Greinar mánudaginn 27. mars 2006

Fréttir

27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Alþjóðleg ráðstefna um viðbúnað við fuglaflensu

ALÞJÓÐLEG ráðstefna um viðbúnað vegna mögulegrar komu fuglaflensu hingað til lands verður haldin í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag. Meðal þeirra sem flytja erindi á ráðstefnunni er dr. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð

Andmælir hugmyndum um einbreiða Sundabraut

F-LISTINN í borgarstjórn andmælir hugmyndum Dags B. Eggertssonar, formanns skipulagsráðs, og Árna Þórs Sigurðssonar, borgarfulltrúa Reykjavíkurlistans, um bráðabirgðafrágang á Sundabrautinni, þar sem hún verði lögð með einni akrein í hvora átt. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ásókn í byggingalóðir á Akranesi

Akranes | Eftirspurn eftir byggingalóðum í 1. áfanga Skógahverfis á Akranesi var mikil en auglýst var eftir umsóknum í 61 einbýlishúsalóð og 11 par- og raðhúsalóðir, samtals 94 íbúðir. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Barist í blámanum

HÖRÐ loftorrusta var háð yfir sundunum bláu í gær, án þess þó að varnarliðið þyrfti nokkuð að koma við sögu. Hér voru það sílamávur og krummi sem kljáðust í háloftunum en ekki fylgir sögunni hvað olli... Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

BBC sendir út þáttaröð um íslenskar djúpboranir

BRESKA ríkisútvarpið, BBC, mun í dag senda út fyrsta útvarpsþáttinn af nokkrum um djúpboranir á Reykjanesi sem ber nafnið Fimm holur í jörðinni. Meira
27. mars 2006 | Erlendar fréttir | 135 orð

Bjóða vopnahlé

VOPNAÐUR hópur íslamista, sem reynt hefur að ná völdum í Mogadishu, höfuðstað Sómalíu, síðustu daga samþykkti í gær að bjóða vopnahlé, að sögn ættarhöfðingja á staðnum. Um 70 manns hafa fallið í átökunum og um 200 særst. Meira
27. mars 2006 | Erlendar fréttir | 129 orð

Blóðbað í samkvæmi

Seattle. AP. | Vopnaður maður á þrítugsaldri skaut sex manns á þrítugsaldri til bana og svipti síðan sjálfan sig lífi í samkvæmi í Seattle í Bandaríkjunum á laugardag. Tvennt var flutt á sjúkrahús með skotsár. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Boða lækkun útsvars og fasteignagjalda

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð | 2 myndir

British Airways hafið áætlunarflug til Íslands

BRESKA flugfélagið British Airways (BA) hefur hafið reglulegt áætlunarflug hingað til lands, en Boeing 737-400 þota félagsins lenti hér í gærmorgun. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Dagný og Björgvin unnu tvöfalt

BÆÐI Dagný Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri og Björgvin Björgvinsson frá Dalvík unnu tvöfalt í alpagreinum Skíðamóts Íslands sem lauk á Dalvík og Ólafsfirði í gær. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Doktorsritgerð í félagssálfræði

*RAGNA Benedikta Garðarsdóttir varði doktorsritgerð sína í félagssálfræði frá University of Sussex, Englandi, 6. desember sl. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 191 orð

Dómsmálum fækkar um tæpan fjórðung

DÓMSMÁLUM hjá héraðsdómstólum fækkaði um 23% milli árana 2004 og 2005, en á síðasta ári bárust rösklega 23 þúsund ný mál til dómstólanna samanborið við ríflega 30 þúsund árið á undan. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 359 orð

Eðlilegt lækkunarskeið hjá fyrirtækjum í örum vexti

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ferðir Baldurs falla niður í ellefu daga

Stykkishólmur | Innan skamms verður tekin í notkun ný Breiðafjarðarferja í stað núverandi Baldurs en nýja skipið mun einnig bera það nafn. Núverandi ferja hefur verið seld til Finnlands og fer sína síðustu áætlunarferð 31. mars næstkomandi. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fimm á slysadeild eftir bílveltu

FIMM manns voru fluttir á slysadeild með minniháttar meiðsl eftir að bifreið þeirra valt á Suðurlandsvegi um ellefuleytið í gærmorgun, skammt vestan við Þjórsárbrú. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð

Fjarðalistinn í Fjarðabyggð birtur

FRAMBOÐSLISTI Fjarðalista í nýrri Fjarðabyggð var samþykktur á stefnuþingi Fjarðalistans 19. mars sl. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð

Forðast fjárfestar krónuna vegna viðskiptahalla?

ÍSLENDINGUM gæti reynst erfiðara að fjármagna viðskiptahallann þar sem teikn eru á lofti um að erlendir fjárfestar muni forðast íslensku krónuna, sagði í grein á vef Financial Times í gærkvöldi. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Góður fyrir sinn hatt

BANDARÍSKI fjöllistamaðurinn Algea lék listir sínar í galleríinu Art-Iceland um helgina. Lék hann á framandi hljóðfæri og frumflutti ljóð um Ísland. Algea er ekki síður þekktur fyrir hattagerð. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð

Grunnlífeyrir verði skattfrjáls

FÉLAG eldri borgara í Kópavogi hélt aðalfund í Gullsmára 4. mars sl. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 732 orð | 1 mynd

Halda ekki í við þensluna

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Vantar a.m.k. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Háskólapróf í KR-heimilinu

VORPRÓF við Háskóla Íslands munu fara fram í KR-heimilinu að nokkru leyti þetta vorið. Próftímabilið stendur frá 29. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð

HR í samstarf við stjórnendaskóla í Frakklandi

UNDIRRITAÐUR var samsstarfssamningur Háskólans í Reykjavík (HR) og viðskipta- og stjórnendaháskólans Ecole Supérieure de Commerce í París (ESCP-EAP) í tengslum við vinnuheimsókn Geirs H. Haarde utanríkisráðherra til Parísar fyrir skömmu. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Íshellar í Langjökli

Mikil umferð var á Langjökli eins og víðar á hálendinu um helgina og notuðu margir tækifærið til að njóta náttúrufegurðarinnar, enda hefur verið bjart um sunnanvert landið þrátt fyrir að kalt hefur verið í veðri og nokkur blástur. Meira
27. mars 2006 | Erlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Mál vegna trúskipta fellt niður

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is DÓMSTÓLL í Afganistan vísaði í gær frá máli á hendur manni sem snerist til kristni og átti yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hafa afneitað íslam en ákvæði eru um slíka refsingu í sharia-lögum. Meira
27. mars 2006 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Myrkur um miðjan dag

BÚIST er við að tugir þúsunda vísindamanna og áhugamanna um stjörnufræði ferðist til Tyrklands í því skyni að fylgjast með almyrkva á sólu sem verður þar á miðvikudaginn kemur. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Niðurstöður nýttar til að endurbæta skipulagið

