Greinar föstudaginn 24. mars 2006

Fréttir

24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 294 orð

18 mánaða fangelsi fyrir að verða manni að bana

HÆSTIRÉTTUR Íslands staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Scott McKenna Ramsay og dæmdi hann til 18 mánaða fangelsisvistar, en þar af eru 15 mánuðir skilorðsbundnir í þrjú ár, fyrir að hafa orðið manni að bana á skemmtistað í Keflavík í... Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Afhentu styrk í ostaveislu

Kiwanisklúbburinn Hraunborg í Hafnarfirði hélt sitt árlega ostakvöld á dögunum. Þar kynnti Geir Jónsson ostameistari meirihlutann af þeim ostum sem hér eru á markaði og í boði voru í veislunni. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Arnarfell og Hraun-JV áttu lægstu boð

Kárahnjúkavirkjun | Fulltrúar Landsvirkjunar eru í viðræðum við lægstbjóðendur í fjóra verkhluta Kárahnjúkavirkjunar sem boðnir voru út fyrr í vetur. Verkin varða Ufsarstíflu, stíflur, skurði og og göng Hraunaveitu og framkvæmdaeftirlit á svæðinu. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 786 orð | 1 mynd

ASÍ vill frestun í 3 ár í viðbót

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is 21 starfsmannaleiga hefur skráð starfsemi sína hér Í verkalýðshreyfingunni gætir ótta við að ef allt verður gefið frjálst 1. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð

Áfengi til baka | Lögreglan á Seyðisfirði hefur afhent eiganda...

Áfengi til baka | Lögreglan á Seyðisfirði hefur afhent eiganda veitingahússins Kaffi Láru áfengi sem gert var upptækt vegna ófullnægjandi vínveitingaleyfis, skv. ákvörðun sýslumanns. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Áframhaldandi rannsókn móðgun við réttarkerfið

JÓHANNES Jónsson, stofnandi Bónuss, mætti til yfirheyrslu hjá ríkislögreglustjóra ásamt verjanda sínum, Einari Þór Sverrissyni, í gærmorgun. Jóhannes stoppaði stutt við, svaraði engum spurningum en lagði aðeins fram yfirlýsingu þar sem segir m.a. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 369 orð

Ágreiningur um frjálsa för launafólks eftir 1. maí

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ALÞÝÐUSAMBAND Íslands leggur til við stjórnvöld að frestað verði um þrjú ár til viðbótar að veita launafólki frá hinum nýju aðildarríkjum Evrópusambandsins frjálsa för inn á íslenskan vinnumarkað. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð

Ársfundur ÍSOR eystra | Ársfundur Íslenskra orkurannsókna verður haldinn...

Ársfundur ÍSOR eystra | Ársfundur Íslenskra orkurannsókna verður haldinn á Egilsstöðum í dag. Meðal framsögumanna eru Ólafur G. Flóvenz forstjóri ÍSOR, og Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra flytur upphafsávarp. Farið verður m.a. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

Ávaxtakarfan í Borgarnesi | Söngleikurinn Ávaxtakarfan var frumsýnd á...

Ávaxtakarfan í Borgarnesi | Söngleikurinn Ávaxtakarfan var frumsýnd á árshátíð Nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi í gærkvöldi. Sýnt er í Óðali og verða fleiri sýningar næstu daga. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 797 orð | 1 mynd

Banaslysum fækkar en alvarlegum slysum fjölgar

FÓRNARLÖMBUM banaslysa á Íslandi fækkaði úr 23 í 19 milli áranna 2004 og 2005 en hins vegar fjölgaði alvarlega slösuðum mikið á sama tímabili í 129 úr 115. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð

Bannlisti ESB tekinn upp hér á landi

ÍSLENSK flugyfirvöld hafa tekið upp lista þann sem Evrópusambandið (ESB) samþykkti í fyrradag en hann varðar flugfélög sem álitin eru óörugg. Listinn er ekki lögformlega staðfestur í íslenskum lögum en þó er farið eftir honum af öryggisástæðum. Meira
24. mars 2006 | Erlendar fréttir | 87 orð

Bjallan er ekki hundur

Amsterdam. AP. | Fjölskylda í Amsterdam segir að hundaeftirlitsmaður í borginni hafi hlaupið á sig þegar hann afhenti henni reikning til að innheimta hundaskatt. Fjölskyldan segist ekki eiga neinn hund - aðeins dyrabjöllu sem geltir. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Borgarlisti í Borgarfirðinum

BORGARLISTI - breiðfylking félagshyggjufólks er borinn fram af Samfylkingunni, Vinstrihreyfingunni - grænu framboði og óháðum kjósendum fyrir sveitastjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps og... Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 520 orð

Brotaþolar oft illa upplýstir um bótakröfumál sín

BÓTAKRÖFUM þeirra sem verða fyrir barðinu á innbrotsþjófum í smærri sakamálum er oft vísað frá dómi vegna þess að kröfurnar eru það illa unnar að þær teljast vanreifaðar og dómarar eiga því ekki annarra kosta völ en að vísa þeim frá dómi að mati... Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Dansað og sungið fyrir BUGL

"Þetta gekk æðislega vel," sagði Anna María Ómarsdóttir, nemandi í Hólabrekkuskóla, í gærkvöldi að lokinni skemmtidagskrá sem unglingar í listasmiðju skólans stóðu fyrir til styrktar Barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Meira
24. mars 2006 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Deila um viðvörun til bandarískra borgara

Róm. AP, AFP. Meira
24. mars 2006 | Erlendar fréttir | 345 orð

Deilt um verndarstefnu innan ESB

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
24. mars 2006 | Erlendar fréttir | 248 orð

Deyi fyrir að "hafna íslam"

Kabúl. AP. | Hátt settur múslimaklerkur fór í gær fram á að Abdul Rahman, afganskur maður sem snerist frá íslamstrú til kristinnar trúar, yrði líflátinn. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 259 orð

Dæmdur í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi

HÆSTIRÉTTUR þyngdi í gær refsingu yfir frönskum manni sem tók dóttur sína frá barnsmóður sinni, sem fór með forsjá dótturinnar, og fór með hana til Frakklands árið 2001. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð

Ein meinsemd

Rúnar Kristjánsson vekur athygli á meinsemd: Mannleg heimska mikil er magnar kveikingarnar. Ennþá stunda ýmsir hér árans reykingarnar. Sú er fíknin sumum töm sýnir þrjósku drjúga, að standa úti og híma í höm og hamast við að sjúga. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 314 orð

Ekki rétt að Samkeppniseftirlitið hafi ekkert aðhafst

PÁLL Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að ummæli Lýðs Guðmundssonar, stjórnarformanns Símans, um aðkomu eftirlitsins að fjölmiðlamarkaðinum, byggist á einhverjum misskilningi. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Eldri borgarar fá gjöfina

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur Borgarnes | Verkalýðsfélag Borgarness varð 75 ára þann 22. mars og af því tilefni ákvað stjórn félagsins að láta samfélagið njóta þess, í staðinn fyrir að efna til hátíðahalda. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð

Enginn flytur með sjóðnum norður

ENGINN þeirra níu sem starfa hjá Fæðingarorlofssjóði í Reykjavík ætlar að flytja með stofnuninni norður í Húnavatnssýslur. Sjóðurinn hefur hingað til verið í vörslu Tryggingastofnunar ríkisins (TR) og hefur aðstöðu í húsnæði stofnunarinnar í Reykjavík. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 590 orð | 1 mynd

Enginn níu starfsmanna sjóðsins flytur með norður

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

Farvegsdýpkun lokið | Héraðsverk hefur lokið við að dýpka og lagfæra...

Farvegsdýpkun lokið | Héraðsverk hefur lokið við að dýpka og lagfæra farveg Jökulsár í Fljótsdal og vinnur nú við að grafa skurð milli árinnar og munna frárennslisganga Kárahnjúkavirkjunar. Skurðurinn verður um 2 km að lengd og 9 m breiður í botninn. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fíkniefnasmygl | Framlengt hefur verið gæsluvarðshald til 19. apríl n.k...

