Greinar laugardaginn 20. maí 2006

Fréttir

20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

90 milljónum úthlutað úr Pokasjóði

POKASJÓÐUR verslunarinnar hefur úthlutað 90 milljónum á sjóðnum til ýmissa verkefna. Þetta er í 11. sinn sem úthlutað er og fengu hátt í eitt hundrað einstaklingar, félagasamtök og stofnanir framlag úr sjóðnum. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð

Af þorski og skipi

Óskar Björnsson á Norðfirði hefur á sér orð fyrir að hagmæltur, draumspakur og ódrepandi. Og er haldinn ólæknandi söfnunaráráttu. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð | 2 myndir

Aigar Lazdins íþróttamaður Þórs

AIGAR Lazdins handknattleiksmaður var kosinn íþróttamaður Þórs 2005, en tilkynnt var um kjörið á opnu húsi Þórs í Hamri um síðustu helgi. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Alcan sigraði þriðja árið í röð

VERÐLAUN fyrir þátttöku í hjólareiðaátakinu Hjólað í vinnuna voru veitt í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum en 246 vinnustaðir tóku þátt í átakinu í ár. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 384 orð

Á ekki að framselja velvild til fjármálafyrirtækis

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is BJÖRK Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi og formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, hefur efasemdir um það fyrirkomulag að fasteignafélagið Nýsir hf. Meira
20. maí 2006 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Á tindinn í 16. skipti

Katmandú. AP. | Sjerpi nokkur, sem vinnur sem leiðsögumaður við Everest-fjall, kleif fjallið í sextánda skipti í gær, en hann átti fyrra met í fjölda ferða upp fjallið sem er það hæsta í heimi. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð

Barnaskákmót á Selfossi | Hrókurinn og Landsvirkjun standa fyrir...

Barnaskákmót á Selfossi | Hrókurinn og Landsvirkjun standa fyrir barnaskákmóti á Hótel Selfossi sunnudaginn 21. maí klukkan 14. Mótið er opið öllum grunnskólabörnum og er þátttaka ókeypis en fjölmörg verðlaun í boði. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð

Bilun í reykhreinsivirki

EITT af þremur reykhreinsivirkjum Íslenska járnblendifélagsins bilaði í fyrradag. Það bilaði lega og öxull í annarri af aðalviftum verksmiðjunnar. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

B-listinn einn næði ekki inn manni

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN fengi átta borgarfulltrúa, Samfylkingin fimm, Vinstri grænir einn og Frjálslyndir og óháðir einn samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins á fylgi framboðslistanna í Reykjavík. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð

Bryggja verður steypt á Svíragarði

Grindavík | Grindavíkurbær og Siglingastofnun hafa gert samkomulag við Almenna byggingafélagið ehf. um að steypa bryggju á Svíragarði í Grindavíkurhöfn og leggja lagnir. Meira
20. maí 2006 | Erlendar fréttir | 89 orð

Draga úr völdum konungs

Katmandú. AP, AFP. | Nepalþing samþykkti á fimmtudag þingsályktun sem ætlað er að draga verulega úr völdum Gyanendra konungs og verður ekki lengur vísað til hans sem þjóðhöfðingja landsins. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð

Fagna mannréttindastefnu borgarinnar

UNGIR jafnaðarmenn í Reykjavík, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, fagna því að fyrsta mannréttindastefna Reykjavíkurborgar hefur verið samþykkt í borgarstjórn. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Felldi ljón á fimmtugsafmælinu

LJÓN og ljónynja bætast í hóp dýranna í Veiðisafninu á Stokkseyri á næstunni. Páll Reynisson, annar stofnenda safnsins, felldi stórt karlljón í Kimberley í Suður-Afríku í gær. Hann hafði áður fellt ljónynju 11. maí síðastliðinn. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 805 orð

Fellur frá hluta kröfu gegn Kára Jónassyni ritstjóra Fréttablaðsins

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við íþróttahús í Vallarhverfi hafnar

Fyrsta skóflustungan að nýju íþróttahúsi við Vallarkór í Kópavogi var tekin í gær en um er að ræða fyrsta áfanga mikilla framkvæmda á svæði íþróttaakademíunnar. Í seinni áföngum verða m.a. Meira
20. maí 2006 | Erlendar fréttir | 90 orð

Geta framleitt nóg af Tamiflu

Bandarískir vísindamenn hafa uppgötvað aðferð til að vinna efnið sem notað er í Tamiflu, lyf sem slær á einkenni fuglaflensu, úr algengri trjátegund, að sögn Jyllandsposten . Um er að ræða svonefnt ambra-tré og vex það víða í Bandaríkjunum. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Glöð að fá tækifæri til þess að kasta kveðju á Íslendinga

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Gæsluvarðhald framlengt yfir fimm mönnum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur framlengt gæsluvarðhald yfir fjórum karlmönnum sem grunaðir eru um aðild að stóru fíkniefnamáli frá því í byrjun apríl. Munu þeir sitja í varðhaldi til 2. júní nk. Meira
20. maí 2006 | Erlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Hafa hótað því að fremja sjálfsmorð

Dublin. AFP, AP. | Írska lögreglan girti í gær af dómkirkju heilags Patreks í Dublin en hópur afganskra hælisleitenda hefur hafst þar við og verið í hungurverkfalli sl. sex daga. Meira
20. maí 2006 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Hamas-liði hugðist smygla peningum inn á Gaza

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is LIÐSMENN öryggissveita, sem hliðhollar eru Mahmoud Abbas, forseta Palestínumanna, gerðu upptækar u.þ.b. 639. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Hlynntir stækkun álversins í Straumsvík

Eftir Andra Karl andri@mbl.is GJALDFRJÁLS leikskóli, lækkuð fasteignagjöld og fríar ferðir með strætisvögnum eru meðal stefnumála Framsóknarflokks og óháðra í Hafnarfirði sem kynnt voru í verslunarmiðstöðinni Firði í gær. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Innbrotsþjófar staðnir að verki

LÖGREGLAN í Reykjavík greip tvo innbrotsþjófa glóðvolga við raftækjaverslun í Síðumúla aðfaranótt föstudags. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 293 orð

Íbúar Suðurlands verða 26.500 eftir 14 ár

Selfoss | "Kosturinn við þetta samstarf sem byggist á samningnum er sá að unnið er saman án tillits til stærðar fyrirtækja eða sveitarfélaga. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 305 orð

Íbúar vilja kurteisara og liðlegra fólk í móttökuna

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ÁNÆGJA höfuðborgarbúa með heilsugæslustöðvarnar í sínu hverfi hefur minnkað talsvert frá því á síðasta ári. Um 70% aðspurðra segjast ánægð með heilsugæslustöðina, samanborðið við 85% í fyrra. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Keypti listaverk eftir börn

ÚTGÁFUTEITI Fyrstu skrefanna var haldið nýlega í Veröldinni okkar í Smáralind. Útbjuggu börn sem þar voru listaverk sem Landsbankinn keypti fyrir 250.000 kr. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð

Kynna niðurstöður samkeppni um skipulag

Hveragerði | Niðurstöður dómnefndar í samkeppni um rammaskipulag byggðar austan Varmár í Hveragerði verða kynntar á morgun, sunnudag, klukkan 14. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Las 28 þúsund blaðsíður í vetur

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is LAUFEY Blöndal, nemi í 8. bekk í Austurbæjarskóla, sló í vetur met í lestri bóka þegar hún las um 28 þúsund blaðsíður yfir veturinn, en lesturinn var hluti af námsefninu í bókasafnstímum skólans. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Í m-blaðinu sem fylgir Morgunblaðinu í dag, er uppskrift að hrárri, sykurlausri og lífrænni gulrótarköku. Svo illa vildi til að í kremi kökunnar rugluðust hlutföllin örlítið. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Listaverk helgað margæsinni

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff forsetafrú tóku í gær við umfangsmiklu listaverki, sem grunnskólanemendur úr Álftanesskóla og frá Norður-Írlandi hafa sett upp norðan við heimreiðina að Bessastöðum. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 711 orð | 1 mynd

Listsköpunin byggist á forvitninni

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Ég vil að verkið verði sjálfu sér og staðnum til sóma. Það er alltaf þannig að hver og einn sér það sem hann vill sjá í þessu verki sem öðrum. Það sem mér finnst skemmtilegast er umræða og forvitni fólks. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Lífsskoðunarfélög fái að gefa saman samkynhneigð pör

SIÐMENNT hefur sent frá sér ályktun þar sem fagnað er frumvarpi allsherjarnefndar Alþingis um bætta réttarstöðu samkynhneigðra. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Lýst eftir stolnum báti

LÝST er eftir slöngubáti af gerðinni Zodiac Futura sem stolið var úr Kópavogshöfn aðfaranótt mánudagsins 15. maí. Auk þess var 30 hestafla Suzuki-utanborðsmótor stolið. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð

Meirihlutinn í Árborg fallinn

MEIRIHLUTI Samfylkingar og Framsóknarflokks í Árborg er fallinn ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar Gallups hér að lútandi. Flokkarnir tapa miklu fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn vinnur verulega á og einnig VG. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 291 orð

Miðað við 70% hámarksveðsetningu

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Landsbanki Íslands hefur samhliða ákvörðun um vaxtahækkun, sem tekur gildi næstkomandi mánudag, ákveðið að taka upp vinnureglu sem gerir ráð fyrir að almennt viðmið varðandi hámarksveðsetningu íbúðalána verði 70%. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Mikið fylgistap mun hafa áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is TAPI Framsóknarflokkurinn miklu fylgi í sveitarstjórnarkosningunum og Sjálfstæðisflokkurinn bæti heldur við sig mun það hafa mikil áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Minni spretta vegna kulda

KALT hefur verið á landinu undanfarna daga og hefur kuldinn haft áhrif á sprettu hjá bændum, að sögn Ólafs Dýrmundssonar, ráðunautar hjá Bændasamtökum Íslands. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Miriam Makeba sækir Ísland heim

