MEÐALTEKJUR voru 177 þúsund og þar af voru karlar með 180 þúsund en konur 173 þúsund, atvinnuleysi var um 2% og húsnæðisverð hækkaði um 45% á 15 ára tímabili.
Meira
UM 70% aukning varð í innflutningi torfærubifhjóla milli áranna 2004 og 2005, samkvæmt upplýsingum frá Umferðarstofu. Árið 2004 voru alls forskráð 768 torfærubifhjól, en árið 2005 voru 1.312 torfærubifhjól forskráð.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 163 orð
| 1 mynd
ACTAVIS hefur hafið sölu á þremur nýjum samheitalyfjum í Evrópu. Um er að ræða mígrenilyfið Sumatriptan, geðrofslyfið Risperidone og ógleðilyfið Granisetron, sem markaðssett verða af Actavis og viðskiptavinum Medis víða í Evrópu.
Meira
Hlíðar | Öll framboðin til borgarstjórnar í Reykjavík taka undir kröfu Íbúasamtaka 3. hverfis í Reykjavík um að setja Miklubraut í yfirbyggðan stokk.
Meira
ODDVITAR framboðanna sex á Akureyri, fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á laugardaginn, leggja allir mikla áherslu á uppbyggingu Háskólans á Akureyri í tengslum við atvinnumál í bænum. Framsóknarmenn vilja stórefla Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 687 orð
| 1 mynd
Hvernig vilt þú leggja tengibrautir til og frá Naustahverfi? Hvað vilt þú gera varðandi skipulag miðbæjarins? Og hvernig sérðu fyrir þér þróun byggðar í sveitarfélaginu á næstu árum?
Meira
25. maí 2006
| Erlendar fréttir
| 465 orð
| 1 mynd
Jakarta. AFP. | Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, hefur miklar áhyggjur af máli sjö manns úr sömu fjölskyldu á eynni Súmötru í norðanverðri Indónesíu sem létust af völdum fuglaflensu í apríl.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 205 orð
| 1 mynd
- Á hvað leggur þú megináherslu við fjármálastjórn Seltjarnarnesbæjar á komandi kjörtímabili? Gefið þið kjósendum einhver fyrirheit um breytingar á álagningu opinberra gjalda og þjónustugjalda?
Meira
Sumarliði Guðbjörnsson, deildarstjóri ökutækjatjóna hjá Sjóvá, telur að breyta þurfi lagaumhverfi varðandi skráningu og tryggingar vélknúinna ökutækja á borð við torfæruhjól, fjórhjól og vélsleða sem bannað er að nota í almennri umferð.
Meira
FYRSTA skemmtiferðaskip sumarsins lagði að bryggju við Korngarð í Reykjavík í gær, en alls verða komur slíkra skipa 77 talsins áður en sumri lýkur, að sögn Ágústs Ágústssonar, markaðsstjóra hjá Faxaflóahöfnum.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 162 orð
| 1 mynd
*DOKTORSVÖRN fer fram við lyfjafræðideild Háskóla Íslands, mánudaginn 29. maí. Þá ver Sesselja Sigurborg Ómarsdóttir lyfjafræðingur doktorsritgerð sína: Fjölsykrur úr fléttum - Einangrun, byggingaákvörðun og in vitro ónæmisstýrandi áhrif.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri til greiðslu 125 þúsund króna til ríkissjóðs fyrir brot á fíkniefnalöggjöfinni og umferðarlögum.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 121 orð
| 1 mynd
Eftir Kára Jónsson Laugarvatn | Gróa Grímsdóttir og tvíburasystir hennar Guðný eru eftirsóttar til ljósmóðurstarfa í sauðburðinum í Laugardalnum og skjótast á milli bæja til að bjarga málum þegar eitthvað bjátar á.
Meira
HÆKKANIR á bensínverði síðustu vikur virðast ekki hafa orðið til þess að Íslendingar hópist í strætó, farþegum hefur ekki fjölgað eftir að verðið tók að hækka, að sögn Ásgeirs Eiríkssonar, framkvæmdastjóra Strætó BS.
Meira
ELDUR kviknaði í íbúðarhúsnæði í Biskupstungum í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi var eldurinn minniháttar og náðu íbúar að ráða niðurlögum hans áður en slökkvilið kom á vettvang.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 647 orð
| 1 mynd
HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra segist ekki kannast við að persónuleg tengsl Davíðs Oddssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, við stjórnvöld í Bandaríkjunum hafi ráðið nokkru um brotthvarf varnarliðsins frá landinu og segir túlkun Vals...
Meira
Bjarni Stefán Konráðsson hefur fundið fyrir kuldakastinu upp á síðkastið, en lætur það ekki á sig fá: Drunga ekki eykur mér þótt ylji lítið sólin, það vorar seint í september og sumrar kringum jólin.
Meira
SKIPULAGSSTOFNUN hefur samþykkt legu Gjábakkavegar frá Laugarvatni til Þingvalla samkvæmt öllum framlögðum möguleikum um veglínur, en um er að ræða 16 kílómetra langan veg með bundnu slitlagi sem uppfyllir skilyrði um 90 km hámarkshraða og lagningu...
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 217 orð
| 1 mynd
Fjarðabyggð | Fjögur stjórnmálaöfl bjóða fram í Fjarðabyggð til sveitarstjórnarkosninganna á laugardag. Þau eru Á-listi Biðlistans, B-listi framsóknarmanna, D-listi sjálfstæðismanna og L-listi Fjarðalistans.
Meira
TVEIR menn slösuðust í vinnuslysi við bæinn Úthlíð í Árnessýslu í gær þegar tveggja tonna veggeining sem verið var að hífa með bílkrana féll niður eftir að festing slitnaði.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 369 orð
| 1 mynd
Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl.is KULDINN sem verið hefur undanfarna daga hefur haft þau áhrif að fjöldi mófugla á Norðurlandi sem hafði verpt hefur drepist á hreiðrum sínum eða er búinn að yfirgefa þau.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 603 orð
| 1 mynd
VALUR Ingimundarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, hafnar þeirri túlkun sem fram kom í útvarpsviðtali við Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra, að hann hafi í grein sinni í nýjasta tölublaði Skírnis haldið því fram að persónuleg tengsl...
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 157 orð
| 1 mynd
Oddviti B-lista framsóknarmanna í Fjarðabyggð er Guðmundur Þorgrímsson verktaki. Hann segir kjarnann í stefnu listans vera raunveruleg sameining sveitarfélagsins, fjölskylduvænt samfélag og umhverfismálin.
Meira
STEFÁN Jónsson, málarameistari á Akureyri, sem skipar 8. sætið á lista Framsóknarflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á laugardaginn, sagði sig í gær úr Framsóknarfélagi Akureyrar og þar með úr flokknum.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 199 orð
| 1 mynd
- Á hvað leggur þú megin áherslu við fjármálastjórn Seltjarnarnesbæjar á komandi kjörtímabili? Gefið þið kjósendum einhver fyrirheit um breytingar á álagningu opinberra gjalda og þjónustugjalda?
Meira
Flói | Fugla- og náttúruskoðun verður í friðlandinu í Flóa í dag, fimmtudag, kl. 7 og sunnudaginn 4. júní kl. 19. Gönguferðirnar taka um 2 klukkustundir.
Meira
FULLTRÚAÞING Sjúkraliðafélags Íslands samþykkti ályktun á fundi sínum þar sem lýst er yfir miklum áhyggjum og eindreginni andstöðu við "síendurteknar ákvarðanir stjórnvalda um niðurskurð á fjárveitingum til heilbrigðisþjónustu landsmanna,"...
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 733 orð
| 1 mynd
Hvernig vilt þú leggja tengibrautir til og frá Naustahverfi? Hvað vilt þú gera varðandi skipulag miðbæjarins? Og hvernig sérðu fyrir þér þróun byggðar í sveitarfélaginu á næstu árum? "Miðhúsabraut verður lögð.
