Greinar fimmtudaginn 16. mars 2006

Fréttir

16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Aðgerðir hafa einkennst af skammsýni

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir ákvörðun Bandaríkjastjórnar ekki koma sér á óvart. Allt hafi bent til þess að til þess kæmi að dregið yrði úr starfseminni frá árinu 1992. Meira
16. mars 2006 | Erlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Allar þyrlur og herþotur verða fluttar á brott í haust

Eftir Andra Karl, Kristján Jónsson og Silju Björk Huldudóttur. Bandarísk stjórnvöld skýrðu í gær íslenskum ráðamönnum frá því að ákveðið hefði verið að draga stórlega úr varnarviðbúnaði á Keflavíkurflugvelli síðar á árinu. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 1464 orð | 1 mynd

Allir ákærðu sýknaðir af öllum sakargiftum

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ALLIR sex ákærðu í Baugsmálinu voru sýknaðir af öllum ákærum í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll í gær. Um er að ræða þá átta ákæruliði sem Hæstiréttur Íslands ákvað að taka ætti til efnislegrar meðferðar. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð | 2 myndir

Allir fengu sigurlaun

Reykjanesbær | Alls tóku hátt í þúsund börn, 12 ára og yngri, þátt í hinu árlega Samkaupsmóti í körfubolta sem fram fór í Reykjanesbæ um síðustu helgi. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Allir sakborningarnir í Baugsmálinu sýknaðir

Eftir Brján Jónasson og Sunnu Ósk Logadóttur HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær alla sex ákærðu í Baugsmálinu svokallaða af öllum átta ákæruliðum sem teknir voru til efnislegrar meðferðar hjá dómstólnum. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd

Alls óljóst hver sendi mennina til vinnu í gljúfrinu

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Egilsstaðir | Aðalmeðferð vegna banaslyss við Kárahnjúka fyrir tveimur árum var fram haldið í Héraðsdómi Austurlands í gær. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Ákvörðun um áfrýjun á næstu vikum

SIGURÐUR Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, sagði eftir að dómur var kveðinn upp í gær að niðurstaðan væri vissulega ekki í samræmi við það sem lagt var af stað með af hálfu ákæruvaldsins. Meira
16. mars 2006 | Erlendar fréttir | 103 orð

Ákærir ekki Jyllandsposten

Kaupmannahöfn. AP. | Ríkissaksóknari Danmerkur, Henning Fode, sagði í gær að hann myndi ekki leggja fram ákæru á hendur Jyllandsposten fyrir að birta umdeildar teikningar af Múhameð spámanni. Meira
16. mars 2006 | Erlendar fréttir | 833 orð | 1 mynd

Árásin styrkir stöðu Olmerts fyrir kosningar

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Átök á aðalfundi Kögunar

NÝ stjórn var kjörin með margfeldiskosningu á aðalfundi Kögunar í gær. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð

Bechtel vinnur með lögreglu

Reyðarfjörður | Í vikunni undirrituðu Jónas Wilhelmsson, yfirlögregluþjónn á Eskifirði, og Andy Cameron, staðarstjóri Bechtel við byggingu álvers Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði, samkomulag um samskiptareglur á milli embættis lögreglustjórans á Eskifirði... Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 282 orð

Bendir til að tilskipun ESB hafi ekki verið rétt innleidd

ÁSLAUG Björgvinsdóttir, dósent í félagarétti við Háskólann í Reykjavík, sagði í Kastljósi Sjónvarpsins í gærkvöld, að miðað við þá lagatúlkun, sem komi fram í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í Baugsmálinu, hafi löggjafinn ekki innleitt með réttum hætti... Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 700 orð | 1 mynd

Betur undirbúin en nokkru sinni fyrr

Óskað verður eftir því við Bandaríkjastjórn að viðræðum um varnarmál Íslands verði hraðað sem kostur er og lögð verður áhersla á að náð verði niðurstöðu sem ásættanleg er fyrir báða aðila, sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra í kjölfar þess að... Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð

Börn sætta sig við skilnað foreldra

BÖRN telja ákvörðun foreldra um skilnað réttlætanlega þegar hjónabandið eða sambúðin stendur ekki lengur undir væntingum og þeim er ekki í hag að haldið sé til streitu sambúð sem engar forsendur eru fyrir. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Deilir á stjórnvöld

Að mati Guðjóns Arnars Kristjánssonar, formanns Frjálslynda flokksins, koma tíðindin um fyrirhugað brotthvarf varnarliðsins frá Keflavík mönnum óneitanlega í opna skjöldu, ekki síst miðað við þær yfirlýsingar sem borist hafi frá íslenskum stjórnvöldum á... Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Dómgreindarleysi ákæruvaldsins

"Við erum gríðarlega fegin að Baugsmálinu er lokið og að þetta sé niðurstaðan," segir Einar Þór Sverrisson, lögmaður Jóhannesar Jónssonar. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Dómurinn mjög afdráttarlaus

ÞÓRUNN Guðmundsdóttir, lögmaður endurskoðendanna Stefáns Hilmars Hilmarssonar og Önnu Þórðardóttur, segir mikinn létti að niðurstaða sé komin í málið, "hvert svo sem framhaldið verður". Meira
16. mars 2006 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Eftirlitsmönnum vísað frá Hvíta-Rússlandi

Minsk. AFP, AP. | Yfirvöld í Hvíta-Rússlandi vísuðu í gær hópi danskra og sænskra eftirlitsmanna úr landi og meinuðu þeim að fylgjast með forsetakosningum sem fram fara á sunnudag. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 762 orð | 1 mynd

Einn af lyklum hamingjunnar

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is Skólaíþróttir gera hreyfingu að lífsstíl ungs fólks Starfshópur um íþróttavæðingu Íslands telur þjóðfélagið vel í stakk búið til að mæta þeim tillögum að flestir landsmenn stundi íþróttir. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð

Ekki vilji til að selja

Hólmavík | Á hreppsnefndarfundi Hólmavíkurhrepps nú fyrir skömmu var tekið fyrir erindi frá Sorphreinsun Vilhelms Harðarsonar ehf. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Fleiri á einkaþotum

MIKIL aukning hefur orðið á farþegafjölda viðskiptafarrýmis Icelandair, Saga Business Class, og nam aukningin 50% milli áranna 2004 og 2005. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Forsendur skaðabótamáls skoðaðar

HREINN Loftsson, stjórnarformaður Baugs, segir niðurstöðuna mikinn létti. Hann segir hana styðja það sem fram kom í greinargerð Jónatans Þórmundssonar sl. sumar sem fenginn var af Baugi til að gefa álit á málinu, áður en ákæra var gefin út. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 243 orð

Forseti Alþingis telur að endurskoða megi þingsköp

REYNSLA Alþingis af afgreiðslu vatnalagafrumvarps iðnaðarráðherra sýnir að þörf er á því að þingsköp Alþingis verði endurskoðuð sem fyrst, segir Sólveig Pétursdóttir, forseti Alþingis, í samtali við Morgunblaðið. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Framsóknarflokkurinn mun hvorki selja né einkavæða Landsvirkjun

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Grýla í samningum

Fljótsdalur | Gerður hefur verið þjónustusamningur milli Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri og Fljótsdalshrepps. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Haldið í við vaxandi eftirspurn

Mosfellsbær | Tvær nýjar leikskóladeildir voru teknar til notkunar við leikskólann Hulduberg í Mosfellsbæ á föstudag sem leið. Hulduberg er því nú með 6 leikskóladeildir og getur vistað alls 142 börn samtímis. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 41 orð

Heimspeki | Valgerður Dögg Jónsdóttir, heimspekingur í leikskólanum...

