Reykjanesbær | Nærri því 40% þeirra sem að undanförnu hafa fengið einbýlishúsalóðir í Reykjanesbæ eru búsettir utan bæjarins og hyggjast flytja þangað. Þetta kemur fram á vef Reykjanesbæjar.
Meira
Valgeir Sigurðsson yrkir um málefni líðandi stundar: Árna tel ég mann að meiri mettur kvaddi þennan dans eitt er víst að ýmsir fleiri ættu að fylgja dæmi hans.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 141 orð
| 1 mynd
DAGSKRÁIN var þétt skipuð hjá Geir H. Haarde utanríkisráðherra sem hóf opinbera heimsókn sína til Noregs með áheyrn hjá Haraldi Noregskonungi í gærdag.
Meira
"Þetta hefur að mínum dómi verið mjög góður dagur sem hefur einkennst af ánægjulegum og opnum skoðanaskiptum," sagði Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, í samtali við Morgunblaðið, en opinber heimsókn hans til Noregs hófst í gær.
Meira
Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær að veita þýsku byggingarvöruversluninni Bauhaus fyrirheit um úthlutun lóðar í svokölluðum Höllum við rætur Úlfarsfells austan Vesturlandsvegar.
Meira
KARLMAÐUR á þrítugsaldri er grunaður um ölvun við akstur eftir bílveltu sem varð á Garðvegi á miðvikudagskvöld. Hvorki sakaði ökumann né farþega, sem var kona á svipuðum aldri.
Meira
Mont-de-Marsan. AFP. | 45 ára gamall franskur faðir var í gær dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að lauma lyfi í vatnsflöskur keppinauta barna sinna í tennis.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 102 orð
| 1 mynd
"ÞAÐ er bæði eðlilegt og sjálfsagt að íslensk stjórnvöld hugi að svona viðbragðsáætlun á sambærilegan hátt og er að ryðja sér til rúms í löndum í kringum okkur," segir Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Sambands banka og verðbréfafyrirtækja,...
Meira
SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlandanna, sagði á Alþingi í gær að hún vissi ekki annað en að ríki þyrfti að vera í Evrópusambandinu til þess að geta orðið aðili að Efnahags- og myntbandalaginu.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 178 orð
| 1 mynd
Eskifjörður | "Menn ganga nú inn í gerbreytt hús," segir Baldvin Samúelsson, framkvæmdastjóri Bræðra og systra ehf., sem opnuðu Valhöll á Eskifirði nýlega eftir gagngerar endurbætur.
Meira
FJALLGÖNGUKEPPNI skáta verður um helgina, 10.-12. mars. Ungmenni víða að taka þátt í Dróttskáta (Ds.) göngunni, þrjátíu klukkustunda fjallgöngukeppnik, sem fer fram á Hellisheiði og nærliggjandi svæðum.
Meira
FORMENN og starfandi formenn allra þingflokka á Alþingi hafa sameiginlega sent frá sér yfirlýsingu í tilefni af fréttaumfjöllun um utanferðir alþingismanna. "Alþjóðlegt samstarf er hluti af starfi alþingismanna.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 288 orð
| 1 mynd
Djúpivogur | "Flugstöðin á Egilsstöðum er sprungin og ég hef falið flugmálastjóra að kanna hvernig koma má framkvæmdum við stækkun hennar sem fyrst af stað," sagði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra á aðalfundi Ferðamálasamtaka Austurlands,...
Meira
STUÐNINGSMENN Jacobs Zuma, fyrrverandi varaforseta Suður-Afríku, mótmæla hér réttarhöldum yfir honum fyrir utan dómhús í Jóhannesarborg í gær, á fjórða degi réttarhaldanna.
Meira
FRAMLEIÐSLA og útgáfa nýrra vegabréfa með rafrænum lífkennum hefst í maí nk., að sögn Hauks Guðmundssonar, formanns verkefnastjórnar um ný vegabréf. Frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á lögum um vegabréf var lagt fram á Alþingi í gær. Þar er m.a.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 176 orð
| 1 mynd
HÓPUR ungmenna kom sér fyrir inni í anddyri höfuðstöðva Landsvirkjunar við Háaleitisbraut í Reykjavík í gærdag þar sem mótmælt var áformum um virkjunarframkvæmdir og stóriðju.
Meira
BRESKA sjónvarpið, BBC, mun annað kvöld sýna fram á það í nýjum þætti, að það er unnt að bæta gáfnafarið um allt að 40% á einni viku. Philip Morrow, framleiðandi hjá BBC , segir , að lengi hafi verið litið á gáfur sem fasta stærð.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 270 orð
| 1 mynd
Reykjanesbær | Sverrir Sverrisson ehf. og Elías Georgsson hafa keypt Miðland ehf. af Húsagerðinni hf. í Keflavík. Liðlega 50 hektarar lands á svonefndu Neðra-Nikkelsvæði í Njarðvík er eina eign þessa félags.
Meira
STJÓRN VR samþykkti ályktun á fundi sínum hinn 8. mars, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, þar sem skorað er á ríkisstjórn Íslands að beita sér af alefli gegn kynbundnum launamun með virkum stjórnvaldsaðgerðum.
Meira
SKÁKMÓT fer fram í Egilshöll, Fossaleyni 1, í Grafarvogi, í dag, föstudaginn 10. mars. Þetta er fyrsta grunnskólamót Miðgarðs í skák og er ætlunin að gera skólaskákmótið að árvissum atburði. Þátttakendur eru frá 7 skólum úr Grafarvogi og Kjalarnesi.