ALLS tóku milli 1.400 og 1.500 manns, íbúar, stjórnendur og viðbragðsaðilar þátt í almannavarnaæfingunni Bergrisanum á Suðurlandi, sem lauk í gær. Víðir Reynisson, æfingastjóri, segir að alls hafi um 900 íbúar tekið þátt í æfingunni. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Nýr formaður Kínversk-íslenska menningarfélagsins

AÐALFUNDUR Kínversk-íslenska menningarfélagsins var haldinn 21. mars sl. og var Ólafur Egilsson, sendiherra, kjörinn formaður Kínversk-íslenska menningarfélagsins. Arnþór Helgason var kjörinn varaformaður. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

"Góð lífsreynsla"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson Akranes | Aldís Arnardóttir var á laugardagskvöldið krýnd fegurðardrottning Vesturlands en hún er 19 ára gömul og að auki var hún kjörin ljósmyndastúlka keppninnar. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 1001 orð | 1 mynd

"Líkt og að vera með tannpínuseyðing í sálinni"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÞAÐ togaði svo fast í mig að fara út og veita þessa þjónustu, því ég skynjaði að það væri brýn þörf fyrir hendi. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 812 orð | 1 mynd

"Óljós og mótsagnakenndur synjunarréttur"

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is 26.GREIN stjórnarskrárinnar leiðir af sér stjórnskipulegt klúður og skýra þarf hlutverk og heimildir forseta Íslands við lagasetningu auk reglna um almennar þjóðaratkvæðagreiðslur. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Rétt að selja hlutabréfin eða bíða?

Í viðskiptum með hlutabréf á hinn almenni borgari möguleika á að ná hærri ávöxtun heldur en í viðskiptum með skuldabréf eða með því að leggja fé inn á banka. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Ríkisstarfsmenn hækki sambærilega og hjá sveitarfélögunum

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Segja heilli atvinnugrein fórnað til að skapa öðrum möguleika

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð

Sjálfstæðismenn fengju meirihluta í borginni

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN myndi fá meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur ef kosið yrði nú, ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins, sem gerð var á laugardag. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Sjúklingum ávísuð hreyfing

Í UNDIRBÚNINGI er að taka upp svonefnda hreyfiseðla eða ávísanir á hreyfingu í Heilsugæslunni í Garðabæ í samvinnu við bæjaryfirvöld. Þetta kom fram í svari heilbrigðisráðherra á Alþingi við fyrirspurn Ástu R. Jóhannesdóttur, alþingismanns. Meira
27. mars 2006 | Erlendar fréttir | 109 orð

Skotar verða að drepa í

London. AFP. | Bann við reykingum, sem nær til svo til allra veitingahúsa og annarra lokaðra rýma í Skotlandi, tók gildi í gær. Verða menn sektaðir um 50 pund, liðlega sex þúsund kr., ef þeir brjóta bannið. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Slæðingur af loðnu fyrir vestan

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Starfsmenn varnarliðsins geta sótt uppsagnarbréf sín

STARFSMENN varnarliðsins geta sótt uppsagnarbréf sín á skrifstofu starfsmannahalds frá og með deginum í dag en þeir sem ekki geta sótt þau munu fá þau send í póst að sögn Guðbrands Einarssonar, formanns Verslunarmannafélags Suðurnesja. Meira
27. mars 2006 | Erlendar fréttir | 233 orð

Stjórnarflokkar Merkel sigruðu

Berlín. AFP, AP. | Stjórnarflokkarnir tveir í Þýskalandi sigruðu í þingkosningum í þrem fjölmennum sambandsríkjum í gær. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 1446 orð | 1 mynd

Stóru aðilarnir á markaðinum halda að sér höndum

Ástand íslensks hlutabréfamarkaðar síðustu vikuna bendir til þess að um skammvinnt hjöðnunarskeið sé að ræða. Sigurður B. Stefánsson, sérfræðingur hjá Glitni, segir skammvinna lækkun ekki eiga að koma á óvart eftir mikla og stöðuga hækkun. Meira
27. mars 2006 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Styðja ólöglega innflytjendur

Allt að 500 þúsund manns komu saman í Los Angeles á laugardag til að styðja ólöglega innflytjendur í Bandaríkjunum og voru frekari aðgerðir boðaðar í gær. Frumvarp nokkurra repúblikana, sem nú er til umræðu, hefur klofið flokkinn. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Stærðfræðikeppni grunnskólanema í Breiðholti

YFIR 200 nemendur tóku þátt í stærðfræðikeppni grunnskólanema í Breiðholti sem fór fram 7. mars sl. Þetta er 9. árið sem Fjölbrautaskólinn í Breiðholti sér um framkvæmd þessar keppni með þátttöku nemenda úr grunnskólunum fimm í Breiðholti. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Tilkynningum til barnaverndarnefnda fjölgar

ALLS bárust barnaverndarnefndum landsins 585 tilkynningar í janúar sl. varðandi 577 börn. Á sama tíma í fyrra bárust 519 tilkynningar og því hefur tilkynningum í janúar fjölgað um tæp 13% milli ára. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 283 orð

Tæp 80% telja að hætta beri málarekstri í Baugsmálinu

TÆPLEGA fjórir fimmtu aðspurðra eða 78,6% telja að hætta beri málarekstri í Baugsmálinu og rúmur fimmtungur eða 21,4% að halda beri honum áfram, að því er fram kemur í skoðanakönnun sem IMG Gallup hefur framkvæmt fyrir Fjölmiðlavaktina, sem vinnur að... Meira
27. mars 2006 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Umbótasinnar ætla að vinna saman í Úkraínu

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HÉRAÐAFLOKKURINN, samtök Viktor Janúkóvítsj, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, sem hlynnt eru nánum tengslum við Rússland, fékk flest atkvæði í þingkosningunum sem fram fóru í Úkraínu gær. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Vara við skerðingu náms til stúdentsprófs

ALMENNUR fundur í Kennarafélagi Fjölbrautaskólans í Breiðholti sem haldinn var 10. mars sl. vill benda á eftirfarandi atriði: "Við vörum við skerðingu á námi til stúdentsprófs. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Vilja þjóðarátak um búsetu og kjör

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is Á ÞRIÐJA hundrað manns sótti stofnfund AFA - aðstandendafélags aldraðra í gær. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Vinna ber að samspili náttúruverndar og auðlindanýtingar

MIKILVÆGT er að leggja línurnar um hvar ferðaþjónustan ætlar að fjárfesta og hvar aðrir geirar, s.s. stóriðja. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð | 3 myndir

Þessir bekkir heimsóttu Morgunblaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð í skólum

Þessir bekkir heimsóttu Morgunblaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð í skólum. Dagblöð í skólum er samstarfsverkefni á vegum Menntasviðs Reykjavíkur sem Morgunblaðið tekur þátt í á hverju ári. Meira
27. mars 2006 | Erlendar fréttir | 162 orð

Ætla að fækka prófunum

Ken Boston, framkvæmdastjóri prófa- og námskrárnefndar (QCA) í Englandi og Wales, sagðist í gær vera staðráðinn í að fækka prófum um allt að þriðjung vegna þess að álagið væri orðið allt of mikið fyrir nemendur og stöðug próf brengluðu kennsluna. Meira
27. mars 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð

Ölvað par með barn handtekið

Að sögn lögreglunnar í Reykjavík var talsverður erill í miðborginni um helgina. Handtók lögreglan meðal annars mjög ölvað par, sem var með eins árs gamalt barn í barnavagni, í miðborg Reykjavíkur upp úr klukkan eitt aðfaranótt sunnudags. Meira

Ritstjórnargreinar

27. mars 2006 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Áróðursfundur?

