyrir þá sem vilja hætta að reykja. Á námskeiðinu er tekist á við tóbaksfíknina með skipulagðri dagskrá í hópi (mest 10 manns), auk þess sem einstaklingsbundin ráðgjöf er veitt. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Niðurstaða Alcoa kemur ekki á óvart

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð

Nikkusnillingar væntanlegir á Norðfjörð

Neskaupstaður | Harmónikkuunnendur á Austurlandi bjóða til tónleika sunnudaginn 5. mars nk. í safnaðarheimili Norðfjarðarkirkju og hefjast kl. 15. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Norðurljósablús haldinn á Hornafirði

Höfn | Sænska hljómsveitin Emil & the Ecstatics verður aðalgestur blúshátíðarinnar Norðurljósablús, sem haldin verður á Hornafirði um næstu helgi. Auk sænsku blúsaranna munu margir af helstu blústónlistarmönnum landsins koma fram á hátíðinni. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Nornir í Neskaupstað

Neskaupstaður | Katrín Lilja Sigurjónsdóttir valdi sér hlutverk nornarinnar, eins og fleiri börn í Neskaupstað. Sungu nornirnar fyrir fólk ásamt sjóræningjum sem einnig voru... Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Norræna ráðherranefndin opnar skrifstofu í Kalíníngrad

SAMSTARFSRÁÐHERRAR Norðurlandanna ræddu á fundi í Kaupmannahöfn í gær um norrænu fjárlögin og samskipti við Rússland og Hvíta-Rússland. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Nú geta Norðlendingar þjappað sér saman

"ÉG ER ánægður með að þetta varð niðurstaðan," segir Reynhard Reynisson, bæjarstjóri á Húsavík. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Næg orka fyrir álver á fjórum háhitasvæðum

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Opið hús í Rósinni

RÓSIN, heilsu- og heilunarmiðstöð, Bolholti 4, 4. hæð, hefur opið hús laugardaginn 4. mars kl. 14-17, til að kynna starfsemi, sem þar fer fram. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

"Hefur gríðarleg áhrif"

"Mér finnst þetta mjög ánægjulegt skref sem hérna var stigið í morgun. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

"Silvía Nótt" hóf söfnunina á Bessastöðum

Dorrit Moussaieff forsetafrú hóf söfnun ABC barnahjálpar í gær þegar hún tók á móti börnum á Bessastöðum og gaf pening í söfnunarbauka þeirra. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 764 orð | 4 myndir

"Táknrænt fyrir undirlægjuhugsun"

MÉR finnst þetta táknrænt fyrir þá undirlægju- og útsöluniðurlægingarhugsun sem einkennir það að erlend stórfyrirtæki eigi að ráða örlögum byggða og leiða svona stór mál til lykta," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG. Meira
2. mars 2006 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Rushdie varar við "íslamskri alræðishyggju"

París. AFP. | Uppnámið og ofbeldið vegna birtingar á skopmyndum af Múhameð spámanni endurspegla þá hættu, sem nú stafar af hinni íslömsku "alræðishyggju". Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Silvía Nótt úti um allt

Akureyri | Börn á Akureyri voru óvenjusnemma á ferðinni í gærmorgun, á hátíðisdegi þeirra, öskudeginum. Hefð er fyrir því að klæða sig upp á, fara á milli staða og syngja hástöfum fyrir starfsfólk fyrirtækja og verslana. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Skilaboðaskjóðan á árshátíð

Hvolsvöllur | Leikritið Skilaboðaskjóðan var sett upp á árshátíð fjórða til sjöunda bekkjar Hvolsskóla sem haldin var með pomp og prakt í félagsheimilinu Hvoli á bolludag og sprengidag. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 25 orð

Skipaður forstöðumaður á Kvíabryggju

DÓMS- og kirkjumálaráðherra hefur skipað Geirmund Vilhjálmsson, fangavörð við fangelsið á Kvíabryggju, til þess að gegna embætti forstöðumanns fangelsisins frá og með 1. apríl... Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 290 orð

Sparisjóðurinn í öllum bæjunum

Sandgerði | Sparisjóðurinn í Keflavík mun loka hringnum í afgreiðsluneti sínu á Suðurnesjum næstkomandi mánudag. Tekur hann þá við afgreiðslu Landsbankans í Sandgerði ásamt póstafgreiðslu sem Landsbankinn hefur annast samkvæmt samningi við Íslandspóst. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Staðan óbreytt

FUNDUR í kjaradeilu slökkviliðsmanna hefur verið boðaður hjá ríkissáttasemjara í dag kl. 13 þar sem samninganefnd sveitarfélaga og samninganefnd Landssambands slökkviliðsmanna ræðast við. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 232 orð

Stóraukinn áhugi á fasteignum á Húsavík

ÁHUGI á fasteignum á Húsavík hefur stóraukist á undanförnum mánuðum og misserum og hefur verðið hækkað um 40% á undanförnu einu og hálfu ári. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Styrkja GOSA verkefni

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hefur sett saman teymi til að aðstoða börn sem eiga í geð- og sálarlegum vanda og fjölskyldur þeirra. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð

Styrkur úr Sagnfræðisjóði Björns Þorsteinssonar

ÁKVEÐIÐ hefur verið að veita styrk úr Sagnfræðisjóði dr. Björns Þorsteinssonar fyrir árið 2006 að upphæð 400.000 krónur. Í 4. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð

Stækkun Egilshallar samþykkt

SKIPULAGS- og byggingarráð Reykjavíkur samþykkti í gær breytingu á deiliskipulagi á lóð Egilshallar í Grafarvogi. Mun Nýsir hf., eigandi Egilshallar, hefja framkvæmdir á næstu vikum og er ráðgert að þeim ljúki fyrir áramót. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 153 orð

Sýning og kynning hjá Slippfélaginu

Í VERSLUN og málningarverksmiðju Slippfélagsins í Dugguvogi 4 verður mikið um að vera föstudaginn 3. mars, en þá stendur Slippfélagið fyrir sýningu og kynningu á öllu því nýjasta í þessari grein undir heitinu Dagur málarans. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð | 5 myndir

Söngur og sælgæti á öskudag

ÞAÐ var mikil öskudagsstemning meðal barna og fullorðinna í Kringlunni í gær og víða sungið fyrir verslunarfólk í þeirri von að fá að launum sælgæti eða annað gott. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Taktur bestur í töltinu

Egilsstaðir | Ístölt Austurland 2006 var haldið í einmuna veðurblíðu á Eiðavatni sl. laugardag að viðstöddu fjölmenni. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Tilþrif í tunnuslættinum

Bolungarvík | Nemendur og kennarar Grunnskóla Bolungarvíkur héldu upp á öskudaginn með því að búa sig upp með viðeigandi hætti og síðan var safnast saman í íþróttahúsinu þar sem farið var í ýmsa leiki. Meira
2. mars 2006 | Erlendar fréttir | 791 orð | 1 mynd