SUÐUR-afríska söngkonan Miriam Makeba sagðist aldrei hefðu trúað því að hún myndi fá tækifæri til þess að sækja Ísland heim. Hún er nú stödd hér á landi og syngur í kvöld í Laugardalshöll á vegum Listahátíðar í Reykjavík á sínum síðustu tónleikum. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 490 orð

Mótmæla fækkun bílastæða í miðborginni

STJÓRNIR Laugavegssamtakanna og Þróunarfélags miðborgarinnar mótmæla báðar áformum Reykjavíkurborgar um að fækka bílastæðum við götur miðborgarinnar. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð

Mótorhjóladagur Frumherja

Njarðvík | Frumherji hf. efnir til mótorhjóladags í samvinnu við Bifhjólaklúbbinn Erni, næstkomandi laugardag. Opið verður hjá Frumherja í Njarðvík frá kl. 10 til 16. Meira
20. maí 2006 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Nýjasta skáldsaga Saddams á japönsku

Skáldsaga eftir Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, er komin í bókabúðir í Japan í japanskri þýðingu en fullyrt er að þetta sé skáldsaga sem Saddam lauk við að skrifa daginn áður en Bandaríkjamenn réðust inn í Írak 20. mars 2003. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Nýr Mitsubishi frumsýndur

HEKLA frumsýnir nýjan Mitsubishi L-200 pallbíl í dag, laugardaginn 20. maí kl. 10-16. L-200 pallbíllinn frá Mitsubishi Motors er nýr bíll - hannaður frá grunni. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Ný spákort á veður- vef mbl.is

TVEIMUR nýjum spákortum hefur verið bætt á veðurvef mbl.is. Annars vegar korti sem sýnir hitastig og loftþrýsting og hins vegar korti sem sýnir úrkomu og loftþrýsting. Um er að ræða fimm daga spár sem eru endurnýjaðar tvisvar á sólarhring, kl. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Nýta sér góðar aðstæður

Vel viðraði til svifflugs um síðustu helgi og tókst svifflugköppum að fljúga langar leiðir. Á laugardag flaug Daníel Stefánsson frá Sandskeiði til Geysis og þaðan til Flúða og til baka á Sandskeið. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Ókeypis í Þjóðminjasafnið 20.-31. maí

Til hátíðabrigða býður Þjóðminjasafn Íslands ókeypis aðgang að safninu til 31. maí, í tilefni þess að Þjóðminjasafnið hlaut viðurkenningu sem eitt besta safn í Evrópu 2006. Meira
20. maí 2006 | Innlent - greinar | 1433 orð | 5 myndir

"Skólinn er listaverk"

Í dag er haldið upp á 70 ára afmæli Laugarnesskóla með pomp og prakt. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

"Viljum verja leikskólana"

"VIÐ viljum hindra að sjálfstæðismenn komist í leikskólana," sagði Kjartan Due Nielsen, formaður Ungra jafnaðarmanna, þar sem fólk úr þeirra röðum var búið að stilla sér upp framan við hliðið að leikskólanum Tjarnarborg í gær. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 196 orð

Rehn segir Ísland geta fljótlega orðið ESB-ríki

FINNINN Olli Rehn, sem fer með stækkunarmálin í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB), telur að hægja muni á stækkunarferlinu þegar Rúmenía og Búlgaría hafi fengið aðild. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 231 orð

R-listinn klofnaði við afgreiðslu styrks til Fram

MEIRIHLUTI Reykjavíkurlistans klofnaði í borgarráði við afgreiðslu á styrk til knattspyrnufélagsins Fram og varð til nýr meirihluti fulltrúa Sjálfstæðisflokks og Alfreðs Þorsteinssonar, sem samþykkti 25 milljón króna framlag til félagsins á árinu 2009,... Meira
20. maí 2006 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Ruslfæði bannað í skólum

London. AFP. | Alan Johnson, menntamálaráðherra Breta, hefur sent frá sér nýjar viðmiðunarreglur um næringargildi skólamáltíða og verður matur sem inniheldur mikið af salti og fitu bannaður frá haustinu. Skyndibita- eða ruslfæði er því gert útlægt. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Sárasóttartilfellum fjölgar hér á landi

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is SÁRASÓTTAR- eða sýfilistilfellum hefur fjölgað hér á landi síðustu árin en sjúkdómurinn var sárasjaldgæfur hér á landi á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 258 orð

Sexfaldur munur á tilboðum

MEIRA en sexfaldur munur var á hæsta og lægsta tilboði í vinnu við að girða meðfram Jökulsá á Dal en tilboð voru nýverið opnuð. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Sigruðu í tóbaksvarnakeppni

Vík í Mýrdal | Nemendur úr 7.-8. bekk Grunnskóla Mýrdalshrepps urðu í fyrsta sæti í samkeppninni "Reyklaus bekkur". Gerðu þau stuttmynd þar sem notaðir voru leirkarlar til að túlka boðskapinn. Verðlaunin voru utanlandsferð fyrir allan bekkinn. Meira
20. maí 2006 | Erlendar fréttir | 116 orð

Slegist við fanga í Guantanamo

Washington. AFP. | Átök urðu milli fanga og fangavarða í bandaríska herfangelsinu við Guantanamo-flóa á Kúbu í fyrradag en talsmaður heryfirvalda skýrði frá málinu í gær. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Stefnt að opnun fjölnotasalar eftir eitt ár

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Ísafjörður | "Þetta þýðir að endurbygging hússins er tryggð," segir Jón Sigurpálsson, formaður stjórnar Edinborgarhússins ehf. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð

Stefnuskráin í heild á fjórum tungumálum

Grindavík | Stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins í Grindavík vegna komandi bæjarstjórnarkosninga er birt í heild á fjórum tungumálum í kosningablaði flokksins, Hrungni. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 175 orð

Stjórnir kirkjugarða sameinaðar

Eyjafjörður | Verið er að sameina sex sóknir í Dalvíkurprestakalli undir eina kirkjugarðssókn og fjórar sóknir í Laugalandsprestakalli í Eyjafirði undir aðra kirkjugarðsstjórn. Tilgangurinn er að einfalda rekstur kirkjugarða og gera hann hagkvæmari. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð

Stúdentar fagna yfirlýsingum flokkanna

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands hefur sent frá sér tilkynningu þar sem það fagnar yfirlýsingum frá fulltrúum Samfylkingarinnar, Vinstri - grænna, Frjálslyndra og Framsóknarflokksins um að engin áform séu uppi hjá þeim um að leggja á bílastæðagjöld við... Meira
20. maí 2006 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Talibanaleiðtogi handtekinn?

Kandahar. AFP. | Alþjóðlegar öryggissveitir voru í gær sagðar hafa handtekið múlla Dadullah, einn helsta leiðtoga talibana í Afganistan, en hann er talinn bera mikla ábyrgð á mannskæðum árásum talibana í suðurhluta landsins að undanförnu. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Telja að launin séu of lág

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is "HVAÐ finnst ykkur vera sanngjörn laun fyrir leikskólakennara með þriggja ára háskólanám? Meira
20. maí 2006 | Erlendar fréttir | 200 orð

Tígrarnir á svartan lista ESB?

Brussel. AFP. | Þingmenn Evrópusambandsins (ESB) hafa ákveðið að setja tamílsku Tígrana, hreyfingu skæruliða á Sri Lanka, á lista yfir hryðjuverkasamtök, þrátt fyrir aðvaranir skæruliða um að slíkt skref gæti leitt til borgarastyrjaldar. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Dagar vona og væntinga ríkja núna, hafa gert það undanfarna daga og verður svo áfram til bæjarstjórnarkosninganna næstkomandi laugardag, 27. maí. Mikil áhersla er lögð á að sýna eldra fólki að það sé munað eftir því og allir segja ég vil og ég ætla. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Úrslit í samkeppninni "Reyklaus bekkur"

SAMKEPPNIN Reyklaus bekkur er runnin á enda á þessu skólaári. Þetta er sjöunda árið sem íslenskir grunnskólar taka þátt í þessu verkefni ásamt 21 öðru Evrópulandi. Í ár voru um 320 bekkir skráðir til leiks en þátttakan hefur verið góð öll árin. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Veraldarvinir hreinsuðu í Mosfellsbæ

VERALDARVINIR hreinsuðu sl. fimmtudag strandlengju Mosfellsbæjar ásamt börnum úr Lágafellsskóla, leikskólanum Huldubergi og hópi erlendra sjálfboðaliða. Hópurinn hittist í fjörunni fyrir neðan golfskála Kjalar í Mosfellsbæ. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 293 orð

Viðurkennt að Stórhöfði sé ekki þjóðlenda

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur fellt úrskurð óbyggðanefndar að því varðar þjóðlendu á Stórhöfða í Mýrdalshreppi úr gildi og viðurkennt kröfu stefnenda um að svæðið sé ekki þjóðlenda. Stórhöfði er sameignarland fimm jarða sem nefndar eru Péturseyjarjarðir. Meira
20. maí 2006 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Vilja hjálp vegna flóttafólks

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SPÆNSKA stjórnin bað í gær Evrópusambandið um aðstoð við að hemja straum ólöglegra innflytjenda og flóttafólks frá meginlandi Afríku til Kanaríeyja sem heyra undir Spán. Alls komust um 1. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 762 orð | 1 mynd

Vilja sinna heimahjúkrun

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 600 orð | 1 mynd

Viljum virkja ungt fólk til stjórnmálastarfs

HÓLMAR Örn Finnsson, sem skipar 1. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð

Vont veður aftrar umfangsmikilli leit

LEITIN að Pétri Þorvarðarsyni, 17 ára pilti frá Egilsstöðum, hefur engan árangur borið en leitað hefur verið daglega frá því sl. sunnudag. Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Yfirlýsing

Í helgarblaði Dagblaðsins 19. maí er undirrituð bendluð við skrif á Málefni.com. Ég hef aldrei skrifað stakt orð þar né á aðrar spjallrásir netsins. Það sem ég hef skrifað, hef ég skrifað undir nafni og í Morgunblaðið. Guðrún... Meira
20. maí 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð

Þak verði sett á laun hálaunafólks

STJÓRN Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði vill að þak verði sett á laun hálaunafólks. Tilefni ályktunar stjórnar félagsins er lagafrumvarp um kjararáð, sem ætlað er að leysa af hólmi núverandi kjaradóm og kjaranefnd. Meira
20. maí 2006 | Erlendar fréttir | 429 orð

Ættu að loka leynifangelsum

Genf. AP, AFP. | Bandaríkjastjórn ætti að loka fangabúðunum í Guantanamo-flóa á Kúbu og forðast að nota leynileg fangelsi til að halda grunuðum brotamönnum föngnum í stríðinu gegn hryðjuverkum. Meira

Ritstjórnargreinar

20. maí 2006 | Leiðarar | 601 orð

Demókratar á uppleið

Það sígur stöðugt á ógæfuhliðina fyrir Bush Bandaríkjaforseta og flokki hans, Repúblikanaflokknum. Í haust verður kosið til þings í Bandaríkjunum og ekki hægt að útiloka þann möguleika, að demókratar nái meirihluta í báðum deildum Bandaríkjaþings. Meira
20. maí 2006 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Létt hótun?

