Greinar miðvikudaginn 22. mars 2006

Fréttir

22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 202 orð

Aðstandendafélag aldraðra stofnað

STOFNFUNDUR AFA - Aðstandendafélags aldraðra verður haldinn sunnudaginn 26. mars nk. kl. 15, í Hraunseli, Flatahrauni 3, í Hafnarfirði. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð

Af þinginu

Varaþingmaðurinn Jóhanna Pálmadóttir tók sæti á þingi í fyrsta skipti á fimmtudag. Bjarki Bjarnason rifjar upp að Jón á Akri afi hennar sat á þingi frá 1933 til 1959, eitt sinn við hlið Bjarna Ásgeirssonar. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Allir á verði gagnvart ólöglegum veiðum

EINAR K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra heimsótti í gær fyrirtæki í sjávarútvegi á Humberside svæðinu í Bretlandi og hitti að máli bæði borgarstjórann í Hull og bæjarstjórann í Grimsby. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Allir saman nú, einn, tveir, þrír...

OFMÆLT væri að segja að grundirnar grói en vorið virtist komið fyrir helgi og hýrnaði þá yfir mönnum og öðrum skepnum. Svo kólnaði reyndar aftur og ekkert lát virðist á kuldanum alveg strax. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Augað kynnt áhugasömum

Mosfellsbær | Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt að hefja kynningu á fyrirhuguðu deiliskipulagi fyrir fyrstu áfanga þúsund íbúða hverfis í suðurhlíðum Helgafells. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 467 orð

Auglýsingar 365 - prentmiðla í bága við siðareglur SÍA

SIÐANEFND Sambands íslenskra auglýsingastofa (SÍA) telur að tilteknar auglýsingar 365 - prentmiðla, þar sem reynt var að sýna fram á yfirburði Fréttablaðsins fram yfir samkeppnisaðila, brjóti í bága við 4. og 5. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Áfanga náð | Vetnisvagnar Íslenskrar NýOrku, sem undanfarin ár hafa...

Áfanga náð | Vetnisvagnar Íslenskrar NýOrku, sem undanfarin ár hafa verið í tilraunaakstri hjá Strætó bs., höfðu 16. mars sl. ekið yfir hundrað þúsund kílómetra á götum borgarinnar. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 962 orð | 1 mynd

Áhugi á að efla samskipti landanna

Eftir Ágúst Ásgeirsson í París PHILIPPE Douste-Blazy utanríkisráðherra Frakklands tjáði Geir H. Haarde utanríkisráðherra á vinnufundi þeirra í París í gær að Frökkum væri ekki sama hvernig búið væri um hnútana á Atlantshafinu. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 714 orð | 2 myndir

Áhyggjuefni að tekið skuli undir órökstudda gagnrýni

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Ákeyrslan enn í rannsókn

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur enn til rannsóknar harkalega vísvitandi ákeyrslu í Grafarvoginum 8. mars sl., þar sem ungur maður ók inn í hlið annars bíls sem endaði utan vegar. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð

Átta varaþingmenn á Alþingi

ÁTTA varaþingmenn sitja þessa dagana á Alþingi í fjarveru aðalmanna. Þar af eru fjórir á þingi vegna veikindaleyfis aðalmanna. Fanný Gunnarsdóttir tók sæti á Alþingi í gær í fjarveru Guðjóns Ó. Jónssonar, þingmanns Framsóknarflokksins. Adolf H. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 193 orð

Björn telur sig vanhæfan til að skipa hæstaréttardómara

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra lagði fram bréf á fundi ríkisstjórnar í gær þess efnis að hann teldi sig vanhæfan til að skipa í embætti hæstaréttardómara sem auglýst hefur verið laust til umsóknar. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Bryndís tekur sæti í landskjörstjórn

BRYNDÍS Hlöðversdóttir, forseti lagadeildar Viðskiptaháskólans á Bifröst, var á Alþingi í gær kjörin aðalmaður í landskjörstjórn í stað Ingibjargar Þorsteinsdóttur. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Börn á leið í skóla

Reykjavík | Aldrei er of varlega farið í umferðinni, sérstaklega í nágrenni skólanna. Það á bæði við ökumenn og gangandi vegfarendur. Gönguleiðin sem stúlkan valdi við Langholtsskóla er nokkuð þröng en hún nýtur ákveðinnar verndar... Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 30 orð

DAGSKRÁ Alþingis hefst kl. 12 í dag. Á dagskrá eru m.a. tólf...

DAGSKRÁ Alþingis hefst kl. 12 í dag. Á dagskrá eru m.a. tólf fyrirspurnir til ráðherra. Meðal annars verður spurt um fæðingarorlofssjóð, heimaþjónustu fyrir aldraða og endurskoðun laga um málefni... Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 380 orð

Den Danske Bank dregur upp dökka mynd

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is HVERGI í löndum OECD er meiri ofhitnun en í íslenska hagkerfinu. Atvinnuleysið er 1% og launin hækka um 7% og verðbólgan er meiri en 4% þrátt fyrir sterka íslenska krónu. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Djákni við kirkju Árbæjarsafnaðar

MARGRÉT Ólöf Magnúsdóttir djákni var sett inn í embætti við kirkju Árbæjarsafnaðar 19. mars sl. Margrét sinnir æskulýðsmálum við kirkjuna. Með vígslu hennar er verið að renna styrkari stoðum undir starfsemi Árbæjarkirkju. Meira
22. mars 2006 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Dæmdur til dauða fyrir að taka kristni?

Berlín. AFP. | Stjórnvöld í Þýskalandi biðluðu í gær til Hamids Karzai, forseta Afganistans, um að sjá til þess að lífi manns sem á yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hafa tekið kristna trú, verði þyrmt. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Eðlilegt að Alcoa dragi ummæli sín til baka

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is ANDRI SNÆR Magnason rithöfundur segir að orðalagið í fréttatilkynningu sem Alcoa sendi frá sér á mánudaginn og birtist í Morgunblaðinu í gær, sé dæmigert í orðræðu almannatengslafyrirtækja. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Eigum hauk í horni þar sem Frakkar eru

Eftir Ágúst Ásgeirsson í París PHILIPPE Douste-Blazy, utanríkisráðherra Frakklands, tjáði Geir H. Haarde utanríkisráðherra á vinnufundi þeirra í París í gær að Frökkum væri ekki sama hvernig búið væri um hnútana á Atlantshafinu. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Enn að heimta fé | Kristbjörn Steinarsson, bóndi á Hraunsmúla í...

