Greinar laugardaginn 22. apríl 2006

Fréttir

22. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 162 orð

Abbas varar við hörmungum

Brussel, Jerúsalem, Ramallah. AFP. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 197 orð

Aðstaða á skólalóðum til skammar

SKIPA þarf umboðsmann barna í umhverfis- og skipulagsmálum að mati Kristínar Þorleifsdóttur landslagsarkitekts sem hélt erindi á ráðstefnunni Umhverfi og heilsa í gær. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð

Annarri umræðu um RÚV lokið

ANNARRI umræðu um frumvarp um Ríkisútvarpið hf. lauk á sjöunda tímanum á Alþingi í gær. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 235 orð

Auglýsingahlé brjóta á rétti kvikmyndagerðarmanna

HÆSTIRÉTTUR Svíþjóðar felldi á dögunum dóm í máli sem snerist um auglýsingahlé í kvikmyndum, en þar höfðuðu sænsku leikstjórarnir Vilgot Sjöman, sem lést á dögunum, og Claes Eriksson mál gegn sænsku sjónvarpsstöðinni TV4 . Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Áform um byggingu heimavistar við FNV

Sauðárkrókur | Áform eru uppi um að byggja nýja fimm hæða byggingu við heimavist Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki og á hún að rúma 100 litlar íbúðir fyrir nemendur. Kemur þetta fram á vefnum skagafjordur.com. Meira
22. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Bandalag sjíta tilnefnir nýjan forsætisráðherra

Bagdad. AFP, AP. | Leiðtogar sex af sjö flokkum bandalags sjíta í Írak samþykktu í gær að tilnefna Jawad al-Maliki, einn af forystumönnum Dawa-flokksins, í embætti forsætisráðherra. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Belle and Sebastian á Borgarfirði eystra?

Svo getur farið að skoska hljómsveitin Belle and Sebastian spili á tónleikum sem verið er að undirbúa á Borgarfirði eystra í sumar. Þar koma einnig fram Mugison og Emilíana Torrini, en hún er á samningi hjá sama útgáfufyrirtæki og Belle and Sebastian. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Berjast gegn aðgreiningu í mannlífinu

KYNINGARÁTAKINU Eitt samfélag fyrir alla var hleypt af stokkunum í Kringlunni í gær, en það er Öryrkjabandalag Íslands sem stendur fyrir átakinu. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð

Bilun í flugvél veldur 10 tíma töf á brottför heim

BILUN í flugvél tyrknesks flugfélags, sem flytja átti í dag tæplega 200 íslenska íþróttaiðkendur heim frá Tyrklandi, olli því að um 10 tíma töf verður á brottför hópsins frá Tyrklandi. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Boðið í tónleikaferð með Katherine Jenkins

SÓPRANSÖNGKONAN Katherine Jenkins hefur boðið tenórsöngvaranum Garðari Thór Cortes að vera gestur sinn á tónleikaferðalagi um Bretland í haust. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð

Brussel nýr áfangastaður Icelandair Cargo

ICELANDAIR Cargo flýgur nú fjórum sinnum í viku á milli Keflavíkur og Brussel. Brussel er fimmti og nýjasti áfangastaðurinn í fraktvélaneti félagsins. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 705 orð | 3 myndir

Brynhildur og Joris hljóta starfslaun listamanna

BRYNHILDUR Þórarinsdóttir rithöfundur og Joris Rademaker myndlistarmaður hljóta starfslaun listamanna á Akureyri fyrir tímabilið júní 2006 til maí 2007. Þetta var tilkynnt á vorkomu menningarmálanefndar Akureyrar í Ketilhúsinu sumardaginn fyrsta. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 1021 orð | 1 mynd

Börn geta margt lært á náttúrulegum leiksvæðum

Gæði umhverfisins á stóran þátt í hrakandi heilsufari barna í nútímasamfélagi. Þetta var meðal þess sem fram kom á ráðstefnunni Umhverfi og heilsa sem haldin var í Laugardalshöll í gær í tengslum við opnun sýningarinnar Sumar 2006. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 252 orð

Deilt um fjármögnun, aðstöðu og starfsmannamál

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is DRÖG að samstarfssamningi Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) og læknadeildar Háskóla Íslands voru felld með afgerandi hætti á deildarfundi kennara læknadeildar á miðvikudag. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Dvalarheimilið Ás fær umhverfisverðlaun Hveragerðis

Hveragerði | "Það skiptir vissulega máli að fá svona viðurkenningu þegar þú ert með víðfeðmt umhverfi sem á að vera skemmtilegt að njóta," segir Gísli Páll Pálsson, framkvæmdastjóri Dvalarheimilisins Áss, sem fékk umhverfisverðlaun... Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 363 orð

Ekki farið að lögum um umgengnisrétt

UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur að ekki hafi verið farið að lögum þegar kærunefnd barnaverndarmála staðfesti úrskurð barnaverndarnefndar Reykjavíkur um aukna umgengni barns hjá fósturforeldrum við kynforeldra sína. Meira
22. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Elísabet II ákaft hyllt á áttræðisafmælinu

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ELÍSABET II Bretadrottning fagnaði í gær áttræðisafmæli sínu og var skotið 41 fallbyssuskoti í Hyde Park í London til að hylla drottningu. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Fá ekki heimild til að staðfesta samvist

ALLSHERJARNEFND Alþingis leggur til að frumvarp ríkisstjórnarinnar um bætta réttarstöðu samkynhneigðra verði samþykkt svo til óbreytt. Nefndin leggur til fáeinar tæknilegar breytingar á frumvarpinu. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 308 orð

Ferðamenn hrekja æðarfuglinn úr hreiðrum

BÆNDUR sem hafa nytjarétt á æðarvarpi í Dyrhólaey segja oft búið að sýna fram á að það að opna eyna fyrir ferðamönnum meðan á varpi stendur hafi gríðarlega slæm áhrif á fuglalíf í eynni. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 302 orð

Finna fólk með "þögult" hjartadrep

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is HJARTAVERND hefur samið við þrjár rannsóknarstofur bandaríska heilbrigðisráðuneytisins um rúmlega 60 milljóna króna styrk til handa Hjartavernd. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð

Fjölmenn ráðstefna um einstaklingsmiðað nám

Ráðstefna um einstaklingsmiðað nám verður haldin í dag á Akureyri á vegum Skólaþróunarsviðs kennaradeildar Háskólans á Akureyri og í gær voru haldnar fjölbreyttar námssmiðjur í tengslum við ráðstefnuna. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Frá Blönduósi

Pétur Sigurgeirsson biskup yrkir að gefnu tilefni: Sjá, einkavæðing villur fer, ei vár til skulum efna, sem margfalt í sér meinið ber. Því Mammons sú er stefna. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Frumsýningargleði á Sólheimum

MIKIL gleði ríkti á Sólheimum í Grímsnesi á sumardaginn fyrsta að lokinni frumsýningu Sólheimaleikhússins á leikritinu Vatnsberunum eftir Herdísi Egilsdóttur. Fjölmenni var á sýningunni og var mál manna að vel hefði tekist til. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Gefur á bátinn

Það blés duglega á fiskibátinn á myndinni og undiraldan var sterk þar sem hann var á siglingu skammt utan við Gróttu á Seltjarnarnesi í gær. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð

Gengu ekki út í fyrra útboði

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að bjóða út byggingarréttinn á tíu einbýlishúsalóðum í Úlfarsárdal að nýju þar sem þannig stóð á að allir þeir sem áttu tilboð í byggingarrétt á þeim, í febrúar sl., áttu jafnframt hæsta tilboð í byggingarrétt á öðrum lóðum. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Gjöf til styrktar Hjálparsveit skáta

GUÐMUNDUR Baldursson, umdæmisstjóri Kiwanis-umdæmisins á Íslandi og Færeyjum, afhenti á dögunum Hjálparsveit skáta í Hveragerði þrjú gps-handtæki ásamt kortagrunni og kortum frá Landmælingum Íslands að gjöf. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Göturnar sópaðar á kosningavori

Víða um lönd hafa menn fyrir satt að götusópurum fjölgi á strætunum þegar líður að sveitarstjórnarkosningum. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Hagsmunir æðarbænda og ferðamennsku togast á

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Herkveðjuhátíð haldin í Keflavík

Keflavík | Svonefnd Herkveðjuhátíð verður haldin á veitingahúsinu Ránni í Keflavík í dag. Vinstrihreyfingin - grænt framboð á Suðurnesjum stendur fyrir hátíðinni og er tekið fram að hún verði með léttu yfirbragði en alvarlegum undirtóni. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Hermann Lundholm fær heiðursverðlaun garðyrkjunnar

Reykir | Hermann Lundholm, garðyrkjumaður í Kópavogi, fékk heiðursverðlaun garðyrkjunnar. Blómagallerý í Reykjavík fékk viðurkenningu sem verknámsstaður ársins og Erla Bil Bjarnadóttir í Garðabæ hvatningarverðlaun garðyrkjunnar. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 150 orð

