Greinar mánudaginn 29. maí 2006

Fréttir

29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

19 brautskráðust frá FSH

FRAMHALDSSKÓLANUM á Húsavík var slitið við hátíðlega athöfn í Húsavíkurkirkju á dögunum og útskrifuðust 19 stúdentar. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 192 orð

Afgerandi niðurstöður um nöfn

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is SAMHLIÐA sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru á laugardag voru gerðar skoðanakannanir um ný nöfn í sjö sameinuðum sveitarfélögum. Víðast voru niðurstöður mjög afgerandi. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Árásarmenn í gæsluvarðhaldi til föstudags

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur úrskurðað þrjá karlmenn á þrítugsaldri í gæsluvarðhald fram til föstudagsins 2. júní nk. Mennirnir eru grunaðir um alvarlegar misþyrmingar á þremur karlmönnum í húsi í miðbæ Akureyrar sl. fimmtudag, þar sem m.a. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Einn með hreinan meirihluta í 37 sveitarfélögum

Fréttaskýring | Í 37 sveitarfélögum náðu flokkar eða framboðslistar einir hreinum meirihluta í kosningunum á laugardaginn. Sjálfstæðisflokkurinn er einn með meirihluta í 13 sveitarfélögum. Samfylkingin styrkti meirihluta sinn í Hafnarfirði og fékk sjö fulltrúa. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð

Erill hjá lögreglu á kosninganótt

LÖGREGLAN í Reykjavík hafði í nógu að snúast aðfaranótt sunnudags. Mikill fjöldi fólks var saman kominn í miðbæ Reykjavíkur og var ölvun áberandi, sem endranær. Meira
29. maí 2006 | Erlendar fréttir | 167 orð

Fjölskylduharmleikur í Miami Beach

Miami Beach. AP. | Bandarískur karlmaður, Edward van Dyk, kastaði tveimur börnum sínum fram af svölum á 15. hæð hótels á Miami Beach á Flórída á laugardag áður en hann fyrirfór sér með því að stökkva sjálfur. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 370 orð

Frjálslyndir auglýstu oftast en Samfylking mest

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FRJÁLSLYNDI flokkurinn birti flestar auglýsingar í dagblöðum í kosningabaráttunni fyrir sveitarstjórnarkosningar, en auglýsingar Samfylkingarinnar þöktu flesta dálksentimetra. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð

Frumkvöðlar á sviði lífvísinda halda fyrirlestur

BANDARÍSKU hjónin Neal G. Copeland og Nancy A. Jenkins eru komin hingað til lands og munu halda fyrirlestra við Háskóla Íslands á morgun, þriðjudag. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 728 orð | 1 mynd

Fylgi Sjálfstæðisflokksins í borginni ofmetið í könnunum

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ALLAR skoðanakannanir sem gerðar voru rétt fyrir borgarstjórnarkosningarnar ofmátu fylgi Sjálfstæðisflokksins í borginni. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Fyrirlestur um Ísraelsríki

JOAN Roland heldur fyrirlestur á þriðjudag undir yfirskriftinni "Ísrael - margklofið ríki" (Israel - Divided State) þar sem hún skoðar þrjú innri vandamál innan Ísraelsríkis: menningarátök á milli Ashkenazi (evrópskra) og Mizrachi... Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 746 orð | 1 mynd

Hlutur kvenna er um 35,9%

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is Hlutur kvenna á framboðslistum var alls um 44% Hlutur kvenna á framboðslistum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar um helgina var 44%. Þetta hlutfall var 41% í kosningunum 2002 og 38% í kosningunum 1998. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð

Hlutur kvenna jókst nokkuð

KONUR juku hlut sinn um tæplega fjögur prósentustig í sveitarstjórnarkosningunum á laugardag. Hlutur kvenna í sveitarstjórnum landsins er að loknum kosningum um 35,7% en eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar var hlutur þeirra um 32%. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Höfum styrkt stöðu okkar

Úrslit sveitarstjórnarkosninganna sýna að Frjálslyndi flokkurinn hefur víða fengið mjög góð viðbrögð við framboðum sínum, að mati Guðjóns A. Kristjánssonar, formanns Frjálslynda flokksins. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Íslandsvinir mótmæltu á Austurvelli

Fjöldi fólks tók þátt í göngu Íslandsvina frá Hlemmi að Austurvelli undir dynjandi hljóðfæraleik og söng margra af helstu listamönnum þjóðarinnar á laugardag. Á Austurvelli var síðan haldinn útifundur með fjölbreyttri dagskrá. Þar komu m.a. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 407 orð

Íslendingar gefa skólum á Seychelleseyjum tölvur

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is 230 NOTUÐUM tölvum hefur verið safnað hér á landi frá íslenskum fyrirtækjum og stofnunum fyrir grunnskóla á Seychelleseyjum sem liggja 1600 km austur af Kenýa í Afríku. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 666 orð

Leitaði eftir viðræðum við VG

Eftir Ólaf Þ. Stephensen, Árna Helgason og Önnu Pálu Sverrisdóttur MIKLAR þreifingar um meirihlutasamstarf voru á bak við tjöldin hjá oddvitum framboðanna í Reykjavík á kosninganóttina og í gærdag. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Litrík vorhátíð í Austurbæjarskóla

NEMENDUR, starfsfólk og foreldrar við Austurbæjarskóla héldu laugardaginn hátíðlegan með veglegri vorhátíð þar sem margt var um dýrðir. Fór skólafólk m.a. í skrúðgöngu um bæinn þar sem slagverkssveitir slógu taktinn. Meira
29. maí 2006 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Mun færri morð og mannrán í Kólumbíu

Bogota. AP, AFP. | Forsetakosningar voru í Suður-Ameríkuríkinu Kólumbíu í gær og var gríðarleg öryggisgæsla í tengslum við þær enda hefur mikið verið um átök og ofbeldi í landinu síðustu áratugi. Meira
29. maí 2006 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Nær milljón við páfamessu

Talið er að um 900 þúsund manns hafi sótt útimessu Benedikts XVI páfa á engi rétt hjá Krakow í Póllandi í gærmorgun. Páfi hvatti viðstadda til að breiða út kristna trú. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð

Ók í 24 ár með útrunnið ökuskírteini

LÖGREGLAN í Ólafsvík stöðvaði ökumann um fimmtugt fyrir of hraðan akstur á sunnanverðu Snæfellsnesi seinnipart dags í gær. Þegar maðurinn framvísaði ökuskírteini sínu reyndist það heldur við aldur, hafði fallið úr gildi árið 1982. Meira
29. maí 2006 | Erlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

"Biðjið fólk um að hjálpa okkur"

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Björgunarsveitamenn og sjálfboðaliðar á eynni Jövu í Indónesíu leituðu ákaft í húsarústum í gær að fólki sem kynni að vera á lífi eftir jarðskjálftann mikla á föstudagskvöld. Meira
29. maí 2006 | Erlendar fréttir | 209 orð

"En þetta virkar alveg tvímælalaust"

Hart er nú deilt í Bretlandi um gagnsemi náttúrulækninga eða hómópatíu en heilbrigðiskerfi ríkisins, NHS, gefur almenningi kost á að nýta sér slíkar aðferðir, að sögn vefsíðu dagblaðsins The Guardian . Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

