Greinar sunnudaginn 19. mars 2006

Fréttir

19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

90. þing Bandalags kvenna í Reykjavík

90. þing Bandalags kvenna í Reykjavík var haldið á Hótel Sögu laugardaginn 4. mars. Bandalagið er samtök kvenfélaga í Reykjavík. Áherslur þeirra eru mismunandi, en þær tengjast allar velferðar-, líknar- og jafnréttismálum. Aðildarfélögin eru nú 14. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 364 orð

Aldrei fleiri athugasemdir borist

UM 370 skráðar efnislegar athugasemdir höfðu borist vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Akureyrar, sem gilda á til ársins 2018, þegar frestur rann út á föstudag. Meira
19. mars 2006 | Innlent - greinar | 1106 orð | 3 myndir

Bókmenntir/sjónmenntir

Undanfarið hefur mikið verið rætt um styttingu náms til stúdentsprófs og í Lesbók 11. mars koma fram miklar áhyggjur íslenskufræðinga fyrir hönd móðurmálsins. Meira
19. mars 2006 | Innlent - greinar | 192 orð | 1 mynd

Dæmi um villur í kennslubókum

Íslands- og Mannkynssaga NBI: Rangt - "Shíatrúflokkurinn telur kalífana vera afkomendur Múhameðs" Rétt - Shíatrúflokkurinn klauf sig undan sunnítrúflokkinn vegna þess að kalífarnir voru ekki af ætt Múhameðs. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð

Fagna stofnun Mannréttindaráðs

ÍSLANDSDEILD Amnesty International fagnar yfirgnæfandi stuðningi aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna við stofnun nýs Mannréttindaráðs. Með ákvörðuninni hafi verið stigið mikilvægt skref í átt að bættu mannréttindakerfi Sameinuðu þjóðanna. Meira
19. mars 2006 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fjársöfnun sem endaði með ósköpum

SJÖ menn týndu lífi og þrír slösuðust alvarlega í bænum Young í Úrúgvæ er þeir lentu undir lestarvagni sem þeir höfðu tekið þátt í að draga með handafli, en um var að ræða fjöldaaflraun í raunveruleikasjónvarpsþætti. Meira
19. mars 2006 | Innlent - greinar | 2323 orð | 1 mynd

Fjórða valdið er til - en illa búið að því

Í viðamikilli rannsókn sem Katrín Pálsdóttir gerði í MA-ritgerð og nefnir Fjórða valdið kemur margt athyglisvert fram. Guðrún Guðlaugsdóttir kynnti sér ritgerðina og ræddi við Katrínu um þær spurningar sem varpað var fram í rannsókninni og niðurstöður sem af henni leiddu. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

Fjórða valdið réttnefni

FJÖLMIÐLAR eru réttnefndir "fjórða valdið" segir Katrín Pálsdóttir fréttamaður, sem gerði rannsókn á stöðu fjölmiðla í samfélaginu fyrir MA-ritgerð sína. Meira
19. mars 2006 | Innlent - greinar | 663 orð | 1 mynd

Forrest Gump og herforingjarnir

Forrest Gump var alveg frábær mynd," segir leiðsögumaðurinn Than og skálmar upp bratta hlíðina. Ég er í tveggja daga gönguferð í Búrma, mitt á milli Indlands og Taílands. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Fólkið á bak við tjöldin

Grímsey | Ekki væri verið að landa góðum fiski dag eftir dag og færa þannig auð í þjóðarbúið ef ekki nyti hjálpar þess góða, fingrafima fólks sem stokkar upp eins og það er kallað. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 238 orð

Framvirkir samningar henta ekki til lengri tíma

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is AFMARKA þarf framvirka samninga bankanna betur en gert hefur verið til að koma til móts við athugasemdir erlendra greiningaraðila, segir Halldór J. Meira
19. mars 2006 | Innlent - greinar | 859 orð | 1 mynd

Fæstir Serbar syrgja Milosevic

Haft hefur verið á orði að dauði Slobodans Milosevic grafi undan stríðsglæpadómstólnum í Haag. Dómstóllinn hefur hins vegar komið mörgu til leiðar og segir Tim Judah að hann eigi ekki að láta staðar numið þrátt fyrir andlátið heldur fella úrskurð með einhverjum hætti. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Gengur vel hjá nornunum

Nornabúðin sem opnuð var við Vesturgötu 2. ágúst síðastliðinn hefur gengið svo vel, að fyrirtækið er nú skuldlaust og stækkun húsnæðisins í undirbúningi, segja eigendurnir Eyrún Skúladóttir og Eva Hauksdóttir. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 306 orð

Hefur ekki grundvallaráhrif á öryggishagsmuni

STJÓRN Sambands ungra sjálfstæðismanna skorar á íslensk stjórnvöld að hvika hvergi frá þeirri stefnu sinni að tryggja varnir Íslands, þrátt fyrir einhliða breytingar af hálfu Bandaríkjastjórnar á varnarsamstarfi ríkjanna. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð

Heimilt að bera vopn til sjálfsvarnar

TUTTUGU og fimm Íslendingar starfa nú að friðargæslustörfum í Evrópu og Asíu og alls hafa á annað hundrað Íslendingar starfað að friðargæslustörfum frá árinu 1994. Meira
19. mars 2006 | Innlent - greinar | 482 orð | 1 mynd

Hinir eyrnaprúðu!