Heimspeki | Valgerður Dögg Jónsdóttir, heimspekingur í leikskólanum Klöppum, flytur erindi sem hún kallar: Að geta meira í dag en í gær - Landnám og heimspeki. Erindið verður flutt í dag, fimmtudag kl. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð

Húsvíkingar vilja fleiri skemmtiferðaskip

Húsavík | Húsavíkurbær, Markþing og Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga hafa skrifað undir samstarfssamning um átak í markaðssetningu Húsavíkurhafnar fyrir skemmtiferðaskip. Fram kemur á fréttavefnum skarpur. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 356 orð

KB banki hagnast um milljarða við sig krónu

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is Viðskiptabankarnir hafa verið að auka við gjaldeyriseign sín frá áramótum, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, og munu þeir hafa keypt gjaldeyri fyrir rúmlega 80 milljarða króna frá áramótum. Meira
16. mars 2006 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Kista Milosevics komin til Belgrad

Kistan með líki Slobodans Milosevics, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, kom til Belgrad í Serbíu í gær. Þangað var lík hans flutt frá Hollandi en Milosevic fannst látinn í fangaklefa sínum í Haag sl. laugardag. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Kærkomin viðbót í starfsemi sjúkraþjálfunar

Reykjavík | Hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum barst á dögunum kærkomin sending frá Lionsklúbbnum Þór í Reykjavík, en þar var um að ræða stuttbylgjutæki fyrir sjúkraþjálfun Droplaugarstaða. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Langaði að athuga hvort aðrar leiðir væru færar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Keflavík | Fiskútflytjandi og grásleppukarl í Keflavík vinna saman að tilraun með útflutning ferskra grásleppuhrogna með flugi til Englands. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð

Leiðrétt

Óviðeigandi orðalag Í umfjöllun minni um kynferðisbrotadóm sem féll í Héraðsdómi Reykjavíkur sl. mánudag og sagt var frá í blaðinu í gær, notaði ég óviðeigandi orðalag varðandi framburð stúlkunnar við meðferð málsins. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Listasmiðja í Garðinum ónýt eftir eldsvoða

LJÓST er að mikið tjón, bæði eignatjón og ekki síst tilfinningalegt tjón, varð í eldsvoða í listasmiðjunni Keramiki og gleri í Garðinum í fyrrinótt. Enginn slasaðist í brunanum og þrír fjórðu hlutar byggingarinnar, sem alls er um 1. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Lýsishúsið lætur undan

NIÐURRIF á gamla Lýsishúsinu við Grandaveg í Reykjavík stendur nú yfir en niðurrif hófst seint á síðasta ári. Reykjavíkurborg og Seltjarnarnes ráðgera að reisa hjúkrunarheimili fyrir aldraða á suðurhluta lóðarinnar en íbúðarhús á þeim nyrðri. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð

Málþing um hjartasjúkdóma

Í TILEFNI starfsloka þriggja hjartalækna á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, Árna Kristinssonar, Guðmundar Oddssonar og Magnúsar Karls Péturssonar, er efnt til málþings um hjartasjúkdóma og þróun hjartalæknisfræði. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Metþátttaka í Glitnismótinu í hraðskák

TÆPLEGA tvö hundruð manns, jafnt ungir sem aldnir, áhugamenn sem stórmeistarar, skráðu sig til leiks á Glitnismótinu í hraðskák sem hófst í gær og lýkur í kvöld. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Mikil tíðindi og söguleg

Þetta eru mikil tíðindi og söguleg því ekki verður annað skilið en að Bandaríkjamenn séu að boða brottför herliðs síns frá Íslandi eftir rúmlega hálfrar aldar setu í landinu," segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstrihreyfingarinnar -... Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Mynd Dags Kára þegar í sölu

THE Good Heart, næsta kvikmynd Dags Kára Péturssonar leikstjóra, hefur verið forseld til dreifingaraðila erlendis fyrir meira en 100 milljónir króna þó að framleiðsla hennar sé ekki enn hafin. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð

Mæður seldar

UNDANFARNA daga hafa kvikmyndahús og Útvarpsstöðin X-ið 97,7 staðið fyrir leik til þess að vekja athygli á nýrri kvikmynd sem verður frumsýnd um helgina. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Mælt í sólskininu

Egilsstaðir | Arnór Einarsson mælingamaður var að mæla fyrir jarðvegsframkvæmdum við Gistihúsið á Egilsstöðum í góða veðrinu í vikunni. Búið er að moka frá þessu gróna og fallega húsi norðanvert og stendur til að byggja þar bílastæði og laga aðkomu. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Námskeið í Taiji

NÁMSKEIÐ í Taiji Quan-Chen style verður 17.-19. mars. Kinthissa Taiji kennari, til 25 ára kennir. Kennt verður á föstudag kl. 19-22 í Íþróttahúsi Ártúnsskóla, í Taiji spjóti. Laugardag og sunnudag fer kennslan fram í Safamýrarskóla Safamýri 5. Kl. 9. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Opið hús hjá Á-listanum á Álftanesi

ÁLFTANESHREYFINGIN verður með opið hús í Haukshúsum í dag, fimmtudag. Þar munu bæjarfulltrúar og fólk sem starfar í fastanefndum ræða við íbúa sem vilja taka þátt í starfi hreyfingarinnar og koma ábendingum á framfæri. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð

Ort af viti

Pétur Stefánsson sagði best að yrkja eina vísu af viti: Dagsins blika færist fjær, fegrar himintjöldin. Húmið skríður nær og nær, nóttin tekur völdin. Bjarni Stefán Konráðsson svaraði: Angrar vitið okkar mann er af viti lúinn. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Óttast aukið atvinnuleysi á meðal kvenna

Þetta er gríðarlegt áfall fyrir bæjarfélagið og samfélagið í kringum okkur," segir Guðbrandur Einarsson, bæjarfulltrúi Samfylkingar í Reykjanesbæ, um að stórlega verði dregið úr starfsemi bandaríska hersins á Keflavíkurflugvelli. Meira
16. mars 2006 | Erlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Prodi þótti hafa betur í sjónvarpskappræðum

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is ROMANO Prodi, leiðtogi ítölsku stjórnarandstöðunnar, þykir hafa haft betur í viðureign hans og sitjandi forsætisráðherra, Silvios Berlusconi, en þeir mættust í sjónvarpskappræðum í fyrrakvöld. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

"Eitthvað hefur farið alvarlega úrskeiðis"

"ÞETTA er mjög ánægjulegt en hins vegar kemur niðurstaðan mér ekki á óvart," segir Jakob R. Möller verjandi Tryggva Jónssonar. "Málatilbúnaður ákæruvaldsins hékk á því að orðið "lán" í 43. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Réttur til vatns verður kosningamál að ári

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, kynnti við upphaf þingfundar í gær samkomulag sem náðist á þriðjudagskvöld milli allra þingflokka um framvindu afgreiðslu frumvarps til nýrra vatnalaga. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð

Ræðir samskipti Evrópuríkja og Norður-Ameríku

SAMTÖK um vestræna samvinnu (SVS) og Varðberg, félag ungs áhugafólks um vestræna samvinnu, standa fyrir opnum fundi í samvinnu við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og Rannsóknasetur um smáríki. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð

