AÐALFUNDUR Alnæmisbarna verður haldinn í dag, 29. mars. Fer hann fram í húsi Rauða kross Íslands við Efstaleiti 9 í Reykjavík og hefst kl. 20.15.
Meira
29. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 212 orð
| 1 mynd
Eftir Hrefnu Magnúsdóttur Hellissandur | Frá því að Ísland byggðist lá alfaraleiðin til og frá verstöðvabyggðunum undir Jökli um fjöruna undir Enni. Sæta varð sjávarföllum. Ekki varð komist þar um á flóði því þá féll sjórinn upp að bjarginu.
Meira
Anna Baldvina ráðin | Fræðsluráð Dalvíkurbyggðar leggur til að Anna Baldvina Jóhannesdóttir verði ráðin skólastjóri nýs sameinaðs grunnskóla í Dalvíkurbyggð. Frestur til að sækja um rann út fyrir skömmu og bárust þrjár umsóknir.
Meira
BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson, stjórnarformaður Actavis, vék máli sínu að þróun íslenska fjármála- og hlutabréfamarkaðarins að undanförnu, þegar hann kynnti skýrslu stjórnar á aðalfundi Actavis í gær.
Meira
29. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 355 orð
| 2 myndir
RANNSÓKN á hrottalegri líkamsárás og mannráni þegar fjölskyldufaðir var numinn á brott frá heimili sínu í Garðinum sl. laugardagskvöld hefur ekki leitt til handtöku neinna grunaðra.
Meira
29. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 477 orð
| 1 mynd
GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, skipaði í gær Joshua Bolten í embætti skrifstofustjóra Hvíta hússins. Tekur Bolten við af Andrew Card, sem sagði af sér, en hann hafði gegnt embætti skrifstofustjóra allt frá því að Bush tók við embætti 2001.
Meira
Seyðisfjörður | Bæjarráð Seyðisfjarðar hefur samþykkt að óska eftir fundi með starfandi sýslumanni á Seyðisfirði vegna ummæla sem fram hafa komið í fjölmiðlum um að hann telji bæjaryfirvöld á Seyðisfirði ekki marktækt stjórnvald.
Meira
Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær afsögn skrifstofustjóra Hvíta hússins, Andrews Card, en arftaki hans verður Joshua Bolten, sem verið hefur yfirmaður fjárlagadeildar.
Meira
Washington. AP. | Caspar Weinberger, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna í forsetatíð Ronalds Reagans, lést í gær, 88 ára að aldri. Weinberger hafði verið á sjúkrahúsi í um það bil viku vegna sótthita og lungnabólgu.
Meira
KURR er í þingmannaliði Sjálfstæðisflokksins vegna þess að ekki var búið að afgreiða frumvarp Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, um Nýsköpunarmiðstöð úr þingflokknum, þegar ráðherra boðaði fjölmiðla til fundar til að kynna málið á...
Meira
Ekki frítt | Pétur Björgvin Þorsteinsson, djákni í Glerárkirkju, óskaði eftir því við íþrótta- og tómstundaráð að fá styrk í formi Akureyrarkorts, þ.e. ókeypis notkun á strætó ásamt öðrum fríðindum, vegna erlendra sjálfboðaliða.
Meira
STURLA Böðvarsson samgönguráðherra sagði á Alþingi í gær að ekki væri skynsamlegt að nema úr gildi heimild Bandalags íslenskra leigubifreiðastjóra til þess að gefa út hámarks ökutaxta leigubifreiða, en samkvæmt úrskurði Samkeppniseftirlitsins á að...
Meira
Fagna Nýsköpunarmiðstöð | Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar fagnar þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að staðsetja höfuðstöðvar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á Sauðárkróki.
Meira
KARLMAÐUR á þrítugsaldri sem saknað hafði verið síðan á hádegi sl. mánudag fannst látinn um miðjan dag í gær. Umfangsmikil leit um 80 björgunarsveitamanna hófst upp úr miðnætti aðfaranótt þriðjudags en bar ekki árangur.
Meira
KVÖRTUNUM almennings til Landlæknisembættisins vegna heilbrigðisþjónustu fjölgaði nokkuð árið 2005 frá árinu á undan, eða úr 244 árið 2004 í 290 skráðar kvartanir og kærur.
