Greinar sunnudaginn 26. mars 2006

Fréttir

26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur

AÐALFUNDUR Krabbameinsfélags Reykjavíkur verður haldinn næstkomandi mánudagskvöld, 27. mars. Fundurinn hefst kl. 20 og fer fram í húsi Krabbameinsfélagsins við Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Fundurinn hefst með venjulegum aðalfundarstörfum, m.a. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 40 orð

Aðalfundur Nýrrar lífsjónar

AÐALFUNDUR Nýrrar lífsjónar, sem eru samtök fólks sem vantar á útlimi, verður haldinn mánudaginn 3. apríl nk. kl. 20 á lofti Grafarvogskirkju (2. hæð). Hvetur stjórn félagsins félagsmenn til að mæta og taka með sér gesti. Veitingar verða í... Meira
26. mars 2006 | Innlent - greinar | 1280 orð | 1 mynd

Af heilbrigðu fólki í álveri

Það hefur risið samfélag í hrauninu við Hafnarfjörð. Og það á sér margar hliðar, álverið í Straumsvík. Hráefnið geymt í stórum tönkum við höfnina, en framleiðslan fer fram í risastórum kerskálum. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Auknir möguleikar með meiri tækni og þekkingu

Egilsstöðum | Enginn vafi er á því að á næstu árum mun sú starfsemi Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR) fara vaxandi sem lýtur að ráðgjöf til annarra þjóða," sagði Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra við upphaf ársfundar ÍSOR á... Meira
26. mars 2006 | Innlent - greinar | 1148 orð | 5 myndir

Á vit hins óþekkta og framandi

Í hlutarins eðli | Hönnunarhópurinn Åbäke hefur skapað sér nýstárlega og óvenjulega ímynd og fjórmenningarnir sem hópinn skipa eru opnir fyrir því óþekkta og framandi. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 104 orð

Bensínverð nálægt sögulegu hámarki

ELDSNEYTISVERÐ hefur hækkað í vikunni sem er að líða og er mjög nálægt sögulegu hámarki, en verð á 95 oktana bensíni náði um 117,70 krónum í kjölfar fellibylsins Katrínar sem reið yfir Bandaríkin síðasta sumar. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

Bílvelta á Suðurlandi

JEPPABIFREIÐ valt á Rangárvallavegi við Stokkalæk um eittleytið aðfaranótt laugardags. Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli var einn maður í bílnum og voru meiðsl hans minniháttar. Hann fór til skoðunar hjá lækni en var sendur heim að því loknu. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Dauðlangar að gera víkingamynd á Íslandi

LEIKSTJÓRINN Kevin Reynolds er staddur hér á landi til að kynna nýjustu kvikmynd sína, stórmyndina Tristan og Ísold . Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Einnota DVD-diskar til sölu hér

EINNOTA DVD-diskar eru nú fáanlegir í nokkrum verslunum hér á landi og er Ísland fyrsta landið í heiminum sem býður slíka diska til sölu, að sögn Árna Jenssonar, framkvæmdastjóra Intus ehf. sem sér um kynningu og markaðssetningu á vörunni. Meira
26. mars 2006 | Innlent - greinar | 3624 orð | 1 mynd

Ekkert nýtt að aðrir séu vantrúaðir á getu lítillar þjóðar

Mikið umrót hefur verið í íslensku samfélagi á undanförnum vikum og mánuðum. Pétur Blöndal talaði við Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra m.a. um stöðu íslensks efnahagslífs, væntanlegt brotthvarf hersins og útkomu Framsóknarflokksins í skoðanakönnunum. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 306 orð

Ekki framlengt að andvirði 56,9 milljarða kr. hjá Glitni

KAUPENDUR skuldabréfa íslensku bankanna í Bandaríkjunum hafa ákveðið að framlengja ekki samninga að andvirði samtals rúmlega 1,5 milljarða Bandaríkjadala, sem samsvarar um 115,7 milljörðum króna á gengi gærdagsins. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Forriti Þjóðskrár breytt

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að veita eina og hálfri milljón af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til að breyta forriti Þjóðskrárinnar svo hægt verði að skrá þar fólk af sama kyni í sambúð. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Gaf eina milljón til Krabbameinsfélagsins

ODDFELLOWSTÚKAN Leifur heppni hefur afhent Krabbameinsfélagi Íslands eina milljón króna að gjöf til kaupa á stafrænum röntgentækjum, en stúkan var stofnuð þennan dag fyrir tíu árum. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð

Gáfu lögreglunni hjartastuðtæki

Kvennadeild slysavarnafélagsins Landsbjargar á Dalvík og Sparisjóður Svarfdæla færðu nú í vikunni embætti lögreglunnar á Dalvík að gjöf nýtt sjálfvirkt hjartastuðtæki til að hafa í lögreglubílnum. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 328 orð

Góð staða efnahagslífs þrátt fyrir umrót

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Þrátt fyrir nokkurt umrót á íslenskum fjármálamarkaði að undanförnu er staða íslensks efnahagslífs mjög góð, að sögn Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra, og er sú gengislækkun sem orðið hefur á krónunni tímabær. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Harður árekstur

HARÐUR árekstur þriggja bíla varð á Bústaðaveginum laust fyrir klukkan tíu í gærmorgun skammt frá gatnamótum Suðurhlíðar. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð

Harður árekstur á Akureyri

HARÐUR árekstur varð á mótum Grænugötu og Glerárgötu eftir hádegi sl. föstudag þegar bifreið skall aftan á aðra bifreið. Meira
26. mars 2006 | Innlent - greinar | 496 orð | 1 mynd

