Greinar föstudaginn 31. mars 2006

Fréttir

31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 304 orð

3 ára fangelsi fyrir hættulega líkamsárás og hótanir

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær Hákon Örn Atlason, 27 ára, í 3 ára fangelsi fyrir m.a. hættulega líkamsárás með hafnaboltakylfu og fyrir ofbeldis- og líflátshótanir í garð lögreglufulltrúa og fjölskyldu hans. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

75 ár frá því fluglínutæki var notað

UM þessar mundir eru 75 ár frá því að fluglínutæki voru fyrst notuð til björgunar hér á landi. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Af limruvæðingu

Kristinn Kristmundsson sendir limru í tilefni af vísnahorninu í Minni stund undanfarna tvo daga, þar sem gamalkunnur kveðskapur varð yrkisefni að nýju: Ætli margir muni við það una - sem mig var reyndar löngu farið að gruna -að skáldin sitji við þann... Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Allt að tólf jarðir brunnar á Mýrum

HVER stórsinubruninn rak annan í gær og verður vinnudagurinn hjá slökkviliðum og björgunarsveitum að líkindum í minnum hafður. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð

Almannaþjónustuhlutverkið þrengt

MEIRIHLUTI menntamálanefndar Alþingis leggur til að frumvarp um Ríkisútvarpið hf. verði samþykkt með fáeinum breytingum. Meirihlutinn leggur m.a. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 679 orð

Alþingi eða ríkisstjórn grípi inn í málið

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
31. mars 2006 | Erlendar fréttir | 598 orð

Ályktun öryggisráðs SÞ "skýr skilaboð" til Írana

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Bankarnir brugðust við

"VIÐ brugðumst við hækkun Seðlabankans á stýrivöxtum með því að hækka bæði óverðtryggða vexti eins og Seðlabankinn um 0,75% sem og með því að hækka íbúðalánavexti um 0,25%. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð

Bankarnir hækka vexti

VIÐSKIPTABANKARNIR tilkynntu í gær um hækkun vaxta á óverðtryggðum lánum og nýjum íbúðalánum í kjölfar ákvörðunar Seðlabanka Íslands um hækkun stýrivaxta. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 32 orð

Basar á Ási | Basar verður haldinn í föndurhúsinu á Dvalarheimilinu Ási...

Basar á Ási | Basar verður haldinn í föndurhúsinu á Dvalarheimilinu Ási að Frumskógum 6b í Hveragerði, sunnudaginn 2. apríl kl. 13 - 18. Einnig verður kaffi og vöfflur selt á... Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð

Blásarar | Blásarasveitamót verður haldið í Brekkuskóla um helgina og...

Blásarar | Blásarasveitamót verður haldið í Brekkuskóla um helgina og hefst það á morgun, laugardag, með setningu kl. 10. Þátt taka börn og ungmenni í blásarasveitum á Norðurlandi. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð

Bókin opnar markaðshús

FORNBÓKABÚÐIN Bókin á Klapparstíg opnar í dag, föstudag, bókamarkað í markaðshúsi á Hverfisgötu 34 í Reykjavík, þar sem áður var innrömmunarverkstæðið Rammalistinn. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Breiðagerðisskóli 50 ára

Bústaðahverfi | Afmælishátíð verður í Breiðagerðisskóla laugardaginn 1. apríl nk. í tilefni af fimmtíu ára afmæli skólans. Hátíðin hefst kl. 11 með leik Lúðrasveitar Austurbæjar og verður opið hús í skólanum til kl. 15.30. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Dekkri horfur í verðbólgumálum

VERÐBÓLGUHORFUR hafa dökknað verulega að undanförnu, að mati bankastjórnar Seðlabanka Íslands. Bankastjórnin hækkaði í gær stýrivexti bankans um 0,75 prósentustig og eru þeir nú 11,5%. Þetta var þrettánda vaxtahækkun Seðlabankans frá því í maí 2004. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð

Dæmdur fyrir hættulega árás

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann í 9 mánaða fangelsi fyrir hættulega líkamsárás en árásarmaðurinn barði fórnarlamb sitt m.a. með felgulykli í höfuð og líkama. Árásarmaðurinn var einnig dæmdur til að greiða brotaþola 308 þúsund krónur í bætur. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð

Dæmdur í eins árs fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri til 12 mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa haft samræði eða önnur kynmök við 19 ára stúlku á heimili sínu í apríl á síðasta ári. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð

Eldsneyti hækkar í verði

OLÍUFÉLAGIÐ ákvað hækkun á eldsneyti í gær. Lítrinn af bensíni hækkar um 2 krónur en lítrinn af dísil- og gasolíu hækkar um 1 krónu. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 784 orð | 2 myndir

Enn mikið svigrúm til framkvæmda

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is ÍSLENDINGAR standa enn mjög vel að vígi hvað varðar losun gróðurhúsalofttegunda og er enn gott svigrúm til frekari stóriðjuframkvæmda, vilji Íslendingar fara út í þær. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð

Erfitt að afnema verðtryggingu

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að þótt verðtrygging lánsfjár væri á vissan hátt gölluð væri mjög erfitt að afnema hana við þau skilyrði, þ.e. þær miklu sveiflur, sem nú væru í þjóðfélaginu. Meira
31. mars 2006 | Erlendar fréttir | 660 orð

Eystrasaltsríkin vilja aukin áhrif á eftirlit

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MIKLAR umræður eru nú í Eystrasaltsríkjunum um að þau þurfi að efla flugheri sína til að geta annast eftirlit með lofthelginni sjálf. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 1898 orð | 2 myndir

Fangelsis- og sektardómar yfir sex ákærðu í málinu

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

Fjöldi nafna | Sveitarfélag Garðars Svavarssonar...

Fjöldi nafna | Sveitarfélag Garðars Svavarssonar, Stóri-Raufarhafnarhreppur, Skjaldborg, Perlan, Orkan, Álvík, Ásbyrgi, Framtíðarbyggð, Garðarshólmi, Gósenland, Fagribær, Gljúfraþorp, -byggð, -sveit, -tunga og -þing eru á meðal tillagna sem bárust í... Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 71 orð

Framkvæmdir hafnar í Ásahverfi

Njarðvík | Framkvæmdir hófust í hinu nýja Ásahverfi í Njarðvík með því að Viðar Már Aðalsteinsson, forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs Reykjanesbæjar, tók fyrstu skóflustunguna. Í hverfinu er búið að úthluta 130 einbýlishúsalóðum. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Framverðir í ferðamálum

Egilsstaðir | Frumkvöðlaverðlaun Markaðsstofu Austurlands voru veitt í sjötta sinn fyrir skemmstu. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Frumsýning á Tveimur tvöföldum

Húsavík | Leikfélag Húsavíkur frumsýnir á morgun, laugardag, farsann Tveir tvöfaldir í Samkomuhúsinu á Húsavík. Tveir tvöfaldir eru eftir Ray Cooney og sá Árni Ibsen um íslenska þýðingu verksins. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 41 orð

Fuglabækur | Fuglaathugunarstöð Suðausturlands á Hornafirði barst...

Fuglabækur | Fuglaathugunarstöð Suðausturlands á Hornafirði barst nýverið góð gjöf á árs afmæli stöðvarinnar. Voru það allar bækur og rit varðandi fuglafræði úr bókasafni Sverris Schevings Thorsteinssonar jarðfræðings. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Heilsubót hættir | Bæjaryfirvöld á Fljótsdalshéraði hafa ákveðið að...

