Greinar mánudaginn 3. apríl 2006

Fréttir

3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 703 orð | 1 mynd

107 sjóbirtingar úr Tungulæk

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Frost, napur vindur og ísrek einkenndu upphaf stangveiðivertíðarinnar á laugardag en engu að síður veiddist furðu vel víða. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Aldrei dottið úr dagur vegna bilunar

Eftir Gunnlaug Árnason garnason@simnet.is Stykkishólmur | Ferjan Baldur, sem hefur fengið nafnið "Gamli Baldur" í hugum Hólmara, hefur lokið hlutverki sínu að flytja fólk og bifreiðar um Breiðafjörðinn. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Auðvelt að skemmta sér án vímuefna

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur gve@ismennt.is Borgarnes | Forvarnar- og vinavika ungmenna stóð yfir í Borgarbyggð og á Akranesi í síðustu viku. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Álftirnar kvaka í kulda og klaka

Mikið hik er á vorinu þetta árið og farfuglar sem venjulega eru að streyma í heimahagana um þetta leyti láta bíða eftir sér. Þessar álftir eru þó komnar norður í Vatnsdalinn þrátt fyrir kulda og klaka en ekki var fjöldanum fyrir að fara. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í erfðafræði frá læknadeild HÍ

DOKTORSVÖRN við læknadeild Háskóla Íslands fer fram föstudaginn 7. apríl. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð

Dæmdar bætur vegna ólögmæts dráttar sýslumanns

HÆSTIRÉTTUR hefur með dómi sínum hækkað bætur sem héraðsdómur dæmdi fyrrverandi starfsmanni Varnarliðsins sem höfðaði mál gegn ríkinu vegna ákvörðunar sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli um að svipta hann aðgangsheimild að varnarsvæðunum til bráðabirgða... Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd

Einfaldir en íþyngjandi tekjulágum

Eftir Ómar Friðriksson og Örnu Schram Algengir fyrr á öldum en að mestu horfnir í dag Í umsögn ríkisskattstjóra segir að nefskattar hafi verið algengir fyrr á öldum en þeir séu að mestu horfnir í dag. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Eldur kom upp í jeppa á Hellisheiði

ELDUR kom upp í Landrover-jeppa á Hellisheiði um klukkan 14 í gær. Að sögn lögreglunnar á Selfossi fundu ökumaður og farþegi jeppans mikla bensínlykt leggja frá bílnum. Bíllinn var því stöðvaður og skömmu síðar blossaði eldur upp úr vélarhúsinu. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 365 orð

Eldur og reykur erfiðasti vandinn

Samkvæmt könnun í flugi í Bandaríkjunum og Kanada árin 1998 og 1999 var ein óvænt lending á dag vegna þess að reykur eða eldur kom upp í flugvélum. Reykur eða eldur í flugvél er eitt erfiðasta vandamál sem flugáhöfn getur þurft að kljást við, sagði H.G. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 615 orð

Erfið barátta við eldana

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is SLÖKKVISTARF á Mýrunum var allt annað en auðvelt. Eldarnir loguðu á mjög stóru svæði og á nokkrum stöðum á sama tíma. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fjallaklifur og ævintýrasport

HIN árlega BANFF kvikmyndahátíð Íslenska alpaklúbbsins hefst í Smárabíói í kvöld, mánudaginn 3. apríl, kl. 20. Meira
3. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 145 orð

Fordómar þýða fall í samfélagsfræði

Gautaborg. Morgunblaðið. | Nemendur Ytterby-skólans í Svíþjóð sem niðurlægja aðra með kynþáttafordómum eiga á hættu að falla í samfélagsfræði. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Forseti Alþingis í opinberri heimsókn í Írlandi

SÓLVEIG Pétursdóttir, forseti Alþingis, hóf opinbera heimsókn sína til Írlands í gærdag en heimsóknin stendur til 6. apríl og er í boði forseta neðri deildar írska þingsins. Meira
3. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 175 orð

Fyrirbænir höfðu ekki áhrif á sjúklingana

New York. AP. | Rannsókn á áhrifum fyrirbæna á hjartasjúklinga bendir til þess að heilsa þeirra hafi ekki batnað eftir að ókunnugt fólk bað fyrir þeim. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð

Gróðurbreytingar og erfiðleikar hjá fuglum

SÉRFRÆÐINGAR á Náttúrufræðistofnun Íslands telja erfitt að spá hverjar verði afleiðingar sinubrunans á Mýrum en reikna þó með talsverðum gróðurbreytingum og að ýmsar tegundir fugla muni eiga erfiðara með að finna sér hreiðurstæði í vor. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð

Heimili og skóli fá nýja bakhjarla

HEIMILI og skóli - landssamtök foreldra hafa skrifað undir samstarfssamninga við Sparisjóðina á Íslandi, Eymundsson og VÍS, en í þeim felst að fyrirtækin skuldbinda sig til að styðja við starfsemi samtakanna næstu þrjú ár. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Helgi þrefaldur meistari

HELGI Jóhannesson sigraði í þremur greinum á Íslandsmótinu í badminton sem lauk í gær í TBR-húsinu í Reykjavík. Helgi sigraði í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 242 orð

Hittust á laun í ár og sömdu lög

EINS OG greint var frá í Morgunblaðinu á laugardag er von á fjórtán laga plötu með 35 ára gömlum upptökum frá fjórum upprunalegra meðlima Stuðmanna á næstu dögum. Heldur frjálslega var farið með staðreyndir í þeirri frétt í tilefni af 1. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hraustir unglingar sem gefa ekkert eftir

SALASKÓLI sigraði í úrslitum Skólahreysti 2006 sem fram fóru í Laugardalshöll í gær, með 59 stig. Hlíðaskóli hafnaði í öðru sæti með 55,5 stig og Lindaskóli í því þriðja með 55 stig. Hver skóli sendi tvo stráka og tvær stelpur úr 9. og 10. Meira
3. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 74 orð

Kynþokkinn hættulegur

FALLEGIR vegfarendur eru líklegastir til að trufla ökumenn við aksturinn og verða til þess að þeir lendi í bílslysum, ef marka má könnun í Bretlandi. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | 2 myndir

Látlausir stórbrunar fjórða daginn í röð

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is FJÓRÐI dagurinn í röð sem daglegt líf fólks til bæja og sveita fór mikið úr skorðum vegna þrálátra sinuelda rann upp í gær, þurr og kaldur. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Leggur áherslu á einfaldleika og betri kjör

NÝTT farsímafyrirtæki, Sko, hefur tekið til starfa en það býður einfaldari verðskrá og lægra verð á farsímaþjónustu en áður hefur þekkst hér á landi. Viðskiptavinir Sko greiða t.a.m. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 840 orð