Enn að heimta fé | Kristbjörn Steinarsson, bóndi á Hraunsmúla í Kolbeinsstaðahreppi, heimti í liðinni viku tvær ær og þrjú lömb úr Skógarhlíðinni og er hann nú búinn að heimta sjö kindur síðan á áramótum. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð

Fagna stofnun nýs Mannréttindaráðs

ALLSHERJARÞING Sameinuðu þjóðanna samþykkti að stofna nýtt Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna (Human Rights Council) í Genf í síðustu viku. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Ferðafélag í Vík | Stofnað hefur verið Ferðafélag Mýrdælinga en það er...

Ferðafélag í Vík | Stofnað hefur verið Ferðafélag Mýrdælinga en það er deild í Ferðafélagi Íslands. Stofnfundur var haldinn á Ströndinni í Víkurskála. Um 20 manns sóttu fundinn, segir á fréttavefnum sudurland.is. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fer eftir kjarasamningum í einu og öllu

Rekstrarstjóri Krónunnar hefur óskað eftir að koma eftirfarandi á framfæri varðandi efni aðsendrar greinar sem birt var í Morgunblaðinu í gær, þar sem fyrrverandi starfsmaður Krónunnar taldi hafa verið brotið á sér í starfi hvað varðar hvíldartíma og... Meira
22. mars 2006 | Erlendar fréttir | 166 orð

Fimm dóu úr fuglaflensu

Bakú. AFP. | Stjórnvöld í Aserbaídsjan sögðust í gær hafa gert ráðstafanir til að hefta útbreiðslu fuglaflensuveirunnar eftir að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) skýrði frá því að fimm Aserar hefðu dáið af völdum sjúkdómsins. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Fiskvinnsla að hefjast á ný eftir brunann

ALLT bendir til að áætlanir um skjóta endurreisn frystihúss Fossvíkur á Breiðdalsvík, sem brann að hluta 14. mars, muni standast. Ríkharður Jónasson framkvæmdastjóri væntir þess að vinnsla geti hafist að nýju í dag eða á morgun, fimmtudag. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd

Fjölbreytni mikilvæg

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is Heimahjúkrun fyrir aldraða ein og sér er ekki lausn Mikið hefur verið rætt um aukna heimahjúkrun og munu Danir hafa ráðgert fyrir skemmstu að leggja niður hjúkrunarheimili og einungis sinna heimahjúkrun. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Flathopparar seldir til Bandaríkjanna

ALGJÖR tilviljun réði því að fyrirtækið Veiðarfæraþjónustan hóf útflutning til Portlands í Bandaríkjunum á trollum með svokölluðum flathopparalengjum. Fyrirtækið hefur selt útgerðarmönnum í bænum sextán troll og vilja þeir fá fleiri. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri Árvakurs óskar eftir starfslokum

HALLGRÍMUR B. Geirsson, framkvæmdastjóri Árvakurs hf., útgáfufélags Morgunblaðsins, tilkynnti á aðalfundi félagsins í gær að hann hefði óskað eftir að sér yrðu veitt starfslok sem framkvæmdastjóri. Stjórn Árvakurs hefur fallist á þessa ósk Hallgríms. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hefjast senn við slysakafla

Skagafjörður | Vegagerðin hefur boðið út lagningu nýs vegar á miklum slysakafla í Norðurárdal í Skagafirði. Á þessum vegi eru nú fjórar einbreiðar brýr sem verða aflagðar. Nýr vegur í Norðurárdal hefur lengi verið á áætlun hjá Vegagerðinni. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 389 orð

Framlög til háskólans aukin um 60 milljónir

FRAMLÖG til Háskólans á Akureyri verða aukin um 60 milljónir króna á þessu ári. Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu, menntamálaráðherra, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, þessa efnis. Meira
22. mars 2006 | Erlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Freivalds segir af sér ráðherradómi

Eftir Steingerði Ólafsdóttur í Gautaborg steingerdur@mbl.is LAILA Freivalds sagði í gær af sér embætti utanríkisráðherra Svíþjóðar. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 207 orð

Frumvarp gegn peningaþvætti

VIÐSKIPTARÁÐHERRA, Valgerður Sverrisdóttir, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Í fyrstu grein frumvarpsins er kveðið á um tilgang laganna, verði þau samþykkt. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 36 orð

Fyrirlestur | Þorvaldur Kristinsson flytur fyrirlestur í stofu L201 í...

Fyrirlestur | Þorvaldur Kristinsson flytur fyrirlestur í stofu L201 í Háskólanum á Akureyri í dag, miðvikudag kl. 12. Hann fjallar um nokkra þætti í lífssögum íslenskra homma og reifar spurningar um samband samkynhneigðra við upprunafjölskyldur... Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Gaman að geta unnið við það sem ég hef mesta ánægju af

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Húnaþing vestra | "Jú, ekki er hægt að neita því að mér finnst æðislegt að geta unnið við það sem ég hef mesta ánægju af. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð

Guðbjörn Guðbjörnsson nýr formaður TFÍ

GUÐBJÖRN Guðbjörnsson var kjörinn formaður Tollvarðafélags Íslands á aðalfundi félagsins 10. mars. Fráfarandi formaður, Hörður Davíð Harðarson, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Hörður hefur verið formaður félagsins frá 1999. Meira
22. mars 2006 | Erlendar fréttir | 745 orð | 1 mynd

Hart deilt um réttinn til að reka

Boðað hefur verið allsherjarverkfall í Frakklandi á þriðjudag vegna umdeildra tillagna um atvinnulöggjöf. Baldur Arnarson kynnti sér málið, sem þykir reyna á stjórn de Villepins. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 200 orð

Heimilt að bjóða út rekstur Gæslunnar

DÓMSMÁLARÁÐHERRA kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær frumvarp til laga um Landhelgisgæslu Íslands, en frumvarpið felur í sér heildarendurskoðun á núgildandi lögum um Gæsluna sem eru að stofni til frá árinu 1967. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Heyrnarlausir | Norræn menningarhátíð heyrnarlausra verður haldin á...

