Greinar fimmtudaginn 20. apríl 2006

Fréttir

20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

100 ára hús í sjúkratjaldi

MEÐLIMIR leikhópsins Frú Emilíu voru nú í vikunni í óðaönn að reisa gamalt breskt herspítalatjald í Nauthólsvíkinni, en hinn 30. apríl nk. Meira
20. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 141 orð

20.000 rænt síðan um áramót

Karbala. AFP. | Aðeins frá síðustu áramótum hefur nærri 20.000 manns verið rænt í Írak. Kemur það fram í skýrslu, sem birt var í gær, um ofbeldið og upplausnina í landinu. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd

Að heyra fuglana syngja bjargar deginum

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is LANDSLAG umhverfis sjúkrastofnanir verður eitt viðfangsefna ráðstefnu sem tímaritið Sumarhúsið og garðurinn efnir til um umhverfi og heilsu í ráðstefnusal Laugardalshallarinnar á morgun, föstudag. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Af kynbombum

Hagyrðingakvöld verður haldið í Félagsheimilinu á Blönduósi í kvöld. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð

A listinn í Hveragerði

SAMEIGINLEGT framboð Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og óflokksbundinna í Hveragerði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor hefur fengið nafnið A-listinn. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 3284 orð | 1 mynd

Aukinn stuðningur við að leggja Sundabrautina í jarðgöngum

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is Eitt af þeim málum sem tekist verður á um í komandi borgarstjórnarkosningum er lagning Sundabrautar, eftir hvaða leið hún á að liggja, og hvernig framkvæmdum og fjármögnun verði háttað. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Áherslan lögð á jákvæða baráttu

UNGIR sjálfstæðismenn ætla að auðvelda ungu fólki að komast í eigið húsnæði með því að auka framboð lóða og lækka kostnað við þær. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Betur fór en á horfðist

Betur fór en á horfðist á Ólafsfjarðarvatni á dögunum þegar vélsleði fór niður um ísinn í krapa við enda flugbrautarinnar. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Borgarstjóri og bæjarstjórar við vorstörfin síðasta vetrardag

Á morgun hefst vorhreinsun sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og í tilefni af því komu borgarstjóri og bæjarstjórar sveitarfélaganna saman á þungamiðju höfuðborgarsvæðisins, í bakgarði Goðalands 11, og hófust handa við vorhreingerningu í garðinum. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 274 orð

Breytt fyrirkomulag aðsendra greina vegna kosninga

VEGNA gífurlegs aðstreymis aðsendra greina í aðdraganda bæjar- og sveitarstjórnarkosninga verður formi þeirra greina, sem lúta að kosningunum, breytt. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Búist við frekari hækkunum á eldsneytisverði

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is VERÐ á bensíni og dísilolíu hækkaði í gær á nýjan leik um 3,30 kr. lítrinn, en aðeins um vika er síðan verðið hækkaði um svipaða krónutölu. Algengt sjálfsafgreiðsluverð á 95 oktana bensíni er nú 126,10 kr. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 237 orð

Danske Bank keypti í KB banka

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is DANSKE Bank keypti í liðnum mánuði rétt innan við hálft prósent í KB banka, á gengi á milli 825 og 850. Þetta hefur Morgunblaðið eftir áreiðanlegum heimildum. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Efla þarf samstarf og samráð um öryggi í siglingum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is GEIR H. Haarde utanríkisráðherra hefur sl. tvo daga setið fund utanríkisráðherra Norðurlandanna á Svalbarða. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Eldhugar valdir í Kópavogi

ÁRLEG útnefning á "Eldhuga" ársins 2006, fór fram á fundi Rótaryklúbbs Kópavogs 28. mars sl. en Rótarýklúbbur Kópavogs hefur frá árinu 1982 útnefnt "Eldhuga" ársins. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fjölbreyttur sumardagur í Mosfellsbæ

Mosfellsbær | Fjölbreytt dagskrá verður í boði í Mosfellsbæ sumardaginn fyrsta, en meistaraflokkur Aftureldingar í knattspyrnu hefur í samvinnu við Skátafélagið Mosverja, Skólahljómsveit Mosfellsbæjar, Nýsi, Rauða kross Kjósarsýslu og Hestamannafélagið... Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð

Fjölskyldudagur

Í Nonnahúsi verður í dag lesið úr bókum Nonna og föndruð sumarkort. Teymt verður undir börnum við Minjasafnið en um Minjasafnsgarðinn svífa sápukúlur framleiddar af gestum. Í loftinu verður angan af lummum og heitu kakói sem verður í boði í Zontasalnum. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Bolungarvík

FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðisflokksins í Bolungarvík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar hinn 27. maí nk. var samþykktur í einu hljóði af fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Bolungarvík á fundi ráðsins hinn 13. apríl sl. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 645 orð | 2 myndir

Föst í bilaðri kláfferju í átta tíma

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Gaman að koma aftur en aðkoman tætingsleg

"ÞETTA eru kunnugleg heimkynni, og það er gaman að koma aftur, ég hef aldrei áður verið svona lengi fjarverandi," segir Steingrímur J. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

Girt meðfram Jöklu | Landsvirkjun hefur óskað tilboða í að girða með...

Girt meðfram Jöklu | Landsvirkjun hefur óskað tilboða í að girða með Jökulsá á Dal, frá sjó og langleiðina inn að Kárahnjúkavirkjun. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Gleðilegt sumar

LANDSELIR eru farnir að kanna kæpingarstaði en þeir kæpa í lok maí og byrjun júní. Hópur landsela lá á skerjum undan Mýrum þegar ljósmyndarinn flaug þar yfir á dögunum. Að sögn Erlings Haukssonar sjávarlíffræðings eru víða sellátur á Mýrunum. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 334 orð

Góðri laxveiði er spáð í sumar annað árið í röð

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is "VIÐ sjáum vísbendingar um að laxveiðin 2006 verði heldur minni en 2005. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð

Gæsluvarðhaldið staðfest

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær gæsluvarhald tveggja sakborninga í stóra fíkniefnamálinu sem upp kom 3. apríl og varðar tilraun til innflutnings á á þriðja tug kílóa af fíkniefnum með innfluttum bíl. Fjórir sitja í gæsluvarðhaldi til 5. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð

Háskólanám sniðið að þörfum verslunarfólks

Í haust verður í fyrsta skipti við Viðskiptaháskólann á Bifröst boðið upp á háskólanám sem er sérstaklega ætlað verslunarfólki og starfsmönnum í ýmsum þjónustugreinum. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Hátíð Hammondanna í Kongó

Djúpivogur | Í dag hefst á Djúpavogi tónlistarhátíð sem kennd er við hið göfuga hljóðfæri, Hammond-orgelið, sem aðstandendur hátíðarinnar vilja sýna þann heiður er því ber. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 231 orð

Heilbrigðisnefnd fari yfir tóbaksvarnalögin

PÉTUR H. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

H-listi óháðra borgara í Vogum

H-LISTI óháðra borgara í sveitarfélaginu Vogum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor hefur verið lagður fram af uppstillingarnefnd Bæjarmálafélags H-listans og verið samþykktur af stjórn þess. Listann skipa: 1. Inga Sigrún Atladóttir, deildarstjóri.... Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Hlutabréf og krónan lækkuðu enn í gær

GENGI krónunnar hélt áfram að veikjast í gær og er það fimmti dagurinn í röð sem það gerist. Gengisvísitala krónunnar hækkaði um 3,4% og hefur hún hækkað um 9,6% síðustu fimm daga. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Jarpi folinn geiflar sig í élinu

Skagafjörður | Jarpi folinn geispaði löngum þreytulegum geispa þar sem hann stóð af sér élið á eyðibýlinu Valadal í Skagafirði. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

KB banki verður á "besta horni bæjarins"

Reykjanesbær | KB banki hefur ákveðið að opna útibú í Reykjanesbæ. Húsnæði hefur verið tekið á leigu og verður útibúið væntanlega opnað í ágúst. KB banki hefur ekki verið með útibú á Suðurnesjum til þessa. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Lokatökur á Erninum

Eftir Guðbjörgu Sigurgeirsdóttur TÖKUR á Erninum, hinum vinsæla danska sjónvarpsþætti, hófust í Vestmannaeyjum í gær og standa yfir næstu daga. Meira
20. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

