Greinar föstudaginn 21. apríl 2006

Fréttir

21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð

30 tonn af stáli í hverja undirstöðu

Egilsstaðir | Framkvæmdir við byggingu undirstaðna fyrir Fljótsdalslínu 3 og 4 ganga vel. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Aldur skilar hrossum efst í virðingarstiga

ÞAÐ ERU gjarnan eldri hrossin sem eru efst í virðingarröð í hverju hrossastóði. En þau hrapa síðan niður stigann þegar þau verða háöldruð. Fleiri þættir spila líka inn í, s.s. kyn og skapgerð. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð

Allir hafa hækkað

ELDSNEYTISVERÐ var í gær hækkað á stöðvum Atlantsolíu, Orkunnar, Ego og ÓB eins og á stöðvum stóru olíufélaganna. Hjá Atlantsolíu kostar bensín 124,60 og dísilolía 119,80 krónur. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Ákvæðum í dómstólafrumvarpi mótmælt

Aðalfundur Blaðamannafélags Íslands mótmælti harðlega fyrirætlunum um að þrengja starfssvið blaðamanna í frumvarpi til laga um breytingar á lögum um dómstóla. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 191 orð

Borgaraleg ferming fer fram í Háskólabíói

HÁTÍÐAR- og útskriftarathöfn borgaralegrar fermingar fer fram sunnudaginn 23. apríl í Háskólabíói. Alls tóku 129 börn þátt í ár frá öllum landshornum, sem er um 40% aukning frá því í fyrra og metþátttaka, segir í fréttatilkynningu. "Þetta er í 18. Meira
21. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 135 orð

Bush bað Kínaforseta afsökunar

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, bað í gær Hu Jintao Kínaforseta afsökunar á mótmælum miðaldra blaðakonu fyrir utan Hvíta húsið í gær. Konan, sem heitir Wang Wenyi, var með bráðabirgðablaðamannsskírteini og komst í gegnum öryggishlið. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Börnin völdu Fíusól og Harry

BÓKAVERÐLAUN barnanna voru afhent í fimmta sinn í gær í aðalsafni Borgarbókasafns í Grófarhúsi. Um 5.000 börn á aldrinum 6-12 ára á öllu landinu tóku þátt í kosningunni, en hún fór fram á almennings- og skólabókasöfnum um allt land. Meira
21. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Deilt um Evróvisjón

Kaupmannahöfn. AP. | Fulltrúar ríkisfjölmiðla Danmerkur, Svíþjóðar og Noregs hafa dregið til baka þátttöku sína í barnaútgáfu söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva vegna þess að þeir telja að markaðsvæðing keppninnar sé komin út í öfgar. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Dyrhólaey verði ekki lokað um varptímann

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is SVEITARSTJÓRN Mýrdalshrepps hefur mótmælt áformum Umhverfisstofnunar um lokun Dyrhólaeyjar fyrir allri almennri umferð á tímabilinu 1. maí til 25. júní í ár. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Ekkert lát á hraðakstri

HRAÐAKSTUR í Reykjavík setti sinn svip á aðfaranótt sumardagsins fyrsta. Sautján ökumenn voru stöðvaðir á of miklum hraða og var einn þeirra sviptur ökuréttindum á staðnum. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ekki farið til tannlæknis í fimm ár

Á MILLI eitt og tvö prósent barna á aldrinum 9-18 ára höfðu ekki farið til tannlæknis undanfarin fimm ár, miðað við fjölda reikninga sem skilað var inn til Tryggingastofnunar á tímabilinu 1999-2005, en stofnunin endurgreiðir þessum sjúklingum hluta... Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Ekki komið á borð forsætisnefndar

SÓLVEIG Pétursdóttir, forseti Alþingis, sagði á þingi á miðvikudag að frumvarp forsætisráðherra um breytingar á eftirlaunalögunum svonefndu hefði ekki komið á borð forsætisnefndar þingsins. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Enn aukning á flugi

Egilsstaðir | 24% aukning er á farþegafjölda sem fer um Egilsstaðaflugvöll ef bornar eru saman tölur nú og á sama tíma í fyrra. 38.153 farþegar fóru um völlinn fyrstu þrjá mánuði þessa árs og 585 flugvélar lentu á vellinum á tímabilinu. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Ferðast um tímann í Hafnarhúsinu

SAMA ár og sápuóperan Dallas hóf göngu sína í sjónvarpinu og Bill Gates sagði að 640K ættu að nægja fyrir hvern sem er, kynnti IBM fyrstu einkatölvu fyrirtækisins. Fyrstu AS/400 netþjónar IBM komu svo á markað árið 1988. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fiskað eftir fréttum

Fáskrúðsfjörður | Nú styttist í sveitarstjórnarkosningar og ýmsar spekúlasjónir uppi um menn og málefni framboðanna. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 801 orð | 1 mynd

Fíkniefni í tonnatali

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Ársvelta á amfetamíni og kannabis 5 milljarðar Þörfin fyrir amfetamín og kannabisefni er gríðarlega mikil. Árlega þarf að smygla hátt í tveim tonnum af þessum efnum samanlagt til að fullnægja þörfum landsmanna. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð

F-listi í Grindavík birtur

F-LISTI frjálslyndra og óháðra í Grindavík við sveitastjórnarkosningar 27. maí nk. hefur verið birtur. Eftirtaldir skipa átta efstu sætin: 1.Björn Haraldsson verslunarmaður. 2.Guðmundur Guðmundsson, skipstjóri. 3.Kristín Águsta Þórðardóttir, húsmóðir.... Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Forsetahjónin heimsækja A-Skaftafellssýslu

Höfn | Forsetahjónin, hr. Ólafur Ragnar Grímsson og frú Dorrit Mussaief fara í opinbera heimsókn til Austur-Skaftafellssýslu 25. apríl n.k. og heimsækja m.a. skóla, söfn, fyrirtæki og stofnanir. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Framboðslisti sjálfstæðismanna á Siglufirði og Ólafsfirði

EFTIRTALDIR einstaklingar skipa framboðslista sjálfstæðismanna á Siglufirði og Ólafsfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí: 1.Jónína Magnúsdóttir, skólastjóri. 2.Þorsteinn Ásgeirsson, aðalbókari. 3.Guðmundur Skarphéðinsson, vélvirki. 4. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 307 orð

Frekari gengislækkun krónunnar spáð

Íslenskt efnahagslíf er yfirspennt og svo virðist sem alvarlegur samdráttur sé framundan, að því er fram kemur í endurskoðaðri greinargerð Danske Bank um íslenskt efnahagslíf, sem birt var í gær. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Fyrstu fermingarbörn sumarsins

SUMARDAGURINN fyrsti er meðal hefðbundinna fermingardaga og fermdust því fyrstu börn sumarsins í gær. Í Langholtskirkju fermdi sr. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 984 orð | 16 myndir

Gjafamynt í góðar þarfir

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is 25 BÖRN og fjölskyldur þeirra fengu í gær ferðastyrk úr sjóðnum Vildarbörn Icelandair, en aldrei hafa svo margir fengið úthlutað úr honum í einu áður. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Handleggsbrotnaði á vélsleða í Gjástykki

ÖKUMAÐUR vélsleða handleggsbrotnaði illa er hann ók sleða sínum fram af klettavegg í Gjástykki norður af Kröflu í gærmorgun. Meira
21. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Jaafari gefur eftir

Bagdad. AFP. | Íraska þingið átti að koma saman í gær en því var frestað um tvo daga er fréttist, að Ibrahim Jaafari, fráfarandi forsætisráðherra, krefðist þess ekki lengur að halda því embætti. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Konungur fuglanna tekur flugið

