Greinar mánudaginn 15. maí 2006

Fréttir

15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 45 orð

Bíll valt í Vestfjarðagöngum

VESTFJARÐARGÖNGIN lokuðust á fjórða tímanum í gær er maður á sextugsaldri ók bifreið sinni utan í gangavegginn og velti henni. Loka þurfti göngunum á meðan bíllinn, sem er talinn ónýtur, var hífður á vörubílspall. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð

Bílvelta á Mýrum

ÖKUMAÐUR um tvítugt missti stjórn á bifreið sinni á Snæfellsnesvegi á Mýrum skammt frá bænum Álftá í gærmorgun með þeim afleiðingum að hann lenti utan vegar og fór tvær til þrjár veltur. Tveir farþegar voru með honum í bílnum. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Bleikjur í kjölfar Keikós

Eftir Ómar Garðarsson RÚMLEGA 1.800 farþegar komu með Herjólfi til Eyja á laugardag. Voru þeir í tank og tveimur fiskikörum. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Byggir upp einstaklinga sem átt hafa við geðraskanir að stríða

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is KLÚBBURINN Geysir stendur fyrir kynningar- og aðstandendadegi miðvikudaginn 17. maí og mun félagsmálaráðherra skrifa undir samning við klúbbinn um starf í ráðuneytinu fyrir einstakling sem hefur glímt við geðsjúkdóma. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 192 orð

Einn var stunginn og ekið á annan

ALVARLEG líkamsárás var gerð í Hafnarfirði í fyrrinótt. Lögreglan fékk tilkynningu klukkan þrjú aðfaranótt sunnudags að maður hefði verið stunginn og að annar hefði orðið fyrir bifreið í suðurbæ Hafnarfjarðar. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð

Eldur í flatbökukössum

ELDUR kviknaði í pappakössum utan af flatbökum ofan á eldavél í eldhúsi á fyrstu hæð í þriggja hæða húsi við Njarðvíkurbraut í Innri-Njarðvík í gærmorgun. Brunavarnir Suðurnesja slökktu eldinn á skömmum tíma. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 382 orð

Eyþór Arnalds dregur sig í hlé

EYÞÓR Arnalds, oddviti á lista sjálfstæðismanna í Árborg, hefur ákveðið að draga sig í hlé í kosningabaráttunni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Fékk aftur máttinn í fingurna

AÐALSTEINN Hallsson, sem er lamaður fyrir neðan geirvörtur, gekkst nýverið undir aðgerð í Svíþjóð þar sem allir fingur á hægri hendi voru tengdir á nýjan hátt og nú getur hann bæði hreyft fingurna og gripið með þeirri hendi. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

FH hóf meistaravörnina með sigri í Frostaskjóli

ÞRETTÁN mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í fyrstu umferð Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu sem hófst í gær. Meira
15. maí 2006 | Erlendar fréttir | 255 orð

Fuglaflensa í rénun í SA-Asíu

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is ÞÓTT fuglaflensan hafi stungið sér niður í Evrópu og Afríku, þá virðist sem hún sé í mikilli rénun í Suðaustur-Asíu. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð

Grunaður um ölvun

ÚTAFAKSTUR varð á Hrútafjarðarhálsi á fimmta tímanum í gærmorgun. Ökumaður var einn í bílnum, karlmaður á fertugsaldri, og var hann flutttur með sjúkrabifreið suður til Reykjavíkur til aðhlynningar á sjúkrahúsi. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR DAÐASON

GUÐMUNDUR Daðason, fyrrverandi bóndi að Ósi á Skógarströnd, lést aðfaranótt 12. maí síðastliðins í Holtsbúð í Garðabæ. Guðmundur fæddist á Dröngum árið 1900 og fagnaði því 105 ára afmæli sínu í nóvember síðastliðnum. Hann var elstur íslenskra karlmanna. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 774 orð | 1 mynd

Hagkvæmar fyrir samfélagið

Eftir Svavar Knút Kristinsson Svavar@mbl. Meira
15. maí 2006 | Erlendar fréttir | 157 orð

Hamborgari fyrir aldraða?

ÁRLEGA deyr margt gamalt fólk í Danmörku af völdum vannæringar og nú kemur það fram í rannsókn, að venjulegur hamborgari er miklu næringarríkari en sá kostur, sem stendur til boða á hjúkrunarheimilum fyrir aldraða. Meira
15. maí 2006 | Erlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Hampar gildum keppinautanna

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÞÓTT ekki verði forsetakosningar næst í Bandaríkjunum fyrr en haustið 2008 er að sjálfsögðu byrjað að spá í spilin. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð

Hruflaður og marinn eftir árás

UNGUR maður fannst á gangi, hróflaður og marinn, við Guðmundarlund sunnan við Elliðavatn um kl. 20.30 á laugardagskvöld. Talið er að hann hafi orðið fyrir líkamsárás þriggja til fjögurra manna. Meira
15. maí 2006 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Íraskir sjítar hóta að mynda eigin ríkisstjórn

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is HVORKI gengur né rekur að mynda nýja ríkisstjórn í Írak og í gær var haft í hótunum um, að sjítar mynduðu sína eigin stjórn ef aðrir flokkar, einkum súnníta, drægju ekki úr kröfum sínum. Meira
15. maí 2006 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Kurt Beck nýr leiðtogi

Berlín. AFP. | Kurt Beck, forsætisráðherra í Rheinland-Pfalz, var í gær kjörinn formaður þýska Jafnaðarmannaflokksins. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Lagfæring Eyfirðingavegar hins forna umdeild

