Terry Venables, fyrrverandi leikmaður með Chelsea og Tottenham, þjálfari enska landsliðsins, landsliðs Ástralíu, Barcelona og knattspyrnustjóri Tottenham og Leeds, segir að ekki sé hægt að bera hæfni Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, og Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, saman.
Meira