Hinn mæti prófessor emeritus, Sigurður Líndal, skrifar grein hér í Morgunblaðið sl. Meira
27. mars 2006 | Leiðarar | 791 orð

Taugaveiklun

Þótt álitsgerðir greiningadeilda erlendu fjármálafyrirtækjanna, sem hafa verið að birtast að undanförnu séu óþægilegar fyrir íslenzka fjármálakerfið gefa þær ekki tilefni til þeirrar taugaveiklunar, sem virðist hafa gripið um sig á fjármálamarkaðnum... Meira

Menning

27. mars 2006 | Leiklist | 301 orð | 1 mynd

Ávarp í tilefni Alþjóða leiklistardagsins 2006

SEGJUM svo að manneskja standi upp í fjölmenni og heimti athygli viðstaddra þá er það ekki endilega leiklistarviðburður. En ef manneskjan fer upp á kassa er það í áttina, gæti þó verið framboðsræða eða predikun, jafnvel kynning á nýrri tannkremstegund. Meira
27. mars 2006 | Kvikmyndir | 233 orð | 1 mynd

Dularfull snerting sigursæl

Hinsegin bíódögum var slitið með miklum gleðskap á laugardagskvöld og tilkynnt val dómnefndar á bestu myndum kvikmyndahátíðarinnar. Dularfull snerting ( Mysterious Skin ) eftir Gregg Araki var valin besta leikna kvikmyndin. Meira
27. mars 2006 | Myndlist | 107 orð

Elke Krystufek og Progenetrix

Í LISTAHÁSKÓLA Íslands heldur í dag fyrirlestur myndlistamaðurinn Elke Krystufek. Fyrirlestur sinn nefnir Elke "Progenetrix" en hún býr og starfar í Vínarborg. "Og hvar verðið þið með alla turna ykkar, byggingarlist ykkar. Meira
27. mars 2006 | Myndlist | 71 orð

Englar í Eden

Myndlistarkonan Vera Sörensen opnar í dag sýningu á verkum sínum í Eden í Hveragerði. Þema í sýningunni eru komandi páskar og englar og Kristur leiðarminni í verkunum. Meira
27. mars 2006 | Fólk í fréttum | 267 orð | 4 myndir

Fólk folk@mbl.is

Leikstjórinn Richard Fleischer lést á laugardag, 89 ára gamall. Fleischer leikstýrði stórmyndum á borð við 20.000 Leagues Under the Sea og Tora! Tora! Tora! Meira
27. mars 2006 | Fjölmiðlar | 103 orð | 1 mynd

Glápt út í geim

Ríkissjónvarpið sýnir í kvöld þáttinn Horfið til himins (Watch the Skies: Science Fiction, the 1950's and Us) . Meira
27. mars 2006 | Kvikmyndir | 304 orð

Hann var kallaður Greta Garbo klámmyndanna

Heimildarmynd. Leikstjóri: Jim Tushinski. M.a. koma fram: Peter Berlin, Rick Castro, Armistead Maupin, Wakefield Poole, Robert W. Richards, John Waters. 80 mín. Bandaríkin 2005. Meira
27. mars 2006 | Tónlist | 474 orð | 1 mynd

Hinar mörgu hliðar harmónikunnar

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is HARMONIKULEIKARINN Tatu Kantomaa heldur tónleika í Salnum í Kópavogi í kvöld, þar sem verða flutt harmónikuverk frá 20. öld. Meira
27. mars 2006 | Myndlist | 44 orð | 1 mynd

Kristján í Safni

Á laugardag var opnuð í Safni sýning á verkum Kristjáns Steingríms Jónssonar. Sýningin ber yfirskriftina "Teikningar" og stendur til 8. apríl. Sýning bandaríska ljósmyndarans Roni Horn, "Some Photos", sem opnuð var í Safni 11. Meira
27. mars 2006 | Myndlist | 524 orð | 1 mynd

List sem hvíslar

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is LISTAKONAN Guðný Rósa Ingimarsdóttir var nýverið stödd í Düsseldorf vegna sýningar á verkum hennar í Galerie Conrads. Meira
27. mars 2006 | Leiklist | 869 orð | 1 mynd

Litla stúlkan á háu hælunum

Eftir Howard Ashman. Tónlist eftir Alan Menken. Þýðing í bundnu máli: Megas. Þýðing í lausu máli: Einar Kárason. Leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson; Leikmynda- og búningahönnun: Halla Gunnarsdóttir. Meira
27. mars 2006 | Bókmenntir | 262 orð

Ljóðið í líkamlegri nálægð

LJÓÐIÐ í líkamlegri nálægð er heiti annarrar ljóðaskemmtunar fræðsludeildar Þjóðleikhússins sem haldin verður annað kvöld í Leikhúskjallaranum. Yfirskrift þessara þematengdu ljóðaskemmtana er Ljóðs manns æði. Meira
27. mars 2006 | Myndlist | 43 orð | 1 mynd

Margræðir heimar

VALUR Sveinbjörnsson er fæddur 5. nóvember 1944 og því jafngamall lýðveldinu Íslandi. Valur tók upp málun upp úr fimmtugu, og hann málar aðallega með akrýllitum og vatnslitum. Meira
27. mars 2006 | Dans | 38 orð | 1 mynd

Myndræn tilþrif á Mallorca

Mallorca | Margir eru farnir að hugsa til suðrænna slóða í sumar - ekki síst eftir kuldakast undanfarinna daga. Þessir dansarar tóku sporið með þessum myndrænu tilþrifum á Mallorca um helgina og hafa án efa glatt augu... Meira
27. mars 2006 | Fjölmiðlar | 393 orð | 1 mynd

Nytsamlegt netvarp

Ég er einstaklega laginn við að missa af þáttum sem ég ætlaði mér alls ekki að missa af. Alltaf skal eitthvað verða til þess að ég gleymi að setjast niður við skjáinn á tilsettum tíma. Meira
27. mars 2006 | Tónlist | 470 orð | 1 mynd

Ótrúleg útgeislun

Lisa Ekdahl ásamt hljómsveit í Háskólabíói föstudagskvöldið 24. mars sl. KK og Ellen hituðu upp. Meira
27. mars 2006 | Bókmenntir | 79 orð

