Greinar þriðjudaginn 21. mars 2006

Fréttir

21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð

20 erlendir ökumenn hafa farist hér á 6 árum

AKSTUR í lausamöl, blindbeygjur, einbreiðar brýr, blindhæðir og reynsluleysi ökumanna við slíkar aðstæður eru taldir helstu orsakavaldar þess að á árunum 2000 til 2005 fórust tuttugu erlendir ríkisborgarar í umferðarslysum á Íslandi. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

20 gráða hitasveifla

ÞRÁTT fyrir kuldakastið sem hófst í gær með norðanáttum og frosti, er ekki ástæða til að hafa miklar áhyggjur af afdrifum gróðurs þótt sumar plöntutegundir séu þegar byrjaðar að bruma. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 293 orð

Aðgangur að lánsfé ekki sá sami og áður

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is FJÁRMÖGNUN er Akkilesarhæll íslensku bankanna eins og stendur. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Afríka í brennidepli

"ÞETTA er nýr liður í starfsemi mannfræðinema," segir Erna María Jensdóttir, formaður Homo, félags mannfræðinema við Háskóla Íslands, sem þessa vikuna stendur fyrir þemaviku um heimsálfuna Afríku. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 272 orð

Alcoa framleiðir ekki hergögn

EFTIRFARANDI yfirlýsing barst í gær frá álfyrirtækinu Alcoa Fjarðaáli: "Vegna ranghermis og ósanninda Andra Snæs Magnasonar rithöfundar í fréttaviðtali á NFS sunnudaginn 19. mars sl. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 338 orð

Atkvæðagreiðsla um sameiningu stendur yfir

Eftir Hjálmar Jónsson hjjo@mbl.is ATKVÆÐAGREIÐSLA um sameiningu Félags járniðnaðarmanna og Vélstjórafélags Íslands stendur yfir í báðum félögunum og lýkur í lok mánaðarins. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Aukið sjálfstæði heimilisfólks

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is KÓPAVOGSBÆR og Hrafnistuheimilin kynntu fyrir blaðamönnum nýstárlegt hjúkrunarheimili sem stefnt er að hefja framkvæmdir við strax á fyrri hluta þessa árs. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 208 orð

Átak í menntun fyrir vinnumarkaðinn

FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ atvinnulífsins, Mímir-Símenntun, Fræðslunet Austurlands og Fræðslunet Suðurlands hafa undirritað samninga um átak til að efla starfs- og endurmenntun einstaklinga með litla formlega menntun. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Á þriðja hundrað Suðurnesjamanna kom í Stapann í Reykjanesbæ í gærkvöldi...

Á þriðja hundrað Suðurnesjamanna kom í Stapann í Reykjanesbæ í gærkvöldi til að hlýða á Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra. Halldór gerði m.a. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

Baldvin kaupir Vörubæ | Vörubær ehf. á Akureyri, sem verið hefur ein af...

Baldvin kaupir Vörubæ | Vörubær ehf. á Akureyri, sem verið hefur ein af stærri húsgagnaverslunum landsins í áraraðir, skipti um eigendur nú fyrir helgi. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð

Breytt viðmiðunardagsetning rædd

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Í ATHUGUN er að færa viðmiðunardagsetningu vegna fasteignamats fram á sumar, en það miðast nú við 1. nóvember ár hvert. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

Brýnast að fylla skarð þyrlusveitarinnar

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl. Meira
21. mars 2006 | Erlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Bush heitir enn sigri í Írak

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti varði í gær stefnu sína í Írak og fullyrti að stefna stjórnvalda í Washington myndi "leiða til sigurs" á uppreisnaröflunum. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð

Danskur háskóli sækist eftir íslenskum nemendum

NANNA Pétursdóttir, tæknifræðingur og formaður Íslendingafélagsins í Sønderborg, segir að Íslendingar sem búsettir eru í bænum séu tilbúnir til að taka á móti löndum sínum sem vilja nema við Syddansk-háskólann í bænum, en Mads Clausen-stofnunin er þar. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð

Dönsk dagskrá | Fyrirlesarinn Johannes Møllehave og Valdemar Rasmussens...

Dönsk dagskrá | Fyrirlesarinn Johannes Møllehave og Valdemar Rasmussens tríó frá Danmörku verða með forvitnilega dagskrá í Skriðuklaustri í kvöld, þar sem fjallað verður um H.C. Andersen og spiluð ljúf tónlist. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Eignaskiptingin er sögð afar flókin

Eftir Andra Karl andrik@mbl.is HVER afdrif eigna á varnarliðssvæðinu verða eru afar óljós þessa stundina og keppast menn við að koma með hugmyndir að nýtingu svæðisins eftir að varnarliðið hverfur á brott. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð

Ekið á kyrrstæðan jeppa í Svínahrauni

EINN var fluttur á slysadeild LSH í Fossvogi í gærkvöld eftir slys í Svínahrauninu á Hellisheiði um hálftíuleytið í gærkvöld. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 288 orð

Ekki aðeins mál Íslands heldur allra 26 aðildarríkjanna

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, og Condolezza Rice utanríkisráðherra ítrekuðu skuldbindingar Bandaríkjamanna gagnvart Íslandi á fundum með Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, í Washington í gær. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

EVE Online til Kína í haust

ÍSLENSKA tölvuleikjafyrirtækið CCP tilkynnti í gær um að samningur hefði náðst við fyrirtækið Optic Communications um að þjónusta og dreifa hinum geysivinsæla tölvuleik EVE Online í Kína á þriðja ársfjórðungi. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 366 orð

Fagnar því að ágreiningur fari til félagsdóms

FLUGMÁLASTJÓRN fagnar því að ágreiningur stofnunarinnar og Félags íslenskra flugumferðarstjóra um breytingar á vaktakerfum fari fyrir félagsdóm, en hefði óskað eftir að öll ágreiningsatriði væru tekin þar fyrir samtímis, en það myndi stytta þann tíma... Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 1175 orð | 1 mynd

Forsendur héraðsdóms umdeilanlegar

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "ÉG leyfi mér að efast um að Hæstiréttur muni komast að sömu niðurstöðu og héraðsdómur varðandi inntak ákvæðis 43. greinar ársreikningalaga, þ.e. um hugtakið lán og viðskiptalán... Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 176 orð

FSu tekur í notkun póstöryggislausn

Selfoss | Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi samdi nýlega við Snerpu um að sjá um póstöryggi fyrir skólann, m.a. að verja notendur gegn veirum í tölvupósti og að sjá um ruslpóstvarnir. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 21 orð

Fyrirlestur | Rachael Johnstone flytur fyrirlestur í dag, þriðjudaginn...