Heyrnarlausir | Norræn menningarhátíð heyrnarlausra verður haldin á Akureyri dagana 10.-16. júlí í sumar. Það er félag heyrnarlausra sem stendur fyrir hátíðinni og valdi Akureyri sem hátíðarstað. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð

Húmor | Johannes Möllehave og Valdemar Rasmussens tríó verða með...

Húmor | Johannes Möllehave og Valdemar Rasmussens tríó verða með kvöldskemmtun í Deiglunni fimmtudagskvöldið 23. mars kl. 20.30. Johannes mun fjalla um húmor í fyrirlestri sínum. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Hætta á samdrætti og fjármálakreppu

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is TÖLUVERÐ hætta er á að fjármálakreppa verði samfara samdrætti í íslenska efnahagslífinu í ár og á næsta ári. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð

Íbúaþing um framtíð í Flóa

Austur Flói | Haldið verður íbúaþing í hreppunum þremur í austanverðum Flóa næstkomandi laugardag. Íbúaþingið er liður í undirbúningi sameiningar Gaulverjabæjarhrepps, Hraungerðishrepps og Villingaholtshrepps sem samþykkt var í febrúar síðastliðnum. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 1695 orð | 1 mynd

Íslenskir bankar rísa til varnar

Greiningarfyrirtækið CreditSights hefur sent frá sér nýja skýrslu um íslenska bankakerfið. Hér fer á eftir lausleg þýðing úr skýrslunni og millifyrirsagnir eru úr henni. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Klárir kokkar í Rimaskóla

ELDAMENNSKA er áhugamál margra nemenda Rimaskóla enda er sérstök áhersla lögð á matreiðslu í skólanum. Í gær fór þar fram árleg kokkakeppni meðal 14-16 ára nemenda skólans í heimilisfræði. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 295 orð

Lægsta tilboð nú lægra en fyrir þremur árum

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is LÆGSTA tilboð í Héðinsfjarðargöng var lægra en lægsta tilboðið þegar verkið var boðið út fyrir þremur árum. Tékkneska verktakafyrirtækið Metrostav a.s. og íslenska fyrirtækið Háfell ehf. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Mengunarslys í Norðurárdal

MENGUNARSLYS varð í Norðurárdal um sexleytið í gærkvöldi þegar ker, sem í voru rafgeymar, féllu af vörubifreið efst í dalnum. Að sögn lögreglunnar á Akureyri var vörubifreiðin að flytja um sex til sjö tonn af rafgeymum sem ætlað var að eyða. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 298 orð

Mikil vinna með skóla hefur neikvæð áhrif á námsárangur

Neysluvenjur ungmenna á Íslandi hafa breyst mikið á undanförnum árum og til að standa straum af neyslunni hefur það aukist að ungmenni vinni með námi. Hver og einn skilar líka fleiri vinnutímum en áður. Meira
22. mars 2006 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Morð að yfirlögðu ráði?

RANNSÓKNARMENN úr röðum Bandaríkjahers eru byrjaðir að kanna ásakanir þess efnis að landgönguliðar flotans hafi skotið til bana minnst 15 óbreytta, íraska borgara, þar af sjö konur og þrjú börn, segir í frétt á vefsíðu breska ríkisútvarpsins, BBC . Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð

Nýr vefur kynntur í Hinu húsinu

TÓTALRÁÐGJÖF kynnir nýtt útlit á ráðgjafarvef sínum www.totalradgjof.is og verður nýja útlitið kynnt í Upplýsingamiðstöð Hins hússins á morgun, fimmtudaginn 23. mars, kl. 14-16. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð

Nýr vegur yfir Kjöl | Norðurvegur ehf efnir til kynningarfundar um...

Nýr vegur yfir Kjöl | Norðurvegur ehf efnir til kynningarfundar um hugmyndir um nýjan veg yfir Kjöl í dag, miðvikudag kl. 15.15 á Hótel KEA. Halldór Jóhannsson kynnir félagið, Norðurveg ehf. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 214 orð

Óheimilt að skrá veikindadaga sem orlof

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur fellt úr gildi ákvörðun Fangelsismálastofnunar frá ágúst 2004 um að veikindadagar starfsmanns verði skráðir sem orlof. Forsaga málsins er sú að fangavörður á Litla-Hrauni slasaðist á fæti í júní 2004. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 857 orð | 1 mynd

"Verstir eru hundaskórnir"

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | Það fer ekki mikið fyrir Skóvinnustofu Sigurbergs frekar en skósmiðnum sjálfum, Jóni Stefánssyni, sem alltaf er kallaður Jón skó. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Ríkisstarfsmönnum fjölgar mest í Reykjavík

SIGURJÓN Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins, vakti athygli á því í fyrirspurnartíma á Alþingi í vikunni að ríkisstarfsmönnum hefði fjölgað um 2.956 frá árinu 1997 til ársins 2005 og að sú fjölgun hefði nær öll orðið í Reykjavík. Meira
22. mars 2006 | Erlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Rússar vernda Lúkasjenkó

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HELSTI leiðtogi stjórnarandstæðinga í Hvíta -Rússlandi, forsetaframbjóðandinn Alexander Milinkevítsj, viðurkennir að ekki sé sennilegt að mótmælin gegn Alexander Lúkasjenkó forseta muni duga til að hann víki. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 743 orð | 1 mynd

Ræður sína aðstoðarmenn sjálfur og sparar ríkinu fé

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÞRJÁR vinnustundir, fjórar eða átta, það er ekki aðalmálið, heldur að fötluðum sé gert kleift að vinna eins og þeir sjálfur geta og kjósa, þannig að samfélagið fari ekki á mis við framlag þeirra. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Samið við hestamenn um lagningu reiðvega

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | Sveitarfélagið Árborg og Hestamannafélagið Sleipnir hafa undirritað samning um uppbyggingu reiðvega í sveitarfélaginu í samræmi við samþykkt aðalskipulags eins og það er á hverjum tíma. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Samstarfi við björgunarmiðstöðina verði ekki slitið

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra segir að hann og Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra séu sammála um framtíð Landhelgisgæslunnar (LHG). Meira
22. mars 2006 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Sendiherrar tóku þátt í mótmælum í Minsk

Minsk. AFP, AP. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Skákmót öðlinga

SKÁKMÓT öðlinga, 40 ára og eldri hefst á morgun, miðvikudaginn 22. mars kl.19.30, í Faxafeni 12, félagsheimili TR. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Skemmtun fyrir BUGL | Fjáröflunarkvöld verður haldið á morgun...

