Greinar fimmtudaginn 18. maí 2006

Fréttir

18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Af Lönguskerjum

Rúnari Kristjánssyni á Skagaströnd blöskrar "Lönguskerjadella" framsóknarmanna: Framsókn með sinn fyrsta mann frökk á degi hverjum, glaðbeitt sýnir garpinn þann glotta á Lönguskerjum. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Alcoa veitir styrk vegna þjóðgarða

SIGRÍÐUR Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra tók í vikunni við 20 milljón króna styrk frá Alcoa til uppbyggingar þjóðgarða í Jökulsárgljúfrum og Skaftafelli. Aðstoðarforstjóri Alcoa, Bernt Reitan, afhenti Sigríði styrkinn í Ráðherrabústaðnum. Meira
18. maí 2006 | Erlendar fréttir | 157 orð

Andstæðar fylkingar á Gazasvæði

Gazaborg. AFP, AP. | Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas, gaf í gær öryggissveitum þjóðarinnar skipun um að koma sér fyrir á mikilvægum stöðum á Gazasvæðinu. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á náttúruvernd og ásýnd svæðis

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is UMHVERFISRÁÐHERRA, Sigríður Anna Þórðardóttir, og sveitarstjórn Bláskógabyggðar undirrituðu í gær nýtt aðalskipulag Þingvallarsveitar. Skipulagið gildir frá 2004 til ársins 2016. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Álfasala SÁÁ hafin

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, keypti fyrsta Álfinn þegar árlegri söfnun SÁÁ var hleypt af stokkunum í gær. Forsetahjónin heimsóttu sjúkrahúsið Vog í gærmorgun, heilsuðu upp á starfsfólk og kynntu sér starfsemina þar. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð

Baráttusamkoma VG

VINSTRI-grænar konur efna til upphitunar- og baráttusamkomu á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, Reykjavík á morgun, föstudaginn 19. maí, kl. 20-21.30. Upphitunin er fyrir Stelpu-rokk, tónleika ungra Vinstri-grænna kvenna í Stúdentakjallaranum kl. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 135 orð

Blekktu lögreglu til að komast undan

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands vestra hefur dæmt tvo karlmenn á tvítugsaldri til greiðslu 80 þúsund króna til ríkissjóðs, auk þess sem annar þeirra var sviptur ökuréttindum næstu tíu mánuði. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Blikkrás styrkir Mæðrastyrksnefnd og Hjálpræðisherinn

Í TILEFNI 20 ára afmælis Blikkrásar afhenti eigandi fyrirtækisins í vikunni tvo styrki að upphæð 100 þúsund kr. hvorn, annars vegar Hjálpræðishernum á Akureyri og hins vegar Mæðrastyrksnefnd. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð

Borgaði sig að auglýsa á pólsku

Grín eða alvara? Íslenska eða pólska? Gildir einu, því það vantaði nauðsynlega tvo menn í vinnu hjá glerfyrirtækinu Íspan og auglýsing í Fréttablaðinu fyrir skemmstu skilaði engum árangri. Auglýsingin var á íslensku. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Byggt við Borgir á næsta ári

VILJAYFIRLÝSING var í gær undirrituð af forráðamönnum Þekkingarvarða ehf. og Landsafls hf. um byggingu annars áfanga Borga - rannsókna- og nýsköpunarhúss við Háskólann á Akureyri. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Endurskoðun á námi í KHÍ fellur vel að stefnu HÍ

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is SÚ framtíðarstefna sem Háskóli Íslands hefur markað fellur vel að endurskoðun á námi í Kennaraháskóla Íslands sem skólinn hefur unnið að sl. tvö ár og styrkir hugmyndir um sameiningu skólanna. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð

Enginn Bónus á Höfn | Bónus telur ekki grundvöll til að opna verslun á...

Enginn Bónus á Höfn | Bónus telur ekki grundvöll til að opna verslun á Höfn í Hornafirði. Um 770 Hornfirðingar skrifuðu undir áskorun til fyrirtækisins um að opna verslun á staðnum. Á vefnum horn. Meira
18. maí 2006 | Erlendar fréttir | 163 orð

Fórnarlömb nauðgara séu ekki rengd

Nýju-Delhí. AFP. | Hæstiréttur í Indlandi úrskurðaði í gær að nóg væri að fórnarlamb nauðgara bæri vitni um glæpinn, þá skyldi dæma sakborninginn þótt niðurstöður læknisrannsóknar væru ekki ótvíræðar. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Framhaldsskóli í Stakkahlíð?

VERÐI Kennaraháskólinn og Háskóli Íslands sameinaðir er hugsanlegt að byggt verði nýtt húsnæði undir kennaramenntunina við HÍ í Vatnsmýrinni. Þessari hugmynd hefur verið varpað fram í ráðherraskipaðri nefnd sem er að ræða sameiningu skólanna. Meira
18. maí 2006 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Fyrsta nýja apategundin í 83 ár

Washington. AFP. | Vísindamenn segja að api sem fannst í Tansaníu á síðasta ári tilheyri ekki aðeins nýrri tegund heldur sé þar um svo einstaka tegund að ræða að hún sé sérstakur stofn eða ættkvísl. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

Færa á skipulagsverkefni til einkaframtaksins

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Færa á verkefni á sviði skipulagsmála yfir til einkaframtaksins í eins ríkum mæli og hægt er. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Gáfu leikskólanum bútasaumsteppi

Fyrir nokkru komu "Tíurnar" færandi hendi á leikskólann Leikhóla á Ólafsfirði. Færðu þær Leikhólum nokkur teppi handa börnunum til að leika sér að. Tíurnar eru félagsskapur kvenna sem koma saman og sauma... Meira
18. maí 2006 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Gegn breyttu velferðarkerfi

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is Tugþúsundir manna söfnuðust í gær saman við þinghúsið Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn og víðar í Danmörku til að mótmæla fyrirhuguðum breytingum á velferðarkerfinu. Fela þær m.a. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð

Gömlu skreiðarhjallarnir endurreistir

Seltjarnarnes | Gömlu skreiðarhjallarnir sem prýtt hafa annesið vestast á Seltjarnarnesi svo lengi sem elstu menn muna voru endurreistir á dögunum. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hátíð í Öskjuhlíðarskóla

Reykjavík | Nemendur og kennarar við Öskjuhlíðarskóla fögnuðu því í gær að skólinn hlaut Grænfánann, alþjóðlega viðurkenningu fyrir umhverfisstarf í skólanum. Meira
18. maí 2006 | Erlendar fréttir | 247 orð

Heldur Hirsi Ali ríkisborgararéttinum?

Amsterdam. AP. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Hringspólað í nýgræðingnum

"ÖKUMENN þessara hjóla hafa verið að aka í grasi grónum brekkum og eru t.d. mikið í Marardal í Henglinum þar sem mikið er um hjólför. Meira
18. maí 2006 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Hugmynd ESB eins og að bjóða súkkulaði fyrir gull

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð

Húsakostur stendur starfsemi fyrir þrifum

STARFSMANNARÁÐ Landspítala - háskólasjúkrahúss ítrekar eindreginn stuðning við byggingu nýs háskólasjúkrahúss við Hringbraut. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var í gær. "Húsakostur LSH er orðinn gamall og stendur starfseminni fyrir þrifum. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Hyggst synda yfir Ermarsund

Eftir Guðna Einarsson gudna@mbl.is BENEDIKT S. Lafleur, formaður Sjósundfélags Íslands, ráðgerir að synda yfir Ermarsund í sumar, sem er 32 km leið. Takist það verður hann fyrstur Íslendinga til að synda yfir Ermarsund. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Karen og Adam hætta keppni

FYRRVERANDI heims- og Evrópumeistarar í samkvæmisdönsum, Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam Reeve, tilkynntu fyrir skömmu að þau hygðust hætta keppni en þau hafa keppt saman síðustu átta ár með glæsilegum árangri. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð

Karlar að jafnaði með 28% hærri grunnlaun

Egilsstaðir | Launakönnun leiðir í ljós að karlar hafa að meðaltali 28% hærri meðalgrunnlaun á mánuði en konur í Verslunarmannafélagi Austurlands og Vökli, stéttarfélagi og helmingur karla hefur 31% hærri grunnlaun á mánuði en helmingur kvenna. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 268 orð

Kjarnaboranir gætu kostað 50-100 milljónir

Fjarðabyggð | Kjarnaboranir til undirbúnings framkvæmda við ný jarðgöng milli Eskifjarðar og Norðfjarðar gætu kostað 50 til 100 milljónir. Almennt er ekki ráðist í slíkar boranir fyrr en ákvarðanir hafa verið teknar um gerð jarðganga. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Kynning hjá Flugmódelklúbbnum Þyt

BYRJENDAKYNNING verður hjá Flugmódelklúbbnum Þyt laugardaginn 20. maí kl. frá kl. 9-12 og lengur ef vel viðrar. Félagsmenn verða þar og taka á móti þeim sem hafa áhuga á að kynnast íþróttinni. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð

Landnemar | Fyrsti hópurinn í svokölluðum Landnemaskóla var útskrifaður...