Mig rámar í sögu um að ég held héra sem nefndur var Áslákur eyrnaprúði. Hann var í mjög öfundsverðri aðstöðu samkvæmt barnsskilningi mínum. Hann sat uppi í tré og fékk krónu á mínútu án þess að inna af höndum neina sérstaka vinnu. Meira
19. mars 2006 | Innlent - greinar | 1210 orð | 8 myndir

Horfinn tími gæddur lífi

Í hlutarins eðli | Fornminjar eru leifar af horfnum tíma og menningu, þær eru lítil en ómetanleg brot af því sem var og gera okkur kleift að upplifa löngu liðna tíð. Meira
19. mars 2006 | Innlent - greinar | 1944 orð | 9 myndir

Hvíti fjársjóðurinn

Þar sem Níkaragva liggur að Karíbahafinu róa frumbyggjar til fiskjar, en eru stöðugt að leita að kókaíni, sem smyglarar hafa þurft að henda. Skammt frá ströndinni er bærinn Bluefields þar sem allt snýst um hvíta eitrið. Meira
19. mars 2006 | Innlent - greinar | 561 orð | 1 mynd

Í óðaönn við að bjarga jörðinni

HUGSAÐ UPPHÁTT Eftir Guðrúnu Egilsson Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Ísbjörn gerði usla hjá fjallgöngumönnum

BRESKIR fjallgöngumenn sem gert höfðu grunnbúðir við Gunnbjörnsfjall á Austur-Grænlandi komust í hann krappan aðfaranótt laugardagsins 11. mars sl. þegar úrillur ísbjörn réðst á búðir þeirra. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 946 orð | 2 myndir

Ísbjörn réðst á breska fjallgöngumenn á Grænlandi

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÍSBJÖRN réðst á grunnbúðir níu breskra fjallgöngumanna við Gunnbjörnsfjall á Austur-Grænlandi seint að kvöldi laugardagsins 11. mars síðastliðins. Þeim tókst að fæla björninn frá búðunum og sluppu óskaddaðir. Meira
19. mars 2006 | Innlent - greinar | 1442 orð | 2 myndir

Kennsluefni í framhaldsskólum ábótavant

Formaður félags framhaldsskólakennara og deildarstjóri námskrárdeildar menntamálaráðuneytis eru sammála um að skortur sé á fjármagni til útgáfu kennsluefnis á framhaldsskólastigi. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Léttgeggjaður leigumorðingi

ÍRSKI leikarinn Pierce Brosnan, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á njósnaranum James Bond, leikur leigumorðingjann Julian Noble, sem er úr tengslum við eigin tilfinningar og annarra, í kvikmyndinni The Matador sem frumsýnd er hérlendis um helgina. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Léttvín eykur enn sinn hlut

ÁFENGISNEYSLA jókst um 6,7% á milli áranna 2004 og 2005 ef talið er í alkóhóllítrum, en neyslumynstur og -venjur þjóðarinnar hafa tekið miklum breytingum. Meira
19. mars 2006 | Innlent - greinar | 504 orð

Mannauðurinn er mikilvægastur

Katrín Pálsdóttir hefur verið starfandi blaða- og fréttamaður í rösklega 30 ár. "Ég byrjaði eftir áramótin 1976 á Dagblaðinu, sem þá var nýstofnað," segir Katrín. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Mikilvægt að hefja nýjan kafla í varnarsamstarfinu

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÞÓTT aðferðin sem Bandaríkjamenn notuðu til að tilkynna Íslendingum ákvörðun sína varðandi herþotur og þyrlubjörgunarsveit varnarliðsins sé "kannski ekki til marks um góða borðsiði" telur Geir H. Meira
19. mars 2006 | Innlent - greinar | 1094 orð | 1 mynd

Milosevic og stríðsglæpadómst óllinn

Haft hefur verið á orði að dauði Slobodans Milosevic grafi undan stríðsglæpadómstólnum í Haag. Dómstóllinn hefur hins vegar komið mörgu til leiðar og segir Tim Judah að hann eigi ekki að láta staðar numið þrátt fyrir andlátið heldur fella úrskurð með einhverjum hætti. Meira
19. mars 2006 | Innlent - greinar | 3266 orð | 8 myndir