Fyrirlestur | Rachael Johnstone flytur fyrirlestur í dag, þriðjudaginn 21. mars, kl. 12 í stofu L201 í Háskólanum á Akureyri,... Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Fyrsta sveitarfélagið með heildstætt reiðvegakerfi

Eftir Jón Hafstein Sigurmundsson Ölfus | Fulltrúar Sveitarfélagsins Ölfuss og Hestamannafélagsins Háfeta undirrituðu nýlega samstarfssamning um uppbyggingu reiðvega í sveitarfélaginu. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð

Fyrsta vorvísan?

Davíð Hjálmar Haraldsson setti sér að gera vorvísu og byrjaði svo: Bláma slær á laug og lind, ljósið daggir brjóta. Þegar hér var komið sögu þurfti hann að sjá mynd í sjónvarpinu: ...Nú er að koma næsta mynd, nú verð ég að þjóta. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 465 orð

Gagnrýna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins fyrir andvaraleysi

Reykjanesbær | Stjórn Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ hefur sent frá sér ályktun þar sem harmað er að nú skuli koma til uppsagna starfsmanna bandaríska hersins á Keflavíkurflugvelli án þess að nokkuð hafi verið gert til að undirbúa starfslok þeirra. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Greiða 972 milljónir fyrir byggingarréttinn

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á seinasta fundi sínum samning við Glitni um að bankinn keypti byggingarrétt á hluta Strætólóðarinnar við Kirkjusand til frekari uppbyggingar bankans. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Grunnur tónlistarhússins kannaður

VEGFARENDUR á Sæbraut og Lækjargötu hafa undanfarið orðið varir við vinnuhóp sem starfar við boranir við Seðlabankann, úti á Faxagarði og jafnvel á Sæbrautinni á nóttunni. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

Gunnar til Hannover

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, landsliðsmaður í knattspyrnu frá Vestmannaeyjum, er á leið til þýska félagsins Hannover og gengur að óbreyttu frá samningi við það á næstu dögum. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 237 orð

Heimildarþættir um hjálparstarf

AÐSTANDENDUR SOS barnaþorpanna hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem vakin er athygli á hjálparstarfinu og heimildarmyndaþáttum sem gerðir hafa verið fyrir sjónvarp. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hestar setja strik í reikning stórmyndar

TÖKUR á bandarísku stórmyndinni Stardust hefjast hér á landi um næstu helgi, en um er að ræða ævintýramynd með Robert De Niro og Michelle Pfeiffer í aðalhlutverkum. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Héraðsdómar á einum stað á netinu

DÓMSTÓLARÁÐ hefur nú opnað heimasíðuna domstolar.is þar sem framvegis verður hægt að nálgast á einum stað dagskrár allra héraðsdómstóla í landinu og flesta dóma og úrskurði sem kveðnir eru upp hjá dómstólunum. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð | 2 myndir

Húsfyllir á fyrirlestri Andra Snæs

ANDRI Snær Magnason rithöfundur hélt fyrirlestur í tilefni útkomu bókar sinnar, "Draumalandið - Sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð", fyrir fullu húsi í sal Borgarleikhússins í gærkvöld. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 693 orð | 2 myndir

Íslenskar námsmeyjar í baráttuhug

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 193 orð

Jákup kaupir breska verslanakeðju

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is LAGERINN, fyrirtæki í eigu Jákups Jacobsen í Rúmfatalagernum, hefur keypt bresku húsgagnaverslanakeðjuna The Pier. Kaupverð er ekki gefið upp en keðjan rekur 45 verslanir í Bretlandi og Írlandi. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Kárahnjúkastífla óðum að taka á sig endanlega mynd

Kárahnjúkavirkjun | Um 80% alls fyllingarefnis eru nú komin í Kárahnjúkastíflu. Veður hefur verið hagstætt til framkvæmda úti við í Kárahnjúkavirkjun undanfarið og var m.a. 80.000 rúmmetrum fyllingarefnis bætt í Kárahnjúkastíflu. Meira
21. mars 2006 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Kötturinn Humphrey er allur

Kötturinn Humphrey, sem deildi Downingstræti 10 í Lúndúnum með tveimur forsætisráðherrum, er allur. Talsmaður Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti um fráfall kattarins í gær, en talið er að nýrnabilun hafi dregið hann til dauða. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 153 orð

Lánveiting of þröngt túlkuð

HÉRAÐSDÓMUR túlkaði hugtakið lánveiting of þröngt í Baugsmálinu, að mati Stefáns Svavarssonar, löggilts endurskoðanda og dósents við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík (HR). Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Leiðandi menntunar- og rannsóknastofnun

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Undirritaður hefur verið samningur um stofnun Þekkingarnets Austurlands. Meira
21. mars 2006 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Lofar lesendum himnavist

Ashgabat. AFP. | Saparmurat Niyazov, forseti Mið-Asíuríkisins Túrkmenistans, tilkynnti í sjónvarpi í gær að þeir sem læsu bók hans, Rukhnama, þrisvar sinnum ættu vísa eilífa sælu á himnum. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð

Lykillinn að einu samfélagi

LANDSSAMTÖKIN Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands halda opið málþing á Grand Hótel Reykjavík í dag, þriðjudaginn 21. mars, kl. 10-12. Aðalfyrirlesari er Evald Krog formaður heildarsamtaka fólks í Danmörku með vöðvarýrnunarsjúkdóma. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Málþing um stöðu og stefnu í erlendum tungumálum

FÉLAG stúdenta við hugvísindadeild Háskóla Íslands stendur fyrir málþingi á morgun, miðvikudaginn 22. mars, undir yfirskriftinni "Staða og stefna í erlendum tungumálum". Vigdís Finnbogadóttir opnar málþingið kl. 10. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Mikið til af óhefðbundnum kolefnaauðlindum

SÚ kenning að siðmenning okkar muni líða undir lok finnist ekki leiðir til að lifa án kolefna á ekki við rök að styðjast. Þetta segir dr. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Mætir mótmælum íbúa

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Gert ráð fyrir jarðgöngum fyrir u.þ.b. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Ný vatnsleiðsla bætir úr brýnni þörf

Eftir Jóhann Óla Hilmarsson Stokkseyri | Íbúar Stokkseyrar og Eyrarbakka eru orðnir langþreyttir á kalda vatninu hjá sér, því það hefur verið í miklu ólagi undanfarin ár vegna mýrarrauðu, leirs og drullu sem safnast hefur í vatnsleiðslurnar og veldur... Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ók undir landbrú með reistan pall