Lengsta áætlunarflugleiðin átján og hálfur tími

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is Lengsta reglulega áætlunarflugferð flugfélags í dag er leiðin milli Singapore og New York sem Singapore Airlines býður upp á. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð

Lenti með sprungna framrúðu

FARÞEGAÞOTA frá bandaríska flugfélaginu Max Jeat, á leið frá Lundúnum til New York, varð að lenda á Keflavíkurflugvelli í gær vegna sprungu í ytra byrði framrúðu í flugstjórnarklefa. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Listi Framsóknarfélags Grindavíkur

FRAMSÓKNARFÉLAG Grindavíkur var með lokað prófkjör hjá félagsmönnum vegna komandi bæjarstjórnarkosninga. Á annað hundrað manns fengu senda atkvæðaseðla og var þátttaka um 90%. Listi framsóknarmanna við kosningarnar í vor er þannig skipaður: 1. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð | 3 myndir

Löng töf vegna sinubruna

ALLT að tveggja km löng bílaröð myndaðist í teppu á Vesturlandsveginum síðdegis í gær þegar stórbruni varð í sinu við bæinn Esjuberg. Veginum var lokað kl. 16:22 og hann opnaður aftur kl. 18. Meira
3. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 248 orð

Margir skiluðu auðu

Bangkok. AFP, AP. | Þingkosningar fóru fram í Taílandi í gær og fyrstu kjörtölur bentu til þess að kjósendurnir væru klofnir í afstöðunni til Thaksins Shinawatra forsætisráðherra sem hefur átt mjög undir högg að sækja. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Miðborgina skort svigrúm til vaxtar

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is "MIÐBORG Reykjavíkur hefur lengi skort svigrúm til vaxtar. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Nauðlenti á túni í Mosfellsdal

EINS hreyfils fjögurra sæta flugvél af gerðinni Cherokee nauðlenti á túni við bæinn Víði við Þingvallaveg í Mosfellsdal kl. 20.20 í gærkvöldi. Engan sakaði en auk flugmannsins voru tveir farþegar í flugvélinni. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Náttúrufræðistofnun falin úttekt á brunasvæðunum

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur falið Náttúrufræðistofnun Íslands að gera úttekt á þeim gróður- og dýralífsskaða sem sinubruninn mikli á Mýrum hefur valdið. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð

Orkuöflun verði skoðuð heildstætt

STJÓRN Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík vill að orkuöflun á vegum Orkuveitu Reykjavíkur í þágu álversuppbyggingar og annarrar stóriðju verði skoðuð með heildstæðum hætti. Bókun þess efnis hafi verið samþykkt á fundi OR 1. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 576 orð | 3 myndir

Ostrukeppni, landsleikur og orkueldhús meðal dagskrárliða

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is SÝNINGUNUM Matur 2006 og Ferðatorg 2006 lauk í Fífunni og Smáranum í Kópavogi í gær. Líf og fjör var á svæðinu og um 28.000 gestir heimsóttu sýningarnar um helgina. Meira
3. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 231 orð

Óttast hryðjuverk verði ráðist á Íran

BANDARÍSKA dagblaðið Washington Post hafði í gær eftir bandarískum leyniþjónustumönnum og sérfræðingum í baráttunni gegn hryðjuverkastarfsemi að þeir teldu að stjórnvöld í Íran myndu svara hugsanlegri árás á kjarnorkumannvirki þeirra með því að skipa... Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Pípað, græjað og snyrt í Kringlunni

TÁPMIKLIR voru þeir og útsjónarsamir, iðnnemarnir sem sýndu listir sínar á Íslandsmóti iðnnema - "Gerðu betur," sem fram fór í Kringlunni fyrir helgina með pompi og prakt í tilefni af degi iðn- og starfsmenntunar. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

"Ekki þekktir fyrir að gefast upp hér á Mýrunum"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ELDAR blossuðu upp á ný á Mýrum síðdegis á laugardag eftir að þeir höfðu verið slökktir þá um morguninn eftir tveggja sólarhringa baráttu fjölda fólks. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 291 orð

"Var alveg að kafna"

STÓR svæði við Esjuberg á Kjalarnesi urðu eldi að bráð í enn einum sinubrunanum. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út og tókst að slökkva eldinn síðdegis. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 726 orð | 1 mynd

Rannsóknir og úrvinnsla leiða til umbóta

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is Við skulum fyrst hafa í huga þegar flugöryggi er annars vegar að í þeim málum gerist ekkert á einni nóttu. Meira
3. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Reyndu að flýta myndun þjóðstjórnar í Bagdad

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 454 orð

Samband á milli járnmagns í heyi og riðu

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is JÁRN er mikið í íslensku heyi, marktækt mest í heyi á riðubæjum og nálgast ofgnótt og mangan virðist vera nægjanlegt í íslensku heyi en í öfugu hlutfalli við járn og er því þéttni mangans marktækt minnst á riðubæjum. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð

Samningur sem talinn var fallinn telst nú samþykktur

SAMNINGUR Vélstjórafélags Íslands og Landssambands íslenskra útvegsmanna sem gerður var um seinustu áramót og talið var að hefði verið felldur í atkvæðagreiðslu telst nú hafa verið samþykktur, þrátt fyrir að meirihluti félagsmanna Vélstjórafélagsins,... Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um ágæti þess að flytja aðstöðuna

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "AÐ MÍNU mati er langsótt að sú aðstaða sem fyrir er verði í heild sinni flutt burt, enda er í raun um algjöra lágmarksaðstöðu að ræða fyrir svæðið. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 216 orð

Stofna samtök hollvina Grensásdeildar

HALDINN verður stofnfundur samtakanna Hollvinir Grensásdeildar næstkomandi miðvikudag, í safnaðarheimili Grensáskirkju í Reykjavík kl. 20. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 153 orð

Sýknaður eftir myndatöku á kvennasalerni

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað karlmann af ákæru fyrir að særa blygðunarsemi konu með því að taka hreyfimyndir af henni inni á kvennasalerni veitingahúss í Kópavogi. Staðfesti Hæstiréttur með þessu dóm Héraðsdóms Reykjaness. Meira
3. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Tugir þúsunda á Péturstorginu á dánarafmæli páfa

UM 80.000 manns söfnuðust saman á Péturstorginu í Róm í gærkvöldi til að hlýða á Benedikt XVI páfa fara með bænir klukkan 19.37 að íslenskum tíma, þegar nákvæmlega eitt ár var liðið frá því að Jóhannes Páll II páfi lést. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Tæplega 300 lóðir í grónum hverfum

VALIN hafa verið fjölmörg svæði í grónum hverfum Reykjavíkur vegna áætlana borgaryfirvalda um skipulag lóða fyrir einbýli og sérbýli. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Um 20 samtök starfa að flugöryggisrannsóknum

Að minnsta kosti 20 aðilar og stofnanir víðs vegar um heiminn hafa ýmis verkefni og rannsóknir á sviði flugöryggismála á sinni könnu. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 461 orð