Landnemar | Fyrsti hópurinn í svokölluðum Landnemaskóla var útskrifaður fyrir skömmu við hátíðlega athöfn í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Launamunur kynjanna er mestur hér á landi

Eftir Svavar Knút Kristinsson svavar@mbl.is NORÐURLANDAÞJÓÐIRNAR virðast ekki vera í fararbroddi hvað varðar launajöfnuð karla og kvenna þegar þau eru borin saman við Evrópusambandsríkin 25. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Leikskólar ein mesta byltingin

Eftir starfsnemana Ólafíu Ingvars-dóttur, Ingibjörgu Rúnarsdóttur og Dagnýju Valgeirsdóttur EIN MESTA byltingin í jafnréttismálum var þegar öllum börnum frá tveggja ára aldri var úthlutað leikskólaplássi. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð

Leita samninga um aukið sætaframboð

Vestmannaeyjar | Bæjarráð Vestmannaeyja hefur falið bæjarstjóra að reyna, í samráði við bæjarráðsmenn, að ná samningum við Landsflug, meðal annars um aukið sætaframboð í áætlunarflugi í sumar og lækkun flugmiða. Kemur þetta fram á vefnum sudurland.is. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

Leitin að Pétri enn árangurslaus

LEITIN að Pétri Þorvarðarsyni, 17 ára gömlum pilti frá Egilsstöðum, hefur enn engan árangur borið. Meira
18. maí 2006 | Erlendar fréttir | 107 orð

Lítið land og fátækt

SVARTFJALLALAND er lítið land, alls 13.812 ferkm. Íbúarnir eru um 650.000, þar af rúmlega 150.000 í höfuðborginni, Podgorica. Tungumálið er serbneska og langflestir tilheyra rétttrúnaðarkirkjunni. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 224 orð

Lyfjaprófanir á nýju hjartalyfi eru hafnar

ÍSLENSK erfðagreining greindi frá því í gær að fyrsti sjúklingurinn hefði hafið þátttöku í þriðja og síðasta fasa prófana fyrirtækisins á nýju lyfi sem ætlað er til forvarna við hjartaáföllum. Prófanirnar fara fram í Bandaríkjunum og reiknað er með að... Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð

Margir sækja um störf hjá Gæslunni

UM 120 umsóknir bárust um störf sem Landhelgisgæslan auglýsti til umsóknar nýverið vegna aukinna umsvifa í rekstri í kjölfar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að fjölga þyrlum og þannig efla þyrlusveit Landhelgisgæslunnar. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Matur dýrastur í Reykjavík

Í Reykjavík er vöruverð í matvöruverslunum umtalsvert hærra en í höfuðborgum hinna Norðurlandanna, að því er fram kemur í verðkönnun sem Verðlagseftirlit ASÍ lét gera í verslunum í Reykjavík, Kaupmannahöfn, Stokkhólmi, Ósló og Helsinki dagana 9. og 10. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Meginstefin eru velferð, þjónusta og atvinnulíf

Egilsstaðir | Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt að meginstef sveitarfélagsins skuli vera þrjú; velferð, þar sem lífsgæði einstaklinganna eru í forgrunni, þjónusta, þar sem innviðir samfélagsins og atvinnulíf mynda öflugan þjónustukjarna og... Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Milljón til Barnahjálpar SÞ

GLITNIR gefur Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, rúmlega eina milljón króna (11.000 evrur) sem söfnuðust þegar bankinn stóð fyrir uppboði í bás sínum á sjávarútvegssýningunni í Brussel. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 799 orð | 2 myndir

Minni skerðingar, meiri hvati til vinnu og einfaldara kerfi

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 33 orð

Nafn féll niður

Í formála minningargreina um Rósu Guðjónsdóttur í Morgunblaðinu föstudaginn 12. maí síðastliðinn féll niður nafn eins bræðra hennar, Björns Guðjónssonar, f. 1919, í upptalningu á systkinunum. Hlutaðeigendur eru beðnir afsökunar á þessum... Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Nútímavörður vísa veginn um dalinn

Kópavogur | Þeir sem hafa átt leið um göngustíginn í Kópavogsdal undanfarna daga hafa eflaust tekið eftir heldur nýstárlegum vörðum sem marka leiðina milli Urðarbrautar og Hlíðarhjalla. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð

Papinos Pizza í Grafarvog

PAPINOS Pizza opnar í dag, fimmtudaginn 18. maí, nýjan Papinos Pizza-stað í Hverafold 1-5 í Grafarvogi en Papinos Pizza er einnig í Núpalind 1 í Kópavogi og á Reykjavíkurvegi 62 í Hafnarfirði. Meira
18. maí 2006 | Erlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Prodi tekinn við völdum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

"Bara fyrir fullfrískt fólk að vera á göngunum"

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir

"Blöskrar að sjá slóðirnar bókstaflega úti um allt"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð

"Vel mannað verndar líf"

Á FUNDI hjúkrunarfræðinga sem haldinn var á alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga 12. maí sl. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð

Samið um byggingu sundlaugar

Kirkjubæjarklaustur | Skaftárhreppur hefur samið við Listasmíði ehf. um byggingu sundlaugar og uppsteypu þjónustubyggingar fyrir íþróttamiðstöðina á Kirkjubæjarklaustri. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 194 orð

Sammála um breytingar á frumvarpi

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra segir að samstaða sé um það meðal ráðherra ríkisstjórnarinnar að gera þurfi ákveðnar breytingar á frumvarpi hennar um Nýsköpunarmiðstöð Íslands til að liðka fyrir afgreiðslu þess. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð

Samningar Alcoa í höfn

ALCOA Fjarðaál sf., Afl - Starfsgreinafélag Austurlands, Rafiðnaðarsamband Íslands og Verkalýðsfélag Reyðarfjarðar skrifuðu í gær undir vinnustaðarsamning sín á milli. Samningurinn gildir frá 1. júní 2006 til 30. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 662 orð | 1 mynd

Samningur um Vatnasafn

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Í gær var undirritaður í bókasafninu í Stykkishólmi samningur um Vatnasafn; innsetningu og samfélagsmiðstöð sem bandaríska listakonan Roni Horn kemur upp í byggingunni sem hefur hýst bókasafnið til þessa. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 732 orð | 1 mynd

Sátt verður að ríkja

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Ekki tekin afstaða til tillagna að svo komnu máli Nokkur umræða hefur skapast um frístundabyggð við Úlfljótsvatn þar sem ráðgert er að selja 600-700 sumarhúsalóðir. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð

Setur sér stefnu í mannréttindum

MANNRÉTTINDASTEFNA Reykjavíkurborgar hefur verið samþykkt í borgarstjórn með 14 samhljóða atkvæðum. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð

Setuverkföllum aflýst

SETUVERKFÖLLUM stuðningsfulltrúa og félagsliða sem starfa á sambýlum og öðrum starfstöðvum fyrir fatlaða var aflýst í fyrradag, eftir að stofnanasamningur SFR (Stéttarfélags í almannaþjónustu) við svæðisskrifstofur fatlaðra var samþykktur. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Sinubrunar í Öskjuhlíð

SINUBRUNAR hafa nokkrir orðið í Öskjuhlíðinni undanfarið, tveir á mánudag og aftur tveir í gær. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins ollu brunarnir nokkrum skemmdum á trjám og öðrum gróðri. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Sirkusfólk á fimleikasýningu

Seltjarnarnes | Fimleikadeild Gróttu fagnar 20 ára afmæli í ár, og verða haldnar tvær fimleikasýningar af því tilefni í íþróttahúsi Seltjarnarness næstkomandi laugardag. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 523 orð | 2 myndir

Sjúklingar fái aukinn forgang á hjúkrunarheimili

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is GRIPIÐ verður til margþættra aðgerða til að draga úr vanda viðvíkjandi útskriftum sjúklinga af Landspítala - háskólasjúkrahúsi (LSH) og til að leysa úr starfsmannaskorti á sjúkrahúsinu. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Stálslegin Silvía Nótt

SILVÍA Nótt mætti stálslegin til æfingar í Ólympíuhöllinni í Aþenu í gærmorgun. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð

Sumarbústaður brann við Hreðavatn

MANNLAUS sumarbústaður við Hreðavatn skemmdist mikið í eldsvoða í fyrrakvöld og er talið að kviknað hafi í út frá kolagrilli. Slökkviliðið í Borgarnesi og á Bifröst var kallað út kl. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Sum verkin bara til í minningunni

Eftir Ómar Garðarsson Vestmannaeyjar | Kristinn Pálsson lét af störfum hjá Vestmannaeyjabæ eftir rúmlega hálfrar aldar starf um síðustu áramót. Í daglegu tali er hann Kiddi á heflinum en hans aðalstarf frá upphafi var malarnám og grjótmulningur. Meira
18. maí 2006 | Erlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Svartfellingar greiða atkvæði um sjálfstæði

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is SVARTFELLINGAR ákveða nú um helgina hvort síðustu leifar hinnar gömlu Júgóslavíu heyri sögunni til, en þá munu þeir greiða atkvæði um að slíta sambandinu við Serbíu og gerast sjálfstæð þjóð. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 203 orð

Tónlistar-, söng- og leiklistarnámskeið fyrir börn

Kópavogur | Tónlistarskólinn Tónsalir starfrækir í sumar tónlistartengd námskeið þar sem m.a. verður kennt á gítar, trommur og bassa. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Umferðarstofa til fyrirmyndar