Tímamót á sigursælum ferli

Fréttaskýring | John Howard, forsætisráðherra Ástralíu, fagnar því í dag að tíu ár eru liðin frá kjöri hans. Baldur Arnarson lítur á feril þessa umdeilda stjórnmálamanns, sem hefur klofið þjóðina í mörgum málum. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð

Tveir stjórnendur MÍ segja upp störfum

FLEIRI stjórnendur Menntaskólans á Ísafirði hafa sagt upp störfum, en aðstoðarskólastjóri og áfangastjóri skólans sögðu starfi sínu lausu í gær. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 381 orð

Unnin af virtri auglýsingastofu

FORSTJÓRI 365 miðla segir ekki fót fyrir ásökunum Þorsteins Þorsteinssonar, forstöðumanns markaðssviðs RÚV, um að trúnaður hafi verið brotinn með endurbirtingu á auglýsingu RÚV, um áhorfstölur úr Fjölmiðlakönnun Gallup, með breytingum sem henta... Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Ákveðið hefur verið að setja upp hitablásara í fjölnota íþróttahúsið Bogann, sem gárungarnir hafa kallað frystikistuna. Líklegt er að margur ungur íþróttamaðurinn í höfuðstað Norðurlands gleðjist, og kvef í yngstu aldurshópunum minnki. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð

Vopnað rán í Kópavogi upplýst

LÖGREGLAN í Kópavogi upplýsti í fyrrakvöld vopnað rán sem framið var í Apótekaranum við Smiðjuveg 22. febrúar sl. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Þingkonur slógu í gegn í Píkusögum

ALÞINGISKONUR fluttu leikritið Píkusögur eftir Eve Ensler í Borgarleikhúsinu á V-deginum í gær. V-dagssamtökin voru stofnuð árið 2002 á Íslandi og hafa lagt áherslu á að berjast gegn nauðgunum. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 219 orð

Þokast í samkomulagsátt

ÞOKAST hefur í samkomulagsátt á milli Ljósmæðrafélags Íslands og samninganefndar ríkisins að sögn Guðlaugar Einarsdóttur, formanns ljósmæðrafélagsins, en sáttafundi deiluaðila lauk síðdegis í gær eftir rúmlega einnar og hálfrar klukkustundar fundarsetu. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð

Þola laufgaðar plöntur frost?

MARGAR plöntur hafa látið blekkjast af blíðviðrinu í febrúar og farið að bruma og jafnvel laufgast. Guðmundur Vernharðsson hjá Gróðrarstöðinni Mörk segir að hlýindakafli í febrúar sé ekki eins hættulegur og í mars þegar sólin er komin hærra á loft. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Þúsund íbúar hafa sótt SOS-námskeið

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Yfir 1.000 foreldrar og starfsfólk grunn- og leikskóla á Suðurnesjum hafa sótt SOS-námskeið um barnauppeldi á síðustu fimm árum. Meira
2. mars 2006 | Innlendar fréttir | 772 orð | 1 mynd

Þyrfti að fjölga starfsfólki

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elav@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

2. mars 2006 | Staksteinar | 376 orð | 1 mynd

Aðhaldsáhrif skólagjalda

Umræðan um skólagjöld við Háskóla Íslands hefur aldrei komist á skrið og hefur einhvern veginn þróast þannig að sjálfsagðara hefur verið talið að innheimta gjöld fyrir nám í leikskólum en háskólum. Meira
2. mars 2006 | Leiðarar | 352 orð

Álver á Húsavík?

Ákvörðun álfyrirtækisins Alcoa um að láta kanna nánar hagkvæmni þess að reisa álver á Bakka við Húsavík gerir út af fyrir sig líklegra að álver verði reist á Norðurlandi. Meira
2. mars 2006 | Leiðarar | 471 orð

Nýfætt barn, bilaður ísskápur

Sú staða, sem komin er upp í deilu ljósmæðra og Tryggingastofnunar ríkisins vegna greiðslna fyrir heimaþjónustu við sængurkonur, er auðvitað alveg afleit. Meira

Menning

2. mars 2006 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

100% áhugi!

GEISLADISKUR með lögunum fimmtán sem komust í úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins situr í efsta sæti Tónlistans aðra vikuna í röð. Meira
2. mars 2006 | Bókmenntir | 639 orð | 1 mynd

Að koma til dyranna eins og maður er klæddur

eftir Þorgeir Þorgeirsson. 172 bls. Kjölur 2005 Meira
2. mars 2006 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

Dagbók í myndum

HLYNUR Hallsson opnar sýninguna MYNDIR - BIDER - PICTURES í Jónas Viðar Gallery á Akureyri laugardaginn 4. mars klukkan 14. Hlynur sýnir hér 14 textaljósmyndir sem eru nokkurs konar dagbók eða myndaalbúm. Meira
2. mars 2006 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Eiður Smári eignaðist þriðja soninn

EIÐUR Smári Guðjohnsen, leikmaður Chelsea, og eiginkona hans, Ragnhildur Sveinsdóttir, eignuðust í gær son. Þetta er þriðja barn þeirra hjóna en fyrir eiga þau tvo drengi. Drengurinn er ljóshærður og heilsast honum og móður vel. Meira
2. mars 2006 | Fólk í fréttum | 338 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Nú hefur verið ákveðið að íslenska söngkonan Ragnheiður Gröndal muni hita upp fyrir tónleika Katie Melua í lok þessa mánaðar í Laugardalshöll. Meira
2. mars 2006 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Frábær árangur!

ÓHÆTT er að segja að hljómsveitin Ampop hafi komið flestum á óvart með hljómplötu sinni My Delusions . Meira
2. mars 2006 | Fjölmiðlar | 99 orð | 1 mynd

Gettu betur

SPURNINGAKEPPNI framhaldsskólanna, Gettu betur , hefur um árabil verið með vinsælasta sjónvarpsefni á landinu, enda fer þar saman létt skemmtun og æsispennandi keppni. Meira
2. mars 2006 | Fjölmiðlar | 233 orð | 1 mynd

Íslensk dagskrá

Ég viðurkenni fúslega að ég er mikill sjónvarpsnotandi. Þegar nauðsynlegum fréttatímum lýkur tekur við heilmikið stöðvaflakk. Það sem fangar athyglina yfirleitt alltaf er íslensk dagskrárgerð. Meira
2. mars 2006 | Tónlist | 242 orð

Íslenzk klassík við mannaklið

Þættir og verk eftir Jón Leifs, Atla Heimi Sveinsson, Jón Nordal, Leif Þórarinsson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Meðlimir úr KaSa-hópnum. Laugardaginn 25. febrúar kl. 15. Meira
2. mars 2006 | Menningarlíf | 67 orð

Jónas Viðar sýnir innsetningu í Listagili

Laugardaginn 4. mars kl. 16 opnar Jónas Viðar Sveinsson sýningu sína, Óskabrunn, í Populus tremula í Listagili á Akureyri. Jónas er einn af þekktustu listamönnum Akureyringa og er umfram allt þekktur af málverkum sínum. Meira
2. mars 2006 | Tónlist | 488 orð

Kölski og englakórinn

Passíusálmarnir og nokkur veraldleg ljóð eftir Hallgrím Pétursson; sálmar eftir Matthías Jochumsson. Meira
2. mars 2006 | Menningarlíf | 186 orð | 1 mynd

Lífræn kviksjá

ARNA Valsdóttir opnar sýninguna "Stað úr stað" laugardaginn 4. mars. Arna sýnir ljósmyndir og videoverk á Café Karólínu. Meira
2. mars 2006 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Með góðvinum!