Vesturbyggð hefur kært úrskurð Skipulagsstofnunar

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is BÆJARSTJÓRN Vesturbyggðar hefur kært úrskurð Skipulagsstofnunar frá því í febrúar um mat á umhverfisáhrifum varðandi Vestfjarðaveg nr. 60, Bjarkalundur - Eyri í Reykhólahreppi. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Vélsleðamenn slógust á balli

HÓPSLAGSMÁL brutust út á dansleik vélsleðamanna í félagsheimilinu á Iðuvöllum á Héraði á laugardagskvöldið. Að sögn lögreglunnar á Egilsstöðum var einn maður færður undir læknishendur, en hann var ekki talinn alvarlega meiddur. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 697 orð | 1 mynd

Vill heildarverndun en ekki blettafriðun

Eftir Jóhannes Tómasson joto@mbl.is NAUÐSYNLEGT er að skoða landslagsheildir, vistkerfið og samhengið í náttúrunni en ekki að einblína á bletti því blettafriðun blekkir okkur, segir Guðmundur Páll Ólafsson náttúrufræðingur í samtali við Morgunblaðið. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | 4 myndir

Þessir bekkir heimsóttu Morgunblaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð í...

Þessir bekkir heimsóttu Morgunblaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð í skólum. Dagblöð í skólum er samstarfsverkefni á vegum Menntasviðs Reykjavíkur sem Morgunblaðið tekur þátt í á hverju ári. Meira
3. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 48 orð

Þrír menn yfirheyrðir

ÞRÍR menn hafa verið yfirheyrðir vegna mannránsins í Garði fyrir rúmri viku. Yfirheyrslurnar fóru fram hjá lögreglunni í Keflavík á föstudag en ekki liggur fyrir hvort mennirnir voru yfirheyrðir sem grunaðir í málinu. Meira
3. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Þúsundir manna flýja heimili sín í Mið-Evrópu

Prag. AFP. | Þúsundir manna urðu að flýja heimili sín í Mið-Evrópu um helgina vegna vatnavaxta, flestir þeirra í norður- og suðausturhluta Tékklands. Áin Morava flæddi yfir úthverfi tékknesku borgarinnar Olomouc eftir að flóðgarðar brustu í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

3. apríl 2006 | Staksteinar | 251 orð | 1 mynd

Góð tímasetning

Geir H. Haarde utanríkisráðherra er nýkominn úr mikilli ferð um Evrópu, þar sem hann heimsótti auk frænda okkar Norðmanna og Dana, Frakkland, Þýzkaland og Rússland. Meira
3. apríl 2006 | Leiðarar | 401 orð

Jaruzelski saksóttur

Það er óneitanlega athyglisvert að rúmum einum og hálfum áratug eftir fall kommúnismans í Austur-Evrópu og Sovétríkjunum skuli hafa verið tekin ákvörðun um að ákæra Jaruzelski, hershöfðingja og fyrrverandi leiðtoga kommúnistastjórnarinnar í Póllandi,... Meira
3. apríl 2006 | Leiðarar | 256 orð

Lýðræði götunnar

Lýðræði götunnar virðist alltaf við og við taka völdin í Frakklandi. Í ljósi sögunnar eru mótmælaaðgerðir í Frakklandi nú og fyrir nokkrum misserum merkileg fyrirbæri. Við og við ofbjóða frönsk stjórnvöld almenningi og þá er stormað út á göturnar. Meira

Menning

3. apríl 2006 | Tónlist | 164 orð | 1 mynd

Áherslubreytingar með færri mönnum

HLJÓMSVEITIN Leaves heldur tónleika á skemmtistaðnum Gauki á stöng í kvöld og ætti að vera mikið tilhlökkunarefni fyrir aðdáendur sveitarinnar en meðlimir hennar hafa lítið gert af því að stíga á svið en þess í stað haldið sig við að semja ný lög að... Meira
3. apríl 2006 | Menningarlíf | 78 orð

Ef orð er rúðunet

BRUCE Pearson heldur fyrirlestur í Opna Listaháskólanum í dag, sem ber heitið "Ef Orð er Rúðunet (Grid)". Mun hann fjalla um konsept-aðferðir í málaralist og tengsl milli orða og sjónrænna tákna í verkum sínum. Meira
3. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 109 orð

Fólk folk@mbl.is

Met var slegið í símakosningu í Idol stjörnuleit sem fram fór í Smáralind á föstudagskvöld þegar ríflega 67 þúsund skeyti bárust til Ínu Valgerðar Pétursdóttur, Snorra Snorrasonar og Bríetar Sunnu Valdemarsdóttur - en sú síðastnefnda féll úr keppni. Meira
3. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 259 orð | 1 mynd

Íslenskar rokkstjörnur - nú er tækifærið

LJÓSVAKI var einn fjölmargra sem skemmtu sér á hverjum sunnudegi á meðan ástralska hljómsveitin INXS hafnaði hverjum söngvaranum á fætur öðrum, þar til niðurstaðan var hrokafullur Kanadamaður að nafni J.D. Fortune. Meira
3. apríl 2006 | Menningarlíf | 347 orð | 1 mynd

Kynjadagar í LHÍ

Í LISTAHÁSKÓLA Íslands verða í vikunni haldnir svokallaðir Kynjadagar. Er dagskrá hátíðarinnar helguð kynjunum, kynjaímyndum og femínisma. "Alla hátíðardagana eru viðburðir í hádeginu, 2-3 í hvert sinn," segir Álfrún G. Meira
3. apríl 2006 | Myndlist | 111 orð | 1 mynd

Myndhöggvari mánaðarins í Hafnarborg

Sari Maarit Cedergren er myndhöggvari mánaðarins í Hafnarborg. Myndhöggvari mánaðarins er kynningarverkefni Hafnarborgar í samstarfi við Myndhöggvarafélagið í Reykjavík og sýnir einn félagsmaður verk í sýningarrými safnsins hverju sinni. Meira
3. apríl 2006 | Menningarlíf | 78 orð

Orgeltónleikar í Digraneskirkju

SÆNSKI orgelleikarinn Lars Sjöstedt heldur orgeltónleika í Digraneskirkju í Kópavogi í kvöld kl. 20. Hann flytur orgelverk eftir þýsk og austurrísk tónskáld, m.a. eftir Georg Muffat, Johann Froberger, Johann Kaspar Kerll og Wolfgang Amadeus Mozart. Meira
3. apríl 2006 | Kvikmyndir | 351 orð | 1 mynd

Ó, ó, óeðli í London

Leikstjóri: Michael Caton-Jones. Aðalleikarar: Sharon Stone, David Morrissey, Charlotte Rampling, David Thewlis. 115 mín. Þýskaland/Spánn/England. 2006. Meira
3. apríl 2006 | Kvikmyndir | 357 orð