Heilsubót hættir | Bæjaryfirvöld á Fljótsdalshéraði hafa ákveðið að kaupa upp öll tæki Heilsubótar, fyrirtækis í einkaeigu sem rekið hefur líkamsræktarstöð fyrir almenning í Íþróttamiðstöð Egilsstaða síðustu árin. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Hollvinir skattgreiðenda ræddu við skattgreiðendur

HOLLVINIR skattgreiðenda, sem eru nýstofnuð félagasamtök, kynntu starfsemi sína fyrir almenningi í Kringlunni í gær. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Íslandsmót grunnskólasveita í skák

ÍSLANDSMÓT grunnskólasveita í skák 2006 fer fram dagana 1. og 2. apríl, í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, Reykjavík, og hefst kl. 13, báða dagana. Tefldar verða níu umferðir og umhugsunartími er 20 mínútur á skák fyrir hvern keppanda. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Íslandsmót kaffibarþjóna

ÍSLANDSMÓT kaffibarþjóna verður haldið í 7. sinn á sýningunni Matur 2006 í Fífunni um helgina. Undanúrslit verða í dag, föstudag og á morgun, laugardag þar sem 23 kaffibarþjónar munu spreyta sig. 6 komast í úrslit sem verða haldin á sunnudag. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð

Íslandsmyndir | Þorvaldur Þorsteinsson opnar sýningu á Café Karólínu á...

Íslandsmyndir | Þorvaldur Þorsteinsson opnar sýningu á Café Karólínu á morgun, laugardag kl. 16. Hún ber yfirskriftina Íslandsmyndir og stendur til 5. maí næstkomandi. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Ísúlfur birtist í sólbráð

Djúpivogur | Vorið er á næsta leiti og ís og snjór að hopa. Snjóalög og ísar taka á sig kynjamyndir í örum veðrabrigðum daganna. Hér má t.d. sjá ísúlf einn beygja sig yfir börnin sín sem hægt og bítandi eru að stikna undan sólbráðinni. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Keppt um farandskjöld Gríms Gíslasonar

Skagaströnd | Harpa Birgisdóttir úr Húnavallaskóla sigraði í framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi sem fór nýlega fram á Skagaströnd. Tólf keppendur lásu upp, þrír frá hverjum skóla sýslanna. Meira
31. mars 2006 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Laus úr haldi mannræningja í Írak

Bagdad. AFP. | Mannræningjar í Írak slepptu í gær úr haldi bandaríska blaðamanninum Jill Carroll en henni var rænt í Bagdad fyrir tólf vikum. Carroll, sem starfaði fyrir blaðið Christian Science Monitor , var við góða heilsu. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð

Listi Framsóknarflokksins í Ölfusi

LISTI Framsóknarflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Ölfusi var samþykktur með öllum atkvæðum á félagsfundi, 28. mars sl. Listann skipa: 1. Páll Stefánsson dýralæknir 2. Ásgeir Ingvi Jónsson fiskiðnaðarmaður 3. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð

Málþing um EES-samninginn

SAMNINGURINN um Evrópska efnahagssvæðið, staða hans og framtíð, verða til umræðu á ráðstefnu sem lagadeild Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið og EFTA-dómstóllinn standa fyrir í dag í hátíðarsal Háskóla Íslands. Hefst ráðstefnan kl. 12. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð

Málþing um náttúrufræðimenntun

MÁLÞING um náttúrufræðimenntun verður haldið í dag, föstudag, og á morgun, laugardaginn 1. apríl, í húsakynnum Kennaraháskóla Íslands. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð

Metþátttaka hjá KFUM og K

HIN árlega vorhátíð KFUM og KFUK verður haldin með pomp og prakt á morgun, 1. apríl, í höfuðstöðvum KFUM og KFUK að Holtavegi 28, kl. 12.00-16.00. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Mjög afdráttarlaus hækkun

"ÞETTA er mjög afdráttarlaus hækkun og skilaboð um að Seðlabankinn álíti verðbólguhorfur hafa versnað til muna," segir Ólafur Ísleifsson, hagfræðingur og lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, um stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands í... Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Moldrok á uppblásturssvæðum

Krýsuvík | Töluvert mold- og sandfok var á helstu uppblásturssvæðum sunnanlands í rokinu í fyrradag. Þannig fauk mikið úr leirunum við Lambhagatjörn sem er norðan Kleifarvatns, eins og sést á myndinni. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 38 orð

Mótmæla með tónleikum | Tónleikar verða haldnir í Ketilhúsinu á...

Mótmæla með tónleikum | Tónleikar verða haldnir í Ketilhúsinu á laugardag kl. 21 til að mótmæla stóriðjuframkvæmdum á Norðurlandi. Fram kom hljómsveitirnar Helgi og hljóðfæraleikararnir, Borko, Reykjavík!, Þórir og Mr. Silla. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Nemendur í MK safna fyrir götubörn í Mósambík

Á MORGUN mun hópur nemenda úr Menntaskólanum í Kópavogi standa fyrir fatamarkaði í sjálfboðamiðstöð Rauða kross Íslands í Hamraborg 11 en þetta er liður í tveggja eininga áfanga um sjálfboðastarf í skólanum. Meira
31. mars 2006 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Nýju ári fagnað

KONUR biðja fyrir utan Alopidevi-hofið eftir að hafa tekið þátt í hreinsunarathöfn í Ganges-fljóti í Allahabad á Indlandi. Nýárshátíð hindúa var haldin á Indlandi í gær og nýtt ár hefst í dag. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 436 orð

OR mun kanna möguleika á orkusölu til Helguvíkur

STJÓRN Orkuveitu Reykjavíkur ákvað í gær að fela forstjóra fyrirtækisins að gera úttekt á möguleikum OR til að afla raforku fyrir stóriðju í Helguvík. Meira
31. mars 2006 | Erlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Óska eftir því að réttað verði yfir Taylor í Haag

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is SAMNINGAVIÐRÆÐUR hófust í gær um að réttarhöld í stríðsglæpamáli Charles Taylors, fyrrverandi forseta Líberíu, færu fram í Haag í Hollandi. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 312 orð

Pökkun á mjólk hjá MS flutt til Selfoss

STÆRSTA mjólkurbú landsins verður flutt frá Reykjavík á Selfoss, öll framleiðsla á desertostum sameinuð í Búðardal og dreifing hjá MS Reykjavík endurskipulögð og útvíkkuð. Einnig verður gripið til almennra hagræðingaraðgerða á öllum framleiðslustöðum... Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 932 orð | 2 myndir

"Reykurinn biksvartur og sólin eins og eldrauður hnöttur"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is GÍFURLEGUR sinubruni varð á Mýrum í Borgarfirði í gær þegar eldur kviknaði við Snæfellsnesveg og breiddist hratt út vestur á bóginn í átt til sjávar og ógnaði bæjum á leiðinni. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð

Raunvísindi á upplýsingaröld

FÉLAG um átjándu aldar fræði heldur málþing í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu á 2. hæð, á morgun, laugardaginn 1. apríl. Yfirskrift málþingsins er: Íslensk raunvísindi á upplýsingaröld. Málþingið hefst kl. 13.30 og lýkur um kl. 16.30. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 737 orð | 4 myndir

Ráðherrar vísa frá sér allri ábyrgð

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is BÆÐI fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra vísuðu frá sér allri ábyrgð á Alþingi í gær á kjaradeilu ófaglærðs starfsfólks á hjúkrunar- og dvalarheimilum. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð

Reykingar á undanhaldi í Hafnarfirði

Hafnarfjörður | Fimmtán ára unglingar gátu keypt tóbak á sjö sölustöðum tóbaks af tuttugu og þrem í Hafnarfirði, samkvæmt könnun sem forvarnanefnd Hafnarfjarðar stóð fyrir nýlega. Í fyrra seldu 59% sölustaða unglingum tóbak. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ríkiskaup framlengja samning um eldsneytiskaup

RÍKISKAUP hafa ákveðið að framlengja samninginn um eldsneytiskaup ríkisstofnana um eitt ár. Að sögn Júlíusar Ólafssonar, forstjóra Ríkiskaupa, var núverandi samningur gerður við Olíufélagið og Skeljung í upphafi árs 2003 að undangengnu útboði. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð

Rocco í stað Oddvitans | Nýir eigendur hafa tekið við rekstri...