Meira
EF kaup Actavis á króatíska samheitalyfjafyrirtækinu Pliva ganga eftir verður staða Actavis mjög áhugaverð á öllum helstu lyfjamörkuðum heims. Þetta segir Róbert Wessman, forstjóri Actavis.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 107 orð
| 1 mynd
Segja má að gimbrin Sunneva á Fljótsbakka í Þingeyjarsveit sé sverhyrnd í meira lagi. Hún er sumrungur frá því í ágúst í fyrra en móðir hennar var þá þrílembd.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 144 orð
| 1 mynd
LIONSKLÚBBURINN Fjörgyn afhenti í gær Barnaspítala Hringsins nýja holsjá til að skoða háls, nef og eyru. Holsjá þessi er sú smæsta sem er í notkun hér á landi, en þvermál hennar er einungis 2 mm.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 115 orð
| 1 mynd
HEIMDALLUR, félag ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hefur gefið út tímaritið Bón æskunnar, en því var dreift til tíu þúsund yngstu kjósendanna í Reykjavík.
Meira
25. maí 2006
| Erlendar fréttir
| 379 orð
| 1 mynd
Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is TARIQ Aziz, fyrrverandi aðstoðarforsætisráðherra Íraks, bar í gær vitni í réttarhöldunum gegn Saddam Hussein, en það voru verjendur sem kölluðu hann til.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 79 orð
| 1 mynd
Reykjanesbær | Hliðið að nýju byggingahverfi í Innri Njarðvík í Reykjanesbæ, Dalshverfi 1, var opnað í gær af Árna Sigfússyni bæjarstjóra. Þá óku lóðahafar og verktakar borðum prýddum bílum og tækjum inn á svæðið og þeir fyrstu hófu vinnu á lóðum sínum.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 155 orð
| 1 mynd
Oddviti Á-lista Biðlistans er Ásmundur Páll Hjaltason verkamaður. Hann leggur mikla áherslu á að sveitarstjórnarmál snúist ekki fyrst og fremst um tölur og uppgjör, heldur um fólk og þjónustu við það.
Meira
Austur-Flói | Íbúar nýja sveitarfélagsins í austanverðum Flóa koma saman til að skemmta sér um helgina á menningar- og fjölskylduhátíðinni Fjöri í Flóa um leið og þeir kjósa sér sameiginlega hreppsnefnd í fyrsta skipti og greiða atkvæði um nafn á...
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 887 orð
| 1 mynd
Eftir Svein Sigurðsson SVS@mbl.is VIÐUREIGN á milli cabernet-vína frá Bordeaux og Kaliforníu, sem fram fór í gær, lauk með sama hætti og fyrir 30 árum, Kaliforníuvínin sigruðu og það með yfirburðum.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 66 orð
| 1 mynd
KB banki og knattspyrnudeild Víkings hafa endurnýjað samning sinn til þriggja ára. Samkvæmt honum verður KB banki helsti bakhjarl knattspyrnudeildar Víkings á þessum tíma.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 757 orð
| 1 mynd
ENSKUR dómstóll hafnaði í vikunni beiðni Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um að meiðyrðamál sem Jón Ólafsson athafnamaður höfðaði gegn honum þar í landi verði tekið upp og réttað í því að nýju.
Meira
KVÖLDVAKA verður haldin í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld kl. 21, þar sem fjallað verður um helstu samsæriskenningar sem birtust í bókinni og nú kvikmyndinni Da Vinci-lykillinn.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 752 orð
| 1 mynd
Hvernig vilt þú leggja tengibrautir til og frá Naustahverfi? Hvað vilt þú gera varðandi skipulag miðbæjarins? Og hvernig sérðu fyrir þér þróun byggðar í sveitarfélaginu á næstu árum?
Meira
"HÉR er ekkert ófært og hefur ekki verið," segir Guðrún Kristjánsdóttir, starfsmaður á skrifstofu Akureyrarbæjar í Hrísey, en í Morgunblaðinu í gær var greint frá þrekraunum sex ungmenna úr Menntaskólanum við Hamrahlíð, sem sögðust hafa verið...
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 104 orð
| 1 mynd
Það var óvenjulegur gestur sem beið Sigurðar Þorvaldssonar, læknis, þegar hann kom heim úr vinnu fyrir stuttu. Þá hafði þröstur lætt sér inn í húsið hjá honum og sagði Sigurður að sér hafið brugði eilítið í brún við heimkomuna.
Meira
Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is ÁVÖXTUN stærstu lífeyrissjóðanna hefur verið góð það sem af er árinu, og nemur raunávöxtunin fyrstu fjóra mánuði ársins sem samsvarar 21% og 26% hjá tveimur sjóðum, þegar hún er uppreiknuð á ársgrundvelli.
Meira
EVRÓPUSAMTÖK kvenlögfræðinga (EWLA) samþykktu á ársþingi sínu í Búdapest í síðustu viku ályktun þar sem skorað er á framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að hvetja aðildarríki þess til þess að jafna hlut kynja í stjórnum almenningshlutafélaga. Að sögn dr.
Meira
25. maí 2006
| Erlendar fréttir
| 126 orð
| 1 mynd
Óttast er að meira en 100 manns hafi dáið af völdum flóða og aurskriða í norðurhluta Taílands en miklar rigningar hafa verið á þessum slóðum undanfarna daga. Embættismenn sögðu í gær að búið væri að finna 30 lík en 77 var saknað og voru þeir taldir af.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 172 orð
| 1 mynd
Efsti maður á L-lista Fjarðalistans er Guðmundur R. Gíslason starfsmannastjóri, sem segir takmarkið vera að ný Fjarðabyggð verði öflugasta sveitarfélagið á Austurlandi og með þeim öflugustu utan höfuðborgarsvæðis.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 223 orð
| 4 myndir
Eftir Bryndísi Sveinsdóttur og Hjálmar Jónsson KULDAKASTIÐ undanfarna daga hefur haft þau áhrif að fjöldi mófugla á Norðurlandi sem hafði verpt hefur drepist á hreiðrum sínum eða er búinn að yfirgefa þau.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 324 orð
| 1 mynd
Reykjanesbær | Þrjár þungaðar konur afhentu stjórnendum Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja ósk 351 íbúa um að fæðingardeild sjúkrahússins í Keflavík verði haldið opinni í sumar.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 222 orð
| 1 mynd
ORF Líftækni hf. hefur nýlega gengið frá samningum um sölu á hlutafé fyrir um 350 milljónir króna og hefur megnið af hinu nýja hlutafé þegar verið greitt. Kaupendur eru 20 íslenskir aðilar en stærsti einstaki fjárfestirinn er Valiant Fjárfestingar ehf.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 59 orð
| 1 mynd
GUÐBJÖRG Arnardóttir, guðfræðingur á Selfossi, hefur verið valin næsti sóknarprestur í Odda á Rangárvöllum úr hópi þrettán umsækjenda. Valnefnd Oddaprestakalls var einhuga um niðurstöðuna og tekur Guðbjörg við embættinu 1.
Meira
Árbær | Selásskóli fagnar í dag 20 ára afmæli sínu með veglegri afmælishátíð og vorhátíð foreldrafélags skólans. Opið hús verður í skólanum frá 10.30 til 15. Hátíðin hefst kl. 10.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 405 orð
| 1 mynd
Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is NEYSLA orkudrykkja eykst verulega í desember og maí þegar skólafólk er í prófum ef marka má sölutölur frá Vífilfelli, sem selur Magic-orkudrykkina.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 56 orð
| 1 mynd
ÍSLENSKA óperan og VÍS eignarhaldsfélag hafa gert með sér samstarfssamning fyrir árið 2006. Á meðal verkefna framundan hjá Óperunni eru Brottnámið úr kvennabúrinu eftir Mozart og Vetrarferðin eftir Schubert sem bæði verða sýnd á komandi hausti.