Rakkar í raunum

Leikstjóri: Frank Marshall. Aðalleikarar: Paul Walker, Bruce Greenwood, Jason Biggs, Moon Bloodgood, August Schellenberger. 120 mín. Bandaríkin 2006. Meira
3. apríl 2006 | Myndlist | 87 orð | 4 myndir

Sagan rakin í máli og myndum

MARGT var um manninn þegar Brynhildur Þorgeirsdóttir, myndlistarmaður, opnaði á laugardag sýningu, í Gallerí Humar eða frægð í kjallara Kjörgarðs að Laugavegi 59, í tilefni af nýútkominni bók sem byggist á 50 ára lífshlaupi hennar. Meira
3. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 223 orð

Skyggnst á bak við böndin

ÍSLENSKT tónlistarlíf er afar kraftmikið og iðar af fjölbreyttum stefnum og straumum. Meira
3. apríl 2006 | Tónlist | 463 orð | 1 mynd

Stúlkan með flauelsröddina

Föstudagskvöldið 31. mars 2005. Ragnheiður Gröndal hitaði upp. Meira
3. apríl 2006 | Leiklist | 846 orð | 1 mynd

Syngjandi glæpakvendi

Eftir Robert Thomas í þýðingu og aðlögun Sævars Sigurgeirssonar sem einnig er höfundur söngva. Leikstjóri: Edda Heiðrún Bachmann. Leikmynd: Jón Axel Björnsson. Búningar: Elín Edda Árnadóttir. Umsjón með tónlist: Samúel J. Samúelsson. Meira
3. apríl 2006 | Myndlist | 69 orð | 2 myndir

Sýning á Kjarvalsstöðum

SÝNING á verki Joseph Kosuths Auðþekkjanleg ólíkindi var opnuð á Kjarvalsstöðum í gærdag en það er sérstaklega ofið, risastórt teppi sem þekur allan vestursal safnsins og býður áhorfandanum að ganga um hugarheim H.C. Andersens en ganga má á teppinu. Meira
3. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 107 orð | 1 mynd

Öll dýrð jarðar

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld fyrsta þátt af fimm í breskum heimildarmyndaflokki um jörðina. Myndaflokkurinn var fimm ár í vinnslu og á meira en tvö þúsund dögum tóku fjörutíu myndatökumenn myndir á tvö hundruð stöðum. Meira

Umræðan

3. apríl 2006 | Aðsent efni | 589 orð | 2 myndir

Aðgerðir okkar halda áfram

Álfheiður Bjarnadóttir og Rannveig H. Gunnlaugsdóttir fjalla um vanda öldrunarheimilanna og kröfur starfsfólksins um mannsæmandi laun: "Við erum ekki hætt. Aðgerðir okkar munu halda áfram þar til ráðamenn fá skilning á því að þeir bera ábyrgðina." Meira
3. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 170 orð

Ferðakostnaður íþróttafélaga

Frá Jóhannesi G. Bjarnasyni, íþróttakennara og bæjarfulltrúa á Akureyri: "UM MARGRA ára skeið hefur ferðakostnaður íþróttafélaga á landsbyggðinni verið til umræðu. Flestir eru sammála um að samkeppnisstaðan sé ójöfn." Meira
3. apríl 2006 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Hverjir eiga Ísland?

Helgi Hjörvar svarar Staksteinum Morgunblaðsins: "Við þurfum að verða hluti af stærra samfélagi, verða hluti af myntbandalagi evrunnar og leggja niður verðtryggðu íslensku okurkrónuna." Meira
3. apríl 2006 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Lærifeður leiðréttir

Áslaug Björgvinsdóttir svarar greinum Sigurðar Líndals og Björns Þ. Guðmundssonar: "Mér er fyrirmunað að skilja hvað ræður þessu framferði lærifeðra minna." Meira
3. apríl 2006 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Maður á götu slæst í för með ketti úti í mýri

Eftir Þórólf Matthíasson: "Aðferðafræði Landsvirkjunar er eins og að kaupa miða í Happdrætti HÍ fyrir mánaðarlaunin og tryggingu að auki til að jafna tekjurnar af væntanlegum vinningum!" Meira
3. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 274 orð

Of mörg orð

Frá Auðuni Braga Sveinssyni: "FÁTT er ergilegra en að hlýða á langar ræður, þar sem ræðumaðurinn endurtekur það, sem hann vill segja, en bætir engu við það efnislega. Þreytir aðeins áheyrendur." Meira
3. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 468 orð

Tækifærin á Miðnesheiði

Frá Ástríði Jónu Guðmundsdóttur: "VIÐ ERUM hópur sem höfum hist og verið að velta fyrir okkur stöðu okkar í lífinu og lífsviðhorfi. Núverandi verkefni okkar er sjálfstyrking og markmiðasetning." Meira
3. apríl 2006 | Velvakandi | 401 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Enn er draslið á sínum stað 16. MARS birtist í Morgunblaðinu lesendabréf frá Magnúsi Loga þar sem hann kvartaði undan drasli við göngustíginn sem liggur frá Hallgrímskirkju niður að Barónsstíg en beðin hafa verið yfirfull af drasli í allan vetur. Meira

Minningargreinar

3. apríl 2006 | Minningargreinar | 2715 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SIGRÍÐUR STEINGRÍMSDÓTTIR

Guðrún Sigríður Steingrímsdóttir fæddist í Kaupmannahöfn 25. febr. 1920. Hún lést 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Steingrímur Jónsson, rafmagnsstjóri í Reykjavík, f. 18. júní 1890, d. 21. janúar 1975, og Lára Margrét Árnadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2006 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

INGVI ELÍAS VALDIMARSSON

Ingvi Elías Valdimarsson fæddist í Reykjavík 18. júlí 1921. Hann lést á Landakotsspítala 20. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 29. mars. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2006 | Minningargreinar | 894 orð | 1 mynd

KNÚTUR KRISTJÁN GUNNARSSON

Knútur Kristján Gunnarsson fæddist í Neskaupstað 11. nóvember 1930. Hann lést í Lundi í Svíþjóð 17. júní 2005. Foreldrar hans voru hjónin Gunnar Sæmundsson klæðskeri, f. 5. júlí 1901, d. 10. okt. 1971, og Rósa Kristjánsdóttir húsmóðir, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2006 | Minningargreinar | 2852 orð | 1 mynd

SIGURBJÖRN STEFÁNSSON

Sigurbjörn Stefánsson fæddist í Landakoti í Sandgerði 12. mars 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hvalsneskirkju 29. mars. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2006 | Minningargreinar | 2900 orð | 1 mynd