Hirða og farga gömlum rafgeymum

Suðurnes | Sorpeyðingarstöð Suðurnesja, Blái herinn og sveitarfélögin efna til hreinsunarátaks á Suðurnesjum í næstu viku í tilefni af því að dagur umhverfisins er 25. apríl. Athyglinni er sérstaklega beint að rafgeymum að þessu sinni. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hvað ungur nemur gamall temur

Neskaupstaður | Þeir feðgar Jón Sen, yfirlæknir við Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað, og Helgi Freyr notuðu veðurblíðuna sumardaginn fyrsta til að fljúga flugmódelum sínum um loftin blá. Meira
22. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Írönsk herferð gegn "ósiðlegum" klæðaburði

YFIRVÖLD í Íran eru nú að hrinda af stað enn einni herferðinni gegn "andfélagslegri hegðun" en þá er almennt átt við ungar konur, sem vilja sjálfar ráða einhverju um klæðaburð sinn. Meira
22. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Kardínáli vill leyfa smokka

Áhrifamikill kardínáli á Ítalíu, Carlo Maria Martini, sagði í viðtali við vikuritið L'Espresso í gær að kaþólikkar mættu nota smokka til að koma í veg fyrir alnæmissmit. Meira
22. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Konungur Nepals gefur eftir

Katmandú. AFP. | Gyanendra konungur í Nepal gaf í gær eftir fyrir miklum mótmælum í landinu og bað stjórnarandstöðuna að tilnefna nýjan forsætisráðherra. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Krónan styrktist á ný

KRÓNAN styrktist í viðskiptum gærdagsins og Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands hækkaði. Krónan styrktist um 2,2% í gær, samkvæmt upplýsingum frá Landsbanka Íslands, og úrvalsvísitala Kauphallar Íslands hækkaði um 0,79% og er nú 5.439 stig. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Langþreyttir á veggjakroti

ÁTAKI gegn veggjakroti og slæmri umgengni við Hjarðarhaga í Vesturbænum var hrundið af stað sumardaginn fyrsta. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Lummur í boði vina Minjasafnsins

Akureyri | Sumardagurinn fyrsti var bjartur og fagur í höfuðstað Norðurlands. Líf og fjör var á svæðinu við Minjasafnið þar sem krakkar fengu að fara á hestbak, safnið var opið og þar var boðið upp á fyrirlestur um sögu sumardagsins fyrsta. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð

Maður sem barði stúlku með kylfu ófundinn

LEIT lögreglunnar í Reykjavík að manni sem réðst á 15 ára stúlku á Holtaveginum á miðvikudagskvöld og barði hana ítrekað með kylfu hefur engan árangur borið. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð

Málaferlum gegn Hannesi Hólmsteini frestað

MÁLAFERLUM í máli Jóns Ólafssonar gegn Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni var frestað fram til 2. júní í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Ástæða frestunarinnar er að lögmenn Hannesar í Bretlandi eru að vinna að því að fá málið tekið upp að nýju þar í landi. Meira
22. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 154 orð

Mikill áhugi á Orkla

LÍKLEGT er talið, að fjárfestingarsjóðirnir Candover, Apax Partners og Providence Equity Partners muni bjóða í norsku fjölmiðlasamsteypuna Orkla en sagt er, að hugsanlegt kaupverð hennar verði ekki undir 97 milljörðum íslenskra króna. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Nýr myndlistargagnrýnandi

ANNA Jóhannsdóttir hefur bæst í hóp myndlistargagnrýnenda Morgunblaðsins. Meira
22. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 70 orð

Ofurgrannar fyrirsætur úr tísku

FULLTRÚAR helstu tískuhúsa Spánar hafa ákveðið að falla frá því sem þeir kalla "einræðisvald stærðar númer 36" og vísa þar með til þeirrar tilhneigingar að leggja áherslu á föt fyrir ofurgrannar fyrirsætur. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð

Orlofsvikur Bergmáls á Sólheimum

EINS og undanfarin sumur býður Líknar- og vinafélagið Bergmál krabbameinssjúkum, blindum og langveikum til viku dvalar að Sólheimum í Grímsnesi, þeim að kostnaðarlausu. Fyrri vikan er dagana 26. maí-2. júní, en sú síðari 24.-31. ágúst. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 192 orð

Orþodox-kirkjan heldur páska hátíðlega

RÚSSNESKA rétttrúnaðarkirkjan á Íslandi heldur á sunnudaginn hátíðlega páskahátíðina en vorhátíðin - páskar er aðaltrúarhátíð Austurkirkjunnar. Í kvöld verður miðnæturmessa í Dómkirkjunni við Austurvöll og hefst guðsþjónustan kl. 23.50. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

"Ég er ekki vanur að fara svona hægt"

SÓLSKIN og bros einkenndi stemninguna í Hlíðarfjalli við Akureyri um hádegisbil í gær. Eftir heldur leiðinlegt veður um morguninn voru veðurguðirnir komnir í spariskapið og hátt í 700 keppendur og annað eins af foreldrum og fararstjórum á 31. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 274 orð

"Selja stolnar sardínur á heimsmarkaði"

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 27 orð

Rangt nafn

NAFN ljósmyndara myndar af sumargleði Tónabæjar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum sem birt var í blaðinu í gær, misritaðist. Ljósmyndarinn heitir Hrönn Axelsdóttir. Beðist er velvirðingar á... Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Ráðherra segir að horfa verði til heildarinnar

ÞINGMENN Samfylkingarinnar hvöttu til þess á Alþingi í gær að álögur ríkissjóðs á olíuvörum yrðu lækkaðar tímabundið til að mæta vaxandi olíuverði. Árni M. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 83 orð

Ráðningar í aukahlutverk standa yfir

TÖKUR á danska sjónvarpsþættinum Erninum hafa staðið yfir að undanförnu í Vestmannaeyjum og er ráðgert að hefja lokatökur á þáttunum í Grindavík og Reykjavík á næstu dögum. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Rífandi gangur sagður í samningaviðræðum

FUNDI viðræðunefnda Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu og starfsmanna hjúkrunarheimila vegna kjaradeilu starfsfólksins lauk í gær um fimmleytið eftir þriggja tíma fundahöld í húsnæði Ríkissáttasemjara. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Ræða um nauðsyn þess að fjölga námsplássum í hjúkrunarfræði

SIV Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra sagði á Alþingi í gær að hún hefði nú þegar rætt við menntamálaráðherra, Þorgerði K. Gunnarsdóttur, um nauðsyn þess að kanna leiðir til að fjölga námsplássum í hjúkrunarfræði. Þetta kom m.a. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Silvía Nótt heiðraði Hvergerðinga með nærveru sinni

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Hveragerði | Stappa var í Listaskálanum í Hveragerði á sumardaginn fyrsta, mest börn og unglingar. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Skákvakning í Þingeyjarsýslu

Eftir Atla Vigfússon Suður-Þingeyjarsýsla | Skáklistin hefur verið í mikilli uppsveiflu í Suður-Þingeyjarsýslu í vetur, en töluvert hefur verið gert í því að efla áhuga ungs fólks á því að tefla. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Skíðaganga í sumarbyrjun

Mývatnssveit | Nú er afbragðs góður skíðasnjór á hálendinu norðan Kröflu. Það kunnu þessir göngumenn vel að notfæra sér sem fögnuðu sumri með því að leggja upp í göngu frá Kröflu til Húsavíkur, með gistingu á Þeistareykjum. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Skrýddust þjóðbúningum Magneu

AFKOMENDUR Magneu Þorkelsdóttur í kvenlegg klæddust við útför hennar í gær þjóðbúningum sem hún hafði saumað handa þeim á sinni tíð, en hún var annáluð hannyrðakona og saumaði m.a. skautbúninga fyrir Alþingishátíðina 1930. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Sveitarfélagið auglýsir 15 ærgildi til sölu

Hornafjörður | Sveitarfélagið Hornafjörður á fimmtán og hálft ærgildi og fram kom á bæjarstjórnarfundi nýlega að þau væru til sölu. Kemur þetta fram á vef bæjarins, hornafjordur.is. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð

Tekjutengingu bóta ekki hætt

SVAR við því hvort ráðherra muni beita sér fyrir því að fella niður tekjutengingu almannatryggingabóta er að ekki standi til að draga úr þeim jöfnuði sem felst í því að hafa bætur tekjutengdar, segir í svari heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra við... Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Um 800 mættu til Hrafnsmessu

Ölfus | Suðri frá Holtsmúla í Rangárþingi ytra sem setinn var af Olil Amble var einn margra gæðinga sem vöktu athygli á Hrafnsmessu sem haldin var að kvöldi síðasta vetrardags í Ölfushöllinni. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Umhverfisnefnd Rangárþings ytra hefur undanfarin ár efnt til ýmissa viðburða í tilefni af Degi umhverfisins, 25. apríl. Síðustu þrjú ár hefur verið farið í skoðunarferðir á mismunandi staði undir leiðsögn Sveins Runólfssonar landgræðslustjóra. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Útför Magneu Þorkelsdóttur