Óheppileg stóriðju stefna

Tryggvi Felixson hagfræðingur lauk fyrir helgi störfum sem framkvæmdastjóri Landverndar og byrjar í fyrramálið hjá Norrænu ráðherranefndinni. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð

Réðust á mann á sjötugsaldri

TVEIR menn réðust á og rændu karlmann á sjötugsaldri skammt frá gatnamótum Suðurgötu og Hringbrautar í fyrrakvöld. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Skondrað um Elliðaárdalinn

FJÖLSKYLDUHLAUP Atlantsolíu fór fram í fyrsta sinn í gær, en Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri ræsti það við bensínstöðina á Sprengisandi í gærmorgun. Meira
19. mars 2006 | Innlent - greinar | 386 orð | 1 mynd

Skortur á drykkjarvatni

Hins vegar er það þannig að varnarsamningur án nokkurra varna er ekki mikils virði. Geir H. Haarde , utanríkisráðherra um ákvörðun bandarískra stjórnvalda að flytja allar herþotur og þyrlur af landi brott í haust. Meira
19. mars 2006 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Stríðinu mótmælt

ÞÚSUNDIR manna tóku þátt í skipulögðum mótmælum gegn hernaði Bandaríkjamanna í Írak víðs vegar um heim í gær en á morgun, 20. mars, eru þrjú ár síðan innrásin í Írak hófst. Í Tókýó í Japan mótmæltu um 2. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Í frádrættinum hér að neðan táknar hver bókstafur ákveðinn tölustaf. 6abc - d359 1588 Finndu a + c Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12:00 mánudaginn 27. mars 2006. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Stöndugt samfélag hefur val

HAGFRÆÐINGAR sem segja að stóriðjustefna stjórnvalda sé skynsamleg eru vandfundnir í dag. Þrátt fyrir það er hvert álverið á fætur öðru sett inn á skipulagið. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 251 orð

Útflutningur íslenskrar þjónustu eykst hröðum skrefum

HLUTUR þjónustugeirans í íslenskum þjóðarbúskap hefur aukist verulega á síðustu þremur áratugum. Hlutdeild þjónustunnar af landsframleiðslu er 55%, þegar verslun er undanskilin, og hefur hlutdeild hennar aukist um 14 prósentustig frá árinu 1973. Meira
19. mars 2006 | Innlent - greinar | 1731 orð | 5 myndir

Vandræðagripurinn heiðraður

Umdeildur en óumdeilanlega einn merkasti leikstjóri samtímans, hlaut heiðursóskarinn í ár. Sæbjörn Valdimarsson rifjar upp langan og litríkan feril Roberts Altmans. Meira
19. mars 2006 | Innlent - greinar | 1653 orð | 1 mynd

Vantar öflugri fjárfestingarsjóði til stuðnings í hátækni

Helgi Magnússon, framkvæmdastjóri fjárfestingarfélags Hörpu, nýkjörinn formaður Samtaka iðnaðarins, segir að Íslendingar geti vart reitt sig á smátt myntkerfið til frambúðar. Í samtali við Jóhannes Tómasson segir hann hlutverk formanns svo víðfeðmra samtaka oft að sætta sjónarmið. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 787 orð | 1 mynd

Verð á fóðri hækkar

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Um 50 milljónir innheimtar á hverju ári Fóðurtolli var upphaflega komið á í kringum 1980 og var þá hugsað sem tæki til að draga úr offramleiðslu á landbúnaðarvörum. Tollurinn var upphaflega 200%, en er núna miklu lægri. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Vetrargestir skoða goshveri

ÞRÁTT fyrir að hingað til hafi sumarið verið talið helsti komutími ferðamanna hingað til lands fjölgar þeim sífellt sem kjósa að koma hingað að vetrarlagi og njóta þeirra þöglu töfra og náttúrufegurðar sem Ísland býr yfir. Meira
19. mars 2006 | Innlent - greinar | 2027 orð | 4 myndir

Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó

Mikið var um dýrðir á nýafstöðnum vetrarólympíuleikum í Tórínó og myndaðist þar góð stemning eins og venja er á þessari hátíð vetraríþróttanna. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð

Ýktar tölur um virkjanlega orku

SELJANLEGUR vatnsorkuforði Íslands hefur verið ýktur og ofmetinn og til að ná því marki sem kynnt er í bæklingum erlendis þyrfti að virkja nánast hverja einustu sprænu á landinu. Þetta kemur fram í nýrri bók Andra Snæs Magnasonar sem kemur út á morgun. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 1243 orð | 1 mynd

