Greinar mánudaginn 24. apríl 2006

Fréttir

24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

10 milljónir bíla hafa farið um Hvalfjarðargöng

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is TÍUMILLJÓNASTI bíllinn fór um Hvalfjarðargöngin í gær, heilum tíu árum fyrr en upphaflegar áætlanir um umferðarmagn um Hvalfjarðargöng gerðu ráð fyrir. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 297 orð

Búa sig undir fjölgun erlendra ferðamanna

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ALLT útlit er fyrir áframhaldandi fjölgun erlendra ferðamanna til landsins í sumar og eru viðmælendur Morgunblaðsins innan ferðaþjónustunnar bjartsýnir á komandi vertíð. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð

Efla farsímaþjónustu á höfuðborgarsvæði og Akureyri

OG VODAFONE hefur eflt farsímakerfi sitt í kringum höfuðborgina með því að taka í notkun EDGE (Enhanced Data Rates for Global Evolution) tækni sem gerir viðskiptavinum í farsímaþjónustu fyrirtækisins mögulegt að nota símtæki sín með fjölbreyttari og... Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 69 orð

Eldur í raðhúsi í Grindavík

Lögreglan í Keflavík fékk tilkynningu skömmu fyrir klukkan tíu á laugardagskvöldið um eld í raðhúsi í Grindavík. Slökkvilið Grindavíkur var sent á staðinn og fóru reykkafarar inn í húsið til að gá að fólki en húsið reyndist mannlaust. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 141 orð | 4 myndir

Fjórir Íslendingar meðal þeirra ríkustu í Bretlandi

BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson er í 32. sæti á nýjum lista Sunday Times yfir ríkasta fólk sem búsett er á Bretlandseyjum. Áætlar blaðið að eignir Björgólfs nemi 1.549 milljónum punda, jafnvirði rúmra 215 milljarða króna. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Forsetaglíma stigin á Bessastöðum

Í TILEFNI af 100 ára afmæli Íslandsglímunnar bauð Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, til móttöku að Bessastöðum á laugardaginn. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Snæfellsbæ

FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðisflokksins í Snæfellsbæ fyrir bæjarstjórnarkosningarnar þann 27. maí n.k. var samþykktur samhljóða á fundi í Fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Snæfellsbæ þann 20. apríl s.l. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fyrstu kríur sumarsins komnar

ÞÓRIR Snorrason, fuglaáhugamaður í Hornafirði, sá fyrstu kríur ársins þegar hann var á göngu við Ósland í gær. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 125 orð

Galdraskyttan á Listahátíð

ÓPERAN Galdraskyttan eftir Carl Maria von Weber verður sett upp í fyrsta skipti hér á landi í Þjóðleikhúsinu á Listahátíð í sumar. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 309 orð

Gengið hefur lítil áhrif á fjölda ferðamanna

BREYTINGAR á raungengi krónunnar virðast aðeins að litlu leyti draga úr komum ferðamanna til landsins skv. nýlegri úttekt Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands á áhrifum raungengis á ferðamannastrauminn til og frá landinu. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Gengu með kerti umhverfis Dómkirkjuna

Það var fremur óvenjuleg stemmning í Dómkirkjunni um miðnætti á laugardagskvöldið þegar rússneska rétttrúnaðarkirkjan á Íslandi hélt páskahátíð sína en páskar eru aðaltrúarhátíð Austurkirkjunnar. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Gjaldskrá í leikskólum lækki um 25% í haust

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is SJÁLFSTÆÐISMENN í Reykjavík vilja að almenn gjaldskrá í leikskólum borgarinnar lækki um 25% hinn 1. september nk. Þetta kemur m.a. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 899 orð | 1 mynd

Gönguferðir orðnar að reglu

Stykkishólmur | Ólafur K. Ólafsson er sýslumaður Snæfellinga. Hann tók við embætti árið 1992 og flutti þá til Stykkishólms með fjölskyldu sína. Hann er hæglætismaður sem heilsar með bros á vör og er ekki mikið fyrir að sýna vald sitt. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 648 orð | 1 mynd

Hafa lítið þol gagnvart óheiðarleika í starfi

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Heiðursgestur á teiknarasýningu og fagnaði 75 ára afmæli

SIGMUND Jóhannsson blaðateiknari var heiðursgestur á opnun alþjóðlegrar blaðateiknarasýningar sem haldin er í Færeyjum í tilefni af sjötugsafmæli Ola Petersen, teiknara á Sosialnum. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð

Hvernig geta smá ríki unnið í Öryggisráði SÞ?

ÞRÖSTUR Freyr Gylfason stjórnmálafræðingur flytur í dag kl. 17 í miðstöð Sameinuðu þjóðanna, að Laugavegi 42, erindi sem ber yfirskriftina Hvernig geta smá ríki unnið í Öryggisráði SÞ? Meira
24. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 76 orð

Íraskar konur í kynlífsánauð

Washington. AFP. | Yfir 2.000 íraskar konur eru taldar hafa verið hnepptar í kynlífsánauð frá innrásinni í Írak, að því er tímaritið Time hefur eftir íraskri kvenfrelsishreyfingu. Meira
24. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 183 orð

Leg til leigu

SMEKKLAUST í besta falli, siðlaust í versta falli. Svona lýsa indverskar konur nýjum atvinnuvegi sem býður upp á óvæntar aukatekjur, þótt starfið sé ef til vill ekki allra. Þeim standa nefnilega 5. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð

Litlu flokkarnir vinna á

STÓRU flokkarnir tapa fylgi og litlu flokkarnir bæta við sig fylgi ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins vegna borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík í vor sem birt var í gær. Meira
24. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 224 orð

Maliki stefnir að þjóðstjórn í Írak sem allra fyrst

Bagdad. AFP. | Jawad al-Maliki, verðandi forsætisráðherra Íraks, hóf í gær viðræður um myndun þjóðstjórnar sem fær það erfiða verkefni að koma á friði í landinu, binda enda á árásir uppreisnarmanna og hafa taumhald á vopnuðum hópum sjíta. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð

Misþyrmdi unnustu sinni

LÖGREGLUNNI barst tilkynning um mann sem væri að misþyrma unnustu sinni í Grafarholti um tvöleytið á sunnudagsnótt. Þegar lögreglan kom á staðinn voru áverkar á konunni, en maðurinn hafði meðal annars kastað henni á glerrúðu sem brotnaði. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 331 orð | 5 myndir