EKKI vantar að hann sé tignarlegur, konungur fuglanna þar sem hann hefur sig til flugs í Vatnsfirðinum, á vestanverðum Vestfjörðunum, í gær. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð

Kostnaður sjúklinga margfaldast

UNGIR jafnaðarmenn lýsa yfir þungum áhyggjum vegna uppsagnar hjartalækna á samningi við ríkið. Með því hefur ríkisstjórninni tekist að koma á tvöföldu heilbrigðiskerfi án vitundar almennings. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð

Launin hækkað um 0,3% frá því í febrúar

LAUNAVÍSITALAN mældist 285,4 stig í mars samkvæmt mælingu Hagstofunnar og hækkuðu laun um 0,3% að meðaltali frá því í febrúar. Síðastliðna tólf mánuði hafa laun, mæld með breytingu á launavísitölu, hækkað um 8,6%. Á sama tíma hækkaði verðlag um 4,5%. Meira
21. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 859 orð | 1 mynd

Leiðtogafundur í skugga mótmæla

Eftir Baldur Arnarson og Svein Sigurðsson Hu Jintao, forseti Kína, kom í gær í fyrsta skipti til fundar við George W. Bush Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu í Washington. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Listi Sjálfstæðisflokks í Sveitarfélaginu Hornafirði

FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðisflokksins í Sveitarfélaginu Hornafirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor að loknu prófkjöri var samþykktur samhljóða í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna. Hann er eftirfarandi: 1. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð

Listi Strandar og Voga í Sveitarfélaginu Vogum

Á opnum fundi framboðs um E-lista, lista Strandar og Voga, sem haldinn var hinn 17. apríl sl. var framboðslisti til sveitarstjórnarkosninga í vor valinn af fundarmönnum. 1.Birgir Örn Ólafsson, flugumsjónarmaður, bæjarfulltrúi. 2. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

Málstofa um lífríki Lagarfljóts

Egilsstaðir | Nk. þriðjudag, 25. apríl kl. 16.00 hefst á Hótel Héraði málstofa um lífríki Lagarfljótsins. Er hún haldin í tilefni dags umhverfisins. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð

Nítján sinnum of mikið svifryk

SVIFRYK fór tíu sinnum yfir heilsuverndarmörk í mars sl. og hefur farið fjórum sinnum yfir mörkin nú í apríl. Í febrúar fór rykið fjórum sinnum yfir heilsuverndarmörk og einu sinni í janúar en þann mánuð var úrkoma alla daga. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Nýir tímar í Dalabyggð

NÝR framboðslisti hefur litið dagsins ljós í Dalabyggð vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Listinn mun nota bókstafinn N fyrir "lista nýrra tíma". Meira
21. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Olíuverð lækkar

MIÐLARAR höfðu í nógu að snúast á mörkuðum í New York í gær þegar verð á olíu fór í 72,49 dollara fatið áður en það endaði í 71,95 dollurum, eða 22 sentum minna en deginum áður. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð

Ók á ljósastaur

Hátíðahöld fóru vel fram um allt land í gær í tilefni af sumardeginum fyrsta að sögn lögreglu. Víða var margt um manninn úti við í tilefni dagsins en allt fór þó sérlega vel fram. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 550 orð

"Fékk allt í einu högg í höfuðið"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÉG sá bara að hann hélt hendinni fyrir aftan bak. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Rússnesk flugvél bætist í flugflotann

Nú nýlega bættist rússnesk flugvél af gerðinni YAK-18 við flugflota Íslendinga, en þetta mun vera fyrsta vél þessarar tegundar á Íslandi. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Sigmund tekur þátt í samnorrænni sýningu í Færeyjum

Teiknarinn Sigmund Jóhannsson í Vestmannaeyjum tekur þátt í samnorrænni sýningu blaðateiknara, sem verður opnuð á morgun, laugardag, í Norræna húsinu í Færeyjum. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 391 orð

Sjóðfélagalán LSR meira en tvöfölduðust

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
21. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Skutu þrjá mótmælendur til bana í Katmandu

Katmandu. AFP. | Að minnsta kosti þrír létust og tugir særðust þegar lögregluyfirvöld í Nepal hófu í gær skothríð á mótmælendur í höfuðborginni Katmandu. Að sögn lækna á Model-sjúkrahúsinu í Katmandu voru flestir hinna særðu með skotsár, en a.m.k. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 246 orð

Skýlaus krafa að launin verði leiðrétt

FÉLAGSFUNDUR Eflingar - stéttarfélags beinir því til samninganefndar hjúkrunarheimilanna og heilbrigðis- og fjármálaráðuneytis að ganga þegar í stað að kröfum launafólks á vinnustöðunum til að koma í veg fyrir fjöldauppsagnir starfsmanna. Meira
21. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 193 orð

Skýrt frá nöfnum fanga í Guantanamo

Washington. AP, AFP. | Bandaríska varnarmálaráðuneytið birti í fyrsta sinn í fyrradag lista með nafni og þjóðerni allra þeirra 558 manna, sem eru eða hafa verið í haldi í fangabúðunum í Guantanamo á Kúbu. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 491 orð

Stóru bókabúðunum hampað á kostnað þeirra minni

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 233 orð | 3 myndir

Sumarið hafið

ÞAÐ VAR blíðviðri í gær á sumardaginn fyrsta í höfuðborginni og nutu fjölmargir þess að vera úti og fagna sumri. Í öllum hverfum borgarinnar safnaðist fólk saman og fór í skrúðgöngu, oft undir forystu skáta. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Sumri fagnað í glensi og gamni

ÍSLENDINGAR fögnuðu sumri í gær og að venju tóku fjölmargir þátt í skrúðgöngum. Skátar fóru þar í broddi fylkingar líkt og hefð er fyrir. Milt veður var í höfuðborginni en á Akureyri voru enn leifar af snjó á stöku stað. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Sýningarrými Austurlands athyglisverðast

Egilsstaðir | Sýningarrými Austurlands á Ferðatorgi 2006 hlaut verðlaun sem athyglisverðasta rýmið á sýningunni. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sýningin Sumarið 2006 í dag

SÝNINGIN Sumarið 2006 hefst í Laugardalshöll í dag kl. 12 en þar munu um 150 aðilar koma saman og kynna vörur og þjónustu tengda heimilinu, sumarhúsinu, garðinum og fleira. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 229 orð

Tafarlaust verði gengið til samninga

FÉLAG áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga og annarra skyldra sjúkdóma, FAAS, skorar á ráðherra og ríkisstjórn að gangast við ábyrgð sinni og ganga tafarlaust til samninga við öldrunar- og hjúkrunarheimili um bættan hag fólksins sem þar starfar... Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Tveir sérútbúnir bílar í þágu langveikra barna

ÓLAFUR Vilhjálmsson, formaður Rauðufjaðrarnefndar Lionshreyfingarinnar, veitti nýlega tveimur sérútbúnum Renault Trafic viðtöku fyrir hönd nefndarinnar. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Vann í páskaleik Smáralindar

Á SKÍRDAG lauk páskaleik Smáralindar, Nóa-Síríusar og Icelandair með því að aðalvinningarnir tveir voru dregnir út. Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Vilja úrbætur fyrir yngstu börnin

Egilsstaðir | Foreldrar barna fæddra árið 2005 á Fljótsdalshéraði skora á bæjarstjórn að standa við gefin fyrirheit um eins árs deild og tryggja öllum börnum, sem náð hafa eins árs aldri eftir sumarlokanir árið 2006, leikskólapláss óski foreldrar eftir... Meira
21. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð

Vinna fisk í Marokkó

SÆBLÓM ehf., sjávarútvegsfyrirtæki úr Hafnarfirði, vinnur nú að viðamiklu verkefni í Marokkó sem snýr að vinnslu uppsjávarfisks. Meira
21. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 122 orð