McClellan og Karl Rove víkja í Hvíta húsinu

Washington. AP, AFP. | Scott McClellan tilkynnti í gær að hann hygðist láta af störfum sem aðaltalsmaður George W. Bush, forseta Bandaríkjanna. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Mikil upphefð og hvetur okkur til dáða

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti fyrirtækinu 3X-Stál ehf. útflutningsverðlaun forsetaembættisins á Bessastöðum í gær. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 288 orð

Mikilvægi almannatengsla eykst á kostnað auglýsinga

FÉLAGSMÖNNUM í Almannatengslafélagi Íslands hefur fjölgað úr 30 í 88 á síðustu tveimur árum. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Miklar umferðartafir vegna áreksturs

UMFERÐIN í gegnum Garðabæ og Hafnarfjörð gekk óvenjuhægt fyrir sig síðdegis í gær. Var ástæðan sú að tveir vörubílar með tengivagna rákust saman á Reykjanesbraut neðan við Vífilsstaði, þar sem unnið er við að breikka akbrautina. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð

Myndar Öxina og jörðina

SIGURJÓN Sighvatsson kvikmyndagerðarmaður hefur samið við JPV útgáfu um kvikmyndarétt á skáldsögunni Öxinni og jörðinni eftir Ólaf Gunnarsson. Í fréttatilkynningu frá JPV segir m.a. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ný gögn í Baugsmálinu

SIGURÐUR Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari í Baugsmálinu, hyggst leggja fram ný gögn við þingfestingu málsins fyrir héraðsdómi í næstu viku. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 725 orð | 1 mynd

Nýir valkostir - fleiri tækifæri

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is 60% hafa ekki lokið formlegu framhaldsnámi Um 57% af vinnuafli í landinu vinna við verslun og þjónustu. Á höfuðborgarsvæðinu er hlutfallið 63% skv. nýlegri skýrslu Háskólans í Reykjavík. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Nýjar meginumferðaræðar og 6.000 nýjar íbúðir

SAMFYLKINGIN í Reykjavík vill vinna að því að 6. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Olís styrkir Gigtarfélag Íslands

OLÍS og Gigtarfélagið hafa gert með sér samkomulag um útgáfu félagsskírteinis félagsmanna GÍ. Félagsskírteinið veitir afslátt hjá Olís en eflir um leið starfsemi GÍ og er algerlega óháð tegund greiðslumiðils. Meira
20. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Óttast að flóttafólki muni fjölga á ný

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FJÖLDI flóttamanna í heiminum er nú minni en verið hefur í aldarfjórðung en um 175 milljónir manna hafa hrakist frá heimilum sínum og fengið skjól annars staðar í eigin landi. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Óvæntur fundur Geirs og Camerons á Svalbarða

"ÞETTA var afar óvænt, en skemmtilegt," segir Geir H. Meira
20. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 79 orð

Refsað með rafrænum hemli

UNGU fólki, raunar aðallega ungum karlmönnum, sem tekið er fyrir hraðakstur, á að refsa með því að koma fyrir rafrænum hraðahemli í bílnum. Hefur tillögu um þetta verið hreyft í Danmörku og er henni almennt vel tekið. Meira
20. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 132 orð

Samþykkja harðari innflytjendalög

Miami. AFP. | Yfirvöld í Georgíuríki í Bandaríkjunum hafa samþykkt einhver ströngustu innflytjendalög landsins, en alls er talið að um 250.000 ólöglegir innflytjendur séu á meðal níu milljóna íbúa ríkisins. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Sex Hummerjeppar í boði

HAPPDRÆTTI DAS er að byrja sitt 52. starfsár en það hefur lagt um 4 milljarða á núvirði til uppbyggingar dvalarheimila aldraðra á starfstíma sínum. Í ár verða alls 773 milljónir króna dregnar út í vinninga. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Sjaldséð buslönd í varphólmanum

Rif | Þegar Smári Lúðvíksson fuglaáhugamaður í Rifi á Snæfellsnesi var að huga að því um páskana hvort það væri ekki að koma eitthvert líf í varphólmana í tjörninni fyrir neðan húsið hans í Rifi tók hann eftir því að einhver ókennilegur fugl var að... Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Skrifar um sögu geðsjúkra á Íslandi

AFHENDING styrks úr Sagnfræðisjóði dr. Björns Þorsteinssonar fór nýverið fram í Skólabæ. Frá 1990 hafa árlega verið veittir styrkir úr Sagnfræðisjóði dr. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 797 orð | 1 mynd

Slapp á undraverðan hátt lífs af úr bílslysi

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is RÚSSINN Konstantin Shved er umtalaðasti blakmaður á Íslandi. Hann þjálfar og leikur með KA auk þess að þjálfa kvennalið félagsins og unglingalandslið Íslands. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Smyrill í fangageymslunni

Egilsstaðir | Óvenjulegur gestur fékk afdrep í fangageymslum lögreglunnar á Egilsstöðum í síðustu viku. Var það ungur smyrill sem flaug á bíl vegfaranda og vankaðist. Var fuglinn í kjölfarið handsamaður og færður til lögreglu. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 367 orð

Stjórnarandstaðan segir þinghaldið komið í uppnám

ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar sögðu í upphafi þingfundar á Alþingi í gær að þinghaldið væri komið í uppnám. Ekkert samkomulag hefði náðst milli stjórnar og stjórnarandstöðu um framhald þess. Mörg þingmál biðu afgreiðslu. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 196 orð

Stuðningur við þjóðernissinnaðan flokk kannaður

ÞRIÐJUNGUR aðspurðra í nýlegri könnun Gallup sagðist geta hugsað sér að kjósa stjórnmálaflokk með þjóðernisívafi. Ásgeir Hannes Eiríksson, fyrrverandi alþingismaður, fékk Gallup til að gera fyrir sig könnunina. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Stúlka slegin með kylfu og rænd

FIMMTÁN ára stúlka varð fyrir fólskulegri árás um kl. 20.20 í gærkvöldi í Laugardalnum við Holtaveg í Reykjavík. Árásarmaðurinn sló hana ítrekað með hafnaboltakylfu, m.a. í höfuðið. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Tákn vonarinnar

Fellabær | Passíusálmarnir voru fluttir í Kirkjuselinu í Fellabæ föstudaginn langa. Sigurður Ingólfsson flutti og baksviðið var svartkrítarverk Ólafar Bjarkar Bragadóttur af krossunum á Golgata. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Tekur stoltur við verkefninu

GÍSLI S. Einarsson, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, hefur verið valinn bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningunum á Akranesi í vor. Var það samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnarflokks sjálfstæðismanna í fyrrakvöld. Meira
20. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Tíu mótmælendur liggja í valnum í Nepal

HER- og lögreglumenn skutu fjóra mótmælendur til bana og særðu tugi annarra í bænum Chandragadhi í austurhluta Nepals í gær. Alls liggja nú tíu manns í valnum eftir tveggja vikna verkföll og götumótmæli gegn Gyanendra konungi. Meira
20. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Undirritun Saddams staðfest

Bagdad. AFP, AP. | Dómari í réttarhöldunum yfir Saddam Hussein, fyrrverandi leiðtoga Íraks, úrskurðaði í gær, að rithönd Saddams væri á skjölum, sem tengdust heimild til aðgerða gegn sjía-múslimum í bænum Dujail í Írak á níunda áratug síðustu aldar. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Örn Ingi , fjöllistamaðurinn kunni, er nú að útbúa bíósal í húsnæði Arnarauga á Óseyri 6, þar sem hann hefur í gegnum tíðina haldið ýmiss konar námskeið og boðið upp á sýningar. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð

Útikennslustofa við Elliðavatnsbæinn

SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykjavíkur ásamt Náttúruskóla Reykjavíkur og Vinnuskóla Reykjavíkur hyggst útbúa í sumar útikennslustofu við Elliðavatnsbæinn. Meira
20. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 869 orð | 3 myndir

Ýmsum búsetukostum verður blandað saman

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær | Félags- og þjónustumiðstöð verður miðpunkturinn á þjónustusvæði fyrir eldri borgara sem byggt verður upp í Reykjanesbæ. Meira
20. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Þúsundir flýja flóð í Rúmeníu

RÚM ENSK fjölskylda í tjaldi úr plasti eftir að hafa flúið heimili sitt í bænum Rast sem hefur orðið fyrir miklum flóðum að undanförnu vegna vatnavaxta í Dóná. Um 10 þúsund Rúmenar hafa orðið að flýja heimili sín vegna flóðanna. Meira