Her minninganna

Það fór þó aldrei svo að herinn færi ekki úr landi. Eftir að hafa staðið af sér alls kyns úlfúð, slagorðaglamur og umtalsvert hark í gönguskóm svo áratugum skipti lítur út fyrir að ameríski herinn sé um það bil hættur og farinn frá Íslandi. Meira
26. mars 2006 | Innlent - greinar | 1490 orð | 3 myndir

H fyrir hefnd

Hvað sem segja má um framhaldsmyndirnar Reloaded og Revolutions var Matrix ('99) eitt merkasta kvikmyndaafrek ofanverðrar síðustu aldar. Meira
26. mars 2006 | Innlent - greinar | 1231 orð | 3 myndir

Hlutur verður orð

Þegar ég hafði lokið síðasta pistli mínum varð mér ósjálfrátt hugsað til Pablos Nerudas og húsa hans í Valparaiso, Santiago og Isla Nera. Meira
26. mars 2006 | Erlendar fréttir | 190 orð

Hugðust eitra fyrir fótboltafíkla

Einn af sjö hryðjuverkamönnum úr röðum íslamista, sem nú er réttað yfir í Bretlandi, hafði uppi ráðagerðir um að eitra bjór og hamborgara er síðan átti að selja gestum á knattspyrnuleikjum. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 644 orð | 1 mynd

Hver hreinsar olíu og PCB?

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Er nóg að byrgja PCB- mengaðan hersorphaug? Það vantar heildarúttekt á umhverfismálum við varnarsvæði hersins hér á landi til að eyða óvissu í þessum efnum. Hver ber umhverfisábyrgð þegar svæðum verður skilað? Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Í froststillu við Skógafoss

Þó svo að frostið geti verið leiðigjarnt á tímum, geta margar birtingarmyndir þess verið stórfenglegar eins og sjá má á þessari mynd sem tekin var við Skógafoss. Meira
26. mars 2006 | Innlent - greinar | 1002 orð | 3 myndir

Ísland alltaf mitt uppáhaldsland

Í nærfellt þrjá áratugi hefur svissneski ljósmyndarinn Max Schmid verið að sækja Ísland heim og í vikunni kemur út fimmta bók hans um landið. Einar Falur Ingólfsson ræddi við Schmid um ferilinn, sýn hans á landið og virkjanaframkvæmdir á hálendinu. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð

Jákvæð afkoma Mosfellsbæjar

REKSTUR Mosfellsbæjar gekk vel á árinu 2005 og var umtalsvert betri en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun sem samþykkt var í desember 2004. Var rekstrarniðurstaða sveitarfélagsins, samkvæmt samanteknum ársreikningi A og B hluta, jákvæð um 514 millj.... Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Kalt hjá skógarþröstunum

SKÓGARÞRESTIRNIR eru ekkert tiltakanlega snemma á ferðinni þetta árið. Ástæðan er án efa norðlægir vindar og kuldar sem þeim fylgja. Meira
26. mars 2006 | Innlent - greinar | 2719 orð | 5 myndir

Kosningar í skugga hindrana og ofbeldis

Forsetakosningar fóru fram í Hvíta-Rússlandi um síðustu helgi og var Alexander Lúkasjenkó lýstur yfirburðasigurvegari að þeim loknum. Meira
26. mars 2006 | Innlent - greinar | 1563 orð | 4 myndir

Kraftur sköpunar felst í óvissunni

Íslenskur fjölskyldusirkus er kominn í bæinn. Það eru nemendur við Menntaskólann í Hamrahlíð sem færa okkur hann og ekki eingöngu til skemmtunar. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Kúla fýkur um bæinn

GUÐMUNDUR Pétursson, starfsmaður Hveragerðisbæjar, vann að því að binda niður þessa stærðar kúlu við verslunarmiðstöðina í Hveragerði þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði á dögunum. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Leitað verði lausna á vanda TR

LEITAÐ verður að lausnum innan heilbrigðisráðuneytisins á þeim vanda sem blasir við Tryggingastofnun ríkisins (TR), en ekki er ljóst hvort hægt verður að veita meira fé til stofnunarinnar fyrr en við gerð fjárlaga fyrir árið 2007, segir Siv... Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Lóan er komin

FYRSTU lóur ársins sáust snemma í gærmorgun við Ósland á Höfn í Hornafirði. Meira
26. mars 2006 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Njósnuðu Rússar fyrir Saddam?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FRAM kemur í gögnum sem bandarískir hermenn fundu í Bagdad 2003 að Rússar hafi veitt Írökum upplýsingar um áætlanir bandamanna eftir að innrásin hófst 20. mars. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ný stjórn kosin í Vöku

NÝ stjórn Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, var kosin á aðalfundi félagsins sem fram fór 18. mars sl., í félagsheimili Vöku. Ný stjórn hefur þegar hafið störf. Stjórn Vöku, f.v. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 199 orð

"Einföld Sundabraut? Nei, takk!"