Rocco í stað Oddvitans | Nýir eigendur hafa tekið við rekstri skemmtistaðarins Oddvitans við Strandgötu á Akureyri. Hann heitir nú Rocco og þar verður heilmikil opnunarhátíð annað kvöld, laugardagskvöldið 1. apríl frá kl. 23. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ræddi um málefni norðurskautsins

Forseti Alþingis, Sólveig Pétursdóttir, tók á móti Mikhail Nikolaev í alþingishúsinu í gær. Hann ritaði nafn sitt í gestabók þingsins og þau skiptust á gjöfum. Meira
31. mars 2006 | Erlendar fréttir | 72 orð

Samþykkja aukna sjálfsstjórn Katalóníu

Madrid. AP. AFP. | Neðri deild spænska þingsins samþykkti í gær umdeilda áætlun um aukna sjálfsstjórn Katalóníu. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 386 orð

Sjúklingar greiða fullt gjald eftir 1. apríl

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is UPPSAGNIR sjálfstætt starfandi hjartalækna á samningi við Tryggingastofnun ríkisins taka gildi frá og með morgundeginum, 1. apríl. "Samninganefnd Læknafélags Reykjavíkur var boðuð á fund sl. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Skemmdarverk hjá Norma

Vogar | Þrjár rúður voru í fyrrinótt brotnar á húsi flutningabíls sem stóð við Vélsmiðjuna Norma ehf. í Vogum. Er þetta í þriðja sinn sem skemmdarverk eru unnin á lóð verksmiðjunnar. Til hefur staðið að flytja stóran tank frá Norma upp á Grundartanga. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Skynsamleg aðgerð Seðlabankans

"ÉG tel að þetta hafi verið mjög skynsamleg aðgerð hjá Seðlabankanum og að hún muni hjálpa til við að endurheimta trúverðugleika íslensku peningamálastefnunnar," segir Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands,... Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð

Sláturhús | Norðlenska hefur tekið sauðfjársláturhúsið í Búðardal á...

Sláturhús | Norðlenska hefur tekið sauðfjársláturhúsið í Búðardal á leigu til langs tíma, en fyrir rekur fyrirtækið stórgripasláturhús á Akureyri og Höfn í Hornafirði og sauðfjársláturhús á Húsavík og Höfn. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Smakkaði sviðasultu á matarsýningu

Sýningin Matur 2006 var sett í gær í Fífunni í Kópavogi. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra voru viðstaddir opnunina. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Snjómokstur af fullum krafti

Snjó hefur kyngt niður á Akureyri síðustu daga og færð því orðin leiðinleg víða um bæinn. Unnið hefur verið að snjómokstri af fullum krafti síðustu daga, þannig að háir ruðningar eru á góðri leið með að hverfa af götum bæjarins. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 299 orð

Spáir minni hagvexti en áður

SEÐLABANKINN birtir endurskoðaða þjóðhagsspá í Peningamálum . Samkvæmt spánni verður hagvöxtur 4,2% á þessu ári og 0,4% á því næsta. Er þetta lækkun um 2,4% á þessu ári miðað við síðustu spá bankans og um 3,7% á því næsta. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð

Staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð

HÆSTIRÉTTUR Íslands hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem ásamt tveimur öðrum er grunaður um að hafa tekið þátt í ráni á bensínstöð í Mosfellsbæ. Hæstiréttur stytti þó tímann um þrjá daga og verður hann í haldi til... Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð

Stell sameinast Ásprenti Stíl

REKSTUR Prentstofunnar Stell á Akureyri hefur verið sameinaður Ásprenti Stíl og er hugað að frekari sókn á prentmarkaði hér á landi í kjölfar sameiningar. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 805 orð | 1 mynd

Stuðningur lögmanna vís

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Telja myndbirtingu sakborninga jafngilda sekt Í nýju frumvarpi dómsmálaráðherra er gert ráð fyrir banni við myndatökum og öðrum upptökum í dómhúsum. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð

Tjaldur tók niðri | Línubáturinn Tjaldur SH tók snemma í gærmorgun niðri...

Tjaldur tók niðri | Línubáturinn Tjaldur SH tók snemma í gærmorgun niðri við austanverðan Eyjafjörð, á móts við bæinn Sólberg í Svalbarðsstrandarhreppi. Báturinn var að koma inn til löndunar á Akureyri er atvikið átti sér stað. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð

Tryggingarálag á eftirmarkaði breytist lítið

TRYGGINGARÁLAG á 5 ára skuldabréfum íslensku viðskiptabankanna (CDS) hækkaði á eftirmarkaði í Evrópu í byrjun gærdagsins eftir tilkynningu Seðlabanka Íslands um hækkun stýrivaxta. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Tækifærin hvarvetna

Egilsstaðir | "Markaðsstofan er að vinna inn á við um þessar mundir og við leggjum áherslu á að byggja ferðaþjónustuna á Austurlandi upp sem eina heild til að stuðla að vexti og viðgangi atvinnugreinarinnar," segir Skúli Björn Gunnarsson,... Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð

Ungur ökumaður á 194 km hraða

LÖGREGLAN í Reykjavík hafði hendur í hári ökumanns um tvítugt sem ekið hafði kraftmikilli bifreið sinni á 194 km hraða á Vesturlandsvegi á leið til Mosfellsbæjar. Meira
31. mars 2006 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Varað við flóðahættu í Evrópu

YFIRVÖLD í nokkrum ríkjum Mið-Evrópu eru í viðbragðsstöðu vegna mikillar flóðahættu eftir miklar rigningar, asahláku í fjöllum og leysingar. Í gær var ástandið einna verst í suðausturhluta Tékklands og var um 10. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Var glöggur og hleypidómalaus raunsæismaður

SÉRA Jón Steingrímsson eldklerkur var glöggur athugandi og hleypidómalaus raunsæismaður að mati Sigurðar Steinþórssonar jarðfræðings sem er einn fyrirlesara á málþingi um sr. Jón og Skaftáreldana sem haldið verður í Öskju við Sturlugötu á sunnudaginn... Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Verðbólguhorfur dökkar og óviðunandi

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is BANKASTJÓRN Seðlabanka Íslands hækkaði stýrivexti um 0,75 prósentustig í gær og eru stýrivextir nú 11,5%. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Verið að byggja okkur upp

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Keflavík | "Þetta hefur gengið vel. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 48 orð

VG opnar kosningamiðstöðvar

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð opnar á morgun, laugardaginn 1. apríl kl. 16, kosningamiðstöðvar vegna komandi sveitarstjórnarkosninga á þremur stöðum: Akureyri - Hafnarstræti 98 Kópavogi - Hamraborg 1, 4. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð

VG opnar miðstöð | Kosningamiðstöð vinstri grænna á Akureyri verður...