Skila skýrslu

Akranes | Starfshópur sem bæjarráð Akraness skipaði á síðasta ári og var falið það hlutverk að gera tillögu að öldrunarstefnu fyrir Akraneskaupstað til næstu ára hefur nú lokið störfum sínum með viðamikilli skýrslu og tillögum til bæjarstjórnar... Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Skiptir verulegu máli varðandi hugsanlegt framhald

Í DÓMI Héraðsdóms Reykjavíkur í Baugsmálinu koma fram skýringar á ákvæðum ársreikningslaga "sem eru í samræmi við það sem sakborningarnir í þessu máli héldu fram", segir Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Sleðamenn hugsa sér til hreyfings

Undirbúningur vegna vélsleðahátíðarinnar "Mývatn 2006" sem haldin verður 17. til 19. mars er nú kominn í fullan gang. Stefnt er að veglegri hátíð og þó snjór sé ekki með mesta móti er hann þó nægur þegar komið er í 600 metra hæð, við Kröflu. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 202 orð

Sótt um skráningu á bóluefni gegn leghálskrabbameini

GSK (GlaxoSmithKline) hefur sótt um markaðsleyfi til Evrópsku lyfjastofnunarinnar fyrir nýtt bóluefni, Cervarix™, gegn leghálskrabbameini. Stofnunin mun á næstu mánuðum meta umsóknina fyrir hönd Íslands og annarra Evrópulanda. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Stefnt á 1. apríl í snjókrossinu

Seyðisfjörður | Aksturíþróttaklúbburinn START á Egilsstöðum hefur sótt um leyfi til bæjaryfirvalda á Seyðisfirði til að hald vélsleðakeppni á Fjarðarheiði austanverðri 1. apríl nk. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd

Stofnkostnaður talinn 1.500 milljónir

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ALLS óska 215 geðfatlaðir einstaklingar eftir breytingum á búsetuhögum sínum. Um 76% óska eftir að búa í íbúð eða íbúðakjarna á vegum svæðisskrifstofu eða félagsþjónustu. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Stórlega dregið úr vörnum Bandaríkjamanna hérlendis

Bandarísk stjórnvöld hafa tilkynnt ríkisstjórn Íslands að dregið verði stórlega úr starfsemi Bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli síðar á þessu ári," segir í fréttatilkynningu utanríkisráðuneytisins í gær. Meira
16. mars 2006 | Erlendar fréttir | 204 orð

SÞ stofnar nýtt mannréttindaráð

Sameinuðu þjóðunum. AFP, AP. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð

Tekið á hraðakstri við grunnskóla

TÆPLEGA 70 ökumenn verða kærðir fyrir of hraðan akstur í nágrenni við Foldaskóla og Álftamýrarskóla eftir hraðamælingar lögreglunnar í vikunni. Við Álftamýrarskóla voru 118 ökutæki mæld og verða 26 ökumanna þeirra kærðir. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 789 orð | 1 mynd

Tillit verði tekið til hagsmuna heildarinnar

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Tjáir sig ekki um skipan hæstaréttardómara

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra segist ekki tjá sig um skipan dómara við Hæstarétt Íslands að svo komnu máli, og segir málið í eðlilegum farvegi. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 187 orð

Tónlistarskóli Álftaness í tónleikaferð til Skotlands

Álftanes | Þrjátíu nemendur og þrír kennarar auk skólastjóra Tónlistarskóla Álftaness halda í tónleikaferð til Skotlands dagana 16.-19 mars. Haldnir verða tvennir tónleikar í Perth. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Trúi því að önnur tækifæri gefist

ÁRNI Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, sagði um tilkynningu bandarískra stjórnvalda um væntanlega brottför hersins, að svipuð tilkynning hefði borist fyrir þremur árum og þá verið vonbrigði. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Þessi dægrin er mikið rætt um Dalsbraut eða ekki Dalsbraut til og frá Naustahverfi og svo stendur Ragnar Sverrisson kaupmaður fyrir undirskriftarsöfnun þar sem hvatt er til þess að ekki verði útilokað að verslunarhúsnæði rísi á íþróttaleikvangi bæjarins... Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Útlit fyrir að starfsemi hefjist á ný eftir helgi

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is STEFNT er að því að reisa frystihúsið Fossvík ehf. á Breiðdalsvík við strax eftir helgi og hefja þar starfsemi á ný eftir mikinn bruna á þriðjudagskvöld. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Varnarsamningur án varna ekki mikils virði

Næsta verkefni er að finna ásættanlega niðurstöðu með Bandaríkjastjórn, sem tryggir Íslandi sýnilegar lágmarksvarnir þannig að fælingarmáttur sé hér fyrir hendi gagnvart utanaðkomandi ógnum, sagði Geir H. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Vel viðrar til húsbygginga

Mýrdalur | Sæmilega hefur viðrað til húsbygginga í Vík í Mýrdal í vetur og þessa dagana mætti halda að vorið væri komið, hitamælirinn hefur sýnt níu til tíu gráður hvað eftir annað. Nú eru fjögur hús í byggingu í Mýrdal. Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Vonar að málinu sé nú lokið

"ÞETTA er bara einskær hamingja," segir Jóhannes Jónsson, einn ákærðu, um niðurstöðu dóms héraðsdóms í gær. "Þetta hefur verið mikið álag á okkur sem fyrirtæki og fjölskyldu. [... Meira
16. mars 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

Þriggja mánaða fangelsi fyrir þjófnað

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær karlmann á þrítugsaldri í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að stela lyfjum úr báti í Hafnarfjarðarhöfn í desember sl. Meira

Ritstjórnargreinar

16. mars 2006 | Leiðarar | 757 orð

Varnarsamstarf á vegamótum

Eftir 55 ára samstarf Íslands og Bandaríkjanna á sviði varnar- og öryggismála er það samstarf nú á vegamótum. Meira
16. mars 2006 | Staksteinar | 315 orð | 1 mynd

Öryggi borgaranna?

Hér í blaðinu birtist í gær lesendabréf frá ungri konu, Karitas Bergsdóttur, sem varð fyrir því á síðasta ári að friðhelgi heimilis hennar var rofin, brotizt inn og verðmætum stolið. Frásögn hennar af málinu er athyglisverð. Meira

Menning

16. mars 2006 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Á eyju!

BRESKI tónlistarmaðurinn David Gilmour stekkur beint upp í annað sæti tónlistans að þessu sinni með nýjustu plötu sína On an Island . Gilmour er trúlega hvað þekktastur fyrir að hafa verið gítarleikari hinnar goðsagnakenndu hljómsveitar Pink Floyd. Meira
16. mars 2006 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Ást!

HJARTAKNÚSARINN Andre Boccelli er í 24. sæti tónlistans með nýjustu plötu sína, Amore . Meira
16. mars 2006 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Borgið djöflinum!

VAN Morrison kemur nýr í 17. sæti tónlistans með plötu sína Pay the Devil . Á undanfönum árum hefur Van Morrison komið víða við og spilað tónlist úr ýmsum áttum, til dæmis djass, rokk, blús og fleira. Meira
16. mars 2006 | Leiklist | 376 orð | 1 mynd

Einleikurinn The Secret Face vekur athygli í Vín

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is FYRIR skemmstu var leikkonan Pálína Jónsdóttir stödd í Vínarborg þar sem haldin var í fyrsta sinn alþjóðleg listahátíð kvenna. Meira
16. mars 2006 | Fjölmiðlar | 310 orð | 1 mynd

Hvað kom fyrir Lost?