EINHVERJAR tafir urðu á umferð um Kársnesbraut við Nýbýlaveg um áttaleytið í gærkvöld þegar vörubíll ók undir landbrúna á Hafnarfjarðarvegi með reistan pallinn. Rakst pallurinn upp undir og skorðaði bílinn fastan undir brúnni. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Óþolinmæði angrar ökumenn

NOKKUÐ hefur borið á því að undanförnu að óþolinmóðir ökumenn stytti sér leið frá Skeljabrekku í Kópavogi yfir á Hafnarfjarðarveg og láta sig engu varða þó mikil hætta geti skapast af athæfinu - ásamt því að viðkvæmur grasbletturinn verður fyrir... Meira
21. mars 2006 | Erlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

"Byltingin mistókst"

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
21. mars 2006 | Erlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

"Samstaða um inngönguna í ESB"

Hinn 1. janúar 2007 er reiknað með að Rúmenía muni ganga í Evrópusambandið (ESB). Rúmenía verður sjöunda fjölmennasta ríki sambandsins með um 22 milljónir íbúa. Baldur Arnarson ræddi við dr. Theodor Paleologu, nýjan sendiherra Rúmeníu á Íslandi. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð

Ráðstefna um námshvatningu á vinnustað

MÁLÞING um námshvatningu á vinnustað verður fimmtudaginn 23. mars kl. 13-16.15, í Bratta, Kennaraháskóla Íslands. Málþingið er haldið til að kynna niðurstöður verkefnisins "Námshvatning á vinnustað? Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Sameinast í sælkeraferð

AÐSTANDENDUR sýninganna Matar 2006 og Ferðatorgs 2006 hafa ákveðið að sameina krafta sína og efna hinn 30. mars til 2. apríl til sýningarinnar Sælkeraferðar um Ísland í Fífunni og Smáranum. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð

Samráð haft í utanríkismálanefnd

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að gera þyrfti þrennt vegna þeirrar ákvörðunar Bandaríkjastjórnar að draga stórlega úr starfsemi Bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Segir að vantraust hafi skapast milli þjóðanna

Á þriðja hundrað Suðurnesjamanna sótti fund í Stapanum í gærkvöldi þar sem fjallað var um brotthvarf varnarliðsins og atvinnumál. Árni Helgason sat fundinn. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Sjávarútvegsráðherra í heimsókn til Bretlands

EINAR K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra heimsækir Humberside-svæðið í Bretlandi 21. og 22. mars. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Sparisjóður Kópavogs 50 ára

SPARISJÓÐUR Kópavogs fagnaði 50 ára afmæli sínu í gær og af því tilefni bauð hann viðskiptavinum sínum upp á kaffi og afmælistertu. Þá mun sparisjóðurinn bjóða öllum leikskólabörnum í Kópavogi að sjá brot úr söngleiknum Hafið Bláa, í tilefni afmælisins. Meira
21. mars 2006 | Erlendar fréttir | 126 orð

Stjórn Bush hótar refsiaðgerðum

Washington. AFP. | Bandaríkjamenn hótuðu í gær að beita stjórn Alexanders Lúkasjenkós, forseta Hvíta-Rússlands, refsiaðgerðum verði úrslit forsetakosninganna sem fram fóru í fyrradag látin standa, en forsetinn var þá endurkjörinn með miklum yfirburðum. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 220 orð

Stofnað verði félag um slökkvilið og rekstur flugbrauta

Sandgerði | Bæjarstjórn Sandgerðis óskar eftir því að fundað verði um sameiningu Brunavarna Suðurnesja, Slökkviliðs Sandgerðisbæjar og Slökkviliðs Keflavíkurflugvallar hið fyrsta. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Suðurnesjamenn eru ekki að biðja um ölmusu

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÁRNI Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, boðaði starfsmenn Keflavíkurflugvallar til samráðs- og upplýsingafundar í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík kl. 17.15 í gær. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð

Sveitarfélögum fækkar um 25

SVEITARFÉLÖGUM landsins fækkar um að minnsta kosti 25 á því kjörtímabili sveitarstjórna sem lýkur senn. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð

Sögunnar að dæma um innrásina í Írak

"AÐEINS framtíðin getur leitt í ljós hvort það, sem gerst hefur í Írak, verði þjóðinni til farsældar," sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra á Alþingi í gær í svari sínu við fyrirspurn Þórunnar Sveinbjarnardóttur, þingmanns... Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Tillagna að vænta um miðja vikuna

STARF nefndar, sem falið var það verkefni að gera tillögur um hvernig staðið skuli að ákvörðun launa æðstu embættismanna, er á lokastigi og er þess vænst að hún skili tillögum í þessum efnum til forsætisráðherra um miðja þessa viku, samkvæmt heimildum... Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Tvöhundraðasta ferðin nálgast

Öræfasveit | Einar Rúnar Sigurðsson, leiðsögumaður í Hofsnesi í Öræfasveit, fór 199. ferðina sína á Hvannadalshnjúk á laugardaginn. Einar fór Sandfellsleið með sex göngumenn, í einstakri veðurblíðu. Myndin af Einari er tekin við rætur Hvannadalshnjúks. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð

Tækifæri felast í ónýttum mannvirkjum og landsvæði

STJÓRN og atvinnuráð Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum telur brýnt að brugðist verði hratt við til að unnt verði að nýta þau fjölmörgu tækifæri sem felast í mannvirkjum og landsvæði sem áður hefur verið nýtt undir starfsemi varnarliðins á... Meira
21. mars 2006 | Erlendar fréttir | 101 orð

Tæknifrjóvgunum stórfjölgar

FÆÐINGUM barna, sem eru getin með tæknifrjóvgun, hefur fjölgað um 60% á síðustu átta árum í Danmörku, að því er fram kom á fréttavef danska ríkisútvarpsins í gær. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Tæp 100 ár milli þess yngsta og elsta

Húsavík | Þegar Rebekka Rut Sigmarsdóttir var skírð á Húsavík nýlega voru samankomnir fimm ættliðir af því tilefni og voru tæp hundrað ár á milli þess yngsta og elsta. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Tæp 4% af landsframleiðslu vegna hátækniiðnaðar

VERÐMÆTASKÖPUN í hátækniiðnaði hefur vaxið úr 0,2% af landsframleiðslu árið 1990 í 3,9% árið 2004 eða sem nam 33 milljörðum króna á því ári. Þetta kemur fram í svari Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra við fyrirspurn Björgvins G. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Um 320 börn fermast í Grafarvogssókn í ár

FERMINGAR í kirkjum landsins eru að hefjast um þessar mundir og var meðfylgjandi mynd tekin við fermingu í Grafarvogskirkju sl. sunnudag. Um 320 börn fermast á þessu ári í kirkjunni og er þetta með stærri fermingarhópum að sögn sr. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Umhverfismál fullgildur málaflokkur

Níunda landsráðstefna Staðardagskrár 21 var haldin 3. til 4. mars síðastliðinn á Reykholti. Yfirskrift ráðstefnunnar var "Hvaða flokkur vill framtíð? Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Unnið úr um 100 tonnum af hráefni hjá Bakkalá á viku

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is "ÞAÐ er bara mikið að gera, mjög gott, aflinn hjá línubátunum hefur verið vel viðunandi," segir Pétur Sigurðsson, framkvæmdastjóri fiskvinnslufyrirtækisins Bakkalá á Árskógsströnd. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð

Upplestur | Grunnskólarnir á Akureyri taka nú þátt í keppninni í 6...

