Greinar föstudaginn 12. maí 2006

Fréttir

12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 170 orð

25 milljóna króna sekt vegna skattalagabrota

HÆSTIRÉTTUR hefur þyngt refsingu karlmanns á sextugsaldri vegna skatta- og hegningarlagabrota, sem framkvæmdastjóri og stjórnarformaður einkahlutafélags, og dæmt hann í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða ríkinu 25 milljónir króna. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 177 orð

80 ára afmæli Ljósmyndarafélags Íslands

LJÓSMYNDARAFÉLAG Íslands fagnar um þessar mundir 80 ára afmæli sínu. Af því tilefni verður haldin fagstefna og afmælishátíð á Grand hóteli helgina 13.-14. maí undir heitinu "Augnablik til framtíðar". Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Aðilar vinnumarkaðarins áhyggjufullir

Eftir Hjálmar Jónsson og Hrund Þórsdóttur VERÐBÓLGA hefur ekki mælst jafnmikil og nú frá árinu 2001 og þar áður þarf að fara aftur til níunda áratugar síðustu aldar til að finna dæmi um svipaðar hækkanir á verðlagi. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 1306 orð | 1 mynd

Afar metnaðarfullt markmið

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is Háskóli Íslands stefnir á að komast í hóp 100 bestu háskóla í heiminum á næstu 10-15 árum, að því er fram kom í máli Kristínar Ingólfsdóttur, rektors HÍ, en hún kynnti í gær stefnu skólans fyrir árin 2006-2011. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Af Reykjavík

Davíð Hjálmar Haraldsson á Akureyri veltir fyrir kosningabaráttu í Reykjavík: Skipulagi oft að breyta ber, að bæta það er íbúunum hollt. Í Vatnsmýrinni verði Löngusker og Viðey prýði Árbæjar og stolt. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Áhorfendamet LA slegið hressilega

AÐSÓKNARMETIÐ hjá Leikfélagi Akureyrar var hressilega slegið í vetur. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 220 orð

Birkifrjó frá laufskógum Evrópu í Reykjavík

UNDANFARNA daga hefur mælst mjög mikið af birkifrjóum í loftinu yfir Reykjavík en frjóin fylgdu hlýja loftmassanum frá Evrópu. Einnig askfrjó, eikarfrjó og beykifrjó. Frjókornin eru komin frá laufskógum meginlands Evrópu. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð

Borgarstjóri vill hraðamyndavélar

BORGARRÁÐ samþykkti í gær tillögu Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur borgarstjóra þess efnis að leitað verði samstarfs við lögregluna og ríkisvaldið um að komið verði upp föstum hraðamyndavélum á helstu hraðakstursstöðum í borginni. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð

Bætt GSM-samband á hringvegi

Jökuldalur | Síminn hefur lokið uppbyggingu á fyrri áfanga í GSM-væðingu Jökuldalsins. Um er að ræða nálægt 60 km af um 400 km vegalengd á hringveginum sem verið hefur án GSM-sambands fram að þessu. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 260 orð

Efnistaka leyfð á brún Ingólfsfjalls

BÆJARSTJÓRN Ölfuss samþykkti í gær umsókn Fossvéla ehf. um framkvæmdaleyfi fyrir efnistöku á fjallsbrún Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli. Framkvæmdaleyfið var veitt til 15 ára. Meira
12. maí 2006 | Erlendar fréttir | 319 orð

Ekki unnt að hindra árásirnar í London

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Elsti Hafnfirðingurinn fagnaði 104 ára afmæli

KRISTÍN Guðmundsdóttir, frá Byrgisvík í Strandasýslu, fagnaði í gær 104 ára afmæli sínu, en Kristín er jafnframt elsti Hafnfirðingurinn. Kristín hefur undanfarin fjögur ár dvalist á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirð. Sigríður fæddist þann 11. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð | 2 myndir

Endurfundir í Grillinu

Reykjanesbær | Nemendur Heiðarskóla í Keflavík komu við í Grillinu á Hótel Sögu í árlegri ferð á söguslóðir Engla alheimsins. Eins og oft áður komu Einar Már Guðmundsson rithöfundur og leikararnir Ingvar E. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð

Endurkjörinn formaður | Stjórn Starfsmannafélags Suðurnesja var öll...

Endurkjörinn formaður | Stjórn Starfsmannafélags Suðurnesja var öll endurkjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Miðhúsum í Sandgerði í vikunni. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Erna Ómarsdóttir heiðurslistamaður

LISTA- og menningarráð Kópavogs og Kópavogsbær tilnefndu í gær Ernu Ómarsdóttur, danshöfund og dansara, sem heiðurslistamann Kópavogs árið 2006. Erna er yngsti listamaðurinn sem hlýtur þennan heiður hjá Kópavogsbæ en hún er 34 ára. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 201 orð

Essó sýknað af kröfu vegna vinnuslyss

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað Olíufélagið ehf. af 4,8 milljóna kr. skaðabótakröfu konu sem vann á bensínstöð félagsins og slasaðist við vinnu sína þegar hún datt af háum afgreiðslustól. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 167 orð

Fá ekki lengur há lán til íbúðakaupa

FARIÐ er að bera á því að þeir sem sækja um há lán hjá bönkunum, s.s. þrjátíu til fimmtíu milljóna króna lán til kaupa á stóru íbúðarhúsnæði, og hefðu auðveldlega komist í gegnum greiðslumat fyrir einum til tveimur mánuðum fá ekki lán í dag. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 216 orð

Fjölskyldustefna Seltjarnarness kemur út

Seltjarnarnes | Fjölskyldustefnu, sem nýlega var samþykkt í bæjarstjórn Seltjarnarness, verður dreift á hvert heimili í bæjarfélaginu í þessari viku. Í stefnunni eru sett fram markmið um þjónustu bæjarins við fjölskyldur. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

Flugslysaæfing | Nk. laugardag verður á Höfn í Hornafirði mikil...

Flugslysaæfing | Nk. laugardag verður á Höfn í Hornafirði mikil flugslysaæfing í samstarfi við Flugmálastjórn og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 797 orð | 1 mynd

Framboð á eignum eykst

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Bankar farnir að gera stífari kröfur í greiðslumati Farið er að gæta samdráttar í sölu fasteigna eftir tímabil mikillar umframeftirspurnar og verðhækkana. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 467 orð | 3 myndir

Gagnvirk landnámssýning opnuð í Aðalstræti

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is SÝNINGIN Reykjavík 871 +/-2 - Landnámssýningin, verður opnuð í dag, en hún er staðsett undir Reykjavík Centrum hótelinu í Aðalstræti. Á sýningunni má skoða skála frá 10. Meira
12. maí 2006 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Geta tryggt sig gegn fótboltaflensu

HOLLENSKA tryggingafélagið SEZ hefur ákveðið að bjóða atvinnurekendum að tryggja sig gegn "veikindum" starfsfólks eða öllu heldur óvenjumiklum fjarvistum frá vinnu þegar hollenska landsliðið í knattspyrnu tekur þátt í heimsmeistarakeppninni í... Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gróðursett á Reykjum

Mikið er um heimsóknir skólahópa á starfstöð Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi á vorin. Bæði er um leikskóla- og grunnskólabörn að ræða. Þau fá leiðsögn um staðinn, útisvæðið, gróðurhúsin og garðskálann. Meira
12. maí 2006 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Götusalar allra borga sameinist!

FRANSKIR götusalar eru í illu skapi en borgarstjórar í Frakklandi hafa nú bannað þeim að setja upp sölutjöld sín og -bása í miðborgunum. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hafnarbætur á Seyðisfirði

Seyðisfjörður | Þeir voru dugnaðarlegir þessir náungar á höfninni á Seyðisfirði einn blíðviðrisdaginn fyrir skemmstu og voru í járnabindingum í innsta þilinu. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 216 orð

Harma atvik sem Dorrit Moussaieff varð fyrir á ísraelskum flugvelli

ÍSRAELSKA sendiráðið í Noregi segir í yfirlýsingu, sem gefin var út í gær, að það harmi mjög að atvik, sem Dorrit Moussaieff forsetafrú skýrði frá að hún hefði lent í á ísraelskum flugvelli í vikunni, skuli hafa átt sér stað. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Hefur tryggt sér 40% orkunnar

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FULLTRÚAR Alcan og Orkuveitu Reykjavíkur skrifuðu í gær undir samning um sölu OR á orku til stækkunar álvers Alcan í Straumsvík. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 162 orð

Hesthús verða fjarlægð | Bera má hesthús í Egilsstaðabæ, í svokölluðu...

Hesthús verða fjarlægð | Bera má hesthús í Egilsstaðabæ, í svokölluðu Votahvammslandi, út, skv. úrskurði Hæstaréttar, sem staðfest hefur dóm Héraðsdóm Austurlands þar að lútandi. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Hjallastefnan að Bifröst | Viðræður hafa staðið yfir milli Borgarbyggðar...

