Greinar fimmtudaginn 27. apríl 2006

Fréttir

27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

365 gefur Landsbókasafninu dagblaðasafn í tvö þúsund bókum

ÚTGEFANDI Fréttablaðsins, 365, hefur fært Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni að gjöf innbundið dagblaðasafn í 2 þúsund bókum með öllum tölublöðum af Vísi, Dagblaðinu, DV, Þjóðviljanum, Tímanum og Morgunblaðinu frá síðustu öld. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 358 orð

Allar líkur á að samningar verði í uppnámi

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
27. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 259 orð

Blair í vanda vegna framhjáhalds Prescotts

London. AP, AFP. | Hart var sótt að Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, á þingi í gær vegna hneykslismála. Koma þau á slæmum tíma fyrir hann og Verkamannaflokkinn þar sem mikilvægar sveitarstjórnarkosningar verða í næstu viku. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Blendin tilfinning

"MÉR sýnist að þetta sé allt í gamalkunnugu fari. Það er stutt eftir af þinginu og greinilega örlítil spenna," segir Hjálmar Árnason. Hann tók í gær sæti á Alþingi að nýju eftir veikindaleyfi, en Hjálmar fékk hjartaáfall í lok febrúar sl. Meira
27. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 160 orð

Boða byltingu í íbúðabyggingum

Stokkhólmi. AP. | Sænska fyrirtækið NCC hefur boðað byltingu í íbúðabyggingum. Hjá því munu fjórir menn geta komið upp fjögurra hæða blokk á einum mánuði. Galdurinn er sá að raða húsunum saman eins og púsluspili úr tilbúnum einingum. Meira
27. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 131 orð

Boðið upp á stæði í flugvélum?

FYRSTA farrými, almenningur og stæði. Ekki er óhugsandi, að flugfarþegum verði brátt boðið upp á þessa þrjá kosti en framleiðendur Airbus-vélanna hafa að undanförnu verið að viðra þessa hugmynd við áætlunarflugfélög í Asíu. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

Brandari Guðs

Biskup sagði páskana að vissu leyti brandara Guðs, sem hlægi að hiki og efa og hálfvelgju kirkju. Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir: Himnarnir óma af hlátri og heilagir skemmta sér nú eftir föngum. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð

Breytt samningsdrög samþykkt

DRÖG að nýjum samstarfssamningi Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) og læknadeildar Háskóla Íslands voru samþykkt á aukafundi deildarinnar sem boðaður var vegna málsins á þriðjudag eftir að samningsdrögin voru felld með afgerandi hætti á fundi hennar... Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð

Egils Lite vann gull í Bandaríkjunum

ÖLGERÐIN Egill Skallagrímsson fékk gullverðlaun fyrir Egils Lite bjór í heimsmeistarakeppni bjórtegunda í Bandaríkjunum fyrir skemmstu. Keppnin heitir World Beer Cup 2006 og hefur verið haldin af Sambandi bandarískra bjórframleiðenda frá 1996. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 530 orð

Endurskoða þarf frá grunni lög um almannatryggingar

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is ENDURSKOÐA þarf frá grunni lög um almannatryggingar og þjónustu Tryggingastofnunar ríkisins og auka möguleika öryrkja og eldri borgara á atvinnuþátttöku. Meira
27. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Fá hvítir jarðir á ný?

Harare. AFP. | Stjórnvöld í Zimbabwe eru reiðubúin að afhenda hvítum bændum, sem reknir voru frá bújörðum sínum að skipun Roberts Mugabe, forseta landsins, býlin sín aftur. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | 2 myndir

Fjölmenni samfagnaði Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, varð sextugur í gær og samfagnaði fjöldi manna með honum á þessum tímamótum. Óhætt er að segja að í veislunni hafi verið margt í, enda voru 500 gestir komnir fyrstu klukkustundina. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 129 orð

Framboð S-lista á Húsavík

FRAMBOÐSLISTI Samfylkingarinnar og óháðra til sveitastjórnarkosninga í Húsavíkurbæ, Kelduneshreppi, Raufarhafnarhreppi og Öxafjarðarhreppi liggur nú fyrir. Eftirtalin skipa listann: 1. Tryggvi Jóhannsson bæjarfulltrúi, Húsavík 2. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 614 orð | 1 mynd

Framsókn setur öldrunarmál og atvinnumál í öndvegi

FRAMSÓKNARMENN á Akureyri stefna að því á næsta kjörtímabili að halda áfram "markvissu uppbyggingarstarfi á öllum sviðum öldrunarþjónustu" og leggja einnig mikla áherslu á uppbyggingu atvinnulífs í bænum með því að stórefla Atvinnuþróunarfélag... Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fyrsta stafræna kvikmyndasýningin

TÖLVUTEIKNIMYNDIN Cars verður forsýnd í Kringlubíói í kvöld, en um er að ræða fyrstu stafrænu bíósýninguna hér á landi. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð

Gengið á Gleráreyrum | Nú fer hver að verða síðastur að ganga um...

Gengið á Gleráreyrum | Nú fer hver að verða síðastur að ganga um verksmiðjuhverfið þar sem til stendur að rífa þær byggingar sem þar standa. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð

Gæti hagnast um 11-12 milljarða á Carnegie

ÆTLA má að gengishagnaður Landsbankans af hlutabréfum sínum í sænska fjárfestingarbankanum Carnegie geti numið allt að 11-12 milljörðum íslenskra króna. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 189 orð

Hagnaður eftir skatta 19,1 milljarður króna

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is HAGNAÐUR Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka á fyrsta ársfjórðungi 2006 eftir skatta var 19,1 milljarður króna, sem er 317% hækkun miðað við fyrsta ársfjórðung 2005 en þá var hagnaðurinn 4,6% milljarðar króna. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

Handverkssýning verður á Frístundahátíð

Reykjanesbær | Handverkssýningin, sem Menningar-, íþrótta- og tómstundráð Reykjanesbæjar hefur haldið árlega, verður að þessu sinni laugardaginn 13. maí í Reykjaneshöllinni. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Hásetahluturinn hækkaði um 275.000 kr.

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is GENGISLÆKKUN íslenzku krónunnar hefur í för með sér verulega launahækkun sjómanna. Frystitogarinn Arnar HU1 var að koma í land með ríflega 580 tonn af frystum afurðum, sem svara til 1.070 tonna af fiski upp úr sjó. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 654 orð | 1 mynd

Hef svo gaman af því að hitta fólkið

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Ísafjörður | "Ég fer að slaka á þegar ég verð gömul. Það er ekki komið að því ennþá," segir Ruth Tryggvason, kaupkona í Gamla bakaríinu á Ísafirði. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Hendur yfirvalda bundnar?

Árbær | Hópur íbúa í Árbænum hefur afhent borgaryfirvöldum undirskriftalista með nöfnum ríflega 130 íbúa í hverfinu þar sem mótmælt er byggingu einbýlishúss innan svæðis sem skilgreint er sem útivistarsvæði við Elliðaárnar, á lóð sem er rúmlega 30 metra... Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð

Hreint og klárt hefur göngu sína

NÝTT vefrit umhverfisráðuneytisins, Hreint & klárt, hóf göngu sína á Degi umhverfisins 25. apríl. Fyrirhugað er að vefritið komi út um það bil einu sinni í mánuði. Tilgangur útgáfunnar er að efla og bæta umhverfismál hér á landi. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Hvernig má stöðva vítahring ofbeldis?

FORDÓMAR, forvarnir, fræðsla og endurhæfing verða meginþemu ráðstefnu um kynferðisofbeldi sem Blátt áfram stendur fyrir í Kennaraháskóla Íslands þ. 4. maí næstkomandi í samstarfi við Barnaverndarstofu, en hún ber yfirskriftina "Yfirstígum óttann... Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Hægt að færa eignarhaldið til svo það standist ákvæðin

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is EF einhver á meira en 25% eignarhlut í 365 miðlunum verður viðkomandi að minnka eignarhlut sinn. Þetta segir Páll Hreinsson, lagaprófessor og formaður nefndar sem samdi frumvarp um fjölmiðla sem kynnt var í vikunni. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 239 orð

Icelandair veitir frumkvöðlaverðlaun

FRUMKVÖÐLAVERÐLAUN Icelandair voru nýverið veitt í fyrsta sinn og féllu þau í hlut Íslenskra fjallaleiðsögumanna fyrir hugmynd er nefnist "Gönguferðir á ís". Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Íslandspóstur byggir tíu pósthús á landsbyggðinni

ÍSLANDSPÓSTUR mun á næstu þremur árum byggja tíu ný pósthús á landsbyggðinni, auk þess sem ráðist verður í gagngerar endurbætur á fjórum eldri pósthúsum. Skv. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Íslendingafélag hefur verið stofnað í Peking

STOFNAÐ var Íslendingafélag í Peking í Kína sl. þriðjudag en tilgangur félagsins er m.a. að halda utan um og efla félagsstarfsemi Íslendinga í Peking og nágrenni. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 693 orð | 1 mynd

