SLÖKKVILIÐS- og sjúkraflutningsmenn samþykktu í atkvæðagreiðslu boðun verkfalls dagana 20. og 21. mars og síðan ótímabundið viku síðar náist ekki samningar fyrir þann tíma. 197 voru á kjörskrá og greiddu 183 atkvæði.
Meira
Friðrik Steingrímsson yrkir um álverið sem á að rísa á Bakka: Alcoa sem öllu ræður ekki hræðist Tjörnesið, harla kátir Bakka-bræður bera nú inn sólskinið. Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir á Akureyri: Feginsstraumur fer um sál, frómar óskir rætast.
Meira
MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá stjórnendum Íslensk Ameríska: "Vegna fréttar Morgunblaðsins fimmtudaginn 2. mars sl. um málefni SPH sjáum við okkur knúna til að leiðrétta rangfærslur sem þar koma fram.
Meira
Norðurland vestra | Tólf manna verkefnisstjórn var skipuð síðastliðið haust til að hafa umsjón með undirbúningi fyrir gerð Vaxtarsamnings Norðurlands vestra.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 149 orð
| 1 mynd
MÖGULEG ferjuhöfn í Bakkafjöru var til umræðu á kynningarfundi sem Siglingastofnun Íslands og Vestmannaeyjabær stóðu fyrir í Höllinni í Eyjum í gær. Um 200 manns sóttu fundinn.
Meira
ÍBÚAR í Benin, litlu ríki í Vestur-Afríku, munu kjósa sér nýjan forseta á morgun, sunnudag. Raunar er sá hængur á, að kjörkassarnir eru ekki nógu margir, aðeins 14.000 fyrir 17.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 132 orð
| 1 mynd
KRAFTMIKLIR einstaklingar og fyrirtæki hafa á undanförnum árum látið til sín taka og nú er svo komið að íslenskur fjárfestingamarkaður hefur æ fleiri einkenni annarra markaða. Bernskuár hins frjálsa fjármálamarkaðar eru trúlega að baki.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 67 orð
| 1 mynd
VALNEFND í Hallgrímsprestakalli ákvað á fundi sínum 1. mars sl. að leggja til að sr. Birgi Ásgeirssyni, verði veitt embætti prests í Hallgrímsprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Umsóknarfrestur rann út hinn 17. febrúar sl.
Meira
RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær tillögu menntamálaráðherra um að komið verði á fót bráðabirgðaaðstöðu við Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði á Keldum. Þessi ákvörðun var tekin vegna hugsanlegrar hættu á fuglaflensu.
Meira
Washington. AP. | Misræmi í nýjum og endurskoðuðum tölum bandarísku hagstofunnar um fátækt hefur vakið upp deilur um hvernig beri að skilgreina fátækt.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 362 orð
| 1 mynd
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is KASSINN, nýtt leiksvið Þjóðleikhússins, verður vígður í kvöld með frumsýningu á meistaraverki Ibsens, Pétri Gaut. Guðrún Árnadóttir hjúkrunarkona verður viðstödd frumsýninguna í kvöld og klippir á vígsluborðann.
Meira
London. AFP. | Breska lögreglan fann mikið fé, sem tengist stórráninu í síðustu viku, er hún réðst inn í vöruskemmu í Suðaustur-London í gærmorgun. Enn er þó langmestur hluti þýfisins, rúmlega sex milljarða kr., ófundinn.
Meira
SJÓMAÐUR á þrítugsaldri slasaðist þegar hann féll niður í lest fiskveiðiskips við höfnina í Þorlákshöfn í fyrrakvöld. Að sögn skipsfélaga rann maðurinn þegar verið var að landa afla dagsins og féll niður í lestina sem er 5-6 metra djúp.
Meira
NÁMSKEIÐIÐ "Stofnun og rekstur smáfyrirtækja fyrir innflytjendur" hefst í dag, laugardaginn 4. mars, í Háskólanum í Reykjavík. Námskeiðið sækja hátt í 40 innflytjendur.
Meira
Forsala | Hafin er forsala á söngleikinn Litlu hryllingsbúðina sem Leikfélag Akureyrar mun frumsýna 24. mars nk. Boðið er upp á sérstakt tilboð á fyrstu 1.
Meira
LÍKUR á því að almenningur smitist af fuglaflensu af villtum fuglum eða öðrum dýrategundum, eins og köttum, eru nánast engar, samkvæmt almennum ráðleggingum varðandi fuglaflensu sem sóttvarnarlæknir gaf út í gær.
Meira
FÓTSTIGNUM þríhjóla leiguvögnum hefur fjölgað svo ört á götum Manhattan í New York vegna mikillar eftirspurnar að borgaryfirvöld hafa í hyggju að setja reglur um slíka fólksflutninga til að koma í veg fyrir að þetta tískufyrirbæri fari úr böndunum.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 729 orð
| 1 mynd
Stokkseyri | "Ég er búinn að vera lengi með það í maganum að skrifa leikrit um Þuríði formann," segir Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson, leikskáld, leikstjóri og kennari, sem hefur skrifað leikritið Þuríður og Kambsránið.
Meira
YFIR sjötíu nemendur Menntaskólans í Reykjavík koma að sýningu Herranætur í ár, Birtingi eftir franska höfundinn Voltaire. Tuttugu og tveir leika í sýningunni en aðrir koma að búningahönnun, leikmyndasmíð, markaðsnefnd, tónlistarnefnd og fleiru.
Meira
4. mars 2006
| Erlendar fréttir
| 108 orð
| 1 mynd
"Leitin að Shakespeare" heitir sýning, sem Breska þjóðlistasafnið opnaði í fyrradag, en menn hafa lengi velt því fyrir sér hvernig skáldmæringurinn William Shakespeare hafi litið út í lifanda lífi.
Meira
SJÁVARSELTA og hitastig sjávar mældust yfir meðallagi á miðunum umhverfis landið í leiðangri rannsóknarskips Hafrannsóknarstofnunar, Bjarna Sæmundssonar, sem farinn var fyrstu tvær vikur febrúarmánaðar.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 372 orð
| 1 mynd
JÓNAS Fr. Jónsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir að þróun mála hjá stærstu sparisjóðunum veki spurningar um hvort endurskoða þurfi lög um sparisjóði. Hann vildi ekki ræða nánar hvaða atriði þörfnuðust endurskoðunar. Það sé Alþingis að svara því.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 665 orð
| 1 mynd
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ENDURSKOÐA þarf lög um málefni aldraðra þar sem núverandi lög eru byggð á úreldum sjónarmiðum og því dragbítur á eðlilega og nauðsynlega framþróun í málefnum aldraðra.
Meira
Kviksjá | Arna Valsdóttir sýnir ljósmyndir og videoverk á Karólínu, en um er að ræða hluti af farandverki Örnu, "Ögn í lífrænni kviksjá" en það verk hefur hún ferðast með á milli sýningarstaða síðustu 2 ár og hefur verkið tekið breytingum...
Meira
Um Kristínu Marju Nafn Kristínar Marju Baldursdóttur var ranglega beygt í blaðinu 1. mars sl. Seinna nafn hennar, Marja, beygist í þf., þgf., og ef., Marju.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 790 orð
| 1 mynd
Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is AÐALMEÐFERÐ í máli félaga tengdra Frjálsri fjölmiðlun lauk á öðrum tímanum aðfaranótt föstudags í Héraðsdómi Reykjavíkur og hafði munnlegur málflutningur í málinu þá staðið í rúmar 16 klukkustundir frá...