Ritstjórnargreinar

20. apríl 2006 | Staksteinar | 224 orð | 3 myndir

Benzínið er hættulegt

Það eru miklar pólitískar og efnahagslegar hættur fólgnar í olíu- og benzínverði. Meira
20. apríl 2006 | Leiðarar | 894 orð

Samþjöppun á smásölumarkaði

Á páskadag birtist hér í Morgunblaðinu athyglisvert samtal, sem Agnes Bragadóttir blaðamaður átti við brezkan þingmann, Jim Dowd að nafni, en hann hefur um skeið verið formaður brezkrar þingnefndar, sem skipuð er 20 þingmönnum og hefur haft með höndum... Meira

Menning

20. apríl 2006 | Myndlist | 267 orð | 1 mynd

Aðeins nöfnin breytast

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is MYNDLISTARMAÐURINN Graeme Finn opnar sína fyrstu einkasýningu í Evrópu í Galleríi Sævars Karls í dag. "Ég er mjög ánægður með að fyrsta einkasýning mín í álfunni skuli fara fram á Íslandi. Meira
20. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Algjört illmenni

EFTIRVÆNTINGIN er væntanlega mikil hjá aðdáendum James Bond fyrir næstu mynd breska njósnarans, sem verður jafnframt fyrsta mynd Daniels Craig í aðalhlutverkinu. Meira
20. apríl 2006 | Bókmenntir | 609 orð | 2 myndir

Allt er einn tími

"...en estetík vantar í blóðið/og öllum er sama um módernisma og ljóðið", sagði Matthías Johannessen í ljóði sem hann birti í miðopnu Morgunblaðsins á miðvikudaginn fyrir viku. Meira
20. apríl 2006 | Kvikmyndir | 141 orð | 1 mynd

Augun í hæðunum

HROLLVEKJAN The Hills Have Eyes er endurgerð samnefndrar kvikmyndar frá árinu 1977 sem vakti töluverða athygli á sínum tíma en þá var það hrollvekjumeistarinn Wes Craven sem leikstýrði henni. Meira
20. apríl 2006 | Bókmenntir | 63 orð | 1 mynd

Bóklestur - andleg næring!

Miðborgin | Þau Bjarni Ármannsson, bankastjóri Glitnis, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra brugðu sér í bókabúð Máls og menningar við Laugaveginn í gær til að innleysa þúsund króna ávísanirnar sínar úr Þjóðargjöfinni svonefndu. Meira
20. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 206 orð | 2 myndir

Cruise gegn Shields

LEIKARAPARIÐ Tom Cruise og Katie Holmes eignaðist dóttur á þriðjudag og hefur hún verið nefnd Suri . Móður og barni heilsast vel. Þetta er fyrsta barn þeirra en Cruise á fyrir tvö ættleidd börn. Stúlkan vó 3,4 kg og er 50,8 sm, samkvæmt fréttavef BBC. Meira
20. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 1304 orð | 2 myndir

Faðir Veronicu Mars

Kanadíski leikarinn Enrico Colantoni er trúlega hvað frægastur hér á landi fyrir að leika Keith Mars, föður Veronicu Mars, í samnefndum sjónvarpsþáttum. Hann er staddur hér á landi um þessar mundir, en tökum á nýrri þáttaröð um Veronicu er nýlokið. Meira
20. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Fólk

Kvikmynd Baltasars Kormáks , A Little Trip to Heaven , vann til verðlauna á hinni árlegu spennumyndahátíð í Cognac í Frakklandi, The Cognac International Thriller Film Festival, sem er ein af helstu kvikmyndahátíðum sem haldnar eru í Frakklandi ár... Meira
20. apríl 2006 | Menningarlíf | 603 orð | 2 myndir

Góðar barnabækur og flottar kápur

TVENN verðlaun voru veitt fyrir afrek í bókaskrifum og bókagerð í gær. Annars vegar voru afhent barnabókaverðlaun menntaráðs Reykjavíkurborgar árið 2006 í Höfða fyrir frumsamda barnabók og þýdda barnabók. Meira
20. apríl 2006 | Kvikmyndir | 287 orð | 1 mynd

Harðsnúnir tölvuþrjótar

Leikstjórn: Richard Loncraine. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Paul Bettany, Virgina Madsen. Bandaríkin, 105 mín. Meira
20. apríl 2006 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Kammerkór Reykjavíkur í Laugarneskirkju

"FAGRA veröld" er yfirskrift vortónleika Kammerkórs Reykjavíkur sem haldnir verða í Laugarneskirkju, í dag, fimmtudaginn 20. apríl kl. 20. Á efnisskránni eru eingöngu lög eftir þekkta íslenska höfunda þ.m.t. Meira
20. apríl 2006 | Leiklist | 341 orð | 1 mynd

Loftbrú fyrir leikhúsfólk

Í GÆR var undirrituð stofnskrá Talíu, loftbrúar Reykjavíkur fyrir sviðslistamenn. "Talía, loftbrú Reykjavíkur, er alþjóðlegur tengslasjóður fyrir listamenn Félags íslenskra leikara (FÍL). Meira
20. apríl 2006 | Myndlist | 32 orð

Rangt farið með nafn

Í tengslum við gagnrýni í Morgunblaðinu um sýninguna Líf í leir í Hafnarborg var rangt farið með nafn Þórunnar Elísabetar Sveinsdóttur, sem setti sýninguna upp. Er Þórunn Elísabet beðin velvirðingar á... Meira
20. apríl 2006 | Tónlist | 416 orð | 1 mynd

Skemmtileg og sveiflukennd tónlist

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is SVARE /THORODDSEN tríóið heldur þrenna tónleika næstu daga. Fyrstu tónleikarnir eru í Blúskjallaranum í Neskaupstað í kvöld og hefjast kl. 20. Meira
20. apríl 2006 | Menningarlíf | 106 orð

Tónlist, ljóð og silkisjöl í Listasafni Sigurjóns

LISTASAFN Sigurjóns Ólafssonar í Laugarnesi verður opið í dag milli klukkan klukkan 14 og 17 og hefur í tilefni dagsins skipulagt dagskrá, sem flutt verður tvisvar sinnum, kl. 14.30 og 15.30. Meira
20. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 257 orð | 1 mynd

Undragripurinn Skjárinn

Um þessar mundir bý ég inni á heimili þar sem til staðar er Skjárinn svokallaði. Þar er hægt að festa kaup á sýningu á bíómynd að eigin vali og líka hægt að horfa ókeypis á alls konar efni. Meira
20. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 88 orð | 1 mynd

Upp í sveit

UPP í sveit eru fjölskylduþættir sem fjalla um lífið í sveitinni, en fyrsti þáttur er á dagskrá Sjónvarpsins í dag, sumardaginn fyrsta. Meira
20. apríl 2006 | Tónlist | 103 orð

Vortónleikar Karlakórs Selfoss

KARLAKÓR Selfoss heldur vortónleika sína í Selfosskirkju í kvöld og hefjast þeir kl. 20.30. Stjórnandi Karlakórs Selfoss er Loftur Erlingsson og undirleikari Julian Edward Isaacs. Meira

Umræðan

20. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 372 orð

Er skipulag á hátæknisjúkrahúsunum í uppnámi?

Frá Maríönnu Sigurðardóttur: "Í AÐGERÐINNI í fiskvinnsluhúsunum gat oft verið mikið at og kaos þegar mikill afli barst á land, en það var þó búið að blóðga fiskinn og ekki tiltökumál að moka ís yfir ef menn höfðu ekki undan í aðgerðinni." Meira
20. apríl 2006 | Aðsent efni | 205 orð

Fjármálaeftirlit Davíðs Oddssonar?

EINN þaulsætnasti ráðherra Íslandssögunnar gerðist seðlabankastjóri um svipað leyti og lýðum fór að verða ljóst að ofsóknir á hendur tilteknum athafnamönnum væru innistæðulausar. Meira
20. apríl 2006 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Hugleiðing um bundið slitlag á umferðarminni vegi

Guðni Nikulásson fjallar um vegagerð og leggur fram tillögur um framkvæmdir: "Ég kem hér með þá tillögu, að Vegagerðin, samgönguráðuneyti og Alþingi geri sértæka áætlun um að leggja klæðningu á 1.000-1.200 km af umferðarminni vegum úti í hinum dreifðu byggðum landsins á næstu árum." Meira
20. apríl 2006 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Hvað er að frumvarpi um RÚV?