Þess vegna er ég femínisti

Á skrifstofu Kristínar Ástgeirsdóttur hangir plakat með mynd af digrum og búralegum hópi karlmanna. Þegar nánar er að gáð sjást kunnugleg andlit. Þetta eru leiðtogar þjóðanna og ein kona á myndinni. Tilefni plakatsins ráðstefna um konur, völd og lögin. Meira
19. mars 2006 | Innlent - greinar | 1717 orð | 1 mynd

Þjónusta er arðbær atvinnuvegur

Það er létt yfir Hrund Rudolfsdóttur, formanni stjórnar SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu, enda rífandi uppgangur í þjónustugeiranum. Unnur H. Meira
19. mars 2006 | Innlendar fréttir | 1350 orð | 1 mynd

Þurfum að draga úr þeim þáttum sem valdið geta tortryggni

Mikil umræða hefur orðið undanfarnar vikur um íslensku bankana. Árni Helgason ræddi við Halldór J. Kristjánsson, bankastjóra Landsbankans, um viðbrögð við framkominni gagnrýni. Meira

Ritstjórnargreinar

19. mars 2006 | Leiðarar | 650 orð

Lánakjör neytenda

Í nýrri skýrslu, sem unnin var á vegum norrænu ráðherranefndarinnar um hreyfanleika viðskiptavina á milli fjármálastofnana á Norðurlöndum, er sérstaklega fjallað um bílalán og vakin athygli á því að á Íslandi borgi viðskiptavinir auk vaxta sérstaka... Meira
19. mars 2006 | Reykjavíkurbréf | 2135 orð | 2 myndir

REYKJAVÍKURBRÉF

Tíðindi vikunnar marka óneitanlega þáttaskil í varnarmálum Íslendinga. Meira
19. mars 2006 | Staksteinar | 281 orð | 1 mynd

Skemmtileg hugmynd

Það var skemmtileg hugmynd þriggja kvenna, þeirra Auðar Hafsteinsdóttur, Huldu Bjarkar Garðarsdóttur og Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur, að efna til dagskrár í tali og tónum í Salnum í Kópavogi í gær með verkum og um verk eftir Róbert Schumann, Clöru... Meira
19. mars 2006 | Leiðarar | 332 orð

Úr gömlum leiðurum

21. mars 1976: "Brezka Verkamannaflokksstjórnin hefur sýnt svo einstæðan ruddaskap í landhelgisátökum við vopnlausa bandalagsþjóð, bæði með ráðnyrkju á friðuðum veiðisvæðum og ásiglingum á löggæzluskip, að furðu gegnir. Meira

Menning

19. mars 2006 | Bókmenntir | 32 orð | 1 mynd

Andri Snær fjallar um nýja bók sína

Í TILEFNI af útkomu bókar sinnar Draumalandið - Sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð heldur höfundurinn, Andri Snær Magnason, fyrirlestur í Borgarleikhúsinu annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20. KK leikur og syngur. Allir eru... Meira
19. mars 2006 | Tónlist | 583 orð

Á fertugu flugi

Mozart: sónata í A-dúr KV 331; Beethoven: sónata í f-moll op. 57 (Apassionata); Schumann: Papillion op. 2; Brahms: Tilbrigði og fúga um stef eftir Händel op. 24. Jónas Ingimundarson, píanó. Sunnudaginn 12. mars 2006, kl. 15. Meira
19. mars 2006 | Fjölmiðlar | 112 orð | 1 mynd

Á konungsfund í Noregi

Í Sjálfstæðu fólki í kvöld bregður Jón Ársæll Þórðarson sér til Noregs á konungsfund í fylgd með Geir H. Haarde utanríkisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins. Meira
19. mars 2006 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Diddú og Vox Feminae syngja til dýrðar Maríu

Tónlist |Kvennakórinn Vox Feminae heldur ásamt Sigrúnu Hjálmtýsdóttur tónleika í dag í Kristskirkju við Landakot. Meira
19. mars 2006 | Tónlist | 745 orð | 2 myndir

Eddie Murphy og Radiohead

ÉG sit í herbergi í "Rúm og morgunverðar"-húsi í smábænum Thomastown í Suðaustur-Írlandi og hripa þessi orð. Ég og litla fjölskyldan mín erum á tveggja vikna ferðalagi um eyjuna grænu, ætlum að taka nettan réttsælis hring, skoða og upplifa. Meira
19. mars 2006 | Leiklist | 291 orð | 1 mynd

Falleg saga um sammannlegt efni

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is LEIKHÓPURINN Kláus frumsýnir gamanleikritið Educating Rita eða RÍTA eftir Willy Russell í Iðnó í kvöld kl. 20. Meira
19. mars 2006 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Fólk