ER FÓLK ekki sammála mér um það að framvindan í Lost er orðin fremur hæggeng? Meira
16. mars 2006 | Tónlist | 244 orð | 1 mynd

Jöfnuðu met Elvis Presley

BRESKA hljómsveitin Wedding Present heldur tónleika á Grand Rokk fimmtudaginn 27. apríl næstkomandi. Meira
16. mars 2006 | Kvikmyndir | 152 orð | 1 mynd

Leigumorðinginn og sölumaðurinn

MYND leikstjórans Richard Shepard The Matador er kolsvört grínmynd. Pierce Brosnan fer á kostum í hlutverki leigumorðingjans Julians Noble sem sérhæfir sig í verkum fyrir stórfyrirtæki. Meira
16. mars 2006 | Myndlist | 369 orð

Leitað í myrkri

Til 26. mars. Opið fim. til sun. frá kl. 14-18. Meira
16. mars 2006 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Litlar en dýrar bækur

HÉR gefur án efa að líta eina minnstu bók í heimi: bænabókareintak sem er ekki nema 5x5 millimetrar að flatarmáli. Bókin verður boðin upp á morgun hjá uppboðshúsinu Christie's í London, þar sem ýmis vönduð handrit og bækur verða boðin upp. Meira
16. mars 2006 | Tónlist | 1189 orð | 1 mynd

Ljúflingurinn frá Leeds

Breska söngkonan Corinne Bailey Rae gaf nýverið út sína fyrstu plötu sem vakið hefur mikla athygli í heimalandi hennar, og fór beint í efsta sæti breska vinsældalistans. Jóhann Bjarni Kolbeinsson ræddi við Corinne um uppvaxtarár hennar, áhrifavalda og nýju plötuna. Meira
16. mars 2006 | Bókmenntir | 190 orð

Ort við andlát Derrída

JAÐARFORLAGIÐ Nýhil stendur að Íslandsmeistaramótinu í ömurlegri ljóðlist. Í gær birtist ljóðið "Ég og minn viðbjóður" eftir Karen Sif Pétursdóttur nú er komið að ljóðinu "Ort við andlát Derrída" eftir Karl Ægi Karlsson. Meira
16. mars 2006 | Menningarlíf | 423 orð | 1 mynd

Seldu mömmu þína á 1.000 kr/kg

Í framboði kvikmynda hafa kvikmyndahúsin tekið upp ýmsa iðju til að auglýsa nýjar kvikmyndir með von um að þær standi upp úr flórunni. Meira
16. mars 2006 | Fjölmiðlar | 95 orð | 1 mynd

Stefán gegn Merði

ÞAÐ eru þeir Stefán Már Halldórsson og Mörður Árnason sem mætast í sjöttu viðureign 16 manna úrslita Meistarans í kvöld. Stefán er deildarstjóri hjá Landsvirkjun, en hann lagði Gísla Tryggvason, talsmann neytenda, næsta örugglega í fyrstu umferð. Meira
16. mars 2006 | Kvikmyndir | 127 orð | 1 mynd

Stóra mamman er mætt aftur

Martin Lawrence er mættur aftur sem alríkislögreglumaðurinn Malcolm Turner sem þarf að takast á við sitt erfiðasta verkefni hingað til. Meira
16. mars 2006 | Myndlist | 681 orð | 1 mynd

Sögur úr paradís

Til 30. apríl. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12-17. Meira
16. mars 2006 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Tilboðið!

Íslandsvinurinn Nick Cave er í 26. sæti tónlistans ásamt fiðluleikaranum Warren Ellis, en saman standa þeir að plötunni The Proposition . Meira
16. mars 2006 | Kvikmyndir | 129 orð | 1 mynd

Vinsælasti hundur heims

LASSIE hefur oft verið kölluð frægasti hundur í heimi, og það er ekki að ástæðulausu. Það var rithöfundurinn Eric Knight sem skrifaði fyrstu söguna um Lassie árið 1938. Meira
16. mars 2006 | Tónlist | 757 orð | 1 mynd

Þrjár bandarískar blúsdívur syngja

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is BLÚSHÁTÍÐ í Reykjavík verður haldin í þriðja sinn í dymbilviku, eða 11. til 14. apríl næstkomandi. Meira

Umræðan

16. mars 2006 | Aðsent efni | 582 orð | 2 myndir

Alþjóðleg lögreglusamvinna, greiningardeild og mannréttindi

Guðmundur Guðjónsson og Jón Óttar Ólafsson fjalla um hlutverk lögreglunnar í nútímasamfélagi: "Lögreglan er meðvituð um það mikilvæga jafnvægi sem ríkja verður milli öryggis borgaranna og mannréttinda." Meira
16. mars 2006 | Aðsent efni | 210 orð

Á Ísland að semja við flugræningja?

Á ÁTTUNDA og níunda áratug síðustu aldar skall á Evrópu hryðja flugrána sem rekja mátti til baráttu vinstri öfgamanna í álfunni. Meira
16. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 131 orð

Hvar ætli landsfeðurnir séu?

Frá Steinari Steinssyni, ellilífeyrisþega: "ÞAÐ ER ömurlegt að opna sjónvarpið til að hlusta á vísa landsfeður ræða málefni er varða þjóðina." Meira
16. mars 2006 | Aðsent efni | 588 orð | 2 myndir

Íslenski grunnskólinn einn af 5 bestu?

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir fjallar um menntamál: "Umræðan um árangur íslenska grunnskólans má ekki vera meira feimnismál en árangur annarra skólastiga." Meira
16. mars 2006 | Aðsent efni | 424 orð | 2 myndir

Kerlingarfjöll og Brennisteinsfjöll verði vernduð

Árni Þór Sigurðsson og Svandís Svavarsdóttir fjalla um náttúruvernd: "Náttúruperlur eins og sú sem hér er rædd eru gríðarlegar auðlindir í sjálfu sér, ósnortnar og kynngimagnaðar." Meira
16. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 332 orð

Pétur Gautur Baltasars er algjör snilld

Frá Magnúsi Ólafssyni: "ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem ég sest niður og skrifa um leiklist, en núna get ég ekki orða bundist. Ég fór að sjá sýningu Þjóðleikhússins í Kassanum á Pétri Gaut, sem er ekki í frásögur færandi, þar sem ég er mikil leikhúsrotta og sé flestar sýningar." Meira
16. mars 2006 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Styttum nám til stúdentsprófs

Oddur Benediktsson fjallar um styttingu náms til stúdentprófs: "Hvorki nemendum né atvinnulífinu er greiði gerður ef við erum að potast hér með sérviskulausnir." Meira
16. mars 2006 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Svar við grein Gunnlaugs

Jakob Björnsson fjallar um umhverfismál: "Það er staðreynd að losun gróðurhúsalofttegunda frá raforkuvinnslu til álframleiðslu í heiminum hefur vaxið um 3,5 milljónir tonna að CO 2 -ígildi á ári til jafnaðar undanfarin tíu ár." Meira
16. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 617 orð

Um mannleg samskipti

Frá Thelmu Dögg Valdimarsdóttur: "ÉG ER ekki heilög manneskja og ég tel mig alls ekki vera yfir neinn hafin, en ég get ekki orða bundist yfir því hvernig mannleg samskipti eru orðin, og hvernig við hugsum til náungans." Meira
16. mars 2006 | Velvakandi | 425 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Lausir kettir í Reykjavík Mér finnst að banna ætti ketti á Laugaveginum og í miðborg Reykjavíkur. Það er ömurlegt að horfa upp á þessi grey ráfa um og fara inn í búðir og þaðan er þeim svo auðvitað hent út. Meira
16. mars 2006 | Aðsent efni | 772 orð | 2 myndir