Meira
29. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 339 orð
| 2 myndir
Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, sótti í gær veikan sjómann á norska selveiðiskipið Polarsyssel sem statt var um 49 sjómílur norður af Siglunesi, um klukkan hálffimm síðdegis í gær.
Meira
SENDINEFND frá Georgíu heimsótti Alþingi í gær, en í henni voru m.a. Giorgi Manjgaladze, varautanríkisráðherra Georgíu, og Konstantine Gabashvili, formaður utanríkismálanefndar georgíska þingsins.
Meira
29. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 165 orð
| 1 mynd
MAGNÚS Þorkell Bernharðsson heldur á morgun, fimmtudaginn 30. mars, opinn fyrirlestur í Odda stofu 101 í Háskóla Íslands sem nefnist: Frá Írak til Íran - borgarastyrjöld og kjarnorkuvá?
Meira
ÚTHLUTAÐ var í fyrsta sinn úr Háskólasjóði H/f Eimskipafélags Íslands til nemenda í rannsóknartengdu framhaldsnámi við Háskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Hátíðasal skólans í gær.
Meira
Hjálmar Freysteinsson leggur út af gamalgrónu kvæði í limru: Á eyðisandi einn um nótt ég sveima erindinu löngu búinn að gleyma, Norðurlandið týnt, telja má einsýnt að nú á ég hvergi nokk urstaðar heima.
Meira
Alexandria í Virginíu. AFP. | Flest bendir nú til þess að réttarhöldum yfir Zacarias Moussaoui, sem ákærður er fyrir að hafa verið í vitorði með hryðjuverkamönnunum 11. september 2001, ljúki senn.
Meira
Reykjavík | Þó veður hafi verið fremur napurt á landinu undanfarna daga, og fátt sem bendir til þess að vorið sé á næsta leiti, er alltaf hressandi að fá sér göngutúr til að sleppa frá amstri dagsins, eða bara til að komast á milli tveggja staða á...
Meira
Handverksfólk opnar búð | Nokkur hópur handlaginna Seyðfirðinga hefur nú tekið höndum saman og stefnir að opnun vinnustofu og handverksverslunar hinn 8. apríl nk.
Meira
REIÐHJÓLAVERSLUNIN Hjólið ehf. sem undanfarin 12 ár hefur rekið verslun og viðgerðarþjónustu á Seltjarnarnesi, hefur nú flutt starfsemi sína í Kópavoginn, á Smiðjuveg 9. ( Gul gata ) og mun þar bjóða uppá sömu þjónustu og á gamla staðnum.
Meira
Hraðlína | Kynningarfundur fyrir nemendur í 9. bekk grunnskóla, sem vilja hefja nám í Menntaskólanum á Akureyri í haust, verður haldinn í dag, 29. mars kl. 17.30 í Kvos Menntaskólans.
Meira
29. mars 2006
| Erlendar fréttir
| 197 orð
| 2 myndir
HUNDRUÐ þúsunda manna tóku þátt í mótmælagöngum í Frakklandi í gær gegn lagafrumvarpi Dominique Villepins forsætisráðherra um breytingar á atvinnulöggjöf landsins.
Meira
29. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 398 orð
| 1 mynd
Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is ICELANDAIR Group hefur keypt allt auglýsingarými í Morgunblaðinu í dag, að undanteknum smáauglýsingum og raðauglýsingum.
Meira
MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Halldóri Runólfssyni yfirdýralækni: "Ágæti ritstjóri. Mánudaginn 20. mars 2006 birtist á bls. 4 í blaði yðar grein um framleiðslu á ís í hlöðu á bænum Holtsseli í Eyjafjarðarsveit.
Meira
Eftir Örnu Schram arna@mbl.is SENDIHERRA Bandaríkjanna á Íslandi, Carol Van Voorst, afhenti Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra bréf frá Bandaríkjaforseta, George W.
Meira
Eyjafjarðarsveit | Barnaleikritið Kardimommubærinn eftir Thorbjörn Egner sem nú er sýnt í Freyvangsleikhúsinu í Eyjafjarðarsveit hefur slegið rækilega í gegn og hefur verið uppselt á flestar sýningar til þessa.