Samkynhneigðar konur myndu flestar vilja sænga hjá leikkonunni Angelina Jolie samkvæmt könnun, sem birtist í tímariti samkynhneigðra, Diva. Meira
19. mars 2006 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Hollywood-stjörnurnar berjast nú um hlutverk í fyrirhugaðri kvikmynd sem gerð verður eftir sjónvarpsþáttunum Dallas og segir Robert Luketic , tilvonandi leikstjóri myndarinnar að "fólk komi ýmist færandi gjafir eða tilbúið til að klóra augun úr... Meira
19. mars 2006 | Leiklist | 432 orð

Hinn besti heimur allra heima

Birtingur Leikgerð Hafnarfjarðarleikhússins og Hilmars Jónssonar á Birtingi eftir Voltaire í þýðingu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Friðrik Friðriksson. Sýning í Tjarnarbíói 8. mars 2006. Meira
19. mars 2006 | Tónlist | 753 orð | 4 myndir

Hljómsveitakeppnin mikla

Á morgun hefst í Loftkastalanum hljómsveitakeppnin Músíktilraunir. Keppnin stendur út vikuna, en alls keppir fimmtíu og ein hljómsveit um sæti í úrslitum 31. mars næstkomandi. Meira
19. mars 2006 | Myndlist | 360 orð

Hundalíf

Huginn Þór Arason og Jóhannes Atli Hinriksson. Til 26. mars. Opið fim. til sun. frá kl. 14-18. Meira
19. mars 2006 | Menningarlíf | 130 orð

Jón Nordal heiðraður í Laugarborg

HALDNIR verða tónleikar til heiðurs Jóni Nordal í Tónlistarhúsinu Laugarborg í dag. Flytjendur á tónleikunum eru Tríó Reykjavíkur í samvinnu við Tónskáldafélag Íslands og hefjast tónleikarnir kl. 15. Meira
19. mars 2006 | Myndlist | 200 orð | 1 mynd

Málverk frá tvennum tímum

Í DAG mun Ólafur Ingi Jónsson, forvörður á Listasafni Íslands, halda erindi um möguleika við forvörslu málverksins Kona frá Súdan, eftir Gunnlaug Blöndal. Meira
19. mars 2006 | Fjölmiðlar | 402 orð | 1 mynd

Phil og fitubollurnar

ÞAR sem ég sat og horfði á dr. Phil á Skjá einum reyna að lækna offitusjúklinga rann upp fyrir mér hversu skaðlegir illa gerðir þættir geta verið. Nógu ósmekklegt er að "læknirinn", dr. Meira
19. mars 2006 | Tónlist | 120 orð | 4 myndir

Rokkað í Texas

TÓNLISTARHÁTÍÐIN og markaðstefnan South by Southwest (SXSW) stendur nú yfir í Austin í Texas í Bandaríkjunum. Á fimmtudaginn spiluðu fjórar íslenskar hljómsveitir á hátíðinni, Jakobínarína, Dr. Meira
19. mars 2006 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Shostakovich í Seltjarnarneskirkju

PÍANÓKONSERT nr. 2 eftir Shostakovich verður meðal efnis á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna í Seltjarnarneskirkju í dag. Stjórnandi er Óliver Kentish og einleikari Ástríður Alda Sigurðardóttir. Meira
19. mars 2006 | Kvikmyndir | 1364 orð | 3 myndir

Siðblindur og sjarmerandi

Pierce Brosnan fer á kostum í hlutverki leigumorðingjans Julians Nobles í myndinni The Matador, sem frumsýnd er hérlendis um helgina. Meira
19. mars 2006 | Myndlist | 522 orð | 1 mynd

Skapandi eyðilegging

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl. Meira
19. mars 2006 | Tónlist | 53 orð | 2 myndir

Stórsveit Reykjavíkur með tónleika í MR

STÓRSVEIT Reykjavíkur hélt tónleika í félagsaðstöðu Menntaskólans í Reykjavík á föstudaginn. Frí var gefið í tímum meðan á tónleikunum stóð og var troðið út úr dyrum, enda félagsaðstaða skólans í minna lagi. Meira
19. mars 2006 | Leiklist | 105 orð

Viltu finna milljón?

UM ÞESSAR mundir eru að hefjast æfingar í Borgarleikhúsinu á óborganlegum farsa sem hefur fengið nafnið Viltu finna milljón? Gamanleikurinn verður frumsýndur á Nýja sviði Borgarleikhússins í maí, en Gísli Rúnar Jónsson hefur þýtt verkið. Meira
19. mars 2006 | Kvikmyndir | 608 orð | 1 mynd

Þurfti ekkert að segja

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is HINN þekkti danski leikari Lars Brygmann kom hingað til lands í vikunni, en hann leikur lítið en mikilvægt hlutverk í kvikmyndinni Köld slóð sem nú er verið að gera í leikstjórn Björns Brynjúlfs Björnssonar. Meira

Umræðan

19. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 576 orð

Eðlileg forgangsröðun?

