Greinar þriðjudaginn 23. maí 2006

Fréttir

23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Allt fé komið á hús

ÞÆR báru sig bara nokkuð vel mývetnsku lambærnar eftir hríðarveðrið í fyrradag en þá voru þær komnar út á tún þótt lítið væri um græn grös. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Almenn velferð mikilvægust

Oddviti B-lista Framsóknarflokks er Björn Ármann Ólafsson skógarbóndi. Hann segir almenna velferð íbúa mikilvægasta sem og styrkingu þess grunns sem sveitarfélagið byggist á, þ.e. dreifbýlis og þéttbýlis. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 260 orð

Alþingi skipi rannsóknarnefnd

BJÖRGVIN G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, ætlar að fara fram á það að Alþingi skipi sérstaka rannsóknarnefnd til þess að fara yfir hleranamálin. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Arnarvarp fer illa af stað

VARP í um fjórðungi arnarhreiðra hefur misfarist í vor og er kaldri veðráttu undanfarna mánuði kennt um, en einnig hafa verið leiddar líkur að því að truflanir af mannavöldum geti átt hlut að máli. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Aukin samvinna um eftirlit og björgun í Norðurhöfum

SIGURÐUR Kári Kristjánsson þingmaður lagði til í ræðu sem hann flutti á fundi þingmannanefndar um norðurskautsmál að þjóðirnar hefðu aukna samvinnu um eftirlit og björgun í Norðurhöfum í kjölfar þess að Bandaríkjaher væri á förum frá Íslandi. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð

Ánægja með þjónustu heilbrigðiseftirlits

SAMKVÆMT könnun sem IMG Gallup gerði á þjónustu Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur er ánægja með störf eftirlitsins. Um 77% svarenda sögðust vera ánægð með störf eftirlitsins og 82% svarenda sögðu viðmót heilbrigðisfulltrúa vera gott. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Bíða af sér kuldann við Bakkatjörn

ÞAÐ var heldur kuldalegt um að litast við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi í gær þar sem álftahjónin kúrðu innan um njólastóðið með ungana sína fimm. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Brilljant skilnaður sýndur víða um land

ALVEG brilljant skilnaður, einleikur Eddu Björgvinsdóttur, er sýndur á landsbyggðinni um þessar mundir. Hann var sýndur í Vestamannaeyjum og Seyðisfirði fyrr í þessum mánuði og verður sýndur á Ísafirði næstu daga. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Byggja á reynslu og stöðugleika

"Héraðslistinn var stærsta aflið eftir síðustu kosningar, með fjóra fulltrúa í bæjarstjórn og gegndi því forystuhlutverki við myndun meirihluta," segir Baldur Pálsson slökkviliðsstjóri, oddviti L-lista Héraðslistans, Samtaka frjálshyggjufólks... Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Byrjað á að lækka fasteignaskatta

- Á hvað leggur þú megin áherslu við fjármálastjórn Kópavogsbæjar á komandi kjörtímabili? Gefið þið kjósendum einhver fyrirheit um breytingar á álagningu opinberra gjalda og þjónustugjalda? "Já, við munum byrja á því að lækka fasteignaskatta. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Eitt skip á rækju og gengur vel

AÐEINS eitt fiskiskip stundar nú veiðar á rækju á Íslandsmiðum. Rækjuaflinn á fiskveiðiárinu er nú ríflega 600 tonn. Fyrir tuttugu árum stunduðu margir tugir skipa og báta þessar veiðar og varð rækjuaflinn við Ísland árið 1995 alls um 76.000 tonn. Meira
23. maí 2006 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Er komið að Kosovo?

Pristina. AP. | Hugsanlegt er, að sú ákvörðun kjósenda í Svartfjallalandi að velja sjálfstæði og slíta sambandinu við Serbíu kyndi undir kröfum albanska meirihlutans í Kosovo um sjálfstæði. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 696 orð | 1 mynd

Eyjafjörður er eitt framhaldsskólasvæði

SKÓLAMEISTARI Verkmenntaskólans á Akureyri vill að gaumgæfilega verði skoðað, áður en ráðist verður í frekari hönnun eða jafnvel byggingu framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð, hvort mögulegt sé að koma upp öflugum almenningssamgöngum þarna á milli... Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fagna framkvæmdavilja

UNGIR sjálfstæðismenn fagna skyndilegum framkvæmdavilja borgaryfirvalda í uppbyggingu stúdentagarða. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 151 orð

Fagna frumkvæði stúdentaráðs

FRAMBOÐSLISTI Vinstrihreyfinginnar - græns frambos í Reykjavík fagnar því frumkvæði sem stúdentaráð hefur sýnt með því að benda á þá brýnu þörf sem er á lóðum undir stúdentagarða. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fagnar umræðu um skólamál

BANDALAG kennara á Norðurlandi eystra hefur sent frá sér ályktun þar sem því er fagnað að skólamál séu eins mikið til umfjöllunar í íslenskum fjölmiðlum og raun ber vitni. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Fara fram á jöfn kjör á álagstímum framundan

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fjórir flokkar og fjölmörg kosningamál

Fjórir stjórnmálaflokkar bjóða fram til bæjarstjórnar í Kópavogi í kosningunum á laugardaginn. Framboðslistarnir eru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, S-listi Samfylkingarinnar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Forseti Íslands til Finnlands

FORSETI Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun eiga fund með Tarja Halonen forseta Finnlands í dag, þriðjudag, í heimsókn sinni til Finnlands og taka þátt í atburðum síðdegis sem helgaðir eru sölu og markaðssetningu á íslenskri síld í Finnlandi. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Frambjóðendur í Reykjavík gefa blóð

FULLTRÚAR nokkurra framboða í Reykjavík mættu í Blóðbankann í gær og lögðu sitt af mörkum í blóðsöfnun bankans, en þetta er liður í nýrri herferð Blóðbankans sem miðar að því að hvetja fólk til þess að gerast reglulegir blóðgjafar. Meira
23. maí 2006 | Erlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Framkvæmdastjóri WHO látinn

LEE Jong-wook, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), lést á sjúkrahúsi í Genf í gærmorgun eftir að hafa gengist undir bráðaaðgerð vegna heilablæðingar. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við reiðbrú meðfram Leirvogsá heimilaðar með skilyrðum

FALLIST hefur verið á að framkvæmdum verði haldið áfram við gerð reiðvegar meðfram Leirvogsá, þar á meðal við reiðbrú undir brúnni á Vesturlandsvegi. Fallist er á framkvæmdina með ákveðnum skilyrðum. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um jafnréttismál í Færeyjum