ÚTFÖR Magneu Þorkelsdóttur biskupsfrúar var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. Séra Sigurður Pálsson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju, jarðsöng. Organisti var Hörður Áskelsson og félagar úr Schola cantorum sungu. Jarðsett var í Fossvogskirkjugarði. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 718 orð | 1 mynd

Vafasamir sardínukvótar?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Alþjóðadómstóllinn úrskurðaði gegn Marokkó Deilurnar um sjálfstæði Vestur-Sahara hafa staðið yfir í nokkra áratugi. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Valt með 20 tonn af rækjum

GÁMAFLUTNINGABÍLL valt á Djúpvegi, um 11 km sunnan við Hólmavík um kl. 14 í gær. Ökumaður slasaðist ekki, en farþegi á bílnum var fluttur á sjúkrahús með höfuðmeiðsli, sem þó voru ekki talin alvarleg. Meira
22. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Vaxandi andúð á innflytjendum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Vekur athygli á faginu

Reykir | "Þetta vekur athygli á blómaskreytingafaginu sem er mitt hjartans mál og græna geiranum, vekur athygli á því sem við erum að gera í þessari verslun og svo gefur þetta mér einhver tækifæri," segir Steinar Björgvinsson í Blómálfinum á... Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Verð á sérbýli tvöfaldaðist á 3 árum

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is ÍBÚÐAVERÐ hækkar enn ef marka má vísitölu fasteignaverðs sem Fasteignamat ríkisins reiknar út á grundvelli kaupsamninga sem gerðir eru um íbúðir. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 334 orð

Verðhugmynd Símans losar 20 milljarða

Eftir Brján Jónasson og Agnesi Bragadóttur VIÐRÆÐUR milli Orkuveitu Reykjavíkur og Símans um samnýtingu eða kaup á dreifikerfum, sem átt hafa sér stað frá því um miðjan mars, standa enn yfir. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð

Viðurkenningar kúabænda | Landssamband kúabænda veitti þremur mönnum...

Viðurkenningar kúabænda | Landssamband kúabænda veitti þremur mönnum viðurkenningu í tengslum við tuttugu ára afmælishátíð sambandsins sem nýlega var haldin í Reykjavík. Það voru Jón Viðar Jónmundsson, Snorri Sigurðsson og Kristján Gunnarsson. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð

Vilja koma upp fuglasetri á Garðskaga

Garður | Fulltrúar F-listans hafa lagt fram tillögu í bæjarráði Sveitarfélagsins Garðs um að óskað verði eftir viðræðum við ríkisvaldið um uppbyggingu fuglaseturs á Garðskaga. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Þrír á slysadeild eftir árekstur

ÞRÍR voru fluttir á slysadeild í sjúkrabíl eftir þriggja bíla árekstur á Hafnarfjarðarveginum við Vífilsstaðaveg seint í gærkvöld. Einn hinna slösuðu var sýnu mest slasaður en þó ekki alvarlega. Meira
22. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 567 orð | 2 myndir

Ætla að stórbæta aðstöðuna fyrir íbúa og gesti

GAMLA gufubaðið á Laugarvatni mun að öllum líkindum verða rifið í haust og framkvæmdir hefjast um áramót við byggingu nýrrar gufubaðsaðstöðu og heilsulindar, sem að öllum líkindum verður rekin af rekstraraðilum Bláa lónsins, en nú er unnið að samningum... Meira

Ritstjórnargreinar

22. apríl 2006 | Leiðarar | 340 orð

Göturnar eru hættulegar

Það þarf ekki lengur neinum blöðum um það að fletta, að göturnar í Reykjavík og nágrannabyggðarlögum eru orðnar hættulegar, jafnvel lífshættulegar. Það getur enginn verið óhultur á ferð á þeim götum, hvorki í myrkri né í dagsbirtu ef engin umferð er. Meira
22. apríl 2006 | Leiðarar | 224 orð

Um leikreglur markaðarins

Það er ánægjulegt að Viðskiptaráð Íslands (áður Verzlunarráð Íslands) skuli vilja tryggja að farið sé eftir "eðlilegum leikreglum markaðarins", ef marka má auglýsingu á skoðunum Viðskiptaráðsins, sem birtist í Morgunblaðinu í gær frá 365... Meira
22. apríl 2006 | Staksteinar | 266 orð | 1 mynd

Valkostur til vinstri!

Einn hinna ungu þingmanna Samfylkingarinnar, Björgvin G. Sigurðsson, skrifar grein hér í Morgunblaðið í gær og segir m.a.: "Nú fjarar undan íhaldinu enda kominn valkostur til vinstri, sem kjölfesta landsmálanna. Meira

Menning

22. apríl 2006 | Tónlist | 39 orð

Djass á Hótel Búðum

HIN frábæra djasshljómsveit Smáaurarnir mun leika ljúfan djass ásamt söngkonunni Guðlaugu Dröfn Ólafsdóttur á Hótel Búðum helgina 21.-22. apríl nk. Meira
22. apríl 2006 | Myndlist | 480 orð | 1 mynd

Fjöllyndur í þessum verkum

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl. Meira
22. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Fólk

Leikkonan Nicole Kidman hefur óskað Katie Holmes til hamingju með hina nýfæddu dóttur hennar og leikarans Toms Cruise , en Kidman og Cruise voru gift í 11 ár. Meira
22. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Fólk

Hljómsveitin Jet Black Joe heldur tónleika í Sjallanum á Akureyri í kvöld. Tónleikarnir hefjast upp úr miðnætti og standa til klukkan fjögur. Forsala aðgöngumiða er hafin í Pennanum á Glerártorgi og kostar miðinn 1.500 krónur í forsölu en 1. Meira
22. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Fólk

Bandaríski rokkarinn og Íslandsvinurinn Dave Grohl hefur bæst í hóp þeirra skemmtikrafta sem fjölguðu mannkyninu í vikunni en hann og Jordyn Blum , eiginkona hans, eignuðust dóttur, sem fengið hefur nafnið Violet May . Meira
22. apríl 2006 | Tónlist | 210 orð

Frá Bach til Báru

SÓLEY Þrastardóttir flautuleikari heldur útskriftartónleika sína í Salnum í kvöld kl. 20, en hún útskrifast í vor frá Listaháskóla Íslands. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir J.S. Bach, Carl Reinecke, F. Meira
22. apríl 2006 | Myndlist | 102 orð

Fyrirlestur í Deiglunni og sýning í Populus tremula

Í dag kl. tvö heldur Finnur Arnar Arnarson, myndlistarmaður, fyrirlestur í Deiglunni í Listagili. Fyrirlesturinn heitir Myndlist í leikhúsi - leikhús í myndlist Nokkru síðar eða kl. fjögur, opnar Finnur sýningu sína "Djöfuls... Meira
22. apríl 2006 | Tónlist | 192 orð

Hrafnagaldur og Flow and Fusion tilnefnd

TÓNVERKIN Hrafnagaldur eftir Sigurrós, Hilmar Örn Hilmarsson, Steindór Andersen og Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur ásamt Flow and Fusion eftir Þuríði Jónsdóttur eru tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2006. Meira
22. apríl 2006 | Tónlist | 154 orð | 1 mynd

Íslensk og eistnesk raftónlist

RAFTÓNLEIKAR verða haldnir á Grand rokki í kvöld og munu bæði íslenskir og erlendir listamenn koma fram á tónleikunum sem eru á vegum techno.is. Þeir sem koma fram eru Worm is green, Tonik, Ruxpin og Kaido Kirikmäe. Meira
22. apríl 2006 | Tónlist | 66 orð

LEIÐRÉTTING

Í UMSÖGN minni um tónleika Söngsveitarinnar Fílharmóníu í Langholtskirkju 9.4. sl. Meira
22. apríl 2006 | Tónlist | 657 orð | 2 myndir

Með þarfir nemenda í huga

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is NÝ ÍSLENSK ópera verður frumflutt í Íslensku óperunni í kvöld. Höfundur hennar er Þórunn Guðmundsdóttir, en óperan ber heitið Mærþöll og er byggð á gömlu íslensku ævintýri með sama heiti. Meira
22. apríl 2006 | Bókmenntir | 456 orð | 2 myndir

Myndlistarmaður í ljóðagerð

Í dag hefði ljóðskáldið Snorri Hjartarson orðið hundrað ára og af því tilefni munu ættingjar skáldsins í samstarfi við Þjóðmenningarhúsið og Rithöfundasamband Íslands standa fyrir minningarsýningu um hann sem verður opnuð í dag í bókasal... Meira
22. apríl 2006 | Tónlist | 50 orð

Rossini endurtekinn í Langholtskirkju

Kór Langholtskirkju flutti "Petite Messe solenelle" eftir Gioachine Rossini á föstudaginn langa við góðar undirtektir og ætlar að endurtaka flutninginn á morgun, sunnudag kl. 16.00 í Langholtskirkju. Meira
22. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 124 orð | 1 mynd