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is SVEITARFÉLAGIÐ Bláskógabyggð hefur uppi áform um að endurbyggja Eyfirðingaveg hinn forna á 10 km löngum kafla frá Kerlingu sunnan Skjaldbreiðar upp að Hlöðuvallaskála við Hlöðufell. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 349 orð | 4 myndir

Langþráðum áfanga náð

Fjöldi manns var samankominn við Brákarsund í Borgarnesi þegar Landnámssetur Íslands var opnað þar við hátíðlega athöfn á laugardag. Kom þar m.a. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Leitað að unglingspilti í kringum Grímsstaði á Fjöllum

UM 180 björgunarsveitarmenn og lögregla tóku í gær þátt í leit að sautján ára pilti, Pétri Þorvarðarsyni, sem í gærkvöldi hafði ekkert spurst til síðan um klukkan fjögur í fyrrinótt. Leit stóð yfir frá því um klukkan 14. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Líklega náttúruleg sveifla

"MÉR þykir líklegt, að hér sé fyrst og fremst um að ræða árstíðabundna sveiflu," sagði Haraldur Briem sóttvarnalæknir er fréttin um rénandi fuglaflensufaraldur í Suðaustur-Asíu var borin undir hann. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Málefni eldri borgara og skólamál í öndvegi

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is SAMFYLKINGIN í Kópavogi leggur höfuðáherslu á málefni eldri borgara og skólamál í stefnuskrá sinni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Meira
15. maí 2006 | Erlendar fréttir | 176 orð

Misstu allan sparnaðinn

Madrid. AFP. | Nærri helmingur íbúa í spænsku þorpi hefur misst allt sitt sparifé vegna fjársvika tveggja fyrirtækja en þau fólust í því að selja fólki ofmetin og fölsk frímerki og heita því mikilli ávöxtun. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 177 orð

Mistur af hættulegustu gerð

HLÝJA LOFTMASSANUM sem lá yfir landinu í síðustu viku fylgdi svifryk af hættulegstu gerð, enda fínna en vetrarsvifrykið sem við eigum að venjast. Þetta kemur fram á vefsíðu Umhverfisstofnunar. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ný flugvél Iceland Express flýgur yfir Akureyri

NÝJASTA viðbótin við flugvélaflota Iceland Express mun í dag, ef veður leyfir, heimsækja Akureyri í tilefni þess að 30. maí verður fyrsta beina áætlunarflug flugfélagsins frá Akureyri til Kaupmannahafnar. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Nýr stofnanasamningur handsalaður í gær

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is LOKADRÖG að nýjum stofnanasamningi milli Stéttarfélags í almannaþjónustu (SFR) og Svæðisskrifstofa fatlaðra voru handsöluð í gærkvöldi. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

"Eigum að hafa alla burði til að reka þessa þjónustu vel"

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is SIGURÐUR Guðmundsson landlæknir hefur áhyggjur af þróun mála á Landspítala - háskólasjúkrahúsi (LSH) en segir að vandamálin sem þar séu uppi séu ekki ný af nálinni heldur hafi þau verið langvinn. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Rannsóknarsetur í barna- og fjölskylduvernd opnað

RANNSÓKNARSETUR í barna- og fjölskylduvernd við Háskóla Íslands var opnað formlega á föstudag. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Rússar á Íslandi fagna sigurdeginum

SÍÐASTLIÐINN þriðjudag, 9. maí, fögnuðu Rússar sigurdeginum, en á þeim degi árið 1945 skrifuðu nasistar undir uppgjafarsáttmála við bandamenn. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð

Rætt um að setja hraðatakmarkara í bifreiðir

NOTKUN hraðatakmarkara í bifreiðum hefur nokkuð verið rædd innan Umferðarráðs að sögn Sigurðar Helgasonar, verkefnisstjóra umferðaráróðurs og fjölmiðlunar hjá Umferðarstofu, en slíkur búnaður hefur verið ófáanlegur hingað til. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Samningur VSFÍ og sveitarfélaga samþykktur

NÝR kjarasamningur VSFÍ við Samtök sveitarfélaga hefur verið samþykktur. Á kjörskrá voru 23 og greiddu 12 eða 52% atkvæði. Samningurinn var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum. Samningurinn hefur gildistíma frá 1. febrúar sl. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Slær flötina á 1. holu

"HELGIN gekk rosalega vel, það var kjaftfullt báða dagana enda lék veðrið við menn," segir Gísli Páll Jónsson vallarstjóri á Grafarholtsvelli sem slær hér flötina á 1. holu þegar hann var að undirbúa opnun vallarins fyrir helgi. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Umræðan þokkalega opin

KÁRI Ragnarsson hefur reynslu af starfi Geysisklúbbsins. "Eftir að ég hafði verið að þreifa fyrir mér hér og þar samhliða því að ná tökum á lífsmynstrinu var fljótlega stofnuð sjoppa þarna innan húss hjá Klúbbnum Geysi, eða kaffitería. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 1475 orð | 1 mynd

Umræðuvakning fagnaðarefni

Bók Andra Snæs Magnasonar, Draumalandið - Sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð, var til umfjöllunar á vel sóttu málþingi í Viðskiptaháskólanum á Bifröst. Svavar Knútur Kristinsson sat málþingið og hlýddi á fjölbreytt erindi og líflegar umræður. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Veiting styrkja úr Menningarsjóði Vesturlands

