Greinar fimmtudaginn 30. mars 2006

Fréttir

30. mars 2006 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Abramoff dæmdur í fangelsi

Miami. AFP. | Dómstóll í Miami á Flórída dæmdi í gær Jack Abramoff, þekktan hagsmunavörð (lobbíista) í Bandaríkjunum, í fimm ára og 10 mánaða fangelsi fyrir fjársvik og samsæri. Meira
30. mars 2006 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Afganski trúskiptingurinn flýr land og óskar eftir hæli á Ítalíu

Kabúl. AFP. | Afgani, sem átti yfir höfði sér dauðadóm fyrir að snúast frá íslamstrú til kristinnar trúar, kom til Ítalíu í gær eftir að hafa verið leystur úr haldi í Afganistan. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Af Litlu-Jörp

Hólmfríður Bjartmarsdóttir, Sandi í Aðaldal, endurnýtir gamalt kvæði: Það er gaman við götuna að vera hana gengur oft Litla-Jörp þvera. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 268 orð

ASÍ þarf að útfæra hugmyndirnar betur

EYGLÓ Harðardóttir, framkvæmdastjóri ráðningarþjónustunnar Nínukots, segir að Alþýðusamband Íslands (ASÍ) þurfa að skýra betur hvernig útfæra eigi hugmyndir sem lúta að því að fólk frá nýjum aðildarríkjum Evrópusambandsins, sem hingað kemur í... Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð

Bað ráðherra að gæta orða sinna

JÓHANNA Sigurðardóttir, einn varaforseta þingsins, bað Þorgerði K. Gunnarsdóttur menntamálaráðherra um að gæta orða sinna í umræðum á Alþingi í gær. Þorgerður var þar að svara fyrirspurn Björgvins G. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

Drykkjukeppni unglinga í lögreglurannsókn

TVÖ ungmenni voru flutt á sjúkrahúsið með grun um áfengiseitrun eftir að drykkjukeppni á veitingahúsi á Sauðárkróki fór úr böndunum. Auglýst hafði verið svokölluð "skot"-keppni eða snafsadrykkjukeppni og tóku 12 manns þátt. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Efla þarf starfsemi BUGL

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 508 orð

Ekkert nýtt hefur komið fram í málinu

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is RÍKISENDURSKOÐUN hefur sent formanni fjárlaganefndar Alþingis athugasemdir sínar við ummæli Vilhjálms Bjarnasonar, aðjúnkts við Háskóla Íslands, vegna sölu á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum til svonefnds S-hóps. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð

Ekki afgreitt úr þingflokki

FRUMVARP Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra um Nýsköpunarmiðstöð var ekki afgreitt úr þingflokki Sjálfstæðisflokksins í gær, að sögn Arnbjargar Sveinsdóttur, þingflokksformanns. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 681 orð | 1 mynd

Ekki eining um breytingar

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is 11 mánuði tók að afgreiða umsókn bónda um ísgerð Flókin stjórnsýsla á þátt í því að 11 mánuði tók af afgreiða umsókn frá bóndanum í Holtsseli í Eyjafjarðarsveit um að setja á stofn ísgerð. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Ekki stendur til að endurskoða þjónustusamning

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur og Brján Jónasson SETUVERKFALL ófaglærðs starfsfólks á nokkrum hjúkrunar- og dvalarheimilum í gær olli röskunum á starfsemi heimilanna. Setuverkfallið hófst á miðnætti aðfaranótt miðvikudags og stóð í sólarhring. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Eldur á veitingastað á Akureyri

SLÖKKVILIÐINU á Akureyri barst tilkynning um eld á veitingastaðnum Strikinu skömmu eftir klukkan átta í gærkvöldi. Þegar slökkvilið kom á vettvang logaði eldur á bakvið járnklæðningar sem stóðu í kringum eldunartæki og í kjölfarið var staðurinn rýmdur. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð

Erlendum ríkisborgurum leiðbeint fyrir kosningar

LIÐLEGA fjögur þúsund erlendir ríkisborgarar frá meira en eitt hundrað þjóðlöndum munu hafa kosningarétt í sveitarstjórnarkosningunum í vor, samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu Íslands. Flestir eru þeir frá Póllandi og Danmörku. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð

Éljahraglandi áfram | Félagar í Veðurklúbbnum á Dalvík telja að...

Éljahraglandi áfram | Félagar í Veðurklúbbnum á Dalvík telja að norðanáttin og éljahraglandinn sem verið hefur norðanlands síðastliðna daga munu vara fram yfir páska. Jafnvel líklegt að veður batni ekki að ráði fyrr en 27. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fagna samþykkt | Félag stúdenta við Háskólann á Akureyri lýsir yfir...

Fagna samþykkt | Félag stúdenta við Háskólann á Akureyri lýsir yfir ánægju sinni með samþykkt ríkisstjórnarinnar þess efnis að háskólinn fái leiðréttingu á rekstrargrunni sínum, um 60 milljónir króna. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fannst látinn við Flúðir

MAÐURINN sem fannst látinn á Flúðum í Árnessýslu á mánudag hét Pétur Benediktsson til heimilis að Lækjargötu 32 Hafnarfirði. Hann var fæddur 12. júlí 1984 og var nemi í sagnfræði við Háskóla Íslands. Hann lætur eftir sig unnustu. Meira
30. mars 2006 | Erlendar fréttir | 104 orð | 2 myndir

Fylgst með almyrkva á sólu

ALMYRKVI á sólu varð í gær og sást á belti í Afríku, Tyrklandi og Mið-Asíu. Deildarmyrkvi á sólu sást á mun stærra svæði, m.a. í mestallri Afríku, meginlandi Evrópu og víða í vestur- og suðurhluta Asíu. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Geiturnar eru alltaf vinsælar

Þingeyjarsveit | Það hefur verið líflegt í geitahúsinu á Rauðá í Þingeyjarsveit undanfarið, en fyrsti kiðlingurinn fæddist í janúar og margir fleiri hafa komið síðan sem dafna vel enda fá þeir mikið af næringarríkri geitamjólk. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

GUNNAR M. IDORN

DR. GUNNAR M. Idorn lést 26. febrúar sl., í bænum Nærum á Sjálandi, á áttugasta og sjöunda aldursári. Dr. Gunnar var verkfræðingur að mennt og sérfræðingur um allt sem lýtur að steinsteypu og steypuskemmdum. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Hafna einkavæðingu skóla

Eftir Margréti Þóru Þórsdóttur maggath@mbl.is SAMFYLKINGIN hafnar tilhneigingu til einkavæðingar í rekstri skólastofnana á Akureyri, hugnast ekki sú braut sem lagt hefur verið út á í þeim efnum. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Handagangur í flöskunum

Grímsey | Það voru heldur betur kröftugir krakkar sem brettu upp ermar og fylltu 12 risaplastpoka og saltpoka af dósum, plastflöskum og glerflöskum. Verkefnið er eitt af fjáröflunarleiðum þeirra vegna vorferðar eldri deildar til "Íslands". Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 404 orð

Harma skort á samráði við notendur

BLINDRAFÉLAG Íslands hefur lýst sig mótfallið frumvarpi til laga um sameiningu Sjónstöðvar Íslands og Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands, en það er nú til umfjöllunar hjá Heilbrigðis- og trygginganefnd. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hákarlsins vitjað

Djúpivogur | Að bænum Krossi á Berufjarðarströnd hefur verið verkaður hákarl frá alda öðli. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Hárið í uppfærslu ME

Egilsstaðir | Leikfélag Menntaskólans á Egilsstöðum sýnir um þessar mundir söngleikinn Hárið í leikstjórn Þórunnar Sigþórsdóttur. Síðustu tvær sýningarnar verða 30. og 31. mars kl. 20.30 í... Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hluti starfsemi MS fluttur frá Reykjavík

HLUTI starfsemi MS í Reykjavík verður fluttur á Selfoss á næstu tveimur árum, og verður starfsfólki tilkynnt þetta á fundi með forstjóra félagsins í dag. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Hrossin á Holti róleg í hretinu

Hrossin á bænum Holti létu veðrið lítið á sig fá þegar þau átu fóðrið sitt við bakka Laxár á Ásum enda höfðu þau fengið úr mannahöndum, öfugt við hrafninn sem sveif fyrir ofan þau. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð

Hvernig land mætti Garðari Svavarssyni?

