Greinar laugardaginn 1. apríl 2006

Fréttir

1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð

65 milljarða skuldabréfaútgáfa í útlöndum

KAUPÞING banki og Landsbanki Íslands tilkynntu í gær um útgáfu á skuldabréfum í útlöndum fyrir fjárhæð sem svarar til samtals nærri 65 milljarða íslenskra króna. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 902 orð | 1 mynd

Andi sjöunda áratugarins endurvakinn

Eftir Andra Karl andri@mbl.is MERKILEGAR hljóðupptökur frá frumbernskuárum Stuðmanna, sem talið var að hefðu glatast, komu í leitirnar fyrir tilviljun nú 35 árum síðar og verða gefnar út á hljómdiski, í takmörkuðu upplagi, í næstu viku. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 227 orð

Áhersla á að fórna í engu pólitískum markmiðum

ÁFANGAÁLIT stýrihóps á vegum félagsmálaráðuneytisins, sem falið var að kanna aðkomu stjórnvalda að íbúðalánum, mun liggja fyrir upp úr þessari helgi. Þetta kom fram í máli Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra á ársfundi Seðlabanka Íslands í gær. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Áttræður vitjar hann um netin

Mývatnssveit | Jón Aðalsteinsson, bóndi í Vindbelg, var að vitja um netin sín á Mývatnsísnum, austur af Belgjarhöfða, í kuldanæðingi á dögunum. Hann varð 80 ára hinn 27. mars og hélt sig þá víðsfjarri sveitinni sinni. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð

Á þriðja hundrað umsóknir um auglýstar 24 lóðir

Þorlákshöfn | Alls bárust 245 umsóknir um 24 lóðir í Búðahverfi í Þorlákshöfn sem Sveitarfélagið Ölfus auglýsti nýlega. Mest ásókn var í einbýlishúsalóðir en 204 umsóknir bárust um 14 lóðir. Auglýstar voru 24 lóðir með samtals 40 íbúðum. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 897 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn vinna að áætlun um varnir Íslands

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is FUNDI viðræðunefnda Bandaríkjanna og Íslands, um framtíð varnarsamstarfs ríkjanna, lauk á þriðja tímanum í gær. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Bíll í björtu báli

SLÖKKVILIÐIÐ á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á Framnesveg í gærkvöldi vegna bifreiðar sem stóð þar í björtu báli. Talið er að kveikt hafi verið í bifreiðinni sem talin er ónýt eftir brunann. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 197 orð

Blásið í marga lúðra

Reykjanesbær | Mikill lúðrablástur mun heyrast í Reykjanesbæ næstu daga. Yngri sveitir Lúðrasveitar Reykjanesbæjar leika í öllum skólum bæjarins á mánudag og þriðjudag og á þriðjudagskvöldið verða síðan haldnir stórtónleikar í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 603 orð | 1 mynd

Bókasafn Hafnarfjarðar fær bækur Goethe-Zentrum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
1. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 216 orð

Bregst hart við gagnrýni SÞ

Phnom Penh. AP, AFP. | Hun Sen, forsætisráðherra í Kambódíu, fór á fimmtudag afar hörðum orðum um Sameinuðu þjóðirnar og mannréttindafulltrúa þeirra í Kambódíu en sá hefur nýverið gagnrýnt stjórnvöld í landinu. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 544 orð | 1 mynd

Brýnt að ræða varnar- og Evrópumál

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, gerði sveitarstjórnarmál, varnarmál og alþjóðamál að umræðuefni í ræðu sinni á vorfundi miðstjórnar flokksins í gær. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 1545 orð | 1 mynd

Bæta þarf upplýsingagjöf einstakra fjármálastofnana

Á ársfundi Seðlabanka Íslands, sem haldinn var í gær, vék formaður bankastjórnar Seðlabankans, Davíð Oddsson, að nauðsyn þess að eftirlitsstofnanir á fjármálamarkaði hefðu burði til að sinna lögbundnum skyldum sínum. Meira
1. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Chirac staðfestir umdeilda löggjöf

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is JACQUES Chirac, forseti Frakklands, tilkynnti landsmönnum í sjónvarpsávarpi í gærkvöldi að hann myndi skrifa undir breytta útgáfu afar umdeildrar atvinnulöggjafar. Meira
1. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Dæmd fyrir að myrða börn sín

Vín. AFP. | 33 ára austurrísk kona, Gertraud Arzberger, var í gær dæmd í lífstíðarfangelsi fyrir að drepa fjögur börn sín um leið og þau fæddust. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 384 orð

Eftirlitsstofnanir styrkist í takt við fjármálamarkað

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is GEFNAR hafa verið yfirlýsingar á fundum sem bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur átt með forráðamönnum bankakerfisins að undanförnu, um að aukin varfærni verði sýnd á komandi tíð. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Ekkert knýr á um aðild Íslendinga að ESB

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is ENGIN knýjandi ástæða er fyrir Íslendinga til að ganga í Evrópusambandið en sterk rök mæla gegn því að lögð verði fram umsókn um aðild að sambandinu, að því er fram kom í máli Geirs H. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Engin óskastaða en bjartsýnn

"ÉG er bjartsýnn á að okkur takist að leysa þetta; það þýðir ekkert annað en að vera bjartsýnn en auðvitað er þetta engin óskastaða fyrir okkur," sagði Geir H. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Erfiðir tímar framundan að mati Alþýðusambandsins

MJÖG dökkar atvinnuhorfur eru framundan ef slær í bakseglin á íslenskum vinnumarkaði og ekki verður lengur þörf fyrir jafnmikið af starfsfólki í sveiflugreinum á borð við byggingariðnað, segir Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 42 orð

Fékk páskaferð | Sparisjóður Norðlendinga hefur staðið fyrir...

Fékk páskaferð | Sparisjóður Norðlendinga hefur staðið fyrir Lífsvalsleik undanfarnar vikur þar sem nöfn núverandi sem og nýrra Lífsvalsfélaga fóru í pott. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Félagsmálaráðuneytið styrkir Vímulausa æsku

FORELDRASAMTÖKIN Vímulaus æska undirrituðu á dögunum styrktarsamning við félagsmálaráðuneytið sem gerir samtökunum kleift að vinna áfram fjölbreytt forvarnarstarf meðal íslenskra fjölskyldna. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð

Fjárafl úthlutar í fyrsta sinn

Egilsstaðir | Fjárafl - fjárfestinga- og þróunarsjóður er sjálfstæður sjóður í eigu sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs og var stofnaður í tengslum við sameiningu sveitarfélaga á Héraði, Austur-Héraðs, Fellahrepps og Norður-Héraðs. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð

Fjölskyldu- og dýrahátíð í Reiðhöllinni

FJÖLSKYLDU- og dýrahátíð VÍS Agria verður í Reiðhöllinni í Víðidal á morgun, sunnudaginn 2. apríl. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Foreign Monkeys vann Músíktilraunir

MÚSÍKTILRAUNUM, hljómsveitakeppni Tónabæjar og Hins hússins, lauk í gærkvöld fyrir fullu húsi í Loftkastalanum. Alls léku tólf hljómsveitir til úrslita. Meira
1. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra Taílands viss um að hann haldi velli

UNGIR Taílendingar á mótmælafundi gegn Thaksin Shinawatra, forsætisráðherra Taílands, í Pattani-héraði í sunnanverðu landinu í gær. Á spjaldinu stendur: "Ekki koma til suðursins. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð

Fræðslufundir FSA opnir almenningi

Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri hefur gert fræðslufundi FSA aðgengilega á vefsíðu sjúkrahússins og er bæði hægt að fylgjast með þeim í beinni útsendingu og horfa á upptökur frá fundum hvenær sem er. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Fylgi Samfylkingar eykst

FYLGI Samfylkingarinnar í Reykjavík eykst, en fylgi Sjálfstæðisflokks minnkar, samkvæmt niðurstöðum nýs Þjóðarpúls Gallups. Fylgi Samfylkingar mælist nú 36% en var 35% í könnun sem gerð var í síðasta mánuði. Fylgi Sjálfstæðisflokks minnkar úr 52% í 47%. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Gaman að vinna með fólki í leiklistinni

Eftir Sigurð Jónsson Stokkseyri | "Starfsemin hjá okkur gengur út á að setja upp eina stóra sýningu á skólaárinu og það getur verið heilmikið mál að halda utan um slíkt, sérstaklega þegar hópurinn er stór, þá getur mikið gengið á," segir... Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð

Gamlar upptökur Stuðmanna

GAMLAR hljóðupptökur með nokkrum lögum frá fyrstu árum Stuðmanna fundust nýverið. Er ráðgert að gefa þær út á hljómdiski eftir helgina í takmörkuðu upplagi. Kynna á lögin í þætti á Rás 2 í dag. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Hafnfirskur víkingur ferðafrömuður ársins

JÓHANNES Viðar Bjarnason, eigandi Fjörukrárinnar, Fjörugarðsins og Hótel Víkings í Hafnarfirði, var valinn Ferðafrömuður ársins 2005, en hann þykir hafa sýnt einstaka athafnasemi, frumkvæði, metnað og framúrskarandi árangur sem og að hann hefur með... Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð

Harma að ekki var farið að gildum félagsins

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá aðalstjórn KR vegna herrakvölds: "Aðalstjórn KR harmar að ekki hafi verið farið að gildum félagsins á herrakvöldi þess þann 17. mars. Vegna þessa atburðar samþykkti aðalstjórn á fundi sínum þann 21. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð

Heilsurækt fer í menningarsalinn

Selfoss | Eigendur Hótels Selfoss og forsvarsmenn Styrks hafa undirritað viljayfirlýsingu um að Styrkur flytji starfsemi sína í menningarsal hótelsins. Fram kemur á fréttavefnum sudurland. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hótel Örk yfirtekur rekstur Hótels Hlíðar

Hveragerði | Örkin veitingar ehf., rekstraraðili Hótels Arkar í Hveragerði, hefur tekið yfir rekstur Hótels Hlíðar í Ölfusi, sem áður var rekið undir merkjum Fosshótela. Hótel Hlíð er sex kílómetrum sunnan við Hveragerði og var opnað í janúar 2003. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd

Hraus hugur við að fjárfesta í stækkun búsins

Eftir Örn Þórarinsson Skagafjörður | Það vakti óneitanlega athygli og umtal í Skagafirði þegar það vitnaðist fyrir um ári að verið væri að hætta kúabúskap á einu afurðahæsta býli héraðsins og heimilisfólkið þar ætlaði alfarið að snúa sér að tamningum og... Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Hugi heiðursfélagi í Létti

HUGI Kristinsson hefur verið útnefndur heiðursfélagi í Hestamannafélaginu Létti. Framlag hans til félagsstarfs hestamanna á Akureyri og hagsmunabaráttu þeirra er með þeim hætti þakkað. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Hver var stúlkan?