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur Borgarnes | Landnámssetrið fékk hæsta styrkinn við úthlutun styrkja sl. laugardag í Borgarnesi. Athöfnin fór fram í nýstofnuðu Landnámssetri og hófst með ávarpi formanns menningarráðs; Helgu Halldórsdóttur. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Verðum að gera innflytjendum kleift að tala íslensku

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "AÐ LÆRA tungumálið er forsenda þess að innflytjendur geti verið þátttakendur í landinu," segir dr. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Vilja opna safn í gömlu slökkvistöðinni

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÁHUGI er á að endurgera gömlu slökkvistöðina við Tjarnargötu og opna þar minjasafn. Mikið af búnaði stöðvarinnar er enn til, t.d. hluti innréttinga, útkallsborð, símar, búningar, slökkvibílar og fleira. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Vorinu fagnað syngjandi

TÆPLEGA hundrað börn og unglingar komu fram á vortónleikum - uppskeruhátíð krakkakórs, barna- og unglingakórs Grafarvogskirkju - sem haldnir voru í gær. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Þjóðminjasafn Íslands eitt besta safn Evrópu

ÞJÓÐMINJASAFN Íslands var eitt þriggja safna sem hlutu viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í samkeppni Evrópuráðs um safn Evrópu árið 2006. Athöfnin fór fram um helgina í Ayuda-höllinni í Lissabon og afhenti Fabía, drottning Belgíu, verðlaunin. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 226 orð | 2 myndir

Þrír á spítala með reykeitrun

ELDUR kom upp í íbúð á Rauðarárstíg 40 um sjöleytið í gærmorgun og voru þrír fluttir á slysadeild vegna gruns um reykeitrun, eigandi íbúðarinnar sem kviknaði í og tveir íbúar annars staðar í húsinu. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Ætla að hjóla hringinn í kringum landið fyrir velferð barna

BJARKI Birgisson og Gyða Rós Bragadóttir leggja af stað kl. 9 í dag í hjólreiðaferð hringinn í kringum landið. Meira
15. maí 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð

Ölvaður og réttindalaus

FJÓRIR gistu í fangageymslum lögreglunnar á Akureyri í fyrrinótt. Þrír voru teknir fyrir ölvun og óspektir á almannafæri og einn maður velti bifreið sinni á Ólafsfjarðarvegi á milli Akureyrar og Dalvíkur. Meira

Ritstjórnargreinar

15. maí 2006 | Leiðarar | 977 orð

Saga Ásdísar

Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eiga allir skólar að taka við öllum börnum, fötluðum sem ófötluðum. Þetta grundvallarmarkmið skólanna er í samræmi við lífsviðhorf og gildismat Íslendinga nú á tímum. En er þetta svo í raun? Meira
15. maí 2006 | Staksteinar | 206 orð | 3 myndir

Sterk forysta

Skoðanakannanir, sem birtar hafa verið nú um helgina um stöðu flokka í einstökum sveitarfélögum, sýna ótvírætt mikilvægi sterkra leiðtoga í kosningabaráttu. Þessar kannanir benda til þess, að Sjálfstæðisflokkurinn muni vinna mikinn sigur í Reykjanesbæ. Meira

Menning

15. maí 2006 | Fjölmiðlar | 384 orð | 1 mynd

Algjör steypa

ÞAÐ VAR fyrir stuttu að ég horfði í fyrsta skipti á spennuþættina "24" með íslandsvininn Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. Vel hafði verið af þáttunum látið og átti ég því von á góðu. Þátturinn stóð samt ekki undir væntingum. Meira
15. maí 2006 | Tónlist | 49 orð | 3 myndir

Alvöru harðkjarni

Það var ekki mikil ró yfir tónleikum bandarísku hljómsveitarinnar Bones Brigade í Hinu húsinu á laugardag. Að auki spiluðu böndin I Adapt, Fighting Shit og Morðingjar. Meira
15. maí 2006 | Bókmenntir | 545 orð | 1 mynd

Á hvað er hún að horfa?

Eftir Önnu C. Leplar og Margréti Tryggvadóttur. 104 bls. Mál og menning í samstarfi við Listasafn Reykjavíkur 2006. Meira
15. maí 2006 | Dans | 163 orð | 4 myndir

Fjögur verk frá fjórum löndum

Trans Danse Europe er þriggja ára samstarfsverkefni dansflokka átta Evrópulanda sem Listahátíð í Reykjavík hefur komið að frá upphafi. Meira
15. maí 2006 | Fólk í fréttum | 362 orð | 7 myndir

Fólk

Ný könnun á vegum tímarits Áritunarsafnara (Autograph Collector magazine) hefur leitt í ljós að af stjörnunum er Johnny Depp liðlegastur við þá sem falast eftir eiginhandaráritun fræga fólksins. Meira
15. maí 2006 | Dans | 437 orð | 1 mynd

Frá fingurgómum fram í tær

Grupo Corpo Lecuona eftir Rodrigo Pederneiras. Tónlist: Ernesto Lecuona. Sviðsmynd: Paulo Pederneiras. Búningar: Freusa Zechmeister. Lýsing: Paulp Pederneiras og Fernando Velloso. Onqoto eftir Rodrigo Pederneiras. Meira
15. maí 2006 | Tónlist | 271 orð | 1 mynd

Frumflytja sjö verk kórfélaga

EINGÖNGU verk eftir kórfélaga verða flutt á tónleikum sönghópsins Hljómeykis, sem haldnir verða í Ými við Skógarhlíð í kvöld kl. 20. Meira
15. maí 2006 | Myndlist | 44 orð | 2 myndir