Húsavík | Á umhverfisráðstefnu sem haldin verður á Húsavík verður sýnd mynd af því landi sem mætti Garðari Svavarssyni sem fyrstur manna sigldi umhverfis landið og hvernig hið ósnortna Ísland gæti hafa litið út á þeim tíma. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

Hvetja Ríkiskaup til útboðs á eldsneyti

Forráðamenn Atlantsolíu hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir hvetja Ríkiskaup til að endurnýja ekki samning um eldsneytiskaup ríkisstofnana sem rennur út 29. apríl næstkomandi. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Hvetja til ábyrgrar netnotkunar

BARNAHEILL og samtökin Heimili og skóli hafa hvor um sig unnið að því að vekja fólk til umhugsunar um ábyrga netnotkun. Verkefni hvorra tveggju samtakanna hafa verið styrkt af Evrópusambandinu. Meira
30. mars 2006 | Erlendar fréttir | 199 orð

Hætti við ferð til Darfur

Stokkhólmi. AP. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 36 orð

Í gæslu vegna auðgunarbrota

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur úrskurðað 25 ára gamlan karlmann í viku gæsluvarðhald vegna rannsóknar lögreglu á auðgunarbrotum sem hann er grunaður um. Um er að ræða vörur sem sviknar voru út úr byggingavöruverslun og millifærslur úr... Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð

Ímyndarvandi vísindamanna

VÍSINDAMENN eiga við ímyndarvanda að stríða, ef marka má niðurstöður rannsóknar sem gerð var meðal íslenskra grunnskólanema. Meira
30. mars 2006 | Erlendar fréttir | 96 orð

Íran fær 30 daga frest

Sameinuðu þjóðirnar. AP. | Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti samhljóða á fundi sínum í gærkvöldi ályktun sem felur í sér að Írönum verði veittur 30 daga frestur til að hætta tilraunum með auðgun úrans. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Jennifer Connelly á leið til landsins

JENNIFER Connelly mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Journey Home sem Liv Ullmann hyggst gera eftir skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar Slóð fiðrildanna . Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð

Kröfu yfirlæknis vegna uppsagnar vísað frá

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur vísaði í gær frá dómi kröfu fyrrum yfirlæknis á skurðstofu Landspítalans sem krafðist ógildingar á ákvörðun LSH um að leggja niður yfirlæknisstöðuna. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Kynslóðaskipti hjá Axis húsgögnum

ÞRIÐJA kynslóðin hefur tekið við Axis húsgögnum ehf. Bræðurnir Eyjólfur og Gunnar Eyjólfssynir hafa keypt fyrirtækið af föður sínum, Eyjólfi Axelssyni. Hann tók við fyrirtækinu af föður sínum, Axeli Eyjólfssyni, fyrir rúmum þremur áratugum. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 40 orð

Leiklist | Þráinn Karlsson leikari flytur fyrirlesturinn "Leiklist...

Leiklist | Þráinn Karlsson leikari flytur fyrirlesturinn "Leiklist í fortíð og nútíð" á morgun, 31. mars kl. 14.50 í Ketilhúsinu. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Listi Framsóknarflokksins á Akranesi

GUÐMUNDUR Páll Jónsson bæjarstjóri verður í efsta sæti framboðslista Framsóknarflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar á Akranesi 27. maí nk. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð

Listi Framsóknarflokksins í Árborg

Á FÉLAGSFUNDI Framsóknarfélags Árborgar, sem haldinn var 27. mars sl., var lögð fram tillaga uppstillingarnefndar félagsins vegna sveitarstjórnarkosninga 27. maí nk. Tillagan var samþykkt samhljóða og skipa 8 konur og 10 karlar listann. Listann skipa:... Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Listi sjálfstæðismanna í Ölfusi

FRAMBOÐSLISTI sjálfstæðismanna í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 27. maí nk. skipa eftirfarandi: 1. Ólafur Áki Ragnarsson bæjarstjóri 2. Birna Borg Sigurgeirsdóttir verslunarmaður 3. Stefán Jónsson framkvæmdastjóri 4. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Listi VG í Árborg

LISTI Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs til sveitarstjórnar í Árborg 2006 var kynntur á fundi 27. mars sl. Listann skipa: 1. Jón Hjartarson fv. framkvæmdastjóri 2. Hilmar Björgvinsson aðstoðarskólastjóri 3. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 183 orð

Misnotaði markaðsráðandi stöðu sína

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is FLUGÞJÓNUSTAN á Keflavíkurflugvelli, dótturfélag FL Group, misnotaði markaðsráðandi stöðu sína við afgreiðslu farþegaflugvéla. Er fyrirtækinu gert að greiða 80 milljóna króna stjórnvaldssekt til ríkissjóðs. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 876 orð | 1 mynd

Náttúran skoðuð án þess að skemma

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is BESTA leiðin til þess bæði að vernda auðlindina sem felst í náttúrunni að Fjallabaki jafnframt því að gera ferðamönnum svæðið aðgengilegt væri að stofna þjóðgarð um Fjallabak. Meira
30. mars 2006 | Erlendar fréttir | 1009 orð | 3 myndir

Olmert leggur áherslu á varanleg landamæri

Niðurstöður kosninganna í Ísrael voru óvæntar en líklegast er að Kadima, flokkur Ehud Olmerts, myndi næstu stjórn. Kristján Jónsson kynnti sér stöðu mála. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 682 orð | 1 mynd

Ólíkt mat á nýju frumvarpi um RÚV

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÓEÐLILEGT er að fjalla um frumvarp þess efnis að hlutafélagavæða Ríkisútvarpið án tengsla þess við starfsumhverfi fjölmiðlamarkaðarins í heild. Þó svo að frumvarpið eigi eingöngu að snúa að RÚV hf. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Próf fyrir sumarfólk

PRÓF fyrir verðandi sumarstarfsmenn Morgunblaðsins var haldið í gær í húsakynnum Verslunarskóla Íslands. Prófið stóð yfir milli klukkan 17 og 20 og þreyttu það um 100 manns. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 911 orð | 4 myndir

"Sömu laun fyrir sömu vinnu"

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð

Ráðstefna um jafnrétti í skólum

Hafnarfjörður | Lýðræðis- og jafnréttisnefnd Hafnarfjarðar og jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar, í samstarfi við félagsmálaráðuneyti og menntamálaráðuneyti, stóðu á dögunum fyrir ráðstefnu um jafnréttisstarf í leik- og grunnskólum undir yfirskriftinni... Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Senda falsaðar ávísanir og fá endurgreiðslu

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ERLENDIR svikahrappar herja í síauknum mæli á hérlend ferðaþjónustufyrirtæki. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 42 orð

Sjómaðurinn útskrifaður

SJÓMAÐURINN á norska selveiðiskipinu Polarsyssel sem sóttur var langt norður í haf í fyrradag vegna veikinda var útskrifaður af sjúkrahúsi í gær að sögn læknis á Landspítalanum. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 645 orð | 2 myndir

Spurður um útrás og íslenska banka

GEIR H. Haarde, utanríkisráðherra, fundaði með þýskum þingmönnum í gær, og svaraði m.a. spurningum um íslensku bankana á fundi með áhugamönnum um alþjóðamál, en heimsókn hans til Þýskalands lauk í gærkvöldi. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð

Styrkja endurbætur á skátaskálanum

Ísafjörður | Fánaþjónusta D.s. Serve veitti nýlega Skátafélaginu Einherjum - Valkyrjunni á Ísafirði kvartmilljón í styrk. Styrkurinn er veittur til að hægt sé að klæða þak skátaskálans Dyngju í Dagverðardal við Skutulsfjörð. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

SUS vill aðhald og aga í peningamálum

SAMBAND ungra sjálfstæðismanna telur brýnt að stjórnvöld öll gæti aðhalds í peningamálum vegna gríðarlegrar þenslu í hagkerfinu. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 42 orð

Sýning | Samúel Jóhannsson sýnir myndverk í Bókasafni Háskólans á...