Á heimasíðu Björns Inga Hrafnssonar, oddvita framsóknarmanna í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík eftir viku, má finna eftirfarandi ummæli: En það er morgunljóst að verði úrslit sveitarstjórnarkosninganna með þeim hætti að Framsóknarflokkurinn tapi... Meira

Menning

20. maí 2006 | Tónlist | 754 orð | 11 myndir

Eftir nótt kemur nýr dagur

FERÐALAG Silvíu Nóttar er einstakt í íslenskri (lág)menningarsögu en allt frá því að hún kom fram á sjónarsviðið sumarið 2005 með sjónvarpsþáttinn Sjáumst með Silvíu Nótt , sem sýndur var á Skjá einum, hefur hún vakið sterk viðbrögð þjóðarinnar sem... Meira
20. maí 2006 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez er sögð eiga von á barni og vera komin þrjá mánuði á leið. Bandaríska tímaritið In Touch segir ónefnda vini Lopez hafa staðfest þetta og sagt það ástæðu þess að hún aflýsti nýlega fyrirhugaðri tónleikaferð sinni. Meira
20. maí 2006 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Hljómsveitin Benni Hemm Hemm leikur á miðnæturtónleikum Listahátíðar Reykjavíkur í Iðnó klukkan 23.30 í kvöld. Hljómsveitin hefur verið við stífar æfingar að undanförnu, en sveitin mun frumflytja nýtt efni á tónleikunum. Meira
20. maí 2006 | Myndlist | 295 orð | 1 mynd

Grös og jurtir grænar

Til 30. maí. Meira
20. maí 2006 | Menningarlíf | 83 orð

Hafið bláa í síðasta sinn

SÍÐASTA sýning á Hafinu bláa eftir Kikku og Þorvald Bjarna verður klukkan 13.30 í Austurbæ í dag. Hafið bláa er barna- og fjölskyldusöngleikur sem segir frá Kletti litla karfa og torfunni hans sem býr á Íslandsmiðum. Meira
20. maí 2006 | Tónlist | 203 orð | 1 mynd

Hálf sveitin til Íslands

STAÐFEST hefur verið að Nick Mason, trommuleikari Pink Floyd, komi til Íslands og spili á tónleikum Roger Waters, sem verða í Egilshöll 12. júní næstkomandi. Meira
20. maí 2006 | Fjölmiðlar | 246 orð | 1 mynd

Hefnd nördanna

SKRÁNINGU í nýjan raunveruleikaþátt sem sjónvarpsstöðin Sýn framleiðir, lýkur í dag. Þegar hafa um 300 manns skráð sig en þátturinn sem mun kallast, FC Nörd eða Nördarnir verður tekinn til sýninga haustið 2006. Fer skráning fram á www.syn.is. Meira
20. maí 2006 | Fjölmiðlar | 97 orð | 1 mynd

Hver vinnur?

ÞRÁTT fyrir að Silvía Nótt hafi ekki komist í úrslit í Evróvisjón er engin ástæða til þess að láta deigan síga. 24 þjóðir keppa um það í kvöld hver þeirra eigi besta dægurlagið í ár, en bein útsending frá keppninni verður í Sjónvarpinu í kvöld. Meira
20. maí 2006 | Kvikmyndir | 789 orð | 1 mynd

Innrömmunin innihaldinu betri

Leikstjóri: Ron Howard. Aðalleikarar: Tom Hanks, Audrey Tautou, Ian McKellen, Alfred Molina, Paul Bettany, Jürgen Prochnow, Jean Reno. 149 mín. Bandaríkin 2006. Meira
20. maí 2006 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

Laugardagur 20. maí

14.00 Orðið tónlist - fjölljóðahátíð 2006. Workshop í Hafnarhúsi. 16.00 La Strada - kvikmynd. Fyrri sýning í Kvikmyndasafni Íslands. 16.00 Búlgarski kvennakórinn Angelite í Hallgrímskirkju. Fyrri tónleikar. 20.30 Orðið tónlist - fjölljóðahátíð 2006. Meira
20. maí 2006 | Tónlist | 398 orð | 1 mynd

Leyndardómur kvennakórsins Angelite

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl. Meira
20. maí 2006 | Leiklist | 542 orð

Lögunum flett af

Höfundur: Kristján Kristjánsson. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Ljósahönnun: Hlynur Eggertsson. Búningar: Steinunn Björnsdóttir og leikhópurinn. Sýning 4. maí 2006. Meira
20. maí 2006 | Menningarlíf | 626 orð | 2 myndir

Makeba, músík og mannréttindi

Í kvöld mun Suður-Afríska söngkonan Miriam Makeba halda tónleika í Laugardalshöllinni á vegum Listahátíðar í Reykjavík. Makeba fæddist í Jóhannesborg árið 1932 og á langan og dramatískan feril að baki. Meira
20. maí 2006 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Nýhil opnar ljóðabókabúð

NÝHIL-hópurinn fagnar í dag opnun Ljóðabókabúðar Nýhils en hún skal verða "ljóðsentrum" næsta árþúsunds, eins og segir í tilkynningunni. Meira
20. maí 2006 | Menningarlíf | 47 orð

Olíumálverk Elfars Guðna

ELFAR Guðni hefur opnað sýningu í Lista- og menningarverstöðinni Hafnargötu 9, Stokkseyri. Á sýningunni eru myndir málaðar með olíulitum á striga. Flestar eru myndirnar málaðar við hafið, í þeim síbreytileika sem þar er. Sýningin er opin frá kl. Meira
20. maí 2006 | Tónlist | 975 orð | 2 myndir

Rómantískur og glettinn

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Úr snotru húsi í austurhluta bæjarins ómar ítalska og streymir eins og iðuföll, eins og engin önnur tunga getur. Meira
20. maí 2006 | Menningarlíf | 312 orð

Sjö einsöngstónleikar Söngskólans

SEM LIÐUR í burtfararprófum við Söngskólann í Reykjavík munu útskriftarnemendur skólans halda einsöngstónleika næstu vikuna. Í dag klukkan 14.00 mun Ásgeir Páll Ágústsson baritón, ásamt Láru S. Meira
20. maí 2006 | Menningarlíf | 268 orð | 1 mynd

Sumarið sungið inn í Hamrahlíð

ÁRLEGT Vorvítamín kóranna við Hamrahlíð verður haldið á morgun, sunnudaginn 21. maí, í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Á tvennum tónleikum, kl. 14.00 og kl. 16.00, munu kórarnir syngja inn vorið og sumarið. Meira
20. maí 2006 | Tónlist | 276 orð

Sumarmúsík í safni

Verk eftir Boildieu, Daníel Bjarnason, Tournier og Beauchamp. Laufey Sigurðardóttir fiðla og Elísabet Waage harpa. Laugardaginn 14. maí kl. 16. Meira
20. maí 2006 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Sumaropnun í Minjasafni Austurlands

OPNAÐ hefur verið fyrir sumarið á Minjasafni Austurlands og nýja grunnsýningin, "Sveitin og þorpið", ásamt sýningu á fornmunum frá Þjóðminjasafni Íslands, er nú opin alla daga frá kl. 11-17. Meira
20. maí 2006 | Tónlist | 392 orð

Syngjandi tónskáld

Hljómeyki flutti átta verk og eina útsetningu eftir kórfélaga. Stjórnandi: Marteinn H. Friðriksson. Píanóleikari: Örn Magnússon. Mánudagur 15. maí. Meira
20. maí 2006 | Myndlist | 208 orð | 2 myndir

Verðlaunaverk í textíl

Í DAG opna tvær listakonur sýningar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Sýning Hrafnhildar Sigurðardóttur ber heitið Hér. Meira
20. maí 2006 | Tónlist | 655 orð | 1 mynd

Þrír konsertar eftir Mozart

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is KAMMERSVEIT Reykjavíkur tileinkar W.A. Mozart glæsilega dagskrá á Listahátíð á morgun í tilefni þess að 250 ár eru liðin frá fæðingu meistarans. Á efnisskrá eru þrír konsertar: píanókonsert nr. Meira

Umræðan

20. maí 2006 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Að gefnu tilefni - "Oddvita mátti vera kunnugt"

Eggert Haukdal um ákærur gegn sér: "Þessi niðurstaða kemur enn, þrátt fyrir að liggi fyrir dómkvatt mat og endurgert bókhald áranna 1994, 1995 og 1996, þar sem falsanirnar voru leiðréttar." Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 317 orð | 1 mynd

Aukin virðing aukið val

MIKIL umræða hefur verið um málefni eldri borgara að undanförnu og ekki að ástæðulausu. Það er sjálfsagt réttlætismál að leiðrétta strax lægstu laun þeirra sem vinna að umönnun aldraðra. Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 412 orð | 1 mynd

Ábyrgð stjórnmálamanna

KOSNINGABARÁTTAN í Reykjavík hefur töluvert snúist um stórframkvæmdir á borð við Sundabraut og flugvallarstæði fyrir innanlandsflug. Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 710 orð | 1 mynd

Áhyggjulaust ævikvöld?