Fíkniefnasmygl | Framlengt hefur verið gæsluvarðshald til 19. apríl n.k. yfir manni sem handtekinn var á Seyðisfirði 7. mars sl. Reyndi hann að smygla í bifreið, földu í járnstokk og slökkvitækjum, yfir 3 kílóum af hassi og 45 g af kókaíni. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Fjármálaráðuneytið gagnrýnir Danske bank

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ gagnrýnir í vefriti sínu nýja skýrslu Danske Bank um íslenskt efnahagslíf. Þar sé frjálslega farið með staðreyndir og samhengi hlutanna og afgerandi niðurstöður dregnar á grundvelli þess. Meira
24. mars 2006 | Erlendar fréttir | 126 orð

Fjögurra ára glæpakvendi?

YFIRVÖLD á Indlandi sögðust í fyrradag vera að rannsaka hvernig á því stæði að fjögurra ára gömul telpa var ákærð fyrir að ráðast á lögreglumenn. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

Fjöldi umsókna | 229 umsóknir hafa borist Alcoa-Fjarðaáli vegna starfa...

Fjöldi umsókna | 229 umsóknir hafa borist Alcoa-Fjarðaáli vegna starfa sem auglýst voru nýlega við nýtt álver. 44 starfsmenn vinna nú hjá fyrirtækinu og er gert ráð fyrir að 30 af umsækjendum nú hefji störf í haust. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Flugturninn og brautarlýsing færi úr sambandi

ÖLL öryggistæki, lendingarbúnaður og samskipti á Keflavíkurflugvelli er tengt í gegnum rafkerfi varnarliðsins og hafa trúnaðarmenn Rafiðnaðarsambandsins á Suðurnesjum varað við því völlurinn gæti orðið óstarfhæfur ef varnarliðið tekur búnað sinn með... Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Frítt í sundlaugina í Ólafsvík

Snæfellsbær | Bæjarstjórn Snæfellsbæjar hefur samþykkt að frítt verði í sundlaugina í Ólafsvík út maímánuð, í tilraunaskyni. Tillaga þessa efnis var flutt af fulltrúum D-listans en samþykkt samhljóða. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fyrirlestur um staðfesta samvist á Íslandi

SAMTÖKIN '78 bjóða til hádegisfyrirlestra í Háskóla Íslands í samvinnu við félagsvísindadeild HÍ, hugvísindastofnun HÍ, RIKK, rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum, Mannréttindaskrifstofu Íslands og FSS, Félag STK-stúdenta. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 25 orð

Fyrirlestur | Þóra Kristjánsdóttir listfræðingur flytur fyrirlestur um...

Fyrirlestur | Þóra Kristjánsdóttir listfræðingur flytur fyrirlestur um "Myndlistarmenn fyrri alda á Íslandi" í dag, föstudaginn 24. mars, kl. 14.50 í Ketilhúsinu. Allir eru... Meira
24. mars 2006 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Gandhi segir af sér þingmennsku

Nýju-Delhí. AP. | Sonia Gandhi, leiðtogi Kongress-flokksins á Indlandi, sagði í gær af sér þingmennsku en Gandhi hefur sætt gagnrýni stjórnarandstöðunnar fyrir að gegna þingmennsku samtímis því, að hún sinnir launuðu starfi á vegum stjórnvalda. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 395 orð

Gerir ekki athugasemdir við spurningar um fjölskyldusögu

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnabrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa fíkniefni í fórum sínum. Maðurinn rauf skilorð eldri fíkniefnadóms og var sá dómur dæmdur með nú. Meira
24. mars 2006 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Hótaði þingmanni lífláti

Franska sjónvarpsstöðin France 2 sýndi í gærkvöldi heimildarmynd þar sem flett er ofan af hópi múslímaklerka í Danmörku sem heyja hart áróðursstríð gegn samtökum Lýðræðissinnaðra múslíma í landinu, Demokratiske Muslimer. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Hrafnista með hugmyndir um að reisa öldrunarþorp

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is KJALARNESIÐ er á krossgötum og komið að því að taka lykilákvarðanir um framtíð þess, og hvernig nýta á það tækifæri sem skapast með lagningu Sundabrautar. Meira
24. mars 2006 | Erlendar fréttir | 180 orð

Hundruð handtekin í Frakklandi

LÖGREGLUYFIRVÖLD í Frakklandi handtóku í gær um 420 manns fyrir skemmdarverk og ofbeldisaðgerðir í umfangsmiklum mótmælum gegn frumvarpi er boðar breytingar á atvinnulöggjöf landsins. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Íslandsmót barnaskólasveita

ÍSLANDSMÓT barnaskólasveita 2006 fer fram laugardaginn 25. og sunnudaginn 26. mars. og hefst kl. 13, báða dagana. Teflt verður í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Tefldar verða níu umferðir, umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppanda. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Jafntefli Norðurlandameistara

HJÖRVAR Steinn Grétarsson, Norðurlandameistari í skólaskák, og Lenka Ptacnikova, Norðurlandameistari kvenna, háðu einvígi í Rimaskóla í gær. Hjörvar Steinn vann fyrstu skákina og Lenka þá seinni og varð því sannkallað meistarajafntefli í einvígi þeirra. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 288 orð

Jákvæður rekstur Hafnarfjarðarbæjar

Hafnarfjörður | Rekstur Hafnarfjarðar á síðasta ári var jákvæður um 1.122 milljónir króna, en þessi árangur er verulega betri en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlunum bæjarins. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð

Jón Baldvin á Ísafirði | Samfylkingin boðar til almenns fundar með Jóni...

Jón Baldvin á Ísafirði | Samfylkingin boðar til almenns fundar með Jóni Baldvin Hannibalssyni, fyrrverandi formanni Alþýðuflokksins og utanríkisráðherra, í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á morgun, laugardag, klukkan 13. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Karlmenn í meirihluta

KARLMENN eru í meirihluta í flestum nefndum á vegum ráðuneytanna og undirstofnana þess, að því er fram kemur í svari forsætisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, við fyrirspurn Katrínar Júlíusdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Meira
24. mars 2006 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Kuflinn verður að víkja

Breska múslímastúlkan Shabina Begum, sem er 17 ára, lagfærir höfuðklút sinn þar sem hún ræðir við fjölmiðlamenn fyrir utan húsakynni breska þingsins á miðvikudag. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Leitað að nafni | Samhliða kosningum í sameinuðu sveitarfélagi...

Leitað að nafni | Samhliða kosningum í sameinuðu sveitarfélagi Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps og Kolbeinsstaðahrepps í vor verða greidd atkvæði um nafn á nýja sveitarfélaginu. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Lent við rætur Úlfarsfells

RAGNAR Kvaran, flugstjóri hjá Cargolux, og Einar Dagbjartsson, flugstjóri hjá Icelandair, lentu Cessna 180-flugvél á flugvelli í landi Úlfarsfells í gær. Þar er nú undirbúningur kominn á fullt vegna nýbygginga á svæðinu. Er t.d. byrjað að leggja vegi. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Listi Framsóknarflokksins í Kópavogi

LISTI Framsóknarflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar næsta vor var samþykktur á fundi fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna 22. mars sl. Listinn er þannig skipaður: 1.Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi 2.Samúel Örn Erlingsson íþróttastjóri 3. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Listi Framsóknar og framfarasinna í Rangárþingi eystra

LISTI framsóknarmanna og annarra framfarasinna í Rangárþingi eystra var kynntur og einróma samþykktur á fundir, í Goðalandi Fljótshlíð, 18. mars sl. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Listi sjálfstæðisfélaganna á Fljótsdalshéraði

Á FUNDI fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Fljótsdalshéraði sem haldinn var 21. mars sl. var samþykktur framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Fljótsdalshéraði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Listann skipa: 1.Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri 2. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Listi Sjálfstæðisfélags Álftaness

Á FUNDI Sjálfstæðisfélags Álftaness sem haldinn var í Haukshúsum 15. mars sl. var tillaga kjörnefndar að framboðslista borin upp og samþykkt af félagsmönnum, bæjarstjórn. Listann skipa: 1.Guðmundur G. Gunnarsson bæjarstjóri 2. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð

Listi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis

FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðisfélags Hveragerðis fyrir bæjarstjórnarkosningar í maí nk. var samþykktur á fundi í félaginu 21. mars sl. Listann skipa: 1.Aldís Hafsteinsdóttir bæjarfulltrúi 2.Eyþór H. Ólafsson verkfræðingur 3. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Listi Sjálfstæðisflokksins á Akranesi

FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðisfélaganna á Akranesi samþykkti á fundi sínum 21. mars sl. einróma tillögu að framboðslista sem kjörnefnd fulltrúaráðsins bar fram á fundinum. Framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Akranesi til sveitarstjórnarkosninga 27. maí nk. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð

