Árni Magnússon er hættur í pólitík og fer til starfa hjá Íslandsbanka. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Árna á þessum tímamótum um lífshlaup hans, pólitískt starf og framtíðarviðhorf, m.a. í málefnum stjórnarráðs og orkumálum.
Meira
12. mars 2006
| Innlent - greinar
| 257 orð
| 1 mynd
Maurice Ashley heldur fjöltefli og fyrirlestur undir yfirskriftinni "Skákin brúar bil" laugardaginn 18. mars í Listasafni Reykjavíkur í lok Alþjóðlegu skákhátíðarinnar í Reykjavík.
Meira
TVEIR af sterkustu stórmeisturum heims í skák, Viswanathan Anand frá Indlandi og Judit Polgar frá Ungverjalandi, verða á meðal fjölmargra sterkra skákmeistara á tveggja daga Minningarmóti um Harald Blöndal hæstaréttarlögmann sem hefst á miðvikudag.
Meira
ANNARRI umræðu um frumvarp iðnaðarráðherra til nýrra vatnalaga var fram haldið á Alþingi í gær. Hófst þingfundur kl. 11 og að sögn Sólveigar Pétursdóttur, forseta þingsins, var ekki útséð um hvað fundurinn gæti staðið lengi.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri til tólf mánaða fangelsisvistar, en þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir til þriggja ára, fyrir að hafa haft samræði við nítján ára stúlku, í júlí árið 2004, án samþykkis hennar en hún gat...
Meira
12. mars 2006
| Innlent - greinar
| 1111 orð
| 2 myndir
Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Umtalsverð áhrif á erni og arnarvarp á svæðinu Í úrskurði Skipulagsstofnunar kemur fram að bæði leið B og C muni hafa umtalsverð áhrif á erni og arnarvarp.
Meira
Veðurfar á jörðinni fer hlýnandi og hefur það bæði jákvæðar og neikvæðar afleiðingar í för með sér og miskmikil áhrif eftir svæðum, að mati Trausta Valssonar. Hann segir að óþarfi sé að tala um spár í sambandi við gróðurhúsaáhrifin þessa áratugina.
Meira
Í DAG fagnar Jafnaðarmannahreyfingin á Íslandi 90 ára afmæli sínu. Það var á þessum degi sem bæði Alþýðuflokkurinn og Alþýðusamband Íslands voru stofnuð. Stofnfundurinn var haldinn í Bárubúð í Vonarstræti 12. mars 1916 og hófst kl. 15.30.
Meira
AXEL Hall, sérfræðingur hjá Hagfræðistofnun Íslands, segir rannsóknir sýna að greiðslufyrirkomulag sjúkrahúsþjónustu hafi veruleg áhrif á meðferðartíma og meðferðarúrræði.
Meira
12. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 755 orð
| 1 mynd
Eftir Andra Karl andri@mbl.is AÐALFUNDUR AFS-samtakanna á Íslandi var haldinn í gær og hélt þar forseti alþjóðasamtaka AFS fyrirlestur um framtíðaráform samtakanna, og kynnti niðurstöður úr nýlegri rannsókn sem gerð var fyrir AFS.
Meira
OFANFLÓÐASJÓÐUR hefur ákveðið að fresta gerð varnargarðs við Holtahverfi á Ísafirði fram á næsta ár vegna þenslu í þjóðfélaginu. Þetta kemur fram á fréttavefnum bb.is.
Meira
12. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 102 orð
| 1 mynd
DOMINIQUE Plédel-Jónsson hefur látið gamlan draum rætast og stofnað fyrsta íslenska vínskólann. Hún segir að hugmyndin hafi kviknað fyrir nokkrum árum þegar fyrirtækið Eðalvín sem hún vann hjá hætti störfum.
Meira
OPINN fundur í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti, sendi frá sér eftirfarandi ályktun: "Íslenska þjóðin er nú meðal ríkustu þjóða heims.
Meira
12. mars 2006
| Innlent - greinar
| 1672 orð
| 1 mynd
URRIÐAFOSS í Þjórsá er vinsæll meðal hestamanna, enda um að ræða eina vatnsmestu á landsins. Fossinn hefur að undanförnu verið sérlega tignarlegur og vatnsmikill vegna leysinga sökum hlýinda á umliðnum vikum.