Meira
Káfaði á konu | Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að káfa á konu í strætisvagni á Akureyri.
Meira
AÐALFUNDUR KJALAR sem haldinn var á Blönduósi hvetur stjórn félagsins til að leita eftir viðræðum við önnur stéttarfélög innan BSRB um sameiningu.
Meira
29. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 134 orð
| 1 mynd
KRISTILEGA sjónvarpsstöðin Gospel Channel sem starfrækt er í tengslum við sjónvarpsstöðina Omega hefur keypt Ljósafossskóla í Grímsnesi ásamt íþróttahúsi og þremur íbúðarhúsum.
Meira
MAÐURINN sem lést í vinnuslysi við Kárahnjúka í gærmorgun hét Eilífur Hammond. Hann var 26 ára að aldri, fæddur 23. desember árið 1979, til heimilis að Egilsgötu 30 í Reykjavík. Eilífur lætur eftir sig...
Meira
29. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 892 orð
| 1 mynd
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen í Berlín arnart@mbl.is GEIR H. Haarde utanríkisráðherra átti langan og efnismikinn fund með þýskum starfsbróður sínum, dr. Frank-Walter Steinmeier, í Berlín í gær. Hittust þeir síðdegis í þýska utanríkisráðuneytinu.
Meira
SÍMINN og Orkuveita Reykjavíkur (OR) hafa átt í viðræðum undanfarnar 2-3 vikur um samnýtingu á ljósleiðaranetum fyrirtækjanna, með það í huga að leita samlegðaráhrifa við rekstur netanna tveggja.
Meira
LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri á Lindargötu laugardagskvöldið 25. mars milli kl. 20 og 22. Atvikið varð á Lindargötunni gegnt nýbyggingum norðan götunnar. Ekið var vinstra megin utan dökkgráan VW Golf og stakk tjónvaldur af.
Meira
BADLY Drawn Boy, Elbow og Echo and the Bunnymen eru á meðal þeirra tónlistarmanna sem fram koma á tónleikum í Laugardalshöllinni laugardaginn 6. maí næstkomandi.
Meira
LÖGMENN stóru olíufélaganna þriggja, Olíufélagsins (Ker), Olíuverzlunar Íslands og Skeljungs hafa allir lagt fram matsbeiðni í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir hönd skjólstæðinga sinna og bárust síðustu beiðnirnar í gærmorgun.
Meira
FORVARNARHÚS er nýtt verkefni sem tryggingafélagið Sjóvá stendur fyrir. Stefnt er að Forvarnarhúsið muni hefja starfsemi sína í lok maí nk. og verði í svonefndri pappírsgeymslu Morgunblaðshússins í Kringlunni.
Meira
Nýr sambandsstjóri | Jóhanna Erla Jónsdóttir var kjörin sambandsstjóri (formaður) Ungmennasambands Borgarfjarðar á sambandsþingi sem haldið var á Bifröst á dögunum.
Meira
29. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 727 orð
| 1 mynd
Eftir Svavar Knút Kristinsson Svavar@mbl.is Byggðasjóður standi undir starfsemi með tekjum Hlutfall eiginfjár Byggðastofnunar hefur farið mjög lækkandi undanfarin ár.
Meira
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÚTGÖNGUSPÁR í Ísrael í gærkvöldi bentu til að Kadima-flokkurinn, undir forystu Ehuds Olmerts forsætisráðherra hefði fengið flesta þingmenn kjörna í þingkosningum í gær.
Meira
SÓLARHRINGS langt setuverkfall hófst hjá ófaglærðu starfsfólki á nokkrum hjúkrunar- og dvalarheimilum á miðnætti í nótt. Starfsfólkið vill með þessu leggja áherslu á þær kröfur sínar að fá sama kaup og fólk í sambærilegum störfum hjá Reykjavíkurborg.
Meira
29. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 1392 orð
| 5 myndir
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ÚTHLUTAÐ var í fyrsta sinn úr Háskólasjóði H/f Eimskipafélags Íslands til nemenda í rannsóknartengdu framhaldsnámi við Háskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Hátíðasal skólans í gær.