Hjallastefnan að Bifröst | Viðræður hafa staðið yfir milli Borgarbyggðar og Hjallastefnunar ehf. ásamt Viðskiptaháskólanum á Bifröst um að Hjallastefan taki yfir rekstur leikskólans Hraunborgar á Bifröst. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Hringvegurinn verði breikkaður

Austur-Húnavatnssýsla | Héraðsnefnd Austur-Húnavatnssýslu skorar á samgönguráðuherra að beita sér fyrir því að hringvegurinn um Húnavatnssýslur verði breikkaður í tíu metra. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Húsbyggingar á heimskautsbaug

FYRSTA skóflustunga að nýju parhúsi var tekin í Grímsey á dögunum. Sex ár eru liðin frá því síðast var byggt nýtt hús í eynni. Nýja húsið verður einnar hæðar timburhús á steyptum grunni. Í því verða tvær 105 m 2 leiguíbúðir á vegum sveitarfélagsins. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Jarðhiti gæti leyst úr orkuþörf allt að 600 milljóna manna

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra lagði áherslu á mikilvægi þess að leysa orkuþörf þróunarríkjanna á sama tíma og reynt yrði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í ræðu sem hún flutti í gær á 14. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Kanna atvinnu- og dvalarleyfi | Fljótsdalshérað og Fljótsdalshreppur...

Kanna atvinnu- og dvalarleyfi | Fljótsdalshérað og Fljótsdalshreppur hafa farið þess á leit við sýslumannsembættið á Seyðisfirði að skoðað verði ítarlega hvort þeir erlendu starfsmenn sem starfa við byggingu Kárahnjúkavirkjunar hafi gild atvinnu- og... Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 1587 orð | 1 mynd

Koltvísýringur ónýtt auðlind

Dr. Rattan Lal er einn fremsti vísindamaður heims á sviði samspils landkosta og loftslagsbreytinga. Í samtali við Baldur Arnarson ræðir dr. Lal um ávinning viðskipta með kolefniskvóta. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Krefjast bættra kjara

TRÚNAÐARMENN stuðningsfulltrúa og félagsliða, sem starfa á sambýlum og öðrum starfsstöðvum fyrir fatlaða, afhentu félagsmálaráðherra undirskriftarlista í gær, þar sem farið er fram á að laun þeirra verði leiðrétt til samræmis við laun sambærilegra... Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 176 orð

Landsvæði austan Kvískerja telst þjóðlenda

HÆSTIRÉTTUR hefur komist að þeirri niðurstöðu, að tiltekið svæði austan Kvískerja teljist þjóðlenda en sé þó háð ákveðnum afnotarétti eigenda Hofs í Öræfum. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 31 orð

Leiðrétt

Ljósmynd af forsetahjónunum, Ólafi Ragnari Grímssyni og Dorrit Moussaeff, í þjóðgarðinum í Skaftafelli, sem birtist í blaðinu í gær, var ranglega merkt Skapta Hallgrímssyni. Morgunblaðið fékk myndina senda frá starfsmönnum... Meira
12. maí 2006 | Erlendar fréttir | 473 orð

Lömdu barnið og gáfu rafstuð

Eftir Steingerði Ólafsdóttur í Gautaborg Steingerdur@mbl.is RÉTTARHÖLD standa nú yfir í Eksjö í Smálöndunum í Svíþjóð yfir móður og stjúpföður tíu ára drengs, Bobby, sem fannst látinn í febrúar sl. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Meirihlutanum verði komið frá

"VIÐ leggjum áherslu á að koma núverandi meirihluta frá völdum," segir Hermann Jón Tómasson, efsti maður á framboðslista Samfylkingarinnar, en stefnumál framboðsins fyrir komandi kosningar voru kynnt í gær. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 166 orð

Minnsta atvinnuleysi í apríl frá 1988

ATVINNULEYSISDAGAR í apríl jafngilda því að 2.112 manns hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá í mánuðinum. Þessar tölur jafngilda 1,3% atvinnuleysi. Meira
12. maí 2006 | Erlendar fréttir | 251 orð

Munu brauðfæða tæplega 2 milljónir manna

Peking. AP. | Samkomulag hefur náðst um að Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) hefji aftur matardreifingu til þurfandi í Norður-Kóreu, en sex mánaða hlé hefur verið á starfsemi WFP í landinu. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 238 orð

Neshlaupið á laugardag

Seltjarnarnes | Trimmklúbbur Seltjarnarness (TKS) stendur nú á laugardag fyrir Neshlaupinu sem nú er haldið í 18. sinn, en það nýtur mikilla vinsælda meðal götuhlaupara og skemmtiskokkara. Meira
12. maí 2006 | Erlendar fréttir | 86 orð

Nýtt Putaland

BRESKI listamaðurinn Alex Hartley segist hafa fundið nýtt land eða eyju við Svalbarða og þar ætlar hann að stofna sitt eigi ríki að því er fram kom í Aftenposten . Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Opið hús hjá Þór | Íþróttafélagið Þór verður með opið hús í...

Opið hús hjá Þór | Íþróttafélagið Þór verður með opið hús í félagsheimilinu Hamri á morgun, laugardag, frá kl. 13 til 17. Meira
12. maí 2006 | Erlendar fréttir | 101 orð

Ók án ökuleyfis í 35 ár

Lissabon. AFP. | Lögreglan í Portúgal hefur sektað 55 ára gamlan mann sem ók án ökuleyfis í 35 ár, að sögn portúgalska dagblaðsins Correio da Manha . Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ótruflaðir af stóriðjuframkvæmdum

Reyðarfjörður | Ferðafélag Fjarðamanna fór um liðna helgi í sína árlegu fuglaskoðun á Reyðarfirði. Gengið var að venju frá tjaldstæðinu og niður á leirurnar í sól og blíðskaparveðri. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Póstganga Íslandspósts

ÁRLEG Póstganga Íslandspósts verður laugardaginn 13. maí. Ekið verður að Sogni og gengið þaðan meðfram fjallinu ofan Ölfusborga til Hveragerðis, þar sem grillaðar verða pylsur að leiðarlokum. Gangan tekur ca 2,5 klst. Meira
12. maí 2006 | Erlendar fréttir | 128 orð

"Lærið heima áður en þið farið"

Riga. AFP. | Stjórnvöld á Írlandi hófu í gær upplýsingaherferð þar sem farandverkamönnum frá fyrrverandi kommúnistaríkjum, sem gengið hafa í Evrópusambandið, er ráðlagt að afla sér allra nauðsynlegra upplýsinga áður en þeir hefja störf í öðrum löndum. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

"Þeim fækkar því miður sem eru einfarar"

SÝNINGIN Einfarar, næfistaverk úr fórum hjónanna Áslaugar G. Harðardóttur og Jóns Hákons Magnússonar, verður opnuð í borðstofu Hússins á Eyrarbakka í dag. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 475 orð

Ráðgert að þarfagreining nýs spítala liggi fyrir í júlí

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ÞARFAGREINING fyrir nýjan spítala Landspítala - háskólasjúkrahúss og heilbrigðisvísindadeilda Háskóla Íslands er á áætlun og verður vinnunni lokið í júlí nk. Meira
12. maí 2006 | Erlendar fréttir | 240 orð

Sagðir ógna norræna friðargæsluliðinu

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is AÐ MINNSTA kosti 45 manns lágu í valnum í gær eftir sjóorrustu milli stjórnarhers Sri Lanka og uppreisnarsveita tamílsku tígranna undan norðurströnd landsins. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Saltfiskkonan gefin Saltfisksetrinu

Grindavík | Sigríður Kjaran listakona hefur fært Saltfisksetri Íslands í Grindavík að gjöf leirstyttu sína, saltfiskkonuna. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Samfylkingin býður eldri borgurum í kaffi

SAMFYLKINGIN í Reykjavík býður eldri borgurum í Reykjavík til kaffisamsætis í Súlnasal Hótels Sögu sunnudag, 14. maí. Húsið verður opnað kl. 13.00 og verður dagskrá milli kl. 13.30 og 15.30. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Silvía Nótt farin til Aþenu

SILVÍA Nótt hélt í gær ásamt fylgdarliði til Aþenu í Grikklandi, þar sem Evróvisjón-söngvakeppnin fer fram í næstu viku. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð

Síminn fjárfestir í NMT í Noregi

SÍMINN hefur keypt tæplega 7% eignarhlut í fjarskiptafélaginu Nordisk Mobiltelefon (NMT). Eva Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans, staðfestir þetta í samtali við Morgunblaðið. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð

Sjónarmið andstæðinga Kárahnjúkavirkjunar í hornsteininn

SJÓNARMIÐ andstæðinga Kárahnjúkavirkjunar verða lögð í hornstein aflstöðvar virkjunarinnar. Þetta er gert að beiðni nokkurra náttúruverndarsamtaka. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Skrifar um lífið eins og það er

Eftir Ingveldi Geirsdóttur i ngveldur@mbl.is ÚRSLIT í Smásagna- og ljóðakeppni Æskunnar og RÚV voru kunngerð á Bessastöðum í gær. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Stafgöngudagur ÍSÍ

ÁRLEGUR stafgöngudagur ÍSÍ verður á morgun, laugardaginn 13. maí. Á stafgöngudeginum taka þjálfarar á móti göngufólki á 14 stöðum á landinu og kenna rétta notkun stafanna og síðan verður gengið í u.þ.b. 45 mínútur. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Stofna gagnaveitu | Byggðaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur...

Stofna gagnaveitu | Byggðaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur samþykkt að verja allt að 10 milljónum kr. til stofnunar gagnaveitu. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

Stofna rannsóknarsetur | Stofnfundur rannsóknarseturs um lífríki sjávar...