VG opnar miðstöð | Kosningamiðstöð vinstri grænna á Akureyri verður formlega opnuð á morgun, laugardaginn 1. apríl, klukkan 16, í Hafnarstræti 98, í göngugötunni. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Viðræður um varnarmál í dag

SENDINEFND bandarískra stjórnvalda kom hingað til lands í gær og mun í dag eiga fund með íslenskum embættismönnum til að ræða hvernig vörnum Íslands verði háttað í framtíðinni. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Virkja fólk til betri umgengni

Reykjavík | Umhverfissvið og framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar standa nú fyrir vitundarvakningu í umhverfismálum með áherslu á umgengni og hreinsun borgarinnar. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð

Þarf ekki að greiða skaðabætur vegna þjófnaðar starfsmanns

ÍSLANDSPÓSTUR þarf ekki að greiða Landsbankanum skaðabætur vegna rúmlega 2 milljóna kr. fjártjóns sem Landsbankinn varð fyrir þegar starfsmaður Íslandspósts stal peningasendingu í vörslu fyrirtækisins sumarið 2003. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð

Þrír buðu í höfnina

Höfn | Búið er að opna og fara yfir tilboð í dýpkun innan hafnar í Hornafjarðarhöfn. Þrír aðilar buðu í verkið. Lægstir voru Gáma- og tækjaleiga Austurlands, Reyðarfirði en þeir hafa verið að dýpka á grynningunum undanfarið og nam boð þeirra 41.900. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð

Þróa nýja afþreyingarmöguleika fyrir ferðafólk

Vestfirðir | Framsæknir ferðaþjónustuaðilar á Vestfjörðum hafa tekið þátt í verkefni Útflutningsráðs, Hagvöxtur á heimaslóð. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 183 orð

Ökumaður á Land Rover bíl gefi sig fram

LÖGREGLAN í Keflavík sem rannsakar mannrán og líkamsárás í Garðinum á laugardagskvöld, óskar eftir að hafa tal af ökumanni Land Rover jeppabifreiðar sem átti leið um Biskupstungnabraut eða Laugarvatnsveg, eða báða vegina, í grennd við bæinn Múla um kl. Meira
31. mars 2006 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Örlygur Hálfdánarson fékk Pálsvörðuna

ÖRLYGUR Hálfdánarson bókaútgefandi var heiðraður á aðalfundi Ferðafélags Íslands 23. mars sl. Honum var afhent Pálsvarðan en varðan er viðurkenning sem veitt er til minningar um Pál Jónsson bókavörð. Meira

Ritstjórnargreinar

31. mars 2006 | Staksteinar | 248 orð | 2 myndir

Hugmyndasnauð stjórnarandstaða

Stjórnarandstaðan á Alþingi er í málefnalegri kreppu. Hún grípur hvert upphlaupsmálið á fætur öðru og reynir að gera sér mat úr því en í raun er lítið eftir því tekið, sem frá henni kemur. Hvað veldur? Skýringin er augljós. Meira
31. mars 2006 | Leiðarar | 322 orð

Hvassari tónn

Það kveður við hvassari tón í ákvörðunum og yfirlýsingum Seðlabankans en áður. Meira
31. mars 2006 | Leiðarar | 406 orð

Umönnunarstörf

Það er mjög einföld aðferð til vilji menn kynna sér þau umönnunarstörf, sem unnin eru á dvalarheimilum og hjúkrunarheimilum fyrir aldrað fólk, hvort sem er af ófaglærðu fólki eða faglærðu. Sú einfalda aðferð er að ganga um þessi heimili. Meira

Menning

31. mars 2006 | Kvikmyndir | 154 orð | 1 mynd

Aðal- og aukahlutverk í boði

ÁHEYRNARPRUFUR fyrir nýja íslenska kvikmynd fara fram í leikjaversluninni Nexus nú á sunnudaginn. Meira
31. mars 2006 | Fjölmiðlar | 120 orð | 1 mynd

Aðeins þrír eftir

NÆSTSÍÐASTI þátturinn í Idol-Stjörnuleit er í kvöld, en einungis þrír keppendur eru eftir. Í þættinum í kvöld ræðst hvaða tveir einstaklingar munu ná alla leið í sjálfan úrslitaþáttinn og keppa um það hver verður næsta íslenska Idol-stjarnan. Meira
31. mars 2006 | Fólk í fréttum | 248 orð | 1 mynd

Algjörlega "húkkt" á Lost

Aðalskona vikunnar stendur í ströngu fyrir norðan þessa dagana en þar leikur hún og syngur hlutverk Auðar í Litlu hryllingsbúðinni sem Leikfélag Akureyrar sýnir um þessar mundir. Meira
31. mars 2006 | Menningarlíf | 472 orð | 4 myndir

Átta heimsveldi í hræðilegum gleðileik

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is GAMANLEIKURINN Átta konur eftir Robert Thomas verður frumsýndur á Stóra sviði Þjóðleikhússins í kvöld. Leikstjóri er Edda Heiðrún Backman. Meira
31. mars 2006 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Blaðamenn og starfsmenn

Blaðamenn og starfsmenn dómstóls í Los Angeles ráku upp stór augu í gær þegar leikarinn David Hasselhoff gerði lítið úr forræðisdeilu, sem hann á í við Pamelu fyrrverandi eiginkonu sína, og tók lagið á göngum dómshússins. Meira
31. mars 2006 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Ekki fyrir viðkvæmar sálir

ROKKSVEITIN Dimma kemur fram á miðnætur-rokkmessu á Gauknum í kvöld ásamt sveitunum Transsexual Daycare og Shadow Parade. Meira
31. mars 2006 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Fagna útborgunardegi

HLJÓMSVEITIRNAR Hoffman, Hooker Swing og Benny Crespo's Gang ætla að fagna útborgunarhelgi með stórtónleikum á Grand Rokk í kvöld. Vestmanneyska hljómsveitin Hoffman er að komast á gott skrið eftir að hafa tekið sér ágætis hvíld frá spilamennsku. Meira
31. mars 2006 | Leiklist | 357 orð | 1 mynd

Fermið okkur - Forðist okkur

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is FORÐIST OKKUR eftir Hugleik Dagssson verður tekin til sýningar að nýju á litla sviði Borgarleikhússins á morgun. Meira
31. mars 2006 | Fólk í fréttum | 205 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Gítarleikari og helsti lagasmiður bresku hljómsveitarinnar Oasis , Noel Gallagher , er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið og segja það sem honum býr í brjósti. Meira
31. mars 2006 | Tónlist | 321 orð

Frá barokki til framúrstefnu

Verk eftir Leclair, Ravel, Takemitsu og Messiaen. Laufey Sigurðardóttir fiðla, Krystyna Cortes píanó. Sunnudaginn 26. marz kl. 15:15. Meira
31. mars 2006 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Friðarlyfta

BANDARÍSKI friðarsinninn og hraustmennið Sri Chinmoy var staddur í París á dögunum þar sem hann tók sig til og lyfti heimsmeistaranum í hnefaleikum, Rússanum Nikolai Valuev. Meira
31. mars 2006 | Myndlist | 149 orð | 1 mynd

Fyrirlestrar Kosuth og Kabakov á Kjarvalsstöðum

ÞEKKTIR listamenn innan konseptlistarinnar halda fyrirlestra á Kjarvalsstöðum um helgina. Dagskráin er í tengslum við sýninguna H.C. Andersen - Lífheimur sem opnuð verður sunnudaginn 2. apríl kl. 14. Kosuth fjallar um Kierkegaard Í dag kl. Meira
31. mars 2006 | Myndlist | 48 orð | 1 mynd

Geimfari festur á filmu

Spánn | Sýningin "Rússland!" var opnuð almenningi í hinu fræga Guggenheim-safni í Bilbaó sl. miðvikudag, en þar gefur að líta yfir 250 verk tengd Rússlandi með ýmsum hætti. Meira
31. mars 2006 | Myndlist | 154 orð | 1 mynd

Gjörningur í Galleríi Dverg

Í KVÖLD á milli 20 og 21 flytur Sigríður Dóra Jóhannsdóttir myndlistarmaður gjörning sem hún nefnir "fram og til baka", í Galleríi Dverg í kjallara bakhúss á Grundarstíg 2. Gjörningurinn verður einnig fluttur á morgun, laugardaginn 1. Meira
31. mars 2006 | Tónlist | 197 orð | 1 mynd