Vona að Stalín laði að ferðamenn

Moskvu. AFP. | Nýjar styttur af Jósef Stalín hafa verið að skjóta upp kollinum víða um Rússland að undanförnu en ástæðan er þó ekki sérstök rækt við minningu einræðisherrans. Tilgangurinn er eingöngu sá að laða að ferðamenn. Meira

Ritstjórnargreinar

21. apríl 2006 | Staksteinar | 236 orð | 1 mynd

Ákvörðun Gísla S. Einarssonar

Sú ákvörðun Gísla S. Einarssonar, fyrrverandi þingmanns Alþýðuflokks og Samfylkingar, að ganga til samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn á Akranesi vekur óneitanlega verulega athygli. Meira
21. apríl 2006 | Leiðarar | 443 orð

Bush í vanda

Bush Bandaríkjaforseti á við mikinn pólitískan vanda að stríða inn á við og út á við. Stuðningur við hann sjálfan, ríkisstjórn hans og stefnu hennar hefur stórminnkað í Bandaríkjunum. Hernám Íraks hefur reynzt Bandaríkjamönnum erfitt. Meira
21. apríl 2006 | Leiðarar | 239 orð

Mikill þrýstingur

Íslenzka bankakerfið liggur undir miklum þrýstingi erlendis frá um þessar mundir og raunar þjóðarbúskapur okkar Íslendinga í heild. Meira

Menning

21. apríl 2006 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Dýrgripir í réttar hendur

Grikkland | Hér gefur að líta höfuðlausa gríska höggmynd, sem gríska menningarmálaráðuneytið sendi mynd af til fjölmiðla fyrr í vikunni. Meira
21. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Útbreiddasta dagblað Bretlands, æsiblaðið The Sun , bað í fyrradag bandarísku leikkonuna Teri Hatcher afsökunar á að hafa birt frétt þess efnis að hún hefði haft mök við menn í bíl fyrir utan heimili sitt. Segir blaðið ekkert hæft í fréttinni. Meira
21. apríl 2006 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Frumraun!

HLJÓMSVEITIN Mammút, sem vann Músíktilraunir árið 2004, var að senda frá sér langþráða frumraun sína, samnefnda sveitinni. Meira
21. apríl 2006 | Hugvísindi | 161 orð

Fyrirbærafræði og náttúra

Í DAG og um helgina mun hópur heimspekinga af Norðurlöndum og víðar hittast í Háskóla Íslands og ræða þar ítarlega hina ýmsu stafkróka þess sem á íslensku hefur verið kallað fyrirbærafræði, en heitir á alþjóðamálinu "phenomenology". Meira
21. apríl 2006 | Menningarlíf | 486 orð | 3 myndir

Gervilanganir glanstímarita

Glanstímarit eru vinsæl sem aldrei fyrr og framboðið af þeim er mikið. Ekki er innihald þessara blaða alltaf upp á marga fiska en eitthvað er það sem laðar fólk að þeim. Meira
21. apríl 2006 | Tónlist | 668 orð

Hljóð sem prýddu Glerárkirkju

Skálholtsmessa eftir Hróðmar Sigurbjörnsson og 2. hluti óratóríunnar Messíasar eftir Händel. Meira
21. apríl 2006 | Leiklist | 487 orð

Kraftaverk

Höfundar: Andrew Lloyd Webber og Tim Rice. Stjórnandi: Erla Þórólfsdóttir. Menntaskólanum á Akureyri 1. apríl 2006 Meira
21. apríl 2006 | Tónlist | 219 orð | 1 mynd

Liszt í uppáhaldi

Í DAG verða haldnir fyrstu tónleikarnir af þrettán í röð útskriftartónleika frá tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Það er Birna Hallgrímsdóttir píanóleikari sem ríður á vaðið, með tónleikum sem haldnir verða í Salnum kl. 20. Meira
21. apríl 2006 | Tónlist | 899 orð | 1 mynd

Meiri metnaður

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is NÚ á laugardaginn verður tónlistarhátíðin Atlantic Music Event (AME) haldin á NASA. Meira
21. apríl 2006 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Myndasögur

Hjá Disneyklúbbi Eddu útgáfu er að hefja göngu sína glænýtt myndasögublað, Ljósálfar. Ljósálfarnir eiga heima í Ljósálfabóli í Hvergilandi þar sem hver og einn hefur sitt hlutverk og hæfileika sem þarf að þroska. Meira
21. apríl 2006 | Bókmenntir | 93 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

JPV útgáfa hefur sent frá sér nýja myndasögu Fermið okkur eftir Hugleik Dagsson , höfund bókanna Bjargið okkur og Forðist okkur sem nutu gríðarlegra vinsælda á síðasta ári. Meira
21. apríl 2006 | Myndlist | 713 orð | 1 mynd

Óður til karlmennskunnar

Sýningin stendur til 23. apríl. Opið daglega frá kl. 10-17, (einnig alla páskana). Meira
21. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 530 orð | 1 mynd

Óstundvís og hatar UB40

Aðalskona vikunnar er annar stjórnandi þáttarins Bak við böndin á Sirkus. Hún starfar einnig sem plötusnúður og vinnur hjá fataframleiðandanum Nikita. Meira
21. apríl 2006 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Óvitlaus!

ÞÓTT Pink þýði bleikur er þessi söngkona langt frá því að vera væmin. Hún er ekki fjöldaframleidd plastdúkka heldur hefur eitthvað að segja. Nýja platan heitir I'm Not Dead og hefur lagið "Stupid Girls" notið nokkurra vinsælda. Meira
21. apríl 2006 | Leiklist | 149 orð

Sérkjör fyrir systur á Systur

LEIKFÉLAGIÐ Hugleikur sýnir þessa dagana leikritið Systur eftir Þórunni Guðmundsdóttur í Möguleikhúsinu við Hlemm. Verkið fjallar um dramatíska endurfundi þriggja systra sem eiga skrautlega fortíð sem setur sterkan svip á samskipti þeirra og lífshætti. Meira
21. apríl 2006 | Tónlist | 72 orð

Spuni í Ráðhúsinu

SPUNI og Arkitektafélag Íslands standa fyrir spunatónleikum í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag kl. 17. Á tónleikunum verður fjölbreytnin höfð í fyrirrúmi og atriðin hvert öðru ólík. Meira
21. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 495 orð | 2 myndir

Stílbrigði drottningar

ELÍSABET Bretadrottning er áttræð í dag og er við hæfi að fara yfir fatastíl drottningarinnar og venjur á þessum merkisdegi. Meira
21. apríl 2006 | Tónlist | 450 orð

Stórfenglegur kórsöngur

Rossini: Petite Messe Solenelle. Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Jónas Guðmundsson og Ágúst Ólafsson. Píanó: Anna Guðný Guðmundsdóttir; harmóníum: Steingrímur Þórhallsson. Meira
21. apríl 2006 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Til fortíðar!

NÝJA plata eilífðarrokkarans Rúnars Júlíussonar gerir það gott fyrstu vikuna á lista. Fleiri vilja líta til fortíðar en eilífðarrokkarinn og fellur Nostalgía vel í fólk. Meira
21. apríl 2006 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Tónleika-Blunt!

