Greinar föstudaginn 17. mars 2006

Fréttir

17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

120 fyrirtæki sýna á Verki og viti

SÝNINGIN Verk og vit , sem er um byggingariðnað, skipulagsmál og mannvirkjagerð og sú stærsta sinnar tegundar hér á landi, var opnuð í íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal í gær. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

400 tonnum af eldisþorski slátrað

Ísafjörður | Rúmlega 400 tonnum af eldisþorski hefur verið slátrað hjá Hraðfrystihúsinu Gunnvöru hf. frá áramótum, eða um 30-40 tonnum á viku, að sögn Þórarins Ólafssonar, sjávarútvegsfræðings og verkefnisstjóra þorskeldis hjá HG. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð

Af Baugi

Hallmundur Kristinsson yrkir um atburði miðvikudagsins: Baugsmenn eru sýknir saka. Sullenberger lélegt vitni. Bushmenn herinn burtu taka. Best er að taka lán hjá Glitni. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Afhentar gjafir til hljóðfærakaupa

Gjafir til kaupa á flygli fyrir Safnaðarheimili Oddasóknar á Hellu voru afhentar á samkomu sem haldin var í safnaðarheimilinu á dögunum. Fulltrúar Rangárþings ytra og Orkuveitu Reykjavíkur veittu hvor um sig styrk að upphæð kr. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 2026 orð | 1 mynd

Á eftir að koma í ljós hvort Bandaríkin geta staðið við skuldbindingar sínar

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti í gær símtal við Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóra NATO, um þá stöðu sem upp er komin í varnarmálum. Hann óskaði eftir að Scheffer ræddi þessi mál á fundi með Georg Bush forseta Bandaríkjanna nk. mánudag. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð

Breiða út skáklistina

Hrókurinn og Landsvirkjun hafa tekið höndum saman til að útbreiða skáklistina um allt Ísland. Skákhátíðir verða haldnar á Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði, Selfossi og í Reykjavík. Fyrsta hátíðin fer fram á Akureyri nú á laugardag, 18. mars. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Dasaður fálki við Djúpavog

Djúpivogur | Þessi ungi fálki sat við veginn að bænum Aski við Djúpavog þegar ljósmyndari keyrði hjá á dögunum. Fálkinn virtist hálfdasaður og við nánari athugun sást að hann var ataður í grút. Fálkinn er merktur álhring á hægri fæti. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Djasshátíð Egilsstaða í skipulagssveiflu

Egilsstaðir | Nú er undirbúningur elstu djasshátíðar landsins í fullum gangi. Að sögn Jóns Hilmars Kárasonar, framkvæmdastjóra hátíðarinnar, fer hún fram dagana 21. til 24. júní nk. og er það í 19. skipti sem hátíðin er haldin. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

Doði og deyfð

Vesturland | Óvenjumikill doði og deyfð virðist ríkja yfir framboðsmálum á Vesturlandi á þessu kosningavori, segir á vef Skessuhorns. Þar kemur fram að aðeins liggi fyrir fjögur framboð, þ.e. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð

Efling krefst viðræðna við OR

FÉLAGSMENN Eflingar - stéttarfélags sem starfa hjá Orkuveitu Reykjavíkur gagnrýna OR fyrir seinagang við gerð kjarasamnings við Eflingu og krefjast þess að alvöru samningaviðræður hefjist nú þegar og samið verði sem fyrst. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð

Eins árs fangelsi fyrir að ræna pitsusendil

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær 19 ára pilt í eins árs fangelsi fyrir að ræna pitsusendil við Hvassaleiti í fyrrasumar. Ræninginn var með hettu fyrir andliti og ógnaði sendlinum með dúkahníf og hafði 5 þúsund krónur upp úr krafsinu. Meira
17. mars 2006 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Ekki afhuga "hindrunarárásum"

Washington. AP. | George W. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Eldsneytisverð hækkar

OLÍUFÉLÖG hækkuðu verð á eldsneyti í gær og í fyrradag. Lítrinn af bensíni kostar nú almennt 114,90 til 115 krónur í sjálfsafgreiðslu hjá stóru olíufélögunum þremur og lítrinn af dísilolíu 113 krónur. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð

Eltingarleikur við fjórhjólaknapa í Sandgerði

LÖGREGLAN í Keflavík kom að ökumönnum á tveimur óskráðum og ljóslausum fjórhjólum á götu í Sandgerði í gærkvöldi. Lögreglan veitti þeim þegar eftirför, því bannað er að aka slíkum farartækjum innanbæjar og um umferðargötur. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 685 orð | 2 myndir

Endalaust framboð á vandamálinu

Eftir Svavar Knút Kristinsson Svavar@mbl.is STARFSMENN framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar hafa undanfarna mánuði unnið ötullega að því að hreinsa götur til að reyna að koma í veg fyrir svifryksmengun. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 196 orð

Fjölmargar athugasemdir hafa borist

FRESTUR til að skila inn athugasemdum við endurskoðað aðalskipulag Akureyrarbæjar sem gilda á til ársins 2018 rennur út í dag kl. 16. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð

Fjölmenn árshátíð | Ein fjölmennasta árshátíð sem haldin hefur verið...

Fjölmenn árshátíð | Ein fjölmennasta árshátíð sem haldin hefur verið norðan heiða verður um aðra helgi, 25. mars, þegar starfsmenn Samherja koma saman í Íþróttahöllinni á Akureyri, en gert er ráð fyrir um 800 gestum. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 645 orð | 1 mynd

Flóðbylgjur geta fylgt Kötlugosum

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is FLÓÐBYLGJUR hafa stundum fylgt í kjölfar Kötlugosa. Heimildir greina t.d. frá stórri flóðbylgju sem fylgdi gosinu 1721 og olli hún eignatjóni í Vestmannaeyjum, Þorlákshöfn og í Grindavík. Meira
17. mars 2006 | Erlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra Íraks ljær máls á því að víkja

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is IBRAHIM Jaafari, forsætisráðherra bráðabirgðastjórnarinnar í Írak, léði í gær máls á því að hann léti af embætti til að greiða fyrir myndun þjóðstjórnar. Meira
17. mars 2006 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Fuglaflensa staðfest í Danmörku

Kaupmannahöfn. AP. Meira
17. mars 2006 | Erlendar fréttir | 198 orð

Fylgi Kadima jókst eftir árásina

Jerúsalem. AFP. | Kadima, stjórnarflokkurinn í Ísrael, jók fylgi sitt eftir árás Ísraelshers á palestínskt fangelsi á Vesturbakkanum á þriðjudag, ef marka má þrjár skoðanakannanir sem birtar voru í gær, tólf dögum fyrir þingkosningar í landinu. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð

Fyrirliði landsliðs Úganda til Eyja

FYRIRLIÐI landsliðs Úganda í knattspyrnu, Andrew Mwesingwa, leikur með Eyjamönnum í Landsbankadeildinni í sumar. Mwesingwa er 22 ára gamall og hefur gert þriggja ára samning við ÍBV. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 1021 orð | 2 myndir

Getur markað upphaf endaloka varnarsamstarfsins

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is SAMDRÁTTUR á varnarviðbúnaði Bandaríkjanna á Íslandi er skýrt brot á varnarsamningi landanna, og mun samband Íslands og Bandaríkjanna líklega kólna í framhaldinu. Meira
17. mars 2006 | Erlendar fréttir | 183 orð

Hafa mestar áhyggjur af Evróvisjón

Belgrad. AFP. | Meðan stuðningsmenn Slobodans Milosevic í Serbíu syrgja hann hafa Svartfellingar mestar áhyggjur af því að fulltrúar þeirra fái ekki að taka þátt í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Meira
17. mars 2006 | Erlendar fréttir | 117 orð

Heimskasti þjófur Svíþjóðar?

37 ÁRA Svíi hefur ef til vill framið heimskulegasta þjófnað ársins í Svíþjóð, að sögn fréttavefjar danska blaðsins Berlingske Tidende í gær. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Hótun um uppsögn varnarsamnings virðist orðin tóm

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð

Hraðskák | Rúnar Sigurpálsson sigraði örugglega á hraðskákmóti Akureyrar...

Hraðskák | Rúnar Sigurpálsson sigraði örugglega á hraðskákmóti Akureyrar sem lauk nýlega, en hann hlaut 16,5 v. af 17. Í 2. sæti varð Kazimers Olzininsky með 15 v. og í 3.-4. sæti urðu þeir Ágúst Bragi Björnsson og Tómas Veigar Sigurðarson með 13,5 v. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð

Hús Alpan til sölu | Húsnæði Alpan á Eyrarbakka verður á næstu dögum...

Hús Alpan til sölu | Húsnæði Alpan á Eyrarbakka verður á næstu dögum auglýst til sölu og er ásett verð 76 milljónir króna, segir á fréttavefnum sudurland.is. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð

Hæ, tröllum á meðan við tórum

MÓT fjögurra karlakóra verður haldið í Glerárkirkju á morgun, laugardaginn 18. mars, kl. 15. Hugmyndin kviknaði hjá Snorra Guðvarðarsyni, formanni Karlakórs Akureyrar-Geysis á liðnu hausti þegar landsmót karlakóra var haldið í Hafnarfirði. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð

Innbrot upplýst | Snemma sl. miðvikudagsmorgun var brotist inn í...

Innbrot upplýst | Snemma sl. miðvikudagsmorgun var brotist inn í snyrtistofuna Hilmu við Garðarsbraut á Húsavík. Útidyrahurð var brotin upp með verkfærum og nokkru magni af vörum stolið, að verðmæti um 100 þúsund krónur. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Jóhanna á Akri fetar í fótspor pabba, afa og langalangafa

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is JÓHANNA Pálmadóttir, sauðfjárbóndi á Akri í Húnavatnssýslu, tók sæti á Alþingi í gær í forföllum Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 741 orð | 1 mynd

Kalla eftir lagabreytingu

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Fram til ársins 2002 voru sjúkrastyrkir skattfrjálsir Í Kastljósi Sjónvarpsins sl. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð

Konur dæma konubíla

SMÁBÍLAR eru oft kallaðir konubílar, hvort sem um er að ræða karllæga fordóma eða raunverulegar óskir kvenna um sparneytinn og nettan bíl sem smýgur auðveldlega um þröngar götur og í óhentug borgarstæði. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Kosningar | Almennar sveitarstjórnarkosningar fara fram 27. maí...