Meira
25. maí 2006
| Erlendar fréttir
| 225 orð
| 1 mynd
Eftir Svein Sigurðsson SVS@mbl.is Teheran. AFP. | Miklar óeirðir voru við tvo háskóla í Teheran, höfuðborg Írans, í fyrrinótt en þar mótmæltu námsmenn aukinni harðlínustefnu stjórnvalda í trúarefnum og "hreinsunum" meðal kennara.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 397 orð
| 1 mynd
Eftir Ómar Garðarsson í Vestmannaeyjum HÆTTA skapaðist þegar skemmtibáturinn Víkingur fékk á sig brot þegar hann var vestan við Heimaey í gær. Um borð voru ellefu krakkar úr Seljalandsskóla undir Vestur-Eyjafjöllum ásamt kennurum sínum.
Meira
Róm. AP. | Ítalskur stjórnarandstöðuþingmaður er nú gagnrýndur hart fyrir að segja að nýr ráðherra fjölskyldumála, Rosy Bindi, geti ekki gegnt embættinu en ráðherrann er lesbía.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 389 orð
| 2 myndir
Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Á TÍU ára ferli sínum sem gröfumaður hefur Arnar Helgason hjá Háfelli aldrei lent í öðru eins atviki og því sem átti sér stað á Suðurstrandarvegi á mánudag.
Meira
SAMTÖK um betri byggð hafa gefið út handbók í skipulagsmálum handa kjósendum fyrir borgarstjórnarkosningarnar á laugardag. Bókin er gefin út á netinu og þar gefst kjósendum kostur á að átta sig á mikilvægustu þáttum skipulagsmála í kosningunum.
Meira
HÆSTIRÉTTUR hefur mildað verulega refsingu karlmanns sem í héraðsdómi var dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps með því að hafa ráðist að fyrrverandi sambýliskonu sinni og slegið hana margoft í höfuðið með felgulykli.
Meira
FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sem um þessar mundir er staddur í Finnlandi, hélt í gær erindi á viðskiptaráðstefnu sem KB-banki efndi til í Helsinki. Ráðstefnuna sóttu um 400 forystumenn úr finnsku fjármála- og atvinnulífi.
Meira
25. maí 2006
| Erlendar fréttir
| 222 orð
| 1 mynd
París. AFP. | Osama bin Laden, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda, segir á hljóðupptöku sem sett var á netið, að Zacarias Moussaoui hafi ekkert tengst hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 11. september 2001.
Meira
SEX einstaklingar eða hópar voru í gær tilnefndir til Íslensku sjónlistaverðlaunanna, sem verða afhent í fyrsta skipti í haust á Akureyri. Fyrir myndlist eru tilnefndar Hildur Bjarnadóttir, Katrín Sigurðardóttir og Margrét H.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 36 orð
| 1 mynd
Sif Aradóttir, 21 árs stúlka frá Keflavík, var kosin ungfrú Ísland í gærkvöldi. Það var Unnur Vilhjálmsdóttir, ungfrú Alheimur, sem krýndi Sif. Ásdís Svava Halldórsdóttir var í öðru sæti og Jóna Kristín Heimisdóttir í þriðja...
Meira
Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is HAFRANNSÓKNASKIPIÐ Árni Friðriksson hefur fundið talsverðar dreifar af norsk-íslenskri síld innan íslensku fiskveiðilögsögunnar við miðlínuna milli Íslands og Færeyja. Þá eru nokkur íslensk skip komin á miðin.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 665 orð
| 1 mynd
Hvernig vilt þú leggja tengibrautir til og frá Naustahverfi? Hvað vilt þú gera varðandi skipulag miðbæjarins? Og hvernig sérðu fyrir þér þróun byggðar í sveitarfélaginu á næstu árum?
Meira
SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatlaðra hélt sitt 33. þing, í Reykjavík fyrir skömmu. Á þinginu var m.a. kosin ný framkvæmdastjórn félagsins. Þá ályktaði þingið um brýn málefni fatlaðra sem m.a. varða stoðþjónustu og hjálpartækjamál.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 302 orð
| 1 mynd
HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað Sjónvarpið af kröfu kvikmyndaframleiðanda um rúmlega 38 milljóna króna greiðslu fyrir sýningar á 21 kennsluþætti um íslensku á árunum 2003 til 2004.
Meira
SJÖ íslensk verkefni fengu styrk úr norræna menningarsjóðnum í ár, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá sjóðnum. Alls var sótt um styrki fyrir ellefu íslensk verkefni úr sjóðnum.
Meira
FORNLEIFASJÓÐUR fékk fimm milljónir króna á fjárlögum þessa árs. Þeim ber að verja til verkefna, er stuðla að rannsóknum og varðveislu á fornleifum og forngripum.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 266 orð
| 1 mynd
Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is LISTNÁM og sköpun fær aukið vægi í grunnskólum Reykjavíkur, þegar ný sköpunar- og hugmyndasmiðja verður opnuð í Fellaskóla á næsta skólaári.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 161 orð
| 1 mynd
"Ég vil skilvirkari stjórnsýslu og skýra framtíðarsýn fyrir Fjarðabyggð," segir Valdimar O. Hermannsson rekstrarstjóri, oddviti D-lista sjálfstæðismanna.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 87 orð
| 1 mynd
Á ÁRSFUNDI Iðntæknistofnunar var skrifað undir tímamótasamning á sviði umhverfismála sem miðar að því að gera Iðntæknistofnun koltvísýringslausa stofnun.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 408 orð
| 2 myndir
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is TORFÆRUBIFHJÓLIN virðast hálfgerð vandræðabörn í kerfinu. Vandinn tengist flestu sem að notkun hjólanna snýr, svo sem skráningu sem oft er ábótavant, ökuréttindum, tryggingamálum og reglum um notkun.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 100 orð
| 1 mynd
AUKIN velmegun í íslensku viðskiptalífi hefur leitt til þess að fólk í þeim heimi er farið að kaupa vandaðri og dýrari fatnað til að klæðast í vinnunni. Í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag er gerð úttekt á fatatískunni í fjármálaheiminum.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 682 orð
| 2 myndir
Eftir Braga Kristjánsson á Ítalíu Fjórða umferð á ólympíuskákmótinu var tefld í dag. Talsverð eftirvænting ríkti í íslenska hópnum vegna viðureignarinnar við geysisterka stórmeistarasveit Spánverja.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 94 orð
| 1 mynd
Vík | Húsið Stakkahlíð hefur verið sett á nýjan kjallaragrunn í gamla þorpinu í Vík í Mýrdal. Stakkahlíð var byggt 1909 og stóð við Bræðraborgarstíg í Reykjavík og setti sinn svip á götuna, þar til fyrir rúmu ári að það þurfti að víkja fyrir nýju húsi.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 113 orð
| 1 mynd
YFIR 50 einstaklingar og fyrirtæki, sem hafa stutt Fjölskylduhjálp Íslands, fengu á þriðjudag afhent þakkarbréf frá forsætisráðherra Íslands, Halldóri Ásgrímssyni, í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu.
Meira
SÆTI sem keypt verða í ráðstefnusal Tónlistarhússins, sem reisa á við Reykjavíkurhöfn, verða að líkindum nokkru stærri en upphaflega var gert ráð fyrir, að sögn Stefáns Hermannssonar, framkvæmdastjóra Austurhafnar-TR.
Meira
SVEIT Íslands tapaði fyrir Spánverjum á Ólympíumótinu í skák í gær með 1,5 vinningum gegn 2,5. Hannes Hlífar Stefánsson gerði jafntefli og Jóhann Hjartarson tapaði sinni skák. Henrik Danielsen hafði örugga stöðu framan af og betri tíma en tapaði.