Kannað verði hvort rétt sé að hefja framkvæmdir að norðanverðu

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

KB banki heldur fyrsta söguhlaupið

Borgarnes | Útibú KB banka í Borgarnesi hefur flutt í nýtt og stærra húsnæði. Húsnæðið er 314 fermetrar að stærð og er hönnun húsnæðisins nýstárleg með miklu opnu rými og glerskilrúmum. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 38 orð

Kjarasamningar hjá Alcoa

Byrjað er að þreifa á kjarasamningagerð fyrir starfsmenn álvers Alcoa Fjarðaáls og leiðir Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambandsins viðræður, sem eru á byrjunarstigi. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Leitað lausna á rekstrarvanda HSA

Egilsstaðir | Heilbrigðisráðuneytið og forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) starfa nú að því að meta fjárhag stofnunarinnar á grundvelli reiknilíkans sem aðilar komu sér saman um á fundi í ráðuneytinu sl. mánudag. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 39 orð

Lést af slysförum

MAÐURINN sem lést þegar hann varð undir dráttarvél á bænum Krossvík í Vopnafirði hét Björn Sigmarsson. Björn, sem var frá Krossvík, bjó að Sundabúð 2, Vopnafirði. Hann var fæddur árið 1919. Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvo... Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Lionsmenn færa Björgunarskólanum hjartastuðtæki

Hellissandur | Lionsklúbbarnir á Hellissandi, Þernan og Nesþing, komu til sameiginlegs fundar í Jarlinum á Gufuskálum nýlega. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Listi sjálfstæðismanna á Seyðisfirði

FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðisflokksins á Seyðisfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 27. maí nk. er frágenginn. Eftirfarandi aðilar skipa listann: 1. Ólafur H. Sigurðsson, skólastjóri. 2. Katrín Reynisdóttir, grunnskólakennari. 3. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Línuhönnun veitt umhverfisviðurkenning umhverfisráðuneytisins

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra veitti Verkfræði- og ráðgjafarfyrirtækinu Línuhönnun hf. umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins, Kuðunginn, á Degi umhverfisins sl. þriðjudag. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Ljósið fær góðar gjafir

LIONSKLÚBBURINN Freyr í Reykjavík færði nýlega Ljósinu, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra, góðar gjafir. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 193 orð

Magnús varaformaður Straums að nýju

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is MAGNÚS Kristinsson mun að nýju taka við embætti varaformanns stjórnar Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka eftir stjórnarfund hjá félaginu síðdegis í gær. Meira
27. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Mannfjölgunin mest í fátækum löndum

GERT er ráð fyrir því að jarðarbúum fjölgi úr 6,5 milljörðum í 9,1 milljarð fyrir árið 2050, samkvæmt nýjustu mannfjöldaspá Sameinuðu þjóðanna. Mannfjölgunin verður langmest í þróunarlöndunum. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð

Málþing um síbrotaunglinga

ÁRLEGT málþing FÍUM, félags uppeldis- og meðferðarstofnana fyrir börn og unglinga, verður haldið í Hlégarði föstudaginn 28. apríl nk. Yfirskrift umræðunnar er Síbrotaunglingar, hvar eiga vondir að vera? Meira
27. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Minnast Tsjernobyl-slyssins

PRASKOVÍJA Nezhívova heldur á andlitsmynd af syni sínum, Viktor, sem lést eftir að hafa tekið þátt í hreinsunaraðgerðum í kjölfar Tsjernobyl-slyssins. Er hún fyrir framan minnismerki um fórnarlömb slyssins í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu. Meira
27. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 195 orð

Minnst 15 féllu á Sri Lanka

Colombo. AFP. | Yfirvöld á Sri Lanka hótuðu í gær að halda áfram árásum á liðsmenn tamílsku Tígranna, eftir að a.m.k. 15 óbreyttir borgarar féllu og tugir særðust í átökum stjórnarinnar og uppreisnarmanna í gær. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Morgunblaðsauglýsingar verðlaunaðar

MORGUNBLAÐIÐ hlaut fyrstu verðlaun í alþjóðlegri auglýsingasamkeppni á vegum INMA (International Newspaper Marketing Association). Um er að ræða samkeppni þar sem verðlaunaðar eru bestu markaðsherferðirnar sem dagblöð út um allan heim hafa staðið að. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Nýr prófessor við lagadeild HR

DR. RAGNHILDUR Helgadóttir var nýlega skipuð í stöðu prófessors við lagadeild Háskólans í Reykjavík að fengnu dómnefndaráliti um hæfi hennar. Skv. upplýsingum háskólans hefur Ragnhildur verið mjög virk í lögfræðilegum rannsóknum á undanförnum árum, m.a. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð

Óánægðir með stöðu atvinnumála í Vogum

Vogar | Mikill meirihluti íbúa Sveitarfélagsins Voga virðist óánægður með stöðu atvinnuþróunar í Vogum. Í skoðanakönnun sem Atvinnuþróunarfélag Voga og Vatnsleysustrandar gerði kom fram að 83% þeirra sem afstöðu tóku voru óánægð með stöðu mála. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 375 orð

Ólíkur sakaferill gerir málin ósambærileg

EKKI er misræmi í þyngd tveggja dóma yfir mönnum sem beittu lögreglumenn í starfi ofbeldi, eins og lögreglumenn hafa haldið fram, að mati Sigríðar J. Friðjónsdóttur, saksóknara. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 825 orð | 1 mynd

"Kirkjan er þungt skip í siglingu"

Eftir Svavar Knút Kristinsson Svavar@mbl. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 753 orð | 1 mynd

Reykingar stytta ævina

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Dauðsföllum vegna tóbaksreykinga hefur fækkað Einn Íslendingur dó á degi hverjum af völdum reykinga, á árunum 1985-1994, að því er fram kom í svari heilbrigðisráðherra á Alþingi. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 39 orð

Ríkislögreglustjóri útgefandinn

Í FRÉTT blaðsins um rannsókn á heiðarleika lögreglunnar sem birtist mánudaginn 24. apríl, láðist að geta þess að höfundur rannsóknarinnar, Ólafur Örn Bragason, er starfsmaður embættis ríkislögreglustjóra og var rannsóknarritið gefið út af embættinu. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð

Ræða um offituvandann á fræðslufundi

LIONSHREYFINGIN á Íslandi gengst fyrir fræðslufundi fyrir almenning um offituvandamálið í dag. Bendir hreyfingin á að offituvandamálið eykst óðfluga og í kjölfarið fylgja margvíslegir sjúkdómar svo sem sykursýki, slitgigt, hjarta og æðasjúkdómar. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 37 orð

Safna fé | Kvenfélagið Hlíf hefur í mörg ár safnað fé til styrktar...

Safna fé | Kvenfélagið Hlíf hefur í mörg ár safnað fé til styrktar barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Á morgun, frá kl. 15, verða Hlífarkonur á Glerártorgi í þeim tilgangi. Þar selja þær handunnin blóm og heimabakað... Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 252 orð

Samdráttur um 30 milljarðar

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is ÍBÚÐALÁN viðskiptabankanna þriggja hafa dregist saman um tæpan helming á fyrsta ársfjórðungi þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra. Á fyrstu þremur mánuðum ársins 2005 veittu bankarnir 5. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 287 orð

Segja áhrif útblásturs innan viðmiðunarmarka

ÚTBLÁSTUR álvers Alcoa Fjarðaáls hf. Meira
27. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Segjast svara árás með gagnárásum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is LEIÐTOGAR Írana hótuðu í gær árásum á Bandaríkjamenn og eignir þeirra "um allan heim" færi svo að ríkisstjórn George W. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Síðasti hluti stálvirkis kerskálanna á sinn stað

Framkvæmdir við álver Alcoa á Reyðarfirði ganga samkvæmt áætlun og í gær var síðasti hluti stálvirkis í kerskála verksmiðjunnar hífður á sinn stað. Búið er að klæða þrjá fjórðu hluta skálanna að utan. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Sjö við flokkun

Flúðir | Mikið er að gera í garðyrkjustöðinni á Melum á Flúðum þegar tómatarnir eru tíndir og flokkaðir og þeim pakkað fyrir flutning á markað á höfuðborgarsvæðinu. Sjö stúlkur eru við flokkunarbandið. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð

Slitlag á Norðfjarðarflugvöll | Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur falið...

Slitlag á Norðfjarðarflugvöll | Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur falið bæjarstjóra að óska skýringa heilbrigðisyfirvalda á tilviki er varðaði flutning sjúklings á Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað, sem síðan þurfti að flytja upp á Hérað og koma á... Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Stjórn Landverndar segir Dettifossveg vera mistök

Landvernd telur það grundvallarmistök verði Dettifossvegur lagður vestan Jökulsár á Fjöllum eins og áætlun gerir ráð fyrir. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 33 orð

Stjórnmál | Almennur stjórnmálafundur með oddvitum framboðslista til...