Sýning | Samúel Jóhannsson sýnir myndverk í Bókasafni Háskólans á Akureyri. Sýningin stendur til 1. maí nk. Samúel vinnur jöfnum höndum með akrílliti, vatnsliti, blek og túss. Safnið er opið frá kl. 8 til 18 virka daga og 12 til 15... Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð

Taka mið af áliti ESA

FRUMVARP um Ríkisútvarpið hf. var afgreitt úr menntamálanefnd Alþingis í gær og verður nefndaráliti meirihlutans dreift á Alþingi í dag, að sögn Sigurðar Kára Kristjánssonar, formanns nefndarinnar. Meira
30. mars 2006 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Taylor í fangaklefa í Sierra Leone

Monrovia. AP. AFP. | Charles Taylor, sem er fyrrverandi forseti Líberíu og grunaður um glæpi gegn mannkyni, var tekinn höndum í Nígeríu í gær og fluttur til Sierra Leone þar sem hann gisti fangageymslur stríðsglæpadómstóls Sameinuðu þjóðanna í nótt. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Trúnaðarmenn AFLs ígrunda stöðuna

Egilsstaðir | Ársfundur trúnaðarmanna AFLs, sem haldinn var 23.-24. mars sl., telur nauðsynlegt að efla samhug og samstöðu innan verkalýðshreyfingarinnar. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

Tækifærin verði nýtt á Suðurnesjum

FUNDUR í landsráði Frjálslynda flokksins, sem haldinn var 25. mars sl., hvetur stjórnvöld til að vinna að því með skipulegum hætti að koma í veg fyrir atvinnuleysi fjölda fólks og nýta þau tækifæri sem gefast á Suðurnesjum í kjölfar brotthvarfs hersins. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 432 orð

Umtalsverð áhrif fyrir íslenska símnotendur

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Undirbúa byggingu vatnsátöppunarverksmiðju í Rifi

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Rif | Unnið er að undirbúningi byggingar vatnsátöppunarverksmiðju í Rifi í Snæfellsbæ. Notað verður vatn sem rennur undan Snæfellsjökli og fyrirhugað að flytja það með skipi frá Rifi á erlenda markaði. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð

Uppselt í stæði á tónleika Miriam Makeba

UPPSELT er í stæði á tónleika suður-afrísku söngkonunnar Miriam Makeba en þeir eru liður í dagskrá Listahátíðar í Reykjavík og munu fara fram í Laugardalshöll þann 20. maí. Óvenjulegt er að miðar í stæði seljist fyrr upp en miðar í stúku. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Heyrst hefur að flugáhugamenn hér fyrir norðan bíði sumarsins spenntir og sumir fyllist jafnvel töluverðri fortíðarþrá. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

Útlagaháskóli fær styrk

PER Unckel, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, undirritaði nýlega samkomulag um styrk að upphæð 2,78 milljónir evra til handa European Humanities University (EHU). Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Vafasamar auglýsingar í skoðun

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur nú til athugunar auglýsingar í fjölmiðlum um fjárhættuspil á Netinu. Um er að ræða erlendan spilavef á slóðinni betson.com sem hleypt hefur verið af stokkunum á íslensku. Meira
30. mars 2006 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Ver orð sín um "soðin börn" í Kína

Róm. AFP. | Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, neitaði í gær að biðjast afsökunar á ummælum sínum um að kínverskir kommúnistar, undir stjórn Maós, hefðu "soðið börn". Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Vettvangur fyrir fólk til að tjá sig og miðla hugmyndum

ÍBÚALÝÐRÆÐI, umhverfis og skipulagsmál, hagfræði borgarinnar, borgarsamfélag og borgarmenning, umhverfi og vellíðan og sjálfsmynd Reykvíkinga verða meðal helstu umræðuefna sem tekin verða fyrir á borgaraþingi Íbúasamtakanna í Reykjavík sem haldið verður... Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð

Vilja framtíðarsýn fyrir nýsköpun

MÁLÞING var nýverið haldið á vegum Félags íslenskra kennara í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt. Þar var kynnt hvað verið væri að gera á þessu fræðasviði en málþingið sátu fulltrúar af öllum skólastigum. Meira
30. mars 2006 | Erlendar fréttir | 204 orð

Vilja tryggja eigin loftvarnir

Tallinn. AFP. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Vilja þjóðgarð að Fjallabaki

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is BESTA leiðin til þess að vernda auðlindina sem felst í náttúrunni að Fjallabaki, jafnframt því að gera ferðamönnum svæðið aðgengilegt væri að stofna þjóðgarð um Fjallabak. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð

Vísað til þriðju umræðu

FRUMVARPI dómsmálaráðherra um heimilisofbeldi var vísað til þriðju og síðustu umræðu á Alþingi í gær. Í frumvarpinu er m.a. lagt til að lögfest verði í almennum hegningarlögum sérstök refsiþyngingarástæða þegar um heimilisofbeldi er að ræða. Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 187 orð

Yfir 36 milljónir í Leonardo-styrki

LEONARDO da Vinci-starfsmenntaáætlun Evrópusambandsins veitir árlega styrki til mannaskiptaverkefna þar sem fólki í starfsnámi, háskólanemum, ungu fólki á atvinnumarkaði ogs leiðbeinendum eða stjórnendum er gefinn kostur á að afla sér starfsþjálfunar... Meira
30. mars 2006 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Þorkell Stefánsson

ÞORKELL Stefánsson tæknifræðingur andaðist í Reykjavík síðastliðinn laugardag, 57 ára að aldri. Þorkell fæddist 7. október 1948 í Reykjavík, sonur Maríu Helgadóttur og Stefáns Á. Júlíussonar. Meira

Ritstjórnargreinar

30. mars 2006 | Leiðarar | 449 orð

Landsbyggðin og lánveitingar

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, greindi frá því á blaðamannafundi á mánudag að sameina ætti starfsemi Byggðastofnunar, Iðntæknistofnunar og Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins í nýrri Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Meira
30. mars 2006 | Staksteinar | 320 orð | 1 mynd

Samanburður heilabúa, ekki tízkufata

Björn Ingi Hrafnsson, oddviti lista Framsóknarflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar, gerir skólabúninga að umtalsefni í pistli á vef sínum. Meira
30. mars 2006 | Leiðarar | 343 orð

Verðlagning símafyrirtækja

Fyrir meira en áratug urðu miklar umræður um allan heim vegna kostnaðar við símtöl milli landa. Meira

Menning

30. mars 2006 | Tónlist | 587 orð | 1 mynd

Allur heimurinn í tónlistinni

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is SÆNSKI básúnuleikarinn og hljómsveitastjórinn Christian Lindberg mun stjórna Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í kvöld. Meira
30. mars 2006 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Á förum hvergi!

ÞVÍ var spáð hér í Tónlistanum að geisladiskurinn með lögunum fimmtán sem komust í úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins myndi sitja á toppnum um hríð. Meira
30. mars 2006 | Tónlist | 391 orð

Bræðingur og hefðardjass

Jóel Pálsson saxófón, Johan Oijen gítar, Kjartan Valdemarsson hljómborð, Jóhann Ásmundsson bassa og Erik Qvick trommur. Miðvikudagskvöldið 22.3. 2006. Meira
30. mars 2006 | Menningarlíf | 159 orð | 1 mynd

Bygging sem vitnar í segl og báta

GUÐMUNDUR Jónsson arkitekt hlaut í síðustu viku byggingarlistarverðlaun fyrir sjávarmenningarsafnið Norveg í Þrændalögum. Verðlaunin voru veitt á Norveg-dögunum sem eru árlegur viðburður og heita eftir safninu. Meira
30. mars 2006 | Fólk í fréttum | 119 orð | 3 myndir

Fimmtíu ár á fjölunum

ÞRÁINN Karlsson fagnaði 50 ára leikafmæli í fyrrakvöld, þegar sérstök hátíðarsýning var á Litlu hryllingsbúðinni hjá Leikfélagi Akureyrar. Meira
30. mars 2006 | Kvikmyndir | 100 orð | 1 mynd

Grín á grín ofan

DATE Movie gerir stólpagrín að rómantískum gamanmyndum, en handritshöfundar eru þeir hinir sömu og skrifuðu handritin að Scary Movie kvikmyndunum. Meira
30. mars 2006 | Tónlist | 403 orð

Haganlega gerð messa

Hildigunnur Rúnarsdóttir: Vídalínsmessa. Flytjendur voru Kór Vídalínskirkju og hópur hljóðfæraleikara. Stjórnandi: Jóhann Baldvinsson. Einsöngvarar: Hallveig Rúnarsdóttir og Ólafur Rúnarsson. Sunnudagur 26. mars. Meira
30. mars 2006 | Myndlist | 511 orð | 1 mynd

Hyldýpið heillar

Kristinn Már Pálmason. Til 8. apríl. Opið þri-fös frá kl. 12-18 og lau. frá 11-16. Meira
30. mars 2006 | Menningarlíf | 129 orð

Konur meðal heimspekinga

"AF HVERJU eru allir frægustu heimspekingarnir karlmenn?" er algeng spurning nemenda í heimspekinámi. Svörum er því miður oftast ábótavant. Meira
30. mars 2006 | Fjölmiðlar | 231 orð | 1 mynd

Lífsháska rekur af leið

FYRSTA serían af Lífsháska (Lost) var alveg ótrúlega góð afþreying, hreint út sagt frábært sjónvarpsefni þar sem spennan varð á stundum óbærileg. Sería númer tvö, sem RÚV sýnir á mánudagskvöldum, er hins vegar flopp. Meira
30. mars 2006 | Kvikmyndir | 201 orð | 1 mynd

Líklegt að Íslendingum bjóðist hlutverk

BANDARÍSKA leikkonan Jennifer Connelly mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Journey Home sem norska leikkonan og leikstýran Liv Ullmann hyggst gera eftir skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar Slóð fiðrildanna . Meira
30. mars 2006 | Bókmenntir | 205 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér bókina Íslands óbeisluð öfl eftir svissneska ljósmyndarann Max Schmid. Bókin kemur út á fjórum tungumálum: Íslensku, ensku, þýsku og frönsku. Meira
30. mars 2006 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

HJÁ Máli og menningu er komin út barnabókin Rebbi og Héra eftir belgísku listamennina Sylvia Vanden Heede og Thé Tjong-Khing. Jóna Dóra Óskarsdóttir þýddi. Meira
30. mars 2006 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Ótrúlega vinsæl!