Spáð í spilin

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld fyrsta þáttinn af fjórum þar sem kynnt eru lögin sem keppa í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Aþenu, bæði í forkeppninni fimmtudaginn 18. maí og í sjálfri aðalkeppninni laugardaginn 20. maí. Meira
22. apríl 2006 | Tónlist | 973 orð | 2 myndir

Spá Silvíu Nótt þriðja sæti

Eftir Jón Gunnar Ólafsson í London Einu sinni í mánuði hittast gallharðir aðdáendur Evróvisjón-keppninnar á Retro-barnum í miðborg London og fara þar fram alls kyns þemakvöld. Meira
22. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 259 orð

Sterk stokkönd

GESTIR þáttarins Orð skulu standa á Rás 1 í dag eru Helgi Seljan fréttamaður og Örn Arnarson, tónlistarstjóri Fríkirkjunnar í Reykjavík. Þeir kljást við þennan fyrripart, ortan af augljósu tilefni: Megi stokkönd sterk og hraust standast allar pestir. Meira
22. apríl 2006 | Tónlist | 281 orð | 1 mynd

Um 200.000 miðar seldir

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is HLJÓMSVEITIN Nylon er nú stödd í Bretlandi, en í gærkvöldi hófst tónleikaferð hennar og hljómsveitarinnar Westlife með tónleikum í Manchester. Meira
22. apríl 2006 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð myndlistarnema

Mosfellsbær | Myndlistarskólinn í Mosfellsbæ opnar í dag sýningu á verkum fullorðinna nemenda í húsnæði skólans í Álafosskvosinni - nánar tiltekið við Álafossveg 23. Meira
22. apríl 2006 | Myndlist | 314 orð | 1 mynd

Vatnslitamyndir eftir Louisu Matthíasdóttur

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is SÖLUSÝNING með vatnslitamyndum eftir Louisu Matthíasdóttur verður opnuð í Gallery Kolbrúnar S. Kjarval á Skólavörðustíg 22 í dag. "Þetta eru sautján vatnslitamyndir í minni kantinum. Meira
22. apríl 2006 | Myndlist | 396 orð | 1 mynd

Yfirborð hugans

Sýningin stendur til 23 apríl Opið fös. 12-17. Lau. og sun. 13-18. Meira
22. apríl 2006 | Tónlist | 86 orð

Þrestir flytja ljúflingslög úr íslenskri náttúru

TÓNLEIKARÖÐ Karlakórsins Þrasta hefst í dag kl. 16.00 í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Söngskráin er fjölbreytt, verk úr ýmsum áttum sem fyrst og fremst eru ljúflingslög úr íslenskri náttúru. Meira
22. apríl 2006 | Tónlist | 787 orð | 1 mynd

Þrjár plötur, þrjú lönd

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is FÆREYSKA tónlistarhátíðin Atlantic Music Event (AME) verður haldin á NASA í kvöld en þar koma fram Högni Lisberg, Gestir, Deja Vu, Makrel, Marius og Lena og einnig íslenska sveitin Dikta. Meira

Umræðan

22. apríl 2006 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd

Breytum um lífsstíl og ferðumst með strætó

André Bachman skrifar um kosti þess að nota almenningsvagna: "Ég skora á fólk að kynna sér leiðakerfið og þau þægindi sem fylgja því að hvíla einkabílinn og taka strætó." Meira
22. apríl 2006 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Eiga aldraðir rétt á að lifa?

Karl Gústaf Ásgrímsson fjallar um málefni aldraðra: "Við aldraðir eigum ekki rétt á að lifa." Meira
22. apríl 2006 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Fjárhættuspil í sögu og samtíð

Sigríður Laufey Einarsdóttir fjallar um spilafíkn: "Þegar áróður fyrir frjálsu peningaspili hefst, er útgangspunkturinn og sterkustu rökin "peningaspil er góð aðferð til söfnunar fyrir góðgerðarstarfsemi." Meira
22. apríl 2006 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Hernaður bankanna gegn Íbúðalánasjóði

Árni Þormóðsson fjallar um lánamarkað og Íbúðalánasjóð: "Það er ljóst að væri Íbúðalánasjóður ekki til staðar væru lánakjör íbúðalána almennt mun óhagstæðari en þau eru í dag." Meira
22. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 391 orð

Hugleiðing á föstudaginn langa

Frá Guðríði B. Helgadóttur: "TIL HVERS lifum við? Stórt er spurt og vefst tunga um tönn að svara. Þó mun þetta vera sú spurning, sem flestir glíma við einhvern tíma ævinnar, og sumir jafnvel lengi. Við horfum á lífsbaráttu tegundanna allt í kringum okkur." Meira
22. apríl 2006 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Hvers vegna leita hjúkrunarfræðingar í önnur störf?

Anna Vilbergsdóttir gerir athugasemd við ummæli Önnu Stefánsdóttur um úrræði í málefnum hjúkrunarfræðinga: "Hvernig er hægt að verja það að hjúkrunarfræðingar vinni tvöfaldar vaktir helgi eftir helgi?" Meira
22. apríl 2006 | Aðsent efni | 1360 orð | 4 myndir

Kjör hinna lægst launuðu eru óviðunandi!

Eftir Hörpu Njálsdóttur: "Hvernig sem á málið er litið er mikilvægt að bæta kjör ófaglærðra á vinnumarkaði." Meira
22. apríl 2006 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Réttindi og menntunarmál

Hjalti Þór Björnsson fjallar um réttinda- og menntunarmál áfengisráðgjafa: "Fyrir þá sem eiga við áfengis- eða vímuefnavandamál að stríða skiptir þjónusta áfengisráðgjafa miklu máli, sömuleiðis fyrir fjölskyldur þeirra, og raunar þjóðina alla." Meira
22. apríl 2006 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Segjum offitu og heilsuleysi stríð á hendur

Pálmar Hreinsson skrifar um aðgerðir sem miða að heilbrigðara líferni: "Við þurfum alvöru lausnir. Fræðslu, áróður og heilbrigðisvænna umhverfi." Meira
22. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 476 orð | 1 mynd

Skipan sóknarprests... Hvílík óvirðing

Frá Ragnhildi L. Guðmundsdóttur: "SÆLL... biskup... Nú er ég REIÐ, ég get ekki sætt mig við það að meirihluti sóknarbarna í Keflavík sé hundsaður á þennan hátt, þ.e. að ráða ekki sr. Sigfús, en eins og þú veist voru ríflega 4." Meira
22. apríl 2006 | Aðsent efni | 851 orð | 1 mynd

Úlfljótsvatn - Ræður fégræðgi OR/Klasa för?

Bergur Jónsson fjallar um landsölu og náttúruspjöll við Úlfljótsvatn: "Á fégræðgi fyrirtækja og einstaklinga að fá að valta yfir fornleifar, líka í landi Úlfljótsvatns, vegna þess að OR/Klasi vilja "hámarka gróða" af landsölu á útivistarsvæði almennings?" Meira
22. apríl 2006 | Velvakandi | 472 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Afkomendur Wilhelms Bechmann FJÖLSKYLDA Wilhelms Bechmann hefir beðið mig að grennslast fyrir um afkomendur og tengdafólk Bechmann myndhöggvara og myndskera er hafði vinnustofu sína á Laugavegi 100 í Reykjavík. Meira
22. apríl 2006 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Verkafólk á betra skilið

Aðalsteinn Á. Baldursson skrifar um kjarasamninga: "Það er sérstakt fagnaðarefni þegar starfsfólk í umönnunarstörfum og öðrum láglaunastörfum rís upp og krefst þess að störf þeirra séu metin að verðleikum og ábyrgð." Meira
22. apríl 2006 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Vörn gegn fuglaflensu?