B-LISTINN í Reykjavík gagnrýnir harðlega yfirlýsingu sem fram kom hjá oddvita Samfylkingarinnar um Sundabraut á íbúafundi á Kjalarnesi sl. fimmtudagskvöld. "Dagur B. Meira
26. mars 2006 | Innlent - greinar | 3026 orð | 1 mynd

"Ekki fyrir fólk sem elskar hvert annað"

Þrátt fyrir að tæp sjö ár séu liðin frá því að Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) tóku við yfirstjórn Kósóvóhéraðs í suðurhluta Serbíu, blasir við að sáttaumleitanir milli stríðandi fylkinga eru ennþá að miklu leyti í ólestri. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 551 orð | 2 myndir

"Gífurlegur heiður"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is TVEIR íslenskir málfræðingar eru höfundar fræðigreinar sem birtist í nýjasta tölublaði hins virta málvísindatímarits Language . Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

Segir rauð ljós blikka

LUNDÚNABLAÐIÐ Times fjallar í gær um þá ákvörðun bandarískra fjárfesta að segja upp skuldabréfum íslenskra banka. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Skapa fleiri bílastæði fyrir viðskiptavini

Eftir Andra Karl andri@mbl.is VÍÐA er það svo að starfsfólk fyrirtækja notar þorra bílastæða sem eru í kringum vinnustað þess, hvort sem starfsemin er verslun, viðskipti eða þjónusta. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

SPH gefur heilsugæslustöð hjartarita

SPARISJÓÐUR Hafnarfjarðar hefur gefið nýju heilsugæslustöðinni í Hafnarfirði, Firði, fyrsta flokks hjartarita í tilefni af opnun stöðvarinnar 6. janúar sl. Í Firði verður veitt almenn læknis- og hjúkrunarþjónusta og slysa- og bráðaþjónusta. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 30 orð

Starfandi stjórnarformaður

Ranglega var sagt í blaðinu í gær að Lýður Guðmundsson tæki við sem forstjóri Exista. Hið rétta er að Lýður verður starfandi stjórnarformaður Exista. Eru viðkomandi beðnir velvirðingar á... Meira
26. mars 2006 | Innlent - greinar | 2684 orð | 5 myndir

Stefnir í enn eitt metárið hjá Bakkavör

Tuttugu ár eru liðin frá því að Bakkavör Group hóf starfsemi sína í litlu verksmiðjuhúsnæði í Garðinum. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Stemning á skíðalandsmóti við Eyjafjörð

FREMSTU skíðamenn landsins hafa síðustu daga tekið þátt í Skíðalandsmóti Íslands. Keppni í göngu hefur farið fram í miðbæ Ólafsfjarðar þar sem myndin var tekin. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Styrkja BUGL

LIONSKLÚBBURINN Engey afhenti á dögunum barna- og unglingageðdeild LSH gjafastyrk upp á 200.000 kr. Fjármagninu verður ráðstafað til starfandi tónlistarmeðferðar á BUGL. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar Ferningur hefur ummálið 36 cm . Annar ferningur hefur flatarmál sem er jafnt þreföldu flatarmáli þess fyrri. Hve löng er hliðin í stærri ferningnum ? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 3. apríl 2006. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð

Tekjutenging atvinnuleysisbóta í lög nú þegar

STARFANDI verkstjórar á Keflavíkurflugvelli komu nýlega saman til fundar hjá Verkstjórafélagi Suðurnesja, þar sem rætt var um hvað væri framundan í ljósi brotthvarfs hersins. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð

Um 17.000 heimsóttu Verk og vit

TÆPLEGA sautján þúsund gestir sóttu sýninguna Verk og vit 2006. Rúmlega 120 fyrirtæki tengd byggingariðnaði, mannvirkjagerð og skipulagsmálum tóku þátt í henni. Meira
26. mars 2006 | Innlent - greinar | 406 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Það er ekkert pukur í þessu máli. Þegar við segjum að þetta hafi ekki algjörlega komið okkur á óvart er það vegna þess að lengi hefur legið fyrir að vilji hefur staðið til þess hjá Bandaríkjamönnum að þetta yrði niðurstaðan. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 153 orð

Vilja málefni eldri borgara til sveitarfélaga

AÐALFUNDUR 60+ í Hafnarfirði, sem haldinn var sunnudaginn 19. mars 2006, telur að ríkisstjórnin hafi alls ekki sinnt málefnum eldri borgara á þann hátt sem þeir eigi skilið. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | 4 myndir

Þessir bekkir heimsóttu Morgunblaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð í...

Þessir bekkir heimsóttu Morgunblaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð í skólum. Dagblöð í skólum er samstarfsverkefni á vegum Menntasviðs Reykjavíkur sem Morgunblaðið tekur þátt í á hverju ári. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 317 orð

Þjónusta við almenning bætt

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur endurskipulagt frá grunni rafræna þjónustu sína sem mun hafa áhrif á starfsemi fjörutíu stofnana og um þrettán hundruð starfsmenn á vegum ráðuneytisins. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Þjónustustarfsemi í flugi í hlutafélag

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra hefur lagt til í ríkisstjórn að heimiluð verði stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands og að til félagsins verði lagðar eignir, réttindi, skuldir og skuldbindingar sem... Meira
26. mars 2006 | Innlent - greinar | 2323 orð | 3 myndir

Þróað, austrænt nútíma land

Íran er um margt þverstæðukennt land þó því fari fjarri að það passi við þá öfgakenndu ímynd sem margir Vesturlandabúar hafa af því. Jóhanna Kristjónsdóttir þekkir land og þjóð vel og er nýkomin frá Íran. Hún segir margt brenna á Írönum annað en hatur í garð Vesturlandabúa. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 435 orð

Þverpólitísk samstaða í borginni um iðkendastyrki

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Æfa viðbrögð við náttúruhamförum

ALMANNAVARNAÆFINGIN Bergrisinn er haldin nú um helgina, en hún er lokahnykkurinn í gerð nýrra viðbragðs- og rýmingaráætlana fyrir áhrifasvæði náttúruhamfara frá Mýrdals- og Eyjafjallajökli. Meira
26. mars 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ævintýralegir listadagar

LISTADAGAR barna og ungmenna í Garðabæ hafa verið haldnir undanfarna daga. Þema listadaga í ár er Ævintýri og hefur verið boðið upp á margt sem tengist þessu hugtaki á einn eða annan hátt. Meira