"Gott og skemmtilegt nám"

Ellefu konur stunduðu nám í Landnemaskólanum í Grundarfirði í vetur; ein frá Zansibar, ein frá Lettlandi, tvær frá Rússlandi og sjö frá Póllandi. Magda Kulinska var meðal nemenda og ræddi Guðrún Vala Elíasdóttir við hana. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin í raun búin að vera

Við erum yfir okkur hamingjusöm með þann glæsilega árangur sem við náðum nánast yfir línuna," sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs (VG). Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Samfylkingin er að festa sig í sessi

Ég er bara nokkuð sátt við útkomu Samfylkingarinnar og sýnist að hún sé að festa sig í sessi sem 30% flokkur á landsvísu," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 213 orð | 2 myndir

Samstarf sömu flokka í Kópavogi

SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR og Framsóknarflokkur í Kópavogi náðu seint í gærkvöldi samkomulagi um að halda áfram meirihlutasamstarfi í bænum. Meirihlutinn missti tvo menn í kosningunum á laugardaginn. Gunnar I. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn mega vel við una

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn getur í heild mjög vel unað við úrslit sveitarstjórnarkosninganna, að mati Geirs H. Haarde, formanns Sjálfstæðisflokksins. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Sjálfstæðismenn ræða við frjálslynda um meirihluta

Eftir Árna Helgason og Ólaf Þ. Stephensen VIÐRÆÐUR milli Sjálfstæðisflokksins og Frjálslynda flokksins um meirihlutasamstarf í borgarstjórn Reykjavíkur hófust eftir hádegi í gær og stóðu yfir með hléum fram eftir kvöldi. Vilhjálmur Þ. Meira
29. maí 2006 | Erlendar fréttir | 368 orð

Skilinn eftir til að deyja

Katmandu, Sydney. AP, AFP. | Fimmtugur ástralskur fjallgöngumaður, sem talinn hafði verið af skömmu eftir að hafa komist á tind hæsta fjalls heims, Everest, reyndist á sunnudag vera á lífi. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Skipverjarnir unnu stórkostlegt þrekvirki

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is TVEIR skipverjar fórust þegar eldur kviknaði um borð í Akureyrinni EA-110 um kl. 14 á laugardag. Skipið kom til Hafnarfjarðar í gærmorgun og stendur rannsókn lögreglu á tildrögum yfir. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Spenna í Ráðhúsinu að kvöldi kjördags

ODDVITAR flokkanna í Reykjavík biðu eftir tölum úr kosningunum í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardagskvöldið. Eins og sjá má á myndinni ríkti mikil spenna hjá frambjóðendunum. Hér sjást þau Ólafur F. Magnússon, Svandís Svavarsdóttir, Vilhjálmur Þ. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 41 orð | 2 myndir

Sýna handverk aldraðra

HALDIN var sýning á afrakstri vetrarins í tómstundastarfi aldraðra í Norðurbrún 1 fyrir skömmu síðan. Hátt í fimmtíu manns áttu verk á sýningunni og var þar um margvíslega hluti að ræða, eins og útsaum, málverk. leirmuni, útskurð, prjón og margt... Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Sæhestar á ferð við Stokkseyri

ÁRLEGUR baðreiðtúr Hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi fór fram í gær. Riðið var frá Selfossi að Kaðlastöðum á Stokkseyri þar sem klárar og knapar fengu kaldan þvott. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 1228 orð | 2 myndir

Tapaði Framsókn á stóriðjustefnunni?

Fréttaskýring | Litlar breytingar urðu á styrk stærstu flokkanna, en fylgishrun Framsóknarflokksins er markverðustu tíðindi kosninganna. Afstaða kjósenda til umhverfismála kann að hafa ráðið mestu um fylgissveiflu frá Framsókn til VG og Frjálslyndra. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð

Tap hjá íslensku liðunum

ÍSLENSKA karlaliðið tapaði stórt í opnum flokki 0,5-3,5 fyrir sveit Filippseyja í 7. umferð Ólympíuskákmótsins sem fram fór í gær í Tórínó á Ítalíu. Henrik Danielsen gerði jafntefli en aðrar skákir töpuðust. Meira
29. maí 2006 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Tugir manna fallnir á A-Tímor

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is TUGIR ÞÚSUNDA Austur-Tímorbúa flúðu í gær frá höfuðborginni Dili en þar ganga nú hópar ofbeldismanna berserksgang, kveikja meðal annars í húsum, ræna og rupla. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð

Tveir teknir með fíkniefni

LÖGREGLAN á Vík í Mýrdal handtók tvo karlmenn vegna brota gegn fíkniefnalöggjöfinni á Kirkjubæjarklaustri í fyrrinótt. Í báðum tilvikum fannst lítilræði af fíkniefnum sem talin eru hafa verið til eigin nota. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Úrslitin áhyggjuefni fyrir Framsóknarflokkinn

Úrslit sveitarstjórnarkosningnna eru áhyggjuefni fyrir Framsóknarflokkinn, að sögn Halldórs Ásgrímssonar, formanns flokksins. Hann segir að flokkurinn muni fara ítarlega yfir úrslitin og draga sína lærdóma af þeim. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir skólamjólkurmyndir

FJÓRÐUBEKKINGAR úr 48 grunnskólum í landinu sendu hátt í eitt þúsund myndir í teiknimyndasamkeppni alþjóðlega skólamjólkurdagsins. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og formaður dómnefndar, tilkynnti 5. maí. sl. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 943 orð | 3 myndir

Voru sofandi í káetunum þegar eldur blossaði upp

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is TVEIR skipverjar af Akureyrinni EA-110 létust þegar eldur varð laus um borð í skipinu um 75 sjómílur vestur af Látrabjargi um kl. 14 á laugardag. Meira
29. maí 2006 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Yfirburðasigur Uribe

Bogota. AFP, AP. | Forseti Kólumbíu, hægrimaðurinn Alvaro Uribe, var endurkjörinn með miklum meirihluta atkvæða í gær. Er búið var að telja um 96% atkvæða var hann með um 62% stuðning. Sitjandi forseti hefur ekki náð endurkjöri í landinu í meira en öld. Meira
29. maí 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Þriggja flokka meirihluti líklegur

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is LÍKUR virðast töluverðar á því að flokkarnir þrír sem voru í minnihluta í bæjarstjórn Akureyrar síðustu fjögur ár myndi nýjan meirihluta í vikunni. Meira

Ritstjórnargreinar

29. maí 2006 | Staksteinar | 233 orð | 1 mynd

Flókið verkefni

Nú stendur Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur, frammi fyrir flóknu verkefni. Frá stofnun Sjálfstæðisflokksins hefur enginn forystumaður flokksins staðið frammi fyrir svona verkefni, þ.e. Meira
29. maí 2006 | Leiðarar | 625 orð

Kosningaúrslitin

Úrslit sveitarstjórnarkosninganna í fyrradag eru um margt athyglisverð. Meginniðurstaða kosninganna er sú, að við Íslendingar erum ekki á leið til tveggja flokka kerfis. Minni flokkar á borð við vinstri græna og frjálslynda eru að styrkjast. Meira