Meira
12. mars 2006
| Innlent - greinar
| 528 orð
| 1 mynd
Fáir leikmenn hafa leikið fyrir bæði félög, Arsenal og Tottenham, gegnum tíðina enda jaðrar það við guðlast að flytja sig þar á milli. Þeir eru þó til.
Meira
12. mars 2006
| Innlent - greinar
| 484 orð
| 1 mynd
FRÁGANGI vegna flutnings Hringbrautar í Reykjavík er senn að ljúka. Daníel og Jósef frá Slóvakíu eru við vinnu sína að búa til nýtt hringtorg við gatnamót Sóleyjargötu og Njarðargötu. Þeir hafa unnið hér í tvo mánuði hjá verktakafyrirtækinu Háfelli ehf.
Meira
12. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 106 orð
| 1 mynd
ÞAÐ brá mörgum við að sjá snjóinn sem féll í fyrrinótt á höfuðborgarsvæðinu og leiða má að því líkur að bros hafi færst yfir andlit flestra barna þegar þau gægðust út um gluggann.
Meira
Pasadena. AFP. | Bandaríska geimfarið MRO, sem talið er að geti valdið straumhvörfum í rannsóknum á Mars, komst á braut um rauðu reikistjörnuna seint í fyrrakvöld, að sögn Geimrannsóknastofnunar Bandaríkjanna, NASA, í gær.
Meira
12. mars 2006
| Innlent - greinar
| 923 orð
| 2 myndir
Arsenal hefur tvívegis tryggt sér Englandsmeistaratitilinn á White Hart Lane sem er vitaskuld hin endanlega niðurlæging Tottenham-manna. Óbærileg martröð. Í fyrra skiptið átti gjörningurinn sér stað vorið 1971.
Meira
UMFERÐARSLYS varð á Reykjanesbraut í Hvassahrauni rétt fyrir miðnætti á föstudag. Í mikilli hálku missti ökumaður vald á bifreið sinni sem hafnaði á vegriði.
Meira
Á FUNDI hjá Fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ, sem haldinn var 1. mars sl., var samþykktur framboðslisti D-lista, Sjálfstæðisflokks, fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 27. maí nk. Listinn er þannig skipaður: 1.
Meira
FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi hefur samþykkt framboðslista flokksins við komandi bæjarstjórnarkosningar sem fram fara 27. maí nk. Listinn er skipaður eftirtöldum: 1. Dr. Gunnar I. Birgisson verkfræðingur og bæjarstjóri 2.
Meira
FRANSKA óeirðalögreglan réðst inn í Sorbonne-háskóla í París í gærmorgun til fjarlægja hundruð námsmanna sem höfðust þar við í þrjá sólarhringa til að mótmæla nýjum lögum sem auðvelda vinnuveitendum að reka unga starfsmenn.
Meira
12. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 269 orð
| 1 mynd
MARGA Thome, kennari við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, fékk nýverið framgang í stöðu prófessors við deildina. Marga er forstöðumaður fræðasviðs um geðvernd og gegndi stöðu deildarforseta við hjúkrunarfræðideild á árunum 2000-2003.
Meira
Belgrad. AFP, AP. | Slobodan Milosevic, fyrrverandi forseti Júgóslavíu, lést í fangelsi stríðsglæpadómstólsins í Haag, að sögn serbneska ríkissjónvarpsins og útvarpsstöðvarinnar B92 í gær.
Meira
12. mars 2006
| Innlent - greinar
| 1311 orð
| 1 mynd
Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Indverski stórmeistarinn Viswanathan Anand tekur þátt í tveggja daga hraðskákmóti sem hefst á miðvikudag í kjölfar Reykjavíkurskákmótsins.
Meira
12. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 275 orð
| 1 mynd
SÆFERÐIR í Stykkishólmi hafa tekið við bílaferju sem fyrirtækið keypti í Hollandi og kemur í stað ferjunnar Baldurs, sem seld hefur verið til Finnlands.
Meira
Eftir Helgu Ólafsdóttur meistaranema í blaða- og fréttamennsku ÞRÁTT fyrir að máltækið "maður er manns gaman" eigi oft við geta samskipin einnig tekið á sig mynd þess hryllings að samskiptin verði næsta óbærileg.
Meira
RÍKISKAUP hafa gengið að tilboði Vátryggingafélags Íslands í ábyrgðartryggingar ökutækja í eigu stofnana og fyrirtækja ríkisins. Um er að ræða rúmlega 1.400 ökutæki af ýmsum gerðum, bifreiðar, vinnuvélar, vélhjól o.fl.