JAMES Blunt hefur notið mikilla vinsælda að undanförnu en hann sló í gegn á síðasta ári með plötunni Back To Bedlam sem var söluhæsta platan í Bretlandi í fyrra. Meira
21. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 118 orð | 1 mynd

Tveir og hálfur maður

CHARLIE Sheen og John Cryer eru mættir aftur sem Harper-bræðurnir gerólíku, Charlie og Alan. Þeir búa ennþá saman ásamt Jake, syni Alans, heima hjá Charlie í piparsveina-strandhúsinu hans. Meira
21. apríl 2006 | Myndlist | 383 orð | 1 mynd

Varúð - Grjótskriða

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl. Meira
21. apríl 2006 | Tónlist | 94 orð

Vortónleikar Kirkjukórs Akraness

NÚ STANDA fyrir dyrum vortónleikar Kirkjukórs Akraness, undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar, en þeir verða haldnir í kvöld í Safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi. Ákveðið hefur verið að bjóða upp á tvenna tónleika; fyrri tónleikarnir hefjast kl. Meira
21. apríl 2006 | Tónlist | 347 orð | 1 mynd

Þekktar og ekki eins þekktar aríuperlur

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is SÖNGKONAN Elín Ósk Óskarsdóttir mun syngja margar af sínum uppáhaldsaríum á tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands í dag og á morgun. Stjórnandi verður Petri Sakari og á efnisskránni eru m.a. Meira

Umræðan

21. apríl 2006 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Ferðamenn í Sviss

Bergþóra Sigurðardóttir svarar grein Jakobs Björnssonar: "Hve lengi á að bíða eftir því að náttúran verði sett í fyrsta sæti..." Meira
21. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 164 orð | 2 myndir

Héraðsdómur Reykjavíkur, Lækjartorgi

Frá Gunnari Torfasyni: "HÚSIÐ Austurstræti 19 var byggt 1904-05 og var Útvegsbanki Íslands þar til húsa fram yfir miðja öldina. Á árunum 1964-65 voru byggðar 4 hæðir ofan á húsið og því komið í þann búning sem það er í enn þann dag í dag." Meira
21. apríl 2006 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um íslenskt mál

Ingvi Þorsteinsson fjallar um íslenskt mál: "Í ljósi þess hve áhrifaríkt afl fjölmiðlarnir eru ber þeim siðferðisleg skylda til að vera sverð tungunnar og skjöldur, enda er sótt að henni úr mörgum áttum." Meira
21. apríl 2006 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Hvern ætlar þú að kjósa í vor?

Guðjón Sigurðsson fjallar um aðgengi fyrir alla: "Semsagt; aðgengi að þjónustu, skipulag nýrra hverfa, stækkun sveitarfélaga og gjörbreytt hugsun við þjónustu þeirra sem minna mega sín eru þau mál sem ég ætla að kjósa um. En þú?" Meira
21. apríl 2006 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Mannlegi þátturinn í skattalögunum

Kolbrún Baldursdóttir fjallar um skattlagningu styrkja úr sjúkrasjóðum vegna lífshættulegra sjúkdóma: "Það er einmitt reynslusaga eins og sú sem Árni Heimir rakti í Kastljósinu sem vekur almenning til vitundar um agnúa og galla sem þessa." Meira
21. apríl 2006 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Ný og spennandi atvinnutækifæri

Ísólfur Gylfi Pálmason fjallar um atvinnumál: "Ég skora á landbúnaðarráðherra og iðnaðarráðherra, sem vissulega hafa sýnt þessum málum áhuga, að taka höndum saman og styðja myndarlega við þessa atvinnusköpun í landinu." Meira
21. apríl 2006 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Sólin skín úr Seðlabanka

Björgvin G. Sigurðsson skrifar um efnahagsmál: "Við erum hinsvegar svo gæfusöm að njóta sólarinnar áfram í annarri mynd. Nú skín hún úr Seðlabanka og vextirnir æða upp." Meira
21. apríl 2006 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Valfrelsi í heilbrigðiskerfinu - felst lausnin í styrkingu heimilislæknaþjónustunnar?

Gunnar Ármannsson fjallar um valfrelsi í heilbrigðiskerfinu: "Á þennan hátt er ríkisreknum heilbrigðisstofnunum jafnvel gert að keppa við einkaaðila eða sjálfseignarstofnanir um að fá verkefni á sviði heilbrigðisþjónustu." Meira
21. apríl 2006 | Velvakandi | 432 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Er þetta við hæfi? UNDANFARNAR vikur hefur farið fram spurningakeppnin "Meistarinn" á vegum 365-fjölmiðla og eru glæsileg peningaverðlaun í boði til handa sigurvegaranum. Meira
21. apríl 2006 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Vitlausasta skattlagning sem sögur fara af

Sigurjón Þórðarson fjallar um sparnað, sem hann telur á misskilningi byggðan: "Sparnaðurinn felst í því að ef Landhelgisgæslan kaupir olíuna í Færeyjum losnar hún við að greiða virðisaukaskatt til íslenska ríkisins." Meira

Minningargreinar

21. apríl 2006 | Minningargreinar | 1425 orð | 1 mynd

BJÖRG Ó.J. EGGERTSDÓTTIR

Björg Ó.J. Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík 26. júní 1931. Hún lést á endurhæfingardeild Landakotsspítala 14. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eggert Bjarni Kristjánsson frá Krossadal í Tálknafjarðarhreppi í Barðastrandarsýslu, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2006 | Minningargreinar | 2644 orð | 1 mynd

GÍSLI K. SIGURÐSSON

Gísli Kristján Sigurðsson fæddist á Ingjaldsstöðum í Reykdælahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu 20. september 1945. Hann varð bráðkvaddur að morgni 12. apríl síðastliðins. Foreldrar hans voru Kristjana Elín Gísladóttir, húsfreyja, f. á Ingjaldsstöðum 1. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2006 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

GUNNHILDUR ÁSTA STEINGRÍMSDÓTTIR

Gunnhildur Ásta Steingrímsdóttir fæddist á Eyrarbakka 23. júlí 1925. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Steingrímur Gunnarsson, f. 2. ágúst 1895, d. 4. september 1966, og Þuríður Guðjónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2006 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

JÓNÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR

Jónína Guðmundsdóttir fæddist á Óttarsstöðum I í Hafnarfirði 7. nóvember 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum hinn 13. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Ingvarsson bóndi, f. 9.11. 1884, d. 13.12. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2006 | Minningargreinar | 6047 orð | 1 mynd

MAGNEA ÞORKELSDÓTTIR

Magnea Þorkelsdóttir fæddist í Reykjavík 1. mars 1911. Hún lést 10. apríl sl., þá stödd í Skálholti. Foreldrar hennar voru hjónin Þorkell Magnússon, vélstjóri og sótari, f. 13. september 1881, d. 10. júní 1956, og Rannveig Magnúsdóttir, húsfreyja, f.... Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2006 | Minningargreinar | 1378 orð | 1 mynd

MAGNÚSÍNA GUÐRÚN SVEINSDÓTTIR

Magnúsína Guðrún Sveinsdóttir fæddist í Fagradal í Mýrdal 9. ágúst 1921. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 7. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinn Jónsson skósmiður frá Reynishólum í Mýrdal, f. 4.3. 1892, d. 6.3. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2006 | Minningargreinar | 1426 orð | 1 mynd

PÁLMI PÁLMASON

Halldór Pálmi Pálmason fæddist á Hofi í Hörgárdal 10. nóvember 1927. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð 9. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Pálmi Magnússon bóndi á Hofi, f. 2. apríl 1882 í Ytra-Brekkukoti, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2006 | Minningargreinar | 1448 orð | 1 mynd

SIGURÐUR GÍSLASON

Sigurður Gíslason fæddist í Keflavík 6. janúar 1979. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hinn 15. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans eru Gísli Sigurðsson, f. 26. desember 1953, og Árný Dalrós Njálsdóttir, f. 11. júní 1957. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2006 | Minningargreinar | 4710 orð | 1 mynd