Stofna rannsóknarsetur | Stofnfundur rannsóknarseturs um lífríki sjávar í Breiðafirði verður haldinn í dag, föstudag, á Hótel Ólafsvík og hefst klukkan 17. Rannsóknarsetrið mun hafa aðsetur í sama húsnæði og Fiskasafnið í Ólafsvík. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð

Svæðismót votta Jehóva

TVEGGJA daga svæðismót votta Jehóva verður haldið í Íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi helgina 13. og 14. maí. Mótshaldið er árlegur viðburður og koma meðlimir safnaðarins af öllu landinu. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð

Sýknaði konu af ákæru fyrir að aka yfir hund

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur sýknað konu af ákæru fyrir brot á umferðarlögum með því að hafa ekið yfir hund og síðan farið af vettvangi án þess að sinna skyldum sínum vegna óhappsins. Þetta gerðist í Vestmannaeyjum sl. sumar. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð

Tæpur milljarður í fráveitu | Verja á 903 milljónum króna í úrbætur á...

Tæpur milljarður í fráveitu | Verja á 903 milljónum króna í úrbætur á fráveitumálum í Fjarðabyggð. Á fundi bæjarráðs var kynnt skýrsla um ástand fráveitumála í sveitarfélaginu. Meira
12. maí 2006 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Útvarpsstöð fyrir hunda

Bangkok. AP. | Athafnamaður í Taílandi hefur stofnað útvarpsstöð á Netinu fyrir hunda og verður þar leikin tónlist, sem lætur vel í eyrum gæludýranna, allan sólarhringinn. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 1313 orð | 3 myndir

Verðbólguhraðinn tæp 16% síðustu þrjá mánuði

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is VERÐBÓLGAN síðustu tólf mánuði er 7,6% og verðbólguhraðinn síðustu þrjá mánuði 15,9% samkvæmt nýrri mælingu vísitölu neysluverðs sem Hagstofa Íslands reiknar út, en vísitalan var birt í gær. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 251 orð

Viðræður um samruna norrænna lágfargjaldaflugfélaga

Eftir Agnesi Bragadóttur og Sigurhönnu Kristinsdóttur EF viðræður um sameiningu FlyMe og Sterling leiða til samninga gæti FlyNordic, lágfargjaldafélag í eigu Finnair, orðið hluti af stóru norrænu lágfargjaldaflugfélagi. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Vilja Eyrargöturóló | Sjóferðir Hafsteins og Kiddýjar ehf. á Ísafirði...

Vilja Eyrargöturóló | Sjóferðir Hafsteins og Kiddýjar ehf. á Ísafirði hafa óskað eftir því að fá að kaupa húsið, sem staðsett er á gæsluvelli við Túngötu á Ísafirði, svonefndan Eyrargöturóló. Meira
12. maí 2006 | Erlendar fréttir | 301 orð

Vilja skrá öll símtöl

Washington. AP. | Bandaríkjastjórn er að safna á laun upplýsingum um símtöl þegna sinna og er stefnt að því að koma upp gagnagrunni með öllum símtölum í landinu. Kom þetta fram í gær í bandaríska dagblaðinu USA Today . Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð

Vorhátíð í Hvassaleitisskóla

Þrautabraut fyrir fjarstýrða bíla, grillaðar pylsur og veltibíll eru meðal uppákoma á Vorhátíð Hvassaleitisskóla sem fram fer í dag. Hátíðin hefst kl. 17 á lóð skólans og stendur fram til klukkan 19. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 33 orð

Vortónleikar | Árlegir vortónleikar Tónlistarskólans á Akureyri verða í...

Vortónleikar | Árlegir vortónleikar Tónlistarskólans á Akureyri verða í dag, föstudaginn 12. maí, í sal skólans við Hvannavelli. Tónleikarnir hefjast kl. 17. Fram koma nemendur á öllum aldri og er efnisskráin mjög... Meira
12. maí 2006 | Erlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Yfir 120 fallnir í bardögum í Mogadishu

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HARÐIR bardagar hafa geisað í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu, síðustu daga milli tveggja fylkinga sem berjast um völdin. Er talið að 122 hafi fallið, mest óbreyttir borgarar og börn sem lent hafa í skotlínunni. Meira
12. maí 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Ætla sér öll að verða fyrirmyndarfélög ÍSÍ

Mosfellsbær | Skrifað hefur verið undir samninga um aukið samstarf Mosfellsbæjar og íþrótta- og tómstundafélaga í bænum vegna barna- og unglingastarfs félaganna. Meira

Ritstjórnargreinar

12. maí 2006 | Leiðarar | 436 orð

Áhyggjur starfsmanna LSH

Í Morgunblaðinu í gær birtist frásögn af fundi trúnaðarmanna sjúkraliða Landspítala - háskólasjúkrahúss, þar sem samþykkt voru hörð mótmæli, sen beint var að heilbrigðisyfirvöldum og stjórnendum sjúkrahússins vegna óþolandi vinnuálags og undirmönnunar á... Meira
12. maí 2006 | Staksteinar | 315 orð

Orðið, sem ekki var notað

Í fyrrakvöld fór fram fróðlegt samtal á milli Gests Jónssonar hæstaréttarlögmanns og Kristjáns Kristjánssonar fréttamanns í Kastljósi sjónvarpsins. Þar sagði Gestur m.a.: "... Meira
12. maí 2006 | Leiðarar | 160 orð

Óhugnaður

Á forsíðu Morgunblaðsins í gær birtist óhugnanleg frétt um meðferð barna í Rúmeníu. Meira

Menning

12. maí 2006 | Menningarlíf | 30 orð | 1 mynd

Borgin gædd lífi og litum

Miðborgin | Þessir málaranemar unnu hörðum höndum að því að mála vegg hegningarhússins á Skólavörðustíg. Handaverk þeirra mun án efa gleðja þá sem eiga leið um þessar slóðir í... Meira
12. maí 2006 | Tónlist | 99 orð

Fólk folk@mbl.is

Aðdáendur Jethro Tull ætla að stytta sér biðina eftir Ian Anderson með sérstakri Jethro Tull-upphitun í kvöld kl. 20 á Grand Rokk . Stiklað verður á stóru í sögu hljómsveitarinnar og sýndar fágætar upptökur af tónleikum hennar. Meira
12. maí 2006 | Tónlist | 360 orð

Franskur yndisþokki

Ferhend píanóverk eftir Debussy, Fauré og Poulenc. Nína Margrét Grímsdóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir píanó. Laugardaginn 6. maí kl. 13. Meira
12. maí 2006 | Fjölmiðlar | 48 orð | 1 mynd

Föstudagur 12. maí

17.30 Setning Listahátíðar í Reykjavík í 20. sinn. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá í Borgarleikhúsinu. Setningin verður sýnd í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. 19.00 REYKJAVÍK 871 +/-2 Opnun Landnámssýningar í Aðalstræti. 20. Meira
12. maí 2006 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd

Hundalíf

GAMANMYNDIN The Shaggy Dog fjallar um fjölskylduföðurinn Dave Douglas sem er algjörlega háður vinnunni sinni og veitir fjölskyldu sinni ekki nógu mikla athygli. Meira
12. maí 2006 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

I Fagiolini verðlaunaður

KAMMERHÓPURINN I Fagiolini, sem væntanlegur er á Listahátíð í Reykjavík, vann nýverið til verðlauna á hinni árlegu verðlaunahátíð Royal Philharmonic Society Awards, í flokki kammertónlistar. Meira
12. maí 2006 | Kvikmyndir | 111 orð | 1 mynd

Konur í bankaránum

KVIKMYNDIN Bandidas er spennandi gamanmynd sem fjallar um tvær ungar og bráðmyndarlegar konur sem gerast bankaræningjar í Mexíkó skömmu fyrir aldamótin 1900. Meira
12. maí 2006 | Tónlist | 450 orð

Listræn opinberun

Gerald Finzi: Till Earth Outwears, op. 19; Oh Fair to See, op. 13; lög eftir Reynaldo Hahn, Gabriel Fauré og Benjamin Britten við ljóð eftir Paul Verlain; lög eftir Karl Ó. Meira
12. maí 2006 | Fólk í fréttum | 744 orð | 1 mynd

Lætur sólina sleikja eyrnasneplana

Aðalsmaður vikunnar stendur í ströngu þessa dagana, en hann er einn umsjónarmanna þáttarins Tívolís sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni Sirkus um þessar mundir auk þess sem hann er í stúdentsprófum í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Meira
12. maí 2006 | Myndlist | 338 orð | 1 mynd

Málverk í sinni tærustu mynd

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Í LISTASAFNI ASÍ stendur nú yfir sýning á málverkum Hollendingsins Kees Visser en nú eru liðin 30 ár síðan hann hélt fyrst sýningu hér á landi. Meira
12. maí 2006 | Tónlist | 112 orð

Nemendatónleikar Tónskóla Þjóðkirkjunnar

ÞRENNIR nemendatónleikar verða á vegum Tónskóla Þjóðkirkjunnar nú á næstunni. Föstudaginn 12. maí verða hádegistónleikar í Hallgrímskirkju þar sem nokkrir orgelnemendur skólans koma fram og leika fjölbreytta efnisskrá á Klais-orgelið. Laugardaginn 13. Meira
12. maí 2006 | Myndlist | 378 orð | 1 mynd

Samspil texta í þremur formum

Sýningin stendur til 14. maí. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Meira
12. maí 2006 | Myndlist | 242 orð | 2 myndir