Kosningar | Almennar sveitarstjórnarkosningar fara fram 27. maí næstkomandi. Frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar í viðkomandi sveitarfélagi er til kl. 12 á hádegi laugardaginn 6. maí. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 225 orð

Kostnaður við varnir gæti numið 17 til 19 milljörðum

GREININGARDEILD KB banka hefur tekið saman hugsanlegan kostnað ríkisins af brotthvarfi hersins á Keflavíkurflugvelli en í gegnum árin hafa Íslendingar haft verulegan hag af veru varnarliðsins. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Leystu verkefnið með stakri prýði

Akureyri | Tilkynnt var um alvarlegt bílslys á Krossanesbraut á Akureyri í gærdag, árekstur tveggja bifreiða, og hafði önnur þeirra farið fram af klettum og hafnað úti í sjó. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð

Listi framsónarmanna á Akureyri

Á FUNDI fulltrúaráðs framsóknarfélaganna á Akureyri sem haldinn var 9. mars sl., var samþykktur listi frambjóðenda framsóknarmanna á Akureyri vegna sveitarstjórnarkosninganna 27. maí nk. Listann skipa eftirtaldir: 1. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Litadýrðin allt að því blindandi

TÍUNDI áratugurinn er hinn nýi níundi áratugur," kvað vera þema myndbandsins við lagið "Til hamingju Ísland" en tökur á myndbandinu fóru fram í Loftkastalanum á miðvikudag. Litadýrð búninganna mun vera mikil og allt að því blindandi. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 393 orð

Mat S&P á ríkissjóði óbreytt

MATSFYRIRTÆKIÐ Standard & Poor's hefur staðfest óbreytt lánshæfismat á ríkissjóði og metur horfurnar áfram stöðugar. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð

Málþing til heiðurs Ragnari Aðalsteinssyni

FÉLAGSVÍSINDA- og lagadeild Háskólans á Akureyri hefur ákveðið að heiðra Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmann, fyrir mikilsvert framlag hans í þágu lögfræði og mannréttinda á Íslandi en Ragnar varð sjötugur 13. júní á síðasta ári. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Mokveiði við Snæfellsnes

MOKVEIÐI hefur verið við Snæfellsnes það sem af er marsmánuði og er stemningunni líkt við ævintýri. Sigurður R. Gunnarsson, hafnarvörður á Rifi, segir að mikill afli hafi verið hjá dragnótarbátum og bendir á að alls hafi 1. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Móttökur flóttamanna árið 1956 þakkaðar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is FORSETI Alþingis, Sólveig Pétursdóttir, er nú í opinberri heimsókn í Ungverjalandi í boði forseta ungverska þingsins, Katalin Szili. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Norska undrabarnið sigraði

MAGNUS Carlsen, 15 ára norskt undrabarn í skák, vann óvæntan sigur á Glitnismótinu, opnu hraðskákmóti til minningar um Harald heitinn Blöndal hrl., sem lauk í Ráðhúsi Reykjavíkur í gærkvöldi. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 492 orð

Óánægja með breytingar á vaktakerfi

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is MIKIL óánægja ríkir meðal flugumferðarstjóra vegna upptöku nýs vaktakerfis á Reykjavíkurflugvelli og hyggst félag þeirra stefna Flugmálastjórn fyrir Félagsdóm vegna breytinganna. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Óraunsæisleg tillaga

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 357 orð

Óverulegur bandarískur liðsafli verði eftir á Íslandi

Eftir Árna Helgason, Brján Jónasson, Egil Ólafsson og Kristján Jónsson ROBERT G. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð

Óviðunandi launamunur vegna umönnunar aldraðra

EKKI verður lengur unað við launamun fyrir sambærileg störf við umönnun aldraðra hjá ríki og hjúkrunarheimilum og almenn umönnunarstörf hjá Reykjavíkurborg að mati Eflingar-stéttarfélags. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 717 orð

Prófmál fyrir allt framkvæmda- og öryggiseftirlit

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Egilsstaðir | Aðalmeðferð í sakamáli vegna banaslyss í Kárahnjúkavirkjun árið 2004 lauk í gær fyrir Héraðsdómi Austurlands. Búið er að kalla á fjórða tug vitna fyrir í réttarhaldinu, sem hófst sl. þriðjudag. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

"Ég gef allan minn tíma í þetta"

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Keflavík | "Þetta er það skemmtilegasta sem ég geri. Ég stefni að því að gera þetta í lífinu," segir Alexandra Ósk Sigurðardóttir, formaður Vox Arena, leiklistarfélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavík. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

"Kemur á óvart hversu snögglega þetta kemur"

Eftir Andra Karl og Árna Helgason ÆÐSTU yfirmenn varnarliðsins funduðu í gærmorgun með starfsfólki herstöðvarinnar og kynntu sérstaklega fyrir bandarískum hermönnum og starfsfólki ákvörðun Bandaríkjastjórnar að draga stórlega úr starfsemi á... Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

"Lífið fékk ég til að lifa því"

Aðaldalur | "Lífið fékk ég til að lifa því," var ræðuheiti hjá Þórunni Snæbjarnardóttur sem sigraði í ræðukeppni ITC Flugu sem haldin var í Hafralækjarskóla nú í vikunni. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

"Lítið vit í að hafa orrustuþotur á Íslandi"

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is BANDARÍKJASTJÓRN er enn staðráðin í að gæta öryggis Íslands, þrátt fyrir að orrustuþotur og þyrlur sem staðsettar hafa verið hér á landi verði sendar í önnur verkefni með haustinu, segir Robert G. Meira
17. mars 2006 | Innlent - greinar | 1165 orð | 1 mynd

"Nýr kafli í traustu varnarsamstarfi"

Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Carol van Voorst, er ósammála því að klaufalega hafi verið staðið að því að segja íslenskum ráðamönnum frá umskiptum í varnarviðbúnaðinum hér. Kristján Jónsson ræddi við sendiherrann. Meira
17. mars 2006 | Erlendar fréttir | 563 orð | 3 myndir

"Vökvum gröfina á hverjum degi með tárum okkar"

Belgrad. AFP, AP. | Hundruð stuðningsmanna Slobodans Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, vottuðu minningu hans virðingu sína á safni í Belgrad þar sem lík hans var haft til sýnis í gær. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð

Ráðherra spurður um Baugsmálið á þingi

SIGURJÓN Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins, spurði dómsmálaráðherra í gær hvort hann ætlaði að axla pólitíska ábyrgð í Baugsmálinu í ljósi sýknudómsins í héraðsdómi og ummæla sem ráðherra hefði viðhaft um málið á heimasíðu sinni. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð

Ræða Íraksstríðið á borgarafundi

SAMTÖKIN Þjóðarhreyfingin - með lýðræði munu á morgun, 18. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð

Ræða þarf þau verkefni sem ríkið tekur á sig

"REYKJANESBÆR ítrekar að einhliða ákvörðun Bandaríkjastjórnar að flytja orrustuþotur af varnarsvæðinu setur störf hundraða íslenskra starfsmanna í hættu sem starfað hafa beint og óbeint í þjónustu við Varnarstöðina. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 29 orð

Safnaðarstarf | Bæjarráð Akureyrar vísaði í gær erindi frá formanni...

Safnaðarstarf | Bæjarráð Akureyrar vísaði í gær erindi frá formanni sóknarnefndar Akureyrarkirkju og sóknarpresti, þess efnis að aðstaða fengist fyrir safnaðarstarf í fyrirhuguðum Naustaskóla, til verkefnisliðs um byggingu... Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Sá elsti synti ríflega sinn skammt

Vestmannaeyjar | Vestmannaeyingar minnast þess árlega 12. mars, að þann dag árið 1984 vann Guðlaugur Friðþórsson það frækilega afreka að synda um þrjár sjómílur í land eftir að Hellisey fórst austur af Heimaey. Fimm voru á en Guðlaugur komst einn af. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Sex hundruð íslenskir starfsmenn

ÍSLENSKIR starfsmenn varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli eru í dag 592 en voru rúmlega eitt þúsund í mars árið 1990. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Sigruðu á Húsavíkurmótinu í boccia

Húsavík | Þessir ungu menn, Aðalsteinn J. Friðriksson og Nói Björnsson th. stóðu uppi sem sigurvegarar á Opna Húsavíkurmótinu í boccia sem fram fór á Húsavík fyrir skemmstu. Þeir kepptu fyrir Tóninn ehf. og sigruðu sveit Landsbankans í... Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð

Skákmót grunnskóla í kvöld

Reykjavík | Reykjavíkurmót grunnskólanna í skák 2006 fer fram í kvöld og hefst það kl. 17. Tefldar verða 7 skákir eftir Monrad-kerfi með 10 mínútna umhugsunartíma á skák. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Skothríðin gjörbreytir aðstöðunni

SKÍÐASVÆÐIÐ í Hlíðarfjalli hefur verið opið í 45 daga í vetur og um 12.000 gestir hafa mætt á svæðið. Að sögn forráðamanns svæðisins er það mjög gott, sérstaklega í ljósi þess að nýliðnir janúar og febrúar voru hlýjustu og vætusömustu í manna minnum. Meira
17. mars 2006 | Erlendar fréttir | 90 orð

Skólaumbætur Blairs samþykktar

London. AFP, AP. | Fyrirætlanir stjórnar Tony Blairs, forsætisráðherra Bretlands, um umbætur í menntamálum, hlutu á miðvikudag samþykki á þingi en stjórnin varð að reiða sig á stuðning stjórnarandstöðunnar í málinu. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð

Skuldbindingin er enn fyrir hendi

SKULDBINDING Bandaríkjanna um varnir Íslands er enn fyrir hendi að mati bandaríska varnarmálaráðuneytisins, þrátt fyrir að ákveðið hafi verið að senda orrustuþotur og þyrlusveit af landi brott í haust. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Sleikjótindar í Skaftfelli