Guðlaugur Stefánsson skrifar um samkeppnismál í útvarps- og sjónvarpsrekstri: "...skortir nothæfa skilgreiningu á því hvað RÚV á að gera sem og eftirlit með því hvað það gerir í raun." Meira
20. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 94 orð | 1 mynd

Jónas Hallgrímsson

Frá Tryggva Gíslasyni: "FRÓÐLEGT var að hlusta á viðtal Eiríks Guðmundssonar og Hauks Ingvarssonar við Matthías skáld Johannessen annan páskadag í Ríkisútvarpinu. Margt sem Matthías sagði um skáldskap undanfarin þúsund ár var fróðlegt, sumt að vísu nokkuð óvænt. M.a." Meira
20. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 256 orð

Landsfeður með bundnar hendur

Frá Steinari Steinssyni: "EINN landsfeðranna upplýsti að hann væri með bundnar hendur. Ég hefi mikla samúð með landsfeðrum sem eru þannig settir. Þeir eiga erfitt með að leysa annarra vanda. Nú eru páskar á næsta leiti og hvarflar þá hugurinn til Pílatusar sem þvó hendur sínar." Meira
20. apríl 2006 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Léttvínsbann hinna óþroskuðu og siðmenningarlausu

Ragnar Halldórsson fjallar um einkasölu ríkisins á áfengi: "Þessi einokun hefur stuðlað að því að gera Ísland að fábreyttara og leiðinlegra landi en það þyrfti að vera." Meira
20. apríl 2006 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Samningur um menningarerfðir í sumargjöf

Sigrún Helgadóttir fjallar um íslenska alþýðumenningu: "Ef þjóð hlúir ekki að eigin menningu gerir það enginn annar." Meira
20. apríl 2006 | Aðsent efni | 53 orð

Tilbúið dæmi um klæðingu á 1 km umferðarlítinn veg 6,5 m breiðan. Magn...

Tilbúið dæmi um klæðingu á 1 km umferðarlítinn veg 6,5 m breiðan. Magn Einv. Kostn/þ 1. Burðarlag + afrétting m 3 4.000 500 2.000 2. Ræsi m 30 10.000 300 3. Klæðing + efra burðarl. m 2 6.000 600 3.600 4. Annar kostn. 25% 1.475 5. Ath verð er með vsk. Meira
20. apríl 2006 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Um málefni Glerársundlaugar og öll lífsins gæði

Ásgeir Pétur Ásgeirsson skrifar um afgreiðslutíma Glerárlaugar: "Af einhverjum ástæðum hefur sífellt verið dregið úr þjónustustigi Glerársundlaugar við almenning..." Meira
20. apríl 2006 | Velvakandi | 427 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hver ber ábyrgð? EITT er það sem ég hef lengi verið hissa á. Þannig er að rétthafar símanúmera geta látið merkja númerið með stjörnu í símaskrá til merkis um að þeir vilji hafa frið fyrir símasölu, skoðanakönnunum o.s.frv. Meira

Minningargreinar

20. apríl 2006 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd

ANNA JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR

Anna Jónína Jónsdóttir, lengst af til heimilis í Skipagötu 2 á Akureyri, fæddist á Fagranesi á Langanesi 20. janúar 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 5. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 18. apríl. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2006 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

ÁSTA GUÐRÚN TÓMASDÓTTIR

Ásta Guðrún Tómasdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 15. nóvember 1970. Hún lést hinn 4. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2006 | Minningargreinar | 592 orð | 1 mynd

GESTUR GUÐJÓNSSON

Gestur Guðjónsson fæddist á Gvendarnesi við Fáskrúðsfjörð 24. október 1929. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 8. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 19. apríl. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2006 | Minningargreinar | 113 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR KARL GUÐMUNDSSON

Guðmundur Karl Guðmundsson fæddist á Syðri-Hóli, V-Eyjafjöllum, 13. september 1957. Hann lést á heimili sínu á Selfossi 27. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ásólfsskálakirkju 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2006 | Minningargreinar | 669 orð | 1 mynd

HELGI JÓHANNESSON

Helgi Jóhannesson fæddist á Hafþórsstöðum í Norðurárdal 11. október 1915. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ að morgni 11. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 19. apríl. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2006 | Minningargreinar | 1600 orð | 1 mynd

HJÖRDÍS ÓSKARSDÓTTIR

Guðrún Hjördís Óskarsdóttir fæddist í Hrísey 1. september 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 3. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Grindavíkurkirkju 6. apríl. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2006 | Minningargreinar | 2526 orð | 1 mynd

HREGGVIÐUR HERMANNSSON

Hreggviður Hermannsson fæddist í Hrísey á Eyjafirði 22. júlí 1931. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi laugardaginn 8. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Keflavíkurkirkju 19. apríl. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2006 | Minningargreinar | 201 orð | 1 mynd

MÁR ÁGÚST BJÖRGVINSSON

Már Ágúst Björgvinsson fæddist á Hörgslandi á Síðu 14. júní 1937. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 22. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 4. apríl. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2006 | Minningargreinar | 1363 orð | 1 mynd

ÓLÖF S. FRIÐRIKSDÓTTIR

Ólöf Sigríður Friðriksdóttir fæddist á Flautafelli í Þistilfirði 6. desember 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík laugardaginn 8. apríl síðastliðinn. Ólöf var dóttir hjónanna Sigurbjargar Kristjánsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2006 | Minningargreinar | 2829 orð | 1 mynd

SIGRÚN SUMARRÓS JÓNSDÓTTIR

Sigrún Sumarrós Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 24. apríl 1920. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 7. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 18. apríl. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2006 | Minningargreinar | 1167 orð | 1 mynd

UNNUR ERLENDSDÓTTIR

Unnur Erlendsdóttir fæddist í Reykjavík 28. nóvember 1922. Hún lést á Landakotsspítala að morgni 11. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju 19. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. apríl 2006 | Sjávarútvegur | 142 orð | 1 mynd

Draumur hins djarfa manns

Ráðstefna um sjómenn og sjómennsku verður haldin á Ísafirði næstkomandi laugardag. Fjallað verður um þá hlið sjómennskunnar, sem yfirleitt er ekki uppi á yfirborðinu. Það er sögu sjávarútvegsins og sjómannsins. Meira
20. apríl 2006 | Sjávarútvegur | 197 orð | 1 mynd

Hátt verð á eldislaxi

VERÐ á ferskum eldislaxi í Evrópu er nú mun hærra en um langt skeið. Verð á eldislaxi frá Noregi er komið í um 480 íslenzkar krónur á kílóið. Verð á laxi frá Skotlandi er í um 530 krónum og á laxi frá Írlandi um 575 krónum hvert kíló. Meira
20. apríl 2006 | Sjávarútvegur | 431 orð | 2 myndir

Verulega dregur úr söltun fyrir Portúgal

Eftir Kristin Benediktsson krben@internet.is Portúgalskir saltfiskkaupendur hafa vaknað upp við þann vonda draum að mjög sennilega fá þeir ekki nægilegt magn af saltfiski fyrir jólaverslunina næsta haust ef svo heldur áfram sem horfir. Meira

Daglegt líf

20. apríl 2006 | Daglegt líf | 750 orð | 1 mynd

Geta vítamín gert meiri skaða en gagn?