Ritstjórnargreinar

26. mars 2006 | Leiðarar | 305 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

28. mars 1976: "Það eru fjögur ár síðan hin fyrri "svarta skýrsla" íslenzkra fiskifræðinga barst stjórnvöldum. Þá þegar var veiðisókn í íslenzka þorskstofninn talin helmingi meiri en stofnstærð hans sagði til um. Meira
26. mars 2006 | Staksteinar | 255 orð | 1 mynd

Gyðingahatur í Frakklandi

Andúð og fordómar gegn gyðingum fara vaxandi í Frakklandi. Í úthverfum Parísar þar sem innflytjendur frá Norður-Afríku búa er orðið gyðingur skammaryrði. Meira
26. mars 2006 | Leiðarar | 268 orð

Hver er kennitalan?

Stundum mætti ætla að kennitölur hafi tekið við af nöfnum á Íslandi. Við ákveðin viðskipti eru einstaklingar ekki spurðir nafns, heldur beðnir um kennitölu. Hún er síðan slegin inn í tölvu og ógerningur er að vita hvaða upplýsingar spretta þá fram. Meira
26. mars 2006 | Reykjavíkurbréf | 2251 orð | 2 myndir

Laugardagur 25. mars

Það hefur ekki farið fram hjá ritstjórn Morgunblaðsins síðustu daga og vikur að blaðið hefur legið undir þungri gagnrýni úr bankakerfinu og úr öðrum áttum fyrir fréttaflutning af álitsgerðum greiningadeilda erlendra banka og fjármálafyrirtækja um... Meira
26. mars 2006 | Leiðarar | 316 orð

Vandi Tryggingastofnunar

Hjá Tryggingastofnun hefur skapast ófremdarástand. Meira

Menning

26. mars 2006 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Ampop með útgáfusamning í Frakklandi

HLJÓMSVEITIN Ampop hefur náð samningum við franska útgáfufyrirtækið Recall Records um útgáfu plötunnar My Delusions í Frakklandi, Mónakó og Andorra, en fyrirhugað er að platan komi út í byrjun júlí. Meira
26. mars 2006 | Tónlist | 577 orð

Eitraður englasöngur

Verk eftir C.P.E. Bach, Mozart, Pärt og Jan Erik Mikaelsen (frumfl. Meira
26. mars 2006 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Enskur stúlknakór í heimsókn

Í HEIMSÓKN hér á landi um þessar mundir er enski stúlknakórinn Schola Cantorum of Calne. Kórinn hefur þegar ferðast um norðurland og haldið tónleika þar en í dag, sunnudag, syngur kórinn í messu í Langholtskirkju kl. 11 og heldur tónleika í kirkjunni... Meira
26. mars 2006 | Myndlist | 499 orð | 1 mynd

Form og litir, blóm og ávextir

Pétur Gautur Til 27. mars. Opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 11-17. Meira
26. mars 2006 | Fólk í fréttum | 258 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Höfundar South Park hafa náð fram hefndum gagnvart Isaac Hayes með því að breyta persónunni sem hann talaði fyrir, Chef, í barnaníðing og drepa hann svo. Meira
26. mars 2006 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngkonan Pink hefur viðurkennt að hafa neytt heróíns um tíma, en hún hóf neyslu eiturlyfja í kjölfar þess að foreldrar hennar skildu þegar hún var 13 ára árið 1993. "Heróín er hræðilegt. Meira
26. mars 2006 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Skipuleggjendur djasshátíðarinnar í Svíþjóð greindu frá því á föstudag að breski popparinn Sting og bandaríski rapparinn Kanye West myndu troða upp á hátíðinni í ár sem haldin verður dagana 18.-22. júlí. Meira
26. mars 2006 | Fjölmiðlar | 241 orð | 1 mynd

Gullmolar á sunnudagskvöldum

RÍKISSJÓNVARPIÐ sýnir oft skemmtilegar bíómyndir á sunnudagskvöldum - ósjaldan betri en þær sem sýndar eru á föstudagskvöldum, til dæmis. Meira
26. mars 2006 | Tónlist | 371 orð

Hjón í tali og tónum

Verk eftir Robert & Clöru Schumann og Brahms. Auður Hafsteinsdóttir fiðla og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanó. Upplestur: Arnar Jónsson. Hulda Björk Garðarsdóttir sópran: einsöngur og upplestur. Laugardaginn 18. marz kl. 17. Meira
26. mars 2006 | Leiklist | 53 orð | 1 mynd

Hreinn umfram allt

Ástralía | Þessi skondni hattur er á höfði leikarans David Wood, sem um þessar mundir tekur þátt í framúrstefnulegri uppfærslu í hinu fræga óperuhúsi í Sydney. Meira
26. mars 2006 | Menningarlíf | 986 orð | 3 myndir

Innblásinn iðnaðarmaður

Skemmtilegur þykir mér sá slagur sem nú stendur í dómhúsi í Lundúnum þar sem menn deila um Da Vinci lykil Dans Browns. Meira
26. mars 2006 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Jón Ásgeirsson í Gerðubergi

Komið er að síðasta sunnudeginum í dagskránni "Söngur og sund" sem Menningarmiðstöðin Gerðuberg hefur staðið fyrir. Að þessu sinni verða sungin lög eftir hið ástsæla tónskáld Jón Ásgeirsson en hann mun einnig heiðra samkomuna með nærveru... Meira
26. mars 2006 | Dans | 639 orð | 1 mynd