Samtímalist á opnunardegi hátíðarinnar

TVÆR sýningar verða opnaðar í Listasafni Íslands í kvöld kl. 20. Annars vegar sýning á verkum Birgis Andréssonar og hins vegar sýning á verkum Steingríms Eyfjörð. Á sýningunum eru um 50 verk eftir hvorn þeirra og spanna verkin feril beggja. Meira
12. maí 2006 | Tónlist | 278 orð | 1 mynd

Stefnir í frábæra hátíð

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Reykjavík Trópík hefur nú staðfest lokadagskrá hátíðarinnar sem fram fer dagana 2.-4. júní í skeifunni fyrir framan Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Meira
12. maí 2006 | Leiklist | 511 orð | 2 myndir

Töfrandi heimur í tættri veröld

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is BRÚÐULEIKSÝNING fyrir fullorðna áhorfendur verður frumsýnd í Kassanum í Þjóðleikhúsinu á sunnudaginn. Meira
12. maí 2006 | Kvikmyndir | 123 orð | 1 mynd

Úlfur, úlfur

HROLLVEKJAN Cry Wolf fjallar um átta unga menntaskólanema sem ákveða að breiða út lygasögu á netinu í kjölfar þess að morð er framið í heimabæ þeirra. Meira
12. maí 2006 | Dans | 73 orð | 1 mynd

Veltibjallan býður gesti velkomna

Nú er það orðið jafn árvisst á þessum árstíma og koma farfuglanna að Listahátíð gengur í garð. Einn þeirra sem munu setja litríkan svip sinn á hátíðina í ár er einkennilegur karakter, veltibjallan Herra Culbuto. Meira
12. maí 2006 | Fólk í fréttum | 572 orð | 1 mynd

Þrautir tískunnar

Sjónvarpið hefur sýnt þáttinn Project Runway eða Tískuþrautir við nokkrar vinsældir að undanförnu. Þáttaröðin var að klárast með tvöföldum lokaþætti en baráttan stóð á milli Kara Saun, Jay McCarroll og Wendy Pepper. Meira
12. maí 2006 | Fjölmiðlar | 101 orð | 1 mynd

Þrumuveður í Springfield

HINIR gríðarlega vinsælu teiknimyndaþættir um Simpson-fjölskylduna eru sýndir á Stöð 2 þessa dagana, en um er að ræða sextándu og nýjustu þáttaröðina. Meira
12. maí 2006 | Kvikmyndir | 83 orð | 1 mynd

Ævintýri á Saltkráku

SKROLLA og Skelfir á Saltkráku er fjórða myndin um lífið á eyjunni Saltkráku, en allar eru myndirnar byggðar á sögu Astrid Lindgren. Meira

Umræðan

12. maí 2006 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Á að skilja landsbyggðina eftir?

Eftir Valgerði Sverrisdóttur: "Ef við ætlum ekki atvinnulífi á landsbyggðinni að dragast aftur úr annarri atvinnustarfsemi þurfum við að efla tengsl þess við háskólastarfsemi, rannsóknarstofnanir og tækniþróun. Það gerum við með því að sameina Byggðastofnun annarri atvinnuþróunarstarfsemi í landinu." Meira
12. maí 2006 | Kosningar | 224 orð | 1 mynd

Bjart yfir Kópavogi

KÓPAVOGUR er fallegur og vinsæll bær. Uppbyggingin hefur verið gríðarlega mikil undanfarin ár og í raun ótrúlegt hversu vel hefur verið haldið á spöðunum þrátt fyrir mikinn vöxt bæjarins. Meira
12. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 465 orð

Brjóstverkur: Er það hjartaverkur?

Frá fræðslunefnd fagdeildar hjartahjúkrunarfræðinga: "KRANSÆÐASJÚKDÓMAR eru ört vaxandi heilsufarsvandamál á Íslandi. Í tilefni af alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga 12. maí vill fræðslunefnd fagdeildar hjartahjúkrunarfræðinga vekja athygli á einkennum kransæðasjúkdóma." Meira
12. maí 2006 | Kosningar | 460 orð | 1 mynd

F-listinn skilar auðu í umhverfisráði

FÉLAGI minn, Ólafur F. Magnússon, oddviti F-listans í Reykjavík, ræðst harkalega að okkur í VG í grein í Morgunblaðinu hinn 10. maí. Það er undarleg árátta hjá Ólafi að verða þeim sárreiðastur sem eru honum hvað mest sammála í stjórnmálum. Meira
12. maí 2006 | Kosningar | 560 orð | 3 myndir

Gott að eldast á Seltjarnarnesi

ÞEGAR rétt er á haldið miðar allt starf bæjar- og sveitarstjórna að því að efla velferð íbúa á hvaða aldri sem er. Ekkert skiptir meira máli en að búa vel að eldri borgurum. Þar hefur tekist vel til á Seltjarnarnesi. Meira
12. maí 2006 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Hámörkun lífeyrisréttinda og aukin áhættudreifing

Elías Jónatansson fjallar um markmið með sameiningu Lífeyrissjóðs Bolungarvíkur við annan lífeyrissjóð: "Að auka áhættudreifingu, ná betri ávöxtun til lengri tíma litið og að taka upp aldurstengda ávinnslu réttinda." Meira
12. maí 2006 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Hornsteinn íslenskrar tækniþekkingar

Eyjólfur Árni Rafnsson skrifar í tilefni þess að hornsteinn er lagður í dag að stöðvarhúsi Kárahnjúkavirkjunar: "...án þessa reynslubrunns, sem virkjana- og álversframkvæmdirnar hafa verið, væri verk- og tæknimenntun hér á landi á lægra stigi en raunin er..." Meira
12. maí 2006 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Hreinn kattarþvottur

Sveinn Andri Sveinsson svarar grein Hreins Loftssonar: "Það er staðreynd að mikil ófrægingarherferð hefur verið í gangi á hendur embætti og starfsmönnum Ríkislögreglustjóra..." Meira
12. maí 2006 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Stafgöngudagurinn á morgun

Guðný Aradóttir fjallar um stafgöngu sem þjálfunaraðferð: "Það er gleðilegt að Íþrótta- og ólympíusamband Íslands skuli veita þessari skemmtilegu íþrótt þá athygli að halda stafgöngudag og bjóða almenningi upp á ókeypis kynningu á íþróttinni." Meira
12. maí 2006 | Kosningar | 277 orð | 1 mynd

Umhverfisvernd skiptir Kópavogsbúa líka máli

UMHVERFISMÁL eru eitt af brýnustu verkefnum framtíðarinnar. Meira
12. maí 2006 | Velvakandi | 245 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Framsókn á flæðiskeri FRAMSÓKN virðist vera komin á flæðisker í kosningabaráttu sinni og verður ekki bjargað þaðan. Meira
12. maí 2006 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Við viljum ekki verða náttúrulaus!

Frá Hætta!-hópnum: "Í DAG verður lagður hornsteinn að Kárahnjúkavirkjun. Eftir þrjá mánuði verður álfleygurinn endanlega rekinn í hjartað á þessari þjóð - þá stendur til að fylla Hálslón en það eru stærstu umhverfisspjöll okkar tíma." Meira

Minningargreinar

12. maí 2006 | Minningargreinar | 2794 orð | 1 mynd

ATLI ÞÓR HAUKSSON

Atli Þór Hauksson fæddist á Landspítalanum 10. apríl árið 2004. Hann lést á gjörgæsludeild LSH hinn 4. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Haukur Steinn Ólafsson, f. 19. jan. 1983, og Ásta María Sigmarsdóttir, f. 16. maí 1983. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2006 | Minningargreinar | 835 orð | 1 mynd

BERGÞÓR ARNGRÍMSSON

Jón Bergþór Arngrímsson fæddist í Höfða í Glerárþorpi 14. febrúar 1925. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Arngrímur Jónsson frá Holtakoti í Reykjahverfi, f. 20. maí 1888, lést í vinnuslysi á Gefjun 5. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2006 | Minningargreinar | 1738 orð | 1 mynd

BJÖRG EYÞÓRSDÓTTIR FORCHHAMMER

Björg Karítas Eyþórsdóttir Forchhammer var fædd á Hamri í Svínavatnshreppi í Austur-Húnavatnssýslu 12. maí 1911. Hún lést 3. nóvember 2005 á elliheimilinu Bakkegården í Gladsaxe utan Kaupmannahafnar. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2006 | Minningargreinar | 2916 orð | 1 mynd

EIRÍKUR HREINN FINNBOGASON

Eiríkur Hreinn Finnbogason fæddist á Merkigili í Austurdal í Skagafirði 13. mars 1922. Hann lést að morgni 3. maí síðastliðins. Foreldrar hans voru Skúli Finnbogi Bjarnason frá Þorsteinsstöðum, f. 22. maí 1895, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2006 | Minningargreinar | 771 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÁGÚSTA GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir fæddist á Ytra-Hóli í Landeyjum 2. ágúst árið 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 26. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2006 | Minningargreinar | 1536 orð | 1 mynd

JÓNATAN HELGI RAFNSSON

Jónatan Helgi Rafnsson fæddist í Vestmannaeyjum 30. ágúst 1987. Hann lést af slysförum á Kanaríeyjum 1. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2006 | Minningargreinar | 39 orð

