Greinar sunnudaginn 16. apríl 2006

Fréttir

16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Bifreið ekið á ljósastaur

EINN var fluttur á slysadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja á fjórða tímanum aðfaranótt laugardags eftir að fólksbifreið var ekið á ljósastaur á Reykjanesbraut. Meira
16. apríl 2006 | Innlent - greinar | 714 orð | 1 mynd

Cochs Pensjonat

Skítakuldi á Karl Jóhann. Sporvagnar skjótast með ískri yfir járnbrautartorgið og tína upp fólkið. Tyrkneskur grænmetissali pakkar saman. Vetrarútsala í H&M, þar er enn opið, þar er ljós, þar er hlýtt. Meira
16. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Elísabet hyggur á flutninga

London. AFP. | Elísabet II Englandsdrottning hyggst flytja úr Buckingham-höll, að því er dagblaðið The Times sagði í gær. Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Enn meiri skortur fyrirsjáanlegur

SKORTUR á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum verður enn meira vandamál í náinni framtíð ef ekkert verður að gert, að því er fram kemur í greinargerð Sigurðar Guðmundssonar landlæknis á heimasíðu embættisins. Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð

Fjármálastofnanir setji sér starfsreglur

PERSÓNUVERND hefur sent bréf til Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja varðandi öflun kennitalna í tengslum við gjaldeyriskaup. Meira
16. apríl 2006 | Innlent - greinar | 2562 orð | 6 myndir

Flottur strákur

Hilmir Snær Guðmundsson var aðeins þrjár merkur eða 775 g þegar hann fæddist rúmum ellefu vikum fyrir tímann í desember sl. Hann er með yngstu og minnstu fyrirburum sem hafa lifað það af að fæðast svo ungir. Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta á mbl.is

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út þriðjudaginn 18. apríl. Fréttaþjónusta verður að venju á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, um páskana. Ábendingum um fréttir má koma á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
16. apríl 2006 | Innlent - greinar | 462 orð | 1 mynd

Frumvarp til laga um járnbrautir meðfram akvegum

Páskarnir eru trúarhátíð og eins og aðrar slíkar á Vesturlöndum hafa þeir breyst í tækifæri fyrir frí og ferðalög. Mér fyrirgefst því vonandi þótt ég fjalli hér ekki um trúarleg efni. En segja má að ferðalög komi nokkuð við sögu. Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hjálpast að í skíðalyftunni

FJÖLMARGIR landsmenn hafa nýtt sér páskafríið til skíðaiðkunar og fengið til þess eindæma veðurblíðu, hvort sem er í Hlíðarfjalli á Akureyri, þar sem um fimm þúsund manns voru í brekkunum á föstudaginn langa, í Oddsskarði, á Ísafirði eða í Bláfjöllum,... Meira
16. apríl 2006 | Innlent - greinar | 2703 orð | 1 mynd

Horfst í augu við einelti

Hann var númer fjögur á lista yfir eftirlýsta glæpamenn í Nígeríu vegna góðgerðarstarfa sinna. Hún fékk lifrarbólgu B við störf sín í Pakistan og þurfti að snúa heim til að jafna sig eftir veikindin. Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 1592 orð | 2 myndir

Hugarhvarf opni umræðuna og veki von

Hvað fær þrjár konur til að ráðast í það stórvirki að vinna alvöru heimildarmynd fyrir milljónir? Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Íbúum bjargað úr eldsvoða

ENGIN slys urðu á fólki, en miklar skemmdir á miðhæð þriggja hæða íbúðarhúss á Eyrinni á Akureyri í gærmorgun þegar eldur kviknaði, að öllum líkindum út frá potti á eldavél. Meira
16. apríl 2006 | Innlent - greinar | 479 orð | 2 myndir

Íslendingar áttu nokkurn þátt í loftbrúnni

Eins og fram kemur í máli föður Tony Byrne áttu Íslendingar nokkurn þátt í flugi með matvæli í stríðinu milli Nígeríu og Biafra á sínum tíma. Arngrímur Jóhannsson var beðinn að segja undan og ofan af sögu þessa flugs og brást ljúflega við bóninni. Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 174 orð

Læra ekki að reykja í MR

REYKINGABANN á dansleikjum og öðrum viðburðum í félagslífi nemenda Menntaskólans í Reykjavík (MR) á mikinn þátt í því að engir nemendur 3. bekkjar skólans reykja daglega, að mati Gunnars Hólmsteins Guðmundssonar, fráfarandi inspector scholae MR. Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Miklar annir hjá björgunarsveitum