SIGURÐUR VINCENZO DEMETZ FRANZSON

Sigurður Demetz Franzson, tenórsöngvari og söngkennari, fæddist í bænum St. Úlrik í Suður-Tíról 11. október 1912. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 7. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2006 | Minningargreinar | 719 orð | 1 mynd

SVAVA MAGNÚSDÓTTIR

Svava Magnúsdóttir fæddist á Bæ í Kjós 9. september 1931. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Kristín Jónsdóttir, f. á Mosfelli í Mosfellshreppi í Kjós 6. maí 1904, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2006 | Minningargreinar | 3729 orð | 1 mynd

VALDIMAR Þ. EINARSSON

Valdimar Þorbergur Einarsson fæddist á Ísafirði 12. september 1923. Hann andaðist á Kanaríeyjum 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Kristján Þorbergsson, f. 18.7. 1891, d. 19.10. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2006 | Minningargreinar | 4851 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG SIGFÚSDÓTTIR

Þorbjörg Sigfúsdóttir fæddist á Ási í Fellum á Fljótsdalshéraði 16. maí 1916. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Garðvangi 9. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigfús Einarsson, f. 16. apríl 1883, d. 7. ágúst 1944, og Valgerður Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2006 | Minningargreinar | 1540 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN JÓN ÞORSTEINSSON

Þorsteinn Jón Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 20. apríl 1931. Hann lést á heimili sínu hinn 13. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorsteinn Árnason, vélstjóri, f. 9. desember 1895, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Actavis hækkar tilboðið í PLIVA

ACTAVIS Group hefur í kjölfar viðræðna við hluthafa króatíska samheitalyfjafyrirtækisins PLIVA ákveðið að hækka óformlegt yfirtökutilboð sitt í allt hlutafé félagsins, sem skráð er í kauphöllinni í Króatíu og London. Frá síðasta tilboði þann 13. mars... Meira
21. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 138 orð

Ríkisbréf fyrir 1.500 milljónir

LÁNASÝSLAN stóð fyrir útboði á ríkisbréfum síðasta vetrardag. Alls bárust 20 gild tilboð fyrir 8,1 milljarð króna að nafnverði og var tilboðum tekið fyrir 1,5 milljarða. Meira
21. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Stefán Þór yfir TM Software

STEFÁN Þór Stefánsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra hjá TM Software - Custom Development (áður Origo) af Einari Gunnari Þórissyni sem tekið hefur við nýju starfi hjá TM Software Healthcare. Meira

Daglegt líf

21. apríl 2006 | Daglegt líf | 306 orð | 3 myndir

Grænmetispítsa á grillið

Grilltímabilið er á næsta leiti og ekki úr vegi að búa sig undir sumarið með nokkrum góðum ráðum frá heilsusérfræðingum vefjarins Mayoclinic.com. Grillið er ekki bara fyrir kjöt, pylsur og hamborgara heldur er hægt að grilla margt hollara, t.d. Meira
21. apríl 2006 | Neytendur | 279 orð | 1 mynd

Klippikortið bætir akstur

Ökuskírteini í formi klippikorts hefur gefið góða raun í Danmörku, að því er fram kemur í frétt á vef Berlingske Tidende. Lögreglan hefur þurft að sekta (þ.e. klippa í kort) mun færri en búist var við á þeim fimm mánuðum sem klippikortið hefur gilt. Meira
21. apríl 2006 | Daglegt líf | 907 orð | 4 myndir

Tangóinn hefur forgang

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Hjónin Jóhanna Reynisdóttir og Hallur Arnarsson nota hvert tækifæri til að dansa í hópi skemmtilegs fólks. Argentínskur tangó hefur verið í miklu uppáhaldi upp á síðkastið og hafa þau m.a. Meira

Fastir þættir

21. apríl 2006 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. 26. apríl næstkomandi verður Gestur Gíslason...

60 ÁRA afmæli. 26. apríl næstkomandi verður Gestur Gíslason, jarðfræðingur, 60 ára. Hann tekur á móti vinum og venslafólki laugardaginn 22. apríl, í félagsheimili Orkuveitu Reykjavíkur í Elliðaárdal, frá klukkan 15 til... Meira
21. apríl 2006 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. 25. apríl nk. verður sjötugur Friðrik Jensen...

70 ÁRA afmæli. 25. apríl nk. verður sjötugur Friðrik Jensen, Sólvallagötu 42, Keflavík. Hann og eiginkona hans, Sigríður Þórólfsdóttir , bjóða ættingjum og vinum til veislu laugardaginn 22. apríl í Safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík, frá kl.... Meira
21. apríl 2006 | Fastir þættir | 205 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Íslandsmótið. Meira
21. apríl 2006 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hver sem ekki tekur sinn kross og fylgir mér, er mín ekki...

Orð dagsins: Hver sem ekki tekur sinn kross og fylgir mér, er mín ekki verður. (Matt. 10, 38. Meira
21. apríl 2006 | Fastir þættir | 202 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 a6 4. e3 b5 5. a4 Bb7 6. axb5 axb5 7. Hxa8 Bxa8 8. b3 Rf6 9. bxc4 bxc4 10. Ba3 Rbd7 11. Bxc4 e6 12. Bxf8 Kxf8 13. O-O g6 14. Rbd2 Kg7 15. Da1 c5 16. dxc5 Rxc5 17. Hc1 Dd6 18. Be2 Bxf3 19. Bxf3 Dxd2 20. Hxc5 Hb8 21. g4 Hb2 22. Meira
21. apríl 2006 | Í dag | 501 orð | 1 mynd

Vilja nýja hugsun í stjórnarskrá

Drífa Snædal fæddist árið 1973 í Reykjavík. Hún útskrifaðist sem tækniteiknari frá Iðnskólanum í Reykjavík 1998 og sem viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands árið 2003. Meira
21. apríl 2006 | Fastir þættir | 297 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji skrifaði fyrir rúmri viku um það hvernig öruggasta leiðin til að komast í vont skap væri að leita sér að bílastæði við Leifsstöð. Magnús Jónsson veðurstofustjóri hefur skrifað Víkverja bréf, þar sem tekið er undir hvert orð í pistlinum. Meira

Íþróttir

21. apríl 2006 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Ballack ekki búinn að semja við Chelsea

MICHAEL Ballack, miðjumaður Bayern München og þýska landsliðsins í knattspyrnu, segist ekki vera búinn að komast að samkomulagi við Englandsmeistara Chelsea um fjögurra ára samning. Meira
21. apríl 2006 | Íþróttir | 134 orð

Chelsea æfir í Bandaríkjunum

CHELSEA mun leika við úrvalslið bandarísku atvinnumannadeildarinnar (MLS) í sumar og verða ensku meistararnir þar með þriðja erlenda liðið til að mæta úrvalsliði bandarísku deildarinnar, hin eru Chivas frá Mexíkó og Fulham. Leikurinn verður 5. Meira
21. apríl 2006 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

* GRÉTAR Rafn Steinsson sat allan tímann á varamannabekk AZ Alkmaar...