Skemmtun fyrir BUGL | Fjáröflunarkvöld verður haldið á morgun, fimmtudaginn 23. mars, í hátíðarsal Hólabrekkuskóla. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð

Skora á þingmenn að leggja af laxveiði í net

STJÓRN Landssambands stangveiðifélaga fagnar endurskoðun laga um lax- og silungsveiði og að verið sé að færa þau í nútímalegt horf en frumvarp landbúnaðarráðherra þess efnis liggur nú fyrir þingi. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 217 orð

Skorti á fullnægjandi upplýsingar

Á SKORTI að fullnægjandi upplýsingar væru veittar um vísindalegar forsendur þess að ráðist var í rannsókn, sem vísindasiðanefnd hefur nú afturkallað leyfi til að því er fram kemur í ákvörðun Vísindasiðanefndar hér að lútandi, en sagt var frá afturköllun... Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Sprett úr spori

Vorleikur Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum stendur nú sem hæst, en hann hófst í byrjun febrúar. Allir þeir sem sækja sundlaugina, Héraðsþrek og Heilsubót geta tekið þátt í leiknum sem felst í að skrá mætingar viðkomandi. Vorleikurinn stendur til 30. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin taki yfir öldrunarmálin að mestu

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 343 orð

Taka fullt tillit til athugasemda Vísindasiðanefndar

LYFJAÞRÓUN hf. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð

Tvær snjóbyssur | Á aðalfundi Sparisjóðs Svarfdæla í fyrrakvöld var...

Tvær snjóbyssur | Á aðalfundi Sparisjóðs Svarfdæla í fyrrakvöld var Skíðafélagi Dalvíkur fært að gjöf andvirði tveggja snjóbyssna til að stækka snjóframleiðslukerfi félagsins í Böggvisstaðafjalli. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð

Ungmenni halda uppi starfi í verslunum í þenslu

ÞAÐ ER áhyggjuefni að á þenslutímum eru það ungmenni undir lögaldri sem halda uppi starfi verslana meira og minna á kvöldin og um helgar. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Upp í mót

GAMLA grasinu hefur verið flett ofan af Haukavellinum í Hafnarfirði. Grasið er þó ekki gagnslaust með öllu því börn léku sér í gær við grasrúllurnar og reyndu að komast ofan á þær með því að taka gott tilhlaup. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð

Uppselt á hestasýningu | Fjöldi manns mætti á Stórsýningu húnvetnskra...

Uppselt á hestasýningu | Fjöldi manns mætti á Stórsýningu húnvetnskra hestamanna, sem haldin var í Reiðhöllinni á Blönduósi sl. laugardagskvöld. Áhorfendasvæðið reyndist of lítið þannig að uppselt var þó troðið væri inn eins og hægt var. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Viðbrögð við Kötluhlaupi æfð um helgina

Almannavarnaæfingin Bergrisinn verður haldin um næstu helgi í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, en með æfingunni er verið að undirbúa viðbrögð vegna hugsanlegra eldsumbrota í Kötlu í Mýrdalsjökli og jökulhlaupa og hugsanlegrar flóðbylgju í sjó... Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 34 orð

Viðskipti blómstra | Viðskipti Sparisjóðsins á Kópaskeri blómstra. Tugir...

Viðskipti blómstra | Viðskipti Sparisjóðsins á Kópaskeri blómstra. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð

Vilja markvissar aðgerðir í atvinnumálum

UM leið og stjórn Vinstri grænna í Reykjavík fagnar fyrirhugaðri brottför bandaríska hersins hvetur hún til markvissra aðgerða til atvinnuuppbyggingar á Suðurnesjum. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Vill fá Íslendinga til náms

SUÐURDANSKI háskólinn í Sønderborg leitar nú eftir íslenskum námsmönnum. Sønderborg er 30 þúsund manna bær í fallegu umhverfi á Suður-Jótlandi, nálægt landamærum Danmerkur og Þýskalands. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Vinnuverndarlög úr takti?

Eftir Lilju Björk Hauksdóttur meistaranema í blaða- og fréttamennsku "Vinnuverndarlög og reglur um vinnu barna og unglinga eru víða brotnar, sérstaklega í verslunum," segir dr. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Þarf að hagræða til að kostnaður leggist ekki á flugfélög

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is MIKIL tækifæri felast í brotthvarfi Bandaríkjamanna af Keflavíkurflugvelli, og ekkert lengur í veginum fyrir því að rekstur flugvallarins verði settur í hendurnar á einkaaðilum. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð

Þarf að stuðla að farsælum starfslokum

GERA verður þá kröfu til íslenskra stjórnvalda og Bandaríkjahers að stuðlað verði að farsælum starfslokum allra starfsmanna, sérstaklega þeim sem ekki eiga afturkvæmt til fyrri starfa, að mati Starfsgreinasambands Íslands. Meira
22. mars 2006 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Þyrluflugmenn líklega með aðsetur á Suðurnesjum

BENÓNÝ Ásgrímsson, yfirflugstjóri Landhelgisgæslunnar, segir flugmenn mjög opna fyrir því að kanna mögulegan flutning hluta, eða allrar starfsemi Gæslunnar til Suðurnesja. Meira

Ritstjórnargreinar

22. mars 2006 | Leiðarar | 545 orð

Gagnrýni á gagnrýni

Í umræðum um efnahagsmál á Alþingi í gær sagði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra m.a. Meira
22. mars 2006 | Leiðarar | 373 orð

Pútín og síðasta Sovétlýðveldið

Hvíta-Rússland hefur stundum verið kallað síðasta Sovétlýðveldið í Evrópu og Alexander Lúkasjenkó forseti síðasti einræðisherra álfunnar. Kosningarnar í ríkinu um síðustu helgi gerðu lítið til að laga orðspor lands og forseta. Meira
22. mars 2006 | Staksteinar | 346 orð | 1 mynd

Vitlausum hlutum mótmælt

Stúdentarnir, sem mótmæla á götum Parísar þessa dagana, eru því miður að mótmæla vitlausum hlutum. Meira

Menning

22. mars 2006 | Myndlist | 536 orð | 1 mynd

Á baki þeirra sem beygja sig

Hafsteinn Michael Til 23. mars. Opið á verslunartíma. Meira
22. mars 2006 | Kvikmyndir | 530 orð

Einu sinni var...