Seyðisfjörður | Vinnustofa á vegum Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademíunnar stendur nú yfir í Menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Smygl á Grundartanga

LÖGREGLAN og tollgæslan í Borgarnesi, með aðstoð Tollgæslunnar í Reykjavík, lögðu hald á smyglvarning sem komið var frá borði m/s Dettifoss í fyrrinótt. Alls var lagt hald á um 24 lítra af áfengi, 120 munntóbaksdósir og um 30 kg af nautakjöti. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð

Stofna félag járningamanna

FYRIRHUGAÐ er að halda stofnfund Járningamannafélags Íslands á morgun. Fundurinn verður haldinn í félagsheimili Gusts í Kópavogi og hefst kl. 10.30. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Stofna samtök gegn mismunun

ÍSLAND Panorama nefnast grasrótarsamtök sem stofnuð verða á morgun, laugardag, í Norræna húsinu, kl. 14, en hlutverk þeirra verður að standa vörð um fjölbreytni og vinna gegn mismunun. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Svarfdælskur mars í 6. sinn

Svarfaðardalur | Menningarhátíðin Svarfdælskur mars verður haldin í sjötta sinn um aðra helgi, dagana 24. og 25. mars. Að venju hefst hátíðin með því að háð er heimsmeistaramót í brús að Rimum, en spilamennska hefst kl. 20.30. Meira
17. mars 2006 | Erlendar fréttir | 346 orð

Umdeildur eftirlaunasamningur forstjóra Systembolaget

Gautaborg. Morgunblaðið. | Fréttir af eftirlaunasamningi Anitru Steen, forstjóra sænsku áfengisverslunarinnar (Systembolaget), hafa vakið harða gagnrýni stjórnarandstöðu, almennings og fjölmiðla í Svíþjóð. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

Undirskriftasöfnun fyrir hágæslu

KOMIÐ hefur verið upp undirskriftalista á vefslóðinni : www.askorun.barnaland.is þar sem kallað er eftir úrbótum á öryggismálum á barnaspítala Landspítala - háskólasjúkrahúss, m.a. með því að koma upp hágæsluherbergi á barnaspítalanum. Meira
17. mars 2006 | Erlendar fréttir | 189 orð

Varað við skorti á vatni

Mexíkóborg. AFP. | Heimsráðstefna um vatnsbúskap á jörðinni hófst í gær í Mexíkó og var hvatt til þess að gripið yrði til ráðstafana til að koma í veg fyrir sóun á vatni. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð

Vatnalög samþykkt á Alþingi

FRUMVARP iðnaðarráðherra að nýjum vatnalögum var samþykkt sem lög frá Alþingi síðdegis í gær. Alls greiddu 26 þingmenn atkvæði með frumvarpinu, 19 á móti og 18 voru fjarstaddir. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ver viðskiptaumsvifin í Danmörku

SVAVAR Gestsson, sendiherra Íslands í Danmörku, ver umsvif íslenskra kaupsýslumanna þar í landi í grein sinni í danska dagblaðinu Børsen á miðvikudag. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 240 orð

Vilja flýta undirbúningi

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is FORSVARSMENN Norðuráls eru reiðubúnir að flýta undirbúningi að álveri í Helguvík á Reykjanesi í ljósi breyttrar stöðu í atvinnumálum á svæðinu eftir að tilkynnt var að varnarlið Bandaríkjanna væri á förum. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 280 orð

Vonast eftir fundi innan fárra vikna

GEIR H. Haarde utanríkisráðherra segist vona að innan fárra vikna muni samninganefndir Íslands og Bandaríkjanna hittast og ræða framhald varnarmála hér á landi og hvernig leysa eigi úr þeirri stöðu sem upp er komin. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Yfir 20 tegundir á hundakynningu

DÝRARÍKIÐ mun standa fyrir hundakynningu í Blómavalshúsinu í Skútuvogi á morgun, laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. mars, kl. 13-17, báða dagana. Meira
17. mars 2006 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Þátttaka í mótmælum skilgreind sem hryðjuverk

Minsk. AP, AFP. | Yfirmaður hvít-rússnesku öryggislögreglunnar, KGB, varaði í gær við því að þeir sem tækju þátt í mótmælum nú á sunnudag, en þá fara fram forsetakosningar í landinu, gætu átt yfir höfði sér að verða ákærðir fyrir hryðjuverk. Meira
17. mars 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Þjóðargjöfin er komin til Reykjanesbæjar

Reykjanesbær | Nýr bátur hefur bæst við safn Reykjanesbæjar. Vertíðarbáturinn Örninn sem nú hefur fengið einkennisstafina KE var afhentur Byggðasafninu til varðveislu í tengslum við Víkingaheim og Íslending, að því er fram kemur á vef Reykjanesbæjar. Meira

Ritstjórnargreinar

17. mars 2006 | Staksteinar | 300 orð | 1 mynd

Bjargið virðingunni, takmarkið ræðutímann

Framkoma stjórnarandstöðunnar á Alþingi í "umræðum" um vatnalagafrumvarpið hefur orðið löggjafarsamkomunni til minnkunar. Meira
17. mars 2006 | Leiðarar | 322 orð

Björt framtíð skáklistar

Það verður að teljast fátítt að húrrahróp og klapp heyrist í Ráðhúsi Reykjavíkur. En bandaríski stórmeistarinn Maurice Ashley á heldur ekki sæti í borgarstjórn. Þá væri áreiðanlega meira um fagnaðarlæti á þeim vettvangi. Meira
17. mars 2006 | Leiðarar | 561 orð

Öryggi höfuðborgarbúa

Morgunblaðið hefur undanfarna daga beint spurningum til oddvita flokkanna, sem bjóða fram til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík, bæjarstjóra stórra bæja á höfuðborgarsvæðinu og lögreglumanna, í framhaldi af umræðum um þá hættu, sem almennum borgurum í... Meira

Menning

17. mars 2006 | Fjölmiðlar | 99 orð | 1 mynd

Aðeins fimm eftir

NÚ ERU aðeins fimm keppendur eftir í Idol - stjörnuleit og keppnin fer því heldur betur að harðna. Meira
17. mars 2006 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Á einhver diskó- og pönkmuni?

Á ÁRBÆJARSAFNI er verið að vinna að sýningu sem fjallar um menningu ungs fólks í borginni á árunum 1975-1985. Sýningin verður opnuð í júní á þessu ári. Í forgrunni verður umfjöllun um "diskó" annars vegar og "pönk" hins vegar. Meira
17. mars 2006 | Bókmenntir | 229 orð | 1 mynd

Áslaug Jónsdóttir tilnefnd til Norrænu barnabókaverðlaunanna

FÉLAG skólasafnskennara tilnefnir Áslaugu Jónsdóttur í ár til Norrænu barnabókaverðlaunanna 2006 af Íslands hálfu. Áslaug er tilnefnd sem höfundur og myndlistarmaður fyrir bókina Gott kvöld sem út kom fyrir síðustu jól. Meira
17. mars 2006 | Tónlist | 168 orð | 4 myndir

Blindandi litadýrð

Silvía Nótt sýndi allar sínar bestu hliðar í fyrradag þegar tökur fóru fram á myndbandinu við lagið "Til hamingju Ísland" en eins og alþjóð veit verður lagið framlag Íslands til Evróvisjón sem fram fer í Aþenu 18. og 20. maí næstkomandi. Meira
17. mars 2006 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Eilíf leit að upprunanum

Hafnarfjörður | Sólveig Baldursdóttir myndhöggvari stendur hér við súlu úr nýju útilistaverki sínu sem var afhjúpað við Bókasafn Hafnarfjarðar í gær. Meira
17. mars 2006 | Menningarlíf | 619 orð | 2 myndir

Ekki bara bækur

Þeir sem komist hafa í bókina GOAT - A Tribute to Muhammad Ali gleyma því sennilega seint því hún er óhemju glæsilegur prentgripur, myndvinnsla til fyrirmyndar, texti fyndinn og fræðandi og sagan sem hún segir, af hnefaleikakappanum mikla, verður meðal... Meira
17. mars 2006 | Fólk í fréttum | 183 orð | 2 myndir

Fólk

Hljómsveitin Ókind sendi á dögunum frá sér sína fyrstu plötu og nefnist hún Hvar í Hvergilandi . Meira
17. mars 2006 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kvikmyndaleikarinn Michael Douglas gagnrýnir ástarlíf samstarfsmanna sinna í Hollywood harðlega í viðtali við tímaritið GQ. Meira
17. mars 2006 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Tónlistarmaðurinn Phil Collins er skilinn við eiginkonu sína til sex ára, Orienne , en hann heldur því fram að þetta sé það besta í stöðunni fyrir börnin þeirra tvö. Collins hafði kvænst tvisvar áður en hann giftist Orienne. Meira
17. mars 2006 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fyrirsætan Kate Moss er sögð hafa stungið upp á því við barnsföður sinn, Jefferson Hack , að þau eignist annað barn saman, en fyrir eiga þau þriggja ára dóttur. Meira
17. mars 2006 | Leiklist | 415 orð

Gamli, góði Kardemommubær

Höfundur: Thorbjörn Egner. Leikstjóri: Sunna Borg. Tónlistarstjóri: Ingólfur Jóhannsson. Leikmyndahönnun: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Þorsteinn Sigurbergsson. Búningahönnun: Barbara Gibbons. Sýning í Freyvangi 12. mars 2006. Meira
17. mars 2006 | Bókmenntir | 224 orð

Gömul kona

JAÐARFORLAGIÐ Nýhil stendur að Íslandsmeistaramótinu í ömurlegri ljóðlist en verðlaunaafhending fer fram í Kastljósi Sjónvarpsins í kvöld. Meira
17. mars 2006 | Tónlist | 364 orð

Hinn íslenzki Eólus

Jón Nordal: Systur í Garðshorni (1944); Fiðlusónata (1952); Dúó f. fiðlu og selló (1983); Myndir á þili (1992); Andað á sofinn streng (1998). Tríó Reykjavíkur (Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Gunnar Kvaran selló og Peter Máté píanó). Sunnudaginn 12. marz kl. 20. Meira
17. mars 2006 | Leiklist | 640 orð | 1 mynd