LEIFUR Kr. Jóhannesson, sem skipar 10. sæti á framboðslista B-listans í Mosfellsbæ, ritar grein í 2. tbl. Mosfellsfrétta í maí 2006 með yfirskriftinni "Áhyggjulaust ævikvöld? Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 455 orð | 1 mynd

Barnavernd í verki

FYRIR nokkru bárust okkur fréttir af niðurstöðum rannsóknar sem Barnaverndarstofa og Rannsóknir og greining stóðu fyrir. Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 484 orð | 1 mynd

Berum virðingu fyrir öldruðum

Á ÍSLANDI eru íbúar yfir sjötugt um 23.000 talsins eða nálægt 8% þjóðarinnar: Lífsreynt fólk sem lifað hefur tímanna tvenna og þekkir annan heim en þeir sem yngri eru. Meira
20. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 455 orð

Draumalandið Ísland

Frá Guðríði B. Helgadóttur: "AÐ UNDANFÖRNU hefur bókin hans Andra Snæs Magnasonar farið sigurför um landið og hlotið maklegt lof þakklátra lesenda, sem grípa fegins hendi skýra og aðgengilega framsetningu hans á því stóra og afdrifaríka máli, sem álvæðing stjórnvalda er fyrir land..." Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 472 orð | 1 mynd

Enn og aftur um miðbæ í Garðabæ

NOKKUÐ hefur verið rætt um uppbyggingu miðbæjarins í Garðabæ að undanförnu. Eins og svo oft áður þegar um jafn stórt mál er að ræða fer umræðan á flug og staðreyndir skolast til. Meira
20. maí 2006 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd

Er geggjað að geta hneggjað í Kópavogi?

Jóhann Björgvinsson fjallar um gamlar eignir og nýja tíma: "Meirihlutinn í Kópavogi hefur skipað hagsmunum braskara ofar en hagsmunum hins almenna íbúa." Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 454 orð | 1 mynd

Er trúlausum treystandi?

ORKUVEITA Reykjavíkur hefur í tíð Reykjavíkurlistans blómstrað, byggt upp umhverfisvæna raforkuframleiðslu á Nesjavöllum og stendur nú í stórhuga virkjunum á Hellisheiði. Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 491 orð | 1 mynd

Félagshyggjubærinn Kópavogur

VINSTRI græn í Kópavogi vilja að bærinn verði aftur félagshyggjubær. Og hvað þýðir það í raun? Þýðir það að við ætlum að einblína á þá sem eru veikir, fatlaðir, aldraðir, fátækir, með geðraskanir og fíkniefnavanda? Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 418 orð | 1 mynd

Fjarðabyggð - vænlegur kostur fyrir smáfyrirtæki?

STARFSEMI margra fyrirtækja í dag er einungis bundin við tölvu, síma og fax. Mörg smáfyrirtæki, oft með 1-5 starfsmenn, í hinum og þessum greinum, sérstaklega þjónustutengdum, eru með þessum hætti. Meira
20. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 472 orð

Flugvallarpirringur

Eftir Sverri Árnason: "ÉG VERÐ annað veifið pirraður yfir einhverju máli sem er ofarlega á baugi í þjóðfélaginu. Ég hef mjög oft orðið pirraður yfir virkjana- og álversumræðunni en núna er það flugvöllurinn í Vatnsmýrinni." Meira
20. maí 2006 | Aðsent efni | 210 orð | 1 mynd

Frétt eða áróður?

Stefán Þorgrímsson skrifar um efnistök Sjónvarpsins: "Það eina sem getur talist fréttnæmt við fréttina er myndbrotið sjálft." Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 431 orð | 1 mynd

Gjaldfrjáls leikskóli í Mosfellsbæ

VELFERÐ fjölskyldunnar er eitt af forgangsmálum VG í Mosfellsbæ og þess vegna er brýnt að leikskólagjöld verði felld niður í áföngum á næsta kjörtímabili. Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 382 orð | 1 mynd

Góður árangur sjálfstæðismanna í æskulýðsstarfi á Seltjarnarnesi

SJÁLFSTÆÐISMENN á Seltjarnarnesi munu leggja til að öll börn og ungmenni á aldrinum 6-18 ára fái árlega úthlutað 25.000 kr. í formi sérstakra tómstundastyrkja til að sinna uppbyggilegu tómstundastarfi. Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 435 orð | 1 mynd

Grátt umhverfi sjálfstæðismanna

AFSTAÐAN til samgöngustefnu Reykjavíkurborgar kristallar muninn á félagshyggjuflokkunum sem bjóða fram til borgarstjórnar og Sjálfstæðisflokknum sem kennir sig réttilega við einstaklingshyggju. Í borgarstjórn 16. Meira
20. maí 2006 | Aðsent efni | 1087 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands eignist Hótel Sögu og hluti Suðurgötu verði settur í göng

Eftir Björn Þ. Guðmundsson: "Háskóla Íslands mætti nefna þjóðveg æðri menntunar, rannsókna og menningar á Íslandi. Með yfirfærðri merkingu ætti því að mega afla fjár til gangasmíðinnar eins og um hvern annan þjóðveg væri að ræða." Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 449 orð | 1 mynd

Hlutur kvenna bestur hjá Samfylkingunni

MIKILVÆGT er að konur jafnt sem karlar séu virkir þátttakendur í mótun samfélagsins. Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 476 orð | 1 mynd

Holóttu göturnar í félagsmálabænum Kópavogi

ÞAÐ fór eins og mann grunaði, nú er söngur sjálfstæðismanna um ómalbikuðu og holóttu göturnar í Kópavogi byrjaður en sú vísa er ætíð kveðin í aðdraganda bæjarstjórnarkosninga í Kópavogi. Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 396 orð | 1 mynd

Íhaldið hefur ekki staðið sig í Reykjanesbæ

ÍHALDIÐ hefur ekkert gert í atvinnumálum allt þetta kjörtímabil ef frá er talið ofuráhersla bæjarstjórans á víkingaþorp og stálpípuverksmiðju. Meira
20. maí 2006 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Íþróttir fyrir alla, eða hvað?

Jóhannes Valdemarsson fjallar um aðstöðu siglingamanna í Reykjavík: "Siglingamenn hafa hér orðið útundan..." Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 455 orð | 1 mynd

Leikskólinn er hornsteinn menntakerfisins

KANN að vera að þessi fullyrðing sé nokkuð langsótt? En sannleikurinn er nú sá að leikskólinn er sá grunnur sem allt annað nám og önnur menntun byggist á og lengi býr að fyrstu gerð. Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 263 orð | 1 mynd

Loforð á fölskum forsendum í Kópavogi

Í LOFORÐAPAKKA Sjálfstæðisflokksins vegna bæjarstjórnarkosninga í Kópavogi 2006 má lesa að flokkurinn ætli að beita sér fyrir afnámi tekjutengingar lífeyrisbóta. Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 455 orð | 1 mynd

Lækka þarf fasteignagjöld aldraðra verulega

Í FORUSTUGREIN Morgunblaðsins 18. maí segir svo: "Öldruðum hefur þótt erfitt að ná eyrum ráðamanna. Þeir eru reiðir vegna þess, að þeim finnst að þeir séu ekki virtir viðlits. Meira
20. maí 2006 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

María Magdalena

Þórhallur Heimisson fjallar um Maríu Magdalenu vegna sýninga á kvikmyndinni Da Vinci-lykillinn: "Hún var postuli postulanna, lærisveinn Jesú sem sýndi öllum öðrum leiðina, líka okkur." Meira
20. maí 2006 | Aðsent efni | 296 orð | 1 mynd

Meðferð örnefna

Ari Páll Kristinsson fjallar um notkun og meðferð örnefna: "Meginmarkmið sérfræðingahópsins er að stuðla að samræmdri skráningu, birtingu og notkun örnefna..." Meira
20. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 292 orð | 1 mynd

Opið bréf til Háskóla Íslands

Frá Kristni Péturssyni: "HÁSKÓLI Íslands (HÍ) hefur sett fram markmið um að HÍ verði í hópi 100 bestu í heimi. Þetta er verðugt markmið en ekki er ólíklegt að í kennslu í læknis- og hjúkrunarfræðum o.fl. sé HÍ nú þegar í þessum flokki." Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 488 orð | 1 mynd

Óhróður frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins

ÓSANNINDI eða vanþekking? Blaðið birti viðtal við Gísla Martein Baldursson hinn 15. maí. Þar segir frambjóðandinn sem er annar maður á lista Sjálfstæðisflokksins og því arftaki borgarstjóraefnisins ef eitthvað hendir þann mæta mann. 1. Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 463 orð | 1 mynd

Rangfærslur Gunnsteins hraktar

ENN og aftur neyðist ég til að stinga niður penna og reka nokkrar rangfærslur ofan í Gunnstein Sigurðsson bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 440 orð | 1 mynd

Reykjavík er komin á kortið

Alltaf eitthvað að gerast Stofnun Höfuðborgarstofu 2003 var mikið gæfuspor fyrir Reykjavík og íbúa hennar. Hún er nú efnahagslega mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Uppbyggingin hefur verið ævintýraleg og þar hefur Höfuðborgarstofa verið lykilstofnun. Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 444 orð | 1 mynd

Samfylkingin í Kópavogi ætlar að gera stórátak í málefnum aldraðra

ÞAÐ ER skoðun Samfylkingarinnar að sveitarfélögin eigi að taka ábyrgð á allri þjónustu við eldri borgara líkt og annarri nærþjónustu við íbúa sveitarfélagsins. Meira
20. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 520 orð | 1 mynd

Samstaða í verki - Íslandsvinir ganga saman

Frá Andreu Ólafsdóttur: "ERT þú ein/n af þeim sem spyrja sig hvað hægt sé að gera til að snúa við þeirri þróun sem er að eiga sér stað á Íslandi í dag?" Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 324 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn, Vilhjálmur og vaxtabótakerfið

BORGARSTJÓRAEFNI Sjálfstæðisflokksins, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi í 24 ár, segir: ,,Við erum með fjölskyldustefnu. Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 451 orð | 1 mynd