Náði mest 636 rúmmetrum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is SKAFTÁRHLAUPIÐ mun verða í minnum haft fyrir stærð sína og sérstöðu en rennslið náði mest 636 rúmmetrum á sekúndu í Eldvatni við Ása í gær. Meira
24. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 113 orð

"Frú Hávaði" í árs fangelsi

TÆPLEGA sextug japönsk kona sem hafði vakið mikla athygli fyrir stöðug öskur að gangandi vegfarendum og fyrir að banka rúmdýnur undir glymjandi tónlist á svölunum hjá sér í á þriðja ár hefur verið dæmd í eins árs fangelsi. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

"Hvort kólnar þér fugl minn"

Mývatnssveit | Þegar farfuglarnir birtast á vorin þá er skemmtilegt viðfangsefni að fylgjast með þeim og skynja þannig að sumarið er á næsta leiti þó veðrið sé ekki alltaf í takt við almanakið. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 1095 orð | 1 mynd

"Sjáum fram á nokkuð gott sumar"

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Nokkuð bjart útlit er innan ferðaþjónustunnar innanlands í sumar og má gera ráð fyrir fjölgun erlendra ferðamanna til landsins. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Regína Thorarensen

REGÍNA Thorarensen andaðist á hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði 22. apríl sl. Regína fæddist á Stuðlum í Reyðarfirði 29. apríl 1917. Foreldrar hennar voru Emil Tómasson, bóndi á Stuðlum, og kona hans Hildur Þuríður Bóasdóttir. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 200 orð

Reksturinn líkist æ meir umsýslu stórfyrirtækja

Á ÁRSFUNDI stjórnenda stærri sveitarfélaga, sem haldinn var á Egilsstöðum fyrir helgi, kom m.a. fram að rekstur sveitarfélaganna líktist æ meira umsýslu stórfyrirtækja og lyti líkum kröfum um árangur og fjármálastjórn. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Rúnar Helgi hlaut þýðingarverðlaunin

RÚNAR Helgi Vignisson hlaut í gær Íslensku þýðingarverðlaunin, sem Bandalag þýðenda og túlka veitir. Rúnar fékk verðlaunin fyrir þýðingu á bókinni Barndómi eftir suður-afríska nóbelshöfundinn J.M. Coetzee. Íslenska þýðingin kom út í fyrra hjá Bjarti. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Rætt um "heilsulindina" Heiðmörk á aðalfundi

AÐALFUNDUR Skógræktarfélags Reykjavíkur verður haldinn í dag, mánudaginn 24. apríl, kl. 19:30 í Öskju, náttúrufræðihúsi HÍ í Vatnsmýrinni. Eftir venjuleg aðalfundarstjörf heldur Anna María Pálsdóttir fyrirlesturinn "Heilsulindin Heiðmörk". Meira
24. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Segir Vesturlönd í "krossferð gegn íslam"

Dubai. AFP, AP. | Arabíska sjónvarpið al-Jazeera birti í gær hljóðritað ávarp sem eignað var Osama bin Laden, leiðtoga hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 174 orð

Segja tengslin til stéttarfélaga rofin

"FRAM er komið á Alþingi frumvarp um atvinnuleysistryggingar sem mun rjúfa þau tengsl sem verið hafa milli atvinnuleysistrygginga og stéttarfélaganna VR og Eflingar í Reykjavík," segir í ályktun sem samþykkt var samhljóða á félagsfundi... Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Sigurgeir bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2006

BÆJARLISTAMAÐUR Vestmannaeyja árið 2006 var útnefndur á sumardaginn fyrsta. Var þetta í sjötta sinn sem útnefningin fór fram. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð

Sjúkraflugferðum til Reykjavíkur fjölgar

SJÚKRAFLUGFERÐIR til Reykjavíkur, þar sem lent var á Reykjavíkurflugvelli, voru 169 árið 2002 en 267 árið 2004. Þetta kemur m.a. fram í skriflegu svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Sjö stundir verði gjaldfrjálsar haustið 2008

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is SAMFYLKINGIN í Reykjavík vill að öll leikskólabörn í Reykjavík njóti sjö stunda gjaldfrjáls leikskóla haustið 2008. Þetta var kynnt á blaðamannafundi efstu frambjóðenda Samfylkingarinnar í Reykjavík eftir hádegi í gær. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Skemmdarverk í borginni

MIKILL erill var hjá lögreglunni í Reykjavík aðfaranótt sunnudags og var talsvert um skemmdarverk í höfuðborginni. Svo mikið var um útköll á milli klukkan fimm og sjö á sunnudagsmorguninn að lögreglan hafði vart undan að sinna þeim öllum. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Sköpun í ríki Vatnajökuls

Höfn | Málþing undir heitinu Skapandi greinar í ríki Vatnajökuls, verður haldið miðvikudaginn 26. apríl n.k. í Nýheimum á Höfn í Hornafirði. Meira
24. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 118 orð

Sósíalistar sigruðu í Ungverjalandi

Búdapest. AFP. | Stjórn Ungverjalands, undir forystu Sósíalistaflokksins, hélt hreinum meirihluta sínum í síðari umferð þingkosninga sem fram fór í gær. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Stórt, kröftugt og skyndilegt

Skaftárhlaupið sem náði hámarki í gær mun verða í minnum haft fyrir stærð, kraft og hraðan vöxt. Rennslið náði mest 636 rúmmetrum á sekúndu í Eldvatni við Ása í gær og hélst stöðugt fram eftir degi. "Hlaupið óx óvenjuhratt. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Sumargjöf styrkir verkefni í þágu barna

BARNAVINAFÉLAGIÐ Sumargjöf afhenti í gær fimm styrki til verkefna í þágu barna, að upphæð 2,2 milljónir króna. Í upphafi árs var auglýst eftir umsóknum um styrki til verkefna. Alls bárust 16 umsóknir. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 733 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin í naflaskoðun

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Furða sig á stirðum samskiptum við ríkisvaldið Stjórnendur stærri sveitarfélaga vilja að frekari tilfærsla verkefna eigi sér stað frá ríkinu. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Tafla endurbirt

HARPA Njáls ritaði grein í Morgunblaðið sl. laugardag, sem bar titilinn "Kjör hinna lægst launuðu eru óviðunandi". Við vinnslu greinarinnar riðlaðist tafla sem henni fylgdi og því er taflan birt hér aftur. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Toyota-umboðið bauð Eyjapeyjum í sund og á ball