Þorskur í Peterhead

Jónas Bjarnason svarar athugasemdum varðandi grein Sigurjóns Þórðarsonar í Mbl. 14.3. sl. um erfðir og umhverfi.: "Honum til upplýsingar þá hefur höfundur þessa pistils unnið að þróun bæði þurrs og blauts laxafóðurs í nokkur ár." Meira
16. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 573 orð

Þúsund andlit átrúnaðar og fordóma

Frá Þorsteini Scheving Thorsteinssyni: "GREIN Haralds Ólafssonar prófessors "Þúsund andlit átrúnaðar" (Mbl. 13. feb. sl.) vakti athygli mína og er ég sammála honum um að menn ættu að kynna sér trúarbrögð og menningu annarra þjóða, til að komast hjá vandamálum." Meira

Minningargreinar

16. mars 2006 | Minningargreinar | 2821 orð | 1 mynd

ÁGÚST HELGASON

Ágúst Geirlaugur Helgason, fyrrverandi húsgagnabólstrari í Reykjavík, fæddist 28. mars 1921. Hann lést 5. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Rósa Jónsdóttir, f. 5.11. 1898, d. 1972, og Helgi Halldórsson, f. 10.8. 1857, d. 1929. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2006 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR HELGI JÓNASSON

Guðmundur Helgi Jónasson fæddist í Hafnarfirði 15. júlí 1933. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 2. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 10. mars. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2006 | Minningargreinar | 2505 orð | 1 mynd

KOLBRÚN DIEGO

Kolbrún Diego fæddist í Hafnarfirði hinn 27. ágúst 1942. Kolbrún lést á heimili sínu 3. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Halldóra S. Guðvarðardóttir, f. 16.8. 1922 og Haraldur A. Guðmundsson, f. 29.7. 1913, d. 6.5. 1989. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2006 | Minningargreinar | 3111 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ERLENDSDÓTTIR

Sigríður Erlendsdóttir fæddist á Hnausum í Þingi í Sveinsstaðahreppi í Húnavatnssýslu hinn 3. júlí 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum laugardaginn 25. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurbjörg Þorsteindóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2006 | Minningargreinar | 226 orð | 1 mynd

TEITUR KRISTJÁNSSON

Teitur Kristjánsson fæddist í Litla-Laugardal í Tálknafirði í V-Barðastrandarsýslu 16. október 1928. Hann lést á heimili sínu 24. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 6. mars. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2006 | Minningargreinar | 124 orð | 1 mynd

TÓMAS EINARSSON

Tómas Einarsson fæddist á Stóra-Fjalli í Borgarhreppi í Mýrasýslu 10. nóvember 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 12. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð 20. febrúar, í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2006 | Minningargreinar | 1776 orð | 1 mynd

UNNUR ÞÓRÐARDÓTTIR

Unnur Þórðardóttir fæddist á Bjarnastöðum í Ölfusi 15. apríl 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta María Einarsdóttir, f. 11. júlí 1900 á Grímslæk í Ölfusi, d. 28. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

16. mars 2006 | Sjávarútvegur | 154 orð | 1 mynd

Krúnborg fékk 2.200 tonn af kolmunna á einum sólarhring

FÆREYSKA skipið Krúnborg landaði í gær um 3.000 tonnum af kolmunna hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað. Er talið að þetta sé stærsti farmur úr einu fiskiskipi sem landað hefur verið til bræðslu hér á landi. Meira
16. mars 2006 | Sjávarútvegur | 150 orð | 1 mynd

"Hálfskrítið að vera einskipa við þetta"

"HEYRÐU, þetta byrjar bara ágætlega, fallegt veður og þokkalegur afli," sagði Sigurður Kristjánsson, skipstjóri á grásleppubátnum Von ÞH, þegar fréttaritari hitti á hann sl. þriðjudag þar sem hann var nýkominn að landi. Meira
16. mars 2006 | Sjávarútvegur | 178 orð | 1 mynd

Sautján prósent afkastagetu verksmiðjanna nýtt

AÐEINS voru nýtt um 17% af afkastagetu fiskimjölsverksmiðja landsins á árinu 2005, samkvæmt útreikningum greiningardeildar Glitnis í umfjöllun um afkomu fiskimjölsiðnaðarins. Árið var fremur slakt og miðað við stöðu loðnuveiðanna. Meira

Daglegt líf

16. mars 2006 | Ferðalög | 232 orð | 1 mynd

Eitt af flottustu hótelum í heimi

Hotel Rival í Stokkhólmi er eina hótelið á Norðurlöndunum sem kemst í hóp 100 flottustu hótela í heimi skv. lista Tripadvisor ferðavefjarins. Hótelið fær 4,5 af 5 mögulegum og lendir í 97. sæti, að því er m.a. kemur fram á viðskiptavefnum n24. Meira
16. mars 2006 | Neytendur | 819 orð | 1 mynd

Grænmetisbuff eða svið?

Bónus Gildir 16. mar-19. mar verð nú verð áður mælie. verð Bónus fersk kjúklingalæri 349 449 349 kr. kg Bónus ferskir kjúklinaleggir 349 449 349 kr. kg Bónus ferskir kjúklingavængir 139 179 139 kr. kg Bónus ýsa með roði 399 0 399 kr. Meira
16. mars 2006 | Daglegt líf | 726 orð | 2 myndir

Kúti kaupir inn

Allir Húsvíkingar þekkja hann undir nafninu Kúti, en landsmenn kannast við hann úr fréttum sem Aðalstein Árna Baldursson, formann Verkalýðsfélags Húsavíkur. Meira
16. mars 2006 | Neytendur | 283 orð | 2 myndir

* NÝTT

Flora pro-activ viðbitið Flora pro-activ er fitulítið jurtaviðbit sem nú fæst hér á landi. Það er með viðbættum plöntusterólum. Meira
16. mars 2006 | Daglegt líf | 625 orð | 2 myndir

Skilnaðarbörn hæfari í mannlegum samskiptum

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Niðurstöðurnar sýndu í heild jákvæða sýn barna á skilnað foreldra, bæði gagnvart skilnaðinum sjálfum og þeim breytingum, sem hann hafði í för með sér fyrir þau. Meira
16. mars 2006 | Daglegt líf | 254 orð | 1 mynd

Varað við ljósabekkjanotkun fermingarbarna

Þessa dagana er verið að senda foreldrum og forráðamönnum fermingarbarna póstkort þar sem bent er á hættuna sem fylgir því að ungt fólk fari í ljósabekki. Meira

Fastir þættir

16. mars 2006 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. 21. mars verður sjötug Unnur Elísdóttir, Lækjasmára 58...

70 ÁRA afmæli. 21. mars verður sjötug Unnur Elísdóttir, Lækjasmára 58, Kópavogi. Hún tekur á móti gestum í Gullsmára 13, Kópavogi, sunnudaginn 19. mars á milli kl. 15 og... Meira
16. mars 2006 | Fastir þættir | 388 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Fimmtudaginn 9. mars sl. hófst keppni í aðaltvímenningi félagsins. Mótið er nefnt Sigfúsarmótið, vegna þess að Sigfús Þórðarson, heiðursfélagi, gaf verðlaunin í mótinu. Til leiks mættu 13 pör. Meira
16. mars 2006 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Brúðkaupsafmæli | Í dag, 16. mars 2006, fagna hjónin Jón Dýrfjörð og...