Stjórnmál | Almennur stjórnmálafundur með oddvitum framboðslista til bæjarstjórnarkosninganna á Akureyri, verður haldinn í Hamri, félagsheimili íþróttafélagsins Þórs, í kvöld kl. 20.30. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 34 orð

Stofna samtök | Landssamtök hátíða- og menningarviðburða verða stofnuð á...

Stofna samtök | Landssamtök hátíða- og menningarviðburða verða stofnuð á Akureyri á morgun í Ketilhúsinu. Stofnfundur hefst kl. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Taka til hendinni og tína rusl

Þessir hressu krakkar voru önnum kafnir við að tína rusl á Ægisíðunni í gær þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Tillaga F-lista um Reykjavíkurflugvöll felld

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur felldi á fundi sínum sl. þriðjudag tillögu Ólafs F. Magnússonar borgarfulltrúa F-lista, um að horfið yrði frá brottflutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýri. Meira
27. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Tony Snow verður talsmaður Bush

Washington. AFP. | Tony Snow, fréttaskýrandi og stjórnandi viðtalsþátta í útvarpi og sjónvarpi, verður næsti talsmaður George W. Bush, forseta Bandaríkjanna. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 95 orð | 2 myndir

Tóku vel á móti forsetahjónunum

Í FORSETAHEIMSÓKNINNI til Austur-Skaftafellssýslu tóku nemendur við Hrollaugsstaðaskóla vel á móti forsetahjónunum en skólinn er með þeim allra fámennustu á landinu. Fámennt og góðmennt þar á bæ og fór vel á því að fá hópmynd í kennslustofunni. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Treystir ekki á þorskinn

Grindavík | "Við ætlum að láta reyna á þetta. Ekki þýðir að einblína á þorskinn. Maður fær ekki leigðan kvóta lengur," segir Sigurður Steinþórsson, skipstjóri í Grindavík. Meira
27. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 108 orð

Tvær sjálfsvígsárásir í Egyptalandi

Kaíró. AFP. | Tvær sjálfsvígsárásir voru gerðar á Sínaí-skaga, nálægt Gaza-svæðinu, í gær og þær beindust að egypskum lögreglumönnum og erlendum friðargæsluliðum. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Undirbúa 30 ferðir á svæði við Þorlákshöfn

FYRSTI aðalfundur Þristavinafélagsins verður haldinn í dag, í ráðstefnusal Hótels Loftleiða og hefst klukkan 17. Skv. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Upplýsingafulltrúar og ráðgjafar ráðnir tímabundið

FORSÆTISRÁÐHERRA var spurður um heimildir ráðherra til að ráða aðstoðarmenn í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Hver er þessi í miðjunni? Ég var nokkrum sinnum spurður að þessu í gær, vegna myndar í blaðinu af forkólfum nýja fjölmiðlafyrirtækisins, N4. Svarið er: Steinþór Ólafsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Sæplasts, uppalinn Akureyringur en brottfluttur. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

VA fagnar afmæli

Neskaupstaður | Á morgun, föstudaginn 28. apríl, verða hátíðahöld í íþróttahúsi Neskaupstaðar vegna 20 ára starfsafmælis Verkmenntaskóla Austurlands í Fjarðabyggð. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Vörðust allra frétta

VIÐRÆÐUR íslenskra og bandarískra stjórnvalda um varnarsamstarf ríkjanna hófust aftur í gær eftir nokkurt hlé, en þar er farið yfir það hvernig vörnum Íslands verði háttað eftir að herinn fer af landi brott í haust. Meira
27. apríl 2006 | Erlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Þrýst á leiðtoga Íraka

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is CONDOLEEZZA Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Donald Rumsfeld varnarmálaráðherra komu í gær í óvænta heimsókn til Bagdad, höfuðborgar Íraks, til að þrýsta á ráðamenn um að hraða myndun þjóðstjórnar. Meira
27. apríl 2006 | Innlendar fréttir | 176 orð

Þörf á 380 hjúkrunarrýmum

BYGGJA þarf um 370 til 380 hjúkrunarrými til þess að þörfinni fyrir þau verði mætt með eðlilegum hætti, að því er fram kom í máli Sivjar Friðleifsdóttur, heilbrigðisráðherra, í svari við fyrirspurn Björgvins G. Meira

Ritstjórnargreinar

27. apríl 2006 | Leiðarar | 220 orð

Bush og olíuverðið

Þegar Bandaríkjaforseti tekur ákvörðun um að draga úr olíubirgðum Bandaríkjahers er það jafnan til marks um að benzínverðið í Bandaríkjunum er komið yfir þolmörk. Bush tilkynnti í fyrradag að hann hefði tekið slíka ákvörðun. Meira
27. apríl 2006 | Staksteinar | 247 orð | 1 mynd

Lýðræðissinnar á Blaðinu

Blaðið komst í uppnám sl. þriðjudag vegna þess, að Morgunblaðið telur, að vestrænar þjóðir eigi að virða niðurstöður frjálsra kosninga í Palestínu. Meira
27. apríl 2006 | Leiðarar | 163 orð

Matvælaverð hvergi hærra

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra kom fram með merkilegar upplýsingar í ræðu sinni á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins í fyrradag, þegar hann upplýsti að matvælaverð væri hvergi hærra í Evrópu en hér á Íslandi. Meira
27. apríl 2006 | Leiðarar | 241 orð

Stefnufesta eða stefnubreyting?

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagði í ræðu á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins, að ríkisstjórnin væri fylgjandi stefnufestu en ekki stefnubreytingu í efnahagsmálum. Er einhver að kalla eftir stefnubreytingu? Meira

Menning

27. apríl 2006 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Algjör drottning!

BRESKA rokksveitin Queen er sívinsæl og bætast reglulega nýir aðdáendur í hópinn. Hún fer reyndar í og úr tísku og spurning hvort hún sé á uppleið enn á ný. Meira
27. apríl 2006 | Kvikmyndir | 152 orð | 1 mynd

Ágúst Guðmundsson kjörinn forseti Bandalags íslenskra listamanna

ÁGÚST Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður og leikstjóri, er nýr forseti Bandalags íslenskra listamanna, en hann var kosinn til starfsins á framhaldsaðalfundi BÍL sem haldinn var á mánudag. Meira
27. apríl 2006 | Kvikmyndir | 428 orð | 1 mynd

Bylting í íslenskum bíóhúsum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is BLAÐ verður brotið í sögu kvikmyndasýninga á Íslandi í kvöld þegar fyrsta stafræna sýningarvélin á Íslandi verður tekin í notkun í Kringlubíói. Meira
27. apríl 2006 | Bókmenntir | 559 orð

Dauðinn í Brasilíu

eftir Bernardo Carvalho. Sigrún Ástríður Eiríksdóttir þýddi. 176 bls. Bjartur 2005. Meira
27. apríl 2006 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Dúkkulísur!

Dansflokkurinn Pussycat Dolls varð til í Los Angeles árið 1995. Pussycat Dolls urðu sífellt meira áberandi og fengu marga stjörnugesti til sín á sýningar, bæði til að horfa og taka þátt. Meira
27. apríl 2006 | Kvikmyndir | 576 orð | 1 mynd

Einn dalur á dag

Íslensk heimildarmynd eftir Dúa J. Landmark. Handrit, kvikmyndataka og klipping: Dúi J. Landmark. Hljóðupptaka og önnur kvikmyndataka: Insumba Baitché. Tónlist: Zé Manel og Super Mama Djombo. Þulur: Gunnar Ingi Gunnsteinsson. Meira
27. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 358 orð | 1 mynd

Flugleiði með Icelandair

SÚ var tíðin að Icelandair - eða Flugleiðir eins og fyrirtækið hét þá - bauð farþegum upp á sýningar á glænýjum kvikmyndum þegar flogið var til útlanda. Meira
27. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 243 orð | 1 mynd

Fólk

Flestir þeirra rithöfunda, sem tilnefndir eru til Orange bókmenntaverðlaunanna í ár, eru Bretar eða fjórir talsins. Einn Ástrali er tilnefndur og einn Bandaríkjamaður. Meira
27. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fyrirtækið Eastman Kodak sem framleiðir meðal annars kvikmyndafilmur, valdi stuttmynd Erlu B. Skúladóttur til að vera eina af fimm fulltrúum þeirra á Cannes-kvikmyndahátíðinni, sem fram fer dagana 17. til 28. maí í Frakklandi. Meira
27. apríl 2006 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Nú er undirbúningur fyrir útgáfu Ampop á My Delusions í Frakklandi á fullu. Á landinu eru staddir tveir franskir blaðamenn sem ætla að fjalla um sveitina. Annar er ritstjóri tímaritsins Les Inrockuptibles . Meira
27. apríl 2006 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

Fólk með Alzheimer heimsækir MoMA

FRANCESCA Rosenberg leiðir hér umræðu um Stjörnubjarta nótt Vincents van Goghs, í leiðsögn fyrir sjúklinga sem þjást af Alzheimer-sjúkdómnum í MoMA-safninu í New York. Meira
27. apríl 2006 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Fyrsta breiðskífan væntanleg