EMILÍANA Torrini hefur líklega hlotið nafnbótina "öldungur" oftar en flestar aðrar tónlistarkonur sem inn á Tónlistann hafa ratað. Meira
30. mars 2006 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Prúður Prince!

3121 kallast ný plata tónlistarmannsins Prince sem fer beint í sextánda sætið á Tónlistanum. Meira
30. mars 2006 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Sigur undir rós!

NÝJASTA hljómplata fjórmenninganna í Sigur Rós olli engum vonbrigðum þegar hún kom út á síðasta ári. Platan þykir hinn vandaðasti gripur og reikna má með því að platan slái hinum eldri við í sölu. Meira
30. mars 2006 | Fólk í fréttum | 376 orð | 3 myndir

Skipta Reykjavík á milli sín

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is UNDANFARNAR vikur hefur hálfgert stríð staðið yfir milli Menntaskólans í Reykjavík og Menntaskólans við Hamrahlíð. Meira
30. mars 2006 | Kvikmyndir | 112 orð | 1 mynd

Sleðahundar í ógöngum

KVIKMYNDIN Eight Below er byggð á atburðum sem áttu sér stað á suðurpólnum árið 1957, þegar hópur vísindamanna þurfti að skilja átta sleðahunda eftir í óbyggðum, en hópurinn gat ekki vitjað þeirra fyrr en hálfu ári síðar. Meira
30. mars 2006 | Fjölmiðlar | 97 orð | 1 mynd

Sporlaust

Í SPENNUÞÁTTUNUM Sporlaust (Without a Trace)segir frá sérsveit innan Alríkislögreglunnar, sem hefur bækistöðvar í New York og er kölluð til þegar leita þarf að týndu fólki. Meira
30. mars 2006 | Menningarlíf | 1023 orð | 2 myndir

Svart og hvítt

Það telst eðlileg afleiðing margra ára bóklesturs að bækur safnist fyrir á heimilinu og þótt reglulega sé gripið til þess að hreinsa það út sem maður ekki vill eiga fyrir einhverjar sakir (lélegt, engin fræðileg not, afgreitt) hlýtur að fara svo að... Meira
30. mars 2006 | Kvikmyndir | 127 orð | 1 mynd

Tálkvendið mikla mætt aftur

KVIKMYNDIN Basic Instinct kom út árið 1992 og skartaði þá þeim Sharon Stone og Michael Douglas í aðalhlutverkum. Myndin sló í gegn um allan heim og nú 14 árum síðar er loksins komin framhaldsmynd, þótt Michael Douglas sé fjarri góðu gamni. Meira
30. mars 2006 | Tónlist | 243 orð | 1 mynd

Vekja athygli í Bretlandi

TÓNLEIKA- og kynningarferð Nylons um Bretland lýkur á morgun en þá fljúga stúlkurnar heim til Íslands í nokkurra daga hvíld. Meira
30. mars 2006 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Vestnorræn myndlist og handverk

VESTNORRÆNIR listamenn koma víða saman og sýna um þessar mundir. Nú stendur yfir sýningin TRANS form , sem er sýning á hönnun og listhandverki frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi, yfir í Norræna húsinu. Meira
30. mars 2006 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Þorbjörg Þórðardóttir verðlaunuð

ÞORBJÖRG Þórðardóttir veflistakona hreppti nýverið verðlaun Akapi-stofnunarinnar í Póllandi fyrir framlag hennar á alþjóðlega textíltvíæringnum IIIrd International Artistic Linen Cloth Biennale í Krosno. Meira

Umræðan

30. mars 2006 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

AFA og Öldungaráð Hafnarfjarðar

Almar Grímsson fjallar um málefni aldraðra: "Enda þótt frumkvæðið komi frá Hafnarfirði er félagsaðild í AFA ekki bundin við Hafnarfjörð og ef marka má feiknagóðar undirtektir á stofnfundinum má búast við mikilli hreyfingu um allt land meðal aðstandenda aldraðra." Meira
30. mars 2006 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Aldraðir taki eftir!

Stefán Jón Hafstein fjallar um aldraða og aðbúnað þeirra: "Við þurfum ekki Sjálfstæðisflokkinn til að leggja línurnar í borginni, árangurinn í ríkisstjórn hræðir." Meira
30. mars 2006 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Fjórar þjóðsögur

Ágúst Ólafur Ágústsson fjallar um íslenskt efnahagslíf: "Íslensk fyrirtæki og heimili búa ekki við þann stöðugleika sem haldið er fram að einkenni íslenskt efnahagslíf og hafa raunar ekki gert það í langan tíma." Meira
30. mars 2006 | Aðsent efni | 905 orð | 1 mynd

Fræðileg umræða barin niður

Áslaug Björgvinsdóttir svarar Birni Þ. Guðmundssyni og Sigurði Líndal: "Hnýtt er í mig fyrir að hafa tjáð mig um refsimál!" Meira
30. mars 2006 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Hugmynd sem borið hefur ríkulegan ávöxt

Hörður Zóphaníasson fjallar um Stóru upplestrarkeppnina: "Nú fer Stóru upplestrarkeppninni 2006 senn að ljúka. Ég er viss um, að margir um landið vítt og breitt hafa fagnað þessu góða framtaki og notið ávaxtanna, sem þar hafa verið fram bornir." Meira
30. mars 2006 | Aðsent efni | 234 orð

Hvernig eru umönnunarstörf metin?

Í GÆR, 29. mars, greip ófaglært starfsfólk til aðgerða á nokkrum hjúkrunar- og dvalarheimilum, sem rekin eru af sjálfseignarstofnunum, til að vekja athygli á kröfum sínum um bætt launakjör. Meira
30. mars 2006 | Aðsent efni | 612 orð | 2 myndir

Pólitískur blekkingarleikur Stefáns Ólafssonar og Jóhönnu Sigurðardóttur

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "Eins og alltaf þegar fjallað er um skattamál þá getur ólíkur samanburður og margháttuð framsetning gefið mismunandi niðurstöður." Meira
30. mars 2006 | Aðsent efni | 230 orð

Rangfærslur Staksteina

ÞAÐ er rangt hjá Staksteinum Morgunblaðsins 29. Meira
30. mars 2006 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Tugþraut háskólanna - Hinir 100 bestu

Bragi Jósepsson fjallar um háskólamenntun: "Aftur á móti tel ég vel koma til greina að hannað verði sérstakt matskerfi fyrir smærri þjóðir." Meira
30. mars 2006 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Um Sundabraut

Dagur B. Eggertsson skrifar um samgöngur í borginni: "Neikvæðni og nöldur í garð nýrra hugmynda að lausnum bera vott um lítið skynbragð á eðlilegar áhyggjur íbúa." Meira
30. mars 2006 | Velvakandi | 368 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Gljúfrin þrjú í Yangtze-fljóti í Kína HAFA skal það sem sannara reynist. Í Velvakanda laugardaginn 25. mars sl. finnur Margrét Jónsdóttir á Akranesi sig knúna til að gera athugasemdir við ferðir Heimsferða til Kína þar sem m.a. Meira
30. mars 2006 | Aðsent efni | 1714 orð | 1 mynd

Viðfangsefni, tækifæri og ábyrgð

Eftir Vladímír Pútín: "Þessi þrjú forgangsverkefni miða að ákveðnu takmarki, sem við teljum augljóst fyrir alla samstarfsaðila okkar, það er að bæta velmegun og lífsgæði jarðarbúa, bæði þeirra kynslóða sem nú lifa og þeirra sem munu koma á eftir." Meira