Leikstjórn: Chris Columbus. Aðalhlutverk: Rosario Dawson, Taye Diggs, Wilson Jermaine Heredia, Jesse L. Martin, Idina Menzel, Adam Pascal, Anthony Rapp, Tracie Thoms. Bandaríkin, 135 mín. Meira
22. mars 2006 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Flugfélagið Icelandair í Bandaríkjunum tekur þessa dagana þátt í The Boston Globe Tourist Show með stuðningi Iceland Naturally og Iceland Spring . Meira
22. mars 2006 | Myndlist | 191 orð

Fyrirlestur um þrjá meginþætti alþjóðlegrar listsköpunar

RICHARD VINE, ritstjóri listatímaritsins Art in America, sem er staddur hér á landi í tilefni af opnun sýningar Guðjóns Bjarnasonar, Afsprengi hugsunar, flytur fyrirlestur í fjölnotasal Hafnarhússins í dag, kl. 17. Meira
22. mars 2006 | Fjölmiðlar | 106 orð | 1 mynd

Galdrar og goðsagnir

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld fyrsta þáttinn af þremur í þýskum heimildarmyndaflokki sem ber nafnið Nornir - Galdrar og goðsagnir (Hexen - Magie, Mythen und die Wahrheit) og fjallar um nornir og ofsóknir gegn þeim í aldanna rás. Meira
22. mars 2006 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Gjörningar Tunicks

Venesúela | Um þessar mundir stendur yfir sýninga á verkum listamannsins Spencers Tunicks í Listasafni Akureyrar. Meira
22. mars 2006 | Kvikmyndir | 348 orð | 1 mynd

Gullmoli frá Bretlandi

Leikstjórn: Jan Dunn. Aðalhlutverk: Pauline McLynn, Chloe Sirene, Paul McGann. Bretland, 98 mín. Meira
22. mars 2006 | Fólk í fréttum | 639 orð | 3 myndir

Heimabíóhættan mikla

Samtök bandarískra kvikmyndahúsaeigenda (National Association of Theatre Owners, NATO) héldu sína árlegu ráðstefnu í Las Vegas í Bandaríkjunum í síðustu viku. Meira
22. mars 2006 | Leiklist | 486 orð

Heima er best

Spunaverk unnið undir stjórn Sigrúnar Sólar Ólafsdóttur. Aðstoðarleikstjóri: Árni Grétar Jóhannsson, tónlistarhöfundur: Helgi Rafn Ingvarsson, búningar: Anna Sigríður Skarphéðinsdóttir, Kristjana Birna Birgisdóttir og Stefanía Ósk Ómarsdóttir. Verinu í Loftkastalanum 17. mars 2006. Meira
22. mars 2006 | Leiklist | 314 orð | 1 mynd

Hlegið í Borgarleikhúsinu

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Það er von á mikilli gleði í vor þegar Borgarleikhúsið efnir til hátíðar sem verður tileinkuð hlátrinum. Á þessari hátíð, sem hefst hinn 28. Meira
22. mars 2006 | Tónlist | 276 orð | 1 mynd

Íslensk heimstónlistarhátíð

HR. ÖRLYGUR í samvinnu við Icelandair stendur í fyrsta skipti fyrir tónlistarhátíðinni Vorblót sem fram mun fara í Reykjavík daganna 27. - 30. apríl. Meira
22. mars 2006 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Klassa kassagítartónleikar

TÓNLISTARMENNIRNIR Idir, Indigo og Bob Justman munu koma fram á órafmögnuðum tónleikum á Gauknum í kvöld. Einnig munu Beggi Dan úr Shadow Parade og Haraldur Ingi flytja eigið efni. Meira
22. mars 2006 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Listasafnið leitar að kommóðum

VEGNA væntanlegrar sýningar á verkum hins kunna rússneska myndlistarmanns Ilja Kabakov, leitar Listasafn Reykjavíkur nú að þremur kommóðum eða skrifpúltum. Stærð húsgagnanna er u.þ.b. 175 cm á hæð, 40 cm á breidd og 80 cm á lengd. Meira
22. mars 2006 | Tónlist | 108 orð | 10 myndir

Músíktilraunir 2006

ÞRIÐJA keppniskvöld Músíktilrauna, hljómsveitakeppni Tónabæjar og Hins hússins, fer fram í Loftkastalanum í kvöld. Meira
22. mars 2006 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Myndbandið frumsýnt í Kastljósinu á föstudag

EVRÓVISJÓNKEPPNIN nálgast nú óðfluga og eflaust eru margir orðnir spenntir fyrir því að sjá atriði Silvíu Nóttar á sviðinu í Aþenu. Meira
22. mars 2006 | Tónlist | 621 orð | 1 mynd

Mælir með síld fyrir eða eftir tónleika

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is Á EFNISSKRÁ Háskólatónleika í dag eru ný verk eftir Finn Torfa Stefánsson og Ólaf Óskar Axelsson og ný og endurskoðuð útgáfu á verki Hauks Tómassonar, Brotnir hljómar . Meira
22. mars 2006 | Kvikmyndir | 284 orð

Nasistar og snoðhausar í nýju ljósi

Heimildarmynd. Leikstjóri: Rosa von Praunheim. M.a. koma fram: Ewald Althans, Joerg Fischer, Rainer Fromm, Rudiger Lautmann.90 mín. Þýskaland 2005. Meira
22. mars 2006 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

HJÁ Máli og menningu er komin út barnabókin Beint í mark! eftir Colin McNaughton. Bjarni Guðmarsson þýddi. Búi var með algjöra fótboltadellu. Hann var nýfluttur í hverfið og langaði fjarskalega mikið að komast í hverfisliðið. Meira
22. mars 2006 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Ný plata væntanleg