Jón Bergþór Arngrímsson

Takk fyrir allt, elsku afi minn. Ég vil kveðja þig með þessari bæn. Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni, sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. (Sig. Jónsson frá Presthólum.) Arnar Freyr Sigurðsson Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2006 | Minningargreinar | 1186 orð | 1 mynd

LAUFEY PÁLSDÓTTIR

Laufey Pálsdóttir ljósmóðir fæddist á Fossi á Síðu 7. júní 1914. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Helgason bóndi á Fossi f. 4.7. 1877, d. 5.11. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2006 | Minningargreinar | 2090 orð | 1 mynd

Ólafur Björgúlfsson

Ólafur Guðbjörn Björgúlfsson fæddist í Blönduhlíð í Hörðudalshreppi 14. september 1928. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Björgólfur Einarsson, bóndi í Blönduhlíð, f. 13. janúar 1896, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2006 | Minningargreinar | 1002 orð | 1 mynd

RÓSA GUÐJÓNSDÓTTIR

Rósa Guðjónsdóttir fæddist á Hvammstanga 25. apríl 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Hvammstanga 3. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólöf Magnúsdóttir, f. 21. júlí 1896, d. 3. nóvember 1982, og Guðjón Guðmundsson, f. 11. maí 1893, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2006 | Minningargreinar | 1633 orð | 1 mynd

SIGRÚN MAREN JÓHANNSDÓTTIR

Sigrún Maren Jóhannsdóttir fæddist á Akranesi hinn 19. september 2003. Hún varð bráðkvödd föstudaginn 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Helga María Hallgrímsdóttir, f. 23.1. 1972, og Jóhann Kristján Kristjánsson, f. 10.4. 1970. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2006 | Minningargreinar | 1923 orð | 1 mynd

SIGURÐUR G.H. INGASON

Sigurður Gunnlaugur Halldór Ingason fæddist í Kaupmannahöfn 25. september árið 1920. Hann lést á Vífilsstöðum 30. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingi Gunnlaugsson, f. á Kiðjabergi í Grímsnesi 19. ágúst 1894, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2006 | Minningargreinar | 1806 orð | 1 mynd

SIGÞRÚÐUR KRISTÍN THORDERSEN

Sigþrúður Kristín Thordersen fæddist á Stokkseyri 4. nóvember 1909. Hún lést á Kumbaravogi hinn 29. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Ingimundarson og Margrét Helgadóttir. Systur Sigþrúðar voru Ingunn og Anna. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2006 | Minningargreinar | 5564 orð | 1 mynd

STEFÁN KARLSSON

Stefán Karlsson fæddist á Belgsá í Fnjóskadal í Suður-Þingeyjarsýslu 2. desember 1928. Hann lést í Kaupmannahöfn 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónasína Soffía Sigurðardóttir húsmóðir, f. 10. maí 1897, d. 28. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

12. maí 2006 | Sjávarútvegur | 420 orð | 1 mynd

340 íslenskir fiskar í máli og myndum

ÚT er komin bókin Íslenskir fiskar. Hún er í ritröðinni Alfræði Vöku-Helgafells. Höfundar eru Gunnar Jónsson og Jónbjörn Pálsson en myndir eru eftir Jón Baldur Hlíðberg. Meira

Viðskipti

12. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Bæta þarf samgöngur milli Íslands og Kanada

FJÖLMÖRG tækifæri eru fyrir íslensk fyrirtæki að stunda viðskipti í Kanada en til þess þurfa að verða nokkrar úrbætur eins og í skattamálum og flugsamgöngum. Meira
12. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Clinton flutti fyrirlestur fyrir boðsgesti Baugs

BILL Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, hélt í gær fyrirlestur í Tívolí í Kaupmannahöfn á ráðstefnu fyrir viðskiptavini og starfsmenn Baugs. Meira
12. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Fjölmörg viðskiptatækifæri á Indlandi

FJÖGUR íslensk fyrirtæki eru með rekstur á Indlandi; af þeim er Actavis umsvifamest, en starfsmenn dótturfélags þess, Lotus Laboratories, eru um 300 talsins. Meira
12. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 214 orð

Hagnaður Actavis þrefaldast

A FKOMA Actavis Group á fyrsta fjórðungi ársins var jákvæð um 31,3 milljónir evra, sem samsvarar tæplega 2,9 milljörðum íslenskra króna. Meira
12. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 151 orð

Hagnaður Sjóvár 3,4 milljarðar

HAGNAÐUR af rekstri Sjóvár eftir skatta fyrstu þrjá mánuði þessa árs var 3.387 milljónir samanborið við 1.034 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Meira
12. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Hlutabréf hækka áfram en krónan lækkar

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands hækkaði um 0,8% í viðskiptum gærdagsins og var 5.519 stig í lok dags. Viðskipti í Kauphöllinni námu 12 milljörðum króna. Mestu hlutabréfaviðskipti voru með bréf Landsbanka Íslands fyrir um 673 milljónir króna. Meira
12. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 494 orð | 1 mynd

Ísland heldur samkeppnisstöðu sinni

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÍSLAND er í fjórða sæti á lista yfir samkeppnishæfustu þjóðir heims samkvæmt árlegri könnun IMD-viðskiptaháskólans í Sviss. Þetta er sama sæti og Ísland skipaði í fyrra. Meira
12. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 169 orð

Krónubréfin aftur á stjá

ÞÝSKI landbúnaðarsjóðurinn, KfW , gaf út krónubréf fyrir þrjá milljarða króna á miðvikudag til eins árs og EIB bank gaf út tvo milljarða til þriggja ára. Meira
12. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 211 orð

Tap TM af vátryggingum 215 milljónir

HAGNAÐUR Tryggingamiðstöðvarinnar (TM) eftir skatta var 626 milljónir króna á fyrsta árfjórðungi en var á sama tíma í fyrra 1.431 milljón króna. Þetta er talsvert verri afkoma en greiningardeildir bankanna höfðu gert ráð fyrir, en KB banki hafði t.d. Meira
12. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 365 orð | 2 myndir

Þriðjungur starfsmanna A. Karlssonar segir upp

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is SEXTÁN starfsmenn heildsölunnar A. Karlssonar hafa sagt upp störfum vegna óánægju yfir áformum eiganda félagsins, Atorku Group, um að sameina félagið, BESTA og Ilsanta frá Litháen. Alls starfa 42 manns hjá A. Meira

Daglegt líf

12. maí 2006 | Daglegt líf | 542 orð | 2 myndir

Allir geta grillað fisk

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is "Þetta eru allt fljótlegar, þægilegar, skotheldar og sérlega ljúffengar fiskuppskriftir sem allir ættu að geta búið til og grillað á góðum degi heima í garði. Meira
12. maí 2006 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Birkifrjó í loftinu yfir Reykjavík

Síðustu daga hefur mælst mjög mikið af birkifrjóum í loftinu yfir Reykjavík. Einnig askfrjó, eikarfrjó og beykifrjó. Þessi frjókorn eru líklega það sem kallast langt að borin, komin alla leið frá laufskógum meginlands Evrópu. Meira
12. maí 2006 | Daglegt líf | 899 orð | 2 myndir

Vorið er komið... atsjú

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is Vorið er komið með sól, hita og tilheyrandi sprettu í gróðri. Vorið og sumarið er árstími sem flestir njóta, en það geta ekki allir til fulls vegna ofnæmis fyrir frjókornum. Meira

Fastir þættir

12. maí 2006 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Á morgun, 13. maí, er fimmtugur Sigurður Höskuldsson...

50 ÁRA afmæli . Á morgun, 13. maí, er fimmtugur Sigurður Höskuldsson, Fannborg 1, Kópavogi (áður á Lundi). Af því tilefni ætlar hann að taka á móti ættingjum og vinum í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, milli kl. 16 og 18 á afmælisdaginn, 13.... Meira
12. maí 2006 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 12. maí, er sextugur Konráð Gíslason...

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 12. maí, er sextugur Konráð Gíslason kennari við Árskóla , Furuhlíð 7 á Sauðárkróki. Hann verður að... Meira
12. maí 2006 | Fastir þættir | 253 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Síðasti hláturinn. Meira
12. maí 2006 | Í dag | 457 orð | 1 mynd

Lykill að betra samfélagi

Sigríður Hulda Jónsdóttir fæddist 1964 á Akureyri. Hún starfar sem verkefnisstjóri forvarnarverkefnisins: Vertu til! Hún er kennari að mennt og náms- og starfsráðgjafi og starfaði sem slíkur í 15 ár í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Meira
12. maí 2006 | Í dag | 16 orð

Orð dagsins: Himnarnir segja frá Guðs dýrð og festingin kunngjörir...