Upplestur | Grunnskólarnir á Akureyri taka nú þátt í keppninni í 6. sinn. Hefð hefur skapast um að halda Lokahátíð keppninnar í Menntaskólanum á Akureyri og verður hún nú haldin miðvikudaginn 22. mars og hefst kl. 17. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Upptökur hefjast á Mýrinni

TÖKUR eru nú hafnar á kvikmyndinni Mýrinni eftir samnefndri metsölubók rithöfundarins Arnalds Indriðasonar. Það er Baltasar Kormákur leikstjóri sem hefur tögl og hagldir á svæðinu þar sem tugir manna vinna samhent að verkinu. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Karlar og kerlur á ónefndri kaffistofu hjá verktakafyrirtæki í bænum skvöldruðu um það á vorjafndægri að nú gerðu allir skynsamir menn ráð fyrir að tveir þriðju hlutar uppbyggingar vegna stóriðju og uppbyggingar hennar á Austurlandi yrðu á Héraði. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 469 orð

Varnarsvæðið verði ekki draugabær

FUNDARMÖNNUM var boðið að bera fram fyrirspurnir í lok fundarins. Flestar sneru að Keflavíkurflugvelli og atvinnu þeirra sem þar starfa, en einnig um nýja stórverslun í Njarðvík og strætóferðir til höfuðborgarinnar. Meira
21. mars 2006 | Erlendar fréttir | 222 orð

Velja eiginmenn út á salerni

Mexíkóborg. AP. | Skortur á rennandi vatni og holræsakerfum í Afríku er svo alvarlegur að sumar fátækar konur byggja val sitt á eiginmönnum eftir því hvort þeir geta útvegað salerni. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Vissi ekki af ákvörðuninni fyrr en á miðvikudag

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 350 orð

Vísindasiðanefnd afturkallar rannsóknarleyfi fyrirtækis

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst kl. 13.30 í dag. Í upphafi verður umræða utan dagskrár...

ÞINGFUNDUR hefst kl. 13.30 í dag. Í upphafi verður umræða utan dagskrár um stöðu efnahagsmála. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, er málshefjandi og Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra verður til andsvara. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ætlaði að smygla efnum inn á Litla-Hraun

LÖGREGLAN á Selfossi tók 20 grömm af amfetamíni og 100 steratöflur ásamt 70 grömmum af hassi af konu sem var gestkomandi á fangelsinu Litla-Hrauni sl. sunnudag. Meira
21. mars 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð

Öll starfsemi Gæslunnar hugsanlega á Suðurnesjum

Eftir Guðna Einarsson og Árna Helgason TVEIR fjölmennir fundir voru haldnir í Reykjanesbæ í gær þar sem fundarefnið var sú óvissa sem skapast hefur í kjölfar ákvörðunar Bandaríkjamanna um að flytja herþotur sínar og björgunarþyrlusveit frá... Meira

Ritstjórnargreinar

21. mars 2006 | Leiðarar | 428 orð

NATO og varnir Íslands

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra upplýsti á fundi sínum með íbúum á Suðurnesjum í gærkvöldi hvað honum og Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, fór á milli í símtali eftir fund Scheffers með George Bush, forseta... Meira
21. mars 2006 | Staksteinar | 343 orð

Um hvað var deilt?

Frumvarp til nýrra vatnalaga olli nokkru fjaðrafoki í þinginu. Þess vegna er sjálfsagt að kafa nánar ofan í það um hvað deilan stóð. En það er enginn hægðarleikur. Meira
21. mars 2006 | Leiðarar | 431 orð

Villur í kennslubókum og skortur á námsefni

Mikið skortir á að kennsluefni í framhaldsskólum sé viðunandi. Í fréttaskýringu eftir Ingólf Shahin í Morgunblaðinu á sunnudag kemur fram að skortur er á fjármagni og fyrir vikið eru kenndar bækur, sem ekki standast kröfur. Meira

Menning

21. mars 2006 | Tónlist | 246 orð | 1 mynd

Á leið í tónleikaferð um Evrópu

HLJÓMSVEITIN Hjálmar heldur tónleika á Græna hattinum á Akureyri laugardaginn 25. mars næstkomandi, en um er að ræða einu opinberu tónleika hljómsveitarinnar á Íslandi þangað til í sumar. Meira
21. mars 2006 | Kvikmyndir | 395 orð | 1 mynd

Bangsinn og litli frændi

Leikstjóri: Miguel Albaladejo. Aðalleikendur: José Luis García-Pérez, David Castillo, Diana Cerezo, Mario Arias, Arno Chevrier, Josele Román, Elvira Lindo, Empar Ferrer. 95 mín. Spánn. 2004. Meira
21. mars 2006 | Kvikmyndir | 246 orð | 2 myndir

Blóðhefndin vinsæl

KVIKMYNDIN V for Vendetta fór beint í efsta sætið á aðsóknarlista bandarískra kvikmyndahúsa um helgina. Myndin gerist í fjarlægri framtíð og segir frá hinni ungu Evey, sem leikin er af Natalie Portman. Meira
21. mars 2006 | Hugvísindi | 117 orð

Enduruppbygging í fimm borgum í Evrópu

MASSIMO Santanicchia heldur fyrirlestur í Opna listaháskólanum í dag kl. 17. Massimo er ítalskur arkitekt, menntaður í Feneyjum og London, og er enn fremur nýráðinn kennari við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Meira
21. mars 2006 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Þá er Unnur Birna aftur byrjuð að blogga á Fólksvef mbl.is en hún hefur undanfarið átt erfitt með að tengjast alnetinu á sínum tíðu ferðalögum um hnöttinn sem fegursta kona heims. "Þegar ég kom til Sanya gekk ég inn í algjört "flashback"! Meira
21. mars 2006 | Kvikmyndir | 262 orð | 1 mynd