Meira
DR. Michael Rubin, fræðimaður við American Enterprise Institute og ritstjóri Middle East Quarterly, ræðir stefnu Bandaríkjastjórnar í Mið-Austurlöndum á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands á opnum fyrirlestri 13. mars, kl. 12.
Meira
12. mars 2006
| Innlent - greinar
| 3176 orð
| 3 myndir
Alþýðuflokkurinn var einn af helstu gerendum í íslenskum stjórnmálum á tuttugustu öldinni. Enda þótt flokkurinn sé ekki starfandi lengur hefur hann ekki verið lagður niður og fagnar í dag níutíu ára afmæli sínu.
Meira
12. mars 2006
| Innlent - greinar
| 1910 orð
| 1 mynd
Maurice Ashley er ekki aðeins fyrsti svarti stórmeistarinn. Hann er sá eini. Hann hefur unnið ötullega að uppbyggingu skákíþróttarinnar meðal innflytjenda og fátækra í New York. Pétur Blöndal talaði við hann um skákkennslu í Harlem, kvikmyndina sem er í bígerð og fjörlegar skákskýringar.
Meira
12. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 267 orð
| 1 mynd
SOLLA stirða í sjónvarpsþáttunum um Latabæ er orðin góðkunn íslenskum börnum og börnum víða um heim. Þættirnir eru sýndir í stöðugt fleiri löndum.
Meira
12. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 254 orð
| 1 mynd
Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur gudrung@mbl.is ÁRNI Magnússon, sem nýlega lét af starfi félagsmálaráðherra, er þeirrar skoðunar að stokka ætti upp í stjórnarráðinu í heild sinni.
Meira
12. mars 2006
| Innlent - greinar
| 3343 orð
| 4 myndir
Stríð hefur geisað í norðurhluta Lundúnaborgar í bráðum heila öld. Hinar stríðandi fylkingar eru knattspyrnufélögin Arsenal og Tottenham Hotspur og eru kærleikar þeirra í millum vægast sagt litlir eftir ótrúlega uppákomu árið 1919.
Meira
Pera vikunnar: Ása söng 16 lög inn á geisladisk. Heildartíminn sem það tekur að spila diskinn er 54 mínútur og 35 sekúndur, þar með eru taldar allar eyður á milli laga. Hver slík eyða er 5 sekúndur. Hver er meðallengd laganna á diskinum?
Meira
12. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 287 orð
| 1 mynd
EF Andrea Gylfadóttir söngkona hefur sjálf gaman af uppákomunni finnst henni ekkert sjálfsagðara en að taka þátt í henni á nánast hvaða búllu sem er fyrir lítinn sem engan pening.
Meira
12. mars 2006
| Innlent - greinar
| 1763 orð
| 2 myndir
Sidney Tarrow hefur gert fjöldann allan af rannsóknum á samfélögum innflytjenda í Evrópu og þeim tengslum, sem þau mynda og viðhalda innbyrðis og við gömlu heimkynnin.
Meira
12. mars 2006
| Innlent - greinar
| 391 orð
| 1 mynd
FORELDRAVERÐLAUN Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra verða veitt 16. maí nk. í 11. sinn. Að auki verða veitt hvatningarverðlaun til einstaklinga og skóla ef tilefni þykir til.
Meira
UNGIR jafnaðarmenn í Reykjavík vilja að skoðaðir verði kostir þess að stofna vöggustofur, að danskri fyrirmynd, til að bæta úr vaxandi vanda við dagvistun barna á 6-18 mánaða aldri.
Meira
Húsið er fullt af bókum. Stundum koma fimm nýir bókartitlar í viku, stundum tíu, stundum einn. Þeim er hjólað inn í kössum og fólk ber þau í stykkjatali heim til sín. En alltaf er nóg eftir af bókum í húsinu.
Meira
Húsið er fullt af bókum. Stundum koma fimm nýir bókartitlar í viku, stundum tíu, stundum einn. Þeim er hjólað inn í kössum og fólk ber þau í stykkjatali heim til sín. En alltaf er nóg eftir af bókum í húsinu.