Orð dagsins: Himnarnir segja frá Guðs dýrð og festingin kunngjörir verkin hans handa. (Sálm. 19, 2. Meira
12. maí 2006 | Fastir þættir | 195 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 a6 5. e3 b5 6. b3 Bf5 7. Be2 h6 8. Re5 e6 9. Bb2 Bb4 10. O-O O-O 11. a3 Bd6 12. Bd3 Bxd3 13. Dxd3 dxc4 14. Dc2 cxb3 15. Dxb3 c5 16. Had1 c4 17. Dc2 Dc7 18. f4 Rbd7 19. g4 Bxe5 20. fxe5 Rxg4 21. De2 h5 22. h3 Rh6 23. Meira
12. maí 2006 | Fastir þættir | 285 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Undanfarið hafa að minnsta kosti tvær tillögur komið fram um að lögreglan sekti sóðana, sem henda rusli þar sem þeim sýnist og spilla umhverfinu fyrir samborgurum sínum. Meira
12. maí 2006 | Í dag | 78 orð

Vorferðalag eldri borgarastarfs Fella- og Hólakirkju

VORFERÐALAG eldriborgarastarfs Fella- og Hólakirkju verður þriðjudaginn 16. maí, farið frá Fella- og Hólakirkju kl. 10. Keyrt verður að Hvanneyri, búðin og búvélasafnið skoðað. Meira
12. maí 2006 | Í dag | 74 orð

Vortónleikar í Digraneskirkju

KVENNAKÓR Kópavogs heldur sína árlegu vortónleika sunnudaginn 14. maí kl. 16. Fjölbreytt söngskrá svo sem þjóðlög, bítlalög, negrasálmar og sextett syngur: Hinn skemmtilegi sígaunakór úr óperunni Il Trova Tor/Verdi. Meira

Íþróttir

12. maí 2006 | Íþróttir | 90 orð

Astrauskas og Gunnar þjálfa HK

MIGLIUS Astrauskas frá Litháen hefur verið endurráðinn þjálfari karlaliðs HK í handknattleik og mun því stjórna liðinu sitt þriðja keppnistímabil næsta vetur. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 404 orð

Áhersluatriði dómaranefndar KSÍ 2006

ÁHERSLUATRIÐI dómaranefndar KSÍ árið 2006 eru svipuð og undanfarin ár. Þau byggjast á fyrri reynslu hér á landi, fyrirmælum og leiðbeiningum FIFA og UEFA, svo og áherslum knattspyrnusambanda á Norðurlöndum. * Stöðva skal ætíð grófan og hættulegan leik! Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 665 orð | 2 myndir

Bikarinn til Hauka eftir maraþonleik

HAUKAR úr Hafnarfirði tryggðu sér í gærkvöldi deildarmeistaratitilinn í handknattleik karla er liðið sigraði Fylki 36:35 í Árbænum. Þetta var annar leikur liðanna í úrslitum og sigruðu Haukar 2:0 samanlagt. Leikurinn var hreint magnaður og þurfti tvær framlengingar til þess að knýja fram úrslit. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Breiðablik

Marel Baldvinsson frá Lokeren Nenad Zivanovic frá VB/Sumba Oliver Risser frá Sandhausen Srdan Gasic frá Obrenovac Stig Krohn Haaland frá Haugesund Ágúst Þór Ágústsson í Fjölni Hans Fróði Hansen í... Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 426 orð | 2 myndir

Breiðablik

"ÉG tel að Blikarnir eigi góða möguleika á að ná ágætis árangri í sumar. Ekki síst vegna þess að væntingar til þeirra eru í lágmarki og það er jákvætt fyrir þá. Þeir unnu 1. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 272 orð | 2 myndir

Breiðablik

BREIÐABLIK er komið í efstu deild á ný eftir fjögurra ára fjarveru en Kópavogsliðið vann mjög öruggan sigur í 1. deildinni á síðasta keppnistímabili. Þar tapaði það ekki leik, vann 13 og gerði fimm jafntefli, og varð fyrsta liðið í 31 ár til að fara taplaust í gegnum deildina. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 156 orð

Cuban hefur greitt 84 millj. kr. í sektir

MARK Cuban, eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, verður að greiða rúmlega 14 millj. kr. í sekt vegna ummæla sinna um dómara sem dæmdu leik Dallas og San Antonio í undanúrslitum vesturstrandarinnar. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 540 orð

Dagatal 2006

1. umferð Sunnudagur 14. maí: ÍBV - Keflavík 16 Víkingur R. - Fylkir 16 Grindavík - ÍA 16 KR - FH 20 Mánudagur 15. maí: Breiðablik - Valur 20 2. umferð Föstudagur 19. maí: Keflavík - Víkingur R. 19.15 Fylkir - Grindavík 19.15 Laugardagur 20. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Dómarar á ferðinni

EFTIRTALDIR landsdómarar í knattspyrnu verða á ferðinni á knattspyrnuvöllunum í sumar en landsdómarar A dæma leiki í efstu deild. Einar Örn Daníelsson er nýr og Gylfi Þór Orrason hefur fært sig niður í B-hóp. Nöfn, aldur og félög. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Einkunnagjöf Morgunblaðsins

EINS og áður mun Morgunblaðið fjalla ítarlega um Íslandsmótið í knattspyrnu, segja frá leikjum í máli og myndum, ræða við leikmenn, þjálfara, dómara og aðra þá sem koma við sögu. Leitað verður svara við ýmsu sem upp kemur. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 414 orð | 1 mynd

* EMIL Hallfreðsson var í byrjunarliði Malmö í fyrsta sinn í gær þegar...

* EMIL Hallfreðsson var í byrjunarliði Malmö í fyrsta sinn í gær þegar liðið gerði góða ferð til Stokkhólms og lagði meistara Djurgården, 3:2, í sænsku úrvalsdeildinni í knattpyrnu. Kári Árnason lék síðustu 25 mínúturnar fyrir Djurgården . Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 307 orð

Fagnað í Kaplakrika

ÞAÐ verður sigurhátíð í Kaplakrika í Hafnarfirði þriðja árið í röð í september gangi eftir spá íþróttafréttamanna Morgunblaðsins og sérfræðinganna sem blaðið fékk til þess að meta stöðu liðanna í Landsbankadeildinni í sumar. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 389 orð | 3 myndir

FH

"FH-INGAR verða alveg örugglega í toppbaráttu í sumar en sé það ekki fyrir mér að liðið verði með þá yfirburði sem það var með í fyrra. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

FH

Allan Dyring frá Fredericia Atli Guðnason frá Fjölni Heimir S. Guðmundsson frá ÍBV Peter Matzen frá Vejle Pétur Óskar Sigurðsson frá ÍBV Sigurvin Ólafsson frá KR Tómas Leifsson frá Fjölni *Atli, Heimir, Pétur og Tómas voru allir lánaðir frá FH í fyrra. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

FH

FH-INGAR mæta til leiks á Íslandsmótinu 2006 sem Íslandsmeistarar tveggja síðustu ára og þeir virðast líklegir til að gera harða atlögu að því að vinna titilinn þriðja árið í röð. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 84 orð

Fimleikafélag Hafnarfjarðar

Stofnað : 1929. Heimavöllur : Kaplakriki, tekur 6.738 áhorfendur, þar af 2.250 í sæti. Aðsetur félags : Íþróttahúsið Kaplakrika, 220 Hafnarfjörður. Sími : 565-0711. Fax : 568-4222. Netfang : petur@fh.is Heimasíða : www.fhingar. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 553 orð | 1 mynd

Framtíðin er björt

"ÉG er ánægður með minn hlut, annars hefði ég ekki stigið þetta skref og framlengt samninginn," sagði Róbert Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, en hann skrifaði undir nýjan samning við þýska 1. deildar liðið Gummersbach í gær. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Fylkir

Albert B. Ingason frá Þór Fjalar Þorgeirsson frá Þrótti R. Hermann Aðalgeirsson frá Völsungi Jens Sævarsson frá Þrótti R. Páll Einarsson frá Þrótti R. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 417 orð | 4 myndir

Fylkir

"ÞAÐ er nýr kall í brúnni hjá Árbæjarliðinu og liðið er dálítið óskrifað blað og ég gæti best trúað að væntingarnar til liðsins væru minni í ár en oft áður," segir Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari kvenna og þjálfari karlaliðs... Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir

Fylkir

FYLKISMENN tefla fram talsvert breyttu liði á komandi keppnistímabili miðað við síðasta ár, þar sem fimm fastamenn úr þeirra hópi frá því í fyrra eru horfnir á braut. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Grindavík

ÞEIR voru fáir sem spáðu því að Grindvíkingum tækist að halda sæti sínu í úrvalsdeildinni á síðasta ári. Fyrir mót virtust þeir líklegir fallkandídatar og einnig langt frameftir sumri. Ekki síst eftir mikinn skell gegn FH síðla sumars. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Grindavík

Andri Steinn Birgisson frá Víkingi R. Jóhann Helgason frá KA Jóhann Þórhallsson frá KA Kristján Valdimarsson frá Fylki Michael J. Jónsson frá Njarðvík Scott Ramsay frá Keflavík *Orri Freyr Hjaltalín og Ray Anthony Jónsson verða með á ný eftir meiðsli. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 389 orð | 3 myndir

Grindavík

"SIGURÐUR Jónsson kemur með ákveðna festu inn í Grindavíkurliðið. Liðin sem hann þjálfar hafa yfirleitt verið nokkuð þétt og svolítið Skagaleg," segir Ólafur H. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 122 orð

Gunnlaugur fyrir Ásdísi hjá Keflavík

ÁSDÍS Þorgilsdóttir er hætt störfum sem þjálfari úrvalsdeildarliðs Keflavíkur í kvennaflokki og Gunnlaugur Kárason, sem þjálfaði 2. flokk kvenna, er tekinn við stöðu hennar. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 373 orð

HANDKNATTLEIKUR Fylkir - Haukar 35:36 Fylkishöll, Reykjavík...