UMFERÐARSTOFA hlaut á þriðjudag viðurkenningu sem ríkisstofnun til fyrirmyndar 2006. Í janúar skipaði fjármálaráðherra nefnd til að velja ríkisstofnun sem skaraði fram úr og væri til fyrirmyndar í starfi sínu. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Umfjöllun Stefáns villandi

ÁRNI M. Mathiesen fjármálaráðherra segir það villandi hjá Stefáni Ólafssyni prófessor að skipta skattgreiðendum í tíu jafnstóra hópa eftir hjónum og sambúðarfólki. "Þegar allir eru inni í myndinni kemur allt önnur mynd út. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð

Umhverfisdagur og markaður

Laugarvatn | Umhverfisdagur verður haldinn á Laugarvatni á morgun, föstudaginn 19. maí og hefst dagskrá kl. 15, við Vígðulaug. Byrjað verður á að fara hreinsunarferð um þéttbýlið og strandlengjuna umhverfis Laugarvatn. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð

Umsögn Credit Sights um íslensku bankana er óbreytt

Greiningarfyrirtækið Credit Sights fer varlega í að spá lækkun á tryggingaálagi á skuldabréfum íslensku bankanna sem eru til skamms tíma. Ekki muni koma á óvart þó sveiflur verði áfram á þessum markaði á næstu vikum. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Ungir listamenn við Gróttu

SKÖPUNARGLEÐIN leyndi sér ekki hjá nemendum Breiðagerðisskóla þegar þau skreyttu gömlu fiskitrönurnar úti á Gróttu í gær. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 160 orð

Ungu fólki gengur vel að fá vinnu

"VIÐ FINNUM fyrir því að atvinnuástandið er gott," segir Hanna María Jónsdóttir, rekstrarstjóri stúdentamiðlunar Félagsstofnunar stúdenta. Miðlunin hefur milligöngu um það að útvega námsmönnum á aldrinum 18 til 30 ára sumarstörf. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 263 orð

Úr bæjarlífinu

Sendinefnd frá risakjötvinnslufyrirtæki á Írlandi kemur í dag með einkaþotu til Akureyrar, gagngert til að kynna sér tæknivæðinguna í kjötvinnslu Norðlenska. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð

Veðurþjónusta á Sjónvarpi Símans

NÚ GETA áskrifendur Símasjónvarpsins fengið veðurupplýsingar. Einungis þarf að velja Netið úr valmynd og þá birtist þessi möguleiki. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð

Verð á kjarnfóðri hækkar aftur

VERÐ á kjarnfóðri hækkaði í vikunni um 4%. Þessi hækkun kemur til viðbótar 4-5% hækkun sem varð í mars, þannig að verð á kjarnfóðri hefur á skömmum tíma hækkað um nærri 10%. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 257 orð

VG sakar ríkisstjórnina um andvaraleysi

ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs gagnrýnir harðlega, í ályktun sem flokkurinn sendi frá sér, "andvaraleysi ríkisstjórnar Halldórs Ásgrímssonar í efnahagsmálum," eins og komist er að orði. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

Viðræður um fjármögnun Sjónarhóls

FORSVARSMENN Sjónarhóls, ráðgjafamiðstöðvar fyrir foreldra barna með sérþarfir, eru í samningaviðræðum við bakhjarla sína um áframhaldandi fjárstuðning. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Vilja skipulagðar heimsóknir til eldri borgara

LÆKKUN fasteignagjalda, niðurgreiðsla æfingagjalda og auknar forvarnir eru á meðal stefnumála Framsóknarflokksins í Kópavogi sem kynnt voru á fundi í gær. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 214 orð

Viljayfirlýsing um álver á Húsavík

ALCOA, ríkisstjórnin og Húsavíkurbær hafa undirritað viljayfirlýsingu um áframhaldandi rannsóknir á fjárhagslegri hagkvæmni nýs álvers á Norðurlandi með 250. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Vísindadagar á LSH

VÍSINDARÁÐ Landspítala - háskólasjúkrahúss og skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar standa fyrir vísindadögum LSH í dag, fimmtudaginn 18. og á morgun, föstudaginn 19. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Vottun um aðgengi fyrir fatlaða

FASTEIGNAMAT ríkisins hefur hlotið vottun Öryrkjabandalags Íslands og Sjá ehf. um að vefur stofnunarinnar, www.fmr.is, standist kröfur um aðgengi fyrir fatlaða. Vefurinn fær bæði vottun fyrir forgang 1 og 2. Vottunin byggist á gátlista Sjá ehf. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Yfirvigtin athuguð hjá Einari og Ólafi

ÁÐUR en rithöfundarnir Einar Kárason og Ólafur Gunnarsson lögðu af stað í ferðalag þvert yfir Bandaríkin, eftir þjóðvegi 66 voru þeir félagar vigtaðir. Ætlunin er að vigta þá aftur í lok ferðar og kanna hvaða áhrif ferðalagið hefur haft á holdafarið. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð

Þekktur andlegur leiðtogi á leið til landsins

DADI Janki, ein þekktasta kona heims á sviði hugleiðslu og andlegra málefna, mun á föstudaginn næstkomandi heimsækja Lótushúsið í Kópavogi, en húsið er hugleiðslu- og fræðsludeild á vegum Brahma Kumaris-háskólans, sem Janki veitir forstöðu. Meira
18. maí 2006 | Innlendar fréttir | 217 orð

Þyrlur Gæslunnar eru ekki óeðlilega mikið frá

ÞYRLUR Landhelgisgæslunnar hafa ekki verið óeðlilega mikið frá vegna viðhalds og bilana ef miðað er við þyrlubjörgunarsveitir í nágrannalöndunum, að mati Dagmarar Sigurðardóttur, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, í svari hennar við gagnrýnu bréfi... Meira

Ritstjórnargreinar

18. maí 2006 | Leiðarar | 328 orð

Aldraðir og kosningabaráttan

Málefni aldraðra eru að verða miðdepill kosningabaráttunnar. Flugvallarumræðunni er lokið að sinni og Sundabraut hefur ekki fangað athygli fólks. Það gera hins vegar málefni aldraðra. Fyrir því eru tvær ástæður. Meira
18. maí 2006 | Leiðarar | 314 orð

Arfleifð Reykjavíkurlistans

Eitt af því sem ekki hefur verið rætt í kosningabaráttunni í Reykjavík að undanförnu er arfleifð Reykjavíkurlistans. Meira
18. maí 2006 | Staksteinar | 194 orð | 2 myndir

Dýr borgarfulltrúi

Eitt af því sem vakti einna mesta athygli manna á valdatíma Reykjavíkurlistans, sem er að renna út í borgarstjórn Reykjavíkur, var gífurlega sterk staða Alfreðs Þorsteinssonar, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Meira

Menning

18. maí 2006 | Tónlist | 729 orð

Að sitja skör hærra

Tónleikar Joönnu Newsom í Fríkirkjunni 16. maí. Smog og Slowblow hituðu upp. Meira
18. maí 2006 | Myndlist | 542 orð | 1 mynd

Bil milli heima

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is ÞEGAR blaðamaður nær tali af Finnboga Péturssyni í aðdraganda sýningar hans í i8, sem verður opnuð í dag kl. 17, er hann á leiðinni í verslunina Góða hirðinn. Meira
18. maí 2006 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Brjálað!

Dúettinn Gnarls Barkley hefur vakið mikla athygli að undanförnu, en lagið "Crazy" er það vinsælasta á skemmtistöðum borgarinnar þessa dagana. Meira
18. maí 2006 | Tónlist | 243 orð

Djöfullegur hergöngumars

Harmóníkutónleikar. Motiontríóið flutti frumsamda tónlist. Laugardagur 13. maí. Meira
18. maí 2006 | Leiklist | 292 orð | 1 mynd

Eitt ferskasta leikhússtarfið í Evrópu

ÍSLENSKT leikhúslíf fær mjög jákvæða umfjöllun á vefsíðu breska dagblaðsins The Guardian en þar er fjallað bæði um uppfærslu Þjóðleikhússins á Pétri Gaut og Fagnaði eftir Harold Pinter, sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu sl. sunnudag. Meira
18. maí 2006 | Menningarlíf | 18 orð | 1 mynd

Fimmtudagur 18. maí

17.00 Konur og Finnbogi. Opnun sýningar í Galleríi i8. 20.00 Myrkraverk og misindismenn. Meira
18. maí 2006 | Fólk í fréttum | 314 orð | 3 myndir

Fólk

Þau Paul McCartney og Heather Mills staðfestu nú um hádegið að þau væru að skilja að borði og sæng eftir fjögurra ára hjónaband. Meira
18. maí 2006 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Þeir Björn Sigurðsson , framkvæmdastjóri Senu, og Kristinn Þórðarson framleiðandi munu á laugardaginn í Skandinavíubásnum í Cannes skrifa undir með-framleiðslusamning á íslensku kvikmyndinni Köld slóð . Meira
18. maí 2006 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Hinn mikli!