Meira
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is Á ÁRUNUM 2002 til 2005 létust 47 af fyrrverandi skjólstæðingum líknarfélagsins Byrgisins af völdum vímuefnanotkunar. Er þetta mikil fjölgun frá því sem var árin á undan en Byrgið hóf starfsemi árið 1997.
Meira
FERÐAMENN heimsækja þjóðgarðinn í Skaftafelli allt árið um kring og segir þjóðgarðsvörður að á hverjum einasta degi megi finna ferðamenn í þjóðgarðinum.
Meira
12. mars 2006
| Innlent - greinar
| 2791 orð
| 3 myndir
FRAMKVÆMDASTJÓRN Öryrkjabandalags Íslands mótmælir þeim töfum sem það telur fyrirsjáanlegar á svörum Tryggingastofnunar ríkisins við andmælum bótaþega vegna endurreikninga bóta ársins 2004.
Meira
12. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 413 orð
| 1 mynd
ALLIR landsmenn sem þess óska geti tengst háhraðaneti, öryggi vegfarenda verði bætt með auknu aðgengi að farsímaþjónustu á þjóðvegum og helstu ferðamannastöðum og allir landsmenn hafi aðgang að gagnvirku stafrænu sjónvarpi.
Meira
Því verður ekki á móti mælt, að Frjálslyndi flokkurinn hefur sýnt mikla hugvitssemi í vali frambjóðenda til borgarstjórnar Reykjavíkur. Þar er átt við val flokksins á Guðrúnu Ásmundsdóttur, hinni þjóðkunnu leikkonu í þriðja sæti listans. Ólafur F.
Meira
Fjármögnun heilbrigðisþjónustu er líkleg til að verða í brennidepli á næstu árum. Möguleikarnir í nútímalæknisfræði eru nánast endalausir; sífellt kemur til ný og árangursríkari meðferð, ný lyf, tækni og hjálpartæki.
Meira
12. mars 2006
| Reykjavíkurbréf
| 2215 orð
| 2 myndir
Þær umræður, sem orðið hafa í kjölfar álitsgerða frá greiningadeildum nokkurra alþjóðlegra banka og fjármálafyrirtækja um fjárhagslega stöðu íslenzku bankanna, hafa að einhverju leyti komið forráðamönnum íslenzku bankanna á óvart.
Meira
Margar leiðir eru notaðar til þess að selja föt. Ein leið er að auglýsa í tískublöðum enda eru blöðin uppfull af myndum af fyrirsætum í óþægilegum stellingum með fjarræn augnaráð.
Meira
TRÍÓ Reykjavíkur heldur tónleika til heiðurs Jóni Nordal tónskáldi í Hafnarborg í kvöld kl. 20 í samvinnu við Tónskáldafélag Íslands. "Tilgangurinn með þessum tónleikum er að heiðra Jón Nordal í tilefni áttræðis afmælis hans.
Meira
Rokkekkjan Courtney Love hefur heitið að hjálpa Pete Doherty upp úr feni eiturlyfjafíknar. Segir Love að hún hræðist það að örlög Dohertys verði hin sömu og eiginmanns hennar Kurts Cobain sem féll fyrir eigin hendi eftir áralanga baráttu við heróínfíkn.
Meira
Hljómsveitin U2 hefur aflýst 10 síðustu tónleikunum í tónleikaferðalagi sveitarinnar um heiminn, og er ástæðan sögð vera alvarleg veikindi ættingja eins hljómsveitarmeðlima.
Meira
Allar líkur eru á því að leikkonan Kim Cattrall muni leika í nýjum gamanþætti sem sjónvarpsstöðin ABC ætlar að framleiða og fjallar um samkynhneigða breska rokkstjörnu og umboðsmann hennar til margra ára.
Meira
Heyrst hefur að hótelerfinginn Paris Hilton muni ljá Simpsons -þáttunum rödd sína í náinn framtíð og sé um þessar mundir að fara yfir samninga þess efnis.
Meira
Bókaforlagið Bjartur hefur gefið út skáldsöguna Níu nætur eftir brasilíska skáldið Bernardo Carvalho í íslenskri þýðingu Sigrúnar Ástríðar Eiríksdóttur. Þetta er 38.
Meira
SÖNGKONAN Wafah Dufour sem í dag er illu heilli þekktust fyrir að vera frænka hryðjuverkamannsins Osama bin Laden, verður í aðalhlutverki í nýjum bandarískum raunveruleikaþætti þar sem henni verður fylgt eftir í tilraun hennar til að komast að í...