Frá Pétri Jósefssyni: "Í MORGUNBLAÐINU 12. mars 2006 getur að líta frétt á fjórðu síðu þar sem greint er frá því að ákveðið hafi verið að fresta gerð varnargarðs vegna snjóflóðahættu við Holtahverfi á Ísafirði fram á næsta ár vegna þenslu í þjóðfélaginu." Meira
19. mars 2006 | Aðsent efni | 670 orð | 2 myndir

Hvers kyns hjón?

Halldóra Gunnarsdóttir og Hreinn Hreinsson fjalla um hjónabandið: "Þegar ég stend frammi fyrir þeirri spurningu hvort ég vilji eiga Hrein/Halldóru sem stendur mér við hlið er það ekkert að þvælast fyrir okkur að orðfæri laga sé með þeim hætti að það geti umfaðmað bæði hjón sem eru samkynhneigð og gagnkynhneigð." Meira
19. mars 2006 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Íslandspóstur endurvekur "villta vestrið"

Indriði Aðalsteinsson fjallar um mannlíf og póstþjónustu við Ísafjarðardjúp: "Auðvitað fór um okkur hrollur þegar Íslandspóstur var háeffaður því þá er þjónusta ríkisfyrirtækis ekki lengur í fyrirrúmi, heldur að skila arði." Meira
19. mars 2006 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Meistaranám í hagnýtri siðfræði - nýjar námslínur við H Í

Vilhjálmur Árnason fjallar um nýja námslínu til meistaraprófs í HÍ: "Nú hefur verið ákveðið að byggja meistaranám í hagnýtri siðfræði ofan á viðbótarnámið í starfstengdri siðfræði." Meira
19. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 325 orð

Ofanbyggðarvegur

Frá Jóni Magnússyni: "UMRÆÐUR hafa verð um lausn á umferðarmálum í höfuðborginni. Rætt hefur verið að hluta til um ofanbyggðarveg, þ.e." Meira
19. mars 2006 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Óperan lifir

Ari Trausti Guðmundsson fjallar um tónlist: "...Óperan er alveg á garð setjandi..." Meira
19. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 588 orð | 1 mynd

Ráðþrota vegna höfnunar á málsupptöku

Frá Garðari H. Björgvinssyni: "Réttarkerfið ræður ekki við mitt mál. Er það ef til vill af pólitískum toga? Hef ég ef til vill unnið of ljóslega gegn hagsmunum vissra manna með stofnun Framtíðar Íslands?" Meira
19. mars 2006 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Skóli framtíðarinnar stúdentspróf á 13 árum

Bryndís Haraldsdóttir fjallar um styttingu náms til stúdentprófs: "...eðlilegast er að stytta námið í framhaldsskólanum í stað þess að stytta grunnskólann og með því skólaskylduna." Meira
19. mars 2006 | Velvakandi | 512 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Kisur í miðborginni Ég las uppástungu um það í Mbl. 16. mars að banna lausagöngu katta í miðborginni. Þeir væru greyin að reyna að hlýja köldum klóm með því að fara inn í búðir við Laugaveginn. Meira
19. mars 2006 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Þverun fjarða í Gufudalssveit

Kristinn Bergsveinsson fjallar um samgöngubætur: "Ég tel að það séu ansi blindir menn sem leggjast gegn bestu leiðinni." Meira

Minningargreinar

19. mars 2006 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

EINAR B. JÓNSSON

Einar B. Jónsson fæddist á Þorvaldsstöðum í Breiðdal 29. janúar 1922. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðný Jónasdóttir, f. 30. október 1891, og Jón Björgólfsson, f. 5. mars 1881. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2006 | Minningargreinar | 809 orð | 1 mynd

MÁLFRÍÐUR HANNESDÓTTIR

Málfríður Hannesdóttir fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1920. Hún andaðist á hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík 8. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Andrea Kristín Andrésdóttir og Hannes Jónsson kaupmaður í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2006 | Minningargreinar | 255 orð

PÁLL K. TÓMASSON

Páll Kjarval Tómasson fæddist á Sauðárkróki 31. ágúst 1926. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 4. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Tómas Jónsson og Sigríður Jónsdóttir. Systkini hans eru: Jóhanna Soffía, f. 1929, Guðbjörg, f. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2006 | Minningargreinar | 2071 orð | 1 mynd