Hestar setja strik í reikninginn

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is TÖKUR á bandarísku stórmyndinni Stardust hefjast hér á landi um næstu helgi, en um er að ræða ævintýramynd með Robert De Niro, Michelle Pfeiffer, Claire Danes, Siennu Miller og Charlie Cox í aðalhlutverkum. Meira
21. mars 2006 | Leiklist | 197 orð | 1 mynd

Hlegið í Aratungu

Eftir Sigurð Sigmundsson HLÁTURTAUGAR fólks hafa svo sannarlega verið kitlaðar í félagsheimilinu Aratungu að undanförnu. Meira
21. mars 2006 | Hugvísindi | 191 orð | 1 mynd

Hver vegur að heiman er vegurinn heim

ÓLÖF Gerður Sigfúsdóttir mannfræðingur heldur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands í dag. Fyrirlesturinn ber heitið "Hver vegur að heiman er vegurinn heim: Útrás íslenskra listamanna sem innrás í sjálfsmyndarpólitík Íslendinga. Meira
21. mars 2006 | Fjölmiðlar | 115 orð | 1 mynd

Kvikmyndalíf

NÝIR breskir gamanþættir um tvo lánlausa kvikmyndagerðarmenn sem sannfærðir eru um að þeir séu bjartasta von breskrar kvikmyndalistarinnar. Meira
21. mars 2006 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Leikarinn góðkunni Harrison Ford segir að hann hafi fengið besta...

Leikarinn góðkunni Harrison Ford segir að hann hafi fengið besta indverska mat sem hann hafi nokkru sinni smakkað á veitingastað í Reykjavík. Þetta kemur fram í viðtali sem breska blaðið The Sunday Times tók við leikarann og birtist á sunnudaginn var. Meira
21. mars 2006 | Leiklist | 61 orð | 1 mynd

Lesið á leikhúsdegi barna

Leikhús | Í tilefni af alþjóðlegum barnaleikhúsdegi í gær lásu þrír nemendur við Norðlingaskóla upp ávarp Péturs Gunnarssonar rithöfundar, áður en sýning á barnaleiksýningunni Eglu í nýjum spegli hófst. Hér les Gísli Tómas Guðjónsson í 6. Meira
21. mars 2006 | Tónlist | 76 orð | 10 myndir

Músíktilraunir 2006

MÚSÍKTILRAUNUM, hljómsveitakeppni Tónabæjar og Hins hússins, verður fram haldið í Loftkastalanum í kvöld. Í gærkvöldi kepptu tíu hljómsveitir um sæti í úrslitum 31. Meira
21. mars 2006 | Kvikmyndir | 88 orð | 1 mynd

Nóg pláss fyrir stóra mömmu á toppnum

GRÍNMYNDINA Big Momma's House 2 með Martin Lawrence í aðalhlutverki skaust beint á toppinn um helgina en rúmlega sex þúsund kvikmyndagestir sáu myndina núna um helgina. Meira
21. mars 2006 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Of pólitískir

SLÓVENSKA hljómsveitin Laibach sem fagnar 25 ára starfsafmæli um þessar mundir, spilar á Nasa við Austurvöll annað kvöld. Í tilefni af tónleikunum verður heimildarmynd um hljómsveitina sýnd í Galleríi Humar eða frægð kl. 17 sama dag. Meira
21. mars 2006 | Menningarlíf | 531 orð | 5 myndir

Oleg Cassini allur

Tískuhönnuðurinn Oleg Cassini lést á föstudaginn var. Ég segi tískuhönnuðurinn, vegna þess að hann var ekki einungis fatahönnuður - Cassini hannaði heila tísku. Meira
21. mars 2006 | Hugvísindi | 62 orð | 1 mynd

Risakrossgáta leyst

SKARPSKYGGN gestur tekur þátt í lausn risakrossgátu, sem sett var upp í tilefni af bókatvíæringnum í Sao Paulo fyrir skömmu. Krossgátan góða er hvorki meira né minna en 3,25 metrar að breidd og 1,5 metrar að hæð, og inniheldur meira en 3.200 gátur. Meira
21. mars 2006 | Tónlist | 209 orð | 1 mynd

Rock Star - Supernova

SKJÁREINN heldur áheyrnarpróf fyrir bandaríska raunveruleikaþáttinn Rock Star , á Gauki á Stöng miðvikudaginn 5. apríl næstkomandi. Áhugasamir þurfa ekki að skrá sig til að taka þátt í áheyrnarprófinu heldur er nóg að mæta á Gaukinn kl. Meira
21. mars 2006 | Leiklist | 603 orð

Sannir atburðir

Höfundur: Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson. Byggt á sögu Brynjúlfs Jónssonar frá Minna-Núpi. Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. Leikmyndahönnun: Þórarinn Blöndal. Lýsingarhönnun: Benedikt Axelsson. Ráðgjöf við búningahönnun: Helga Rún Pálsdóttir. Frumsýning 10. mars 2006. Meira
21. mars 2006 | Leiklist | 108 orð

Sköpun eða eyðilegging?

FRÆÐSLUDEILD Þjóðleikhússins stendur fyrir svonefndum "Réttarhöldum" mánaðarlega. Þar eru tekin fyrir málefni sem varða samfélag og listir og eru í tengslum við sýningar Þjóðleikhússins. Meira
21. mars 2006 | Tónlist | 346 orð | 1 mynd

Tímamót í sögu Sinfóníuhljómsveitar Íslands

VIÐ HÁTÍÐLEGA athöfn í bókasal Þjóðmenningarhússins var undirritaður í gær samstarfssamningur á milli Sinfóníuhljómsveitar Íslands og FL Group. Meira
21. mars 2006 | Fjölmiðlar | 231 orð | 1 mynd

Vöntun á góðu Poppkorni

Á LIÐNUM tónlistarhátíðum, bæði á Íslensku tónlistarverðlaununum og hlustendaverðlaunum XFM, voru verðlaun veitt fyrir myndband ársins. Meira

Umræðan

21. mars 2006 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Arðsemi virkjana og orkuverð til stóriðju

Jón Steinsson fjallar um arðsemi stóriðju: "Viðunandi arðsemi er vitaskuld forsenda fyrir því að skynsamlegt sé að ráðast í byggingu virkjana." Meira
21. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 441 orð

Barnaþrælkun á Íslandi?

Frá Jóhanni Inga Guðjónssyni: "ÞEGAR fólk heyrir orðið barnaþrælkun hugsar það líklega oftast til Kína þar sem brotið er á réttindum barna svo að vinnuveitandinn græðir. Þetta er mjög sorglegt og er um að gera að reyna að koma í veg fyrir þetta." Meira
21. mars 2006 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Ertu ekki örugglega sítengd/ur?