Meira
29. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 423 orð
| 1 mynd
Reykjavík | Stofnaður hefur verið stýrihópur um staðsetningu bensínstöðva í Reykjavík, en Borgarráð Reykjavíkur samþykkti þessa ráðstöfun á fundi sínum sl. fimmtudag.
Meira
UNDANFARNAR vikur hefur staðið yfir reykleysisátak sem fengið hefur góðar viðtökur. Átakinu er ætlað að vera vettvangur fyrir þá sem vilja hætta að reykja og hefur verið útbúin heimasíða www.vidbuin.
Meira
29. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 698 orð
| 2 myndir
Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is RÍKISHÁSKÓLARNIR munu verða annars flokks háskólar verði ekki meira fé látið renna til þeirra, að því er fram kom í máli Margrétar S.
Meira
29. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 138 orð
| 1 mynd
STAÐA varnarmála á Íslandi var meðal þess sem Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, og Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, ræddu í Berlín í gær. Steinmeier spurði um stöðu málsins í upphafi fundar.
Meira
Safn fær styrk | Á aðalfundi Félags verslunar- og skrifstofufólks sem haldinn var á dögunum var ákveðið að styrkja Iðnaðarsafnið um 250.000 krónur. Nýlega fór stjórn félagsins á safnið og afhenti styrkinn.
Meira
29. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 137 orð
| 1 mynd
Umskipti hafa orðið í rekstri Norðlenska, hann mun skila hagnaði fyrir liðið ár. Samningur milli Norðlenska og Landsbankans sem felur í sér endurfjármögnun bankans á birgða- og rekstrarlánum fyrirtækisins hefur verið undirritaður. Sigmundur E.
Meira
Samráð | Pétur Bolli Jóhannesson, skipulags- og byggingarfulltrúi Akureyrarbæjar, hefur sent skólanefnd erindi, þar sem hann óskar eftir samráði við skólayfirvöld vegna hugmyndar um byggingu 60 íbúða fyrir eldra fólk í fjölbýlishúsum austan Langholts.
Meira
Abuja. AFP. | Charles Taylor, fyrrverandi forseti Líberíu, er horfinn úr húsakynnum sínum í Nígeríu þar sem hann hefur dvalið frá því að hann fór í útlegð frá heimalandi sínu.
Meira
Minsk, Prag. AFP, AP. | Einn leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Hvíta-Rússlandi, Alexander Kozulin, hefur verið beittur harðræði síðan yfirvöld hnepptu hann í fangelsi sl. laugardag. Þetta fullyrti lögmaður Kozulins, Ígor Rynkevítsj, í gær.
Meira
29. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 108 orð
| 1 mynd
SIGURÐUR Georgsson, hæstaréttarlögmaður, lést í Reykjavík hinn 27. mars sl., 59 ára að aldri. Sigurður var fæddur 27. september 1946 í Reykjavík, en foreldrar hans voru þau Georg Sigurðsson, kennari, og Ásta Bergsteinsdóttir, húsfreyja.
Meira
HOLLENDINGURINN Johan Huibers stendur fyrir framan örkina sína í Schagen í Hollandi. Huibers er að smíða stóra eftirlíkingu af örkinni hans Nóa úr amerískum sedrusvið og norskri furu. Skipið er um 13,5 metra hátt, 9,5 metra breitt og 70 metra langt.
Meira
29. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 409 orð
| 1 mynd
ÞRÁTT fyrir kaldranalega veðurspá fram yfir helgi bíða margir stangveiðimenn spenntir eftir laugardeginum 1. apríl, en þá hefst stangveiðin að nýju.
Meira
Stuðningurinn jókst um 15,4 prósentustig Missagnir voru í frétt blaðsins í gær um skoðanakönnun Fréttablaðsins á því hvern kjósendur vildu sjá sem næsta borgarstjóra. Rétt er að stuðningur við Dag B.
Meira
29. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 1091 orð
| 1 mynd
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær Garðar Örn Úlfarsson, fyrrverandi ritstjóra vikuritsins Hér & nú , til að greiða tónlistarmanninum Bubba Morthens 700 þúsund krónur í miskabætur fyrir myndbirtingu af Bubba með vindling í munni undir fyrirsögninni...