ELIN Súsanna Jakobsen, sagnfræðingur frá Færeyjum, heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum við HÍ sem hún kallar "Jafnrétti í Færeyjum - á hraða snigilsins". Meira
23. maí 2006 | Erlendar fréttir | 212 orð

Garcia með forskot í Perú

Líma. AP. | Skoðanakannanir í Perú benda til að Alan Garcia, fyrrverandi forseti, muni bera sigurorð af keppinauti sínum, vinstri-pópúlistanum Ollanta Humala í forsetakosningunum sem fram fara í næsta mánuði. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Gáfu nýjan þjálfunarbúnað

Félagsmenn í Kiwanisklúbbnum Kötlu færðu á dögunum Sjúkraþjálfun á endurhæfingardeild Landspítala - háskólasjúkrahúss á Grensási nýjan þjálfunarbúnað. Kiwanisklúbburinn Katla á 40 ára afmæli á þessu ári og hefur áður styrkt endurhæfingardeildina. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | 2 myndir

Gekk um 35 kílómetra leið frá Grímsstöðum

ÁÆTLAÐ er að Pétur Þorvarðarson hafi gengið um 35 kílómetra leið frá Grímsstöðum á Fjöllum að þeim stað sem hann fannst í fyrrakvöld, eins og sjá má á kortinu. Pétur fannst við vestanvert Langafell á Hauksstaðaheiði. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Glitnir hf. frumkvöðull ársins á Ísafirði

Ísafjörður | Glitnir hf. hefur verið útnefndur "Frumkvöðull ársins" í Ísafjarðarbæ. Atvinnumálanefnd bæjarins afhendir árlega viðurkenningu til handa þeim sem taldir eru sýna frumkvæði í málum er varða bæjarfélagið og samborgarana. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Góðri vorveiði lokið í Vatnamótum

Vorveiðinni er lokið í Vatnamótunum á Skaftársvæðinu og að sögn Ragnars Johnsen í Hörgslandi var metveiði í ár, 715 fiskar voru skráðir í veiðibókina fyrir helgi. Á sama tíma í fyrra höfðu veiðst rúmlega 400. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 260 orð

Hart sótt að Framsóknarflokknum

HALLDÓR Ásgrímsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, sagði í viðtali við fréttastofu Sjónvarpsins í gær, að mjög hart væri sótt að Framsóknarflokknum í sveitarstjórnarkosningunum, m.a. af Sjálfstæðisflokknum. Meira
23. maí 2006 | Erlendar fréttir | 200 orð

Heilu hverfin sett í sóttkví

Búkarest. AFP. | Heilt hverfi í Búkarest, höfuðborg Rúmeníu, var sett í sóttkví í gær eftir að ljóst var orðið, að fuglaflensa var komin upp í borginni í annað sinn á tveimur dögum. Í því búa um 13. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 212 orð | 2 myndir

Húsnæði leikskólans þrefaldast

Grindavík | "Við erum sæl og glöð með það að vera flutt," segir Petrína Baldursdóttir, leikskólastjóri á leikskólanum Laut í Grindavík. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 710 orð | 1 mynd

Hvatt eindregið til uppgjörs

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra segist hafa hvatt eindregið til þess, bæði innan Alþingis og utan, að uppgjör vegna kalda stríðsins fari fram hér á landi. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Hæstiréttur ætti ekki að gefa umsagnir um dómaraefni

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is JÓN Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari, Róbert Spanó lagadósent og Sif Konráðsdóttir hæstaréttarlögmaður eru öll sammála þeirri skoðun að Hæstiréttur eigi ekki að gefa umsagnir um dómaraefni við réttinn. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Industria opnar skrifstofu í Kína

ÍSLENSKA breiðbandsfyrirtækið Industria hefur opnað skrifstofu í Kína, sem er hin sjötta sem fyrirtækið starfrækir víða um heim. Hjá Industria starfa um 110 manns, en fyrirtækið selur alhliða breiðbandslausnir til fjárfestinga- og fjarskiptafyrirtækja. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 740 orð

Jafngildir heimild til hlerunar því að hún hafi verið notuð?

JAFNGILDIR heimild til hlerunar síma því að heimildin hafi verið notuð? Því varpar Már Jónsson sagnfræðingur fram á rafpóstlista sagnfræðinga í framhaldi af upplýsingum Guðna Th. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 531 orð

Keppni um skipulag Vatnsmýrar stöðvuð

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 361 orð

Kuldakastið seinkar grænmetisuppskeru

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is KULDAKASTIÐ sem nú herjar víða um land mun seinka uppskeru á káli og gulrófum um að minnsta kosti viku en hefur ekki áhrif á grænmeti sem ræktað er í upphituðum gróðurhúsum, t.d. tómata og agúrkur. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Kvarta yfir aðbúnaði á Ólympíumóti í skák

Eftir Braga Kristjánsson í Torino ÍSLENSKU skáksveitirnar sigruðu í báðum viðureignum sínum á Ólympíumótinu í skák í Torino í gær, en 2. umferð mótsins fór þá fram. Í 2. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Lautarferð í þungum norðanvindi

Hellissandur | Það er árvisst að ferðaþjónustufyrirtæki undir Jökli haldi upp á vorkomuna með því að bjóða upp á skipulagða dagskrá undir heitinu "Vor undir Jökli". Nú var fagnaðurinn um mánaðamót hörpu og skerplu eða dagana 19. til 21. maí. Meira
23. maí 2006 | Erlendar fréttir | 124 orð

Líta ekki við danska útsæðinu

DANSKAR kartöflur eru svo trúlausar, að séu þær settar niður, þá kemur ekkert upp. Þetta virðist vera útbreidd skoðun hjá mörgum bændum í Sádi-Arabíu og þess vegna vilja þeir ekki líta við danska útsæðinu. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Lýst eftir sumri fyrir Norðan

Ekki hefur farið mikið fyrir sumrinu í nepjunni fyrir norðan. Pétur Stefánsson baðaði sig í sólskininu í Reykjavík og orti: Greinar laufgast, grænkar jörð, gulnar fíflabreiða. - Enn eru vetrar veðrin hörð á vappi norðan heiða. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 910 orð | 1 mynd

Lækkun gjalda þeirra verst settu

-Á hvað leggur þú megináherslu við fjármálastjórn Kópavogsbæjar á komandi kjörtímabili? Gefið þið kjósendum einhver fyrirheit um breytingar á álagningu opinberra gjalda og þjónustugjalda? Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð

Málþing um heilsufar og akstur

IÐJUÞJÁLFAFÉLAG Íslands og Ökukennarafélag Íslands standa fyrir málþinginu Heilsufar og akstur, á Grand Hótel Reykjavík, á morgun, miðvikudaginn 24. maí kl. 13-17. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Meirihlutinn fallinn á Akureyri