Meira
FIMLEIKASAMBAND Íslands hefur ákveðið í samvinnu við fimleikafélög í landinu að halda námskeið fyrir börn til að halda uppi forvörnum um notkun á trampólínum.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 84 orð
| 1 mynd
Á Seltjarnarnesi eru boðnir fram tveir framboðslistar, D-listi Sjálfstæðisflokksins og N-listi Neslistans. Sjálfstæðismenn hafa meirihluta í bæjarstjórn í dag og eru með fjóra bæjarfulltrúa en Neslistinn er í minnihluta með þrjá fulltrúa.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 175 orð
| 1 mynd
SVEITARFÉLAGIÐ Ölfus hefur úthlutað vélhjólaökumönnum tveimur svæðum til torfæruaksturs. Annað er við Bolöldur við Vífilfell og hitt á Hafnarsandi í grennd við Þorlákshöfn.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 480 orð
| 1 mynd
Eftir Örnu Schram arna@mbl.is AF ÞEIM 111 stöðuveitingum til æðstu starfa hjá ríkinu á tímabilinu 2001 til 2005, virðast 44% hafa átt sér pólitískar rætur, að mati Gunnars Helga Kristinssonar, prófessors við Háskóla Íslands. Það þýðir m.ö.o.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 289 orð
| 1 mynd
Snjó hefur kyngt niður síðustu daga. Gárungarnir halda því fram að trúlega hafi gleymst að slökkva á snjóframleiðslukerfinu í brekkum Hlíðarfjalls í vor, og það sem meira er: að blásararnir vísi niður í bæ!
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 221 orð
| 1 mynd
DREGIÐ hefur verið í getraun, sem Þýskubíllinn hefur staðið fyrir á meðal nemenda í þýsku í framhaldsskólum landsins. Vigdís Finnbogadóttir, Sverrir Ingi Ólafsson og þýski sendiherrann Johann Wenzl drógu úr réttum svörum.
Meira
EFSTU frambjóðendur á listunum tveimur sem bjóða fram á Seltjarnarnesi, Guðrún Helga Brynleifsdóttir, sem skipar efsta sæti á Neslistanum, og Jónmundur Guðmarsson, efsti maður á lista Sjálfstæðisflokksins, lýsa því báðir yfir að opinber gjöld og ýmis...
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 738 orð
| 1 mynd
Hvernig vilt þú leggja tengibrautir til og frá Naustahverfi? Hvað vilt þú gera varðandi skipulag miðbæjarins? Og hvernig sérðu fyrir þér þróun byggðar í sveitarfélaginu á næstu árum?
Meira
MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Þórólfi Árnasyni, fyrrverandi borgarstjóra í Reykjavík. "Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga hef ég verið spurður hvernig maður Dagur B.
Meira
25. maí 2006
| Innlendar fréttir
| 693 orð
| 1 mynd
Hvernig vilt þú leggja tengibrautir til og frá Naustahverfi? Hvað vilt þú gera varðandi skipulag miðbæjarins? Og hvernig sérðu fyrir þér þróun byggðar í sveitarfélaginu á næstu árum?
Meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, skrifaði grein hér í Morgunblaðið í fyrradag þar sem hún sagði m.a.: Dagur B. Eggertsson er maður framtíðarinnar.
Meira
Mozart: Fiðlukonsert í D K218, Klarínettkonsert í A K622 og Píanókonsert nr. 25 í C K503. Una Sveinbjarnardóttir fiðla, Einar Jóhannesson klarínett og Víkingur Heiðar Ólafsson píanó. Kammersveit Reykjavíkur u. stj. einleikaranna. Sunnudaginn 21. maí kl. 20.
Meira
KANADÍSKI tónlistarmaðurinn Neil Young er á pólitískum nótum á nýjustu plötu sinni Living With War. Ljóst er af umfjöllunarefni hans á plötunni að Young er ekki mikið gefið um George W. Bush og allt hans fylgdarlið.
Meira
Eftir Soffíu Haraldsdóttur í Cannes soffia@islandia.is ÞRIÐJA myndin í seríunni um X-Men var frumsýnd í Cannes í vikunni en fullyrt er að hún sé sú síðasta í myndaröðinni.
Meira
GAMANMYNDIN American Dreamz fjallar um samnefnda söngvakeppni, sem tröllríður öllu í Bandaríkjunum með svipuðum hætti og American Idol gerir í raunveruleikanum. Keppnin er hörð, en tveir keppendur virðast standa öðrum framar, þau Sally og Omer.
Meira
ÞAÐ fer ekki á milli mála á Tónlistanum að Evróvisjónkeppnin fór fram í síðustu viku. Tveir evróvisjóndiskar sitja í efstu sætunum og þar af er annar þeirra einnig hástökkvari vikunnar.
Meira
14.00 Sense in Place / Site Ations. Opnun sýningar í Viðey. 20.00 Breski sönghópurinn I Fagiolini flytur gleðileikinn L'Amfiparnaso. Fyrri sýning í Íslensku óperunni. Allar nánari upplýsingar má finna á...
Meira
Keppni í leikhússporti á milli Leikfélags Reykjavíkur og Leikfélags Akureyar fer fram í dag, uppstigningardag. Keppnin hefst klukkan 22.30 á Litla sviðinu í Borgarleikhúsinu og er keppt um Bananabikarinn.
Meira
ÞAÐ kemur í ljós í kvöld hver vinnur fimm milljónir króna í úrslitaþætti Meistarans. Það eru þau Inga Þóra Ingvarsdóttir og Jónas Örn Helgason sem keppa til úrslita, en þau hafa staðið sig vel og slegið út marga þekkta viskubrunna.
Meira
Það er ekki laust við að maður finni fyrir svolitlum Evróvisjón-timburmönnum þessa dagana. Ég var eins og margir öruggur um að Silvía kæmist áfram í lokakeppnina en eftir að atriði hennar sleppti á sviðinu í Aþenu runnu á mig tvær grímur.
Meira
FÉLAGIÐ Ísland - Palestína og UNIFEM á Íslandi standa fyrir samstöðu- og styrktartónleikum fyrir konur í hertekinni Palestínu fimmtudaginn 25. maí á Grand Rokk.
Meira
ÞÆR eru með ólíkindum vinsældir Emilíu Torrini en síðasta plata hennar Fishermans's Woman hefur verið á Tónlistanum í heilar 62 vikur og er þessa vikuna í 25. sæti.
Meira
HJÁ Máli og menningu er komin út barnabókin Beint í mark! eftir Colin McNaughton. Bjarni Guðmarsson þýddi. Búi var með algjöra fótboltadellu. Hann var nýfluttur í hverfið og langaði að komast í hverfisliðið.
Meira
LISTIN að lifa heitir nýr bókaflokkur frá Eddu útgáfu. Flokkurinn inniheldur sígild og ný rit um sjálfsrækt, heilsu, hugarró og lífsskilning sem hafa verið valin af kostgæfni og sett í glæsilegan og aðgengilegan búning.
Meira
Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÓPERAN Le Pays, Föðurlandið, eftir franska tónskáldið Joseph-Guy Ropartz er eins og komið hefur fram eina óperan, svo vitað sé, sem samin er af erlendu tónskáldi er hefur Ísland að sögusviði.
Meira
EINS og undanfarin misseri hefur undirrituð fylgst lauslega með America's Next Top Model-þáttunum á SkjáEinum, nú eftir að ný þáttaröð hófst fyrir skömmu.
Meira
EINS og fram hefur komið í frétt í Morgunblaðinu þriðjudaginn 16. maí sl. hefur verið unnið að undirbúningi að stofnun Pólýfónfélags fyrrum félaga Pólýfónkórsins og velunnara hans.
