Hjálmar Freysteinsson fylgdist með umræðu um vatnalögin: Þjóðin orðin þykist rík þó skal meira græða. Rigninguna í Reykjavík er rétt að einkavæða.
Meira
"ÞAÐ er ekkert að því að ræða alla möguleika en það hefur hins vegar verið alveg skýr stefna Framsóknarflokksins að það ætti ekki að koma hér á tvöföldu heilbrigðiskerfi," sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra á fréttamannafundi sl.
Meira
ARNÞÓR Máni Böðvarsson úr Aðaldalnum er í heimsókn á Akureyri og var við andapollinn í gær að gefa öndunum brauð með ömmu sinni. Arnþór Máni verður þriggja ára eftir nokkra daga.
Meira
Jeríkó. AFP, AP. | Ísraelskir hermenn réðust inn í fangelsi í Jeríkó á Vesturbakkanum í gær til að handsama palestínska fanga sem voru í haldi fyrir morð á ísraelskum ráðherra.
Meira
Ásbjörn efstur á lista | Félagsfundur í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði á Húsavík, í Kelduhverfi, Öxarfirði og á Raufarhöfn hefur ákveðið að bjóða fram V-lista við næstu bæjarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi í nafni VG og annars...
Meira
BJARKEY Gunnarsdóttir tók sæti á Alþingi í gær sem varamaður Steingríms J. Sigfússonar, þingmanns Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Hlynur Hallsson hefur verið varamaður í veikindaleyfi Steingríms en er nú á förum til útlanda.
Meira
Ashgabat. AFP. | Forseti Túrkmenistans, Saparmurat Niyazov, hefur fyrirskipað að ræktaður verði stór skógur til að breyta loftslaginu í landinu. Áður hafði hann gefið fyrirmæli um að búið yrði til stórt stöðuvatn og íshöll í eyðimörkinni.
Meira
Bókmenntir | Sigurður Gylfi Magnússon flytur fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri, stofu L201 kl. 12 í dag, miðvikudag, um samhengi íslenskra sjálfsbókmennta og hvernig fræðimenn hafa nýtt slík ritverk í rannsóknum...
Meira
15. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 743 orð
| 1 mynd
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Hefur staðan áhrif á EASA-vottun LHG? Að mati fráfarandi tæknistjóra flugtæknideildar Landhelgisgæslunnar stefnir allt í að staða mála hvað viðkemur öryggi flugflota LHG verði óviðunandi.
Meira
15. mars 2006
| Erlendar fréttir
| 795 orð
| 2 myndir
ENN skortir töluvert á að tekist hafi að innleiða árangursstjórnunarsamninga sem hluta af stjórnkerfi ríkisstofnana og ná mörgum þeirra markmiða sem árangursmælikvarðar gera ráð fyrir.
Meira
15. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 194 orð
| 1 mynd
VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra segir aðspurð að vatnafrumvarpið, sem nú er til umræðu á Alþingi, feli í sér almennar réttarreglur um vatnsréttindi.
Meira
VIÐSKIPTARÁÐ Íslands tekur undir og fagnar yfirlýsingum forsætisráðherra á blaðamannafundi sl. mánudag um að ríkið muni draga saman seglin á næstu mánuðum og að fjárlög komandi árs verði mjög aðhaldssöm.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fimm ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur sinni á árunum 1998 til 2004 þegar stúlkan var á aldrinum átta til 14 ára.
Meira
15. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 379 orð
| 1 mynd
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fimm ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur sinni á árunum 1998 til 2004 þegar stúlkan var á aldrinum 8 til 14 ára. Maðurinn var einnig dæmdur til að greiða stúlkunni 2 milljónir króna í bætur.
Meira
Eftir Braga Kristjánsson bragikr@hotmail.com XX. Reykjavíkurskákmótinu lauk í gær með því að fimm stórmeistarar urðu jafnir í efsta sætinu, með 7 vinninga í 9 skákum. Armeninn Gabriel Sargissian er sigurvegari á stigaútreikningi.
Meira
SÓLVEIG Pétursdóttir, forseti Alþingis, mun heimsækja Ungverjaland 15.-18. mars í boði forseta ungverska þingsins. Forseti þingsins endurgeldur með för sinni heimsókn ungverska þingforsetans til Íslands árið 2004.
Meira
Framlengt norður | Götugrillið við Strandgötu býður um næstu helgi upp á sérstakan matseðil sem ættaður er beint frá NOBU veitingahúsinu í London. FOOD & FUN matarhátíðin sem haldin var í Reykjavík í lok febrúar er þannig framlengd norður.
Meira
DR. THEODOR Paleologu, verðandi sendiherra Rúmeníu á Íslandi, heldur opinberan fyrirlestur í boði rektors Háskóla Íslands, á morgun, fimmtudaginn 16. mars kl. 16.