Skagafjörður - hreint umhverfi, hreinar línur

VILLINGANESVIRKJUN í Skagafirði hefur lengi verið á dagskrá og skiptar skoðanir um byggingu hennar. Eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar 2002 mynduðu sjálfstæðismenn og vinstri grænir meirihluta í Sveitarfélaginu Skagafirði. Meira
20. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 356 orð

Skerðing á aðgangi að þjónustu hjartalækna

Frá Martin L. Grabowski og Guðrúnu R. Sigurðardóttur: "SAMKVÆMT ákvörðun heilbrigðisyfirvalda 1. apríl síðastliðinn hafa heilsugæslulæknar einir heimild til að vísa sjúklingum til sjálfstætt starfandi hjartalækna." Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 317 orð | 1 mynd

Skipulagsmál í Garðabæ og samráð við íbúa

ÞAÐ ER algengur misskilningur að skipulagsmál snúist einvörðungu um hvernig mannvirkjum sé fyrir komið. Við sjálfstæðismenn í Garðabæ teljum að skipulagsmál eigi að snúast fyrst og fremst um lífsgæði. Meira
20. maí 2006 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Tekjujöfnun eða tekjuþjófnaður

Karl Gústaf Ásgrímsson fjallar um aldraða og þeirra kjör: "...er það því argasta óréttlæti að skerða þessar greiðslur til okkar." Meira
20. maí 2006 | Aðsent efni | 326 orð | 2 myndir

Tillaga að matslykli fyrir flugvallarstæði

Óli Hilmar Jónsson fjallar um flugvallarmál: "...engin afstaða er tekin til flugvallarstaðsetningarinnar, heldur gerð tilraun til að meta kosti og galla þeirra möguleika sem eru inni í myndinni." Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 648 orð | 1 mynd

Tvisvar verður gamall maður barn

FLEST okkar erum við velkomin í heiminn og fátt finnst okkur yndislegra en sinna frumþörfum nýfædds barns. Þetta hefur mér oft dottið í hug við rúmstokk aldraðs hjúkrunarsjúklings. Meira
20. maí 2006 | Velvakandi | 386 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Evróvisjónáfall! ÞAÐ var áfall að sjá að framlagi Íslands var hafnað í forkeppninni sl. fimmtudagskvöld í Evróvisjón í Grikklandi. Hafi Silvía Nótt ekki verið háttvís í sínum leik og framsetningu var framkoma tónleikagesta móðgun við hana og Íslendinga. Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 429 orð | 1 mynd

Viljum við álver í Helguvík?

1.ÁLVER leysir ekki atvinnuleysisvandann sem herinn skilur eftir sig. 2.Engin trygging er fyrir því að álver myndi veita Suðurnesjamönnum vinnu og reyndar eru allar líkur á því að þar yrði mest um ódýrt, innflutt vinnuafl að ræða líkt og á Kárahnjúkum. Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 516 orð | 1 mynd

Væru síkispeningarnir ekki betur komnir í öldrunarmál?

UNDANFARNA daga hefur mikið verið rætt um breytingar á miðbænum okkar hér á Akureyri. Fólk hefur yfirleitt sterkar skoðanir á þessu máli; hvort sem það er varðandi síki, verslunarmiðstöðvar eða neðanjarðarbílastæði. Meira
20. maí 2006 | Kosningar | 430 orð | 1 mynd

Þeir ríku laga lúsarlaunin

"HEYRÐU nú, mín heittelskaða Gunna," sagði Jón bóndi alveg yfir sig hrifinn yfir eigin ágæti og frábærri hugmynd. "Mér kom bara ekki dúr á auga í nótt og nú þurfum við bara að leggjast yfir þetta." Og svo fóru þau að spekúlera. Meira

Minningargreinar

20. maí 2006 | Minningargreinar | 2573 orð | 1 mynd

ÁRNI HÁLFDÁN BRANDSSON

Árni Hálfdán Brandsson fæddist á Reyni í Mýrdal 6. október 1924 en ólst upp á Suður-Götum í sömu sveit. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Brandur Einarsson, f. 8. ágúst 1889, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2006 | Minningargreinar | 1999 orð | 1 mynd

BJÖRNFRÍÐUR ÓLAFÍA MAGNÚSDÓTTIR

Björnfríður Ólafía Magnúsdóttir fæddist í Stóra-Galtardal á Fellsströnd í Dalasýslu 14. desember 1926. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 11. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2006 | Minningargreinar | 4890 orð | 1 mynd

FRANZ GÍSLASON

Franz Gíslason fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1935. Hann andaðist á Landspítalanum í Reykjavík miðvikudaginn 26. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 8. maí. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2006 | Minningargreinar | 2351 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR DAÐASON

Guðmundur Daðason fæddist á Dröngum á Skógarströnd 13. nóvember árið 1900. Hann lést á dvalarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru María Andrésdóttir, f. 22. júlí 1859, d. 3. september 1965, og Daði Daníelsson, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2006 | Minningargreinar | 2239 orð | 1 mynd

HERMANN PÁLSSON

Jón Hermann Pálsson fæddist í Hjallanesi í Landsveit 27. nóvember 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Lundi 13. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Halldóra Oddsdóttir, f. í Lunansholti í Landsveit 29. janúar 1891, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2006 | Minningargreinar | 2858 orð | 1 mynd

RAKEL GUÐRÚN ALDÍS BENJAMÍNSDÓTTIR

Rakel Guðrún Aldís Benjamínsdóttir fæddist 26. janúar 1947. Hún andaðist á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 9. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurborg Andrésdóttir, f. 18.11. 1915, d. 23.5. 1980, og Benjamín Guðmundsson, f. 1.8. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. maí 2006 | Sjávarútvegur | 312 orð | 1 mynd

Nýr Seigur, ferðamanna- og veiðibátur til Bolungarvíkur

Eftir Kristin Benediktsson krben@internet.is Hjá plastbátasmiðjunni Seiglu ehf. á Grandagarði var á mánudaginn dregin út nýjasta smíði fyrirtækisins, sú 25. í röðinni. Meira
20. maí 2006 | Sjávarútvegur | 303 orð | 1 mynd

Vara við ofveiði á úthöfunum

FISKISTOFNAR á alþjóðlegum hafsvæðum eru ofveiddir og eru í útrýmingarhættu. Skýringin er ólöglegar fiskveiðar og veiðar í botntroll á úthöfunum, samkvæmt skýrslu frá alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum WWF. Meira

Viðskipti

20. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Afkoma Spalar batnar milli ára

TAP Spalar ehf. eftir skatta fyrir tímabilið 1. október 2005 til 31. mars 2006 nam 81 milljón króna , en tap á sama tímabili árið áður nam 188 milljónum króna. Tap Spalar eftir skatta á öðrum ársfjórðungi félagsins, sem er 1. janúar 2006 til 31. Meira
20. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Atlantic Petroleum með 28 milljóna tap

FÆREYSKA olíufélagið Atlantic Petroleum, sem er skráð í Kauphöll Íslands, tapaði 2,3 milljónum danskra króna, 28 milljónum íslenskra króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Meira
20. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Danól og Sensa fyrirtæki ársins

DANÍEL Ólafsson ehf. og Sensa ehf. eru Fyrirtæki ársins 2006 samkvæmt könnun VR meðal ríflega tíu þúsund starfsmanna á almennum markaði. Danól vann í hópi stærri fyrirtækja. Í öðru sæti varð Hönnun hf. Meira
20. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 145 orð

Fjárvakur fjárfestir í Eistlandi

FJÁRVAKUR - fjármálaþjónusta, dótturfélag Icelandair Group, hefur fest kaup á fyrirtækinu Airline Services Estonia í Tallinn í Eistlandi. Fyrirtækið er sérhæft í fjármálaþjónustu fyrir flugfélög. Magnús Kr. Meira
20. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Hlutabréf lækka en krónan hækkar

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 0,48% í gær og er lokagildi hennar 5.574,97 stig . Velta í Kauphöllinni nam 34,9 milljörðum króna en af hlutabréfaviðskiptum þá voru mest viðskipti með Glitni eða fyrir 19 milljarða króna. Meira
20. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Icelandic með 87 milljóna hagnað

HAGNAÐUR Icelandic Group nam einni milljón evra (um 87 milljónum króna) á fyrstu þremur mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra var hann 2,4 milljónir evra. Meira
20. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 211 orð

Milestone selur alla hluti í Actavis

MILESTONE ehf. hefur selt alla hluti sína í Actavis hf. til Sjóvár-Almennra trygginga hf. Um er að ræða 32,9 milljónir að nafnvirði og voru kaupin gerð á genginu 67,1. Eru viðskiptin því um 2,2 milljarða króna virði. Meira
20. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Nasdaq með fjórðungshlut í LSE

NASDAQ-kauphöllin jók í gær hlut sinn í Kauphöllinni í Lundúnum (LSE) um 2,2 milljónir hluta og á nú 25,1% í kauphöllinni. Meðalverð á hvern hlut var 23,1 dalur. Meira
20. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 337 orð

Vextir íbúðalána 4,75-4,90%

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is VIÐSKIPTABANKARNIR þrír og SPRON hafa hækkað inn- og útlánsvexti sína í kjölfar 0,75 prósentustiga stýrivaxtahækkunar Seðlabanka á fimmtudag. Meira

Daglegt líf

20. maí 2006 | Ferðalög | 873 orð | 3 myndir

Bjartsýni og byggingarkranar í Berlínarborg

Í Berlín miðast tímatalið við "fyrir" og "eftir" Múrinn. Ásýnd borgarinnar hefur nú gjörbreyst eftir að íbúar Austur-Berlínar réðust með sleggjum á Múrinn fyrir sextán árum. Meira
20. maí 2006 | Daglegt líf | 295 orð | 1 mynd

Einföld ráð við streitu

MARGIR stressa sig um of á vinnunni og getur það haft áhrif á heilsu og lífsgæði. Á vef sænska tímaritsins Affärsvärlden er fjallað um leiðir til að losna við streitu og koma jafnvægi á lífið. Meira
20. maí 2006 | Ferðalög | 687 orð | 4 myndir

Ertu klár í ferðina?