Hitað upp fyrir Rússlandsferð

Í TILEFNI af því að "köntrísveitin" Baggalútur er á leið til Sankti Pétursborgar þar sem fyrirhugaðir eru tónleikar á diskóklúbbnum Platform, blæs sveitin til "miðnætursveitasöngvahódáns" á NASA í kvöld. Meira
31. mars 2006 | Fjölmiðlar | 715 orð | 1 mynd

Hnakkar eru í útrýmingarhættu

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 18. apríl fer nýr íslenskur þáttur í loftið á sjónvarpsstöðinni Sirkus, en þátturinn hefur hlotið nafnið Tívolí. Meira
31. mars 2006 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Leikkonan Keira Knightley

Leikkonan Keira Knightley er sögð hafa hringt í stallsystur sína, Siennu Miller , og varað hana við fyrrverandi kærasta sínum Jamie Dornan . Meira
31. mars 2006 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

"Huginn" í Anima

HELGA Egilsdóttir opnar málverkasýningu í Gallerí Anima í Ingólfsstræti 8 í dag, 31. mars, kl. 17. Á sýningunni sem ber heitið "Huginn" eru málverk unnin með olíu á striga. Meira
31. mars 2006 | Menningarlíf | 463 orð | 3 myndir

Sæmundur á sparifötunum

Maður rekst á ýmislegt áhugavert á íslenskum bloggsíðum. Um daginn rakst ég inn á síðu þar sem verið var að telja upp sérnöfn sem notuð eru sem samnöfn. Meira
31. mars 2006 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Úkraínska söngkonan Rúslana Lyzhytjko

Úkraínska söngkonan Rúslana Lyzhytjko , sem vann söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2004, íhugar að leggja tónlistarferilinn á hilluna og einbeita sér að stjórnmálum, en Rúslana náði kjöri á úkraínska þingið í kosningunum sem fóru fram um... Meira
31. mars 2006 | Tónlist | 265 orð | 12 myndir

Úrslit Músíktilrauna

ÚRSLITAKVÖLD Músíktilrauna 2006 verður haldið í kvöld í Loftkastalanum, en þá keppa tólf hljómsveitir um vegleg sigurlaun og ýmsa vegsemd. Meira

Umræðan

31. mars 2006 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Akureyri á betra skilið

Ragnar Sverrisson skrifar um stefnu yfirvalda á Akureyri í atvinnuuppbyggingu á svæðinu: "Það verður verðugt verkefni fyrir sagnfræðinga framtíðarinnar að bera saman vinnubrögð bæjaryfirvalda á Akureyri og Húsavík í þessu máli..." Meira
31. mars 2006 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Árborg og atvinnutækifærin

Torfi Áskelsson skrifar um sveitarstjórnarmál í Árborg: "Tími bæjarútgerðarinnar er liðinn sem betur fer." Meira
31. mars 2006 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Bankarnir og stríðsfyrirsagnir

Pétur J. Eiríksson fjallar um bankana og fréttirnar að undanförnu: "Ég held að það væri gagnlegt fyrir alla ef bankarnir tjáðu sig um þessa möguleika, hvort þeir séu raunhæfir eða ekki." Meira
31. mars 2006 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Ekki gráta fyrir mig, Fidel Castro

Ragnar Halldórsson reifar sögu Kúbu í tíð Fidels Castros: "Það er þetta sem er og verður sorglegasta niðurstaða sósíalismans." Meira
31. mars 2006 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Er umræða um heilbrigðismál verðugt dægurmál á Alþingi?

Óskar Einarsson fjallar um heilbrigðismál: "Ég hvet alþingismenn því til þess að kynna sér efni skýrslu Jónínunefndarinnar og vona að þeir verði einhvers vísari því sannast sagna veitir ekki af." Meira
31. mars 2006 | Aðsent efni | 374 orð

Fræðileg umræða barin niður

ÞETTA er fyrirsögn í grein Áslaugar Björgvinsdóttur dósents í blaðinu í gær og þar tekur hún undir þau ummæli í staksteina-dálki Morgunblaðsins 27. marz, að ég leggist gegn því að lögfræðileg álitaefni séu rædd. Meira
31. mars 2006 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Gula höndin

Guðjón Smári Agnarsson fjallar um Baug og viðskipti sín við fyrirtækið: "Ég býst við því að margt fólk mundi hætta að versla við svona menn ef það vissi allan sannleikann um viðskiptahættina." Meira
31. mars 2006 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Gunnlaugi svarað aftur

Jakob Björnsson fjallar um álframleiðslu og svarar grein Gunnlaugs Sigurðssonar: "Álfyrirtæki láta sér í vaxandi mæli annt um ímynd sína gagnvart gróðurhúsavandanum, alvarlegasta umhverfisvanda samtímans." Meira
31. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 216 orð | 1 mynd

Í minningu Ibsens

Frá Jóni Ármanni Héðinssyni: "HINN 23. mars sl. voru liðin hundrað ár frá dánardægri hins mikilhæfa norska rithöfundar Henriks Ibsens. Ég hafði í einfeldni minni talið, að hér yrði hans vel minnst. Sú varð ekki raunin og því sendi ég þessar línur." Meira
31. mars 2006 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Morgunblaðið og Byggðastofnun

Herdís Á. Sæmundardóttir fjallar um Byggðastofnun og gerir athugasemd við leiðara Morgunblaðsins: "Mestu skiptir hvaða þjónustu opinberar stofnanir veita, og hvernig hún er veitt." Meira
31. mars 2006 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Notendur láti í sér heyra - hver fyrir annan

Kristín Friðriksdóttir segir frá átaki Þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar: "Brýnt er að þeir sem skoðun hafa á þjónustunni láti í sér heyra..." Meira
31. mars 2006 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

"Baugslýðveldið"?

Hrafnkell A. Jónsson fjallar um Baug og málaferlin gegn honum: "Takist Baugsveldinu að kaupa sig frá venjulegri málsmeðferð í íslenska dómskerfinu þá er Ísland orðið að bananalýðveldi." Meira
31. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 220 orð

Ryk í Reykjavík

Frá Halldóri Eiríkssyni: "ENN EINU sinni mælist svifryk yfir mörkum í Reykjavík. Svifryk er einhver versta mengun sem við getum fengið hér. Getum við gert eitthvað í málunum? Ekur þú um á nagladekkjum, einn í bíl á hverjum degi til og frá vinnu?" Meira
31. mars 2006 | Bréf til blaðsins | 440 orð | 1 mynd

Spennufall á Keflavíkurflugvelli

Frá Sveini Guðmundssyni: "HINN kunni verkalýðsforingi Guðmundur Gunnarsson, foringi í Rafiðnaðarsambandinu, mæðist í mörgu. Hann er rafmagnsmaður, og ætla því sjálfsagt margir að hann hafi vit að mæla, sem hann gerir jafnan." Meira
31. mars 2006 | Velvakandi | 272 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Er ekki einhver brotalöm í þessu? ÉG var að horfa á Kastljós 24. mars sl. og þar á meðal var viðtal við Siv Friðleifsdóttur heilbrigðisráðherra. Meira
31. mars 2006 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Öflugra samstarf á 21. öldinni

Eftir Nicholas Burns: "Við Bandaríkjamenn munum halda áfram að uppfylla þær skyldur okkar, samkvæmt varnarsamningnum frá 1951, að verja Ísland." Meira
31. mars 2006 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Öldrunarþjónusta í uppnámi

Ásta R. Jóhannesdóttir skrifar um öldrunarmál: "Það verður að taka á þessum þjónustusamningum, öðruvísi geta heimilin ekki samið um betri laun..." Meira

Minningargreinar

31. mars 2006 | Minningargreinar | 3533 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA ÞYRÍ ANDERSEN

Ágústa Þyrí Andersen fæddist í Vestmannaeyjum 20. ágúst 1941. Hún lést á líknardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Kópavogi 16. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Willum Jörgen Andersen útgerðarmaður frá Sólbakka í Vestmannaeyjum, f. 30. sept. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2006 | Minningargreinar | 4463 orð | 1 mynd