ÍSLENSKA hljómsveitin Hudson Wayne treður upp í kvöld á Sirkus. Meira
22. mars 2006 | Fjölmiðlar | 245 orð | 1 mynd

Nýtt og neyðarlegt

MIG langar að hrósa Sjónvarpinu fyrir tónmenntaþáttinn Græna herbergið . Meira
22. mars 2006 | Myndlist | 448 orð

Síbylja

Friðrik Örn Til 24. maí 2006. Meira
22. mars 2006 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Tónleikar hjá Heimi í Miðgarði á föstudagskvöld

KARLAKÓRINN Heimir efnir til stórtónleika í Miðgarði í Skagafirði nk. föstudagskvöld kl. 20.30. Þar munu fjórir einsöngvarar koma fram með kórnum, allir skagfirskrar ættar. Þetta eru Helga Rós Indriðadóttir frá Hvíteyrum, Margrét S. Meira
22. mars 2006 | Tónlist | 487 orð | 8 myndir

Úr ýmsum áttum

Fyrsta tilraunakvöld Músíktilrauna 2006. Þátt tóku Mósaík, Overdrive, Tranzlokal, Própanól, Ekkium, Mílano, Kynslóð 625, Savage Solution, You Banana og Wildberry. Haldið í Lofkastalanum. Meira

Umræðan

22. mars 2006 | Aðsent efni | 1417 orð | 1 mynd

Aftur til fortíðar?

Eftir Tómas Gunnarsson: "Meðan lögum og framkvæmd TR hefur ekki verið breytt geta lífeyrisþegar leitast við að koma með mótaðgerðir gagnvart skerðingum TR." Meira
22. mars 2006 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Dagur vatnsins - Vatn og menning

Heiðrún Guðmundsdóttir skrifar í tilefni af Degi vatnsins, sem er í dag: "Í ár er þema dagsins "Vatn og menning"." Meira
22. mars 2006 | Aðsent efni | 844 orð | 1 mynd

Íslenska leiðin í skólamálum

Gunnar Einarsson fjallar um menntamál: "...við eigum að taka íslensku leiðina í skólamálum og uppeldi alvarlega." Meira
22. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 410 orð | 1 mynd

Málþing Félags fagfólks um endurhæfingu

Frá Þórunni Halldórsdóttur: "FÉLAG fagfólks um endurhæfingu (FFE) var stofnað vorið 2001. Á þeim tíma hafði verið unnið mikið starf í stefnumótun endurhæfingardeilda hér á landi og var ein af niðurstöðum þeirrar vinnu sú að æskilegt væri að stofna þverfaglegt fræðafélag." Meira
22. mars 2006 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Nú er lag

Sævar Sigbjarnarson fjallar um varnarmál: "Trúir einhver Íslendingur því að við tryggjum landið okkar gegn hryðjuverkaárásum með því að drepa fólk í fjarlægum löndum?" Meira
22. mars 2006 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

"Hann fékk bók en hún fékk engu minna"

Hulda Karen Ólafsdóttir minnir á ráðstefnu sem ætlað er að fræða fagaðila í leik- og grunnskólum í Hafnarfirði: "Markmiðið með ráðstefnunni er að upplýsa og fræða fagaðila í leik- og grunnskólum um hvernig bæta megi jafnréttisstarf í skólum..." Meira
22. mars 2006 | Aðsent efni | 178 orð

Réttlæti Samfylkingar

Í FRÉTTUM stöðvar NFS hinn 20. þ.m. var rætt við Össur Skarphéðinsson, þingmann Samfylkingar. Meira
22. mars 2006 | Velvakandi | 278 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hugleiðingar um svokallaðar valnefndir þjóðkirkjunnar HVERNIG fólk velst til þessa ábyrgðarmikla starfs og hvað þarf það til brunns að bera? Yfirburða gáfur, mikla menntun, trúhneigð og innsæi. Meira
22. mars 2006 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Þjónustuþjóðfélagið Ísland

Sigurður Jónsson skrifar um framrás þjónustugreina: "SVÞ hafa gefið út rit þar sem sett eru fram 29 lykilatriði til að efla þjónustuviðskipti íslenskra fyrirtækja." Meira

Minningargreinar

22. mars 2006 | Minningargreinar | 800 orð | 1 mynd

ÁRNI KRISTINSSON

Árni Kristinsson fæddist á Akranesi 31. júlí 1913. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 14. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristinn Guðmundsson og Guðrún Eyleifsdóttir. Hún dó árið 1918 þegar Spánska veikin gekk yfir. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2006 | Minningargreinar | 1914 orð | 1 mynd

ÁSRÚN ÞÓRHALLSDÓTTIR

Ásrún Þórhallsdóttir fæddist á Ísafirði 25. janúar 1934. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði sunnudaginn 12. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórhallur Leósson verslunarmaður, d. 1988 og Steinunn Ásgeirsdóttir húsmóðir, d. 1998. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2006 | Minningargreinar | 3809 orð | 1 mynd

GÍSLI HAUKSTEINN GUÐJÓNSSON

Gísli Hauksteinn Guðjónsson fæddist í Reykjavík 12. júlí 1931. Hann lést á LSH í Fossvogi 12. mars síðastliðinn eftir stutt veikindi. Foreldrar hans voru Guðjón Runólfsson, bókbandsmeistari í Landsbókasafni, f. í Reykjavík 9.7. 1907, d. 16.9. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2006 | Minningargreinar | 1670 orð | 1 mynd

GUNNLAUGUR P. KRISTINSSON

Gunnlaugur Páll Kristinsson fæddist á Akureyri 7. ágúst 1929. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 10. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 21. mars. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2006 | Minningargreinar | 251 orð | 1 mynd

PÉTUR SÆVAR HALLGRÍMSSON

Pétur Sævar Hallgrímsson fæddist á Akranesi 6. nóvember 1950. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 13. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 21. mars. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Hagnaður Norræna fjárfestingabankans 14 milljarðar

HAGNAÐUR Norræna fjárfestingarbankans nam 165 milljónum evra , jafnvirði um 14 milljarða króna, á síðasta ári, en árið áður var hagnaðurinn 172 milljónir evra. Meira
22. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 612 orð | 1 mynd

Hlutabréfasafn FL Group 150 milljarðar

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is FL GROUP greiðir 104% arð af nafnvirði félagsins eða rétt liðlega sex milljarða króna. Meira
22. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Hærri byggingarvísitala