* GRÉTAR Rafn Steinsson sat allan tímann á varamannabekk AZ Alkmaar þegar liðið tapaði 3:1 fyrir Groningen í umspili í hollensku 1. Meira
21. apríl 2006 | Íþróttir | 11 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla C-deild, 2. Meira
21. apríl 2006 | Íþróttir | 212 orð

Jón Arnór laðar konur að leikjum Carpisa

JÓN Arnór Stefánsson, körfuknattleiksmaður hjá Carpisa Napoli á Ítalíu, er í viðtali á heimasíðu FIBA í vikunni, en þar birtast vikulega viðtöl við áhugaverða einstaklinga. Fyrirsögnin er: Jon Stefansson, leikmaðurinn sem kom úr kuldanum. Meira
21. apríl 2006 | Íþróttir | 119 orð

Jón Arnór með 15 stig

JÓN Arnór Stefánsson og félagar í Carpisa Napoli lögðu Snaidero Cucine Udinese 110:91 í ítölsku deildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Jón Arnór var að venju í byrjunarliði Carpisa og lék í 31 mínútu og gerði 15 stig á þeim tíma. Meira
21. apríl 2006 | Íþróttir | 377 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar karla A-deild, 1. riðill: Víkingur Ó. -...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla A-deild, 1. riðill: Víkingur Ó. - Breiðablik 0:3 - Marel Baldvinsson, Ellert Hreinsson 2. ÍBV - Þróttur R. 1:0 Sævar Eyjólfsson. FH - Fjölnir 5:2 Ólafur P. Snorrason 2, Atli V. Björnsson, Sigurvin Ólafsson, Ásgeir G. Meira
21. apríl 2006 | Íþróttir | 86 orð

LEIKIRNIR

Tvær síðustu umferðirnar á Íslandsmóti karla, DHL-deildinni. Laugardagur 22. apríl: Austurberg: ÍR - Fylkir 16.15 Ásgarður: Stjarnan - KA 16.15 Digranes: HK - Fram 16.15 Ásvellir: Haukar - Afturelding 16.15 Höllin Akureyri: Þór A. - Valur 16. Meira
21. apríl 2006 | Íþróttir | 205 orð

Marciulionis heiðursgestur

LOKAHÓF Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ), fer fram í kvöld á Radisson SAS hótelinu í Reykjavík, sem áður var Hótel Saga. Heiðursgestur KKÍ í hófinu verður Sarunas Marciulionis, fyrrverandi landsliðsmaður frá Litháen og NBA-leikmaður. Meira
21. apríl 2006 | Íþróttir | 168 orð

Meiðsli hjá Tottenham

ÞAÐ getur farið svo að Tottenham leiki kveðjuleik sinn á Highbury gegn Arsenal á morgun án nokkurra lykilmanna. Meira
21. apríl 2006 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd

"Stóru" NBAliðin í vanda

Á SÍÐUSTU 26 árum hafa lið frá Boston, Philadelphia og New York leikið 9 sinnum til úrslita í bandarísku NBA-deildinni í körfuknattleik. Meira
21. apríl 2006 | Íþróttir | 935 orð | 1 mynd

Reynir á reynslu Guðmundar gegn HK í Digranesi

"FRAM á fyrir höndum mun erfiðari leik í þessari umferð en leikmenn Hauka sem mæta Aftureldingu á heimavelli. Meira
21. apríl 2006 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Schwarzer fór á kostum í markinu

MARK Schwarzer, markvörður Middlesbrough, fór á kostum í marki liðsins í gærkvöldi þegar það tapaði 0:1 fyrir Steaua Búkarest í fyrri leik liðanna í undanúrslitum UEFA-bikarsins. Meira
21. apríl 2006 | Íþróttir | 29 orð

STAÐAN

Fram 241833715:62939 Haukar 241914737:65239 Valur 241626718:65734 Fylkir 241527676:59932 Stjarnan 241347695:66530 HK 2411211689:67424 FH 2410311666:67023 KA 2410311668:67523 ÍR 249411750:75022 Afturelding 248412615:63320 ÍBV 248214685:73918 Þór Ak. Meira
21. apríl 2006 | Íþróttir | 180 orð

Svíinn Stenson með forystu í Kína

SÆNSKI kylfingurinn Henrik Stenson er með eins höggs forystu eftir fyrsta hring á Opna Sjanghæ-golfmótinu í Kína, en það er liður í evrópsku mótaröðinni. Stenson lék fyrsta hringinn á 67 höggum eða fimm höggum undir pari hans. Meira
21. apríl 2006 | Íþróttir | 97 orð

Woods tekur sér frí

BANDARÍSKI kylfingurinn Tiger Woods er sagður ætlar að taka sér frí frá golfi í nokkrar vikur vegna veikinda föður síns, sem glímir við krabbamein. Ætlar Woods ekki að taka þátt í mótum fyrr en í fyrsta lagi á opna bandaríska meistaramótinu í júní. Meira
21. apríl 2006 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

* ZINEDINE Zidane meiddist á ökkla á æfingu hjá Real Madrid í gær...

* ZINEDINE Zidane meiddist á ökkla á æfingu hjá Real Madrid í gær. Verulegur vafi leikur á því hvort hann geti leikið með gegn Malaga í spænsku 1. deildinni á sunnudag, eftir því sem fram kemur á heimasíðu Real Madrid . Meira
21. apríl 2006 | Íþróttir | 168 orð

Þórsarar komust í undanúrslit

RIÐLAKEPPNINNI í efstu deild Deildabikarkeppninnar í knattspyrnu lauk í gær. Þá skýrðist hvaða fjögur lið það eru sem komast í undanúrslitin en þar munu mætast annars vegar FH og Þór frá Akureyri og hins vegar Keflavík og ÍBV. Meira
21. apríl 2006 | Íþróttir | 247 orð

Örn fer aftur í hjartaþræðingu

SUNDMAÐURINN Örn Arnarson fer í hjartaþræðingu hinn 4. maí og verður þá brennt fyrir auka-leiðslubraut í hjartanu en hún olli hjartsláttartruflunum þegar hann keppti á heimsmeistaramótinu í Sjanghæ í byrjun þessa mánaðar. Meira

Bílablað

21. apríl 2006 | Bílablað | 401 orð | 1 mynd

430 hestafla tvinnbíll Lexus

LEXUS fullyrðir að LS 600hL, sem fyrirtækið kynnti á bílasýningunni í New York, sé hljóðlátasti bíll í heimi. Engu að síður er hann með 430 hestafla V8 vél, sem sögð er skila afli eins og V12 vél en sparneytni eins og V8 vél. Hver er galdurinn? Meira
21. apríl 2006 | Bílablað | 582 orð | 3 myndir

Á gleðinni einni saman

Litladeild Ferðaklúbbsins 4x4 blés til ferðar laugardaginn fyrir páska og lögðu 19 jeppar af stað frá Select við Vesturlandsveg klukkan níu um morguninn. Með í för var Jóhann A. Kristjánsson . Meira
21. apríl 2006 | Bílablað | 863 orð | 7 myndir

Á léttu nótunum í Nissan Note

Nissan Note er nútímalegur fólksbíll sem er þannig uppbyggður að hann veiti sem mest innanrými og það ásamt prýðilegum aksturseiginleikum gera þennan bíl áhugaverðan. Meira
21. apríl 2006 | Bílablað | 362 orð | 5 myndir

BMW 3-línan valin Bíll heimsins

UM páskana var alþjóðlega bílasýningin í New York haldin og í tengslum við sýninguna var kynnt hvaða bíll telst vera Bíll ársins í heiminum 2006. 46 bílablaðamenn hvaðanæva úr heiminum völdu þá bíla sem koma til greina í fjórum mismunandi flokkum. Meira
21. apríl 2006 | Bílablað | 76 orð

Boxer-dísil í Subaru 2008

SUBARU frumkynnir Legacy með dísilvél í árslok 2007. U.þ.b. helmingur nýskráðra bíla í Evrópu er nú með dísilvélum. Meira
21. apríl 2006 | Bílablað | 90 orð

Flestir aka á innan við hálftíma til vinnu

ÞAÐ tekur langflesta, eða 70,7% landsmanna, hálftíma eða minna að fara að heiman til vinnu á morgnana, ef marka má svör við spurningu á heimasíðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB. Spurt var: hversu lengi ert þú á leið til vinnu á morgnana? Meira
21. apríl 2006 | Bílablað | 506 orð | 1 mynd