Sigurbjörn Þorkelsson fjallar um tengingu guðs við menn: "Mótframlag þitt er ekkert, þú þarft bara að taka við samningnum í einlægni, af auðmýkt og með þakklæti." Meira
21. mars 2006 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Hvað verður á morgun?

Ragnar Óskarsson svarar grein Magnúsar Kristinssonar: "...ítreka ég þá skoðun mína hve allsendis ótækt er að það sé undir hinum fáu útvöldu komið hvernig heilu byggðarlögunum vegnar..." Meira
21. mars 2006 | Aðsent efni | 224 orð

Nýstárleg lausn aðkallandi vandamála

ODDUR Benediktsson prófessor í tölvunarfræði við Háskóla Íslands skrifar athyglisverða grein í Morgunblaðið 13. mars sl. Meira
21. mars 2006 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Sálfræðingurinn "á bak við tjöldin"

Íris Guðmundsdóttir fjallar um ábyrgð í starfi og launagreiðslur: "Ég krefst þess eftir fimm ára háskólamenntun, fimm ára starfsreynslu í mjög krefjandi og ábyrgðarmiklu starfi að geta framfleytt að lágmarki þriggja manna fjölskyldu!" Meira
21. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 363 orð

Tillögur um eftirlits-, öryggis- og varnarmál

Frá Kristjáni Péturssyni: "TILLÖGUR þessar miðast við að varnarliðið fari frá Íslandi og starfslok þess verði innan tveggja ára." Meira
21. mars 2006 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Valdatafl Guðstrúar og misnotkun sannfæringarkraftsins

Óskar Arnórsson fjallar um trúmál og stjórnmál: "Manni hitnaði af að öskra jáið við hinum spurningunum og ég svaraði bara já við síðustu spurningunni, alveg eins og allir hinir." Meira
21. mars 2006 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Varnir á eigin vegum

Geir R. Andersen fjallar um varnarmál: "Ef ekki næst um þetta samstaða í stjórnsýslunni mætti hugsa sér að um þetta mál, sem brátt verður stórmál á borði þjóðarinnar, verði kosið." Meira
21. mars 2006 | Velvakandi | 333 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Útvörðurinn ÉG vil vekja athygli á ljóði sem birtist á krossgátusíðu Lesbókarinnar laugardaginn 11. febrúar sl. Af fréttum síðustu daga er enn meiri ástæða til þess. Ljóðið hét Útvörðurinn og var eftir Rúnar Kristjánsson. Meira
21. mars 2006 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Vopnin kvödd

Hjörleifur Guttormsson fjallar um brottför Bandaríkjahers og veru hans hér á landi: "Nú geta menn séð í skýrara ljósi en áður hverra erinda Bandaríkin gengu hér og að staða Íslands og öryggi í hörðum heimi var léttvægt á mælikvarða Pentagons." Meira

Minningargreinar

21. mars 2006 | Minningargreinar | 1882 orð | 1 mynd

ELÍSABET PÉTURSDÓTTIR

Elísabet Pétursdóttir fæddist á Skagaströnd 12. ágúst 1919. Hún lést á Landspítalanum 13. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2006 | Minningargreinar | 2072 orð | 1 mynd

GUÐMANN SKÆRINGSSON

Guðmann Skæringsson fæddist á Rauðafelli undir Austur-Eyjafjöllum 29. nóvember 1925. Hann lést á heimili sínu, Suðurbraut 2A, aðfaranótt 13. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2006 | Minningargreinar | 2902 orð | 1 mynd

GUNNLAUGUR P. KRISTINSSON

Gunnlaugur Páll Kristinsson fæddist á Akureyri 7. ágúst 1929. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 10. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristinn S. Þorsteinsson, f. 6.10. 1903, d. 10.6. 1987, og Sigríður Lovísa Pálsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2006 | Minningargreinar | 1619 orð | 1 mynd

HALLDÓRA ÁRNADÓTTIR

Halldóra Árnadóttir fæddist í Keflavík 13. október 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 13. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Árni Vigfús Magnússon bátasmiður í Veghúsum í Keflavík, f. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2006 | Minningargreinar | 3027 orð | 1 mynd

HERDÍS ÁSGEIRSDÓTTIR MATTHEWMAN

Herdís Ásgeirsdóttir Matthewman fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1928. Hún lést í Derby í Englandi að morgni 9. mars síðastliðins. Foreldrar hennar voru Herborg B. Hallgrímsdóttir og Ásgeir Ólafsson. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2006 | Minningargreinar | 3100 orð | 1 mynd

JÓNA INGIBJÖRG HANSEN

Jóna Ingibjörg Hansen fæddist í Reykjavík 21. apríl 1935. Hún lést á heimili sínu 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Magnúsdóttir Hansen frá Blikastöðum í Mosfellssveit, f. 13.8. 1905, d. 5.8. 1979 og Thorkild W. Hansen frá Danmörku. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2006 | Minningargreinar | 895 orð | 1 mynd

PÉTUR SÆVAR HALLGRÍMSSON

Pétur Sævar Hallgrímsson fæddist á Akranesi 6. nóvember 1950. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 13. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hallgrimur Guðmundsson bifreiðastjóri, f. á Sleggjulæk í Stafholtstungum í Mýrasýslu 19. janúar 1905, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2006 | Minningargreinar | 2816 orð | 1 mynd

SIGRÚN GRÉTA GUÐRÁÐSDÓTTIR

Sigrún Gréta Guðráðsdóttir fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1939. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. mars síðastliðinn. Gréta var dóttir Rannveigar Hjartardóttur húsmóður, f. í Hvanndalskoti, Saurbæ 9. júlí 1911, d. 8. október 1996, og Guðráðs J. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2006 | Minningargreinar | 2854 orð | 1 mynd

STEINUNN PÁLSDÓTTIR

Steinunn Pálsdóttir (Denna) fæddist á Akri við Bræðraborgarstíg 25 í Reykjavík 3. ágúst 1924. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli aðfaranótt sunnudagsins 12. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

21. mars 2006 | Sjávarútvegur | 315 orð

Kolmunni bræddur á Akranesi á ný

FISKIMJÖLSVERKSMIÐJA HB Granda á Akranesi var í gærkvöldi að ljúka við að vinna úr kolmunna sem barst í liðinni viku. Þá lönduðu á Akranesi Faxi RE, Ingunn AK og Sunnuberg NS. Meira
21. mars 2006 | Sjávarútvegur | 104 orð | 1 mynd

Stórlúða í dragnótina

SKIPVERJAR á Farsæli GK 162 frá Grindavík fengu stórlúðu í dragnótina þegar báturinn var að veiðum grunnt undir Krísuvíkurbergi um hádegisbilið í gær. Meira