Listi Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð

FULLTRÚARÁÐ sjálfstæðisfélaganna í hinni nýju Fjarðabyggð (Fjarðabyggð, Austurbyggð, Fáskrúðsfjarðar- og Mjóafjarðarhreppi) stillti upp framboðslista sínum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 27. maí nk., á fundi sem haldinn var 4. mars, sl. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

Listi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum

FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum kynnti 21. mars sl. lista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Alls eru sjö konur á lista flokksins og sjö karlar. Listann skipa: 1.Elliði Vignisson bæjarfulltrúi 2. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

L-listinn, listi fólksins á Akureyri

L-LISTINN, listi fólksins, býður fram lista til bæjarstjórnar á Akureyri í þriðja sinn. Framboðslista L-listans skipa eftirfarandi: 1.Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi / blikksmiður 2.Anna Halla Emilsdóttir aðstoðarleikskólastjóri 3. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð

Mannréttindaskrifstofa fær hæsta styrkinn

DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur úthlutað átta milljónum króna í styrki til verkefna á sviði mannréttindamála. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Meistaranám í ritstjórn í HÍ

HAGNÝTU meistaranámi í ritstjórn og útgáfu verður hleypt af stokkunum næsta haust við hugvísindadeild Háskóla Íslands. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð

Níu sækja um Keflavíkurprestakall

Keflavík | Níu umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Keflavíkurprestakalli í Kjalarnessprófastsdæmi vestra sem auglýst var laust til umsóknar nýlega. Umsóknarfrestur rann út hinn 20. mars sl. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

N-listinn í Garði

Á FUNDI óháðra kjósenda í Sveitarfélaginu Garði 19. mars sl. var hjálagður framboðslisti samþykktur og ákveðið að bjóða fram undir listabókstafnum N, til sveitarstjórnarkosninga 27. maí nk. Listann skipa: 1.Oddný G. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð

Nýr upplýsingafulltrúi | Ákveðið hefur verið að ráða í nýja stöðu...

Nýr upplýsingafulltrúi | Ákveðið hefur verið að ráða í nýja stöðu forstöðumanns upplýsingamiðstöðvar Vestfjarða með aðsetur á Ísafirði. Starfið felst meðal annars í því, að því er fram kemur á bb. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 364 orð

Óheimilt að afla upplýsinga um ættgenga sjúkdóma

Persónuvernd telur að tryggingarfélögum sé óheimilt að afla upplýsinga um ættgenga sjúkdóma þeirra sem óska eftir að kaupa persónutryggingar, eins og líftryggingar og sjúkdómatryggingar. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð

Óþægindi vegna framkvæmda

FRAMKVÆMDIR við undirbúning lóðar fyrir fyrirhugaða byggingu nýs tónlistar- og ráðstefnuhúss, hótels, skrifstofubyggingar og íbúðarbyggingar við Austurhöfn fara senn að hefjast með tilheyrandi óþægindum fyrir þá er um svæðið fara en götum mun verða... Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 180 orð

"Líður eins og Hróa hetti"

ÓTRÚLEGA vel hefur gengið að fylla lestir skips sem sigla á til Namibíu fullhlöðnu af varningi fyrir konur og börn. Segir María Kristjánsdóttir, sem stendur fyrir söfnuninni ásamt dóttur sinni, að líklega sé skipið að að verða fullt. Meira
24. mars 2006 | Erlendar fréttir | 628 orð | 1 mynd

Samþykkja Ísraelar málamiðlun um Jerúsalem?

Kosningabaráttan er nú í hámarki í Ísrael. Kristján Jónsson kynnti sér deilurnar um byggðir landtökumanna og yfirráð Jerúsalem. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð

Schola cantorum á launum

Nýverið ákvað kammerkórinn Schola cantorum að hefja launagreiðslur til söngvara kórsins, bæði fyrir æfingar og tónleika. Kom þessi ákvörðun í kjölfar menningarstyrks sem kórinn hlaut vegna útnefningarinnar Tónlistarhópur Reykjavíkur 2006. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 353 orð

Skuldabréfum fyrir tugi milljarða sagt upp

Eftir Kristján Torfa Einarsson og Arnór Gísla Ólafsson SVOKALLAÐIR peningamarkaðssjóðir í Bandaríkjunum hafa sagt upp skuldabréfum sem þeir hafa keypt af íslensku viðskiptabönkunum fyrir andvirði mörg hundruð milljóna, ef ekki vel á annan milljarð dala. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Skýrslan send Skipulagsstofnun fljótlega

Frummatsskýrsla vegna álvers Alcoa á Reyðarfirði, Fjarðaáls, verður tilbúin innan nokkurra vikna og verður hún þá send til Skipulagsstofnunar, samkvæmt upplýsingum Ernu Indriðadóttur, upplýsingafulltrúa Alcoa á Íslandi, en Hjörleifur Guttormsson,... Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð

Sýknaður af því að nota sér skerta andlega færni

HÆSTIRÉTTUR sneri í gær dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og sýknaði mann sem ákærður var fyrir að hafa í ágúst 2002 notað sér skerta andlega færni 82 ára gamals manns með því að fá hann til að taka lán til að greiða skuldir sínar og leggja fé í fyrirtæki... Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 34 orð

Sýningarlok | Nú fer hver að verða síðastur að sjá sýningu Hlyns...

Sýningarlok | Nú fer hver að verða síðastur að sjá sýningu Hlyns Hallssonar í Jónas Viðar Gallery á Akureyri en henni lýkur á laugardag. Hlynur sýnir 14 textaljósmyndir sem eru nokkurskonar dagbók eða... Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Sætið kostar 3,5 milljónir króna

LOFTLEIÐIR Icelandic eru nú að fljúga með 92 efnaða ferðamenn sem eru í 20 daga lúxusferð kringum hnöttinn. Farkosturinn er Boeing 757-flugvél sem var sérstaklega breytt vegna fararinnar. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Söngleikurinn Frelsið sýndur

Húsavík | Frelsið, söngleikur eftir þá Gunnar Skúla Hervarsson og Flosa Einarsson, var settur á svið í sal Borgarhólsskóla á dögunum. Það var tómstundasmiðjan Keldan sem stóð að sýningunni og komu leikarar úr 10. bekk skólans. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 244 orð

Tillögur kynntar á næstu dögum

TILLÖGUR iðnaðar- og viðskiptaráðherra um framtíðarstarfsemi Byggðastofnunar ættu að liggja endanlega fyrir á allra næstu dögum, segir Páll Magnússon, aðstoðarmaður Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð

Tillögu um formlegt samráð við eldri borgara vísað til borgarráðs

TILLÖGU sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur þess efnis að efna til formlegs samráðs við samtök eldri borgara um það hvernig borgin geti betur sinnt þjónustu við þá, hefur verið vísað til borgarráðs. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Tillögu um verndun götumyndar vísað til borgarráðs

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur samþykkti á þriðjudag með 8 atkvæðum R-listans gegn einu atkvæði F-listans við nafnakall að vísa tillögu Ólafs F. Magnússonar um verndun götumyndar húsaraðarinnar Laugavegar 2-6 til borgarráðs. Borgarfulltrúar D-lista sátu hjá. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Unglingar fjalla um framtíð heimabyggðar sinnar

Á DÖGUNUM voru veitt verðlaun fyrir bestu ritgerðir í verkefninu Unglingalýðræði í sveit og bæ í Norræna húsinu en það voru félagasamtökin Landsbyggðarvinir í Reykjavík og nágrenni sem veittu verðlaunin. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Unglistarsprotar í Fjarðabyggð

Neskaupstaður | Dagana 31. mars til 6. apríl verður listahátíð ungs fólks í Fjarðabyggð haldin í fyrsta skipti. Þeir sem standa að hátíðinni eru Verkmenntskóli Austurlands, Leikfélag Reyðarfjarðar og Ungmennahúsið Austurríki. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Ungmenni útbúa listamannsgreni

Ísafjörður | Hópur ungmenna vinnur nú að því að koma upp listamannaaðstöðu í kaffi- og menningarhúsinu Gamla apótekinu á Ísafirði. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 390 orð

Ungt starfsfólk mikilvægt fyrir matvöruverslanir

UNGT starfsfólk er afar mikilvægt fyrir matvöruverslanir eins og Krónuna, að sögn Guðríðar H. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Uppfyllti ekki mat á hæfni umsækjenda

ÁRNI Magnússon, þáverandi félagsmálaráðherra, uppfyllti ekki kröfur sem leiða af almennum grundvallarreglum í stjórnsýslurétti um undirbúning stöðuveitingar og mat á hæfni umsækjenda þegar hann réð Ragnhildi Arnljótsdóttur í starf ráðuneytisstjóra... Meira
24. mars 2006 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Vestrænir gíslar frelsaðir í Írak

Bagdad, London. AFP, AP. | Alþjóðlega herliðið í Írak bjargaði í gær þremur vestrænum gíslum úr haldi mannræningja í landinu en fólkið var hneppt í gíslingu 26. nóvember sl. Meira
24. mars 2006 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Vilja að samið verði við ETA

Madríd. AFP. | Viðbrögð spænskra fjölmiðla við yfirlýsingu Aðskilnaðarsamtaka Baska, ETA, um "varanlegt vopnahlé" einkenndust af varfærinni bjartsýni í gær. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 43 orð

Vinnsla af stað | Vinnsla er hafin á nýjan leik í frystihúsi Fossvíkur á...