SVAVAR EIRÍKSSON

Svavar Eiríksson fæddist á Akureyri 12. febrúar 1939. Hann lést eftir skammvinn veikindi á heimili sínu að kvöldi 24. mars síðastliðins. Faðir hans var Eiríkur Vigfús Guðmundsson, kjötiðnaðarmaður á Akureyri, f. 12. janúar 1908, d. 27. maí 1983. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 190 orð

Arðsemi eigin fjár Milestone 207%

HAGNAÐUR samstæðu Milestone ehf. á árinu 2005 nam tæpum 14 milljörðum króna eftir skatta. Meira
3. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Landsbankinn stofnar útibú í Amsterdam

LANDSBANKI Íslands hefur tilkynnt Fjármálaeftirlitinu ákvörðun bankans um stofnun útibús í Amsterdam í Hollandi. Meira
3. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Tryggingaálagið á eftirmarkaði lækkar

VAXTAHÆKKUN Seðlabankans og hugsanlega einnig fremur jákvæð umfjöllun um hana á forsíðu fjármálablaðsins Financial Times , virðist hafa haft jákvæð áhrif á tryggingaálag á fimm ára skuldabréf íslensku viðskiptabankanna (CDS) á eftirmarkaði í Evrópu á... Meira
3. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 199 orð

Þriggja milljarða hagnaður Samherja

ÚTGERÐARFYRIRTÆKIÐ Samherji á Akureyri skilaði 3,1 milljarðs króna hagnaði á síðasta ári, sem er 200 milljónum króna betri afkoma en árið 2004. Rekstrartekjur samstæðunnar námu 21,3 milljörðum króna og jukust um ríflega 27% frá árinu áður. Meira

Daglegt líf

3. apríl 2006 | Daglegt líf | 406 orð | 2 myndir

Annað brjóstið eða hvorugt

"Ég áttaði mig á því að þörfin fyrir sundboli af þessari gerð var mjög mikil," segir Kristín Einarsdóttir, eigandi verslunarinnar Sigurbogans sem selur m.a. sundboli fyrir konur sem misst hafa annað brjóstið eða bæði. Meira
3. apríl 2006 | Daglegt líf | 115 orð

Hringt ef unglingarnir skrópa

Nemendur undir átján ára aldri í sænskum skólum verða að sætta sig við að foreldrarnir frétti af því um leið ef viðkomandi skrópar í skólanum. Ákvörðun stjórnvalda er liður í að skapa rólegra skólaumhverfi, að því er fram kemur í Svenska Dagbladet. Meira
3. apríl 2006 | Daglegt líf | 482 orð | 1 mynd

Jákvæðni er valkostur

Öll erum við einstök, með mismunandi þarfir og langanir og langflest fáum við tækifæri til að njóta þess að vera í samfélagi við vini og ættingja. En hvað verður til þess að sumum vegnar vel og aðrir sitja eftir? Það eru margar ástæður. Meira
3. apríl 2006 | Daglegt líf | 480 orð | 2 myndir

Líkaminn kallar á hlaupin

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Ég hleyp í vinnuna tvo daga í viku og er ekki nema klukkutíma á leiðinni," segir Eyrún Baldvinsdóttir hjúkrunarfræðingur sem starfar við áhættumat persónutrygginga hjá Sjóvá. Meira
3. apríl 2006 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Líkamsræktarstöð fyrir börn

Líkamsræktarstöð sem aðeins er ætluð börnum og unglingum á aldrinum 8-16 ára var nýlega opnuð í Viborg í Danmörku og búist er við að fyrir árslok verði stöðvarnar orðnar 25 í Danmörku, að því er greint er frá á fréttavef Berlingske Tidende. Meira
3. apríl 2006 | Daglegt líf | 234 orð

Maríjúana leiðir til heilaskemmda

Ný rannsókn bendir til þess að langvarandi notkun á maríjúana leiði til heilaskemmda, þ.e. neytendurnir eigi erfiðara með að læra eitthvað nýtt og muna nýjar upplýsingar. Þetta kemur fram á vefnum forskning.no. Meira
3. apríl 2006 | Daglegt líf | 628 orð | 1 mynd

Pæling á bak við hverja einustu æfingu

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl. Meira

Fastir þættir

3. apríl 2006 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Armani í Kína

Tíska | Sýningarstúlkur sýna fatnað úr vor- og sumarlínu tískuhönnuðarins Giorgio Armani í Kína nýverið. Armani er um þessar mundir að reyna að hasla sér völl í Kína - stað sem hann segir ávallt hafa verið sér innblástur. Meira
3. apríl 2006 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

100 ÁRA afmæli . Í dag, 3. apríl, er 100 ára Ingibjörg Jónsdóttir, Dvalarheimilinu Eir, Hlíðarhúsum 7,... Meira
3. apríl 2006 | Fastir þættir | 220 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íslandsmótið. Meira
3. apríl 2006 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir...

Orð dagsins: Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði. Sæll er sá, sem þarf ekki að áfella sig fyrir það sem hann velur. (Róm. 14, 22. Meira
3. apríl 2006 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 b6 4. Bd3 c5 5. 0-0 Ba6 6. c4 cxd4 7. exd4 Be7 8. d5 0-0 9. Rc3 Dc7 10. De2 Hc8 11. b3 Bb4 12. Re4 Rxe4 13. Dxe4 f5 14. Dh4 Bc3 15. Bf4 Dd8 16. Bg5 Bf6 17. dxe6 dxe6 18. Had1 Df8 19. Hfe1 He8 Róbert Harðarson (2. Meira
3. apríl 2006 | Í dag | 581 orð | 1 mynd

Virkari þátttaka og minni einangrun

Óskar Dýrmundur Ólafsson fæddist í Reykjavík 1966. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 1987, BA í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1993 og framhaldsmenntun í opinberri stjórnsýslu 2002 hjá Endurmenntun HÍ. Meira
3. apríl 2006 | Fastir þættir | 266 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Djúpivogur er einn af fegurstu stöðum landsins og Víkverji hefur nú fengið enn eina ástæðuna til að gera sér ferð þangað í vor eða sumar. Meira

Íþróttir

3. apríl 2006 | Íþróttir | 429 orð | 2 myndir

Alfreð stendur uppi sem sigurvegari

VESTURBÆINGURINN Alfreð Örn Finnsson hélt til Vestmannaeyja sumarið 2004 og tók við Íslands- og bikarmeisturum ÍBV. Í fyrra komst liðið ekki í bikarúrslit og tapaði fyrir Haukum í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 152 orð

Alonso sigraði í Melbourne

FERNANDO Alonso, á Renault, sigraði í gríðarlega tíðindasömum ástralska kappakstrinum í Melbourne sem fram fór í gær. Var það 10. sigur Alonso í Formúlu-1. Annar varð Kimi Räikkönen á McLaren og afar óvænt varð Ralf Schumacher á Toyota þriðji. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 185 orð

Anja Andersen vill stofna eigin "ofurdeild"

FORSVARSMENN norska kvennahandknattleiksliðsins Byåsen frá Þrándheimi ætla að hitta danska handknattleiksþjálfarann Önju Andersen í næstu viku og ræða við hana um möguleika á að taka að sér þjálfun liðsins sem endaði í 2. sæti í norsku deildinni í ár. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 173 orð

Broadhurst varði titilinn

ENSKI kylfingurinn Paul Broadhurst varði titilinn á Opna portúgalska meistaramótinu á Algarve í golfi en hann lék hringina fjóra á 17 höggum undir pari vallar og var einu höggi betri en Anthony Wall. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 1201 orð | 1 mynd

Deildabikar karla A-DEILD, 2. riðill: Valur - KA 8:1 Jakob Spangsberg 3...