Meira
Breska söngsveitin I Fagiolini hefur hlotið góðar viðtökur í heimalandi sínu og víða um heim fyrir sviðsetningar sínar á tónlistar- og leikhúsverkum frá endurreisnar- og barokktímanum og einnig fyrir flutning sinn á nútímatónlist.
Meira
UNDIR vikulokin síðustu fengu fasteignaeigendur í Mosfellsbæ sendar heim ávísanir frá bæjarstjóra Mosfellsbæjar, Ragnheiði Ríkharðsdóttur, vegna 15% lækkunar fasteignagjalda.
Meira
ANDVIRÐI sölu nánast allra fasteigna Reykjanesbæjar var ekki nýtt til uppgreiðslu skulda Reykjanesbæjar eins og ráð var fyrir gert, heldur nýtt til að fjármagna hallarekstur sveitarfélagins sem var 1,5 milljarðar á þessu kjörtímabili.
Meira
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN náði meirihluta í bæjarstjórn Mosfellsbæjar í kosningunum 2002. Í aðdraganda þeirra kosninga börðust sjálfstæðismenn gegn því sem þeir kölluðu miðstýringu þáverandi stjórnenda bæjarins. Lögð var áhersla á að dreifa þyrfti valdi...
Meira
STEFANÍA Katrín Karlsdóttir, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, fer með skröksögur um stefnu Samfylkingarinnar í málefnum Reykjavíkurflugvallar og Sundabrautar í Morgunblaðinu síðastliðinn laugardag.
Meira
Eftir Kjartan Valgarðsson: "SAMFYLKINGIN í Reykjavík er í þeirri undarlegu stöðu, nokkrum dögum fyrir kosningar, að vera komin inn á völlinn með allt sitt lið, búin að hita upp og stilla upp leikmönnum, vel undirbúin, að hitt liðið kemur stormandi inn á völlinn í sömu búningunum!"
Meira
Í borgarstjórnarkosningunum 27. maí næstkomandi er tekist á um menn og málefni. Samfylkingin hefur lagt mikla áherslu á að borgin eigi að þjóna öllum íbúum og að allir eigi að vera með. Það skiptir miklu máli að almennar leikreglur séu hafðar í heiðri.
Meira
Frá Lýði Árnasyni: "NÚ ER kosningavor, bomburnar springa hver af annarri, ókeypis þetta og ókeypis hitt, mannvirki, vegir, flugvellir, sparkvellir, göngustígar, hjólastígar, hestastígar, þekkingarþorp, tónlistarhús og tívolí."
Meira
Gerður Árnadóttir og Friðrik Sigurðsson fjalla um málefni umbjóðenda Þroskahjálpar: "Nú eru framundan kosningar til sveitarstjórna. Lítið hefur verið fjallað um málefni fatlaðra í aðdraganda þeirra kosninga enn sem komið er og er það miður."
Meira
Sveitarstjórnarkosningar marka ætíð ákveðin tímamót. Í kjölfar þeirra sest nýtt fólk á valdastólana en aðrir þurfa að víkja. Í kosningum eflast einstakir stjórnmálaflokkar en öðrum hnignar, eins og gerist og gengur.
Meira
Arnar Felix Einarsson fjallar um sundlaugagerð í Kópavogi: "Bráðum getum við Kópavogsbúar átt þrjár sundlaugar sem allar henta jafnilla til kennslu og keppni, er það framför?"
Meira
ÉG VEIT að mikill fjöldi Skagfirðinga og landsmanna allra er þakklátur einarðri baráttu Vinstri grænna fyrir verndun Jökulsánna. Hún hefur skilað árangri. En þeirri baráttu er ekki lokið.
Meira
Ólafur Rafnsson skrifar um stefnumál frambjóðenda og íþróttir: "...hvet ég alla meðlimi íþróttahreyfingarinnar til þess að kynna sér vel stefnumál framboðslista og yfirlýsingar þeirra..."
Meira
MEIRIHLUTI sjálfstæðismanna hefur unnið ötullega að því upp á síðkastið að stokka upp miðbæjarskipulagið. Hugmyndir þeirra með samstarfsaðilanum Klasa ehf. þykja hins vegar mörgum einkennilegar.
Meira
25. maí 2006
| Bréf til blaðsins
| 345 orð
| 1 mynd
Frá Jóni Kr. Óskarssyni: "Í AÐDRAGANDA kosninga þykir okkur sem eldri erum rétt að minna á og hafa í huga hverjir hafa setið í ríkisstjórninni undanfarin ár, hverjir hafa ráðið för í málefnum eldri borgara."
Meira
Pálína Vagnsdóttir fjallar um samgöngumál á Vestfjörðum: "Nú þegar kosningar eru framundan skora ég á sveitarstjórnarmenn að gleyma því ekki að kjósendur ákveða hverjir koma til með að verða boðberar vilja Vestfirðinga."
Meira
NÚVERANDI kjörtímabil hefur verið viðburðaríkt og fjölmörg verkefni orðið að veruleika í Hafnarfirði. Fyrir mig skiptir miklu að við höfum náð að virkja alla bæjarstjórnina.
Meira
Ögmundur Jónasson svarar grein Össurar Skarphéðinssonar: "Samfylkingunni og VG hefur auðnast að vinna ágætlega saman. En við vitum hvor flokkurinn það er sem veitir þrýsting frá vinstri og þá einnig hvaðan blása hægri sinnaðri vindar."
Meira
Egill Benedikt Hreinsson fjallar um hreina orku: "Ég vil leyfa mér að benda borgaryfirvöldum á þessa möguleika og kjósendum í komandi borgarstjórnarkosningum að huga að hverjir sýna helst slíku skilning og gefa brautargengi."
Meira
Eftir Má Ingólf Másson: "ÞAÐ var með nokkrum ólíkindum að hlusta á bráðabirgðaoddvita Sjálfstæðisflokksins í Árborg á framboðsfundi Ríkisútvarpsins á laugardaginn."
Meira
25. maí 2006
| Bréf til blaðsins
| 675 orð
| 1 mynd
Frá Ingibjörgu Kristjánsdóttur: "HVAÐ er það sem Framsóknarflokkurinn hefur framkvæmt í málum aldraðra, annað en tala. Það er ekki nóg. Það þarf líka að framkvæma hlutina. Kosningarloforð eru ákaflega lítils virði, því miður. Þau eru fljót að þurrkast út þegar kosningum er lokið."
Meira
FJÖLMARGIR þættir þurfa að vinna saman svo tryggja megi öflugar forvarnir í bæjarfélagi. Á liðnu kjörtímabili var ráðinn forvarnafulltrúi í Garðabæ og forvarnarnefnd Garðabæjar hefur starfað í góðu samstarfi við hagsmunaaðila forvarna.
Meira
Halldór Björn Runólfsson fjallar um Reykjavíkurflugvöll: "...þegar flugvöllurinn tekur að hverfa úr Vatnsmýrinni verður Keflavíkurflugvöllur í útjaðri byggðarinnar á norðanverðu Reykjanesi."
Meira
Á LAUGARDAGINN kjósa Íslendingar sveitarstjórnir sem sitja munu næstu fjögur ár. Það er oft sagt að engu skipti hvað maður kjósi, það sé sami rassinn undir þeim öllum.
Meira
Frá Guðrúnu D. Jónsdóttur: "ÉG var stödd á mikilli afmælishátíð í skóla barna minna sl. laugardag. Laugarnesskóli var að halda upp á sjötíu ára afmæli sitt. Haldið var upp á afmælið með glæsibrag."
Meira
FRAMBJÓÐENDUR Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ hafa heitið því að fella niður fasteignaskatt þeirra bæjarbúa sem eru sjötíu ára og eldri. Þetta verður gert í þremur áföngum, þannig að skatturinn verður að fullu felldur niður árið 2009.