SAMKVÆMT nýrri könnun Gallup er meirihluti sjálfstæðismanna og framsóknarmanna á Akureyri fallinn. Samkvæmt könnuninni fengi Sjálfstæðisflokkurinn 30% og tapaði einum manni, en hann fékk 36% í síðustu kosningum og fjóra menn. Meira
23. maí 2006 | Erlendar fréttir | 311 orð

Mikið mannfall í árásum Bandaríkjahers

Kandahar. AP. | Talsmenn Bandaríkjahers í Afganistan segja að allt að um sextíu uppreisnarmenn úr röðum talibanahreyfingarinnar hafi fallið í loftárásum sem gerðar voru á meint vígi þeirra í suðurhluta landsins í fyrrinótt. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð

Mótmæla hugsanlegum framkvæmdum við Bræðraborgarstíg

Á ANNAÐ hundrað íbúar í nágrenni við Blómsturvelli í Vesturbæ Reykjavíkur hafa skrifað undir fyrirspurn til fulltrúa flokkanna í skipulagsráði Reykjavíkur varðandi framkvæmdir á reitnum. Blómsturvellir standa á horni Bræðraborgarstígs og Hávallagötu. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Mörg úrræði til að rannsaka símahleranirnar

Eftir Örnu Schram og Elvu Björk Sverrisdóttur SÓLVEIG Pétursdóttir, forseti Alþingis, segir mörg úrræði vera til staðar til að rannsaka mál á borð við símahleranir stjórnvalda á tímum kalda stríðsins. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Níu á slysadeild eftir árekstur

NÍU voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á Fitjum í Njarðvík í gær. Átta manns voru í öðrum bílnum, sem var fjölsæta fyrirtækisbíll, og í hinum bílnum þrír. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Níutíu hjúkrunarrými verða tilbúin um áramótin 2009-10

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is SAMKOMULAG hefur náðst milli Reykjavíkurborgar, Seltjarnarnesbæjar og heilbrigðis- og tryggingaráðuneytisins um byggingu hjúkrunarheimilis fyrir aldraða á Lýsislóðinni svokölluðu í vesturbænum. Meira
23. maí 2006 | Erlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Nýr og breyttur Gore

Varaforsetinn fyrrverandi spókaði sig í Cannes um helgina, en þar er verið að kynna heimildamynd um loftslagsbreytingar, sem heitir Óþægilegur sannleikur, og hann leikur lykilhlutverk í. Velgengni myndarinnar hefur vakið spurningar um hvort Gore hyggi á endurkomu í stjórnmálin. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 1064 orð | 1 mynd

"Mjög undrandi og hneykslaður"

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

"Vopnaður úlpu og lopapeysu"

JÓN Eggert Guðmundsson göngugarpur, sem nú gengur strandhringinn í kringum landið, sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi að sér hefði gengið þrælvel þrátt fyrir slæmt veður að undanförnu. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 271 orð

"Það hefði átt að friða þetta og okkur með"

VERSLUNINNI Svalbarða, sem sérhæfði sig í sölu á harðfiski og ýmiss konar séríslensku fiskmeti, hefur verið lokað til frambúðar. Verslunin var til húsa á Framnesveginum í Vesturbænum en hún hafði verið í rekstri í 60 ár. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð

Rauk úr þvottavél Olís

SLÖKKVILIÐIÐ var kallað út klukkan kortér í níu í gærkvöldi vegna reykjar í kjallara húsnæðis Olís við Sundagarða í Reykjavík. Öryggisvörður var að kanna eldviðvörunarkerfi sem boð hafði borist frá og varð var við reyk. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ráðstefna um íslenska tungutækni

TUNGUTÆKNISETUR, sem er samstarfsvettvangur Málvísindastofnunar Háskóla Íslands, Orðabókar Háskólans og tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík, gengst fyrir ráðstefnunni "Íslensk tungutækni 2006", í dag, þriðjudaginn 23. maí kl. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 409 orð

Reiknað með skipun lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins fyrir 1. júlí

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is GERT er ráð fyrir að skipað verði í stöðu nýs embættis lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins í síðasta lagi 1. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Reykvískum grunnskólanemendum líður vel

ALLS 78% reykvískra grunnskólanema í 5. til 7. bekk líður frekar vel eða mjög vel í skólanum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í könnun á vegum Rannsóknar og greiningar á líðan ríflega 4000 nemenda í fyrrgreindum bekkjum. Meira
23. maí 2006 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Ringo á blómasýningu

BÍTILLINN Ringo Starr og eiginkona hans, leikkonan Barbara Bach, voru meðal boðsgesta þegar Chelsea-blómasýningin í London var sett í gær í 84. sinn. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð

Ræða pólitískar stöðuveitingar

STOFNUN stjórnsýslufræða við Háskóla Íslands stendur á morgun, miðvikudag, fyrir málþingi um pólitískar stöðuveitingar og ráðningar hjá hinu opinbera. M.a. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Sameina sveitafólk og þéttbýlinga

Á-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál á Fljótsdalshéraði býður nú fram í annað sinn og hefur átt fulltrúa í bæjarstjórn í hálft annað ár, eða síðan sameiningarkosningar fóru fram á Héraði. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Samfylkingin bregst við kröfum Stúdentaráðs

SAMFYLKINGIN í Reykjavík kynnti í gær fyrirætlanir sínar um að reisa að minnsta kosti 800 stúdentaíbúðir við Hlemm, í Skuggahverfi, Vatnsmýri og á Slippasvæði, þegar skilti var reist á horni Hringbrautar og Sæmundargötu, og vill hún með þessu bregðast... Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 364 orð

Samgöngubætur í brennidepli

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is RÁÐAST þarf í margvíslegar framkvæmdir og úrbætur í samgöngumálum í Kópavogi á næsta kjörtímabili að mati efstu manna framboðslistanna fjögurra, sem bjóða fram í bæjarstjórnarkosningum. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Samgöngur, fjarskipti og atvinnulíf

"Kjörtímabilið hefur einkennst af kraftmiklu uppbyggingarstarfi í vaxandi sveitarfélagi," segir Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri, oddviti D-lista Sjálfstæðisflokks. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 750 orð | 1 mynd

Sammála um fjölgun íbúða

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl. Meira
23. maí 2006 | Erlendar fréttir | 649 orð | 2 myndir