Furðuverur í Kling og Bang

Hannes Lárusson og Helgi Þórsson opnuðu á laugardag sýningar í Kling og Bang. Hannes sýnir gjörningatengda innsetningu og brá sér í gervi furðuveru skyldrar Bubba kóngi og Humpty Dumpty. Helgi sýnir í kjallara gallerísins eitt málverk og tvo skúlptúra. Meira
15. maí 2006 | Leiklist | 410 orð

Hefðbundið og fyndið

Höfundur: Ray Cooney. Þýðandi: Árni Ibsen. Leikstjórn og hönnun sviðsmyndar: Þröstur Guðbjartsson. Hönnun lýsingar: Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson. Búningar: Dagbjört Elva Jóhannesdóttir. Frumsýning í Bifröst 30. apríl. Meira
15. maí 2006 | Myndlist | 69 orð | 2 myndir

Hlustað á myndlist

Í SAFNI, Laugavegi 37, var á laugardag opnuð sýning á verkum Karin Sander og Ceal Floyer. Verk Sander byggist að miklu leyti á hljóðupptökum en gestir safnsins fá lítinn spilara þar sem hlusta má á 40 listamenn sem sýnt hafa í Safni fjalla um verk sín. Meira
15. maí 2006 | Kvikmyndir | 399 orð | 1 mynd

Kúlnaregn og kossaflens

Leikstjórar: Joachim Roenning og Espen Sandberg. Aðalleikarar: Salma Hayek, Penélope Cruz, Steve Zahn, Dwight Yoakam, Sam Shepard. 93 mín. Frakkland/Mexíkó/Bandaríkin 2006. Meira
15. maí 2006 | Menningarlíf | 19 orð | 1 mynd

Mánudagur 15. maí

20.00 Danshátíð á Listahátíð - Trans Danse Europe. Við erum öll Marlene Dietrich . FOR í Borgarleikhúsinu. Fyrsta... Meira
15. maí 2006 | Leiklist | 672 orð | 1 mynd

Máttur skáldskaparins

Eftir Benedikt Erlingsson í samvinnu við Snorra Sturluson. Leikstjóri: Peter Engkvist. Leikmynd: Ragnar Kjartansson. Lýsing: Lárus Björnsson. Samstarfsverkefni Landnámsseturs og Listahátíðar á Söguloftinu í Landnámssetri Íslands, 13. maí kl. 13. Meira
15. maí 2006 | Bókmenntir | 603 orð | 1 mynd

Mikilvirkur lærdómsmaður

Tíu erindi um manninn, fræðimanninn, menntafrömuðinn, sálfræðinginn og bókfræðinginn Guðmund Finnbogason. Ritstjórn: Trausti Þorsteinsson, Bragi Guðmundsson. Útg.: Háskólinn á Akureyri, Akureyri 2005, 160 bls. Meira
15. maí 2006 | Tónlist | 355 orð | 2 myndir

Mun að lokum sigra heiminn

Eftir Bergþóru Jónsdóttur í Aþenu begga@mbl.is Blaðamannafundur Sylvíu Nætur í Ólympíuhöllinni í Aþenu í gærkvöldi var sá best sótti í undirbúningi Evróvisjónkeppninnar í ár. Meira
15. maí 2006 | Myndlist | 89 orð | 2 myndir

Samtímalist í Listasafni Íslands

Margt góðra gesta var viðstatt þegar í Listasafni Íslands var á föstudag opnuð sýning á verkum Birgis Andréssonar og Steingríms Eyfjörð. Sýningin er framlag listasafnsins til Listahátíðar 2006 Verkin sem til sýnis eru spanna allan feril listamannanna. Meira
15. maí 2006 | Tónlist | 427 orð

Skammarleg fortíð?

Sigurður Rúnar Jónsson, Bára Grímsdóttir og Steindór Andersen fluttu forna íslenska tónlist. Fimmtudagur 11. maí. Meira
15. maí 2006 | Fjölmiðlar | 90 orð | 1 mynd

Tótar í tölvulandi

ÞEIR félagar Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson stýra þættinum Geim Tíví á SkjáEinum. Meira

Umræðan

15. maí 2006 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Ekki af brauði

Sigurbjörn Sveinsson fjallar um menningu: "Og maðurinn lifir ekki af brauði einu saman. Hann lifir alls ekki af brauði. Hann lifir af ævintýrunum." Meira
15. maí 2006 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Ekki góður húmor

Rut Kaliebsdóttir fjallar um stjórnmál: "Mikilvæg, flókin og langtíma mál er betra að geyma þar til eftir kosningar, ekki mega nú þegnar ríkisins mynda sér ranga skoðun." Meira
15. maí 2006 | Kosningar | 299 orð | 1 mynd

Flugvöllurinn

ÞAÐ VAR ekki upplífgandi fyrir landsbyggðarmanninn að hlusta á flugvallarumræðu Björns Inga og Jónmundar í Kastljósinu sl. mánudag. Meira
15. maí 2006 | Kosningar | 470 orð | 1 mynd

Hjólreiðabrautir um borgina

VINSTRI græn í Reykjavík hafa kynnt hugmyndir sínar um sérstakar hjólreiðabrautir við helstu umferðaræðar í borginni. Meira
15. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 501 orð | 1 mynd

Hvar á að stytta skólann?