Menning

29. maí 2006 | Tónlist | 570 orð

Ástandsópera frá skútuöld

Le Pays, ópera eftir Ropartz. Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran (Kata), Gunnar Guðbjörnsson tenór (Tual) og Bergþór Pálsson barýton (Jörundur) ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. Dans: Lára Stefánsdóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Stjórnandi: Kurt Kopecky. Föstudaginn 26. maí kl. 20. Meira
29. maí 2006 | Tónlist | 138 orð | 2 myndir

Belle & Sebastian og Emilíana Torrini halda tónleika í sumar

MIÐASALA hefst 8. júní kl. 10 á tvenna tónleika Emilíönu Torrini og skosku hljómsveitarinnar Belle & Sebastian í sumar. Fyrri tónleikarnir verða á skemmtistaðnum Nasa 27. júlí og þeir síðari í Bræðslunni á Borgarfirði eystra 29. júlí. Meira
29. maí 2006 | Myndlist | 74 orð | 4 myndir

Bestu myndir vetrarins

Glatt var á hjalla þegar útskrifaðir voru nemendur frá Ljósmyndaskóla Sissu á laugardag. Við sama tækifæri var opnuð sýning á útskriftarverkefnum nemenda. Meira
29. maí 2006 | Fjölmiðlar | 79 orð | 1 mynd

Fjölskyldan á Evergreen Terrace 742

ÞÆTTIRNIR um Simpson-fjölskylduna eru langlífasta teiknimynd sögunnar, og ekki að ástæðulausu enda tekst þeim Marge, Homer, Bart, Lísu og Maggie að lenda í ótrúlegustu ævintýrum. Meira
29. maí 2006 | Fólk í fréttum | 314 orð | 3 myndir

Fólk

Gwen Stefani eignaðist son á föstudag. Barnið á hún með rokkaranum Gavin Rossdale og heilsast bæði móður og barni vel. Þetta er fyrsta barn Stefani sem er 36 ára, en Rossdale á fyrir 16 ára dóttur. Michael Jackson er í heimsókn í Tókíó um þessar mundir. Meira
29. maí 2006 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Íkonar í Hallgrímskirkju

Kirkjulist | Í gær var opnuð sýning í Hallgrímskirkju á 50 íkonum frá Balkanskaga. Meira
29. maí 2006 | Menningarlíf | 907 orð | 2 myndir

Leitar í hefðina til að deila á hefðina

Hrafnhildur Sigurðardóttir textíllistakona hlaut Norrænu textílverðlaunin 2005. Ásgeir Ingvarsson ræddi við hana um verðlaunin, boðskap listarinnar og atvinnulistamanninn sem ætlaði að segja starfi sínu lausu. Meira
29. maí 2006 | Tónlist | 125 orð | 2 myndir

Lemstraðir og lúnir

HLJÓMSVEITIRNAR The Foghorns og Reykjavík! slógu, að öllum líkindum, Íslandsmet á laugardag þegar haldnir voru samtals 24 tónleikar á 12 klukkustundum. Blaðamaður náði í Bóas, söngvara Reykjavík! Meira
29. maí 2006 | Kvikmyndir | 724 orð | 4 myndir

Loach hirti Gullpálmann

Eftir Soffíu Haraldsdóttur í Cannes Gullpálminn eftirsótti í aðalkeppni kvikmyndahátíðarinnar í Cannes féll þetta árið í skaut breska leikstjórans Ken Loach fyrir myndina The Wind That Shakes the Barley sem fjallar um sjálfstæðisbaráttu á Írlandi á 3. Meira
29. maí 2006 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér í kiljuútgáfu Tíma nornarinnar eftir Árna Þórarinsson. Bókin kom út síðastliðið haust og hlaut afbragðs móttökur kaupenda og gagnrýnenda og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Meira
29. maí 2006 | Bókmenntir | 118 orð

Nýjar bækur

HÁSKÓLAÚTGÁFAN hefur sent frá sér Ársskýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands 2005, Fyrirkomulag gengismála á Íslandi - H o r f t t i l f r a m t í ð a r . Í fréttatilkynningu kemur eftirfarandi m.a. Meira
29. maí 2006 | Bókmenntir | 249 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér kiljuútgáfu af Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn sem kom fyrst út 2004 og er nú uppseld í bandi. Julian Mantle er áhrifamikill lögfræðingur sem lifir óreglusömu og stressuðu lífi. Meira
29. maí 2006 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Og það var stúlka!

ANGELINA Jolie og Brad Pitt eignuðust á laugardag dótturina Shiloah Nouvel Jolie-Pitt. Brad og Angelina eignuðust barnið í Namibíu, fjarri ágengum ljósmyndurum og blaðasnápum, og hafa engar myndir verið birtar af barni og móður. Meira
29. maí 2006 | Bókmenntir | 468 orð

"Dulbúinn sálarsölusamningur"

Eftir Hugleik Dagsson. Ekkert blaðsíðutal. JPV-útgáfa 2006. Meira
29. maí 2006 | Kvikmyndir | 472 orð | 1 mynd

Stjórnmálamenn og skemmtikraftar

Leikstjóri: Paul Weitz. Aðalleikarar: Hugh Grant, Dennis Quaid, Mandy Moore, Chris Klein, Jennifer Coolidge, Shohreh Aghdashloo, Judy Greer, John Cho, Tony Yalda, Sam Golzari, Willem Dafoe. 105 mín. Bandaríkin 2006. Meira
29. maí 2006 | Fjölmiðlar | 288 orð | 1 mynd

YouTube-æðið

LÝSANDI dæmi um ágæti internetsins er vefsíðan YouTube.com. YouTube er í dag orðin ein allsherjar "sjónvarpssíða" þar sem finna má dæmalaust ógrynni af hvers konar myndbútum, þáttum, upptökum og gríni. Meira

Umræðan

29. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 453 orð

Ekki skemma Laugaveginn

Frá Ísgerði Gunnarsdóttur: "FÖSTUDAGINN 19. maí birtist grein í Fréttablaðinu eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur leikkonu í sambandi við gömlu húsin á Laugaveginum. Þar hvatti hún ungt fólk til að gera eitthvað í málunum." Meira
29. maí 2006 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Eru samkeppnislögin ólög?

Þórhallur Hróðmarsson fjallar um samkeppnina á leigubílamarkaðinum: "Ég skora á þingmenn að gera undantekningu og láta skynsemina ráða." Meira
29. maí 2006 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Fyrst og fremst í Evrópurétti

Davíð Ingi Jónsson fjallar um Evrópuréttarkennslu við lagadeild HR: "Þeir lögfræðingar sem útskrifast úr lagadeild HR hafa því alla burði til að skipa sér í fremstu röð á sviði Evrópuréttar." Meira
29. maí 2006 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Galbraith sigrar Hannes Hólmstein

Stefán Benediktsson gerir athugasemd við skrif Hannesar Hólmsteins um Galbraith: "Mér finnst Hannes sem "hægri" menntamaður skulda okkur betri rökstuðning fyrir þeirri fullyrðingu sinni að Galbraith hafi verið "hugmyndasnauður vinstrimaður"." Meira
29. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 209 orð

Hafnarfjarðarflugvöllur

Frá Gesti Gunnarssyni: "Á FJÓRÐA áratug seinustu aldar voru rannsökuð möguleg flugvallarstæði í nágrenni Reykjavíkur. Einn af þeim stöðum sem til greina komu var hraunið fyrir sunnan Hafnarfjörð." Meira
29. maí 2006 | Aðsent efni | 489 orð | 2 myndir

Heilbrigðisverkfræði; verkfræði mannslíkamans

Haraldur Auðunsson og Þórður Helgason fjalla um nýmæli innan verkfræðinnar: "Heilbrigðisverkfræðingar þurfa í starfi sínu að samþætta þekkingu á mannslíkamanum og verkfræðilegum aðferðum." Meira
29. maí 2006 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Hjúkrun! Hvað þarf til?