Minningargreinar

30. mars 2006 | Minningargreinar | 1894 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÁGÚST JÓNSSON

Guðmundur Ágúst Jónsson, framreiðslumeistari og símsmíðameistari, fæddist á Blómsturvöllum í Grindavík 20. júní 1938. Hann lést 20. mars sl. Hann var fjórði í röðinni af sex sonum hjónanna Jóns Péturssonar útgerðarmanns og skipstjóra, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2006 | Minningargreinar | 2052 orð | 1 mynd

HARALDUR BRYNJÓLFSSON

Haraldur Brynjólfsson fæddist á Hrauki (Lindartúni) í Vestur-Landeyjum 24. maí 1922. Hann lést á Kanaríeyjum 14. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Brynjólfur Gíslason, f. 10. desember 1872, d. 31. desember 1931, og Margrét Bjarnadóttir, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2006 | Minningargreinar | 2550 orð | 1 mynd

HAUKUR KRISTÓFERSSON

Haukur Kristófersson fæddist á Selfossi 27. september 1979. Hann lést á Selfossi 19. mars síðastliðinn. Móðir hans er Sigríður Herdís Leósdóttir, f. 7. júní 1950, og faðir hans var Valgeir Kristófer Hauksson, f. 22. júní 1948, d. 17. febrúar 1990. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2006 | Minningargreinar | 3706 orð | 1 mynd

ÓLAFUR AÐALSTEINN JÓNSSON

Ólafur Aðalsteinn Jónsson fæddist á Stað í Súgandafirði 11. október 1932. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 18. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vigdís Þjóðbjarnardóttir, f. 6. júní 1910, d. 31. mars 2003, og Jón Kristinn Ólafsson, f. 21. feb. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2006 | Minningargreinar | 1439 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR ODDSDÓTTIR

Ragnheiður Oddsdóttir fæddist á Hlíð í Kollafirði í Strandasýslu 23. júlí 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri 23. mars síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Jónsdóttur, f. 25.4. 1889, d. 13.10. 1958, og Odds Lýðssonar, f. 7.11. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2006 | Minningargreinar | 5055 orð | 1 mynd

RÚNAR BRYNJÓLFSSON

Rúnar Brynjólfsson fæddist í Hafnarfirði 5. október 1936. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 17. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 28. mars. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2006 | Minningargreinar | 2829 orð | 1 mynd

ÞORGEIR ÞÓRARINSSON

Þorgeir Þórarinsson fæddist í Selvogi 4. nóv 1922 og ólst þar upp. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 22. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórarinn Snorrason úr Selvogi, f. 27. des. 1875, d. 7. nóv. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2006 | Minningargreinar | 1054 orð | 1 mynd

ÞÓRARINN INGI ÞORSTEINSSON

Þórarinn Ingi Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 24. febrúar 1930. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 23. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

30. mars 2006 | Sjávarútvegur | 416 orð | 1 mynd

SVN hættir vinnslu á Raufarhöfn og segir upp í Siglufirði

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Stjórnendur Síldarvinnslunnar hafa ákveðið að hætta starfsemi fiskimjölsverksmiðju sinnar á Raufarhöfn. Nánast ekkert hefur verið brætt í verksmiðjunni í tvö ár, aðeins í nokkra daga. Meira
30. mars 2006 | Sjávarútvegur | 305 orð | 1 mynd

Þriðjungi meira magn en vísindamenn mæla með

ÍSLENSKUM skipum verður heimilt að veiða tæplega 154 þúsund lestir af síld úr norsk-íslenska síldarstofninum á þessu ári, en Norðmenn ætla að veiða 836 þúsund lestir. Meira

Daglegt líf

30. mars 2006 | Daglegt líf | 320 orð | 1 mynd

Brothljóð, slettur og gusugangur

Fjórtán uppvaskarar hafa skráð sig til leiks í nýstárlega keppni, sem fram mun fara á sýningunni Matur 2006 á morgun, föstudag. Þá munu uppvaskarar frá ýmsum fyrirtækjum etja kappi saman þar til eftir stendur uppvaskari ársins 2006. Meira
30. mars 2006 | Daglegt líf | 1069 orð | 3 myndir

Ekki sekúnda í eftirsjá

"Það voru margir sem héldu að við værum orðin endanlega vitlaus," er meðal þess sem Jóel Friðrik Jónsson sagði Sigrúnu Ásmundar, en hann og eiginkona hans, Þuríður Steinþórsdóttir, tóku sig upp frá Garðabæ og fluttu á... Meira
30. mars 2006 | Daglegt líf | 218 orð | 1 mynd

Geislun örvar heilann í svefni

Lengi hefur verið rökrætt hvort geislun frá farsímum hafi skaðleg áhrif á fólk. Ný rannsókn sýnir að geislunin örvar heilann þegar við sofum, að því er fram kemur á fréttavef Aftenposten . Meira
30. mars 2006 | Afmælisgreinar | 856 orð | 1 mynd

GUÐRÚN LOVÍSA SIGURÐARDÓTTIR

MÓÐIR mín, Guðrún Lovísa Sigurðardóttir, er níræð í dag. Hún fæddist 30. mars 1916 á Suðureyri við Súgandafjörð, og ólst upp þar vestra í rúman áratug. Meira
30. mars 2006 | Neytendur | 100 orð | 1 mynd

Hvar er grænmetið?

Grísakjöt er á tilboði víða um helgina og þeir sem fá vatn í munninn við tilhugsunina geta nú mallað austurlenska rétti eða boðið upp á svínasteik að hefðbundnum hætti. Meira
30. mars 2006 | Neytendur | 572 orð | 1 mynd

Hvernig potta er best að nota?

Val á pottum í eldhúsið getur skipt máli með tilliti til eldavélartegundar, orkusparnaðar og hráefnis sem skal elda. Steingerður Ólafsdóttir skoðaði ýmsar tegundir af pottum. Meira
30. mars 2006 | Neytendur | 65 orð | 1 mynd

* NÝTT

Páskakaffi Veislukaffi frá Te og kaffi er komið í verslanir og verður í sölu fram á vor. Þetta er árstíðabundin tegund og fær því alveg sérstakan búning en það er fagurgrænt í stíl við páskana. Meira
30. mars 2006 | Neytendur | 776 orð

Svínakjöt og kjúklingur

Bónus Gildir 29. mars - 2. apr. verð nú verð áður mælie. verð Bónus-kornbrauð 1 kg 98 129 98 kr. kg Bónus ferskir kjúklingavængir 139 179 139 kr. kg Bónus ferskir kjúklingaleggir 349 449 349 kr. kg Bónus fersk kjúklingalæri 349 449 349 kr. Meira
30. mars 2006 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Tölvuleikurinn æfir heilann

Tölvuleikur sem æfir heilann og metur aldur hans er væntanlegur á markað. Upplagður aldur fyrir heila er tuttugu ár, að því er fram kemur á fréttavef Svenska Dagbladet. Nintendo mun markaðssetja tölvuleikinn Dr. Kawashima's Brain Training. Meira
30. mars 2006 | Neytendur | 209 orð | 1 mynd

Verðstríð ríkir og pökkun er dýr

Lesandi vakti athygli á geysimiklum verðmun á tómötum í Krónunni. Kílóið af innfluttum pökkuðum tómötum kostaði í gær 479 krónur á meðan innfluttir tómatar í lausu kostuðu 120 krónur kílóið. Lesandinn spyr hvernig standi á þessum mikla verðmun? Meira

Fastir þættir

30. mars 2006 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Í dag, 30. mars, er áttræð Guðrún Ingibjörg...