LÍFFÆRAGJAFIR á Íslandi sem og nýrnaígræðslur voru á meðal umfjöllunarefna á ársþingi Skurðlæknafélags Íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Íslands sem hófst í Háskólanum á Akureyri í gær, en því lýkur í dag, laugardag. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 32 orð

Ína Valgerður og Snorri í úrslit

ÞAU Ína Valgerður Pétursdóttir og Snorri Snorrason keppa til úrslita í Idol-Stjörnuleit næsta föstudagskvöld. Það var Bríet Sunna Valdemarsdóttir sem féll úr keppni eftir símakosningu í undanúrslitaþættinum sem fram fór í... Meira
1. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Jaruzelski saksóttur fyrir að hafa sett herlög

Varsjá. AFP, AP. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð

Komum í kvennaathvarfið fjölgar á milli ára

Í ÁRSSKÝRSLU Samtaka um kvennaathvarf kemur fram að komum í athvarfið hefur fjölgað ár frá ári síðustu þrjú ár og er sú fjölgun rakin til aukinnar umræðu um kynbundið ofbeldi og þau úrræði sem konum standa til boða. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 233 orð

Krefjast fundar vegna uppsagnar á orkusamningi

Grindavík | Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli sagði formlega upp orkukaupasamningum við Hitaveitu Suðurnesja með bréfi sem barst fyrirtækinu í fyrradag. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Landsflug tekur Dornier 328 þotu á leigu

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is FLUGFÉLAGIÐ Landsflug/City Star Airlines hefur tekið á leigu nýja þotu af gerðinni Dornier 328-300. Ráðgert er að bjóða hana til þjónustu við þá sem þurfa að ferðast milli landa í viðskiptaerindum. Meira
1. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 307 orð | 2 myndir

Mikið manntjón varð þegar ofhlaðinn farþegabátur sökk

Manama. AFP. | Að minnsta kosti 57 manns biðu bana þegar ofhlaðið farþegaskip sökk undan strönd Barein á Persaflóanum í fyrrakvöld. Hinir látnu eru úr öllum heimshornum, meðal látinna voru arabar, sautján Indverjar og þrettán Bretar. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

MR sigraði í Morfís

MENNTASKÓLINN í Reykjavík bar sigur úr býtum í Morfís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna. Úrslitin fóru fram í gærkvöld í Háskólabíói og öttu þar kappi lið MR og Menntaskólans við Hamrahlíð. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð

Nýtt vísinda- og tækniráð skipað

FORSÆTISRÁÐHERRA hefur skipað fulltrúa í nýtt vísinda- og tækniráð til næstu þriggja ára. Ráðinu er meðal annars ætlað að marka stefnu stjórnvalda á sviði vísinda- og tæknimála en umfjöllun á hvoru sviði er undirbúin af vísindanefnd og tækninefnd. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 888 orð | 3 myndir

"Aldrei séð jafnmikinn sinubruna á svæðinu"

Eftir Andra Karl andrik@mbl.is SINUELDAFARALDUR hefur gengið yfir landið í kjölfar mikilla elda sem kviknuðu á Mýrum í Borgarfirði á fimmtudagsmorgun og hafa geisað síðan. Meira
1. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

"Við erum ekki bjánar"

Kaupmannahöfn. AFP. | Amr Moussa, framkvæmdastjóri Arababandalagsins, sakaði í gær dönsk stjórnvöld um að hafa í kjölfar skopmyndamálsins svokallaða komið fram við múslimaheiminn líkt og múslimar "væru bjánar" . Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Samkeppni um hönnun húsa í Hagalandi

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | Ræktunarsamband Flóa og Skeiða gekk nýlega frá samkomulagi við Arkitektafélag Íslands um að standa að samkeppni um hönnun íbúðarhúsabygginga í Hagalandi á Selfossi sem er í eigu Ræktunarsambandsins. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Selur á floti

Djúpivogur | Þessi makindalegi selur átti greinilega náðugan dag þar sem hann flatmagaði úti á Fossárvík í Berufirði. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

Sex vélfræðingar tóku fyrstu skóflustungurnar

Svartsengi | Sex vélfræðingar Hitaveitu Suðurnesja hf. voru fengnir til að taka fyrstu skóflustungurnar að nýrri virkjun fyrirtækisins í Svartsengi, Orkuveri 6. Þeir hafa allir unnið lengi hjá fyrirtækinu og tekið virkan þátt í uppbyggingu orkuveranna. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Séð fram á bruna fram í næstu viku

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson og Andra Karl HELDUR var farið að draga úr bálinu á Mýrum seint í gærkvöldi en þó logaði talsverður eldur á svæðinu, mest ofan við bæinn Ánastaði. Slökkvistarf miðast sem fyrr við að slökkva með fram bílveginum. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð

Snúa bökum saman | Eyfirskir matvælaframleiðendur, matvælafyrirtæki og...

Snúa bökum saman | Eyfirskir matvælaframleiðendur, matvælafyrirtæki og veitingahús hafa snúið bökum saman um sameiginlega kynningu á sýningunni Matur 2006 sem nú stendur yfir í Fífunni í Kópavogi og stendur fram á sunnudag. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 725 orð | 1 mynd

Spá 25% aukningu á þessu ári

Eftir Ómar Friðriksson og Silju Björk Huldudóttur Gera ráð fyrir að hækkun fasteignaverðs haldi áfram Seðlabankinn reiknar með að fasteignaverð muni hækka nokkuð umfram almennar verðlagshækkanir á þessu ári en síðan lækka heldur að nafnvirði á næsta... Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð

Sýning |Joris Rademaker opnar sýningu á nýjum verkum í veitingahúsinu...

Sýning |Joris Rademaker opnar sýningu á nýjum verkum í veitingahúsinu Karólínu á morgun, 1. apríl klukkan 16. Sýningin heitir Mjúkar línur / Smooth lines. Hún er hluti af myndaröð sem enn er í vinnslu. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

Tilboð opnuð í Sunnulækjarskóla

Selfoss | JÁ verk ehf. átti lægsta tilboð í byggingu annars áfanga Sunnulækjarskóla á Selfossi er tilboð voru opnuð fyrr í vikunni. Tvö tilboð bárust í verkið. Meira
1. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Tugir fórust í skjálftum í Íran

Teheran. AFP, AP. | Að minnsta kosti sjötíu manns biðu bana þegar þrír öflugir jarðskjálftar skóku vesturhluta Írans snemma í gærmorgun. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Umræðufundur um brotthvarf varnarliðsins

LEIKLISTARSAMBAND Íslands stendur fyrir umræðufundi í Leikhúskjallaranum í dag, laugardaginn 1. apríl, kl. 15. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Upplýsingasíða um fuglaflensuna opnuð

UPPLÝSINGAVEFSÍÐA um fuglaflensu, fuglaflensa.is , hefur verið opnuð en markmið hennar er að auðvelda aðgang að réttum upplýsingum. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Eyjamenn bíða spenntir eftir leik HK og ÍBV í Digranesi seinna í dag en þá ráðast úrslit í Íslandsmóti kvenna í handknattleik. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

Úrslit í Skólahreysti 2006

ÚRSLIT í Skólahreysti 2006 verða í Laugardalshöll á morgun, sunnudaginn 2. apríl kl. 15. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 594 orð

Útlit fyrir minnkandi viðskiptahalla

BÚAST má við verðbólguskoti vegna lækkunar gengis krónunnar síðustu vikur, og mun það væntanlega draga úr eyðslu heimilanna. Kom þetta meðal annars fram í máli Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra, á ársfundi Seðlabanka Íslands í gær. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 648 orð | 4 myndir

Valinn maður í hverju rúmi

VALINN maður verður í hverju rúmi við gerð myndarinnar The Journey Home en ljóst er að aðalframleiðandi hennar, Steven Haft, vinnur af miklum metnaði. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Varnarliðið segir upp samningi

VARNARLIÐIÐ á Keflavíkurflugvelli hefur með bréfi sínu til Hitaveitu Suðurnesja sagt upp viðskiptasamningi sínum við hitaveituna með 180 daga fyrirvara. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð

Vísur og bakverkur

Stefán Þorláksson fékk bakverkjakast í Trier. Og áleit að ef hann þýddi "Afi minn fór á honum Rauð" á þýsku myndi það batna. Opa mein ritt auf dem Rot richtung nächstes Stätchen holte Wein und Honigbrot helles Bier und Mädchen. Meira
1. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