Meira
TIL AÐ tryggja sanngjarnt samfélag þurfum við leikreglur sem byggjast á jafnræðisreglu um að allir fái notið sín án tillits til uppruna, þjóðernis, litarháttar, trúarbragða, stjórnmálaskoðana, kynferðis, kynhneigðar, aldurs, efnahags, ætternis,...
Meira
FRUMFORSENDA þess að styrkja Borgarfjörð og nágrenni í heild sinni er að vinna að eflingu Borgarness. Vegna bættra samgangna hefur Borgarnes stöðugt styrkst sem þjónustumiðstöð Borgarfjarðar.
Meira
Eftir Friðrik Sophusson: "...þegar staðreyndir málsins eru kannaðar hafa allir stjórnmálaflokkarnir komið að breytingum á hlutverki sjóðsins og bera því allir ábyrgð á þeim."
Meira
UNDANFARNA mánuði höfum við sem stöndum að framboði Samfylkingarinnar á Akureyri búið okkur undir kosningar til bæjarstjórnar sem fram fara nú á laugardag.
Meira
TÓMAS Guðmundsson skipar sérstakan sess í huga Reykvíkinga, enda varð hann einna fyrstur til að yrkja af aðdáun og áhuga um Reykjavík. Kvæði Tómasar hafa síður en svo fallið í gleymsku þótt nokkrir áratugir séu liðnir frá andláti hans.
Meira
Njáll Gunnlaugsson fjallar um aðstöðu fyrir ökunema í Reykjavík: "Vegna skammsýni ráðamanna höfuðborgar allra landsmanna er nú svo komið að litlar sem engar líkur eru á því að æfingarsvæði verði byggt innan landsvæðis Reykjavíkur."
Meira
TIL AÐ mæta örum vexti Kópavogsbæjar er brýnt að endurskoða stjórnsýsluhætti, gera þá nútímalegri og lýðræðislegri og bæta þannig almenn lífsgæði í bænum.
Meira
Frá Erni Leifssyni: "LOKSINS, loksins eftir öll þessi mögru ár var gaman að Evróvisjón. Þökk sé þessari margræðu dásemd, Silvíu Nótt. Henni tókst að bjarga þessari keppni. Ég er hreinlega agndofa yfir þessari merkingarþrútnu félagslegu háðsádeilu."
Meira
Frá Helgu Andréu Guðmundsdóttur: "EKKI veit ég hversu mikið þið hafið fylgst með á bakvið sviðið og í heimsfréttum þegar talað er um Silvíu Night-hegðun. Það var baulað á hana bæði þegar hún kom á sviðið og þegar hún fór af því."
Meira
ÉG HEITI Falasteen Abu Libdeh og er 100% Palestínumaður frá Jerúsalem, en hef búið á Íslandi frá 17 ára aldri. Ég er 27 ára gömul einstæð móðir og vinn á Hagstofu Íslands og kem baráttumálum mínum á framfæri með því að verma 14.
Meira
Eldar Ástþórsson fjallar um söfnunarátak UNIFEM og Félagsins Ísland-Palestína fyrir konur í Palestínu: "Palestínskar konur búa við óréttlæti bæði í eigin heimalandi og utan þess sem flóttamenn."
Meira
ÁSKORUN um 70 kvenna og karla í Morgunblaðinu 21. maí, "Kjósum vinstri græn í vor", er veigamikið innlegg í kosningabaráttu VG vegna sveitarstjórnarkosninganna á laugardaginn kemur, ekki aðeins í Reykjavík heldur um land allt.
Meira
Á UNDANFÖRNUM árum hefur Greið leið ehf. unnið að undirbúningi Vaðlaheiðarganga í einkaframkvæmd og er þá höfð hliðsjón af þeirri reynslu, sem orðið hefur af gerð og rekstri Hvalfjarðarganga.
Meira
Aldrei meir Silvíu Nótt ÉG undirritaður tilheyri örugglega yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar sem er búinn að fá sig fullsaddan á hinni ömurlegu fígúru Silvíu Nótt og þeim hallærislegu karakterum sem hún hafði í kringum sig í Grikklandi.
Meira
Eftir Steingrím J. Sigfússon: "Margt bendir til að úrslit kosninganna nú geti haft veruleg áhrif á þróun stjórnmálanna á landsvísu í framhaldinu."
Meira
Aðalheiður Jóhannesdóttir fæddist á Hallkelsstöðum í Hvítársíðu 26. janúar 1906. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 23. mars síðastliðinn og var jarðsungin frá Reykholtskirkju 1. apríl.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2006
| Minningargreinar
| 658 orð
| 1 mynd
Elísabet María Kvaran fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð hinn 29. mars 1928. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut að kvöldi síðasta vetrardags hinn 19. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 28. apríl.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2006
| Minningargreinar
| 605 orð
| 1 mynd
Guðmundur Guðmundsson Lúðvíksson fæddist á Raufarhöfn 9. janúar 1941. Hann lést á Dalvík 29. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Raufarhafnarkirkju 6. maí.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2006
| Minningargreinar
| 292 orð
| 1 mynd
Gunnar Ásberg Helgason fæddist á Selfossi 16. janúar 1976. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Selfosskirkju 6. maí.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2006
| Minningargreinar
| 307 orð
| 1 mynd
Ingimundur Þorkelsson fæddist í Markarskarði í Fljótshlíð 23. janúar 1916. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 5. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð 13. maí.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2006
| Minningargreinar
| 688 orð
| 1 mynd
Jónatan Helgi Rafnsson fæddist í Vestmannaeyjum 30. ágúst 1987. Hann lést af slysförum á Kanaríeyjum 1. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Vídalínskirkju 12. maí.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2006
| Minningargreinar
| 695 orð
| 1 mynd
Magnea Þorkelsdóttir fæddist í Reykjavík 1. mars 1911. Hún lést 10. apríl síðastliðinn, þá stödd í Skálholti, og var útför hennar gerð frá Hallgrímskirkju 21. apríl.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2006
| Minningargreinar
| 678 orð
| 1 mynd
Ólína Sigríður Júlíusdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 13. júlí 1924. Hún lést á heimili sínu Sólvangsvegi 1 í Hafnarfirði 15. maí síðastliðinn og var hún jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju 22. maí.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2006
| Minningargreinar
| 919 orð
| 1 mynd
Pétur Snær Pétursson fæddist 21. október 1992. Hann lést miðvikudaginn 17. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá safnaðarheimilinu í Sandgerði 24. maí.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2006
| Minningargreinar
| 423 orð
| 1 mynd
Sif Áslaug Johnsen fæddist í Vestmannaeyjum 25. ágúst 1926. Hún lést á Landspítala í Fossvogi hinn 12. maí síðastliðinn og var jarðsungin frá Kópavogskirkju 24. maí.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2006
| Minningargreinar
| 360 orð
| 1 mynd
Sigrún Sumarrós Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 24. apríl 1920. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 7. apríl síðastliðinn og var jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 18. apríl.
MeiraKaupa minningabók
25. maí 2006
| Minningargreinar
| 1318 orð
| 1 mynd
Þorbjörg Pálsdóttir fæddist á Víðidalsá í Strandasýslu 6. apríl 1914. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 14. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 23. maí.
MeiraKaupa minningabók
VERÐ á sjávarafurðum hækkaði um 0,1% í aprílmánuði mælt í erlendri mynt (SDR) en hefur lækkað um 1,4% það sem af er ári. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar sem birtar voru í gær.
Meira
Bónus Gildir 24. maí-28. maí verð nú verð áður mælie. verð Danskar kjúklingabringur, 900 g 1.398 0 1.398 kr. kg Nýsjálenskar ungnautalundir 2.299 0 2.299 kr. kg Lambalæri, frosið, snyrt 998 0 998 kr. kg Bónus lambalæri, kryddað 1.079 1.199 1.079 kr.
Meira
Þrjú ár eru liðin síðan Eva Jordaan ákvað að hefja framleiðslu á afurð, sem ættuð er frá Suður-Afríku og kallast þar "biltong". Draumur hennar varð svo að veruleika í marsmánuði sl.