Skáldaspírukvöld

SKÁLDASPÍRUKVÖLD verður haldið í Iðu annað kvöld í bókarýminu með gula eggstólnum, að vanda. Kvöldið verður með fjörlegra móti, en New-Yorkarinn, Algea, mun halda uppi fjörinu með trumbuslætti og ljóðaupplestri. Meira
27. mars 2006 | Kvikmyndir | 778 orð

Transgender á Íslandi

Höfundur: Halla Kristín Einarsdóttir. Heimildarmynd, 15 mín. Ísland, 2006. Meira
27. mars 2006 | Tónlist | 427 orð | 7 myndir

Úr öllum áttum

Fimmta tilraunakvöld Músíktilrauna, hljómsveitakeppni Tónabæjar og Hins hússins. Þátt tóku Rökkurró, Suður, 3 in da Biz, Ú.F.F, Aten, Bárujárn, Ultra Mega Technobandið Stefán, Furstaskyttan, The Foreign Monkeys og Twisted Nipples. Haldið í Loftkastalanum 24. mars. Meira
27. mars 2006 | Tónlist | 39 orð

Val um heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur

TIL STENDUR að heiðra blúsmann við setningu Blúshátíðar í Reykjavík um páskana og gera að heiðursfélaga Blúsfélags Reykjavíkur. Áhugasamir geta sent tilllögur um hvern ætti að heiðra á netfangið blues@blues.is. Meira
27. mars 2006 | Kvikmyndir | 511 orð | 2 myndir

Öreindirnar upp á þýsku

Svona á það að vera: lenda klukkan fimm, vera kominn í bíó klukkan sex, í snjófjúkinu sem gekk yfir höfuðborg Þýskalands þótt vorið væri um það bil að koma samkvæmt almanaki. Meira

Umræðan

27. mars 2006 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Árás á íslenska hagkerfið

Steinþór Ólafsson fjallar um gagnrýni Skandinava á "íslensku innrásina": "Ég vona að þessi skrif skýri svolítið hina raunverulegu mynd af Skandinavíu og hjálpi Íslendingum í því stríði sem er í uppsiglingu og efli sjálfstraust okkar." Meira
27. mars 2006 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Eftirlitsstöð Evrópsku geimstofnunarinnar á Keflavíkurflugvöll

Ágúst H. Ingþórsson fjallar um framtíð Keflavíkurflugvallar: "Ég skora því á íslensk stjórnvöld að nýta það lag sem nú er og skoða þá möguleika sem í aðildinni gætu falist af fullri alvöru." Meira
27. mars 2006 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Einföld Sundabraut, nei, takk

Björn Ingi Hrafnsson skrifar um samgöngubætur: "Sundabrautin, þetta mikilvæga samgöngumannvirki, ætti auðvitað fyrir löngu að vera komið af umræðustigi yfir á framkvæmdastig." Meira
27. mars 2006 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Eldri borgarar í Reykjavík frumkvæði Sjálfstæðisflokksins

Bolli Thoroddsen skrifar um borgarstjórnarmál: "Með skýr, mælanleg markmið að leiðarljósi munum við bæta hag og aðstæður eldri borgara í Reykjavík." Meira
27. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 239 orð

Frábær söngleikur hjá unglingadeild Hlíðaskóla

Frá Huldu Guðmundsdóttur: "HLÍÐASKÓLI er móðurskóli í listum og hefur unglingadeild skólans sett upp söngleik á þriggja ára fresti. Þessa dagana eru nemendur í 8.-10." Meira
27. mars 2006 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Hvað er til ráða?

Einar Hermannsson fjallar um varnarmál: "Ef rétt er á málum haldið geta tíðindin um brotthvarf hersins skapað ný og óþekkt tækifæri til að byggja upp umfangsmikla starfsemi á svæði varnarliðsins." Meira
27. mars 2006 | Aðsent efni | 265 orð | 1 mynd

Laus pláss vantar starfsfólk

Ólafur Þór Gunnarsson fjallar um samfélagsmál: "En það er þess virði að hugsa um gildismat okkar." Meira
27. mars 2006 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Málefni aldraðra sett á oddinn

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Við skulum öll ganga til kosninga í vor, hvar í flokki sem við stöndum, með það meginmarkmið að vinna ötullega að málefnum aldraðra..." Meira
27. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 308 orð

Nú þarf ekki lengur vitnanna við

Frá Ólafi Ólafssyni og Pétri Guðmundssyni: "ALLT frá 2001 hefur Landssamband eldri borgara (LEB) fullyrt að skattbyrði hafi hækkað á lægstu laun. Þessari fullyrðingu hafa stjórnvöld mótmælt. Við skiljum ekki þessi mótmæli." Meira
27. mars 2006 | Aðsent efni | 318 orð

"Óforsvaranlegt"

Mannauður er mikilvægasta auðlind landsins. Þess vegna verðum við að standa vörð um verðleikasamfélagið þar sem jöfn tækifæri byggjast á hæfni. Allir sem haft hafa mannaforráð þekkja ábyrgðina á því að velja hæft fólk í störf. Meira
27. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 403 orð

Satt eða ósatt

Frá Guðvarði Jónssyni: "OFT er erfitt að greina, hvað sé og hvað sé ekki sannleikur. Þetta nýta alþingismenn sér stundum, er þeir þurfa að verja vafasamar ákvarðanir. Það hefur mikið verið deilt um það hvort skattar hafi hækkað eða lækkað." Meira
27. mars 2006 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Um styttingu náms til stúdentsprófs

Bragi Jósepsson fjallar um skólakerfið: "Aukin samskipti þjóða á milli hafa leitt til aukinnar samræmingar." Meira
27. mars 2006 | Velvakandi | 240 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Kreditkort HINN 11. mars 2006, getur að líta grein eftir Hafdísi I. Karlsdóttur, undir fyrirsögninni "Kortanúmer á lausu". Meira

Minningargreinar

27. mars 2006 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

INGA ÞURÍÐUR GUÐBRANDSDÓTTIR

Inga Þuríður Guðbrandsdóttir fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1927. Hún lést á Droplaugarstöðum 16. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbrandur Gunnlaugsson, f. 23.6. 1900, d. 26.6. 1949, og Þuríður Ingibjörg Ámundadóttir, f. 23.6. 1898, d. 17.9. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2006 | Minningargreinar | 3651 orð | 1 mynd

KJARTAN RÓSINKRANS STEFÁNSSON

Kjartan Rósinkrans Stefánsson fæddist á Kirkjubóli í Korpudal í Önundarfirði 10. nóvember 1932. Hann lést þriðjudaginn 14. mars á líknardeild Landakotsspítala í Reykjavík. Foreldrar hans voru Stefán Rósinkrans Pálsson, bóndi og söðlasmiður, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2006 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

KRISTJÁN SÍMONARSON

Kristján Símonarson fæddist í Hafnarfirði 29. júlí 1917. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 16. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Áslaug Ásmundsdóttir frá Stóra-Seli í Reykjavík og Símon Kristjánsson, sjómaður og lengi hafnsögumaður í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Avion byrjar fjárhagsárið á tapi