MIKLAR annir hafa verið hjá björgunarsveitum í aprílmánuði og sérstaklega undanfarna daga. Má þetta m.a. rekja til mikilla ferðalaga fólks í tilefni af páskahelginni, en einnig hafa önnur slys sett strik í reikninginn. Meira
16. apríl 2006 | Innlent - greinar | 1788 orð | 2 myndir

Nafngjafi Reykjavíkur

Nafnið Reykjavík er okkur tamt í munni, en sjaldnast leiðum við hugann að því af hverju það er dregið. Garðar Svavarsson fjallar um uppruna og sögu örnefnisins. Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 201 orð

Nær öll orkan flutt til Norðuráls

ÁÆTLAÐ er að fyrri vélin af tveimur í nýju orkuveri Hitaveitu Suðurnesja á Reykjanesi verði gangsett um eða fyrir 1. maí nk. og sú síðari um eða upp úr 1. maí, segir Albert Albertsson, aðstoðarforstjóri HS. Meira
16. apríl 2006 | Innlent - greinar | 1615 orð | 3 myndir

Ótrúlega stórir fiskar hérna

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Það væri flott ef við hefðum sett í fiska sem væru jafn þungir og sumir ísjakarnir sem við höfum krækt í! Meira
16. apríl 2006 | Innlent - greinar | 567 orð | 1 mynd

Páskaeggjahræra

Páskunum í fyrra eyddi ég í Eþíópíu. Ég fann ekkert súkkulaðipáskaegg en snæddi hins vegar eggjahræru á páskadag og ákvað samstundis að það væri páskaeggjahræra. Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

"Erum bjartsýn á framtíðina"

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is AÐ JAFNAÐI fæðast hér á landi innan við tíu börn á ári sem eru léttari en eitt kíló og aðeins tvö til þrjú börn árlega fæðast á 24.-25. viku meðgöngu. Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Ray Davies undrandi á vinsældum I'm on an Island

TÓNLISTARMAÐURINN Ray Davies, sem oftast er kenndur við hljómsveitina The Kinks, hélt tónleika í Háskólabíói að kvöldi föstudagsins langa og létu gestir vel af flutningnum. Meira
16. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Segir Rumsfeld njóta fyllsta trausts

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti blés á föstudagskvöld á allar kröfur um að Donald Rumsfeld varnarmálaráðherra yrði látinn víkja. "Hann nýtur míns fyllsta trausts," sagði Bush í yfirlýsingu. Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Sjö árekstrar á stuttum tíma

NOKKUR erill var hjá lögreglunni í Reykjavík aðfaranótt laugardags og urðu m.a. sjö árekstrar og útafkeyrslur á stuttum tíma af völdum hálku. Meira
16. apríl 2006 | Innlent - greinar | 1092 orð | 3 myndir

Skart og skreytiþörf

Í hlutarins eðli | Maðurinn hefur frá upphafi fundið fyrir einhvers konar frumþörf til þess að skreyta sig. Sú þörf er síst minni í nútímanum en fyrr á öldum og getur skartgripagerð orðið að listformi á ystu nöf þegar best lætur. Meira
16. apríl 2006 | Innlent - greinar | 854 orð | 1 mynd

Skólagjöld löngu tímabær

Eiríkur Steingrímsson er prófessor við læknadeild Háskóla Íslands. Í samtali við Baldur Arnarson segir Eiríkur frá afstöðu sinni til skólagjalda, sem hann telur löngu tímabæra lausn á fjárhagsvanda skólans. Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 246 orð

Smærri verslunum fækkar um 2.000 á ári

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is BRESK þingnefnd, þverpólitísk, sem rannsakað hefur smásölumarkaðinn á Bretlandseyjum undanfarið ár, gerir m.a. tillögu í skýrslu sinni, um að frekari samrunar og yfirtökur verði tímabundið bannaðar. Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 267 orð

Starfsaðstaða hjúkrunarfræðinga verði bætt

STJÓRN Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fjallaði nýlega um skort á hjúkrunarfræðingum og starfsemi öldrunarstofnana. Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð

SUS furðar sig á hækkun hámarkslána

STJÓRN Sambands ungra sjálfstæðismanna hefur samþykkt ályktun í kjölfar þeirrar ákvörðunar félagsmálaráðherra að hækka hámarkslán hjá Íbúðalánasjóði í 18.000.000 krónur frá og með 18. apríl. Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 221 orð