Yfir 3.000 manns í félögum listamanna

SAMKVÆMT nýjasta hefti Hagtíðinda um félög fjölmiðlafólks, listamanna, teiknara og grafískra hönnuða kemur fram að yfir 3.000 manns voru í félögum listamanna á Íslandi árið 2005. Meira

Ritstjórnargreinar

1. apríl 2006 | Leiðarar | 439 orð

Breytt staða í Ísrael

Kosningaúrslitin í Ísrael skilja eftir nokkra óvissu. Meira
1. apríl 2006 | Leiðarar | 315 orð

Viðræður um varnarmál

Viðræður um varnarmál hófust á milli Íslands og Bandaríkjamanna í gær. Meira
1. apríl 2006 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Þingið standi á sínu

Það gerist sárasjaldan að stjórnarfrumvörp fáist ekki afgreidd í stjórnarflokkunum. Þá þykir það frétt. Meira

Menning

1. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 240 orð | 1 mynd

Ákærð fyrir líkamsárás

BRESKA ofurfyrirsætan Naomi Campbell var á fimmtudagskvöld ákærð fyrir líkamsárás með því að kasta farsíma í höfuð aðstoðarkonu sinnar eftir að hafa sakað hana um að stela frá sér fötum, en Campbell fann ekki gallabuxur sem hún ætlaði að klæðast í... Meira
1. apríl 2006 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Bassaklarinetta, snælda og tölva

Í SALNUM, Tónlistarhúsi Kópavogs, verða í kvöld haldnir fjórðu tónleikarnir í TKTK-röðinni. Meira
1. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 260 orð

Bubbi fallinn (á tóbaksbindindi)

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Sigurður G. Tómasson útvarpsmaður og Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona. Þau kljást við þennan fyrripart, ortan í tilefni af nýlegum fréttum úr Héraðsdómi Reykjavíkur: Bersýnilega Bubbi er byrjaður að reykja. Meira
1. apríl 2006 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Fólk

Sérstakur vefur hefur verið opnaður fyrir heimstónlistarhátíðina Vorblót sem fram fer í Reykjavík 27.-30 apríl. Slóðin er riteofspring.is og inniheldur vefurinn ýmsar upplýsingar um hátíðina og þá listamenn sem þar koma fram, sem og tónlist og myndbönd. Meira
1. apríl 2006 | Tónlist | 72 orð

Fólk folk@mbl.is

Í kvöld verða haldnir tónleikar í Ketilshúsinu á Akureyri á vegum Ungra vinstri grænna . Tilgangurinn með tónleikunum er að vekja athygli á fyrirhuguðum stóriðjuframkvæmdum á Norðurlandi en þeim vilja félagar í Ungum vinstri grænum spyrna gegn. Meira
1. apríl 2006 | Tónlist | 1449 orð | 1 mynd

Guð kemur frá Belgíu

Belgíska hljómsveitin dEUS er væntanleg hingað til lands, en hún leikur á tónleikum á NASA á fimmtudaginn kemur, 6. apríl. Jóhann Bjarni Kolbeinsson ræddi við Tom Barman, söngvara sveitarinnar, í tilefni af komu hennar til Íslands. Meira
1. apríl 2006 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Gylltir tónar

TÓNLISTARMAÐURINN og hljómsveitin Benni Hemm Hemm hélt vel sótta tónleika í Gyllta salnum á Hótel Borg á fimmtudagskvöld. Meira
1. apríl 2006 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Háskólakórinn flytur sálumessu Faurés

Háskólakórinn heldur í dag, laugardag, tónleika í Neskirkju kl. 17. Á efnisskrá er Requiem eftir Gabríel Fauré auk annarra verka eftir Fauré, Benjamin Britten og fleiri. Meira
1. apríl 2006 | Tónlist | 532 orð | 2 myndir

Hinn sérstaki "Gunnars Reynis-tónn"

KAMMERKÓR Suðurlands undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar flytur í dag verk af nýútkominni geislaplötu, sem ber heitið Til Máríu. Meira
1. apríl 2006 | Menningarlíf | 319 orð | 3 myndir

Hluti af arkitektúrlandslagi borgarinnar

ARKITEKTARNIR og hjónin Tryggvi Þorsteinsson og Erla Dögg Ingjaldsdóttir reka saman arkitektastofuna Minarc í Los Angeles. Meira
1. apríl 2006 | Myndlist | 502 orð | 1 mynd

Hnattvæðingin mikla

Opið miðvikudaga til sunnudaga frá 13-17 og fimmtudaga til 22. Sýningu lýkur 2. apríl. Meira
1. apríl 2006 | Menningarlíf | 91 orð

Japönsk ljóð og sögur

Íslensk-japanska félagið minnist 25 ára afmælis á þessu ári. Af því tilefni gengst félagið fyrir málþingi um japönsk ljóð og sögur í Háskóla Íslands, Odda, stofu 101, í dag kl. 14. Meira
1. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 672 orð | 2 myndir

Kveiktu á þér

Fáir sjónvarpsþættir hafa vakið jafnmikla hrifningu hjá mér og Six Feet Under , sem hafa verið þýddir upp á hið ylhýra sem Undir grænni torfu . Ég held ég hafi svei mér þá bara aldrei séð aðra eins snilld, þó að meistaraverkið (verkin? Meira
1. apríl 2006 | Leiklist | 75 orð

Leiklistarnámskeið í Iðnó

SKEMMTILEGT, lærdómsríkt og ódýrt skyndinámskeið fyrir fólk á öllum aldri (þó ekki yngra en 16 ára) hefst í Iðnó nk. mánudagskvöld. Kennnari er Kristín G. Magnús, leikkona, leikstjóri og leikritahöfundur. Meira
1. apríl 2006 | Bókmenntir | 399 orð

Með ást og virðingu

eftir Sylvia Vanden Heede með teikningum eftir Thé Tjong-Khing 140 bls. Mál og menning 2006. Meira
1. apríl 2006 | Myndlist | 55 orð | 1 mynd

Myndlist á Austurvelli

Austurvöllur | Þótt oft sé flaggað á Austurvelli hafa þessir tilteknu fánar ekki sést þar áður. Þeir tilheyra sýningunni "Rethinking Nordic Colonialism" sem nú stendur yfir á þriðju hæð Nýlistasafnsins. Meira
1. apríl 2006 | Myndlist | 682 orð | 1 mynd

Nytjahlutir, veggmyndir og skúlptúrar

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is LEIRLISTARFÉLAGIÐ heldur um þessar mundir upp á 25 ára afmælið sitt. Að því tilefni opnar félagið sýningu í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, á laugardaginn. Meira
1. apríl 2006 | Myndlist | 73 orð

Opin vinnustofa hjá Jóni Hauki Edwald

JÓN Haukur Edwald myndhöggvari opnar í dag vinnustofu sína og sýnir bronsverk sín. Jón Haukur lauk námi frá myndhöggvaradeild MHÍ 1977 og nam steinhögg við Listaháskólann í Barcelona og bronssteypu- og afsteypugerð í Englandi. Meira
1. apríl 2006 | Hugvísindi | 80 orð | 1 mynd

Samfélagsumræða í Leikhúskjallaranum

"HVAÐ kemur þetta okkur við?" er yfirskrift umræðufundar sem Leiklistarsamband Íslands stendur fyrir í Leikhúskjallaranum í dag kl. 15. Meira
1. apríl 2006 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Spádómar og snilligáfa í Suðsuðvestri

LISTAKONAN Eygló Harðardóttir opnar í dag sýningu í sýningarrýminu Suðsuðvestri í Reykjanesbæ. "Spádómar og snilligáfa" er yfirskrift sýningarinnar en á henni gefur að líta málverk, ljósmyndir og myndbandsverk. Viðfangsefni verkanna eru m.a. Meira
1. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur , hefur um árabil verið...

Spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur , hefur um árabil verið með vinsælasta sjónvarpsefni á landinu, enda fer þar saman létt skemmtun og æsispennandi keppni. Meira
1. apríl 2006 | Tónlist | 458 orð | 4 myndir

Stefnir í frábæra hátíð

HIN breska Kaiser Chiefs, Wolf Parade frá Kanada, Brazilian Girls og hin sænska All is Love eru á meðal þeirra 19 hljómsveita og listamanna sem staðfest hafa komu sína á Iceland Airwaves-hátíðina 18.-22. október næstkomandi. Meira
1. apríl 2006 | Myndlist | 469 orð | 1 mynd

Tvíræð tilvist

Sýningin stendur til 2. apríl. Meira
1. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 111 orð | 1 mynd

Það var lagið

EINN vinsælasti þátturinn í íslensku sjónvarpi um þessar mundir. Kynnir þáttarins, Hermann Gunnarsson, fær til sín þjóðþekkta einstaklinga sem fá að spreyta sig í söngkeppni. Í hverjum þætti keppa tvö lið að viðstöddum gestum í sal. Meira

Umræðan

1. apríl 2006 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Að horfa á hljóð og hlusta á mynd

Sturla Kristjánsson fjallar um lesblindu: "Ætla má að börnum, sem hafa notið myndrænnar örvunar og sannað sig á forskólaaldri, bregði verulega þegar þau setjast á skólabekk og skipt er um skynjunarleið og verklag allt." Meira
1. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 227 orð