HLJÓMPLATA með upptökum frá tónleikum Johnny Cash í Folsom og San Quentin-fangelsunum kemur ný inn á listann þessa vikuna og fer beint í 20. sæti. Meira
2. mars 2006 | Kvikmyndir | 313 orð

Meydómur og manndómur

Leikstjóri: Lasse Hallström. Aðalleikarar: Heath Ledger, Sienna Miller, Jeremy Irons, Oliver Platt, Lena Olin, Charlie Cox, Omid Djalili. 110 mín. Bandaríkin 2005. Meira
2. mars 2006 | Fólk í fréttum | 600 orð | 2 myndir

Mynd af mér

Stafrænar ljósmyndir hafa breytt því hvernig fólk tekur myndir. Meira
2. mars 2006 | Myndlist | 378 orð | 1 mynd

Norðurljósin kölluðu fram tár

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is RAFN Hafnfjörð hefur um 50 ára skeið fest landslag Íslands á filmu. Meira
2. mars 2006 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Norræn harmonikkusveifla

Svíinn Lars Karlson og Norðmaðurinn Øivind Farmen eru þekktir og margverðlaunaðir harmonikkuleikarar sem eru komnir hingað til lands í tilefni af 20 ára afmæli Harmonikkufélags Reykjavíkur. Meira
2. mars 2006 | Leiklist | 1521 orð | 1 mynd

Páfagaukurinn Jelinek

Á stóra sviði Þjóðleikhússins verður Virkjunin eftir nóbelsverðlaunahafann Elfriede Jelinek frumsýnd annað kvöld. Inga María Leifsdóttir hitti að máli leikstjórann Þórhildi Þorleifsdóttur, sem sagði henni frá heimssýn Jelinek og óvenjulegum leikhúsaðferðum hennar. Meira
2. mars 2006 | Tónlist | 529 orð | 1 mynd

Rótlaus HuXun

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl. Meira
2. mars 2006 | Kvikmyndir | 127 orð | 1 mynd

Svik og blekkingar í Mið-Austurlöndum

KVIKMYNDIN Syriana er nýjasta mynd leikstjórans og handritshöfundarins Stephen Gaghan, sem vann Óskarsverðlaunin árið 2001 fyrir handritið að kvikmyndinni Traffic . Meira
2. mars 2006 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Sænskur söngfugl!

NÝJASTA plata sænsku söngkonunnar Lisu Ekdahl, Pärlar av glas , situr í 25. sæti listans þessa vikuna. Söngkonan verður með tónleika í Háskólabíói föstudaginn 24. mars en tónleikarnir eru hluti af tónleikaferð hennar um Norðurlöndin. Meira
2. mars 2006 | Kvikmyndir | 177 orð | 1 mynd

Undanvik

FRANSKA kvikmyndin L'Esquive ( Undanvik ) í leikstjórn Abdellatif Kechiche verður sýnd í dag, næstkomandi sunnudag og mánudag í Háskólabíói á vegum Alliance Française. Meira
2. mars 2006 | Leiklist | 1060 orð | 2 myndir

Veruleiki heyrnarlausra á sviði

Eftir Eyrúnu Valsdóttur Leikritið Viðtalið verður frumsýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu næstkomandi laugardag. Verkið er í leikstjórn Margrétar Pétursdóttur og tilheyrir svokallaðri "döff-leikhús"-stefnu. Meira
2. mars 2006 | Leiklist | 422 orð

Yfir strikið

Leikgerð: Sigrún Valbergsdóttir. Byggt á verki eftir Anton Delmer; Don't utter a note. Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson. Sýning í Iðnó, 15. febrúar 2006 Meira

Umræðan

2. mars 2006 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Af hverju látum við öllu ósvarað?

Eftir Jón Hákon Magnússon: "Íslensk fyrirtæki og hið opinbera eru langt á eftir grannríkjum okkar í almannatengslum, samskiptatækni nútímans og skipulagðri upplýsingastarfsemi..." Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Ánægjuleg frétt?

Ragnar Óskarsson fjallar um fiskveiðistjórnunarkerfið og byggðastefnu Norðmanna: "Fiskveiðistjórnunarkerfið hefur, allt frá því að til þess var gripið sem stjórntækis, þróast í þá átt að tryggja peningaöflunum í landinu alger yfirráð yfir auðlindum sjávar á kostnað annarra landsmanna." Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 849 orð | 1 mynd

Á vegum úti

Pétur Gunnarsson svarar Runólfi rektor Ágústssyni í Bifröst: "Það var m.a.s. rektor í Skálholti á átjándu öld, sem lagði til að íslenskan yrði aflögð og þess í stað tekin upp danska." Meira
2. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 318 orð

Dapurlegur minnisvarði!

Frá Eyþóri H. Ólafssyni: "ÞAÐ hefur líklega ekki farið framhjá mörgum sem fylgst hafa með fréttum undanfarið að deilur hafa staðið um samninga við byggingafyrirtækið Eykt ehf. sem meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar samþykkti á fundi þann 14. febrúar síðastliðinn." Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Engin deild fyrir aldraða með geðsjúkdóma

Ásta R. Jóhannesdóttir fjallar um öldrunar- og heilbrigðismál: "Fólk með geðsjúkdóma eldist eins og aðrir og fær öldrunarsjúkdóma ekki síður en annað fólk. Aldraðir geta líka fengið geðsjúkdóma á efri árum." Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Erum við orðin of fín fyrir okkur sjálf?

Gestur Ólafsson fjallar um skipulagsmál: "En nú er öldin augsýnilega önnur og alþjóðlegri hjá þeim sem fara með forræði Reykjavíkur enda bara erlendum arkitektum treystandi til að hanna meiri háttar byggingar hér, að ekki sé nú talað um skipulagið." Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Frelsi í þjónustuviðskiptum?

Eva Margrét Ævarsdóttir fjallar um breytingar, sem eru að verða á Evrópusambandinu: "...allt benti til þess að 600.000 ný störf myndu verða til og erlend fjárfesting aukast um 34%..." Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 711 orð | 2 myndir

Fæðingarþjónusta á höfuðborgarsvæðinu

Rósa Erlingsdóttir og Edda Jónsdóttir fjalla um fæðingarþjónustu á höfuðborgarsvæðinu: "Það er því bæði órökrétt og rangt að langflestar fæðingar á landinu fari fram á hátæknideild kvennasviðs Landspítalans en með lokun MFS mun ekki verða breyting þar á heldur mun þeim þvert á móti fjölga." Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Garðabær - fjölskyldubær?