Sjálfstæði samþykkt en þjóðin klofin

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is MARGIR Svartfellingar fögnuðu ákaft á sunnudagskvöld þegar ljóst þótti að þjóðin hefði samþykkt tillögu um sjálfstæði. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn með meirihluta í borginni

SJÁLFSTÆÐISMENN eru með meirihluta í Reykjavík samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup fyrir Ríkisútvarpið. Samfylkingin og frjálslyndir tapa fylgi, en vinstri grænir bæta við sig. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 151 orð

Skagfirðingar duglegir að gefa blóð

Sauðárkrókur | Starfsfólki Blóðbankans var vel tekið á Norðurlandi núna í maí er þau komu í blóðsöfnun á Sauðárkrók og Blönduós. 108 Skagfirðingar brettu upp ermar og gáfu blóð og 23 Húnvetningar. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð

Stolið frá hugleiðsluhóp

LÖGREGLAN var kölluð að Gerðubergi í gærkvöldi vegna þjófnaðar úr almenningsfatahengi þar sem tekin voru veski, bíllyklar og að lokum einn Mercedes Benz bíll sem einn af lyklunum gekk að. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 366 orð

Svipuð mál á hinum Norðurlöndunum

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is SÓLVEIG Pétursdóttir, forseti Alþingis, segir mörg úrræði vera til staðar til að rannsaka mál á borð við símahleranir stjórnvalda á tímum kalda stríðsins. Hún gerir ráð fyrir því að niðurstöður rannsókna Guðna Th. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Tryggja nægt framboð byggingarlóða

-Á hvað leggur þú megináherslu við fjármálastjórn Kópavogsbæjar á komandi kjörtímabili? Gefið þið kjósendum einhver fyrirheit um breytingar á álagningu opinberra gjalda og þjónustugjalda? Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Þeir eru svolítið hjólbeinóttir í kuldakastinu sem nú gengur yfir, spóarnir og aðrir farfuglar sem hafa verið að flykkjast hingað á landið bláa, til þess að eyða sumrinu í nóttlausri voraldarveröld einu sinni enn. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Veggjalist við Hafnargötu

Keflavík | Vegfarendum við Hafnargötu í Reykjanesbæ hefur undanfarna daga verið starsýnt á breytta ásjónu verslunarhúsnæðis Bling Bling. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 883 orð | 1 mynd

Verja auknu fé til velferðarmála

- Á hvað leggur þú megináherslu við fjármálastjórn Kópavogsbæjar á komandi kjörtímabili? Gefið þið kjósendum einhver fyrirheit um breytingar á álagningu opinberra gjalda og þjónustugjalda? Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð

Vonskuveður nyrðra

VETURINN ræður enn ríkjum á norðarverðu landinu þótt þrjár vikur séu liðnar af sumri. Í gær snjóaði fyrir norðan og vottaði meira að segja fyrir éljum á sunnanverðu landinu líka. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 238 orð

Yfirlýsing frá oddvita VG í Kópavogi

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Ólafi Þór Gunnarssyni öldrunarlækni, oddvita Vinstri grænna í Kópavogi: "Vinstri græn í Kópavogi vilja að gefnu tilefni koma eftirfarandi á framfæri og leiðrétta rangfærslur Gunnars I. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 710 orð

Öll spil verði lögð á borðið og upplýst um hleranir stjórnvalda

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
23. maí 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Ör uppbygging kallar á markvissar aðgerðir

Egilsstaðir | Vaxandi þungi er nú í kosningabaráttu framboðanna, eins og heyra mátti á sameiginlegum framboðsfundi á Egilsstöðum á sunnudagskvöld, þar sem mættir voru um 150 væntanlegir kjósendur. Meira

Ritstjórnargreinar

23. maí 2006 | Staksteinar | 245 orð | 1 mynd

Kosið til sveitarstjórnar

Skoðanakannanir fyrir borgarstjórnarkosningarnar sýna að Samfylkingin virðist ekki ná þeirri breiðu skírskotun sem í nafninu felst. Samfylkingin stendur ekki undir nafni. Meira
23. maí 2006 | Leiðarar | 865 orð

Símahleranir og kalda stríðið

Kalda stríðið var sérstakur og óvenjulegur tími. Í lýðræðisríkjum Vesturlanda ríkti ótti, nánast stöðugur ótti við einræðisöflin í austri. Og það var ekki að ástæðulausu. Meira

Menning

23. maí 2006 | Tónlist | 657 orð | 1 mynd

Aldrei líkt við áhrifavaldana

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is NÝJASTA plata þungarokkshljómsveitarinnar Sólstafir er komin út hér á landi, en platan heitir Masterpiece of Bitterness . Meira
23. maí 2006 | Myndlist | 466 orð | 1 mynd

Allt annað er allt annað

Til 28. maí. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 13-17. Meira
23. maí 2006 | Kvikmyndir | 69 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Samband kvikmyndaleikarans Hughs Gran ts og breska samkvæmisljónsins Jemimu Khan er nú sagt hanga á bláþræði, en Grant og Kahn hafa verið saman í tvö ár. Meira
23. maí 2006 | Fólk í fréttum | 51 orð | 4 myndir

Götuhátíð

EFNT var til hátíðar í Sirkus-portinu á horni Klapparstígs og Laugavegar á laugardaginn, en tilgangurinn var að vekja athygli á yfirvofandi niðurrifi húsa við Laugaveg. Meira
23. maí 2006 | Kvikmyndir | 66 orð | 4 myndir

Hádegisverður í Cannes

ALÞJÓÐLEG kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, stóð fyrir hádegisverðarboði á veitingastað á hinni frægu strandlengju í Cannes í gær. Meira
23. maí 2006 | Tónlist | 428 orð

Í túlkunarlegri spennitreyju

Schumann: Études symphoniques Op. 13; Fantasiestücken Op. 12*. Ástríður Alda Sigurðardóttir og Richard Simm* píanó. Upplestur: Halldór Hauksson. Sunnudaginn 21. maí kl. 11. Meira
23. maí 2006 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Játningar í Bandaríkjunum

TÓNLEIKAR Madonnu eru jafnan mikið sjónarspil. Á sunnudagskvöldið hélt poppdrottningin sína fyrstu tónleika á ferðalagi um Bandaríkin í tilefni af útkomu plötunnar Confessions on a Dance Floor . Tónleikarnir voru haldnir í The Forum í Los... Meira
23. maí 2006 | Tónlist | 188 orð | 1 mynd

Kolbeinn og Rússíbanarnir

Tenórinn Kolbeinn Ketilsson mun koma fram með hljómsveitinni Rússíbönunum á tónleikum í Íslensku óperunni í kvöld klukkan 20. Meira
23. maí 2006 | Kvikmyndir | 151 orð | 2 myndir