Að verða gamall

Frá Þórhalli Hróðmarssyni: "Gettu betur Það á fyrir öllum að liggja að verða gamall. Þá rýrna ýmsir hæfileikar. T.d. heyri ég sjaldan svörin í "Gettu betur" og þykir mér það miður, vegna þess að ég veit þau ekki öll." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Af samgöngumálum í Reykjavík

Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar um borgarstjórnarmál: "Sundabraut verður að leggja sem fjögurra akreina öfluga umferðaræð og mislæg gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar eru forgangsverkefni." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Auðgun Írans

Þuríður Árnadóttir fjallar um heimsókn, sem hún fór til Írans: "Auðvitað komast Íranar af án okkar. Það hafa þeir gert í gegnum aldirnar. Hitt er víst að við verðum fátækari ef við neitum okkur um að sækja þá heim." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 214 orð | 1 mynd

ÁTVR einkavætt bakdyramegin

Ögmundur Jónasson fjallar um ÁTVR: "Þetta er aðferðin. Hún er lúaleg." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn á förum

Vernharð Guðnason fjallar um brottför varnarliðsins: "Ríkisvaldið og sveitarfélögin ættu án tafar að semja um framkvæmd sameiningar slökkviliðanna á Suðurnesjum, höfuðborgarsvæðinu og á Keflavíkurflugvelli." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Brunarústir byggðastefnunnar

Björgvin G. Sigurðsson fjallar um byggðastefnu: "Byggðastefna stjórnarflokkanna brást og er nú pólitískar brunarústir einar." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta á að standa öllum til boða

Þórir Garðarsson fjallar um ferðaþjónustu: "Ljóst er að á ýmsum vinsælum ferðamannastöðum er úrbóta þörf. Ég nefni sem dæmi göngustíga sem lagðir voru á Þingvöllum fyrir nokkrum árum en eru nú nær ónothæfir einstaklingum sem fara um í hjólastólum." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Flugtak arnarins

Þrymur Sveinsson fjallar um varnarliðið og brotthvarf þess: "Samvinna þessara landa hefur hingað til verið góð og því ætti hún ekki að geta verið enn betri eftirleiðis með þeim áherslubreytingum sem eru að gerast í heiminum í dag." Meira
1. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 343 orð

Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni og Kvasir

Frá Bryndísi Þráinsdóttur, Guðjónínu Sæmundsdóttur og Valgerði Guðjónsdóttur: "KVASIR, samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva á landsbyggðinni er félag fullorðinsfræðslumiðstöðva utan höfuðborgarsvæðisins. Aðilar að samtökum þessum eru: Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra, www.farskolinn." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Hnýtum saman gamalt og nýtt

Þorleifur Gunnlaugsson skrifar um skipulagsmál: "...sækjast verktakafyrirtækin, sem mörg hver eru samvaxin fjármálafáveldinu, eftir hagkvæmum byggingamöguleikum þar sem hámarksgróði er hafður að leiðarljósi og beita þá fyrir sig rökum um þéttingu byggðar." Meira
1. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 586 orð

Hvað er eðlileg stjórnsýsla?

Frá Guðmundi Jóni Guðmundssyni: "FRAMLEIÐSLA er hafin á ekta rjómaís á bænum Holtsseli í Eyjafjarðarsveit. Hugmyndin að ísgerðinni fæddist snemma á liðnu ári þegar Guðmundur J. Guðmundsson, bóndi í Holtsseli, var að fletta breska blaðinu Farmers Weekly . Þetta vita víst flestir í dag." Meira
1. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 355 orð | 1 mynd

Hvers virði er ég?

Frá Herborgu Drífu Jónasdóttur: "Ég hef unnið á heilabilunardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss frá því í ágúst á síðasta ári sem almennur starfsmaður. Í starfi mínu vinn ég við að sinna daglegum þörfum sjúklinga og hefur líkað vel hingað til." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Íslendingar eru fremstir á meðal jafningja!

Guðjón Sigurðsson fjallar um velvilja, sem kom fram gagnvart erlendum vini hans: "Ég held að meginþorri landsmanna vilji að vel sé hugsað um þá sem minna mega sín og geri sér grein fyrir að það kostar fé." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Íslenska óperan í Kópavog

Guðni Stefánsson skrifar um óperuhús í Kópavogi: "Eruð þið með eða á móti byggingu óperuhússins?" Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Krossfánar Norðurlanda: kristinn kross eða heiðinn?

Loftur Altice Þorsteinsson fjallar um krossfána Norðurlanda: "Norræni krossfáninn og latneski krossinn eiga líklega rætur að rekja til menningarumhverfis, sem Pýþagóras tók í arf og vitað er að hann og fylgismenn hans ræktuðu." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Kæri borgarstjóri - ég hef áhyggjur af Laugardalslaug!

Guðrún Gísladóttir skrifar opið bréf til borgarstjóra varðandi sundlaugina í Laugardal: "Hvað á að gera við Laugardalslaug, einu 50 metra útisundlaug borgarinnar og ómetanlega heilsulind hins almenna borgara?" Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 773 orð | 2 myndir

Lágfóta dældirnar smó - Fox-fréttamennska á NFS

Kristinn Schram og Kolbeinn Óttarsson Proppé fjalla um fréttaflutning af fundum andstæðinga Íraksstríðsins: "Með því að spyrða innrásina í Írak og 11. september saman í myndum og máli, og oft með jafn "sakleysislegum" spurningum og fréttamaður NFS bar fram, tókst, a.m.k. til skamms tíma, að telja meirihluta Bandaríkjamanna trú um að innrásin hefði átt rétt á sér." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Láglaunastefna ríkisins

Signý Jóhannesdóttir fjallar um láglaunastefnu ríkisins: "Það þarf að fá skýr svör bæði frá fjármálaráðherra og nýjum heilbrigðisráðherra um það hvernig þau hyggjast leysa þann vanda sem við blasir." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 299 orð | 2 myndir

Lífeyrisþegar sátu eftir

Stefán Ólafsson svarar grein Ármanns Kr. Ólafssonar: "Meginástæða þessarar óhagstæðu þróunar fyrir lífeyrisþega er hin aukna skattbyrði sem lagðist á lágtekjuhópana í samfélaginu." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Malbikað yfir raunveruleikann

Hildur Margrétardóttir fjallar um umhverfis- og skipulagsmál: "Samkvæmt upplýsingum frá Umhverfisstofnun varðandi fyrirhugaðar framkvæmdir hafa engar fyrirspurnir borist um mat á umhverfisáhrifum frá bæjaryfirvöldum né landeigendum." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Markaðssetning gegnum afsláttar- og vildarkerfi

Guðmundur Guðlaugsson skrifar í tilefni af ályktun kaupmannasamtakanna á Akureyri: "Er það óeðlilegt að hópur fólks leiti hagstæðari viðskiptakjara í skiptum fyrir viðskipti?" Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Óstöðvandi framkvæmdagleði

Sveinn Hjörtur Hjartarson spyr hvað ríkisvaldið geri til þess að ná stöðugleika: "Mikilvægt er að gæluverkefni séu sett í bið á meðan þenslan er jafnmikil og raun ber vitni..." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Raunveruleikinn - meðvitund

Sigurlaug Guðný Ingólfsdóttir fjallar um Kærleikssamtökin: "Höfum við einhvers staðar á leiðinni misst tenginguna við raunveruleikann sem ýmis orð standa fyrir?" Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur er perla höfuðstaðarins

Halldór Jónsson fjallar um Reykjavíkurflugvöll: "Ég held að meirihluti landsmanna vilji eindregið hafa völlinn þar sem hann er." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin rústar vaxtabótakerfinu

Atli Gíslason fjallar um vaxtabætur til íbúðakaupenda og fasteignaskatta: "Aðför ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks að rétti íbúðaeigenda til vaxtabóta er með öllu óverjandi." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Samfylkingin á Hornafirði er skýr valkostur

Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar um sveitarstjórnarmál á Hornafirði: "Verkefni okkar er skýrt. Það er alltaf og alls staðar að vinna að auknum jöfnuði, framförum og sanngirni í því samfélagi sem við lifum og hrærumst í." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 371 orð | 1 mynd

Takk, Alfreð

Kritján Pálsson fjallar um álver í Helguvík og ferðaþjónustu á Suðurnesjum: "Tækifærin í þessari atvinnugrein eru mikil og tengjast öll virkjun Hitaveitu Suðurnesja á gufu og vatni hér á Suðurnesjum." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 1114 orð | 1 mynd

Tenglar 40 ára

Eftir Svein Rúnar Hauksson: "Markmið TENGLA var að rjúfa félagslega einangrun þeirra sem lokaðir voru á stofnunum, að slá á fordóma gagnvart geðsjúkum og efla manngildi þeirra og virðingu." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 394 orð

Útúrsnúningar dósents við HR

ÁSLAUG Björgvinsdóttir, dósent við Háskólann í Reykjavík, sem er einhvers konar sérskóli á ákveðnum sviðum, ritar grein í Morgunblaðið 30. mars sl., þar sem hún snýr út úr öllu því sem ég sagði í grein í sama blaði tveim dögum fyrr. Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Vandamál við að leysa vandamál

Erla Magna Alexandersdóttir fjallar um skort: "Er græðgi og samviskuleysi að verða aðalsmerki þessarar þjóðar?" Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Varlega, Latibær!