Tafir á rannsóknum sýna alvarlegar

ÞAÐ hamlar mjög viðbragðsgetu dýralæknayfirvalda, m.a. vegna farsótta og heimsfaraldra, að hafa ekki aðstöðu hér á landi til krufningar dýra og greiningar sýna vegna alvarlegra sjúkdóma í dýrum. Meira
16. apríl 2006 | Innlent - greinar | 355 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Amma var rosalega mikil keppnismanneskja og ég hef keppnisskapið frá henni. Sif Pálsdóttir, Gróttu, varð fyrst íslenskra kvenna Norðurlandameistari í fimleikum og tileinkaði ömmu sinni, sem lést fyrir skömmu, sigurinn. Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Umsögn um Fjármálaeftirlitið sleggjudómur

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is SLEGGJUDÓMUR, er einkunnin sem Jónas Fr. Jónsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME), gefur umsögn sérfræðinga greiningardeildar Barclays Capital um FME. Meira
16. apríl 2006 | Innlent - greinar | 1028 orð | 1 mynd

Uppgangur Segolene Royal

Nafn Segolene Royal heyrist æ oftar nefnt í sambandi við komandi forsetakosningar í Frakklandi. Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Verslað á föstudaginn langa

FJÖLMARGAR matvöruverslanir voru opnar á föstudaginn langa og nýttu landsmenn sér þessa auknu þjónustu óspart, en lögum um helgidagafrið var breytt í maí í fyrra. Einnig verður opið í mörgum matvöruverslunum á páskadag. Emil B. Meira
16. apríl 2006 | Innlent - greinar | 3776 orð | 4 myndir

Vilja banna samruna og yfirtökur tímabundið

Um margra ára skeið hefur átt sér stað umræða hér á landi ekki síst á síðum Morgunblaðsins um samþjöppun á smásölumarkaði á Íslandi einkum matvörumarkaði þar sem fáir stórir skipta með sér svo til allri kökunni. Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 769 orð | 1 mynd

Vinna tekin fram yfir nám

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Þrýstingur á konur að tryggja stöðu sína betur Haustið 2005 voru skráðir nemendur á framhalds- og háskólastigi á Íslandi fleiri en nokkru sinni fyrr, eða 42.200 talsins. Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Þekkingarþorp í Vatnsmýri verði ekki á kostnað úthverfa

Á stjórnarfundi Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi nýlega var samþykkt ályktun þar sem því er mótmælt að myndun þekkingarþorps í Vatnsmýri verði gerð einvörðungu á kostnað úthverfa Reykjavíkur og hvetur til þess að rannsóknar- og háskólastarfsemi... Meira
16. apríl 2006 | Innlent - greinar | 1551 orð | 1 mynd

Þetta var á Sweep einkrækju númer 1

Bílskúrsdyrnar standa opnar upp á gátt. Inni er Jóhannes Kristjánsson að raða þorskflökum á hillur yfir ofninum til þurrkunar. Á gólfinu liggja nokkrir slægðir þorskar. Meira
16. apríl 2006 | Innlent - greinar | 1504 orð | 5 myndir

Þingrofið 14. apríl 1931

Miklar væringar urðu þegar Tryggvi Þórhallsson forsætisráðherra ákvað að rjúfa þing fyrir 75 árum. Rögnvaldur Þórsson rifjar upp þingrofið og deilurnar, sem lágu að baki því. Meira
16. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Þrettánda píslargangan umhverfis Mývatn

Mývatnssveit | Píslarganga í minningu þjáningar Krists var gengin umhverfis Mývatn í þrettánda sinn í mikilli veðurblíðu föstudaginn langa. Gangan hófst kl. Meira
16. apríl 2006 | Innlent - greinar | 2687 orð | 1 mynd

Ögrar boðskap erfðatækninnar

Það varð svo sannarlega oft heitt í kolunum þegar erfðabreyttar lífverur og matvæli urðu mál málanna í breskum stjórnmálum. Meira

Ritstjórnargreinar

16. apríl 2006 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Betri þjónusta?

Óskar Bergsson, formaður samvinnunefndar miðhálendis Íslands, skrifar grein hér í blaðið á skírdag til þess að andmæla þeim sjónarmiðum, sem fram komu í forystugrein Morgunblaðsins fyrir skömmu vegna áforma um byggingu hótels við Skálpanes sunnan... Meira
16. apríl 2006 | Leiðarar | 366 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

11. apríl 1976: "Stundum er talað af mikilli léttúð um hið svokallaða almenningsálit og stjórnmálamenn virðist gjarnan vera þeirrar skoðunar, að almenningsálitið í t.d. Meira
16. apríl 2006 | Reykjavíkurbréf | 2083 orð | 2 myndir

Laugardagur 15. apríl

Í Morgunblaðinu á skírdag var skýrt frá því, að í enn einni nýrri skýrslu um íslenzka bankakerfið, að þessu sinni frá greiningardeild Barclays Capital, væri að finna harða gagnrýni á íslenzka Fjármálaeftirlitið. Meira
16. apríl 2006 | Leiðarar | 532 orð