Meira
BRÆÐURNIR Frank og Mark frá Tennessee, sem slógu upp tjaldi við Mývatn í gær, höfðu lengi látið sig dreyma um Íslandsferð en létu verða af því nú fyrir rúmri viku. Þeir komu við í Skaftafelli fyrir nokkru og síðan fyrir vestan.
Meira
15. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 352 orð
| 1 mynd
Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is NÝJAR lyftur hafa verið teknar í notkun á Minjasafninu á Akureyri þannig að nú gefst fötluðum færi á að skoða þær sýningar sem þar eru í boði. Það var sr.
Meira
FÉLAG sjálfstæðismanna í Vestur- og Miðbæ gagnrýnir samning sem Orkuveita Reykjavíkur gerði nýlega við Seltjarnarnesbæ um að leggja ljósleiðarakerfi í bænum.
Meira
15. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 903 orð
| 3 myndir
Á SÍÐASTA degi opinberrar heimsóknar sinnar til Danmerkur heimsótti Geir H. Haarde utanríkisráðherra grunnskólann sem hann gekk í á Fjóni fyrir fjörutíu árum.
Meira
GUNNAR Einarsson verður bæjarstjóraefni sjálfstæðismanna í Garðabæ við bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Frá þessu var gengið á fundi frambjóðanda með forystu flokksins í Garðabæ í vikunni.
Meira
BORIST hefur eftirfarandi greinargerð frá fjórum sviðsstjórum á Landspítala - háskólasjúkrahúsi: "Á undanförnum dögum hafa orðið nokkrar umræður um hugsanlega hágæsludeild á Barnaspítala Hringsins.
Meira
Egilsstaðir | Þessir myndarlegu kálfar hnusuðu af sólskininu innan úr kálfahúsinu á Egilsstaðabýlinu. Orðnir langeygir eftir að komast út í viðringu og rassaköst eins og kálfa er gjarnan háttur á...
Meira
15. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 543 orð
| 1 mynd
Meðal þáttakenda á Glitnismótinu er Judit Polgár, sterkasta skákkona heims. Í samtali við Sigurð Pálma Sigurbjörnsson segist hún vera spennt fyrir því að taka þátt á hraðskákmóti en framboð á slíkum mótum í hennar styrkleikaflokki væri lítið.
Meira
15. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 470 orð
| 1 mynd
Slökkvilið Akureyrar hefur gert samning við Trico um kaup á öryggissokkum. Um er að ræða sérhannaða sokka sem koma í veg fyrir bruna á húð af völdum hitaleiðni af sérhverjum toga og af völdum elds.
Meira
ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um tæp 1,3% í 10,6 milljarða viðskiptum gærdagsins, eftir að hafa lækkað fjóra daga í röð. Frá mánaðamótum febrúar-mars hefur vísitalan lækkað um tæp 12%, en er þó 9% hærri en um síðustu áramót.
Meira
VIÐ stórslysi lá þegar hestakerra losnaði aftan úr bíl á ferð austur Miklubraut á móts við Kringluna og braut sér leið í gegnum vegrið og hafnaði loks á öfugum vegarhelmingi.
Meira
LENNART Meri, fyrrverandi forseti Eistlands, er látinn, 76 ára að aldri. Fór hann einna fremstur í baráttunni gegn kúgun kommúnismans og átti mikinn þátt í að Eistar urðu sjálfstæð þjóð 1991.
Meira
LOÐNAN hefur spriklað kátlega fyrir sjómenn á miðunum norður af landi undanfarna daga og segir Gylfi Þ. Gunnarsson, útgerðarmaður í Grímsey, að bláfersk loðnan komi upp í kjaftinum á þorskinum.
Meira
Lokað vegna snjóleysis | Veginum upp í Grenivíkurfjall hefur verið lokað og öll umferð vélsleða og annarra ökutækja bönnuð á svæðinu vegna snjóleysis um óákveðinn tíma.
Meira
GLITNIR (áður Íslandsbanki) er sá viðskiptabankanna þriggja sem mest byggir afkomu sína á hefðbundinni bankastarfsemi og bankinn höfðar því frekar til lánveitenda vegna minni áhættu af starfsemi hans.
Meira
FÉLAG íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt stendur fyrir málþingi, föstudaginn 17. mars, á Nordica Hóteli. Málþingið ber heitið: "Í takt við tímann? Staða nýsköpunar- og frumkvöðlamenntar á Íslandi" og stendur frá kl. 13 til 16.
Meira
15. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 411 orð
| 1 mynd
Eftir Andra Karl andri@mbl.is MIKLAR skemmdir urðu á eldri hluta frystihúss Fossvíkur ehf. á Breiðdalsvík í eldsvoða í gærkvöldi. Þar er m.a. vélasalur frystihússins og er allt, sem þar var, talið ónýtt.