Keðjusagir og klassískur ballett

Hinn heimsfrægi James Sewell-ballett er væntanlegur til Íslands, en hann verður með sýningu í Austurbæ hinn 6. maí. Jóhann Bjarni Kolbeinsson ræddi við forsprakka hópsins um nútímaballett og þær miklu kröfur sem hann gerir til dansara. Meira
26. mars 2006 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Listamannaspjall í Listasafni ASÍ

Olga Bergmann mun ræða um sýningu sína "Innan garðs og utan" klukkan þrjú í dag á Listasafni ASÍ. Olga hefur í samvinnu við hliðarsjálf hennar doktor B. Meira
26. mars 2006 | Menningarlíf | 95 orð | 2 myndir

Ljóðatónleikar í Breiðholtskirkju

SIGRÚN Þorgeirsdóttir sópran og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari efna í dag, sunnudag, til ljóðatónleika í Breiðholtskirkju. Meira
26. mars 2006 | Bókmenntir | 1256 orð | 1 mynd

Martröð hugmyndaleysisins

Andri Snær Magnason, 266 bls., Mál og menning, 2006. Meira
26. mars 2006 | Tónlist | 259 orð | 1 mynd

Nýklassísk messutónlist

VÍDALÍNSMESSA eftir Hildigunni Rúnarsdóttur verður frumflutt í Vídalínskirkju á morgun kl. 11.00. Hildigunnur samdi messuna sérstaklega fyrir Garðasókn en þetta er þriðja messan sem hún semur. Meira
26. mars 2006 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Ný plata væntanleg

ÍSLENSKA hljómsveitin Mammút hefur verið valin til að hita upp fyrir belgísku hljómsveitin dEUS á NASA fimmtudaginn 6. apríl. Meira
26. mars 2006 | Hugvísindi | 192 orð | 1 mynd

Rætt um myndhvörf

"MYNDHVÖRF í minningu Þorsteins" er yfirskrift ráðstefnu um myndhvörf sem haldin er í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins í dag, sunnudag. Meira
26. mars 2006 | Tónlist | 501 orð

Sinfónísk trúarreynsla

Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 9 í Es Op. 70; Píanókonsert nr. 2 í F Op. 102; Sinfónía nr. 10 í e Op. 93. Peter Jablonski píanó og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Rumon Gamba. Fimmtudaginn 23. marz kl. 19:30. Meira
26. mars 2006 | Kvikmyndir | 701 orð

Strákarnir á Borginni og fleira fólk

Einu sinni var...kynvilla. Íslensk. Höfundur: Eva María Jónsdóttir. Íslensk. 28 mín. Queen of Linoln Road. Höfundur: Eric Smith. 20 mín. Bandarísk. 2004. Umsons Gelebt/Live in Vain. Höfundur: Rosa Van Praunheim. Enskur texti. 16 mín. Þýskaland 2005. Meira
26. mars 2006 | Kvikmyndir | 1265 orð | 3 myndir

Sönn ást án galdra

Bandaríski leikstjórinn Kevin Reynolds er staddur hér á landi að kynna mynd sína, Tristan og Ísold. Ásgeir Ingvarsson ræddi við þennan forfallna Íslandsvin um erfitt tökuferli, óvæntan íslenskan aukaleikara og drauma um víkingamynd. Meira
26. mars 2006 | Fjölmiðlar | 119 orð | 1 mynd

Toggi í Tempó

VIÐMÆLANDI Jóns Ársæls Þórðarsonar í Sjálfstæðu fólki í kvöld er Þorgeir Ástvaldsson, sem stendur á þeim merku tímamótum að hafa starfað í útvarpi í heil 30 ár. Meira
26. mars 2006 | Tónlist | 320 orð | 1 mynd

Tónleikar með frönsku ívafi

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Fyrstu tónleikar ársins á vegum 15:15-tónleikasyrpunnar verða haldnir í dag. Tónleikasyrpan hefur nú flutt aðsetur sitt úr Borgarleikhúsinu og verður framvegis í Norræna húsinu. Meira
26. mars 2006 | Leiklist | 101 orð

Þetta mánaðarlega með Hugleik

LEIKFÉLAGIÐ Hugleikur hefur í vetur staðið fyrir mánaðarlegum uppákomum í Þjóðleikhúskjallaranum undir yfirskriftinni "Þetta mánaðarlega". Meira
26. mars 2006 | Tónlist | 1518 orð | 1 mynd

Ætla ekki að fullorðnast strax

Hljómsveitin Jeff Who? heldur til New York í næstu viku þar sem hún hyggst troða upp á þremur stöðum á Manhattan. Þar á meðal eru áætlaðir tónleikar á hinum fornfræga stað CBGB's en staðnum verður að öllum líkindum lokað á þessu ári. Meira

Umræðan

26. mars 2006 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Auðlind Háskólans á Akureyri

Linda Björk Guðrúnardóttir fjallar um Háskólann á Akureyri: "Það er von mín að sem flestir fái notið sömu forréttinda og ég, að fá að dreypa á auðlindum háskólamenntunar." Meira
26. mars 2006 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Borgaralegar lausnir fyrir herlaust land?