Meira
Hádegistónleikar | Björn Steinar Sólbergsson organisti heldur hádegistónleika í Akureyrarkirkju á morgun, laugardaginn 11. mars, kl. 12.00. Á efnisskrá tónleikanna verða verk eftir Johann Sebastian Bach og Jehan...
Meira
BAUGUR Group hefur þegar fengið 85% af fjárfestingu sinni í Magasin du Nord til baka, en Baugur keypti fyrirtækið árið 2004. Kom þetta fram á fundi fríðindaklúbbs danska blaðsins Børsen , Børsen Executive Club, sem haldinn var í gær.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 260 orð
| 1 mynd
Eftir Braga Kristjánsson bragikr@hotmail.com Nýjasti stórmeistari Íslendinga, Henrik Danielsen, er á meðal níu efstu manna á Reykjavíkurskákmótinu þegar tefldar hafa verið fjórar umferðir, hefur aðeins misst niður eitt jafntefli og er með 3,5 vinning.
Meira
Seltjarnarnes | Seltjarnarnesbær hefur endurnýjað samning við öryggisgæslufyrirtækið Securitas um framhald hverfagæsluverkefnis sem hófst í október á síðasta ári.
Meira
FORDÆMI eru fyrir því að fjármálaeftirlitsstofnanir í nágrannalöndunum geti knúið fram breytingar á stjórnum og endurskoðun fjármálafyrirtækja, eins og nefnd þriggja ráðuneyta, Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins (FME) leggur til að FME geti gert.
Meira
Samkvæmt pakistönskum fréttavef er Ísland með lægsta fjárframlagið í matarhjálp Sameinuðu þjóðanna, en frá því í október síðastliðnum hefur SÞ séð milljón manns í fjallahéruðum Pakistan fyrir mat, en íbúar þeirra fóru mjög illa út úr jarðskjálftunum sem...
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 749 orð
| 1 mynd
Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Hallinn tvöfaldast milli ára undanfarin þrjú ár Viðskiptahallinn hefur tvöfaldast milli ára undanfarin þrjú ár.
Meira
MILDI þykir að ekki skuli hafa farið verr þegar Þórir Tryggvason skíðamaður varð undir snjóflóði í frönsku ölpunum í Austurríki á miðvikudaginn. Að sögn Þóris var hann í fimm manna hópi sem hafði farið á skíðunum út fyrir merkta leið.
Meira
Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is EKKERT eitt ríki veldur Bandaríkjunum eins miklum vanda og Íran nú um stundir. Þetta er skoðun Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, en hún kom fyrir þingnefnd í Washington í gær.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 469 orð
| 1 mynd
Seltjarnarnes | Nemendur Brynju Dagmarar Matthíasdóttur, stærðfræðikennara við Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi, stóðu sig svo sannarlega eins og hetjur í stærðfræðikeppni grunnskólanemenda sem fram fór á dögunum.
Meira
TVENNAR sameiningarkosningar verða á morgun, laugardag. Atkvæði verða greidd um sameiningu Hólmavíkurhrepps og Broddaneshrepps á Ströndum og um sameiningu Húnavatnshrepps og Áshrepps í Austur-Húnavatnssýslu.
Meira
MENNTASKÓLINN í Kópavogi verður með kynningu á öllum námsbrautum skólans á morgun, laugardaginn 11. mars, kl. 12-16. Skólinn er móðurskóli í hótel- og veitinganámi, ferðagreinum og leiðsögunámi, ásamt því að vera einn stærsti menntaskóli á landinu.
Meira
Rangt föðurnafn Í frétt í blaðinu í gær um fund framhaldsskólanema um styttingu náms til stúdentsprófs var farið rangt með föðurnafn Odds Þorra Viðarssonar. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 128 orð
| 1 mynd
DRENGUR á sextánda ári var fluttur á slysadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri eftir harðan árekstur létts bifhjóls og pallbíls neðan við Naustagil á Húsavík síðdegis í gær.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 132 orð
| 1 mynd
LIONSKLÚBBURINN Fjörgyn stóð fyrir tónleikum í Grafarvogskirkju 10. nóvember sl. til styrktar Barna- og unglingageðdeild LHS. Á tónleikunum söfnuðust 1.433.574 krónur.
Meira
ÞRIÐJUDAGINN 7. mars sl. um klukkan 13.39 varð umferðaróhapp á gatnamótum Vífilsstaðavegar og Reykjanesbrautar í Garðabæ, en umferð þar er stjórnað með umferðarljósum.
Meira
Reykjavík | Jarðvélar ehf. í Kópavogi og Eykt ehf. í Reykjavík áttu lægsta tilboð í gerð mislægra gatnamóta Hringvegar við Nesbraut og tilheyrandi framkvæmdir á gatnamótum Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar ofan Reykjavíkur.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 214 orð
| 1 mynd
FÉLAGSFUNDUR Blindrafélagsins mótmælir eindregið þeim vinnubrögðum sem viðhöfð hafa verið við undirbúning og gerð frumvarps um sameiningu Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands og Sjónstöðvar Íslands í ályktun sem samþykkt var á fundinum í gær.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 862 orð
| 1 mynd
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is GRÍÐARLEG ásókn er í bújarðir á Íslandi, sérstaklega hlunnindajarðir. Fjölmargar jarðir hafa því skipt um hendur undanfarið og hefur verð jarðanna, sem og hlunnindanna, hækkað verulega.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 475 orð
| 1 mynd
LÖGREGLUMENN kanna rústir kirkju eftir að þak hennar hrundi í stormi í úthverfi Kampala, höfuðborgar Úganda, í fyrrakvöld. Að minnsta kosti 28 manns létu lífið og nær hundrað særðust. Lögreglan sagði í gær að rannsókn væri hafin á slysinu.