Sigurhátíð

Í sálmunum sem sungnir eru í kirkjum landsins á þessum sunnudegi er sungið um "lífsins sigurdag", "sigurskjöld mót dauða" og "sigurhátíð sæla og blíða". Páskahátíðin er svo sannarlega meira en fimm daga frí. Meira

Menning

16. apríl 2006 | Tónlist | 806 orð | 1 mynd

Ást á ólöglegum hraða

Breski tónlistarmaðurinn Graham Coxon gaf nýverið út sína sjöttu sólóplötu, Love Travels at Illegal Speeds. Jóhann Bjarni Kolbeinsson ræddi við þennan fyrrverandi gítarleikara hljómsveitarinnar Blur um nýju plötuna og brennivínsdrykkju á Íslandi. Meira
16. apríl 2006 | Tónlist | 1607 orð | 1 mynd

Flóðbylgja af tónum og ljóðum

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl. Meira
16. apríl 2006 | Tónlist | 234 orð | 2 myndir

Fólk

Söngvarinn sérvitri, Sir Elton John , hefur opnað fataverslun í Rockefeller Centrum á Manhattaneyju í New York sem verður opin í skamman tíma til að styrkja góðgerðarstofnunina Elton Johns AIDS Foundation . Meira
16. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Lögreglan í Detroit segir að rapparinn Proof sem skotinn var til bana á miðvikudag, hafi fyrstur manna hleypt af byssu sinni og í raun hafið skotbardagann. Meira
16. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Breski rokkræfillinn Pete Doherty komst ekki til dómara í tæka tíð fyrir helgi vegna erfiðleika með að komast frá tónleikum sem hann og hljómsveit hans hélt kvöldið áður, hinum megin við Ermarsundið. Meira
16. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 90 orð | 1 mynd

Gargandi snilld

GARGANDI snilld er tónlistarkvikmynd eftir Ara Alexander Ergis Magnússon um uppgang íslenskrar popptónlistar í samtímanum. Meira
16. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 648 orð | 2 myndir

Glystímabilið fangað á filmu

Það er alltaf ánægjulegt að fá heimsóknir frá gömlum og góðum vinum þegar maður býr erlendis. Einn slíkur heimsótti mig og mína fjölskyldu þarsíðustu helgi og átti með okkur stutta en alveg hreint yndislega dvöl. Meira
16. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 102 orð | 1 mynd

Ómur af söng

ÓMUR af söng er heimildarmynd eftir Þorstein Jónsson um líf eldri borgara á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði. Aðalpersónan í myndinni er Guðný Þórðardóttir, 93 ára kona á hjúkrunardeild Hrafnistu. Meira
16. apríl 2006 | Tónlist | 486 orð

Rammsænsk sauðaköll í enskri umgjörð

Sænski karlakammerkórinn Svanholm Singers. Stjórnandi: Sofia Söderberg Eberhard. Laugardaginn 8. apríl kl. 17. Meira
16. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 46 orð | 2 myndir

Sérstæð páskaegg

HELDUR sérstæð páskaegg má finna í Vrhnika í Slóveníu. Eggin eru listilega gerð en hinn handlagni Franc Grom borar um 2.500 til 3.000 holur í eina eggjaskurn til að skapa þessi listaverk. Metið hjá Grom er 17. Meira
16. apríl 2006 | Myndlist | 47 orð | 1 mynd

Sigurborg María í Byggðasafninu á Garðskaga

SIGURBORG María Jónsdóttir opnar í dag, páskadag, sýningu á verkum sínum í Byggðasafni Garðskaga, við Garðskagavita. Sigurborg er sjálfmenntaður listamaður og gefur á sýningunni að líta verk hennar allt frá árinu 1979. Sýningin stendur til 30. Meira
16. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Söngkonan Madonna

Söngkonan Madonna er orðin dauðleið á hinum gríðarlega áhuga sem eiginmaður hennar, Guy Ritchie , hefur á hvers kyns bardagaíþróttum. Meira
16. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Söngleikir glamör og húmör

SKRÁNING er nú hafin í Dragkeppni Íslands 2006. Keppnin verður haldin á Gauki á Stöng miðvikudaginn 9. ágúst og líkt og í fyrra er bæði körlum (dragdrottningum) og konum (dragkóngum) velkomið að taka þátt. Meira
16. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 293 orð | 1 mynd