Meira
Miðstöð | Ungir jafnaðarmenn á Akureyri opna í dag, laugardag, kl. 13, miðstöð fyrir ungt fólk á Ráðhústorgi 5. Miðstöðin verður opin alla daga fram að kosningum frá kl. 18 til 23.
Meira
Myndir | Hlynur Hallsson opnar sýninguna Myndir - Bider - Pictures í Jónas Viðar Gallery á Akureyri í dag, 4. mars, klukkan 14. Hlynur sýnir 14 textaljósmyndir sem eru nokkurs konar dagbók eða myndaalbúm.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 656 orð
| 1 mynd
Eftir Andra Karl andri@mbl.is Álver á Bakka hefði ýmsa möguleika í för með sér Komi til þess að Alcoa reisi álver á Bakka við Húsavík hefur það gríðarleg áhrif á atvinnulíf á svæðinu og fyrirtæki ættu að sjá sér tækifæri í þjónustu við álverið.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 552 orð
| 1 mynd
NÚ gegna 27 konur embætti þingforseta víðs vegar um heiminn og eru þær 10,3% þingforseta. Um 16,4% þingmanna á heimsvísu eru kvenkyns og fleiri nú en nokkru sinni fyrr. Í níu ríkjum, þar sem þing eru, sitja þó engar konur.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 76 orð
| 1 mynd
FYRSTA af þremur nýjum flugvélum Iceland Express kom til landsins í gær. Hún er af gerðinni MD-90, sem eru stærri og nýrri vélar en þær sem félagið hefur notað undanfarin ár.
Meira
Ný stjórn | Ný aðalstjórn í Íþróttafélaginu Þór var kjörin á aðalfundi á fimmtudagskvöld. Formaður var kosinn Sigfús Helgason og með honum í stjórn eru Nói Björnsson, Árni Óðinsson og Páll Jóhannesson. Til vara er Halldór...
Meira
ÓSKAR Bergsson húsasmíðameistari verður í 2. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í maí samkvæmt tillögu uppstillingarnefndar, sem kynnt var í gær. Óskar endaði í 3.
Meira
Pæjur | Kvennahreyfing Samfylkingar boðar til opinna spjallfunda á Dalvík, Akureyri og Húsavík í dag, laugardag, um konur og sveitarstjórnarmál undir yfirskriftinni Pæjur og pólitískt plott. Fundurinn á Dalvík verður í Sogni kl.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 249 orð
| 1 mynd
"VIÐ drifum okkur heim um leið og við gátum," segir Einar Örn Gunnarsson, en dóttir Einars og konu hans, Margrétar Stefánsdóttur, fæddist á Landspítalanum á miðvikudag.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 165 orð
| 1 mynd
SEGJA má að meistarinn hafi lagt stórmeistarann þegar stúdentar og landsþekktir einstaklingar tefldu fjöltefli gegn Henrik Danielsen, stórmeistara Hróksins, í gær, en sá eini sem sigraði stórmeistarann var Logi Bergmann Eiðsson, sem er stjórnandi...
Meira
Vín. AFP. | Enginn árangur varð af fundi fulltrúa Evrópusambandsins og Írans í gær um kjarnorkumál og bendir nú flest til að á fundi í Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni, IAEA, á mánudag verði deilunni vísað til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna.
Meira
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) fékk þær upplýsingar við rannsókn á viðskiptum með stofnfjárbréf í Sparisjóði Hafnarfjarðar (SPH) að lögmaður á vegum lögmannsstofunnar Lögmenn Laugardal ehf. hafi í september sl.
Meira
SAMORKA kostar starf sérfræðings til rannsókna í auðlindarétti við Lagastofnun Íslands næstu þrjú árin. Samstarfssamningur milli Háskóla Íslands og Samorku var undirritaður í Háskóla Íslands í gær.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 74 orð
| 1 mynd
Skarphéðinn Njálsson starði einbeittur út í sal Perlunnar á dögunum meðan Hafdís Karlsdóttir fægði glerkassann hans á Sögusafninu sem þar er að finna. Við fyrstu sýn mætti halda að þessi persóna úr Íslendingasögunum væri lifandi komin í Perlunni.
Meira
4. mars 2006
| Erlendar fréttir
| 361 orð
| 1 mynd
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is KHALED Meshaal, leiðtogi Hamas-samtaka Palestínumanna, kom í gær í þriggja daga heimsókn til Moskvu í boði Vladímirs Pútíns, forseta Rússlands.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 466 orð
| 1 mynd
Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur Borgarnes | Snorrastofa fékk hæsta styrkinn við úthlutun úr Menningarsjóði Sparisjóðs Mýrasýslu, 2,1 milljón, til útgáfu á fjórum bókum. Í ár bárust 29 umsóknir og samtals óskað eftir um 17 milljónum króna.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 277 orð
| 1 mynd
"SÓLSKIN á eftir að vera hér ríkulegt," sagði sr. Pétur Þórarinsson prestur í Laufási þegar hann blessaði orlofshús sem Umhyggja hefur fengið til afnota í Vaðlaborgum, sem eru í Vaðlaheiði, gegnt Akureyri.
Meira
Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is RÚSSNESKIR sérfræðingar segja í skýrslu, sem lögð verður fyrir rússneska utanríkis- og varnarmálaráðið í dag, að Íranar geti verið komnir með kjarnavopn eftir fimm ár í síðasta lagi.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 330 orð
| 1 mynd
Hellissandur | Það er engu líkara en sólskinið og góða veðrið síðustu daga hafi orðið til þess að telja sumum trú um það að vorið væri komið eða að það þyrfti í öllu falli að búa sig undir að það styttist óðum í það.
Meira
GJALDTAKA á skammtímabílastæðum Landspítala Háskólasjúkrahúss við Hringbraut og í Fossvogi verður tekin upp nú í mars, samkvæmt upplýsingum frá Stefáni Haraldssyni, framkvæmdastjóra Bílastæðasjóðs Reykjavíkur.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 144 orð
| 1 mynd
SVIFRYK mældist hátt yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavík í gær, fjórða daginn í röð. Heilsuverndarmörk miða við að mengun á einum sólarhring megi ekki fara yfir 50 míkrógrömm í rúmmetra, en þau hafa verið yfir þessum mörkum langtímum saman síðustu...
Meira
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.s ÁGREININGUR kom upp innan stjórnar Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka við kjör varaformanns stjórnar félagsins á stjórnarfundi, sem haldinn var að afloknum aðalfundi félagsins í gær.
Meira
Selfoss | Ákveðið hefur verið að flytja söludeild mjólkurbúsins á Selfossi til Reykjavík um næstu áramót. Við deildina starfa nú tveir menn og fer annar þeirra væntanlega til starfa í Reykjavík. Kemur þetta fram á fréttavefnum sudurland.is.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær portúgölskum trésmið í vil í máli sem Samiðn höfðaði fyrir hans hönd en maðurinn var ráðinn til starfa hjá verktakafyrirtækinu Impregilo í gegnum starfsmannaleiguna Select.