Meira
WALDORFSKÓLINN Sólstafir verður öllum opinn á morgun, laugardaginn 11. mars, kl. 13-15. Kennarar og starfsfólk skólans verða til staðar til þess að sýna skólann og svara spurningum um starf hans og framtíðarsýn.
Meira
Í dag kl. 14-17.30 verður haldin ráðstefna á Hótel Nordica á vegum Fuglaverndarfélags Íslands, Hætta-hópsins, Náttúruvaktarinnar og Náttúruverndarsamtaka Íslands, um atvinnu og umhverfi, undir heitinu Orkulindin Ísland: Náttúra, mannauður og hugvit.
Meira
10. mars 2006
| Erlendar fréttir
| 1107 orð
| 1 mynd
Washington. AFP. | Vísindamenn Geimrannsóknastofnunar Bandaríkjanna, NASA, biðu í gær með kvíðablandinni eftirvæntingu eftir því að geimfarið Mars Reconnaissance Orbiter (MRO) steypti sér í átt að Mars til að komast á braut um rauðu reikistjörnuna.
Meira
Washington, Bagdad. AFP. | Koma verður á samstjórn helstu fylkinganna í Írak sem fyrst, annars er hætta á, að borgarastríð brjótist út í landinu. Kom þetta fram hjá Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, í gær.
Meira
AÐALFUNDUR AFS verður haldinn á morgun, laugardaginn 11. mars, kl. 13 í húsnæði Félags bókagerðarmanna á Hverfisgötu 21. Eftir aðalfundinn, kl. 14.
Meira
Rölt með ruslatunnu | Sumarið 2003 ferðaðist þýskur ferðalangur, Dirk Westphal, um landið. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi nema vegna þess að hann ferðaðist fótgangandi með farangurinn sinn í ruslatunnu.
Meira
Washington. AFP. | Ein valdamesta nefndin í fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær með miklum mun að koma í veg fyrir, að fyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Dubai Ports World, fengi að annast rekstur sex hafna í Bandaríkjunum.
Meira
HRAFNHILDUR Gunnarsdóttir, formaður Samtakanna '78, hefur fyrir hönd félagsins lagt fram kæru til lögreglu á hendur Gunnari Þorsteinssyni, forstöðumanni Krossins, fyrir ummæli í grein hans "Bréf úr Kópavogi" sem birtist í Morgunblaðinu...
Meira
Egilsstaðir | Samtök sykursjúkra halda fræðslufund fyrir sykursjúka og aðstandendur þeirra laugardaginn 11. mars. kl. 14, í fundarsal Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) við Lagarás. Gengið er inn hjá sjúkraþjálfun.
Meira
Sjómælingasamstarf ræktað | Forstjóri Bresku sjómælingastofnunarinnar (UKHO), dr. Wyn Williams, heimsótti Landhelgisgæsluna nýverið og átti fundi með Georg Kr.
Meira
RÁÐSTEFNAN Skógar í þágu lýðheilsu á Íslandi verður haldin á morgun, laugardaginn 11. mars, í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, og hefst kl. 13.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 247 orð
| 3 myndir
Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is VERÐ á skuldabréfum íslensku bankanna á eftirmarkaðinum í Evrópu hefur farið umtalsvert lækkandi frá því í febrúar.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 146 orð
| 1 mynd
2.422 ÍBÚAR í Mosfellsbæ skrifuðu undir í undirskriftasöfnun kvenfélags Lágafellssóknar, sem hófst í febrúar, en með henni var skorað á heilbrigðisráðherra að heimila uppbyggingu hjúkrunarheimilis í Mosfellsbæ.
Meira
Slippurinn Akureyri ehf. hefur fest kaup á 50% hlutafjár í DNG ehf. á Akureyri. Seljandi er Vaki ehf. í Reykjavík og eru kaupin gerð með fyrirvara um áreiðanleikakönnun sem ráðgert er að ljúki fyrir lok marsmánaðar.
Meira
STARFSMANNI Hressingarskálans í Austurstræti brá heldur betur í brún þegar hann leit út í garð um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Þar stóð smyrill í mestu makindum og gæddi sér á fuglshræi.
Meira
ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar gagnrýndu harðlega óvissu um framtíð Listdansskóla Íslands í upphafi þingfundar á Alþingi í gær. Þeir gerðu nýlega ályktun foreldra nemenda skólans að umtalsefni, en í ályktuninni er menntamálaráðherra, Þorgerður K.
Meira
Stolt af krökkunum | Grunnskóli Vesturbyggðar tekur þátt í verkefninu Unglingalýðræði ásamt Víkurskóla í Reykjavík, Varmalandsskóla, Grenivíkurskóla og Hveragerðisskóla. Verkefnið hófst með ritgerðarsamkeppni um heimabyggðina.
Meira
NEYTENDASAMTÖKIN lýsa yfir stuðningi við áskorun Landssambands kúabænda og Svínaræktarfélags Íslands um að stjórnvöld felli niður tolla á innfluttum kjarnfóðurblöndum.
Meira
BORGARRÁÐ Reykjavíkur samþykkti 2. mars síðastliðinn að veita Þríhnúkum ehf. 5,5 milljón króna styrk. Þar með er búið að tryggja fjármögnun undirbúningsrannsókna vegna aðgengis og varðveislu Þríhnúkagígs.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 124 orð
| 1 mynd
Mýrdalur | "Það er gaman að þessu, krakkarnir sýna svo mikinn áhuga," segir Guðmundur Hallgrímsson, ráðsmaður við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 397 orð
| 1 mynd
NOKKRIR af helstu stuðningsmönnum George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, í utanríkismálum hafa viðurkennt að herförin í Írak hafi mistekist. Þetta kemur fram í grein Ruperts Cornwells í breska dagblaðinu The Independent í gær.