ALT-KÁNTRÍDÚETTINN Indigo verður með tónleika á Gauki á Stöng í kvöld. Meira
27. apríl 2006 | Leiklist | 565 orð

Gott samstarf á Höfn

Höfundur: Ólafur Haukur Símonarson. Leikstjóri: Hörður Sigurðarson. Tónlistarstjóri: Jóhann Morávek. Ljósahönnun: Skúli Rúnar Hilmarsson. Leikmyndahönnun: Hörður Sigurðarson. Sýning í Mánagarði, 2. apríl 2006. Meira
27. apríl 2006 | Myndlist | 557 orð | 1 mynd

Handbragð og fingraför

Sýningin stendur til 30. apríl 2006 Meira
27. apríl 2006 | Tónlist | 780 orð | 1 mynd

Hrein tónlist er ekki til

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is EIN af þeim sveitum sem kemur fram á Vorblóti, nýrri tónlistarhátíð sem Hr. Örlygur (Iceland Airwaves) stendur að, er skoska salsasveitin Salsa Celtica. Meira
27. apríl 2006 | Tónlist | 175 orð | 1 mynd

Kalli og sælgætisgerðin

UNGLINGADEILD Söngskólans í Reykjavík flytur óperuna Kalli og sælgætisgerðin eftir Hjálmar H. Ragnarsson, í kvöld kl. 20.00 í Tónleikasal Söngskólans, Snorrabúð, Snorrabraut 54. Meira
27. apríl 2006 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Leiðtogi!

RINGLEADER of the Tormentors kallast nýjasta afurð breska eymdarsöngvarans Morrissey. Kappinn fór eins og allir vita fyrir Manchester-sveitinni The Smiths á árum áður en þá vakti hann mikla athygli fyrir sterka sviðsframkomu og kaldhæðna texta. Meira
27. apríl 2006 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Leikhústónlist í uppáhaldi

"Á TÓNLEIKUNUM mun ég eingöngu syngja leikhústónlist. Meira
27. apríl 2006 | Tónlist | 433 orð | 1 mynd

Mikill áhugi erlendra fjölmiðla

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Vorblót hefst í kvöld á NASA við Austurvöll. Þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin en ætlunin er að hún verði fastur viðburður í tónlistarlífi höfuðborgarinnar. Dagskráin teygir sig frá fimmtudegi til og með sunnudeginum 30. Meira
27. apríl 2006 | Bókmenntir | 78 orð | 1 mynd

Nýjar kiljur

Hjá Máli og menningu er kominn út í kilju Hrafninn eftir Vilborgu Davíðsdóttur. "Vilborg er þekkt fyrir sögulegar skáldsögur sínar sem notið hafa mikilla vinsælda. Meira
27. apríl 2006 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Papaball!

PAPARNIR dönsuðu beint á toppinn sína fyrstu viku á lista með diskinn Papar á balli . Diskurinn er tíundi diskur sveitarinnar, hann er tvöfaldur og inniheldur 25 lög. Meira
27. apríl 2006 | Fjölmiðlar | 113 orð | 1 mynd

Saga söngvarans mikla

FRANK Sinatra var einn þekktasti skemmtikraftur 20. aldar og af sumum talinn besti dægurlagasöngvari aldarinnar. Sjónvarpið sýnir í kvöld síðari hluta breskrar heimildarmyndar þar sem saga söngvarans er rakin. Meira
27. apríl 2006 | Myndlist | 31 orð | 1 mynd

Spænsk ádeila á stríð

Spánn | Spænski listamaðurinn Cuco Suarez fremur hér gjörning á strætum Oviedo, norðarlega á Spáni. Gjörninginn nefndi hann "Fréttir eru ritaðar með blóði" en það er ádeila á stríð og... Meira
27. apríl 2006 | Bókmenntir | 119 orð | 1 mynd

Stefán Máni færir sig um set

JPV ÚTGÁFA hefur gengið frá samningi við Stefán Mána rithöfund um útgáfu verka hans en hann hefur áður gefið út bækur sínar hjá Máli og menningu. Meira
27. apríl 2006 | Myndlist | 798 orð | 2 myndir

Takið börnin ykkar með

Mér er minnisstætt verk eftir myndlistarmanninn Þórodd Bjarnason, Takið börnin ykkar með , sem sett var upp á Kjarvalsstöðum fyrir nokkrum árum. Í því kristallaðist hugmyndafræði þess að gera söfn og listaverk aðgengileg fyrir börn. Meira
27. apríl 2006 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Töframaðurinn David Copperfield lék á ræningja,sem hugðust ræna hann...

Töframaðurinn David Copperfield lék á ræningja,sem hugðust ræna hann eftir sýningu hans á sunnudag, með töfrabragði. Meira
27. apríl 2006 | Tónlist | 220 orð | 3 myndir

Uppáhaldslag Silvíu Nóttar

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is HOLLENSKA tríóið Treble sem er framlag Hollendinga til Evróvisjón í ár, kom til landsins í gær en tríóið er um þessar mundir á ferð um öll 37 þátttökulöndin til að kynna sig og hitta aðra þátttakendur. Meira
27. apríl 2006 | Bókmenntir | 83 orð

Upplestur á vegum Ritlistarhópsins í Kópavogi

LJÓÐSKÁLDIÐ Þóra Jónsdóttir mun lesa úr verkum sínum í Kaffibúðinni í Hamraborg í Kópavogi í dag klukkan 17.15. Meira
27. apríl 2006 | Tónlist | 182 orð | 1 mynd

Vill spila með fólki

Í DAG kl. 18 heldur Marie Kristine Lökke píanóleikari útskriftartónleika sína frá tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Tónleikarnir fara fram í Tónleikasalnum að Sölvhólsgötu 13 og á efnisskrá eru verk eftir marga af gömlu meisturunum. Meira
27. apríl 2006 | Myndlist | 440 orð | 2 myndir

Þar sem auðnin ríkir

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is "Ísland og Ástralía eiga að minnsta kosti það sameiginlegt að vera bæði eylönd þar sem auðnin ríkir í miðjunni. Meira

Umræðan

27. apríl 2006 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Af hverju óttast Íhaldið bara Samfylkinguna?

Einar Kárason skrifar um Staksteina Morgunblaðsins: "...þótt fjögur framboð keppi við sjálfstæðismenn í borginni virðist aðeins einn andstæðingur skipta máli og þeir þurfa að óttast, og það er Samfylkingin." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 250 orð | 1 mynd

Atkvæðakaup Sjálfstæðisflokksins

Eftir Baldur Inga Ólafsson: "NÝLEGA kynnti meirihluti sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ að þeir ætluðu að veita íbúum bæjarins afslátt af fasteignagjöldum og leikskólagjöldum, ásamt því að hækka framlag bæjarins til þeirra foreldra sem eru með börn hjá dagforeldrum." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Er það nokkurt mál þótt nokkrir meðbræður okkar stami?

Björn Tryggvason fjallar um vanda þeirra sem stama: "Næsta skref, fyrir bæði foreldra og barn, er að hitta aðra í svipaðri stöðu." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Er þetta ekki orðið ágætt?

G. Valdimar Valdemarsson fjallar um stjórnmálaástandið: "Er ekki kominn tími til að framsóknarmenn gefi íhaldinu frí frá landsstjórninni..." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Framtíð slökkviliðs og snjóruðningsdeildar Keflavíkurflugvallar

Guðmundur Lárusson fjallar um framtíð slökkviliðs á Keflavíkurflugvelli: "Af ofangreindu er það ljóst að nú þarf að bretta upp ermarnar og hafa snör handtök ef takast á að afstýra því hættuástandi sem annars skapast." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Fréttir, rekstrarform og vald

Ísólfur Gylfi Pálmason fjallar um fréttaflutning RÚV: "Ég geri meiri kröfur til RÚV en annarra fjölmiðla þar sem það er í eigu allra landsmanna en ekki einkafyrirtæki." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 747 orð | 2 myndir

Fögnum nýjum landsmönnum

Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir fjalla um innflytjendur: ""Vandinn" liggur því kannski ekki í fjölda innflytjenda og jafnvel ekki heldur í því að þeir skuli upp til hópa vera í lágstétt samfélagsins heldur kannski frekar í því að til sé lágstétt í samfélaginu." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Fötlunarfræði - ný fræðigrein, nýtt framhaldsnám

Rannveig Traustadóttir fjallar um nýja námsgrein: "Framhaldsnám í fötlunarfræðum er ætlað fötluðu og ófötluðu fólki sem lætur sig málefni fatlaðra varða eða vill hasla sér völl á þeim vettvangi." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Glæpur gegn þjóðinni að fórna Ríkisútvarpinu?