Erla Dögg Ragnarsdóttir fjallar um málefni hjúkrunarfræðinga: "Stjórnendur LSH þurfa að skoða alla möguleika varðandi umbun og bætt starfsumhverfi innan spítalans til að auka starfsánægju og halda í það góða fólk sem þar starfar." Meira
29. maí 2006 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Hættið að stela af elli- og örorku lífeyri

Ingvar Kjartansson fjallar um skattlagningu á elli- og örorkulífeyri: "Það væri nær að spara eitthvað þessa fundi og byrja að fara eftir þeim samningum, sem gerðir hafa verið." Meira
29. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 288 orð | 1 mynd

Netaþjófnaður í Þingvallavatni

Frá Gylfa Guðjónssyni: "FRÁ aldaöðli hafa bændur við Þingvallavatn lagt net sín í vatnið og veitt Þingvallableikjuna og urriðann til matar á heimilum sínum, jafnframt til sölu í nágrenni við sig um Suðurland, Reykjavík og nágrenni." Meira
29. maí 2006 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Söngvakeppnin

Korinna Bauer fjallar um Evrópusöngvakeppnina: "Ekkert fer meira í taugarnar á mér en rasismi og þá sérstaklega á meðan alevrópsk keppni stendur yfir." Meira
29. maí 2006 | Aðsent efni | 715 orð | 2 myndir

Tölvunarfræðingar eftirsóttir

Anna Ingólfsdóttir og Ásrún Matthíasdóttir fjalla um tölvunarfræðinám: "Við viljum hvetja alla sem hafa áhuga á tækni, vísindum og upplýsingafræðum til að kynna sér tölvunarfræðina - hún nýtist á svo margan hátt og er þrælskemmtileg!" Meira
29. maí 2006 | Velvakandi | 357 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Með þrjá til reiðar á sérleið í ralli LAUGARDAGURINN hinn 6. maí rann upp bjartur og fagur. Sjálfsagt besti dagur ársins víða um land. Slíkir dagar er tilvaldir til útivistar fyrir menn og skepnur. Meira
29. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 549 orð

Verktakalýðræði

Frá Guðjóni Jenssyni: "Í ÍSLENSKU stjórnarskránni er vikið að lýðræði án þess að það sé skilgreint nánar. Í nútímasamfélagi fer ákvörðunartaka og meðferð valds einkum gegnum stjórnmálaflokkana sem stjórna á hverjum tíma." Meira

Minningargreinar

29. maí 2006 | Minningargreinar | 2239 orð | 1 mynd

ASTRID ELLINGSEN

Astrid Emilie Ellingsen fæddist 14. júní 1927. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík föstudaginn 19. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Erna Ellingsen og Fritz Helsvig. Astrid var þrígift. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2006 | Minningargreinar | 1642 orð | 1 mynd

GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR

Guðrún Halldórsdóttir fæddist á Ásbjarnarstöðum 1. júní 1912. Hún lést 19. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldór Helgason skáld og bóndi á Ásbjarnarstöðum, f. 19. september 1874, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2006 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

HERBERT GRÄNZ

Herbert Gränz fæddist á Selfossi hinn 15. júní 1986. Hann lést hinn 17. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Selfosskirkju 26. apríl. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2006 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

HREFNA MAGNÚSDÓTTIR

Hrefna Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1917. Hún lést á Landakotsspítala 27. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 8. maí. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2006 | Minningargreinar | 1850 orð | 1 mynd

INDIANA ELÍSABET GUÐVARÐARDÓTTIR

Indiana Elísabet Guðvarðardóttir fæddist í Húnavatnssýslu 12. nóvember 1911. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 18. maí síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Ingibjargar Björnsdóttur, f. 1883, d. 1948, og Guðvarðar Guðvarðarsonar, f. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2006 | Minningargreinar | 2762 orð | 1 mynd

JÓN VALUR ÓMARSSON

Jón Valur Ómarsson fæddist á Akranesi 9. apríl 1987. Hann lést á Akranesi 20. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Jórunn Friðriksdóttir og Ómar Sigurðsson. Bróðir Jóns Vals er Sigurður Ari. Unnusta hans er Sigríður H. Sigurðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2006 | Minningargreinar | 894 orð | 1 mynd

LILJA GUÐMUNDSDÓTTIR

Lilja Guðmundsdóttir fæddist 20. september 1984. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að morgni 1. maí síðastliðins og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 8. maí. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2006 | Minningargreinar | 1040 orð | 1 mynd

PÁLL GÍSLI STEFÁNSSON

Páll Gísli Stefánsson fæddist á Vatnsenda í Ólafsfirði 28. febrúar 1946. Hann lést á LSH við Hringbraut 20. apríl síðastliðinn og var jarðsunginn frá Ólafsfjarðarkirkju 2. maí. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2006 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

PÁLMI GUÐMUNDSSON

Pálmi Guðmundsson fæddist í Súðavík 23. janúar 1954. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness föstudaginn 19. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 26. maí. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2006 | Minningargreinar | 1982 orð | 1 mynd

PÉTUR GUÐLAUGSSON

Pétur Hafsteinn Guðlaugsson fæddist á Mörk á Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu 21. desember 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. maí síðastliðinn. Hann var þriðji í röð átta barna hjónanna Soffíu Ólafsdóttur verkakonu, f. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2006 | Minningargreinar | 1195 orð | 1 mynd

SVEINBORG SÍMONARDÓTTIR

Sveinborg Símonardóttir fæddist í Vatnskoti í Þingvallasveit 9. ágúst 1915. Hún lést 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jónína Sveinsdóttir frá Torfastöðum í Grafningi, f. 7.12. 1885, d. 29.4. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2006 | Minningargreinar | 5758 orð | 1 mynd

ÞÓRA E. SIGURÐARDÓTTIR

Þóra Einhildur Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 23. júní 1923. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Fossvogi 20. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Eyleifsson skipstjóri, f. í Gesthúsum á Seltjarnarnesi 6. júlí 1891, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2006 | Minningargreinar | 1254 orð | 1 mynd

ÖRN ÁRMANNSSON

Örn Ármannsson fæddist í Reykjavík 17. febrúar 1943. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi fimmtudaginn 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ármann Sveinsson lögregluþjónn, f. á Siglufirði 1.5. 1906, d. 22.9. 1945 og Jóna Jóhannesdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