Jón H. Karlsson fjallar um smitun og varnir gegn fuglaflensu: "Í japönskum leikskólum og skólum er rekinn mikill áróður fyrir handþvotti." Meira

Minningargreinar

22. apríl 2006 | Minningargreinar | 1008 orð | 1 mynd

ANNA S. WIUM KRISTINSDÓTTIR

Anna S. Wium Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 15. júní 1948. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 16. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Ágústsdóttir (Stella), f. 10.2. 1922 í Reykjavík, d. 26.2. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2006 | Minningargreinar | 869 orð | 1 mynd

GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðrún Guðmundsdóttir eða Bíbí eins og hún var ávallt kölluð fæddist í Stykkishólmi 21. maí 1935. Hún lést að kvöldi 15. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Albína Helga Guðmundsdóttir, f. 17. desember 1899, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2006 | Minningargreinar | 2021 orð | 1 mynd

GÚSTAF SIGURJÓNSSON

Gústaf Sigurjónsson fæddist í Vestmannaeyjum 15. ágúst 1926. Hann lést á sjúkrahúsi Vestmannaeyja 16. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Pálsdóttir og Sigurjón Eiríksson. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2006 | Minningargreinar | 2538 orð | 1 mynd

HULDA SALÓME GUÐMUNDSDÓTTIR

Hulda Salóme Guðmundsdóttir frá Úlfsá fæddist á Höfðaströnd í Grunnavíkurhreppi 10. maí 1920. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði miðvikudaginn 12. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2006 | Minningargreinar | 817 orð | 1 mynd

JÓNAS JÓNASSON

Jónas Jónasson fæddist á Húsavík 8. maí 1943. Hann lést af slysförum á Kanaríeyjum 13. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2006 | Minningargreinar | 3647 orð | 1 mynd

JÓNÍNA GUÐBJÖRG KRISTINSDÓTTIR

Jónína Guðbjörg Kristinsdóttir fæddist á Ísafirði 22. júlí 1950. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði aðfaranótt föstudagsins 14. apríl síðastliðins. Foreldrar hennar eru Margrét Elísabet Guðbjartsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2006 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

KOLBRÚN DIEGO HARALDSDÓTTIR

Kolbrún Diego fæddist í Hafnarfirði 27. ágúst 1942. Hún lést á heimili sínu 3. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 16. mars. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2006 | Minningargreinar | 3948 orð | 1 mynd

KOLBRÚN RUT GUNNARSDÓTTIR

Kolbrún Rut Gunnarsdóttir fæddist á Krossi í Innri-Akraneshreppi 1. nóvember 1951. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðbjörg Svanhildur Jónsdóttir, f. 27.11. 1930, og Gunnar Jón Sigtryggsson, f. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2006 | Minningargreinar | 182 orð | 1 mynd

KRISTINN RICHARDSSON

Kristinn Richardsson fæddist í Reykjavík 27. maí 1946. Hann lést á hjartadeild Landspítala aðfaranótt 13. mars síðastliðins og var jarðsunginn frá Áskirkju 24. mars. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2006 | Minningargreinar | 4267 orð | 1 mynd

LÁRA JAKOBSDÓTTIR

Lára Jakobsdóttir fæddist á Ísafirði 20. ágúst 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 14. apríl síðastliðinn eftir stutt veikindi. Foreldrar Láru voru Kristín Sigurðardóttir, f. í Hnífsdal 17. júní 1917, d. 15. apríl 1996, og Jakob Lárusson, f. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2006 | Minningargreinar | 3558 orð | 1 mynd

MAGNEA ÞORKELSDÓTTIR

Magnea Þorkelsdóttir fæddist í Reykjavík 1. mars 1911. Hún lést 10. apríl sl., þá stödd í Skálholti, og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 21. apríl. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2006 | Minningargreinar | 788 orð | 1 mynd

MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson fæddist í Reykjavík 21. september 1935. Hann lést föstudaginn 24. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Garðakirkju á Álftanesi 6. mars. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2006 | Minningargreinar | 273 orð | 2 myndir

SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR OG ARNÓR L. HANSSON

Sigríður Jónsdóttir fæddist á Borgareyrum í Vestur-Eyjafjallahreppi 19. september 1911. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund við Hringbraut 24. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Stóra-Dalskirkju 1. apríl. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2006 | Minningargreinar | 796 orð | 1 mynd

SIGURÐUR VINCENZO DEMETZ FRANZSON

Sigurður Demetz Franzson, tenórsöngvari og söngkennari, fæddist í bænum St. Úlrik í Suður-Tíról 11. október 1912. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 7. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kristskirkju í Reykjavík 21. apríl. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2006 | Minningargreinar | 2627 orð | 1 mynd

UNNUR PÁLSDÓTTIR

Unnur Pálsdóttir fæddist í Tungu í Fáskrúðsfirði 9. júní 1911. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 5. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Þorsteinsson, bóndi í Tungu (1863-1959) og kona hans Elínborg Stefánsdóttir (1867-1951). Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2006 | Minningargreinar | 381 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG SIGFÚSDÓTTIR

Þorbjörg Sigfúsdóttir fæddist á Ási í Fellum á Fljótsdalshéraði 16. maí 1916. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Garðvangi 9. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 21. apríl. Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2006 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

ÞORVALDUR ÓSKARSSON

Þorvaldur Óskarsson fæddist á Kaldárhöfða í Grímsnesi 15. ágúst 1958. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 24. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grindavíkurkirkju 4. mars. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

22. apríl 2006 | Sjávarútvegur | 268 orð | 1 mynd

Fóru í fiskinn vegna launanna

RÍFLEGA tugur Svía starfar nú hjá frystihúsi Samherja á Dalvík, en þar starfar auk Íslendinga, fólk af ýmsu þjóðerni. Mikil vinna er í frystihúsinu og fer stöðugt meira af fiski í gegnum það. Meira
22. apríl 2006 | Sjávarútvegur | 567 orð | 1 mynd

Stefna að eldi 300 tonna af lúðu á ári

ODDEYRI, dótturfyrirtæki Samherja, hyggst ala að jafnaði um 300 tonn af lúðu í Eldisstöð sinni í Öxarfirði. Seiði til áframeldis fær fyrirtækið frá Fiskeldi Eyjafjarðar. Jafnframt er ætlunin að auka bleikjueldi verulega og þorskeldi er einnig í gangi. Meira

Viðskipti

22. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Baugur segir Matas geta vaxið erlendis

BAUGUR Group, sem hefur lagt fram tilboð í dönsku snyrtivörukeðjuna Matas, hyggst fara með fyrirtækið á alþjóðlegan markað ef tilboðið verður samþykkt, að því er kemur fram í frétt Berlingske Tidende . Meira
22. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 225 orð

Baugur styður við kaup á Wyevale

TILBOÐI Tom Hunter í Wyevale Garden Centres, stærstu blómaverslunarkeðju Bretlands, var samþykkt í gær, að því er fram kemur í frétt AP -fréttastofunnar. Baugur studdi fjárhaglega tilboð skoska fjárfestisins, en það hljóðaði upp á 555 pens á hlut. Meira
22. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 43 orð

Framkvæmdastjóri en ekki yfir

FYRIRSÖGN á frétt í Morgunblaðinu í gær, þar sem sagði að Stefán Þór væri yfir TM Software, er villandi. Eins og fram kom í fréttinni sjálfri hefur Stefán Þór Stefánsson tekið við starfi framkvæmdastjóra hjá TM Software en hann er ekki yfir... Meira
22. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Hluthafafundi Dagsbrúnar frestað

BOÐUÐUM hluthafafundi Dagsbrúnar hf. hinn 24. apríl nk. verður frestað til föstudagsins 28. apríl, og verður hann settur á Hótel Nordica kl. 16, að því er kemur fram í fréttatilkynningu. Meira
22. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 220 orð

Íslensku bankarnir sagðir keppast um fjármagn

ÍSLENSKU bankarnir sitja ekki auðum höndum, þeir hafa líklega aldrei verið uppteknari en einmitt nú, segir í grein tímaritsins Euromoney um íslensku bankana en hún ber heitið "Skuldsetning banka: Þeir íslensku keppast um fjármagn. Meira
22. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 326 orð

Krónan styrkist um 2,2%

KRÓNAN styrktist í viðskiptum gærdagsins og Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands hækkaði. Krónan styrktist um 2,2% í gær samkvæmt upplýsingum frá Landsbanka Íslands, og úrvalsvísitala Kauphallar Íslands hækkaði um 0,79% og er nú 5.439 stig.. Meira
22. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Spá 0,8-1,0% hækkun vísitölu neysluverðs

GREININGARDEILD KB banka spáir 1% hækkun vísitölu neysluverðs í maí sem þýðir að 12 mánaða verðbólga mun fara úr 5,5% upp í 7,1%. Greiningardeild Landsbankans gerir hins vegar ráð fyrir 0,8% hækkun vísitölu neysluverðs í maí. Meira
22. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

Undrandi á viðbrögðum Íslendinga

STJÓRNENDUR Danske Bank undrast viðbrögð Íslendinga við skýrslum bankans um íslenskt efnahagslíf. Þetta hefur danska blaðið Berlingske Tidende eftir Henrik Norman, bankastjóra Danske Bank. Meira

Daglegt líf

22. apríl 2006 | Ferðalög | 149 orð

Árvisst sumartákn

Eitt af sumartáknunum í Gautaborg er hálfmaraþonið sem þar er haldið árlega um miðjan maí. Að þessu sinni verður Göteborgsvarvet haldið 13. maí nk. Hálfmaraþonið var haldið í fyrsta skipti í Gautaborg árið 1980 í sól og 30 stiga hita. Meira
22. apríl 2006 | Ferðalög | 114 orð | 1 mynd

Bestu borgirnar

Íbúar Zürich í Sviss búa við mest lífsgæði í heiminum en íbúar Bagdad í Írak við þau minnstu. Greiningarfyrirtækið Mercer í London hefur birt lífsgæðalistann undanfarin ár og er Zürich á toppnum í þriðja skiptið, að því er m.a. Meira
22. apríl 2006 | Ferðalög | 805 orð | 4 myndir

Ertu á leiðinni til Óslóar?