Deildabikar karla A-DEILD, 2. riðill: Valur - KA 8:1 Jakob Spangsberg 3, Guðmundur Benediktsson, Pálmi Rafn Pálmason, Sigurbjörn Hreiðarsson, Andri Valur Ívarsson, Hálfdán Gíslason - Hreinn Hringsson. Staðan: Keflavík 541010:413 ÍA 632115:911 Víkingur... Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 725 orð | 1 mynd

DHL-deild karla HK - Haukar 24:26 Mörk HK: Tomas Eitutis 6, Ólafur...

DHL-deild karla HK - Haukar 24:26 Mörk HK: Tomas Eitutis 6, Ólafur Ragnarsson 4, Gunnar Jónsson 4/1, Elías Már Halldórsson 4/2, Jón Heiðar Gunnarsson 2, Brynjar Valsteinsson 2, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 2. Varin skot: Hörður Flóki Ólafsson 23/3. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 185 orð

Dýrmæt stig í súginn hjá leikmönnumTottenham

TOTTENHAM tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um fjórða sætið, Meistaradeildarsætið, þegar liðið tapaði, 3:1, fyrir Newcastle á St. James Park. Boltinn lá í neti Tottenham eftir aðeins 66 sekúndur þegar Lee Bowyer en Robbie Keane jafnaði á 19. mínútu. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 429 orð | 1 mynd

Eigum möguleika segir Sir Alex Ferguson

CHELSEA hefur nú aðeins sjö stiga forskot á Manchester United í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar. Englandsmeistararnir urðu að sætta sig við markalaust jafntefli við Birmingham á St. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 423 orð

Einvígi Fram og Hauka um titilinn

Haukar komust upp að hlið Framara í efsta sæti DHL-deildarinnar í handknattleik eftir sigur á HK í Digranesi, 26:24. Þar sem Valur tapaði fyrir Stjörnunni, 34:31, í Garðabæ er ljóst að Valsmenn eru úr leik í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Evrópumótaröðin Opna portúgalska meistaramótið, Portimao, Algarve, par...

Evrópumótaröðin Opna portúgalska meistaramótið, Portimao, Algarve, par 72: Paul Broadhurst, Englandi 271 (-17) (64-69-71-67) Anthony Wall, Englandi 272 (-16) (71-67-67-67)Andres Romero, Argentínu 273 (69-70-68-66) Charl Schwartzel, S-Afríku 274 Ricardo... Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 190 orð

Fowler og Cisse afgreiddu WBA

ROBBIE Fowler og Djibril Cisse sáu um að afgreiða WBA þegar Liverpool gerði góða ferð til Birmingham og sigraði WBA, 2:0. Fowler skoraði fyrra markið eftir sendingu og mistök varnarmanns WBA strax á 6. mínútu og Cisse bætti við öðru marki á 38. mínútu. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Fowler upp fyrir Dalglish

MARKIÐ sem Robbie Fowler skoraði gegn WBA var hans 173. fyrir Liverpool og hann komst þar með upp fyrir Kenny Dalglish á listanum yfir markahæstu leikmenn félagsins frá upphafi. Ian Rush er langmarkahæstur en Fowler er kominn upp í fimmta sætið. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 198 orð

Haukar með yfirburði gegn meistaraliðinu

HAUKAR hófu vel úrslitarimmuna gegn Keflavík um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna, í Iceland Express deildinni. Haukar sigruðu í fyrsta leiknum á laugardaginn, mjög sannfærandi, 90:61. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

* HEIÐAR Helguson lék síðustu 25 mínúturnar fyrir Fulham þegar liðið...

* HEIÐAR Helguson lék síðustu 25 mínúturnar fyrir Fulham þegar liðið varð að láta í minni pokann fyrir Portsmouth , 3:1, í ensku úrvalsdeildinni. Heiðar fékk tvö góð færi til að laga stöðuna fyrir Fulham en brást bogalistin í bæði skiptin. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 313 orð

Heldur sigurganga Akureyringa áfram?

SLAGURINN um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla hefst í Skautahöllinni í Laugardal á mánudagskvöldið en þá leiða saman hesta sína í fyrsta úrslitaleiknum Skautafélag Reykjavíkur og Skautafélag Akureyrar. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður krýnt Íslandsmeistari. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 176 orð

Helgi og Eydís Íslandsmeistarar í kata

HELGI Jóhannesson, Breiðabliki, og Eydís Líndal Finnbogadóttir, KAK, voru krýndir Íslandsmeistarar í kata en Íslandsmótið var háð í íþróttahúsi Fjölnis í Grafarvogi á laugadaginn. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Henry fór á kostum þegar Arsenal kjöldró Aston Villa

ARSENE Wenger knattspyrnustjóra Arsenal skorti lýsingarorð til að lýsa snilli Thierry Henry eftir 5:0 sigur Arsenal á Aston Villa. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 296 orð

Ingibjörg endanlega hætt

INGIBJÖRG Jónsdóttir, línumaður ÍBV, fagnaði sínum þriðja Íslandsmeistaratitli með meistaraflokki félagsins um helgina. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 421 orð

ÍBV tryggði sér titilinn í Digranesi

EYJASTÚLKUR hömpuðu á laugardaginn Íslandsmeistaratitlinum í handknattleik kvenna, eftir sigur þeirra á HK 31:27 í Digranesi. Sigur ÍBV var í kortunum allan leikinn þó svo að HK-liðið hafi vissulega látið þær hafa fyrir því að landa sigrinum. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 94 orð

ÍBV vel fagnað

VESTMANNAEYINGAR létu kulda og blástur ekki aftra sér frá því að fara niður á bryggju til að taka á móti Íslandsmeisturum ÍBV þegar liðið kom til Eyja með Herjólfi. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 31 orð

Í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, undanúrslit, fjórða viðureign: Borgarnes: Skallagrímur - Keflavík 20 DHL-höllin: KR - UMFN 20 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, úrslit, fyrsta viðureign: Skautahöllin í Reykjavík: SR - SA... Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Íslandsmót TBR-húsinu, sunnudaginn 2. apríl 2006. Einliðaleikur karla...