Hinn mannlegi Pétur Gautur

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Þjóðleikhúsið og norska sendiráðið á Íslandi standa fyrir málþingi um Pétur Gaut eftir Henrik Ibsen á morgun í tilefni þess að leikhúsið hefur tekið leikritið til sýninga við góðar undirtektir. Meira
17. mars 2006 | Tónlist | 133 orð

Karlakórar fyrir norðan

NORÐLENDINGUM gefast nokkur tækifæri til að hlýða á karlakórasöng á næstunni, því í kvöld kl. 20 halda Karlakór Siglufjarðar og Karlakórinn Þrestir sameiginlega tónleika í Siglufjarðarkirkju. Meira
17. mars 2006 | Leiklist | 69 orð | 1 mynd

Leikaraskipti í Diskóinu

LEIKARASKIPTI hafa orðið í leiksýningunni Glæpur gegn diskóinu eftir Gary Owen, sem sýnd er á nýja sviði Borgarleikhússins. Meira
17. mars 2006 | Hugvísindi | 206 orð | 1 mynd

PS3 kemur út í byrjun nóvember

NÆSTA kynslóð af PlayStation-leikjavélinni, PlaySation 3, verður sett á markað í Bandaríkjunum, Japan og Evrópu snemma í nóvember á þessu ári. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Sony Computer Entertainment Inc. sem send var út á miðvikudaginn. Meira
17. mars 2006 | Tónlist | 165 orð | 1 mynd

Raftónlist frá Cornwall

BRESKI raftónlistarmaðurinn Luke Vibert heldur tónleika á NASA í kvöld, en fjöldi annarra tónlistarmanna kemur fram á tónleikunum. Meira
17. mars 2006 | Leiklist | 418 orð

Rokk í klausturbænum

Byggt á kvikmyndinni Sister Act 2. Leikstjóri: Örn Árnason. Danshöfundur: Lovísa Ósk Gunnarsdóttir. Kórstjóri: Gróa Hreinsdóttir. Búningar: Guðlaug Erla Magnúsdóttir. Leikmynd: Helgi Hreinn Hjálmarsson. Fjölbrautaskólanum í Garðabæ 12. mars. Meira
17. mars 2006 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Sítt hár og leðurbuxur

Aðalsmaður vikunnar er leðurtöffarinn Valdimar Jóhannsson en hann er jafnframt gítarleikari og söngvari ísfirsku þungarokkssveitarinnar Nine Elevens sem heldur tónleika á Grand Rokki í kvöld. Meira
17. mars 2006 | Myndlist | 116 orð | 1 mynd

Tenging undirvitundar við meðvitund

Í DAG mun Kristinn Már Pálmason opna sýningu í Gallery Turpentine að Ingólfsstræti 5. Verk Kristins á sýningunni sýna hvernig hann er hugfanginn af tengingu undirvitundar við meðvitund. Meira
17. mars 2006 | Leiklist | 62 orð | 1 mynd

Trommað af lífs og sálar kröftum

ÆTLI konan sé með átta hendur? Þótt ólíklegt sé kann svo að virðast af þessari mynd, sem tekin var á sýningu taiko-trommara í hinum japanska hópi TAO, sem sýndi nýverið í Zürich í Sviss. Meira
17. mars 2006 | Myndlist | 319 orð | 3 myndir

Tærleiki og skerpa einkenna verkin

Á morgun verður opnuð samsýning þriggja listamanna í Gerðarsafni í Kópavogi. Listamennirnir þrír eru Rúrí, Þór Vigfússon og finnska listakonan Elina Brotherus. Meira
17. mars 2006 | Kvikmyndir | 626 orð | 1 mynd

Vargur í óspilltri veröld

Leikstjóri: Terrence Malick. Aðalleikarar: Colin Farrell, Christopher Plummer, August Schellenberg, Q'orianka Kilcher, Christian Bale. 130 mín. Bandaríkin 2005. Meira
17. mars 2006 | Tónlist | 371 orð | 2 myndir

Vel heppnuð hringferð

TÓNLEIKAFERÐINNI Rás 2 rokkar hringinn lýkur í kvöld þegar hljómsveitirnar Ampop, Dikta og Hermigervill troða upp á NASA við Austurvöll. Meira
17. mars 2006 | Bókmenntir | 428 orð

Ævintýrin eru alltaf handan við hornið

Þorgerður Jörundsdóttir Bókaútgáfan Æskan 2005. Meira

Umræðan

17. mars 2006 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Byrjað á röngum enda

Steindór J. Erlingsson fjallar um boðun og fræðslu: "Ef sú er raunin, af hverju látum við boðun hennar ekki víkja strax í fyrsta bekk fyrir fræðslu um þróunarkenninguna og miklahvell?" Meira
17. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 167 orð

Erfidrykkja, þjóðleg og þægileg

Frá Unni Halldórsdóttur: "NÝLEGA var ég viðstödd mjög fjölmenna jarðarför í Reykjavík. Aðstandendur buðu til erfidrykkju sem var svo óvenjuleg að ég má til með að koma hugmyndinni á framfæri." Meira
17. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 190 orð

Hafnargerð

Fá Gesti Gunnarssyni: "NÚ HEFIR Siglingastofnun kynnt hugmynd sína um mögulega hafnargerð við suðurströndina. Forstjóri stofnunarinnar sagði mér að danskir verkfræðingar hefðu fundið stöðugt sandrif fyrir framan fyrirhugað hafnarsvæði." Meira
17. mars 2006 | Aðsent efni | 704 orð | 2 myndir

Heilbrigðisþjónusta fyrir hverja?

Sigursteinn Másson og Hafdís Gísladóttir fjalla um rekstur heilbrigðiskerfisins: "ÖBÍ hvetur stjórnvöld til að koma á víðtæku samstarfi til að vinna að stefnumótun í heilbrigðisþjónustu." Meira
17. mars 2006 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Kapphlaupið um orkuauðlindirnar

Dofri Hermannsson fjallar um náttúruauðlindir: "Áður en fleiri rannsóknarleyfi á auðlindum í jörðu verða veitt þarf að klára að semja lög um hvernig auðlindum skal útdeilt..." Meira
17. mars 2006 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Ljósin í Fríkirkjunni í Reykjavík

Hjörtur Magni Jóhannsson fjallar um Fríkirkjuna: "Fríkirkjan í Reykjavík rúmar margar ólíkar skoðanir og það er afar mikilvægt. Fríkirkjan fagnar fjölbreytileika sköpunarinnar en lítur ekki á hann sem ógn eða synd." Meira
17. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 709 orð

Lýðveldisþreytan

Frá Rúnari Kristjánssyni: "HINN 17. júní 1944 var formlega gengið frá stofnun lýðveldisins Íslands á hinum forna þingstað Þingvöllum. Þá mun íslensk þjóðarhugsjón hafa risið hæst í hjörtum manna þar og yfirleitt hvar sem Íslendingar drógu andann á þeirri stund." Meira
17. mars 2006 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Lækkandi menntunarstig þjóðarinnar og vaxandi mannauður

Páll Imsland fjallar um menntamál: "Styttingarmálið er svo vanhugsað, óvinsælt og erfitt í framkvæmd, eins og það er boðað, að það er í raun ekkert vit í öðru en að hætta algjörlega við það að sinni..." Meira
17. mars 2006 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Mállausar tímasprengjur?

Helga Helgadóttir fjallar um stöðu tvítyngdra nemenda í íslenskum skólum: "...að þessir nemendur hreinlega staðna í námi um 10 ára aldur og taka afar litlum framförum í íslensku." Meira
17. mars 2006 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Nýjar Íslendingasögur

Jónas Gunnar Einarsson fjallaar um hinar "nýju Íslendingasögur": "Ég býð spenntur eftir Hannesar sögu Smára. Björgólfs sögu Björgólfs. Og öllum hinum sögunum." Meira
17. mars 2006 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Ný Norðfjarðargöng - Mikilvægari en nokkru sinni

Hjörvar O. Jensson fjallar um samgöngubætur: "...vegurinn um Oddsskarð með Oddsskarðsgöngum er sá farartálmi sem verulega hindrar eðlileg samskipti og samgang innan sveitarfélagsins..." Meira
17. mars 2006 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Óverðskulduð árás

Magnús Kristinsson svarar grein Ragnars Óskarssonar: "Ragnari Óskarssyni væri nær að kynna sér málin áður en hann ræðst að fólki sem hefur ekki annað til saka unnið en að reyna að styðja við atvinnulíf í sinni heimabyggð." Meira
17. mars 2006 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Um veiðimál

Ólafur Þorláksson fjallar um stangveiði: "En þrátt fyrir það hefur mér aldrei dottið í hug að láta það glepja mér sýn hver muni vera orsök minnkandi stangveiði." Meira
17. mars 2006 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Uppskipun þotueldsneytis á Keflavíkurflugvöll

Ønundur Ásgeirsson fjallar um þróunina í flutningi á þotueldsneyti til Keflavíkurflugvallar: "Landflutningar eru hins vegar enn í gangi eftir 26 ár og enn er þess beðið að varnarliðið láti eftir hluta af sínum geymum undir þotueldsneyti fyrir allt millilandaflug." Meira
17. mars 2006 | Aðsent efni | 1185 orð | 1 mynd

Valgerður Sverrisdóttir sakar pólitíska andstæðinga ranglega um falsanir

Eftir Ögmund Jónasson: "Ég hef nú sett fram gögn á Alþingi sem sýna ótvírætt að ásakanir ráðherrans byggjast á ósannindum." Meira
17. mars 2006 | Velvakandi | 320 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Víti til varnaðar Fiskveiðilöggjöfin rann úr greipum löggjafans í krumlur kvótabraskara, sem nýttu hana til þess að skapa mesta óréttlæti Íslandssögunnar! Hljóta "vatnalögin", sem nú eru til umfjöllunar á Alþingi sömu örlög? Meira
17. mars 2006 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Viltu poka?