Brúðkaupsafmæli | Í dag, 16. mars 2006, fagna hjónin Jón Dýrfjörð og Erla Eymundsdóttir merkum áfanga. Jón fagnar 75 ára afmæli sínu og þau hjónin 50 ára brúðkaupsafmæli. Meira
16. mars 2006 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Miðað á Marteinsgatið

Sviss | Tvisvar á ári gerast þau undur í þorpinu Elm í Sviss, að sólin skín í gegnum Marteinsgatið, náttúrulegt gat í fjallinu Stóru Tschingelhyrnu, rétt undir himinháum og hvössum eggjum þess. Marteinsgatið er 19 metrar í þvermál. Meira
16. mars 2006 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í...

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 26. Meira
16. mars 2006 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0-0 6. Be3 e5 7. Rge2 exd4 8. Rxd4 He8 9. Dd2 c6 10. Rc2 d5 11. cxd5 cxd5 12. Bb5 Bd7 13. Bxd7 Rbxd7 14. exd5 Rb6 15. 0-0-0 Rc4 16. Df2 Rxe3 17. Rxe3 Bh6 18. Hhe1 Db6 19. Hd3 He7 20. f4 Hae8 21. h3 Re4 22. Meira
16. mars 2006 | Í dag | 459 orð | 1 mynd

Starfsumhverfi vaktavinnufólks

Erna Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1970. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1989. Árið 1993 lauk Erna BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og embættisprófi í lögfræði frá sama skóla 1999, hdl. 2001. Meira
16. mars 2006 | Viðhorf | 805 orð | 1 mynd

Tilfinningar í viðskiptum

Ég hef haldið tryggð við Íslandsbanka, þó að ég sé löngu hættur að starfa þar. Hjá Íslandsbanka hef ég haft öll mín viðskipti og bara verið sæmilega sáttur. En nú hafa stjórnendur þess banka ákveðið að gera mig munaðarlausan! Meira
16. mars 2006 | Fastir þættir | 336 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Stundum verður Víkverji alveg gáttaður á bullinu í þessu samfélagi. Eitt af þeim málum sem hæst ber núna eru vatnalögin, og snýst um það hver eigi vatnið. Meira

Íþróttir

16. mars 2006 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Beckenbauer hefur trú á Rooney

FRANZ Beckenbauer, fyrrverandi fyrirliði Þýskalands - heimsmeistaraliðsins 1974 í Þýskalandi og þjálfari þýska landsliðsins, sem varð heimsmeistari 1990 á Ítalíu, hefur mikla trú á að Wayne Rooney eigi eftir að slá í gegn á HM í Þýskalandi í sumar. Meira
16. mars 2006 | Íþróttir | 166 orð

Einar: "Nú er aðeins stóri titillinn eftir"

EINAR Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkurliðsins, telur að leikmenn liðsins geti vart beðið eftir úrslitakeppninni enda hafi liðið tapað í fyrstu umferð gegn ÍR í fyrra. Meira
16. mars 2006 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Fowler braut ísinn

MARKASTÍFLAN brast hjá Liverpool í gærkvöld þegar liðið burstaði Fulham, 5:1, í ensku úrvalsdeildinni. Meira
16. mars 2006 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

* HALLDÓR Karlsson, fyrirliði úrvalsdeildarliðs Njarðvíkinga í...

* HALLDÓR Karlsson, fyrirliði úrvalsdeildarliðs Njarðvíkinga í körfuknattleik, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd KKÍ í kjölfar brottrekstrarvillu sem hann fékk í leik Njarðvíkur og Keflavíkur í síðustu viku. Meira
16. mars 2006 | Íþróttir | 36 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, Iceland Express-deildin, fyrri leikir í 8 liða úrslitum: Keflavík: Keflavík - Fjölnir 19. Meira
16. mars 2006 | Íþróttir | 156 orð

Ísland fellur um eitt sæti hjá FIFA

KARLALANDSLIÐ Íslands er í 97. sæti af 205 þjóðum á heimslista FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, sem gefinn var út í morgun. Íslenska liðið hefur fallið um eitt sæti frá því listinn var síðast birtur fyrir mánuði. Meira
16. mars 2006 | Íþróttir | 496 orð | 1 mynd

Klinsmann velur einn nýliða

JÜRGEN Klinsmann, landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu, hefur valið 23 manna landsliðshóp fyrir vináttuleik gegn Bandaríkjunum í Dortmund 22. mars. Klinsmann hefur kallað á einn nýliða sem hefur ekki klæðst þýska landsliðsbúningnum. Meira
16. mars 2006 | Íþróttir | 467 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - Keflavík 77:70 Grindavík, 1. deild kvenna...

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - Keflavík 77:70 Grindavík, 1. deild kvenna, Iceland-Express-deildin, miðvikud. 15. mars 2006. Gangur leiksins: 8:2, 12:5, 14:9 , 18:18, 28:24, 34:30 , 42:38, 50:43, 52:51 , 60:60, 69:63, 77:70 . Meira
16. mars 2006 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Michael Walchhofer aftur meistari í bruni

AKSEL Lund Svindal vann í gær síðasta brunmót heimsbikarkeppninnar á skíðum sem fór fram í Are í Svíþjóð. Þetta er fyrsti sigur Svindal á heimsbikarmóti í bruni. Michael Walchhofer, Austurríki, hafnaði í 11. Meira
16. mars 2006 | Íþróttir | 79 orð

Miklar skuldir í Þýskalandi

ÞÝSK knattspyrnulið í tveimur efstu deildunum skulda tæpa 60 milljarða króna, eftir því sem fram kemur í skýrslu sem samtök knattspyrnufélaga þar í landi hafa birt. Meira
16. mars 2006 | Íþróttir | 164 orð

Nielsen ekki alvarlega meiddur

DANSKI miðvörðurinn Tommy Nielsen, leikmaður Íslandsmeistara FH, er ekki eins alvarlega meiddur og ýjað hefur verið að og verður hann klár í slaginn með Hafnarfjarðarliðinu þegar Íslandsmótið hefst um miðjan maí. Meira
16. mars 2006 | Íþróttir | 1687 orð | 4 myndir

"Harkan og ákefðin ráða þar ríkjum"

Í úrslitakeppninni gilda oft önnur lögmál en á sjálfu keppnistímabilinu. Harkan og ákefðin ráða þar ríkjum. Það verður ekkert vandamál fyrir þjálfarana að láta sína leikmenn mæta til leiks með rétt hugarfar. Meira
16. mars 2006 | Íþróttir | 168 orð

"Keflavík er ekki besti kosturinn"

NEMANJA Sovic, stigahæsti leikmaður Fjölnis, er hæfilega bjartsýnn fyrir viðureignina gegn deildarmeistaraliði Keflavíkur en hann telur að Grafarvogsliðið eigi möguleika gegn Keflavík. Meira
16. mars 2006 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

* STEINAR Ege , landsliðsmarkvörður Noregs í handknattleik, leikur með...