*VEGABRÉF Númer eitt er auðvitað að hafa vegabréfið í lagi, því án þess kemst maður hvorki lönd né strönd. Eftirfarandi upplýsingar eru á símsvara Útlendingastofnunar: "Almenn afgreiðsla vegabréfs tekur tíu virka daga frá greiðsludegi og kostar 5. Meira
20. maí 2006 | Daglegt líf | 549 orð | 2 myndir

Fólkið kynnist á annan hátt

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl. Meira
20. maí 2006 | Daglegt líf | 298 orð

Minnkar hættu á krabbameini

MAGNESÍUMRÍKT fæði getur minnkað hættu á krabbameini og hjartasjúkdómum, að því er frönsk rannsókn bendir til. Meira
20. maí 2006 | Ferðalög | 65 orð

Sjálfsafgreiðslustöðvar Icelandair

Í FLUGSTÖÐ Leifs Eiríkssonar hafa verið teknar í notkun sex sjálfsafgreiðslustöðvar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
20. maí 2006 | Ferðalög | 219 orð | 1 mynd

Skútusiglingar við Vestfirði og austurströnd Grænlands

NÝTT ferðaþjónustufyrirtæki á Ísafirði, sem fengið hefur nafnið Skútusiglingar ehf., ætlar bjóða ævintýraþyrstum ferðalöngum upp á seglskútusiglingar við Vestfirði og austurströnd Grænlands. Meira
20. maí 2006 | Daglegt líf | 229 orð | 2 myndir

Snú snú, fallin spýta og brennó eru fyrir alla

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Börn og fullorðnir geta gert sér margt til skemmtunar í sumar. Ekki þarf góð skemmtun alltaf að kosta mikla peninga og stundum þarf hún ekki að kosta neitt. Meira
20. maí 2006 | Daglegt líf | 502 orð | 1 mynd

Útileikir

Fallin spýta Best er ef þátttakendur séu sem flestir en lágmark eru þrír. Einn leikmaður "er'ann". Spýtu er stillt upp við vegg, tré eða tyllt ofan í jarðveg miðsvæðis. Sá sem er'ann telur upp á t.d. 50 meðan hinir leikmennirnir fela sig. Meira

Fastir þættir

20. maí 2006 | Í dag | 502 orð | 1 mynd

Alþjóðakerfið grannskoðað

Michael Thomas Corgan fæddist í Pittsburgh í Pennsylvaníu 1941. Hann lauk BS-prófi í skipaverkfræði frá Akademíu bandaríska sjóhersins 1963, MPA-prófi frá Washington-háskóla 1975 og doktorsgráðu í stjórnmálafræði frá Boston-háskóla 1991. Meira
20. maí 2006 | Í dag | 61 orð | 1 mynd

Áramótaskaupið endurvakið

Leiklist | Það var líflegt andrúmsloft í forsal Borgarleikhússins í fyrrakvöld, en þá var boðið til skemmtunar undir heitinu "Leiktu fyrir mig". Meira
20. maí 2006 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Árnaðheilla dagbók@mbl.is

80 ÁRA afmæli . Í dag, 20. maí, er áttræð Sarah Ross Helgason, Hvassaleiti 30, Reykjavík. Af því tilefni munu börn hennar halda henni veislu í veislusal Kiwanishússins að Engjateigi 11, milli kl. 15 og 18. Allir vinir og vandamenn... Meira
20. maí 2006 | Fastir þættir | 208 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Strákurinn Bogi. Meira
20. maí 2006 | Í dag | 754 orð | 1 mynd

Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík heimsækir Strandarkirkju Sunnudag kl...

Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík heimsækir Strandarkirkju Sunnudag kl. 12 verður farið frá Fríkirkjunni í Reykjavík með hópferðabíl í árlega vorferð safnaðarins. Í ár förum við í Strandarkirkju, með viðkomu í Þorlákshöfn. Kl. Meira
20. maí 2006 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hlutavelta dagbók@mbl.is

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur, Hlín, Harpa og Hrund, héldu tombólu og söfnuðu 4.150 kr. til styrktar fyrir söfnun Rauða kross Íslands, fyrir krakka í Afríku. Á myndina vantar... Meira
20. maí 2006 | Fastir þættir | 751 orð

Íslenskt mál

Umsjónarmaður hefur alloft vikið að því að furðu algengt er að ruglað sé saman orðatiltækjum eða föstum orðasamböndum þannig að úr verður hálfgerður óskapnaður. Skulu nú enn rakin nokkur dæmi þessa. Meira
20. maí 2006 | Í dag | 1751 orð | 1 mynd

(Jóh. 16).

Guðspjall dagsins: Biðjið í Jesú nafni. Bænadagur. Meira
20. maí 2006 | Fastir þættir | 654 orð | 4 myndir

Mun endurkoma Jóhanns fleyta Íslandi í fremstu röð?

20. maí - 4. júní 2006 Meira
20. maí 2006 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Sá, sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu...

Orð dagsins: Sá, sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. (1Pt. 3, 10. Meira
20. maí 2006 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. d4 d5 3. c4 e6 4. Rc3 Be7 5. Bg5 0-0 6. e3 h6 7. Bh4 Re4 8. Rxe4 dxe4 9. Bxe7 Dxe7 10. Rd2 f5 11. Be2 b6 12. 0-0 Bb7 13. Rb3 Rd7 14. Hc1 c5 15. Dc2 cxd4 16. Rxd4 e5 17. Rb3 f4 18. exf4 exf4 19. f3 exf3 20. Bxf3 Bxf3 21. Hxf3 Re5 22. Meira
20. maí 2006 | Fastir þættir | 252 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Ekki er langt síðan Víkverji eignaðist nýja tengdaforeldra. Meira

Íþróttir

20. maí 2006 | Íþróttir | 90 orð

0:1 33. Óskar Örn Hauksson átti sendingu að vítateig Fylkis. Jóhann...

0:1 33. Óskar Örn Hauksson átti sendingu að vítateig Fylkis. Jóhann Þórhallsson tók boltann niður. Hann sneri baki í markið en sneri sér á punktinum og skoraði með fallegu skoti framhjá Jóhanni Ólafi Sigurðssyni sem stóð fullframarlega. 1:1 85. Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 93 orð

1:0 41. Daniel Severino sendi boltann fyrir mark Víkings frá vinstri...

1:0 41. Daniel Severino sendi boltann fyrir mark Víkings frá vinstri. Varnarmaður náði ekki að koma boltanum frá, Hólmar Örn Rúnarsson náði honum rétt utan markteigs, lagði hann fyrir sig og skoraði með föstu skoti. 1:1 69. Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 336 orð

Afrekskylfingar og byrjendur

GOLFSAMBAND Íslands, GSÍ, og KB-banki hafa gert með sér samkomulag þess efnis, að keppni bestu kylfinga landsins á stigamótaröðinni beri nafnið KB-banka mótaröðin. Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 169 orð

Áttum ekki inni að skora sigurmarkið

"ÞETTA var hræðilega lélegt hjá okkur, sérstaklega seinni hálfleikurinn, og við skömmumst okkar fyrir hann. Við áttum það alls ekki inni að skora í lokin eftir okkar frammistöðu í þessum leik - langt í frá. Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 257 orð

Birgir Leifur áfram, Ólöf María úr leik

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, komst áfram eftir tvo daga á áskorendamótaraðarmóti í Belgíu. Hann lék í gær á einu höggi undir pari vallarins en fyrsta daginn lék hann á einu höggi yfir pari. Hann er því á parinu og í 45.-63. Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 589 orð | 1 mynd

Dramatískur sigur Fylkismanna

FYLKISMENN eru komnir í toppsæti Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu eftir 2:1 sigur á Grindvíkingum í dramatískum leik í Árbænum í gærkvöldi. Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 593 orð | 1 mynd

Erkifjendur á Akranesi og titilhafar í Laugardal

EF velja á stórleik helgarinnar á Íslandsmótinu í knattspyrnu er úr vöndu að ráða. Í dag mætast hinir fornu fjendur ÍA og KR á Akranesi, í 102. skipti á Íslandsmóti, og annað kvöld eigast við bikarmeistarar Vals og Íslandsmeistarar FH. Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 217 orð

Ernir Hrafn til Vals

"VALUR er með spennandi lið sem getur barist um titla. Þar eru einnig þjálfarar sem ég tel að geti bætt mig sem handknattleiksmann. Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Flott blak hjá íslensku stelpunum

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ÍSLENSKA kvennalandsliðið í blaki vann Skota 3:0 í fyrsta leik sínum á Evrópumóti smáþjóða sem hófst hér á landi í gærkvöldi. Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

* GÍSLI Eyland Sveinsson , markvörður knattspyrnuliðs Tindastóls á...

* GÍSLI Eyland Sveinsson , markvörður knattspyrnuliðs Tindastóls á Sauðárkróki , skoraði tvö mörk í fyrrakvöld þegar Sauðkrækingar lögðu Völsung frá Húsavík að velli, 3:0, í bikarkeppni KSÍ. Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 232 orð

Henry lét hjartað ráða

THIERRY Henry, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Arsenal, verður áfram í herbúðum félagsins en hann skrifaði undir fjögurra ára samning í gær. Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 151 orð

Íslensku konurnar í 18. sætið

ÍSLENSKA kvennalandsliðið er í 18. sæti af 129 þjóðum á nýjum heimslista FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, og hækkar sig um eitt sæti frá því listinn var síðast gefinn út. Ísland hefur sætaskipti við Úkraínu sem sígur niður í 19. sætið. Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 250 orð

Jóhann Ólafur leysti Fjalar af

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is JÓHANN Ólafur Sigurðsson, tvítugur strákur, stóð á milli stanganna í marki Fylkis í Árbænum í gærkvöldi þegar Fylkismenn lögðu Grindvíkinga, 2:1. Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 507 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin Fylkir - Grindavík 2:1...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin Fylkir - Grindavík 2:1 Fylkisvöllur, föstudaginn 19. maí 2006. Aðstæður : Norðangjóla, 6 stiga hiti og sólskin, völlurinn ágætur. Mörk Fylkis: Sævar Þór Gíslason 85. (víti), Christian Christiansen 90. Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

M-gjöfin

Keflavík MM Jónas Guðni Sævarsson M Ómar Jóhannsson Guðmundur V. Mete Víkingur M Arnar Jón Sigurgeirsson Grétar S. Sigurðarson Viktor B. Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

M-gjöfin

Fylkir: M Guðni Rúnar Helgason Ragnar Sigurðsson Eyjólfur Héðinsson Peter Gravesen Sævar Þór Gíslason Grindavík: M Helgi Már Helgason Sinisa Kekic Paul McShane Óskar Örn Hauksson Jóhann... Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

* OLIVER Risser , þýski Namibíumaðurinn í liði Breiðabliks , verður ekki...