Cornelis Aart Meyles fjallar um umbúðir: "Neytendur virðast sammála um að minnka skuli umbúðir, eftir því sem aðstæður leyfa, en hver á að gera það?" Meira

Minningargreinar

17. mars 2006 | Minningargreinar | 2673 orð | 1 mynd

BÖÐVAR G. BALDURSSON

Böðvar Guðmundur Baldursson fæddist í Reykjavík 25. júní 1948. Hann lést á heimili sínu 8. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Marta Kristín Böðvarsdóttir, f. 14. september 1931 og Baldur Guðmundsson, f. 11. apríl 1929. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2006 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG FRIÐRIKSDÓTTIR

Guðbjörg Friðriksdóttir fæddist í Reykjavík 22. júní 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Ögmundsdóttir, f. 6. nóvember 1909, d. 6. des. 1977 og Friðrik A. Jónsson, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2006 | Minningargreinar | 1251 orð | 1 mynd

GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðrún Guðmundsdóttir fæddist á Akranesi 16. júní 1964 og ólst upp á Eyri í Flókadal. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sigríður Guðrún Skarphéðinsdóttir, f. 15. júní 1927, og Guðmundur Lárusson, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2006 | Minningargreinar | 2351 orð | 1 mynd

KRISTJÁN ÞÓRÐARSON

Kristján Þórðarson fæddist í Hafnarfirði 13. október 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi laugardaginn 11. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórður Einarsson sjómaður, f. 25. janúar 1898, d. 1966, og Guðrún Kristjánsdóttir, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2006 | Minningargreinar | 3538 orð | 1 mynd

SESAR ÞÓR VIÐARSSON

Sesar Þór Viðarsson fæddist á Akureyri 16. júní 1986. Hann lést af slysförum 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Viðar Þorsteinsson, f. 14.6. 1952, og Elínrós Sveinbjörnsdóttir, f. 23.3. 1953, þau búa á Brakanda í Hörgárbyggð. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2006 | Minningargreinar | 905 orð | 1 mynd

SÓLON LÁRUSSON

Sólon Lárusson, kennari og járnsmiður, fæddist í Hafnarfirði 7. apríl 1915. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Petrónella Magnúsdóttir húsmóðir, f. 29.11. 1889, d. 18.6. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2006 | Minningargreinar | 7712 orð | 1 mynd

VILHJÁLMUR ÁRNASON

Vilhjálmur Árnason fæddist á Skálanesi við Seyðisfjörð hinn 15. september 1917. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 8. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Árni Vilhjálmsson, útgerðarmaður, f. á Hánefsstöðum 9.4. 1893, d. 11.1. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2006 | Minningargreinar | 10330 orð | 1 mynd

ÖGMUNDUR HELGASON

Ögmundur Helgason fæddist á Sauðárkróki 28. júlí 1944. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Ögmundsdóttir, f. á Sauðárkróki 2. maí 1921, d. á Sauðárkróki 19. ágúst 2000, og Helgi Einarsson, f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

17. mars 2006 | Sjávarútvegur | 443 orð | 2 myndir

"Mokstur í öll veiðarfæri"

Eftir Alfons Finnsson "ÞETTA er búið að vera ævintýri," sagði Sigurður R Gunnarsson, hafnarvörður á Rifi, spurður um aflabrögð. Meira

Viðskipti

17. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 118 orð

Dagsbrún stofnar félag um danskt fríblað

DAGSBRÚN hefur stofnað félagið 365 Media Scandinavia A/S í Danmörku. Þetta var tilkynnt til Kauphallar Íslands í gær og þar segir að þetta marki fyrstu skref félagsins í átt að útgáfu fríblaðs í líkingu við Fréttablaðið í Danmörku. Meira
17. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Ekki takmörk á atkvæðavægi

NOKKRAR breytingar voru gerðar á samþykktum Sparisjóðs vélstjóra, SPV, á aðalfundi sem fór fram nýlega. Veigamesta breytingin er sú að nú eru ekki lengur sett takmörk á atkvæðavægi einstakra stofnfjáraðila. Meira
17. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 78 orð

E-kortið í útrás

SPRON hefur ákveðið að markaðssetja e-kortið á Norðurlöndunum , einkum Noregi, Danmörku og Finnlandi. Á fréttavefnum Finextra segir að útrás e-kortsins verði gegnum samstarfsaðila erlendis, en kortið er drifið af XLS greiðslutækni Welcome fyrirtækisins. Meira
17. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Innlend lán 27% af útlánum

ÞEGAR tekið er tillit til íslenskra fyrirtækja með starfsemi erlendis er áhætta íslenska bankakerfisins vegna erlendrar starfsemi að meðaltali 62-84%. Þannig nemur raunveruleg erlend áhætta að meðaltali fyrir bankakerfið 73% en inn27%. Meira
17. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Kaup á EJS frágengin

SKÝRR hefur lokið áreiðanleikakönnun vegna kaupa á 58,7% eignarhlut í EJS hf. Í kjölfarið hafa verið undirritaðir endanlegir samningar um kaupin. EJS verður dótturfélag Skýrr en velta EJS-samstæðunnar á síðasta ári nam um 3,6 milljörðum króna. Meira
17. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Krónan styrktist um 1%

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 0,62%, fór í 6.183 stig, og krónan styrktist um 1% í gær. Viðskipti með hlutabréf námu 11,4 milljörðum króna, þar af 4,5 milljörðum með bréf KB banka. Bréf Alfesca hækkuðu um 5,09%, bréf Marels um 3,63% og Flögu um 3,56%. Meira
17. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 42 orð | 1 mynd

Landsbanki kominn með yfir 5% í Glitni

TILKYNNT var um flöggun inn í Kauphöllina í gær um að hlutur Landsbankans í Glitni hefði farið úr 4,99% í 5,004%, alls 707,3 milljónir hluta. Meira
17. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 317 orð | 1 mynd

Lítil samkeppni á fjármálamarkaði

HREYFANLEIKI neytenda á fjármálamarkaði á Norðurlöndum er minni en á öðrum samkeppnismörkuðum. Um 4-5% viðskiptavina norrænna banka fluttu viðskipti sín á milli banka á árinu 2004, en það er mjög lágt hlutfall í samanburði við aðra markaði. Meira
17. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

SAS og Icelandair starfa áfram saman

ICELANDAIR og SAS hafa undirritað samkomulag um áframhaldandi samstarf félaganna um gagnkvæm afsláttarkjör. Meira
17. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 393 orð | 1 mynd

Tæplega 70% endurfjármögnunar á árinu lokið

AÐALFUNDUR Kaupþings banka fer fram síðdegis í dag og af því tilefni hefur bankinn sent tilkynningu til Kauphallar þar sem segir m.a. Meira

Daglegt líf

17. mars 2006 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Bónus hlaut Neytendaverðlaunin

Í TILEFNI af alþjóðadegi neytendaréttar 15. mars sl. veittu Neytendasamtökin og Bylgjan Neytendaverðlaunin 2006. Val á fyrirtæki fór fram með netkosningu, þar sem neytendur tilgreindu hvaða fyrirtæki þeir teldu vera best að þessum verðlaunum komin. Meira
17. mars 2006 | Neytendur | 159 orð | 1 mynd

Engin biðröð við búðarkassa

Biðraðir í stórmörkuðum gætu brátt heyrt sögunni til, þar sem s.k. RFID-tækni mun að öllum líkindum leysa strikamerkin góðkunnu af hólmi. Meira
17. mars 2006 | Daglegt líf | 190 orð

Fiskneysla og brjóstakrabbamein

Undanfarin ár hefur nokkuð verið rætt um það hvort eiturefni sem safnast fyrir í feitum fiski geti jafnvel aukið hættu á brjóstakrabbameini. Ný evrópsk rannsókn bendir til þess að neysla á slíkum fiski hvorki auki né minnki líkur á slíku krabbameini. Meira
17. mars 2006 | Daglegt líf | 136 orð

Getur hjartaaðgerð hjálpað mígrenisjúklingum?

Ný rannsókn, sem m.a. er greint frá í Svenska Dagbladet, bendir til þess að samband sé á milli mígrenis og þess ástands þegar op er á milli gátta í hjartanu, einkennis er nefnist "foramen ovale". Meira
17. mars 2006 | Daglegt líf | 437 orð | 2 myndir

Grillaður túnfiskur vinsæll

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
17. mars 2006 | Daglegt líf | 376 orð | 1 mynd

Heimili eins og skiptistöð

Hjónanámskeiðin í Hafnarfjarðarkirkju njóta vinsælda og nú er svo komið að skráningu er lokið á aukanámskeið, síðasta námskeið vetrarins, sem auglýst var fyrir skömmu. Meira
17. mars 2006 | Neytendur | 73 orð | 1 mynd

Innköllun á leikfangasíma

Leikfangaverslunin Einu sinni var í Fákafeni 9, Reykjavík, innkallar rauðan leikfangasíma með gulum bangsa framan á, samkvæmt ákvörðun forstjóra International Playthings Inc. í Bandaríkjunum sem framleiðir leikfangið. Meira
17. mars 2006 | Daglegt líf | 328 orð | 1 mynd

Stofustássið er gömul saumavél

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Forláta saumavél og saumavélaskápur prýðir stofuna hjá Unnþóri Sveinbjörnssyni, starfsmanni Símans og tónlistarmanni. Meira
17. mars 2006 | Daglegt líf | 601 orð | 2 myndir

Súpan mýkir upp söngraddirnar

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur j oin@mbl. Meira

Fastir þættir

17. mars 2006 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Á morgun, 18 mars, verður sjötug María B. Sveinsdóttir...

70 ÁRA afmæli. Á morgun, 18 mars, verður sjötug María B. Sveinsdóttir, Jörfa, Álftanesi. Af því tilefni býður hún og eiginmaður hennar Bjarni V. Meira
17. mars 2006 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. 19. mars nk. verður áttræður Hafsteinn Þorgeirsson . Í...