Líf í lyklinum

AÐEINS ein kvikmynd var frumsýnd nú um síðustu helgi. Þar var þó um stórmynd að ræða því rúmlega 12.500 manns lögðu leið sína í kvikmyndahús til að sjá söguna um Da Vinci-lykilinn lifna við á hvíta tjaldinu. Meira
23. maí 2006 | Bókmenntir | 90 orð | 3 myndir

Nýhil opnar bókabúð

FJÖLMARGIR ljóðaunnendur og aðrir bókmenntaáhugamenn fögnuðu nýrri búð sem jaðarforlagið Nýhil opnaði á laugardaginn á Laugavegi 59, í kjallara Kjörgarðs, inn af plötuverslun Smekkleysu. Meira
23. maí 2006 | Bókmenntir | 121 orð

Nýjar bækur

Hjá Máli og menningu er komin út bókin Skoðum myndlist. Heimsókn í Listasafn Reykjavíkur eftir Önnu C. Leplar og Margréti Tryggvadóttu r. Skoðum myndlist geymir heilt safn með alls konar listaverkum eftir unga og eldri listamenn. Meira
23. maí 2006 | Tónlist | 491 orð | 1 mynd

Nærmynd af Tónlistarskóla FÍH

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Í tilefni af 25 ára starfsafmæli Tónlistarskóla FÍH mun skólinn standa fyrir hátíðardagskrá í húsakynnum sínum í Rauðagerði 27 dagana 25.-27. maí. Meira
23. maí 2006 | Kvikmyndir | 260 orð | 1 mynd

Næststærsta sýningarhelgin

SPENNUMYNDIN The Da Vinci Code eða Da Vinci lykillinn , sem byggð er á samnefndri metsölubók bandaríska rithöfundarins Dans Brown, var langaðsóknarmesta kvikmyndin í bandarískum kvikmyndahúsum um helgina. Meira
23. maí 2006 | Leiklist | 181 orð | 3 myndir

René Pollesch og einfalda fólkið

GOETHE Institut býður í dag til "Kvikmyndabíós" í húsnæði Leiklistardeildar Listaháskóla Íslands að Sölvhólsgötu 5. Kynntur verður leikstjórinn og höfundurinn René Pollesch og sýndar upptökur af verkum hans. Meira
23. maí 2006 | Fjölmiðlar | 265 orð | 1 mynd

Sakleysið endurnýjað

ÉG fagna endursýningum gamalla sjónvarpsþátta. Fyrir það fyrsta eru þeir ekki kröfuharðir á að maður fylgist með frá upphafi og það er ekki alvarlegt að missa af þætti. Meira
23. maí 2006 | Tónlist | 431 orð

Sál Afríku

Miriam Makeba, Innocent Modibe og Zamo Mbutho söngur, Berno Brown tenór- og altósaxófón, Afrika Mkhize píanó, Brendan Lee hljómborð, Alain Agbor gítar, Raymond Doumbe rafbassa, Papa Kouyate slagverk og Sam Mataure trommur. Laugardagskvöldið 20.5. 2006. Meira
23. maí 2006 | Bókmenntir | 157 orð | 1 mynd

Skáldaspírukvöld í minningu Rutar Gunnarsdóttur

Í IÐU verður í kvöld haldið Skáldaspírukvöld, það 65. frá upphafi. Dagskrá kvöldsins er tileinkuð minningu Rutar Gunnarsdóttur skáldkonu og verður sérstaklega vegleg af því tilefni. Meira
23. maí 2006 | Fjölmiðlar | 103 orð | 1 mynd

Taka tvö

NÝ syrpa er hafin af þáttaröðinni Taka tvö, þar sem Ásgrímur Sverrisson ræðir við íslenska kvikmyndagerðarmenn um myndir þeirra og hugmyndirnar á bak við þær. Í þætti kvöldsins er rætt við Ara Kristinsson. Meira
23. maí 2006 | Fólk í fréttum | 274 orð | 2 myndir

Tíska fyrir rokkara

ROKKTÍSKAN er ekki dauð, að minnsta kosti ekki samkvæmt úrvalinu í Nonnabúð. Vörumerkið Dead hefur verið einkennismerki búðarinnar en nú hafa föt frá franska merkinu April 77 fengið þar húsaskjól. Merkið passar vel inn en rokkandinn svífur yfir vötnum. Meira
23. maí 2006 | Menningarlíf | 408 orð | 2 myndir

Vortónleikar drengjakórsins

Þegar ég var lítill átti ég bekkjarbróður sem söng í drengjakór. Mér þótti það óttalega kjánalegt af honum, og gott ef ég stríddi grey stráknum ekki á þessu. Meira
23. maí 2006 | Menningarlíf | 8 orð | 1 mynd

Þriðjudagur 23. maí

20.00 Rússíbanatónleikar og Kolbeinn Ketilsson í Íslensku... Meira

Umræðan

23. maí 2006 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Af sumarhúsastóriðju við Úlfljótsvatn

Reynir Þór Sigurðsson fjallar um umhverfisvernd og byggingaráform við Úlfljótsvatn: "Það er mörgum óskiljanlegt hvernig lokaðar einkalóðir einstaklinga, sem hafa efni á að kaupa þær, opna fyrir aðgengi almennings að svæðinu." Meira
23. maí 2006 | Kosningar | 447 orð | 1 mynd

Betri Mosfellsbæ ekki í orði - einnig í verki!

Takmörk lýðræðisins Þegar einungis einn stjórnmálaflokkur fer með völd geta komið upp mjög umdeildar kringumstæður þar sem venjulegum lýðræðisreglum er vikið til hliðar. Meira
23. maí 2006 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Dagur eða Vilhjálmur

Eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur: "Eini öruggi kosturinn fyrir þá sem ekki vilja afhenda Sjálfstæðisflokknum völdin í borginni er að kjósa Samfylkinguna." Meira
23. maí 2006 | Kosningar | 294 orð | 1 mynd

Enga vitleysu, kjósum XD í Kópavogi

ÞAÐ ER afar gaman að taka þátt í kosningabaráttunni í Kópavogi. Það er mikill hugur og kraftur í sjálfstæðismönnum í bænum og samstaðan sterk. Kosningabaráttan einkennist öðru fremur af ákveðni, heiðarleika, gleði og jákvæðni. Meira
23. maí 2006 | Kosningar | 294 orð | 1 mynd

Er hægt að kaupa atkvæði?