Vinnsla af stað | Vinnsla er hafin á nýjan leik í frystihúsi Fossvíkur á Breiðdalsvík, en þar varð mikið tjón í eldsvoða fyrir rúmri viku. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 311 orð

Yfirlýsing frá Lánasýslu ríkisins

LÁNASÝSLA ríkisins sendi í gær frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: "Lánasýsla ríkisins vill koma á framfæri athugasemdum um nýlegan fréttaflutning þess efnis að lánstraust íslenska ríkisins sé slæmt. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð

Yfirlýsing frá verslunarstjórum Krónunnar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá 12 verslunarstjórum Krónunnar: "Vegna lesendabréfs fyrrverandi starfsmanns Krónunnar og fjölmiðlaumfjöllunar í kjölfarið, viljum við verslunarstjórar Krónunnar taka fram að við kappkostum að... Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 205 orð

Þungar áhyggjur af horfum í atvinnulífi á Suðurnesjum

MIÐSTJÓRN Alþýðusambands Íslands lýsir þungum áhyggjum yfir horfum í atvinnulífi á Suðurnesjum, í kjölfar fyrirvaralausrar ákvörðunar bandarískra stjórnvalda um að draga stórlega úr umsvifum í herstöðinni á Miðnesheiði. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Æfa jafnvægislistina

Grafarvogur | Klifurveggurinn við Korpuskóla í Grafarvogi er vinsæll hjá nemendum. Þessar tvær stúlkur voru að æfa jafnvægislistina. Meira
24. mars 2006 | Innlendar fréttir | 920 orð | 2 myndir

Ölum upp vissan aumingjaskap með stöðugum akstri

SVIFRYK fór yfir heilsuverndarmörk á Akureyri í alls 13 daga á tímabilinu frá 1. janúar síðastliðnum til 20. febrúar. Meira

Ritstjórnargreinar

24. mars 2006 | Leiðarar | 475 orð

Baskar eygja von um frið

Hryðjuverkasamtökin ETA, Baskneskt föðurland og frelsi, eins og nafn samtakanna útleggst, tilkynntu í fyrradag "varanlegt vopnahlé" eftir 38 ára vopnaða baráttu gegn spænskum og frönskum yfirráðum á landsvæði Baska. Meira
24. mars 2006 | Leiðarar | 547 orð

Borg tækifæranna

Fáar höfuðborgir í Evrópu bjóða upp á jafn mikla möguleika í skipulagningu og Reykjavík. Meira
24. mars 2006 | Staksteinar | 339 orð | 1 mynd

Sjálfhelda ráðherra

Elsa B. Meira

Menning

24. mars 2006 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Allir fóru þeir vestur

ROKKHÁTÍÐ alþýðunnar - Aldrei fór ég suður verður haldin laugardaginn 15. apríl en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin fer fram í hinu fornfræga Edinborgarhúsi á Ísafirði. Meira
24. mars 2006 | Tónlist | 817 orð | 1 mynd

Atvinnukórinn Schola cantorum

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is NÝVERIÐ ákvað Schola cantorum, sem hefur verið starfandi kammerkór við Hallgrímskirkju frá árinu 1996, að stokka upp starfsemi sína frá grunni. Meira
24. mars 2006 | Fólk í fréttum | 438 orð | 3 myndir

Bara tíska?

Áberandi var á síðustu tískuviku í París að hönnuðir notuðu grímur, efni og hatta til að hylja andlit fyrirsætnanna. Grímur þessar eru margar sláandi og langt frá því að vera fallegar. Meira
24. mars 2006 | Kvikmyndir | 164 orð | 1 mynd

Forboðið samband ungra elskenda

TRISTAN & Isolde er framleidd af bræðrunum Ridley og Tony Scott og í aðalhlutverkinu er hinn ungi James Franco úr Spider Man-myndunum. Meira
24. mars 2006 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Hljómsveitirnar Vax og Days of our Lives troða upp á ölkránni Dillon í kvöld. Meira
24. mars 2006 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Tónleikar Lisu Ekdahl í Háskólabíói fara fram í kvöld og enn eru örfáir miða eftir. Eins og komið hefur fram munu systkinin KK og Ellen hita upp og tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 20. Meira
24. mars 2006 | Fjölmiðlar | 112 orð | 1 mynd

Hin fjögur fræknu

AMERÍSKT rokk, popp og kántrí verða í aðalhlutverkum í fjögurra manna úrslitum Idol-Stjörnuleitar í kvöld. Meira
24. mars 2006 | Myndlist | 48 orð | 1 mynd

Hvað ungur nemur...

Myndlist | Gallerí Tafla opnaði nýja sýningu í gær með myndlistarmanninum Finni Arnari Arnarssyni. Verkið kallar Finnur "Vini" og vinnur hann það með börnunum á leikskólanum Tjarnarborg. Meira
24. mars 2006 | Tónlist | 495 orð | 8 myndir

Kvöld mikilla undra

Þriðja tilraunakvöld Músíktilrauna 2006. Þátt tóku Imagination, Concrete, Mute, Diptheria, Black Sheep, We Made God, Sweet Sins, Who Knew, Hljóðmengun, Memphis og Ferlegheit. Haldið í Loftkastalanum 22. mars. Meira
24. mars 2006 | Bókmenntir | 38 orð

Leiðrétt

Í FRÉTT blaðsins um undirritun samstarfssamnings vegna útgáfu nýrrar bókar um listamanninn Erró í gær misritaðist að hlutaðeigendur væru Hafþór Yngvason og Sigurður Svavarsson. Meira
24. mars 2006 | Tónlist | 344 orð

Magnaður söngur

Vox Feminae söng dagskrá helgaða Maríu mey undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Einsöngvari: Sigrún Hjálmtýsdóttir. Hljóðfæraleikarar: Arnhildur Valgarðsdóttir, Úlrik Ólason, Þorkell Jóelsson og Valdís Þorkelsdóttir. Sunnudagur 19. mars. Meira
24. mars 2006 | Tónlist | 59 orð | 10 myndir

Músíktilraunir 2006

Undanfarin fjögur kvöld hefur 41 hljómsveit tekist á um sæti í úrslitum Músíktilrauna, hljómsveitakeppni Tónabæjar og Hins hússins, 31. mars næstkomandi. Síðustu tíu sveitirnar í undankeppninni keppa svo í Loftkastalanum í kvöld. Meira
24. mars 2006 | Myndlist | 136 orð

Myndlistarmenn fyrri alda

ÞÓRA Kristjánsdóttir listfræðingur heldur í dagfyrirlestur um "Myndlistarmenn fyrri alda á Íslandi" Fyrirlesturinn hefst kl. 14.50 og er í Ketilhúsinu í Listagili á Akureyri. Allir eru velkomnir. Meira
24. mars 2006 | Tónlist | 354 orð | 1 mynd

Natan Ámundsson

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Nathan Amundson (Rivulets) er væntanlegur hingað til lands og mun hann halda þrenna tónleika um helgina. Amundson er mikill Íslandsvinur og er þetta fjórða heimsókn tónlistarmannsins hingað á fimm árum. Meira
24. mars 2006 | Tónlist | 153 orð | 1 mynd

New York, New York!