Meira
Eyjafjörður | Nafnanefnd er nú starfandi á vegum Ólafsfjarðarbæjar og Siglufjarðarkaupstaðar og er hún nú að undirbúa skoðanakönnun um nafn á nýtt sveitarfélag, en íbúar bæjanna tveggja samþykktu sameiningu þeirra fyrr á árinu.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann á fertugsaldri í tólf mánaða fangelsi, þar af eru þrír mánuðir óskilorðsbundnir, fyrir að hafa í vörslu sinni mikið magn ljósmynda og hreyfimynda sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt.
Meira
Akureyri | FSA hafa verið færðar tölvuvogir að gjöf. Gefendur eru vinir ungs manns sem fórst í bílslysi á Akureyri fyrir fimm árum, Magnúsar B. Guðjónssonar.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 125 orð
| 1 mynd
Fyrsta ungmennafélag landsins, Ungmennafélag Akureyrar, var stofnað fyrir 100 árum, 6. janúar árið 1905. Þess var minnst á aðalfundi félagsins í vikunni, en það var líka eitt af sjö stofnfélögum í UMFÍ sem stofnað var ári síðar.
Meira
Á fræðslumorgnum í Hallgrímskirkju hafa í vetur verið fluttir nokkrir fyrirlestrar um börn og uppeldi sem er framlag kirkjunnar til átaksins Verndum bernskuna. Á fræðslumorgni á morgun, sunnudaginn 5. mars, kl.
Meira
STYRKARFÉLAG vangefinna er að undirbúa að kæra til lögreglu fjárdrátt fyrrum starfsmanns samtakanna, sem vann á sambýli og hafði fé af skjólstæðingum sínum þar, að sögn Þóru Þórarinsdóttur, framkvæmdastjóra styrktarfélagsins.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 302 orð
| 1 mynd
Gríðarlegar framkvæmdir eru í öllum bæjarfélögunum á Suðurnesjum. Ný byggingarsvæði eru skipulögð út yfir hraun og móa. Sem dæmi má nefna að gert er ráð fyrir því að Reykjanesbær byggist áfram milli sjávar og Reykjanesbrautar, alveg upp á Vogastapa.
Meira
SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ hefur innkallað alls um 156 tonn af ónýttum eldiskvóta af óslægðum þorski frá fyrirtækjum í fiskeldi sem hætt eru rekstri eða hafa ekki uppfyllt sett skilyrði.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 887 orð
| 1 mynd
Eftir Hjálmar Jónsson og Árna Helgason LÖG UM fjármálafyrirtæki sem samþykkt voru á haustþingi Alþingis árið 2002 höfðu meðal annars það markmið að treysta varnir gegn yfirtöku sparisjóða.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 201 orð
| 1 mynd
Eftir Jón Hafstein Sigurmundsson Þorlákshöfn | Sveitarfélagið Ölfus, Landgræðsla ríkisins og nýstofnuð vélhjóladeild Umf. Þórs undirrituðu nýlega samning um afnot vélhjóladeildarinnar af landsvæði í eigu Landgræðslunnar, á Hafnarsandi.
Meira
Dublin. AFP. | Forstjórar og framkvæmdastjórar fjölþjóðlegra fyrirtækja á Írlandi þjást af svo mikilli streitu að lífsgæði sumra þeirra eru minni en fólks sem haldið er banvænum sjúkdómi, ef marka má nýja rannsókn.
Meira
Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is "VIÐ erum sáttar," segir Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, en félagið undirritaði í gærkvöldi nýjan kjarasamning við Tryggingastofnun.
Meira
Í NÝRRI könnun Gallup á viðhorfi landsmanna til reykinga á veitingastöðum og kaffihúsum kemur fram að mikill meirihluti er fylgjandi reykingabanni.
Meira
4. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 429 orð
| 1 mynd
Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@hi.is MINNINGARSJÓÐUR Margrétar Björgólfsdóttur mun næstu þrjú árin styrkja þrjár stöður við íslenska háskóla, en skrifað var undir samninga þess efnis í Listasafni Íslands í gær.
Meira
Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, hefur flutt frumvarp á Alþingi um að læknum og öðrum heilbrigðisstéttum skuli heimilt að auglýsa starfsemi sína.
Meira
Samningur Bandaríkjanna og Indlands um kjarnorkumál er á flestan hátt sögulegur, þótt hann verði jafnframt örugglega mjög umdeildur. Samkvæmt samningnum viðurkenna Bandaríkin Indland í raun sem kjarnorkuveldi.
Meira
Deilur í heilbrigðiskerfinu snúast ekki alltaf um að finna hagkvæmustu leiðina að settu marki. Það kom rækilega í ljós í deilu ljósmæðra og samninganefndar heilbrigðisráðherra vegna greiðslna fyrir heimaþjónustu við sængurkonur.
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is TVÆR sýningar verða opnaðar nú um helgina í Kling & Bang galleríi. Á jarðhæð gallerísins opnuðu Huginn Þór Arason og Jóhannes Atli Hinriksson sýninguna Glory hole .
Meira
SJÓNVARPIÐ sýnir nú nýja syrpu úr bresku gamanþáttaröðinni Fjölskyldan mín . Í þáttunum er fylgst með uppákomum og átökum í lífi tannlæknis og fjölskyldu hans.
Meira
Lið Menntaskólans á Akureyri lagði lið Menntaskólans í Reykjavík í Gettu betur , spurningakeppni framhaldsskólanna, á fimmtudagskvöldið, og er þar með komið í undanúrslit.
Meira
Breski tónlistarmaðurinn Gary Glitter var á föstudaginn dæmdur í 3 ára fangelsi í Víetnam fyrir að beita tvær stúlkur, 10 og 11 ára, kynferðislegu ofbeldi.
Meira
Draumakonan hans George Clooney er góð blanda af Nicole Kidman , Juliu Roberts , Michelle Pfeiffer og Jennifer Lopez . Clooney er á lausu og segist vera að leita að lífsförunaut en hann gerir miklar kröfur í þessum efnum.
Meira
Rósa Guðmundsdóttir, betur þekkt sem Rósa á Spotlight, hélt sína fyrstu tónleika hér á landi á fimmtudagskvöldið var, en tónleikarnir fóru fram í Þjóðleikhúskjallaranum.
Meira
Leikstjóri: Fernando Meirelles. Aðalleikarar: Ralph Fiennes, Rachel Weisz, Hubert Koundé, Danny Huston, Bill Nighy. 130 mín. Bretland/Þýskaland 2005.
Meira
Leikstjóri: Len Wiseman. Aðalleikarar: Kate Beckinsale (Selene), Scott Speedman (Michael), Tony Curran, Sir Derek Jacobi, Bill Nighy, Steven Mackintosh. 105 mín. Bandaríkin 2006.
Meira
Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is TVEIR fræðimenn skipta að þessu sinni með sér viðurkenningu Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir framúrskarandi fræðilegt framlag að þessu sinni.
Meira
KVIKMYND um götuleikhópinn Svart og sykurlaust verður sýnd í Galleríi Humri eða frægð í þrjúbíói í dag. Myndin er eftir Lutz Konermann og er frá árinu 1985 - einskonar "vegamynd" sem tekin er á Ítalíu.
Meira
Mikið hefur verið rætt um kvikmyndirnar sem keppa um Óskarsverðlaunin í ár og sérstaklega í tengslum við ákveðna bylgju í kvikmyndaheiminum sem þessar myndir eru til marks um.