Meira
Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Ég fékk áhuga á hestamennsku þegar ég var mjög lítil," segir Constanze Schreiber, gullsmiður og skartgripahönnuður. Hún er hollensk og hefur gríðarlegan áhuga á Íslandi og ekki síður íslenska hestinum.
Meira
ÖRT vaxandi markaðssetningaraðferð er að koma ákveðnum vörum og vörumerkjum fyrir í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum, tónlistarmyndböndum, lagatextum og tölvuleikjum.
Meira
Eftir Steingerði Ólafsdóttur steingerdur@mbl.is Stórinnkaup til um tveggja vikna fyrir fimm manna fjölskyldu og hund í Gautaborg tóku þrjú korter og kostaði innihald matarkörfunnar 888 sænskar krónur eða um 8.500 íslenskar krónur.
Meira
Nú þegar sumarblíðan er á næsta leiti og grillin fara að hitna er ýmislegt sem þarf að huga að. Auðvitað þarf að fara varlega með gasið og svo þarf til dæmis að passa upp á vírburstana sem eru notaðir til að hreinsa ristina á grillinu.
Meira
UPPSTIGNINGARDAGUR er dagur aldraðra í þjóðkirkjunni, en auk þess er minnst uppstigningar Jesú Krists til himna líkt og um aldir í kristinni kirkju um allan heim. Í Landakirkju í Vestmannaeyjum er guðsþjónusta í dag (uppstigningardag) kl.
Meira
Stykkishólmur | Sýningin "Brot úr sögu verslunar við Breiðafjörð 1400-1900" verður opnuð í Norska húsinu í Stykkishólmi í dag kl. 15.30 og mun Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður opna sýninguna formlega.
Meira
Spurningin er semsé þessi: munu ekki þau mál sem helst skilja flokkana að í orðræðunni fyrir kosningar jafna hvert annað út og lenda ofan í skúffu eftir kosningar?
Meira
UPPSTIGNINGARDAG ber upp á 25. maí og sérstaklega tileinkaður starfi aldraðra í kirkjunni. Í Bústaðakirkju verður guðsþjónusta klukkan 14. Ræðumaður verður Margrét Margreirsdóttir, formaður Félags eldri borgara.
Meira
HÓLASKÓLI útskrifaði 8 reiðkennara og 15 tamningamenn síðastliðinn laugardag og fór athöfnin fram í Þráarhöllinni. Nemendur á reiðkennarabraut héldu reiðsýningu að venju.
Meira
Þorsteinn Sigurlaugsson fæddist í Vestmannaeyjum 1975. Hann leggur stund á nám í rafvirkjun við Iðnskólann í Reykajvík. Þorsteinn lauk þjálfunarprófi á öðru stigi frá British Canoo Union og viðurkenningu sem fimm stjörnu leiðsögumaður frá sama skóla.
Meira
Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Að vera stóðhestur eða ekki stóðhestur - það er lykilatriði - að minnsta kosti þegar ætlunin er að folald fæðist að ári.
Meira
DAGUR eldri borgara í kirkjunni 25. maí kl. 11. Séra Hólmgrímur E. Bragason, héraðsprestur í Austfjarðaprófastsdæmi, prédikar og þjónar ásamt sóknarpresti í athöfninni. Kór Norðfjarðarkirkju leiðir söng.
Meira
Víkverji verður mikið glaður þegar sveitarstjórnarkosningunum lýkur á laugardaginn. Það er ekki út af því að honum leiðist stjórnmál heldur vegna þess að þá hætta andlit frambjóðenda að birtast alls staðar.
Meira
ENSKU leikmennirnir Carl Dickinson og Keith Thomas, sem Víkingar fengu að láni frá enska 1. deildarliðinu Stoke City fyrir tímabilið, spila ekki fleiri leiki með Víkingum í sumar.
Meira
JÓHANN Þórhallsson, framherji Grindavíkur, hefur eflaust rennt yfir það seint í gærkvöldi hvernig hann framkvæmdi vítaspyrnu í fyrri hálfleik í gær gegn grannaliðinu úr Keflavík í Landsbankadeildinni í knattspyrnu.
Meira
ÞAÐ var elsti og reyndasti maðurinn á KR-vellinum í gær sem gerði útslagið um hvar stigin féllu í rokleik KR og Fylkis. Kristján Finnbogason lék sinn 400.
Meira
MIKIÐ hefur verið rætt um brottrekstra og gul spjöld sem dómarar í fyrstu umferðum Landsbankadeildar karla hafa beitt í fyrstu tveimur umferðunum. Sitt sýnist hverjum og hafa menn haft á orði að tími sé til kominn að aganefndi KSÍ fari að nota myndbandsupptökur af leikjum.
Meira
NÝLIÐARNIR hjá Miami, Antoine Walker, Gary Payton og Jason Williams, léku allir vel þegar liðið heimsótti Detroit Pistons í fyrsta leik liðanna í úrslitum austurdeildarinnar í NBA-körfunni í fyrrinótt.
Meira
SIGFÚS Sigurðsson, handknattleiksmaður, hefur samið við spænska 1. deildarliðið Ademar Leon um að leika með því á næsta keppnistímabili. Sigfús hefur leikið með Magdeburg síðustu fjögur ár.
Meira
* SIGURÐUR Sæberg Þorsteinsson , knattspyrnumaður úr Val , gekk í gær til liðs við 1. deildarlið HK. Sigurður , sem er 26 ára miðjumaður, lék 13 leiki með Val í úrvalsdeildinni í fyrra og á 53 leiki að baki með félaginu í efstu deild.
Meira
ÞRÍR síðari leikirnir í úrvalsdeild karla, Landsbankadeildinni, fara fram í dag og kvöld. Nýliðaslagur Víkings og Breiðabliks verður í Víkinni klukkan 16, ÍBV mætir Val í Vestmannaeyjum klukkan 19.
Meira
"ÞRÓUN og áherslur innan alþjóðahagfræðinnar á undanförnum árum hafa talsvert verið á þá leið að greina ástæður tilkomu og umfangs viðskipta og viðskiptatengdrar fjárfestingar í ólíkum löndum." Þetta segir dr.
Meira
Actavis hefur keypt níu erlend félög á síðastliðnum átján mánuðum og er nú í hópi fimm stærstu samheitalyfjafyrirtækja heims. Róbert Wessman, forstjóri Actavis, segir að markvisst sé unnið að því að fyrirtækið verði það þriðja stærsta í heimi.
Meira
Það var búið að tilkynna hvenær og hvar vélin færi í loftið og hver áfangastaðurinn er. Hve margir verða um borð liggur ekki fyrir á þessari stundu en þar eru vafalaust margir áhugasamir, ekki síst þeir sem eru vanir að ferðast með flugi.
Meira
25. maí 2006
| Viðskiptablað
| 1934 orð
| 5 myndir
Knattspyrna er vinsælasta íþróttin í heiminum. Og framundan er stærsti viðburðurinn á þessu sviði, HM í knattspyrnu, sem haldinn er á fjögurra ára fresti og hefst í Þýskalandi hinn 9. júní næstkomandi og lýkur mánuði síðar.
Meira
Starf: Ráðgjafi í lífeyrismálum Fyrirtæki: Glitnir Spáir þú mikið í hverju þú klæðist í vinnunni? Ég spái talsvert í það. Ég klæðist mest drögtum þar sem þær eru hentugur klæðnaður í vinnuna.
Meira
EXCEL Airways, dótturfyrirtæki Avion Group, hefur stofnað flugfélag á Írlandi. Flugfélagið verður alþjóðlegt leiguflugfélag með höfuðstöðvar í Dublin á Írlandi og kemur til með að fljúga undir merki Excel Airways.