80 ÁRA afmæli . Í dag, 30. mars, er áttræð Guðrún Ingibjörg Kristmannsdóttir. Hún verður að heiman í dag en laugardagskvöldið 1. apríl ætlar hún að hafa heitt á könnunni í Menningarverstöðinni Hólmaröst á Stokkseyri. Meira
30. mars 2006 | Viðhorf | 825 orð | 1 mynd

Að stjórna því sem sagt er

Íslenskir friðargæsluliðar skulu gæta þagmælsku um hvaðeina sem þeir verða áskynja um í störfum sínum. Þagnarskyldan helst eftir að þeir láta af störfum. Meira
30. mars 2006 | Fastir þættir | 230 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íslandsmótið. Norður &spade;1082 &heart;ÁG42 ⋄Á54 &klubs;K86 Suður &spade;ÁKD73 &heart;K5 ⋄D7 &klubs;Á943 Suður spilar sex spaða og fær út trompfjarka. Hvernig er best að vinna úr þessu? Meira
30. mars 2006 | Fastir þættir | 874 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Lítið um óvænt úrslit í undanúrslitum Íslandsmótsins í sveitakeppni Fjörutíu sveitir víðs vegar að af landinu spiluðu um sl. helgi um 12 sæti í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn sem fram fer um bænadagana. Meira
30. mars 2006 | Fastir þættir | 2440 orð | 2 myndir

Hestar kunna ekki að ljúga

Hestahvíslari - orðið er sveipað dulúð og ekki laust við að Þuríður Magnúsína Björnsdóttir fyndi fyrir spenningi með kvíðabragði við að hitta hinn eina sanna hestahvíslara, tamningamanninn Monty Roberts. Meira
30. mars 2006 | Í dag | 508 orð | 1 mynd

Íslandsmót iðnnema í Kringlunni

Erling Erlingsson fæddist í Reykjavík 1962. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1989, kandidatsprófi í bókmenntum frá Háskólanum í Árósum 1988 og viðskiptamenntun frá Verslunarháskólanum í Árósum 1990. Meira
30. mars 2006 | Í dag | 40 orð | 1 mynd

Í tjútjúpilsi með hnút í hári

Borgarleikhúsið | Eftirvænting og einbeiting skín úr andliti litlu ballerínunnar í Dansskóla Guðbjargar Björgvins, en í fyrrakvöld frumsýndu dansnemar skólans ballettinn Coppelíu í Borgarleikhúsinu. Meira
30. mars 2006 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

Lesið í tungumál hestsins

AÐFERÐ Montys Roberts nefnist "Join-Up" og felst í stuttu máli í því að fá hest til að sætta sig við beisli, hnakk og knapa á u.þ.b. 30 mínútum og kemur árangurinn skýrast fram við vinnu við frumtamningahross. Meira
30. mars 2006 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt...

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós .(Lúk. 8, 17. Meira
30. mars 2006 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e4 dxe4 5. Rxe4 Bb4+ 6. Bd2 Dxd4 7. Bxb4 Dxe4+ 8. Be2 Ra6 9. Bd6 e5 10. Rf3 Bg4 11. 0-0 0-0-0 12. b4 Rf6 13. He1 Bxf3 14. Bxf3 Dxc4 15. Hxe5 Rxb4 16. He7 Rbd5 17. Hc1 Dh4 18. g3 Dh3 19. Bxd5 Hxd6 20. Db3 Rd7 21. Bg2 Dh6... Meira
30. mars 2006 | Fastir þættir | 334 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji dagsins hefur heldur óskemmtilega sögu að segja. Dag nokkurn nýlega keyrði hann fram á kött sem lá í dauðateygjunum á miðri götu í Hlíðahjalla í Kópavogi. Meira

Íþróttir

30. mars 2006 | Íþróttir | 200 orð

Baldvin aftur með veirusýkingu

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is BALDVIN Þorsteinsson, hornamaðurinn knái í liði Vals, hefur að nýju greinst með einkirningssótt sem erveirusýking. Meira
30. mars 2006 | Íþróttir | 458 orð

FH-ingar stóla áfram á Dani

DANSKI knattspyrnumaðurinn Allan Dyring skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara FH. Meira
30. mars 2006 | Íþróttir | 99 orð

Fyrirtækjamót í frjálsum

FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD ÍR í samvinnu við ALCAN á Íslandi mun standa fyrir nýju frjálsíþróttamóti, ALCAN Cup, í hinni nýju glæsilegu frjálsíþróttahöll í Laugardal á laugardaginn. Meira
30. mars 2006 | Íþróttir | 136 orð

Hannes tryggði Stoke sigur

HANNES Þ. Sigurðsson tryggði Stoke útisigur á QPR í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Stoke hafði betur, 2:1, á Loftus Road í Lundúnum og skoraði Hannes sigurmarkið á 79. mínútu með skoti af stuttu færi. Meira
30. mars 2006 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

*HÖRÐUR Sveinsson og Bjarni Ólafur Eiríksson voru báðir í byrjunarliði...

*HÖRÐUR Sveinsson og Bjarni Ólafur Eiríksson voru báðir í byrjunarliði Silkeborg sem lagði AGF , 1;0, í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Bjarni Ólafur lék allan leikinn en Herði var skipt útaf á 70. mínútu. Meira
30. mars 2006 | Íþróttir | 47 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, undanúrslit, þriðji leikur Keflavík: Keflavík - Skallagrímur 20 BLAK Úrslitakeppni karla, undanúrslit, annar leikur: Hagaskóli: ÍS - HK 19.20 KNATTSPYRNA Deildarbikarkeppnin A-deild karla, 2. Meira
30. mars 2006 | Íþróttir | 558 orð | 2 myndir

Juventus þarf kraftaverk

EKKERT minna en kraftaverk þarf til þess að Juventus komist í undanúrslit Meistaradeildarinnar í knattspyrnu að mati ítalska íþróttablaðsins Tuttosport. Meira
30. mars 2006 | Íþróttir | 393 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - ÍS 91:77 Ásvellir, 1. deild kvenna, Iceland...

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - ÍS 91:77 Ásvellir, 1. deild kvenna, Iceland Express-deildin, úrslitakeppnin - undanúrslit, oddaleikur, miðvikudagur 29. mars 2006. Meira
30. mars 2006 | Íþróttir | 132 orð

Magnús á pari vallar á Spáni

MAGNÚS Lárusson lék best íslensku keppendanna í karlalandsliðinu í golfi á fyrsta keppnisdegi Sherry Cup mótsins á Spáni í gær, hann lék á pari vallar, 72 höggum, en Heiðar Davíð Bragason og Stefán Már Stefánsson léku á 76 höggum eða fjórum höggum yfir... Meira
30. mars 2006 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

Mahoney sá um Stúdínur

HAUKAR áttu ekki í teljandi vandræðum með ÍS í oddaleik liðanna í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik í gær en Haukar leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn gegn Keflvíkingum sem hafa titil að verja. Meira
30. mars 2006 | Íþróttir | 465 orð

Markús Máni vill betri samning hjá Düsseldorf

MARKÚS Máni Michalesson Maute, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins HSG Düsseldorf, hefur nýtt sér ákvæði í samningi sínum við liðið og framlengja honum ekki sjálfkrafa um eitt ár - til loka júní 2007. Meira
30. mars 2006 | Íþróttir | 165 orð

Megan Mahoney stefnir á titilinn

ÞETTA var erfiður leikur en við lékum vörnina af meiri krafti en í öðrum leiknum og það lagði grunninn að sigrinum. Meira
30. mars 2006 | Íþróttir | 188 orð

Mikilvægt mark hjá Diego Forlan á San Síró

MÍLANÓLIÐIN AC Milan og Inter voru bæði í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
30. mars 2006 | Íþróttir | 144 orð

Réttur til sýninga óseldur

ENN hafa ekki náðst samningar á milli sænskra sjónvarpsstöðva og svissneska umboðsfyrirtækisins Kentaro Group, sem nýverið keypti sýningarrétt á leikjum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Deildarkeppnin hefst 1. Meira
30. mars 2006 | Íþróttir | 203 orð

Semur Hammarby við Gunnar Þór?

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÞAÐ skýrist væntanlega í dag hvort sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby ákveður að semja við Gunnar Þór Gunnarsson, vinstri bakvörð Framara og U-21 árs landsliðsins. Meira
30. mars 2006 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

* STEFÁN Kári Sveinbjörnsson, tvítugur piltur, skoraði bæði mörk Víkinga...