MAGNÚS Kristinsson, eigandi Toyota á Íslandi, hélt sölusýningu á Toyota-bifreiðum í Vestmannaeyjum um helgina og bauð bæjarbúum af því tilefni m.a. í sund og á ball í Eyjum. Meira
24. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Tugir þúsunda mótmæla glæpum í Brussel

UM 80.000 manns gengu í þögn um götur miðborgar Brussel í gær til að mótmæla ofbeldi og minnast sautján ára unglings sem var myrtur í miðborginni fyrr í mánuðinum eftir að hann neitaði að láta tvo unga ræningja hafa stafræna tónlistarspilarann sinn. Meira
24. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 147 orð

Úranvinnsla Írana sögð "óafturkallanleg"

Teheran. AFP. | Utanríkisráðuneyti Írans sagði í gær að ekki kæmi til greina að hætta auðgun úrans og sú ákvörðun að hefja framleiðslu kjarnorkueldsneytis væri "óafturkallanleg". Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð

Vara við opnun vinnumarkaðar

FÉLAG járniðnaðarmanna varar eindregið við því að innlendur vinnumarkaður verði galopnaður fyrir milljónum íbúa átta þjóða í Austur-Evrópu hinn 1. maí nk. Þetta kemur fram í ályktun félagsins. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Var stunginn til bana í átökum á veitingahúsi

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is DANSKI hnefaleikakappinn Tue Bjørn Thomsen, sem var af íslenskum ættum, var stunginn til bana í fjöldaslagsmálum á veitingahúsi í miðborg Kaupmannahafnar í fyrrinótt. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Þorsteinn Freyr Viggósson

ÞORSTEINN Freyr Viggósson, veitingamaður í Kaupmannahöfn, er látinn. Þorsteinn fæddist á Eskifirði 20. desember 1936, sonur hjónanna Viggós Loftssonar og Kristínar Þorsteinsdóttur. Hann var næstelstur 10 systkina. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð

Æskilegt að ný göng verði tilbúin 2010

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
24. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ætla að steypa konungi Nepals af stóli

ANDSTÆÐINGAR alræðis konungsins í Nepal hrópa vígorð gegn honum á mótmælagöngu í Katmandú í gær. Allt að 10.000 manns tóku þátt í göngunni þrátt fyrir útgöngubann sem sett var í borginni til að hindra mótmælin. Meira
24. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð

Ætluðu að stinga sér til sunds í Hornafjarðarhöfn

LÖGREGLUNNI á Höfn barst tilkynning klukkan rúmlega sex síðastliðinn laugardagsmorgun um yfirstandandi innbrot í bát í Hornafjarðarhöfn en þar höfðu fjórir piltar brotið rúðu og reynt að hafa á brott með sér fimm björgunargalla. Meira

Ritstjórnargreinar

24. apríl 2006 | Leiðarar | 357 orð

Að vera samkvæmur sjálfum sér

Fyrir nokkru fóru fram kosningar í Palestínu. Óumdeildir sigurvegarar þeirra kosninga voru hin svonefndu Hamas-samtök. Kjósendur ýttu Fatah-hreyfingunni til hliðar m.a. vegna þess, að hún var orðin gjörspillt. Meira
24. apríl 2006 | Leiðarar | 322 orð

Leikskólagjöld

Stjórnmálaflokkarnir, sem bjóða fram til borgarstjórnar Reykjavíkur, eru að vakna upp við það, að það er ekki sjálfsagt að eina skólastigið, sem greitt er fyrir, og það býsna há gjöld, er leikskólastigið. Meira
24. apríl 2006 | Staksteinar | 245 orð | 1 mynd

Litlu flokkarnir sækja á

Litlu flokkarnir sækja á í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík ef marka má skoðanakönnun Fréttablaðsins, sem birt var í gær. Tvennt vekur mesta athygli. Annars vegar mikill munur á fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Meira

Menning

24. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 88 orð | 2 myndir

Angelina aftur í hasarinn

ANGELINA Jolie mun einhvern tímann hafa sagt að hún myndi aldrei leika tölvuleikjahetjuna Löru Croft aftur. Meira
24. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Danska ofurfyrirsætan látin laus gegn tryggingu

DANSKA ofurfyrirsætan Lykke May Andersen, sem var handtekin á flugvellinum í Miami á fimmtudaginn fyrir meintan flugdólgshátt, var látin laus úr fangelsi í gær gegn 3.000 dollara tryggingargjaldi. Meira
24. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 109 orð | 1 mynd

Fallega Valentína

Suður-amerískar sápuóperur munu framleiddar í massavís og eru víst oft mjög skemmtilegar. Þótt erfitt sé að stimpla íbúa heillar álfu hafa þeir fremur orð á sér fyrir að vera líflegir og tilfinningaríkir en ekki, sem getur hjálpað til. Meira
24. apríl 2006 | Tónlist | 625 orð | 1 mynd

Fjölskrúðug sígaunatónlist

Serbneska hljómsveitin Kal leikur á Vorblóti, tónlistarhátíð sem haldin verður á Nasa í vikulokin. Árni Matthíasson ræddi við Dragan Ristic, stofnanda sveitarinnar og höfuðpaur. Meira
24. apríl 2006 | Tónlist | 214 orð | 3 myndir

Færeyingar vöktu lukku um helgina

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is FÆREYSKA tónlistarhátíðin AME (Atlantic Music Event) var haldin á NASA á laugardagskvöldið og komu alls sex færeyskir flytjendur fram auk íslensku sveitarinnar Diktu sem stefnir til Færeyja á árinu. Meira
24. apríl 2006 | Myndlist | 310 orð | 1 mynd

Íslenskir listamenn fá mikla athygli

GALLERÍ i8 tekur nú þátt í listkaupstefnunni Art Brussels í sjöunda sinn. Kaupstefnan er ein sú besta í Evrópu án þess þó að vera of stór, en listkaupstefnurnar bæði í Basel og Miami eru miklu stærri. Meira
24. apríl 2006 | Tónlist | 484 orð | 1 mynd

Leggja sitt af mörkum

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is Á dögunum kom út platan Fantastic Four með hip hop-sveitinni Original Melody. Sveitin er rúmlega fjögurra ára gömul en meðlimir hennar, sem allir eru úr Reykjavík, eru: Ívar Schram sem kallar sig Imagery, Ragnar... Meira
24. apríl 2006 | Tónlist | 317 orð | 1 mynd