Frá Hörpu Dís Hákonardóttur: "Í ÞJÓÐFÉLAGINU er verið að tala um að stytta menntaskólann. Menntaskólanemar eru ekki ánægðir með það, og ekki ég heldur. Mér finnst góð hugmynd að stytta skólagöngu nemenda, en ekki á þessum stað." Meira
15. maí 2006 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Hvítan er lifandi skjár

Lilja Oddsdóttir fjallar um lithimnugreiningu: "Hvítugreining er góð viðbót við aðrar greiningaraðferðir og hentar öllum sem vinna við heilsu." Meira
15. maí 2006 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Opið bréf til The Economist og Alcoa

Það að aðili eins og The Economist, sem væntanlega ætlast til þess að hann sé tekinn alvarlega, skuli láta þvætting af þessu tagi fara frá sér er fyrir neðan allar hellur. Meira
15. maí 2006 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur - hvað er málið?

Kári Kárason fjallar um flugvallarmálið: "Margir eru eflaust ósammála mér. Verði þeim að góðu. Reykjavíkurflugvöllur verður aldrei einkamál Reykvíkinga." Meira
15. maí 2006 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Stöðugleiki á gjaldeyrismarkaði

Bjarni Pétur Magnússon fjallar um sjávarútveg: "Það verður að breyta stjórnarskránni svo þjóðin geti kosið um aðild að Evrópusambandinu." Meira
15. maí 2006 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Um Viðey og Árbæjarsafn

Ragnheiður H. Þórarinsdóttir fjallar um Árbæjarsafn og hugmyndir um byggð í Viðey: "Byggið upp þorp í Viðey, flytjið þangað gömul hús og búið til iðandi mannlíf en fyrir alla muni látið Árbæjarsafn í friði." Meira
15. maí 2006 | Velvakandi | 258 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Forsetann í Viðey NÚ hefur einhverjum snillingi dottið í hug að flytja Árbæjarsafn út í Viðey. Hverjir sækja heim Árbæjarsafn? Væntanlega einhverjir túristar, en einnig töluvert af skólabörnum og eldri borgurum. Meira

Minningargreinar

15. maí 2006 | Minningargreinar | 3330 orð | 1 mynd

BJÖRN GUNNARSSON

Björn Gunnarsson fæddist í Reykjavík hinn 29. september 1951. Foreldrar hans eru Gunnar K. Björnsson, f. 1924, og Lovísa H. Björnsson, f. 1925. Systkini Björns eru: 1) Árni Gunnarsson, f. 1948, maki Daniela I. Gunnarsson, f. 1960. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2006 | Minningargreinar | 786 orð | 1 mynd

DAGBJÖRT DAVÍÐSDÓTTIR

Dagbjört Davíðsdóttir fæddist í Hrafnsey á Breiðafirði 21. október 1922. Hún andaðist á Grund við Hringbraut 50 laugardaginn 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Davíð Guðmundur Davíðsson og Katrín Júlíana Albertsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2006 | Minningargreinar | 5516 orð | 1 mynd

STEFÁN KARLSSON

Stefán Karlsson fæddist á Belgsá í Fnjóskadal í Suður-Þingeyjarsýslu 2. desember 1928. Hann lést í Kaupmannahöfn 2. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 12. maí. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2006 | Minningargreinar | 242 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Þuríður Bára Sigurðardóttir fæddist á Eyrarbakka 14. maí 1950. Hún lést á heimili sínu 3. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Guðlaugsson, f. 26. apríl 1914, d. 17. okt. 1984, og Guðmunda H. Gestsdóttir, f. 24. apríl 1918. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 55 orð

KB banki sækir í starfsmenn Dresdner

SAMKVÆMT frétt Financial Times hefur Kaupþing banki fengið til liðs við sig fjóra starfsmenn frá þýska fjárfestingabankanum Dresdner Kleinwort Wasserstein til að vinna við verðbréfamiðlun í London. Meira
15. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 92 orð

"Fjármálaeftirlit sterkara innan Seðlabankans"

TRYGGVI Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar, segir að ljóst sé að fjármálaeftirlit gæti orðið sterkara ef það færi fram innan vébanda Seðlabanka Íslands, til að mynda með inngripum ef á þarf að halda. Meira
15. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Ráðstefna Economist í dag

ALÞJÓÐLEG fjármálaráðstefna og hringborðsumræður á vegum tímaritsins Economist fara fram á Nordica hóteli í dag. Meira
15. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Skýrr vill efla starfsstöðina á Akureyri

SKÝRR hefur áhuga á að efla starfsstöð sína á Akureyri, segir nýr forstjóri fyrirtækisins, Þórólfur Árnason, sem telur það hagkvæmt að efla starfsstöðina með auknum verkefnum. Meira
15. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir fjárfestatengsl

KAUPHÖLL Íslands, í samstarfi við hinar NOREX-kauphallirnar, mun styrkja aðalviðurkenningu Investor Relations Magazine fyrir fjárfestatengsl á síðasta ári, að því er segir í Kauphallartíðindum. Meira

Daglegt líf

15. maí 2006 | Daglegt líf | 1476 orð | 4 myndir

Gerir mér lífið léttara

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Fyrir mér er fötlun hugtak. Mér finnst til dæmis þeir sem eru sjálfselskir og nískir, vera miklu meira fatlaðir en ég. Að vera í hjólastól er ekki það versta. Meira
15. maí 2006 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Getnaðarvarnarpilla alla daga ársins