Eignaverðsvísitalan lækkaði um 1,2%

EIGNAVERÐSVÍSITALA Greiningardeildar Kaupþings banka lækkaði um 1,2% að raunvirði í apríl, að því er segir í Hálffimm-fréttum . Eignaverðsvísitalan vegur saman verð á fasteignum, hlutabréfum og skuldabréfum. Meira
29. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Glitnir vaxi enn frekar

GLITNIR hefur hug á að auka verðbréfamiðlun sína í Danmörku, Svíþjóð og á Bretlandi, að því er fram kom hjá Bjarna Ármannssyni, forstjóra Glitnis, á símafundi á föstudag með fjárfestum. Meira
29. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 36 orð

Málstofa um lífeyriskerfið

VIÐSKIPTA- og hagfræðideild Háskóla Íslands verður með málstofu í Odda, stofu 101, í hádeginu á miðvikudag. Meira
29. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Ritstjóri á nýtt fríblað JP/Politiken

POUL Madsen, aðalritstjóri Ekstra Bladet, hefur verið ráðinn ritstjóri væntanlegs fríblaðs sem útgáfufélagið JP/Politikens Hus hyggst gefa út í haust í samkeppni við Nyhedsavisen , væntanlegt fríblað dótturfélags Dagsbrúnar í Danmörku, 365 Media... Meira
29. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 1 mynd

Rýr hlutur kvenna í stjórnum

Eftir Sigurhönnu Kristinsdóttur sigurhanna@mbl.is KONUR skipa aðeins 12% stjórnarsæta í 100 veltumestu fyrirtækjum landsins og 10,5% stjórnenda þessara fyrirtækja eru konur. Meira
29. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Undirbúa tilboð í House of Fraser

BAUGUR Group á í viðræðum við stjórn bresku verslanakeðjunnar House of Fraser um möguleika á að leggja fram tilboð í fyrirtækið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu til bresku kauphallarinnar, sem sagt var frá á fréttavef Morgunblaðsins. Meira

Daglegt líf

29. maí 2006 | Daglegt líf | 451 orð | 1 mynd

Félagslyndi hefur áhrif á heilsu

Sérhver manneskja býr yfir einhverjum kostum sem gera hana að þeim mannauð sem samfélagið byggist á og vill nýta. Hins vegar hafa vísindamenn, í æ ríkari mæli, sýnt fram á að í samstarfi fólks að tilteknu málefni verði til afl sem kallað er félagsauður. Meira
29. maí 2006 | Daglegt líf | 734 orð | 2 myndir

Grannur líkami er ekki forsenda góðrar heilsu

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is "Heilbrigðisstefna, sem hvetur til hollra lífshátta óháð líkamsþyngd, hefur ekki í för með sér þær neikvæðu afleiðingar, sem fylgt geta áherslu á þyngdartap. Meira
29. maí 2006 | Daglegt líf | 161 orð

Karlar fengu betri meðferð

Munur er á læknismeðferð karla og kvenna með endaþarmskrabbamein, konum í óhag, að því er sænsk rannsókn leiðir í ljós. Í Svenska Dagbladet kemur fram að fimmta hver kona með endaþarmskrabbamein fær ekki nauðsynlega geislameðferð sem hún á rétt á. Meira
29. maí 2006 | Daglegt líf | 110 orð

Mígrenisjúklingar með næmari taugar í heilastofni

Viðkvæmar taugar í heilastofni eru taldar eiga þátt í sjúkdómnum mígreni sem nokkuð margir þjást af. Í Göteborgs-Posten er greint frá rannsókn sem gerð var við Sahlgrenska sjúkrahúsið í Gautaborg og bendir til þessa. Meira
29. maí 2006 | Daglegt líf | 212 orð

Svefnleysi og fitusöfnun hjá miðaldra konum

Svefnleysi getur leitt til fitusöfnunar hjá miðaldra konum, að því er bandarísk rannsókn bendir til. Í frétt Svenska Dagbladet er greint frá rannsókn á 68 þúsund bandarískum hjúkrunarfræðingum. Meira

Fastir þættir

29. maí 2006 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Í dag, 29. maí, er áttræður Friðrik Kristjánsson...

80 ÁRA afmæli . Í dag, 29. maí, er áttræður Friðrik Kristjánsson húsgagnasmíðameistari, Vallartröð 2 í Eyjafjarðarsveit. Eiginkona hans er Kolfinna Gerður Pálsdóttir húsmæðrakennari. Þau eru að heiman á... Meira
29. maí 2006 | Í dag | 539 orð | 1 mynd

Aukin þekking - betri þjónusta

Axel Örn Ársælsson fæddist í Reykjavík 1972. Hann lauk stúdentsprófi frá MS 1992, hlaut gráðu Augenoptiker frá BBS Technik Koblenz 1998 og lauk námi sem sjóntækjafræðingur frá Karolinska Institutet 2002. Meira
29. maí 2006 | Fastir þættir | 290 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Flott vörn. Meira
29. maí 2006 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Ofmetnaður hjartans er undanfari falls, en auðmýkt er...

Orð dagsins: Ofmetnaður hjartans er undanfari falls, en auðmýkt er undanfari virðingar. (Orðskv. 18, 12. Meira
29. maí 2006 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. e3 Bf5 4. cxd5 cxd5 5. Db3 Dc7 6. Rc3 e6 7. e4 Bxe4 8. Bf4 Db6 9. Rb5 Ra6 10. f3 Bg6 11. Hc1 Bb4+ 12. Kf2 Hd8 13. Bc7 Rxc7 14. Dxb4 Ra6 15. Rc7+ Rxc7 16. Dxb6 axb6 17. Hxc7 Hb8 18. Bb5+ Kf8 19. Re2 Re7 20. Hhc1 f6 21. Meira
29. maí 2006 | Fastir þættir | 313 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Alveg er Víkverji himinlifandi yfir því að hagfræðingar eru farnir að vekja athygli á því hvernig bankarnir notfæra sér miskunnarlaust sinnuleysi okkar neytenda varðandi vexti. Meira

Íþróttir

29. maí 2006 | Íþróttir | 83 orð

0:1 2. Þegar aðeins 56 sekúndur voru liðnar braut Jóhann Ólafur...

0:1 2. Þegar aðeins 56 sekúndur voru liðnar braut Jóhann Ólafur Sigurðsson markvörður Fylkis á Atla Viðari Björnssyni sem var sloppinn í vítateiginn, hægra megin frá FH séð. Vítaspyrna og Tryggvi Guðmundsson skoraði úr henni af öryggi. 0:2 24. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 27 orð

0:1 (3.) Jökull Elísabetarson átti góða sendingu inn fyrir vörn ÍBV þar...

0:1 (3.) Jökull Elísabetarson átti góða sendingu inn fyrir vörn ÍBV þar sem Viktor Bjarki Arnarsson var á auðum sjó og skoraði auðveldlega fram hjá Hrafni... Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 122 orð

1:0 3. Símun Samuelsen komst upp að endamörkum vinstra megin og renndi...