Magnaður söngur

Tónlist eftir Wagner, Catalini, Ponchielli, Verdi, Puccini, Bellini og fleiri. Einsöngvari: Elín Ósk Óskarsdóttir; stjórnandi: Petri Sakari. Föstudagur 21. apríl. Meira
24. apríl 2006 | Bókmenntir | 92 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

Hjá Máli og menningu eru komnar út tvær nýjar harðspjaldabækur, Ari og Erla frá morgni til kvölds og Ari og Erla fara í gönguferð. Tvær fallegar harðspjaldabækur um vinina Ara og Erlu sem eru bangsastrákur og andarungi. Meira
24. apríl 2006 | Menningarlíf | 223 orð | 1 mynd

"Allt með sykri og rjóma"

ERNIR Óskar Pálsson sellóleikari heldur tónleika í Salnum í kvöld og hefjast þeir kl. 20. Á efnisskrá hans eru verk eftir Boccherini, Brahms, Prokofíev og Jón Nordal. Hvers vegna raðaðist þessi efnisskrá svona? Meira
24. apríl 2006 | Kvikmyndir | 454 orð

Renaissance

Toulouse er sú borg Frakklands sem kemst næst París í bíómenningu, og þar er næst stærsta cinematheque (kvikmyndasafn) landsins. Kvikmyndahús seta mikinn svip á miðbæinn. Meira
24. apríl 2006 | Myndlist | 65 orð | 1 mynd

Ruslalýður við Kölnardómkirkju

Köln | Eitt þúsund skúlptúrar, hver á stærð við manneskju, standa nú vörð fyrir framan hina mikilfenglegu Kölnardómkirkju. Listamaðurinn sem er höfundur þessara verka heitir H. A. Meira
24. apríl 2006 | Bókmenntir | 120 orð

Skáldaspírukvöld með Rúnari Helga

BÓKAVERSLUN Iðu heldur áfram að styðja við menninguna í viku bókarinnar og efnir til 61. Skáldaspírukvöldsins í samstarfi við Benedikt S. Lafleur. Meira
24. apríl 2006 | Bókmenntir | 156 orð

Sótt og dauði íslenskunnar

F JÓRÐA og síðasta ljóðaskemmtun fræðsludeildar Þjóðleikhússins í vetur verður annað kvöld í Leikhúskjallaranum. Yfirskrift þessara þematengdu ljóðaskemmtana er Ljóðs manns æði. Meira
24. apríl 2006 | Leiklist | 356 orð

Stríð í sveitinni

Skopleg stríðsádeila Leikgerð leikstjórans eftir leikriti Bertholts Brechts: Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni í þýðingu Þórarins Eldjárns og Þorsteins Þorsteinssonar. Leikstjóri: Stefán Sturla Sigurjónsson. Frumsýning í Brautartungu, 31. mars 2006 Meira
24. apríl 2006 | Myndlist | 63 orð | 3 myndir

Sýning á verkum Louisu opnuð um helgina

LOUISA Matthíasdóttir var einn ástsælasti listmálari Íslendinga. Á laugardag var opnuð sýning á sautján vatnslitamyndum eftir hana, en myndirnar hafa aldrei verið sýndar hér á landi áður. Meira
24. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 362 orð | 1 mynd

Tímasóun fyrir byrjendur

FYRIR námsmenn sem byrjaðir eru í prófum, eða fólk sem vill meðvitað eða ómeðvitað slæpast í vinnu eða við önnur verk, er ýmislegt í boði. Misgóð sjónvarpsdagskrá er að sjálfsögðu í boði allan sólarhringinn. Meira
24. apríl 2006 | Kvikmyndir | 243 orð | 1 mynd

Úr hreiðrinu

Leikstjórn: Tom Dey. Aðalhlutverk: Matthew McConaughey, Sarah Jessica Parker, Zooey Deschanel. Bandaríkin, 97 mín. Meira
24. apríl 2006 | Bókmenntir | 199 orð | 1 mynd

Þýðingar auðga íslenskar bókmenntir

ÍSLENSKU þýðingaverðlaunin voru afhent í gær við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini. Þetta er í annað sinn sem verðlaunin eru veitt og var það forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sem afhenti þau Rúnari Helga Vignissyni. Meira

Umræðan

24. apríl 2006 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Hvernig á að velja presta til starfa?

Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir fjallar um lýðræði við kjör presta: "Verði reglur um val á prestum endurskoðaðar þarf það ferli að fara eftir þeim lýðræðislegu leiðum sem eru til staðar innan Þjóðkirkjunnar." Meira
24. apríl 2006 | Velvakandi | 336 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Riddaramennska langt í frá útdauð HINN 19. apríl birtist bréf frá mér í Velvakanda varðandi handtösku sem öldruð móðir mín tapaði í Mjóddinni 15. apríl sl. Meira
24. apríl 2006 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Vinstra megin við miðju

Björgvin G. Sigurðsson svarar Staksteinum Morgunblaðsins: "Davíð barði niður frjálshyggjuliðið. Gerði það mjög handgengið sér þannig að hægrimennskan breyttist í skoplegan átrúnað á Davíð sjálfan." Meira

Minningargreinar

24. apríl 2006 | Minningargreinar | 986 orð | 1 mynd

AÐALBJÖRG PÁLSDÓTTIR

Aðalbjörg Pálsdóttir fæddist í Hærukollsnesi við Álftafjörð 24. maí 1919. Hún lést á dvalarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík hinn 12 apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Þorsteinsson, f. 14.4. 1891, d. 2.5. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2006 | Minningargreinar | 377 orð | 1 mynd

ÁSLAUG GUÐRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR

Áslaug Guðríður Magnúsdóttir fæddist í Bár í Hraungerðishreppi 12. júlí 1920. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund sunnudaginn 19. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 28. mars. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2006 | Minningargreinar | 2082 orð | 1 mynd

BJÖRN GUÐMUNDSSON

Björn Guðmundsson fæddist á Víkingavatni í Kelduhverfi á föstudaginn langa 29. mars 1918. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli á föstudaginn langa 14. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björg Indriðadóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2006 | Minningargreinar | 433 orð | 1 mynd

EINAR JÓN GÍSLASON

Einar Jón Gíslason fæddist í Reykjavík 11. september 1918. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Áskirkju 15. mars. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2006 | Minningargreinar | 3253 orð | 1 mynd