Viðskipti

21. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 63 orð

FL Group með 15 milljarða skuldabréf

FL GROUP hefur samið um útgáfu skuldabréfaflokks að fjárhæð 15 milljarða króna. Um er að ræða óverðtryggð skuldabréf til 12 mánaða með ársfjórðungslegum vaxtagreiðslum og einum gjalddaga höfuðstóls árið 2007. Meira
21. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Illugi úr stjórn Icelandic

SJÁLFKJÖRIÐ er í stjórn Icelandic Group á aðalfundi félagsins á fimmtudag, en framboðsfrestur rann út um helgina. Núverandi stjórn gefur öll kost á sér, að Illuga Gunnarssyni undanskildum og inn fyrir hann kemur Aðalsteinn Helgason . Meira
21. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Merlin keypt á útsöluverði

ÍSLENSKU fjárfestarnir sem eiga Wizard Holding, sem keypti dönsku verslunarkeðjuna Merlin síðasta haust, fengu hana án þess að þurfa að reiða fram nokkurt fé í reynd. Meira
21. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 202 orð

Moody's staðfestir mat á KB banka

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Moody's Investors Service hefur birt uppfært álit fyrirtækisins á lánshæfi Kaupþings banka en í því er fyrra mat staðfest og horfur sagðar stöðugar. Meira
21. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Norvest eykur við sig í KB banka

NORVEST, félag tengt Brynju Halldórsdóttur , stjórnarmanni í KB banka, og félögum Jóns Helga Guðmundssonar í Byko, hefur keypt til viðbótar 1,2 milljónir hluta í bankanum. Söluandvirði hlutanna er um 1,1 milljarður króna. Meira
21. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

PLIVA tók ekki tilboði Actavis

PLIVA, króatíska samheitalyfjafyrirtækið sem Actavis gerði óformlegt tilboð í fyrir helgi, tók ekki tilboðinu sem rann út í gær. Meira
21. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Scanbox Sigurjóns í stækkunarhug

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
21. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Úrvalsvísitalan hækkar um 1%

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 0,98% í gær og fór 6.356 stig en gengi krónunnar lækkaði um 0,21% Viðskipti með hlutabréf námu níu milljörðum, þar af 5,3 milljörðum með bréf KB banka, sem hækkuðu um 3,4%. Meira

Daglegt líf

21. mars 2006 | Neytendur | 298 orð | 1 mynd

Íbúarnir mótmæltu ruslagerðunum

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Húsbyggjendur, sem fengu úthlutað lóðum við Lambasel í Breiðholti og standa nú í byggingaframkvæmdum þar, hafa mótmælt hugmyndum skipulagsyfirvalda borgarinnar varðandi sorphirðu við götuna. Meira
21. mars 2006 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Karlar þrjóskir þegar þeir villast

Karlar undir stýri veigra sér frekar við því en konur að spyrja til vegar, að því er bresk könnun leiðir í ljós. Á vef Svenska Dagbladet kemur fram, að 2. Meira
21. mars 2006 | Daglegt líf | 205 orð | 1 mynd

Mismunandi stór brjóst og krabbamein

Ef brjóst konu eru mismunandi að stærð geta verið meiri líkur á því að hún fái brjóstakrabbamein, að því er bresk rannsókn gefur til kynna. Meira
21. mars 2006 | Neytendur | 352 orð | 2 myndir

Skurðarbretti úr tré eða plasti?

Skurðarbrettin í eldhúsinu geta auðveldlega verið gróðrarstía fyrir bakteríur ef fyllsta hreinlætis er ekki gætt. En hvaða bretti eru best, trébretti eða bretti úr plasti, og hvernig er best að halda þeim hreinum? Meira
21. mars 2006 | Daglegt líf | 212 orð | 1 mynd

Þægilegir hlaupaskór eru lykilorð

Höggdeyfar eða loftpúðar í hlaupaskóm skipta ekki máli þegar kemur að hlaupameiðslum. Meira

Fastir þættir

21. mars 2006 | Fastir þættir | 310 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hugleiðingar um vörn. Meira
21. mars 2006 | Í dag | 467 orð | 1 mynd

Jafnréttismál í leik- og grunnskólum

Anna Jörgensdóttir fæddist í Reykjavík 1974. Hún lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands, 1993 og lauk námi við lagadeild Háskóla Íslands 2000, lögmannsréttindi, 2004. Meira
21. mars 2006 | Í dag | 148 orð | 1 mynd

Jón á Bægisá

ÚT ER komið níunda hefti af Jóni á Bægisá . Einkunnarorð þessa tölublaðs - "Til þess þarf skrokk!" - eru tekin úr einu ævintýra H.C. Andersens, "Stökkgellurnar". Meira
21. mars 2006 | Fastir þættir | 1215 orð | 2 myndir

Magnus Carlsen sigraði á Glitnismótinu í hraðskák

Ráðhúsi Reykjavíkur 15.-16. mars 2006 Meira
21. mars 2006 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Trúin er fullvissa um það, sem menn vona, sannfæring um þá...

Orð dagsins: Trúin er fullvissa um það, sem menn vona, sannfæring um þá hluti, sem eigi er auðið að sjá. (Hebr. 11, 1. Meira
21. mars 2006 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. c4 c6 2. b3 d5 3. Bb2 Bf5 4. Rf3 Rd7 5. g3 e6 6. Bg2 Rgf6 7. 0-0 Bd6 8. Ra3 De7 9. Rc2 e5 10. Re3 Be6 11. Dc2 e4 12. Rd4 g6 13. d3 exd3 14. exd3 0-0 15. Hae1 Bb4 16. He2 Dd6 17. Rxe6 fxe6 18. d4 Hae8 19. f4 c5 20. Hd1 Da6 21. Bf3 dxc4 22. Rxc4 b5 23. Meira
21. mars 2006 | Viðhorf | 904 orð | 1 mynd

Velkominn, vinur minn

Hinn nýi sambýlismaður minn hefur fært mér nýja þekkingu og sýn á lífið. Hann er hress og lifandi persónuleiki og er mér hvatning til að gera betur í mínu eigin lífi. Meira
21. mars 2006 | Fastir þættir | 303 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fékk nýlega dálítið áfall þegar hann heyrði að vinir hans hefðu boðið tiltölulega nýjum kunningja að koma að leika með sér fótbolta. Meira

Íþróttir

21. mars 2006 | Íþróttir | 74 orð

Bullard með Þjóðverjum?