Jón Bjarnason fjallar um málefni Ríkisútvarpsins: "Stjórnarandstaðan á Alþingi mun sameinuð berjast fyrir hagsmunum þjóðarinnar og gegn því að Ríkisútvarpinu verði fórnað." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 459 orð | 2 myndir

Heilsustefna í skólamálum

Eftir Birgi Örn Ólafsson og Áshildi Linnet: "VIÐ Íslendingar erum því miður Norðurlandamethafar í sykuráti og í raun meðal þeirra þjóða í heiminum sem neyta hvað mests viðbætts sykurs. Þetta er áhyggjuefni og nauðsynlegt að sporna við þessari þróun." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um flóðbylgjur frá Kötluhlaupum

Heimir Þór Gíslason fjallar um reiknilíkön og Kötlugos: "Með fullri virðingu fyrir tölvum og reiknilíkönum myndi ég síst af öllu treysta þeim til að reikna "Kötlu gömlu" út, svo vit væri í." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Hvers vegna flugvöllinn á Löngusker?

Eftir Ingvar Jónsson: "ER spurt en lítum á staðreyndir málsins. Reykjavíkurflugvöllur í Vatnsmýri hefur þjónað íslensku samfélagi vel í gegnum árin og getur haldið því áfram um ókomin ár." Meira
27. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 422 orð | 1 mynd

Hvers virði eru bættar samgöngur og hverju má fórna fyrir þær?

Frá Gunnbirni Óla Jóhannssyni: "UNDANFARIÐ hefur verið skrifað um væntanlegt vegarstæði frá Bjarkalundi að Flókalundi. Flestir (nær allir) eru á þeirri skoðun að þvera firðina (Þorskafjörð, Djúpafjörð og Gufufjörð) og koma veginum á suðurfirðina niður á láglendi." Meira
27. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 272 orð

Krafa sóknarbarna í Keflavík

Frá Karli G. Sigurbergssyni: "NÚ ÞEGAR bæði geistleg og veraldleg yfirvöld hafa staðið að og skipað sóknarprest í Keflavíkurprestakalli og sýnt fádæma valdhroka með því að hundsa beiðni mikils meirihluta safnaðarins um að séra Sigfús B." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Lýðheilsufræði: Krafa nútímans

Dr. Inga Dóra Sigfúsdóttir fjallar um Háskólann í Reykjavík: "Markmið okkar er að tryggja að næstu kynslóðir njóti forvarnarstarfsins og taki virkan þátt í að stuðla að eigin andlegu og líkamlegu heilbrigði." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Núll eyðing

Jörundur Helgi Þorgeirsson fjallar um urðun lífræns úrgangs: "Sum fyrirtæki eru með mjög ákveðna stefnu í flokkun á sorpi og fylgja því eftir að flutnings- og móttökuaðilar vinni eftir kröfu nútímans." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 259 orð

Nöfn og nafnleysur

SAMFYLKINGIN er nafn á íslenzkum stjórnmálaflokki, sem staðsetur sig vinstra megin á miðjunni í íslenzkri pólitík. Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Reykjavík fyrir alla

Eftir Stefán Benediktsson: "REYKJAVÍK í dag er öruggari, fjölskylduvænni og þjónustuglaðari en nokkru sinni fyrr. Samfylkingin ætlar að gera gott betra og tryggja að allir fái tækifæri til að njóta sín." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Reynslan frá Eystrasaltsríkjunum - alvarleg aðvörun

Björn G. Eiríksson fjallar um áfengismál: "Þrátt fyrir löggjöf um bann við áfengisauglýsingum er ekkert gjört, þótt þau lög séu þverbrotin." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 255 orð | 2 myndir

Sannleikurinn er sár

Eftir Gunnar I. Birgisson: "BORGARSTJÓRI, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, hefur nýverið geyst fram á ritvöllinn til að svara grein undirritaðs í Morgunblaðinu þar sem staða barnafólks og fjárhagsstaða sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu var borin saman." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 1985 orð | 7 myndir

Sjór og veðurfar

Eftir Svend-Aage Malmberg: "...þrátt fyrir miklar rannsóknir eru þekking og skilningur á þróun mála nyrst í Atlantshafi þannig enn ekki einhlít. Rök eru færð bæði fyrir hugsanlegri kólnun sem og hlýnun." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Sorpvandi Akureyrar

Ragnar Sverrisson skrifar um sorp: "Lausnin er auðvitað sú að brenna sorpið í fullkominni brennslustöð eins og gert verður á Húsavík..." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Stjórnun breytinga

Lísbet Einarsdóttir skrifar um stjórnun breytinga í gegnum söguformið: "Söguformið er máttug leið til samskipta..." Meira
27. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 156 orð

Til þeirra er málið varðar

Frá Þorkeli Valdimarssyni: "ANSI er ég hræddur um að reglugerðin vegna deilu hjartalækna og Tryggingastofnunar hjálpi ekki Framsóknarflokknum í kosningunum." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Tækni - Háskólinn í Reykjavík

Dr. Bjarki A. Brynjarsson fjallar um tækni- og verkfræðideild HR: "Tækni- og verkfræðideild HR stefnir að því að starfa í fremstu víglínu tækni og vísinda, bjóða greinar sem eru í örum vexti og beita framsæknum kennsluaðferðum." Meira
27. apríl 2006 | Bréf til blaðsins | 369 orð | 1 mynd

Um áleitni fjölgyðistrúanna

Frá Tryggva V. Líndal: "MIKIL ánægja var að lesa páskahugleiðingu Matthíasar Johannessen í bundnu máli, í Morgunblaðinu nýlega." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Umhverfismál í öndvegi

Eftir Árna Þór Sigurðsson: "VINSTRIHREYFINGIN grænt framboð hefur verið í forystu fyrir umhverfismálum í Reykjavík á því kjörtímabili sem senn er á enda. Unnið hefur verið að fjölmörgum málum á því sviði og margvíslegur árangur náðst." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Um leikskólarými

Fanný Heimisdóttir fjallar um leikskóla: "Leikskólarými er meira en steinsteypa, húsgögn og leikefni, þar þarf einnig bæði vöðva, visku, vilja og þekkingu." Meira
27. apríl 2006 | Velvakandi | 384 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hvenær fæ ég blaðið? Ágæti Velvakandi! Ég er búinn að vera áskrifandi að Mbl. í mörg ár og hef haldið tryggð við blaðið. Fyrir rúmum þremur árum flutti ég út á land, nánar tiltekið til Reykhóla. Því miður hefur þjónusta blaðsins reynst slæm. Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 301 orð | 3 myndir

Viðhorf til framboðs eldri borgara og öryrkja

Ólafur Ólafsson skrifar um framboð eldri borgara og öryrkja: "Í ljósi undanfarinnar atburðarásar sýnist mér kjörið að framkvæma svipaða könnun sem fyrst." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

,,Vís er sá sem víða fer"

Soffía Þorsteinsdóttur segir frá sýningu fjögurra ára leikskólabarna í Þjóðminjasafni Íslands: "Það er hverju barni hollt og nauðsynlegt að kynnast því samfélagi sem það lifir í." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Þjóðarskömm

Albert Jensen fjallar um þjóðfélagsmál: "Fjöldi manns þarf á hjálp að halda við nánast allt og það eru ekki bara gamlir og sjúkir." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Þjóðarútvarpið

Margrét K. Sverrisdóttir fjallar um Ríkisútvarpið: "Þjóðarútvarp okkar er almannaútvarp sem á alls ekki að heyra til fyrirtækjarekstrar með kröfu um hagnað og arðsemi." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Þróun miðbæja og aðgerðir sveitarstjórna

Eftir Guðmund Jóhannsson: "MIKIÐ hefur verið rætt um hnignun miðbæja og margar kenningar eru á lofti um hverjar ástæðurnar séu. Augljósasta skýringin er sú að eftir því sem íbúum tiltekins bæjarhluta fækkar er minni spurn eftir þjónustu á því svæði." Meira
27. apríl 2006 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Örvæntingarfullir sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ

Eftir Martein Magnússon: "Lækkun gjalda Íbúar Mosfellsbæjar fá 15% afslátt af fasteignagjöldum, 20% afslátt af leikskólagjöldum og greiðslur til foreldra með börn í daggæslu hækka um 20% samkvæmt tillögu meirihlutans en allir bæjarfulltrúar samþykktu tillöguna á 440." Meira

Minningargreinar

27. apríl 2006 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

ESTER LANDMARK

Ester Landmark fæddist á Akureyri 16. maí 1915. Hún lést þriðjudaginn 24. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Siglufjarðarkirkju 31. janúar. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2006 | Minningargreinar | 264 orð | 1 mynd

GARÐAR PÁLMASON

Garðar Pálmason fæddist á Sauðárkróki 28. október 1946. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 22. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Höfðakapellu 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2006 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG FANNDAL TORFADÓTTIR

Guðbjörg Fanndal Torfadóttir fæddist á Saurhóli í Dalasýslu 2. ágúst 1929. Hún lést á lungnadeild Landakotsspítala 9. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskapellu 17. mars, í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2006 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

KJARTAN AÐALSTEINN JÓNSSON

Kjartan Aðalsteinn Jónsson fæddist á Galtahrygg í Heydal í Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi 29. janúar 1917. Hann andaðist á öldrunardeild Sjúkrahússins á Ísafirði aðfaranótt 27. mars síðastliðins og var útför hans gerð frá Súðavíkurkirkju 8. apríl. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2006 | Minningargreinar | 1370 orð | 1 mynd