Veglegt rit á 950 ára afmæli

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is SKÓLABLAÐ Menntaskólans í Reykjavík kom út nýverið, en blaðið er sérstaklega veglegt að þessu sinni. Meira
16. apríl 2006 | Bókmenntir | 964 orð | 3 myndir

Veglegt rit um þjóðaríþrótt Íslendinga

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is GLÍMUNNI, þjóðaríþrótt okkar Íslendinga, eru gerð góð skil í veglegri bók sem kom nýverið út á vegum Glímusambands Íslands og Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands. Meira
16. apríl 2006 | Kvikmyndir | 135 orð | 1 mynd

Vilgot Sjöman látinn

SÆNSKI kvikmyndaleikstjórinn og handritshöfundurinn Vilgot Sjöman er látinn, 81 árs að aldri. Meira

Umræðan

16. apríl 2006 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Ábyrgðin er okkar allra

Árni Sigfússon fjallar um uppeldishlutverkið: "Framundan er að styrkja enn frekar þá samverkandi þætti sem við teljum svo mikilvæga í nútímauppeldi barna." Meira
16. apríl 2006 | Aðsent efni | 265 orð

Áhrif í stjórnmálum

ÞEGAR stjórnmálamenn eru spurðir hvort þeir séu tilbúnir að axla þá ábyrgð, sem því fylgir að vera ráðherra, þá kemur að öðru jöfnu staðlað svar, sem er að þeir gefi kost á sér í pólitík til þess að hafa áhrif. Hver kannast ekki við þennan frasa? Meira
16. apríl 2006 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Bætum aðstæður gangandi vegfarenda

Kjartan Magnússon skrifar um borgarstjórnarmál: "Tryggja þarf að hagsmunir gangandi vegfarenda verði ætíð hafðir að leiðarljósi við skipulag og ákvarðanir um einstakar framkvæmdir í borginni." Meira
16. apríl 2006 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

F-listinn er trúverðugur í öldrunarmálum

Ólafur F. Magnússon skrifar um áherslur F-listans: "Málstaður eldri borgara mun hljóma sem aldrei fyrr þegar Guðrún Ásmundsdóttir kveður sér hljóðs í borgarstjórn Reykjavíkur." Meira
16. apríl 2006 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Flækjuregluverk

Guðjón A. Kristjánsson skrifar um skerðingarreglur bóta aldraðra og öryrkja: "Skerðingarreglan er mjög ósanngjörn..." Meira
16. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 216 orð | 1 mynd

Gínea-Bissá - landið sem gleymdist

Frá Hólmfríði Önnu Baldursdóttur: "BARNAHJÁLP Sameinuðu þjóðanna á Íslandi vekur athygli á nýrri heimildamynd Dúa J. Landmark "Gínea-Bissá - Landið sem gleymdist" sem verður endursýnd í Ríkissjónvarpinu í dag kl. 11.05." Meira
16. apríl 2006 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Í þjónustu Baugsmiðla

Páll Vilhjálmsson skrifar um Baug: "Vegna þess að þeir Ari og Þorsteinn eru enn blautir á bakvið eyrun í nýju starfi er rétt að stafa ofaní þá hugmyndafræðina sem þeir gengust á hönd þegar þeir réðu sig á Baugsmiðla." Meira
16. apríl 2006 | Aðsent efni | 316 orð | 1 mynd

Mansal á HM 2006

Júlía Björnsdóttir skrifar um vændi í tengslum við HM: "...í tengslum við heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu sem verður 9. júní- 9. júlí 2006 mun fara fram stórfellt mansal." Meira
16. apríl 2006 | Velvakandi | 190 orð | 5 myndir

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hver þekkir fólkið? ÞETTA unga fólk söng sennilega í Austurbæjabíói á sínum tíma, 7. júlí 1954. Það var KK sem var með þetta prógramm fyrir nýja söngvara að spreyta sig. Meira

Minningargreinar

16. apríl 2006 | Minningargreinar | 1603 orð | 1 mynd

GUÐJÓN SVEINSSON

Guðjón Kristinn Sveinsson fæddist í Hafnarfirði 27. janúar 1950. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 29. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 6. apríl. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2006 | Minningargreinar | 1049 orð | 1 mynd

KRISTÍN KRISTJÁNSDÓTTIR

Kristín Kristjánsdóttir fæddist í Hnífsdal 11. janúar 1942. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Keflavík 26. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Víðistaðakirkju 4. apríl. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2006 | Minningargreinar | 1487 orð | 1 mynd