Meira
Gaza, Jeríkó. AP, AFP. | Mikil ólga er meðal Palestínumanna eftir að Ísraelar réðust á fangelsi í Jeríkó á Vesturbakkanum og tóku þar sex fanga, sem þeir saka um hryðjuverk.
Meira
MÚLARADÍÓ ehf. tók nýlega við umboði fyrir talstöðvar framleiðenda Maxon. Múlaradíó hefur starfað um 15 ára skeið og hefur í dag á að skipa sérfræðingum á sviði fjarskipta svo og ísetningarmönnum.
Meira
Húsavík | Viðræðunefnd Verkalýðsfélags Húsavíkur og Verkalýðsfélags Öxarfjarðar hafa ákveðið að standa fyrir könnun meðal félagsmanna á nafni á sameiginlegt félag sem hugmyndin er að stofna í vor, verði að sameiningu félaganna.
Meira
15. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 289 orð
| 1 mynd
Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra gagnrýndi í gærkvöldi það sem hann kallaði óhóf og græðgi stjórnenda íslenskra banka.
Meira
Samherjar bjóða fram | Samherjar í Rangárþingi eystra hafa kosið uppstillingarnefnd fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar og hafið annan undirbúning kosninganna. Samherjar eru félag áhugafólks um málefni byggðar og framfara í Rangárþingi eystra.
Meira
15. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 185 orð
| 1 mynd
SAMKOMULAG náðist milli stjórnar og stjórnarandstöðu um framvindu vatnafrumvarps iðnaðarráðherra á ellefta tímanum í gærkvöldi. Samkvæmt því tekur frumvarpið, verði það samþykkt, gildi 1. nóvember 2007 í stað þess að öðlast gildi þegar í stað.
Meira
15. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 525 orð
| 1 mynd
Belgrad. AP, AFP. | Lík Slobodans Milosevics, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, var flutt af hollnesku meinafræðastofnuninni í Haag út á alþjóðaflugvöllinn í Amsterdam síðdegis í gær.
Meira
Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is SJÖ ÁR liðu frá því grunsemdir vöknuðu um að stúlkan hefði verið misnotuð kynferðislega, og það var tilkynnt til barnaverndaryfirvalda, og þar til kæra var lögð fram gegn föður stúlkunnar.
Meira
15. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 1165 orð
| 1 mynd
Á hverjum degi spilar skákmeistari á píanóið í stigaganginum til hliðar við bókaverslun Máls og menningar. Um kvöldið teflir hann á Skákhátíðinni. Pétur Blöndal talaði við Kasaun Henry um uppvöxt í Harlem, fórnir og skákkennslu á Íslandi.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt karlmann á sextugsaldri til tveggja mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni en í júlí í fyrra fundust á ákærða 56,77 grömm af amfetamíni, 20,52 grömm af hassi, 2,05 grömm af...
Meira
Vestfirðir | Sparisjóður Vestfirðinga varð 110 ára í gær, 14. mars. Þann dag árið 1896 var Sparisjóður Vestur-Ísafjarðarsýslu stofnaður, en nafni hans var breytt í Sparisjóð Þingeyrarhrepps.
Meira
Húsavík | Þeir hafa næsta víst verið að spjalla um veðrið, eða þá sjósókn ellegar aflabrögð sægarparnir Ragnar Hermannsson frá Flatey og Guðmundur Baldursson þar sem þeir urðu á vegi ljósmyndara einn góðviðrisdag í liðinni...
Meira
ÍSLENSK stjórnvöld hafa stóraukið framlag sitt til UNIFEM, þróunarsjóðs SÞ í þágu kvenna, en heildarupphæð framlaga til ársins 2006 er rúmlega 35 milljónir króna en það er rúmlega tíföldun á styrk til sjóðsins árið 2005.
Meira
ÍSLENSKU viðskiptabankarnir ættu að sækja um lánshæfismat hjá Standard & Poors án tafar, að mati greiningardeildar Merrill Lynch, en þessi skoðun bankans kom fram í morgunfréttum greiningardeildarinnar í gær.
Meira
15. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 441 orð
| 1 mynd
Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Egilsstaðir | Aðalmeðferð í máli ríkissaksóknara gegn fimm aðilum vegna banaslyss við Ytri-Kárahnjúk hinn 15. mars árið 2004 hófst í gærmorgun hjá Héraðsdómi Austurlands.
Meira
15. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 724 orð
| 1 mynd
Til Glitnis | Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi í gær að ganga til samninga við Glitni á grundvelli tilboðs bankans í bankaþjónustu fyrir Akureyrarbæ og Norðurorku. Fjögur tilboð bárust, frá Glitni, Landsbanka, KB banka og Sparisjóði...