KRISTJÁN G. ÞORVALDZ

Kristján G. Þorvaldz fæddist 20. febrúar 1954. Hann lést á LSH á Hringbraut 23. mars síðastliðinn eftir stutt veikindi og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2006 | Minningargreinar | 3360 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR SVEINBJÖRNSDÓTTIR

Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir fæddist á Snorrastöðum í Laugardal 17. júlí 1916 og ólst þar upp. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi 7. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Skálholtskirkju 15. apríl. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2006 | Minningargreinar | 2906 orð | 1 mynd

SIGRÚN MAGNÚSDÓTTIR

Sigrún Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 17. febrúar 1951. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 14. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kristskirkju í Landakoti 26. apríl. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2006 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

SÓLON LÁRUSSON

Sólon Lárusson, kennari og járnsmiður, fæddist í Hafnarfirði 7. apríl 1915. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 9. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 17. mars. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2006 | Minningargreinar | 836 orð | 1 mynd

SÓLVEIG S. HERMANNSDÓTTIR

Sólveig Sigurbjörg Hermannsdóttir fæddist á Syðra- Kambhóli í Arnarneshreppi hinn 26. janúar 1932. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 16. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Björg Baldvinsdóttir, f. 13. ágúst 1902, d. 16. feb. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2006 | Minningargreinar | 1598 orð | 1 mynd

STEFANÍA INGIBJÖRG SNÆVARR

Stefanía Ingibjörg Snævarr fæddist í Reykjavík 2. júlí 1945. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 20. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Árni Þorvaldur Snævarr, f. 27. 4. 1909, d. 15. 8. 1979, og Laufey Bjarnadóttir Snævarr, f. 15.10. 1917,... Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2006 | Minningargreinar | 686 orð | 1 mynd

SVEINN MÝRDAL GUÐMUNDSSON

Sveinn Mýrdal Guðmundsson fæddist í Sandgerði 4. september 1924. Hann andaðist á elliheimilinu Grund 14. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Eyjólfsson, sjómaður og verkamaður, f. 16.11. 1888 í Fuglavík í Miðneshreppi, d. 16.11. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2006 | Minningargreinar | 1289 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR ÞORSTEINSDÓTTIR

Þuríður Þorsteinsdóttir fæddist í Knútsborg á Seltjarnarnesi 28. okt. 1909. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 9. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þórkatla Eiríksdóttir, f. 21. júlí 1874, d. 22. jan. 1966, og Þorsteinn Jóhannsson, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2006 | Minningargreinar | 1420 orð | 1 mynd

ÖGMUNDUR HELGASON

Ögmundur Helgason fæddist á Sauðárkróki 28. júlí 1944. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 17. mars. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

27. apríl 2006 | Sjávarútvegur | 159 orð | 1 mynd

Góð grásleppuveiði þegar gefur á sjó

Siglufjörður | "Mér heyrist menn bera sig mjög vel yfir grásleppuveiðinni. Þetta hefur verið mikill afli þegar menn hafa komist á sjó, þeir hæstu eru komnir yfir hundrað tunnur af hrognum. Meira
27. apríl 2006 | Sjávarútvegur | 260 orð | 1 mynd

Humarinn ómissandi réttur í giftingarveislum á Spáni

Eftir Kristin Benediktsson krben@internet.is Spánskur humarkaupmaður vildi kaupa óslitin humar á Hornafirði árið 1989 en Spánverjar borða humar til hátíðabrigða um jólin og í giftingarveislum, enda er Spánn eitt mesta fiskneysluland í heimi. Meira

Daglegt líf

27. apríl 2006 | Neytendur | 314 orð | 1 mynd

Börn allt að níu ára á púða í bíl

Börn eiga að snúa baki í akstursstefnu í þar til gerðum bílstólum til allt að fjögurra ára aldurs eða eins lengi og hægt er. Meira
27. apríl 2006 | Neytendur | 703 orð | 2 myndir

Eru í skyndibitafæði og sætindum

Transfitusýrur eru óhollar og hættulegar heilsunni þar sem þær auka magn kólesteróls í blóði og þar með hættuna á hjarta- og æðasjúkdómum. Meira
27. apríl 2006 | Daglegt líf | 136 orð

Hefur frjókornaofnæmi áhrif á kynhvötina?

Kynhvötin getur minnkað tímabundið hjá þeim sem hafa ofnæmi fyrir frjókornum, að því er bandarísk rannsókn gefur til kynna. Meira
27. apríl 2006 | Neytendur | 612 orð | 1 mynd

Kjúklingur víða á tilboði

Krónan Gildir 27. apr - 30. apr verð nú verð áður mælie. verð Kjúklingur ferskur 419 699 419 kr. kg Matfugl kjúklingamánar pipar 300 gr 349 499 1163 kr. kg Matfugl kjúklingamánar beikon 300 gr 349 499 1163 kr. kg Goða grillborgarar 4 stk 430 614 430 kr. Meira
27. apríl 2006 | Daglegt líf | 814 orð | 3 myndir

Ráðskonan í rútunni

Margir þurfa að leggja hönd á plóg við gerð kvikmyndar og meðal annars þarf einhver að sjá til þess að magar séu mettir og þorsta starfsfólks svalað. Kristín Heiða Kristinsdóttir fékk að læðast um á tökustað með ráðskonunni Rakel Jónsdóttur þegar Mýrin var fest á filmu. Meira
27. apríl 2006 | Daglegt líf | 681 orð | 2 myndir

Vefverslun sem selur einungis smokka

Eftir Söru M. Kolka sara@mbl.is Mark Pointel er smokkakonungur Frakklands. Hann heldur úti vefsíðunni leroidelacapote.com sem selur smokka af öllum stærðum og gerðum ásamt nauðsynlegum aukahlutum þar sem hver og einn ætti að finna eitthvað við sitt... Meira
27. apríl 2006 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

Þreyta undir stýri stórhættuleg

ÞAÐ er jafnslæmt ef ekki verra að vera þreyttur undir stýri en stútur undir stýri, að því er sænsk rannsókn bendir til. Fimmta hvert umferðaróhapp má nefnilega rekja til þreytu eða svefnleysis bílstjóra, að því er m.a. Meira

Fastir þættir

27. apríl 2006 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Á morgun, 28. apríl, verður áttræð Hansína G.E...

80 ÁRA afmæli . Á morgun, 28. apríl, verður áttræð Hansína G.E. Vilhjálmsdóttir, til heimilis að Hraunbæ 126, Reykjavík. Af því tilefni mun hún taka á móti gestum í safnaðarheimili Árbæjarkirkju, föstudaginn 28. apríl, frá kl. 16. Meira
27. apríl 2006 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli. Einar Ingimundarson, Brekkubraut 13, Keflavík, verður 80...

80 ÁRA afmæli. Einar Ingimundarson, Brekkubraut 13, Keflavík, verður 80 ára sunnudaginn 30. apríl nk. Hann og eiginkona hans, Árnína H. Sigmundsdóttir, taka á móti vinum og vandamönnum í Selinu, Vallarbraut 4, Njarðvík, á afmælisdaginn kl.... Meira
27. apríl 2006 | Fastir þættir | 187 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Sálfræði. Norður &spade;K7 &heart;Á76 ⋄D1062 &klubs;D863 Suður &spade;G4 &heart;KG9852 ⋄Á &klubs;K1074 Suður spilar fjögur hjörtu án afskipta AV af sögnum. Út kemur hjálplegur spaði - smátt úr borði og það kostar ásinn. Meira
27. apríl 2006 | Fastir þættir | 517 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Úrslitakeppni Íslandsmóts í tvímenningi Úrslitakeppni Íslandsmótsins í tvímenningi fer fram dagana 29. apríl-1. maí. Keppnisstjóri verður hinn röggsami Björgvin Már Sigurðsson. Í upphafi keppa 56 pör í riðlakeppni. Meira
27. apríl 2006 | Í dag | 487 orð | 1 mynd

Brunaverkfræði og áhættugreining

Björn Karlsson er byggingarfræðingur að mennt með doktorsgráðu í brunavörnum bygginga. Hann er brunamálastjóri og á sæti í stjórn alþjóðlega brunavísindafélagsins og formaður menntamálanefndar þess. Meira
27. apríl 2006 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 12. janúar sl. í Safnkirkjunni á...

Brúðkaup | Gefin voru saman 12. janúar sl. í Safnkirkjunni á Árbæjarsafni af sr. Sigrúnu Óskarsdóttur þau Ingrid Petrine Gule og Helge Brandal . Meira
27. apríl 2006 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Brúðkaup | Gefin voru saman 3. desember sl. í Háteigskirkju af sr. Helgu...