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Stærsti sveitabær í heimi er viðurnefni sem höfuðborg Noregs, Ósló, hefur oft verið kölluð. Það er ekkert skammarlegt við það enda Ósló einstaklega falleg borg með aðeins fimm hundruð þúsund íbúa. Meira
22. apríl 2006 | Ferðalög | 188 orð | 1 mynd

Ferðist á forsendum barnanna

Börn verða oft bílveik en það getur elst af þeim og breyst þegar þau venjast bílferðum. Á fréttavef norska blaðsins VG er foreldrum gefin ráð áður en haldið er í langferð á bílnum. Börnin eiga að sitja hátt þannig að þau sjái út. Meira
22. apríl 2006 | Ferðalög | 181 orð | 1 mynd

Gönguferðir og merkingar gönguleiða

Nýstofnað Ferðafélag Siglufjarðar stóð fyrir sinni fyrstu ferð á föstudaginn langa, en þá var gengið frá skíðasvæði Siglfirðinga í Skarðsdal á Súlur. Leiðsögumaður í ferðinni var göngugarpurinn Magnús Eiríksson og tókst ferðin vel enda var veður... Meira
22. apríl 2006 | Ferðalög | 107 orð

Listaverkasalir nú opnir almenningi

Níu nýir listaverkasalir Konungshallarinnar í Madríd hafa verið opnaðir fyrir almenningi. Þar eru m.a. sýnd verk eftir listmálarana Velazques og Caravaggio, alls sjötíu verk eftir gamla meistara. Meira
22. apríl 2006 | Ferðalög | 846 orð | 4 myndir

Og þá var kátt í höllinni

Sumum leiðist að gista á risastórum hótelum sem eru jafnvel hluti af enn stærri keðju og finnst þeir njóta frísins betur ef gististaðurinn er lítill og persónulegur. Steingerður Ólafsdóttir kíkti á tvö óhefðbundin hótel í nágrenni Gautaborgar. Meira

Fastir þættir

22. apríl 2006 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

Afhenti bróður sínum bikarinn

Guðmundur Baldursson, forseti Bridssambandsins, naut þeirrar ánægjulegu reynslu á laugardag fyrir páska að afhenda bróður sínum bikarinn fyrir sigur á Íslandsmótinu í brids en bróðir Guðmundar er Jón Baldursson. Meira
22. apríl 2006 | Í dag | 621 orð | 1 mynd

Árbæjarkirkja og Fella- og Hólakirkja - Gengið til messu NÚ á...

Árbæjarkirkja og Fella- og Hólakirkja - Gengið til messu NÚ á sunnudaginn, 23 apríl, ætla söfnuðir Árbæjarkirkju og Fella- og Hólakirkju að ganga saman til messu. Farið verður af stað frá Fella- og Hólakirkju kl. Meira
22. apríl 2006 | Fastir þættir | 249 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Erfitt varnarspil. Norður &spade;G6 &heart;Á105 N/AV ⋄5 &klubs;KD106432 Vestur Austur &spade; &spade;ÁK10854 &heart; &heart;742 ⋄ ⋄K974 &klubs; &klubs;-- Í 9. umferð Íslandsmótsins fékk austur erfitt verkefni í vörn. Meira
22. apríl 2006 | Í dag | 2840 orð | 2 myndir

Fermingar 22. og 23. apríl

Ferming í Áskirkju 23. apríl kl. 14. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Fermd verða: Almar Þorleifsson, Langholtsvegi 48. Bjarki Þór Arnarsson, Kambsvegi 1a. Dóra Hlín Loftsdóttir, Laugarásvegi 73. Eydís Sigrún Jónsdóttir, Hjallavegi 17. Meira
22. apríl 2006 | Fastir þættir | 767 orð

Íslenskt mál

Í pistlum sínum hefur umsjónarmaður oft vikið að enskum áhrifum á íslensku og er þar af nógu að taka. Enska hefur einkum áhrif á orðaforðann. Í sumum tilvikum er um að ræða beinar slettur ef svo má segja, t.d.: ef þessi díll gengur upp (Sjónv. 23.10. Meira
22. apríl 2006 | Í dag | 1810 orð | 1 mynd

(Jóh. 20.)

Guðspjall dagsins: Jesús kom að luktum dyrum. Meira
22. apríl 2006 | Fastir þættir | 872 orð | 1 mynd

Kosningabrella eða er draumur að rætast?

Nei, ágæti lesandi, fyrirsögnin er ekki um íslensku sveitarstjórnarkosningarnar sem eru framundan. Hún er um allt aðrar kosningar, val fulltrúaþings FIDE 2.-4. júní næstkomandi í Tórínó á Ítalíu á forseta samtakanna til næstu tveggja ára. Meira
22. apríl 2006 | Í dag | 464 orð | 1 mynd

Kynferðisleg hegðun í PoppTV

Guðbjörg Hildur Kolbeins er Reykvíkingur, fædd 1967. Hún er kennari í fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands og Kvennaskólann í Reykjavík. Meira
22. apríl 2006 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins : Ég segi yður: Þannig verður fögnuður með englum Guðs yfir...

Orð dagsins : Ég segi yður: Þannig verður fögnuður með englum Guðs yfir einum syndara, sem gjörir iðrun. (Lúk.... Meira
22. apríl 2006 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. O-O-O h6 9. Be3 Dc7 10. f3 Hb8 11. Kb1 Be7 12. g4 Re5 13. h4 b5 14. Bd3 b4 15. Rce2 d5 16. g5 Rg8 17. exd5 exd5 18. Bf4 Bd6 19. De3 Kf8 20. Bxe5 Bxe5 21. f4 Bd6 22. f5 hxg5 23. Meira
22. apríl 2006 | Fastir þættir | 313 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji býr í snotru fjölbýlishúsi í Hafnarfirði og á skrautlega nágranna. Það væri synd að segja að kærleikurinn svífi yfir vötnum í húsinu. Meira

Íþróttir

22. apríl 2006 | Íþróttir | 616 orð | 1 mynd

Allt lagt undir á Old Trafford

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, vonast til að draumurinn um að vinna tvöfalt, þ.e. Meira
22. apríl 2006 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Bárður tekur við ÍR

KÖRFUKNATTLEIKSDEILD ÍR hefur samið við Bárð Eyþórsson um þjálfun meistaraflokks karla næstu fjögur árin. Bárður hefur náð eftirtektarverðum árangri með lið Snæfells á þeim fimm árum sem hann hefur verið við stjórnvölinn. Meira
22. apríl 2006 | Íþróttir | 158 orð

Eiður Smári veikur og ekki með gegn Liverpool

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is EIÐUR Smári Guðjohnsen verður ekki í leikmannahópi Chelsea í leiknum gegn Liverpool í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar sem fram fer á Old Trafford, heimavelli Manchester United, í dag. Meira
22. apríl 2006 | Íþróttir | 105 orð | 4 myndir

Erfiður róður hjá Valsstúlkum

ÞAÐ verður mjög erfiður róður hjá Valsstúlkum í handknattleik er þær leika annan undanúrslitaleik sinn við rúmenska liðið Tomis Constanta í undanúrslitum Áskorendakeppni í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöld kl. 20. Meira
22. apríl 2006 | Íþróttir | 148 orð

Falla vegna fyrrverandi leikmanns ÍBV-liðsins

ENSKI knattspyrnumaðurinn James Robinson, sem lék með ÍBV á síðasta ári, hefur reynst enska liðinu Altrincham dýrkeyptur. Meira
22. apríl 2006 | Íþróttir | 150 orð

Fær Nowotny tækifæri?

JENS Nowotny, fékk óvænt tækifæri í gær þegar honum var tilkynnt að hann ætti enn möguleika á að komast í þýska landsliðið fyrir HM í knattspyrnu í sumar. Meira
22. apríl 2006 | Íþróttir | 416 orð | 2 myndir

Helena og Friðrik eru best

HELENA Sverrisdóttir úr Haukum og Friðrik Stefánsson úr Njarðvík voru í gær útnefnd bestu leikmenn Iceland Express deildanna í körfuknattleik. Kjörið var tilkynnt í lokahófi körfuknattleiksmanna sem fram fór á Radisson SAS hótelinu í Reykjavík. Meira
22. apríl 2006 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

* KENNETH Gustafsson , sænskur leikmaður hjá Keflavík , meiddist í leik...

* KENNETH Gustafsson , sænskur leikmaður hjá Keflavík , meiddist í leik Keflavíkur og ÍA í deildabikarnum á fimmtudaginn og var um tíma óttast að hann væri brotinn. Meira
22. apríl 2006 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

* LOGI Geirsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson verða báðir með þýska...