Meira
15. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 410 orð
| 2 myndir
JÓN Kristjánsson félagsmálaráðherra sagði á Alþingi í gær að hverjar sem breytingarnar yrðu á Íbúðalánasjóði þyrfti að tryggja íbúðalánaþjónustu við alla landsmenn. Það væri númer eitt í sínum huga.
Meira
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is LÖGREGLUYFIRVÖLD í Írak tilkynntu í gær að þau hefðu fundið lík a.m.k. áttatíu manna sem talið er að hafi verið drepnir í hrinu ofbeldisverka síðustu tvo dagana.
Meira
15. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 388 orð
| 1 mynd
Einar Sveinsson, stjórnarformaður Glitnis, og Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, formaður Skáksambands Íslands, undirrituðu í gær samstarfssamning á milli Glitnis og Skáksambandsins en Glitnir verður bakhjarl Skáksambandsins næstu tvö árin.
Meira
15. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 580 orð
| 2 myndir
Eftir Örnu Schram arna@mbl.is BIRKIR J. Jónsson, þingmaður Framsóknarflokks og formaður iðnaðarnefndar Alþingis, las upp bréf frá formanni Ungmennafélags Íslands (UMFÍ), Birni B.
Meira
15. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 108 orð
| 1 mynd
ÁGÚST Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur ásamt fleiri þingmönnum flokksins, lagt fram á Alþingi tillögu um að þingið álykti að fela samgönguráðherra að tryggja með reglugerð um ökuskírteini að á þeim séu upplýsingar um vilja til...
Meira
Dalvíkurbyggð | Skíðafélag Dalvíkur hefur óksað eftir aðstoð Dalvíkurbyggðar vegna viðgerða á snjótroðara félagsins á liðnu ári, að upphæð 1,3 milljónir.
Meira
SÆNSKI fornleifafræðingurinn dr. Fredrik Fahlander verður með málstofu á vegum Fornleifafræðingafélags Íslands á morgun, fimmtudaginn 16. mars. Verður hann með málstofu kl. 20 fyrir háskólanema í stofu 201, í Nýja Garði.
Meira
ÞRJÚ óhöpp urðu á skíðasvæðinu í Bláfjöllum um miðjan dag í gær, en ekkert þeirra reyndist alvarlegt, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Kópavogi. Í einu tilvikinu varð stúlka fyrir snjóbretti og skarst á baki.
Meira
Önnur lóð | Bruggsmiðjan ehf. hefur óskað eftir lóðinni Öldugötu 22 í stað Öldugötu 20 á Árskógssandi og óskar eftir leyfi til að reisa byggingu samkvæmt byggingarnefndarteikningum sem lagðar voru fram á fundi umhverfisráðs Dalvíkurbyggðar.
Meira
Jafet Ólafsson, framkvæmdastjóri VBS fjárfestingarbanka, sagði á sjónvarpsstöðinni NFS í gær að neikvæð fjölmiðlaumræða væri meginástæða þeirra breytinga, sem orðið hefðu á verði hlutabréfa og gengi hlutabréfa undanfarna daga.
Meira
Í Blaðinu í gær eru svohljóðandi ummæli höfð eftir Þórði Pálssyni, yfirmanni greiningardeildar Kaupþings banka: "Ef þessi neikvæða umræða um íslenzka hagkerfið heldur áfram getur það haft slæmar afleiðingar.
Meira
Niðurstöður norrænnar könnunar á skilningi menntaskólanema á Norðurlandamálunum, dönsku, sænsku og norsku, sýna að sameiginlegur málskilningur tengir Norðurlandaþjóðirnar síður saman nú en fyrir þremur áratugum.
Meira
Berlín | Verkamenn festa álplötur á ytri skel sjónvarpsturnsins fræga við Alexandertorg í Berlín, en hann var eitt sinn tákn nútímavæðingar austan járntjaldsins.
Meira
JAÐARFORLAGIÐ Nýhil stendur að Íslandsmeistaramótinu í ömurlegri ljóðlist. Í gær birtist ljóðið "Eyðni" eftir Ívar Pétursson og nú er röðin komin að ljóðinu "Ég og minn viðbjóður" eftir Karen Sif Pétursdóttur.
Meira
J.S. Bach: Sellósvítur nr. 1 & 6 í G & D, BWV 1007 & 1012. Atli Heimir Sveinsson: Dal regno del silenzio (1989). N. V. Bentzon: úr 16 etýðum Op. 464 (1985). Erling Bløndal Bengtsson selló. Laugardaginn 11. marz kl. 20.