Brúðkaup | Gefin voru saman 3. desember sl. í Háteigskirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur þau Karen Ósk Úlfarsdóttir og Sigurgeir Björn... Meira
27. apríl 2006 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Hlutavelta dagbók@mbl.is

Hlutavelta | Þær Birta María Elvarsdóttir og Ólöf Þorsteinsdóttir héldu tombólu og söfnuðu kr. 1.700 til styrktar RÍ fyrir börn í... Meira
27. apríl 2006 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: Sé því líkami þinn allur bjartur og hvergi myrkur í honum...

Orð dagsins: Sé því líkami þinn allur bjartur og hvergi myrkur í honum, verður hann allur í birtu, eins og þegar lampi lýsir á þig með loga sínum. (Lúk. 11, 36. Meira
27. apríl 2006 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. g3 e6 7. Bg2 Be7 8. 0-0 Dc7 9. Be3 0-0 10. g4 Rc6 11. g5 Rd7 12. f4 He8 13. Dh5 g6 14. Dh3 Bf8 15. a4 Bg7 16. Had1 Rxd4 17. Hxd4 Rb6 18. e5 d5 19. Bf2 Bd7 20. f5 gxf5 21. Hh4 Rc8 22. Hxh7 Re7 23. Meira
27. apríl 2006 | Viðhorf | 855 orð | 1 mynd

Vandi dagblaðanna

Sameiginleg niðurstaða [...] er sú að dagblöð verði að láta sig mestu varða það samfélag sem þau eiga rætur í og eru sprottin úr. Gæði lókal frétta muni skilja milli feigs og ófeigs [...] Meira
27. apríl 2006 | Fastir þættir | 328 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji fer stundum á líkamsræktarstöð í höfuðborginni. Þar sem hann fer á milli tækja og gerir nokkrar æfingar í salnum finnst honum skemmtilegt að fylgjast með öðru fólki í stöðinni. Meira
27. apríl 2006 | Fastir þættir | 242 orð | 2 myndir

Vorfundur

VOR óskast! Ekki í pörtum, ekki í (snjó)flygsum - heilt vor, skilyrðislaust. Maður þykist hafa fundið vorið; það fannst í kortér í Víðidalnum í fyrradag undir söng lóunnar en týndist aftur. Meira
27. apríl 2006 | Fastir þættir | 651 orð | 2 myndir

Þorsteinn Logi Einarsson hlaut Morgunblaðsskeifuna

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Skeifudagur var haldinn hátíðlegur á Mið-Fossum í Andakílshreppi síðastliðinn laugardag, 22. apríl. Meira

Íþróttir

27. apríl 2006 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Bjarni Þór með gegn Middlesbrough?

BJARNI Þór Viðarsson fær hugsanlega að spreyta sig með aðalliði Everton í fyrsta skipti á laugardaginn þegar Everton sækir Middlesbrough heim í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Nokkuð er um forföll í liði Everton. Meira
27. apríl 2006 | Íþróttir | 261 orð

Blatter, forseti FIFA, sendir HM-dómurum skýr skilaboð

SEPP Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hefur sent dómurum heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í sumar skýr skilaboð. Þau eru að standi þeir sig ekki verði þeim ekki sýnd miskunn, þeir verða umsvifalaust sendir heim. Meira
27. apríl 2006 | Íþróttir | 268 orð

Cisse á skotskónum

FRANSKI framherjinn Djibril Cisse sá til þess að stuðningsmenn enska liðsins Liverpool geta enn látið sig dreyma um að ná öðru sæti ensku deildarkeppninnar en hann skoraði tvívegis í 2:1 sigri liðsins gegn West Ham á Upton Park í Lundúnum í gær. Meira
27. apríl 2006 | Íþróttir | 621 orð | 1 mynd

Draumaúrslitaleikur í París

BARCELONA og Arsenal leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á Stade de France í París þann 17. maí. Börsungar héldu fengnum hlut í síðari leik sínum við sexfalda Evrópumeistara AC Milan. Meira
27. apríl 2006 | Íþróttir | 131 orð

Dregið í HM-riðla í Berlín 14. júlí

HELMINGUR sætanna tuttugu og fjögurra á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Þýskalandi í janúar nk. er þegar skipaður og síðari hluta júní verður alveg klárt hvaða 24 þjóðir verða í hattinum þegar dregið verður í riðla í Berlín 14. júlí í sumar. Meira
27. apríl 2006 | Íþróttir | 487 orð | 2 myndir

Getum unnið Meistaradeildina

"EFASEMDARMENN hafa lengi talið vafa leika á hvort Arsenal geti náð árangri í Meistaradeildinni, jafnvel á þeim tíma sem við vorum í efsta sæti í ensku úrvaldsdeildinni voru úrtöluraddir háværar. Meira
27. apríl 2006 | Íþróttir | 106 orð

Hannes tekur við af Ólafi

HANNES S. Jónsson, varaformaður Körfuknattleikssambands Íslands, verður einn í framboði til formannsembættis sambandsins á ársþingi þess sem fram fer 6. og 7. maí, en framboðsfrestur rann út í fyrrakvöld. Meira
27. apríl 2006 | Íþróttir | 299 orð

Heiðar í atvinnumennsku

HEIÐAR Davíð Bragason, Íslandsmeistari í höggleik karla í golfi, hefur afsalað sér áhugamannaréttindum sínum og er því orðinn atvinnumaður í golfi. Heiðar Davíð sagði við Morgunblaðið að ástæðan væri einföld - fjárhagslegur ávinningur. Meira
27. apríl 2006 | Íþróttir | 36 orð

Í kvöld

HANDKNATTLEIKUR DHL-deildarbikarkeppni kvenna, undanúrslit, seinni leikir: Ásgarður: Stjarnan - ÍBV 19.15 Ásvellir: Haukar - Valur 19.15 ÍSHOKKÍ 3. deildarkeppni: Laugardalur: Armenía - Ísland 20 KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla, B-deild, 4. Meira
27. apríl 2006 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Íslendingar unnu stórsigur á Írum

ÍSLENDINGAR áttu ekki í vandræðum með að leggja Íra að velli, 8:0, í 3. deild heimsmeistaramótsins í íshokkíi í Skautahöll Reykjavíkur í gærkvöldi. Meira
27. apríl 2006 | Íþróttir | 222 orð

Keppa á EM í fimleikum

BESTA fimleikafólk landsins stendur í ströngu næstu daga en í dag hefst í Volos í Grikklandi Evrópumót kvenna í yngri og eldri flokki í áhaldafimleikum og að því loknu taka karlarnir við. Meira
27. apríl 2006 | Íþróttir | 271 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, seinni leikur: Barcelona -...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, seinni leikur: Barcelona - AC Milan 0:0 - 95,000. Barcelona : Valdes, Belletti, Marquez, Puyol, Van Bronckhorst, Iniesta, Edmilson, Deco, Giuly (Henke Larsson 68.), Eto'o (Van Bommel 89.), Ronaldinho. Meira
27. apríl 2006 | Íþróttir | 75 orð

Nash bestur?

STEVE Nash, leikmaður NBA-liðsins Phoenix Suns, verður valinn leikmaður ársins annað árið í röð samkvæmt frétt sem birt var í dagblaðinu Arizona Republic . Meira
27. apríl 2006 | Íþróttir | 434 orð | 1 mynd

*RAGNHEIÐUR Ragnarsdóttir , sundkona úr KR , tekur þátt i lokamóti Grand...

*RAGNHEIÐUR Ragnarsdóttir , sundkona úr KR , tekur þátt i lokamóti Grand prix mótaraðar sænska sundsambandsins sem fram fer i Malmö um helgina. Ragnheiður keppir í 50 m og 100 m skriðsundi og 50 m flugsundi. Meira
27. apríl 2006 | Íþróttir | 99 orð

Scolari til Englendinga?

ENSKA knattspyrnusambandið hefur boðið Brasilíumanninum Luiz Filipe Scolari landsliðsþjálfara Portúgals að taka við þjálfun enska landsliðsins af Sven Göran Eriksson eftir HM í Þýskalandi í sumar. Meira
27. apríl 2006 | Íþróttir | 156 orð

Tveir vilja verða forsetar ÍSÍ

ÍÞRÓTTAÞING ÍSÍ, það 68. í röðinni, verður haldið um helgina og þar verður nýr forseti kjörinn, en Ellert B. Schram, sem verið hefur forseti ÍSÍ, gefur ekki kost á sér. Meira
27. apríl 2006 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

* VIGNIR Svavarsson skoraði tíu mörk og samherji hans Vilhjálmur...