* STEINAR Ege , landsliðsmarkvörður Noregs í handknattleik, leikur með FC K ø benhavn í dönsku úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili. Meira
16. mars 2006 | Íþróttir | 133 orð

Sævar og Árni stýra KA-liðinu

SÆVAR Árnason hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs KA í handknattleik út þetta tímabil í stað Reynis Stefánssonar sem hætti störfum í fyrradag. Sævar var aðstoðarþjálfari liðsins jafnframt því sem hann hefur leikið með liðinu. Meira
16. mars 2006 | Íþróttir | 357 orð

Þórey bíður eftir að komast í aðgerð

"ÉG bíð eftir að kallað verði á mig í aðgerð ytra, ég reikna með að hún verði annaðhvort gerð á Ítalíu eða í Svíþjóð," segir Norðurlandamethafinn í stangarstökki kvenna, Þórey Edda Elísdóttir úr FH, sem ákveðið hefur að fara í aðgerð ytra til... Meira

Viðskiptablað

16. mars 2006 | Viðskiptablað | 330 orð | 1 mynd

Afköst Sæplast India tvöfölduð

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is NÝLEGA var vígt nýtt verksmiðjuhúsnæði Sæplast India á Indlandi og í kjölfar stækkunarinnar munu afköst verksmiðjunnar tvöfaldast. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 345 orð | 1 mynd

Annata fær gullvottun frá Microsoft

HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ Annata hlaut fyrir skömmu gullvottun Microsoft, en fyrirtækið hefur að undanförnu vakið athygli hér heima og erlendis fyrir sérsniðnar lausnir fyrir Microsoft Dynamics AX (áður Microsoft Axapta) viðskiptalausnir. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

Áfanga náð hjá Airbus

PRÓFANIR með nýju Airbus A380 þotuna hafa náð þeim áfanga að samtals hefur verið flogið 1.000 klukkustundir með nýju þotuna frá fyrsta fluginu hinn 27. apríl í fyrra. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 975 orð | 5 myndir

Áfangastaðurinn ljós en leiðin ekki

DANSKIR fjölmiðlar telja fullvíst að Dagsbrún sé á höttunum eftir dönskum samstarfsaðilum til þess að koma að útgáfu ókeypis dagblaðs, í líkingu við Fréttablaðið, og dreifingu þess á Kaupmannahafnarsvæðinu. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 1443 orð | 1 mynd

Álit greiningardeilda ekki það sama og hæfismat

Fréttaskýring | Mikið hefur borið á umsögnum og áliti ýmissa erlendra fyrirtækja um íslensku bankana og um íslenskt efnahagslíf að undanförnu. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 125 orð

BA lokar 17 söluskrifstofum

BRESKA flugfélagið British Airways ætlar að loka 17 af söluskrifstofum sínum í Bretlandi. Með þessu fækkar störfum um 300 hjá BA en ætlunin er að leggja aukna áherslu á sölu á Netinu. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 424 orð

Breytingar sem beðið hefur verið eftir

Nýjum félagsmálaráðherra hefur verið falið að hraða undirbúningi að breytingum á starfsemi Íbúðalánasjóðs. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, greindi frá þessu á fréttamannafundi síðastliðinn mánudag. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 378 orð | 2 myndir

Brú og Bretar fjárfesta í CAOZ

BRESKI fjárfestirinn Upland Entertainment Investments og Brú II Venture Capital hafa hvort um sig keypt 10% hlut í CAOZ hf, sem sérhæfir sig í framleiðslu tölvugerðra teiknimynda fyrir alþjóðamarkað, og framleiddi og markaðssetti t.a.m. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 1471 orð | 4 myndir

Eigum við að fá okkur eina litla?

Fréttaskýring | Ferðahegðun fólks í viðskiptalífinu hefur breyst talsvert á síðustu árum. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 1545 orð | 1 mynd

Einstaklingsmiðaðar auglýsingar

Netauglýsingar hafa sótt verulega í sig veðrið vestan hafs og mest gróska er á leitarvélamarkaði. Árni Matthíasson ræddi við Hjálmar Gíslason, einn höfunda leitarvélarinnar Emblu, sem rær á sömu mið. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Fasteignir ríkisins fyrir rúma 50 milljarða

ÍSLENSKA ríkið á fasteignir fyrir rúmlega 50 milljarða að fasteignamati þegar undanskildar eru fasteignir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 175 orð | 1 mynd

FL Group afhendir Air China B-737 vél

FL Group hefur afhent kínverska flugfélaginu Air China fyrstu Boeing 737-800 flugvélina af þeim fimmtán sams konar vélum sem félagið festi kaup á í ársbyrjun 2005. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 324 orð

Fyrsta mál Alm. Brand gegn starfsmönnum þingfest

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is FYRSTA ákærumálið af sjö, sem fjármálafyrirtækið Alm. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd

Gleraugnaverslanir inni hjá Lyfjum og heilsu

LYF og heilsa hafa opnað tvær nýjar gleraugnaverslanir í apótekum sínum á höfuðborgarsvæðinu sem bera heitið Augastaður. Þær eru í nýju apóteki Lyfja og heilsu í Hamraborg og í JL-húsinu. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Glitnir eða Lýsing?

ÞEGAR Útherji heyrði af nafnabreytingu Íslandsbanka yfir í Glitni kom ósjálfrátt upp í hugann gamansaga sem hann heyrði um árið af Björgvini Halldórssyni tónlistarmanni, honum Bo, sem frægur er fyrir hnyttin og oft á tíðum kvikyndisleg tilsvör. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 482 orð | 2 myndir

Grjótið í sókn - S. Helgason í örum vexti

Umhverfið hefur verið steinsmiðjunni S. Helgasyni hagstætt síðustu misseri. Íslendingar hafa verið duglegir að byggja í góðærinu og steinn verið vinsælt efni hjá arkitektum og hönnuðum. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 105 orð

GV heildverslun kaupir Snæfisk

GV heildverslun, dótturfyrirtæki Jóhanns Ólafssonar & Co, hefur keypt allt hlutafé í Snæfiski hf. í Kópavogi af hjónunum Ingigerði Eggertsdóttur og Jóni Ólafssyni. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

Hagnaður Íslandspósts 237 milljónir

HAGNAÐUR eftir skatta af rekstri Íslandspósts á síðasta ári nam 237 milljónum króna. Er afkoman nokkru betri en áætlanir félagsins gerðu ráð fyrir, að því er segir í tilkynningu frá Íslandspósti. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 101 orð

Hagnaður Lehman Brothers nemur 77 milljörðum króna

HAGNAÐUR bandaríska fjárfestingarbankans Lehman Brothers nam 1,1 milljarði dala, um 77 milljörðum króna, á fyrsta ársfjórðungi yfirstandandi fjárhagsárs. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 1267 orð | 1 mynd

Hefur hlaupið Reykjavíkurmaraþon

Það vakti athygli nýlega þegar nafn Edwards nokkurs Holmes var sást á lista yfir frambjóðendur í stjórn Íslandsbanka, eða Glitnis eins og félagið kallast í dag. En hver er þessi maður? Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 1587 orð | 1 mynd

Hlaupið hraðar milli vinnu og einkalífs

Meðvitund um samræmingu vinnu og einkalífs eykst en samhliða aukast kröfur í starfi. Þetta kom m.a. fram á fundi Félags viðskipta- og hagfræðinga í vikunni, sem Anna Pála Sverrisdóttir fylgdist með. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 107 orð

Hlutabréf hækkuðu áfram

HLUTABRÉF héldu áfram að hækka í Kauphöll Íslands í gær, annan daginn í röð eftir miklar lækkanir undanfarið. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,83% og var í lok dags 6.145 stig. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 245 orð | 1 mynd

Hvað er áhættuálag?