1:0 3. Símun Samuelsen komst upp að endamörkum vinstra megin og renndi knettinum út í vítateiginn á Magnús Sverri Þorsteinsson sem sendi knöttinn með hnitmiðuðu skoti í bláhornið hægra megin. 2:0 46. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 441 orð | 1 mynd

* BANDARÍSKI kylfingurinn Jeff Maggert kom sá og sigraði á Fed Ex St...

* BANDARÍSKI kylfingurinn Jeff Maggert kom sá og sigraði á Fed Ex St. Jude mótinu á PGA-mótaröðinni í gær. Hann lék lokahringinn á 65 höggum eða fimm höggum undir pari vallar og var samtals á 9 höggum undir pari. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

* BIRKIR Bjarnason lék síðustu 5 mínúturnar fyrir Viking sem bar...

* BIRKIR Bjarnason lék síðustu 5 mínúturnar fyrir Viking sem bar sigurorð af Odd Grenland , 1:0, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. *ÞJÓÐVERJAR burstuðu Luxemborgara, 7:0, í vináttuleik sem háður var í Þýskalandi á laugardaginn. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 583 orð | 1 mynd

Byrjendamistökin voru of mörg

VONIR íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik um að tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins eru litlar eftir fimm marka tap þess, 23:28, fyrir Makedóníu í Laugardalshöll síðdegis í gær. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 139 orð

Clay og Kluft sigruðu í Götzis

BRYAN Clay heimsmeistari í tugþraut hrósaði sigri á alþjóðlega tugþrautarmótinu sem haldið var í Götzis í Austurríki um helgina. Bandaríkjamaðurinn átti ekki í vandræðum með að innbyrða sigurinn. Hann hlaut 8. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

* DAGUR Sigurðsson þjálfari og leikmaður Bregenz skoraði sex mörk fyrir...

* DAGUR Sigurðsson þjálfari og leikmaður Bregenz skoraði sex mörk fyrir sína menn þegar þeir töpuðu fyrir Fivers , 30:27, í öðrum úrslitaleik liðanna um austurríska meistaratitilinn í handknattleik. Staðan í einvígi liðanna er 1:1. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 935 orð | 1 mynd

Efsta deild karla Landsbankadeildin Keflavík - KR 3:0 Keflavíkurvöllur...

Efsta deild karla Landsbankadeildin Keflavík - KR 3:0 Keflavíkurvöllur, sunnudaginn 28. maí 2006. Aðstæður: Sól, hliðarvindur en ekki sterkur og fínn völlur. Mörk Keflavíkur : Magnús Sverrir Þorsteinsson 3., Daniel Severino 46., Símun Samuelsen 81. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 191 orð

Einar Örn á leið til GWD Minden

EINAR Örn Jónsson, handknattleiksmaður, skrifar undir samning við þýska 1. deildarliðið GWD Minden í dag eða á morgun, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Einar Örn hélt til Þýskalands í gær frá Spáni, en hann leikur nú með Torrevieja. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 330 orð

Eins og léttur reitabolti

"ÉG er gríðarlega ánægður með leikinn hjá okkur. Þetta var eiginlega bara eins og léttur reitabolti hjá okkur. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 197 orð

Fá Skagamenn sín fyrstu stig?

FJÓRÐU umferðinni í Landsbankadeild karla í knattspyrnu lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Í Kópavogi taka nýliðar Breiðabliks á móti Grindavík og á Laugardalsvelli eigast við bikarmeistarar Vals og ÍA. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 120 orð

Grétar meiddur

GRÉTAR Sigfinnur Sigurðarson varnarmaður Víkings meiddist á ökkla um miðbik síðari hálfleiks í leiknum við ÍBV í Vestmannaeyjum í gær og fór hann af leikvelli. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 403 orð

Guðjón Valur enn einu sinni atkvæðamikill

GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði tíu mörk fyrir Gummersbach og Róbert Gunnarsson tvö þegar liðið gerði jafntefli við Flensburg, 31:31, í næstsíðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Mikil spenna er á botninum. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 104 orð

Haukar unnu botnslaginn

HAUKAR lyftu sér úr botnsæti 1. deildar karla með því að leggja Þór að velli, 1:0, á gervigrasvelli Hauka að Ásvöllum. Miðjumaðurinn Kristján Ómar Björnsson skoraði sigurmarkið í upphafi síðari hálfleiks sem kom upp úr hornspyrnu. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 242 orð

Heat með yfirhöndina

MIAMI Heat náði í fyrrinótt yfirhendinni í úrslitum austurdeildar í NBA-deildarinnar með 98:83-sigri gegn Detroit Pistons en leikið var í Miami. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Heimsmethafarnir í 100 m hlaupi karla, Bandaríkjamaðurinn Justin...

Heimsmethafarnir í 100 m hlaupi karla, Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin, t.v., og Asafa Powell, frá Jamaíka, takast í hendur eftir að þeir mættust á hlaupabrautinni í gær á Prefontaine Classic-mótinu í Eugene, Oregon í Bandaríkjunum. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 456 orð

Hreint út sagt hræðilegt

"ÉG sagði það fyrir leikinn að við yrðum að hlaupa í 60 mínútur. Eftir stanslaus hlaup í 35 mínútur vorum við komnar í góða stöðu, komnar fjórum mörkum yfir. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 699 orð | 1 mynd

Hver á eiginlega að stöðva FH?

HVAR eiga Íslandsmeistarar FH eiginlega að tapa stigum? Leikjadagskrá þeirra í fjórum fyrstu umferðum Íslandsmótsins gat varla verið erfiðari, útileikir gegn KR, Val og Fylki og heimaleikur gegn Skagamönnum. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 55 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeild: Kópavogsv.: Breiðablik - Grindavík 19.15 Laugardalsvöllur: Valur - ÍA 20 3. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Ísland - Makedónía 23:28 Laugardalshöll 27. maí 2006. Umspil um sæti í...

Ísland - Makedónía 23:28 Laugardalshöll 27. maí 2006. Umspil um sæti í úrslitakeppni EM, fyrri leikur. Gangur leiksins: 0:2, 2:3, 3:6, 5:6, 6:7, 7:7, 7:9, 11:9, 11:11, 13:11 , 14:11, 16:12, 16:17, 18:17, 18:22, 20:24, 21:27, 23:28 . Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 611 orð | 1 mynd

Keflvíkingar í miklum ham

KEFLVÍKINGAR yljuðu stuðningsmönnum sínum á heimavelli sínum í gærkvöldi þegar þeir tóku á móti KR-ingum og sýndu þeim hvernig leika á knattspyrnu. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

M-gjöfin

ÍBV M Atli Jóhannsson Pétur Runólfsson Andri Ólafsson Víkingur MM Viktor Bjarki Arnarsson M Milos Glogovac Grétar Sigfinnur Sigurðarson Davíð Þór... Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

M-gjöfin

Fylkir MM Peter Gravesen M Arnar Þór Úlfarsson Christian Christiansen Guðni Rúnar Helgason FH M Ármann Smári Björnsson Ásgeir G. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

M-gjöfin

Keflavík MM Jónas Guðni Sævarsson Símun Samuelsen M Ómar Jóhannsson Guðjón Antoníusson Baldur Sigurðsson Guðmundur Viðar Mete Branislav Milicevic Hólmar Örn Rúnarsson Guðmundur Steinarsson Daniel Severino Magnús Sverrir Þorsteinsson KR M Kristján... Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 143 orð

Minniháttar meiðsli hjá Dönunum í FH-liðinu

TOMMY Nielsen, varnarmaðurinn sterki í liði FH, gat ekki leikið með sínum mönnum gegn Fylki í gærkvöldi. Nielsen tognaði í nára á æfingu FH-liðsins á laugardaginn. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Norðurlandamótið U-18 ára karlar Úrslitaleikur Ísland - Svíþjóð 82:69...