* VIGNIR Svavarsson skoraði tíu mörk og samherji hans Vilhjálmur Halldórsson fimm þegar lið þeirra Skjern vann næstefsta deildarliðið Søften , 39:23, á útivelli í fyrstu umferð dönsku bikarkeppninnar í fyrrakvöld. Meira
27. apríl 2006 | Íþróttir | 489 orð | 1 mynd

Washington og Nets jafna metin

BRENT Barry jafnaði metin fyrir San Antonio, 109:109, gegn Sacramento, í öðrum leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í fyrrinótt. Meira

Viðskiptablað

27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 108 orð

ABN Amro fækkar um 2.400 starfsmenn

HOLLENSKI bankinn ABN Amro ætlar að fækka störfum um 2.400 á hálaunasvæðum en fjölga starfsmönnum um 900 á láglaunasvæðum. Í lok síðasta árs voru starfsmenn félagsins 96 þúsund talsins. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 258 orð | 1 mynd

Actavis með nýja handtölvulausn frá Hugi

ACTAVIS hefur innleitt nýstárlega handtölvulausn sem þróuð var í samstarfi við hugbúnaðarfyrirtækið Hug hf. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 182 orð

Ákveðið að sameina þrjú fyrirtæki Atorku Group

ÁKVEÐIÐ hefur verið að sameina fyrirtækin A. Karlsson ehf. og Besta ehf. á Íslandi og fyrirtækið UAB Ilsanta í Litháen, frá og með 1. maí næstkomandi. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Atorku Group, sem á þessi þrjú fyrirtæki. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Breytt fjölmiðlaumhverfi við útkomu fríblaðs

DAVID Trads, verðandi ritstjóri fríblaðs sem Dagsbrún hyggst gefa út í Danmörku, gagnrýnir rótgróið fjölmiðlasamfélag Danmerkur og það sem hann kallar "gömlu karlana" í viðtali við Berlingske Tidende og segir að þeir séu uppteknari af sínu... Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 92 orð

Bætt afkoma Sharp

JAPANSKI raftækjaframleiðandinn Sharp þakkar mikilli sölu á flatskjáum 15% hagnaðaraukningu á síðasta fjárhagsári. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 385 orð | 1 mynd

Djúsí líf fyrirtæki ársins í Fyrirtækjasmiðjunni

UPPSKERUHÁTÍÐ Junior Achievement - Ungra frumkvöðla sem tekið hafa þátt í námskeiðinu Fyrirtækjasmiðjan var haldin nýlega í aðalstöðvum Glitnis við Kirkjusand. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Ekki yfirtökuskylda í FL Group

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki hafi myndast yfirtökuskylda í FL Group. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd

Elisa skilar 3,6 milljarða hagnaði

TEKJUR finnska farsímafyrirtækisins Elisa, sem er í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, jukust um 5% á fyrsta fjórðungi þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 1052 orð | 1 mynd

Engin einföld lausn við fákeppni

John Kallaugher, lögfræðingur hjá stofunni Latham Watkins, var hér á landi nýlega í boði Samkeppniseftirlitsins að ræða um fákeppni í smærri hagkerfum. Kristján Torfi Einarsson ræddi við Kallaugher af því tilefni. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 38 orð

Forn-Ný kaupir Kapp

FORN-NÝ, sem rekur verslun og járnsmiðju við Iðnbúð í Garðabæ, hefur keypt rekstur Kapp ehf. á Bíldshöfða 12. Kapp hefur um árabil flutt inn og selt steinsagarblöð og kjarnabora frá m.a. Carbodiam í Belgíu og Wonil frá... Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 171 orð

Glitnir spáir 7,5% verðbólgu

ÚTLIT er fyrir 1,5% hækkun vísitölu neysluverðs á milli apríl og maí, gangi spá greiningar Glitnis eftir. Það hefði í för með sér að verðbólgan myndi aukast úr 5,5% í 7,5%. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 151 orð | 1 mynd

Hagnaður Mosaic í samræmi við áætlanir

HAGNAÐUR Mosaic Fashion á síðasta ári nam 12,6 milljónum punda, sem er jafnvirði tæplega 1,7 milljarða króna en fjárhagsár Mosaic fylgir ekki almanaksárinu og var ársuppgjör sem nær til loka janúar birt í gær. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 127 orð

Hagnaður Nýherja tvöfaldast

HAGNAÐUR Nýherja eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi 2006 nam 54 milljónum kóna samanborið við 26 milljónir króna á sama tímabili árið áður. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 139 orð

Hagvöxtur í Bretlandi

TÖLUVERÐUR vöxtur var í bresku efnahagslífi á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, einkum vegna óvæntrar framleiðsluaukningar. Kemur þetta fram í frétt BBC . Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Hlutabréf hækka en krónan stendur í stað

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 2,29% í viðskiptum gærdagsins og stóð í 5.770 stigum í lok dags. Þetta er fjórði dagurinn í röð sem úrvalsvísitalan hækkar og nemur hækkunin á þessu tímabili tæpum 7%. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 359 orð | 1 mynd

Hollywood vill forðast fólksflótta til Íslands

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 422 orð | 1 mynd

IMF telur tilefni til bjartsýni

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is BRÁÐUM kemur betri tíð, ef marka má spá Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, IMF, um hagvöxt í heiminum, sem birt var í síðustu viku. Sjóðurinn spáir því að árið 2006 muni hagvöxturinn, þriðja árið í röð, vera kringum... Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 225 orð | 1 mynd

Íslenska eða ítalska?

ÞEGAR Útherji var í Lundúnum nýlega greip hann tækifærið og fór og skoðaði krúnudjásn íslensku útrásarinnar, leikfangaverslunina Hamley's, sem er ein sú stærsta og þekktasta sinnar tegundar í heimi hér. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 188 orð | 2 myndir

Jákup Jacobsen útilokar ekki frekari kaup í Pier 1

JÁKUP Jacobsen í Rúmfatalagernum útilokar ekki að hann muni auka hlut sinn í bandaríska fyrirtækinu Pier 1. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 349 orð | 1 mynd

Landsbankinn vill selja í Carnegie

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is LANDSBANKINN hyggst selja 19,8% hlut sinn í sænska fjárfestingarbankanum Carnegie. Bankinn á nú 13.643.280 hluti í Carnegie. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Landsbankanum til Kauphallar Íslands. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Moody's lækkar lánshæfismat Norsk Hydro

MATSFYRIRTÆKIÐ Moody's hefur lækkað lánshæfismat Norsk Hydro ASA úr A1 í A2. Nýtt lánshæfismat er niðurstaða úr endurskoðun á fyrirtækinu sem hófst í febrúar sl. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 924 orð | 2 myndir

Nýr veruleiki á vinnumarkaði

Þjóðir heims standa frammi fyrir miklum félags- og efnahagslegum breytingum á næstu áratugum. Samkvæmt mannfjöldaspá OECD mun hlutfall 60 ára og eldri hækka úr 18,9% árið 1995 fyrir Evrópu í 32,8% árið 2050 og úr 9,5% í 20,7% fyrir heiminn. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 1465 orð | 4 myndir

Samdráttur í íbúðalánum og hægir á verðhækkunum

Tímabundin ró hefur færst yfir fasteignamarkaðinn og almennt er talið að hækkunarhrina síðustu missera sé nú að baki. Þá vaknar spurningin hvort jafnvægi sé náð eða hvort lækkana sé að vænta á markaðinum. Kristján Torfi Einarsson kynnti sér málið og komst að ýmsu forvitnilegu. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 565 orð | 1 mynd

Skemmtileg hamhleypa

Hulda Bjarnadóttir hjá almannatengslafyrirtækinu KOM stýrir undirbúningi ýmissa viðburða sem fyrirtækið sér um. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Stofnandi Livedoor látinn laus

STOFNANDI japanska netfyrirtækisins Livedoor, Takafumi Horie, hefur verið látinn laus gegn 300 milljón jena tryggingu eftir að hafa setið í fangelsi í þrjá mánuði. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 436 orð | 1 mynd

Trygging til trafala?

ÞEIR eru til sem halda því fram að þegar verðtrygging er til staðar og verðbólga ríkir muni verðtryggingin hamla virkni peningastefnu seðlabanka. Þ.e.a.s. ef seðlabanki beitir stýrivöxtum til þess að lækka verðbólguna. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 1266 orð | 2 myndir

Útsjónarsamur frumkvöðull

Fyrir áratug sá sænsk kona fyrir raunveruleikaæðið sem hefur ríkt í sjónvarpsheiminum síðastliðin ár. Hún keypti norræna framleiðsluréttinn á breskri hugmynd og úr varð Expedition Robinson, þættir sem Íslendingar þekkja betur undir heitinu Survivor. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 467 orð

Viðsnúningurinn

Ekki var liðinn langur tími frá því að hlutabréf tóku að hækka á ný í Kauphöllinni í síðustu viku að farið var að tala um viðsnúning á markaðnum. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 276 orð | 1 mynd

Zeta-Jones trónar á toppnum

STÆRSTU stjörnurnar í Hollywood fá ekki eingöngu vel greitt fyrir þær kvikmyndir sem þær leika í, heldur þiggja sumar þeirra ágæt laun fyrir að koma fram í auglýsingum. Meira
27. apríl 2006 | Viðskiptablað | 195 orð | 2 myndir

Össur tengir saman 12 starfsstöðvar með Avaya

INNLEIÐING á Avaya IP símkerfi hjá stoðtækjafyrirtækinu Össuri er nú í fullum gangi en kerfið mun þjóna öllum 12 starfsstöðvum fyrirtækisins, alls 1.200 notendum í sjö löndum og þremur heimsálfum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.