Eyjólfur Bragason svarar grein Gunnars Einarssonar, bæjarstjóra í Garðabæ: "Slagorð koma aldrei í stað markvissra starfa sem stuðla að góðum bæjarbrag..." Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Gjaldtaka í Hvalfjarðargöngum

Ellen Ingvadóttir skrifar opið bréf til fjármálaráðherra: "Ég sendi hæstvirtum fjármálaráðherra, Árna Mathiesen, þetta opna bréf í þeirri von að hann taki málið til alvarlegrar skoðunar..." Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Hjónaband - aðgreinandi eða sameinandi?

Haukur F. Hannesson fjallar um hjónaband og samkynhneigð: "Jafnræðis- og jafnréttisforsendur íslensks þjóðfélags verða að sitja í fyrirrúmi við skilgreiningu á hjónabandi í lögum, hvaða skoðun sem kristin hefð, þjóðkirkja eða önnur trúfélög kunna að hafa á málinu." Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 1662 orð | 1 mynd

Hugmyndasagan og hjónabandið

Eftir Þorstein Vilhjálmsson: "Bókstafur Biblíunnar getur ekki talist þungvæg rök í umræðu um mál sem kvikna af róttækum breytingum sem orðið hafa á þekkingu og samfélagi frá því að Ritningin var skrifuð." Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Hvað er að þér, mín íslenska þjóð?

Magnús Jónsson fjallar um þjóð sína, sem hann telur að geti stjórnað verðlagi: "Vakna þú, mín þjóð, verðlag er eitthvað sem þú getur stjórnað." Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Hve glöð er vor æska?

Anna Magnea Hreinsdóttir skrifar um stöðu barna í íslensku samfélagi: "Skilgreining OECD á fjölskylduvænni stefnu yfirvalda er stefna sem sameinar atvinnuþátttöku og fjölskyldulíf fólks." Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 669 orð | 2 myndir

Hvers virði er velferðarþjónustan?

Hulda Gunnarsdóttir og Olga Björg Jónsdóttir fjalla um störf félagsráðgjafa: "Félagsráðgjafar eru fjölmennasti faghópurinn á þjónustumiðstöðvum Reykjavíkurborgar og hjá Barnavernd Reykjavíkur." Meira
2. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 377 orð | 2 myndir

Ingólfsfjall - námuvinnsla - göng

Frá Magnúsi Ólasyni, starfsmanni Fossvéla ehf.: "VEGNA ítrekaðrar umfjöllunar fjölmiðla og opinberra nefnda um tillögu Ara Guðmundssonar verkfræðings hjá VST Selfossi um að hagkvæmt gæti verið að bora jarðgöng sjáum við hjá Fossvélum ehf." Meira
2. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 474 orð

Lóðaverð - Lóðaskortur

Frá Meistarafélagi húsasmiða: "Í UMFJÖLLUN um hið háa verð á einbýlishúsalóðum í landi Úlfarsárdals er hollt að rifja upp hvar rót hinna miklu verðhækkana á byggingarlóðum í Reykjavík er að finna." Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 372 orð

Lögbrjótar

EFNI þessarar greinar verður ekki að fjalla um ástandið í Írak, enda sú ógn og skelfing, sem þar ríkir, öllum kunn af fréttum daginn langan. Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Má bjóða þér í vestfirska rúllettu?

Steinþór Bragason fjallar um bættar samgöngur á Vestfjörðum: "Ég skora á þingmenn allra kjördæma að vinna að því að bæta þessar samgöngur." Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 110 orð

Opnu bréfi svarað

Í MORGUNBLAÐINU 1. mars er opið bréf til kirkjumálaráðherra þar sem bréfritari fer þess á leit, að ráðherra leysi biskup Íslands frá störfum. Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Ótrúleg ósvífni Vilhjálms Þ.

Stefán Jón Hafstein skrifar um málefni tónlistarskóla og svarar Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni: "Reykjavíkurborg hefur hins vegar staðið að fullu við bak sinna nemenda og kosið að nota þá ekki sem vopn í baráttunni við hinn ólseiga menntamálaráðherra..." Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Rjúfðu þögnina og fræddu barnið þitt

Svava Björnsdóttir fjallar um Blátt áfram forvarnarverkefni UMFÍ: "Það versta sem við getum gert börnum okkar er að segja ekki neitt og halda að þau komi að fyrra bragði og segi frá ef þau verða fyrir ofbeldi." Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Sameinumst um að koma í veg fyrir námskrárslys

Svanborg R. Jónsdóttir fjallar um kennslu í nýsköpunarmennt í grunnskóla: "Ég vil krefja ráðamenn þjóðarinnar um að skoða þessi mál..." Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Sjálfboðastarf

Sigrún Alda Sighvats fjallar um sjálfboðaliðastarf á Sauðárkróki og í nærsveitum: "Á Sauðárkróki og nærsveitum hefur frá árinu 2000 verið í gangi sjálfboðaliðaverkefnið: ,,Heimsóknarvinir"..." Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Vandlætara svarað

Sjón svarar Fréttablaðsgrein Hauks Más Helgasonar: "Um leið og ég þakka heimspekingnum fyrir að láta nafn mitt fljóta svona innan um nöfn stórmenna og óumdeilda heimsviðburði, þá vil ég nota tækifærið og leiðrétta þær hugmyndir sem hann eignar mér..." Meira
2. mars 2006 | Velvakandi | 299 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hagnaður Orkuveitunnar ÉG er einn af þjóðfélagsþegnum þessa lands og hef nú verið að velta því fyrir mér, eftir að þær fréttir bárust að hagnaður Orkuveitunnar væri upp á nokkra milljarða, hvort Orkuveitan og önnur vatns- og raforkufyrirtæki séu ekki... Meira
2. mars 2006 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Þjóðarsátt?

Sigurður T. Sigurðsson fjallar um kjaramál: "Það virðist vera eins og annað mat sé lagt á raungildi lægstu launa en á þau hærri." Meira

Minningargreinar

2. mars 2006 | Minningargreinar | 3237 orð | 1 mynd

ANNA STEINDÓRSDÓTTIR HAARDE

Anna Steindórsdóttir Haarde fæddist í Reykjavík 3. maí 1914. Hún lést miðvikudaginn 22. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Steindór Einarsson, forstjóri og athafnamaður í Reykjavík, f. 1888, d. 1966, og kona hans Ásrún Sigurðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2006 | Minningargreinar | 257 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA ENGILBERTSDÓTTIR

Ágústa Engilbertsdóttir fæddist í Litlabæ í Vestmannaeyjum 24. september 1929. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 7. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2006 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

ÁSTA GÍSLADÓTTIR

Ásta Gísladóttir fæddist á Akranesi 12. mars 1922. Hún lést á Landspítalanum 19. febrúar síðastliðinn og var útför Ástu gerð frá Keflavíkurkirkju 27. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2006 | Minningargreinar | 128 orð | 1 mynd

JÓHANN INGI EINARSSON

Jóhann Ingi Einarsson fæddist í Reykjavík 6. maí 1940. Hann lést á Landspítala við Hringbraut sunnudaginn 18. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogkirkju 29. desember. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2006 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

JÓN ÞÓR ÓLAFSSON

Jón Þór Ólafsson fæddist í Reykjavík 28. október 1968. Hann lést af skotsárum í El Salvador 12. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 28. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2006 | Minningargreinar | 2140 orð | 1 mynd

TOVE R. GUÐMUNDSSON

Tove Rigmor Guðmundsson hjúkrunarkona, fædd Gliese, fæddist í Lellinge á Sjálandi 16. júní 1924. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík sunnudaginn 19. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin August og Dagmar Gliese. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

2. mars 2006 | Sjávarútvegur | 1832 orð | 3 myndir

Er þorskurinn að breytast í aumingja?