* LOGI Geirsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson verða báðir með þýska handknattleiksliðinu Lemgo þegar það mætir Göppingen , einnig frá Þýskalandi, í fyrri úrslitaleik liðanna í EHF-keppninni í handknattleik í Göppingen á morgun. Meira
22. apríl 2006 | Íþróttir | 178 orð

Marco Van Basten hefur valið HM-hóp Hollands

MARCO van Basten, landsliðsþjálfari Hollands í knattspyrnu, tilkynnti í gær 33 manna landsliðshóp fyrir heimsmeistarakeppnina í Þýskalandi, sem hefst 9. júní. Van Basten verður síðan að skera hópinn niður í 23 leikmenn 15. maí. Meira
22. apríl 2006 | Íþróttir | 173 orð

Parreira hefur trú á Þjóðverjum

CARLOS Alberto Parreira, landsliðsþjálfari heimsmeistara Brasilíu, telur að hans menn og Þjóðverjar séu líklegastir til að fagna sigri á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi í sumar. Meira
22. apríl 2006 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Patrekur ekki með

PATREKUR Jóhannesson handknattleiksmaður leikur ekki meira með bikarmeisturum Stjörnunnar í handknattleik á tímabilinu vegna meiðsla. Meira
22. apríl 2006 | Íþróttir | 145 orð

Rúrik með Charlton til Bolton

RÚRIK Gíslason, unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, er í 18 manna hópi Charlton fyrir leik liðsins gegn Bolton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meira
22. apríl 2006 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Skilar hraður leikur Phoenix Suns árangri?

EFTIR skemmtilega keppni í NBA-deildinni í vetur hefst úrslitakeppnin í kvöld. Leikmenn Detroit Pistons hófu árið með látum og virðast enn vera sigurstranglegastir í Austurdeildinni, en flokkur Miami Heat mun eflaust veita þeim harða keppni. Meira
22. apríl 2006 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

Stærsti leikur erkifjendanna

IAN Wright, einn dáðasti leikmaður Arsenal, segir að viðureign erkifjendanna í norður London, Arsenal og Tottenham, sem fram fer á Highbury sé einn stærsti nágrannaslagur þessara liða í mörg ár. Meira
22. apríl 2006 | Íþróttir | 273 orð

Um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Íslandsmót karla, DHL-deildin: Austurberg: ÍR - Fylkir 16.15 Ásgarður: Stjarnan - KA 16.15 Digranes: HK - Fram 16.15 Ásvellir: Haukar - Afturelding 16.15 Síðuskóli: Þór A. - Valur 16.15 Selfoss: Selfoss - ÍBV 16. Meira
22. apríl 2006 | Íþróttir | 55 orð

Úrslit

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla C-deild, 2. riðill: Skallagrímur - Bolungarvík 5:1 Staðan : KV 330014:49 Skallagr. Meira
22. apríl 2006 | Íþróttir | 70 orð

Þrír með meira en 30 stig í meðalskori

ÞRÍR leikmenn skoruðu yfir 30 stig að meðaltali í leik í vetur. Kobe Bryant vann stigaskorunartitilinn með 35,4 stig að meðaltali í leik, Allen Iverson setti 33 stig og LeBron James var með 31,4 stig. Meira
22. apríl 2006 | Íþróttir | 172 orð

Þrumuveður stöðvaði Stenson

ÞAÐ hefur stundum verið sagt um sænska kylfinginn Henrik Stenson að þegar hann sé í stuði sé ekkert sem geti stöðvað hann nema náttúruhamfarir. Það lá við að sú yrði raunin á BMW Opna Asíumótinu í gær. Meira

Barnablað

22. apríl 2006 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Bakarinn sem bakaði vandræði!

Geturðu hjálpað Bergi bakara að finna réttu leiðina að kringlunni sinni? Lausn... Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Einn góður...

Veistu hvernig Hafnfirðingar þvo bílana sína? Einn heldur á tuskunni og annar keyrir fram og til... Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Eldgos í Fjallalandi

Anna Jónína, 7 ára, teiknaði þetta listaverk. Sjáið þið hvað Anna Jónína hugar vel að öllum smáatriðum. Það hlýtur að vera svolítið erfitt að eiga heima svona hátt uppi á fjalli og ganga upp allar þessar... Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 28 orð

Ég

Ég er bara ég. En þú ert bara þú. Allir eru eitthvað, allir eru hamingjusamir. Meira að segja Guð er hamingjusamur líka. Höf.: Andrea Lind Jónsdóttir, 10... Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Hjartagóð páskakanína!

Systkinin Guðbjörg Heiða, 6 ára, og Baldur Heiðar, 3 ára, teiknuðu þessa fallegu páskamynd í... Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 70 orð | 1 mynd

Hundagæsla

Vinkonurnar Elín Edda, Lára Theódóra og Steinunn Helga hafa mikinn áhuga á hundum. Þær taka að sér að fara út að ganga með hunda fyrir fólk sem býr í Fossvoginum og nágrenni. Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Hvaðan ertu?

Þessi skrýtni maður er frá einni höfuðborg í Evrópu. Getur þú, með hjálp bókstafanna sem andlit hans er myndað úr, fundið út hvaðan hann er? Lausn... Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Hver á skuggann?

Í fyrstu sýnast útlínur mannanna 10 vera eins. Sú er þó ekki raunin og aðeins eitt höfuð passar við skuggann efst í vinstra horninu. Hvaða höfuð skyldi það vera? Lausn... Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

j J

Jaðrikka kallaði á eftir Ara: "Á nú að hendast í burt og fara? Ekki er svona asi til siðs, aldrei geturðu verið til friðs." Úr Stafrófsvísum Ara orms eftir Kristján Jóhann... Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 57 orð | 1 mynd

Jóðlandi jó-jó!

Vinirnir Jóhannes og Jón Hannes vita fátt eitt skemmtilegra en að leika sér með jó-jó. Nýja jó-jóið þeirra er svo tæknilegt að það bæði lýsir og jóðlar þegar það er leikið með það. Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 26 orð

Kanínuljóð

Kanínan mín er sæt og fín. Hoppar og skoppar út um allt. Hún gerir ekkert annað en að hoppa og skoppa. Höf.: Elín Júlíusdóttir, 9... Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 134 orð | 1 mynd

Komdu vinum þínum á óvart!

Taktu lítinn pappír, á stærð við frímerki, og segðu vini þínum að þú getir auðveldlega stungið allri hendinni í gegnum þennan miða. Það er næsta öruggt að vinur þinn trúir þér varla og biður þig um að sanna það en það getur þú einmitt gert. Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Lausnir

Bakarinn á að velja leið 2. Höfuð númer 10 passar við skuggann. Skrýtni maðurinn er frá... Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 68 orð | 1 mynd

Lítill api

Fyrir langa löngu var lítill api sem hét Skott Skott. Hann var mjög fjörugur en hann Skott Skott var mjög lítill. Skott Skott vildi vera stór og hann borðaði mikinn og hollan og góðan mat. Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 86 orð

Pennavinir

Halló! Ég heiti Tristan og er frá Þýskalandi. Ég óska eftir íslenskum pennavini vegna þess að ég hef mikinn áhuga á Íslandi. Áhugamál mín eru sund, bréfaskriftir og að vera með vinum mínum. Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 377 orð | 1 mynd

Prinsessan á bauninni

Einu sinni var prins sem óskaði þess eins að fá prinsessu fyrir konu. Kona þessi skyldi vera sönn prinsessa, fögur og góð. Prinsinn ferðaðist um víða veröld til þess að finna eina slíka en fann aldrei neina sem uppfyllti hans kröfur. Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 47 orð | 1 mynd

Sex bræður í álögum

Eitt ævintýrið sem Halldór Gylfason leikur heitir Svanirnir sex. Í því hafa sex bræður verið hnepptir í álög og þeim verið breytt í svani. Systir þeirra þarf að ganga í gegnum ýmsar raunir til að leysa þá úr álögunum. Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Slökkviliðið berst við sinuelda

Bjarni, 8 ára, teiknaði þessa flottu mynd af slökkviliðinu sem var fyrir nokkrum vikum í óðaönn að slökkva... Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 93 orð | 1 mynd

Smásagnasamkeppni

Við viljum enn og aftur minna á smásagnasamkeppnina sem stendur yfir hjá Barnablaðinu. Þemað er íslenska sveitin og hvetjum við alla krakka til að setjast niður og skrifa stutta sveitasögu. Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Svarthvít rökhugsun!

Þessi þraut er svolítið snúin. Myndirnar eru settar upp eftir ákveðnu kerfi. Getur þú fundið út hvernig síðasta myndin í hverri röð á að líta út með því að hafa hinar til hliðsjónar? Það gæti hjálpað þér að teikna þær í tóma ferninginn. Lausn... Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 31 orð | 3 myndir

Svona er ég

Ef ég væri fugl myndi ég fljúga. Ef ég væri fiskur myndi ég synda. Ef ég væri þú myndi ég lifa með bros á vör. Höf.: Lea María Lemarquis, 11... Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 39 orð

Úti að leika

Úti að leika sér já, ég skemmti mér. Í feluleik, ég er ekkert smeyk. Með Signýju og Söru, við leikum með skóflu og böru. Sara skóflar og sjálf ég keyri. Kannski koma fleiri. Höf.: Hekla Sif Hreggviðsdóttir, 8... Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 172 orð | 4 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar!