VÍSITALA byggingarkostnaðar, reiknuð eftir verðlagi um miðjan marsmánuð, er 325,9 stig og hefur hækkað um 0,18% frá fyrra mánuði, samkvæmt nýjustu mælingu Hagstofunnar. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitalan hækkað um 4,2%. Meira
22. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Nokkur lækkun í Kauphöllinni

HLUTABRÉF lækkuðu töluvert í verði í Kauphöllinni í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 3,25% og er 6.149 stig. Viðskiptin námu 5,8 milljörðum króna. Meira
22. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Veltuaukning í dagvöruverslun

VELTA í dagvöruverslun var 8,9% meiri í febrúar síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra, miðað við fast verðlag, að því er kemur fram í nýrri mælingu Rannsóknaseturs verslunarinnar. Meira
22. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 194 orð

Vilja endurskilgreina þjónustuhlutverk ríkisins

VÆGI þjónustugreina í efnahagslífinu hefur farið mjög vaxandi hér á landi á síðustu árum og árið 2005 var framlag þjónustu í landsframleiðslunni komið í 55%. Meira

Daglegt líf

22. mars 2006 | Daglegt líf | 637 orð | 3 myndir

Fjós verður golfskáli

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is "Lyktin er alveg horfin," segir Unnsteinn Eggertsson, einn af rekstraraðilum golfskálans í landi Efra-Sels í Hrunamannahreppi. Meira
22. mars 2006 | Daglegt líf | 603 orð | 1 mynd

Hægt að segja sögu hvar sem er

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Stemningin verður allt önnur þegar einhver segir sögu, maður á mann, heldur en þegar hún er lesin. Meira
22. mars 2006 | Daglegt líf | 127 orð | 2 myndir

Mittistöskur í tísku næsta vetur

Mittistöskur eru að komast í tísku á ný ef marka má tískuhús Louis Vuitton og hönnuðinn Miguel Vieira. Á tískusýningum þeirra nýlega voru slíkar töskur einmitt áberandi. Um er að ræða töskur sem festar eru aftan á mittinu og bornar framan á maganum. Meira
22. mars 2006 | Ferðalög | 192 orð | 1 mynd

Of lítið súrefni í flugi áhættuþáttur

Sl. mánudag birtist frétt á heilsusíðu um hættuna sem skapast við undirþrýsting og lágt sýrustig á flugferðum. Komið hefur í ljós að sænska orðið syre var þýtt sem sýra en þýðir súrefni. Beðist er velvirðingar á mistökunum og hér kemur fréttin aftur. Meira
22. mars 2006 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

Suðið æft út

Eyrnasuð eru hvimleið óþægindi sem fjöldi manns finnur fyrir. Samkvæmt norska Dagbladet og Nettavisen hefur fundist leið til að hjálpa þeim sem þjást af þessum kvilla sem nefndur er tinnitus. Meira

Fastir þættir

22. mars 2006 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Föstudaginn 24. mars verður fimmtugur Hermann...

50 ÁRA afmæli . Föstudaginn 24. mars verður fimmtugur Hermann Ingólfsson, Hjalla, Kjós. Af því tilefni býður hann ættingjum, vinum og samferðafólki að gleðjast með sér og þiggja léttar veitingar á afmælisdaginn að Hjalla kl. 20.30. Ath. Meira
22. mars 2006 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

70 ÁRA afmæli. Í dag, 22. mars, er sjötugur Óttar Geirsson ráðunautur. Í tilefni afmælisins mun hann ásamt fjölskyldu sinni taka á móti gestum laugardaginn 25. mars frá kl. 16-19.30 í félags- og þjónustumiðstöðinni Skógarbæ, Árskógum 4,... Meira
22. mars 2006 | Fastir þættir | 224 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hugleiðingar um vörn. Meira
22. mars 2006 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er...

Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er. (I. Kor. 12, 7. Meira
22. mars 2006 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. b3 0-0 8. Bb2 e5 9. cxd5 cxd5 10. dxe5 Rxe5 11. Be2 Rxf3+ 12. Bxf3 d4 13. exd4 He8+ 14. Re2 Bg4 15. Bxg4 Rxg4 16. h3 Bb4+ 17. Kf1 Rf6 18. a3 Hc8 19. Dd3 Ba5 20. Hd1 Rd5 21. b4 Bb6 22. Meira
22. mars 2006 | Í dag | 600 orð | 1 mynd

Viðhorf barna til leikskólanáms

Jóhanna Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 1952. Hún lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1973 og stúdentsprófi frá sama skóla 1974. Árið 1976 lauk Jóhanna BS í menntunafræðum yngri barna frá Háskólanum í Illinois, þá M.Ed. Meira
22. mars 2006 | Fastir þættir | 298 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji vaknaði eins og venjulega um miðja nótt og tók að læðast um húsið. Allir sofandi nema hann. Víkverji er vansvefta eftir ótal andvökunætur undanfarna mánuði því hann er nefnilega orðinn miðaldra fyrir aldur fram og er þar að auki kona. Meira

Íþróttir

22. mars 2006 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Arnór í viðræðum við tvö lið

ARNÓR Atlason, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Magdeburg, segist eiga í viðræðum við tvö þýsk 1. deildarlið og vonast til að ná samkomulagi við annað hvort þeirra á næstunni. Verði af samningum flytur Arnór sig um set í sumar. Meira
22. mars 2006 | Íþróttir | 167 orð

Danskur markaskorari á leið til FH-inga

ÍSLANDSMEISTARAR FH-inga í knattspyrnu munu bæta við sig tveimur sterkum dönskum leikmönnum fyrir baráttuna í sumar. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa FH-ingar náð samkomulagi við danska 1. deildar liðið Fredericia um kaup á framherjanum Allan Dyring, sem er mikill markaskorari. Meira
22. mars 2006 | Íþróttir | 910 orð | 5 myndir

Guðjón rauf 200 marka múrinn

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik og hornamaður þýska liðsins Gummersbach, er iðinn við að skora mörk í þýsku 1. deildinni. Í gær gerði hann 6 mörk í sigri liðsins á Concordia Delitzsch, 22:23. Meira
22. mars 2006 | Íþróttir | 428 orð