ELÍN DAGMAR GUÐJÓNSDÓTTIR

Elín Dagmar Guðjónsdóttir fæddist í Sandvík á Stokkseyri 23. september 1916. Hún lést í Reykjavík 12. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónína Ásbjörnsdóttir, f. 3.3. 1887, d. 3.1. 1968, og Guðjón Þorkelsson, f. 16.9. 1885, d. 17.8. 1960. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2006 | Minningargreinar | 925 orð | 1 mynd

JÓNÍNA PARRINGTON JÓNSDÓTTIR

Jónína Parrington Jónsdóttir fæddist í Hrísdal í Miklaholtshreppi hinn 9. maí 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 10. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Lársusson bóndi í Húsanesi í Breiðuvíkurhreppi í Snæfellsnessýslu, f. 13.10. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2006 | Minningargreinar | 763 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN THORSTEINSSON

Þorsteinn Thorsteinsson fæddist í Reykjavík 14. júlí 1919. Hann lést á heimili sínu hinn 10. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Geir Thorsteinsson útgerðarmaður í Reykjavík, f. 4. mars 1890, d. 26. nóvember 1967, og Sigríður Hafstein húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 128 orð

Atorka innleysir einn milljarð á Low and Bonar

ATORKA Group hefur selt allan eignarhlut sinn í alþjóðlega iðnfyrirtækinu Low and Bonar plc., eða 22,1% hlut. Söluandvirði hlutarins nemur rúmlega 3,8 milljörðum króna . Meira
24. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 153 orð

Ávöxtunarkrafa skuldabréfa hækkar

ÁVÖXTUNARKRAFA skuldabréfa hefur hækkað að undanförnu. Þetta á jafnt við um verðtryggð sem óverðtryggð bréf, að því er fram kom í Morgunkorni Greiningar Glitnis síðastliðinn föstudag. Meira
24. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Hagnaður Google stóreykst

HAGNAÐUR bandaríska netleitarfyrirtækisins Google jókst um 60% á fyrsta fjórðungi þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta er mun betri afkoma en sérfræðingar höfðu spáð fyrir um. Frá þessu greinir fréttavefur BBC . Meira
24. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 47 orð

Hagnaður McDonald's dregst saman

HAGNAÐUR bandarísku veitingahúsakeðjunnar McDonald's dróst saman á fyrsta fjórðungi ársins. Nam hagnaðurinn 625 milljónum Bandaríkjadala eða 49 sentum á hlut samanborið við 728 milljónir da la eða 56 sent á hlut á fyrsta ársfjórðungi í fyrra. Meira
24. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Morgan Stanley gagnrýnir New York Times

MORGAN Stanley, sem á 5,6% í The New York Times , gagnrýndi útgáfu blaðsins harðlega í síðustu viku. Meira
24. apríl 2006 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Verðlækkun á PS2 í Bandaríkjunum

SONY hefur lækkað verðið á Playstation 2 leikjatölvunni (PS2) í Bandaríkjunum, til að undirbúa jarðveginn fyrir Playstation 3. Fyrirtækið stefnir að því að verða með nýju tölvuna á boðstólum í verslunum fyrir næstu jól. Meira

Daglegt líf

24. apríl 2006 | Daglegt líf | 881 orð | 2 myndir

Efla þarf kynheilbrigði ungs fólks

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Mæður taka hlutverk sitt sem meginkynfræðsluaðili barna sinna alvarlega. Meira
24. apríl 2006 | Daglegt líf | 485 orð | 3 myndir

Eigin jarðarför eina afsökunin fyrir því að mæta ekki í boltann

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Nokkrir æskuvinir úr Mosfellsbæ tóku sig til á þrítugsaldri og fóru að sprikla saman í fótbolta einu sinni í viku. Nú eru tuttugu ár síðan þetta var og aldrei hefur fallið niður æfing hjá þeim. Meira
24. apríl 2006 | Daglegt líf | 651 orð | 1 mynd

Hreinlæti afar mikilvægt við augnlinsunotkun

Nýlega vakti landlæknir athygli á að á vegum Evrópusambandsins væri verið að kanna hvort aukin tíðni sé í Evrópu á Fusarium-sveppasýkingu í hornhimnu augna, einkum hjá þeim sem eru með augnlinsur og nota tiltekna tegund augnlinsuvökva. Meira
24. apríl 2006 | Daglegt líf | 117 orð

Hægði á einkennum alzheimer

Alzheimersjúklingar geta átt von á að geta hægt á sjúkdómnum með því að taka ákveðin lyf. Í Svenska Dagbladet er greint frá nýrri rannsókn sem leiðir í ljós að lyfin hafa áhrif í a.m.k. tvö ár eftir að meðferð hefst. Meira

Fastir þættir

24. apríl 2006 | Fastir þættir | 177 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Hörð slemma. Norður &spade;63 &heart;KD762 ⋄652 &klubs;ÁD4 Suður &spade;ÁD9 &heart;ÁG10 ⋄ÁD3 &klubs;K732 Suður verður sagnhafi í sex hjörtum (eftir opnun á tveimur gröndum og yfirfærslu norðurs). Vestur trompar út. Meira
24. apríl 2006 | Fastir þættir | 148 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Spennandi Halldórsmót á Akureyri Síðastliðinn þriðjudag var spilað annað kvöldið af þremur í Board-a-Match-sveitakeppni Bridgefélags Akureyrar. Baráttan er hörð um 1.-3. Meira
24. apríl 2006 | Í dag | 503 orð | 1 mynd

Frá foreldrum til foreldra

Halla Þorvaldsdóttir sálfræðingur starfar að hluta hjá Krabbameinsfélagi Íslands. Aðalstarf hennar er hjá Landspítala - háskólasjúkrahúsi, einkum hefur hún meðhöndlað krabbameinssjúklinga og aðstandendur þeirra.. Meira
24. apríl 2006 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig, mun frelsast, og...

Orð dagsins: Ég er dyrnar. Sá sem kemur inn um mig, mun frelsast, og hann mun ganga inn og út og finna haga. (Jóh. Meira
24. apríl 2006 | Fastir þættir | 198 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. cxd5 exd5 6. Bg5 O-O 7. e3 c6 8. Dc2 Rbd7 9. Bd3 He8 10. O-O Rf8 11. Hab1 a5 12. a3 Rg6 13. b4 axb4 14. axb4 Re4 15. Bxe7 Dxe7 16. b5 Bg4 17. Bxe4 dxe4 18. Rd2 f5 19. bxc6 bxc6 20. Db3+ Kh8 21. Db7 Dg5 22. Meira
24. apríl 2006 | Fastir þættir | 278 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji dagsins undrast mjög að breytingarnar á leiðakerfi strætisvagna Reykjavíkur og nágrennis skuli ekki hafa fengið jákvæðari umfjöllun í fjölmiðlum. Meira

Íþróttir

24. apríl 2006 | Íþróttir | 18 orð

Aðalfundur FH Aðalfundur Fimleikafélags Hafnarfjarðar verður í kvöld í...