Norðurlandamótið U-18 ára karlar Úrslitaleikur Ísland - Svíþjóð 82:69 Stig Íslands: Hörður Axel Vilhjálmsson 22 (7 fráköst, 3 stoðsendingar), Brynjar Þór Björnsson 19 (5 stoðsendingar), Sigurður Gunnar Þorsteinsson 13 (22 fráköst, 6 varin skot), Þröstur... Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Ostamótið KB-bankamótaröðin, stigamót Garðavöllur Akranesi, par 72...

Ostamótið KB-bankamótaröðin, stigamót Garðavöllur Akranesi, par 72. Karlar: 1. Magnús Lárusson, GKj. 141 (-3) (66 -75) 2.-3. Sigurpáll Geir Sveinsson, GKj. 143 (-1) (70-73) 2.-3. Sigmundur E. Másson, GKG 143 (-1) (67-76) 4. Ottó Sigurðsson, GKG 146 5. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 528 orð | 1 mynd

"Bestur á vorin"

"ÆTLI ég sé ekki bara bestur á vorin," Magnús Lárusson kylfingur úr Kili í Mosfellsbæ en hann sigraði á Ostamótinu í golfi á Garðavelli í gær, á KB bankamótaröðinni og er þetta annað stigamótið sem hann vinnur en hann sigraði á fyrsta... Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 99 orð

Silja varð sjöunda

SILJA Úlfarsdóttir, hlaupakona úr FH, náði ekki að laða fram allt sitt besta í 400 m grindahlaupi á stigamóti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í Hengelo í Hollandi síðdegis í gær. Silja varð í 7. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 187 orð

Skin og skúrir hjá Birgi í Marokkó

BIRGIR Leifur Hafþórsson kylfingur úr GKG endaði í 33.-36. sæti á Áskorendamóti sem lauk í Marokkó í Afríku í dag. Hann lék lokahringinn á 67 höggum eða 4 höggum undir pari vallar. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 465 orð

Strákarnir tóku gullið

ÍSLENDINGAR eignuðust Norðurlandameistara í körfuknattleik í gær þegar U-18 ára landslið pilta hrósaði sigri á Norðurlandamótinu sem lauk í Solna í Svíþjóð í gær. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 213 orð

Teitur Þórðarson: Keflvíkingar áttu allan leikinn

"KEFLVÍKINGAR voru betri en við og áttu hreinlega allan leikinn, alveg sama hvar á vellinum það var, þeir voru betri en við," sagði Teitur Þórðarson, þjálfari KR, eftir leikinn í Keflavík í gær. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 530 orð | 1 mynd

Tinna sterkust á Garðavelli

TINNA Jóhannsdóttir úr Keili sigraði í kvennaflokki á Ostamótinu í golfi sem fram fer á Garðavelli á Akranesi. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 151 orð

Vallarmetið féll í tvígang

SKOR keppenda á laugardaginn á fyrsta stigamóti ársins í golfi á Akranesi var með ágætum og féll vallarmetið í karlaflokki í tvígang. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 551 orð | 1 mynd

Viktor sá um ÍBV

VÍKINGAR fylgdu eftir góðum sigri á Blikum í síðasta leik með öruggum sigri gegn ÍBV úti í Eyjum í gærkvöldi. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 129 orð

VR styður kvennalandsliðið

VR hefur gert samning við Handknattleikssamband Íslands þess efnis að VR verður einn helsti styrktaraðili kvennalandsliðsins í handknattleik næstu þrjú árin. Meira
29. maí 2006 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

Það getur enn allt gerst

"NEI, nei. Það er alveg út í hött að tala um að við séum búnir að vinna mótið. Það getur enn allt gerst," sagði Sigurvin Ólafsson, miðjumaðurinn knái í liði Íslandsmeistara FH, við Morgunblaðið spurður hvort FH-ingar væru ekki hreinlega búnir að gera út um mótið. Meira

Fasteignablað

29. maí 2006 | Fasteignablað | 1050 orð | 2 myndir

Er snjóbræðsla á dagskrá hjá þér?

Það þýðir ekki að missa móðinn þó hitastigið sé rétt um 0°C morgun eftir morgun. Vissulega er það óþolandi þegar komið er fram til loka maímánaðar og aðeins mánuður til Jónsmessu þegar sólargangur er hæstur. Meira
29. maí 2006 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Er stofuborðið orðið slitið?

SÉ stofuborðið orðið rispað, ljótt eða skemmt af einhverjum ástæðum mætti kaupa plexíplötu í skemmtilegum lit og setja ofan á. Þetta borð er hannað af Ólöfu Jakobínu... Meira
29. maí 2006 | Fasteignablað | 48 orð | 1 mynd

Háskólabíó

HÁSKÓLABÍÓ við Hagatorg var reist að tilstuðlan Háskóla Íslands. Við hönnun hússins var tekið mið af því að það gæti nýst sem tónlistarhús líka. Húsið var opnað 1961 á hálfrar aldar afmæli háskólans. Meira
29. maí 2006 | Fasteignablað | 273 orð | 2 myndir

Hjallabrekka 30

Kópavogur - Stakfell er með í sölu einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr í Hjallabrekku 30. "Þetta er mjög fallegt einbýlishús í grónu hverfi með frábæru útsýni," segir Þórhildur Sandholt hjá Stakfelli. Meira
29. maí 2006 | Fasteignablað | 229 orð | 3 myndir

Hraðastaðavegur 9

Mosfellsdalur - Valhöll fasteignasala er með í sölu um 500 fermetra eign á eins hektara eignarlóð í jaðri skipulagðrar byggðar í Mosfellsdal í nágrenni Gljúfrasteins með útsýni yfir allan dalinn og nálægt góðum göngu- og reiðleiðum. Meira
29. maí 2006 | Fasteignablað | 50 orð | 1 mynd

Hrafnista í Reykjavík

DVALARHEIMILIÐ Hrafnista í Reykjavík var byggt fyrir forgöngu sjómannadagssamtakanna en Sjómannadagsráð var stofnað árið 1937. Fljótlega kom upp sú hugmynd að byggja heimili fyrir aldraða sjómenn og sjómannsekkjur. Meira
29. maí 2006 | Fasteignablað | 198 orð | 2 myndir

Hvassaberg 2

Hafnarfjörður - Hraunhamar fasteignasala er með í sölu glæsilegt 216 fermetra einbýlishús með innbyggðum 46,8 fm tvöföldum bílskúr í Hvassabergi 2. Meira
29. maí 2006 | Fasteignablað | 343 orð | 1 mynd