JIMMY Bullard, miðvallarleikmaður Wigan, er tilbúinn til þess að spila með þýska landsliðinu í knattspyrnu á HM í Þýskalandi í sumar, en amma Bullards er þýsk. Bullard, sem er 27 ára gamall, hefur spilað vel með Wigan í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Meira
21. mars 2006 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Dómarinn klappaði fyrir De Rossi

ÍTALSKI knattspyrnumaðurinn Daniele De Rossi vakti mikla athygli um helgina í leik með liði sínu Róma en Rossi skoraði mark gegn Messina í ítölsku deildarkeppninni en hann gekk að dómara leiksins eftir að hafa skorað og bað um að markið yrði ekki dæmt... Meira
21. mars 2006 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Edfors með risastökk

ROD Pampling frá Ástralíu fór upp um 23 sæti á heimslistanum í golfi eftir sigur hans á Bay Hill-mótinu á PGA-mótaröðinni um helgina, en hann er sem stendur í 29. sæti listans. Staða 10 efstu breyttist ekkert eftir mót helgarinnar. Meira
21. mars 2006 | Íþróttir | 235 orð

Edfors rauf múrinn í Kína

SÆNSKI kylfingurinn Johan Edfors sigraði á TCL-mótinu í golfi á Evrópumótaröðinni á sunnudaginn en mótið fór fram í Kína. Edfors endaði á 25 höggum undir pari vallar en Ástralinn Andrew Buckle varð annar á 24 höggum undir pari vallar. Meira
21. mars 2006 | Íþróttir | 549 orð | 5 myndir

Er 34 ára bið Framara senn á enda?

ÞEGAR fimm umferðir eru eftir af Íslandsmóti karla í handknattleik stefnir í baráttu á milli Fram og Íslandsmeistara Hauka um Íslandsmeistaratitilinn á lokasprettinum. Meira
21. mars 2006 | Íþróttir | 184 orð

Gravesen látinn fara vegna agabrots

Peter Gravesen, danski knattspyrnumaðurinn sem á dögunum samdi við Fylkismenn til tveggja ára, var látinn fara frá danska félaginu vegna agabrots. Þetta kemur fram á vefsíðu stuðningsmanna félagsins, havensupport.dk. Meira
21. mars 2006 | Íþróttir | 513 orð | 1 mynd

Greg Owen henti frá sér sigrinum

ROD Pampling fékk rúmlega 67 millj. kr. fyrir sigur sinn á Bay Hill-golfmótinu á sunnudaginn, en Ástralinn, er aðeins annar kylfingurinn sem ekki er bandarískur sem sigrar á þessu PGA-móti. Suður-Afríkumaðurinn Ernie Els sigraði á Bay Hill árið 1998. Meira
21. mars 2006 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

* GUNNAR Heiðar Þorvaldsson landsliðsmaður í knattspyrnu fór meiddur af...

* GUNNAR Heiðar Þorvaldsson landsliðsmaður í knattspyrnu fór meiddur af velli þegar lið hans, Halmstad , gerði jafntefli, 1:1, við 1. deildarlið Norrköping í æfingaleik sænsku liðanna á laugardaginn. Meira
21. mars 2006 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Gunnar til Hannover

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er á leið frá sænska félaginu Halmstad til þýska félagsins Hannover. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins bendir allt til þess að gengið verði frá kaupum á honum á allra næstu dögum. Meira
21. mars 2006 | Íþróttir | 452 orð | 1 mynd

* HRAFNHILDUR Skúladóttir lét sér nægja að skora eitt mark fyrir SK...

* HRAFNHILDUR Skúladóttir lét sér nægja að skora eitt mark fyrir SK Aarhus þegar liðið vann Silkeborg Voel , 28:29, í jöfnum leik á útivelli í næstefstu deild danska handknattleiksins á sunnudagskvöld. Meira
21. mars 2006 | Íþróttir | 14 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, Iceland Express-deildin, 8-liða úrslit, þriðji leikur: DHL-höllin: KR - Snæfell... Meira
21. mars 2006 | Íþróttir | 120 orð

Ísland er í 19. sætinu

ÍSLAND er í 19. sæti af 125 þjóðum á nýjum styrkleikalista kvennalandsliða í knattspyrnu sem FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandið, gaf út í gær. Íslenska landsliðið er á sama stað og síðast þegar listinn var gefinn út, sem var í desember 2005. Meira
21. mars 2006 | Íþróttir | 174 orð

KFÍ hélt sæti sínu í 1. deild

ÍS féll úr 1. deild karla í körfuknattleik en lokaumferðin fór fram um sl. helgi. ÍS tapaði gegn Val á útivelli 97:81 en KFÍ lagði Tindastól að velli á sama tíma á heimavelli sínum á Ísafirði, 118:90, og bjargaði sér frá falli. Meira
21. mars 2006 | Íþróttir | 166 orð

KR og Snæfell eigast við í oddaleik í Vesturbænum

AÐEINS einn oddaleikur verður í 8-liða úrslitum Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik karla, úrvalsdeildar, en þar eigast við KR og Snæfell úr Stykkishólmi. Leikurinn fer fram í DHL-höllinni í Reykjavík í kvöld kl. Meira
21. mars 2006 | Íþróttir | 198 orð

Löng bið hjá Juli Inkster á enda

JULI Inkster frá Bandaríkjunum sigraði á Safeway-mótinu á LPGA-mótaröð kvenna í golfi, en hún lék lokahringinn á 67 höggum og var tveimur höggum betri en Sarah Lee frá S-Kóreu. Meira
21. mars 2006 | Íþróttir | 200 orð

Sænski flamingóinn kominn með fuglaflensu?

ZLATAN Ibrahimovic, hinn snjalli sænski knattspyrnumaður sem leikur með Juventus, hefur gengið undir viðurnefninu "Flamingóinn" á Ítalíu, eftir samnefndri fuglategund. Meira
21. mars 2006 | Íþróttir | 271 orð

Úrslit

KNATTSPYRNA England Bikarkeppnin, 8 liða úrslit: Manchester City - West Ham 1:2 Kiki Musampa 85. - Dean Ashton 41., 77. Rautt spjald: Sun Jihai (City) 56. - 39.357. 1. deild: Southampton - Watford 1:3 Staða efstu liða: Reading 392710281:2591 Sheff. Meira
21. mars 2006 | Íþróttir | 122 orð

Valur til Frakklands eða Rúmeníu

KVENNALIÐS Vals bíður ferð til Frakklands eða Rúmeníu þegar dregið verður til undanúrslita í Áskorendakeppni kvenna í handknattleik í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu fyrir hádegið í dag. Meira
21. mars 2006 | Íþróttir | 102 orð

West Ham í undanúrslit

WEST Ham varð í gærkvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. West Ham sótti Manchester City heim á City of Manchester Stadium og knúði fram góðan útisigur, 2:1, í miklum baráttuleik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.