UNDANFARIN fjögur ár hefur meirihluti sjálfstæðismanna verið við völd í Mosfellsbæ. Álögur og gjaldtaka hafa stóraukist frá því sem var og er svo komið að hvergi hefur verið dýrara að búa en í Mosfellsbæ. Meira
23. maí 2006 | Kosningar | 451 orð | 1 mynd

Ég hlusta, ég skoða, ég kýs Samfylkinguna

Í KOSNINGABARÁTTUNNI eru allir reiðubúnir að lofa að gera þetta og hitt. Vona ég að það séu ekki orðin tóm. Það sem brennur á mér eru loforð sem hafa verið gefin í málefnum innflytjenda. Ég flutti til Íslands fyrir 11 árum og mikið hefur gerst síðan þá. Meira
23. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 537 orð

Gott mannlíf gulli betra

Frá Ástu Sigurðardóttur: "FYRIR nokkrum dögum átti ég erindi á snyrtistofu þar sem dekrað var við mig af ungri konu. Í spjalli okkar kom fram að hún hafði, ekki fyrir löngu, flutt til Akureyrar eftir að hafa frá unglingsaldri búið á höfuðborgarsvæðinu." Meira
23. maí 2006 | Kosningar | 284 orð | 1 mynd

Hugrenningar um stöðu eldri borgara í Reykjanesbæ

ÞAR SEM undirritaður er kominn í hóp eldri borgara og hefur gefið kost á sér í framboð Reykjanesbæjarlistans er honum bæði ljúft og skylt að taka fyrir stöðu þessa hóps. Meira
23. maí 2006 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Hvorki hetjur né viðundur

Þorsteinn Helgason fjallar um hjólreiðar: "Það er gömul og lífseig bábilja að Ísland sé ekki skapað fyrir reiðhjól." Meira
23. maí 2006 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Kosningar í logni

Valgarður Egilsson kastar fram nokkrum hugmyndum handa frambjóðendum til borgarstjórnar: "Það eiga að vera sparkvellir í öllum hverfum - þurfa ekki að vera stórir; hvergi sé meira en 200 m í næsta sparkvöll." Meira
23. maí 2006 | Kosningar | 305 orð | 1 mynd

Kópavogsstrætó, já takk!

MARGIR Kópavogsbúar eru eflaust sammála um að góðar almenningssamgöngur séu brýnt hagsmunamál og þar skipar strætókerfið stórt hlutverk. Stöðugt þarf að efla almenningssamgöngur, bæta þjónustu og auka hagkvæmni. Frá því markmiði eigum við ekki að hvika. Meira
23. maí 2006 | Kosningar | 166 orð | 1 mynd

Kraftur og hugmyndir

Í MOSFELLSBÆ bjóða fjórir stjórnmálaflokkar fram í komandi kosningum. Í stefnuskrám listanna er margt á sömu bókina lært, til dæmis eru velferðarmál og skólamál ofarlega á baugi hjá öllum flokkunum. Meira
23. maí 2006 | Aðsent efni | 395 orð

Látum ekki Össur villa okkur sýn

FYRRVERANDI formaður Samfylkingarinnar Össur Skarphéðinsson sér ástæðu til að væna Vinstri græn í Reykjavík um sérstakan áhuga á að vinna með Sjálfstæðisflokknum í borginni eftir kosningarnar í vor, og skrifar um það í Morgunblaðið í gær. Meira
23. maí 2006 | Aðsent efni | 261 orð | 1 mynd

Lyfjaverslun ríkisins

Jakob Falur Garðarsson fjallar um hugmyndir um endurvakningu Lyfjaverslunar ríkisins: "Endurvakning Lyfjaverslunar ríkisins mun ekki tryggja betri meðferð skattpeninga okkar almennings." Meira
23. maí 2006 | Kosningar | 458 orð | 1 mynd

Mín Rafræna Reykjavík

REYKVÍKINGAR hafa í dag aðgang að svæði sem kallað er "Rafræn Reykjavík" og er aðgengilegt af vef Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is. Á þessu svæði er að finna umsóknir um helstu þjónustuþætti í Reykjavík. Meira
23. maí 2006 | Kosningar | 356 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn féfletta aldraða

UNDIR forystu Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn hafa aldraðir verið féflettir. Þetta er í raun niðurstaðan af rannsóknum Stefáns Ólafssonar prófessors á kjörum aldraðra og öryrkja. Góðærið margfræga hefur augljóslega ekki skilað sér til aldraðra. Meira
23. maí 2006 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Skref í rétta átt - minnkun fátæktar í Namibíu

Vilhjálmur Wiium fjallar um hjálparstarf í Namibíu: "Þróunarsamvinnustofnun Íslands hefur starfað í Namibíu nær alveg frá því landið fékk sjálfstæði 1990. Aðstoðin hefur einkum tengst sjávarútvegi, sér í lagi uppbyggingu sjómannaskóla landsins." Meira
23. maí 2006 | Velvakandi | 317 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Sóðaskapur í Breiðholti MÉR sem íbúa í Breiðholti blöskrar sóðaskapur samborgara minna. Meira
23. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 104 orð

Örfirisey undir íbúðabyggð

Frá Tryggva Gíslasyni: "HVERNIG væri að leggja Örfirisey með Grandagarði, vesturhluta Reykjavíkurhafnar og svæðið vestur að Selsvör undir nýja íbúðabyggð og láta Reykjavíkurflugvöll í friði til hagsbóta fyrir alla landsmenn?" Meira
23. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 148 orð

Örsaga um Litla og Stóra

Frá Ægi Magnússyni: "ÞEGAR ég hugsa um gamla daga, uppvaxtarárin, dettur mér oft Æskan í hug. Þar voru nefnilega mínir menn, Litli og Stóri og svo auðvitað Halli hrúka. Ótrúlega skemmtilegir. Nú eru Litli og Stóri komnir aftur á kreik, en bara alls ekki skemmtilegir." Meira

Minningargreinar

23. maí 2006 | Minningargreinar | 2594 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 16. nóvember 1915. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 13. maí síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Rannveigar Majasdóttur, f. 19. júní 1891 í Tungu í Bolungarvík, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2006 | Minningargreinar | 1938 orð | 1 mynd

PÁLL GUNNARSSON

Páll Gunnarsson fæddist í Reykjavík 28. desember 1961. Hann lést 16. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Edda Björgmundsdóttir, f. 22. september 1941, og Gunnar Páll Jóakimsson, f. 27. júní 1936, d. 1. júlí 1997. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2006 | Minningargreinar | 106 orð | 1 mynd

TÓMAS TÓMASSON

Thomas Keisten Kristian Andreasen fæddist í Fuglafirði í Færeyjum 8. nóvember 1936. Hann lést á heimili sínu fimmtudaginn 11. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 22. maí. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2006 | Minningargreinar | 2324 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRG PÁLSDÓTTIR