AVION Group hefur skilað uppgjöri fyrir fyrstu þrjá mánuði nýs fjárhagsárs, sem er frá 1. nóvember 2005 til loka janúar á þessu ári. Tap varð á rekstrinum, eftir skatta nam það tæpum 10 milljónum dollara, eða um 725 milljónum króna. Meira
27. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Baugur eykur við sig í Woolworths

BAUGUR Group hefur samkvæmt fregnum breskra fjölmiðla um helgina aukið hlut sinn í verslanakeðju Woolworths um 15 milljónir punda, úr tæplega 9% hlut í rúm 10%. Nema kaupin um 1.900 milljónum króna miðað við núverandi gengi. Meira
27. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 172 orð

Hampiðjan hagnaðist um 4 milljónir evra

HAMPIÐJAN hagnaðist um rúmar fjórar milljónir evra á síðasta ári, um 356 milljónir króna á núvirði, samanborið við 3,8 milljónir evra árið 2004. Rekstrartekjur samstæðunnar námu 48 milljónum evra í fyrra, örlítið minna en árið þar áður. Meira
27. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 317 orð | 1 mynd

Tæpir 5 milljarðar fyrir byggingarétt í Ørestad

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is BJÖRGÓLFSFEÐGAR og Straumur-Burðarás Fjárfestingarbanki standa í sameiningu fyrir rúmlega þriðjungshlut í kaupum á byggingarétti á um 129 þúsund fermetra húsnæði á Ørestad-svæðinu í Kaupmannahöfn. Meira

Daglegt líf

27. mars 2006 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Fisk 2-3 í viku

Aukin fisk- og mjólkurneysla í skólamötuneytum er nauðsynleg til að börnin fái meira D-vítamín, að því er fram kemur í frétt Svenska Dagbladet . Meira
27. mars 2006 | Daglegt líf | 547 orð | 1 mynd

Getur fuglaflensa komið af stað inflúensufaraldri?

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is Í dag verður haldin ráðstefna um farsóttir og viðbrögð við þeim, á vegum landlæknisembættisins í samráði við franska sendiráðið og læknadeild HÍ í hátíðarsal HÍ. Meira
27. mars 2006 | Daglegt líf | 482 orð | 2 myndir

Í góðu formi og hreyfa sig daglega

"Þau eru þarna á göngubrettunum," segir starfsmaður World Class í Laugum þegar Katrín Brynja Hermannsdóttir hefur ráfað í dágóðan tíma um líkamsræktarstöðina í leit að viðmælendum sínum, Guðmundi R. Einarssyni og Höllu Kristinsdóttur. Meira
27. mars 2006 | Daglegt líf | 558 orð | 1 mynd

Ónógur svefn unglinga slæmur fyrir námsgetu

Góður svefn er nauðsynlegur til að geta tekist á við viðfangsefni dagsins. Svefnþörfin er að einhverju leyti einstaklingsbundin og breytist í gegnum lífið. Meira

Fastir þættir

27. mars 2006 | Fastir þættir | 247 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hugleiðingar um vörn. Meira
27. mars 2006 | Í dag | 523 orð | 1 mynd

Jafnréttisverðlaun Reykjavíkur

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir fæddist í Reykjavík 1977. Hún stundaði nám við Menntaskólann í Hamrahlíð og nam viðskiptafræði við Amsterdam School of Business. Bryndís leggur nú stund á nám í viðskiptafræði og stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Meira
27. mars 2006 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Þá kenndi faðir minn mér og sagði við mig: "Hjarta...

Orð dagsins: Þá kenndi faðir minn mér og sagði við mig: "Hjarta þitt haldi fast orðum mínum, varðveit þú boðorð mín, og muntu lifa!" (Orðskv. 4, 4. Meira
27. mars 2006 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 e6 2. c4 f5 3. g3 Rf6 4. Bg2 Be7 5. Rf3 0-0 6. 0-0 d6 7. Rc3 Re4 8. Bd2 Rc6 9. d5 Rxd2 10. Rxd2 Re5 11. e3 c6 12. b4 Bf6 13. Dc2 Bd7 14. Had1 a5 15. b5 cxd5 16. cxd5 Hc8 17. Rdb1 Bxb5 18. dxe6 Bxf1 19. Kxf1 Kh8 20. Bxb7 Hc7 21. Db3 a4 22. Meira
27. mars 2006 | Fastir þættir | 296 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Ung vinkona Víkverja, mikill hjólreiðagarpur, segist ekki geta hætt að furða sig á tillitsleysinu sem margir bílstjórar sýni hjólreiðafólki í borginni. Hún fer oft yfir Hringbrautina á gönguljósum í grennd við Háskóla Íslands. Meira

Íþróttir

27. mars 2006 | Íþróttir | 148 orð

14 mörk Íslendinga

ALEXANDER Petersson og Einar Hólmgeirsson áttu báðir fínan leik þegar Grosswallstadt lagði Hamburg 28:27 í þýsku 1. deildinni í handknattleik á laugardaginn. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 97 orð

Arnar Darri til Arsenal í haust

ARNAR Darri Pétursson, 15 ára gamall knattspyrnumarkvörður úr Stjörnunni, er undir smásjá ensku úrvalsdeildarfélaganna Arsenal og Everton sem bæði vilja skoða hann betur. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

* ARNÞÓR Sigurðsson var kjörinn formaður Frjálsíþróttasambands Íslands á...

* ARNÞÓR Sigurðsson var kjörinn formaður Frjálsíþróttasambands Íslands á 55. Frjálsíþróttaþingi sem lauk um helgina. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Bayern náði níu stiga forystu

BAYERN München jók forystu sína í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu í níu stig á laugardaginn með því að sigra Duisburg, 3:1, á útivelli á meðan skæðustu keppinautarnir, Hamburger SV, töpuðu á heimavelli, 2:4, fyrir Dortmund. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 424 orð

Bikarinn blasir við ÍBV

EYJASTÚLKUR fögnuðu vel og innilega í lok leiks gegn Gróttu í DHL-deild kvenna í handknattleik sem fór fram í Eyjum á laugardaginn. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 196 orð

Bjarni skoraði tíu mörk

BJARNI Fritzson var í aðalhlutverki hjá franska liðinu Créteil í gær þegar það vann þýska liðið Göppingen, 30:26, í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum EHF-bikarsins í handknattleik. Bjarni skoraði 10 mörk í leiknum, 4 þeirra úr vítaköstum. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 464 orð | 2 myndir

Bjóst ekki við sigri í sviginu

DAGNÝ Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri hafði nokkra yfirburði í stórsviginu hjá konunum, fór fyrri ferðina á 1.08,65 á meðan Salóme Tómasdóttir, frá Akureyri líkt og Dagný Linda, var önnur með 1.11,70 og Agla Gauja Björnsdóttir úr Ármanni var þriðja 1.11,81. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 102 orð

Breiðablik og Þór berjast

ÞAÐ verða Breiðablik og Þór úr Þorlákshöfn sem munu leika um eitt laust sæti í úrvalsdeildinni í körfuknattleik og fylgja þar með Tindastóli upp úr fyrstu deild. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 1573 orð | 2 myndir

Deildabikar karla A-DEILD, 1. riðill: Breiðablik - Grindavík 1:1 Ragnar...