* STEFÁN Kári Sveinbjörnsson, tvítugur piltur, skoraði bæði mörk Víkinga sem sigruðu spænska 4. deildarliðið Lepe , 2:1, í æfingaleik á Spáni í fyrrakvöld. Meira
30. mars 2006 | Íþróttir | 93 orð

Stefán með Keflavík

KEFLVÍKINGAR hafa gengið frá samningum við Víkinga um sóknarmanninn Stefán Örn Arnarson, sem lék sem lánsmaður með Keflavík í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrra. Stefán er búsettur í Keflavík og vinnur þar en var samningsbundinn Víkingum út þetta ár. Meira
30. mars 2006 | Íþróttir | 161 orð

Van Nistelrooy kom, sá og sigraði

RUUD Van Nistelrooy kom, sá og sigraði þegar Manchester United vann sanngjarnan sigur á West Ham, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Old Trafford í gær að viðstöddum 69.522 manns sem er áhorfendamet. Meira
30. mars 2006 | Íþróttir | 90 orð

Víkingur og FH mæta Djurgården

TVÖ íslensk knattspyrnulið munu mæta sænska meistaraliðinu Djurgården í æfingaleikjum í Portúgal á næstunni. Víkingar mæta þeim á morgun og Íslandsmeistarar FH á þriðjudaginn kemur. Meira
30. mars 2006 | Íþróttir | 117 orð

Þjálfari FH í tveggja mánaða bann

ÞJÁLFARI kvennaliðs FH í knattspyrnu, Dragi Pavlov, hefur verið úrskurðaður í tveggja mánaða keppnisbann af stjórn KSÍ. Ennfremur hefur Pétur Svavarsson úr kvennaráði FH verið úrskurðaður í tveggja mánaða bann frá öllum stjórnunarstörfum í knattspyrnu. Meira
30. mars 2006 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

Örn ætlar sér í úrslit á HM í Sjanghæ

"ÞÁ er allt klárt að því undanskildu að ég á eftir að pakka, en það verður ekki lengi gert," sagði sundkappinn Örn Arnarson úr Sundfélagi Hafnarfjarðar. Morgunblaðið sló á þráðinn til hans í Hafnarfirði í gær. Meira

Viðskiptablað

30. mars 2006 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Actavis samdi við Og Vodafone

ACTAVIS hefur gert þriggja ára samstarfssamning við Og Vodafone sem nær til allrar fjarskiptaþjónustu fyrirtækisins á Íslandi. Actavis er sem kunnugt er áberandi útrásarfyrirtæki á Íslandi með starfsemi í yfir 30 löndum og með yfir 10.000 starfsmenn. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 1145 orð | 4 myndir

Bakarinn sem framleiddi íþróttaskó

Árið 1918 sneri ungur þýskur bakarasveinn heim frá vígstöðvunum fullur hugmynda og fór að framleiða íþróttaskó við frumstæðar aðstæður í vaskahúsinu hjá mömmu sinni. Tæpum 90 árum síðar var veltan orðin svipuð og landsframleiðsla Íslands. Arnór Gísli Ólafsson rekur hér þá sögu. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Bakkavör vinnur til verðlauna í Birmingham

KAUP Bakkavarar Group á breska matvælafyrirtækinu Geest voru í vikunni útnefnd viðskipti ársins af breska blaðinu Birmingham Post. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 189 orð | 2 myndir

Bankarnir og Borgarfjörður

EKKI veit Útherji hvernig sú deila endaði sem kom upp í árslok 2003 þegar sameinaður banki Kaupþings og Búnaðarbanka tilkynnti um nafnið KB banki. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 727 orð | 1 mynd

Beðið eftir ráðstefnu- og tónlistarhúsi

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is RÁÐSTEFNUHALD á Íslandi hefur færst í aukana undanfarin ár og samhliða hafa umsvif ráðstefnuþjónustunnar Congress Reykjavík aukist jafn og þétt. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 109 orð

Bravo Tours flytur í Kaupmannahöfn

DANSKA ferðaskrifstofan Bravo Tours, sem er í eigu Heimsferða, flutti í gær útibú sitt í Kaupmannahöfn í nýtt húsnæði og eru nýju skrifstofurnar þrisvar sinnum stærri en þær gömlu. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 654 orð | 2 myndir

Bróðirinn sem fór í fússi

eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÞAÐ ER athyglisverð staðreynd að tveir af stærstu og best þekktu íþróttavöruframleiðendum heimsins, Adidas og Puma, eiga rætur að rekja til sömu fjölskyldunnar í Þýskalandi. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 1043 orð | 2 myndir

Carrefour-risinn stækkar og stækkar

Franska stórverslanakeðjan Carrefour heldur áfram að stækka og stækka. Hún er í dag önnur stærsta keðja stórmarkaða í veröldinni og sú stærsta í heimi í smásölu matvæla. Ágúst Ásgeirsson kynnti sér rekstur Carrefour. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

ESB varar Microsoft við

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins hefur með bréfi varað hugbúnaðarrisann Microsoft við, vegna væntanlegrar uppfærslu á Microsoft stýrikerfinu. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 355 orð | 2 myndir

Flugþjónustan sektuð um 80 milljónir

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is FLUGÞJÓNUSTAN á Keflavíkurflugvelli, dótturfélag FL Group, misnotaði markaðsráðandi stöðu sína við afgreiðslu farþegaflugvéla. Þetta er niðurstaða Samkeppniseftirlitsins sem tilkynnt var um í gær. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 540 orð | 1 mynd

Fyrirtæki þurfa að vera viðbúin apanum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 165 orð | 1 mynd

GoPro.net fær gullvottun Microsoft

SKJALA- og málastjórnunarhugbúnaður frá GoPro.net fékk nýlega gullvottun Microsoft. Mun það vera fyrsta íslenska hugbúnaðarvaran sem fær slíka vottun. Þá hefur GoPro. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 92 orð

Hagnaður H&M eykst um 20% milli ára

Hagnaður sænsku fataverslunarkeðjunnar Hennes & Mauritz jókst um 20% á fyrsta fjórðungi ársins 2006. Hins vegar hefur kuldinn í Evrópu haft áhrif á sölu á sumarfatnaði sem er óhreyfður í hillum H&M verslana í Evrópu. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 180 orð

Hagnaður Sorpu um 55 milljónir

HAGNAÐUR Sorpu nam 54,7 milljónum króna á síðasta ári, en var 53,9 milljónir árið á undan. Sopra er byggðasamlag, sem hefur þann tilgang að annast sorpeyðingu fyrir sjö sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, sem öll eru stofnaðilar að því. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 351 orð | 2 myndir

Hagnaður tvöfaldaðist

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is SAMANLAGÐUR hagnaður þeirra fjórtán félaga sem voru í Úrvalsvísitölu aðallista Kauphallar Íslands á seinni hluta síðasta árs var 152 milljarðar króna. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 188 orð

Hilton-hótelbyggingar til sölu

FASTEIGNAJÖFURINN Vincent Tchenguiz mun á næstunni setja tíu Hilton-hótel, sem talin eru nema 500 milljónum punda að verðmæti, um 60 milljarða íslenskra króna, í sölu vegna mikillar eftirspurnar á hótelfasteignum. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 181 orð | 1 mynd

Hjartanlegt rauðvín fyrir karlmenn

VÍNGARÐUR í Kaliforníu hyggst markaðssetja úrval af rauðvínum sem sérstaklega eru ætluð karlmönnum. Í von um að draga bandaríska karlmenn frá Budweiser og Miller bjór verða flöskur Ray's Station merktar "hjartanlegt rauðvín fyrir karlmenn". Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

HSBC hyggst auka umsvif sín í Bandaríkjunum

HSBC, einn stærsti banki heims, hefur áætlanir um að stækka útibúanet sitt í Bandaríkjunum um 10% til þess að reyna að stækka viðskiptavinagrunn sinn í Norður-Ameríku. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 240 orð | 2 myndir

Hugur og Þekking fá gullvottun Microsoft

MICROSOFT á Íslandi heldur áfram að veita íslenskum hugbúnaðarfyrirtækjum gullvottun fyrir framúrskarandi árangur og þjónustu í starfi. Hér segir frá vottun til handa Hug og Þekkingu. Hugur fær gullvottun á tveimur meginsviðum. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 89 orð

Hvatt til varkárni íbúðarkaupenda á evrusvæði

LÁNASTOFNANIR á evrusvæðinu ættu að vera varkárari í lánveitingum til íbúðarkaupa. Þetta er mat sérfræðings hjá Evrópusambandinu. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 346 orð

Íslenska hagkerfið spennir taugar fjárfesta

Eftir Kristján Torfa Einarsson k te@mbl. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

Kögun kaupir bandarískt fyrirtæki

GENGIÐ hefur verið frá kaupum Kögunar á bandaríska hugbúnaðarfyrirtækinu Specialists in Custom Software Inc. (SCS). Kaupin fara fram í gegnum dóttufélag Kögunar, Kögun USA. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

Liverpool leitar að fjárfestum

ENSKA knattspyrnufélagið Liverpool á um þessar mundir í viðræðum við fjárfesta um hugsanleg kaup á hlutum í félaginu, og jafnvel á félaginu eins og það leggur sig. Frá þessu er greint í frétt á fréttavef BBC -fréttastofunnar. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 304 orð | 1 mynd