Meira
Leikkonan Nicolette Sheridan hefur játast söngvaranum Michael Bolton og vill að brúðkaupið fari fram eins fljótt og hægt er, að því er breska blaðið Daily Mirror hefur eftir vini hennar.
Meira
Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is FRÁ SKÁLHOLTSKIRKJU yfir á Eyrarbakka og síðan inn á rokkbúlluna Grand rokk mun þýska söngkonan Inge Mandos-Friedland ásamt hljómsveitunum Zimt og Kol Isha flytja hressandi en jafnframt tregablandna gyðingatónlist.
Meira
JOSÉ González, sænskur trúbador sem ættaður er frá Argentínu, hélt tónleika á NASA við Austurvöll á mánudagskvöldið. Þar flutti hann lög af nýjustu plötu sinni, Veener , auk eldri laga. Siggi Ármann sá um upphitun.
Meira
NEMENDUR miðdeildar og grunndeildar Söngskólans í Reykjavík flytja kammertónlist eftir W.A. Mozart á tónleikum í Snorrabúð, sal Söngskólans, í kvöld kl. 20.00.
Meira
Höfundar: Hrafnkell Stefánsson og Nói Kristinsson. Leikstjóri: Guðný María Jónsdóttir. Tónlist: Ólafur Haraldsson. Söngtextar: Sigrún Harðardóttir. Sýning í Bæjarleikhúsinu, 4. mars 2006.
Meira
ROCK Star - INXS rann sitt skeið fyrir ekki svo löngu. Ég hafði lúmskt gaman af þessum þáttum þó að keppnisskap söngvaranna hafi verið í rólegra kantinum.
Meira
ÍSLENSKA óperan og Landsvirkjun hafa skrifað undir samstarfssamning sem felur í sér að Landsvirkjun kemur að kostun á sýningum á Litlu hryllingsbúðinni í Íslensku óperunni í maí og júní nk.
Meira
Hljóðfæratónlist og söngvar fyrir kór og einsöng eftir Jaan Alavere við ljóð Þórarins Eldjárn, Friðriks Steingrímssonar og Steins Jóhanns Jónssonar.
Meira
KVIKMYNDAHÁTÍÐIN Hinsegin bíódagar verður haldin í Reykjavík dagana 16.-26. mars. Á morgun, 16. mars, hefst hátíðin kl. 20 með sýningu á spænsku gamanmyndinni Bangsalingur ( Cachorro ).
Meira
Berlínartvíæringurinn á sviði myndlistar var haldinn í fyrsta sinn árið 1998 og var sýningarstjórn þá í höndum þríeykisins Nancy Spector, Hans Ulrich Obrist og Klaus Biesenbach. Hann þótti takast afspyrnu vel og festi sig strax í sessi.
Meira
BERGLIND Guðmundsdóttir landslagsarkitekt og eiginmaður hennar, Pétur Gautur myndlistarmaður, verða í Veggfóðri í kvöld, en þar munu þau sýna hvernig þau hafa opnað út í garðinn sinn með fallegri rennihurð í útvegg.
Meira
Einar Hjörleifsson svarar Jónasi Bjarnasyni: "Einfaldasta aðgerðin til þess að draga úr langtímaáhrifum veiða á erfðaval í fiskstofnum er líklega sú að haga veiði í samræmi við eðlilegan kynþroskaferil hverrar tegundar."
Meira
Árni Guðmundsson fjallar um öryggi á heimilum: "Þráðlaus öryggishnappur sem opnar talsamband við stjórnstöð veitir þeim aukið öryggi sem vilja búa lengur í eigin íbúð."
Meira
Melkorka Ólafsdóttir fjallar um íslenska náttúru og náttúruvernd: "Við höfum fengið að láni einn dýrmætasta gimstein sem fyrirfinnst á jörðinni..."
Meira
15. mars 2006
| Bréf til blaðsins
| 490 orð
| 1 mynd
Frá Aage Steinssyni: "UNDANFARIN ár og mánuði hefur mikið verið rætt um Vatnsmýrina og nýtingu landsins. Sem betur fer mun skipulag landsins vera að fara í alþjóðlega samkeppni og er það vel."
Meira
15. mars 2006
| Bréf til blaðsins
| 323 orð
| 1 mynd
Frá Margréti Kristínu Helgadóttur: "MÉR blöskrar svo sú umræða sem á sér oft stað í kringum kosningar í sambandi við ungmenni. Það þarf að ná til þeirra sem eru á þeim aldri þar sem skipulagsmál og fjölskyldustefna skipta ekki heimsins mesta máli."
Meira
Pawel Bartoszek fjallar um stöðu Háskóla Íslands í samanburði við aðrar menntastofnanir: "Til að bæta sig þarf Háskólinn, fyrst og fremst, að reyna að laða til sín framúrskarandi fræðimenn og afburðanemendur, meðal annars frá útlöndum."
