SÓLVEIG Pétursdóttir, forseti Alþingis, átti í gær fundi með László Sólyom, forseta Ungverjalands, Ferenc Somogyi, utanríkisráðherra landsins, og Tihamér Wasvasoszky, borgarstjóra Székesfehérvár-borgar, í opinberri heimsókn sinni til Ungverjalands.
Meira