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is VELFERÐ þorsksins er Jónasi Bjarnasyni efnaverkaverkfræðingi afar hugleikin. Meira

Daglegt líf

2. mars 2006 | Neytendur | 907 orð | 1 mynd

Grillpylsur og vatnsmelónur

Bónus Gildir 2. mars-5. mars verð nú verð áður mælie. verð Ernoz pizza salami, 350 gr. 89 129 254 kr. kg NF ýsuflök roð og beinlaus, frosin 599 799 599 kr. kg NF lúðubitar, frosnir 999 0 999 kr. kg NF laxabitar, beinlausir 899 1199 899 kr. Meira
2. mars 2006 | Neytendur | 214 orð | 2 myndir

Grænmetisbakkar og skyrdrykkir

Hjónin Haukur Magnússon og Soffía Marteinsdóttir, sem eiga og reka Ávaxtabílinn, hafa nú fært út kvíarnar og opnað heilsusjoppuna "Fit Food" á Nýbýlavegi 28 í Kópavogi. Meira
2. mars 2006 | Neytendur | 367 orð

Hvað kostar fetaosturinn?

Spurning: Lesandi hafði samband og vakti athygli á því að nú væru komnir á markaðinn fetaostar frá tveimur íslenskum framleiðendum, annars vegar frá Mjólkursamsölunni í Búðardal og hinsvegar frá Mjólku. Meira
2. mars 2006 | Ferðalög | 216 orð

Hvar er ódýrasta flugið og gistingin?

Með æ fleiri lággjaldaflugfélögum og tilboðsvefjum á netinu er hægt að gera góð kaup á flugmiðum fyrir sumarfríið. Á vef Aftenposten er neytendum leiðbeint um frumskóg ferðavefja á netinu í leit að ódýrum flugmiðum og gistingu. Meira
2. mars 2006 | Daglegt líf | 323 orð | 1 mynd

Skápurinn fyrir nóturnar er núna barskápur

"Þetta er fyrsta húsgagnið sem ég eignaðist og hann var hundrað ára gamall þegar ég fékk hann," segir Ester Elíasdóttir sem rekur m.a. Meira
2. mars 2006 | Neytendur | 343 orð | 1 mynd

Skortir eftirlit með lífrænum vörum

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Óheimilt er með öllu að auglýsa eða selja vöru sem lífræna nema viðkomandi vara sé vottuð af viðurkenndri vottunarstofu. Meira
2. mars 2006 | Daglegt líf | 857 orð | 3 myndir

Strigi skýlir plöntum fyrir miklu frosti

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
2. mars 2006 | Daglegt líf | 864 orð | 1 mynd

Ætla að gefa börnunum sínum íslensk millinöfn

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Okkur langaði til að gifta okkur í einhverju útlandinu og Ísland varð fyrir valinu af því hér voru allir svo vinalegir og afslappaðir sem við sendum fyrirspurnir til. Meira

Fastir þættir

2. mars 2006 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Í dag, 2. mars, er sextug Júlía Baldursdóttir . Í tilefni...

60 ÁRA afmæli. Í dag, 2. mars, er sextug Júlía Baldursdóttir . Í tilefni þess býður hún þeim sem vilja gleðjast með henni í léttar veitingar laugardaginn 4. mars kl. 17 í húsi Frímúrara að Stillholti 14 á... Meira
2. mars 2006 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

90 ÁRA afmæli . Í dag, 2. mars, er níræður Indriði Guðjónsson, Vogatungu 3, Kópavogi. Meira
2. mars 2006 | Fastir þættir | 221 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Baráttuspil. Meira
2. mars 2006 | Fastir þættir | 554 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Yngstu spilararnir settu strik í reikningana í Borgarfirðinum Mánudaginn 24. febrúar voru spilaðar þrjár síðustu umferðirnar í aðalsveitakeppni félagsins. Borgnesingar hafa leitt mótið frá upphafi og virtust sigla lygnan sjó. Meira
2. mars 2006 | Fastir þættir | 903 orð | 2 myndir

Dáin dýr og dauðar skepnur

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Hestur er ekki bara hestur. Hestur er hundur, lækjarspræna og réttardagur, hríðarhraglandi og sumarþeyr, jórtrandi kýr og jafnvel köttur. Meira
2. mars 2006 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Engin er eins þæg og góð...

Hagatorg | Sigríður Ólöf Valdimarsdóttir og Kolbeinn Ingi Björnsson dansa hér konunglegan dans sem Dimmalimm og Pétur úr ævintýrinu góða eftir Mugg, Guðmund Thorsteinsson. Sinfóníuhljómsveit Íslands býður rúmlega 3. Meira
2. mars 2006 | Fastir þættir | 247 orð

Fjör á ís, leirum og í höll

LÍFLEGT hefur verið undanfarna daga hjá hestamönnum sem sótt hafa mót. Hinni nýju Meistaradeild VÍS var hleypt af stokkunum fyrir helgi í Ölfushöllinni og keppt í fjórgangi þar sem Þorvaldur Árni Þorvaldsson varð hlutskarpastur á Ör frá Prestbakka. Meira
2. mars 2006 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni...

Orð dagsins: Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda. (Róm. 15, 15, 13. Meira
2. mars 2006 | Í dag | 516 orð | 1 mynd

Rannsóknir í raunvísindum

Þóra Ellen Þórhallsdóttir fæddist í Reykjavík 1954. Hún lauk stúdentsprófi frá MH 1974, BS í grasafræði frá Háskólanum í Wales og doktorsgráðu í plöntuvistfræði frá sama skóla 1984. Meira
2. mars 2006 | Fastir þættir | 194 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. c3 d5 3. exd5 Dxd5 4. d4 g6 5. Rf3 Bg7 6. Ra3 cxd4 7. Rxd4 Rh6 8. Bb5+ Bd7 9. O-O O-O 10. Bxd7 Rxd7 11. He1 e6 12. Bxh6 Bxh6 13. c4 Dc5 14. Rb3 De7 15. Df3 Rc5 16. Rxc5 Dxc5 17. Had1 Bg7 18. Db3 Had8 19. Rc2 b6 20. h3 Hxd1 21. Hxd1 Hc8 22. Meira
2. mars 2006 | Viðhorf | 873 orð | 1 mynd

Um menn og málefni

Eftir sem áður skiptir það eitt máli hvað menn hafa að segja og hvernig þeir rökstyðja það. Gagnrýni mín á skrif Magnúsar Þorkels vék fyrst og fremst að þessu, eins og honum má vera ljóst. Meira
2. mars 2006 | Fastir þættir | 308 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Engan söng hér, takk! Meira
2. mars 2006 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