Meira
CENTURY Aluminum, móðurfélag Norðuráls á Grundartanga, ætlar í samstarfi við fyrirtækið Minmetals Aluminium Company að kanna möguleikann á vinnslu á báxíti til súrálframleiðslu á Jamaíka. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Century.
Meira
Fötin skapa manninn, sagði í frægri auglýsingu um árið, en hve miklu máli skiptir klæðnaður fólks í viðskiptalífinu? Sigurhanna Kristinsdóttir kannaði helstu tískustrauma, hvar fólk í viðskiptalífinu kaupir á sig fatnað og ræddi við nokkra starfsmenn.
Meira
FÉLAG kvenna í atvinnurekstri (FKA) fagnaði á dögunum inngöngu Guðfinnu Theódórsdóttur hjá Seafood Union í félagið. Þó félagið segist taka fagnandi á móti hverri nýrri félagskonu þá markaði innganga Guðfinnu ákveðin tímamót, hún var 500.
Meira
Kristín Rafnar hefur gegnt starfi forstöðumanns skráningarsviðs í Kauphöll Íslands í eitt ár og tvo daga. Sigurhanna Kristinsdóttir bregður upp svipmynd af Kristínu.
Meira
FL Group hf. hefur keypt 5,07% hlut í bresku tískuvörukeðjunni French Connection. Markaðsvirði hlutarins er um 1,4 milljarðar króna, að því er kemur fram í tilkynningu til Kauphallar Íslands. Baugur Group á um 14% hlut í French...
Meira
Ef einhver kannast við Hafliða, sem býr eða bjó í Bandaríkjunum, endilega látið hann vita að New York borg hefur til vörslu peninga sem hann á tilkall til. Það sama á við um Sólveigu, Pétur Má og Guðrúnu B.
Meira
NÝLEGA tók fyrsta evrópska einkaleyfið gildi hér á landi. Það byggist á evrópska einkaleyfasamningnum(European Patent Convention, EPC) sem Ísland gerðist aðili að í nóvember árið 2004. A&P Árnason ehf. eru umboðsmenn einkaleyfishafa.
Meira
GLITNIR hefur skrifað undir samning við félagið Invik & Co., sem skráð er í sænsku kauphöllinni, um kaup á öllum hlutum í sænska verðbréfafyrirtækinu Fischer Partners Fondkommission.
Meira
Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÍSLENSKUR meistaranámsnemi í hagfræði við Konunglega tækniháskólann í Stokkhólmi, Einar Björgvin Eiðsson, vann nýlega til fyrstu verðlauna í keppni um nýsköpun og vöruþróun sem fram fór í Svíþjóð.
Meira
HAGNAÐUR Haga, sem meðal annars á Hagkaup og Bónus, á síðasta rekstrarári, sem var frá 1. mars 2005 til 28. febrúar 2006, nam 997 milljónum króna eftir reiknaða skatta. Árið áður var hagnaðurinn 1.302 milljónir.
Meira
ÞETTA hlýtur að vera draumastarfið fyrir einhverja: viðskiptaháskóli í Frakklandi leitar að prófessor í kampavíni. Viðskiptaháskólinn í Reims hyggst koma á laggirnar rannsóknarstöðu og sérstakri deild í kampavínsfræðum.
Meira
Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is STÖÐUGLEIKINN sem einkennt hefur fjármála- og hlutabréfamarkaði undanfarin þrjú ár virðist fyrir bí eftir að helstu hlutabréfavísitölur víðast hvar í heiminum tóku hressilega dýfu á dögunum.
Meira
ICELANDAIR lendir í 4. sæti á lista yfir stundvísustu flugfélög í Evrópu á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, samkvæmt frétt á vefnum takeoff.dk. Þar segir að félagið hafi sýnt stundvísi í 75% tilvika í sínum áætlunarflugi á tímabilinu.
Meira
ÍBÚÐALÁN bankanna drógust saman um 7% á milli mars og apríl, þegar leiðrétt hefur verið fyrir mismunandi fjölda viðskiptadaga í hvorum mánuði fyrir sig. Bankarnir lánuðu tæpa 8 billjarða króna til íbúðakaupa í apríl.
Meira
DANSKA hugbúnaðarfyrirtækið AppliCon, sem er í eigu Nýherja hf., mun fljótlega eignast systurfélög í Englandi og Svíþjóð, að því er kemur fram á fréttavefnum computerworld.dk.
Meira
HELGA Harðardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður innri endurskoðunar Glitnis. Helga er stúdent frá Verslunarskóla Íslands, lauk cand. oecon.-námi frá Háskóla Íslands 1984 og varð löggiltur endurskoðandi 1989.
Meira
Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is EFNAHAGS- og framfarastofnunin, OECD, varar nú við því að misvægi í alþjóðaviðskiptum sé ekki viðvarandi og segir að ráða verði fram úr þeim vanda hið allra fyrsta.
Meira
Starf: Verðbréfamiðlari Fyrirtæki: SPRON verðbréf Spáir þú mikið í hverju þú klæðist í vinnunni? Já, ég geri það enda er mikilvægt að vera snyrtilega til fara. Jakkaföt og skyrta eru hefðbundin og síðan er bindinu bætt við fyrir fundi.
Meira
ALÞJÓÐLEG ráðstefna fer fram á morgun, föstudag, um aukið vægi smásöluverslunar í alþjóðlegu samhengi. Ráðstefnan er haldin í samvinnu viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands og breskra háskóla. Ráðstefnan fer fram í Odda, stofu 101, og hefst kl.
Meira
SAMSKIP munu um mánaðamótin opna nýja söluskrifstofu í Gautaborg, til viðbótar við söluskrifstofu félagsins í Varberg, rétt sunnan við Gautaborg. Þá verður þriðja skrifstofa Samskipa í Svíþjóð opnuð í Helsingborg í september næstkomandi.
Meira
STERLING, sem er í eigu FL Group , hefur ákveðið að hætta áætlunarflugi frá Helsinki í Finnlandi á þessu ári. Félagið hóf flug til átta borga í Evrópu í mars sl.
Meira
ÚRVALSVÍSITALA aðallista Kauphallar Íslands lækkaði í gær um 1,6% og er lokagildi hennar 5.415 stig. Viðskipti með hlutabréf námu 2,5 milljörðum króna, mest með bréf Glitnis, fyrir 650 milljónir.
Meira
DANSKA útgáfufyrirtækið Det Berlingske Officin, sem gefur m.a. út fríblaðið Urban á Sjálandi, íhugar að bera blaðið í hús og taka þar með virkan þátt í væntanlegu stríði fríblaðaútgáfu í Danmörku í haust.
Meira
TAP af rekstri HB Granda á fyrsta fjórðungi þessa árs nam 1.337 milljónum króna. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður félagsins 763 milljónir. Rekstrartekjur HB Granda á fyrsta ársfjórðungi 2006 námu 3.675 milljónum króna samanborið við 3.
Meira
ÍSLENSK viðskiptasendinefnd er nú stödd í Bretlandi og eru skipulagðir viðskiptafundir íslenskra og breskra aðila á næstu dögum. Viðskiptaráðstefna fer fram í Lancaster House í London í dag og mun Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, m.a.
Meira
MÖRG fyrirtæki á Vesturlöndum vinna nú að því að selja viðskiptasérleyfi (e. franchise) til Kína og hvetja kínversk yfirvöld til þess með ráðum og dáð, að því er segir í fréttabréfi Samtaka verslunar og þjónustu, SVÞ.
Meira
25. maí 2006
| Viðskiptablað
| 1039 orð
| 3 myndir
Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ifor Williams, forstjóri Cluster Navigators á Nýja-Sjálandi og erlendur ráðgjafi stjórnvalda við gerð svonefndra vaxtarsamninga, var nýverið staddur á Íslandi og fór um landið með kynningarfundi og fyrirlestra.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.