Meira
ÝMSIR málsmetandi menn hafa á næstliðnum árum horft með vaxandi undrun og ugg á hina gífurlegu þenslu í efnahags- og peningamálum. Stjórnvöld hafa þó ávallt skellt skolleyrum við aðvörunum og lokað augum fyrir augljósum hættumerkjum.
Meira
Unnur Stefánsdóttir fjallar um kjör forseta ÍSÍ: "Íþrótta- og ólympíusambandið er að nálgast níutíu árin og væri það mikil nýjung þar á bæ ef konu væri treyst fyrir þessu embætti."
Meira
Haukur Þorvaldsson fjallar um sjúkrahús og þjónustuna sem þar er veitt: "Reynsla mín af starfsfólki LSH í starfi mínu sem sjúklingur krabbameinsdeildar er góð. Starfsfólkið er frábært."
Meira
Gisli Ingvarsson fjallar um nýjungar í húðlækningum: "Framfarir eru alltaf útgjaldaliður og nú hafa sjúklingar með t.d. psóríasis beðið fulllengi þolinmóðir eftir að nútíminn fái lendingarleyfi innan almannatryggingakerfisins og utan sjúkrahúsa."
Meira
Þorgerður Laufey Diðriksdóttir fjallar um menntamál: "Skólamál eiga ekki að vera fyrirferðarlítil í umræðunni, því skora ég hér með á kennara, foreldra og aðra sem láta þennan málaflokk sig varða að taka þátt í að móta þá umræðu."
Meira
15. mars 2006
| Bréf til blaðsins
| 497 orð
| 1 mynd
Frá Karitas Bergsdóttur: "Í MAÍ 2005 lendi ég í því að það er brotist inn á heimili mitt. Lögreglan kemur á staðinn og tekur skýrslu og svo bíð ég eftir að frétta eitthvað en fæ engar fréttir. Ég hef sjálf þurft að hafa samband til að fá upplýsingar um gang mála."
Meira
Jórunn Tómasdóttir fjallar um vanda grunnskólans: "Fyrirhugaðar aðgerðir til skerðingar náms til stúdentsprófs í sparnaðarskyni eru undarleg ráðstöfun í ljósi alls þess sem í raun þyrfti að gera til að bæta og efla íslenska skólakerfið."
Meira
Svifrykið nagladekkjum að kenna Lesandi hringdi og er sammála Erlu Sólveigu Óskarsdóttur um að svifryk sé ekki veðrinu að kenna heldur nagladekkjunum sem hvergi líðast eins og á Íslandi.
Meira
Álfrún Edda Sæm Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 20. janúar 1942. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 20. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
MeiraKaupa minningabók
15. mars 2006
| Minningargreinar
| 2011 orð
| 1 mynd
Einar Jón Gíslason fæddist í Reykjavík 11. september 1918. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Einarsson og Ólöf Ásgeirsdóttir þau bjuggu í Reykjavík. Þau eignuðust fimm börn, Sigríði, f. 23.3.
MeiraKaupa minningabók
15. mars 2006
| Minningargreinar
| 1658 orð
| 1 mynd
Helga Jónsdóttir fæddist á Hólabrekku í Laugardalshreppi í Árnessýslu 15. mars 1913. Hún lést á dvalarheimilinu Hlévangi í Keflavík 5. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Daníelsson, f. 25. júlí 1880 að Viðborði í A-Skaftafellssýslu, d.
MeiraKaupa minningabók
15. mars 2006
| Minningargreinar
| 1309 orð
| 1 mynd
Hjálmur Sigurjón Sigurðsson fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1949. Hann lést á heimili sínu 2. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 10. mars.
MeiraKaupa minningabók
Magnús Heimir Gíslason fæddist á Bíldudal 17. apríl 1941. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu Granaskjóli 80 í Reykjavík föstudaginn 3. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Súrsson Magnússon, f. 10. desember 1912 á Bíldudal, d. 25.
MeiraKaupa minningabók
ÁLAGSPRÓF, sem Fjármálaeftirlitið gerði um síðustu áramót, sýnir að viðskiptabankarnir standast margs konar fjárhagsleg áföll án þess að eiginfjárhlutfall þeirra fari undir lögbundið 8% hlutfall. Álagsprófið samkvæmt reglum nr.
Meira
KJÖR Á nýju 250 milljóna evra sambankaláni Kaupþings banka eru betri en ef um útgáfu skuldabréfa væri að ræða, að sögn Guðna Aðalsteinssonar, framkvæmdastjóra Fjárstýringar Kaupþings banka.