Meira
BALLETTDANSARAR framtíðarinnar sýndu góð tilþrif í Borgarleikhúsinu í gær, þar sem Ballettskóli Guðbjargar stóð fyrir tveimur sýningum. Að sjálfsögðu aðstoðuðu foreldrar við undirbúninginn og tryggðu að allt gengi...
Meira
MIKIL eftirspurn hefur verið í vetur eftir frosnum fiski, bæði í Evrópu og Ameríku, og skiptir þá ekki máli hvort um er að ræða þorsk, ýsu, ufsa eða karfa.
Meira
SCOTRENEWABLES-fyrirtækið frá Orkneyjum, sem vinnur að virkjun sjávarfalla, vann svonefnd Shell Springboard-verðlaun í London nýverið. Verðlaunin sem Scotrenewables hlaut voru heimsókn til Íslands að skoða vetnisstöð Shell í Reykjavík.
Meira
FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins kvaðst í gær ætla að knýja farsímafyrirtæki til að lækka verð fyrir notkun farsíma í útlöndum, eða fyrir svokölluð reikisímtöl.
Meira
29. mars 2006
| Innlendar fréttir
| 262 orð
| 1 mynd
Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is VINNA hófst í gær í aðgöngum 4 í Desjarárdal, en þar varð á mánudag banaslys er bjarg féll á einn starfsmanna Arnarfells sem var þar við sprengiefnahleðslu í stafni.
Meira
ÞINGMENN Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs vilja að Alþingi vísi frá frumvarpi iðnaðarráðherra um stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitu ríkisins. Annarri umræðu um frumvarpið lauk í gær.
Meira
Um helgina var bankað upp á hjá manni í Garðinum á Reykjanesi þegar hann var að borða kvöldmat á heimili sínu ásamt börnum og hann spurður að nafni. Þegar hann hafði sagt til nafns var hann barinn niður og komið fyrir í skottinu á bíl.
Meira
Viðbrögð ýmissa alþingismanna við áliti umboðsmanns Alþingis um ráðningu í starf ráðuneytisstjóra félagsmálaráðuneytisins eru úr öllu samræmi við eðli málsins.
Meira
Sú var tíðin að Íslendingar heyrðu ekki aðra músík en þá sem þeir sjálfir sköpuðu sín á milli, kenndu hver öðrum og lærðu af förufólki og flökkurum.
Meira
Fullyrt er í nýrri bók um ævi bandarísku leik- og söngkonunnar Barbru Streisand að hún hafi átt í leynilegu ástarsambandi við Karl Bretaprins síðari hluta ársins 1994.
Meira
Breska leikkonan Keira Knightley er sögð vera á mánaðarlangri skemmti- og drykkjureisu um Bandaríkin til að halda upp á 21 árs afmælið sitt, því það er aldurinn sem mörg ríki Bandaríkjanna miða áfengislöggjöf sína við.
Meira
BADLY Drawn Boy, Elbow og Echo and the Bunnymen eru á meðal þeirra sem fram koma á heljarinnar tónlistarveislu sem haldin verður í Laugardalshöll laugardaginn 6. maí næstkomandi.
Meira
Hjá Máli og menningu er komin út í kilju Nostromo eftir Joseph Conrad í þýðingu Atla Magnússonar. Sögusvið þessa stórbrotna verks er hið ímyndaða strandríki Costaguana í Suður-Ameríku, á róstusömum tímum heimsvalda- og nýlendustefnu.
Meira
Í SÍÐUSTU viku kom út breiðskífan 3121 með tónlistarmanninum Prince. Platan er sú fyrsta sem hann gefur út undir merkjum Universal Records en tvö ár eru frá því að síðasta plata þessa sérlundaða tónlistarmanns kom út.
Meira
ÞAÐ er furðuleg þessi þörf mannskepnunnar til að pynta sjálfa sig. Ég stóð fyrir sjálfspyntingu á mánudagskvöldið þegar ég sleit sjálfan mig ekki frá þættinum American Idol sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni Sirkus.
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÚRSLITAKVÖLD Örleikritasamkeppni framhaldsskólanna fór fram í Kassanum, hinu nýja sviði Þjóðleikhússins, á mánudagskvöldið.