Meira
Tónleikar | Söngfélagið Sálubót heldur tónleika í Glerárkirkju á laugardag, 11. mars, kl. 16. Yfirskrift þeirra er KEARA JAAN, en á tónleikunum verður eingöngu flutt tónlist eftir stjórnanda Sálubótar, Jaan Alavere.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 225 orð
| 1 mynd
"LOKSINS, loksins erum við hér við undirskrift þessa stóra verkefnis sem mjög margir hafa beðið lengi eftir, sumir jafnvel áratugum saman," sagði Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri þegar samningur milli Portus-hópsins og Austurhafnar-TR...
Meira
ÖNNUR umræða um frumvarp iðnaðarráðherra til nýrra vatnalaga heldur áfram á Alþingi í dag. Ekkert samkomulag náðist í gær milli stjórnar og stjórnarandstöðu um framhald umræðunnar. Þingfundur hefst því kl. tíu í dag.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 170 orð
| 1 mynd
ÞESSI hressi árgangur úr Gaggó Aust hefur hist mánaðarlega í hádeginu undanfarin ár. Hópurinn skipuleggur nú landsafmælisfagnað í Súlnasal Hótel Sögu hinn 13. maí nk. sem ætlaður er öllum landsmönnum sem fagna 70 ára afmæli sínu á árinu.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 1532 orð
| 5 myndir
Í skýrslu Merrill Lynch koma ekki hvað síst fram áhyggjur um að í íslensku banka- og fjármálakerfi séu til staðar þættir sem geti skapað kerfisbundna áhættu ef hlutir skyldu snúast til verri vegar. Hér er birt lausleg þýðing úr síðari hluta skýrslunnar um þessi efni.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt Landspítala - háskólasjúkrahús til að greiða hjúkrunarfræðingi, konu sem starfaði á Landakotsspítala og Borgarspítalanum frá árinu 1988 til ársins 1997, eða þar til hún fór í veikindaleyfi, um 6,8 milljónir króna í...
Meira
FORSVARSMENN jólatréssölu Landakots afhentu nýlega Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna hluta af ágóða jólatréssölu síðasta árs, eða 375.000 krónur.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 273 orð
| 1 mynd
VILHJÁLMUR Árnason hæstaréttarlögmaður er látinn 88 ára að aldri. Vilhjálmur fæddist 15. september 1917 á Skálanesi í Seyðisfjarðarhreppi. Foreldrar hans voru Árni Vilhjálmsson, bóndi og útgerðarmaður á Hánefsstöðum, og Guðrún Þorvarðardóttir.
Meira
TOLLGÆSLAN og lögreglan í Borgarnesi, með aðstoð tollgæslunnar í Reykjavík, lögðu hald á 33.800 vindlinga í fraktskipinu m/s Sunna í Grundartangahöfn í hádeginu í gær. Skipafélagið Nes hf.
Meira
10. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 213 orð
| 1 mynd
ÖGMUNDUR Helgason cand. mag., fyrrum forstöðumaður Handritadeildar Landsbókasafns, lést á Landspítalanum miðvikudaginn 8. mars á 62. aldursári. Hann var fæddur á Sauðárkróki 28. júlí 1944.
Meira
Sendiherra Bandaríkjanna í Írak, Zalmay Khalilzad, segir að þar sé nú hætta á allsherjar borgarastríði, sem gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir heimsbyggðina.
Meira
Greiningardeild Kaupþings banka les skýrslu Merrill Lynch með sérkennilegum hætti. Svo virðist sem greiningardeildin telji skýrsluna fjalla um íslenzkt efnahagslíf almennt.
Meira
Það er íslenzku þjóðinni til skammar hvað það gerist oft að merkilegum byggingum er ekki nægilega vel við haldið. Það á við um Þjóðleikhúsið bæði fyrr og nú. Að vísu er ekki sama hvernig húsum er haldið við.
Meira
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is COLD Climates, samsýning breskra, íslenskra og finnskra listamanna, verður opnuð í Nýlistasafninu á morgun.
Meira
Í KVÖLD halda nemendur Listaháskólans gjörningahátíð á 4. hæð Nýlistasafnsins (gengið inn frá Grettisgötu). Gjörningaveðrið skellur á klukkan 20 með viðburðaríkri dagskrá þar sem gestir fá að njóta ýmissa karaktera úr hugarfylgsnum myndlistarnema.
Meira
Enska orðið "bootylicious", sem upphaflega var titill lags með Destiny's Child -kvennapoppsveitinni, er nú komið í orðabók að sögn eins fyrrverandi meðlima sveitarinnar, Beyoncé Knowles .
Meira
Upplýsingar: Stefán Jakobsson söng, Einar Máni Friðriksson lék á gítar, bassaleikur var í höndum Haralds Rúnars Sverrissonar og Sigurður Stein Matthíasson sá um trommuleik. Lög og textar eftir Douglas Wilson auk Hildu, Laurents og Stebba.
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Stúlknahljómsveitin CocoRosie er væntanleg hingað til lands, en sveitin heldur tónleika á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll miðvikudaginn 17. maí næstkomandi.
Meira
TVEIR íslenskir listamenn, Anna G. Torfadóttir og Sveinbjörg Hallgrímsdóttir, taka nú þátt í sýningunni "Grafíski genabankinn - Grafíkverkstæði Fjóns ásamt gestum", sem stendur yfir í listasafni Johannes Larsens í Kerteminde á Fjóni.