Meira
Malíski gítarleikarinn Ali Farka Touré var einn þekktasti tónlistarmaður Afríku en vakti þó ekki verulega athygli utan heimalandsins fyrr en hann var kominn fast að fimmtugu. Hann lést sl. þriðjudag.
Meira
Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Plötuútgefendur höfðu ástæðu til að kætast eftir síðustu jólavertíð því salan hefur sjaldan eða aldrei verið betri.
Meira
Tónlist eftir Schütz, Frescobaldi, Grandi, Buxtehude, Bach og Telemann. Flytjendur voru Jóhanna Halldórsdóttir (alt), Martin Frewer (fiðla) og Steingrímur Þórhallsson (orgel og semball). Sunnudagur 5. mars.
Meira
Þar sem ég sat ennþá límd við sjónvarpsstólinn eftir Kastljósið á þriðjudaginn tilkynnti þulurinn mér, með dulúðlegri röddu, að nú hæfist ný þáttaröð af sjónvarpsþættinum Mæðgurnar (Gilmore Girls).
Meira
Ærslabelgurinn Liam Gallagher , söngvari hljómsveitarinnar Oasis, segir að enska landsliðið í knattspyrnu sé "hópur af hommum" sem eigi enga möguleika á að sigra á heimsmeistaramótinu í sumar.
Meira
Kristinn Snæland fjallar um drykkjuskap ungs fólks: "Að sporna við fótum og gagnrýna hina ofboðslegu áfengisdýrkun og ofnotkun við hver þau tækifæri sem gefast er litið hornauga."
Meira
Eysteinn Jónsson fjallar um fötlun dóttur sinnar og vill að hið opinbera aðstoði: "Ekki gengur að mínu mati að fatlaðir einstaklingar þurfi alltaf að fara krókaleiðir til að ná sínu fram eins og reynslan sýnir okkur."
Meira
Pétur Gunnarsson fjallar um strætisvagna og telur að SVR verði að ganga í "endurnýjun lífdaga": "Þessi frétt - svo ótrúlega sem hún kann að hljóma - er frá tíma sem við sem vorum í umferð þá munum, en minningin er eins og hvert annað óráð: fleytifullir strætisvagnar allan liðlangan daginn og ákall bílstjórans: "Gjöra svo vel að færa sig aftar í vagninn!" viðlag daganna."
Meira
Björgvin G. Sigurðsson skrifar opið bréf til menntamálaráðherra: "Hinar ódýru patentlausnir eru augljósar; hærri skólagjöld og færri nemendur. Klassísk leið metnaðarlausra stjórnvalda."
Meira
Frá Bjarka Bjarnasyni: "UM ÞESSAR mundir eru stjórnmálafélög og framboðslistar um land allt að setja saman stefnuskrár sínar fyrir komandi kosningar og kjörtímabil. En á meðan kjósendur bíða eftir nýjum stefnuskrám er upplagt að skoða þær gömlu og líta á loforð og efndir."
Meira
Baldur Þór Baldvinsson fjallar um breytingu á meistararéttindum húsasmiða: "Stjórn stærri mannvirkja svo sem skólabygginga, verslunarmiðstöðva, sjúkrahúsa og þess háttar skal vera í höndum tækni- og verkfræðinga."
Meira
Frá Birni B. Sveinssyni: "ÞANN 7. mars sl. gat að líta grein í Morgunblaðinu eftir Ingólf Margeirsson blaðamann en eftir þann lestur get ég ekki setið á mér, að senda honum mínar bestur óskir fyrir skrifin, sem ég er svo hjartanlega sammála."
Meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fjallar um jafnaðarstefnuna: "Veganestið sem við fengum í upphafi lét ekki mikið yfir sér en hefur reynst gríðarlega kraftmikið og á eftir að endast okkur lengi enn."
Meira
Eftir Leif Sveinsson: "I. Von var á Loftleiðavélinni frá New York um kvöldið, því árið 1957 var Reykjavíkurflugvöllur nýttur sem millilandaflugvöllur fyrir flugvélar Loftleiða h.f."
Meira
Ásta Þorleifsdóttir fjallar um skipulagsmál í Reykjavík: "Krefjumst þess að Laugavegurinn verði endurbyggður í sátt við söguna, með sólskin á gangstéttum en ekki köldum skuggasundum."