Fluttu inn Ford Focus rallbíl fyrir sumarið

RALLÖKUMENN eru langt komnir í undirbúningi fyrir keppnistímabilið í sumar. Þeir Jón Bjarni Hrólfsson og Borgar Ólafsson aðstoðarökumaður hafa haft í nógu að snúast enda keyptu þeir nýjan keppnisbíl til landsins frá Bandaríkjunum í sumar. Meira
21. apríl 2006 | Bílablað | 291 orð | 2 myndir

Fyrsti tvinnbíllinn án jarðefnaeldsneytis

HVERGI í Evrópu eru svokallaðir etanól-bílar jafnútbreiddir og í Svíþjóð. Um er að ræða bíla sem brenna blöndu af bensíni og etanóli, E85, sem unnið er úr jurtaríkinu. Meira
21. apríl 2006 | Bílablað | 232 orð | 5 myndir

Hestöfl, límósínur, króm og jeppar

Bílasýningin í New York fór fram í dymbilvikunni. Þetta er elsta bílasýningin í heimi og var haldin í fyrsta sinn árið 1900. Meðal þess sem vakti athygli var 450 hestafla tvinnbíll Lexus, nýr Suzuki XL7, nýr E-Benz og Bentley Continental GTC, með verðmiða upp á tæpar 15 milljónir kr. Meira
21. apríl 2006 | Bílablað | 135 orð | 1 mynd

Ólafur dæmir á Imola

ÓLAFUR Kr. Guðmundsson, varaformaður FÍB, verður annar tveggja aðaldómara FIA í Formúlu 1 á Imola brautinni í San Marino á Ítalíu um næstu helgi. Greint er frá þessu á vef FÍB, www.fib.is. Hinn aðaldómarinn verður Tony Scott Andrews. Meira
21. apríl 2006 | Bílablað | 559 orð | 7 myndir

Prjónað við jólatréð

National Hot Rod Association, NHRA, hélt dagana 16.-19. mars í 37. skiptið sína árlegu Gatornationals í Gainesville í Flórída. Ragnar S. Ragnarsson , tíðindamaður bílablaðsins, var á staðnum. Meira
21. apríl 2006 | Bílablað | 774 orð | 1 mynd

Renault ósigrað eftir auðvelda drottnun

FYRSTA mót ársins í Formúla-1 í Evrópu fer fram um helgina í Imola á Ítalíu, San Marínó-kappaksturinn svonefndi. Meira
21. apríl 2006 | Bílablað | 439 orð | 1 mynd

Schumacher segist keppa um sigur

MICHAEL Schumacher segist sannfærður um að Ferrari verði aftur í keppni um sigur í San Marínó-kappakstrinum, sem fram fer í Imola á Ítalíu um helgina. Meira
21. apríl 2006 | Bílablað | 325 orð | 1 mynd

Vefsjónvarp á vegum Land Rover

LAND Rover opnaði í síðustu viku, á alþjóðlegu bílasýningunni í New York, nýja vefinn Go beyond eða Farðu alla leið. Nýi vefurinn, sem skartar m.a. vefsjónvarpi, fjallar ekki um bíla heldur lífsstíl. Meira

Ýmis aukablöð

21. apríl 2006 | Blaðaukar | 201 orð

Ágæti lesandi!

Sýningin Vorboðinn verður nú haldin í þriðja sinn í Vetrargarðinum í Smáralind og má segja að þetta sé nú orðinn árviss viðburður í lífi höfuðborgarbúa og annarra þeirra sem sækja þessa sýningu. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 462 orð | 6 myndir

Áklæði, sumarhús og gufubað

Hvað er yndislegra en að slaka á í gufubaði í sínu eigin sumarhúsi? Að ekki sé talað um að leggja sig svo á legubekk með fallegu leðuráklæði. Friðgeir Haraldsson segir fjölskyldufyrirtækið Godda eiga svar við þessu öllu. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 223 orð | 6 myndir

Beinar og einfaldar línur í tísku

Hellulagnir eru nauðsynlegir í garða - á gangstíga og á bílastæðin. Sigurður Jónsson á og rekur ásamt konu sinni Dagrúnu Guðlaugsdóttur Hellusteypuna ehf., sem framleiðir og selur hellur af ýmsum gerðum og flytur inn granít á sólpalla, gólf og í utanhússklæðninguna. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 534 orð | 6 myndir

Ekki má gleyma rósunum!

Garðverkin fara nú að kalla að. Lára Jónsdóttir í Blómavali segir hér frá ýmsu því sem garðeigendur þurfa að huga að nú þegar vorið er að koma. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 409 orð | 2 myndir

Embla - kynbætt fyrir íslenskar aðstæður

Það tekur langan tíma að kynbæta tré, ekki síst við aðstæður eins og eru á Íslandi. Ein af athyglisverðustu tilraununum sem gerðar hafa verið hérlendis er kynbætt birki, en hið kynbætta tré hefur fengið sögunafnið Embla. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 364 orð | 2 myndir

Falleg gólf eru eftirsóknarverð!

Hver vill ekki hafa glansandi gólf til að ganga á? Brynhildur Jónsdóttir hjá Gólfþjónustunni ehf. segir hér frá ýmsum aðferðum til að sá draumur megi rætast. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 171 orð | 1 mynd

Fyrirlestrar um garðyrkju og garðverk

Á sýningu Vorboðans í Vetrargarðinum í Smáralind mun Steinn Kárason halda fyrirlestra um hina ýmsu þætti garðyrkju og garðverka. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 138 orð

Garðkúlur og garðskálar

Fátt er betra en að njóta sólarinnar á góðum degi í nuddpotti eða liggja í heitu vatni á heiðskíru vetrarkvöldi og horfa á stjörnurnar. Garðkúlurnar frá IPC, sem Jón Bergsson ehf. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 480 orð | 5 myndir

Glerlokun svala eykur rými eignarinnar

Vetrarstofan er hugtak sem ekki er nýtt. En vetrarstofa á svölum fjölbýlishúss er í auknum mæli að ná vinsældum um allan heim, en að sjálfsögðu þó einkum þar sem kalt er og vindasamt að vetrarlagi. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 647 orð | 1 mynd

Gott að vita hvernig grilla skal

Fyrirtækið Járn og Gler hefur sérhæft sig í grillútbúnaði af öllu tagi þótt vöruúrval fyrirtækisins sé að sjálfsögðu umfangsmeira en það. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 1047 orð | 7 myndir

Halda ber í einkenni gamalla garða og hverfa

Þegar skipuleggja á nýjan garð eða endurskipuleggja gamlan er gott að kalla til fagmenn. Jón Hákon Bjarnason skrúðgarðyrkjumeistari, skógræktarfræðingur og húsasmiður hefur skipulagt margan garðinn og séð um framkvæmdir við verkið. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 463 orð | 3 myndir

Hver með sína eigin Snorralaug

Fleiri og fleiri kaupa sér heita potta, nuddpotta og sundlaugar, bæði fyrir hús og garð og ekki minnst fyrir sumarbústaðinn. Íslendingum nægir nú ekki lengur sundaðstaðan í landinu, þótt hún sé ærin, nú vilja allir hafa sína eigin Snorralaug. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 768 orð | 7 myndir

Laukblóm af ýmsum gerðum í garðinn og gluggann

Laukblóm eru stór hluti af garðaflórunni. Guðbjörg Kristjánsdóttir í Garðheimum veit mjög margt um laukblóm og raunar flest öll blóm. Hér segir hún frá ýmsu sem lýtur að ræktun helstu laukblóma. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 496 orð | 2 myndir

Leiðbeiningar fyrir notkun gasgrilla

Mikilvægt er að tengja gaskút rétt og gæta að mögulegum gasleka. Verið fullviss um að gaskúta-kraninn sé lokaður. Lokið fyrir með því að snúa krananum réttsælis. Notið ekki opinn eld til að athuga gasleka - það er mjög hættulegt. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 365 orð

Leiðbeiningar við hellulagnir

Svo hellulögnin verði slétt og áferðarfalleg þarf að vanda til verks og þá sérstaklega varðandi vinnu við undirfyllingar og þjöppun. Það fyrirbyggir sig og misgengi í lögninni. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 374 orð | 2 myndir

Maður tekur keðjusög...