Meira
SÓLÓPLATA Birgis Hilmarssonar, söngvara og gítarleikara Ampop, kemur út á mánudaginn hjá Dennis. Platan kom út á Bretlandseyjum og í Japan fyrir nokkrum mánuðum, en lítur nú loksins dagsins ljós á klakanum.
Meira
TÓNLEIKARÖÐIN ,,Just Julian" skartar tónsmíðum sem Julian Michael Hewlett hefur samið síðustu 19 ár. Tónleikarnir eru í tilefni af 50 ára brúðkaupsafmæli foreldra hans, 50 ára afmæli Kópavogs og fimm ára afmæli orgels Hjallakirkju.
Meira
Aðalsmaður vikunnar er einn þekktasti bloggari landsins og sendi nýverið frá sér bókina Biblía fallega fólksins. Til viðbótar er hann annar tveggja umsjónarmanna sjónvarpsþáttarins Kallarnir.
Meira
Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Um nokkurt skeið hefur listakonan Olga Bergmann, í samvinnu við hliðarsjálf hennar Doktor B, skoðað möguleika erfðavísindanna og hugsanleg áhrif þeirra á þróunarsögu framtíðarinnar.
Meira
Í TENGSLUM við niðurfellingu aðgangseyris að sýningum í Listasafni Íslands verður komið til móts við safngesti með aukinni þjónustu og fræðslu. Þjónustan er miðuð við almenna gesti auk sérsniðinnar dagskrár fyrir hópa.
Meira
Sigurlín Grímsdóttir sýnir vatnslitamyndir í Listagjánni í Bæjar- og héraðsbókasafninu á Selfossi í marsmánuði. Viðfangsefnið er fjöll og náttúra á Íslandi. Flestar myndirnar eru frá árunum 2005 og 2006.
Meira
Ágúst Einarsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, var í viðtali í Speglinum á Rás eitt á þriðjudaginn og tók þar undir orð þeirra sem segja að íslenska skattkerfið sé ekki hliðhollt þeim einstaklingum eða fyrirtækjum sem vilji...
Meira
SIGRÚN Harðardóttir sýnir um þessar mundir í Hafnarborg í Hafnarfirði vídeóverk og tvö málverk. Vídeóverkið er gagnvirkt og gefur áhorfandanum tækifæri til þess að vera virkur þátttakandi í sköpun þess.
Meira
NÚ stendur yfir sýning Svövu Sigríðar, í nýju galleríi bókasafns Grafarvogs. Á sýningunni eru tólf vatnslitamyndir, Svava Sigríður hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum. Sýningin stendur til 25....
Meira
Eftir Steingrím J. Sigfússon: "Ræðurnar um framlag áls til umhverfismála heimsins eru þegar að verulegu leyti úreltar og dapurlegur vitnisburður um að menn eins og Jakob Björnsson og Halldór Ásgrímsson fylgjast ekki með."
Meira
Guðmundur Hálfdanarson svarar grein Ingvars Gíslasonar: "Málflutningur Ingvars Gíslasonar er gott dæmi um þær ógöngur sem umræður um stöðu íslenskunnar vilja rata í..."
Meira
Ása María Björnsdóttir-Togola fjallar um sjúkdóminn Endometriosis í tilefni af varnaðarviku: "Þeir sem hafa sjúkdóminn finna gjarnan fyrir gífurlegri þreytu sem stjórnar lífi þeirra og myndar óendanlega hringrás."
Meira
Þórarinn V. Þórarinsson fjallar um tvo dóma, sem Hæstiréttur á eftir að taka tillit til: "Því er augljóst að Hæstaréttar bíður að skera úr um það, hvort þjónusta starfsmannaleigu skv. þar um gildandi löggjöf sé eftir allt saman ólögmæt á Íslandi, einu Evrópulanda."
Meira
Auður Guðjónsdóttir fjallar um gagnabanka um mænuskaða og upphaf hans: "Nú hefur íslensk þjóð fengið í hendur umboð frá WHO og stuðning frá Evrópuráði til að láta mjög gott af sér leiða á alþjóðavettvangi."
Meira
Gísli Gíslason svarar greinum Ellenar Ingvadóttur: "Meginmarkmiðið er að venjulegir fjölskyldubílar aki um göngin á lægsta gjaldi en stærri bílar greiði meira."
Meira
Þórólfur Matthíasson skrifar um Landsvirkjun: "Í ljósi þess að Landsvirkjun hefur tapað 5,3 milljörðum á framvirkum samningum er spurt hvort forstjóri og stjórnarformaður fyrirtækisins njóti enn trausts eigenda fyrirtækisins."
Meira
Margrét Pála Ólafsdóttir fjallar um skóla og lagabreytingar: "Menntamálaráðherra hefur lagt fram frumvarp til breytinga á grunnskólalögum þar sem sjálfstætt reknum grunnskólum er í fyrsta sinni tryggt opinbert fjármagn og er það mikið fagnaðarefni."
Meira
Steinunn B. Jóhannesdóttir svarar grein Þorsteins Vilhjálmssonar um hugmyndasöguna og hjónabandið: "Lagafrumvarp Alþingis byggist á því að þegja yfir þekkingu."
Meira
Cornelis Aart Meyles fjallar um stefnumótun stjórnvalda í úrgangsmálum: "Fremst í forgangsröðinni er því að minnka úrgangsmagnið en síðan kemur að endurnotkun og endurvinnslu."