Haukarnir líklegir

KEFLAVÍK hefur titil að verja í körfuknattleik kvenna en 4-liða úrslit hefjast í kvöld. Meira
22. mars 2006 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

Hugsa um Njarðvíkinga á morgun

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is "BJÓSTU við einhverju öðru en hörkuleik á milli þessara liða? Meira
22. mars 2006 | Íþróttir | 13 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kvenna, Iceland Express-deildin, undanúrslit, fyrri leikur: Grindavík: UMFG - Keflavík 19. Meira
22. mars 2006 | Íþróttir | 119 orð

Kjartan úr leik í sumar

KJARTAN Ágúst Breiðdal, leikmaður Fylkis og 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, er nær örugglega með slitið krossband í hné og missir þar með af komandi tímabili. Hann bætist í stóran hóp Fylkismanna sem hafa orðið fyrir þessum meiðslum síðustu árin. Meira
22. mars 2006 | Íþróttir | 506 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Snæfell 67:64 DHL-höllin, Úrslitakeppni karla...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Snæfell 67:64 DHL-höllin, Úrslitakeppni karla, Iceland Express-deildin, 8 liða úrslit, oddaleikur, þriðjudagur 21. mars 2006. Meira
22. mars 2006 | Íþróttir | 880 orð | 1 mynd

"Ekki hættir"

"Ég vissi að "Nonni Mæju" myndi aldrei drífa að körfunni af þessu færi, það var aldrei hætta á að hann myndi jafna leikinn," sagði Pálmi Freyr Sigurgeirsson leikmaður KR eftir 67:64 sigur liðsins gegn Snæfelli í oddaleik í 8 liða... Meira
22. mars 2006 | Íþróttir | 572 orð

"Hárrétta skrefið á ferlinum"

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson, knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum, skrifaði í gær undir þriggja ára samning við þýska félagið Hannover 96 - til vorsins 2009. Meira
22. mars 2006 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

* SAMUEL Eto'o , Kamerúninn marksækni, skoraði tvö mörk í gærkvöld þegar...

* SAMUEL Eto'o , Kamerúninn marksækni, skoraði tvö mörk í gærkvöld þegar Barcelona sigraði Getafe , 3:1, í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu og náði með því fjórtán stiga forskoti. Meira
22. mars 2006 | Íþróttir | 191 orð

Sjö marka veisla hjá Liverpool á St. Andrews

LIVERPOOL vann ótrúlegan yfirburðasigur á Birmingham, 7:0, í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld - og það á heimavelli Birmingham, St. Andrews. Meira
22. mars 2006 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

* TVEIR Íslendingar verða á meðal keppenda á HM fatlaðra í...

* TVEIR Íslendingar verða á meðal keppenda á HM fatlaðra í frjálsíþróttum innanhúss, sem fer fram í Bollnäs í Svíþjóð um næstu helgi. Meira
22. mars 2006 | Íþróttir | 85 orð

Undanúrslit um helgina

UNDANÚRSLITIN í Iceland Express deild karla í körfuknattleik hefjast á laugardaginn með leik Keflvíkinga og Skallagríms í Keflavík. Daginn eftir, sunnudaginn 26. mars, taka Njarðvíkingar síðan á móti KR-ingum í Njarðvík. Meira
22. mars 2006 | Íþróttir | 217 orð

Valskonur fara í Evrópuferð til Rúmeníu

"ÉG er þokkalega sáttur við þetta þar sem við drógumst gegn veikara liðinu af þeim tveimur rúmensku liðum sem eftir eru í keppninni. Meira
22. mars 2006 | Íþróttir | 237 orð

Woon Aris vill semja við Hlyn

HLYNUR Bæringsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur fengið tilboð frá hollenska liðinu Woon Aris sem hann og Sigurður Þorvaldsson hafa leikið með í vetur. Liðið er frá borginni Leeuwarden í norður-hluta Hollands. Meira

Úr verinu

22. mars 2006 | Úr verinu | 203 orð | 1 mynd

Bátum á grásleppuveiðum fækkar

"EF verðið á grásleppuhrognum fer ekki að hækka á næstunni, þá á ég ekki vona á að nema um 100 bátar muni stunda veiðar á þessari vertíð." Þetta segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeiganda. Meira
22. mars 2006 | Úr verinu | 360 orð | 1 mynd

Enn hallar á rækjuna

Í síðustu viku var greint frá því að frystitogarinn Pétur Jónsson RE 69 hefði verið seldur til Grænlands. Salan markar ákveðin tímamót, þar sem Pétur Jónsson er síðasta íslenska skipið sem stundað hefur rækjuveiðar á Flæmingjagrunni. Meira
22. mars 2006 | Úr verinu | 230 orð | 2 myndir

Pönnusteiktur þorskur í sinnepskremi með kryddjurtakartöflu

SÁ GULI, þorskurinn, hefur alla tíð verið með allra nytsömustu fiskum, ekki aðeins okkar Íslendinga því fjöldi annarra þjóða hefur mikil not af honum. Fáar eða engar þjóðir hafa verið eins háðar þorskinum og við. Meira
22. mars 2006 | Úr verinu | 481 orð | 1 mynd

Sextán grindvísk troll seld til Bandaríkjanna

Eftir Kristin Benediktsson krben@internet.is VEIÐARFÆRAÞJÓNUSTAN ehf. Meira
22. mars 2006 | Úr verinu | 202 orð | 1 mynd

Snæfrost byggir 6.000 rúmmetra frystihótel

Eftir Gunnar Kristjánsson NÝSTOFNAÐ fyrirtæki, Snæfrost hf., hyggst reisa og reka 6000 rúmmetra frystigeymslu á landsvæði, sem verið er að fylla upp norðan við Stóru bryggju í Grundarfirði. Meira
22. mars 2006 | Úr verinu | 1186 orð | 4 myndir

Sprautusöltun eykur verðmæti hvers hráefniskílós

Eftir Kristin Benediktsson krben@internet.is Gunnólfur ehf. - saltfiskverkun á Bakkafirði hefur í langan tíma unnið að þróun og vinnslu á léttsöltuðum flöttum smáfiski fyrir markaði í Grikklandi undir vörumerki fyrirtækisins EBU. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.