Meira
HLJÓMSVEITIN Cynic Guru blæs til stórtónleika á NASA í kvöld til að fagna samningi sem sveitin gerði nýverið við plötufyrirtækið Fat Northerner Records í Bretlandi.
Meira
Kópavogur | Söngdeild Tónlistarskóla Kópavogs mun flytja óperuna Bastían og Bastíana eftir Wolfgang Amadeus Mozart annað kvöld kl. 20.00 í Salnum. Leikstjóri er Anna Júlíana Sveinsdóttir og Krystyna Cortes annast píanóleikinn.
Meira
MET hefur verið slegið í British Museum í London, þegar kemur að miðasölu fyrirfram á sýningar sem hafa enn ekki verið opnaðar. Á nýja sýningu um ítalska endurreisnarlistamanninn Michelangelo, sem opnaði í safninu í síðustu viku, seldust meira en 11.
Meira
Karlakórinn Stefnir heldur vortónleika sína í Langholtskirkju í kvöld kl. 20.00 og í Hlégarði á föstudagskvöld á sama tíma. Stjórnandi er Atli Guðlaugsson og píanóleikari Árni Heiðar Karlsson.
Meira
Þórdís Malmquist fjallar um félagsliða: "Það er von mín og trú að allir félagsliðar sem vilja vera í kjarnafélagi undir nafni, sem auðkennir þá sem sjálfstæðan faghóp, vilji leggja sitt af mörkum svo að vel takist til."
Meira
Sigurður St. Arnalds skrifar um gildi gjaldeyrisöflunar: "Til þess að listir blómstri í landinu og til þess að hér sé hægt að halda uppi öflugu menntakerfi og heilbrigðiskerfi þarf undirstöðuatvinnuvegi, sem framleiða vörur sem seldar eru til útlanda."
Meira
Reynir Tómas Geirsson fjallar um hátæknisjúkrahús: "Tækni - stundum mikil og flókin tækni, er líka sjálfsagður hluti vel búinna heilbrigðisstofnana og óaðskiljanlegur hluti kennslu- og háskólasjúkrahúsa, þar og þegar við á og alltaf í takt við góð og líknandi mannleg samskipti."
Meira
Stefán Jón Hafstein fjallar um Reykjavík: "Að öllu samanlögðu eigum við mikla möguleika til þess að gera kall til þess að vera útnefnd heimsins besta höfuðborg."
Meira
Árni Þór Sigurðsson fjallar um hraðbrautarskipulag og almenningssamgöngur: "Við í vinstri grænum höfum skýra sýn á framtíðarskipulag í Reykjavík. Við viljum leggja meiri áherslu á byggð og minni á hraðbrautir."
Meira
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir fjallar um stefnu Sjálfstæðisflokksins í málefnum aldraðra: "Draga þarf úr stofnanatilfinningu og falla frá hugmyndum um sérstök þorp fyrir aldraða."
Meira
29. mars 2006
| Bréf til blaðsins
| 275 orð
| 1 mynd
Frá Ástu Bjarnadóttur: "FORSÆTISRÁÐHERRA hefur skipað nefnd undir forsæti Sigurðar Einarssonar sem ætlað er að skoða möguleika á því að gera Ísland að alþjóðlegri fjármálamiðstöð."
Meira
Freyr Frostason fjallar um skipulagsmál og uppbyggingu í miðbænum: "Látum ekki umferðarmannvirkin ráða ríkjum í miðbænum, gerum ekki önnur mistök eins og færslu Hringbrautar."
Meira
Arnar Freyr Valdimarsson fæddist í Reykjavík 10. desember 1982. Hann lést 20. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Katrín Karlotta Brandsdóttir og Valdimar Aðalsteinsson. Systkini Arnars eru; Sigríður Hlíf Valdimarsdóttir, f. 23.12.
MeiraKaupa minningabók
29. mars 2006
| Minningargreinar
| 2246 orð
| 1 mynd
Jón Ólafur Halldórsson fæddist í Reykjavík 25. september 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 14. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elísabet Þorgrímsdóttir, f. 20.12. 1901, d. 26.5. 1995, og Halldór Guðmundsson, f. 29.11. 1900,...