Sigrún Daníelsdóttir fjallar um Latabæ og mataræði barna: "Einstrengingsleg framsetning þar sem mat er skipt með afgerandi hætti í tvo flokka, hollan og óhollan, er villandi og óréttmæt." Meira
1. apríl 2006 | Velvakandi | 460 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hvar er fjórða valdið núna? HVAR er fjórða valdið núna, fréttamenn? Það hefur ekki borið mikið á því í máli sem snertir fjölda fólks og allar eigur þess líka. Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Viðskiptaumhverfi í Skandinavíu

Steinþór Ólafsson fjallar um viðhorf Skandinava til íslensku innrásarinnar: "Ég á mér draum um að íslenskir fjárfestar sameinist um að kaupa Tívolí í Kaupmannhöfn." Meira
1. apríl 2006 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Við þurfum Árna í borgarstjórn

Ármann Jakobsson fjallar um borgarstjórnarkosningarnar: "Þeir sem muna fyrsta kjörtímabilið undir stjórn Reykjavíkurlistans þekkja það átak sem þá var unnið í málefnum leikskólastigsins. Í augum margra er Árni Þór holdgervingur þess. Síðan hefur enginn efast um að Árni er maður sem kemur hlutunum í verk." Meira

Minningargreinar

1. apríl 2006 | Minningargreinar | 1028 orð

AÐALHEIÐUR JÓHANNESDÓTTIR

Aðalheiður Jóhannesdóttir fæddist á Hallkelsstöðum í Hvítársíðu 26. janúar 1906. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 23. mars sl. Foreldrar hennar voru Jóhannes Benjamínsson, f. 26.12. 1872, d. 24.3. 1958 og Halldóra Sigurðardóttir, f. 27.5. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2006 | Minningargreinar | 1635 orð | 1 mynd

ARNAR FREYR VALDIMARSSON

Arnar Freyr Valdimarsson fæddist í Reykjavík 10. desember 1982. Hann lést 20. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 29. mars. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2006 | Minningargreinar | 215 orð | 1 mynd

ARNGRÍMUR VILHJÁLMSSON

Arngrímur Vilhjálmsson fæddist á Grund á Dalatanga í SuðurMúlasýslu hinn 5. september 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 22. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 3. mars. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2006 | Minningargreinar | 4378 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA ÞYRÍ ANDERSEN

Ágústa Þyrí Andersen fæddist í Vestmannaeyjum 20. ágúst 1941. Hún lést á líknardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Kópavogi 16. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2006 | Minningargreinar | 354 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÁGÚST JÓNSSON

Guðmundur Ágúst Jónsson, framreiðslumeistari og símsmíðameistari, fæddist á Blómsturvöllum í Grindavík 20. júní 1938. Hann lést 20. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 30. mars. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2006 | Minningargreinar | 2138 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR GEIR ÓLAFSSON

Guðmundur Geir Ólafsson fæddist á Litla-Hrauni á Eyrarbakka 22. ágúst 1911. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 21. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorbjörg Sigurðardóttir, f. 7.8. 1873, d. 18.2. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2006 | Minningargreinar | 1048 orð | 1 mynd

GUÐRÚN E. WELDING DYRNES

Guðrún E. Welding Dyrnes fæddist á Kárastíg 9a í Reykjavík 25. apríl 1928. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi sunnudaginn 19. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friðrik P. Níelsson Welding, f. 20. júní 1879, og Þórunn Þorsteinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2006 | Minningargreinar | 1699 orð | 1 mynd

INGÓLFUR GUÐMUNDSSON

Ingólfur Guðmundsson fæddist í Króki í Ásahrepp 26. maí 1927. Hann lést aðfaranótt 21. mars síðastliðins. Foreldrar hans voru Guðmundur Ólafsson, bóndi í Króki, f. 21. desember 1888, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2006 | Minningargreinar | 1402 orð | 1 mynd

KRISTINA SIGRÚN NIELSEN PÁLMADÓTTIR

Kristina Sigrún Nielsen Pálmadóttir fæddist á Lálandi í Danmörku 2. júní 1992. Hún lést í Álaborg 27. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Pálmi Benediktsson ráðgjafi og Kirsten Nielsen lyfjatæknir. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2006 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

ÓSKAR VIGFÚSSON

Óskar Vigfússon fæddist í Hafnarfirði 8. desember 1931. Hann andaðist 23. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2006 | Minningargreinar | 2120 orð | 1 mynd

RAGNA MAJASDÓTTIR

Ragna Majasdóttir fæddist á Leiru í Grunnavíkurhreppi 6. nóvember 1911. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 26. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Majas Jónsson, f. 19. maí 1881, d. 7. september 1919, og Guðrún Elísabet Guðmundsdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2006 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

RÚNAR BRYNJÓLFSSON

Rúnar Brynjólfsson fæddist í Hafnarfirði 5. október 1936. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 17. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 28. mars. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2006 | Minningargreinar | 2741 orð | 1 mynd

SIGURÐUR HELGI SVEINSSON

Sigurður Helgi Sveinsson fæddist á Lundi í Stíflu í Fljótum í Skagafirði 29. ágúst 1911. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinn Steinsson, f. 18. apríl 1868, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2006 | Minningargreinar | 2389 orð | 1 mynd

STEINUNN GEIRSDÓTTIR

Steinunn Geirsdóttir fæddist í Borgarnesi 20. febrúar 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans 26. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Geir Þorleifsson múrarameistari, f. 27. des 1921 á Hofsstöðum í Hálsasveit, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2006 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

VILHJÁLMUR ÁRNASON

Vilhjálmur Árnason fæddist á Skálanesi við Seyðisfjörð hinn 15. september 1917. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 8. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 17. mars. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

1. apríl 2006 | Sjávarútvegur | 245 orð | 1 mynd

Síldarvinnslan með mest af síld

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Reikna má með því að aflaverðmæti hlutar Íslendinga úr norsk-íslenzku síldinni í ár gæti orðið að minnsta kosti 3 til 4 milljarðar króna í ár, samkvæmt útreikningum Morgunkorns Glitnis. Meira

Viðskipti

1. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 311 orð | 1 mynd

Avion kaupir sjö Boeing-flugvélar

AVION Aircraft Trading, dótturfélag Avion Group, hefur fest kaup á sjö Boeing 747-400 flugvélum. Sex þessara flugvéla eru farþegavélar en ein er fraktvél. Meira
1. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 171 orð

Baugur gerir Matas-eigendum tilboð

BAUGUR Group sendi stjórn dönsku Matas-snyrtivörukeðjunnar bréf um "kauptilboð" í gær en að sögn Skarphéðins Bergs Steinarssonar, yfirmanns norrænna fjárfestinga Baugs er ekki hægt að tala um einfalt kauptilboð vegna... Meira
1. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Fjölbreytileiki í fjármögnun

LANDSBANKI Íslands hefur gengið frá 300 milljóna dollara skuldabréfaútgáfu til fjárfesta í Bandaríkjunum. Það svarar til um 21 milljarðs íslenskra króna. Meira
1. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Hagstæðari kjör en áður

KAUPÞING banki hefur gefið út skuldabréf að fjárhæð um 43,5 milljarðar króna (500 milljónir evra) í Evrópu til fjármögnunar á íbúðalánum bankans á Íslandi. Meira
1. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Hækkun stýrivaxta Seðlabankans vekur athygli

FJALLAÐ er um þá ákvörðun bankastjórnar Seðlabanka Íslands frá því í fyrradag, að hækka stýrivexti bankans, á forsíðu fjármálablaðsins Financial Times í gær. Meira
1. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður hækkar vexti

VEXTIR af nýjum útlánum Íbúðalánasjóðs hækka um 0,20 prósentustig frá og með deginum í dag. Sjóðurinn býður tvenns konar lán, annars vegar lán sem eru án uppgreiðslugjalds og hins vegar lán með uppgreiðslugjaldi. Meira
1. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Krónan veiktist um 1,47%

GENGI krónunnar veiktist í gær um 1,47%. Gengisvísitalan var 119,1 stig í upphafi dags en endaði í 120,85 stigum , sem þýðir að krónan veiktist. Veltan á millibankamarkaði nam 27,4 milljörðum króna . Meira
1. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Verðbólgan gæti farið yfir 10%

SÉRFRÆÐINGAR Danske Bank hafa ítrekað þá spá sína að Íslendingar geti staðið frammi fyrir efnahagssamdrætti þegar á þessu ári og á því næsta. Meira
1. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Viðskipti með hlutabréf upp á 28 milljarða

ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kauphallar Íslands hækkaði um 0,05% í gær og er nú 5.894 stig . Viðskipti með hlutabréf námu samtals 28,1 milljarði króna. Mest voru viðskipti með bréf Glitnis banka fyrir um 10,4 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

1. apríl 2006 | Ferðalög | 44 orð | 1 mynd

Átta bestu staðirnir í Danmörku

Danska ferðamálaráðið hefur tekið sig til og gefið 107 þjónustufyrirtækjum í ferðamennsku í Danmörku stjörnur. Meira
1. apríl 2006 | Ferðalög | 544 orð | 2 myndir

Áttunda hnattreisan í haust

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Ferðafrömuðurinn Ingólfur Guðbrandsson er nú að leggja síðustu hönd á skipulag áttundu hnattferðar sinnar sem nú þegar er komin í sölu og vara mun allan októbermánuð næstkomandi. Meira
1. apríl 2006 | Daglegt líf | 877 orð | 4 myndir

Dansað af hjartans lyst á hjara veraldar

Rússneskt herskip og yrðlingar að leik var meðal þess sem bar fyrir augu Hilmars Pálssonar sem segir hér Sigrúnu Ásmundar ferðasögu gönguhóps sem fór í sína fyrstu gönguferð um Hornstrandir sl. sumar. Meira
1. apríl 2006 | Ferðalög | 430 orð | 1 mynd

Hótel fyrir rómantísku helgarferðina

París er vinsæll áfangastaður fyrir rómantískar helgarferðir en þá þarf hótelið líka að vera í lagi. Á ferðavef Aftenposten er fólki í Parísarhugleiðingum hjálpað að velja hótel sem létta ekki pyngjuna um of. Meira
1. apríl 2006 | Ferðalög | 157 orð | 1 mynd

Lúxusferð til Feneyja

ÁHUGAFÓLKI um hús, innréttingar og húsbúnað standa til boða sérstakar fjögurra daga ferðir til Feneyja, ef næg þátttaka fæst. Í frétt Berl ingske Tidende kemur fram að Daninn Ulrik Leth er að skipuleggja ferðir til Feneyja í maí og í október í haust. Meira
1. apríl 2006 | Ferðalög | 692 orð | 5 myndir

"Heillandi siglingasvæði og hagstætt verðlag"

Við höfum lengi verið skútufólk og höfum siglt mjög víða í gegnum tíðina. Hvert siglingasvæði hefur sinn sjarma, en ég held að Tyrklandsstrendur standi upp úr öllu öðru. Meira
1. apríl 2006 | Ferðalög | 166 orð | 1 mynd

Reykingaherbergi á Kastrup?