Íslandsmót TBR-húsinu, sunnudaginn 2. apríl 2006. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

*ÍTÖLSKU stórliðin Juventus og AC Milan riðu ekki feitum hesti frá...

*ÍTÖLSKU stórliðin Juventus og AC Milan riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum við botnliðið í ítölsku A-deildinni á laugardagskvöldið. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 111 orð

Keppt í tveimur deildum

GUÐMUNDUR Ingvarsson var endurkjörinn formaður HSÍ á ársþingi sambandsins um helgina. Keppni á Íslandsmóti karla verður breytt á næstu leiktíð. Átta lið skipa úrvalsdeild og önnur lið keppa í 1. deildinni. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 143 orð

Kvennaliðið rak lestina á Spáni

HEIÐAR Davíð Bragason, endaði í 25.-27. sæti í einstaklingskeppninni á Sherry Cup áhugamótinu í golfi á Spáni, en hann lék á 294 höggum (+6), en 72 keppendur voru í karlakeppninni. Magnús Lárusson úr Kili endaði í 62.-63. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 101 orð

Leikirnir sem toppliðin eiga eftir

EFTIR óvænt jafntefli Englandsmeistara Chelsea gegn Birmingham og sigur Manchester United á Bolton er komin örlítil spenna í slagnum um enska meistaratitilinn sem enginn sá fyrir í byrjun mars þegar Chelsea hafði 18 stiga forskot á United. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

Logi kom af bekknum og bjargaði Lemgo

LOGI Geirsson átti stórleik með Lemgo þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum EHF-keppninnar í handknattleik í gær. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 175 orð

Ólafur í úrslit með Ciudad Real annað árið í röð

ÓLAFUR Stefánsson leikur annað árið í röð með spænska liðinu Ciudad Real í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 614 orð | 2 myndir

"Hafði ekki tíma til að hugsa"

JÓN Birgir Valsson, KR, formaður Glímusambands Íslands, hrósaði sigri í Íslandsglímunni sem háð var í Síðuskóla á Akureyri á laugardag og hlaut því Grettisbeltið eftirsótta og í kvennaflokki varð Svana Hrönn Jóhannsdóttir, GFD, hlutskörpust og fékk að... Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 697 orð | 2 myndir

"Náði að vinna mig í gegnum mótlætið"

SEIGLA Helga Jóhannessonar í úrslitum einliðaleiks karla í badminton skilaði árangri en hann sneri taflinu sér í hag í úrslitaleiknum gegn Tryggva Nielsen. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

* RAGNAR Óskarsson skoraði 8 mörk og var markahæstur í liði Ivry sem...

* RAGNAR Óskarsson skoraði 8 mörk og var markahæstur í liði Ivry sem sigraði Angers , 25:21, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Ivry er í öðru sæti með 53 stig en Montpellier er efst með 57 stig. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 112 orð

Reading meistari

READING tryggði sér meistaratitilinn í ensku 1. deildinni með glæsibrag þegar liðið burstaði Derby, 5:0, á laugardaginn. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 138 orð

Ruud Van Nistelrooy kominn í 150 mörk

RUUD van Nistelrooy skoraði á laugardaginn sitt 150. mark fyrir Manchester United þegar hann tryggði sínum mönnum sigurinn gegn Boltin. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 86 orð

Skytturnar meistarar

LIÐ Skyttunnar frá Akureyri varð um helgina Íslandsmeistari í krullu karla en úrslitakeppni átta liða fór fram á Akureyri. Til úrslita léku tvö Akureyrarlið, Skytturnar og Mammútar. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Stórmeistarajafntefli á Nývangi

BARCELONA færðist skrefi nær Spánarmeistaratitlinum annað árið í röð en Barcelona og Real Madrid gerðu stórmeistarajafntefli, 1:1, á Nývangi þar sem Brasilíumennirnir í liðunum komu mikið við sögu. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 115 orð

Stressuðum okkur meira á bikarnum

"Maður er kannski orðinn svona gamall að maður sé hættur að stressa sig á þessu", sagði Hlynur Sigmarsson formaður handknattleiksdeildar ÍBV er titillinn var í höfn. "Við stressuðum okkar meira á bikartitlinum og lögðum meira undir þar. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 84 orð

UCLA-háskólinn leikur gegn Flórída í úrslitum

ÞAÐ verða UCLA og Flórída háskólarnir sem leika til úrslita í bandaríska háskólakörfuknattleiknum í ár, en Flórída lagði Mason háskólann í undanúrslitum, 73:58, og LSU tapaði gegn UCLA í hinni undanúrslitaviðureigninni, 59:45. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar í kvennaflokki. Ásvellir...

Úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar í kvennaflokki. Ásvellir, laugardagur 1. apríl 2006, fyrsti leikur: Haukar - Keflavík 90:61 Gangur leiksins : 22:9, 48:18, 66:48, 90:61. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni karla Fyrsti leikur Þróttur N - KA 3:0 (25:21, 25:22...

Úrslitakeppni karla Fyrsti leikur Þróttur N - KA 3:0 (25:21, 25:22, 16:10). *KA-menn ákváðu að ganga af leikvelli þegar staðan var 16:10 í þriðju hrinu en þeir voru ósáttir við dómgæsluna. Meira
3. apríl 2006 | Íþróttir | 321 orð

Webb lagði Ochoa í bráðabana

KARRIE Webb frá Ástralíu og Loren Ochoa frá Mexíkó léku í bráðabana um efsta sætið á fyrsta stórmóti ársins á LPGA-mótaröð kvenna í golfi í gær, Kraft Nabisco mótinu, en þær léku holurnar 72 á 9 höggum undir pari samtals. Þær héldu á 18. Meira

Fasteignablað

3. apríl 2006 | Fasteignablað | 262 orð | 2 myndir

Álfholt 20

Hafnarfjörður - Höfði fasteignasala er með í sölu glæsilegt 208,8 fermetra raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr í Álfholti 20 í Hafnarfirði. Álfholt er lokuð gata í annan endann í grónu hverfi á Hvaleyrarholtinu. Meira
3. apríl 2006 | Fasteignablað | 44 orð | 1 mynd

Bankastræti

BANKASTRÆTI dregur nafn sitt af því að Landsbanki Íslands hafði upphaflega aðsetur í húsi sem reist var 1882 úr höggnum grásteini (líkt og Alþingishúsið). Bankinn hóf starfsemi í húsinu (Bankastræti 3) árið 1886. Meira
3. apríl 2006 | Fasteignablað | 128 orð | 3 myndir

Bergholt 13

Mosfellsbær - Borgir fasteignasala er með í sölu um 134 fermetra einbýlishús á einni hæð auk um 34 fm bílskúrs í Bergholti 13 í Mosfellsbæ. Í húsinu er forstofa, gestasalerni, forstofuherbergi og miðrými. Ennfremur stór stofa með uppteknu lofti. Meira
3. apríl 2006 | Fasteignablað | 61 orð | 1 mynd