FJÓLA ELÍASDÓTTIR

Fjóla Elíasdóttir fæddist í Helgárseli í Garðsárdal í Eyjafirði, 13. apríl 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 17. mars síðastliðinn. Foreldrar Fjólu voru Elías Árnason, f. 27.7. 1871, d. 10.5. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2006 | Minningargreinar | 1357 orð | 1 mynd

GARÐAR PÁLMASON

Garðar Pálmason fæddist á Sauðárkróki 28. október 1946. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 22. mars síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Þorgerðar Jóhönnu Jónsdóttur, f. 7.6. 1924, d. 7.2. 2003 og Pálma Ólafssonar, f. 24.3. 1918, d. 23.8. 1982. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2006 | Minningargreinar | 994 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR KARL GUÐMUNDSSON

Guðmundur Karl Guðmundsson fæddist á Syðri-Hól í V-Eyjafjöllum, sonur Auðbjargar Guðmundsdóttur frá Syðri-Hól, f. 6. apríl 1928, d. 26. desember 1978, og Guðmundar Péturssonar frá Stóru-Hildisey, f. 16. ágúst 1915, d. 22. desember 1982. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2006 | Minningargreinar | 1721 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR MARINÓ ÁSGRÍMSSON

Guðmundur Marinó Ásgrímsson fæddist á Akureyri 11. september 1907. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi að morgni 26. mars síðastliðins. Foreldrar hans voru Ásgrímur Pétursson yfirfiskmatsmaður á Akureyri, f. 16.2. 1868, d. 22.12. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2006 | Minningargreinar | 1795 orð | 1 mynd

GUNNHILDUR GUNNARSDÓTTIR

Gunnhildur Gunnarsdóttir fæddist á Sunnuhvoli á Höfn í Hornafirði 19. nóvember 1943. Hún lést miðvikudaginn 22. mars síðastliðinn eftir stutta en harða sjúkdómslegu. Foreldrar hennar voru Gunnar Snjólfsson bókari með meiru, f. í Þórisdal í Lóni 2.11. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2006 | Minningargreinar | 1749 orð | 1 mynd

HENNING NIELSEN

Henning Peter Christian Nielsen fæddist í Kaupmannahöfn 16. september 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seli 23. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Olof Christian Viggo Nielsen vélvirki hjá dönsku járnbrautunum, D.S.B., f. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2006 | Minningargreinar | 1445 orð | 1 mynd

INGIGERÐUR RUNÓLFSDÓTTIR

Ingigerður Runólfsdóttir fæddist á Berustöðum í Rangárvallasýslu 11. október 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Anna Stefánsdóttir, f. 12. nóvember 1890, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2006 | Minningargreinar | 1962 orð | 1 mynd

JÓNAS JÓNASSON

Jónas Jónasson fæddist á Húsavík 8. maí 1943. Hann lést af slysförum á Kanaríeyjum 13. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónas Jónasson, f. 10. apríl 1918, d. 13. apríl 1943, og Sigrún Sigmundsdóttir, f. 19. ágúst 1918, d. 31. desember 1996. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2006 | Minningargreinar | 3390 orð | 1 mynd

KRISTJÁN G. ÞORVALDZ

Kristján G. Þorvaldz fæddist 20. febrúar 1954. Hann lést á LSH á Hringbraut 23. mars síðastliðinn eftir stutt veikindi. Foreldrar hans voru Guðrún Alda Kristjánsdóttir, f. 18.5. 1932, d. 29.6. 1980, og Jóhann Gíslason, f. 15.3. 1928, d. 22.6. 2004. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2006 | Minningargreinar | 4228 orð | 1 mynd

ÓSKAR VIGFÚSSON

Óskar Vigfússon fæddist í Hafnarfirði 8. desember 1931. Hann andaðist 23. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vigfús Jón Vigfússon, f. 7. september 1898, d. 21 október 1965, og Epiphanía Ásbjörnsdóttir, f. 6. janúar 1902, d. 19. júní 1956. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2006 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR SVAVA KRISTINSDÓTTIR

Sigríður Svava Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 31. mars 1948. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 27. desember síðastliðinn og var jarðsungin frá Vídalínskirkju í Garðabæ 4. janúar. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2006 | Minningargreinar | 1719 orð | 1 mynd

SIGRÚN LILJA EIRÍKSDÓTTIR

Sigrún Lilja Eiríksdóttir fæddist í Sandgerði 28. desember 1927. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 24. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinbjörg Ormsdóttir, f. 23. okt. 1889, d. 3. júní 1990, og Eiríkur Jónsson, f. 31. jan. 1884, d. 22. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

31. mars 2006 | Sjávarútvegur | 197 orð | 1 mynd

Höfðingleg gjöf

ÍSFIRÐINGARNIR Guðmundur Guðmundsson og Jón Páll Halldórsson komu færandi hendi í sjávarútvegsráðuneytið í gær og afhentu Einar K. Guðfinnssyni sjávarútvegsráðherra forláta mynd af fyrsta íslenska vélbátnum, Stanley frá Ísafirði. Meira
31. mars 2006 | Sjávarútvegur | 147 orð | 1 mynd

Æ, vinur, það var lítið í dag

TRILLUKARLINN Jón Trausti Jónsson á netabátnum Gunnari RE, var að venju brosmildur er hann var að landa afla sínum í Reykjavík nú í vikunni. "Æ, vinur það var ekki mikill afli í dag," svaraði Jón aðspurður um aflabrögð. Meira

Viðskipti

31. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 276 orð | 1 mynd

Baugur býður í dönsku snyrtivörukeðjuna Matas

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is BAUGUR GROUP hyggst bjóða í dönsku snyrtivöruverslunarkeðjuna Matas og mun leggja fram tilboð í keðjuna í síðasta lagi í dag. Meira
31. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Baugur eykur hlut sinn í Dagsbrún

BAUGUR Group hefur aukið hlut sinn í Dagsbrún, móðurfélagi 365 prentmiðla og 365 ljósvakamiðla . Baugur hefur keypt nærri 230 milljónir hluta eða um 4,56% af heildarhlutafé félagsins, og á nú tæplega 1,74 milljarða af hlutafé Dagsbrúnar eða 34,55%. Meira
31. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 162 orð

FME veitir Arev hf. starfsleyfi

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) hefur veitt félaginu Arev hf. starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki . Frá þessu var greint í tilkynningu á heimasíðu FME í gær. Meira
31. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 139 orð

Hagnaður ÍAV tvöfaldast á milli ára

HAGNAÐUR Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) á árinu 2005 nam 729 milljónum króna. Árið áður var hagnaður félagsins 352 milljónir og því tvöfaldaðist hann á milli ára. Rekstrartekjur samstæðu ÍAV námu 10,5 milljörðum króna á árinu 2005. Meira
31. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 52 orð | 1 mynd

Krónan styrkist um 0,5%

GENGI krónunnar styrktist í gær um 0,5%. Gengisvísitalan var 119,7 stig í upphafi dags en endaði í 119,1 stigum , sem þýðir styrkingu krónunnar. Vísitalan sveiflaðist nokkuð til í gær og fór niður í 117,5 stig . Meira
31. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 398 orð | 1 mynd

"Ísland á barmi skuldakreppu?"