HLJÓMSVEITIN Jeff Who? heldur til New York eftir helgi en þar mun sveitin leika á þremur stöðum og þar á meðal á hinni fornfrægu tónleikabúllu CBGB's sem ráðgert er að loka innan tíðar. Meira
24. mars 2006 | Myndlist | 652 orð | 1 mynd

Norræn nýlenduhyggja hugsuð upp á nýtt

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Í DAG verður opnaður fyrsti hluti hins víðtæka sýningarverkefnis Rethinking Nordic Colonialism í Reykjavík. Meira
24. mars 2006 | Tónlist | 665 orð

"Hæ, tröllum á meðan við tórum"

Karlakór Siglufjarðar, Karlakórinn Drífandi - Fljótsdalshéraði, Karlakórinn Þrestir, Karlakór Akureyrar-Geysir, Sameinaður kór allra fjögurra. Meira
24. mars 2006 | Leiklist | 680 orð | 2 myndir

Rokk og rósir

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Söngleikurinn um litlu hryllingsbúðina er einn af þessum stóru, sígildu söngleikjum sem er sýndur út um allan heim með reglulegu millibili. Meira
24. mars 2006 | Myndlist | 381 orð | 1 mynd

Spegilmynd í litaflæði

Bjarni Sigurbjörnsson Til 26. mars. Opið fös. kl. 12-17. Lau. og sun. kl. 13-17. Meira
24. mars 2006 | Myndlist | 490 orð | 1 mynd

Táknrænt landslag

Anna Guðjónsdóttir Til 26. mars. Opið fim. og fös. kl. 16-18 og lau. og sun. frá kl. 14-17. Meira
24. mars 2006 | Fólk í fréttum | 227 orð | 1 mynd

Tæki að sér að dæma í ljóðskálda-ædoli

Aðalsmaður vikunnar er einn af okkar færustu rithöfundum og frumlegustu hugsuðum. Á dögunum sendi hann frá sér bókina Draumalandið: Sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð sem eflaust verður tilefni til fjörugra umræðna á næstu misserum. Meira
24. mars 2006 | Kvikmyndir | 183 orð | 1 mynd

Það vorar fyrir Hitler

KVIKMYNDIN The Producers (Framleiðendurnir) fjallar um Max Bialystock (Nathan Lane) og Leopold Bloom (Matthew Broderick) sem ákveða að setja á svið lélegustu leiksýningu allra tíma eftir að þeir komast að því að misheppnuð sýning getur aflað þeim meiri... Meira

Umræðan

24. mars 2006 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Árangursríkt samstarf Miðgarðs og lögreglunnar

Ingibjörg Sigurþórsdóttir fjallar um samstarfsverkefni Miðgarðs og lögreglunnar í Grafarvogi: "...lykillinn að árangursríku samstarfi lögreglunnar og þjónustumiðstöðvarinnar er nálægð þessara tveggja aðila hvor við annan og sjálft samfélagið." Meira
24. mars 2006 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Bætum hag eldri borgara í Reykjavík

Kjartan Magnússon fjallar um stefnu Sjálfstæðisflokksins í málefnum eldri borgara: "Hækkanir R-listans á fasteignagjöldum hafa bitnað harðast á eldri borgurum og öryrkjum, sem fæstir eiga þess kost að hækka tekjur sínar þótt opinber gjöld hækki." Meira
24. mars 2006 | Aðsent efni | 250 orð | 1 mynd

Danir lengja Íslendingar stytta

Maja Loebell fjallar um styttingu náms til stúdentsprófs: "Í Danmörku er stefnan einmitt að lengja námið til stúdentsprófs um eitt ár vegna þess að reynslan sýnir að 19 ára stúdentar eru ekki nægjanlega vel undir sjálfstætt háskólanám búnir." Meira
24. mars 2006 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Er Ísland orðið kaldara? - Hugleiðing á föstu

Toshiki Toma fjallar um sársaukann: "Að þekkja sársauka náungans og geta samsamað sig honum er eitt af merkjum um þroska mannkyns." Meira
24. mars 2006 | Aðsent efni | 584 orð | 2 myndir

Erlend skulda- og eignastaða þjóðarbúsins í alþjóðlegu samhengi

Eftir Jón Steinsson: "Íslensku bankarnir hafa á örfáum árum breyst frá því að vera ósköp venjulegir innlendir bankar í það að vera alþjóðlegir bankar sem eiga mestan hluta viðskipta sinna utan landsteinanna." Meira
24. mars 2006 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Er sala veiðiheimilda nauðsyn?

Guðbjörn Jónsson fjallar um rétt kvótaeigenda: "Margt fleira er hægt að segja um þá merkilegu lögleysu sem hér á landi er kölluð fiskveiðistjórnun en látum hér staðar numið í bili." Meira
24. mars 2006 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Hafa krónubréfin hækkað gengi íslensku krónunnar?

Loftur Altice Þorsteinsson fjallar um útgáfu skuldabréfa í íslenskum krónum: "Að mati höfundar hefur umfjöllun um eðli og áhrif krónubréfa verið villandi." Meira
24. mars 2006 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Hafnargerð á Suðurlandi

Guðjón Jensson fjallar um hafnargerð við suðurströndina: "Hyggilegt er að skoða þetta mál frá sem flestum hliðum." Meira
24. mars 2006 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Háskóli á heljarþröm

Baldvin Esra Einarsson fjallar um stöðu háskóla á Íslandi: "Ég vona að Norðlendingar og þjóðin öll sýni ráðamönnum í komandi kosningum að ekki er hægt að vaða endalaust yfir þjóðina fyrir hagsmuni hinna fáu." Meira
24. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 521 orð

Hrókurinn, skákkennsla og sundnámskeið

Frá Jóni Arvid Tynes: "ÉG HEF fylgst með fréttum þar sem greint er frá því að Taflfélagið Hrókurinn hafi farið til Grænlands til að kenna þarlendum börnum skák. Fínt framlag og ekki skal ég hafa á móti því." Meira
24. mars 2006 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Hvers vegna nám í Evrópufræði?

Magnús Árni Magnússon fjallar um nám í Evrópu- fræði á Bifröst: "Ég hvet áhugasama til að kynna sér málið á vef Viðskiptaháskólans á Bifröst, www.bifrost.is, eða hafa samband við okkur, starfsfólk félagsvísinda- og hagfræðideildar." Meira
24. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 589 orð

Ívar Jónsson frá Hólmi

Frá Skúla Magnússyni: "SÍÐASTLIÐIÐ sumar fitjaði ég upp á því í lesendabréfi hér í blaðinu að Ívar Jónsson sem nefndur er í fornbréfasafni umboðsmaður Viðeyjarklausturs með innheimtu osttolls um 1280, væri í rauninni sami maður og Ívar Hólmur sem drepið er á í sögu Árna..." Meira
24. mars 2006 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Óperuhúsið aftur og nýbúinn

Magnús Helgi Björgvinsson fjallar um óperuna í Kópavogi: "En að öðru leyti geri ég ekki athugasemdir við það sem Ari Trausti skrifar enda er hann einn af uppáhalds fræðimönnum mínum og hans vegna er ég mörgu nær um Ísland og náttúruna hér." Meira
24. mars 2006 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

"Ég ætlaði að skjóta hann pabba þinn"

Friðrik Erlingsson fjallar um hernað: "Stúlkan sem skotin var af ísraelskum hermönnum - hún var skotin af okkur. Þér og mér." Meira
24. mars 2006 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Skýrsla um göng

Guðjón Jónsson fjallar um samgöngur: "Valið stendur um þessa kosti, 23-24 km göng til Seyðisfjarðar og þaðan til Héraðs, hins vegar að sleppa Seyðisfirði og fá í staðinn 10 km göng til Héraðs..." Meira
24. mars 2006 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Stækkun álversins er glapræði

Edda Björgvinsdóttir fjallar um stækkun álversins í Straumsvík: "Stöndum saman og stoppum eyðilegginguna sem verið er að vinna á bænum okkar, landinu okkar og ekki síst fólkinu í landinu!" Meira
24. mars 2006 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Til hamingju, heilbrigðisráðherra

Lýður Árnason fjallar um heilbrigðiskerfið: "Og til að kóróna endaleysuna er forgangur heilbrigðiskerfisins hátæknisjúkrahús. Eins og við séum að drepast úr hátæknisjúkdómum." Meira
24. mars 2006 | Aðsent efni | 2097 orð | 2 myndir