Bókhlöðustígur

BÓKHLÖÐUSTÍGUR dregur nafn sitt af bókhlöðu MR sem nefnd er Íþaka. Það mun vera fyrsta hús á Íslandi sem eingöngu er byggt undir bókasafn. Fjármunir til byggingar þessa húss komu frá enskum kaupmanni, Charles Kelsal. Meira
3. apríl 2006 | Fasteignablað | 204 orð | 1 mynd

Djúpur grunnur vegna stórhýsis á Smáratorgi

Eftir Kristin Benediktsson FRAMKVÆMDIR við byggingu stórhýsis Rúmfatalagersins á Smáratorgi hafa verið á miklu skriði eftir að bæjarstjórinn í Kópavogi, Gunnar I. Birgisson, tók fyrstu skóflustunguna seinnipartinn í febrúar. Meira
3. apríl 2006 | Fasteignablað | 799 orð | 4 myndir

Eru heimilin vellrík eða buguð af skuldum?

Markaðurinn eftir Magnús Árna Skúlason, dósent og forstöðumann Rannsóknarseturs í húsnæðismálum við Viðskiptaháskólann á Bifröst http://hus.bifrost.is Meira
3. apríl 2006 | Fasteignablað | 198 orð | 2 myndir

Fornahvarf 1

Reykjavík - Eignaborg fasteignasala er með Fornahvarf 1 til sölu. Um er að ræða tvö hús á 5.100 fermetra lóð við stífluna þar sem Elliðavatn rennur út í Elliðaár. Meira
3. apríl 2006 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Fúguhreinsiefni

Skítug fúga er ekkert augnayndi en á því má ráða bót. Til eru sérstök fúguhreinsiefni sem látin eru liggja á fúgunni í 10-20 mínútur. Síðan er fúgan skrúbbuð hraustlega og skolað af með... Meira
3. apríl 2006 | Fasteignablað | 72 orð | 1 mynd

Gegnheilt parket

ÁÐUR en parket er lagt skal hafa hugfast að rakastig í viðnum skal vera á bilinu 6-8%. Gott er að láta rakamæla plötuna. Ef hitalögn er í gólfi skal skrúfa fyrir vatnið á meðan á lögn stendur og hækka hitann svo jafnt og þétt eftir að parketlögn lýkur. Meira
3. apríl 2006 | Fasteignablað | 203 orð

Málþing um umhverfismál í byggingariðnaði

SAMTÖKIN Víðfari - BEST á Íslandi standa fyrir málþinginu Umhverfismál í byggingariðnaði í stofu 158 í VRII við Hjarðarhaga kl. 13 til 16 miðvikudaginn 5. apríl nk. Meira
3. apríl 2006 | Fasteignablað | 369 orð | 2 myndir

Melabraut 17

Seltjarnarnes - Berg fasteignasala er með í sölu glæsilegt, tveggja hæða 236,6 fermetra einbýlishús auk 26,8 fm bílskúrs á Melabraut 17 á Seltjarnarnesi. "Þetta er eign á fallegum stað með góðu útsýni," segir Grétar J. Stephensen hjá Bergi. Meira
3. apríl 2006 | Fasteignablað | 593 orð | 4 myndir

Páskaliljur í smækkaðri útgáfu

Á þorranum var ég að springa af vorfiðringi svipað og alltof margar plöntur í garðinum mínum, en nú er annar gállinn á mér. Ég tauta helst Nú er hann enn á norðan næðir kuldaél yfir móa og mel... og hugsa þar til kvæðisins Þorraþræls. Meira
3. apríl 2006 | Fasteignablað | 648 orð | 7 myndir

"Hundrað milljón helvíti ..."

Eftir Kristin Benediktsson Eyvindur vopni nam Vopnafjörð sem liggur frá norðaustri til suðvesturs milli Digraness og Kollumúla, sunnan Bakkaflóa og norðan Héraðsflóa. Fjörðurinn er næst nyrsti fjörður á Austurlandi. Meira
3. apríl 2006 | Fasteignablað | 776 orð | 2 myndir

Skvampið kom úr súlunni og lyktin úr gólflásunum

Lagnafréttir eftir Sigurð Grétar Guðmundsson pípulagningameistara/ siggi@isnet.is Meira
3. apríl 2006 | Fasteignablað | 220 orð | 2 myndir

Sólvallagata 25

Reykjavík - Fasteignasalan fasteign.is er með í sölu einbýlishús á Sólvallagötu 25 í Reykjavík. Húsið var byggt 1916 og er með fallegum suðurgarði. Það er með um 45 fm íbúð í kjallara, aðalhæð, efri hæð og ris. Meira
3. apríl 2006 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Sturtuhengi

ÞARF að þvo sturtuhengið? Setjið það í þvottavélina ásamt handklæðum, setjið síðan nokkra dropa af matarolíu í skolvatnið. Það verður næstum því betra en... Meira
3. apríl 2006 | Fasteignablað | 313 orð | 2 myndir

Tjaldanes 11

Garðabær - Eignamiðlun er með í sölu glæsilegt einbýli með tvöföldum, innbyggðum bílskúr að Tjaldanesi 11 í Garðabæ. Eignin er samtals 256,2 fermetrar og þar af er bílskúrinn 63,5 fm, allt á einni hæð á stórri lóð. Meira
3. apríl 2006 | Fasteignablað | 170 orð | 1 mynd

Um 226% hækkun íbúðaverðs á 15 árum

FRÁ 1990 til 2005 hækkaði íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu um 226,6% og var hækkunin hvergi meiri, samkvæmt samantekt Fasteignamats ríkisins. Fasteignamat ríkisins hefur tekið saman þróun íbúðaverðs eftir landshlutum frá 1990. Meira
3. apríl 2006 | Fasteignablað | 127 orð | 2 myndir

Úthlíð

Úthlíð - Fold fasteignasala er með í sölu fallegan 56,9 fermetra sumarbústað í Úthlíð, skammt frá Laugarvatni. Bústaðurinn er byggður í kringum 1990 en var uppgerður árið 2000, að sögn seljanda. Meira
3. apríl 2006 | Fasteignablað | 947 orð | 2 myndir

Verk að vinna

Hús og lög eftir Gest Óskar Magnússon lögfræðing hjá Húseigendafélaginu/ gestur@huseigendafelagid.is Meira
3. apríl 2006 | Fasteignablað | 745 orð | 2 myndir

Þau gefa tóninn í Garðabæ

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Garðbæingar segja gjarnan að hvergi sé betra að búa en í Garðabæ, fyrst og fremst vegna staðsetningar bæjarins, umhverfisins og íbúanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.