LSH hlýtur öryggisvottun bresku staðlastofnunarinnar

LANDSPÍTALI - háskólasjúkrahús (LSH) hefur hlotið faggilda öryggisvottun samkvæmt svonefndum BS 7799 staðli bresku staðlastofnunarinnar (BSI). Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 502 orð | 1 mynd

Maraþonhlaupari og lestrarhestur

Hún er doktor í vélaverkfræði, langhlaupari, kaffiunnandi og nýtekin við sem framkvæmdastjóri Kaffitárs. Bjarni Ólafsson bregður upp svipmynd af Stellu Mörtu Jónsdóttur. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 487 orð

Meira jafnvægi

Það er komið meira jafnvægi í umræður um íslenzka bankakerfið á erlendum vettvangi en jafnframt hafa umræðurnar verið að breiðast út síðustu vikurnar og ná meira inn í dagblöðin austan hafs og vestan en í byrjun eins og m.a. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Metafkoma hjá Atlantic Airways í Færeyjum

UMSVIF færeyska flugfélagsins Atlantic Airways jukust gríðarlega í fyrra eða um 64% og methagnaður varð af rekstrinum. Velta félagsins árið 2004 nam um 2,7 milljörðum miðað við gengi færeysku krónunnar nú en fór í 4,4 milljarða í fyrra. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 1022 orð | 1 mynd

Mikil aðsókn að framhaldsnámi í alþjóðasamskiptum

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 455 orð | 1 mynd

Mikilvægt tækifæri fyrir Actavis fólgið í PLIVA

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is Í vikunni lauk Actavis formlega yfirtöku á rúmenska samheitalyfjafyrirtækinu Sindan. Kaupverðið var um 12,8 milljarðar króna og voru kaupin greidd með reiðufé. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 1073 orð | 1 mynd

Milljónir í menningu og íþróttir

Undanfarin ár hafa stórfyrirtæki á Íslandi verið mjög sýnileg í framlögum sínum til menningarstarfsemi. Vaxandi umsvif banka og sparisjóða hafa kallað á hærri framlög og spáð er að þau muni hækka hlutfallslega á næstu árum. Andri Karl kynnti sér skýrslu um málið. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Mælt eindregið með kaupum í Bang & Olufsen

JYSKE Bank hefur uppfært mat sitt á Bang & Olufsen (B&O) og ráðleggur mönnum "eindregið að kaupa" í stað kaupa áður þar sem gengi bréfa félagsins hafði fallið vegna vangaveltna um að FL Group myndi neyðast til þess að selja bréf í félaginu... Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 90 orð

Norskt fyrirtæki brýtur samkeppnisreglur

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur sektað norska endurvinnslufyrirtækið Tomra um 24 milljónir evra, rúma tvo milljarða króna, fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína gegn samkeppnisaðilum. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 165 orð | 1 mynd

Notkun vindorku eykst í Bretlandi

VINDMYLLUR á landi munu standa undir um 5% af orkunotkun á Bretlandseyjum árið 2010. Vöxturinn í þessum efnum er hraðari en áætlanir hafa gert ráð fyrir, að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá samtökum breskra vindorkustöðva (BWEA). Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Nú móðgast Danir við Arla

DANSKI mjólkurvöruframleiðandinn Arla gæti verið að ná til sín mið-austurlenskum viðskiptavinum aftur eftir að þeir móðguðust vegna skopmyndanna af Múhamed spámanni og hættu að kaupa vörur Arla. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 148 orð

Nýir dreifingaraðilar á Microsoft-hugbúnaði

MICROSOFT á Íslandi hefur veitt heildsölufyrirtækjunum Innflutningi og dreifingu (IOD) og Heildsölu Opinna kerfa leyfi til að dreifa Microsoft-hugbúnaði hér á landi. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 175 orð

Nær fjórföldun hagnaðar Sparisjóðs Vestfirðinga

HAGNAÐUR Sparisjóðs Vestfirðinga nam 212,6 milljónum króna á síðasta ári, sem er nærri fjórfalt meiri hagnaður en árið 2004, sem nam 56,5 milljónum króna. Arðsemi eigin fjár á árinu 2005 var 27,7% en hún var 7,0% árið áður. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 261 orð | 1 mynd

"Exista mun styrkjast við skráningu"

ERLENDUR Hjaltason, forstjóri Exista, segir að tillögur Sigurður Einarssonar, stjórnarformanns Kaupþings banka, um að rjúfa krosseignartengsl á milli Exista og Kaupþings banka muni styrkja bæði félögin til framtíðar. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Rammagerðin og Sjóklæðagerðin opna í Leifsstöð

RAMMAGERÐIN og Sjóklæðagerðin hafa samið við Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. (FLE) um að hefja verslunarrekstur í suðurbyggingu flugstöðvarinnar 1. apríl næstkomandi. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 1194 orð | 2 myndir

Sagan endalausa

Tölvurisinn Microsoft hefur nýlega tilkynnt að ný útgáfa á Windows-stýrikerfinu frestist enn. Árni Matthíasson rifjar upp sögu þessa stýrikerfis og annarra sem Microsoft hefur sent frá sér. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 839 orð | 1 mynd

Skoðar umgjörð fasteignamarkaðarins

Á síðasta ári var samþykkt á Alþingi að koma á fót sérstöku embætti talsmanns neytenda. Gísli Tryggvason lögfræðingur var svo í júlí í fyrra skipaður í embættið. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við hann um starfið til þessa og helstu verkefnin sem framundan eru hjá embættinu. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 1283 orð | 5 myndir

Slegið á áhyggjur bankamanna

Fulltrúar margra af stærstu bönkum Evrópu fjölmenntu á Íslandskynningu Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins í Frankfurt. Talið er að þar hafi tekist að draga úr áhyggjum þeirra af íslensku bönkunum. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 109 orð

Sturlaugur flytur og skiptir um nafn

NAFNI fyrirtækisins Sturlaugur Jónsson & Co hefur nú verið breytt í Sturlaugur & Co. Jafnframt hefur fyrirtækið flutt starfsemi sína á Fiskislóð 14 í Reykjavík og merki þess hefur einnig verið breytt. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 1502 orð | 3 myndir

Tíu skemmtilegar leiðir til að verða ríkur

Þær leiðir sem færar eru til að fjárfesta eru margar hverjar lítið spennandi fyrir flesta. Það á að minnsta kosti við um helstu leiðirnar, nefnilega þær að fjárfesta í verðbréfum, skuldabréfum eða fjárfestingasjóðum. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 74 orð | 1 mynd

Tryggvi selur í Heklu

BREYTINGAR urðu í stjórn Heklu á aðalfundi sem fram fór á dögunum. Tryggvi Jónsson hefur selt hlut sinn í félaginu og hættir því sem stjórnarformaður. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 52 orð

Úrvalsvísitalan lækkar um 0,21%

HLUTABRÉF lækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,21% og var 5.988 stig við lok viðskipta. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 1202 orð | 4 myndir

Verðbólguþrýstingur og þensla

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is SEÐLABANKINN kynnir í dag vaxtaákvörðun sína auk þess að birta verðbólguspá bankans. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 308 orð | 1 mynd

Virka eldspýturnar?

Áreiðanleikakönnun er eitt af þeim orðum sem við höfum þurft að læra á síðustu misserum í kjölfar þess að umsvif íslenskra fyrirtækja hafa aukist, sérstaklega á erlendri grund. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 122 orð

WSI Netlausnir hefja starfsemi

WSI, alþjóðlegt fyrirtæki í netráðgjöf og kennslu, hefur opnað skrifstofu hér á landi undir nafninu WSI Netlausnir. Aðalstöðvar WSI eru í Toronto í Kanada, en framkvæmdastjóri þessarar nýju viðbótar við ráðgjafarskrifstofur WSI er Jón Vigfús Bjarnason. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 922 orð | 2 myndir

Þriðja kynslóðin tekur við Axis

Þriðja kynslóðin hefur tekið við Axis húsgögnum ehf. Bræðurnir Eyjólfur og Gunnar Eyjólfssynir hafa keypt fyrirtækið af föður sínum Eyjólfi Axelssyni. Hann tók við fyrirtækinu fyrir rúmum þremur áratugum af föður sínum og stofnandanum, Axel Eyjólfssyni. Meira
30. mars 2006 | Viðskiptablað | 470 orð | 3 myndir

Þrír nýir stjórnendur hjá Alfesca

ALFESCA hefur tilkynnt ráðningu í þrjár stjórnendastöður hjá fyrirtækinu, bæði hér á landi og erlendis. Nadine Deswasière hefur verið ráðin framkvæmdastjóri stefnumótunar og þróunar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.