Í þessari viku eigið þið að reyna að átta ykkur á hvaða ævintýrapersónur eru í feluleik með Aladdín. Þær hafa falið sig svo vel að Aladdín veit ekkert hvar hann á að byrja að leita. Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 32 orð | 2 myndir

Viltu klára að teikna mig?

Andinn í hinu vinsæla ævintýri um Aladdin er ekkert yfir sig hrifinn af því að vera svona óteiknaður og ómálaður. Getur þú klárað að teikna hann og lita svo hann verði... Meira
22. apríl 2006 | Barnablað | 724 orð | 4 myndir

Ævintýrakarlinn Halldór Gylfason

Halldór Gylfason er með ólíkindum fjölhæfur leikari sem getur brugðið sér í allra kvikinda líki og fengið áhorfendur til að hlæja og gráta með sér. Meira

Lesbók

22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 537 orð

Aukaatriði

!Hinn þekkti heimspekingur Simone de Beauvoir fjallar í inngangi að bók sinni Hitt kynið um tilhneigingu manneskjunnar til þess að greina sjálfa sig frá öðrum með því að benda alltaf á hinn sem andstæðu sjálfrar sín. Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 889 orð | 1 mynd

Ekki svo grænn

Bandaríski tónlistarmaðurinn Adam Green fer forvitnilegar leiðir í tónlistarsköpun sinni, gefur lítið fyrir viðteknar reglur og stundum er erfitt að átta sig á því hvort að þetta er stólpagrín eður ei. Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 899 orð

Endalok fréttamennsku?

Eitt af því sem ég sakna iðulega þegar ég er í Bandaríkjunum er það að geta sest niður um kvöldmatarleytið og horft á sjónvarpsfréttir. Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 478 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Frumraun Søren Vad Møller sem rithöfundar er risavaxin skáldsaga um einmanaleik, listir og ástir. Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 491 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Mick Jagger er víst einn af líklegum stjörnum í nýjum sjónvarpsþætti sem ABC hyggst framleiða. Mun hann snúast um hóp manna sem eru vinnufélagar í New York og ákveða að ræna einhverjum frægum til að eiga fyrir salti í grautinn. Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 422 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Rokksveitin framsækna Tool er loksins klár með nýja plötu en bið eftir nýju efni úr þeim ranni er jafnan löng og ströng (fjórar plötur á sextán árum). Platan ber heitið 10.000 days og kemur út 2. Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1053 orð | 1 mynd

Hvað gerir þjóð að þjóð?

Á sumardaginn fyrsta voru liðin 56 ár frá því að Þjóðleikhúsið var vígt og í dag frumsýnir íslenskt leikhússfólk verkið Limbo eftir Margaretu Garpe í Þjóðleikhúsi Færeyja sem stofnað var fyrir fjórum árum. Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 593 orð

Kundera og skáldsagan

Tjöldin nefnist nýtt ritgerðasafn eftir tékkneska rithöfundinn Milan Kundera en undirtitillinn er: Ritgerð í sjö hlutum og kemur ekki mjög á óvart því að flestar bóka Kundera skiptast einmitt í sjö hluta, meðal annarra ritgerðasafnið List skáldsögunnar... Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 713 orð | 2 myndir

Lesbók

Leiklist Lesbókin mælir að þessu sinni með Ronju ræningjadóttur í Borgarleikhúsinu. Það er Arnbjörg Hlíf Valsdóttir sem leikur titilhlutverkið og hefur fengið góða dóma fyrir frammistöðu sína. Gagnrýnandi sagði m.a. Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 593 orð

Manderlay í Bandaríkjunum

Skoðanir eru skiptar um Lars von Trier en fáum blandast þó hugur um að sú gríðarlega athygli og virðing sem dönsk kvikmyndagerð nýtur á alþjóðavettvangi nú um mundir helst í hendur við og hefur stuðst við velgengni leikstjórans. Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1366 orð | 1 mynd

Myndatextaleysi

Eftir Arnþór Gunnarsson agunnarsson@simnet.is Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 371 orð

Neðanmáls

I Stundum og kannski oftast getur neðanmálsritari ekki lagt neitt gott til málanna. Að þessu sinni ætlar hann hins vegar að vera jákvæður og uppbyggjandi. Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1941 orð | 1 mynd

Neysluhyggja en ekki lýðræði

Breska leikskáldið Edward Bond er af mörgum talinn einn merkasti leikhúsmaður breskur á síðari hluta 20. aldar. Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 790 orð | 1 mynd

Óður til Andersens

Lífheimur - H.C. Andersen Kjarvalsstaðir og Hafnarhús Sýningin stendur til 5. júní. Opið daglega frá kl. 10-17. Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1118 orð | 1 mynd

"Þeir sem ganga gleyma því að þeir séu til"

Lise Tremblay er einn af fremstu rithöfundum Kanada um þessar mundir. Miðvikudaginn 26. apríl kl. 12.05 mun hún halda fyrirlestur hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum um samtímabókmenntir í Québec en sjálf er hún frönsk-kanadísk. Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 207 orð | 1 mynd

Rassskellur

Matthías minnir líka á gjaldfellingu orðanna í sínum mikla bálki um nútímann "þar sem frelsið er iðkað og afskræmt". Ljóðabálkurinn er afar skemmtilegur um leið og hann er rassskellur í takt við Draumaland Andra Snæs. Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 3058 orð | 5 myndir

Svolítið sérstakur

Þorvaldur Þorsteinsson er einn af mikilvirkustu leikritahöfundum landsins. Eftir hann liggur á fjórða tug leikrita, einþáttunga, sjónvarps- og myndbandsverka og eru þá ótaldar skáldsögur fyrir börn og fullorðna. Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2501 orð | 5 myndir

Tilnefningar til þýðingaverðlauna

Íslensku þýðingaverðlaunin verða afhent í annað sinn á morgun, Degi bókarinnar 23. apríl. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun afhenda verðlaunin við athöfn á Gljúfrasteini. Bandalag þýðenda og túlka hefur tilnefnt fimm höfunda til verðlaunanna fyrir markverð þýðingarverk. Hér er fjallað um þessar bækur. Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 622 orð | 1 mynd

Tom Waits nr. 1

Ef maður ætlar að skrifa poppklassík um Tom Waits, sem maður hlýtur að gera fyrst maður á annað borð skrifar um poppklassík, þá er ómögulegt og eiginlega óhugsandi að velja bara eina plötu en þar sem einhvers konar hefð hefur skapast um að skrifa bara... Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 71 orð

Veðurgapi

Skella ýrur skjótt úr lofti. Þeytist gnýrinn Þórs úr hvofti. Hræða skeyti hreggoddanna, hörð er þeyting skeggbroddanna. Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 944 orð | 1 mynd

Vegur heim

Það gisti óður minn eyðiskóg er ófætt vor bjó í kvistum... unz óskakraftur minn endurrís úr ösku ljóðs míns og hjarta... Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 620 orð | 1 mynd

Viðskiptavæðing sjálfsins

Heimildamyndin Century of the Self heldur því fram að hugmyndir Sigmunds Freuds um dulvitundina hafi á liðinni öld reynst áhrifamiklar í þjóðfélagsstýringu og skoðanamótun, ekki síst á þeim sviðum sem við kennum við auglýsingar og almannatengsl. Meira
22. apríl 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1618 orð | 4 myndir

Þegar dagur verður amerísk nótt

Myndlistartvíæringur Whitney-safnsins í New York, sem nú stendur yfir, brýtur 74 ára hefð safns sem kennir sig fullu nafni við bandaríska myndlist því listamennirnir eru af ýmsu þjóðerni og búsettir bæði vestan hafs og austan. Meira

Annað

22. apríl 2006 | Prófkjör | 483 orð | 1 mynd

Ferðamál í Mosfellsbæ

Eftir Bjarka Bjarnason: "ÞEGAR sjálfstæðismenn komust til valda í Mosfellsbæ fyrir fjórum árum lögðu þeir niður starf atvinnu- og ferðamálafulltrúa. Sú ákvörðun var eðlileg hvað ferðamálafulltrúann varðaði því hann var í raun verkefnalaus." Meira
22. apríl 2006 | Prófkjör | 363 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson - málsvari eldri borgara

Eftir Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur: "ÞAÐ er kominn tími á aðgerðir í málefnum eldri borgara og borgarbúar vita af reynslu að við sjálfstæðismenn stöndum við stóru orðin og látum verkin tala. Viðbrögðin við stefnu okkar í málefnum eldri Reykvíkinga hafa því ekki látið á sér standa." Meira
22. apríl 2006 | Prófkjör | 444 orð | 1 mynd

Það sem sannara reynist

Eftir Júlíus Vífil Ingvarsson: "SUMARDAGINN fyrsta birtist svar Stefáns Jóns Hafstein við tveimur blaðagreinum mínum sem birtust nokkrum dögum fyrr í Morgunblaðinu." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.