Viðbætt vítamín í matvælum og vítamín í töfluformi eru ekki nauðsynleg nema að litlu leyti. Miðað við umfangið á markaðnum mætti hins vegar ætla að vítamínskortur hrjáði landann, en svo er ekki. Ofneysla vítamína getur jafnvel verið meira vandamál. Meira
20. apríl 2006 | Neytendur | 326 orð | 2 myndir

Hægt að spara bensín með ýmsum hætti

MEÐ síhækkandi eldsneytisverði er ágætt að íhuga hvernig hægt er að spara bensín á bílinn. Á vef Berlingske Tidende eru gefin nokkur góð ráð: *Reglulegt viðhald og stillingar minnka líkur á ójafnvægi í bílnum og þar með meiri eyðslu. Meira
20. apríl 2006 | Daglegt líf | 194 orð | 7 myndir

Konur í kjólum og kátir krakkar

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Ástfangið fólk á hverjum hól, krakkar í stuttbuxum, konur í kjólum og strákar berir að ofan. Vaxandi hiti, vaknandi náttúra, gleði og endalausar bjartar íslenskar sumarnætur. Meira
20. apríl 2006 | Daglegt líf | 193 orð

Minningar um sumargjafir

Sumargjafir eru misjafnlega eftirminnilegar og á fullorðinsárum getur verið gaman að rifja upp stemninguna sem fylgdi því að fá sumargjöf. Meira
20. apríl 2006 | Daglegt líf | 52 orð | 1 mynd

Sumar

Nú er sumar, gleðjist gumar, gaman er í dag; brosir veröld víða, veðurlagsins blíða eykur yndishag. Látum spretta spori létta, spræka fáka nú; eftir sitji engi, örvar víf og drengi sumarskemmtun sú. Tíminn líður, tíminn býður sælan sólskinsdag. Meira
20. apríl 2006 | Daglegt líf | 239 orð

Sumargáfur á sextándu öld voru tóbakspoki og upphosur með skinni

"Að fagna sumri er ævaforn íslenskur siður," segir Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur. "Sumardagsins fyrsta hefur verið getið í heimildum frá upphafi og hér áður fyrr voru sumarhátíðir eða sumarblót sem tengdust vorkomunni. Meira
20. apríl 2006 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

Tímabundin innköllun á Liðaktin

HEILSA hf. hefur ákveðið að taka Liðaktin úr verslunum tímabundið vegna vísbendinga um framleiðslugalla. Við skoðun á einni sendingu komu fram vísbendingar um að ekki væri tilskilið magn af Glucosamin HCL og Chondroitin Sulfatí í töflunum. Meira
20. apríl 2006 | Neytendur | 389 orð | 1 mynd

Ýsa með ýmsum hætti

Krónan Gildir 20. apr - 23. apr verð nú verð áður mælie. verð Móa kjúklingapítur 698 899 698 kr. pk. Móa Cordon Blue 965 1379 965 kr. kg Gourmet rauðvíns lambalæri 1312 1874 1312 kr. kg Goða nauta-lambahakk 798 1059 798 kr. kg Fjörf. Meira

Fastir þættir

20. apríl 2006 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . 22. apríl munu fagna fimmtugsafmæli hjónin Sigríður...

50 ÁRA afmæli . 22. apríl munu fagna fimmtugsafmæli hjónin Sigríður Hallsdóttir og Ragnar Kristinsson . Af því tilefni er vinum og samferðafólki þeirra boðið að fagna þessu með þeim á laugardaginn, 22. apríl, kl. 20 í sal Frímúrara á Ísafirði. Meira
20. apríl 2006 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . 23. apríl nk. verður sjötugur Emil R. Hjartarson...

70 ÁRA afmæli . 23. apríl nk. verður sjötugur Emil R. Hjartarson kennari. Hann og kona hans, Anna Jóhannsdóttir , taka á móti gestum laugardaginn 22. apríl í Harðarbóli í Mosfellsbæ kl.... Meira
20. apríl 2006 | Fastir þættir | 209 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íslandsmótið. Norður &spade;-- &heart;ÁKG976543 ⋄543 &klubs;7 Multi-sagnvenjan skapar oft skrýtnar stöður. Meira
20. apríl 2006 | Í dag | 881 orð | 1 mynd

Fermingar sumardaginn fyrsta

Ferming í Kirkju heyrnarlausra verður í Grensáskirkju sumardaginn fyrsta 20. apríl kl. 14. Prestur: Miyako Þórðarson. Raddtúlkur: Margrét Baldursdóttir. Fermdir verða: Arnar Smári Elíasson, Háaleitisbraut 33. Arnold Halldórsson, Jörfagrund 16. Meira
20. apríl 2006 | Viðhorf | 856 orð | 1 mynd

Frelsi og flatneskja

En ef við notum hugtak eins og kreppu í hvert sinn sem við þurfum flest að herða eitthvað mittisólina, fækka sólarlandaferðum eða fresta að kaupa nýjan bíl, erum við að gengisfella orðið. Meira
20. apríl 2006 | Í dag | 524 orð | 1 mynd

Fyrirbærafræði og náttúra

Björn Þorsteinsson fæddist í Kaupmannahöfn 1967. Hann lauk stúdentsprófi frá MH 1986, BA-gráðu í heimspeki frá HÍ 1993 og meistaragráðu frá Ottawa-háskóla 1997. Árið 2005 lauk Björn doktorsgráðu í heimspeki við Université Paris VIII. Meira
20. apríl 2006 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Börn á Fáskrúðsfirði söfnuðu nýverið peningum fyrir Rauða...

Hlutavelta | Börn á Fáskrúðsfirði söfnuðu nýverið peningum fyrir Rauða kross Íslands, Fáskrúðsfjarðardeild, og á að verja þeim til hjálpar bágstöddum börnum í Afríku. Þessir ungu og dugmiklu Fáskrúðsfirðingar söfnuðu 4.550... Meira
20. apríl 2006 | Í dag | 486 orð | 1 mynd

(Jóh. 20.)

Guðspjall dagsins: Jesús kom að luktum dyrum. Meira
20. apríl 2006 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Jesús sagði: "Ég er sá, og þér munuð sjá Mannssoninn...

Orð dagsins: Jesús sagði: "Ég er sá, og þér munuð sjá Mannssoninn sitja til hægri handar máttarins og koma í skýjum himins." (Mark. 14, 62. Meira
20. apríl 2006 | Fastir þættir | 95 orð | 4 myndir

"Hvíslað að" íslenska hestinum

Monty Roberts, hinn heimsfrægi tamningamaður og svonefndi hestahvíslari, hélt sýningu í fyrsta sinn á Íslandi í Reiðhöllinni í Víðidal á skírdag. Fólk flykktist á sýninguna og var gerður góður rómur að henni. Meira
20. apríl 2006 | Fastir þættir | 245 orð | 1 mynd

Sigurður efstur í meistaradeildinni

SPENNAN er í hámarki í Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum en einungis tvö mót eru eftir og þrjár greinar. Keppni í fimmgangi fer fram í kvöld í Ölfushöllinni og á síðasta mótinu, sem fer fram 4. Meira
20. apríl 2006 | Fastir þættir | 271 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Bd2 a5 5. Bg2 0-0 6. Rf3 b6 7. 0-0 Ba6 8. Dc2 d5 9. cxd5 exd5 10. Bg5 Be7 11. Rc3 Bb7 12. Hac1 h6 13. Bf4 c6 14. Re5 Rfd7 15. Rf3 Rf6 16. Hfd1 Rbd7 17. Re5 Rh5 18. Bd2 Rhf6 19. e4 dxe4 20. Rxe4 Rxe4 21. Dxe4 Rxe5 22. Meira
20. apríl 2006 | Í dag | 191 orð

Skátamessa og Andri Snær Magnason í Vídalínskirkju Í dag, sumardaginn...

Skátamessa og Andri Snær Magnason í Vídalínskirkju Í dag, sumardaginn fyrsta, verður skátaguðsþjónusta í Vídalínskirkju í Garðabænum kl.13.15. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar fyrir altari og sr. Meira
20. apríl 2006 | Fastir þættir | 328 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji var kominn á fremsta hlunn með að skipta um bíl í vetur eftir að hafa keyrt um á sama bílnum í þrjú ár. En síðan runnu þessi áform út í sandinn, líklega vegna þess að Víkverji fékk eitthvað annað um að hugsa. Meira
20. apríl 2006 | Fastir þættir | 188 orð | 3 myndir

Þeir allra sterkustu sterkir

Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Blíða frá Flögu héldu uppteknum hætti á ísnum og sigruðu á móti landsliðsnefndar Landssambands hestamannafélaga, Þeir allra sterkustu, síðastliðið laugardagskvöld í Skautahöllinni í Laugardal en fyrir hálfum mánuði sigruðu... Meira

Íþróttir

20. apríl 2006 | Íþróttir | 149 orð

Arsenal heldur enn hreinu

ARSENAL vann Villarreal 1:0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi en leikið var á Highbury, heimavelli Arsenal og var þetta síðasti Evrópuleikurinn sem þar fer fram. Það var Kolo Toure sem gerði eina mark leiksins á 41. Meira
20. apríl 2006 | Íþróttir | 272 orð

Brjóta leikmenn "Boro" niður varnarmúr Steaua í Búkarest?