"ÍSLAND gæti verið á barmi skuldakreppu," skrifa höfundar dálksins "Breaking views" í The Wall Street Journal síðastliðinn miðvikudag. Meira
31. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 196 orð

Tap af rekstri Smáralindar 101 milljón

TAP af rekstri Smáralindar ehf., sem á og rekur verslunarmiðstöðina Smáralind í Kópavogi, nam 101 milljón króna á árinu 2005. Árið áður var tap félagsins 43 milljónir. Meira
31. mars 2006 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Úrvalsvísitalan lækkar um 1,6%

ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kauphallar Íslands lækkaði um 1,6% í gær og er nú 5.891 stig . Viðskipti með hlutabréf námu samtals 14,1 milljarði króna. Meira

Daglegt líf

31. mars 2006 | Daglegt líf | 215 orð | 10 myndir

Gómsætar fyllingar gera gæfumuninn

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Íslenska lambalærið er alltaf gott kryddað og ofnsteikt, en það er líka hægt að gera á því ýmsar tilraunir með góðum og gómsætum árangri. Meira
31. mars 2006 | Daglegt líf | 396 orð | 1 mynd

Mikilvægt að koma í veg fyrir kulnun í starfi

Ekki aðeins þeir sem eru viðkvæmir eða vinna með fólki verða fyrir því að kulna í starfi eða brenna út. Kulnun í starfi er ekki sjúkdómur heldur afleiðing af slæmu vinnuumhverfi, að því er ný dönsk rannsókn leiðir í ljós. Meira
31. mars 2006 | Daglegt líf | 955 orð | 5 myndir

Tókst að tala svuntuna af þjónustustúlkunni

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is "Þegar ég kom inn á Roses í fyrsta skiptið gat ég ekki hamið mig og sagði stundarhátt: "Geggjað! Meira

Fastir þættir

31. mars 2006 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

40 ÁRA afmæli . Í dag, 31. mars, er fertug Ólöf Snorradóttir, Brekkustíg 14, Reykjavík. Hún er með opið hús á Hallveigarstíg 1 milli kl. 16 og... Meira
31. mars 2006 | Fastir þættir | 142 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íslandsmótið. Norður &spade;G105 &heart;ÁK103 ⋄K7 &klubs;K843 Suður &spade;ÁKD &heart;D76 ⋄ÁD1065 &klubs;Á10 Hvernig er best að spila sjö grönd með spaða út? Spilið er frá undankeppni Íslandsmótsins, 7. Meira
31. mars 2006 | Fastir þættir | 403 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Undanúrslit Norðurlands vestra vegna Íslandsmóts í tvímenningi Sunnudaginn 19. mars var haldið svæðamót Norðurlands vestra á Bíókaffi á Siglufirði. Meira
31. mars 2006 | Í dag | 552 orð | 1 mynd

Kynbundið námsval

Guðbjörg Vilhjálmsdóttir fæddist í Hafnarfirði 1956. Hún lauk stúdentsprófi frá MT 1976, BA-prófi frá HÍ 1982 og embættisprófi í náms- og starfsráðgjöf frá Lyon-háskóla 1985. Meira
31. mars 2006 | Viðhorf | 857 orð | 1 mynd

Mikilvægt verkfæri

Verkfærasettsskilgreiningin á tungumálinu verður einmitt þeim mun mikilvægari og hjálplegri eftir því sem samskipti fólks af ólíkum menningarheimum færast í vöxt. Meira
31. mars 2006 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar...

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar eyru þeirra með þrengingunni. (Jobsbók 36, 15. Meira
31. mars 2006 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Qi Gong-dagar með Gunnari Eyjólfssyni

DAGANA 4.-6. apríl leiðir Gunnar Eyjólfsson leikari í þriðja sinn kyrrðardaga í Skálholti þar sem byggt er á æfingum og hugmyndafræði Qi Gong til þess að öðlast innri sátt og kyrrð hugans. Meira
31. mars 2006 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. 0-0 Rd4 6. Rxd4 Bxd4 7. c3 Bb6 8. Be3 0-0 9. Bxb6 axb6 10. f4 De7 11. d4 exf4 12. e5 Rd5 13. Df3 c6 14. Bd3 d6 15. He1 Dh4 16. Rd2 Bg4 17. Df1 dxe5 18. Hxe5 Hfe8 19. Hxe8+ Hxe8 20. Be4 Be6 21. Rf3 Dh6 22. Meira
31. mars 2006 | Fastir þættir | 282 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Fyrr í vikunni sá Víkverji frétt um gróðurelda á Suðurlandi nú í frostinu og þurrkinum. Lögreglan á Selfossi varaði sérstaklega við því að fólk henti logandi sígarettum út úr bílum, þar sem þurr gróður væri meðfram veginum. Meira

Íþróttir

31. mars 2006 | Íþróttir | 148 orð

Aðgerðin á Auðuni Helgasyni gekk vel

AUÐUN Helgason, landsliðsmaður í knattspyrnu og fyrirliði Íslandsmeistara FH, gekkst undir aðgerð vegna krossbandaslits í hné í gær en í ljós kom fyrir rúmum einum mánuði að krossband í hægra hné hans slitnaði. Meira
31. mars 2006 | Íþróttir | 131 orð

Bjarki á meðal þeirra bestu í Drammen

BJARKI Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Víkings og Aftureldingar, er ekki gleymdur í herbúðum norska handknattleiksliðsins Drammen þar sem hann lék veturinn 1997 til 1998. Meira
31. mars 2006 | Íþróttir | 91 orð

Blatter vill sitja áfram á forsetastól FIFA

SEPP Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs á þingi FIFA á næsta ári svo framarlega sem hann verður við góða heilsu. Meira
31. mars 2006 | Íþróttir | 135 orð

Camoranesi sektaður af Juventus

MAURO Camoranesi, argentínski miðvallarspilarinn í liði Ítalíumeistara Juventus, var sektaður um tæplega fjórar milljónir króna fyrir óprúðmannlega framkomu í leik Juventus og Arsenal í Meistaradeildinni á Highbury í vikunni. Meira
31. mars 2006 | Íþróttir | 161 orð

Einar á förum frá Friesenheim

ÞÝSKA handknattleiksliðið Friesenheim hyggst ekki endurnýja samning sinn við Einar Loga Friðjónsson þegar núgildandi samningur rennur úr í lok júní nk. Þetta tilkynnti félagið í gær um leið og það greindi frá nýjum þjálfara þess, Thomas König. Meira
31. mars 2006 | Íþróttir | 302 orð

Fjölleikahús Real Madrid

LUIS Figo, landsliðsmaður í knattspyrnu frá Portúgal, sem nú leikur með Inter frá Mílanó á Ítalíu segir í viðtali við spænska íþróttadagblaðið Marca að áherslurnar í herbúðum Real Madrid á Spáni hafi verið rangar og að honum hafi... Meira
31. mars 2006 | Íþróttir | 151 orð

Heiðar Davíð lék vel á Spáni

HEIÐAR Davíð Bragason lék á 71 höggi eða einu undir pari vallar á Sherry Cup áhugamannamótinu á Spáni í gær. Stefán Már Stefánsson var á 76 höggum, Magnús Lárusson á 77 höggum og Pétur Freyr Pétursson á 83 höggum. Meira
31. mars 2006 | Íþróttir | 152 orð

Ian Jeffs frá ÍBV til Örebro

ENSKI knattspyrnumaðurinn Ian Jeffs sem leikið hefur með ÍBV undanfarin þrjú ár mun ganga í raðir sænska liðsins Örebro sem leikur í næstefstu deild þar í landi. Meira
31. mars 2006 | Íþróttir | 62 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, Iceland Express-deildin, undanúrslit, þriðja viðureign Njarðvík: UMFN - KR 19.15 BLAK Undanúrslit karla, annar leikur Seljaskóli: Þróttur R. - Stjarnan 20. Meira
31. mars 2006 | Íþróttir | 109 orð

Jónatan til St. Raphaël

JÓNATAN Magnússon, fyrirliði handknattleiksliðs KA, hefur skrifað undir tveggja ára samning við franska 2. deildarliðið St. Raphaël frá samnefndum bæ í suðurhluta Frakklands. Meira
31. mars 2006 | Íþróttir | 441 orð | 1 mynd

Kári er hörkutólið í deildinni

KÁRI Árnason, íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu sem leikur með sænsku meisturunum Djurgården, er "gangsterinn" í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
31. mars 2006 | Íþróttir | 282 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Skallagrímur 129:79 Íþróttahúsið í Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Skallagrímur 129:79 Íþróttahúsið í Keflavík, úrvalsdeild karla, Iceland-Express-deildin, undanúrslit, þriðji leikur, fimmtudaginn 30. mars 2006. Meira
31. mars 2006 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

* LEIKMENN Middlesbrough máttu sætta sig við tap í Basel í Sviss í fyrri...