Þorbjörg Pálsdóttir fæddist á Víðidalsá í Strandasýslu 6. apríl 1914. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 14. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Páll Gíslason, bóndi og oddviti, f. 1877, d. 1962, og Þorsteinsína Guðrún Brynjólfsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. maí 2006 | Sjávarútvegur | 253 orð | 1 mynd

Saga sjávarútvegs aðgengileg á netinu

Ritverkið Saga sjávarútvegs á Íslandi eftir Jón Þ. Þór sagnfræðing er nú aðgengilegt á heimasíðu sjávarútvegsráðuneytisins. Meira
23. maí 2006 | Sjávarútvegur | 467 orð | 1 mynd

Það slær í okkur rækjuhjartað

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is Sigurborgin SH er eini báturinn sem stundar rækjuveiðar um þessar mundir. Nú í maí hefur hún verið að veiðum í Kolluál og fiskað vel. Meira

Viðskipti

23. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Afkoma Alfesca yfir áætlunum

HAGNAÐUR Alfesca eftir skatta nam 524 þúsundum evra, jafnvirði rúmlega 48 milljóna króna á núgildandi gengi, fyrstu þrjá mánuði ársins, en um er að ræða þriðja ársfjórðung rekstrarárs félagsins. Meira
23. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Dagsbrún býður TV2 samstarf

DAGSBRÚN hefur boðið dönsku sjónvarpsstöðinni TV2 samstarf í tengslum við fríblaðið sem Dagsbrún hyggst gefa út þar í landi. Meira
23. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 328 orð | 1 mynd

Evrópskar hlutabréfavísitölur halda enn áfram að lækka

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HLUTABRÉFAMARKAÐIR heimsins héldu áfram að lækka í gær eftir lækkanir í síðustu viku, og lækkaði úrvalsvísitala Kauphallar Íslands um 2,49% í viðskiptum gærdagsins. Meira
23. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Fimm aðilar á eftir Orkla Media

FIMM aðilar eru með á lokasprettinum í keppninni um kaup á norsku fjölmiðlasamstæðunni Orkla Media. Meira
23. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Netbankinn hækkar vexti

NETBANKINN hækkaði sína vexti í gær, í kjölfar hækkunar stýrivaxta Seðlabanka Íslands. Vextir óverðtryggðra innlána og útlána hækkuðu um 0,75 prósentustig og verðtryggðir vextir um allt að 0,30 prósentustig. Meira
23. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Undirbúningi skráningar Icelandair Group að ljúka

UNDIRBÚNINGSVINNU fyrir skráningu Icelandair Group í Kauphöll Íslands fer senn að ljúka, að sögn Hannesar Smárasonar, forstjóra FL Group, móðurfélags Icelandair Group. Meira

Daglegt líf

23. maí 2006 | Daglegt líf | 489 orð | 3 myndir

Kynslóðir í kórastarfi

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Okkur finnst bara svo skemmtilegt að syngja og vorum orðnar æstar í að stofna kór. Meira

Fastir þættir

23. maí 2006 | Í dag | 549 orð | 1 mynd

Hátíð í Tónlistarskóla FÍH

Pétur Grétarsson fæddist í Reykjavík 1958. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1978 og performans diplóma frá Berklee college of music í Boston 1984. Pétur hefur starfað sem tónlistarmaaður í röska tvo áratugi, á flestum sviðum tónlistar, s.s. Meira
23. maí 2006 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

IBBY-viðurkenningin afhent

Bækur | IBBY á Íslandi afhendir í dag í nítjánda sinn Vorvindaviðurkenningar sínar. Viðurkenning IBBY er veitt fyrir gott framlag til barnamenningar og hljóta þrír viðurkenninguna að þessu sinni. Meira
23. maí 2006 | Viðhorf | 830 orð | 1 mynd

Í leit að keppikefli

Í samræðu verður maður að gera ráð fyrir að viðmælandi manns kunni að hafa rétt fyrir sér og maður sjálfur rangt. En þetta má maður alls ekki gera í kappræðu. Meira
23. maí 2006 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef...

Orð dagsins: Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars. (Jóh. 13, 35. Meira
23. maí 2006 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Be3 c5 8. Dd2 cxd4 9. cxd4 Rc6 10. Bb5 0-0 11. Re2 Da5 12. Dxa5 Rxa5 13. Hc1 a6 14. Bd3 Bd7 15. Hc7 Bb5 16. Bxb5 axb5 17. Hxe7 Rc4 18. Bc1 Hxa2 19. e5 Hb8 20. Hc7 Bf8 21. h4 Bb4+ 22. Meira
23. maí 2006 | Fastir þættir | 547 orð | 3 myndir

Toppi kóngur

9.-21. maí 2006 Meira
23. maí 2006 | Fastir þættir | 309 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Það er fagnaðarefni fyrir ensku knattspyrnuna að Thierry Henry fyrirliði Arsenal hafi skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Henry hefur borið höfðuð og herðar yfir aðra leikmenn í ensku úrvalsdeildinni undanfarin ár, m.a. Meira

Íþróttir

23. maí 2006 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Aðsókn

KR (1) 3.1533.153 Grindavík (1) 1.3361.336 ÍA (1) 1.3331.333 Víkingur R. (1) 1.1991.199 Valur (1) 1.1461.146 Breiðablik (2) 2.0031.002 Fylkir (1) 930930 Keflavík (1) 850850 ÍBV (1) 733733 FH (0) 00 Samtals 12.683. Meðaltal 1.268. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 164 orð

Áhorfendur 600 færri í ár

UM 600 færri áhorfendur lögðu leið sína á leikina í tveimur fyrstu umferðunum í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Landsbankadeildinni, en á sama tíma síðasta vor. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 175 orð

Árni og Ragnar til HK

ÁRNI Björn Þórarinsson og Ragnar Hjaltested, hornamenn úr handknattleiksliði Víkings, eru gengnir til liðs við HK og spila með Kópavogsfélaginu í úrvalsdeildinni næsta vetur. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

* BERGUR Ingi Pétursson , sleggjukastari úr FH keppti á sínu fyrsta móti...