FYRRI leikirnir í undanúrslitum UEFA-keppninnar í knattspyrnu fara fram í kvöld. Í Rúmeníu tekur Steaua Búkarest á móti Middlesbrough og í Þýskalandi eigast við Schalke og Sevilla. Meira
20. apríl 2006 | Íþróttir | 169 orð

FH með Andra Fannar í sigtinu

ÍSLANDSMEISTARAR FH hafa samkvæmt heimildum Morgunblaðsins áhuga á að fá Framarann Andra Fannar Ottósson til liðs við sig áður en slagurinn í Landsbankadeildinni hefst um miðjan næsta mánuð. Forráðamenn FH hafa lengi haft augastað á Andra og hófust viðræður milli félaganna fyrr í vetur. Meira
20. apríl 2006 | Íþróttir | 110 orð

Hagnaður varð hjá KR-ingum

AÐALFUNDUR körfuknattleiksdeildar KR var haldinn í sl. viku og var Böðvar Guðjónsson endurkjörinn formaður deildarinnar. Rekstur deildarinnar gekk vel á rekstrarárinu þar sem rekstrarhagnaður var tæplega ein milljón kr. Meira
20. apríl 2006 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Halldór nefbrotinn og úr leik hjá Essen

HALLDÓR Jóhann Sigfússon, leikstjórnandi þýska handknattleiksliðsins Tusem Essen, varð fyrir því óláni að nefbrotna á æfingu liðsins í fyrradag og leikur hann ekki meira með liðinu á tímabilinu. Meira
20. apríl 2006 | Íþróttir | 83 orð

Hermann kominn í sumarfrí

HERMANN Hreiðarsson hefur spilað síðasta leik sinn fyrir Charlton á leiktíðinni. Enska knattspyrnusambandið ákærði Eyjamanninn í gær fyrir að gefa Luis Boa Morte olnbogaskot í leik Charlton og Fulham síðastliðinn laugardag. Meira
20. apríl 2006 | Íþróttir | 83 orð

Í dag

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla: Fífan: Víkingur Ó. - Breiðablik 12 Fífan: ÍBV - Þróttur R. 14 Ásvellir: ÍA - Keflavík 14 Framvöllur: Fram - KR 14 Ásvellir: FH - Fjölnir 16 Framvöllur: Víkingur R. Meira
20. apríl 2006 | Íþróttir | 94 orð

Ísland áfram í 97. sæti á FIFA-lista

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu er í 97. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem gefinn var út í gær. Liðið stendur í stað frá því síðasti listi var gefinn út fyrir mánuði. Engin breyting er á þremur efstu sætunum. Meira
20. apríl 2006 | Íþróttir | 149 orð

Jakob Jóhann vann þrenn verðlaun

JAKOB Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Ægi, vann ein gullverðlaun og tvenn silfurverðlaun á alþjóðlegu sundmóti í Amsterdam um páskana. Meira
20. apríl 2006 | Íþróttir | 310 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar kvenna A-deild: KR - FH 5:0 Hólmfríður...

KNATTSPYRNA Deildabikar kvenna A-deild: KR - FH 5:0 Hólmfríður Magnúsdóttir 2, Olga Færseth 2, Fjóla Dröfn Einarsdóttir. Meira
20. apríl 2006 | Íþróttir | 289 orð | 3 myndir

Lemgo gaf tóninn

LEMGO, lið þeirra Loga Geirssonar og Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar, vann stórsigur á Göppingen, 32:23, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld, en þessi lið mætast á ný um helgina í fyrri úrslitaleik EHF-keppninnar í handknattleik. Meira
20. apríl 2006 | Íþróttir | 161 orð

Magnús fékk silfur með Tromsö

TROMSÖ, blakliðið sem Magnús Aðalsteinsson þjálfar í Noregi, varð í öðru sæti í deildinni, tapaði í tveimur leikjum fyrir Kristiansand í úrslitum. Meira
20. apríl 2006 | Íþróttir | 202 orð

Malmö vill halda Ásthildi út tímabilið

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
20. apríl 2006 | Íþróttir | 219 orð

Mikil spenna í deildabikarnum fyrir lokaleikina

RIÐLAKEPPNI A-deildar karla í deildabikarnum lýkur í dag og þá ræðst hvaða fjögur lið komast í undanúrslit keppninnar. Meira
20. apríl 2006 | Íþróttir | 145 orð

Nelson í Frægðarhöll kylfinga

LARRY Nelson og Henry Picard sálugi, voru í gær valdir í Frægðarhöll kylfinga. Nelson fær viðurkenningu sína í október ásamt Vijay Singh sem var heiðraður með þessum hætti í fyrra. Meira
20. apríl 2006 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Stefánsson skoraði 5 mörk fyrir Ciudad Real þegar liðið sigraði...

* ÓLAFUR Stefánsson skoraði 5 mörk fyrir Ciudad Real þegar liðið sigraði Torrevieja , 33:29, í spænsku 1. deildinni í handknattleik . Einar Örn Jónsson skoraði eitt af mörkum Torrevieja í leiknum. Meira
20. apríl 2006 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

* RÚRIK Gíslason , unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði annað...

* RÚRIK Gíslason , unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði annað marka varaliðs enska félagsins Charlton Athletic þegar það sigraði Watford , 2:0, í gærkvöld. Meira
20. apríl 2006 | Íþróttir | 650 orð | 1 mynd

Skortur á þjálfurum

ÚRVALSDEILDARLIÐIN í körfuknattleik karla eru mörg hver ekki búin að ganga frá ráðningu þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Meira
20. apríl 2006 | Íþróttir | 577 orð | 1 mynd

Toure gerði eina markið

KOLO Toure gerði eina mark síðasta Evrópuleiksins sem fram fer á Highbury þegar Arsenal lagði Villarreal 1:0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Meira
20. apríl 2006 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Wenger er fremri en Mourinho

Terry Venables, fyrrverandi leikmaður með Chelsea og Tottenham, þjálfari enska landsliðsins, landsliðs Ástralíu, Barcelona og knattspyrnustjóri Tottenham og Leeds, segir að ekki sé hægt að bera hæfni Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, og Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, saman. Meira

Viðskiptablað

20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Adidas samdi við NBA

SAMNINGAR hafa náðst milli þýska íþróttavöruframleiðandans Adidas og NBA-körfuboltadeildarinnar í Bandaríkjunum um notkun á Adidas-búningum í deildinni. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Arsenal í hágæðum

HINN nýi leikvangur Arsenal í Lundúnum, Emirates Stadium, verður fyrsti leikvangurinn sem búinn er háskerpusjónvarpstækjum og risaskjám. Arsenal hefur skrifað undir samning við Sony, sem mun m.a. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 433 orð

Augað og gesturinn

Skyldi það fara svo að eftir einhverja mánuði eða jafnvel ár eigi íslenski fjármálaheimurinn eftir að þakka þeim erlendu matsfyrirtækjum, greiningardeildum og bönkum sem að undanförnu hafa sent frá sér varnaðarorð um íslenska hagkerfið? Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 443 orð | 2 myndir

Byltingarkennd tækifæri frá Genís

GENÍS ehf. er nýtt fyrirtæki með gamalt nafn, stofnað 15. febrúar 2005. Markmiðið með stofnun fyrirtækisins var að taka við verkefnum sem höfðu þróast innan vébanda rannsókna- og þróunardeildar Primex ehf. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 389 orð | 2 myndir

Bylting í sorphirðu

ECOPROCESS er eitt þeirra fyrirtækja sem kynna munu fjárfestum starfsemi sína á sprotaþinginu í næstu viku. Félagið á ekki langa sögu að baki en hefur sett á Evrópumarkað nýja og byltingarkennda sorptunnulyftu, sem hlotið hefur heitið Ísbjörninn. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 56 orð

Dagsbrún með 77% í Wyndeham

DÓTTURFÉLAG Dagsbrúnar, Daybreak Acquisitions Limited, hefur fengið skuldbindandi samþykki frá hluthöfum breska prentfyrirtækisins Wyndeham Press Group PLC, keypt á markaði eða gert samning um kaup á ríflega 40 milljón hlutum í Wyndeham. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 43 orð | 1 mynd

Dekkjaþrýstingur

CTI Development AB er sænskt fyrirtæki sem á einkaleyfi á aðferð til að stjórna loftþrýstingi í dekkjum ökutækja á meðan á akstri stendur. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 91 orð