Meira
Frá Jóni Arvid Tynes: "KOMDU sæll, Georg. Hér á Íslandi erum við ekki svo upptekin af titlum eins og í hinum stóra heimi. Ég er nú búinn að fylgjast með þér bæði í íslenskum fréttum svo og frá öðrum fréttamiðlum vestanhafs og austan."
Meira
Karl Gústaf Ásgrímsson fjallar um skattgreiðslur aldraðra: "Þessi ellilífeyrisþegi fékk aðeins 13.000 kr. því þessi kaupuppbót sem samið var um og ellilífeyrisþegar höfðu loforð stjórnvalda um að þeir fengju þessa eingreiðslu óskerta frá Tryggingastofnun var skert eins og tekjutryggingin."
Meira
Ármann Kr. Ólafsson skrifar um útreikning Marinós Njálssonar um áhrif skattalækkana: "Niðurstaðan endurspeglar því ekki samanburð sambærilegra hluta..."
Meira
Stjórnmálamenn í boði einkageirans ÉG hef aldrei áður fundið mig knúna til að skrifa bréf eða á annað borð koma mínu skoðunum á framfæri í opinberum fjölmiðlum. En nú gat ég ekki orða bundist!
Meira
Jón Smári Jónsson fjallar um Háskólann á Akureyri: "Með þetta í huga er rétt að gera stjórnvöldum ljóst að líta ber á Háskólann á Akureyri og þá faglegu menntun sem þar fer fram, sem arðbæra fjárfestingu fyrir samfélagið í heild en ekki aðeins sem kostnaðarlið í ríkisfjármálunum."
Meira
Arngrímur Vilhjálmsson fæddist á Grund á Dalatanga í Suður-Múlasýslu hinn 5. september 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 22. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 3. mars.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Kristinn Björnsson fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1925. Hann lést á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 13. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Björn Sveinsson, kaupmaður og bókhaldari, f. 1882, d.
MeiraKaupa minningabók
12. mars 2006
| Minningargreinar
| 1053 orð
| 1 mynd
Haraldur Thorlacius fæddist 9.6. 1909 í Reykjavík. Hann lést 28.2. síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorleifur Thorlacius, f. 1865, d. 1916 og Jónína Guðnadóttir f. 1888, d. 1964. Eiginkona Haraldar var Ólafía Thorlacius, f. 1912, d. 2002.
MeiraKaupa minningabók
Laufey Maríasdóttir fæddist á Ísafirði 15. mars 1914. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 24. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 6. mars.
MeiraKaupa minningabók
Þorbergur Jónsson, bóndi í Prestbakkakoti á Síðu, fæddist í Gaulverjabæ í Flóa 23. febrúar 1913. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 22. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Steingrímsson, f. 28. janúar 1880, d.
MeiraKaupa minningabók
90 ÁRA afmæli. Hinn 14. mars verður níræður Guðmundur E. Árnason , fv. aðstoðarbankastjóri Búnaðarbankans, Hraunvangi 1, Hafnarfirði. Hann tekur á móti vinum og vandamönnum á afmælisdaginn í Frímúrarahúsinu við Ljósutröð í Hafnarfirði á milli kl.
Meira
90 ÁRA afmæli. Í dag, 12. mars, er níræður Steingrímur Pétursson, Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík. Hann tekur á móti ættingjum og vinum á heimili sínu í dag eftir kl....
Meira
MEIRA en 240 konur í 50 ríkjum hafa sakað Kofi Annan, framkvæmda-stjóra Sam-einuðu þjóðanna, um að styðja ekki jafn-rétti kynjanna í verki. Þetta kom fram í opnu bréfi til hans á Alþjóða-kvenna-deginum sem var á miðviku-daginn.
Meira
Helgi Seljan fæddist á Eskifirði 1934 og ólst upp á Reyðarfirði. Hann lauk námi frá Kennaraskóla Íslands 1953 og starfaði sem kennari og skólastjóri í átján ár, fyrst á Fáskrúðsfirði og svo Reyðarfirði.
Meira
Hvernig myndi okkur líða, ef alltaf væri sól á þessari jörð og aldrei rigning? Alltaf blæjalogn, en aldrei vindur leikandi um kinn? Sigurður Ægisson gerir margbreytileikann að umtalsefni í þessum pistli dagsins.