BRESKI tónlistarmaðurinn Morrissey var söngvari hinnar goðsagnakenndu bresku rokksveitar The Smiths á níunda áratug síðustu aldar, en þegar sveitin lagði upp laupana hóf hann sólóferil og hefur hann nú gefið út átta sólóplötur. Meira
18. maí 2006 | Kvikmyndir | 632 orð | 5 myndir

Hitnar í Cannes

Eftir Soffíu Haraldsdóttur í Cannes soffia@islandia.is FÓLK streymir að í Cannes og mannfjöldinn þéttist í sífellu á götum bæjarins enda var virtasta kvikmyndahátíð heims sett í gær með hátíðlegri viðhöfn. Meira
18. maí 2006 | Myndlist | 366 orð | 1 mynd

Innantómt yfirborð

Sýningin stendur til 21. maí. Opið fimmtudaga og föstudaga frá kl. 16-18, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Meira
18. maí 2006 | Tónlist | 405 orð | 1 mynd

Í minningu Mozarts

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is MINNING Mozart verður heiðruð á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í dag og á morgun. Austurríski fiðluleikarinn Ernst Kovacic mun stjórna hljómsveitinni og leika einleik. Meira
18. maí 2006 | Tónlist | 233 orð | 1 mynd

Kate Havnevik bætist við

NORSKA söngkonan Kate Havnevik hefur bæst við dagskrá Reykjavík rokkar 2006 sem fram fer í Laugardalshöll dagana 29. júní til 1. júlí. Meira
18. maí 2006 | Fjölmiðlar | 89 orð | 1 mynd

Kemst Silvía áfram?

ÞÁ er stóra stundin loksins runnin upp. Forkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram í Aþenu í kvöld, en sýnt verður beint frá keppninni í Sjónvarpinu. 23 lög keppa um tíu laus sæti í lokakeppninni á laugardaginn. Meira
18. maí 2006 | Menningarlíf | 672 orð | 2 myndir

Klámsagan og Edduritin

Einar G. Pétursson vísindamaður á Árnastofnun skrifar grein á Háskólavefinn nýlega um vinnumatskerfi Háskóla Íslands sem gert var að umræðuefni í Af listum-pistli fyrir nokkru. Meira
18. maí 2006 | Menningarlíf | 163 orð | 1 mynd

Lagarfljót hlýtur viðurkenningu

VIÐURKENNING fyrir bestu fræðibók ársins var veitt í 14. sinn á aðalfundi Upplýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafræða á þriðjudag. Viðurkenninguna hlaut Lagarfljót. Mesta vatnsfall Íslands. Meira
18. maí 2006 | Menningarlíf | 51 orð

Leiktu fyrir mig!

Í KVÖLD kl. 22.30 er komið að enn einum atburðinum á Hláturhátíð Borgarleikhússins. Þá munu valdir leikarar Borgarleikhússins leika fyrir áhorfendur þeirra uppáhaldsatriði úr Áramótaskaupum Sjónvarpsins og fer skemmtunin fram í forsal leikhússins. Meira
18. maí 2006 | Menningarlíf | 149 orð

Norræn verðlaun fyrir raflistaverk

RAGNAR Helgi Ólafsson myndlistarmaður hlaut á dögunum norrænu verðlaunin Prix Möbius Nordica - Prix de la Creation, en þau voru afhent í Media Center Lume í lista- og hönnunarháskólanum í Helsinki í Finnlandi. Meira
18. maí 2006 | Bókmenntir | 84 orð

Nýjar bækur

Hjá Máli og menningu er komin út Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Lindgren í þýðingu Þorleifs Haukssonar. Í Matthíasarskógi búa grádvergar, rassálfar og nornir, og í kastalanum sem elding klauf í tvennt fyrir löngu hafast við tveir ræningjaflokkar. Meira
18. maí 2006 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Rauðir og heitir!

Bandaríska rokksveitin Red Hot Chili Peppers situr í öðru sæti tónlistans þessa vikuna með sína nýjustu plötu, Stadium Arcadium . Meira
18. maí 2006 | Tónlist | 415 orð

Slagharpað með bravúr

Schumann: Davidsbündlertänze Op. 6; Carnaval Op. 9. Miklós Dalmay og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanó. Upplestur: Halldór Hauksson. Sunnudaginn 14. maí kl. 11. Meira
18. maí 2006 | Menningarlíf | 645 orð | 2 myndir

Spegill sögu og samtíma

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is ÞJÓÐMINJASAFN Íslands var eitt þriggja safna sem hlutu sérstaka viðurkenningu í samkeppni Evrópuráðs safna um safn Evrópu árið 2006 í Lissabon um síðustu helgi. Meira
18. maí 2006 | Menningarlíf | 115 orð

Söngelskir eldri Skagfirðingar í Salnum

SÖNGHÓPUR Félags eldri borgara í Skagafirði heldur tónleika í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 21. maí kl. 15. Meira
18. maí 2006 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Tuttugu ár!

Safnplatan Til hamingju Ísland - 20 ár í Eurovision er í 20. sæti Tónlistans þessa vikuna. Meira
18. maí 2006 | Fjölmiðlar | 300 orð | 1 mynd

X-ið með hafragrautnum

Í NOKKUR ár hefur það verið eitt mitt fyrsta verk þegar ég vakna á morgnana að kveikja á útvarpinu og hlusta á Rás 2. Ekki hefur mér komið til hugar að hlusta á einhverja aðra stöð eða þangað til í seinustu viku. Meira
18. maí 2006 | Tónlist | 291 orð | 1 mynd

Þýðir tónar í Ingólfsstræti

Í INGÓLFSSTRÆTI 8 er starfrækt myndlistargalleríið og söngskólinn Anima. Í dag verða fyrstu tónleikarnir af sex í sumartónleikaröð Animu. Meira

Umræðan

18. maí 2006 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Enn um hagsmuni krabbameinsgreindra

Haukur Þorvaldsson skrifar opið bréf til heilbrigðisráðherra og fjallar um aðstöðu krabbameinsgreindra: "Þar sem hagsmunagæsla okkar hefur verið algjörlega fyrir borð borin undanfarna áratugi getur LSH stjórnað okkar málefnum að eigin vild." Meira
18. maí 2006 | Kosningar | 501 orð | 1 mynd

Flugvallarmálið ekkert aðalmál

FYRIR nokkrum árum var Reykjavíkurflugvöllur kosinn í burt úr Vatnsmýri af borgarbúum og rætt er um að setja niður tugþúsunda byggð í hans stað. Meira
18. maí 2006 | Kosningar | 417 orð | 1 mynd

Gjaldfrjáls leikskóli frá lokum fæðingarorlofs

Á SÍÐUSTU áratugum hafa mál þróast svo að sjálfsagt þykir að bæði karlar og konur vinni utan heimilis og margar fjölskyldur hafa ekki almennilega í sig og á nema tvær fyrirvinnur afli tekna. Meira
18. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 560 orð

Hægri grænir og íslenskan

Frá Tryggva V. Líndal: "ÁSGEIR Hannes Eiríksson, fyrrum alþingismaður fyrir Borgaraflokkinn, hefur nú bryddað upp á þeirri hugmynd að stofnaður verði íslenskur "framfaraflokkur" að norrænni fyrirmynd." Meira
18. maí 2006 | Kosningar | 469 orð | 1 mynd

Í Mosfellsbæ þar sem allir skipta máli

Mosfellingar njóta árangursins og fá greiddan arð Í tilefni af mjög góðri rekstrarniðurstöðu bæjarsjóðs Mosfellsbæjar fyrir árið 2005 lagði meirihluti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Mosfellsbæjar fram tillögu á bæjarstjórnarfundi 12. Meira
18. maí 2006 | Kosningar | 496 orð | 2 myndir

Kópavogur þarf á málstað VG að halda - kjósum VG í vor

Grænt en ekki grátt Undanfarin ár hefur Kópavogur vaxið svo gríðarlega hratt að nálægð íbúanna við ósnortna náttúru og annað vistvænt umhverfi verður sífellt minni. Meira
18. maí 2006 | Kosningar | 461 orð | 1 mynd

Leiksvæði í Kópavogi eru örugg fyrir börn og unglinga

LEIKSVÆÐI barna þurfa að vera eins örugg og nauðsyn krefur. Með eftirliti og viðhaldi á leiksvæðum þar sem börn og unglingar leika sér stuðlum við að fækkun alvarlegra slysa og veitum þeim tækifæri til að bæta líkamlegt ástand sitt. Meira
18. maí 2006 | Kosningar | 313 orð | 1 mynd

Mikilvæg búsvæði í Kópavogi

STEFNUSKRÁR stjórnmálaflokka eru nú kynntar í sveitarstjórnum vítt og breitt um landið, þar með talið í Kópavogi. Allir leggja áherslu á að skapa íbúum sínum gott umhverfi til að búa í. Meira
18. maí 2006 | Kosningar | 472 orð | 1 mynd

Mikilvægt að fólk sjái hag í því að flokka sorp

Sorpmál verða án efa eitt af heitustu kosningamálunum hér á Akureyri í komandi kosningum, umræðan hefur verið töluverð í Eyjafirði undanfarin misseri og öllum ljóst að brýnt er að bæta úr í þessum málaflokki. Meira
18. maí 2006 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Opið bréf til samgönguráðherra