Meira
Eysteinn Jónsson fjallar um Samtök verslunarinnar og baráttu þeirra gegn fríhöfninni í Keflavík: "Samtök verslunar og þjónustu hafa beint spjótum sínum að komuverslun í Flugstöðinni í langan tíma, birt greinar í blöðum, sent ráðuneytum bréf, birt greinar á heimasíðu sinni og nú hóta þau kærumálum á alþjóðavettvangi."
Meira
Í MORGUNBLAÐINU í gær sakar Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, mig um að hafa með grein minni sem birtist í blaðinu sl. sunnudag misskilið skrif hans um skattamál.
Meira
Hunangsfluga - þýðingar Föstudagskvöldið 3. mars var í sjónvarpinu sýnd kvikmyndin Mjólkurpósturinn (The Calcium Kid) sem ekki er ætlunin að fjalla um hér en geta atriðis varðandi þýðingu á texta myndarinnar.
Meira
Rannveig Rist segir frá stærðfræðiverkefni á vegum Alcan: "Viðbrögðin hafa verið framar öllum vonum. Margir hafa sett sig í samband við okkur til að þakka fyrir framtakið og hátt í þrjú þúsund börn hafa sent inn lausnir."
Meira
Minningargreinar
10. mars 2006
| Minningargreinar
| 1142 orð
| 1 mynd
Steinunn Aðalheiður Hannesdóttir fæddist á Melbreið í Fljótum 8. apríl 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi fimmtudaginn 2. mars síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
10. mars 2006
| Minningargreinar
| 3955 orð
| 1 mynd
Emmy Yvonne Becker fæddist á Amager í Kaupmannahöfn 2. febrúar 1944. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þuríður Ragna Sigurðardóttir Becker og Carl Gunnar Becker.
MeiraKaupa minningabók
10. mars 2006
| Minningargreinar
| 6000 orð
| 1 mynd
Guðmundur Helgi Jónasson, framkvæmdastjóri í Reykjavík, fæddist í Hafnarfirði hinn 15. júlí 1933. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi hinn 2. mars 2006.
MeiraKaupa minningabók
10. mars 2006
| Minningargreinar
| 1007 orð
| 1 mynd
Guðrún Sveinsdóttir fæddist á Grundarlandi í Unadal í Skagafirði, 15. september 1913. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaug Bjarnadóttir og Sveinn Sigmundsson.
MeiraKaupa minningabók
Hansína Hannesdóttir fæddist á Mjóafirði í S-Múlasýslu l3. ágúst 1914, en ólst upp í Vestmannaeyjum. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð fimmtudaginn 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Magnúsína Friðriksdóttir, f. 14.5. 1889, d....
MeiraKaupa minningabók
10. mars 2006
| Minningargreinar
| 3912 orð
| 1 mynd
Herdís Björnsdóttir fæddist á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð í Skagafirði 23. desember 1925. Hún lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki sunnudaginn 26. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Sigurðsson, bóndi á Stóru-Ökrum, f. 3. ágúst 1894, d.
MeiraKaupa minningabók
10. mars 2006
| Minningargreinar
| 3479 orð
| 1 mynd
Hjálmur Sigurjón Sigurðsson fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1949. Hann lést á heimili sínu 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðbjörg Hjálmsdóttir, f. 19. júní 1927, og Sigurður Sigurjónsson, f. 22. október 1925. Systkini Hjálms eru Steinunn, f.
MeiraKaupa minningabók
10. mars 2006
| Minningargreinar
| 2564 orð
| 1 mynd
Jóhanna Stefanía Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Björnsson, skrifstofumaður, f. 21.5. 1908, d. 8.6.
MeiraKaupa minningabók
10. mars 2006
| Minningargreinar
| 4266 orð
| 1 mynd
Jón Jónasson tannlæknir fæddist í Reykjavík 24. desember 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. febrúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Aðalheiðar Pétursdóttur húsmóður, f. á Reyðarfirði 10. nóv. 1910, d. 24.
MeiraKaupa minningabók
10. mars 2006
| Minningargreinar
| 1713 orð
| 1 mynd
Klemenz Halldórsson fæddist á Dýrastöðum 12. apríl 1953. Hann lést á heimili sínu föstudaginn 3. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Klemenzson, f. 9.10. 1910, d. 21.12. 1999, bóndi á Dýrastöðum, og kona hans Áslaug Þorsteinsdóttir, f. 12.2.
MeiraKaupa minningabók
10. mars 2006
| Minningargreinar
| 1804 orð
| 1 mynd
Ragnar Kristinn Karlsson geðlæknir fæddist á Akureyri 13. maí 1924. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum hinn 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Karl Ásgeirsson símritari (1897-1987) og kona hans Ásta Sigjónsdóttir (1897-1986).
MeiraKaupa minningabók
10. mars 2006
| Minningargreinar
| 3364 orð
| 1 mynd
Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is VEIÐI á línu fyrir utan Vestfirði hefur dottið niður í vikunni eftir gott fiskirí undanfarna tvo mánuði.
Meira
TÍMARITIÐ Forbes hefur birt nýjan lista yfir ríkustu menn heims og þar lendir Björgólfur Thor Björgólfsson í 350. sæti ásamt sex öðrum. Að mati Forbes eru eignir Björgólfs Thors metnar á 2,2 milljarða dala, jafnvirði um 152 milljarða íslenskra króna.
Meira
VÖRUINNFLUTNINGUR nam 22 milljörðum króna í febrúar, sem er um 3,5 milljörðum minna en innflutningur síðasta mánaðar. Kemur þetta fram í vefriti fjármálaráðuneytisins , en niðurstöðurnar eru byggðar á bráðabirgðatölum á innheimtu virðisaukaskatts.