Aðalfundur FH Aðalfundur Fimleikafélags Hafnarfjarðar verður í kvöld í Kaplakrika og hefst kl. 20. Framtíðarskipulag Kaplakrikasvæðisins verður... Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 150 orð

Annar Ástrali til Keflavíkur

DANIEL Severino, ástralskur knattspyrnumaður, samdi um helgina við úrvalsdeildarlið Keflvíkinga til tveggja ára en hann var til reynslu í æfingaferð þeirra til Spánar á dögunum. Hann er miðjumaður og leikur aðallega vinstra megin. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 513 orð | 1 mynd

* ÁRNI Gautur Arason stóð í marki Vålerenga sem gerði markalaust...

* ÁRNI Gautur Arason stóð í marki Vålerenga sem gerði markalaust jafntefli við Rosenborg í norsku deildinni í gær. * EINAR Logi Friðjónsson skoraði eitt mark fyrir Friesenheim þegar liðið tapaði, 23:29, fyrir Solingen í suðurhluta þýsku 2. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 202 orð

Bryan Robson: Beckham er ekki rétti fyrirliðinn

BRYAN Robson, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu og Manchester United og núverandi knattspyrnustjóri WBA, segir að David Beckham sé enginn leiðtogi og því eigi Sven Göran Eriksson að skipta um fyrirliða áður en hann teflir enska... Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 501 orð | 1 mynd

Chelsea vinnur ekki tvöfalt

LIVERPOOL batt enda á vonir Chelsea um að vinna tvöfalt í ár, bæði deild og bikar, þegar liðið lagði Englandsmeistarana í undanúrslitum bikarsins á laugardaginn á Old Trafford, 2:1. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 1537 orð | 1 mynd

Deildabikar karla A-deild, undanúrslit: FH - Þór 2:0 Ármann Smári...

Deildabikar karla A-deild, undanúrslit: FH - Þór 2:0 Ármann Smári Björnsson, Tryggvi Guðmundsson. *FH mætir Keflavík eða ÍBV í úrslitaleik. B-deild, 1. riðill: ÍR - HK 0:0 Leiknir R. - ÍH 5:1 Staðan: Leiknir R. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 514 orð | 1 mynd

Evrópusæti innan seilingar hjá Newcastle

SIGURGANGA Newcastle heldur áfram og nú hefur skyndilega opnast möguleiki fyrir liðið að tryggja sér sæti í UEFA-keppninni í handknattleik, möguleiki sem virtist afar fjarlægur draumur þegar Greame Souness knattspyrnustjóra var vikið úr starfi fyrir... Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Fernandez-Castano vann í bráðabana

SPÁNVERJINN Gonzalo Fernandez-Castano hafði betur á fyrstu holu í bráðabana við Henrik Stenson frá Svíþjóð á BMW Opna Asíumótinu í golfi sem lauk í Kína í gær. Stenson var með forystu frá fyrsta degi en Spánverjinn náði fyrsta sætinu á 16. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 170 orð

Harewood kom West Ham í úrslit

MARLON Harewood tryggði West Ham sæti í úrslitum ensku bikarkeppninnar þegar hann skoraði eina mark leiksins við Middlesbrough á Villa Park í gær á 78. mínútu. "Strákarnir börðust gífurlega og ég skoraði markið. Þetta er ótrúlegt. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

* HEIÐMAR Felixson fór á kostum og skoraði 11 mörk fyrir Burgdorf þegar...

* HEIÐMAR Felixson fór á kostum og skoraði 11 mörk fyrir Burgdorf þegar liðið lagði Magdeburg II , 34:27, á heimavelli í norðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 787 orð | 1 mynd

HK - Fram 29:39 Íþróttahúsið Digranesi, Íslandsmótið í handknattleik...

HK - Fram 29:39 Íþróttahúsið Digranesi, Íslandsmótið í handknattleik karla, 25. umferð laugardaginn 22. apríl 2006. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 59 orð

Íkorni og Tottenham

ÞEGAR Arsenal lék gegn Villarreal í Meistaradeild Evrópu í sl. viku á Highbury, hljóp íkorni inn á völlinn í tvígang og geystist þar um. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 52 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni kvenna, A-deild, undanúrslit: Stjörnuvöllur: Stjarnan - Breiðablik 18.30 Stjörnuvöllur: Valur - KR 20.30 Deildabikarkeppni karla, B-deild, 1. riðill: Garðskagavöllur: Víðir - Reynir S. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum Mótið var haldið í Garðaskóla...

Íslandsmeistaramótið í kraftlyftingum Mótið var haldið í Garðaskóla laugardaginn 22. apríl 2006. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Íslandsmót Loftskammbyssa: Hannes Tómasson, SR 646,9 Anton Konráðsson...

Íslandsmót Loftskammbyssa: Hannes Tómasson, SR 646,9 Anton Konráðsson, SKÓ 635,9 Guðmundur KR. Gíslason, SR 630,5 Loftriffill : Guðmundur H. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 251 orð

Íslenska liðið stefnir á sigur

ÍSLENSKA karlalandsliðið í íshokkí hefur sett stefnuna á að endurheimta sætið sitt í 2. deild á heimsmeistaramótinu, sem þeir tryggðu sér í Laugardalnum 2004, en missti í fyrra. Fimm þjóðir taka þátt í 3. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 124 orð

Jón Arnór með 9 stig

JÓN Arnór Stefánsson og félagar hans í ítalska liðinu Carpisa Napoli unnu í gær neðsta liðið, Viola R. Calabria, 86:67. Jón Arnór var í byrjunarliði Napólíliðsins og lék í 27 mínútur. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 248 orð

Komast ÍR-ingar í efstu deildina?