Efnahagslífið í Iceland Review

TÍMARITIÐ Iceland Review hefur gefið út sérstakan blaðauka um íslenskt efnahagslíf, með áherslu á bankana sérstaklega. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 105 orð

Enn lækka hlutabréfin

HLUTABRÉF héldu áfram að lækka í verði í Kauphöllinni í gær, eða um 2,5%. Úrvalsvísitalan var skráð 5.396 stig við lokun viðskipta og er orðin lægri en hún var um síðustu áramót. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 115 orð | 2 myndir

FL Group bætir við sig hlutabréfum í Glitni

FL Group hefur keypt 80 milljónir hluta í Glitni af RedSquare Invest, sem er í helmingseigu Jóns Snorrasonar, stjórnarmanns í Glitni, og áður kenndur við Húsasmiðjuna. Hlutaféð var keypt á genginu 16,6 og söluverð þess því um 1,3 milljarðar króna. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 2038 orð | 7 myndir

Framlengjanleg skulda bréf ekki framlengd

Fréttaskýring | Svonefnd framlengjanleg skuldabréf íslensku bankanna í Bandaríkjunum hafa ekki verið framlengd. Samtals er um að ræða um 2,9 milljarða dollara sem væntanlega koma til greiðslu vorið 2007, eða um 225 milljarðar íslenskra króna. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 100 orð

Framsæknustu fyrirtæki heims

APPLE, Google og 3M eru framsæknustu fyrirtæki heimsins ef marka má úttekt tímaritsins Business Week , sem unnin var í samstarfi með Boston Consulting Group. Birtur var listi yfir þau hundrað fyrirtæki sem teljast framsæknust á sviði nýsköpunar. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 471 orð | 1 mynd

Hagvöxtur drifinn áfram af konum

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is JAFNVEL í þeim nútímaheimi sem við nú lifum í, sýna rannsóknir að foreldrar vilja heldur eignast dreng en stúlku. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Hljóðlát útrás?

ÍSLENSKA útrásin hefur farið hátt að undanförnu og miðað við það sem staðið hefur í íslenskum fjölmiðlum mætti ætla að íslenska væri nýjasta heimstungumálið og að í borgum eins og Kaupmannahöfn og Lundúnum sé ekki talað um annað en hina hugrökku og... Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 68 orð

Hækkun á launavísitölu

LAUNAVÍSITALAN í mars hækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 8,6%. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 202 orð | 1 mynd

Icelandic Group semur við bandaríska smásölu

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is ICELANDIC Group hefur gert samning við bandaríska smásöluaðilann Pinnacle Food Corporation um framleiðslu og sölu á 7.500 tonnum af frosnum tilbúnum matvælum árlega, en samningurinn er til tveggja ára. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 61 orð | 1 mynd

Kerfi fyrir skeldýr

PRAKTISK Teknologi AS er norskt fyrirtæki og tekur þátt í fjárfestaþingi Seed Forum að þessu sinni. Fyrirtækið hefur hannað kerfi sem ætlað er að auka hagnað skeldýraeldis og auðvelda daglegt viðhald. Kerfið gerir alla reglulega umsjón, s.s. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 655 orð | 2 myndir

Krónan hefur veikst um 29% frá áramótum

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is KRÓNAN hélt áfram að veikjast í gær, fimmta daginn í röð. Gengisvísitala krónunnar hækkaði um 3,4% í gær og hefur hún hækkað um 9,6% síðustu fimm daga. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 342 orð | 1 mynd

Leiða saman fjárfesta og sprotafyrirtæki

Níu sprotafyrirtæki, fjögur íslensk og fimm erlend, munu kynna viðskiptahugmyndir sínar á næsta fjárfestaþingi Seed Forum í Reykjavík. Kristján Torfi Einarsson og Björn Jóhann Björnsson kynntu sér fyrirtækin. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Lyfjafyrirtæki sameinast

SAMNINGAR hafa tekist um að sameina lyfsölufyrirtækin Lyfjaver og DAC en bæði stunda þau innflutning, dreifingu og vélskömmtun á lyfjum. Gert er ráð fyrir að formleg sameining eigi sér stað í byrjun ágúst, að fengnu samþykki Samkeppniseftirlits. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 379 orð | 2 myndir

Lyfjaþróun kynnir mígrenilyf með nefúða

LYFJAÞRÓUN mun á fjárfestaþinginu kynna starfsemi sína og rannsóknir sem gerðar hafa verið á mígrenilyfinu Sumatriptan, þar sem sýnt hefur verið fram á í klínískum rannsóknum að upptaka lyfsins eftir gjöf með nefúða gefur svipaða niðurstöðu og stungulyf... Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 603 orð | 1 mynd

Lærir á gítar í fjarnámi

Ólafur Sigurðsson er nýráðinn framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Lífiðnar. Sigurhanna Kristinsdóttir náði tali af Ólafi og komst meðal annars að því að hann er menntaður erfðafræðingur og liðtækur skrykkdansari. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 396 orð | 2 myndir

Mentor ætlar í herferð á Norðurlöndunum

FYRIRTÆKIÐ Mentor, sem hefur sérhæft sig í upplýsingakerfum fyrir skóla og sveitarfélög, leitar nú eftir fjármagni til markaðs- og söluherferða á Norðurlöndunum og er því þátttakandi á fjárfestaþinginu eftir viku, sem og í Stokkhólmi 9. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 116 orð

Methagnaður hjá Merril Lynch

BANDARÍSKI bankinn Merril Lynch skilaði methagnaði á fyrsta fjórðungi þessa árs, en hagnaður tímabilsins nam 8 milljörðum dala (um 630 milljörðum króna) og er það 28% aukning frá sama tíma í fyrra. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 54 orð | 1 mynd

Ný meðferðartækni

CANCER Cure er norskt líftæknifyrirtæki í einkaeigu sem vinnur að þróun krabbameinsmeðferða. Félagið hefur þróað aðferð þar sem örtækni er beitt til að hjúpa frumuhemjandi lyf, sem svo eru gerð virk í líkamanum með hátíðnibylgjum. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 483 orð | 2 myndir

Nýtt og strekktara bros - í gegnum tárin

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail.com Fyrr á þessu ári var herra Ísland sviptur titlinum. Er það í fyrsta sinn í sögu Fegurðarsamkeppni Íslands sem slíkt gerist. Svo virðist sem aðstandendum keppninnar hafi ekki líkað orðstír fegurðarkóngsins. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 43 orð | 1 mynd

Olíu- og gaslindir

WELLBORE Solutions AS er norskt verkfræðifyrirtæki sem vinnur að rannsóknum og þróun við nýtingu olíu- og gaslinda. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 96 orð

Samskip opna nýja skrifstofu í S-Kóreu

SAMSKIP hafa opnað skrifstofu í Seoul í Suður-Kóreu. Skrifstofan er sú fimmta í röðinni í Asíu, en fyrir eru skrifstofur í Pusan í Suður-Kóreu, Dalian og Qingdao í Kína og Ho Chi Minh í Víetnam. Skrifstofur Samskipa eru þá orðnar 56 í 22 löndum. Meira
20. apríl 2006 | Viðskiptablað | 417 orð | 2 myndir

Skjótari frakttilboð með CargoQuoting

FYRIRTÆKIÐ CargoQuoting kynnir á fjárfestaþinginu Seed Forum hugbúnað sem notaður er til að reikna verðtilboð í vöruflutninga. Meira

Ýmis aukablöð

20. apríl 2006 | Skógræktarblað | 554 orð | 3 myndir

Af hverju Hekluskóga?