80 ÁRA afmæli. 19. mars nk. verður áttræður Hafsteinn Þorgeirsson . Í tilefni þess verður hann með heitt á könnunni fyrir vini og vandamenn, í golfskálanum í Hveragerði frá kl.... Meira
17. mars 2006 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli. 27. mars nk. verður Björg Hallvarðsdóttir, Höfðagrund 10...

85 ÁRA afmæli. 27. mars nk. verður Björg Hallvarðsdóttir, Höfðagrund 10, Akranesi áttatíu og fimm ára. Af því tilefni býður hún öllum vinum og ættingjum að njóta afmælisins með henni og þiggja veitingar í Kirkjuhvoli á Akranesi sunnudaginn19. mars kl. Meira
17. mars 2006 | Fastir þættir | 1057 orð | 5 myndir

Á annað hundrað pör skráð til leiks

ÍSLANDSMEISTARAMÓT í 10 dönsum, með frjálsri aðferð, fór fram í Laugardalshöllinni sl. sunnudag. Mótanefnd Dansíþróttasambands Íslands hafði að venju veg og vanda af skipulagi keppninnar. Meira
17. mars 2006 | Fastir þættir | 187 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

"Multi" vandræði. Norður &spade;-- &heart;ÁKG643 ⋄DG3 &klubs;Á974 Vestur opnar á "multi" tveimur tíglum (sem sýnir veika tvo í öðrum hvorum hálitnum), og norður á að segja næst með spilin að ofan. Meira
17. mars 2006 | Í dag | 511 orð | 1 mynd

Hagur og framtíð geðfatlaðra

Sigursteinn Másson fæddist í Reykjavík 1967. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1988. Hann stundaði nám í blaðamennsku við FJEE-stofnunina í París 1994 og leggur nú stund á nám í uppeldis- og menntunarfræðum við Háskóla Íslands. Meira
17. mars 2006 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

ÚT ER komin bókin Kvikmyndastjörnur á vegum Háskólaútgáfunnar. Meira
17. mars 2006 | Í dag | 30 orð

Orð dagsins: Lítið til fugla himinsins. Hvorki sá þeir né uppskera né...

Orð dagsins: Lítið til fugla himinsins. Hvorki sá þeir né uppskera né safna í hlöður og faðir yðar himneskur fæðir þá. Eruð þér ekki miklu fremri þeim? (Matt. 6, 20. Meira
17. mars 2006 | Fastir þættir | 290 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 e6 4. Rf3 Bd6 5. e4 dxe4 6. Rxe4 Bb4+ 7. Bd2 Bxd2+ 8. Dxd2 Rf6 9. Bd3 0-0 10. 0-0 Rbd7 11. Had1 Dc7 12. De3 b6 13. Rxf6+ Rxf6 14. De5 De7 15. Hfe1 Bb7 16. c5 Hfd8 17. Bc4 Rd5 18. Rg5 bxc5 19. dxc5 Df6 20. Dxf6 Rxf6 21. Kf1 a5... Meira
17. mars 2006 | Fastir þættir | 289 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji varð dálítið hvumsa, og sjálfsagt var hann ekki einn um það, er hann las í Morgunblaðinu í gær upphaf á frásögn af nýrri rannsókn á viðhorfi skilnaðarbarna til skilnaðar foreldra sinna. Meira

Íþróttir

17. mars 2006 | Íþróttir | 134 orð

Fimm á palli í Ósló

ÍSLENSKIR keppendur unnu til fimm verðlauna á stóru alþjóðlegu júdómóti unglinga í Ósló síðasta laugardag. Mótið nefnist Norwegian Spring Tournament og er stærsta mót ársins þar í landi með fjölmörgum erlendum keppendum. Meira
17. mars 2006 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

* HEIÐMAR Felixson átti stórleik með Burgdorf þegar liðið vann Hamm ...

* HEIÐMAR Felixson átti stórleik með Burgdorf þegar liðið vann Hamm , 34:32, á útivelli í norðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í fyrrakvöld. Meira
17. mars 2006 | Íþróttir | 441 orð | 1 mynd

Henry á leið til Barcelona?

SPÆNSKIR fjölmiðlar fullyrtu í gær að Barcelona hefði náð munnlegu samkomulagi um kaup á sóknarmanninum snjalla og fyrirliða Arsenal, Thierry Henry. Meira
17. mars 2006 | Íþróttir | 112 orð

ÍBV hafnaði tilboði í Jeffs

EYJAMENN höfnuðu í gærkvöldi tilboði frá sænska 1. deildar liðinu Örebro í enska miðjumanninn Ian Jeffs. Svíarnir voru með Jeffs til skoðunar á dögunum og sendu kauptilboð til ÍBV í gær en Eyjamenn ákváðu að taka því ekki. Meira
17. mars 2006 | Íþróttir | 111 orð

Í kvöld

SUND Íslandsmótið í sundi hefst í dag í Laugardal og stendur yfir fram á sunnudag. Úrslitasund dagsins hefjast kl. 16.30. HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, DHL-deildin: Austurberg: ÍR - Víkingur/Fjölnir 19.15 Höllin Akureyri: Þór A. Meira
17. mars 2006 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Keflvíkingar og Snæfellingar hrósuðu sigri

ÍSLANDSMEISTARAR Keflvíkinga og Snæfellingar hrósuðu sigri í fyrstu leikjunum í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla í gærkvöldi. Meira
17. mars 2006 | Íþróttir | 133 orð

Konurnar byrja á miðvikudag

ÚRSLITAKEPPNIN um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfuknattleik hefst á miðvikudaginn kemur, 22. mars. Þá leika Grindavík og Keflavík, liðin sem urðu í öðru og þriðja sæti 1. deildar, og sólarhring síðar taka deildarmeistarar Hauka á móti ÍS. Meira
17. mars 2006 | Íþróttir | 137 orð

Kristinn með 6 mörk í tapleik

KRISTINN Björgúlfsson skoraði sex mörk þegar lið hans Runar frá Sandefjord vann Haslum, 36:24, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Meira
17. mars 2006 | Íþróttir | 400 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Snæfell 68:71 DHL-höllin, Reykjavík, úrvalsdeild...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Snæfell 68:71 DHL-höllin, Reykjavík, úrvalsdeild karla, Iceland-Express-deildin, 8 liða úrslit, fyrri leikur, fimmtudaginn 16. mars 2006. Meira
17. mars 2006 | Íþróttir | 306 orð

Landsliðsfyrirliði Úganda til Eyja

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is EYJAMENN hafa gert þriggja ára samning við Andrew Mwesingwa, landsliðsfyrirliða Úganda í knattspyrnu, og hann er væntanlegur til ÍBV innan skamms. Frá þessu var gengið í gær. Meira
17. mars 2006 | Íþróttir | 258 orð

Létt hjá Keflvíkingum

KEFLVÍKINGAR tóku á móti Fjölni í fyrstu umferð úrslitakeppni Iceland express-deildarinnar í körfuknattleik í gærkvöldi. Leikurinn var einstefna nær allan tímann þar sem Íslandsmeistararnir úr Keflavík sigruðu nokkuð örugglega 94:75. Meira
17. mars 2006 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Stefánsson og samherjar hjá spænska handknattleiksliðinu Ciudad...

* ÓLAFUR Stefánsson og samherjar hjá spænska handknattleiksliðinu Ciudad Real mæta Portland San Antonio í 8 liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar en leikið verður í Pamplona 10. maí. Liðin eru í tveimur af þremur efstu sætum spænsku 1. Meira
17. mars 2006 | Íþróttir | 664 orð | 2 myndir

Snæfell stillti KR upp við vegg

SEGJA má að Hólmarar hafi farið lengri leiðina fyrir Nesið er þeir sóttu KR heim í Vesturbæinn í fyrri eða fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Meira
17. mars 2006 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Svindal vann heimsbikarinn

BANDARÍKJAMENN unnu tvöfaldan sigur í risasvigi karla á heimsbikarmóti sem fram fór í Are í Svíþjóð í gær. Bode Miller vann sitt fyrsta risasvigmót á keppnistímabilinu, varð 0,34 sekúndum á undan Daron Rahlves. Meira

Bílablað

17. mars 2006 | Bílablað | 153 orð

Allar rúður bílsins tryggðar

SJÓVÁ hefur ákveðið að breyta hinni svonefndu framrúðutryggingu í bílrúðutryggingu þannig að allar rúður ökutækis verða tryggðar en ekki aðeins framrúðan. Meira
17. mars 2006 | Bílablað | 328 orð | 3 myndir

Audi Q7 - lúxusjeppinn sýndur

ENN einn lúxusjeppinn bætist við í flóruna hérlendis en um helgina verður frumkynntur Audi Q7, sem er fyrsti fullvaxni jeppi Audi. Audi Q7 er yfir fimm metrar á lengd og verður því með stærstu bílum á markaði hér og stærsti jeppinn. Meira
17. mars 2006 | Bílablað | 97 orð

Banaslysum fækkar í ESB

41.600 manns létust í ríkjum Evrópusambandsins á síðasta ári. Um er að ræða 17,5% fækkun á síðustu fimm árum, en stefnt er að helmings fækkun frá árinu 2001 til loka árs 2010. Meira
17. mars 2006 | Bílablað | 678 orð | 4 myndir

Biðin á enda hjá Arctic Cat

MIKIL spenna var byggð upp í tengslum við kynningu á 2007 árgerðinni af Arctic Cat, sem fór fram í liðinni viku. Halldór Arinbjarnarson kynnti sér nýjungarnar. Meira
17. mars 2006 | Bílablað | 264 orð

Búast má við 3-10% verðhækkun á bílum

MÖRG bílaumboðanna eru með verðhækkun á bílum til athugunar vegna gengislækkunar krónunnar að undanförnu. Eftir því sem næst verður komist hefur ekkert þeirra ennþá hækkað verð á bílum enda talsverð óvissa enn um framhald gengisþróunarinnar. Meira
17. mars 2006 | Bílablað | 325 orð | 1 mynd