RAGNA LINDBERG MÁRUSDÓTTIR

Ragna Lindberg Márusdóttir fæddist í Reykjavík 17. febrúar 1934. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut laugardaginn 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Petrea Rós Georgsdóttir, f. 23. maí 1913, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2006 | Minningargreinar | 198 orð | 1 mynd

RAGNA LÍSA EYVINDSDÓTTIR

Ragna Lísa Eyvindsdóttir (Góa) fæddist á Siglufirði 6. mars 1934. Hún lést á sjúkrahúsi á Spáni hinn 25. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju hinn 9. mars. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2006 | Minningargreinar | 1020 orð | 1 mynd

THEODÓRA ÞURÍÐUR KRISTINSDÓTTIR

Theodóra Þuríður Kristinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 11. nóvember 1940. Hún lést á heimili sínu 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristinn Magnússon skipstjóri frá Sólvangi í Vestmannaeyjum, f. 5. maí 1908, d. 5. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

19. mars 2006 | Auðlesið efni | 148 orð | 1 mynd

Allir sýknaðir

Héraðs-dómur Reykja-víkur sýknaði á miðviku-daginn alla sex ákærðu í Baugs-málinu, af öllum átta ákæru-liðum. Jón Gerald Sullenberger var lykil-vitni ákæru-valdsins í ákæru vegna tolla-laga-brota. Meira
19. mars 2006 | Fastir þættir | 188 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Jakob aftur. Meira
19. mars 2006 | Fastir þættir | 219 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Í tilefni af 20 ára afmæli Félags eldri borgara í Reykjavík var haldið afmælisbridsmót að Ásgarði, Stangarhyl 4 mánud. 13. mars með þátttöku 48 para. Helgi Seljan fyrrv. Meira
19. mars 2006 | Fastir þættir | 797 orð | 1 mynd

Gídeon

Gídeonfélagið dreifir Nýja testamentum og Biblíum ókeypis til 10 ára skólabarna, á hótelherbergi, við sjúkrarúm, rúm aldraðra á dvalarheimilum, í fangaklefa og víðar. Sigurður Ægisson rakst á merkilega sögu þess á Netinu og ákvað að birta hana orðrétt. Meira
19. mars 2006 | Auðlesið efni | 162 orð | 1 mynd

Herþotur og þyrlur fara

Banda-rísk stjórn-völd ákváðu á miðviku-daginn að minnka varnar-viðbúnað mikið á Keflavíkur-flugvelli. Þyrlur og her-þotur varnar-liðsins verða fluttar í burtu fyrir lok september. Banda-ríkin hafa haft varnar-lið hér síðan árið 1951. Meira
19. mars 2006 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Jesús sagði við þá: "Ef þér væruð blindir, væruð þér...

Orð dagsins: Jesús sagði við þá: "Ef þér væruð blindir, væruð þér án sakar. En nú segist þér vera sjáandi, því varir sök yðar." (Jóh. 9, 41. Meira
19. mars 2006 | Auðlesið efni | 128 orð | 1 mynd

Silvía Nótt gerir mynd-band

Á miðviku-daginn fóru fram upp-tökur á mynd-bandinu við lagið "Til ham-ingju Ísland" með Silvíu Nótt. Eins og allir vita keppir lagið fyrir hönd Íslands í Evró-visjón söngva-kepninni sem haldin verður í Aþenu 18. og 20. maí næst-komandi. Meira
19. mars 2006 | Fastir þættir | 206 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. c3 Rf6 4. Bd3 d6 5. f4 c5 6. dxc5 dxc5 7. De2 0-0 8. Rf3 a6 9. a4 Rc6 10. 0-0 Ra5 11. Rbd2 Bg4 12. Hb1 Hc8 13. Rc4 Rxc4 14. Bxc4 Staðan kom upp í 1. Meira
19. mars 2006 | Auðlesið efni | 176 orð | 1 mynd

Slobodan Milosevic látinn

Slobodan Milosevic, fyrr-verandi for-seti Júgóslavíu, fannst látinn í fang-elsi stríðs-glæpa-dóm-stólsins í Haag, síðasta laugar-dag. Hann var 64 ára. Krufning benti til að hann hefði dáið úr hjarta-áfalli. Meira
19. mars 2006 | Í dag | 562 orð | 1 mynd

Strákarnir fá að dansa

Bryndís Nielsen fæddist í Madison-borg, Wisconsin í Bandaríkjunum 1977. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1998 og BA-prófi í sálfræði með kynjafræði sem aukagrein frá Háskóla Íslands 2003. Meira
19. mars 2006 | Auðlesið efni | 209 orð