Í ferðablaði Politiken er fjallað um reykingar á Kastrup-flugvelli við Kaupmannahöfn en þar er reykingamönnum ek ki úthýst frekar en annars staðar í Danmörku. Meira

Fastir þættir

1. apríl 2006 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli . Í dag, 1. apríl, er 85 ára Þórður Jón Pálsson...

85 ÁRA afmæli . Í dag, 1. apríl, er 85 ára Þórður Jón Pálsson, Aflagranda 40, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í dag kl. 11-15 á Lindarflöt 16,... Meira
1. apríl 2006 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli . Í dag, 1. apríl, verður níræður Tómas Jónsson...

90 ÁRA afmæli . Í dag, 1. apríl, verður níræður Tómas Jónsson, Dvalarheimilinu Höfða á... Meira
1. apríl 2006 | Fastir þættir | 244 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íslandsmótið. Meira
1. apríl 2006 | Í dag | 4238 orð | 3 myndir

Ferming í Bústaðakirkju 2. apríl kl. 10.30. Prestur sr. Pálmi Matthíasson.

Ferming í Bústaðakirkju 2. apríl kl. 10.30. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. Fermd verða: Andri Dagur Hermannsson, Brautarlandi 16. Ásgeir Bogi Arngrímsson, Laugarnesvegi 57. Bára Björg Jóhannsdóttir, Hjallalandi 5. Daníel Freyr Sigurðarson, Kjarrhólma... Meira
1. apríl 2006 | Fastir þættir | 730 orð

Íslenskt mál

Eiður Guðnason fylgist vel með fjölmiðlum og hefur oft bent umsjónarmanni á sitthvað sem betur má fara á þeim vettvangi. Meira
1. apríl 2006 | Fastir þættir | 937 orð | 3 myndir

Jóhann Hjartarson snýr aftur!

19. maí til 5. júní 2006. Meira
1. apríl 2006 | Í dag | 588 orð | 1 mynd

Jón Steingrímsson og Skaftáreldar

Jón Helgason fæddist 1931 í Seglbúðum. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1950. Auk þess að sinna bústörfum gegndi Jón ýmsum trúnaðarstörfum og sat í stjórn Stéttarsambands bænda um nokkurra ára skeið. Meira
1. apríl 2006 | Í dag | 2256 orð | 1 mynd

(Lúk. 1.)

Guðspjall dagsins: Gabríel engill sendur. Boðunardagur Maríu. Meira
1. apríl 2006 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Þá hugsaði ég: Viska er betri en afl, en viska fátæks manns...

Orð dagsins: Þá hugsaði ég: Viska er betri en afl, en viska fátæks manns er fyrirlitin, og orðum hans er eigi gaumur gefinn. (Préd. 9, 16. Meira
1. apríl 2006 | Fastir þættir | 237 orð | 2 myndir

Ógleymanleg ferð

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
1. apríl 2006 | Fastir þættir | 811 orð | 2 myndir

"Amma í Riverton fær fyrsta kassann"

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Stefnt er að því að sala á íslensku vatni undir vörumerkinu Icelandic Glacial hefjist í Winnipeg í Kanada 1. Meira
1. apríl 2006 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. e3 Rf6 4. Rc3 a6 5. d4 b5 6. b3 Bg4 7. Be2 Rbd7 8. 0-0 e6 9. Bb2 Db8 10. Re5 Bxe2 11. Dxe2 Rxe5 12. dxe5 Rd7 13. cxd5 cxd5 14. Had1 Bc5 15. Dg4 g6 Stórmeistarinn Jaan Ehlvest (2. Meira
1. apríl 2006 | Í dag | 251 orð

Tímarit Máls og menningar

NÝIR Nóbelsverðlaunahafar í bókmenntum eru í öndvegi í fyrsta hefti Tímarits Máls og menningar 2006. Þar er birt þýðing á umdeildri ræðu leikskáldsins Harolds Pinters sem hlaut verðlaunin síðastliðið haust. Meira
1. apríl 2006 | Fastir þættir | 296 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Það sló Víkverja þegar hann komst að því að þar til nýlega voru karlmenn ekki ráðnir í úthringingar hjá Gallup. Meira
1. apríl 2006 | Í dag | 1166 orð | 1 mynd

Vorhátíð KFUM og KFUK og skráning í sumarbúðir

Vorhátíð KFUM og KFUK og skráning í sumarbúðir HIN árlega vorhátíð KFUM og KFUK verður haldin með pomp og prakt hinn 1. apríl, í höfuðstöðvum KFUM og KFUK á Holtavegi 28, kl. 12-16. Meira

Íþróttir

1. apríl 2006 | Íþróttir | 19 orð

Aðalfundur FH Aðalfundur Fimleikafélags Hafnarfjarðar verður haldinn í...

Aðalfundur FH Aðalfundur Fimleikafélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Kaplakrika 24. apríl kl. 20. Kynning á nýju framtíðarskipulagi í... Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 175 orð

Afmælisglíma á Akureyri

ÍSLANDSGLÍMAN, elsta og sögufrægasta íþróttamót á Íslandi, hefur verið haldin frá árinu 1906, að undanskildum árum fyrri heimsstyrjaldarinnar, á þar af leiðandi 100 ára afmæli á þessu ári. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 179 orð

Allardyce best til þess fallinn að taka við landsliðinu

SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, er að mati Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, best til þess fallinn að taka við þjálfun enska landsliðsins af Sven Göran Eriksson sem lætur af störfum eftir heimsmeistaramótið í Þýskalandi í sumar. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 320 orð

Berglind fer ekki með

STEFÁN Arnarson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 16 manna landsliðshóp sem heldur til Tékklands eftir helgina þar sem íslenska landsliðið tekur þátt í æfingamóti. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

* BERGLIND Hansdóttir , markvörður Vals í handknattleik, fær mikla...

* BERGLIND Hansdóttir , markvörður Vals í handknattleik, fær mikla keppni hjá danska liðinu SK Aarhus á næstu leiktíð, en Berglind gengur til liðs við danska liðið í sumar. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 776 orð | 1 mynd

Brenton sýndi mátt sinn og megin

NJARÐVÍK tók á móti KR í þriðju viðureign milli þessa liða í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik í "Ljónagryfjunni" í Njarðvík og var stemningin gríðarleg meðal fjölmargra áhorfenda. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 1231 orð | 3 myndir

Byrjaði með Robson

ÓLAFUR Þórðarson, þjálfari Skagamanna í knattspyrnu, er einn fjölmargra stuðningsmanna Manchester United. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Campbell og Ljungberg leika ekki með Arsenal

SOL Campbell og Freddie Ljungberg geta ekki leikið með Arsenal gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Highbury í dag vegna meiðslanna sem þeir hafa glímt við að undanförnu. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 207 orð

Fylkir vann torsóttan sigur á Selfyssingum

Eftir Guðmund Karl ÞAÐ var jafnræði með Selfossi og Fylki í leik liðanna í DHL-deildinni í handknattleik karla á Selfossi í gærkvöldi. Á lokasprettinum tóku Selfyssingar ýmsa áhættu sem gekk ekki upp og Fylkismenn fögnuðu sigri, 32:26. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Gunnar Þór samdi við Hammarby til þriggja ára

GUNNAR Þór Gunnarsson, vinstri bakvörður úr Fram og U-21 árs landsliðinu í knattspyrnu, skrifaði í gær undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby frá Stokkhólmi. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Halda hrakfarir Birmingham áfram gegn Chelsea?

ENGLANDSMEISTARAR Chelsea sækja Birmingham heim á St. Andrews í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Nokkuð sem lærisveinar Steve Bruce, knattspyrnustjóra Birmingham, vildu síst óska sér eftir hrakfarir í undanförnum leikjum. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 182 orð

Heiðar Davíð heldur sínu striki

HEIÐAR Davíð Bragason, Íslandsmeistari í höggleik karla í golfi, lék á pari vallar á þriðja keppnisdegi Sherry Cup áhugamannamótsins á Spáni í gær en hann er samtals á þremur höggum yfir pari eftir þrjá hringi. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 216 orð

Heiðar ekki í byrjunarliði Fulham gegn Portsmouth

HEIÐAR Helguson verður ekki í byrjunarliðinu hjá Fulham í dag sem tekur á móti Portsmouth á heimavelli sínum, Craven Cottage í London. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 428 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík - KR 91:80 Njarðvík, Úrslitakeppni karla...

KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík - KR 91:80 Njarðvík, Úrslitakeppni karla, Iceland Express-deildin, undanúrslit, þriðja viðureign, föstudagur 31. mars 2006. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 627 orð | 1 mynd

Leikarar og svindlarar illa liðnir

ERLENDIR knattspyrnumenn hafa streymt til Englands á undanförnum árum og setja sterkan svip á úrvalsdeildina þar í landi. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 47 orð

Leikirnir

Laugardagur: Birmingham - Chelsea 11.45 Arsenal - Aston Villa 14 Bolton - Manchester United 14 Everton - Sunderland 14 Fulham - Portsmouth 14 Newcastle - Tottenham 14 WBA - Liverpool 16. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 225 orð

Mahoney er til alls líkleg

HAUKAR og Keflavík eigast við í fyrsta leiknum í úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik í dag, en leikurinn hefst kl. 13.30 á heimavelli deildameistaraliðs Hauka í Hafnarfirði. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

Martin Jol skiptir ekki á Jermain Defoe og ungfrú heimi

MARTIN Jol, knattspyrnustjóri Tottenham, sagði í vikunni að hann myndi ekki skipta á sóknarmanninum Jermain Defoe og ungfrú heimi. Þetta sagði hann í tengslum við þrálátan orðróm í Bretlandi þess efnis að Tottenham vildi endilega selja Defoe. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 139 orð

Mickelson hefur aldrei leikið betur

BANDARÍSKI kylfingurinn Phil Mickelson heldur sínu striki á BellSouth meistaramótinu í golfi þar sem hann hefur titil að verja á PGA-mótaröðinni. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 85 orð

Naumt tap Víkinga

VÍKINGUR tapaði fyrir sænska meistaraliðinu Djurgården, 1:0, í æfingaleik í Portúgal í gær á rennisléttum grasvelli í 24 stiga hita eftir því sem fram kom á heimasíðu Svíanna. Sigurmarkið skoraði Johan Arneng á 55. mínútu. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 172 orð

Óvænt úrslit hjá Þór og Fram

ÞÓR frá Akureyri kom verulega á óvart í gær er liðið gerði 28:28 jafntefli við Fram í DHL-deild karla í handknattleik en Fram er í efsta sæti deildarinnar en Þór í því þriðja neðsta. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 1207 orð | 2 myndir

Reikna með að menn mæti baráttuglaðir

"EFTIR tap fyrir Haukum í lok janúar kom örlítið vonleysi í hópinn, leikmönnum fannst sem úrslit Íslandsmótsins væru ráðin og þeir væru úr leik. Einnig spilaði inn í að nokkuð var um meiðsli í hópnum. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 427 orð | 1 mynd

* ROBERT Pires gæti verið á leið til portúgalska liðsins Benfica ...

* ROBERT Pires gæti verið á leið til portúgalska liðsins Benfica . Portúgalska blaðið A Bola greindi frá því í gær að Benfica væri að undirbúa tilboð í Pires en samningur hans við Arsenal rennur út í sumar. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Sigfús fingurbrotinn frá í mánuð

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is SIGFÚS Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Magdeburg, fingurbrotnaði á æfingu í fyrradag og verður frá keppni næsta mánuðinn. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 121 orð

Solskjær á framtíð á Old Trafford

OLE Gunnar Solskjær hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Manchester United sem gildir til loka leiktíðar vorið 2008. Solskjær hefur lítið sem ekkert leikið fyrir félagið undanfarin þrjú keppnistímabil og er enn á sjúkralista. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Spáir því að Mark Hughes taki við af Sir Alex Ferguson

MARK Hughes, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers, verður næsti knattspyrnustjóri Manchester United þegar Sir Alex Ferguson ákveður að hætta. Þessu spáir Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, og er hann líklega ekki einn um þann spádóm. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 44 orð

Staðan

Chelsea 31253360:1978 Man. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 225 orð

Um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Íslandsmót karla, DHL-deildin: Austurberg: ÍR - FH 14 Ásgarður: Stjarnan - Valur 14.15 Digranes: HK - Haukar 14.15 Íslandsmót kvenna, DHL-deildin, lokaumferðin: Ásgarður: Stjarnan - Valur 16.15 Digranes: HK - ÍBV 16. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 237 orð

Vona að Chelsea tapi stigum

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að sitt lið geti enn skákað Chelsea og staðið uppi sem enskur meistari í vor. Meira
1. apríl 2006 | Íþróttir | 208 orð

Wenger: "Gaman að byggja upp nýtt lið aftur"

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar að halda tryggð við Lundúnaliðið og segist ekki ætla að fara til Real Madrid bjóðist honum það. Meira

Barnablað

1. apríl 2006 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Afi á sjónum!

Stefán Ómar, 5 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af afa sínum á... Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 137 orð | 1 mynd

Austurbæjarskóli

Ég heiti Kristófer Jón Kristófersson og er í 4.MÍ í Austurbæjarskóla. Ég bý í miðbæ Reykjavíkur og finnst æðislegt að búa þar. Ég bý mjög nálægt Sundhöllinni og fer mjög oft þangað. Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Á hæsta tindinn!

Rannveig Sigríður, 7 ára, teiknaði þessa flottu mynd. Hvort haldið þið að Rannveig Sigríður sé að síga niður eða klifra upp... Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 561 orð | 3 myndir

Efnilegir karatekrakkar!

Við litum inn á karateæfingu hjá Þórshamri og hittum þar tvo hressa krakka, þau Breka Bjarnason 12 ára og Heklu Helgadóttur 15 ára, sem fræddu okkur lítið eitt um karateiðkun sína. Hvað hafið þið æft karate lengi? Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Einn góður...

Hvað varð um strákinn sem var svo flinkur að herma eftir fuglum? Kötturinn át... Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 59 orð | 1 mynd

Fram og til baka!

Kemst þú í gegnum mynstrið, frá hvítu pílunni til þeirrar svörtu, án þess að lyfta upp blýantinum? Það sem gerir þessa þraut erfiða er að þú mátt ekki fara sömu leið tvisvar en mátt samt sem áður ekki skilja neina leið eftir óstrikaða. Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Hverjir eru eins?

Einungis tveir af lífvörðum drottningar eru nákvæmlega eins, hvaða tveir eru það? Lausn... Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

i I

Innanvert leitar um hænsnahús, hrekkti þar bæði fló og lús. En þó henni hlypi kapp í kinn kænni varð fróðleiksmaðkurinn. Úr Stafrófsvísum Ara orms eftir Kristján Jóhann... Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Indíána völundarhús

Indíánadrengurinn Imansjí hefur villst af leið og ratar ekki í indíánatjaldið sitt. Hann er búinn að eyða öllum deginum í að finna ferska ávexti handa foreldrum sínum og hlakkar mikið til að færa þeim. Getur þú hjálpað honum að komast heim til... Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 39 orð

Ísland

Ísland mitt fagra land. Stríðlaust, ó, guð þakka þér. Vatnið er hreint hjá mér og englarnir vaka yfir hér. Dýrin þau lifa hér í sátt og samlyndi búa þau hér. Ísland. Ísland. Ísland. Höf.: Ása Kara Smáradóttir, níu... Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 101 orð | 1 mynd

Karatedraumurinn!

Kristján er nýbyrjaður í karate og er með hvítt belti. Hann þarf að taka próf, eða "gráðun" eins og það er kallað, til að fá næsta belti sem er gult. En Kristjáni finnst svo gaman í karate að hann stefnir ótrauður á að fá svarta beltið. Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Kíaaaaaa!!!

Það er aldeilis kraftur í þessum karatekarli. Hann verður örugglega kraftmeiri ef þú klárar að lita... Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Kóngulóin veiðir sér til matar!

Listamaðurinn Alexander Gregory, 8 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd. Sjáið hvað Alexander hugar vel að öllum... Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Lausnir

Lífverðir númer 1 og 4 eru eins. Stærðarröð boltanna er eftirfarandi:... Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Litlir boltar og stórir boltar!

Geturðu hjálpað stráknum að raða boltunum niður eftir stærð? Byrjaðu á þeim minnsta og endaðu á þeim stærsta. Lausn... Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 50 orð | 1 mynd

Merkilegt tré!

Á einum stað í einum þurrasta hluta Suður-Ameríku vex stórmerkilegt tré sem gengur undir heitinu "regntréð". Úr því fellur hrein dögg sem vökvar jörðina í kringum tréð og færir því þá um leið næringu. Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 46 orð

Pennavinir

Hæ hæ! Ég heiti Sædís og mér finnst rosalega gaman að vera úti með vinkonum mínum. Ég er átta ára og mig langar til að skrifast á við 8-9 ára krakka. Mér finnst mjög gaman að fá bréf. Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 179 orð | 1 mynd

Skákmyndasamkeppni

Skákfélagið Hrókurinn, í samvinnu við Pennann og Morgunblaðið, efnir til skákmyndasamkeppni grunnskóla- og leikskólabarna þriðja árið í röð. Öllum krökkum á landinu er boðið að taka þátt og leggur Penninn til vegleg verðlaun. Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 48 orð

Skopsaga

Á veitingahúsinu. Þjónninn: "Hvað var það fyrir þig, herra minn?" Gesturinn: "Ég ætla að fá steik og bakaða kartöflu." Þjónninn: "Sjálfsagt. Má bjóða þér eitthvað með því? Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Skrípó

Hermann Svanur, 6 ára, teiknaði þessa skrípómynd. Sjáið þið litlu bleiku mýsnar sem hlaupa allar í röð. Kannski eru þær hræddar við græna... Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 198 orð | 3 myndir

Spurningar fyrir spræka krakka!