* OLIVER Risser , þýski Namibíumaðurinn í liði Breiðabliks , verður ekki með gegn ÍBV í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Risser , sem lék vel gegn Val á dögunum, er með heiftarlegt hælsæri og verður hvíldur. Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 135 orð

Samherjar slógust í Keflavík

TVEIR leikmanna knattspyrnuliðs Víkings fengu gula spjaldið eftir að þeim lenti saman í leik liðsins gegn Keflavík í úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 744 orð

Stefán Örn sendi skýr skilaboð

STEFÁN Örn Arnarson, sóknarmaðurinn sem Víkingar gátu ekki notað síðasta sumar og lánuðu til Keflavíkur, gerði sínum gömlu félögum heldur betur grikk á Keflavíkurvelli í gærkvöld. Hann kom inn á sem varamaður á 84. Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 179 orð

Um helgina

KNATTSPYRNA Laugardagur: Efsta deild karla, Landsbankadeild: Kópavogsvöllur: Breiðablik - ÍBV 14 Akranesvöllur: ÍA - KR 16 1.deild karla: Laugardalsvöllur: Fram - Leiknir R 14 Fjölnisvöllur: Fjölnir - Haukar 14 1. Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 131 orð

Verður Eiður Smári seldur?

SVO gæti farið að landsliðsfyrirliðinn Eiður Smári Guðjohnsen verði seldur frá Chelsea í sumar, en Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Englandsmeistaranna, sagði í gær að hann væri tilbúinn að hlusta á tilboð sem hugsanlega bærust í Eið Smára. Meira
20. maí 2006 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Þórarinn og Buddy Farah eru meiddir

ÞÓRARINN Kristjánsson og Buddy Farah verða væntanlega ekki með Keflvíkingum í næstu leikjum þeirra í úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þórarinn meiddist á ökkla á æfingu í fyrradag og gat ekki spilað með gegn Víkingi í gærkvöld. Meira

Barnablað

20. maí 2006 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Alls konar bangsar

Þetta eru ekkert smá flottir bangsar. En í hverri röð eru bara tveir sem eru eins og bangsinn fremst í röðinni. Finndu þá og litaðu... Meira
20. maí 2006 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Á sjóbretti

Lína er ýkt klár á sjóbretti en nú langar hana að hvíla sig undir sólhlífinni sinni. Hvernig kemst hún... Meira
20. maí 2006 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Egg

Þegar ég var í Seljaskóla voru frímínútur og fann ég egg úti á skólalóðinni. Það brotnaði. Viktor Snær Sigurðsson I.E. Meira
20. maí 2006 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Einn góður...

- Af hverju hafa Hafnfirðingar hendurnar í vösunum þegar þeir ganga úti í garði? Svar: Út af því að þeir skammast sín svo mikið fyrir að hafa mislanga putta! Sendandi: Elísabet Ósk 11... Meira
20. maí 2006 | Barnablað | 440 orð | 1 mynd

Evróvisjón í kvöld án Silvíu Nætur

Æ og ó, en fúlt að Silvía Nótt kemst ekki áfram í Evróvisjón-söngvakeppninni! Það er greinilegt að aðrir Evrópubúar hafa ekki sama tónlistarsmekk og við Íslendingar. En það verður að hafa það. Meira
20. maí 2006 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Flottir karlar

Bjarki Geir er 6 ára Kópavogsbúi sem kann þvílíkt flott að teikna, einsog sést á þessari mynd sem hann sendi... Meira
20. maí 2006 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Forvitin kisa

"Hvað er nú þetta?" gæti þessi litli kettlingur, sem upplagt er að lita, verið að velta fyrir... Meira
20. maí 2006 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Furðuverur?

Hvaða vera hangir hér á grein? Með því að tengja númerin frá 1-30 geturðu komist að... Meira
20. maí 2006 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd

Gamli góði Guffi

Kannski teiknarinn knái horfi oft á Sögur úr Andabæ? Alla vega snaraði hann Guðmundur Aron upp þessum líka glæsilega... Meira
20. maí 2006 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Hm...

Reyndu að komast að því hvernig samband er á milli bókstafanna og tölustafanna í hringnum og þannig má finna út hvað á að koma í auða... Meira
20. maí 2006 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd

Íþróttaálfurinn

Íþróttaálfurinn gerir greinilega meira en að hvetja krakka til að hreyfa sig og borða hollan mat. Hann hefur hvatt Þorkel Þorleifsson til að lita svona... Meira
20. maí 2006 | Barnablað | 37 orð

Lausnir

Í auða reit hringsins á að standa D 19. Þú byrjar á S 4 og ferð réttsælis. Í hverjum nýjum reit ferðu 3 bókstafi til baka í stafrófinu en bætir 4 við töluna. Sápukúlur: 5 eru... Meira
20. maí 2006 | Barnablað | 125 orð | 4 myndir

Ljóðaljóð

Litli kóngurinn Litli sæti kóngur minn, vilt þú læra að skrifa. Þó þú sért með rjóða kinn, þá er það háttur til að lifa. Höf.: Aldís Braga Eiríksdóttir, 11 ára, Ísafirði Nafnið sem þú berð Nafnið sem þú berð var mér svo kært í morgunsólinni. Meira
20. maí 2006 | Barnablað | 292 orð | 1 mynd

Ljónið og músin

Einu sinni var stórt og mikið ljón. Það átti heima í stórum skógi. Einn góðan veðurdag var ljónið svo þreytt, að það lagðist til svefns um hábjartan dag inni í ljónaholunni sinni. Þegar ljónið var sofnað kom lítil mús og skreið yfir trýnið á því. Meira
20. maí 2006 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

n N

Nagdýr geðstirt í nánd þar var nöldrandi um umferðarreglurnar: "Yfir götuna fer ég fús en fyrst þarf að kvikna á grænni mús." Úr Stafrófsvísum Ara orms eftir Kristján Jóhann... Meira
20. maí 2006 | Barnablað | 268 orð | 5 myndir

Silvía vinnur!

Nafn: Birta Dís Lárusdóttir. Aldur: 4 ára. Leikskóli: Fálkaborg. Birta Dís þekkir Silvíu Nótt mjög vel, lagið hennar sem henni finnst mjög skemmtilegt og hún er oft búin að sjá hana í sjónvarpinu. - Heldurðu að Silvía Nótt vinni? "Já. Meira
20. maí 2006 | Barnablað | 51 orð | 1 mynd

Tékkaðu á minninu

Horfðu vel og vandlega á þessa mynd í eina mínútu. Breiddu síðan yfir hana og reyndu að svara eftirfarandi spurningum: 1) Hvað sjást mörg hús? 2) Hvað heitir stóri hundurinn? 3) Er nafn hans bæði á hundakofanum og matarskálinni? 4) Eru ský á himninum? Meira
20. maí 2006 | Barnablað | 27 orð | 1 mynd

Tvö fín hús

Á þessari fínu mynd sem hún Steinunn Rúna sendi okkur, má sjá tvö fín hús. Eitt fyrir fólkið og annað fyrir hundinn. Og fáni blaktir við... Meira
20. maí 2006 | Barnablað | 214 orð | 3 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku er það krossgáta sem við glímum við, og þá er betra að við vitum eitthvað um Evróvisjón. Í reitina eigið þið að setja nöfn keppendanna frá Norðurlöndunum eins og örin sýnir: 1) Ísland, 2) Finnland, 3) Noregur, 4) Danmörk, 5) Svíþjóð. Meira
20. maí 2006 | Barnablað | 243 orð | 1 mynd

Verður Evróvisjónpartí í kvöld?

Það þýðir ekkert að gefast upp þótt Silvía Nótt verði ekki með í Evróvisjón. Upp með stuðið! Með smáhjálp frá einhverjum stórum má undirbúa skemmtilegt Evróvisjónpartí með fjölskyldunni í kvöld. Þá er Evrópa auðvitað þema partísins. Nema hvað? Meira

Lesbók

20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 2858 orð | 1 mynd

Af hverju sofum við?

Hvað er svefn? Það er ekki víst að margir hafi velt þessari spurningu fyrir sér og raunar eru til fá svör við henni. Það er jafnvel erfitt að halda því fram að hann sé alltaf nauðsynlegur. Hugsanlega er hann bara gráglettni skaparans. Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 831 orð | 1 mynd

Blástu á sleðann

Menn hafa að undanförnu verið að lýsa þriðju sólóplötu Donalds Fagens, Morph the Cat , sem hliðstæðu við Aja , hið "fullkomna" meistaraverk Steely Dan. Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 57 orð

Blessuð Reykjavík

Sunnan báran boðin kom með bæ að reisa í Vík. Fyrstu landnámsfjölskylduna, fann þar auðnan rík. Yfirgaf norsk hetja hafsins heimsins iðu-torg. Bær varð Ingólfs Arnarsonar Íslands höfuðborg. Frúin Hallveig Fróðadóttir farsæl móðir var. Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1672 orð | 1 mynd

Bókmenntir á ferð

Það er ekki algengt að nöfn blaðamanna séu nefnd í sambandi við nóbelsverðlaunin í bókmenntum enda er Ryszard Kapuscinski einn um þann heiður. Nýlega heimsótti hann Svíþjóð og flutti meðal annars fyrirlestur í Akademibókabúðinni í Stokkhólmi. Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 890 orð

Colbert tekur völdin

Í nýlegu viðtali við blaðamanninn og ritstjórann David Remnick í bandaríska sjónvarpsþættinum The Daily Show , hinni skemmtilegu skopstælingu á hefðbundnum sjónvarpsfréttum sem Jon Stewart stjórnar á kapalstöðinni Comedy Central, kom ýmislegt... Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 714 orð | 1 mynd

Deig í mótun

Til 25. maí 2006. Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 441 orð | 3 myndir

Erlendar bækur

Nýjasta bók Marks Bowden, Guests of the Ayatollah , lítur til baka til þess tíma er Bandaríkjamenn áttu því ekki að venjast að vera kenndir við ill öfl af ýmsum andstæðingum í Mið-Austurlöndum. Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 378 orð | 3 myndir

Erlendar kvikmyndir

Naomi Watts mun leika aðalkvenhlutverkið í nýjustu kvikmynd kanadíska leikstjórans David Cronenberg, en myndin heitir Eastern Promises . Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 456 orð | 3 myndir

Erlend tónlist

Tónlistaráhugamenn hafa fylgst spenntir með hverju skrefi Kevins Shields, fyrrum leiðtoga My Bloody Valentine, allt síðan að sú gæðasveit gafst upp fyrir um fimmtán árum eða svo. Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 597 orð

Hví skyldum við syrgja bókabúðir?