Meira
"Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, lærir dönsku en þurfum við að fara að læra íslensku?" spyrja Danir og vísa þar með í aukin umsvif Íslendinga í Danmörku.
Meira
HAGNAÐUR HB Granda hf. á síðasta ári nam 547 milljónum króna, en var 994 milljónir árið áður. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) var 1.633 milljónir króna eða 15,1% af rekstrartekjum, en var 1.548 milljónir króna árið áður.
Meira
HLUTABRÉF lækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,41% og var 6.271 stig við lok markaðar. Viðskipti með hlutabréf námu 13,6 milljörðum króna, þar af 5,8 milljörðum með bréf Actavis.
Meira
ÍSLANDSBANKI hafði umsjón með og sölutryggði, ásamt HBOS, tvöfalda fjárfestingu Duke Street Capital (DSC) og Food Investment Group á tveimur fyrirtækjum, þeim Buckingham Foods og Thomas Food Group (TGF).
Meira
ÖLLUM starfsmönnum Íslandsbanka, jafnt hér á landi sem erlendis, alls um 1.200 að tölu, hefur verið boðið til samkomu í Háskólabíói síðdegis á morgun.
Meira
FYRIRTÆKINU Stjörnu-Odda, sem þróar og framleiðir mælitæki sem hægt er að setja á fiska, var í gær veitt Nýsköpunarverðlaun Rannís og Útflutningsráðs.
Meira
VILJI ER hjá stjórnendum Tryggingamiðstöðvarinnar til að halda áfram fjárfestingum erlendis og nýta þá þekkingu sem býr hjá þeim félögum sem fjárfest er í til að styrkja enn frekar kjarnastarfsemi Tryggingamiðstöðvarinnar.
Meira
BRESKAR stórmarkaðskeðjur standa frammi fyrir allsherjar rannsókn þarlendra samkeppnisyfirvalda, en þar þykir sumum stóru verslanakeðjurnar of áhrifamiklar á breskum matvörumarkaði.
Meira
Kaffibollinn er ómissandi við skrifborðið á mörgum vinnustöðum og margir fá sér einnig bolla á morgnana og á kvöldin og geta yfirleitt ekki hugsað sér lífið án kaffis. Koffein er virka efnið í kaffi og hefur vissulega áhrif á neytendurna.
Meira
Eftir Kristínu Gunnarsdóttur krgu@mbl.is "Þarna varstu heppin," sagði afgreiðslumaðurinn í Barns&Noble bókabúðinni á Unionsquare í New York, um leið og hann rétti tvö eintök af Silfurskeiðinni yfir búðarborðið.
Meira
Matur - saga - menning er félagsskapur sem var stofnaður nýlega með það í huga að vernda íslenska matarmenningu. Ingveldur Geirsdóttir mælti sér mót við nokkra stofnaðila og forvitnaðist um hvað forfeðurnir borðuðu.
Meira
Gamlir meistarar. Norður &spade;G9 &heart;Á953 ⋄KDG &klubs;ÁG107 Suður &spade;ÁKD105 &heart;D10 ⋄Á6432 &klubs;6 Suður spilar sjö tígla án afskipta AV af sögnum. Útspilið er laufkóngur. Hvernig er best að standa að verki?
Meira
Reykjavík | Annað kvöld kl. 20 frumsýnir Halaleikhópurinn, leikhópur fatlaðra og ófatlaðra, verkið Pókók eftir Jökul Jakobsson. Pókók, sem var fyrsta leikverk Jökuls, er gamanleikur sem fjallar um mann sem er nýsloppinn af Litla-Hrauni.
Meira
Harpa Njáls fæddist á Suðureyri 1946. Hún lauk BA-námi í félagsfræði frá Háskóla Íslands 1998, mastersgráðu frá sama skóla 2002 og stundar nú doktorsnám. Harpa starfaði hjá Borgarfræðasetri 2001-2005. Hún hefur starfað að ýmsum félagsmálum, m.a.
Meira
EFTIR að Real Madrid féll úr Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld lítur út fyrir að þriðja árið í röð vinni félagið engan titil og slíkt hefur ekki gerst síðan á sjötta áratug síðustu aldar.
Meira
BJÖRN Margeirsson, hlaupari úr FH, keppir í dag á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss í Moskvu. Hann er skráður til leiks í 1.500 m hlaupi þar sem keppni hefst klukkan 16.
Meira
ENGLAND sigraði Ísland, 1:0, í vináttulandsleik í kvennaknattspyrnu sem fram fór á Carrow Road í Norwich í gærkvöld. Karen Carney skoraði sigurmark enska liðsins á 79. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf frá Rachel Unitt.
Meira
PÉTUR Hafliði Marteinsson lék í gærkvöld sinn fyrsta mótsleik síðan hann fótbrotnaði í landsleik gegn Ungverjum á Laugardalsvelli í júní á síðasta ári. Pétur var í liði Hammarby sem vann FC Köbenhavn, 2:0, í átta liða úrslitum Skandinavíudeildarinnar.
Meira
* JÓN Arnór Stefánsson og félagar í Carpisa Napoli töpuðu naumlega fyrir Climamio Bologna í ítölsku deildinni í körfuknattleik í fyrrakvöld. Lokatölur urðu 112:107 eftir tvíframlengdan leik.
Meira
MIDDLESBROUGH lagði ítalska liðið Roma að velli, 1:0, í UEFA-bikarnum í knattspyrnu í gærkvöld og stöðvaði með því fjögurra mánaða sigurgöngu Ítalanna sem ekki höfðu tapað leik í síðan í nóvember, eða í 16 leikjum.