Birna Þórarinsdóttir fjallar um brottför varnarliðsins og ný viðhorf: "Með hliðsjón af ógnum núverandi heimsmyndar virðist fátt því til fyrirstöðu að Ísland gæti einnig skapað sér sérstöðu með því að verða fyrsta ríkið í heiminum með herlausar varnir." Meira
26. mars 2006 | Aðsent efni | 241 orð | 1 mynd

Danska heygarðshornið

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson fjallar um Loftleiðir, bankamál og samskipti Dana og Íslendinga: "Fólskuleg viðbrögð Dana gagnvart Loftleiðum þá og viðskiptalífinu nú sýna að með aukinni velgengni má búast við æ ómerkilegri árásum." Meira
26. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 195 orð

Dómsmálaráðherra, Hæstiréttur og Lögmannafélag Íslands

Frá Kristínu B.K. Michelsen: "SVÖR óskast! Þegar Hæstiréttur Íslands dæmir fólk í refsimálum og byggir niðurstöðu sína á grundvelli vitnaleiðslna úr héraðsdómi, þá er um lögbrot að ræða." Meira
26. mars 2006 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Einkareknir listdansskólar

Guðbjörg Astrid Skúladóttir fjallar um Klassíska listdansskólann: "Klassíski listdansskólinn er tilbúinn til samstarfs við ráðuneytið og aðra áhugasama aðila um þróun náms í listdansi, bæði á framhaldsskólastigi og á grunnskólastigi." Meira
26. mars 2006 | Aðsent efni | 739 orð | 2 myndir

Grunnskólabörn með annað móðurmál en íslensku

Anna Guðrún Júlíusdóttir og Sigríður Ólafsdóttir fjalla um íslenskukennslu fyrir nýbúa: "Börn með annað móðurmál en talað er í skólanum þurfa að læra ný orð hratt, 1.500 orð á ári fyrstu 3 árin, 3.000 orð eftir það." Meira
26. mars 2006 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Hvar liggur valdið?

Svanhildur Eiríksdóttir fjallar um mannvirki Bandaríkjahers og hagsmunamál á Suðurnesjum: "Ég ætla að trúa því og treysta að þessu máli takist að smokra framhjá niðurrifi kosningabaráttu og hægt verði að finna lausn sem margir verða sáttir við." Meira
26. mars 2006 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Hverjum geta eldri borgarar treyst?

Björk Vilhelmsdóttir fjallar um málefni eldri borgara: "Fjármálaráðuneytið hefur ekki veitt nema brot af því fjármagni sem getið var um í samningi frá 2002 um uppbyggingu hjúkrunarheimila." Meira
26. mars 2006 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Líkamskortin, leið að eigin heilsugæslu

Lilja Oddsdóttir fjallar um eigin heilsugæslu: "Það kemur öllum til góða að auka sjálfstæði í eigin heilsugæslu." Meira
26. mars 2006 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Lögreglustöðvarnar enn á sínum stað

Þórir Steingrímsson fjallar um nýskipan lögreglumála í landinu: "Þeirra sóknarfæri eru ekki síðri við þessar breytingar og hvet ég þá til að nýta sér tækifærin er nú gefast til að efla nærþjónustuna og þau markmið sem þeir sjálfir hafa lýst - því þeir eru á heimavelli." Meira
26. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 243 orð

Meinbægni

Frá Sigurði Þorkelssyni: "NÚ ER hvatt til umræðu um þá hugmynd að gefa þegnum þessa lands kost á að kaupa sér heilbrigðisþjónustu framhjá biðlistum tryggingakerfisins, að því tilskildu að það lengi ekki biðtíma annarra." Meira
26. mars 2006 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Nýyrði og íslenskt mál

Óskar Björnsson fjallar um íslenskt mál: "Þó að orðið gullvild sé ekki til í íslensku máli er til góðvild og velvild, en þetta er varla til í bankamáli, því ekki lækka vextirnir þrátt fyrir milljarða gróða." Meira
26. mars 2006 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Rökleysur enn um vistvæn álver

Gunnlaugur Sigurðsson svarar grein Jakobs Björnssonar: "Þessi röksemdafærsla Jakobs sem nokkrir stjórnmálamenn hafa bergmálað er ekki boðleg og enn síður er boðleg sú siðferðispredikun sem henni er ætlað að styðja..." Meira
26. mars 2006 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd

Sitthvað um óþarfan Framsóknarflokk

Jón Otti Jónsson fjallar um framtíð Framsóknarflokksins: "Það er ólíklegt að það fólk vilji fá grímulaust íhald til yfirráða í Reykjavík." Meira
26. mars 2006 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Starfsafl til þjónustu við verkafólk og framleiðslufyrirtæki

Kolbrún Stefánsdóttir fjallar um símenntun: "Starfsafl er fræðslusjóður fyrir ófaglært verkafólk og fyrirtæki þess á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi." Meira
26. mars 2006 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Um þéttingu byggðar

Sigurður Einarsson fjallar um skip ulagsmál: "Við kannski sjáum ekki miklar breytingar frá degi til dags en þessi tímamót í umhverfismálum á höfuðborgarsvæðinu, munu verða augljós þegar horft verður til baka á næstu áratugum." Meira
26. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 241 orð

Varðandi tengingu við eða upptöku evru

Frá Jochum M. Ulrikssyni: "ALLIR sem segja að Ísland verði fyrst að verða aðili að EB áður en hægt sé að taka upp evru og að það séu engin fordæmi fyrir því að ríki utan EB taki upp evru ættu að lesa sér til um evruna." Meira
26. mars 2006 | Velvakandi | 365 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Krónan - Hvar er metnaðurinn? ÉG er reglulegur viðskiptavinur Krónunnar í Hafnarfirðinum og mig langar að spyrja hvar metnaðurinn þeirra liggi? Meira

Minningargreinar

26. mars 2006 | Minningargreinar | 1131 orð | 1 mynd

ÁSTA GUÐRÚN TÓMASDÓTTIR

Ásta Guðrún Tómasdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 15. nóvember 1970. Hún lést hinn 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Gísli Tómas Ívarsson, f. 3.4. 1949 og Guðrún Þórdís Björgvinsdóttir, f. 16.2. 1949, d. 14.10. 2004. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2006 | Minningargreinar | 340 orð | 1 mynd