* BERGUR Ingi Pétursson , sleggjukastari úr FH keppti á sínu fyrsta móti í sleggjukasti á þessu ári á síðasta föstudag í Hafnarfirði . Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 300 orð

Bjartsýni ríkir í herbúðum Watford eftir að liðið komst í úrvalsdeildina

ENSKA knattspyrnufélagið Watford, sem vann sér sæti í úrvalsdeildinni á sunnudag, hefur sett stefnuna á að skipa sér í hóp betri liðanna í deildinni á næstu árum. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Björn kom á óvart á Opna írska mótinu

DANSKI kylfingurinn Thomas Björn sigraði á opna írska meistaramótinu í golfi sem lauk í gær. Björn lék hringina fjóra á samtals 5 höggum undir pari en enski kylfingurinn Paul Casey var einu höggi á eftir Dananum. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Einkunnagjöfin

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Ármann Smári Björnsson, FH 3 Guðmundur Sævarsson, FH 3 Jóhann Þórhallsson, Grindavík 3 Marel Baldvinsson, Breiðabliki 3 Tryggvi Guðmundsson, FH 3 Viktor Bjarki Arnarsson, Víkingi 3 Arnar... Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

FH-ingar í toppsæti 28 umferðir í röð

ÍSLANDSMEISTARAR FH hafa samfleytt setið í toppsæti Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í 28 umferðir eða síðan í júlímánuði árið 2004. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Frakkar í fjallgöngu

FRANSKA landsliðið í knattspyrnu kom saman á sunnudag í Tignes í frönsku ölpunum, þar sem formlegur undirbúningur þess fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Þýskalandi hófst. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 150 orð

Fram mætir Fjölni í 1. umferð bikarsins

FRAMARAR, sem léku til úrslita við Val í bikarkeppni karla í knattspyrnu, VISA-bikarnum, síðasta haust, þurfa að taka þátt í forkeppni bikarsins í ár, eins og önnur lið úr 1. deild. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Hart sótt að Guðjóni Val

GUÐJÓN Valur Sigurðsson er enn markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar aðeins tvær umferðir eftir. Guðjón hefur skorað 243 mörk í 32 leikjum með Gummersbach en það er hart sótt að honum nú á lokasprettinum. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 113 orð

Heiðmar skoraði níu

HEIÐMAR Felixson skoraði 9 mörk fyrir Hannover-Burgdorf þegar liðið vann Augustdorf, 39:30, í síðustu umferð norðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik um helgina. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Herron sigraði í bráðabana

TIM Herron tryggði sér sigur á Colonial-mótinu í golfi á sunnudagskvöldið með því að setja niður pútt af um 3 metra færi fyrir fugli á 2. holu í bráðabana um sigurinn gegn Svíanum Richard S. Johnson. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 106 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Valbjarnarvöllur: Valur - Þór/KA 19.15 Kaplakrikavöllur: FH - Fylkir 19.15 Keflavíkurv.: Keflavík - Breiðablik 19.15 Stjörnuvöllur: Stjarnan - KR 19.15 3. deild karla A: Gervigras L. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

* JÓHANN Gunnar Einarsson hefur framlengt samning sinn við...

* JÓHANN Gunnar Einarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Fram til ársins 2009. Jóhann , sem verður 21 ár í haust, var lykilmaður í Íslandsmeistaraliði Fram og klárlega einn albesti leikmaður deildarinnar á síðustu leiktíð. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Kjartan með fallegasta markið

KJARTAN Henry Finnbogason, knattspyrnumaður hjá Celtic, var verðlaunaður fyrir fallegasta markið sem skorað var á móti sem félagið tók þátt í austur í Hong Kong um helgina. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 130 orð

Króati til skoðunar hjá KR

KRÓATÍSKUR miðvallarspilari, Mario Cizmek, er til reynslu hjá KR-ingum og mætti hann á sína fyrstu æfingu með vesturbæjarliðinu í gærkvöld. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

Markhæstu menn

Jóhann Þórhallsson, Grindavík 3 Arnar Gunnlaugsson, ÍA 2 Christian Christiansen, Fylki 2 Marel Baldvinsson, Breiðabliki 2 Tryggvi Guðmundsson, FH... Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 220 orð

Nistelrooy býst við því að verða seldur frá United

RUUD van Nistelrooy, framherji Manchester United, sagði í gær að kannski væri það fyrir bestu að hann yfirgæfi herbúðir Manchester-liðsins en Hollendingurinn féll í ónáð hjá Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra félagsins. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 170 orð

Ochoa á sigurbraut

LORENA Ochoa frá Mexíkó tryggði sér sigur á Sybase-mótinu í golfi á LPGA-kvennamótaröðinni í golfi á sunnudaginn en hún lék lokahringinn á 66 höggum, fimm höggum undir pari vallar. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 91 orð

"Eyðimerkurljónið" hætt

HICHAM El Guerrouj, hlauparinn frábæri frá Marokkó, tilkynnti í gær að hann væri hættur. Guerrouj, sem ber viðurnefnið ,,eyðimerkurljónið" og er 31 árs gamall, vann á 19 ára keppnisferli sínum til fjölmargra verðlauna. Hann vann ólympíugull í 1. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

"Stoke hefur tekið stór skref í rétta átt"

GUNNAR Þór Gíslason, sem hefur verið stjórnarformaður enska knattspyrnufélagsins Stoke City síðan í nóvember 1999, tilkynnti á vef félagsins í gær að hann væri hættur störfum. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Skot á mark

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: Breiðablik 29(17)6 Fylkir 28(14)4 ÍA 25(10)3 Víkingur R. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Spjöldin

Gul Rauð Stig FH 202 Fylkir 202 ÍBV 404 Breiðablik 505 ÍA 216 KR 216 Keflavík 606 Valur 606 Grindavík 6110 Víkingur R. 7215 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

Stefnan sett á sæti í A-deild EM

ÞAÐ verður mikið um að vera hjá íslenska karlalandsliðinu í körfuknattleik í sumar en í haust verða leiknir fjórir leikir í fyrri umferð B-deildar Evrópukeppninnar. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 198 orð

Tatiana til liðs við Valskonur

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is KVENNALIÐ Vals í knattspyrnu teflir fram nýjum erlendum leikmanni í kvöld þegar liðið tekur á móti nýliðum Þórs/KA í annarri umferð Landsbankadeildarinnar. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 89 orð

Úrslit

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna A Haukar - ÍR 1:4 HK/Víkingur - Ægir 6:0 Þróttur R. - GRV 3:1 3. deild karla A Grótta - GG 1:1 VISA-bikar karla Bikarkeppni KSÍ: Dregið til 3. Meira
23. maí 2006 | Íþróttir | 69 orð

Valsbanar töpuðu í úrslitum

RÚMENSKA liðið Constanta, sem sló Val naumlega út úr keppni í undanúrslitum Áskorendakeppni kvenna í handknattleik fyrir skömmu, töpuðu í tveimur úrslitaleikjum í keppninni, þeim síðari á síðasta sunnudag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.