Deildabikar karla A-DEILD, 1. riðill: Breiðablik - Grindavík 1:1 Ragnar H. Gunnarsson - Jóhann Þórhallsson (víti). Rautt spjald : Viktor Unnar Illugason (Breiðabliki) 75. Víkingur Ó. - Fjölnir 2:2 Vilhjálmur R. Vilhjálmsson 47., 78. - Haukur Lárusson 8. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 131 orð

Del Piero ekki með á Highbury

GEYSILEG spenna er að byggjast upp fyrir viðureign Arsenal og Juventus í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Highbury í London á morgun, en þá heimsækir Patrick Vieira, fyrrverandi fyrirliði Arsenal, leikvöllinn í fyrsta skipti síðan hann var... Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

* ERLA Steina Arnardóttir , landsliðskona í knattspyrnu, skoraði eitt...

* ERLA Steina Arnardóttir , landsliðskona í knattspyrnu, skoraði eitt marka Mallbacken frá Svíþjóð sem vann norska liðið Fart , 3:2, í æfingaleik í Noregi á laugardaginn. Erla Steina skoraði markið með skoti beint úr aukaspyrnu. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 218 orð

Eyjamenn sömdu við Jonah Long

EYJAMENN hafa gert tveggja ára samning við bandaríska knattspyrnumanninn Jonah Long. Hann kom til þeirra til reynslu á dögunum og lék með í sigurleik ÍBV gegn Íslandsmeisturum FH á föstudaginn, 2:1. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 304 orð

Ég var að stríða þeim

Björgvin Björgvinsson sagði að sigur hans í stórsviginu á laugardeginum hafi verið öruggari en margir héldu. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 153 orð

Forysta Juventus minnkaði um tvö stig

AC MILAN náði að saxa á forskot Juventus í baráttunni um ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu á laugardagskvöldið. AC Milan lagði þá Fiorentina að velli, 3:1, á meðan Juventus mátti sætta sig við jafntefli gegn Roma á heimavelli, 1:1. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 172 orð

Framarar taka eitt skref nær markinu

FRAMARAR stigu eitt skref enn í áttina að Íslandsmeistaratitli karla í handknattleik á laugardaginn þegar þeir sigruðu botnlið Selfyssinga, 34:25, í Framhúsinu. Þeir þurftu þó að hafa meira fyrir sigrinum en tölurnar gefa til kynna. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 154 orð

Fylkis-Gravesen sló félaga sinn niður

DANSKIR fjölmiðlar skýrðu frá því um helgina að ástæðan fyrir því að Herfölge seldi knattspyrnumanninn Peter Gravesen til Fylkis fyrr í þessum mánuði sé sú að hann hafi slegið félaga sinn niður á æfingu. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Gerpla fékk gullið og Evrópusætið

GERPLA sýndi mátt sinn og megin um helgina þegar liðið vann Íslandsmótið í hópfimleikum sem haldið var í Ásgarði í Garðabæ. Sigurinn efldi einbeitinguna því framundan eru tvö mót erlendis og kjörið að spreyta sig með nýjar æfingar til að berjast fyrir gulli á þeim vígstöðvum líka. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 132 orð

Guðjón til reynslu hjá Bodö/Glimt

GUÐJÓN Baldvinsson, sóknarmaður 1. deildarliðs Stjörnunnar í knattspyrnu, fer í dag til Noregs og verður þar til reynslu hjá 1. deildarliðinu Bodö/Glimt út þessa viku. Guðjón, sem er nýorðinn tvítugur, varð annar tveggja markahæstu leikmanna 2. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

* HANNES Jón Jónsson skoraði 7 mörk fyrir Ajax þegar lið hans vann...

* HANNES Jón Jónsson skoraði 7 mörk fyrir Ajax þegar lið hans vann mikilvægan sigur á Fredericia , 27:22, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á laugardaginn. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 13 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, undanúrslit, annar leikur: Borgarnes: Skallagrímur - Keflavík 19. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Ísfirðingar sterkir í boðgöngunni

ÍSFIRÐINGAR voru sterkir í boðgöngunni í gær, urðu í fyrsta og þriðja sæti hjá konunum og í fyrsta sæti hjá körlunum. Raunar sendu þeir þrjá sveitir í karlakeppnina og urðu hinar í fimmta og sjöunda sæti. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í hópfimleikum Íþróttahúsið Ásgarður í Garðabæ: Liðakeppni...

Íslandsmótið í hópfimleikum Íþróttahúsið Ásgarður í Garðabæ: Liðakeppni Gerpla 51,55 ( 9,10 gólf, 8,70 dýna, 8,25 trampólín) Grótta 49,10 ( 8,45 - 8,20 - 8,10) Fylkir 46,30 (7,85 - 7,85 -... Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 586 orð | 1 mynd

Keflavík - Skallagrímur 97:82 Keflavík, úrvalsdeild karla, Iceland...

Keflavík - Skallagrímur 97:82 Keflavík, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, undanúrslit, fyrsti leikur, laugardaginn 25. mars 2006. Gangur leiksins: 31:19, 55:46, 73:65, 97:82. Stig Keflavíkur : A.J. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

* NIGEL Reo-Coker fyrirliði West Ham tryggði liði sínu sigur gegn Wigan...

* NIGEL Reo-Coker fyrirliði West Ham tryggði liði sínu sigur gegn Wigan á útivelli, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn með marki þegar tæpar þrjár mínútur voru komnar framyfir leiktímann. Það var Teddy Sheringham sem lagði upp markið fyrir... Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 514 orð | 2 myndir

Njarðvík niðurlægði KR

NJARÐVÍKINGAR hreinlega niðurlægðu KR-inga er liðin mættust í Ljónagryfjunni í gær. Leikurinn var sá fyrsti í einvígi þeirra í undanúrslitum Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 92 orð

Parnaby gerði út um sjö marka leik

STUART Parnaby skoraði sigurmark Middlesbrough gegn Bolton, 4:3, þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir leiktímann í viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni á Riverside í Middlesbrough í gær. Jimmy Floyd Hasselbaink skoraði tvö marka Middlesbrough. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 680 orð | 1 mynd

"Faxið" er á hraðleið á safnið

MIÐLUN upplýsinga um gang mála í íþróttakappleikjum hafa tekið miklum breytingum á undanförnum árum og með tilkomu Internetsins er hægt að fylgjast með ótrúlega mörgum atburðum í gegnum tölvuna. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

"Gerrard lærir af þessum mistökum"