Stutt

Samkomu-lag um vatna-lög Samkomu-lag náðist á þriðjudags-kvöld milli allra þing-flokka um frum-varpið til nýrra vatna-laga. Gildis-töku laganna er frestað til 1. nóvember 2007. Meira
19. mars 2006 | Fastir þættir | 310 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverja þykir borgin sín, Reykjavík, vera fegursta borg í heimi. Bráðum rennur líka upp fegursti tími ársins að hans mati, sem eru vormánuðirnir apríl og maí. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

19. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 301 orð

19.03.06

"Mér finnst þetta vera eitthvað sem stjórnmálamenn gátu ekki fjallað um, háskólafólkið virtist ekki ætla að taka á þessum málum og hagfræðingarnir mega bara nota orðið arðsemi en ekki nota orð eins og lýðræði, ást og fegurð," segir Andri Snær... Meira
19. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 79 orð | 1 mynd

Allir litir hafsins

Áhrif nýja tískuilmsins frá Escada er líkt við brimgusu á húðina, endalausan bláma og orku Kyrrahafsins og mildan og hrífandi keim af framandi ávöxtum. Stærsta strandveisla ársins árið 2006 segja framleiðendur. Meira
19. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 328 orð | 1 mynd

Andri Snær Helgason

Andri Snær Helgason er 13 ára að verða 14, í 8. bekk Foldaskóla, og hefur leikið í sinni fyrstu kvikmynd, sem gert er ráð fyrir að verði sýnd innan tíðar. Meira
19. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 2998 orð | 7 myndir

Frá fantasíu til raunsæis

Andri Snær Magnason er þjóðinni að góðu kunnur fyrir ritstörf þrátt fyrir ungan aldur en hann er aðeins 32 ára gamall. Allt frá því að fyrsta ljóðabókin hans, Ljóðasmygl og skáldarán , kom út árið 1995 hefur hann átt tryggan og sístækkandi aðdáendahóp. Meira
19. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 160 orð | 2 myndir

Íslensk hönnun

Íslensk náttúra var Sveini Guðnasyni gullsmiði hjá Gullkúnst Helgu efst í huga þegar hann hannaði silfurmen utan um hraunmola sem hann tíndi "annað hvort í Heiðmörkinni eða Hafnarfjarðarhrauninu" að eigin sögn. Meira
19. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 549 orð | 1 mynd

Kynslóð skilgreinir sig

Fyrir fáeinum árum var haldin kvikmyndahátíð í Reykjavík. Meðal mynda þar var umtöluð heimildarmynd um líf og starf klámmyndaleikkonu sem vildi hefja sig upp yfir metnaðarleysi starfs síns og freista þess að setja heimsmet í linnulausum samförum. Meira
19. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 124 orð | 1 mynd

Ljómandi sumarstúlkur

Í ys og þys stórborganna er eins og Yves Saint Laurent konan beinlínis baði sig í geislum sólarinnar. Svo herma að minnsta kosti fregnir frá samnefndu tískuhúsi, sem sett hefur á markaðinn nýjustu vor- og sumarförðunarvörurnar. Meira
19. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 2434 orð | 6 myndir

Nornir í nútímanum

Ætli sé bannað að reka nornabúð? spyr maður sjálfan sig þegar búð með því nafni er opnuð við Vesturgötu í Reykjavík. Svo velti ég því fyrir mér hvort sé skrýtnara, að það geti hugsanlega verið bannað, eða að maður haldi að það sé bannað. Meira
19. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 499 orð | 14 myndir

Rómantík og alls lags kynjakettir

Ástin og rómantíkin voru Flugunni hugleikin um helgina. Kannski er það tælandi ilmur vorsins í loftinu sem hefur þessi áhrif á bæði flugur og fólk. Meira
19. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 194 orð | 1 mynd

Undirstaða tækniþróunar

Hjólið er ein elsta og mikilvægasta uppfinning mannsins og talið vera upprunnið í Mesópótamíu hinni fornu á fimmtu öld fyrir Krist. Meira
19. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1223 orð | 1 mynd

Úr munni í maga

Sífellt skjóta upp kollinum tískustraumar og stefnur sem snúa að því sem við setjum ofan í okkur. Hugmyndirnar eru margar og vísindalegur bakgrunnur er ekki alltaf til staðar til að styðja við þær kenningar sem settar eru fram. Meira
19. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 196 orð | 2 myndir

Vín

Argentínskt vín nýtur vaxandi vinsælda hér á landi líkt og sjá má í tölum Hagstofunnar. Meira
19. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 675 orð | 1 mynd

Vín frá Ástralíu og Spáni vermir toppsætin

Í nýju hefti Hagtíðinda er að finna margar og fróðlegar upplýsingar um áfengisneyslu á Íslandi árið 2005 sem gefa miklar vísbendingar um það hvernig vínneysla hefur verið að þróast en Hagstofan og forverar hennar hafa safnað saman tölulegu efni um... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.