HEFÐBUNDIN skuldabréfaútgáfa íslenskra banka erlendis, í erlendum myntum, hefur verið umtalsvert í umræðunni undanfarið og hefur umræðan aðallega snúist um versnandi vaxtakjör á eftirmarkaði, þ.e. hækkandi ávöxtunarkröfu. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

IBM með ráðstefnu í Smárabíói

EITT stærsta tölvufyrirtæki heims, IBM, mun í fyrsta sinn halda alþjóðlega ráðstefnu hér á landi á morgun, föstudag. Hún fer fram í Smárabíói og ber yfirskriftina "Lotusphere". Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

KB banki hækkar vexti af íbúðalánum

KB banki hefur hækkað fasta vexti á nýjum íbúðalánum um 0,15 prósentustig úr 4,15% í 4,30%. Í tilkynningu frá bankanu segir að þessi breyting hafi engin áhrif á kjör þeirra sem tekið hafi íbúðalán hjá bankanum til þessa. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 145 orð

Keppinautur Bakkavarar boðar versnandi afkomu

EINN stærsti framleiðandi kældra og frosinna matvæla í Bretlandi, Northern Foods, sendi í vikunni frá sér tilkynningu til Kauphallarinnar í London þar sem segir að búast megi við að hagnaður síðasta fjórðungs þessa árs muni dragast saman um 27%. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 93 orð

Krónubréf í Þýskalandi

ÞÝSKI bankinn Rentenbank gaf í gær út krónubréf fyrir tvo milljarða króna, til tveggja ára. Frá þessu var greint í Hálffimm fréttum KB banka og bent á að þetta væri fyrsta útgáfa krónubréfa í rúman mánuð. Síðasta útgáfan var 14. febrúar sl. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 274 orð | 1 mynd

Laun bankastjóra allt að 149 milljónir

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is ÁRSSKÝRSLUR bankanna fyrir árið 2005 hafa verið að líta dagsins ljós ein af öðrum. Þar er ýmsar fróðlegar upplýsingar að finna, meðal annars um launakjör æðstu stjórnenda þeirra. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 122 orð

Metnaðargjarn peningafalsari

ÞRÁTT fyrir að greinilega hefði mikið verið lagt í verkið þóttu fölsuðu dollaraseðlarnir hans Tekle Zigetta ekki gallalausir. Það er nefnilega ekki til neitt sem heitir eins milljarðs dala seðill í alvörunni. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 2048 orð | 4 myndir

Mikilvægt að dreifa áhættunni

Það íslenska kvikmyndaframleiðslufyrirtæki sem náð hefur hvað bestum árangri er Zik Zak. Sigurhanna Kristinsdóttir hitti að máli Skúla Fr. Malmquist hjá Zik Zak og fékk að heyra sitthvað um framleiðslu kvikmynda og kvikmyndageirann. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 83 orð

Minni hagnaður Lánasjóðs sveitarfélaga

HAGNAÐUR Lánasjóðs sveitarfélaga var 649,3 milljónir króna árið 2005, en var 810,9 milljónir króna árið áður. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Nordicom og Keops skýri mikinn hagnað

VERÐMÆTAAUKNING á fasteignum varð til þess að dönsk fasteignafélög hafa sýnt mun meiri hagnað en þau höfðu gefið út og á þetta einkum við um fasteigna- og þróunarfélögin Nordicom og Keops, sem Baugur Group á umtalsverðan hluta í. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri hjá Sjóvá

ÞÓRA Hallgrímsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri tjónasviðs hjá Sjóvá, sem er eitt af viðamestu sviðum félagsins. Hlutverk tjónasviðs Sjóvá er fyrst og fremst að veita þjónustu vegna afgreiðslu tjóna. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Varðar

SIGURÐUR Ólafsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Varðar-Íslandstryggingar hf. Hann er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og lauk MBA-prófi í rekstrarhagfræði frá Rotterdam School of Management árið 1990. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 112 orð

Orkla Media selt í bútum?

HAFT er eftir sérfræðingi fjármálafyrirtækisins First Securities í norskum miðlum að fjölmiðlaveldið Orkla Media, sem Dagsbrún hefur m.a. sýnt áhuga, verði selt í fjórum eða fimm hlutum. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 1582 orð | 2 myndir

Parket framleitt með íslenskum jarðhita

Eftir Kristin Benediktsson GEO plank parquet línan, sem framleidd er af GeoPlank ehf. í Grindavík, er ný lína af plankaparketi sem er til sýnis og sölu í nýrri verslun fyrirtækisins í Ármúla 13 í Reykjavík. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 1427 orð | 2 myndir

PIN-númer leysa undirskriftir brátt af hólmi

Fréttaskýring | Greiðslukorta- og heimabankasvik eru fylgifiskar nútíma viðskiptahátta og fréttir af slíkum svikum berast nú hingað til lands í auknum mæli. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 667 orð | 1 mynd

"Banki frá Íslandi búinn að kaupa Álasund í heilu lagi"

Eftir Guðna Ölversson í Ósló ÚTRÁS íslensku bankanna er enn til umfjöllunar bæði í norskum og dönskum dagblöðum. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 299 orð | 1 mynd

Samdráttur í bílaiðnaðinum

BANDARÍSKI bílaframleiðandinn General Motors stendur nú í samningaviðræðum við birgja og verkalýðsfélög. GM þarf að endursemja því gildandi samningar munu leiða fyrirtækið í öngstræti. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 81 orð

Samherji og Fylkir að sameinast

STJÓRN Samherja hefur samþykkt áætlun um samruna Samherja hf. og Fjárfestingafélagsins Fylkis ehf. Samruninn miðast við 30. september 2005. Fjárfestingafélagið Fylkir ehf. er stærsti hluthafinn í Samherja hf. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 490 orð | 1 mynd

Síminn krefst rúmlega 700 milljóna

Eftir Árna Helgason og Sunnu Ósk Logadóttur UMSÓKN Símans um framlag upp á rúmlega 700 milljónir króna frá jöfnunarsjóði fjarskiptamála vegna uppbyggingar netþjónustu og talsíma á landsbyggðinni fer aftur til umfjöllunar Póst- og fjarskiptastofnunar... Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Sjóvá og Sjóklæðagerðin semja

SJÓVÁ og Sjóklæðagerðin hf. hafa gert með sér samning um vátryggingavernd vegna hagsmuna Sjóklæðagerðarinnar bæði innanlands og erlendis. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

Stéttabarátta dýranna

AUGLÝSENDUR borga börnum fyrir að moka í sig morgunkorni með bros á vör og sjá ekki eftir þeim peningum. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 172 orð | 1 mynd

Stærsti arður í færeyskri sögu

FØROYA Banki í Færeyjum mun á aðalfundi félagsins greiða eigandanum, Landstjórninni í Færeyjum, arð að andvirði 600 milljónir danskra króna, eða um 6,8 milljarða íslenskra króna. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 430 orð | 4 myndir

Tekist á í stjórnarkjöri hjá Kögun

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is SÁ sjaldgæfi atburður átti sér stað á aðalfundi Kögunar í gær að ný stjórn var kosin með margfeldiskosningu. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 736 orð | 1 mynd

Toppvísindamaður sem sló til

Unnur Þorsteinsdóttir er forstöðumaður erfðarannsókna hjá deCODE. Árni Helgason spjallaði við Unni og komst m.a. að því að hún kenndi lengi í framhaldsskóla og bjó í Kanada. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 112 orð

Útlit fyrir góða afkomu Alcan

ÚTLIT er fyrir mjög gott ár í álgeiranum, að mati Richards Evans, nýs forstjóra Alcan álrisans. Meira
16. mars 2006 | Viðskiptablað | 341 orð | 1 mynd

Þriðja matsfyrirtækið hefur verið skoðað

BANKARNIR hafa skoðað þann möguleika að sækja um lánshæfismat hjá matsfyrirtækinu Standard & Poor's. Engin ákvörðun hefur þó verið tekin. Greiningardeild fjárfestingarbankans Merrill Lynch hefur hvatt til þess að bankarnir sæktu um slíkt án tafar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.