Í undirbúningi er skógrækt á Heklusvæðinu. Björgvin Örn Eggertsson er verkefnisstjóri Hekluskóga. Meira
20. apríl 2006 | Skógræktarblað | 488 orð | 3 myndir

Græn svæði í borgarlandinu vel notuð

"Fjölbreytt útivistarsvæði eru í Reykjavík og í kringum borgina," segir Ellý Katrín Guðmundsdóttir. Fólk sækir í þessi svæði til að slaka á í annríki dagsins. Meira
20. apríl 2006 | Skógræktarblað | 252 orð | 1 mynd

Guðmundarlundur í Vatnsendalandi

"Guðmundarlundur er gróðurvin í þéttbýli," segir Bragi Mikaelsen, formaður Skógræktarfélags Kópavogs, um skógarlund sem Guðmundur heitinn í BYKO hóf trjárækt í um 1960 en ráðgert er nú að þar verði fræðslusetur. Meira
20. apríl 2006 | Skógræktarblað | 634 orð | 6 myndir

Hrymur verður væntanlega stór og sterkur

Lerki er mikið notað í skógrækt Íslendinga nú um stundir. Hjá Skógrækt ríkisins á Egilsstöðum fara fram umfangsmiklar tilraunir með kynbótaverkefni lerkis. Meira
20. apríl 2006 | Skógræktarblað | 598 orð | 5 myndir

Kínarauðviður úr fornskógum Íslands

Fornskógar Íslands voru gróskumiklir og fjölbreytilegir að tegundum. Í Hrafnholum á Helgafelli hafa fundist kolaðar viðarleifar af tré sem menn telja að hafi verið svokallaður kínarauðviður. Meira
20. apríl 2006 | Skógræktarblað | 735 orð | 4 myndir

Kjarnaskógur leiðarljós!

Útivistarskógar eru vinsælir um alla Evrópu og þýðing þeirra er stöðugt að aukast. Jón Geir Pétursson skógfræðingur tekur þátt í evrópsku samstarfi um þetta efni undir merkjum Cost-áætlunar Evrópusambandsins Meira
20. apríl 2006 | Skógræktarblað | 584 orð | 6 myndir

Ljóðagöngur norðanmanna

Ljóðagöngur - nafnið sjálft hefur yfir sér afskaplega rómantískan blæ. Aðalsteinn Svanur Sigfússon hefur verið leiðsögumaður í ljóðagöngum undanfarið, hann er skógræktarmaður og skáld og stefnir á Garðsárreit í fyrirhugaðri ljóðagöngu á komandi hausti. Meira
20. apríl 2006 | Skógræktarblað | 210 orð

Morgunn

Tjaldið fer upp. Nú er sunna á sviði. Hún sest upp við dogg yfir fjallskagariði - og kallar á ströndina: Komstu á legg! Svo kembir hún lokka í gullskemmu hliði. Meira
20. apríl 2006 | Skógræktarblað | 406 orð | 2 myndir

Náttúrulegt umhverfi bætir heilsu fólks

"Ein af grundvallarþörfum mannsins er að hafa lífverur í kringum sig," segir Anna Björg Aradóttir, sem vitnaði í Hippókrates, Florence Nightingale og Voltaire máli sínu til stuðnings. Meira
20. apríl 2006 | Skógræktarblað | 762 orð | 6 myndir

Ný námsbraut í skógfræði og landgræðslu

Í haust verður tekin upp ný námsbraut við Landbúnaðarháskóla Íslands - í skógfræði og landgræðslu. Dr. Bjarni Diðrik Sigurðsson prófessor í skógfræði stjórnar þessari nýju námsbraut og segir hér frá ýmsu sem lýtur að þessari nýjung í skólastarfi Landbúnaðarháskólans. Meira
20. apríl 2006 | Skógræktarblað | 264 orð | 1 mynd

Ný skógræktarbók að koma út!

Út er að koma bókin: Skógarbók grænni skóga. Að sögn Magnúsar Hlyns Hreiðarssonar, formanns ritstjórnar, er þetta gagnleg bók bæði fyrir fagfólk og áhugamenn í skógrækt enda skrifuð af landsins helstu fræðingum í skógrækt á Íslandi. Meira
20. apríl 2006 | Skógræktarblað | 372 orð | 1 mynd

Skógrækt er liður í lýðheilsu

"Skógrækt er mjög mikilvæg hér á Íslandi," segir Siv Friðleifsdóttir félagsmálaráðherra. Hún er útivistarkona og telur útivistina góða fyrir heilsuna og hafa forvarnargildi gegn ýmsum sjúkdómum og streitu. Meira
20. apríl 2006 | Skógræktarblað | 1115 orð | 10 myndir

Skógrækt í Heiðmörk

Skógræktarfélag Reykjavíkur er 60 ára um þessar mundir. Herdís Friðriksdóttir segir m.a. frá draumnum um útiskóla og Elliðabænum, þar sem Einar Benediktsson skáld ólst upp, en í þeim gamla bæ er ráðgert fræðslusetur. Meira
20. apríl 2006 | Skógræktarblað | 590 orð | 2 myndir

Skógur eftirsóttur til útivistar

Meginverkefni skógræktarfélaga er að auka skóga og gera þá aðgengilega fyrir almenning sagði Brynjólfur Jónsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands í erindi á ráðstefnu um skógrækt og lýðheilsu á Íslandi. Meira
20. apríl 2006 | Skógræktarblað | 588 orð | 2 myndir

Við Hvaleyrarvatn er unaðsreitur

Allt frá æskuárum hafa útivist og göngur verið mikið áhugamál Jónatans Garðarssonar sem sæti á í stjórn Skógræktarfélags Hafnarfjarðar og í stjórn verkefnisins um græna trefilinn. Meira
20. apríl 2006 | Skógræktarblað | 2422 orð | 8 myndir

Þetta er allt heilagt fyrir okkur

Skógræktarfélag Hafnarfjarðar er 60 ára á þessu ári. Félagið stendur fyrir blómlegri starfsemi og er Hólmfríður Finnbogadóttir, framkvæmdastjóri félagsins, mikill drifkraftur í þessu starfi öllu. Meira

Annað

20. apríl 2006 | Prófkjör | 249 orð | 1 mynd

:D - rödd ungs fólks í borgarstjórnarkosningunum

Eftir Bolla Thoroddsen: "SÍÐASTA vetrardag opnuðum við ungir sjálfstæðismenn kosningamiðstöð í Aðalstræti 6, á jarðhæð gamla Morgunblaðshússins." Meira
20. apríl 2006 | Prófkjör | 582 orð | 1 mynd

Foreldrar - Tryggjum ekki eftir á!

Eftir Oddnýu Sturludóttur: "LEIKSKÓLAR Reykjavíkurborgar eru eitt af mörgum skrautblómum í vasa borgarinnar." Meira
20. apríl 2006 | Prófkjör | 392 orð | 1 mynd

Hagfræði eða hvað?

Eftir Steinunni Valdísi Óskarsdóttur: "Í MORGUNBLAÐIÐ í gær skrifar hagfræðingur og stjórnarmaður í Heimdalli, Davíð Ólafur Ingimarsson, um fjármál Reykjavíkurborgar. Hér verða nokkrar meinlegar rangfærslur hans leiðréttar." Meira
20. apríl 2006 | Prófkjör | 196 orð | 1 mynd

Ólíkt hafast menn að

Eftir Stefán Jón Hafstein: "ÞESS leiða misskilnings gætti í greinum Júlíusar Vífils Ingvarssonar hér í blaðinu í gær og fyrradag að Reykjavíkurborg hafi ekki lagt til hliðar fé vegna samkomulags við ríkisvaldið frá 2002 um uppbyggingu hjúkrunarheimila." Meira
20. apríl 2006 | Prófkjör | 451 orð | 1 mynd

Traustur fjárhagur í Garðabæ lykill að lífsgæðum

Eftir Erling Ásgeirsson: "ENDURSKOÐAÐUR ársreikningur Garðabæjar hefur verið lagður fram í bæjarstjórn til fyrri umræðu og bíður nú síðari umræðu. Þar kemur fram að fjárhagur Garðabæjar stendur traustum fótum." Meira
20. apríl 2006 | Prófkjör | 400 orð | 1 mynd

Það er vitlaust gefið, stokkum upp á nýtt

Eftir Guðbjörgu Sveinsdóttur: "GRUNDVALLARATRIÐIÐ varðandi kjör starfsfólks á öldrunarstofnunum er annars vegar að störf eru vitlaust metin og hins vegar að leiðin að kjötkötlum samfélagsins er misgreið." Meira
20. apríl 2006 | Prófkjör | 448 orð | 1 mynd

Öldrunarmál í öndvegi

Eftir Elías Jónatansson: "HÆKKUN lífaldurs beggja kynja ásamt minni barneignum, hefur bein áhrif á samsetningu þjóðfélagsins. Það þarf því engan að undra að bæði ríki og sveitarfélög þurfi að gefa öldruðum hlutfallslega meiri gaum en áður. Þessa sjáum við nú m.a." Meira

Veldu dagsetningu

PrevNext
April 2006
SuMoTuWeThFrSa
      1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30      
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.