MeiraKaupa minningabók
29. mars 2006
| Minningargreinar
| 2890 orð
| 1 mynd
Sigurbjörn Stefánsson fæddist í Landakoti í Sandgerði 12. mars 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jónína Sigurveig Eggertsdóttir húsmóðir, f. 12.9. 1909, d. 13.6.
MeiraKaupa minningabók
Þuríður Svala Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 30. ágúst 1918. Hún lést á Landspítalanum 15. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau hjónin Dómhildur Ásgrímsdóttir, f. 3. júlí 1887, d. 4. apríl 1928, og Jón Erlendsson, f. á Rjúpnaseli í Mýrasýslu 6.
MeiraKaupa minningabók
VÆNTINGAVÍSITALA Gallup lækkaði í mars og mælist nú 127,7 stig. Mat neytenda á efnahagslífinu er nú lægra en áður og á stærstan þátt í lækkun vísitölunnar.
Meira
SAMKVÆMT frétt Dagens Industri í Svíþjóð hefur eignarhaldsfélagið Fons, með Pálma Haraldsson í broddi fylkingar, aukið hlut sinn í ferðaskrifstofunni Ticket. Bættust nú við 3% og samanlagt eiga Fonsarar nú 28,3% í fyrirtækinu.
Meira
Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is GLITNIR banki hefur fyrstur íslenskra banka hlotið lánshæfismat hjá lánshæfismatsfyrirtækinu Standard & Poor's.
Meira
Hlutabréf hækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,85% og er 6001 stig. Viðskipti með hlutabréf námu 4,2 milljörðum króna, þar af 1,2 milljörðum með bréf KB banka.
Meira
Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is "Á þessum tíma tíðkaðist ekki að eiginmenn væru viðstaddir fæðingu barna sinna eða væru að hanga uppi á fæðingardeild.
Meira
MARGAR konur eru hræddar um að þenjast út af vöðvum og líta út eins og karlmenn ef þær lyfta oft lóðum. En samkvæmt www.fitlist.msnbc.com er næstum ómögulegt fyrir konur að fá þungan vöðvamassa, eins og karlmaður, nema þær noti einhverskonar stera.
Meira
Ég vildi hafa listrænt yfirbragð yfir básnum," segir Laufey Björg Sigurðardóttir, nemandi á listnámsbraut Iðnskólans í Reykjavík, en hennar hugmynd fékk þriðju verðlaun fyrir hönnun á sýningarbás skólans á sýningunni Verk og vit, sem haldin var í...
Meira
Opnuð hefur verið fyrsta heildstæða upplýsingaveitan á netinu fyrir verðandi foreldra sem inniheldur yfirgripsmiklar upplýsingar um meðgöngu, nafnaval, öryggi á heimilinu, og fleira sem tengist komu barns í heiminn. Í fréttatilkynningu frá Vefmiðlun...
Meira
Margir hlakka til að takast á við samræmdu prófin en aðrir fyllast kvíða. Katrín Brynja Hermannsdóttir komst að því að foreldrar geta með einföldum hætti stutt börnin sín.
Meira
Valgerður Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 1953. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina 1973, B.Ed. frá Kennaraháskóla Íslands 1977 og hlaut sérkennararéttindi sem kennari heyrnarlausra frá Kennaraháskólanum í Stokkhólmi 1983.
Meira
Víkverji hafði orð á því nýlega hve Bubba Morthens væri farið að leiðast í dómarasætinu í Idol-stjörnuleit. Undir þetta tóku fleiri en einn og fleiri en tveir.
Meira
WOJTEK Bachorsky, leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í blaki, var valinn besti leikmaður karla og Miglena Apostolova frá Þrótti Neskaupstað best í kvennaflokki.
Meira
SEPP Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, segir að sitji forsvarsmenn þeirra 18 félaga sem mynda hinn svokallaða G14-hóp við sinn keip sé það merki um stríðsyfirlýsingu af þeirra hálfu og því verði að sjálfsögðu svarað í sömu mynt.