NÝ getnaðarvarnarpilla er nú í lögbundnu skoðunarferli innan Evrópusambandsins og ef hún stenst skoðunina verður hún fyrsta samsetta pillan á markaðnum sem taka skal alla daga ársins og stöðvar blæðingar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá... Meira

Fastir þættir

15. maí 2006 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

75 ÁRA afmæli . Í dag, 15. maí, er 75 ára Karl Jóhann Ormsson, Stargengi 26, Reykjavík . Hann dvelur með ástvinum á... Meira
15. maí 2006 | Fastir þættir | 253 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Óvænt stefna. Meira
15. maí 2006 | Í dag | 492 orð | 1 mynd

Litið til framtíðar

Ásborg Arnþórsdóttir fæddist 1957. Hún er ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu. Ásborg hefur lokið námi í uppeldis- og menntunarfræði og náms- og starfsráðgjöf frá Háskóla Íslands. Meira
15. maí 2006 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Gjaldið engum illt fyrir illt. Stundið það sem fagurt er...

Orð dagsins: Gjaldið engum illt fyrir illt. Stundið það sem fagurt er fyrir sjónum allra manna. (Rómv. 12, 18. Meira
15. maí 2006 | Fastir þættir | 196 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. h3 Rf6 7. Rc3 Rd7 8. Be3 e5 9. Dd2 De7 10. Bh6 f6 11. Bxg7 Dxg7 12. a3 O-O 13. O-O Hf7 14. b4 b5 15. Re2 a5 16. c4 Ba6 17. cxb5 Bxb5 18. bxa5 Df8 19. a4 Ba6 20. Dc3 Dd6 21. Ha3 Rf8 22. Rd2 Re6 23. Meira
15. maí 2006 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Skáldaval til styrktar börnunum

Bækur | Fyrstu eintökin af 3. bindi ritsafnsins Skáldavals voru afhent rithöfundum sem verk eiga í bókinni á dögunum, en allur ágóði af sölu bókarinnar rennur til Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna. Meira
15. maí 2006 | Fastir þættir | 332 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Sumarið er komið, að minnsta kosti alveg að koma þrátt fyrir dálítinn svala að sinni, og þá finnst Víkverja svo gaman að fara með barnabörnin niður að Læknum í Hafnarfirði og gefa bra-bra. Meira

Íþróttir

15. maí 2006 | Íþróttir | 80 orð

Arnar í 50 marka hópinn

ARNAR Gunnlaugsson komst í gær í hóp þeirra knattspyrnumanna sem náð hafa að skora 50 mörk í efstu deild hér á landi. Arnar gerði fyrsta mark Skagamanna í úrvalsdeildinni í ár þegar hann kom þeim yfir gegn Grindavík. Arnar er 32. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

* ÁSTHILDUR Helgadóttir skoraði eitt af mörkum Malmö þegar liðið gerði...

* ÁSTHILDUR Helgadóttir skoraði eitt af mörkum Malmö þegar liðið gerði 3:3-jafntefli við Kopparberg/Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Ásthildur skoraði annað mark Malmö á 53. mínútu og liðið komst svo í 3:1 á 77. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 421 orð

Baráttusigur KA-manna

FJANDVINIRNIR KA og Þór mættust í fyrstu umferð 1. deildar karla á Akureyri í gær. Bæði lið hafa tekið töluverðum breytingum frá síðasta ári og Þórsurum hefur verið spáð góðu gengi í sumar en spekingar virðast hafa minni trú á KA. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

* EINAR Ingi Hrafnsson gekk í gær til liðs við Íslandsmeistara Fram og...

* EINAR Ingi Hrafnsson gekk í gær til liðs við Íslandsmeistara Fram og gerði þriggja ára samning við liðið. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 692 orð | 1 mynd

Góð byrjun hjá ÍBV

EYJAMENN sigruðu Keflvíkinga í fyrsta leik sumarsins í Eyjum og það var fyrirliði liðsins, Páll Hjarðar sem skoraði sigurmarkið, 2:1. Það var ljóst frá fyrstu mínútu að bæði lið ætluðu að selja sig dýrt og var sóknarleikur hafður í fyrirrúmi. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 786 orð | 1 mynd

Góð ferð Fylkis í Víkina

"ÞAÐ var nauðsynlegt að byrja mótið með sigri og ég er í sjöunda himni með þennan sigur," sagði Leifur Sigfinnur Garðarsson, þjálfari Fylkis, við Morgunblaðið, eftir sigur sinna manna gegn Víkingi, 2:0, í Víkinni í gær. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 1794 orð | 1 mynd

Grindavík - ÍA 3:2 Grindavíkurvöllur, úrvalsdeild karla...

Grindavík - ÍA 3:2 Grindavíkurvöllur, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin, sunnudaginn 14. maí 2006. Aðstæður : Sól, gola, fínn völlur. Mörk Grindavíkur : Jóhann Þórhallsson 54. (víti), 88., Mounir Ahandour 45. Mörk ÍA : Arnar Gunnlaugsson 23. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 141 orð

Gummersbach tapaði mikilvægu stigi

RÓBERT Gunnarsson átti afar góðan leik fyrir Gummersbach í gær þegar liðið fékk eitt stig í heimsókn sinni til Hamburg, 29:29. Róbert skoraði sex mörk og félagi hans Guðjón Valur Sigurðsson gerði fjögur marka Gummersbach sem féll niður í 3. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 358 orð