EFTIR leikina í DHL-deild karla í handknattleik á laugardaginn er nokkuð ljóst hvernig röðun liða verður en átta efstu liðin munu leika í efstu deild næsta vetur en hin í annarri deild. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 373 orð

Lífróður Portsmouth heldur áfram

KRAFTMIKILL lífróður leikmanna Portsmouth fyrir sæti sínu í úrvalsdeildinni heldur áfram. Ekki eru margar vikur síðan liðið var nánast komið með annan fótinn í 1. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 148 orð

Meistararnir eru tilbúnir í slaginn

MEISTARAR San Antonio Spurs virðast vera tilbúnir í úrslitakeppnina í NBA körfuknattleiknum. Þeir burstuðu Sacramento Kings 122:88 í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni sem hófst aðfaranótt sunnudagsins. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

NBA-deildn Fyrstu leikirnir í úrslitakeppni NBA-deildarinnar: Cleveland...

NBA-deildn Fyrstu leikirnir í úrslitakeppni NBA-deildarinnar: Cleveland - Washington 97:86 Miami - Chicago 111:106 San Antonio - Sacramento 122:88 LA Clippers - Denver... Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

"Erum í draumastöðu"

"VIÐ erum í draumastöðu eftir þennan sigur á útivelli, en við megum ekki gleyma okkur þótt staðan sé vænleg því segja má að síðari hálfleikur sé eftir," sagði Logi Geirsson, handknattleiksmaður hjá Lemgo eftir sigur liðsins á Göppingen, 30:29,... Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 562 orð | 2 myndir

"Okkur hefur gengið vel að halda einbeitingu"

EFTIR ágæta byrjun HK-manna gegn Fram í Kópavoginum á laugardaginn hrundi leikur þeirra og Frömurum reyndist í lófa lagið að valta yfir þá með tíu marka sigri, 39:29. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 106 orð

Real slapp fyrir horn

SPÆNSKA stórliðið Real Madrid mátti þakka sínum sæla fyrir að fá öll þrjú stigin úr viðureign sinni við Malaga í gær. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Rúnar lagði upp mark fyrir Lokeren

RÚNAR Kristinsson, fyrirliði Lokeren, lagði upp annað mark liðsins þegar Vukomanovic skoraði sitt annað mark í sigurleik Lokeren á La Louviére á heimavelli, 3:2, á laugardagskvöld. Rúnar lék aðeins fyrri hálfleikinn. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

* RÚRIK Gíslason , unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, var ekki í 16...

* RÚRIK Gíslason , unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, var ekki í 16 manna hópi Charlton gegn Bolton í ensku úrvalsdeildinni á laugardag en hann var valinn í 18 manna hóp fyrir leikinn í fyrsta skipti. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Schumacher vann í San Marínó

MICHAEL Schumacher á Ferrari sigraði í San Marínó-kappakstrinum í Imolabrautinni á Ítalíu, eftir spennandi keppni við Fernando Alonso á Renault. Þriðji varð Juan Pablo Montoya á McLaren. Þetta er fyrsti alvörusigur Schumachers frá því í hitteðfyrra. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 187 orð

Silja á sínum næstbesta tíma

SILJA Úlfarsdóttir, hlaupakona úr FH, varð í öðru sæti í 400 m grindahlaupi á 57,13 sekúndum á frjálsíþróttamóti í Auburn í Alabama á laugardag. Þetta er hennar næstbesti tími í greininni frá því að hún hóf að keppa í henni fyrir rúmu ári. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Sterpik lagði grunn að stórsigri Ciudad Real

AFBURÐALEIKUR markvarðarins Arpad Sterbik og öflugur varnarleikur lagði grunninn að sex marka sigri Ciudad Real á Portland San Antonio, 19:25, á heimavelli Portland í fyrri úrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á laugardag. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 128 orð

Steven Gerrard bestur í Englandi

STEVEN Gerrard, fyrirliði Liverpool, var í gærkvöld útnefndur knattspyrnumaður ársins í Englandi af samtökum atvinnuknattspyrnumanna, sem héldu hóf sitt með glæsibrag á Grosvenor House hótelinu í London. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Sveitaglíma *KR-ingar urðu sigurvegarar í Sveitaglímu Íslands annað árið...

Sveitaglíma *KR-ingar urðu sigurvegarar í Sveitaglímu Íslands annað árið í röð á laugardaginn í Hagaskóla. KR hlaut 14 vinninga. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Tottenham með vænlega stöðu

TOTTENHAM er áfram með undirtökin í baráttunni um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir jafntefli, 1:1, í nágrannaslagnum gegn Arsenal á Highbury á laugardag. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Valur féll með sæmd

VALSKONUR lögðu lið Tomis Constanta frá Rúmeníu 35:28 í undanúrslitum Áskorendakeppninnar í handknattleik kvenna í gærkvöldi í Laugardalshöll. Þar með er Valur úr leik í keppninni en fyrri leiknum lauk með 37:25-sigri rúmenska liðsins. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

* VIGNIR Svavarsson, landsliðsmaður í handknattleik, átti stórleik og...

* VIGNIR Svavarsson, landsliðsmaður í handknattleik, átti stórleik og skoraði 11 mörk þegar Skjern vann HF Mors , 29:35, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Vilhjálmur Halldórsson gerði eitt mark fyrir Skjern sem er í 4. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 151 orð

Vænleg staða á Evrópumótum

ÞRÍR íslenskir handknattleiksmenn geta orðið Evrópumeistarar í handknattleik með félagsliðum sínum um næstu helgi þegar síðari úrslitaleikir meistaradeildar Evrópu og Evrópukeppni félagsliða, EHF-keppninnar, fara fram. Meira
24. apríl 2006 | Íþróttir | 101 orð

Völlurinn í Sevilla var á floti

VIÐUREIGN Sevilla og Barcelona í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu sem fram átti að fara í gærkvöld var frestað þar sem leikvöllur Sevilla-liðsins var á floti eftir gríðarlega mikla rigningu sem verið hefur í borginni og stóð enn seint í gærkvöldi. Meira

Fasteignablað

24. apríl 2006 | Fasteignablað | 262 orð | 1 mynd

Deilt um leikskólalóð

Eftir Kristin Benediktsson DEILT er um leikskólalóð í Akrahverfi í Garðabæ og náist ekki samkomulag um kaupverð og aðra skilmála við núverandi eiganda íhuga bæjaryfirvöld að taka lóðina eignarnámi. Meira
24. apríl 2006 | Fasteignablað | 174 orð | 3 myndir