1. Hvað hét hljómsveitin sem Björk Guðmundsdóttir var í áður en hún gaf út sólóplötur? Púðursykur Hveitið Sykurmolarnir Rjóminn Kaffi 2. Hvað eru mörg bein í mannslíkamanum? 58 106 198 206 280 3. Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 96 orð | 1 mynd

Sveitasögur

Þegar mömmur ykkar og pabbar voru börn voru flestir krakkar sendir í sveit á sumrin. Núna þekkist það varla og margir krakkar þekkja ekki vel hvernig lífið gengur fyrir sig í sveitinni. Nú efnum við til smásögukeppni og er þemað íslenska sveitin. Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 156 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál og til þess notist þið meðfylgjandi dulmálslykil. Lausnina skrifið þið svo á blað og sendið okkur fyrir 8. apríl. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 24 orð

Vorið kemur

Vorið kemur bráðum með birtu og sólaryl. Til þess hef ég hlakkað. Þá er gott að vera til. Höf.: Elías Ari Guðjónsson, sex... Meira
1. apríl 2006 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Vorljóð

Hamingjan vaknar þegar vorið er komið. Allt er svo fallegt og fuglarnir syngja. Laufin spretta á trjánum og vorlyktin nálgast óðum. Vorbakan með birkilaufunum er komin í ofninn. Ég bíð bara úti í glugga. Höf.: Lukka Óðinsdóttir, 11... Meira

Lesbók

1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 562 orð

Að loka eyrunum

! Fyrir stuttu var ég staddur á rafhátíðinni Sonic Acts sem er haldin árlega í Amsterdam. Hátíðin samanstóð af tölvumyndlist, fyrirlestrum og tónleikum þar sem raftónlist var í fyrirrúmi. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 442 orð

Akademíska dragspilið

Verk eftir Vagn Holmboe, Jukka Tiensuu, Sofia Gubaidulina, Daníel Bjarnason, Arne Nordheim, Bent Lorentzen, Václav Trojan og Bogdan Precz. Tatu Kantomaa harmonika, Kolbeinn Bjarnason flautur, Eydís Franzdóttir óbó, Zbigniew Dubik fiðla og Sigurður Halldórsson selló. Mánudaginn 27. marz kl. 20. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 80 orð

Alltaf á ferðinni

Alltaf á ferðinni maður minn alltaf á ferðinni drengur minn með nýju konuna í bílnum 22 ára úkraínska snót spengi- og tilkippilega geirvörturnar stífar með breiðan hring sem þrá vökvun klukkutíma sprett á dag og stjarnan á húddinu vísar veginn á vit... Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1099 orð | 1 mynd

Alstaðar og hvergi

Ekki er svo bara að John Prine er snjall laglínusmiður, heldur kann hann líka að setja saman húmoríska texta sem margir eru skotnir beittri samfélagsgagnrýni. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 699 orð | 1 mynd

Angurvær blíðuhót

Flestir tónlistarspekúlantar telja plötu Marvins Gaye What´s Going On til óviðjafnanlegra meistaraverka í popptónlist. Sú plata er sannarlega frábær og þess vegna stórt tekið upp í sig þegar fullyrt er að plata hans Let´s Get it On sé jafnvel enn betri! Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1385 orð | 1 mynd

Betty Friedan, hin hliðin

Heimurinn hyllti bandarísku kvenréttindakonuna Betty Friedan, sem lést í byrjun febrúar. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1942 orð | 2 myndir

Boðskapur með og án ofbeldis

Norrænu kvikmyndahátíðinni í Rúðuborg í Frakklandi er nýlokið. Myndirnar á hátíðinni voru innbyrðis ólíkar en áhorfendum þótti sumum nóg um ofbeldið. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 126 orð

Dagbókarbrot

Dagbókarbrot Discove Cottage 30. mars 1959 Kæra Elísabet. Ég er búinn að gleyma hvenær ég skrifaði þér síðast. Tíminn glatar allri merkingu. Vinnan heldur áfram með hægri, stöðugri framvindu eins og klyfjaðir úlfaldar. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 703 orð | 1 mynd

Dýrasta kínverska mynd sem gerð hefur verið

Á kvikmyndahátíðinni í Berlín, Berlinale, var myndin Loforðið eftir leikstjórann Kaige Chen frumsýnd, dýrasta kvikmynd sem framleidd hefur verið í Kína frá upphafi. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 485 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Eugene Burnside er morðfíkill og það er ekkert sem honum finnst betra eftir vinnudaginn sem eiturlyfjasendill en að setjast fyrir framan sjónvarpið með móður sinni og systur og horfa á heimildamynd um Pol Pot eða konur sem verða ástfangnar af... Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 423 orð | 2 myndir

Erlendar kvikmyndir

Aðdáendur leikarans heitna Marlons Brando ættu að gleðjast þegar nýtt mynddiskasafn tengt leikaranum kemur út. Eitt af aukaefninu í safninu er nærri 60 ára gömul kvikmyndaprufa leikarans fyrir aðalhlutverkið í Rebel Without a Cause . Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 425 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Þegar Kurt Cobain aðalsprauta Nirvana lést árið 1994, runnu allar eigur Cobains til ekkju hans Courtney Love. Á meðal þess sem henni áskotnaðist voru meira en 98% af útgáfurétti laganna sem hljómsveitin samdi. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 647 orð

Ertu þá fallinn?

Þau undur og stórmerki gerðust fyrr í vikunni að Bubbi Morthens lagði Hér og nú í Héraðsdómi. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 431 orð | 1 mynd

Ferðin hingað og þangað

Opið mánudaga til föstudaga kl. 8.30-16. og laugardaga kl 13-17. Sýningu lýkur 8. apríl. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1100 orð | 1 mynd

Harðsoðnar sakamálasögur

Andrew Vachss nýtur nokkurrar sérstöðu meðal bandarískra sakamálahöfunda. þó bækur hans hreiðri þó ekki reglulega um sig á metsölulistum. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2089 orð | 3 myndir

Hér og nú - alls staðar og hvergi

Hér er fjallað um nýjustu verk Kristínar Ómarsdóttur, skáldsöguna Hér og leikritin Segðu mér allt og Vinur minn, Heimsendir. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 745 orð | 4 myndir

Húsið pR 34 í Mexíkó

Mexíkósk hjón, sem áttu sér dóttur sem var ballettdansari, langaði að breyta til og fá sér nýtt hús. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2875 orð | 2 myndir

Hvað voru banvænar "holundir" á víkingaöld og íslenskum miðöldum?

Í Grágás, hinni fornu lögbók Íslendinga, má finna svonefnda holundagrein sem er að öllum líkindum eldri en Grágás sjálf. Margt bendir til þess að greinin tengist lækningaaðferðum sem hafi verið iðkaðar á þessum tíma og eigi rætur að rekja allt aftur til klassískrar fornaldar. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 566 orð

Íslenskar kvikmyndir eru lausar við ofbeldisatriði

Það er athyglisvert að velta því fyrir sér hvað íslenskar kvikmyndir eru almennt lausar við ofbeldi. Vissulega bregður því fyrir en ef maður fer yfir þær kvikmyndir sem gerðar hafa verið undanfarin ár kemur nánast ekkert ofbeldisatriði upp í hugann. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 133 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Flugdrekahlauparinn eftir Khaled Hosseini í þýðingu Önnu Maríu Hilmarsdóttur. Útgefandi JPV 2005. Þetta er stórkostleg bók og vel skrifuð. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 483 orð | 1 mynd

mælir með ... -

Leiklist Lesbókin mælir með tveimur sýningum Leikfélags Akureyrar sem sýndar eru bæði sunnan og norðan heiða þessa dagana. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 488 orð

Neðanmáls

I Rithöfundar fjalla um ofbeldi á ýmsa vegu og hafa ýmsar ástæður til. Dagný Kristjánsdóttir veltir fyrir sér hugmyndaheimi Kristínar Ómarsdóttur og hvernig hún undirbyggir oft á tíðum barnslegan stíl sinn með ógnvekjandi undirtóni. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 297 orð | 1 mynd

Stjórnmál á Íslandi

Stjórnmál á Íslandi eru svo leiðinleg að þau gætu svæft flóðhest. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 758 orð

Tom Wolfe endurmetinn

Það er leit að skáldsögu sem gefin var út á síðasta ári, að minnsta kosti skáldsögu sem beðið var með eftirvæntingu, sem fékk jafn herfilega útreið hjá gagnrýnendum og bók Toms Wolfes, I am Charlotte Simmons. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 979 orð | 3 myndir

Tvö öndvegistónverk

Söngsveitin Fílharmónía flytur tvö af öndvegisverkum tónbókmenntanna á tónleikum í Langholtskirkju á pálmasunnudag 9. apríl og þriðjudaginn 11. apríl kl. 20. Vesperae solennes de Confessore eftir W.A. Mozart og Stabat mater eftir J. Haydn en það hefur aldrei áður verið flutt á Íslandi. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1405 orð | 4 myndir

Úr sporunum spretta

Brynhildur Þorgeirsdóttir myndlistarmaður fagnar í dag útkomu nýrrar bókar sem byggist á 50 ára lífshlaupi hennar. Í bókinni er saga hennar rakin í máli og myndum; saga sem er þétt samofin íslenskri myndlistarsögu síðustu áratuga. Meira
1. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2330 orð | 2 myndir

Þessi eyru hafa heyrt svo margt

Gunnar Þórðarson hefur verið einn áhrifamesti tónlistarmaður okkar allt frá því hann samdi sín fyrstu lög með Hljómum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.