Heiðar ánægður með árangurinn

HEIÐAR Davíð Bragason Íslandsmeistari í höggleik karla hefur lokið keppni á fyrsta móti sínu sem atvinnumaður en hann lék á Telia-mótaröðinni í Svíþjóð. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 24 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik - Valur 20 1.deild karla: Leiknisvöllur: Leiknir R. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 1148 orð | 1 mynd

Jóhann og Ahandour afgreiddu Skagann

MOUNIR Ahandour og Jóhann Þórhallsson eiga eftir að skjóta mörgum varnarmönnum skelk í bringu á Íslandsmótinu í knattspyrnu í sumar. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 1299 orð | 1 mynd

Meistarataktar

ÞOLINMÆÐI og uppbygging eru orð sem KR-ingar verða að leggja upp með í sumar miðað við leik liðsins í gær gegn Íslandsmeistaraliði FH. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

NBA Úrslitakeppni, undanúrslit. Austurdeild Cleveland - Detroit 86:77...

NBA Úrslitakeppni, undanúrslit. Austurdeild Cleveland - Detroit 86:77 *Detroit er 2:1 yfir í einvíginu en fjóra sigra þar til þess að komast í úrslit. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 247 orð | 2 myndir

Oft er skorað í Eyjum

Eftir Sigmund Ó. Steinarsson sos@mbl.is SÍMUN Eiler Samuelsen, leikmaður Keflavíkurliðsins, skoraði fyrsta markið í efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu að þessu sinni, er hann kom sínum mönnum yfir gegn ÍBV í Eyjum á 20. mín. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 158 orð

Óðinn Björn er kominn með farseðilinn á EM

KÚLUVARPARINN Óðinn Björn Þorsteinsson, úr FH, tryggði sér á laugardag farseðilinn á Evrópumeistaramótið í frjálsíþróttum utanhúss sem fram fer í Gautaborg í byrjun ágúst. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 195 orð

Ólafsvíkingar hirtu stig af Fram á Laugardalsvelli

VÍKINGAR frá Ólafsvík komu verulega á óvart í gær þegar þeir sóttu Framara heim á Laugardalsvöllinn í fyrstu umferð 1. deildarinnar í knattspyrnu og náðu þar í stig. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 450 orð

Ólöf María var sátt við árangurinn

ÓLÖF María Jónsdóttir úr Keili lék lokahringinn á spænska meistaramótinu í golfi á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari og samtals lék hún hringina fjóra á tveimur höggum yfir pari. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 219 orð

"Númi" er fljótari en Thierry Henry

MOUNIR Ahandour, Frakkinn fótfrái, átti stóran þátt í sigri Grindvíkinga á Skagamönnum í gær. "Númi", eins og Grindvíkingar kalla hann, ógnaði vörn ÍA stöðugt með hraða sínum og krafti og hann skoraði eitt mark og krækti í vítaspyrnu. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 608 orð | 1 mynd

Reina og Gerrard hetjur Liverpool

ALAN Pardew, knattspyrnustjóri West Ham, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að West Ham tapaði fyrir Liverpool 1:3 í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í ensku bikarkeppninni á laugardaginn. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 138 orð

Silja vann og setti vallarmet

SILJA Úlfarsdóttir, hlaupakona úr FH, kom fyrst í mark í 400 m grindahlaupi á móti í Hollandi síðdegis á laugardag og setti um leið vallarmet, 57,51 sekúndu. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 204 orð

Veigar Páll og Kristján Örn skoruðu mörk í Noregi

KRISTJÁN Örn Sigurðsson skoraði fyrsta mark Brann í 2:0 sigri liðsins gegn Sandefjord á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Ólafur Örn Bjarnason var í vörn Brann ásamt Kristjáni sem var að skora sitt annað mark á leiktíðinni. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 120 orð

Þormóður NM-meistari í júdó

ÞORMÓÐUR Jónsson varði Norðurlandameistaratitil sinn í +100 kg. flokki á Norðurlandamótinu í júdó sem fram fór í Drammen í Noregi á laugardag. Íslendingar unnu til fernra verðlauna á mótinu en Birgir Benediktsson fékk bronsverðlaun í -90 kg. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

* ÞÓRÐUR Guðjónsson lék ekki með Skagamönnum í Grindavík í gær en hann...

* ÞÓRÐUR Guðjónsson lék ekki með Skagamönnum í Grindavík í gær en hann er að jafna sig eftir að hafa tognað aftan í læri. "Þetta eru leiðinda meiðsli, maður heldur að þau séu horfin og svo koma þau aftur þegar maður fer af stað. Meira
15. maí 2006 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Þýskaland TuS N-Lübbecke - HSG Düsseldorf 28:22 Lemgo - Kronau/Östringen...

Þýskaland TuS N-Lübbecke - HSG Düsseldorf 28:22 Lemgo - Kronau/Östringen 32:25 Wilhelmshavener - Wetzlar 31:26 Flensburg - Magdeburg 40:30 Pfullingen - GWD Minden 29:27 Nordhorn - Kiel 28:31 HSV Hamburg - Gummersbach 29:29 Concordia - Melsungen 31:27... Meira

Fasteignablað

15. maí 2006 | Fasteignablað | 1164 orð | 9 myndir

Áhersla lögð á framboð íbúðalóða og að viðhalda yfirbragði gömlu byggðarinnar

Eftir Sigurð Jónsson Mikill áhugi er á íbúðabyggingum á Eyrarbakka. "Það er aukinn áhugi fyrir íbúðabyggingum við ströndina, segir Bárður Guðmundsson, byggingafulltrúi Árborgar. Meira
15. maí 2006 | Fasteignablað | 408 orð | 3 myndir