MANNI færri í 55 mínútur vann Liverpool góðan sigur á Everton, 3:1, í nágrannaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var rekinn af velli eftir aðeins 18 mínútna leik en á 73. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 225 orð

"Hjálpaði að Hreiðar átti ekki toppleik"

Eftir Kristján Jónsson VALSMENN lögðu KA að velli, 30:26, í 1. deild karla í Laugardalshöllinni á laugardaginn og eygja enn von um meistaratitilinn ef Fram og Haukar misstíga sig. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 485 orð | 1 mynd

"Megið draga markið af mér ef þið viljið"

EIÐUR Smári Guðjohnsen lagði upp fyrra mark Chelsea þegar Englandsmeistararnir unnu öruggan sigur á Manchester City, 2:0, á Stamford Bridge á laugardaginn. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 570 orð | 1 mynd

"Snilld að vera komnir upp í mars"

READING, lið Ívars Ingimarssonar og Brynjars Björns Gunnarssonar, er komið upp í efstu deild ensku knattspyrnunnar í fyrsta skipti í 135 ára sögu félagsins. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 196 orð

Rógvi skoraði fimm mörk á Akureyri

RÓGVI Jacobsen, færeyski landsliðsmaðurinn hjá KR, fór á kostum í Boganum á Akureyri um helgina þegar Vesturbæingarnir léku þar við Þór og KA í deildabikarnum í knattspyrnu. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 212 orð

Sex sigrar í röð hjá United

MANCHESTER United hélt sínu striki í gær og vann mjög sannfærandi sigur á Birmingham, 3:0, í ensku úrvalsdeildinni. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 114 orð

Sjötti sigur HK í röð

HK vann í gær sinn sjötta leik í röð í 1. deild karla í handknattleik en þá lagði Kópavogsliðið Víking/Fjölni að velli í Víkinni, 32:27, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 15:14. HK á þar með alla möguleika á að leika í hinni nýju átta liða 1. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

Skíðamót Íslands Ólafsfjörður 5 km ganga kvenna, frjáls aðferð: Elsa...

Skíðamót Íslands Ólafsfjörður 5 km ganga kvenna, frjáls aðferð: Elsa Guðrún Jónsdóttir, Ólafsfirði 18,22 Sólveig G. Guðmundsd., Ísafirði 19,03 Stella Hjaltadóttir, Ísafirði 20,39 Rannveig Jónsdóttir, Ísafirði 21,30 Hulda M. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Stigamót Lokastigamót Borðtennissambands Íslands. KARLAR Undanúrslit...

Stigamót Lokastigamót Borðtennissambands Íslands. KARLAR Undanúrslit: Guðmundur E. Stephensen, Víkingi vann Kristján Jónsson, Víkingi 4:0. Matthías Stephensen, Víkingi vann Magnús F. Magnússon, Víkingi 4:2. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Stórsigur Ciudad gegn Flensburg

ÓLAFUR Stefánsson og félagar í spænska liðinu Ciudad Real eiga alla möguleika á að komast í úrslitaleikina í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Stórsigur hjá Real og Ronaldo skoraði aftur

REAL Madrid hrökk í gang í gærkvöld og vann stórsigur á Deportivo La Coruna, 4:0, í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Sævar með þrennu

SÆVAR Birgisson frá Sauðárkróki er svo sannarlega maður göngukeppninnar á Skíðamóti Íslands. Hann sigraði í öllum þremur greinunum, sprettgöngu, 10 km göngu 17-19 ára með hefðbundinni aðferð og á laugardaginn einnig í 10 km með frjálsri aðferð. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 287 orð | 2 myndir

Tvöfalt hjá Björgvini

BJÖRGVIN Björgvinsson, skíðamaður frá Dalvík, sigraði bæði í svigi og stórsvigi á Skíðamóti Íslands um helgina. Hann er því tvöfaldur Íslandsmeistari líkt og Dagný Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri sem sigraði í kvennaflokki, bæði í svigi og stórsvigi. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 1139 orð | 1 mynd

Valur - KA 30:26 Laugardalshöll, 1. deild karla, DHL-deildin...

Valur - KA 30:26 Laugardalshöll, 1. deild karla, DHL-deildin, laugardaginn 25. mars 2006. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 496 orð | 2 myndir

Valur skellti toppliði Hauka

TITILVÖRN Hauka á Íslandsmóti kvenna í handknattleik er í algeru uppnámi eftir tap gegn Val, 28:25, í Laugardalshöll á laugardaginn. ÍBV stendur með pálmann í höndunum, stigi á undan Val og Haukum þegar aðeins ein umferð er eftir. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 238 orð

Við erum með besta varnarliðið

Eftir Kristján Jónsson "VARNARLEIKURINN var frábær. Við vorum búnir að skoða vel hvað þeir eru búnir að vera að gera og ætluðum að sýna að við erum með besta varnarliðið í deildinni. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 148 orð

Vill semja strax við Rúnar

RÚNAR Kristinsson átti mjög góðan leik með Lokeren þegar lið hans sigraði Westerlo, 3:2, í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardagskvöldið. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 540 orð | 1 mynd

Vítin urðu ÍR-ingum að falli

VÍTANÝTINGIN varð Breiðhyltingum að falli þegar þeir sóttu Hauka heim í Hafnarfjörðinn í gærkvöldi. Þeir fengu alls 11 vítaköst en tókst aðeins að skora úr þremur svo að 8 fóru forgörðum, flest varin af Birki Ívari Guðmundssyni eða smullu í stöng. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 119 orð

Þrettán ára bið á enda

FRANSKI kylfingurinn Jean Van de Velde sigraði á Opna Madeira mótinu í golfi á Evrópumótaröðinni í gær. Þetta var annar sigur hans á mótaröðinni, hann vann síðast fyrir 13 árum í Róm. Meira
27. mars 2006 | Íþróttir | 584 orð

Ætlum að sýna styrk okkar

KEFLVÍKINGAR náðu forystu í einvíginu við Skallagrím í undanúrslitum í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik á laugardaginn með 97:82 sigri í Keflavík. Liðin mætast öðru sinni í kvöld í Borgarnesi en það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum kemst í úrslit. Meira

Fasteignablað

27. mars 2006 | Fasteignablað | 128 orð | 2 myndir

Aftur verður búið í Öskju

VIÐ Garðarsbraut á Húsavík stendur fornfrægt hús sem Askja heitir og var upphaflega í eigu verslunar Örum & Wulff. Þar hefur í gegnum tíðina verið margvísleg starfsemi, t.a.m. verslun og þjónusta á neðri hæðinni og íbúðir, skrifstofur ofl. Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Austurbæjarskóli

AUSTURBÆJARSKÓLI tók til starfa 1930. Sigurður Guðmundsson arkitekt gerði uppdrætti og Ásmundur Sveinsson gerði lágmyndir yfrir aðaldyrum skólans og einnig yfir dyrum á austurgöflum. Í skólanum voru 30 kennslustofur og nemendur voru um... Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 171 orð | 4 myndir