HANDKNATTLEIKUR Fylkir - Haukar 35:36 Fylkishöll, Reykjavík, DHL-deildabikar karla, annar úrslitaleikur, fimmtudaginn 11. maí 2006. Gangur leiksins : 1:0, 2:5, 3:9, 5:11, 13:17 , 17:17, 20:23, 25:23, 28:27, 28:28 , 28:29, 30:31, 31:31, 33:33, 35:36 . Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

* HARALDUR Freyr Guðmundsson, knattspyrnumaður frá Keflavík , skoraði...

* HARALDUR Freyr Guðmundsson, knattspyrnumaður frá Keflavík , skoraði síðara mark Aalesund sem sigraði Skarbövik , 2:0, í norsku bikarkeppninni í fyrrakvöld. Haraldur skoraði markið með hörkuskoti beint úr aukaspyrnu af 20 metra færi. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

ÍA

Arnar Gunnlaugsson frá KR Árni Thor Guðmundsson frá HK Bjarni Guðjónsson frá Plymouth Þórður Guðjónsson frá Stoke City Andrés Vilhjálmsson í Þrótt R. Finnbogi Llorens í HK Guðmundur P. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

ÍA

ÞAÐ ríkir mikil eftirvænting meðal knattspyrnuáhugamanna á Akranesi sem gera sér vonir um að þeir gulu blandi sér af alvöru í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn á nýjan leik. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 422 orð | 2 myndir

ÍA

"ÞAÐ verður gaman og spennandi að fylgjast með Skagaliðinu í sumar. Helsti styrkleiki liðsins er að mínu mati Ólafur Þórðarson , þjálfari liðsins. Hann er alltaf með sín lið í góðu líkamlegu ásigkomulagi þar sem agaður leikur er í aðalhlutverki. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 381 orð | 3 myndir

ÍBV

"ÞRÁTT fyrir að miklar breytingar einkenni alltaf leikmannahóp ÍBV úr Vestmannaeyjum á hverju ári held ég að liðið eigi eftir að spjara sig vel í Landsbankadeildinni í sumar. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

ÍBV

Andrew Mwesingwa frá SC Villa Arilíus Marteinsson frá Selfossi Bo Henriksen frá Fram Davíð Egilsson frá KFS Ingi Rafn Ingibergsson frá Selfossi Jonah Long frá Charlotte Eagles Matt Garner frá Northwich Sævar Eyjólfsson frá Þrótti R. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 79 orð

ÍBV

Stofnað : 1945. Heimavöllur : Hásteinsvöllur, tekur 2.834 áhorfendur, þar af 534 í sæti. Aðsetur félags : Týsheimilið v/Hamarsveg, 900 Vestmannaeyjar. Sími : 481-2060. Fax : 481-1260. Netfang : fotbolti@ibv.is Heimasíða : www.ibv. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

ÍBV

EYJAMENN sluppu fyrir horn síðasta haust þegar þeir héldu sæti sinni í úrvalsdeildinni á ævintýralegan hátt. Þeir töpuðu fyrir Fylki í lokaumferðinni en gátu þakkað Tryggva Guðmundssyni, Eyjamanninum í FH, fyrir að fara ekki niður í 1. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 52 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarkeppni karla: Fellavöllur: KE Boltafélag - Norðfj. 20 Hofsós: Neisti H. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 165 orð

Í upphafi skal...

BARÁTTAN um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu er að hefjast. Eins og áður berjast tíu lið í efstu deild, Landsbankadeildinni, og fer fyrsta umferðin fram sunnudaginn og mánudaginn 14. og 15. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 78 orð

Íþróttafélagið Fylkir

Stofnað : 1967. Heimavöllur : Fylkisvöllur, tekur 2.872 áhorfendur, um 400 í sæti. Aðsetur félags : Fylkishöll, Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík. Sími : 567-6467. Fax : 567-6091. Netfang : fylkir@fylkir.com Heimasíða : www.fylkir. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 93 orð

Jóhannes úr leik í bili

JÓHANNES Harðarson, knattspyrnumaður frá Akranesi, missir af næstu þremur leikjum Start í norsku úrvalsdeildinni - í það minnsta. Jóhannes hefur glímt við tognun í nára frá því í febrúar og missti af leikjum liðsins á undirbúningstímabilinu. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Keflavík

"KEFLAVÍKURLIÐIÐ var eitt það skemmtilegasta á síðustu leiktíð, það lék fína knattspyrnu og hafði innan sinna raða menn eins og Guðmund Steinarsson og Hörð Sveinsson sem skoruðu mikið af mörkum. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Keflavík

Buddy Farah frá Selangor Daniel Severino frá Bankstown Geoff Miles frá Haukum Hallgrímur Jónasson frá Þór Magnús S. Þorsteinsson frá Grindavík Þórarinn Kristjánsson frá Þrótti R. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Keflavík

KEFLVÍKINGAR komu nokkuð á óvart síðasta sumar þegar þeir höfnuðu í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar og tryggðu sér sæti í Intertoto-keppninni. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 76 orð

Keflavík, ungmenna- og íþróttafélag

Stofnað : 1929. Heimavöllur : Keflavíkurvöllur, tekur 4.957 áhorfendur, þar af 1.100 í sæti. Aðsetur félags : Keflavíkurvöllur v/Hringbraut, 230 Reykjanesbær. Sími : 421-5188. Fax : 421-4137. Netfang : kef-fc@keflavik.is Heimasíða : www.keflavik. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 96 orð

Knattspyrnufélagið Valur

Stofnað : 1911. Heimavöllur : Laugardalsvöllur, tekur 7.500 áhorfendur í sumar, þar af 3.500 í sæti. Aðsetur félags : Hlíðarendi v/Laufásveg, 101 Reykjavík. Sími : 414-8005. Fax : 414-8010. Netfang : peturs@valur.is Heimasíða : www.valur. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 77 orð

Knattspyrnufélagið Víkingur

Stofnað : 1908. Heimavöllur : Víkin, tekur 1.249 áhorfendur, þar af 1.149 í sæti. Aðsetur félags : Víkin, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Sími : 581-3245. Fax : 588-7845. Netfang : knattspyrna @vikingur.is Heimasíða : www.vikingur. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 110 orð

Knattspyrnufélag ÍA

Stofnað : 1946. Heimavöllur : Akranesvöllur, tekur 2.780 áhorfendur, þar af 780 í sæti. Aðsetur félags : Íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum, 300 Akranes. Sími : 431-3311 / 862-6700 Fax : 431-3012 Netfang : kfia@aknet.is Heimasíða : www.ia.is/kia. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 112 orð

Knattspyrnufélag Reykjavíkur

Stofnað : 1899. Heimavöllur : KR-völlur, tekur 2.781 áhorfanda, þar af 1.541 í sæti. Aðsetur félags : KR-heimilið, Frostaskjóli 2, 107 Reykjavík. Sími : 510-5310. Fax : 510-5308. Netfang : siggihelga@kr.is Heimasíða : www.kr. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 394 orð | 5 myndir

KR

"KR-ingar koma að mínu mati til með að blanda sér í baráttuna um titilinn í sumar. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

KR

Björgólfur Takefusa frá Fylki Gunnlaugur Jónsson frá ÍA Vigfús A. Jósepsson frá Leikni R. Arnar Gunnlaugsson í ÍA Bjarki Gunnlaugsson, hættur Gestur Pálsson í Odense BK Helmis Matute í B1909 Jökull I. Elísabetarson í Víking R. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

KR

KR-INGAR hafa endað í sjötta sæti úrvalsdeildarinnar undanfarin tvö ár eftir að hafa orðið meistarar tvisvar í röð þar á undan. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 343 orð

Lagabreytingar

ALÞJÓÐANEFND FIFA gerði aðeins minni háttar breytingar á knattspyrnulögunum á 120. fundi sínum 4. mars 2006. Breytt knattspyrnulög taka gildi 1. júní að þessu sinni, en hér á landi við upphaf Íslandsmóts í knattspyrnu - 14. maí 2006. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 24 orð

LOKASTAÐAN 2005

Samtals Heimavöllur Útivöllur FH 18160253:114880126:42480127:724 Valur 18102629:163252216:61750413:1015 ÍA 18102624:203250413:131552211:717 Keflavík 1876528:312724313:191052215:1217 Fylkir 1882828:282621610:16761218:1219 KR... Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 325 orð

Markakóngar 1955-2005

ÞEIR leikmenn sem hafa orðið markakóngar efstu deildar í Íslandsmótinu í knattspyrnu frá því deildaskiptingin var tekin upp 1955 eru: 2005: Tryggvi Guðmundsson, FH 16 2004 Gunnar H. Þorvaldsson, ÍBV 13 2003 Björgólfur Takefusa, Þrótti R. 10 Gunnar H. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Meistarabaráttan

Tryggvi Guðmundsson, hinn sókndjarfi fyrirliði FH-liðsins - kom, sá og sigraði þegar hann hóf að leika með Hafnarfjarðarliðinu 2005. Hann varð Íslandsmeistari og markakóngur Landsbankadeildarinnar með 16 mörk. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 537 orð | 1 mynd

Meistaraliðin FH og Breiðablik verja titlana

FH og Breiðablik verja Íslandsmeistaratitla sína í Landsbankadeild karla og kvenna í knattspyrnu ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna sem kunngerð var á kynningarfundi Landsbankadeildarinnar í Smárabíó í gær. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Ólöf María byrjaði vel