Meira
Eftir Eyrúnu Valsdóttur "Þroski minn og framfarir á ljósmyndasviðinu væru ekki söm ef ekki væri fyrir framlag Íslands," sagði breski ljósmyndarinn Brian Griffin í samtali við Morgunblaðið.
Meira
Það dreymir eflaust marga um að komast í mat til bresku sjónvarpsgyðjunnar Nigellu Lawson . Hún segir eiginmann sinn, Charles Saatchi , hins vegar ekki kunna gott að meta og fremur vilja morgunkorn en þá "hræðilegu rétti" sem hún beri á borð.
Meira
Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Í tilefni af fertugsafmæli sínu opnar listamaðurinn Pétur Gautur sýningu á málverkum sínum í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag. Þá eru auk þess liðin sex ár upp á dag síðan Pétur hélt síðast stóra sýningu sem þessa.
Meira
Björn: "Þú átt að mæta á morgun í Kársnesskóla og hitta Gunnar skólastjóra." Tóta: "Til hvers?" Björn: "Þú átt að stjórna barnakór." Tóta: "En ég kann það ekki." Björn: "Þá verður þú bara að læra það.
Meira
Eftir Ómar Antonsson: "Það þarf að rekja vandamálið til upphafsins eins og tíðkast í öllum málum þar sem eignarheimildir sem ganga á milli manna eru ekki ljósar og þeir axli ábyrgð sem ábyrgð bera."
Meira
Óskar Dýrmundur Ólafsson fjallar um átaksverkefnið "Fyrir hvert annað" sem lýtur að því að bæta þjónustu við aldraða: "Okkar skilaboð eru þau að viðskiptavinurinn er ekki einungis þiggjandi heldur og þátttakandi þjónustunnar."
Meira
Cornelis Aart Meyles fjallar um úrgang og umhverfisáhrif nútímaneyslumynsturs okkar: "Hver Íslendingur hendir árlega um sex sinnum eigin líkamsþyngd af heimilisúrgangi."
Meira
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjallar um lóða- og skipulagsmál Reykjavíkurborgar: "Við sjálfstæðismenn ætlum okkur að gjörbreyta stefnunni í skipulags- og lóðamálum, tryggja nægt lóðaframboð og lægri lóðagjöld."
Meira
RÍKISÚTVARPIÐ var stofnað með lögum frá Alþingi 1930. Frá upphafi var því gert að gæta óhlutdrægni. Að kvöldi 28. febrúar var í Kastljósi sagt og sýnt frá byggingu álvers á Reyðarfirði. Að undanförnu hef ég stöku sinnum átt erindi á Reyðarfjörð.
Meira
Hákon Þór Sindrason fjallar um ímynd Íslands: "Markmið okkar ætti að vera að Ísland sé þekkt erlendis sem land hreinleika og ósnortinnar náttúru."
Meira
Hjörleifur Guttormsson fjallar um loftslagsbreytingar: "Loftslagsmálin eru þegar allt kemur til alls ekki síst spurning um efnisleg lífskjör þjóða heims innan marka sjálfbærrar þróunar."
Meira
Halldór Blöndal fjallar um álver á Húsavík: "Auðvitað sækjast byggðarlög eftir því að fá stóriðju. Slíkur atvinnurekstur gefur stöðugleika og margvísleg atvinnutækifæri, sem eru eftirsóknarverð."
Meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir svarar grein Birgis Ármannssonar: "Ríkisstjórnin hefur aðeins eitt ár til að bæta fyrir afglöp sín. Svo er hennar tíma lokið."
Meira
Sigurður Guðmundsson fjallar um skaðsemi óbeinna reykinga: "Þung rök hníga að því að stemma stigu við reykingum og segja má, þegar litið er til heilsu þjóðarinnar, að fá verkefni séu jafn brýn og það."
Meira
Björk Vilhelmsdóttir fjallar um breytingar sem eru á leiðinni hjá Strætó bs.: "Það má með sanni segja, að Strætó bs. sé í öflugri sókn, ekki bara á sínu hefðbundna þjónustusvæði heldur á öllu stór-höfuðborgarsvæðinu."
Meira
Guðrún Hallgrímsdóttir fjallar um nýjan valkost vinstri manna í pólitík: "Með Svandísi sem oddvita er listi Vinstri grænna skýr valkostur vinstri manna sem vilja halda áfram því góða sem Reykjavíkurlistinn áorkaði en jafnframt móta ferska stefnu þar sem þess er þörf."
Meira
Úrsúla Jünemann fjallar um tónlistarnám í skólum: "Vertu líka ráðherra tónlistarmanna því án tónlistar yrði menningarlífið okkar mjög fátæklegt."
Meira
Eftirsjá að Þórhalli MÉR brá í brún þegar miðillinn góðkunni, Þórhallur Guðmundsson, tilkynnti í þætti sínum á Bylgjunni að hann væri að hætta með þáttinn. Ég vil bara segja að það er mikil eftirsjá að Þórhalli.
Meira
Minningargreinar
4. mars 2006
| Minningargreinar
| 497 orð
| 1 mynd
Guðrún Jónsdóttir fæddist í Flekkuvík á Vatnsleysuströnd 28. apríl 1920. Hún lést á Hlévangi, dvalarheimili aldraðra í Keflavík, þriðjudaginn 14. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 21. febrúar.
MeiraKaupa minningabók
4. mars 2006
| Minningargreinar
| 154 orð
| 1 mynd
Jósefína Guðrún Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1942. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 16. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 24. febrúar.
MeiraKaupa minningabók
4. mars 2006
| Minningargreinar
| 2283 orð
| 1 mynd
Jón Kristinn Stefánsson fæddist á Munkaþverá í Öngulsstaðarhreppi 29. október 1919. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 21. febrúar síðastliðinn. Foreldrar Jóns hans voru Stefán Jónsson, f. 19.3. 1866, d. 9.11. 1943, og Þóra Vilhjálmsdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
4. mars 2006
| Minningargreinar
| 2888 orð
| 1 mynd
Olgeir Sigurgeirsson fyrrum útgerðarmaður fæddist í Voladal á Tjörnesi 22. maí 1924. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Skálabrekku 5 á Húsavík, hinn 20. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurgeir Pétursson, f. 19. apríl 1874, d. 9.
MeiraKaupa minningabók
4. mars 2006
| Minningargreinar
| 2535 orð
| 1 mynd
Ómar Steindórsson fæddist á Akureyri 12. janúar 1954. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 21. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigrún Ragnarsdóttir, f. 18. nóvember 1935 og Steindór Jónsson, f. 23. mars 1916, d. 3. ágúst 2003.
MeiraKaupa minningabók
4. mars 2006
| Minningargreinar
| 756 orð
| 1 mynd
Viðar Gísli Sigurbjörnsson fæddist á Steinholti á Fáskrúðsfirði 24. nóvember 1934. Hann lést þar í febrúarlok síðastliðin. Foreldrar hans voru Sigurbjörn Gíslason og Valborg Benedikta Jónasdóttir. Systkini hans eru Olga, látin, Jóna og Valgeir, látinn.
MeiraKaupa minningabók
4. mars 2006
| Minningargreinar
| 2606 orð
| 1 mynd
Þorbjörg Sveinbjarnardóttir fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1946. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut sunnudaginn 19. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sveinbjörn Berentsson, f. 2. september 1920, d. 6.