Kristján Guðmundsson gerir athugasemd við fræðslurit sem gefið hefur verið út af undirstofnun samgönguráðuneytis: "Skyldustörf vakthafandi skipstjórnarmanns á stjórnpalli hafa verið skilgreind sem skyldustörf sem vinna þarf á vaktinni." Meira
18. maí 2006 | Kosningar | 508 orð | 1 mynd

Ótrúverðug framganga Samfylkingarinnar í málefnum Gusts

FLOSI Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi, skrifar grein í Morgunblaðið 14. maí þar sem hann reynir að gera afskipti mín og bæjarstjórans í Kópavogi af málefnum Gusts tortryggileg. Meira
18. maí 2006 | Kosningar | 436 orð | 2 myndir

Rangfærslur borgarstjóra um fjármál Reykjavíkurborgar

Eftir Davíð Ólaf Ingimarsson: "Í MORGUNBLAÐINU þann 20. apríl s.l. ritaði Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, svargrein við grein minni um fjármál Reykjavíkurborgar." Meira
18. maí 2006 | Kosningar | 541 orð | 1 mynd

Samvinnuhugsjónin gleymd og grafin

UNDANFARIÐ hefur ríkisstjórnin lagt fram hvert frumvarpið á fætur öðru um einkavæðingu ríkisfyrirtækja. Hefur Framsókn verið ötul við að leggja slík frumvörp fram og virðist svo sem sá flokkur sé orðinn kaþólskari en páfinn að því er varðar... Meira
18. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 200 orð

Skortur á kærleika í afstöðu kirkjunnar?

Frá Esther Vagnsdóttur: "Í TILEFNI af prestvígslu í Keflavíkurkirkju þar sem nýr prestur var ráðinn til að gegna prestsembætti í andstöðu við söfnuðinn vil ég benda á eftirfarandi: Í fyrsta lagi er presturinn fyrrverandi sr." Meira
18. maí 2006 | Kosningar | 331 orð | 1 mynd

Stefnum að gjaldfrjálsum leikskóla í Bláskógabyggð!

EINN af helstu útgjaldaliðum heimilanna er börn á leikskólaaldri. Flestir sem eiga börn á leikskólaaldri eru auk þess ungt fólk að reyna að koma sér þaki yfir höfuðið. Meira
18. maí 2006 | Aðsent efni | 888 orð | 1 mynd

Söfn og ungt fólk

Kristín G. Guðnadóttir skrifar í tilefni af alþjóðlega safnadeginum, sem er í dag: "Markmið alþjóða safnadagsins er að vekja athygli á því hlutverki sem söfn gegna í samfélaginu..." Meira
18. maí 2006 | Kosningar | 338 orð | 1 mynd

Ungu hjónin og húsið

UNG hjón á aldrinum 18-24 ára langar í einbýlishús. Þau eiga eitt barn. Samanlagðar tekjur þeirra eftir skatta eru um 3,6 milljónir. Þau hafa ekki safnað neinum sjóðum. Tími kominn til að hugsa, velja, kjósa, vera með. Meira
18. maí 2006 | Kosningar | 265 orð | 1 mynd

Upprifjun fyrir Sigrúnu Stefánsdóttur

SIGRÚN Stefánsdóttir skrifar afar ósanngjarna grein um málefni aldraðra hinn 6. maí síðastliðinn þar sem hún skammar bæði ríkisstjórnina og meirihluta bæjarstjórnar Akureyrar fyrir framtaksleysi í málaflokknum. Meira
18. maí 2006 | Velvakandi | 252 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Hver þekkir konuna á myndinni? HVER þekkir konuna sem er á þessari mynd? Myndin er líklegast tekin í Vestmannaeyjum. Þeir sem gætu gefið upplýsingar vinsamlega hringið í Leif Sveinsson í síma 5513224. (Íslenskt? Meira
18. maí 2006 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Yngri hjúkrunarsjúklingar alveg gleymdir

Ásta R. Jóhannesdóttir fjallar um hjúkrunarmál: "Hér stranda úrbætur í velferðarmálunum enn á þeim sem fara með ríkisfjármálin." Meira

Minningargreinar

18. maí 2006 | Minningargreinar | 456 orð

ERLA CORTES

Erla Cortes fæddist í Óðinsvéum í Danmörku 22. júní 1939. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut að morgni 11. maí síðastliðins. Foreldrar hennar voru Gunnar Jóhannes Cortes læknir, f. í Reykjavík 21. október 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2006 | Minningargreinar | 4611 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR ÁGÚST KRISTJÁNSSON

Guðmundur Ágúst Kristjánsson fæddist á Ísafirði 1. nóvember 1935. Hann lést á líknardeild Landspítala háskólasjúkrahúss 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Gíslason, f. 11. nóvember 1877, d. 20. maí 1963, og Margrét Jóhanna Magnúsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2006 | Minningargreinar | 4403 orð | 1 mynd

GUNNAR SIGURÐSSON

Gunnar Sigurðsson fæddist á Hjaltastað á Fljótsdalshéraði 12. apríl 1939. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut miðvikudaginn 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sólveig Gunnarsdóttir, f. 2. júní 1916, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2006 | Minningargreinar | 1392 orð | 1 mynd

HERDÍS KRISTÍN KARLSDÓTTIR

Herdís Kristín Karlsdóttir, fyrrv. leikskólastjóri, fæddist á Siglufirði 30. október 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 11. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Áskirkju í Reykjavík 3. maí. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2006 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

SIGURÐUR GEIR ÓLAFSSON

Sigurður Geir Ólafsson fæddist 26. september 1945. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 17. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 25. apríl. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2006 | Minningargreinar | 377 orð | 1 mynd

SONJA WERNER GUÐMUNDSDÓTTIR

Sonja Werner Guðmundsdóttir fæddist á Langsstöðum í Flóa 28. maí 1956. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands þriðjudaginn 2. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Selfosskirkju 11. maí. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2006 | Minningargreinar | 979 orð | 1 mynd

SÆDÍS SIGURBJÖRG KARLSDÓTTIR

Sædís Sigurbjörg Karlsdóttir fæddist á Bóndastöðum í Hjaltastaðaþinghá 8. maí 1934. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi 8. maí síðastliðinn og var jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju 16. maí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

18. maí 2006 | Sjávarútvegur | 284 orð | 1 mynd

Náðu bæði samningum og samböndum

"Við stilltum væntingum okkar í hóf fyrir sýninguna," segir Þórður Ingason sölu- og markaðsstjóri TrackWell. Meira
18. maí 2006 | Sjávarútvegur | 238 orð | 1 mynd

Opinberri heimsókn sjávarútvegsráðherra Færeyinga til Íslands lokið

Opinberri heimsókn Björns Kalsö sjávarútvegsráðherra Færeyja og föruneytis hans til Íslands lauk í gær. Á fundi Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra og Kalsö var m.a. rætt um ástand loðnustofnsins og veiðar úr honum. Meira

Daglegt líf

18. maí 2006 | Daglegt líf | 646 orð | 4 myndir

Brauðsúpan best

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Þetta er mjög einföld uppskrift sem ég ætla að elda eftir í kvöld," sagði Aneta Rabas um leið og hún gekk ákveðnum skrefum að grænmetisrekkanum í Fjarðarkaupum. Þar seildist hún eftir gulrótum og púrru. Meira
18. maí 2006 | Neytendur | 413 orð | 1 mynd

Börn í þrælavinnu á kakóplantekrum

Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is Súkkulaði er ein af vinsælli sælkeravörunum , en á bak við glansandi súkkulaðistykkið í búðinni er langt framleiðsluferli sem ekki er slétt og fellt. Meira
18. maí 2006 | Daglegt líf | 190 orð

Dregur úr hættu á elliglöpum

GÓÐ lungnastarfsemi minnkar hættu á elliglöpum, að því er ný sænsk rannsókn bendir til. Í Göteborgs-Posten kemur fram að 1.291 kona frá Gautaborg tók þátt í rannsókninni sem hófst árið 1974. Þá voru konurnar miðaldra og var lungnastarfsemin þá metin. Meira
18. maí 2006 | Neytendur | 112 orð | 1 mynd

Gott bæði hrátt og soðið

Blómkál er ýmist borið fram hrátt með ídýfum eða soðið. Það telst til mildari káltegunda og er fullt af vítamínum. Hafa verður í huga að óhóflega mikið af hráu blómkáli fer illa í maga. Soðið blómkál má bera fram í heilum haus eða skorið í bita. Meira
18. maí 2006 | Neytendur | 398 orð | 1 mynd

Histamíneitrun í fiski af makrílsætt

SJALDAN er of varlega farið þegar matvæli eru meðhöndluð. Of hátt innihald af histamíni í matvörum getur valdið matareitrun eins og nokkrir einstaklingar fengu að reyna eftir að hafa snætt á veitingastað í borginni fyrir stuttu. Meira
18. maí 2006 | Afmælisgreinar | 710 orð | 2 myndir

SKÍÐSHOLTAHJÓNIN

UM það leyti sem íslenska lýðveldið var að ganga í garð var fámenn fjölskylda að undirbúa brottför sína úr Hraunhreppnum, heimasveit sinni á Mýrum vestur, til nokkuð fjarlægra heimkynna þó í sama héraði mætti kalla. Meira
18. maí 2006 | Neytendur | 628 orð | 1 mynd