* LEIKMENN Middlesbrough máttu sætta sig við tap í Basel í Sviss í fyrri leik sínum gegn Basel í 8-liða úrslitum UEFA- bikarkeppninnar, 2:0. Meira
31. mars 2006 | Íþróttir | 1139 orð | 2 myndir

"Alltof margar stúlkur hætta of snemma"

TUTTUGU og fimm prósent liðanna sem léku í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu síðasta sumar eru horfin á braut. Hvorki ÍBV né ÍA, sem enduðu í þriðja og áttunda sæti deildarinnar árið 2005, tefla fram meistaraflokksliðum á þessu keppnistímabili. Meira
31. mars 2006 | Íþróttir | 456 orð | 1 mynd

"Tilbúnir að klára þetta einvígi"

KEFLVÍKINGAR settu upp mikla sýningu á heimavelli sínum í gær í þriðja leiknum gegn Skallagrími í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik en 50 stig skildu liðin að í leikslok og sáu gestirnir úr Borgarnesi aldrei til sólar í leiknum... Meira
31. mars 2006 | Íþróttir | 391 orð | 1 mynd

* SERGEI Serenko , úkraínska skyttan í liði Fram , tekur út leikbann í...

* SERGEI Serenko , úkraínska skyttan í liði Fram , tekur út leikbann í kvöld þegar Fram sækir Þór heim í DHL-deild karla í handknattleik. Serenko var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í vikunni. Meira
31. mars 2006 | Íþróttir | 890 orð | 1 mynd

Stórsýning meistaranna

ÍSLANDSMEISTARALIÐ Keflavíkur tók Skallagrím úr Borgarnesi í kennslustund í öllum þáttum körfuknattleiksíþróttarinnar í "sláturhúsinu" í gær í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum Iceland Express-deildarinnar. Meira
31. mars 2006 | Íþróttir | 142 orð

Þórey Edda er á heimleið

"AÐGERÐIN tókst mjög vel og nú tekur við endurhæfing heima á Íslandi," sagði Þórey Edda Elísdóttir, Norðurlandamethafi í stangarstökki kvenna úr FH, af sjúkrabeð sínum í Mílanó í gær. Meira

Bílablað

31. mars 2006 | Bílablað | 335 orð | 1 mynd

Alonso sannfærður um að hann haldi titlinum

Fernando Alonso hjá Renault er fullur bjartsýni eftir góða byrjun á tveimur fyrstu mótum ársins. Segist hann sannfærður um að sér takist að verja heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1. Meira
31. mars 2006 | Bílablað | 395 orð | 2 myndir

Ástralskt haust ætti að henta Michelin

Fyrstu lotu formúluvertíðarinnar lýkur um helgina með þriðja kappakstri ársins í Melbourne í Ástralíu. Að honum loknum taka mótin í Evrópu við; hinu hefðbundna baklandi íþróttarinnar. Kappaksturinn er sá 22. Meira
31. mars 2006 | Bílablað | 936 orð | 9 myndir

Fyrsti Saab-jeppinn með amerískum genum

SAAB er hluti af GM-keðjunni en nýtur ennþá nokkurs sjálfstæðis og virðingar vegna sögu sinnar. Saab hefur nefnilega látið meira að sér kveða en margur heldur. Meira
31. mars 2006 | Bílablað | 740 orð | 4 myndir

Hljóðlátur töffari sem venst vel

Renault Megane er einn af þessum bílum sem vinna á við nánari kynni. Þegar ég settist í fyrsta sinn inn í hann fannst mér furðulegt útlit hans fráhrindandi, bíllykillinn skrítinn og bremsurnar svo næmar að ég keyrði frá bílaumboðinu B&L í rykkjum. Meira
31. mars 2006 | Bílablað | 104 orð | 1 mynd

Opnunarhátíð hjá SG bílum um helgina

SG bílar, umboðsaðili B&L í Reykjanesbæ, opna um helgina nýjan 500 m² sýningarsal að Bolafæti 1. Af því tilefni fylgja öllum nýjum bílum veglegur kaupauki eða aukahlutir að eigin vali viðskiptavina fyrir kr. 100.000. Meira
31. mars 2006 | Bílablað | 173 orð

Räikkönen vill vinna á ný

Kimi Räikkönen vonast til að gæfan gangi í lið með honum í kappakstrinum í Melbourne um helgina og að hann komist þar á sigurbraut. Hann varð þriðji í fyrsta mótinu í ár en féll úr leik á fyrsta hring í því næsta; í Malasíu fyrir hálfum mánuði. Meira
31. mars 2006 | Bílablað | 138 orð | 1 mynd

Schumacher dalar í tímatökum

SVO virðist sem frammistaða Michaels Schumacher í tímatökum hafi dalað nokkuð eftir að hann tryggði sér heimsmeistaratitil ökuþóra sjöunda sinni í belgíska kappakstrinum 2004. Meira
31. mars 2006 | Bílablað | 267 orð | 1 mynd

Sigurvegarinn á Fjarðarheiði vinnur keppnisrétt á X-Games

Á laugardaginn ráðast úrslitin á Íslandsmótinu í snjókrossi þegar lokaumferðin fer fram á Fjarðarheiði ofan Seyðisfjarðar. Meira
31. mars 2006 | Bílablað | 617 orð | 1 mynd

Spá samdrætti í bílasölu á næstunni

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is SALA á nýjum bílum hefur verið góð það sem af er þessu ári og meiri en bílasalar höfðu gert ráð fyrir, samkvæmt upplýsingum þeirra. Meira
31. mars 2006 | Bílablað | 125 orð

Subaru-umboðsaðilar ánægðastir

UMBOÐSAÐILAR Subaru eru ánægðustu umboðsaðilar bíla í Þýskalandi. Þetta er niðurstaða nýjustu skoðanakönnunar á ánægju bílasala (DSI, Dealer Satisfaction Index) sem Bamberger Forschungsstelle Automobilwirtschaft (FAW) gerir og er þetta í 9. Meira
31. mars 2006 | Bílablað | 201 orð

Umhverfisvæn bílamálning

MÁLNINGARVERKSTÆÐI B&L hefur tekið í notkun umhverfisvænni bílamálningu og þar sem hún inniheldur ekki rokgjörn lífræn leysiefni, er hún ekki aðeins vænni fyrir umhverfið heldur einnig þá sem vinna með hana. Meira
31. mars 2006 | Bílablað | 230 orð | 2 myndir

Umhverfisvænn Clio Hi-Flex

RENAULT frumsýndi nýlega í París Clio Hi-Flex, sem gengur jafnt fyrir bensíni og etanóli. Skiptir þá engu í hvaða hlutföllum eða hvort um hreint bensín eða etanól er að ræða (frá 0% og upp í 100% af öðru hvoru). Meira
31. mars 2006 | Bílablað | 387 orð | 1 mynd

Ökuleikni þjálfuð í ökuskóla BMW

Þó að akstursleikni, akstursöryggi og allt þar á milli sé eitt helsta viðfangsefni BMW-ökuskólans, þá felst helsta aðdráttarafl hans ekki síður í fræðslu um aksturseiginleika BMW. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.