Meira
DAVÍÐ Þór Viðarsson hefur komist að samkomulagi við forseta belgíska knattspyrnuliðsins Lokeren um starfslokasamning og kemur hann til Íslands í dag. Davíð Þór gerði lánssamning við Lokeren í janúar.
Meira
* EINAR Hólmgeirsson skoraði 11 mörk fyrir Grosswallstadt og Alexander Petersson 2 þegar liðið tapaði fyrir Magdeburg , 32:30, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is KVENNALIÐ Vals í knattspyrnu varð fyrir miklu áfalli í gær þegar í ljós kom að markvörður liðsins, Guðbjörg Gunnarsdóttir, er með slitið krossband í vinstra hné og leikur því ekkert með liðinu í sumar.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is HEIÐAR Helguson, landsliðsmaður í knattspyrnu, var í gær útnefndur leikmaður febrúarmánaðar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Fulham.
Meira
STAÐAN er jöfn, 1:1, öskraði Örvar Kristjánsson, leikmaður Njarðvíkinga, að stuðningsmönnum liðsins í DHL-höllinni í gær er ljóst var að KR-ingar höfðu jafnað við Njarðvíkinga í undanúrslitarimmunni í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik.
Meira
Eftir Svein Birki Björnsson ÞAÐ voru ekki upplitsdjarfir Njarðvíkingar sem gengu af velli í lok viðureignarinnar við KR í DHL-Höllinni í gærkvöldi.
Meira
SERBNESKI leikmaðurinn Ljubodrag Bogavac sem leikur með úrvalsdeildarliði KR í körfuknattleik var í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum liðsins í gær í DHL-höllinni þegar KR lagði Njarðvík að velli, 77:61, í öðrum leik liðana í undanúrslitum Iceland...
Meira
VALSMENN eru nokkuð vongóðir um að báðir leikir Vals og rúmenska liðsins C.S. Tomis Constanta í undanúrslitum Áskorendakeppni kvenna í handknattleik fari fram hér á landi 22. og 23. apríl.
Meira
SAMEIGINLEGT lið Þórs og KA tekur sæti ÍBV í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í sumar en stjórn KSÍ ákvað að bjóða Akureyrarliðunum að taka sæti ÍBV eftir að liðið dró sig úr keppnum sumarsins og þáðu forráðamenn félagsins það boð.
Meira
Ný reglugerð um breytingar á slægingarstuðlum og leyfi til að vigta fisk eftir slægingu þótt fiskinum hafi verið landað slægðum tekur gildi í haust.
Meira
ÞAÐ léttir óðum af okkur drunga vetrarins og við verðum við það glaðari í sinni. Því fylgir því líka sönn gleði að borða góðan fisk. Það er, eins og oft hefur komið fram áður, einstaklega hollur matur og ekki eins þungur í maga og kjötið.
Meira
Grundarfjörður | Hjá Guðmundi Runólfssyni hf. er nú unnið við karfaflökun á þrískiptum vöktum allan sólarhringinn. Síðan eru flökin snyrt og pökkuð á átta tímum, segir Móses Geirmundsson verkstjóri.
Meira
Umhverfisráðherra Ástralíu, Ian Campell, segir að nýjar rannsóknir sýni að svokallaðar hvalveiðar í vísindaskyni séu óréttlætanlegar. Þúsundir sjávarspendýra séu drepnar í nafni vísindanna.
Meira
Verð á ýsu í krókaaflahlutdeildarkerfinu hefur hækkað talsvert á milli ára. Í mars í fyrra var verðið á varanlegri krókaaflahlutdeild og aflamarki á tonnið 320-340.000 krónur en er í dag 648.000 krónur.
Meira
FLESTIR fiska vel um þessar mundir. Segja má að öll veiðarfæri gefi nú vel, þótt líklega fiskist bezt á línuna. Togararnir hafa verið að leggja sig eftir ýsunni að undanförnu, enda kvótinn mikill og gott verð fyrir hana á mörkuðunum.
Meira
Sjómenn eru kampakátir þessa dagana. Hækkandi afurðaverð auk lækkandi gengis íslenzku krónunnar hefur fært þeim auknar tekjur á ný. Kristinn Benediktsson brá sér í túr með frystitogaranum Hrafni Sveinbjarnarsyni GK og þar var nóg að gera.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.