Austurgata 21

Hafnarfjörður - Ás fasteignasala er með í sölu járnklætt einbýlishús á þremur hæðum að Austurgötu 21 í Hafnarfirði. Húsið er samtals 128,9 fermetrar sem skiptist í 58,1 fm kjallara, 58,1 fm miðhæð og 12,7 fm ris. Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 318 orð | 1 mynd

Á um 30 hús á Austurlandi

Eftir Kristin Benediktsson EIGNARHALDSFÉLAG Skeggjastaðahrepps ehf., sem er í eigu fjárfesta, hefur keypt fjögur timbureinbýlishús á Bakkafirði í Skeggjastaðahreppi og á nú 10 hús á staðnum, sem eru í útleigu nema eitt sem er til sölu. Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 271 orð | 1 mynd

Bárugata 4

Reykjavík - Fasteignamiðstöðin er með í sölu virðulegt eldra einbýlishús við Bárugötu 4 í Reykjavík. Um er að ræða alla eignina sem er kjallari, miðhæð, ris og risherbergi þar fyrir ofan. Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 71 orð | 1 mynd

Braggar

BRESKIR hermenn slógu upp vistarverum fyrst og fremst fyrir setuliðsmenn sína, en braggarnir voru líka notaðir sem geymslur, samkomustaðir, skrifstofur og fleira. Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 260 orð | 2 myndir

Dofraborgir 21

Reykjavík - Fasteignasalan Nethús er með í sölu glæsilegt og velbyggt einbýlishús á einni hæð að Dofraborgum 21 við sjávarsíðuna í Grafavogi í Reykjavík. Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 180 orð | 2 myndir

Fífumýri 3

Garðabær - Garðatorg eignamiðlun er með í sölu 216 fermetra (þar af bílskúr 37 fm) einbýli á tveimur hæðum í Fífumýri 3 í Garðabæ. "Þetta er mjög falleg og hlýleg eign," segir Þórhallur Guðjónsson hjá Garðatorgi. Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 282 orð | 2 myndir

Fífuvellir 18

Hafnarfjörður - Fasteignastofan er með í sölu 231 fermetra einbýlishús (þar af 30,9 fm innbyggður bílskúr) á Fífuvöllum 18 í Hafnarfirði. Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 489 orð | 3 myndir

Fyrsta búgarðabyggðin skipulögð í Árborg

Eftir Sigurð Jónsson Nýtt og sérstakt byggðahverfi hefur verið skipulagt í landi Kaldaðarness um 4 kílómetra frá Selfossi. Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 602 orð | 5 myndir

Hillur í allt geymslurými

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ofnasmiðjan - Rými vinnur með fyrirtækjum og einstaklingum að hönnun, smíði og uppsetningu á innréttingum fyrir lagera, verslanir, skrifstofur, bílskúra og heimili. Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 196 orð | 1 mynd

Holtagerði 62

Kópavogur - Valhöll fasteignasala er með í sölu 260,5 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með tveimur aukaíbúðum, báðum með sérinngangi, að Holtagerði 62 í Kópavogi. Efri hæðin er 141,5 fm og íbúðirnar á jarðhæðinni um 39 fm og 80 fm. Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 412 orð | 2 myndir

Hvað er byggingareftirlit?

Á ráðstefnunni "Gæðamál í pípulögnum", hinn 8. mars síðastliðinn komu fram hjá fundarmönnum óskemmtilegar lýsingar á vinnubrögðum byggingarstjóra, þekkingarskorti og sinnuleysi hans í starfi. Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 871 orð | 3 myndir

Í náttúrunni í Norðlingaholti

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þórður Adolfsson ólst upp vestast í Vesturbæ Reykjavíkur og bjó eftir það í mörg ár á Seltjarnarnesi. Sigrún Ásta Haraldsdóttir er Húnvetningur og bjó síðan lengi í Árbænum. Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 604 orð | 4 myndir

Krókus - taka tvö

Það var nú ekki ætlunin að skrifa meira um krókus á þessu vori en ég get alls ekki stillt mig. Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 60 orð | 1 mynd

Málning

NÚ er vinsælt að mála á veggi alls konar form eða skraut og mætti klippa út form, raða þeim á vegginn (límband á bakhlið) og strika útlínur eftir þeim. Síðan er málað inn í formin með pensli. Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 266 orð | 3 myndir

Ólafsgeisli 101

Reykjavík - Akkurat fasteignasala er með í sölu 232,6 fermetra tveggja hæða hús með innbyggðum bílskúr að Ólafsgeisla 101 í Grafarholti. Á neðri hæð er stórt anddyri með hringstiga. Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 381 orð | 1 mynd

Sérhæfa sig í atvinnuhúsnæði og sölu fyrirtækja

MJÖG mikil sala hefur verið á atvinnuhúsnæði undanfarin misseri og félögum um fasteignir hefur fjölgað til muna, að sögn Jóns G. Briem, hæstaréttarlögmanns, og Guðlaugs Arnar Þorsteinssonar, rekstrarverkfræðings, hjá Fasteignasölunni Tröð ehf. Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 522 orð | 3 myndir

Stórbæta þarf opinberar upplýsingar um byggingarstarfsemi

Markaðurinn eftir Ara Skúlason forstöðumann greininga á Fyrirtækjasviði Landsbanka Íslands Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 129 orð | 1 mynd

Styttist í fyrstu bílalyftuna

VERIÐ er að reisa hús með bílalyftu í Vesturbæ Reykjavíkur og verður þetta fyrsta bílalyftan sem sett verður í byggingu hérlendis. Hins vegar hefur vörulyfta verið notuð sem bílalyfta í eldra húsi í miðbænum. Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 291 orð | 5 myndir

Trésmiðjan Akur byggir í átta sveitarfélögum

Eftir Kristin Benediktsson Trésmiðjan Akur ehf. á Akranesi, eitt elsta fyrirtæki sinnar tegundar á landinu, hefur sérhæft sig meir og meir í smíði timbureiningarhúsa og er unnið í að fá CE-vottun á þessa framleiðslu fyrirtækisins. Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 217 orð | 5 myndir

Verk og vit 2006

Lagnafréttir eftir Sigurð Grétar Guðmundsson pípulagningameistara/ siggi@simnet.is Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 157 orð | 1 mynd

Þetta helst...

Kárahnjúkastífla Um 80% alls fyllingarefnis eru nú komin í Kárahnjúkastíflu og hún óðum að taka á sig endanlega mynd. Veður hefur verið hagstætt til framkvæmda úti við í Kárahnjúkavirkjun undanfarið og var m.a. 80. Meira
27. mars 2006 | Fasteignablað | 333 orð | 1 mynd

Öldugata 28

Reykjavík - Fasteignasalan Lundur er með til sölu stórt einbýlishús á Öldugötu 28 í Reykjavík. Húsið er steinhús, kjallari, tvær hæðir og ris, samtals um 300 fermetrar að stærð, en bílskúrinn, sem er úr timbri, er 17,4 ferm. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.