Svínakjöt á grillið og pítsu í ofninn

Bónus Gildir 18. maí-21. maí verð nú verð áður mælie. verð Euroshopper snakk, 200 g 98 109 490 kr. kg Freschetta xxl pítsa + 1 ltr. kók 499 699 499 kr. stk. Ítalskur ís 400 ml fitusnauður 359 0 897 kr. ltr Bónus fetaostur, 250 g 199 0 796 kr. Meira
18. maí 2006 | Daglegt líf | 390 orð | 1 mynd

Vanda þarf handtökin við grillið

Með hækkandi sól lyftist brúnin á landsmönnum. Þeir vakna úr vetrardvalanum, taka til við vorverkin og grillin fá pláss í garðinum. Flestir eru sammála um að "grillmatur er góður... gómsætt kjarnafóður". Meira
18. maí 2006 | Neytendur | 156 orð

Verð í kassa hærra en verð í hillu

NEYTENDASTOFA vekur athygli neytenda á óvenju miklu ósamræmi í verðmerkingum í matvöruverslunum, en að undanförnu hefur mikið borið á því að verð í afgreiðslukassa sé hærra en verðmerking í hillu segir til um, að því er kemur fram í fréttatilkynningu... Meira
18. maí 2006 | Neytendur | 437 orð | 6 myndir

Vöruverð hæst á Íslandi af Norðurlöndunum

Vöruverð í matvöruverslunum í Reykjavík er umtalsvert hærra en í höfuðborgum hinna Norðurlandanna, en svipar þó mest til matvöruverðs í Osló. Meira

Fastir þættir

18. maí 2006 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli . Í dag, 18. maí, er fertugur Ólafur Thordersen...

40 ÁRA afmæli . Í dag, 18. maí, er fertugur Ólafur Thordersen, framkvæmdastjóri Njarðtaks og bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ. Ólafur tekur á móti gestum í félagsheimilinu Stapa í Njarðvík, á morgun, föstudaginn 19. maí, klukkan... Meira
18. maí 2006 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Föstudaginn 19. maí n.k. verður sextugur Gunnar...

60 ÁRA afmæli. Föstudaginn 19. maí n.k. verður sextugur Gunnar Sigurðsson bæjarfulltrúi, framkvæmdastjóri Olís á Vesturlandi og f.v. formaður K.F.I.A., Espigrund 3, Akranesi. Meira
18. maí 2006 | Fastir þættir | 188 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Fallegar sagnir. Meira
18. maí 2006 | Fastir þættir | 624 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Feðgar þrautakóngar hjá Súgfirðingum Feðgarnir Björn Guðbjörnsson og Guðbjörn Björnsson leystu spilaþrautirnar best af hendi og höfðu sigur í Þrautakóng Súgfirðingafélagsins. Tryggðu þeir sér sæmdarheitið "Súgfirsku þrautakóngarnir". Meira
18. maí 2006 | Fastir þættir | 1224 orð | 2 myndir

Erum skyldug til að rannsaka þessa einstöku perlu

Á meðan moskítófluga lifir á Grænlandi ríkir flugnafæð á Íslandi - sem betur fer segja flestir. Íslenskir útfluttir hestar eru þó ekki eins fegnir ef þeir fá sumarexem. Meira
18. maí 2006 | Viðhorf | 872 orð | 1 mynd

Góð ráð eru ódýr

Kenna þarf venjulegu fólki hvorn vangann er best að sýna á mynd, hvernig maður sýnist hærri en aðrir, hvaða stellingar eru atkvæðavænar og hverjar fæla frá. Meira
18. maí 2006 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Arnheiður Björg og Alexandra...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Arnheiður Björg og Alexandra, teiknuðu myndir og seldu. Ágóðinn var kr. 4.099 og rann hann til Barnaspítala... Meira
18. maí 2006 | Í dag | 574 orð | 1 mynd

Liðugri líkami með Feldenkreis

Bernharður Guðmundsson fæddist í Önundarfirði 1937. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1956, prófi í guðfræði frá HÍ 1962 og lauk meistaranámi í fjölmiðlun frá háskólanum í Illinois 1978. Meira
18. maí 2006 | Í dag | 16 orð

Orð dagsins: Ávítur fá meira á hygginn mann en hundrað högg á...

Orð dagsins: Ávítur fá meira á hygginn mann en hundrað högg á heimskingja. (Orðskv. 16, 18. Meira
18. maí 2006 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d3 d6 4. g3 Rc6 5. Bg2 Rf6 6. O-O Be7 7. He1 Dc7 8. c3 b6 9. d4 e5 10. Ra3 Bg4 11. dxc5 dxc5 12. Bg5 O-O 13. Bxf6 Bxf6 14. Rc4 Hfd8 15. De2 Dd7 16. Meira
18. maí 2006 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Tilnefnt til Turnerverðlaunanna

Myndlist | Fjórir myndlistarmenn eru tilnefndir til hinna virtu Turner-myndlistarverðlauna í Bretlandi í ár, en listinn var gjörður heyrinkunnur á þriðjudag. Þeir sem um ræðir eru Rebecca Warren, Phil Collins, Tomma Abts og Mark Titchner. Meira
18. maí 2006 | Fastir þættir | 289 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Sagt var frá því á fréttavef bb.is á þriðjudag að hjónin Guðbjörg Jónsdóttir og Jón Hákon Ágústsson á Bíldudal væru farin að framleiða kaffi undir heitinu Sólarkaffi. Meira

Íþróttir

18. maí 2006 | Íþróttir | 199 orð

Alveg skelfilegt

"ÞETTA var bara alveg skelfilegt hjá okkur og ekki í nokkrum takti við það sem við gerðum í fyrri leiknum," sagði Hrafnhildur Skúladóttir, sem var markahæst íslensku leikmannanna í báðum leikjunum við Hollendinga, eftir leikinn í gær. Meira
18. maí 2006 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

Barcelona vann í annað skipti

BARCELONA varð í gærkvöldi Evrópumeistari í knattspyrnu í annað skipti þegar liðið lagði Arsenal að velli, 2:1, í magnþrungnum úrslitaleik á Stade de France-leikvanginum í útjaðri Parísar. Meira
18. maí 2006 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Enn skorar Ásthildur

ÁSTHILDUR Helgadóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, hélt uppteknum hætti í gær og skoraði annað marka Malmö FF þegar lið hennar vann Örebro, 2:0, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni. Ásthildur skoraði síðara markið á 78. Meira
18. maí 2006 | Íþróttir | 318 orð

Erlendur þjálfari til KA-manna?

KA-menn eru í þjálfaraleit fyrir karlalið félagsins í handknattleik en fyrir liggur að Sævar Árnason verður ekki áfram þjálfari liðsins. Meira
18. maí 2006 | Íþróttir | 438 orð | 1 mynd

* GUNNAR Heiðar Þorvaldsson tryggði Halmstad í gærkvöld sæti í 3. umferð...

* GUNNAR Heiðar Þorvaldsson tryggði Halmstad í gærkvöld sæti í 3. umferð sænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Hann skoraði þá sigurmark liðsins, 2:1, gegn Hammarby TFF á útivelli. Meira
18. maí 2006 | Íþróttir | 241 orð

Hefðum vel getað unnið

"VIÐ hefðum vel getað unnið í kvöld og þess vegna er virkilega sárt að hafa ekki náð því. Barcelona er frábært lið en mér fannst við ráða nokkuð vel við leikmenn þess. Meira
18. maí 2006 | Íþróttir | 133 orð

Heiðar Davíð á pari vallar

HEIÐAR Davíð Bragason Íslandsmeistari í höggleik karla í golfi lék á pari vallar á fyrsta keppnisdegi á sænsku mótaröðinni í gær, Telia-mótaröðinni. Heiðar fékk skramba á lokaholu gærdagsins, (+2), en hann var á þremur höggum undir pari eftir 13 holur. Meira
18. maí 2006 | Íþróttir | 116 orð

Hjörtur á leið til Hauka

HJÖRTUR Harðarson verður samkvæmt heimildum Morgunblaðsins ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í körfuknattleik í stað Ágústs Björgvinssonar. Hjörtur hefur töluverða reynslu í þjálfun. Hann var þjálfari og leikmaður Þórs á Akureyri veturinn 2000-01. Meira
18. maí 2006 | Íþróttir | 264 orð

Hlynur til Snæfells?

ALLAR líkur eru á því að Hlynur Bæringsson, landsliðsmiðherji í körfuknattleik, gangi til liðs við Snæfell í Stykkishólmi að nýju en Hlynur lék með hollenska liðinu Woon Aris sl. vetur. Meira
18. maí 2006 | Íþróttir | 58 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar karla Sindravellir: Sindri - Boltaf. Norðfj. 20 Djúpavogsv.: Neisti D. - Fjarðabyggð 20 Sauðárkróksv. Meira
18. maí 2006 | Íþróttir | 129 orð

Ísland í 99. sæti á FIFA-listanum

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu er í 99. sæti á nýjasta styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í gær. Meira
18. maí 2006 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd

* KRISTINN Björgúlfsson handknattleikmaður hefur framlengt samning sinn...