MARINÓ BJÖRNSSON

Marinó Björnsson fæddist í Reykjavík 14. febrúar 1982. Hann lést af slysförum 10. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Björn Þorsteinsson, f. 22.9. 1937, og Sigríður Steinsdóttir, f. 13.12. 1944. Systkini Marinós eru: 1) Jóhanna, f. 17.2. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2006 | Minningargreinar | 2939 orð | 1 mynd

ÓLAFUR ÓLAFSSON

Ólafur Ólafsson fæddist á Barónsstíg 12 í Reykjavík 23. ágúst 1916. Hann lést á Landspítalanum hinn 29. mars síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 10. apríl. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2006 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

SIGURÐUR GEORGSSON

Sigurður Georgsson fæddist í Reykjavík 27. september 1946. Hann lést 27. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 6. apríl. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2006 | Minningargreinar | 320 orð | 1 mynd

SVAVAR EIRÍKSSON

Svavar Eiríksson fæddist á Akureyri 12. febrúar 1939. Hann lést eftir skammvinn veikindi á heimili sínu að kvöldi 24. mars síðastliðins og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 3. apríl. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2006 | Minningargreinar | 326 orð | 1 mynd

VILBORG TRYGGVADÓTTIR

Vilborg Tryggvadóttir fæddist á Dalvík við Eyjafjörð 8. júní 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 27. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Áskirkju 5. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 214 orð

Atvinnuleysi minnkaði í mars

ATVINNULEYSI mældist aðeins 1,5% í mars og lækkar um 0,1 prósentustig frá fyrra mánuði. Í mars voru að meðaltali 2.183 manns á atvinnuleysisskrá, sem er að meðaltali 155 færri en í febrúar síðastliðnum. Í mars í fyrra mældist atvinnuleysi 2,6%. Meira
16. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 1 mynd

Aukin íbúðabygging samsvarar tveimur álverum

ÞENSLUÁHRIF hinnar miklu aukningar í íbúðabyggingum á innlendum markaði undanfarin ár samsvarar byggingu að minnsta kosti tveggja álvera og tilheyrandi virkjana, að því er fram kemur í fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins. Meira

Fastir þættir

16. apríl 2006 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli . 18. apríl nk. verður níræð Magnea Kristín Hjartardóttir...

90 ÁRA afmæli . 18. apríl nk. verður níræð Magnea Kristín Hjartardóttir frá Seljalandi, Hörðudal, Dölum, Ægisíðu 125, Reykjavík . Meira
16. apríl 2006 | Auðlesið efni | 138 orð | 1 mynd

Annað setu-verkfall boðað

Sér-hæft starfs-fólk og félags-liðar á nokkrum hjúkrunar- og dvalar-heimilum héldu baráttu-fund á mánu-daginn. Niður-staða fundarins var að boða viku langt setu-verkfall frá 21. apríl. Meira
16. apríl 2006 | Fastir þættir | 234 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Bernasconi. Norður &spade;D &heart;G98653 ⋄ÁG8 &klubs;ÁD3 Suður &spade;ÁKG6542 &heart;- ⋄943 &klubs;KG6 Suður verður sagnhafi í sex spöðum og fær út tígultíu. Hvernig er best að spila? Það er eðli góðra verka að lifa höfunda sína. Meira
16. apríl 2006 | Fastir þættir | 453 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 10. apríl spiluðu Borgfirðingar tvímenning. Einhver páskadeyfð er í Borgfirðingum því einungis var spilað á sex borðum. Það breytti þó ekki hinu að keppnin var hörð og ætluðu sér margir á toppinn. Meira
16. apríl 2006 | Í dag | 59 orð | 1 mynd

Heima að heiman í Gyllinhæð

Myndlist | Í Galleríi Gyllinhæð, Laugavegi 23, 2. hæð, opnaði í gær sýningin "Heima, að heiman". Meira
16. apríl 2006 | Fastir þættir | 831 orð | 1 mynd

Höfuðdúkurinn

Í gegnum aldirnar hefur varðveist andlits- eða höfuðklútur, sem vísindamenn fullyrða að hafi komist í snertingu við manninn í Tórínó-líkklæðinu forðum. Sigurður Ægisson rekur á þessum lífsins degi sögu hins merka plaggs. Meira
16. apríl 2006 | Auðlesið efni | 114 orð | 1 mynd

Jakobínarína semur í Bretlandi

Hafn-firska hljóm-sveitin Jakobínarína hefur gert útgáfu-samning við eitt helsta útgáfu-fyrir-tæki Bretlands, Rough Trade, um út-gáfu á fyrstu breið-skífu hljóm-sveitarinnar. Meira
16. apríl 2006 | Auðlesið efni | 111 orð | 1 mynd