Um arðsemi Landsvirkjunar

Eftir Stefán Svavarsson: "Það er því niðurstaða mín að öllu þessu virtu að stefna fyrirtækisins í þá veru að gera áhættuvarnasamninga í því skyni að treysta sjóðsflæði rekstrar og fastsetja vexti af langtímafjármagni sé skynsamleg." Meira
24. mars 2006 | Aðsent efni | 803 orð | 2 myndir

Um meðgöngurof

Eyjólfur Þorkelsson og Karl Erlingur Oddason fjalla um meðgöngu: "Meðganga hefur ýmsa líkamlega fylgikvilla og áhættur sem strákum, þ.m.t. hinum frjálshyggnu, er oft lítt kunnugt um." Meira
24. mars 2006 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Varnarblekkingin og Nýju fötin keisarans

Gunnar Guttormsson fjallar um brottför varnarliðsins: "Væri nú ekki ráð fyrir þjóðina þó ekki væri nema af mannúðarástæðum að leysa alla hersinguna undan þrautagöngu sinni?" Meira
24. mars 2006 | Velvakandi | 306 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Svartur frakki tekinn í misgripum SVARTUR rykfrakki, fóðraður, var tekinn í misgripum á tónleikum Fóstbræðra í Langholtskirkju þriðjudagskvöldið 14. mars sl. og annar skilinn eftir. Meira
24. mars 2006 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Verum raunsæ í menntamálum

Sölvína Konráðs skrifar um menntamál: "Það er að sjálfsögðu gott og gilt að hafa framsækin markmið, en þau þurfa einnig að vera í sóknarfæri." Meira
24. mars 2006 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Vestfirðir mega ekki gleymast

Einar Örn Thorlacius skrifar um samgöngubætur á Vestfjörðum: "...mér finnst þögnin um hagsmuni okkar Vestfirðinga undarleg..." Meira
24. mars 2006 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Þegar allt ætlar um koll að keyra

Jón Bjarnason fjallar um efnahagsmál: "Staðreyndin er þó sú að þenslan á suðvesturhorninu ógnar stöðugleika efnahagslífsins..." Meira

Minningargreinar

24. mars 2006 | Minningargreinar | 1715 orð | 1 mynd

BÁRA EYFJÖRÐ SIGURBJARTSDÓTTIR

Bára Eyfjörð Sigurbjartsdóttir fæddist í Reykjavík 2. júní 1931. Hún andaðist á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 16. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurbjartur Guðmundsson, f. í Austurhlíð í Gnúpverjahreppi 22. sept. 1908, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2006 | Minningargreinar | 1649 orð | 1 mynd

GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR

Guðrún Jónsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 4. mars 1987. Hún lést af slysförum hinn 28. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 9. mars. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2006 | Minningargreinar | 2000 orð | 1 mynd

JÓNA INGIBJÖRG HANSEN

Jóna Ingibjörg Hansen fæddist í Reykjavík 21. apríl 1935. Hún lést á heimili sínu 9. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 21. mars. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2006 | Minningargreinar | 1207 orð | 1 mynd

JÓN HALLDÓR HARÐARSON

Jón Halldór Harðarson fæddist á Akureyri 4. nóvember 1969. Hann lést á heimili sínu 16. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Hörður Sverrisson, f. 28.8. 1940 og Sigríður Jónsdóttir, f. 16.2. 1947, þau slitu samvistum. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2006 | Minningargreinar | 2812 orð | 1 mynd

KRISTINN RICHARDSSON

Kristinn Richardsson fæddist í Reykjavík 27. maí 1946. Hann lést á hjartadeild Landspítala aðfaranótt 13. mars síðastliðins. Foreldra hans eru Sigríður Vilhjálmsdóttir og Richard K. Finuf, sem var bandarískur. Stjúpfaðir Kristins var Ólafur Pálsson. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2006 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

SESAR ÞÓR VIÐARSSON

Sesar Þór Viðarsson fæddist á Akureyri 16. júní 1986. Hann lést af slysförum 4. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 17. mars. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2006 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

SIGURÐUR TRAUSTI KJARTANSSON

Sigurður Trausti Kjartansson fæddist í Reykjavík 25. maí 1968. Hann lést í vinnuslysi í Kaupmannahöfn 22. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 3. mars. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2006 | Minningargreinar | 1643 orð | 1 mynd

SNÆBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR

Snæbjörg Ólafsdóttir fæddist á Vindheimum í Tálknafirði 13. október 1914. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Kolbeinsson, f. 24. júní 1863, d. 2. júní 1955 og Jóna Sigurbjörg Gísladóttir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2006 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

ÞORBERGUR JÓNSSON

Þorbergur Jónsson, bóndi í Prestsbakkakoti á Síðu, fæddist í Gaulverjabæ í Flóa 23. febrúar 1913. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 22. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Prestsbakkakirkju á Síðu laugardaginn 4. mars - í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

24. mars 2006 | Sjávarútvegur | 224 orð | 1 mynd

Samdráttur í aflaverðmæti botnfisks en aukning í uppsjávarfiski

VERÐMÆTI dróst saman í öllum tegundum sjávarafla á síðasta ári, nema í uppsjávarafla. Aflaverðmæti íslenskra skipa af öllum miðum árið 2005 var 67,9 milljarðar kr., samkvæmt samantekt Hagstofu Íslands, sem er nánast það sama og á árinu 2004. Meira

Viðskipti

24. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 329 orð | 1 mynd

Agaleysi í rekstri dótturfélaga Icelandic Group

BJÖRGÓLFUR Jóhannsson hefur verið ráðinn forstjóri Icelandic Group en ráðningin var tilkynnt á aðalfundi félagsins í gær. Björgólfur hóf störf hjá Icelandic í desember sl, sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar. Meira
24. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Bílaþing býður 3,19% vexti

BÍLAÞING Heklu er að fara af stað með markaðsátak um helgina í sölu á notuðum bílum. Í boði verður allt að 100% fjármögnun með bílasamningum gegnum SP-fjármögnun á 3,19% vöxtum, sem Heklumenn fullyrða að séu lægstu vextir sem bjóðast í slíkum samningum. Meira
24. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Hlutabréf lækkuðu á ný

NOKKUR lækkun varð almennt á hlutabréfaverði í Kauphöllinni í gær, eftir að hafa hækkað lítillega daginn áður. Úrvalsvísitalan lækkaði um 2,31% og er nú 6.088 stig. Meira
24. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Líkur á afskráningu verði yfirtökutilboði tekið

VERÐI væntanlegu yfirtökutilboði Skoðunar ehf, félags í eigu Dagsbrúnar hf, í Kögun tekið af öðrum hluthöfum mun félagið að öllum líkindum ekki lengur uppfylla skilyrði Kauphallar Íslands um dreifða eignaraðild og í framhaldinu verða afskráð úr... Meira
24. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Metafkoma hjá VÍS en tap af tryggingum

VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands, VÍS, skilaði 8,4 milljarða króna hagnaði eftir skatta á síðasta ári, sem er 46% meiri hagnaður en árið 2004. Hagnaður fyrir skatt nam 10,3 milljörðum, samanborið við rúma sjö milljarða árið áður. Meira
24. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

"Ástæðan sveiflur á eftirmarkaði"

Hluti kaupenda að skuldabréfum íslensku bankanna í Bandaríkjunum nýtti sér uppsagnarákvæði í útgáfu bréfanna á mánudaginn sl. og framlengdi ekki bréfin, sem koma þá til endurgreiðslu eftir 13 mánuði. Meira
24. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 165 orð

"Í takti við væntingar okkar"

Ingvar H. Ragnarsson, forstöðumaður alþjóðlegrar fjármögnunar hjá Glitni, segir að um sé að ræða minnihluta af öllum skuldabréfaútgáfum bankans í Bandaríkjunum. Hann segir enn fremur að um nokkuð sérstaka útgáfu sé að ræða. Meira
24. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Vísitala efnahagslífsins hækkar

VÍSITALA efnahagslífsins hefur hækkað um 11,5% síðan í október samkvæmt mælingu IMG Gallup fyrir fjármálaráðuneytið, Samtök atvinnulífsins og Seðlabankann. Meira
24. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 287 orð | 1 mynd