Engimýri 1

Garðabær - Höfði fasteignasala er með í sölu 189,9 fermetra einbýlishús með 30 fm bílskúr í Engimýri 1 í Garðabæ. "Þetta er sérlega fallegt og vel skipulagt hús," segir Ásmundur Skeggjason hjá Höfða. Meira
24. apríl 2006 | Fasteignablað | 825 orð | 2 myndir

Engum á að leiðast á Seltjarnarnesinu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Seltirningum þykir almennt vænt um Seltjarnarnesið og eru mörg dæmi þess að íbúar á Nesinu vilji helst ekki flytja þaðan. Meira
24. apríl 2006 | Fasteignablað | 99 orð | 1 mynd

Hátt rakastig

MERKI um að rakastig í híbýlum sé of hátt er m.a.: *móða innan á gluggarúðum ef um tvöfalt gler eða einangrunargler er að ræða. *málning flagnar af við glugga eða mygluvöxtur sést við gluggakistu. Meira
24. apríl 2006 | Fasteignablað | 124 orð | 1 mynd

Hótel Bjarg

Fáskrúðsfjörður - Eignaval og Unuhús eru með í sölu Hótel Bjarg á Fáskrúðsfirði, 644,3 fermetra hús á Skólavegi. Meira
24. apríl 2006 | Fasteignablað | 70 orð | 1 mynd

Hveitibjöllur

HVEITIBJALLAN er bjöllutegund sem er vel þekkt meindýr hér á landi, en hún leggst oft á mjöl og annað kornmeti. Þessar bjöllur gefa frá sér vökva með sterkri lykt sem getur loðað við matvæli. Hveitibjallan verpir eggjum víða, t.d. Meira
24. apríl 2006 | Fasteignablað | 56 orð | 1 mynd

Innihiti

INNIHITI hefur áhrif á varmanotkun. Því hærri sem innihitinn er, þeim mun meiri verður orku- og heitavatnsnotkun þín. Reikna má með að útgjöld hækki um allt að 6% fyrir hverja gráðu sem innihitinn er stilltur yfir 20°C. Meira
24. apríl 2006 | Fasteignablað | 247 orð | 2 myndir

Laugavegur 38b

Reykjavík - Fasteignasalan Gimli er með í sölu 91 fm einbýlishús á Laugavegi 38b, staðsett á 307 fm afgirtri baklóð á milli Laugavegar og Grettisgötu. Húsið er byggt árið 1903, bárujárnsklætt á hlöðnum grunni. Meira
24. apríl 2006 | Fasteignablað | 270 orð | 2 myndir

Laxalón

Reykjavík - Berg fasteignasala er með í sölu 205,1 fermetra tveggja hæða einbýlishús og 70,3 fm skemmu í Laxalóni, rétt við golfvöll Golfklúbbs Reykjavíkur í Grafarholti. Meira
24. apríl 2006 | Fasteignablað | 647 orð | 4 myndir

Lundur Dalbæjarbóndans

Gleðilegt sumar, kæri lesandi. Það er ekki margt sem vitnar um að sumarið sé komið nema e.t.v. fuglarnir. Hrafnarnir eru sagðir verpa allra fugla fyrst, níu nóttum fyrir sumarmál ef ég man rétt. Meira
24. apríl 2006 | Fasteignablað | 46 orð | 1 mynd

Orkusparnaður

VINDIÐ þvottinn sem best áður en hann er settur í þurrkarann. Lósíuna þarf að hreinsa helst eftir hverja notkun. Meira
24. apríl 2006 | Fasteignablað | 803 orð | 2 myndir

Seyra í Tungum, því ekki lífrænt í Flóa?

Lagnafréttir eftir Sigurð Grétar Guðmundsson pípulagningameistara/ siggi@isnet.is Meira
24. apríl 2006 | Fasteignablað | 57 orð | 1 mynd

Tunguskógur

TUNGUSKÓGUR vex í Tungudal (gengur inn af Skutulsfirði). Í Tunguskógi er náttúrulegur birkiskógur og gróðursettur skógur. Gróðursetning hófst í skóginum árið 1950. Meira
24. apríl 2006 | Fasteignablað | 151 orð | 1 mynd

Vallarbraut 24

Seltjarnarnes - Lundur fasteignasala er með í sölu 195,1 fermetra einbýlishús og þar af 54,9 fm bílskúr á Vallarbraut 24, Seltjarnarnesi. Komið er inn í flísalagða forstofu með skápum. Gestasnyrting er inn af forstofu. Meira
24. apríl 2006 | Fasteignablað | 458 orð | 1 mynd

Þetta helst 24. apríl

Bústaðakirkja Bústaðakirkju hefur verið lokað í mánuð þar sem verið er að flísaleggja kirkjuna en að auki verður ráðist í frekari endurbætur eins og að taka öll baðherbergi í gegn og bæta við hjólastólalyftu. Meira
24. apríl 2006 | Fasteignablað | 48 orð | 1 mynd

Þjóðarbókhlaðan

ÞJÓÐARBÓKHLAÐAN er fjórar hæðir og kjallari, heildarstærð hennar er um 13 þúsund fermetrar og um 51 þúsund rúmmetrar. Byggingin rúmar um 900 þúsund bindi miðað við fyllstu nýtingu, og sæti fyrir notendur eru um 700. Meira
24. apríl 2006 | Fasteignablað | 202 orð | 1 mynd

Þórsgata 23

Reykjavík - Borgir fasteignasala er með í sölu hæð og ris og hluta af kjallara "Gamla hússins" á Þórsgötu 23 í Reykjavík. Meira

Annað

24. apríl 2006 | Prófkjör | 490 orð | 1 mynd

Fastur í skotgröfunum

Eftir Jóhann Björnsson: "ALÞINGISMAÐURINN, ráðherrann og borgarfulltrúinn Björn Bjarnason bregst á heimasíðu sinni 2. apríl s.l. við grein minni sem birtist í Morgunblaðinu sama dag og ber heitið Óreiðan í borginni." Meira
24. apríl 2006 | Prófkjör | 456 orð | 1 mynd

Menntun, velferð og atvinnulíf

Eftir Stefán Benediktsson: "HVERNIG ferðu að því að "skapa" atvinnulíf? Með menntun og velferð, ekki fyrirgreiðslum." Meira
24. apríl 2006 | Prófkjör | 454 orð | 1 mynd

Tími til að lifa

Eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur: "NÝLEG viðhorfskönnun meðal Reykvíkinga sýnir að um 95% borgarbúa telja mikilvægt að fá tækifæri til að fjölga samverustundum með fjölskyldu sinni." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.