MeiraKaupa minningabók
4. mars 2006
| Minningargreinar
| 838 orð
| 1 mynd
Þorvaldur Óskarsson fæddist á Kaldárhöfða í Grímsnesi 15. ágúst 1958. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 24. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Óskar Ögmundsson, d.
MeiraKaupa minningabók
KÍINVERSKUR nemandi Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna vann stofnstærðarmælingu fyrir kola hér við land. Staðfestu athuganir hans að rétt hafi verið staðið að veiðiráðgjöf vegna þess stofns. Skólanum var nýlega slitið í áttunda sinn.
Meira
Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands hækkaði í gær um 0,96% og var lokagildi hennar 6.465 stig . Heildarviðskipti í Kauphöllinni námu um 23,2 milljörðum króna .
Meira
4. mars 2006
| Viðskiptafréttir
| 292 orð
| 1 mynd
NAFNI Singer & Friedlander , dótturfélags Kaupþings banka í Bretlandi, verður breytt í Kaupthing Singer & Friedlander á næsta ári, að því er segir á vef Financial Times .
Meira
4. mars 2006
| Viðskiptafréttir
| 254 orð
| 1 mynd
NÓI-Síríus hefur keypt enska sælgætisfyrirtækið Elizabeth Shaw. Um er að ræða gamalgróið fyrirtæki með sögu allt aftur til 19. aldar, sem sérhæfir sig í framleiðslu og sölu á súkkulaðivörum af ýmsu tagi.
Meira
SKÚLI Mogensen, forstjóri og stofnandi OZ , flutti í gær erindi á tækniráðstefnu Morgan Stanley í Kanada en fyrirtækið hefur sérhæft sig í að þróa hugbúnað sem gerir farsímanotendum kleift að senda skilaboð í og úr farsímum sínum, líkt og forritið MSN...
Meira
TILKYNNT var til norsku kauphallarinnar í gær að Öflun ehf., eigandi Apple á Íslandi, hefði tryggt sér 77,58% hlutabréfa í Office Line verslunarkeðjunni, sem selur Apple-vörur á Norðurlöndunum.
Meira
Í LJÓS hefur komið að gos og djús með appelsínubragði getur innihaldið bensen, krabbameinsvaldandi efni sem bannað er í matvælaiðnaði. Verið er að rannsaka málið í nokkrum löndum eftir að efnafræðingur sem áður vann hjá gosframleiðanda sagði frá þessu.
Meira
Það er eins gott að hugsa sig vel um áður en maður skellir sér í heita nuddpottinn því ný rannsókn sýnir fram á það að slíkir pottar geta verið góðar æxlunarstöðvar fyrir heilu bakteríusamfélögin. Dr. Rita B.
Meira
Mánudaginn 6. mars næstkomandi verður Jónína Steinunn Þorsteinsdóttir sjötug. Jónína Steinunn hringdi til mín og talaði um þessi tímamót. Eftir símtalið fór ég að velta fyrir mér, rödd hennar hljómaði eins og í ungri konu - ekki sjötugri konu...
Meira
Hjónin Marta María Oddsdóttir og Þórður Magnússon eru alsæl eftir ferðalag til Ekvador og Galapagoseyja. Jóhanna Ingvarsdóttir heyrði ferðasöguna.
Meira
Loftið í leikskólunum getur verið óheilnæmt fyrir börnin, að því er sænsk rannsókn bendir til. Á leikskólanum eru margs konar agnir á sveimi og getur loftið því verið verra fyrir leikskólabörnin en loftið heima hjá þeim, að því er m.a.
Meira
Undirritað hefur verið samkomulag um flokkun gististaða á milli Ferðamálastofu og Félags ferðaþjónustubænda. Samkomulagið felur í sér að Ferðamálastofa viðurkennir flokkunarkerfi það sem Félag ferðaþjónustubænda og Ferðaþjónusta bænda hf.
Meira
60 ÁRA afmæli . Sunnudaginn 5. mars verður sextugur Guðjón Jóhannsson pípulagningameistari. Hann og eiginkona hans Guðrún Benediktsdóttir taka á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn milli kl. 17og 20, að Skipholti 70, 2....
Meira
90 ÁRA afmæli. Á mánudaginn, 6. mars, verður níræður Konráð Sæmundsson . Af því tilefni tekur hann á móti gestum á milli kl. 15 og 17 sunnudaginn 5. mars, í samkomusal Gullsmára 13,...
Meira
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is RÚMLEGA 20 ungmenni af íslenskum ættum í Norður-Ameríku sóttu um að taka þátt í Snorraverkefninu hér á landi í sumar og hafa 15 þeirra verið valin.
Meira
KSS í Grensáskirkju Á MORGUN, sunnudaginn 5. mars, er æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Í tilefni dagsins verður sérlega hressileg guðsþjónusta í Grensáskirkju kl. 11.
Meira
Irma Sjöfn Óskarsdóttir fæddist á Akranesi árið 1961. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Akraness 1981, guðfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1988 og masterspróf frá Edinborgarháskóla 1993.
Meira
SNORRAVERKEFNIÐ í Vesturheimi, Snorri West, fer fram í sjötta sinn í sumar og rennur umsóknarfrestur út 18. mars næstkomandi. Verkefnið vestra er sambærilegt við Snorraverkefnið hér á landi.
Meira
Víkverja þykja rjómabollur mikið lostæti og þykir leitt að ekki skuli vera hægt að kaupa þær í bakaríum landsins allan ársins hring. Það er verst hvað bollurnar þurfa að vera dýrar.
Meira
FYRIR um þremur árum var ákveðið að bjóða upp á sambærilegt en styttra Snorranámskeið á Íslandi fyrir eldra fólk, Snorri plús, og hafa 26 manns tekið þátt í því síðan 2003.
Meira
ARON Pálmarsson, sem er aðeins 15 ára gamall, lék sinn fyrsta leik með meistaraflokki FH í handknattleik í vikunni þegar FH-ingar lögðu Eyjamenn í spennandi leik í Kaplakrika - og hann var aftur á ferðinni með FH-ingum gegn KA á Akureyri í gærkvöldi þar...
Meira
ALFREÐ Gíslason og Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hafa náð samkomulagi um að hann taki að sér þjálfun íslenska karlalandsliðsins í handknattleik. Ráðningarsamningurinn gildir til 1. júlí 2007.
Meira
ARSENAL og einn leikmanna þess, Ashley Cole, hafa lagt fram kærur á hendur tveimur enskum dagblöðum, News of the World og Sun , fyrir ærumeiðingar, persónulegar árásir og brot á friðhelgi einkalífs í skrifum sínum um tvo ónafngreinda knattspyrnumenn.
Meira
ALÞJÓÐLEG nefnd sem fjallar um reglugerðabreytingar í knattspyrnulögum mun funda á Ítalíu um helgina - þar sem m.a. verður rætt um stafræna upptökutækni sem getur skorið úr um hvort bolti hafi farið yfir marklínu í knattspyrnuleikjum.
Meira
BJÖRN Borg, ein af goðsögnunum í íþróttasögu Svía, stendur það illa fjárhagslega að hann hefur ákveðið að selja þá hluti sem honum eru kærastir, verðlaunagripi frá þeim tíma sem hann var einn besti tennisleikari í heimi.