BÖÐVAR G. BALDURSSON

Böðvar Guðmundur Baldursson fæddist í Reykjavík 25. júní 1948. Hann lést á heimili sínu 8. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 17. mars. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2006 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG FANNDAL TORFADÓTTIR

Guðbjörg Fanndal Torfadóttir fæddist á Saurhóli í Dalasýslu 2. ágúst 1929. Hún lést á lungnadeild Landakotsspítala 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Torfi Sigurðsson og Guðrún Valfríður Sigurðardóttir frá Hvítadal. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2006 | Minningargreinar | 231 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG FRIÐRIKSDÓTTIR

Guðbjörg Friðriksdóttir fæddist í Reykjavík 22. júní 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri 9. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 17. mars. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2006 | Minningargreinar | 1689 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Hólmfríður Jónsdóttir fæddist á Mjóabóli í Haukadalshreppi í Dalasýslu 5. september 1920. Hún lést á Landspítalanum 21. mars síðastliðinn eftir langvarandi veikindi. Foreldrar hennar voru Jakobína Guðný Ólafsdóttir, f. 26.12. 1886, d. 6.8. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2006 | Minningargreinar | 2266 orð | 1 mynd

JÓNAS PÉTUR JÓNSSON

Jónas Pétur Jónsson fæddist á Sléttu í Reyðarfirði 15. desember 1918. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 24. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Reyðarfjarðarkirkju 2. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2006 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

KARL VIGFÚSSON

Hinn 3. október 2005 voru 100 ár liðin frá fæðingu Karls Vigfússonar frá Geirlandi á Síðu. Foreldrar hans voru hjónin Halla Helgadóttir frá Fossi á Síðu og Vigfús Jónsson bóndi á Geirlandi. Þar hafði ættfólk hans búið lengi fyrr á öldum. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2006 | Minningargreinar | 314 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG SVEINBJARNARDÓTTIR

Þorbjörg Sveinbjarnardóttir fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1946. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut sunnudaginn 19. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Staðarbakkakirkju í Miðfirði 4. mars. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Hæfnisvottun frá Microsoft til Landsteina Strengs

NÝLEGA öðlaðist Landsteinar Strengur hæfnisvottun frá Microsoft á sviði sjálfstæðra seljenda og framleiðenda hugbúnaðarlausna. Meira
26. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Of fáir nemar á Akureyri

ATVINNUÁSTAND er heldur gott á félagssvæði Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri um þessar mundir, en um þrjú hundruð manns eru í félaginu. Nemar í málmiðnaðargreinum eru of fáir á félagssvæðinu, og brýn nauðsyn að þeim fjölgi verulega á næstu árum. Meira
26. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Sigurður Pétursson hættir hjá Alfesca

SIGURÐUR Pétursson, sem hefur átt sæti í framkvæmdastjórn Alfesca, hefur að eigin ósk látið af störfum sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Alfesca. Meira
26. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 659 orð | 1 mynd

Viðmið um góða starfshætti ríkisstarfsmanna

Fjármálaráðuneytið hefur tekið saman leiðbeiningar um viðmið fyrir góða starfshætti ríkisstarfsmanna. Í sérstöku dreifibréfi eru settar fram almennar leiðbeiningar um þau viðmið sem ríkisstarfsmanni ber daglega að gæta í störfum sínum. Meira

Fastir þættir

26. mars 2006 | Fastir þættir | 214 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hugleiðingar um vörn. Meira
26. mars 2006 | Fastir þættir | 432 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 20. mars spiluðu Borgfirðingar tvímenning með þátttöku 16 para. Jón H. Einarsson úr Borgarnesi hefur lengi glatt okkur Borgfirðinga með nærveru sinni. Meira
26. mars 2006 | Auðlesið efni | 92 orð | 1 mynd

Enn mót-mælt í Frakk-landi

Mikil spenna ríkir í Frakk-landi vegna frum-varps um ný lög um aukinn rétt at-vinnu-rekenda til að segja upp starfs-fólki undir 26 ára aldri. Eiga lögin að auka sveigjan-leika á vinnu-markaðnum. Meira
26. mars 2006 | Auðlesið efni | 98 orð

ETA lýsir yfir vopna-hléi

Að-skilnaðar-sam-tök Baska, ETA, hafa lýst yfir "varan-legu vopna-hléi" eftir nær 40 ára vopn-aða bar-áttu sem hefur kostað yfir 800 manns lífið. Við-brögð spænskra fjöl-miðla eru var-færin og bjart-sýn. Meira
26. mars 2006 | Auðlesið efni | 114 orð | 1 mynd

Geir ræðir við Frakka

Geir H. Haarde utanríkis-ráðherra hitti Philippe Douste-Blazy, utanríkis-ráðherra Frakk-lands, á vinnu-fundi í París á þriðju-daginn. Meira
26. mars 2006 | Auðlesið efni | 146 orð | 1 mynd

Kosningum mót-mælt

Fyrir viku fóru fram forseta-kosningar í Hvíta-Rúss-landi og sögðu yfir-völd að sitjandi for-seti, Alexander Lúkasjenkó, hefði unnið með yfir-burðum. Meira
26. mars 2006 | Í dag | 525 orð | 1 mynd

Málþing um náttúrufræðimenntun

Hafþór Guðjónsson fæddist í Vestmannaeyjum 1974. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1967 og bakkalárgráðu í efnafræði frá Háskólanum í Ósló 1974. Meira
26. mars 2006 | Auðlesið efni | 102 orð | 1 mynd

Músík-til-raunir á fullu

Músíktil-raunir, ár-leg hljóm-sveita-keppni Tóna-bæjar og Hins hússins, hefur staðið alla vikuna í Loft-kastalanum. 51 hljóm-sveit hóf keppni, en 10 sveitir keppa til úr-slita á föstu-daginn næst-komandi. Úr-slitin verða í beinni út-sendingu á Rás 2 kl. Meira
26. mars 2006 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra...