Meira
VEGNA þess hve stór hluti eignasafns KB banka er í erlendum hlutabréfum græðir bankinn 144 milljónir íslenskra króna í hvert sinn sem íslenska krónan lækkar um eitt prósent, að því er kemur fram í viðtali danska blaðsins Berlingske Tidende við Sigurð...
Meira
HLUTUR Fons eignarhaldsfélags í Plastprenti er kominn í sölumeðferð hjá MP Fjárfestingarbanka. Um er að ræða nærri 62% hlut en Fons er sem kunnugt er í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar .
Meira
HAGNAÐUR bandaríska fjármálafyrirtækisins Goldman Sachs Group jókst um 62% á fyrsta fjórðungi fjárhagsársins samanborið við síðasta ár. Nam hagnaður félagsins 2,45 milljörðum dala, 174 milljörðum króna, eða 5,08 dölum á hlut.
Meira
HAGNAÐUR KEA eftir skatta nam 263 milljónum króna á síðasta ári, samanborið við 1.959 milljóna hagnað árið 2004. Afkoman dróst því saman um nærri 1.700 milljónir en miklar breytingar urðu á rekstri félagsins á síðasta ári.
Meira
HLUTABRÉF hækkuðu að nýju í verði á Kauphöll Íslands í gær, eftir mikla lækkun daginn áður. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,28% og var 6035 stig við lok viðskipta.
Meira
METHAGNAÐUR varð af rekstri Sparisjóðs Svarfdæla á síðasta ári. Hagnaður af rekstri sjóðsins nam 403 milljónum, borið saman við 183 milljónir árið áður. Þannig var arðsemi eigin fjár 58,3%, samanborið við 36,4% árið áður.
Meira
HAGNAÐUR svissneska súkkulaðiframleiðandans Lindt jókst um 15,9% á síðasta ári og nam 172 milljónum svissneskra franka, 9,3 milljörðum króna. Salan jókst einnig hjá Lindt eða um 12,6%, 2,24 milljarða svissneskra franka.
Meira
Heimaskrifstofu fylgja ýmsir kostir, þ. á m. að þurfa ekki að klæða sig upp á hverjum morgni í dragt eða jakkaföt. Sumir sem hafa vinnuaðstöðu heima hjá sér sleppa því m.a.s. alfarið að klæða sig.
Meira
Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Ég verð alltaf kolvitlaus á fullu tungli. Blóðið hreinlega ólgar í æðunum, mig verkjar í beinin, ég fæ stingi í brjóstin og löngun til karlmanna verður yfirþyrmandi.
Meira
Börn eru yfirleitt ekki jafnhrifin af fiskmeti og fullorðnir og nú hefur fiskveiðiþjóðin Norðmenn hrint af stað rannsókn og átaki til að auka fiskneyslu barna og unglinga. Á vefnum forskning.
Meira
Algengasta skilnaðarorsök hjóna er langur vinnudagur eiginmannsins, að því er fram kemur á vef breska blaðsins Times. Áður var framhjáhald eða ofbeldi algengar skilnaðarorsakir en nú hafa langar fjarvistir og lítil samskipti velt þeim úr sessi.
Meira
Fjallað er um fuglaflensu í nær hverjum einasta fréttatíma um þessar mundir og það fer ekki fram hjá börnunum. Þau skilja hins vegar ekki öll hugtökin sem eru notuð og geta vel haft óþarfa áhyggjur. Á vefnum forskning.
Meira
75 ÁRA afmæli. Í dag, 15. mars, er sjötíu og fimm ára Heimir Þór Gíslason. Hann tekur á móti gestum á Hverfisgötu 21 (næsta hús við Þjóðleikhúsið) kl. 17-19 á...
Meira
Reykjavíkurmótið. Norður &spade;Á1087 &heart;K873 ⋄-- &klubs;D10964 Suður &spade;G &heart;ÁDG1062 ⋄Á1062 &klubs;Á2 Suður spilar sjö hjörtu (!) og fær út tromp.
Meira
Hrafnhildur Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 1948. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1968. Árið 1973 útskrifaðist hún með Licence-des-lettres frá Háskólanum í Aix en Provence.
Meira
Orð dagsins: Lítið til fugla himinsins. Hvorki sá þeir né uppskera né safna í hlöður og faðir yðar himneskur fæðir þá. Eruð þér ekki miklu fremri þeim? (Matt. 6, 20.
Meira
Víkverji er sennilega ekki einn um það að hafa fengið geisladisk inn um lúguna í vikunni frá hinum nýja Íslandsbanka, Glitni. Svo er að heyra að disknum hafi verið dreift inn á hvert heimili í landinu, án þess að Víkverji hafi fyrir því staðfesta vissu.
Meira
ÍSLANDSMEISTARAR FH í knattspyrnu skiluðu 6,5 milljóna króna hagnaði á síðasta starfsári. Þetta kom fram á aðalfundi knattspyrnudeildar FH í fyrrakvöld.