Æskan og hesturinn í sextánda sinn

STÓRSÝNINGIN Æskan og hesturinn verður haldin 11. og 12. mars næstkomandi í Reiðhöllinni í Víðidal og fer sýningin nú fram í sextánda sinn. Meira

Íþróttir

2. mars 2006 | Íþróttir | 77 orð

Axel hættir með Þór

AXEL Stefánsson, þjálfari handknattleiksliðs Þórs í DHL-deild karla, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu við lok Íslandsmótsins í vor. Við starfi hans tekur Rúnar Sigtryggsson, en Rúnar leikur nú með Þór og hefur starfað við hlið Axels í vetur. Meira
2. mars 2006 | Íþróttir | 296 orð

Barist um sæti í úrslitakeppninni

HEIL umferð verður í körfu karla í kvöld og að henni lokinni verða aðeins tvær umferðir eftir af deildarkeppninni áður en úrslitakeppni átta efstu liðanna hefst. Meira
2. mars 2006 | Íþróttir | 123 orð

Berglind Íris samdi við SK Århus

BERGLIND ÍRIS Hansdóttir, landsliðsmarkvörður úr Val, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við danska handknattleiksliðið SK Århus. Meira
2. mars 2006 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Cole hetja Englendinga

ENGLENDINGAR hrósuðu 2:1-sigri gegn Úrúgvæum í vináttuleik þjóðanna á Anfield í Liverpool í gærkvöldi. Joe Cole var hetja enskra og þeirra langbesti maður í leiknum. Meira
2. mars 2006 | Íþróttir | 131 orð

Evrópumót eldri kylfinga haldið hér á landi

AÐEINS er eftir að binda endahnútinn á að eitt af mótum eldri kylfinga á Evrópumótaröðinni verði haldið hér á landi í sumar. Búið er að gefa út mótaskrána hjá kylfingunum fyrir sumarið og þar er ekki gert ráð fyrir að mót verði hér á landi. Meira
2. mars 2006 | Íþróttir | 612 orð | 1 mynd

Fram heldur sínu striki

FRAMARAR gefa ekkert eftir í baráttunni á toppnum í DHL-deild karla í handknattleik. Þeir tóku á móti nágrönnum sínum í Val í gær og unnu 30:29 þar sem Hlíðarendaliðið gerði síðustu þrjú mörkin á síðustu 40 sekúndum leiksins. Meira
2. mars 2006 | Íþróttir | 559 orð

Fylkismenn sýndu klærnar

FYLKISMENN sóttu tvö mikilvæg stig í toppbaráttu DHL-deildar karla í handknattleik að Varmá í Mosfellsbæ í gærkvöld þegar þeir lögðu Aftureldingu, 26:29, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 13:10. Meira
2. mars 2006 | Íþróttir | 1033 orð

HANDKNATTLEIKUR Fram - Valur 30:29 Framhúsið, Íslandsmót karla...

HANDKNATTLEIKUR Fram - Valur 30:29 Framhúsið, Íslandsmót karla, DHL-deildin, miðvikudagur 1. mars 2006. Gangur leiksins: 0:1, 4:4, 9:6,12:9, 14:12 , 16:14, 18:18, 24:23, 28:25, 30:26, 30:29. Meira
2. mars 2006 | Íþróttir | 584 orð

Haukar kafsigldu KA

HAUKAR héldu toppsæti DHL-deildar karla í handknattleik eftir stórsigur á KA, 39:29, í gærkvöld á Ásvöllum. Heimamenn héldu forystunni frá upphafi og með firnasterkri vörn og Birki Ívar Guðmundsson milli stanganna áttu leikmenn KA aldrei möguleika. Meira
2. mars 2006 | Íþróttir | 280 orð

Heiðar lék illa á Spáni

HEIÐAR Davíð Bragason, Íslandsmeistari í höggleik karla í golfi árið 2005, lék ekki vel á fyrsta keppnisdegi spænska áhugamannameistaramótsins en þar lék Heiðar á 79 höggum. Meira
2. mars 2006 | Íþróttir | 66 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild, Iceland Express-deildin: Egilsstaðir: Höttur - Skallagrímur 19.15 Grindavík: UMFG - UMFN 19.15 Hveragerði: Hamar/Selfoss - Þór A. 19.15 Keflavík: Keflavík - Fjölnir 19.15 Seljaskóli: ÍR - Haukar 19. Meira
2. mars 2006 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

* ÍSLENSKI landsliðsmaðurinn Einar Hólmgeirsson skoraði sex mörk fyrir...

* ÍSLENSKI landsliðsmaðurinn Einar Hólmgeirsson skoraði sex mörk fyrir Großwallstadt í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi en liðið tapaði með minnsta mun á útivelli gegn Delitzsch , 27:26. Meira
2. mars 2006 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

"Var hrikalega sárt"

"ÉG varð fyrir þessum meiðslum í síðasta leik Magdeburg fyrir Evrópumeistaramótið í lok desember, en það hefur tekist að halda þeim niðri þangað til núna, þá gat ég bara ekki meira, þetta var orðið svo sárt," sagði Arnór Atlason,... Meira
2. mars 2006 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

Sigurmark FH á elleftu stundu

SIGURMARK á síðustu sekúndu ásamt spennandi allra síðustu mínútum bjargaði kvöldinu fyrir áhorfendur í Kaplakrika í gærkvöldi þegar ÍBV sótti FH heim. Meira
2. mars 2006 | Íþróttir | 208 orð

Svíar steinlágu fyrir Írum á Lansdowne Road

DANIR, sem leika í sama riðli og Íslendingar í undankeppni EM í knattspyrnu, lögðu Ísraelsmenn að velli í gær, 2:0, en leikið var í Ísrael. Danir áttu ekki í teljandi vandræðum með slakt lið Ísraels. Meira
2. mars 2006 | Íþróttir | 491 orð | 1 mynd

* SÆNSKI handboltakappinn Ljubornir Vranjes hefur gert tveggja ára...