Meira
ROY Carroll, markvörður West Ham og n-írska landsliðsins, mun ekki standa á milli stanganna næstu vikurnar. Hann gekkst undir aðgerð í baki í vikunni en þessi fyrrum markvörður Manchester United hefur verið þjakaður af bakmeiðslum síðustu mánuðina.
Meira
DARIUS Vassell, sóknarmaður enska knattspyrnuliðsins Manchester City, ætlar að freista þess að leika út tímabilið þrátt fyrir meiðsli í nára og slá þar með mögulegri aðgerð á frest þar til í maí.
Meira
HEIÐAR Helguson og Hermann Hreiðarsson verða báðir í eldlínunni með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Heiðar og félagar hans í Fulham fá Arsenal í heimsókn á Craven Cottage og Hermann og samherjar hans í liði Charlton sækja Evrópumeistara Liverpool heim á Anfield.
Meira
SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, heldur áfram að verja þá ákvörðun sína að láta Ruud van Nistelrooy vera á varamannabekknum í úrslitaleik deildabikarsins á síðasta sunnudag.
Meira
SIR Alex Fergsuon, knattspyrnustjóri Manchester United, er sagður reiðubúinn að punga út 6 milljónum punda eða sem jafngildir um 700 milljónum króna í miðjumanninn Didier Zokora leikmann franska liðsins St.
Meira
QUINTON Fortune, s-afríski landsliðsmaðurinn hjá Manchester United, lék sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar hann spilaði með varaliði United gegn Wolves í fyrrakvöld.
Meira
ÞAÐ verður við ramman reip að draga hjá leikmönnum WBA þegar þeir fá í dag Englandsmeistarana í Chelsea í heimsókn á The Hawthorns. Himinn og haf virðist skilja þess tvö lið að, Chelsea hefur yfirburðastöðu í efsta sæti deildarinnar á meðan WBA er í 17.
Meira
LEIKUR Þórs og HK var báðum liðum gríðarlega mikilvægur í baráttunni um úrvalsdeildarsæti að ári. Heimamenn áttu þó meira undir, því þeir hafa verið að síga niður töfluna undanfarið.
Meira
MICHAELA Dorfmeister frá Austurríki, tvöfaldur ólympíumeistari í Tórínó á dögunum, tryggði sér í gær heimsbikarinn í risasvigi en keppt var í Háfjalli í Noregi.
Meira
ROBBIE Keane, framherji Tottenham Hotspur, verður um kyrrt hjá Lundúnaliðinu næstu árin. Keane, sem að undanförnu hefur verið sagður á förum frá Tottenham, skrifaði í gær undir nýjan fjögurra ára samning við félagið.
Meira
KSÍ útskrifaði í gærkvöld 22 þjálfara sem hafa lokið svokölluðu A-prófi Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, í þjálfaramenntun KSÍ. A-þjálfaragráða UEFA eru hæstu þjálfararéttindi sem eru í boði á Íslandi og næsthæsta þjálfaragráða sem UEFA viðurkennir.
Meira
Laugardagur: WBA - Chelsea 12.45 Aston Villa - Portsmouth 15 Fulham - Arsenal 15 Middlesbrough - Birmingham 15 Newcastle - Bolton 15 West Ham - Everton 15 Liverpool - Charlton 17.15 Sunnudagur: Man. City - Sunderland 13.
Meira
HEIÐAR Helguson hefur heldur betur slegið í gegn með Fulham í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum vikum. Dalvíkingurinn harðskeytti var keyptur til félagsins frá Watford síðasta sumar en mátti sætta sig við að verma varamannabekkinn til jóla.
Meira
ENN ÞÁ ríkir óvissa um framtíð Frakkans Robert Pires hjá Arsenal, en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Viðræður um hugsanlegt framhald hafa staðið yfir um tíma en ekki leitt til neinnar niðurstöðu.
Meira
RÚNAR Alexandersson, sem varð í sjöunda sæti á bogahesti á síðustu Ólympíuleikum í Aþenu, er kominn til landsins til að keppa fyrir Gerplu á bikarmóti Fimleikasambands Íslands, sem fer fram í Laugardalshöllinni um helgina.
Meira
SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, segir það vera alranga fullyrðingu hjá David Beckham, fyrirliða enska landsliðsins, að næsti landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu verði að hafa reynslu af leikjum í Meistaradeild Evrópu.
Meira
ÞAÐ verður ekki anað að neinu með Paul Scholes, segir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United. Scholes byrjaði að æfa með liðinu í vikunni en Ferguson segir að þrátt fyrir það verði Scholes ekkert í aðalliðinu á næstunni.
Meira
TEDDY Sheringham, sóknarmaður West Ham, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við West Ham en hann hefur skorað fjögur mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur.
Meira
Chelsea 27223254:1669 Man. Utd 26166452:2754 Liverpool 27166533:1754 Tottenham 271210537:2446 Blackburn 271341034:3143 Bolton 25119532:2442 Arsenal 271251039:2241 West Ham 26125939:3441 Wigan 271241132:3440 Man.
Meira
KA tók á móti lærisveinum fyrrum þjálfara síns Atla Hilmarssonar í FH í DHL-deildinni í gærkvöldi. FH-ingar hafa verið að sækja í sig veðrið upp á síðkastið eftir afleita byrjun á Íslandsmótinu.
Meira
FRAMAN af leik Vals og Fylkis í Laugardalshöllinni í gærkvöldi var fátt um fína drætti en þegar leikmenn fóru að hressast komu markverðir í veg fyrir markasúpu.
Meira
* VIGNIR Svavarsson skoraði 6 mörk fyrir Skjern og þeir Vilhjálmur Halldórsson og Jón Þorbjörn Jóhannsson eitt hvor þegar liðið lagði Tvis/Holstebro , 37:32, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrrakvöld.
Meira
TIGER Woods hóf titilvörnina á Ford-meistaramótinu í fyrradag með því að leika á 64 höggum og er hann með eins höggs forskot eftir fyrsta keppnisdaginn á "Bláa skrímslinu" - eins og Doral- keppnisvöllurinn er oftast kallaður.
Meira
Anna er 11 ára stelpa sem æfir ballett og á fiðlu. Hún er yndislegt barn, segja allir nema stjúpmamma hennar, Kassettía, og dóttir hennar, Ganja. Þær eru algerar pjattrófur og þeim finnst Anna ekki góð í ballett eða að spila á fiðlu.
Meira
Egglaga bolta Ari sá sem inni í hænsnakofa lá. Innan í honum einhver var en inngangur sást ei neins staðar! Úr Stafrófsvísum Ara orms eftir Kristján Jóhann...
Meira
Á veitingahúsinu. "Þjónn! Hver er munurinn á þúsund króna steikinni og tvö þúsund króna steikinni?" "Tvö þúsund króna steikin kostar þúsund kalli meira.
Meira
Það besta sem elgurinn Erlendur veit eru eldrauð epli. Getur þú hjálpað Erlendi gegnum völundarhúsið svo hann geti fengið magafylli af eldrauðum og safaríkum...
Meira
Hinum þekkta listamanni, Leonardo da Vinci, fannst augabrúnir ekki vera til þess að auka fegurð kvenna. Vegna þessarar sérvisku málaði hann Mónu Lísu án augabrúna.