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (I. Kor. 13, 13. Meira
26. mars 2006 | Fastir þættir | 206 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 c5 3. d5 e6 4. c4 b5 5. b3 Bb7 6. dxe6 fxe6 7. cxb5 Da5+ 8. Dd2 Dxb5 9. Rc3 Da5 10. e3 Rc6 11. Rb5 Dxd2+ 12. Rxd2 0-0-0 13. Ba3 Kb8 14. Be2 a6 15. Rc3 Rb4 16. Hc1 Bxg2 17. Hg1 Bb7 18. Bb2 d6 19. a3 Rbd5 20. Rc4 Rxc3 21. Bxc3 Rd5 22. Meira
26. mars 2006 | Fastir þættir | 279 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji hefur fylgst með gangi mála í úrslitakeppninni í körfubolta að undanförnu. Þar hafa lið af landsbyggðinni náð ágætum árangri í þeirri keppni. Meira
26. mars 2006 | Fastir þættir | 758 orð | 1 mynd

Vísindakirkjan

Vísindakirkjan er annað slagið í fréttunum, einkum vegna hinna mjög svo þekktu andlita sem henni tilheyra. Sigurður Ægisson birtir í pistli dagsins fróðleik um þessa trúarhreyfingu, sem margir líta vægast sagt hornauga og er bönnuð í sumum löndum. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

26. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 318 orð

26.03.06

Ekki verður annað sagt en að Guðlaugur Kristinn Óttarsson hugsi á öðrum nótum en þorri fólks. Hann er ekki aðeins tónlistarmaður heldur líka vísindamaður og uppfinningamaður, sem tvinnar þetta allt saman með sérstökum hætti. Meira
26. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 792 orð | 1 mynd

Alvarleg en byrjuð að fíflast

Hvernig varð aðdáendaklúbbur Ralph Fiennes til? Við vorum fjórar vinkonur að fara að horfa á dvd. Ég var að fara yfir myndir sem ég var með heima og nefndi The English Patient og þá andvörpuðu tvær þeirra í kór hvað Ralph Fiennes væri æðislegur. Meira
26. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 135 orð | 1 mynd

Herjað á hrukkur

Rúmt ár er síðan Yves Saint Laurent fylgdi Lisse Expert Advanced Crème Intensive Anti-Rides úr hlaði með þeim orðum að hrukkukremið væri það fyrsta sinnar tegundar í meðferð til að sporna við hrukkum af öllum gerðum í sérhverju andliti. Meira
26. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 62 orð | 2 myndir

Ilmur hennar og hans

Ítalski fatahönnuðurinn Roberto Cavalli hefur nú í annað skipti sett á markaðinn ilm í eigin nafni. Meira
26. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 108 orð | 2 myndir

Íslensk hönnun

Egg snjófuglsins heita þessi handgerðu, litlu egg úr postulíni en hvert og eitt þeirra er með mismundandi mynstri og áferð. Meira
26. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 346 orð | 7 myndir

Með vöðlur og vaðstaf að vopni

Hvar byrjar maður að lýsa námskeiði og ferð sem var hreinræktað ævintýri í huga þeirra sem tóku þátt í því? Á dýrðlegu veðrinu og stórbrotinni náttúrunni? Meira
26. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 546 orð | 1 mynd

Minningaleiftur - áður en skotið ríður af

Stundum þeytist lífið áfram af þvílíku offorsi að dagarnir verða einungis minningaleiftur þegar hugurinn hvarflar til þeirra. Meira
26. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 894 orð | 1 mynd

Næsta bylting hafin

Svífandi sjálfstýrðar ryksugur, örbylgjuofnar sem passa upp á poppið, ljósabekkir sem stilla perurnar eftir húð notandans, rafrænn sundlaugarvörður, og gervihné sem lagar sig að fæti eigandans. Meira
26. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 4834 orð | 9 myndir

Reyni að lifa áhættusömu lífi

Guðlaugur Kristinn Óttarsson, gítarleikari og vísindamaður, gaf út sína fyrstu sólóplötu í fullri lengd á síðasta ári. Á plötunni eru verk sem spanna tímabilið frá 1986 til 2005 undir yfirskriftinni Dense Time, eða þéttur tími. Meira
26. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 398 orð | 13 myndir

Sexbombur og sprengibrot

Í Listasafni Reykjavíkur opnaði listamaðurinn og arkitekinn (og "sprengisérfræðingurinn") Guðjón Bjarnason einkasýningu sína Afsprengi hugsunar . Meira
26. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 983 orð | 3 myndir

S fyrir Stafrófsraðmorðin

Þær eru ekki margar konurnar sem skrifa harðsoðna krimma um þessar mundir. Algengara er að konur í hópi krimmahöfunda skrifi í bresku hefðinni sem er rólyndari, fágaðri, siðmenntaðri og jafnvel rómantískari. Nægir að nefna fína höfunda á borð við P.D. Meira
26. mars 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 291 orð | 1 mynd

Úr myllunni á engið

Sláttuvélin var fundin upp árið 1830 af Englendingnum Edwin Beard Budding sem búsettur var í bænum Stroud í Gloucesterskíri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.