Meira
MIÐAÐ við þær upplýsingar sem leyfisráð KSÍ hefur gefið frá sér verða orðnar geysilegar breytingar á aðstöðu fyrir áhorfendur á helstu knattspyrnuvöllum landsins innan tveggja til þriggja ára.
Meira
TARIQ Khalil, ungur enskur knattspyrnumaður, kemur til reynslu hjá úrvalsdeildarliði Fylkis í dag og dvelur hjá félaginu til sunnudags. Khalil er 21 árs gamall og er uppalinn hjá velska félaginu Cardiff City, sem leikur í ensku 1.
Meira
SENNILEGT má telja að kvennaliði Vals eigi í vændum að dragast gegn liði frá Rúmeníu, Króatíu eða Frakklandi þegar dregið verður í undanúrslit í Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik næsta þriðjudag.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÚRVALSDEILDARLIÐ Fylkis í knattspyrnu gekk í gærkvöldi frá þriggja ára samningi við markvörðinn Fjalar Þorgeirsson.
Meira
ÖLL tíu félögin sem leika í efstu deild karla í knattspyrnu í sumar, Landsbankadeildinni, hafa fengið þátttökuleyfi í deildinni fyrir komandi keppnistímabil.
Meira
HÓLMAR Örn Rúnarsson, knattspyrnumaður úr Keflavík, er á leið heim á ný eftir nokkurra mánaða dvöl hjá sænska 1. deildar liðinu Trelleborg. Hólmar var þar á lánssamningi til 1. apríl en forráðamenn sænska félagsins tilkynntu honum á mánudag að þeir myndu ekki óska eftir því að semja við hann.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is REYNIR Stefánsson óskaði eftir því við stjórn handknattleiksdeildar KA í gær að verða leystur undan samningi sem þjálfari karlaliðs KA í handknattleik og varð stjórnin við þeirri beiðni hans.
Meira
* RÓBERT Sighvatsson skoraði þrjú mörk fyrir Wetzlar þegar liðið tapaði fyrir Flensburg á heimavelli, 30:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær.
Meira
ÚTLIT er fyrir að ÍBV og Selfoss tefli fram sameiginlegum liðum í meistaraflokki og 2. flokki kvenna á Íslandsmótinu í knattspyrnu í sumar. ÍBV/Selfoss myndi þá taka sæti ÍBV í úrvalsdeildinni og í B-deildinni í 2. flokki.
Meira
KNATTSPYRNUFÉLÖG eyða stöðugt hærri upphæðum til að kaupa leikmenn og þykir mörgum nóg um. Nýlega keypti Arsenal táninginn Theo Walcott frá Southampton á 12 milljónir punda, sem eru nærri 1,4 milljarðar íslenskra króna.
Meira
KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 16 liða úrslit, síðari leikur: Inter Mílanó - Ajax 1:0 Dejan Stankovic 57. *Inter sigraði, 3:2 samanlagt, og mætir Villarreal í 8 liða úrslitum.
Meira
* VICTORIA Svensson skoraði þrennu fyrir Svía þegar þeir sigruðu Finna, 4:1, á Algarve-mótinu í kvennaknattspyrnu í fyrradag en það stendur nú yfir í Portúgal .
Meira
RIO Ferdinand, miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, segir að tími sé kominn til að Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, og Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, taki kynþáttafordóma á knattspyrnuvöllum föstum tökum.
Meira
Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is FISKNEYSLA Íslendinga hefur minnkað mikið síðasta áratug eða a.m.k. um 30%, skv. landskönnun, sem Manneldisráð gerði árið 2003.
Meira
Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is HLUTFALL þorsks í fæðu hrefnu er töluvert hærra en áður var talið, samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum úr rannsóknum Hafrannsóknastofnunar á hrefnu við Íslandsstrendur.
Meira
Norskur sjávarútvegur átti nokkurri velgengni að fagna á síðasta ári. Útflutningsverðmæti sjávarafurða jókst um heil 13% frá árinu á undan og var 31,7 milljarðar norskra króna sem samsvarar liðlega 300 milljörðum í okkar íslensku krónu.
Meira
GENGIÐ hefur verið frá sölu frystitogarans Péturs Jónssonar RE 69 til Grænlands. Skipið hefur alfarið stundað rækjuveiðar á Flæmingjagrunni og er síðasta íslenska skipið sem það gerir.
Meira
LANGA er löng á skrokkinn, eins og heiti hennar bendir til, og getur hún orðið yfir tveir metrar á lengd. Hún er að sama skapi mjóvaxin. Töluvert berst á land af löngu, sem aukaafli við aðrar veiðar. Það getur komið töluverður matur úr einum fiski.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.