Meira
BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, hefur komið sér fyrir í Lúxemborg með fjölskyldu sinni en hann hefur sett sér það markmið að vera í Lúxemborg næstu þrjú árin og ná að festa sig í sessi sem atvinnukylfingur. Birgir endaði í 85.
Meira
KEFLVÍKINGAR urðu deildarmeistarar karla í körfuknattleik í sjöunda skipti í gærkvöld þegar þeir sigruðu granna sína frá Njarðvík, 89:73, í hreinum úrslitaleik í lokaumferð úrvalsdeildarinnar í gærkvöld.
Meira
VALSKONUR mæta svissneska liðinu LC Brühl frá St. Gallen í Áskorendakeppninni í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld og síðan aftur á morgun. Leikirnir eru í 8 liða úrslitum keppninnar.
Meira
UMFERÐARSTOFA bendir á að mjög mikið beri á ofnotkun þokuljósa meðal ökumanna. "Umferðarstofa vill minna á að þokuljós skal aðeins nota þegar það er þoka og þá aðeins í dreifbýli.
Meira
Nokkrir af stærstu bíla- og eldsneytisframleiðendum í Evrópu bundust nýlega samtökum um að auka notkun óhefðbundinna eldsneytis á kostnað hefðbundins. Nýju samtökin nefnast Alliance for Synthetic Fuels í Europe (ASFE) og koma að stofnun þeirra m.a.
Meira
CITROËN er að setja nýjan bíl á markað í Kína sem byggður er á C4, sem selst hefur í yfir 280.000 eintökum um allan heim frá því hann kom á markað í fyrra. Í Kína heitir billinn C-Triomphe.
Meira
Ford Explorer 2006 fellur kannski ekki undir þá skilgreiningu að vera af nýrri kynslóð en engu að síður er um að ræða stórlega breyttan og bættan bíl og án þess að hann hækki í verði þegar tillit er tekið til aukins staðalbúnaðar.
Meira
EIN af þeim skilaboðum sem mátti lesa út úr bílasýningunni í Genf í síðustu viku eru þau að bílaframleiðendur leggja stöðugt meiri áherslu á að gera sig gildandi í framleiðslu á vistvænni bílum. Hver einasti evrópski bílaframleiðandi sýndi a.m.k.
Meira
BÆÐI Sonata og Tucson hlutu 5 stjörnur eða hæstu einkunn prófunar NHTSA, sem er sambærileg Euro NCAP í Evrópu, Sonata í flokki fólksbíla af millistærð og Tucson í flokki sportjeppa (SUV).
Meira
LEXUS sýnir RX-borgarjeppann á bílasýningunni í Genf í síðustu viku með stærri, aflmeiri en um leið sparneytnari vél. Þá verður kynntur til sögunnar RX 350 sem verður 72 hestöflum aflmeiri en RX 300, eða 276 hestöfl.
Meira
BMW í Bandaríkjunum framleiddi í vikunni 1.000.000. BMW-inn, aðeins 12 árum eftir að verksmiðja BMW Manufacturing Co. var reist í Spartanburg í Suður-Karólínu.
Meira
B&L atvinnubílar kynna um þessar mundir sendibíllinn Trafic í nýrri pallbílaútgáfu. Innanmál pallsins eru 195 cm á breidd og 276 sm á lengd, en burðargeta pallbílsins er með því mesta sem gerist í þessum stærðarflokki eða 1.260 kg.
Meira
EIN gerð bíla sem höfðar mjög til þeirra sem hafa gaman af akstri eru svokallaðir GTI-bílar en hjá Skoda, sem hefur að baki ríka hefð í keppnisbílum, heitir þessi gerð RS.
Meira
SVO virðist sem gæðaátak Opel sé farið að skila árangri ef marka má nýlegar niðurstöður í þýskum fjölmiðlum. Þannig eru bílarnir frá Opel taldir vera með mestu gæðin meðal þýskra bíla, samkvæmt gæðakönnun þýska bílatímaritsins Auto Bild árið 2006.
Meira
EKKERT lát er á sölu nýrra bíla þrátt fyrir spár um það hægist á henni á árinu. Hjá B&L er meiri sala fyrstu vikurnar á árinu 2006 en var að meðaltali á árinu 2005 í dýrum bílum.
Meira
Ski-doo hefur nú kynnt hvað þeir munu bjóða sleðamönnum næsta vetur, þ.e. með 2007 árgerðinni. E.t.v. má segja að Ski-doo gæti notast við slagorðið "gerum gott betra". Halldór Arinbjarnarson kynnti sér hvað Ski-doo býður upp á í 2007 árgerðunum.
Meira
Í BÍLAÞÆTTINUM Top Gear á Skjá einum á sunnudag verður sýnt innslag frá Íslandi. Breskir sjónvarpsmenn komu til landsins í annað sinn með þau fyrirmæli í farteskinu að gera eitthvað skemmtilegra en síðast.
Meira
TOYOTO Motor Corporation (TMC) hélt ekki alls fyrir löngu málþing um öryggismál í Tíanjin í Kína þar sem fyrirtækið kynnti kínverskum fjölmiðlum umferðaröryggisverkefni Toyota, en kynningin fólst einkum í fyrirlestrum, tæknisýningum og árekstrarprófunum...
Meira
ÞAÐ kemst enginn Íslendingur með tærnar þar sem Þórður Tómasson fiskverkandi hefur hælana þegar kraftmiklir bílar eru annars vegar. Í þessu tilviki má segja að um það bil ein kvartmíla sé á milli hæla hans og tánna á hinum.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.