Meira
Kvik-myndin Crash var ó-vænt valin besta kvik-myndin á Óskars-verðlauna-hátíðinni, sem haldin var í 78. sinn í Los Angeles fyrir viku. Búist var við að mynd Ang Lee, Brokeback Mountain, hlyti verð-launin.
Meira
Þre-faldur Íslands-meistari Guðmundur E. Stephensen, Víkingi, varð þre-faldur Íslands-meistari en hann sigraði í einliða-leik, tvenndar-keppni og í tvíliða-leik á Íslands-mótinu í borð-tennis um síð-ustu helgi. Þetta er 13.
Meira
Víkverji er mikill aðdáandi ensku knattspyrnunnar og finnst mikið til koma að hið unga Arsenallið sé eina liðið frá Englandi sem eftir er í keppninni þegar átta liða úrslit meistaradeildar Evrópu er að hefjast.
Meira
"Hugsunin sem uppi er í samfélagi Íslendinga nú um stundir er þessi: allir eru hugsanlega glæpamenn, barnaníðingar og fíkniefnadreifendur. Því ber fólki að leggja fram sannanir fyrir því að þannig sé því ekki farið.
Meira
12. mars 2006
| Tímarit Morgunblaðsins
| 5293 orð
| 12 myndir
Björk. Emiliana. Bubbi. Rúnar. Ragga. Bjöggi. Þær eru nokkrar íslensku tónlistarstjörnurnar sem eru þannig stjörnur að nægir að nefna fornafnið. En þær eru ekki margar. Andrea. Laglegt andlit og ljóst hár.
Meira
12. mars 2006
| Tímarit Morgunblaðsins
| 1925 orð
| 2 myndir
Það kom flestum á óvart að þeir menn væru til sem tryðu því að rúm væri á íslenskum blaðamarkaði fyrir annað dagblað sem borið er ókeypis heim til fólks. Það kom jafn mörgum á óvart að slíku blaði skyldi takast að festa sig í sessi á nokkrum mánuðum.
Meira
12. mars 2006
| Tímarit Morgunblaðsins
| 145 orð
| 1 mynd
Eflaust hafa þeir nokkuð til síns máls sérfræðingarnir hjá Estée Lauder, sem segja að það sé aldrei of fljótt að byrja að hirða sérstaklega vel um viðkvæmt augnsvæðið þó svo varla votti fyrir fyrstu fíngerðu hrukkunum.
Meira
12. mars 2006
| Tímarit Morgunblaðsins
| 986 orð
| 2 myndir
Myndlistarkonan Hulda Hákon gerði sér lítið fyrir og opnaði tvær sýningar sama daginn; sú fyrri fór fram í Galleríi Banananas og klukkutíma síðar var annarri sýningu hennar hleypt af stokkunum í 101 gallery .
Meira
12. mars 2006
| Tímarit Morgunblaðsins
| 95 orð
| 4 myndir
Ein blaðakvenna The Sunday Times hefur verið að spá í Madonnu upp á síðkastið. "Ég var nýbúin að sætta mig við að vera fertug og þar með miðaldra er ég las um daginn að fólk myndi lifa fram að hundrað ára aldri í framtíðinni.
Meira
12. mars 2006
| Tímarit Morgunblaðsins
| 122 orð
| 1 mynd
Það hefur margt breyst á Íslandi frá því að Dominique Plédel-Jónsson kom fyrst til Íslands fyrir tæpum fjórum áratugum. Það var árið 1969 og hún var í hópi jarðfræðinema við Parísarháskóla er tóku ákvörðun um að fara í námsferð til Íslands.
Meira
12. mars 2006
| Tímarit Morgunblaðsins
| 620 orð
| 1 mynd
Ég horfði í gær á merkilegan þátt frá þeirri frábæru sjónvarpsstöð HBO um skírlífi. Ég er grasekkja þessa dagana og því efnið hugstætt. En þátturinn fjallaði ekki um grasekkjur heldur skírlífi innan kaþólsku kirkjunnar.
Meira
12. mars 2006
| Tímarit Morgunblaðsins
| 189 orð
| 12 myndir
Hugmyndin um "skapandi smóking" varð til seint á níunda áratug 20. aldar þegar afþreyingariðnaðurinn í Hollywood byrjaði að skilgreina veislufatnað upp á nýtt í takt við breytta tíma.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.