EuroRAP á Íslandi

Á VEGUM FÍB eru nú staddir á Íslandi tveir sænskir verkfræðingar. Erindi þeirra er að hleypa af stokkunum EuroRAP, vegrýniverkefni FÍB, fínstilla og prófa þann tæknibúnað sem til þarf og kenna starfsmönnum FÍB handtökin á vettvangi. Meira
17. mars 2006 | Bílablað | 1004 orð | 2 myndir

Fimm lið jöfn í byrjun tímabilsins

Fyrsta mót vertíðarinnar í Formúlu-1 sem hófst í Barein um liðna helgi var fjörlegra og tvísýnna en opnunarmót keppnistíðar um árabil. Ágúst Ásgeirsson segir að sé það vísbending um áframhaldið eigi unnendur íþróttarinnar skemmtilega daga framundan. Meira
17. mars 2006 | Bílablað | 381 orð | 2 myndir

GL - stór lúxusjeppi í haust

NÆSTA haust er von á nýjum bíl frá Mercedes-Benz sem kallast GL. Þetta verður þriðji aldrifsbíllinn í lúxusflokki sem Mercedes-Benz setur á markað á skömmum tíma en hinir eru ML-jeppinn og hinn R-blendingurinn. Meira
17. mars 2006 | Bílablað | 1523 orð | 9 myndir

Kvennadómur um konubíla

Smábílar eru oft kallaðir konubílar, hvort sem um er að ræða karllæga fordóma eða raunverulegar óskir kvenna um sparneytinn og nettan bíl sem smýgur auðveldlega um þröngar götur og í óhentug borgarstæði. Meira
17. mars 2006 | Bílablað | 777 orð | 4 myndir

Lítil breyting á Honda Accord

ÞAÐ voru talsverð umskipti þegar Honda kynnti nýjan Accord síðla árs 2002. Bíllinn var stórlega breyttur og honum greinilega ætlað nýtt hlutverk. Meira
17. mars 2006 | Bílablað | 221 orð | 1 mynd

Nýtt BMW K1200 GT

BMW Motorrad, framleiðandi BMW mótorhjóla, er um þessar mundir að kynna nýtt K1200 GT. Meira
17. mars 2006 | Bílablað | 178 orð | 1 mynd

Pink Floyd rokkar í Magny Cours

GESTIR franska kappaksturins í Formúlu-1 í ár fá óvæntan glaðning í ár, því breska sveitin Pink Floyd mun troða þar upp. Tilefnið er m.a. Meira
17. mars 2006 | Bílablað | 427 orð | 1 mynd

Rosberg yngstur í sögunni með mestan hraða í hring

FYRIR utan tvísýnt einvígi Michaels Schumacher og Fernando Alonso um sigur, verður kappakstursins í Barein fyrst og fremst minnst fyrir ótrúlega byrjun nýliðans Nico Rosberg hjá Williams. Meira
17. mars 2006 | Bílablað | 114 orð | 1 mynd

Saab 9-7X kominn í hús hjá IH

SAAB hefur hafið innreið sína á þann markaðshluta sem er í hvað örustum vexti, sem eru jeppar. Ingvar Helgason mun bjóða Saab 9-7X til sölu á verðinu 6,3 milljónir kr. Meira
17. mars 2006 | Bílablað | 182 orð | 1 mynd

Schumacher með öldungamet

MICHAEL Schumacher setti öldungamet er hann vann ráspólinn í Barein um síðustu helgi. Meira
17. mars 2006 | Bílablað | 946 orð | 7 myndir

Suzuki SX4 - lítill borgarjepplingur

SUZUKI hefur um langt skeið sérhæft sig í framleiðslu á litlum fjórhjóladrifsbílum - og auðvitað jeppum. Fyrirtækinu hefur vaxið fiskur um hrygg á síðustu misserum, ekki síst eftir að settur var nýr Swift á markað og nýr Grand Vitara. Meira

Ýmis aukablöð

17. mars 2006 | Blaðaukar | 587 orð

Að þroskast með hesti

Maðurinn einn er ei nema hálfur, með öðrum er hann meiri en hann sjálfur. Og knapinn á hestbaki er kóngur um stund, kórónulaus á hann ríki og álfur. (Einar Benediktsson, Fákar. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 126 orð | 1 mynd

Bleik pæjukaka

fyrir 10-15 300 g smjör 5 egg 3 ½ dl hrásykur 6 dl hveiti 2 tsk lyftiduft 2 tsk vanillusykur 2 dl mjólk 2 dl kókosmjöl krem 300 g hreinn rjómaostur 1 pk bleikur flórsykur 2 dl flórsykur Hrærið smjör og sykur þar til það er létt og ljóst. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 99 orð | 1 mynd

Dulmagnaður kjúklingapottréttur

fyrir 10 3 hvítlauksgeirar 2 msk matarolía 1,2 kg kjúklingakjöt, bitar 2 tsk salt 4 msk hveiti 4 dl vatn 2 msk kjötkraftur 1 msk salvía 4 msk balsamedik 4 dl rjómi 2 dl rúsínur 2 dl heilar möndlur, afhýddar Skerið hvítlaukinn smátt. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 262 orð

Ekki nóg að kaupa hestinn

Kristín Jónasdóttir, móðir Guðrúnar, segir að vissulega sé góður hestur dýr fermingargjöf, en hins vegar verði að líta til framtíðar. "Hestamennska er lífsstíll, sem við hjónin teljum að henti dóttur okkar vel. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 437 orð | 1 mynd

Fermast og hverfa svo tímabundið

Sú saga er sögð tímabundið af kaþólikkum að þeir fermist og hverfi síðan. Ása Ásgrímsdóttir fermdist að kaþólskum sið þegar hún var 13 ára. Kristján Guðlaugsson leit við hjá henni til að spjalla um kaþólska fermingu. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 328 orð | 1 mynd

Fermdur með leyfi biskupsins

Hafliði Breki Waldorff er trúlega yngsta fermingarbarn ársins. Hann varð að fá biskupsleyfi til að fermast. Kristján Guðlaugsson hitti fermingarbarnið. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 756 orð | 2 myndir

Fermingarmyndirnar hafa gerbreyst

Raunar hefur Jóhannes Long lagt stund á ljósmyndun í tæp 30 ár eða frá því hann var í ljósmyndaranámi, sem ungur maður. "Það er mikið sem hefur breyst með tilkomu stafrænu myndatækninnar og svo eru auðvitað tímarnir aðrir og þar með kröfur fólks," segir Jóhannes. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 570 orð | 3 myndir

Fermingin

Margar húsmæður og -feður hafa glímt við þá þraut að skipuleggja fermingarveislu. Það er að mörgu að huga en það sem sennilega er mikilvægast er að hafa gaman af öllu saman. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 107 orð | 1 mynd

Ferskt salat með taílenskum áhrifum

fyrir 10 dressing: 2 dl hvítvínsedik 1 dl vatn 1 dl sykur 1 rautt chili salat: kínakál 1 gulrót 1 rauð paprika 1 gul paprika 1 rauður laukur 3 sellerístilkar 1 knippi ferskt kóríander Setjið hvítvínsedik, vatn og sykur í pott og sjóðið í eina mínútu. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 163 orð | 1 mynd

Fetafilorúllur

30 bitar 2 dósir þistilhjörtu 4 rauðlaukar 450g fetaostur 2 dl heslihnetur, saxaðar 10 arkir filodeig, frosið ólífuolía til að pensla með ½ dl sesamfræ nýmalaður svartur pipar Látið renna vel af þistilhjörtum og fetaosti. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 52 orð | 4 myndir

Fínlegt og fallegt skart

Skart er stór hluti af heildarmyndinni. Talsvert er um að stelpurnar vilji vera með festar um hálsinn sem er jú ansi sparilegt. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 98 orð | 2 myndir

Fjölbreytt og glæsilegt skóúrval

Úrvalið er fjölbreytt þegar kemur að því að finna skó fyrir fermingarbörnin. Strákarnir kjósa oft að fá sér skó sem eru svolítið íþróttalegir en samt fínir, meðan aðrir vilja hafa þá klassíska og sparilega. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 1326 orð | 3 myndir

Frækornin

Kæru ungmenni. Það styttist í augnablikið, sem allt nám ykkar í vetur hefur miðað að; fermingardagurinn er innan seilingar. Af því tilefni langar mig að gefa ykkur svolítið. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 46 orð | 9 myndir

Fylgihlutir í hárið

Flestar stelpur láta gera eitthvað fallegt við hár sitt á fermingardaginn. Margar setja blóm eða spennur, kamba og jafnvel spangir í hárið á sér. Oft þarf lítið skraut til að gera hárgreiðsluna enn fallegri. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 203 orð | 1 mynd

Hátíðasmurbrauðsterta

fyrir 10 6 egg, harðsoðin 100 g marineraðir sólþurrkaðir tómatar 70 g kapers 1 knippi basilíka, (eða 30 g frosin) 1 knippi graslaukur (eða 30 g frosin) 2 hvítlauksgeirar, pressaðir 7 dl sýrður rjómi ½ tsk salt ¼ hvítur pipar 12 sneiðar samlokubrauð Ofan... Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 236 orð | 2 myndir

Heilsuskórnir sem slá í gegn

Euroconforto-heilsuskórnir eru nú komnir í sumarlitunum og ætti því hver og einn að geta fundið lit við sitt hæfi, svo ekki sé minnst á hversu vel þeir fara á fæti. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 369 orð | 1 mynd

Heimafengin hamingja

Flestir Íslendingar eiga eitthvert skyldmenni, sem gengur að altarinu og fermist á þessu vori. Hvað skyldi þetta unga fólk þrá mest? Hluti, umbúðir eða eitthvað annað? Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 960 orð | 1 mynd

Hestar eru líf mitt og yndi

Margir unglingar stunda hestamennsku af miklu kappi eða langar til þess og þegar kemur að fermingu liggur beinast við hjá fjölskyldum þeirra að gefa þeim hest eða aðrar gjafir sem tengjast hestum, svo sem hnakk eða beisli, og hefur þessi siður lengi... Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 240 orð

Hestarnir tryggðir

Eins og fram kemur í spjalli við Kristínu Jónasdóttur fannst henni ekki annað koma til greina en að tryggja hryssuna sem dóttir hennar fékk í fermingargjöf. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 849 orð | 4 myndir