ÓLÖF María Jónsdóttir úr Keili lék á pari vallar á fyrsta keppnisdegi á Panoramica-vellinum á Spáni í gær en mótið er hluti af Evrópumótaröð kvenna. Ólöf lék á 72 höggum en hún lék einfalt golf, fékk tvo fugla (-1) og tvo skolla (+2). Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 150 orð

Reyndur Skoti til liðs við Grindavík

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is DAVID Hannah, 32 ára gamall skoskur varnarmaður, kemur til Grindvíkinga í dag og leikur með liðinu í sumar. Hannah er mikill reynslubolti enda búinn að leika á fjórða hundrað deildarleikja í heimalandi sínu. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 142 orð

Sex lið frá Stór-Reykjavíkursvæðinu

BARÁTTAN um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu er að hefjast og verður eins og undanfarin ár eflaust hart barist í efstu deild, Landsbankadeildinni, sem hefst sunnudaginn 14. maí. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Stórsigur Blika í meistaraleiknum

ÍSLANDS- og bikarmeistarar Breiðabliks fögnuðu sigri í Meistarakeppni KSÍ í sjötta sinn í gær þegar þeir lögðu Val, 5:1, á gervigrasvelli Stjörnunnar í Garðabæ. Edda Garðarsdóttir skoraði fyrsta mark Blika á 10. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 68 orð

Ungmennafélag Grindavíkur

Stofnað : 1935. Heimavöllur : Grindavíkurvöllur, tekur 1.750 áhorfendur, þar af 1.450 í sæti. Aðsetur félags : Grindavíkurvöllur, Austurvegi 3, 240 Grindavík. Sími : 426-8605. Fax : 426-7605. Netfang : umfg@centrum.is Heimasíða : www.umfg. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 77 orð

Ungmennafélagið Breiðablik

Stofnað : 1950. Heimavöllur : Kópavogsvöllur, tekur 5.501 áhorfanda, þar af 369 í sæti. Aðsetur félags : Smárinn, Dalsmára 5, 201 Kópavogur. Sími : 510-6404. Fax : 554-0050. Netfang : knattspyrna@breidablik.is Heimasíða : www.breidablik. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Valur

Andri Valur Ívarsson frá Völsungi Barry Smith frá Dundee Brynjar Þór Gestsson frá Hugin * Meiddist og verður líklega ekkert með. Jakob Spangsberg frá Leikni R. Kristinn Hafliðason frá Þrótti R. Pálmi Rafn Pálmason frá KA Sigurður B. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 468 orð | 3 myndir

Valur

"VALSMENN hafa misst nokkra sterka leikmenn, en þeir hafa hins vegar fengið aðra sterka leikmenn í staðinn og ég held það gæti orðið dálítið púsluspil fyrir Willum Þór þjálfara að koma þessu rétt saman," segir Jörundur Áki Sveinsson... Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Valur

VALSMENN skipuðu sér í fremstu röð íslenskra knattspyrnuliða á ný síðasta sumar eftir langt hlé. Þeir náðu sínum besta árangri á Íslandsmótinu í 18 ár, höfnuðu í öðru sæti, og voru eina liðið sem stóð í FH-ingum fram eftir sumri. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Víkingur

Arnar Jón Sigurgeirsson frá KR Carl Dickinson frá Stoke Danislav Jevtic frá Sartid Grétar S. Sigurðarson frá Val Jökull I. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 375 orð | 2 myndir

Víkingur

"VÍKINGAR léku geysilega sterkan varnarleik í fyrra þegar þeir fóru upp úr 1. deildinni og ef þeir ná að halda honum í lagi, þá verða þeir erfiðir viðureignar í sumar. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

Víkingur

VÍKINGAR eru komnir aftur í efstu deild eftir eins árs hlé en þeir komust upp úr 1. deildinni í fyrra á nokkuð sannfærandi hátt. Þeir töpuðu aðeins einum leik og fengu ekki á sig nema níu mörk í átján leikjum. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

Wade fór hamförum gegn Nets

DWAYNE Wade fór hamförum í fyrsta leikhluta í liði Miami Heat gegn New Jersey Nets í NBA-deildinni í körfuknattleik aðfaranótt fimmtudags en hann skoraði 17 af alls 31 stigi sínu í leiknum á þeim tíma og lagði grunninn að 111:89 sigri liðsins. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 181 orð

Þrír nýir til liðs við nýliða Breiðabliks

NÝLIÐAR Breiðabliks í Landsbankadeild karla í knattspyrnu fengu í gær þrjá nýja leikmenn í sínar raðir fyrir baráttuna í sumar. Leikmennirnir sem um ræðir eru Oliver Risser, þýskur varnarmaður með namibískt ríkisfang. Meira
12. maí 2006 | Íþróttir | 344 orð

Ætlum til Skotlands

EVRÓPUMÓT smáþjóða í blaki kvenna verður haldið hér á landi í fyrsta sinn 19. til 21. maí - þá koma lið Færeyja, Kýpur og Skotlands hingað til lands og leika, ásamt íslenska liðinu, um tvö laus sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Skotlandi að ári. Meira

Bílablað

12. maí 2006 | Bílablað | 84 orð

Bílakjarninn eins árs

EINS árs afmælishátíð verður um helgina í Bílakjarnanum á Eirhöfða. Þar hafa fjórar bílasölur, Aðalbílasalan, Bílabankinn, Nýja bílahöllin og Litla bílasalan, komið sér fyrir á um 600 bíla sameiginlegu svæði. Meira
12. maí 2006 | Bílablað | 72 orð

Engin 2006 árgerð af Crossfire

TEKIN hefur verið ákvörðun um að Chrysler Crossfire verði ekki framleiddur á þessu ári fyrir Bandaríkjamarkað. Ástæðan er sú að miklar birgðir eru af bílnum í Bandaríkjunum. Meira
12. maí 2006 | Bílablað | 153 orð | 1 mynd

Framleiðsla á Audi R8 hefst í haust

OFURSPORTBÍLLINN frá Audi, Audi R8, sem einnig er þekktur sem hugmyndabíllinn Le Mans, fer í framleiðslu í haust. Til aðgreiningar verður að geta þess að hér er átt við nýjan bíl, götubíl, en ekki keppnisbílinn R8 sem hefur verið til frá 2001 til 2005. Meira
12. maí 2006 | Bílablað | 797 orð | 4 myndir

Hraðbrautagen í Audi Q7

AUDI er einn af stóru lúxusbílaframleiðendunum þýsku en ólíkt BMW og Mercedes-Benz hefur Audi ekki boðið upp á borgarjeppa, fyrr en á þessu ári. Meira
12. maí 2006 | Bílablað | 612 orð | 4 myndir

Kia Picanto - ekki sterkkryddaður

KIA Picanto með 1,1 lítra dísilvélinni er líklegra með skynsamlegri kostum í bílkaupum. Meira
12. maí 2006 | Bílablað | 146 orð | 2 myndir

Lexus með bíl í ofursportbíladeild

LÚXUSARMUR Toyota, Lexus, ráðgerir að hefja innreið sína á ofursportbílamarkaðinn jafnvel strax á næsta ári. Bíll sem byggir á hugmyndabílnum LF-A verður smíðaður og á að velgja bílum eins og Porsche 911, Ferrari F430 og Aston Martin DB9 undir uggum. Meira
12. maí 2006 | Bílablað | 442 orð | 1 mynd

Ný og gerbreytt Vectra 2008

NÝJAR myndir af Opel Vectra, sem er bíll sem hefur jafnan átt upp á pallborðið hérlendis, sýna hann breyttan en þó ekki jafn róttæka breytingu og búast hefði mátt við. En það er reyndar háttur framleiðenda að villa um fyrir papparössum, þ.e.a.s. Meira
12. maí 2006 | Bílablað | 492 orð | 1 mynd

Olíuskipti - hve oft?

Spurt: Ég var að kaupa nýjan Santa Fe-jeppling með dísilvél. Hjá umboðinu var mér sagt, þegar ég spurði um olíuskipti, að einu sinni á ári eða á 15 þúsund km fresti væri reglan. Er það óhætt? Meira
12. maí 2006 | Bílablað | 222 orð | 1 mynd

Subaru og Kvartmíluklúbburinn í samstarf

INGVAR Helgason ehf., umboðsaðili Subaru á Íslandi, og Kvartmíluklúbburinn hafa ákveðið að sameinast um það að leggja sitt af mörkum til að stuðla að auknu umferðaröryggi á vegum landsins. Meira
12. maí 2006 | Bílablað | 219 orð | 2 myndir

Tvinn-vél Toyota vinnur í sínum flokki

TOYOTA hefur þriðja árið í röð fengið verðlaun fyrir bestu vélina í stærðarflokknum 1,4-1,8 lítra fyrir tvinnvélina í Toyota Prius. Auk þess hlaut vélin verðlaun sem sparneytnasta vélin. Meira
12. maí 2006 | Bílablað | 480 orð | 1 mynd

VW 1,4 TSI vél ársins 2006

Á HVERJU ári er valin besta nýja vél ársins. Að þessu sinni bar sigur úr býtum Twincharger TSI, 1,4 lítra vélin frá VW sem þrátt fyrir lítið slagrými skilar hvorki meira né minna en 170 hestöflum. Meira
12. maí 2006 | Bílablað | 178 orð | 1 mynd

Z4 coupé og Roadster á Íslandi

EINS og greint var frá í síðasta bílablaði frumsýnir B&L í samvinnu við BMW að kvöldi 22. maí nk. Z4 coupé. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.