Þýskir bankamenn upplýstir á Íslandskynningu

STJÓRNENDUR og sérfræðingar allra helstu banka Þýskalands mættu á Íslandskynningu Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins í húsakynnum Royal Bank of Scotland í Frankfurt í gær. Þar voru þeir upplýstir um stöðu íslenska bankakerfisins og efnahagslífsins. Páll Kr. Meira

Daglegt líf

24. mars 2006 | Daglegt líf | 675 orð | 5 myndir

Bjúgun eru best úr feitu kjöti

Þau slátra heima og vinna afurðirnar að miklu leyti sjálf. Bjarni Einarsson og Borghildur Jóhannsdóttir á Hæli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi leiddu Sigrúnu Ásmundar í allan sannleika um bjúgnagerð og kenndu henni að gera lifrarbuff. Meira
24. mars 2006 | Ferðalög | 223 orð | 1 mynd

Fleiri ferðamenn til Íslands

"MARKMIÐ okkar allra er að fá fleiri ferðamenn til Íslands, má segja að fulltrúar á íslenska básnum á ferðastefnunni TUR í Gautaborg hafi sagt einum rómi áður en myndin var tekin af þeim. Meira
24. mars 2006 | Ferðalög | 143 orð

Klæðskerasniðið frí

Thai Airways bjóða nú upp á þá nýjung að sníða fríið að þörfum hvers og eins, hvort sem um skemmti- eða viðskiptaferð er að ræða. Meira
24. mars 2006 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Lakkrís kveikir í sumum körlum

Lakkríslykt getur vakið kynlöngun karla ef marka má rannsókn sem gerð var í Chicago og greint er frá á vef danska blaðsins BT . Rannsóknin fór m.a. þannig fram að muffins-kökur með mismunandi kryddum voru bornar á borð fyrir hóp karla. Meira
24. mars 2006 | Daglegt líf | 281 orð | 1 mynd

Minna A-vítamín og meira C- og D-vítamín

Lýðheilsustöð hefur nú gefið út nýja ráðlagða dagskammta fyrir ýmis næringarefni, sem koma í stað RDS frá 1996. Þeir byggja í stórum dráttum á norrænum næringarráðleggingum, sem unnar voru af vinnuhópi á vegum norrænu ráðherranefndarinnar. Meira
24. mars 2006 | Daglegt líf | 260 orð | 2 myndir

Myndinni fylgdi fallegt ljóð

"Ég man ekki eftir að hafa tekið gríðarlegu ástfóstri við neinn ákveðinn einn hlut," segir Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona og dagskrárgerðarmaður. Meira
24. mars 2006 | Ferðalög | 95 orð

Opinn flugmiði í hálfan mánuð

Noregur er langt og mjótt land og vegalengdir virðast stundum óyfirstíganlegar þegar ferðast á með bíl. Hjá flugfélaginu Widerøe er nú hægt að kaupa opinn flugmiða fyrir 3.990 norskar krónur eða rúmar 40 þúsund íslenskar. Meira
24. mars 2006 | Daglegt líf | 57 orð | 1 mynd

Sjónvarpsáhorf getur stuðlað að Alzheimer

Sjónvarpsáhorf getur aukið hættuna á að fá Alzheimer, að því er sænskt læknatímarit hefur eftir prófessor við Karolinska háskólasjúkrahúsið. Meira
24. mars 2006 | Daglegt líf | 778 orð | 2 myndir

Vægðarlaus útlitskrafa fjötrar konur

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "Það sem greinir kynin fyrst og fremst að, fyrir utan líkamlega eiginleika, er mótun samfélagsins. Við fæðumst inn í þetta samfélag og þar eru viðteknar reglur og gildi sem við lögum okkur að. Meira

Fastir þættir

24. mars 2006 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Í dag, 24 mars, er fimmtugur Finnbogi Rúnar Andersen...

50 ÁRA afmæli. Í dag, 24 mars, er fimmtugur Finnbogi Rúnar Andersen, Suðurgötu 29, Akranesi. Hann verður að... Meira
24. mars 2006 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, 24. mars, er sjötug Þórdís Todda Ólafsdóttir...

70 ÁRA afmæli . Í dag, 24. mars, er sjötug Þórdís Todda Ólafsdóttir húsmóðir, Breiðuvík 27, Reykjavík . Hún er að heiman á... Meira
24. mars 2006 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

90 ÁRA afmæli . Mánudaginn 27. mars verður níræð Bára V. Pálsdóttir, dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Í tilefni dagsins verður heitt á könnunni laugardaginn 25. mars í Jónsbúð v/Akursbraut 13, Akranesi milli kl. 15-18. Meira
24. mars 2006 | Fastir þættir | 276 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hugleiðingar um vörn. Meira
24. mars 2006 | Fastir þættir | 395 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Fimmtudaginn 16. mars sl. var annað kvöldið í Sigfúsarmótinu spilað. Efstu pör um kvöldið urðu: Gísli Þórarinss. - Sigurður Vilhjálmss. 42 Þröstur Árnason - Þórður Sigurðsson 29 Sigfús Þórðars. - Vilhjálmur Þ. Pálss. Meira
24. mars 2006 | Í dag | 567 orð | 1 mynd

Íslam og Vesturlönd

Magnús Þorkell Bernharðsson fæddist í Reykjavík 1966. Hann lauk stúdentsprfófi frá Verslunarskóla Íslands 1986 og BA í stjórnmálafræði frá HÍ 1990. Meira
24. mars 2006 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni...

Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. (1Pt. 3, 10. Meira
24. mars 2006 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 Dc7 11. Bd2 Rgf6 12. 0-0-0 e6 13. Kb1 Bd6 14. Re4 Rxe4 15. Dxe4 0-0-0 16. c4 Rf6 17. De2 c5 18. Bc3 cxd4 19. Rxd4 a6 20. Rf3 Dc5 21. Re5 Bxe5 22. Meira
24. mars 2006 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji getur bara ekki hætt að furða sig á flutningabílstjórum. Í vikunni fór betur en á horfðist í tveimur óhöppum, þar sem flutningabílstjórar voru augljóslega ekki með hugann við vinnuna sína. Meira

Íþróttir

24. mars 2006 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

Andlegur styrkur hjá Reading

BRYNJAR Björn Gunnarsson og Ívar Ingimarsson, landsliðsmenn í knattspyrnu, hafa lagt á það áherslu í viðtölum við breska fjölmiðla í vikunni að leikmenn Reading muni ekki fagna úrvalsdeildarsætinu fyrr en það sé endanlega í höfn. Meira
24. mars 2006 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

* BJARNI Fritzson skoraði 5 mörk þegar Créteil vann Angers , 30:15, í...

* BJARNI Fritzson skoraði 5 mörk þegar Créteil vann Angers , 30:15, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Créteil er í 7. sæti deildarinnar af 14 liðum. Meira
24. mars 2006 | Íþróttir | 363 orð

Dauðsföll vekja upp spurningar

ÍTALSKA íþróttadagblaðið Gazzetta dello Sport greindi frá því í gær að dauði fjögurra fyrrum leikmanna ítalska knattspyrnuliðsins Fiorentina hafi vakið upp spurningar þess efnis hvort ólögleg lyfjanotkun þeirra á árum áður hafi átt sinn þátt í sjúkdómum... Meira
24. mars 2006 | Íþróttir | 159 orð

Elsa fékk 70. gull Ólafsfirðinga

ÞEGAR Elsa Guðrún Jónsdóttir kom í mark sem sigurvegari í sprettgöngu á Skíðamóti Íslands í gær krækti hún í 70. gullverðlaun Ólafsfirðinga í göngu í fullorðinsflokki að sögn Jóns Konráðssonar, þular á mótinu. Meira
24. mars 2006 | Íþróttir | 144 orð

Frá Slóveníu til Dalvíkur

FJÓRIR íslenskir skíðamenn tóku þátt í slóvenska meistaramótinu í gær og fyrradag áður en haldið var til Ólafsfjarðar og Dalvíkur þar sem þeir keppa á Skíðamóti Íslands. Sindri Már Pálsson úr Breiðabliki varð í 12. Meira
24. mars 2006 | Íþróttir | 361 orð | 2 myndir

Fyrsti sigur Sauðkrækings í göngu

SKÍÐAMÓT Íslands hófst í Ólafsfirði í gærkvöldi þegar keppt var í sprettgöngu. Mótið verður síðan formlega sett í kvöld í Dalvíkurkirkju. Meira
24. mars 2006 | Íþróttir | 154 orð