Í samantekt í blaðinu fyrir stuttu kom fram að árlega berast hingað til lands um 40.900 pakkar frá Amazon og sú ályktun dregin að í þeim pökkum væru um 100.000 erlendar bækur. Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1334 orð | 1 mynd

Íslendingur númer eitt

Fyrir mjög mjög mjög mörgum árum, löngu áður en Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva varð ein af þremur þjóðhátíðum Íslands, vissu íslenskir menningarvitar ekkert verra. Þessi keppni þótti ekki vera neitt annað en innihaldslaust glys. Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 758 orð | 1 mynd

Konseptbækur fyrir hvunndaginn

Bragi Ólafsson og Óskar Árni Óskarsson sendu frá sér bækur 12. maí síðastliðinn. Báðir eiga þessir höfundar tuttugu ára útgáfuafmæli um þessar mundir - eða reyndar í haust - og er það eins konar tilefni útgáfunnar. Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 622 orð

Kvikmyndagagnrýni í krísu

Í júníhefti bandaríska kvikmyndatímaritsins Premier gefur að líta athyglisverða grein eftir Tom Roston, einn af ritstjórum blaðsins, en hann gerir stöðu kvikmyndagagnrýni þar í landi að umfjöllunarefni. Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 588 orð

Kynlíf og dauði

komdu í gegnum mig gegnum dýnuna undir okkur gólfið komdu í gegnum gólfið gegnum loftið gegnum hæðina fyrir neðan gegnum gólfið og loftið gegnum kjallarann gegnum gólfið gegnum jarðlögin jarðlag eftir jarðlag gegnum moldina gegnum grjótið gröfnu líkin... Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 630 orð | 2 myndir

Lesbók mælir með...

Leiklist Við mælum með því að leikhúsáhugafólk fari að sjá uppfærslu Þjóðleikhússins á Fagnaði eftir Harold Pinter. Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 4262 orð | 1 mynd

Línan

Landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna eru flóknari en svo að á þeim mætist einungis tvær þjóðir, Engilsaxar og Mexíkóar - valdamesta þjóð heims og önnur valdalítil. Þau hafa löngum einkennst af fjölþjóðlegum straumamótum með tilheyrandi mannlífsflóru. Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 211 orð

Lýðræði og rökræða

Með Draumalandinu hefur Andri Snær fært hina lýðræðislegu umfjöllun um stóriðjustefnu Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks á nýtt stig. Bókin er ítarlega rökstudd gagnrýni á þessa stefnu. En það að setja fram rökstudda skoðun er ekki endir rökræðunnar. Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 594 orð

Maríó kemur til bjargar!

! Nýlega kom upp mál í Bandaríkjunum sem fékk mig enn og aftur til að velta fyrir mér lyginni sem býr að baki hugtakinu "almenningsrými". Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 477 orð

Neðanmáls

I "Sölutölur, staðsetning á tímabundnum sölulistum, hafa aldrei skipt nokkru einasta máli í raunverulegu lífi, ég tala nú ekki um langlífi, bókmennta. Aldrei. Það er ekki nokkur vandi að sýna fram á það. Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 754 orð | 1 mynd

Poseidon sekkur á ný

Poseidon nefnist endurgerð hamfaramyndarinnar The Poseidon Adventure frá 1972 en sú nýja var frumsýnd um síðustu helgi og sökk til botns í miðasöluslagnum vestra. Hér eru rifjaðar upp þekktar hamfaramyndir frá upphafstímum stórmyndanna. Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 777 orð | 1 mynd

"Það er í höndum guðs, hann er sko stílistinn minn"

Ég sit á flottasta hótelinu í Aþenu og bíð eftir Silvíu Nótt. Hún kemur á hverri stundu heim af æfingu í Oaka-ólympíuhöllinni. Umbinn hennar, Þórólfur Beck, er búinn að lofa mér tíu mínútum með dívunni, hún er umsetin. Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 594 orð | 1 mynd

Sverðfiskabásúnur

Kathleen átti heima í klaustri og var að læra að verða nunna. Ég kynntist henni í gamlárspartíi sem henni var leyft að fara í. Hún yfirgaf Drottin fyrir mig. Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1952 orð | 1 mynd

Tákn og túlkendur

Frumsýning nýrrar kvikmyndar sem gerð er eftir skáldsögunni Da Vinci-lykillinn hefur hleypt auknu lífi í þá heitu umræðu sem skapast hefur í kringum þessa vinsælu spennusögu. Meira
20. maí 2006 | Menningarblað/Lesbók | 1230 orð | 1 mynd

Transilvíanísk Nótt - eftirmæli

Hvað er hægt að segja um Silvíu Nótt, annað en það sem er deginum ljósara og bloddí obbvíus? Meira

Ýmis aukablöð

20. maí 2006 | Matur og vín | 773 orð | 1 mynd

að velja vín með matnum...

Það eru flestir sammála um að matur og vín eigi vel saman. En hvaða vín og hvaða matur? Þar byrjar málið að flækjast. Fátt veldur áhugafólki um mat og vín meiri heilabrotum en hvernig eigi að standa að samspili matarins og vínsins. Meira
20. maí 2006 | Matur og vín | 631 orð | 4 myndir

azado - argentínsk grillveisla

Í Argentínu er mikil hefð fyrir því að grilla og Argentínumenn grilla kjöt, nautakjöt og aftur meira nautakjöt. Grillveislurnar, sem þeir kalla azado, eru stofnun í þjóðfélaginu og flestir karlmenn eiga sína eigin hnífa er þeir koma með. Meira
20. maí 2006 | Matur og vín | 1000 orð | 2 myndir

byltingarkona í gagnrýnendastól

Bandaríska dagblaðið New York Times, NYT, er eitt áhrifamesta og þekktasta blað Bandaríkjanna og þeir sem þar eru fastir dálkahöfundar eru jafnan áberandi í umræðu um hvaðeina sem snertir skrif þeirra. Meira
20. maí 2006 | Matur og vín | 242 orð | 1 mynd

chilipipar

Chilipiparinn á upphaflega rætur að rekja til Ameríku og vitað er til að hann var ræktaður þar fyrir 9.000 árum. Meira
20. maí 2006 | Matur og vín | 546 orð | 3 myndir

engin þörf fyrir gervisætu

Fólk er misviðkvæmt fyrir sykri að sögn Hildar Ísfoldar Hilmarsdóttur sem rekur veitingastaðinn Aftur til náttúru ásamt fjölskyldu sinni. Hún telur því langbest að halda sig bara við náttúruleg sætuefni. Meira
20. maí 2006 | Matur og vín | 1177 orð | 6 myndir

gott í bústaðinn

Það er gott að undirbúa mat sem mest fyrirfram þegar grillað er, ekki síst þegar gesti ber að garði svo njóta megi samverunnar. Þá þarf einungis að hafa athyglina á grillinu úti en ekki líka pottum og pönnum með heitum réttum í eldhúsi. Meira
20. maí 2006 | Matur og vín | 604 orð | 2 myndir

harpa bragðaðist best

Guðmundur Sigtryggsson er nýkrýndur Íslandsmeistari barþjóna, en Íslandsmótið var haldið á Nordica Hóteli í lok apríl sl. Keppt var í gerð svokallaðra Long-drinks sem eru drykkjarblöndur með gosdrykkjum eða ávaxtasöfum. Sigurdrykkinn kallar Guðmundar Hörpu í höfuðið á dóttur sinni. Meira
20. maí 2006 | Matur og vín | 328 orð | 1 mynd

heimilismatargerðarbiblía

Við matreiðum. Höfundar Anna Gísladóttir og Bryndís Steinþórsdóttir. Iðnú útgáfa. Í lok síðasta árs gaf Iðnú út nýja og endurskoðaða útgáfu bókarinnar, Við matreiðum, en hún kom fyrst út 1976 og hefur komið út í fimm útgáfum síðan. Meira
20. maí 2006 | Matur og vín | 915 orð | 6 myndir

ítölsk sælkerastemning

Ameríka er engu lík, hefur upp á svo margt að bjóða, enda er draumur margra að setjast þar að. Flórída er gjarnan kallað sólskinsfylkið enda skín sólin þar allan ársins hring eða t.d. um 361 dag á ári í St. Meira
20. maí 2006 | Matur og vín | 648 orð | 2 myndir

náttúruleg sæta

Margir eru í leit að betri kosti en unnum sykri til að gæla við tunguna. Það er því ekki úr vegi að kynna sér nokkra kosti náttúrulegrar sætu fyrir sumarið og geta þannig notið góðgætisins með betri samvisku. Meira
20. maí 2006 | Matur og vín | 879 orð | 6 myndir

Sælkerastundir

Fiskur er ekki síður góður á grillið en girnilegar steikur og vel grillað meðlæti gefur hverri máltíð sælkerasvip. Hefðbundinn grillmatur, eins og okkar klassísku pylsur, getur þá vel tekið á sig óhefðbundna mynd. Hver er til dæmis ekki til í að narta í girnilegar nachos pylsur á góðum sumarstundum? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.