Ásendi 17

Reykjavík - Fasteignamarkaðurinn er með í sölu stórt, tveggja hæða einbýlishús á Ásenda 17. Meira
15. maí 2006 | Fasteignablað | 174 orð | 1 mynd

Björk I

Grímsnes - Fasteignamiðstöðin er með í sölu jörðina Björk 1 í Grímsnes- og Grafningshreppi. Jörðin er tæpir 700 ha og þar af um 450 ha neðan 200 metra hæðarlínu. Bærinn stendur á brekkubrún mót suðaustri. Meira
15. maí 2006 | Fasteignablað | 153 orð | 1 mynd

Eignatorg ný fasteignasala

FASTEIGNASALAN Eignatorg var formlega opnuð á Hlíðasmára 15 í Kópavogi fyrir helgi. "Það hefur staðið lengi til hjá mér að halda áfram á þessari braut," segir Guðrún Hulda Ólafsdóttir, hdl. og löggiltur fasteignasali. Meira
15. maí 2006 | Fasteignablað | 56 orð | 1 mynd

Flær

TIL AÐ losna við þann ófögnuð sem flær eru þarf að hreinsa burt hreiður stara þegar ungarnir eru farnir úr hreiðrinu. Mikilvægt er eitra strax fyrir flónni, taka hreiðrið og eitra aftur og loka innganginum fyrir staranum. Meira
15. maí 2006 | Fasteignablað | 1016 orð | 1 mynd

Hljóðtækniráðgjöf á vinnustöðum og í heimahúsum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Eflaust kannast allir við að hljóðeinangrun og hljómburður eru ekki í lagi á heimilinu eða vinnustaðnum. Hönnun verkfræðistofa hefur brugðist við þessum vanda með nýrri deild sem veitir þjónustu á þessu... Meira
15. maí 2006 | Fasteignablað | 782 orð | 2 myndir

Lækkun fasteignaverðs!

Fasteignaverð á Íslandi og þá einkum á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað mikið undanfarin ár. Meira
15. maí 2006 | Fasteignablað | 923 orð | 2 myndir

Miðpunkturinn er í Kringlunni

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Eggert Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, og Guðlaug N. Ólafsdóttir hafa búið í Kringlunni í Reykjavík síðan 1992 og segja að hverfið hafi strax komið þeim skemmtilega á óvart. Meira
15. maí 2006 | Fasteignablað | 895 orð | 3 myndir

Misvísandi leiðbeiningar í ókeypis blaði

Veturinn hélt okkur í sínum heljargreipum miklu lengur en við erum vön. Hann sveik okkur nánast um vorið því það skall skyndilega á sumar og sól með óvenjulegum hita miðað við árstíma. Það breytist margt þegar þessi einstöku veðrabrigði verða. Meira
15. maí 2006 | Fasteignablað | 290 orð | 3 myndir

Neðstaberg 6

Reykjavík - Húsið fasteignasala er með í sölu 191,4 fermetra einbýlishús með innbyggðum 26,9 fm bílskúr í Neðstabergi 6 í Breiðholtinu. Meira
15. maí 2006 | Fasteignablað | 447 orð | 3 myndir

Um 12.300 fermetra verslunar- og skrifstofuhúsnæði rís á Dalvegi

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Verið er að reisa um 12.300 fermetra verslunar- og skrifstofuhúsnæði á Dalvegi 10-14 í Kópavogi. Húsnæðið verður í útleigu og er gert ráð fyrir að afhenda fyrstu rýmin frá 15. ágúst til 15. september í ár. Meira
15. maí 2006 | Fasteignablað | 313 orð | 2 myndir

Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur samþykkt að leggja niður starf framkvæmdastjóra fræðslu- og menningarsviðs til þess að mæta kostnaði við byggingu knattspyrnuhúss og sömuleiðis að hætta við lagfæringar á malarvelli. Meira
15. maí 2006 | Fasteignablað | 112 orð | 3 myndir

Vesturvangur 38

Hafnarfjörður - Hraunhamar fasteignasala er með í sölu 210 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum á Vesturvangi 38 í Hafnarfirði. "Þetta er vandað einbýli á þessum vinsæla stað í norðurbænum," segir Sigursveinn Þ. Jónsson hjá Hraunhamri. Meira
15. maí 2006 | Fasteignablað | 308 orð | 1 mynd

Víkingaþorpið stækkar enn

Eftir Kristin Benediktsson MENN hafa leitt að því getum, að Herjólfshöfn, sem segir frá í Landnámu, sé Hvaleyrartjörn, en hún var höfnin í Hafnarfirði, sem fjörðurinn dregur nafn sitt af. Meira
15. maí 2006 | Fasteignablað | 620 orð | 5 myndir

Vorblómstrandi tré og runnar

Alltaf getur veðráttan á Íslandi komið manni á óvart. Sumarið heilsaði með snjókomu og kulda en áður en við var litið kom hitabylgja með pólskt kolaloft innanborðs sem yljaði landsmönnum og gróðri um stund. Meira
15. maí 2006 | Fasteignablað | 181 orð | 2 myndir

Þernunes 1

Garðabær - Fold fasteignasala er með í sölu 391,6 fermetra einbýlishús (þar af 84,1 fm aukaíbúð) með tvöföldum bílskúr á Þernunesi 1 á Arnarnesi. Húsið var byggt árið 1981 og stendur á 1.285 fm eignarlóð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.