* SÆNSKI handboltakappinn Ljubornir Vranjes hefur gert tveggja ára samning við Flensburg í þýsku deildinni. Vranjes framlengdi fyrir jólin samning sinn við Nordhorn en Flensburg keypti hann undan þeim samningi og ætlar leikstjórnendum stóra hluti. Meira

Viðskiptablað

2. mars 2006 | Viðskiptablað | 162 orð

Atorka kaupir í hollensku flutningafyrirtæki

ATORKA Group hefur keypt 18,5% hlut í flutningafyrirtækinu Interbulk Investments plc. fyrir tæpar 500 milljónir króna. Höfðustöðvar fyrirtækisins eru í Hollandi. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 85 orð

Aukið tap FlyMe

AFKOMA af rekstri sænska lággjaldaflugfélagsins FlyMe á síðasta ári var neikvæð um 173,2 milljónir sænskra króna, jafngildi um 1,4 milljarða íslenskra króna. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 458 orð | 1 mynd

Ákveðinn ljómi stafar frá Georg Jensen

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is RAGNAR Hjartarson hóf á síðasta ári störf hjá danska skartgripahönnuðinum Georg Jensen og gegnir þar stöðu framkvæmdastjóra smásölusviðs. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 963 orð | 1 mynd

Ákveðin óvissa ríkir um leikreglur í viðskiptalífinu

Snorri Örn Árnason rannsakaði í MA-ritgerð sinni við Háskóla Íslands gráa svæðið í íslensku viðskiptalífi. Silja Björk Huldudóttir ræddi við Snorra, sem m.a. kannaði hvað geti leitt fyrirtæki út í ólögmæta hegðun. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 2017 orð | 8 myndir

Átökin harðna á byggingarvörumarkaði

Fréttaskýring | Athyglin hefur beinst að byggingarvörumarkaðnum nú þegar þýska verslanakeðjan Bauhaus reynir í þriðja sinn að fá lóð undir 20 þúsund fermetra verslunarhúsnæði hér á landi. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Bauhaus boðar samkeppnishæft verð

BAUHAUS AG er þýskt fyrirtæki sem á og rekur um 190 stórverslanir víða um Evrópu. Á Norðurlöndum eru verslanirnar 24, en félagið hyggst reisa sína 25. verslun í Ósló í Noregi seinna á þessu ári. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 54 orð | 1 mynd

Besta auglýsing allra tíma

MASTERCARD cicles var á ÍMARK-hátíðinni valin besta auglýsing allra tíma. Hvíta húsið gerði auglýsingarnar fyrir Kreditkort. Munu þær hafa fengið meiri útbreiðslu en nokkur önnur íslensk auglýsing. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 66 orð

Bílanaust kaupir Kúlulegusöluna

BÍLANAUST hefur keypt Kúlulegusöluna ehf., fyrirtæki sem flytur inn legur og fylgihluti til iðnaðarnota ásamt bílalegum, pakkdósum, sérverkfærum, feiti o.fl. Kúlulegusalan var stofnuð árið 1945 af Jóni Fannberg. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 135 orð

Bjartsýnum fjölgar

FLEIRI Íslendingar eru bjartsýnir nú en verið hafa frá því farið var að mæla væntingavísitölu Gallup í mars árið 2001. Vísitalan hækkaði um 11 stig á milli janúar og febrúar í ár og mælist nú 137,6 stig. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Brú selur 38% hlut sinn í CCP

BRÚ Venture Capital hf., sem er dótturfélag Straums-Burðaráss Fjárfestingarbanka, hefur selt um 38% hlut sinn í tölvuleikjafyrirtækinu CCP hf. Kaupandi er félagið NP ehf., sem er í eigu Novator ehf. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Dagsbrún horfir einkum til danska hluta Orkla Media

EF TIL þess kæmi að Dagsbrún keypti Orkla Media eða hluta þess ætti fjármögnunin ekki að reynast vera mikið vandamál. En Dagsbrún hefur hins vegar mestan áhuga á að eignast danska hlutann af starfsemi Orkla Media. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 62 orð

Danól kaupir tvær heildverslanir

DANÓL hefur keypt tvær heildverslanir og viðskiptasambönd þeirra, Indía krydd og umbúðir ehf. og Móði og Magni ehf. Hafa þau verið á markaði fyrir framleiðsluiðnað og smásölu. Samanlögð velta þeirra er áætluð um 250 milljónir. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 135 orð

EFTA samdi við Hugvit

FJÁRSÝSLUSKRIFSTOFA (Financial Mechanism Office - FMO) EFTA hefur gert samning við Hugvit hf. um notkun á mála- og skjalastjórnunarkerfinu GoPro. Kerfinu er m.a. ætlað að sjá um mála-, skjala- og verkefnisstjórnun í tengslum við styrkjakerfi EFTA. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 70 orð

Eignir Vodafone ofmetnar

BRESKA farsímafyrirtækið Vodafone hefur varað við því að eignir þess séu ofmetnar um allt að 28 milljarða punda. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 101 orð

Ekkert verð á krónunni um tíma

EFTIR opnun markaða á miðvikudagsmorguninn í síðustu viku, þegar gengi krónunnar veiktist verulega, myndaðist óvissa á gjaldeyrismarkaðinum hér heima þar sem viðskiptavakar treystu sér á tímabili ekki til að gefa upp verð á íslensku krónunni á móti... Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 597 orð | 1 mynd

Ekki peningatankur

Morten Lund varð milljarðamæringur þegar netsímafyrirtækið Skype, sem hann tók þátt í að stofna, var selt eBay á síðasta ári. Bjarni Ólafsson ræddi við Lund um Skype og framtíðina. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 172 orð

Ekta íslensk fönn

MIKIL ráðstefna verður haldin í Tívolí í Kaupmannahöfn í næstu viku þar sem málsmetandi menn í íslensku viðskiptalífi verða meðal frummælenda. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 383 orð | 1 mynd

Embætti ríkisskattstjóra fékk EDI-bikarinn

EMBÆTTI ríkisskattstjóra var á aðalfundi Icepro í vikunni, samstarfsvettvangs um rafræn viðskipti, verðlaunað fyrir leiðandi hlutverk í rafrænni stjórnsýslu hér á landi. Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra afhenti Indriða H. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 121 orð

Enn meiri bjór hjá FL Group

FL GROUP hefur aukið hlut sinn í danska bjórframleiðandanum Royal Unibrew og á félagið nú um 16,35% af heildarhlutafé. Þetta var tilkynnt til kauphallarinnar í Kaupmannahöfn í gær. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 140 orð | 2 myndir

Fjárfestingartækifæri á Íslandi og í Bandaríkjunum

ÍSLENSK-ameríska viðskiptaráðið stendur fyrir ráðstefnu í New York í dag þar sem verður fjallað um fjárfestingartækifæri á Íslandi og í Bandaríkjunum. Rætt verður m.a. um orkukostnað á Íslandi, ferðaiðnaðinn og einkavæðingu bankanna. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 526 orð | 1 mynd

Fór holu í höggi í fyrra

Dalamaðurinn Friðjón Rúnar Sigurðsson er framkvæmdastjóri eins nýjasta fjárfestingarfélags landsins en hann hefur lengi starfað hjá lífeyrissjóðum landsins. Guðmundur Sverrir Þór komst að því að Friðjón er einn af einherjum þessa lands. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 109 orð

Hagar kaupa fimm tískuverslanir

HAGAR, dótturfélag Baugs sem meðal annars á Hagkaup og Bónus, hefur keypt fyrirtækið Res af Sigurði Bollasyni fjárfesti og eiginkonu hans. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Hagnaður Sjóvár nærri 3,8 milljarðar

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HAGNAÐUR Sjóvár-samstæðunnar nam 3,8 milljörðum króna á árinu 2005, í samanburði við 3,6 milljarða árið á undan. Arðsemi eigin fjár nam 49,9 % á árinu 2005. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

ÍMARK-verðlaunin

MIKIÐ var um dýrðir hjá ÍMARK sl. föstudag þegar Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin, voru afhent á skemmtistaðnum Broadway, sem hafði verið breytt í anda Hollywood. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Íslandsbanki fjármagnar kaup á American Seafoods