Hestur í fermingargjöf

Hún var lengi búin að láta sig dreyma um að eignast eigin hest. Draumurinn rættist og Brynja Tomer hitti að máli alsæla fermingarstúlku sem segir að vinna í tengslum við dýrin sé ekkert nema ánægja. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 60 orð | 1 mynd

Kartöflur með rósmarínhnetum

fyrir 10 1½ kg rauðar kartöflur 1 dl ólífuolía 2 msk flögusalt 2 msk rósmarín, grófmulið 1 dl valhnetur, grófsaxaðar Þvoið kartöflurnar vandlega og skerið í fjórðunga eftir endilöngu og hvern fjórðung síðan í þunna báta. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 224 orð | 14 myndir

Klassískt, litríkt og skemmtilegt

Mikið úrval af fermingarfatnaði, skóm og fylgihlutum er í boði fyrir fermingarbörnin. Harpa Grímsdóttir og Sigurbjörg Arnarsdóttir fóru í búðir bæjarins og kynntu sér úrvalið sem er mikið og skemmtilegt. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 62 orð | 1 mynd

Litlir tómatar með geitaostkremi

30 bitar 30 kirsuberjatómatar 30 litlir rósmarínkvistir Fylling: 150 g geitaostur 2 dl kotasæla ½ rauðlaukur ½ msk sojasósa Setjið allt sem á að fara í fyllinguna í blandara og blandið saman. Skerið kirsuberjatómata í tvennt og þerrið. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 169 orð | 1 mynd

Límónuleginn lax með kóríandersósu

fyrir 10 1½ kg laxaflak með roði, frosinn 2 msk flögusalt nýmalaður svartur pipar 6 límónur, safi 1 msk hrásykur 8 cm ferskt engifer, smáfínt rifið 2 dl ólífuolía Sósa: 3 dl sýrður rjómi 1 límóna, safi 2 msk grófkornótt sænskt sinnep 2 tsk fennel, gróf... Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 72 orð | 1 mynd

Marineraðar grísalundir

fyrir 10 2 kg grísalundir 1 knippi fersk salvía 9 hvítlauksgeirar salt og hvítur pipar 2 msk matarolía Afhýðið og saxið hvítlaukinn. Skerið salvíublöðin smátt. Saltið og piprið lundirnar að utan og nuddið á þær hvítlauk og salvíu. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 252 orð | 2 myndir

Mikil aukning í borgaralegum fermingum

Í fyrra fermdust 93 ungmenni borgaralega. Í ár hafa 130 börn frá öllu landinu sótt fermingarundirbúning hjá Jóhanni Björnssyni, kennara. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 352 orð | 1 mynd

Missti trúna þegar afi dó

Júnía Sigurjónsdóttir ætlar að fermast borgaralega. Það er af því að hún trúir ekki lengur á guð. Kristján Guðlaugsson innti hana eftir orsökum þess. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 172 orð | 1 mynd

Möndluterta með sítruskremi

fyrir 10-15 botn: 400 g marsipan (hreint) 4 eggjahvítur 2 dl flórsykur krem: 4 eggjarauður ½ dl hunang (síróp) 1 dl hrásykur ½ dl rjómi ½ sítróna, rifinn börkur 150 g smjör skraut: ½ dl ristaðar möndlur sítrónumelissa Rífið marsipan gróft, mikilvægt að... Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 96 orð | 1 mynd

Nammi bitar

fyrir 10-15 4 egg 6 dl sykur 380g brætt smjörlíki 4 msk vanillusykur 1 dl dökkt kakó 6 dl hveiti 1 msk lyftiduft 1/2 msk salt 1/2 dl síróp 2 - 3 dl hakkaðar hnetur Hrærið öllu saman með sleif og setjið í ofnskúffu eða tvö hringlaga form. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 133 orð | 3 myndir

Náttúruleg og létt

Fyrir fermingarstelpurnar mæla förðunarfræðingarnir Alma Ösp Arnórsdóttir og Hrefna Magnúsdóttir með léttri og náttúrulegri förðun en þó megi einnig leika sér aðeins með liti og áferð. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 276 orð | 2 myndir

Ný fermingarskeyti væntanleg

Fermingarskeytin eru svo sannarlega ekki komin úr tísku. Um þessar mundir er Íslandspóstur ehf að leggja síðustu hönd á gerð nýrra skeyta, en alls verða 24 gerðir skeyta í boði í ár. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 84 orð | 1 mynd

Ofnbakað grænmeti

fyrir 10 2 kúrbítar 1 eggaldin ½ kg kartöflur 1 græn paprika 2 laukar 3 tómatar 1 dl fersk steinselja 2 dl ólífuolía ½ tsk svartur pipar ½ tsk salt Þvoið og skerið kúrbít, eggaldin og kartöflur í sneiðar og raðið í stórt ofnfast mót. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 50 orð | 4 myndir

Punkturinn yfir i-ið

Oft getur einhver einn fylgihlutur fullkomnað fermingardressið. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 186 orð | 1 mynd

Quinoa-kavíar á kjúklingakökum

30 stk. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 164 orð | 1 mynd

Roastbeef-carpaccio

fyrir 10 1 kg steikt og skorið roastbeef dressing: ½ laukur, smátt saxaður ½ sítróna, safi ½ dl balsamedik ½ dl vatn ½ tsk salt ¼ tsk grófmalaður svartur pipar 1 dl ólífuolía meðlæti: 2 msk ólífuolía 300 g sykurbaunir ½ dl steinselja, söxuð ½ tsk salt 2... Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 177 orð | 1 mynd

Rækjuterta

fyrir 10 2 dl gorgonzola- eða gouda-ostur, rifinn 5½ dl sýrður rjómi 1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður 1 dl svartar ólífur, steinlausar 2 dl grófhakkað klettakál 3 dl rækjur 2 samlokubrauð, helst langskorin ofan á: 1 dl sýrður rjómi 1 mangó 2 dl... Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 321 orð | 2 myndir

Sérsaumuð í Taílandi

Tómas Ólafsson fermist 8. apríl í Akureyrarkirkju hjá séra Svavari Alfreð Jónssyni og segist hiklaust hlakka til. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 358 orð | 6 myndir

Sérstæðar gestabækur fyrir ferminguna

Gestabækurnar sem hönnuðurinn Ingunn Þráins á Egilsstöðum hannar og býr til eru þannig gerðar að krakkarnir velja úr pappírnum þann pappír sem nota á í framstykki bókarinnar og svo í bakstykkið. "Flestir velja sitt hvora tegundina. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 179 orð | 1 mynd

Silungapæ

fyrir 10 botn: 200 g dökkt rúgbrauð (ath. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 172 orð

Smáréttaborðið

Það er skemmtilegt að bjóða uppá smárétti ýmiskonar og veisluborðið getur auðveldlega orðið mjög fjölbreytt og fallegt. Það er líka auðveldara að hafa smáréttaborð en heitan mat þar sem þröngt er og hægt er að bjóða smárétti hvenær dags sem er. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 214 orð | 1 mynd

Súkkulaðibitahnallþóra

fyrir 10-15 botn: 150 g hafrakex 150 g súkkulaðibitakex ostakrem: 3 egg örlítið salt 2 dl hrásykur 200 g rjómaostur (philadelphia light) 3 dl rjómi meðlæti: jarðarber hindber bláber Myljið kex og setjið 2/3 í botninn á kökuformi með lausum botni. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 134 orð | 1 mynd

Súkkulaðifrauð í litlum glösum

fyrir 30 7 dl rjómi 350g mjólkursúkkulaði 7 eggjarauður 200 g suðusúkkulaði, smátt saxað 2 dl pekanhnetur, saxaðar Byrjið á að setja hneturnar á bökunarplötu og inn í heitan ofn í nokkrar mínútur þannig að þær ristast. Látið kólna. Stífþeytið rjómann. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 130 orð | 1 mynd

Tabbouleh

fyrir 10 5 dl bulgur (brotið hveiti) 7½ dl vatn, sjóðandi stórt knippi fersk steinselja 4 tómatar Dressing: ½ sítróna 1 tsk hvítvínsedik 2 tsk dijonsinnep ¾ dl ólífuolía 1 tsk salt ½ tsk nýmalaður svartur pipar Setjið vatnið og salt í pott og látið... Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 220 orð | 1 mynd

Taka upp ferminguna á DVD

MK Media í Garðabæ býður upp á stafræna myndatöku fyrir fermingarathafnir og fermingarveislur. "Við erum eiginlega bara tveir í þessu og búnir að vera að á annað ár," segir Magnús Sigurðsson, sem ásamt Kára Vilhjálmssyni rekur MK Media. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 212 orð | 1 mynd

Tertur og smurbrauð

Klassísk veisla á nýjum nótum - kökur og smurbrauð sem allir geta gert. Tertur geta verið spennandi kostur ekki síður en heitur matur. Auðvelt er að gera öllum til hæfis þar sem kökur geta verið mjög ólíkar. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 119 orð

Túnfiskataki

30 bitar 1 chili 1 vorlaukur 1 msk paprika, duft 1/8 tsk cayennepipar ¼ tsk salt 2 msk svört sesamfræ 1 kg túnfisksteik ólífuolía 3 tsk wasabikrem 1 dl rjómaostur 30 kex t.d. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 172 orð | 1 mynd

Töff grænmetisdipp

Bjóðum alltaf uppá grænmeti í öllum veislum. Það er svo gott, ferskt og hressandi og allir geta borðað það. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 176 orð | 6 myndir

Vilja nota fötin aftur

Frúin í Hamborg heitir búð á Akureyri sem er troðfull af gömlum flottum fötum sem fermingarbörnin fyrir norðan kíkja mikið á í leit sinni að rétta fermingardressinu. Meira
17. mars 2006 | Blaðaukar | 135 orð | 10 myndir

Þekkir þú fermingarbörnin?

Lengi, lengi hafa langflestir Íslendingar fermst. Oftast er tekin mynd á þessum merkisdegi í lífi fermingarbarnsins, sem nú kemst í fullorðinna manna tölu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.