Kom mér á óvart

Hin 19 ára gamla Sif Pálsdóttir úr Gróttu á Seltjarnar-nesi varð um seinustu helgi Norður-landa-meistari í fim-leikum. Mótið fór fram í fim-leika-húsi Gerplu í Kópa-vogi. Meira
16. apríl 2006 | Í dag | 534 orð | 1 mynd

Listahátíð í Seltjarnarneskirkju

Gunnlaugur A. Jónsson fæddist í Reykjavík 1952. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1972, embættisprófi í guðfræði frá Háskóla Íslands 1978 og doktorsprófi í guðfræði frá Lundarháskóla í Svíþjóð 1988. Meira
16. apríl 2006 | Í dag | 29 orð

Orð dagsins: Fagnið á þeim degi og leikið af gleði, því laun yðar eru...

Orð dagsins: Fagnið á þeim degi og leikið af gleði, því laun yðar eru mikil á himni, og á sama veg fóru feður þeirra með spámennina. (Lúk. 6, 23. Meira
16. apríl 2006 | Auðlesið efni | 45 orð | 1 mynd

Páfi messaði föstudaginn langa

Benedikt XVI. páfi heldur á viðarkrossi við trúarathöfn við Colosseum í Rómar á föstudaginn langa, en páfinn ræddi í fimm mínútna löngu erindi sinni um þjáningar Jesú krists á krossinum og um þjáningar mannkyns í gegnum aldirnar. Meira
16. apríl 2006 | Auðlesið efni | 150 orð | 1 mynd

Prodi sigraði naum-lega

Vinstra-banda-lag Romanos Prodis, fyrr-verandi forsætis-ráðherra, vann mjög nauman sigur í báðum þing-deildum, fulltrúa-deildinni og öldunga-deildinni í þing-kosn-ingunum á Ítalíu. Meira
16. apríl 2006 | Fastir þættir | 214 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Bd3 0-0 6. Rge2 a6 7. 0-0 Rbd7 8. h3 c5 9. Be3 b6 10. a4 cxd4 11. Rxd4 Bb7 12. a5 Rc5 13. axb6 Dxb6 14. Db1 Hfc8 15. Bc2 Dd8 16. Hd1 Rcd7 17. Bd3 e6 18. Rb3 a5 19. Bf1 a4 20. Rd4 Rc5 21. e5 Rfe4 22. exd6 a3 23. Meira
16. apríl 2006 | Fastir þættir | 523 orð | 3 myndir

Sýnir: Íslensk samtímalist í Winnipeg

Eftir dr. Birnu Bjarnadóttur Um þessar mundir stendur yfir í Dr. Paul. H. T. Thorlakson galleríi Manitóbaháskóla í Winnipeg sýning á verkum tveggja íslenskra myndlistarmanna, þeirra Heklu Daggar Jónsdóttur og Jóns Óskars. Meira
16. apríl 2006 | Fastir þættir | 573 orð | 2 myndir

Tónlist án þess að músíkin heyrist

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is HEKLA Dögg Jónsdóttir myndlistarmaður hefur í mörgu að snúast þessi misserin. Meira
16. apríl 2006 | Fastir þættir | 669 orð | 4 myndir

Tvöfaldur íslenskur sigur í Búdapest!

Apríl 2006 Meira
16. apríl 2006 | Fastir þættir | 265 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji gerði þá merku uppgötvun fyrir skemmstu að varla er að finna einn einasta hægrimann á Íslandi sem hefur látið sér vaxa skegg. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

16. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 338 orð

16.04.06

"Ef ég fer að hugsa um það hvað ég á að hafa í matinn í miðju ljóði þá er það sennilega ekki verulega gott," svarar Silja Aðalsteinsdóttir m.a. þegar Páll Ásgeir Ásgeirsson spurði hana hvernig maður meti ljóð eftir óþekkt skáld. Meira
16. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 99 orð | 1 mynd

Andlitskrem með sveppakjarna

Andrew Weil læknir og grasafræðingur, hefur liðsinnt milljónum Bandaríkjamanna með næringar- og lífsstílsráðgjöf á undanförnum áratugum. Meira
16. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 539 orð | 1 mynd

Eins og grár köttur

Linda Vilhjálmsdóttir skáld og rithöfundur hefur gefið út þrjár ljóðabækur og eina skáldsögu og segist alltaf hafa litið á Silju Aðalsteinsdóttur sem guðmóður sína bæði í ljóðlist og ritlist. Meira
16. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 525 orð | 1 mynd