* KRISTINN Björgúlfsson handknattleikmaður hefur framlengt samning sinn við norska liðið Runar í Sandefjord . Kristinn gekk í raðir félagsins frá ÍR síðastliðið sumar og lék með því í vetur, en Runar féll úr norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Meira
18. maí 2006 | Íþróttir | 97 orð

Metjöfnun hjá Gatlin

BANDARÍSKI spretthlauparinn Justin Gatlin jafnaði heimsmetið í 100 metra hlaupi en bætti það ekki á Grand Prix móti í Doha í Qatar um síðustu helgi. Meira
18. maí 2006 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Ólöf María rétt slapp inn á Opna svissneska

ÓLÖF María Jónsdóttir var síðust þeirra sem fengu keppnisrétt á Opna svissneska meistaramótinu í golfi, Deutsche Bank-mótinu, sem hefst í dag. Meira
18. maí 2006 | Íþróttir | 273 orð

Sé fátt jákvætt

"ÞAÐ er afskaplega fátt sem ég sé jákvætt við þennan leik," sagði Stefán Arnarson, landsliðsþjálfari kvenna, eftir fjögurra marka tap fyrir Hollendingum í gær. Meira
18. maí 2006 | Íþróttir | 473 orð | 1 mynd

Slakt gegn Hollendingum

ÍSLENSKA kvennalandsliðinu í handknattleik tókst ekki að fylgja eftir góðum sigri á Hollendingum í fyrrakvöld þegar liðin mættust öðru sinni í gær. Meira
18. maí 2006 | Íþróttir | 447 orð

Tvíframlengd háspenna í Phoenix

TVÍFRAMLENGJA þurfti leik Phoenix Suns og LA Clippers í undanúrslitum vesturdeildar NBA aðfaranótt miðvikudagsins og hafði Suns betur, 125:118, og er 3:2 yfir í einvíginu. Meira
18. maí 2006 | Íþróttir | 473 orð | 1 mynd

UMGJÖRÐ

ÞAÐ var ekki beint eins og fyrsti leikur á Íslandsmóti kvenna í knattspyrnu væri að hefjast þegar sá er þetta skrifar nálgaðist Laugardalsvöllinn rétt um stundarfjórðungi áður en flauta átti til leiks Vals og Stjörnunnar í fyrrakvöld. Meira
18. maí 2006 | Íþróttir | 344 orð

Úrslit

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Holland 21:25 Ásgarður, Garðabæ, vináttulandsleikur í handknattleik kvenna, miðvikudaginn 17. maí 2006. Gangur leiksins : 0:1, 1:5, 3:6, 6:9, 6:11, 11:11, 13:12 , 13:14, 15:15, 15:17, 17:17, 17:20, 18:22, 19:24, 21:25 . Meira
18. maí 2006 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Var fullfljótur á flautunni

"MÉR fannst Terje Hauge fullfljótur á flautunni, en fyrst hann var það varð hann að reka Jens Lehmann út af," segir Kristinn Jakobsson, einn reyndasti knattspyrnudómari Íslands, aðspurður um atvikið í úrslitaleik Barcelona og Arsenal í gær... Meira
18. maí 2006 | Íþróttir | 244 orð

Þetta er bikar fólksins

"ÞAÐ er erfitt fyrir varnarmann að skora í Meistaradeildinni og því var þetta sérlega ánægjulegt, að skora mitt fyrsta mark fyrir liðið og það sigurmarkið í úrslitaleiknum. Meira

Viðskiptablað

18. maí 2006 | Viðskiptablað | 111 orð

Actavis líklegasti kaupandi Pliva

ACTAVIS er líklegasti kaupandinn að króatíska lyfjafyrirtækinu Pliva. Þetta er mat fjárfestingarbankans Merril Lynch og kemur fram í nýrri greiningu bankans á Pliva í kjölfar uppgjörs þess á fyrsta fjórðungi ársins . Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 131 orð | 1 mynd

Air Atlanta leigir þrjár vélar fyrir 5,6 milljarða

AIR Atlanta Icelandic hefur gengið frá samningi um leigu þriggja fraktflugvéla til Etihad Airways. Um er að ræða framlengingu á leigu á tveimur vélum sem hafa verið í þjónustu hjá Etihad Airways og leigu á einni vél til viðbótar. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 83 orð

Aukin verðbólga í Bandaríkjunum

VÍSITALA neysluverðs hækkaði um 0,6% í Bandaríkjunum í apríl. Er það meiri hækkun heldur en spár höfðu gert ráð fyrir. Er það helst hátt orkuverð sem hefur áhrif til hækkunar nú. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 446 orð

Ballið er ekki búið

Nýjustu skýrslur erlendra fjármálafyrirtækja um íslenskt efnahagslíf eru ekki jafn mikið fréttaefni og áður. Fátt nýtt er að koma fram í skýrslunum, og í raun eru þær að segja sömu hlutina. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 34 orð | 1 mynd

Bjarni Ármannsson formaður SBV

BJARNI Ármannsson, forstjóri Glitnis, var á stjórnarfundi Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, SBV, í vikunni kjörinn nýr formaður samtakanna. Ný stjórn var kjörin til tveggja ára og varaformaður SBV er Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri... Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 211 orð | 2 myndir

Eggert í hóp virtustu feldskera heims

EGGERT Jóhannsson feldskeri var nýverið kjörinn í einn virtasta klúbb hönnuða og sérfræðinga í heimi feldskera, er nefnist "Purple Club" eða Purpuraklúbburinn. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 679 orð | 1 mynd

Ekki hætta á efnahagskreppu

Neil Prothero, ritstjóri hjá breska blaðinu Economist , var á ráðstefnu blaðsins hér á landi um íslenskt efnahagslíf í byrjun vikunnar. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við hann. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 934 orð | 5 myndir

Eru íslensk útrásarfyrirtæki öðruvísi?

Ásta Dís Óladóttir hélt fyrirlestur í Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn í gær um íslensku útrásina. Kristján Torfi Einarsson ræddi við hana um efnið, sem byggir á rannsóknum á 22 leiðandi útrásarfyrirtækjum og svörum 500 íslenskra stjórnenda um alþjóðavæðingu fyrirtækja þeirra. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

Fjárfesting upp á 1,5 til 2 milljarða króna

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is TIL greina kemur að hefja framleiðslu á magnesíum-kísiljárni hjá Íslenska járnblendifélaginu á Grundartanga. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 1342 orð | 2 myndir

Goldman Sachs - heiður eða hagnaður?

Fréttaskýring | Í fjármálaheiminum hefur um langa hríð ákveðnum ljóma stafað frá Goldman Sachs, en fjárfestingarbankinn hefur getið sér orðstír sem á engan sinn líka. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 155 orð

GSK berst gegn dýraverndunarsinnum

LYFJAFYRIRTÆKIÐ GlaxoSmithKline (GSK) ætlar ekki að láta dýraverndunarsinna hrekja fyrirtækið frá Bretlandi vestur um haf til Bandaríkjanna. Þetta er haft eftir forstjóra fyrirtækisins, Jean-Pierre Garnier, á fréttavef BBC -fréttastofunnar. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 147 orð

Hagnaður hjá Dalalambi

DALALAMB, sem hefur rekið sláturhúsið í Búðardal, skilaði hagnaði af rekstri síðasta árs upp á 8,7 milljónir króna. Er um töluverð umskipti að ræða frá árinu 2004. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 587 orð | 1 mynd

Heillast Íslendingar af Hong Kong?

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÍSLENSK fyrirtæki eiga að geta fundið margvísleg viðskiptatækifæri í Hong Kong, að sögn Mike Rowse, forstöðumanns Invest Hong Kong, sem var hér á landi fyrir skömmu til að kynna landið fyrir íslenskum fyrirtækjum. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 105 orð

Hlutabréf Kögunar fjarlægð úr Úrvalsvísitölunni

HLUTABRÉF Kögunar hafa verið fjarlægð úr Úrvalsvísitölu aðallista Kauphallar Íslands. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 56 orð

Já kaupir Spurl

JÁ, sem rekur upplýsingaþjónustuna 118, annast ritstjórn og útgáfu Símaskrárinnar og rekstur vefsvæðisins simaskra.is, hefur gert samning um kaup á fyrirtækinu Spurl ehf. sem sérhæfir sig í leitartækni á netinu. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Krefjast lögbanns á iPod

BANDARÍSKA fyrirtækið Creative Technology, sem framleiðir stafræna tónlistarspilara svipaða iPod spilurunum vinsælu, hefur farið fram á það við bandarískan dómstól að Apple verði bannað að selja og markaðssetja iPod í Bandaríkjunum. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 90 orð

Krónan og hlutabréf lækka

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar Íslands lækkaði um 0,14% í gær og var 5.738 stig í lok dags. Viðskipti í Kauphöllinni námu 19,4 milljörðum króna, mest með hlutabréf fyrir um 13,5 milljarða. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Lúxushótel í Tívolí

FYRIRHUGAÐ er að byggja fimm stjörnu lúxushótel í Tívolí í Kaupmannahöfn. Stjórnendur skemmtigarðsins hafa boðið þremur heimsþekktum arkitektastofum að leggja fram tillögur að hótelinu. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 494 orð | 1 mynd