Gunnar Þór til Hammarby

GUNNAR Þór Gunnarsson, vinstri bakvörður Fram, fer í dag til sænska úrvalsdeildarliðsins Hammarby til reynslu og mun fara með liðinu í æfingabúðir til Möltu. Meira
24. mars 2006 | Íþróttir | 490 orð | 1 mynd

Haukar enn á beinu brautinni

DEILDARMEISTARAR Hauka í körfuknattleik kvenna, halda sínu striki og sigruðu í fyrsta leiknum gegn ÍS í úrslitakeppninni á Ásvöllum í gærkvöldi: 76:66. Reyndar blés ekki byrlega fyrir heimaliðið í hálfleik því ÍS hafði góða forystu, 38:30. Meira
24. mars 2006 | Íþróttir | 78 orð

Helga kólnaði niður

GAMLA kempan Helga Þorvaldsdóttir hjá ÍS hélt mikla þriggja stiga sýningu í fyrri hálfleik gegn Haukum. Hún skoraði þá öll 18 stig sín fyrir utan þriggja stiga línuna, og hitti sex af níu slíkum skotum. Meira
24. mars 2006 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

* HRAFNHILDUR Skúladóttir skoraði 10 mörk þegar lið hennar, SK Aarhus ...

* HRAFNHILDUR Skúladóttir skoraði 10 mörk þegar lið hennar, SK Aarhus , tapaði, 21:24, á heimavelli fyrir AaB frá Álaborg í dönsku bikarkeppninni í handknattleik í fyrrakvöld. AaB er eitt sterkasta kvennalið Danmerkur og m.a. Meira
24. mars 2006 | Íþróttir | 158 orð

Í dag

SKÍÐI Skíðalamót Íslands á Ólafsfirði og Dalvík. Ganga á Ólafsfirði. 5 km ganga kvenna 14 10 km ganga pilta, 17-19 ára 14.45 15 km ganga karla 14.45 HANDKNATTLEIKUR Íslandsmót karla, DHL-deildin: Fylkishöll: Fylkir - Stjarnan 19. Meira
24. mars 2006 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Klinsmann fær uppreisn æru

JÜRGEN Klinsmann, landsliðsþjálfari Þjóðverja í knattspyrnu, hefur setið undir linnulítilli skothríð frá þýskum fjölmiðlum undanfarna mánuði. Meira
24. mars 2006 | Íþróttir | 467 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - ÍS 76:66 Ásvellir, Hafnarfirði, 1. deild...

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - ÍS 76:66 Ásvellir, Hafnarfirði, 1. deild kvenna, Iceland-Express-deildin, undanúrslit, fyrri leikur, fimmtudaginn 23. mars 2006. Meira
24. mars 2006 | Íþróttir | 54 orð

Malmö í úrslitin

GUÐMUNDUR E. Stephensen og félagar í Malmö FF eru komnir í úrslitin um sænska meistaratitilinn í borðtennis eftir sigur á Halmstad, 5:4, í seinni leik liðanna í undanúrslitunum í fyrrakvöld. Meira
24. mars 2006 | Íþróttir | 289 orð

Orri og Ray á fulla ferð með Grindavík

GRINDVÍKINGAR hafa endurheimt tvo leikmenn sem spiluðu ekkert með þeim síðasta sumar í úrvalsdeildinni í knattspyrnu vegna alvarlega meiðsla. Meira
24. mars 2006 | Íþróttir | 522 orð

"Mikilvægt að nýta tækifærið"

BIRKIR Bjarnason, 17 ára íslenskur knattspyrnumaður, hefur vakið athygli norskra fjölmiðla að undanförnu fyrir framlag sitt með Viking frá Stavanger en Birkir fékk tækifæri í byrjunarliði A-liðs Viking í æfingaleik gegn Skonto Riga á dögunum í Hollandi. Meira
24. mars 2006 | Íþróttir | 185 orð

UEFA sendir G-14- samtökunum tóninn

STJÓRN Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, ályktaði á fundi sínum í gær í Búdapest í Ungverjalandi að standa fast á sínu gegn þrýstingi frá ríkustu knattspyrnufélögum Evrópu sem standa á bak við samtökin G-14. Meira
24. mars 2006 | Íþróttir | 194 orð

Vill Skandinavíudeildina til La Manga á Spáni

FLEMMING Östergaard, formaður danska knattspyrnufélagsins FC Köbenhavn, vill leika megnið af Skandinavíudeildinni, Royal League, á La Manga á Spáni. Meira

Bílablað

24. mars 2006 | Bílablað | 685 orð | 8 myndir

22 manna hópur Norðmanna á fjöllum

Á GÓÐVIÐRISDÖGUM um helgar liggur stundum straumur jeppa og manna á fjöll og jökla. Um síðustu helgi var staddur á Íslandi 22 manna hópur Norðmanna úr 4x4 klúbbi sem Norðmaðurinn Trygve Haug stofnaði fyrir þremur árum. Meira
24. mars 2006 | Bílablað | 1137 orð | 6 myndir

Aflmikill og sex sæta Benz R 320

ÞAÐ þarf að skilgreina nýjan flokk fyrir nýjasta lúxusbílinn frá Mercedes-Benz. Sá er splunkunýr og kallast R-línan. Hann er til í tveimur stærðum, en eingöngu boðinn í styttri gerðinni hérlendis en í báðum gerðum vestan hafs. Meira
24. mars 2006 | Bílablað | 509 orð | 4 myndir

Bylgja evrópskra jepplinga

BÍLAFRAMLEIÐENDUR eins og Toyota, Suzuki og Honda eru hæstánægðir þessa dagana með mikla jepplingasölu. RAV4, Grand Vitara og CR-V seljast víða mjög vel en aðrir stórir framleiðendur, einkum þeir evrópsku, hafa engin tromp uppi erminni - ennþá. Meira
24. mars 2006 | Bílablað | 1267 orð | 3 myndir

Dansandi tilþrif á íshellu í París

Gríðarleg tilþrif - sem í aðra röndina voru þó eins og fínlegur vals á krökku dansgólfi - áttu sér stað á Stade de France-leikvanginum í París sl. Meira
24. mars 2006 | Bílablað | 442 orð | 5 myndir

Eyþór sigraði í snjókrossinu á Mývatni

Hátíð sleðamanna var haldin á Mývatni um síðustu helgi. Vélsleðamenn fjölmenntu í gleðina og kepptu í samhliðabraut, fjallaklifri, ísspyrnu og snjókrossi. Bjarni Bærings brá sér norður í blíðuna og tók virkan þátt í fjörinu. Meira
24. mars 2006 | Bílablað | 278 orð | 2 myndir

Fjárfest fyrir hundruð milljóna

BRIMBORG hefur keypt húsnæði og lóð Bílaréttinga og bílasprautunar Sævars á Bíldshöfða 5. Meira
24. mars 2006 | Bílablað | 56 orð | 1 mynd

Honda Jazz tvinnbíll á næsta ári

HONDA ætlar að setja á markað á næsta ári nýjan tvinnbíl, þ.e.a.s. bíl með lítilli bensínvél og rafmótor. Bílar af þessu tagi eru mun sparneytnari og umhverfisvænni en hefðbundnir bensínbílar. Meira
24. mars 2006 | Bílablað | 379 orð | 7 myndir

Mikill fjöldi véla í boði hjá BMW

ÞAÐ er ekki beinlínis hlaupið að því að hafa á takteinum yfirlit yfir allt framboðið af bílum hjá BMW. Fyrirtækið framleiðir 8 gerðir bíla og í boði eru 27 mismunandi vélar í þessa bíla. Það er samt öllu léttara verk að hafa yfirlit yfir BMW en t.d. Meira
24. mars 2006 | Bílablað | 214 orð | 6 myndir

Ofurhjól og vespur í Ósló

Á hverju ári er haldin vegleg mótorhjólasýning í Ósló. Øyvind Paulsen ritstjóri Dingz.no var á staðnum og tók myndir. Meira
24. mars 2006 | Bílablað | 202 orð | 1 mynd

Sebastian Loeb frumsýndi nýjan rallbíl Citroën

NÝR rallbíll, sem Citroën mun tefla fram er bílasmiðjan mætir til leiks að nýju í HM í ralli á næsta ári, var frumsýndur á ískappakstursmóti sem haldið var á Stade de France í París um síðustu helgi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.