Ferskur fiskur í heimilislegu umhverfi

Þ rír Frakkar við Baldursgötu er um margt ólíkur öðrum veitingastöðum í miðborginni. Þótt hann sé í hjarta 101 er hann inni í miðju íbúðahverfi, í rólegu umhverfi fjarri skarkala miðbæjarins. Þetta endurspeglast líka inni á staðnum. Meira
16. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1778 orð | 2 myndir

Fær í flestan sjó

SIGMAR: Einar er sautján árum eldri en ég og því ólumst við ekki upp saman. Þegar ég man fyrst eftir mér bjó hann í Bandaríkjunum, þar sem hann var við nám, en kom alltaf heim til Egilsstaða á jólum og svo sá maður hann líka eitthvað á sumrin. Meira
16. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 223 orð | 1 mynd

Fögnuður bifreiðaeigenda lítill

Líklega hefur Carlton Cole Magee fleiri gramar sálir á samviskunni en margur annar. Árið 1932 fann hann upp fyrsta stöðumælinn sem leiddi af sér stöðumælasektir við takmarkaða hrifningu flestra þeirra sem þær hlutu. Meira
16. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 70 orð | 1 mynd

Hugarburður Britney Spears

Fantasy, eða hugarburður, nefnist nýtt ilmvatn frá söngkonunni Britney Spears. Ilmurinn er sætur og seiðandi og geymir angan af roðarunna, litkatré og kíví-ávexti. Undir henni má greina lyktartóna af sætri formköku, jasmín, hvítu súkkulaði og... Meira
16. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 672 orð | 1 mynd

Hún æpti upp yfir sig

Þorvaldi Þorsteinssyni fjöllistamanni vefst ekki tunga um tönn þegar hann er spurður út í kynni sín af Silju Aðalsteinsdóttur því hann segist hafa hrifist af henni löngu áður en hann hitti hana. Meira
16. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1023 orð | 3 myndir

Í anda gömlu meistaranna

Vala Óla er íslensk myndlistarkona sem býr og starfar í Scottsdale í Bandaríkjunum. Hún hefur klassískt raunsæi að leiðarljósi í listsköpun sinni og málaði um árabil portrettmyndir. Undanfarið hafa höggmyndir í brons á hinn bóginn átt hug Völu allan. Meira
16. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 200 orð | 2 myndir

Íslensk hönnun

Þessi glænýi stóll eftir Erlu Sólveigu Óskarsdóttur hefur gengið undir nafninu "Berlín", því ekki hefur gefist tími til að finna endanlegt nafn á hann. Meira
16. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 496 orð | 14 myndir

Landflóttahugleiðingar í Leifsstöð

Flugan tók flugið til Stokkhólms til að taka púlsinn á stórborgarlífinu og beið í tæpan klukkutíma eftir að geta innritað sig í Leifsstöð . Þá var fátt annað að gera sér til dundurs en að rannsaka samferðafólkið og skrifa mannlýsingar í huganum. Meira
16. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 2467 orð | 2 myndir

Ljósmóðir skáldanna

Bókmenntaheimurinn á Íslandi á 20. Meira
16. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 558 orð | 1 mynd

Mæðgnafarir á tímum fuglaflensunnar

Gæs kurraði í kuldagarra og leitaði skjóls undir vegg; veikluleg að sjá. "Hvað getum við gert til að hjálpa henni?" andvarpaði mamma svo djúpt að móðurhjartað virtist vera við það að bresta. Meira
16. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 549 orð | 1 mynd

Silja er guðsgjöf

Af öllum þeim listamönnum sem Silja Aðalsteinsdóttir hefur átt þátt í að ýta út á hina þyrnum stráðu braut listarinnar er einn sem er öðruvísi en flestir hinna. Það er Bubbi Morthens. Hvers vegna öðruvísi? Meira
16. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 483 orð | 1 mynd

Vil staðfesta skírnarheitið

Í hvaða skóla ertu? Ég er í 8. bekk S. í Hagaskóla. Hvenær fermistu? Ég fermist í Neskirkju hinn 23. apríl næstkomandi. Fermast allir í þínum bekk? Já, ég held það, nema ein stelpa sem missti trúna. Meira
16. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 345 orð | 1 mynd

Virðing fyrir eigin skrifum

Ragna Sigurðardóttir rithöfundur, myndlistarmaður og myndlistargagnrýnandi var aðeins 24 ára þegar hún kynntist Silju Aðalsteinsdóttur. Meira
16. apríl 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1723 orð | 2 myndir

Þrífst á ögrunum

EINAR: Sigmar er yngsti bróðir minn. Hann kom í lokin - nokkuð óvænt. Við vorum fimm bræðurnir fyrir og það voru nokkrar vonir bundnar við það að hann yrði stúlka. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.