Meira
"Þú minnir mig á kvikmyndastjörnu," sagði hún. "Nú, á hverja þá? spurði hann upp með sér. "Mikka mús." Tveir drengir voru að metast um það, hvor þeirra ætti sterkari pabba.
Meira
Ég heiti Jón Axel Ármannsson og er í 6. bekk í Háteigsskóla. Við erum 17 í bekknum og kennarinn minn heitir Lilja Þorkelsdóttir. Í Háteigsskóla eru 19 bekkir í 10 árgöngum og það eru 380 nemendur í skólanum.
Meira
Hjördís Ylfa og Selma eru 10 ára stelpur úr Mýrahúsaskóla. Þær eru bestu vinkonur, enda nauðsynlegt að lynda vel saman þegar maður leikur síamstvíbura allan daginn.
Meira
Horfðu á myndina í eina mínútu. Legðu svo blað yfir hana og athugaðu hvort þú getur svarað spurningunum hér að neðan. Þetta er skemmtilegur leikur sem þú getur líka beðið mömmu eða pabba um að leika með þér. 1. Er strákurinn í peysu eða skyrtu? 2.
Meira
Hún Guðbjörg er búin að týna börnunum sínum enn einu sinni. Þau eru svo miklir prakkarar og það skemmtilegasta sem þau gera er að fara í feluleik.
Meira
Innan um fjöldann allan af krökkum sem höfðu klætt sig upp sem drakúla eða Silvía Nótt sáum við föla og skelfilega múmíu. Við ræddum við múmíuna sem reyndist vera hann Þorvaldur Skúli, 8 ára strákur úr Laugarnesskóla.
Meira
Við fórum á stjá á öskudaginn og hittum nokkra hressa krakka. Flestir krakkar sem við rákumst á voru í glæsilegum búningum, með litað hár og máluð andlit.
Meira
Hlökk, 7 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af kisulóru með fiðrildi á nefinu. Ef þið skoðið myndina vel sjáið þið að kisuna langar miklu fremur að leika sér við góðhjartaða stelpu en að hafa fiðrildi á nefinu sínu.
Meira
Hér sérðu fimm pör af sokkum. Finndu þá sokka sem passa saman og litaðu eitt par rautt, annað grænt, þriðja blátt, fjórða fjólublátt og það fimmta...
Meira
Hæ hæ! Ég heiti Fríða og er 11 ára að verða 12. Mig langar mikið til að eignast pennavin frá útlöndum. Áhugamál mín eru frímerki, að teikna, lesa og útivist. Mig langar í pennavin á mínum aldri. Ég get skrifað á ensku og óska að það verði gert líka.
Meira
Sigrún Linda, Ólöf Marý, Guðný og Vala Rún voru fríkusar á öskudaginn. Við vorum nú ekki alveg viss um hvað það væri að vera fríkus en stelpurnar voru fljótar að útskýra fyrir okkur að fríkusar væru fríkaðir einstaklingar í flippuðum fötum.
Meira
Steinar Ingi, 8 ára strákur úr Hamraskóla, klæddi sig upp sem flökkumaður. Amma hans hjálpaði honum að búa til þennan flotta búning. Steinar Ingi söng fótboltasönginn Áfram Ísland ásamt vini sínum.
Meira
Í þessari viku eigið þið að leysa krossgátu. Lausnina skrifið þið svo á blað og sendið okkur fyrir 11. mars. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina, Dagbók prinsessu.
Meira
Við urðum nú svolítið skelkuð þegar við rákumst á þennan sjóræningja sem sigldi um á sjóræningjaskipi sínu en þá komumst við að því að þetta var hann Alexander, 10 ára strákur úr Setbergsskóla.
Meira
Katja, 7 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af draugum og norn sem svífur um á galdrakústi. Það er nú gott að við þurfum ekki að eiga heima í þessu landi. Þá yrðu nú ansi margir...
Meira
Lesbók
4. mars 2006
| Menningarblað/Lesbók
| 1747 orð
| 1 mynd
Söguskýringar Ólafs Ragnars Grímssonar forseta um íslensku útrásina hafa vakið nokkrar umræður. Hér er spurt hvort íslenskt mont sé, líkt og útrás Íslendinga, menningararfleifð.
Meira
! Vinkona mín pantaði hjá mér pistil. Ég sagðist ekki vera til sölu, en þá kom í ljós að hún hugðist ekki greiða neitt hvort sem var. Hana langaði bara svo ofboðslega að ég skrifaði pistil sem hvetti alla til að taka strætó. Bíddu?
Meira
4. mars 2006
| Menningarblað/Lesbók
| 1246 orð
| 1 mynd
Þögnin verður nánast ónotaleg í stórborginni New York. Og fólk byltir sér um nætur. Samt kviknaði hugmyndin þar að sýningu Höllu Gunnarsdóttur "Svefnfarar" sem verður opnuð í Listasafninu á Akureyri í dag.
Meira
4. mars 2006
| Menningarblað/Lesbók
| 1211 orð
| 1 mynd
Hann mátti ekki gera neitt ósiðsamlegt, var aðvörun konunnar á kránni til Eguchi gamla. Hann mátti ekki stinga fingrinum í munn sofandi stúlkunnar eða reyna eitthvað annað ámóta." Yasunari Kawabata, Hús hinna sofandi fallegu kvenna .
Meira
Þýskur dómstóll hefur sett lögbann á sýningu kvikmyndar sem fjallar um þýsku mannætuna Armin Meiwes. Féllst dómstólinn þar með á lögbann sem Meiwes sjálfur óskaði eftir en kvikmyndina átti að frumsýna 9. mars.
Meira
4. mars 2006
| Menningarblað/Lesbók
| 376 orð
| 3 myndir
De la Soul, Ike Turner, Shaun Ryder, Neneh Cherry, Roots Manuva og Damon Albarn auk nokkurra annarra listamanna hafa tekið höndum saman og hyggjast flytja lög af metsöluplötu Gorillaz, Demon Days , í Apollo-leikhúsinu í Harlem dagana 2. til 6. apríl.
Meira
Nú er það orðið ljóst. Fréttamafían hefur náð völdum. Nú er það fréttin sem ræður Íslandi. Ísland er orðið viðfang í viðstöðulausri fréttaleit. Það er hundelt. Allt er frétt. Skilgreiningin á frétt er orðin: það er frétt ef það er sagt frá því.
Meira
4. mars 2006
| Menningarblað/Lesbók
| 1097 orð
| 1 mynd
Edda útgáfa sendi í vikunni frá sér bókina Biblíu fallega fólksins eftir Egil Einarsson, öðru nafni Gillzenegger; leiðbeiningar um líkamsrækt, snyrtingu og framkomu fyrir unga karlmenn.
Meira
4. mars 2006
| Menningarblað/Lesbók
| 1201 orð
| 1 mynd
"Ekki veit ég til þess að nokkur maður hafi orðið ríkur á bókaútgáfu hérlendis," segir greinarhöfundur sem blandar sér í umræður sem fram hafa farið í Lesbók um bækur, bókaútgáfu og bókmenntaverðlaun í vetur.
Meira
4. mars 2006
| Menningarblað/Lesbók
| 2099 orð
| 1 mynd
Eyja Dr. Moreau eftir H.G. Wells kom út árið 1896 en hefur áhugaverðar tengingar við samtímann, einkum líftæknina sem hefur á 110 árum þróast svo hratt að skáldskapur Wells er ekki fjarri raunveruleikanum nú.