Stundum þarf að fella tré og þá er gott að fá fagmann í verkið. Óskar Þórisson er með fyrirtækið Sleggja og hann fellir tré og snyrtir þau sem eiga að standa en orðin eru úr sér vaxin. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 213 orð | 1 mynd

Meira úrval grilla en áður

BYKO býst við að eftirspurnin eftir grillum aukist verulega í ár. "Við erum með meira úrval af grillum og grillútbúnaði en nokkru sinni áður," segir Rúnar Gunnlaugsson, verslunarstjóri BYKO. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 251 orð | 3 myndir

Mikil aukning í sölu hjólhýsa

Íslendingar kaupa hjólhýsi og húsbíla í síauknum mæli. Í fyrra voru á að giska 300 hjólhýsi og húsbílar af ýmsum stærðum og gerðum seldir á landinu. Heildarmarkaðurinn getur orðið 500 eða jafnvel 600, eða um helmings aukning. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 134 orð

Nuddpottar sem nudda

BYKO selur bara rafmagnshitaða potta. Hugsunin er að kalda vatnið sé tærara og það sé í rauninni ekki dýrara að hafa nuddpottinn standandi á hita, þótt maður sé ekki í sumarbústaðnum. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 519 orð | 3 myndir

Skemmtilegar lausnir í garðinn

Jón Bergsson ehf er gamalgróið innflutningsfyrirtæki sem komið var á laggirnar fyrir 1930. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 214 orð | 7 myndir

Skemmtilegir garðleikir

Garðleikir koma fólki í gott skap. Á góðviðrisdögum er upplagt að kalla fjölskylduna eða vinina út garð og leika sér af hjartans lyst. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 540 orð | 7 myndir

Stór tré, runnar og sígræn dvergtré

Við skipulagningu nýrra garða og endurskipulagningu gamalla garða vill fólk oft fá eitthvað af stærri trjám. Einar Nielsen segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá ræktun og gróðursetningu stórra trjáa, sem og frá runnum í limgerði og dvergtrjám sem henta vel við keraræktun. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 301 orð | 3 myndir

Sumarhús úr cedrusviði

Æ fleiri koma sér upp sumarhúsi. Cedrushús flytja inn hús frá Kanada úr cedrusviði. "Það þarf ekki að fúaverja hús úr þeim viði," segir Örn Arnarson, einn eigenda Cedrushúsa. Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 17 orð | 1 mynd

Sumarleikir í garðinum

Þegar sól skín í heiði er upplagt að leika sér - fara t.d. í hið sígilda... Meira
21. apríl 2006 | Blaðaukar | 244 orð | 1 mynd

Það þarf að vanda til palla og sumarhúsa

BYKO býður nú nýjar girðingareiningar, sem eru úr timbri með álrömmum. "Þetta er íslensk framleiðsla að hluta til, en auðvitað er tréð flutt inn," segir Stefán Valsson, verslunarstjóri timburverslunar BYKO. Meira

Annað

21. apríl 2006 | Prófkjör | 422 orð | 1 mynd

Aukinn kraft í barna- og unglingamenningu í Kópavogi

Eftir Hafstein Karlsson: "KÓPAVOGUR á framúrskarandi listamenn af yngri kynslóðinni. Nægir að nefna Skólakór Kársness og Skólahljómsveit Kópavogs í því samhengi." Meira
21. apríl 2006 | Prófkjör | 483 orð | 1 mynd

Áherslur VG í öldrunarmálum í Kópavogi - alltaf - ekki bara rétt fyrir kosningar!

Eftir Ólaf Þór Gunnarsson: "GUÐNI Stefánsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi sjálfstæðismanna, tekur upp hanskann fyrir foringjann sinn í Morgunblaðinu á skírdag, sem svar við grein minni frá 2. apríl. Hvaða nýjung? Grein mín fjallaði um það sem Gunnar I." Meira
21. apríl 2006 | Prófkjör | 290 orð | 1 mynd

Fjölskyldubærinn Akureyri

Eftir Elínu Margréti Hallgrímsdóttur: "AKUREYRARBÆR vill laða til sín fjölskyldufólk og efla lífsgæði bæjarbúa með því að leggja áherslu á að veita fjölskyldum góð búsetuskilyrði og faglega þjónustu." Meira
21. apríl 2006 | Prófkjör | 497 orð | 1 mynd

Sundabraut í botngöng á ytri leið alla leið

Eftir Óskar Bergsson: "B-listinn í Reykjavík hefur lagt fram stefnu sína um Sundabraut. Við leggjum til að botngöng á ytri leið verði farin. Þessi leið er ein af þremur sem hafa farið í mat á umhverfisáhrifum og er augljóslega sú leið sem hefur minnst áhrif á umhverfið." Meira
21. apríl 2006 | Prófkjör | 279 orð | 1 mynd

Uppbygging öldrunarþjónustu á Akureyri

Eftir Jóhannes G. Bjarnason: "ÞAÐ ER ánægjulegt að sjá hversu mikla áherslu flokkar og framboð leggja á málefni aldraðra í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna nú í vor. Allir flokkar og framboð setja málaflokkinn í öndvegi og vilja úrbætur hið fyrsta." Meira
21. apríl 2006 | Prófkjör | 439 orð | 1 mynd

Úlfarsfell og þétting byggðar

Eftir Gísla Martein Baldursson: "Í HLÍÐUM Úlfarsfells stendur til að reisa hverfi fyrir rúmlega 20 þúsund íbúa. Það er mikil ákvörðun, sem hefur farið heldur hljótt miðað við umfangið. Hverfið verður álíka stórt og Grafarvogurinn eða Breiðholtið, örlítið minna en Kópavogur." Meira
21. apríl 2006 | Prófkjör | 449 orð | 1 mynd

Veðráttan, vorið og Stefán Jón

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "ÞÆR ERU skondnar kosningahugleiðingar Stefáns Jóns Hafstein í Morgunblaðinu þessa dagana. Á mánudag í dymbilviku birtist eftir hann einhvers konar minningargrein um R-listann. Þar er nú ýmislegt tínt til sem dæmi um árangur af valdatíð R-listans, s.s." Meira
21. apríl 2006 | Prófkjör | 447 orð | 1 mynd

Vestfirðir eru og eiga að vera stóriðjulaus landshluti

Eftir Halldór Halldórsson: "UMHVERFISSJÓNARMIÐ móta í vaxandi mæli ákvarðanir varðandi framleiðslu, búsetu og ferðalög fólks. Íslendingar standa þar vel að vígi en Vestfirðingar einstaklega vel með lítt spillta náttúru." Meira
21. apríl 2006 | Prófkjör | 445 orð | 1 mynd

Öflugt atvinnulíf á Akureyri

Eftir Ólaf Jónsson: "Í AÐDRAGANDA sveitarstjórnarkosninga verður mönnum tíðrætt um aðkomu sveitarfélaganna að atvinnulífinu. Sú tíð er að mestu liðin að sveitarfélögin séu beinir þátttakendur í atvinnurekstri." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.