STJÓRNENDUR American Seafoods, eins stærsta sjávarútvegsfyrirtækis heims, festu í vikunni kaup á 23% hlut í fyrirtækinu og er samanlagður hlutur þeirra í kjölfarið kominn yfir 50%. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 851 orð | 3 myndir

Íslendingar komnir með ítök í helstu fasteignafélögunum

Eftir að Björgólfsfeðgar, Straumur Burðarás Fjárfestingarbanki og Birgir Þór Bieltvedt eignuðust hlut í danska þróunar- og fasteignafélaginu Sjælsø Gruppen í upphafi vikunnar eru íslenskir fjárfestar komnir með ítök - að vísu mjög mismikil - í nær öllum... Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 679 orð | 2 myndir

Íslenskar fyrirsætur gera það gott á Indlandi

Indverskar fyrirsætur njóta æ meiri vinsælda á Vesturlöndum og sömuleiðis eru Indverjar að verða hrifnari af vestrænum fyrirsætum. Bjarni Ólafsson komst að því að fyrirsætuskrifstofur eins og Eskimo hafa nýtt sér þessa þróun með góðum árangri. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 101 orð

Landsbankinn gefur út skuldabréf í Bandaríkjunum

Í UNDIRBÚNINGI er hjá Landsbankanum útgáfa á skuldabréfum í Bandaríkjunum að andvirði um 200 milljónir Bandaríkjadala, sem samsvarar um 13 milljörðum íslenskra króna. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 102 orð

Lokið við kaup á Norse

ÍSLANDSBANKI hefur lokið við kaup á öllum hlutum í norska verðbréfafyrirtækinu Norse Securities ASA og hafa íslenska og norska fjármálaeftirlitið veitt formlegt samþykki fyrir kaupunum. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Marlboro-manninum rænt

SÆNSKI tóbaksframleiðandinn Swedish Match hefur rænt Marlboro-manninum ef marka má fyrirsögn á vefútgáfu sænska blaðsins Dagens Nyheter . Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

Miðabréf og miðalaus bréf

SKULDABRÉF með reglulegum vaxtagreiðslum eru á ensku oft nefnd coupon bonds eða miðabréf. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 458 orð | 2 myndir

Mikill áhugi á íslensku innrásinni í Danmörku

RÁÐSTEFNAN "Den Islandske invation", sem fjallar um útrás íslenskra fyrirtækja og innrás þeirra í Skandinavíu, verður haldin í Kaupmannahöfn 9. mars nk. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 500 orð | 1 mynd

Olíusjóður Rússlands vex ört

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÞRJÚ þúsund milljarðar íslenskra króna jafngilda um 50 milljörðum dollara. Þeir jafngilda einnig uppsöfnuðum olíusjóði Rússlands sem hefur verið settur á laggirnar að norskri fyrirmynd. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Ríkir gefa meira

RÍKA fólkið er gjarnt á að fylgja tískunni og nýjasta tíska þeirra á meðal er að láta af hendi rakna til góðgerðarmála en framlög til þess málaflokks hafa aukist verulega á síðustu árum. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 804 orð | 1 mynd

Samruni fyrirtækja yfir landamæri auðveldari

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is SAMRUNI fyrirtækja yfir landamæri var á árum áður nánast óhugsandi vegna lagalegra hindrana. Ef félög vildu koma á fót starfsemi í öðru landi en heimalandinu þurftu þau að stofna dótturfélag eða... Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 391 orð

Sannleikurinn er sagna bestur

Vaxtálag á skuldabréfum íslensku bankanna á eftirmarkaðinum hefur verið töluvert til umræðu allt frá því í nóvember í haust en þá hækkaði álagið snögglega á bréfum Kaupþings banka og svo á skuldabréfum hinna viðskiptabankanna tveggja. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 226 orð

Síminn velti 22 milljörðum króna

SÍMINN skilaði ríflega fjögurra milljarða króna hagnaði eftir skatta af rekstri síðasta árs. Hagnaður jókst um þriðjung milli ára, en árið 2004 var afkoman jákvæð um rúma þrjá milljarða. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 763 orð | 2 myndir

Skemmtileg fortíðarþrá

Ingólfur Hjörleifsson hefur starfað í yfir áratug í auglýsingafaginu og er nú framkvæmdastjóri Sambands íslenskra auglýsingastofa, SÍA. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 455 orð | 1 mynd

Sóknarfæri fyrir íslensk fyrirtæki og stofnanir

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is FRAMLÖG EES-EFTA ríkjanna, Íslands, Lichtenstein og Noregs, til Þróunarsjóðs EFTA voru hækkuð verulega í tengslum við stækkun Evrópusambandsins í maí 2004 þegar 10 ný ríki gengu í Evrópusambandið. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 58 orð

Straumur fjárfestir í tölvuleikjum

STRAUMUR-Burðarás Fjárfestingarbanki hefur keypt 935 þúsund hluti í norska tölvuleikjaframleiðandanum Funcom í lokuðu hlutafjárútboði, samkvæmt Vegvísi Landsbankans. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 187 orð

Umsókn Bauhaus líklega samþykkt

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is DAGUR B. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 155 orð

Umsókn Bauhaus um lóð

Þýska lágvöruverðsverslanakeðjan Bauhaus hefur í þrígang reynt að fá lóð undir verslun hér á landi og komast þar með í samkeppni við aðra á markaðnum, fyrst í Kópavogi, síðan Garðabæ og nú í Reykjavík við Úlfarsfell. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Undirbúningur í fullum gangi fyrir ráðstefnu Economist

UNDIRBÚNINGUR fyrir alþjóðlega ráðstefnu tímaritsins The Economist , sem ber yfirskriftina "First Iceland Business and Investment Roundtable - Is business growth sustainable?" gengur vel. Ráðstefnan verður haldin á Nordica hóteli 15. maí nk. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan lækkar um 1,1%

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði í gær eins og hún hefur gert aðra daga í þessari viku. Lækkunin var þó meiri í gær en hina tvo dagana, eða 1,1%, og er lokagildi vísitölunnar 6.517 stig. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 345 orð | 1 mynd

Varað við verndartollum á leðurskó

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) er að kanna innflutning á skófatnaði úr leðri frá Kína og Víetnam. Eftir beiðni frá nokkrum evrópskum framleiðendum þá hefur ESB tíma til 7. apríl nk. til að ákveða hvort leggja eigi á verndartolla. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 81 orð

Vindmyllugarður við Málmey

Í undirbúningi er bygging vindmyllugarðs í Eystrasaltinu við strönd Svíþjóðar út af Málmey. Meira
2. mars 2006 | Viðskiptablað | 249 orð

Þegar hollenska hagkerfið veiktist

MIKLAR náttúruauðlindir uppgötvuðust í Norðursjó á sjöunda áratug síðustu aldar og er þar helst að nefna olíulindir sem Bretar og Norðmenn hafa notið góðs af og gaslindir sem Hollendingar nýttu í töluverðum mæli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.