Með markaðsmálin í blóðinu

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir hóf nýlega störf sem yfirmaður fjárfestatengsla hjá StraumiBurðarási Fjárfestingabanka. Bjarni Ólafsson varpar upp svipmynd af Jóhönnu Vigdísi. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 51 orð

Nyhedsavisen nælir í auglýsingafólk

NÝTT fríblað Dagsbrúnar í Danmörku, Nyhedsavisen , er farið að ráða til sín auglýsingafólk, ef marka má fréttir danskra miðla í vikunni. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 631 orð | 2 myndir

"Lesið minna, lærið meira"

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail.com FYRIR nokkrum árum, þegar ég var enn í námi og eyddi löngum stundum í bókabúðinni á háskólalóðinni til þess að drepa tíma á milli kennslustunda, rakst ég á bók sem vakti athygli mína. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 458 orð | 1 mynd

"Vandasöm ákvörðun fyrir Seðlabankann"

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is SEÐLABANKI Íslands tilkynnir í dag ákvörðun stýrivaxta en þeir eru nú 11,5%. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 176 orð

Samruni Nisa-Today og Costcutter í farvatninu

ÁÆTLAÐ er að samruni bresku matvælaverslunarkeðjanna Nisa-Today og Costcutter verði frágenginn í september á þessu ári, ef hann verður á annað borð samþykktur. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 82 orð | 1 mynd

Síminn samdi við Stjórnarráðið

SÍMINN og Rekstrarfélag stjórnarráðsbygginga hafa gengið frá samningi um notkun OpenHand-hugbúnaðar fyrir starfsmenn ráðuneyta. Rekstrarfélagið hyggst bjóða ráðuneytunum OpenHand-hugbúnaðinn sem lausn fyrir aðgengi að tölvupósti og dagbók í farsíma. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 360 orð

Spá áfram sveiflum á tryggingaálagi bankanna

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is GREININGARFYRIRTÆKIÐ Credit Sights fer varlega í að spá lækkun á tryggingaálagi á skuldabréfum íslensku bankanna sem eru til skamms tíma. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 202 orð | 1 mynd

SPRON, Lyfja og matvöruverslun á Bílanaustslóðinni

ÞYRPING, sem byggir um 12 þúsund fermetra skrifstofu- og þjónustuhúsnæði í Borgartúni 26, hefur gert samninga um leigu á aðstöðu fyrir verslun og þjónustu á jarðhæð hússins. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Svona á samkeppnin að virka

ÚTHERJI komst að því nýlega með beinum hætti að virk samkeppni er magnað fyrirbæri. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

TM og Toyota semja um tryggingar

TOYOTA-umboðið á Íslandi, P. Samúelsson, hefur samið við Tryggingamiðstöðina, TM, um alhliða vátryggingavernd. Nær samningurinn til trygginga á rekstri, fasteignum, ökutækjum og starfsfólki P. Samúelssonar, sem selur m.a. Toyota og Lexus bifreiðar. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Tryggir sig fyrir sálrænum áföllum vegna HM 2006

STUÐNINGSMAÐUR enska landsliðsins hefur tryggt sig fyrir sálrænu áfalli vegna HM 2006 og ef Englendingar falla snemma úr keppni. Tryggingin er upp á eina milljón punda og kostaði Paul Hucker, frá Ipswich, 100 pund auk 5 punda vegna skatta. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 630 orð | 2 myndir

Tækifæri til aukinna viðskipta við Kanada

Fram kom á nýlegum kynningarfundi Íslensk-kanadíska viðskiptaráðsins í Reykjavík að tækifæri til aukinna viðskipta milli Íslands og Kanada væru töluverð, og enn meiri með bættum samgöngum í lofti og á legi. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Vauxhall fækkar starfsfólki í Bretlandi

BÍLAFRAMLEIÐANDINN Vauxhall hefur staðfest að 900 starfsmenn í verksmiðju framleiðandans í Chesire í Bretlandi muni missa vinnuna í ágúst næstkomandi. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Verðbólga eykst í Bretlandi

TÓLF mánaða verðbólga í Bretlandi mældist 2,0% í aprílmánuði, sem er hækkun frá fyrra mánuði er hún var 1,8%. Þetta kemur fram í tölum frá bresku hagstofunni, að því er segir í frétt BBC -fréttastofunnar. Meira
18. maí 2006 | Viðskiptablað | 295 orð | 1 mynd

Wal-Mart vill lífrænt ræktaðar vörur

BANDARÍSKA verslanakeðjan Wal-Mart ætlar að stórauka framboð á lífrænt ræktuðum matvörum í hillum verslana sinna. Ýmis af stærstu matvælaframleiðslufyrirtækjunum í Bandaríkjunum hafa unnið hörðum höndum að því að undanförnu að geta útvegað slíkar vörur. Meira

Ýmis aukablöð

18. maí 2006 | Blaðaukar | 116 orð | 1 mynd

100 laga afmælisútgáfa

Á síðasta ári átti Evróvisjónkeppnin fimmtíu ára afmæli og að vonum mikið um dýrðir. Meira
18. maí 2006 | Blaðaukar | 145 orð | 1 mynd

20 ár á tveimur plötum

Í tilefni af tvítugsafmæli Íslendinga í Eurovision kemur nú út safnplatan "Til hamingju Ísland! Meira
18. maí 2006 | Blaðaukar | 675 orð | 1 mynd

Deilt um Silvíu Nótt

Evróvisjón, sönglagakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, er nú haldin í fimmtugasta og fyrsta sinn. Meira
18. maí 2006 | Blaðaukar | 61 orð

Forkeppnin 2006

Heldur færri lönd taka þátt í forkeppninni að þessu sinni, voru 25 á síðasta ári en eru 23 núna. Tíu efstu lögin komast áfram í úrslitakeppnina sem haldin verður á laugardaginn. Meira
18. maí 2006 | Blaðaukar | 678 orð | 1 mynd

Hvernig á að vinna?

Ýmislegt kemur í ljós þegar rýnt er í tölfræði yfir Evróvisjón-keppnina í gegnum árin. Þannig blasir við að miklar tölfræðilegar líkur eru á að íslenska lagið komist í úrslitin - stúlka syngur, það er síðast í röðinni og sungið á ensku. Meira
18. maí 2006 | Blaðaukar | 922 orð | 9 myndir

Kjóll og hvítt

Ánægjan við Evróvisjón felst ekki eingöngu í því að hlusta á dynjandi popplög heldur líka að horfa á djarfa tísku. Inga Rún Sigurðardóttir rifjar upp nokkra skrautlega búninga og skemmtileg einkenni keppninnar. Meira
18. maí 2006 | Blaðaukar | 78 orð | 5 myndir

Nóttin hefur mörg andlit

Silvía Nótt hefur vakið mikla athygli í Aþenu fyrir frumlegar yfirlýsingar og framkomu. Ekki minni athygli hefur þó vakið skrautlegur klæðaburður hennar, framúrstefnuleg förðun og ævintýraleg hárgreiðsla. Meira
18. maí 2006 | Blaðaukar | 159 orð

Röð keppenda

Undankeppni verður haldin í þriðja sinn og fer að þessu sinni fram í kvöld, fimmtudagskvöld. 10 efstu lögin í undankeppninni komast áfram í úrslitakeppnina næstkomandi laugardag, 20. maí. Undankeppni 18. maí 1. Armenía 2. Búlgaría 3. Slóvenía 4. Meira
18. maí 2006 | Blaðaukar | 429 orð

Sigurvegarar í gegnum árin

Engin þjóð hefur náð að sigra eins oft og Írar, en þeir hafa sjö sinnum hreppt sigurlaunin, þar á meðal þrjú ár í röð. Lúxemborgarar, Frakkar og Bretar koma þar næstir með fimm sigra hver þjóð. Meira
18. maí 2006 | Blaðaukar | 1984 orð | 19 myndir

Tuttugu ár af Júróvisíjón

Tuttugu ár eru síðan Íslendingar hófu þátttöku í Evróvisjón. Arnar Eggert Thoroddsen veltir fyrir sér íslensku lögunum í gegnum tíðina og metur hvort þau hafi fengið viðeigandi viðtökur. Meira
18. maí 2006 | Blaðaukar | 36 orð

Úrslitin 2006

Þau fjögur lönd sem greiða mest til EBU, Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, Þýskaland, Bretland, Frakkland og Spánn, komast sjálfkrafa í keppnina hvert ár, og eins þau tíu lönd sem bestum árangri náðu í síðustu keppni á... Meira
18. maí 2006 | Blaðaukar | 1113 orð | 1 mynd

Við erum með lagið

Fáir þekkja Evróvisjón betur en Páll Óskar Hjálmtýsson sem fylgst hefur með keppninni af logandi áhuga allt frá barnsaldri og fékk síðan þann draum uppfylltan að taka þátt í keppninni á eftirminnilegan hátt 1997. Meira
18. maí 2006 | Blaðaukar | 43 orð | 1 mynd

Vísdómstár Silvíu Nóttar

Silvía Nótt er ekki bara fögur, hún er líka skáldmælt. Fyrir stuttu kom út ljóðabók hennar Teardrops of Wisdom, Vísdómstár. Ljóðið hér fyrir neðan er eitt ljóðanna úr bókinni sem JPV gefur út. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.