Meira
4. mars 2006
| Menningarblað/Lesbók
| 761 orð
| 2 myndir
Á meðan einkavæðingarbylgjan drekkir skólum, bönkum og heilbrigðisstofnunum - sem er slæmt ástand - gleymist oft á tíðum að tala um einka- og markaðsvæðingu lista, eða það sem er jafnan sett undir einn hatt sem "menning".
Meira
Nokkrar hljómsveitir í rokksögunni hafa komið fram með sinn hljóm sem síðar varð svo einkenni heillar tónlistarstefnu. Ein slík er the Allmann Brothers Band sem skapaði hljóm suðurríkjarokksins, eins konar blöndu af blús, kántrí og rokki.
Meira
4. mars 2006
| Menningarblað/Lesbók
| 821 orð
| 1 mynd
Kvikmyndin Capote hefur náð að hreyfa við almennum kvikmyndagestum jafnt sem gagnrýnendum og fékk t.a.m. fimm stjörnu dóm hér í blaðinu fyrir stuttu. Leikstjóri myndarinnar, Bennett Miller, ræddi við blaðamenn um myndina á hinni nýafstöðnu kvikmyndahátíð í Berlín og var undirritaður á staðnum.
Meira
4. mars 2006
| Menningarblað/Lesbók
| 874 orð
| 1 mynd
Fáir listamenn hafa vakið jafnmikla athygli fyrir verk sín á síðastliðnum árum og Spencer Tunick og hafa gagnrýnendur jafnvel fullyrt að listamaðurinn sé orðinn að þekktri "stofnun" innan vestrænnar samtímamenningar. Í Listasafni Akureyrar verður í dag opnuð sýning á ljósmyndum Tunicks.
Meira
4. mars 2006
| Menningarblað/Lesbók
| 3409 orð
| 5 myndir
Hér er fjallað um bækurnar sem tilnefndar voru til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár - aðrar en verk vinningshafans Göran Sonnevi sem kynnt var í síðustu Lesbók.
Meira
Undanfarnar vikur hefur farið fram á síðum blaðanna og víðar afar sérkennileg umræða um ensku og tvítyngi þar sem hver "sérfræðingurinn" af öðrum hefur stigið stoltur fram á ritvöllinn til að lýsa skoðunum sínum á því hvort Íslendingar eigi að...
Meira
Appelsínurjómabúðingur Fyrir 6 Allar konur sem fóru í hússtjórnarskóla lærðu að gera rjómabúðing og þetta er því í grunninn uppskrift sem margir kannast við og þekkja sem sunnudagseftirréttinn hennar mömmu, ömmu eða í sveitinni.
Meira
Liststefnurnar tvær Art Nouveau og Art Deco hafa hin síðari ár vakið verðskuldaðan áhuga fjölda safnara. Þær eru jafnframt ákjósanlegur valkostur fyrir þá sem vilja kveðja naumhyggjuna - eða að minnsta kosti djassa hana svolítið upp.
Meira
Gamaldags rækjukokkteill með kryddkokkteilsósu Fyrir 4 Þennan forrétt er reyndar enn hægt að panta á sumum veitingahúsum en fyrir mér er hann ótrúlega gamaldags og einhver svona stórfjölskyldustemning sem myndast þegar rækjukokkteill er á borðum.
Meira
Sumir hlutir hafa fylgt fjölskyldum í áratugi, hvort sem um er að ræða stell, styttur, dúka eða diska. Stundum eru þeir teknir fyrir sjálfsagðan hlut en reynist svo sárt saknað þegar þeir hverfa á braut.
Meira
Þorkell Gunnar Guðmundsson er einn af frumkvöðlum hér á landi í hönnun og eftir hann liggja ótal verk. Á sínum hálfrar aldar ferli hefur hann komið víða við og hönnun hans sett svip á mörg heimili á Íslandi.
Meira
Lambahryggur með villisveppasósu Hvað er meiri "nostalgíu"-matur en steiktur lambahryggur með góðri sósu og brúnuðum kartöflum? Hér er þessi klassíski réttur í ofurlítið breyttri mynd.
Meira
Nútímahjónabandssæla 1 ofnskúffa Hollari og jafnvel betri útgáfa af klassísku gömlu kaffibrauði, vinsæl hjá börnum og fullorðnum. Ekki veit ég hvaðan nafn þessarar köku er komið, en hún er vissulega sæt og vekur e.t.v. væntingar.
Meira
Kjöt í karríi Fyrir 4 1 kg framhryggjarsneiðar eða súpukjöt 1 l vatn 4 lárviðarlauf 1 msk. salt 4-5 gulrætur, í bitum ½ rófa, í bitum sósa: 30 g smjör 2-3 tsk. karrí ¼ tsk. paprikuduft 2½ msk. hveiti 5 dl lambasoð 1 dl rjómi ¼ tsk. pipar ½ tsk.
Meira
Hindberja- pönnukökuterta Fyrir 8 Pönnukökur eru gamalt sívinsælt íslenskt kaffibrauð. Uppskriftir að pönnukökum eru óteljandi margar og mátti ráða efnahag fólks af því hve mörg egg voru í uppskrift heimilisins hér áður fyrr.
Meira
Rúgbrauð 4 brauð Hið klassíska íslenska rúgbrauð er gott, dökkt og oft dísætt. Þessi uppskrift er af mjúku, ljósu og hæfilega sætu rúgbrauði sem allir geta notið. 10 dl rúgmjöl 2½ dl heilhveiti 5 dl hveiti 1 dl hörfræ 1 dl sesamfræ 2½ dl sykur 4 tsk.
Meira
Allt kemur þetta nú aftur og aftur. Nútímaleg tilbrigði við hinn klassíska rókókóstíl eru hér allsráðandi, hvort sem um er að ræða húsgögn eða smáhluti fyrir heimilið.
Meira
Hvað er betra en matur sem minnir á ástvini og gamla tíma? Lyktin færir okkur til baka í huganum og minningarnar skjóta upp kollinum. Oft er "nostalgíufæði" sá matur sem við fengum í æsku - heimilismatur eins og hann gerist bestur.
Meira
Reykt ýsa með piparrótarrjóma og rótarbakstri Fyrir 4 800 g reykt ýsa, roðflett, beinhreinsuð og skorin í 4 bita. piparrótarrjómi: 1 dl þeyttur rjómi 1 dl sýrður rjómi 2 msk. piparrót ½ tsk.
Meira
Rómantískra áhrifa hefur gætt í hlutum til heimilisins undanfarið og virðist ekki ætla að vera nein breyting þar á. Litirnir eru mjúkir og þægilegir, falleg blómamynstur eru í efnum og veggfóðrum og heildaráhrifin eru ljúf og þægileg stemning.
Meira
Fjóla Magnúsdóttir, kaupmaður í Antikhúsinu við Skólavörðustíg, hefur höndlað með silfurborðbúnað um árabil. Lifun forvitnaðist um ýmislegt sem viðkemur silfri og silfurpletti; geymslu, meðhöndlun, söfnun og fleira.
Meira
Sumir þurfa ekki að leita að draumahúsinu sínu, heldur virðist það koma til þeirra. Þannig var það hálfgerð tilviljun að uppgert og sjarmerandi hús, vestarlega í miðbænum, fann eigendur sína.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.