Laufskálinn fær nýtt hlutverk

Eftir Kristin Benediktsson FRAMKVÆMDIRNAR í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli ganga á ævintýralegum hraða samkvæmt fréttum af gangi mála. Atgangurinn er mikill á vinnusvæðunum og menn vinna hratt og ákveðið að hverjum áfanga... Meira
29. maí 2006 | Fasteignablað | 217 orð | 2 myndir

Látrasel 9

Reykjavík - Fasteignasalan Gimli er með í sölu 191,9 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með aukaíbúð á neðri hæð og 38,3 fm bílskúr, samtals 230,2 fm, í Látraseli 9. Meira
29. maí 2006 | Fasteignablað | 41 orð | 1 mynd

Lítil lofthæð og listaverk

Venjuleg lofthæð er talin vera 2,5 metrar. Sé lofthæð íbúðar/herbergis minni en það má svindla aðeins með því að hengja myndir/listaverk aðeins neðar en venjulega. Meira
29. maí 2006 | Fasteignablað | 45 orð | 1 mynd

Lýsing í eldhúsi

INNFELLD ljós í lofti, lýsing undir eldhússkápum og við eldavél eru atriði sem huga þarf að og ekki má gleyma birtunni að utan, allt þarf þetta að fá að njóta sín. Ljósir litir og glansandi endurkasta birtunni en dökkir og mattir draga hana til... Meira
29. maí 2006 | Fasteignablað | 50 orð | 1 mynd

Plöntur og börn

TIL eru fjölmargar plöntur sem ekki er ráðlegt að planta eða hafa á leiksvæðum barna vegna eiturs sem þær framleiða eða safna úr umhverfinu. Nánari upplýsingar má t.d. fá á gardheimar.is. Meira
29. maí 2006 | Fasteignablað | 993 orð | 3 myndir

Sérstakur kynngimagnaður kraftur í Mosfellsdal

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
29. maí 2006 | Fasteignablað | 338 orð | 3 myndir

Skólavörðustígur 29

Reykjavík - Hóll er með í einkasölu 210 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með sér þriggja herbergja íbúð á jarðhæð á Skólavörðustíg 29. Meira
29. maí 2006 | Fasteignablað | 25 orð | 2 myndir

Uppröðun mynda

MYNDIR má oft hengja neðar á veggi en vaninn er og margar saman svo njóta megi þeirra þegar setið er. Málverkin eru eftir Gunnar... Meira
29. maí 2006 | Fasteignablað | 1817 orð | 6 myndir

Vandaðar skipulagstillögur fyrir Setbergsland í Garðabæ

Eftir Kristin Benediktsson Landeigendur Setbergslands í Garðabæ hafa í samvinnu við VSÓ Ráðgjöf kynnt tillögur í hönnunarsamkeppni um skipulag íbúðabyggðar á landi Setbergs og Svínholts, sem býr yfir einstaklega mikilli náttúrufegurð og útsýni yfir... Meira
29. maí 2006 | Fasteignablað | 1004 orð | 2 myndir

Verðbólga og verðtrygging íbúðalána

Markaðurinn eftir Soffíu Sigurgeirsdóttur, markaðsstjóran Netbankans www.nb.is Meira
29. maí 2006 | Fasteignablað | 170 orð | 3 myndir

Vesturás 53

Reykjavík - Lundur fasteignasala er með í sölu glæsilegt endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr við Vesturás 53. Frá húsinu er gott útsýni yfir Elliðaárdalinn en eignin er 322,9 fermetrar og þar af er bílskúrinn 25,2 fm. Meira
29. maí 2006 | Fasteignablað | 497 orð | 4 myndir

Villitúlípanar

Náttúruleg heimkynni túlípana eru í Austurlöndum nær og Mið-Asíu, einkum Túrkistan og Norður-Íran, en vaxtasvæði þeirra teygist allt austur til Himalajafjalla. Meira
29. maí 2006 | Fasteignablað | 247 orð

Þetta helst...

Laugar Nýtt vallarhús verður byggt á Laugum í Reykjadal og íþróttavöllurinn endurnýjaður vegna unglingalandsmóts Ungmennafélags Íslands þar um verslunarmannahelgina í sumar. Auk þess verður ráðist í jarðvegsskipti á fjórum bílaplönum á skólasvæðinu. Meira

Ýmis aukablöð

29. maí 2006 | Blaðaukar | 241 orð | 1 mynd

Allir komu að manni í borginni

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is ALLIR flokkar komu að manni í borgarstjórn Reykjavíkur en enginn náði meirihluta í kosningunum á laugardaginn. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 368 orð

Allt opið í viðræðum um meirihluta

MEIRIHLUTINN í Bolungarvík féll í kosningunum í gær en þar höfðu sjálfstæðismenn ráðið ríkjum. Framboðið missti einn fulltrúa úr bæjarstjórn og hefur nú þrjá, eins og K-listinn sem hlaut 41,93% greiddra atkvæða. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 42 orð | 1 mynd

Ánægja hjá Álftaneslistanum

Fulltrúar Álftaneslistans höfðu ástæðu til að fagna á laugardagskvöldið eftir að úrslit í kosningnum þar í bæ lágu fyrir, en Á-listinn felldi meirihluta Sjálfstæðisflokks í bæjarfélaginu. Á myndinni sést Á-listafólk skála fyrir góðum árangri. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 358 orð | 1 mynd

Borgarlistinn tók mann af Framsóknarflokknum

Í SAMEINUÐU sveitarfélagi í Borgarfirði tapaði Framsóknarflokkurinn manni yfir til Borgarlistans, lista Samfylkingar og vinstri grænna, en framboðin tvö fengu þrjá menn hvort auk þriggja manna Sjálfstæðisflokks. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 563 orð | 1 mynd

D-listinn bætti við fylgið á Ísafirði

"ÞAÐ sem gerðist í þessari kosningabaráttu var einfaldlega það að þegar við fórum að afhjúpa málflutning [Í-listans] kom í ljós að það sem þau settu fram hélt ekki vatni," segir Halldór Halldórsson, oddviti D-listans á Ísafirði og núverandi... Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 382 orð | 1 mynd

D-listinn með hreinan meirihluta í Eyjum

SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR fékk hreinan meirihluta í Vestmannaeyjum, og er meirihlutasamstarf Sjálfstæðisflokks og Vestmannaeyjalistans því úr sögunni. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 252 orð

E-listi með meirihluta á Blönduósi

"ÉG VONAÐI þetta og var orðinn nokkuð viss undir lokin," segir Valgarður Hilmarsson, oddviti E-listans á Blönduósi, en flokkurinn náði hreinum meirihluta, fjórum fulltrúum í bæjarstjórn, í kosningunum. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 444 orð | 1 mynd

Fjarðalistinn hélt sínum mönnum

"ÉG er mjög ánægður með kosningaúrslitin. Við náðum okkar markmiði sem var að ná fjórum mönnum inn í bæjarstjórn og það gekk allt saman eftir," segir Guðmundur R. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 466 orð

Framsókn er ótvíræður sigurvegari

"Við erum búnir að fagna í alla nótt og sumir eru ennþá að," sagði Hermann Einarsson, oddviti framsóknarmanna á Siglufirði og Ólafsfirði, í léttum dúr þegar Morgunblaðið náði af honum tali. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 50 orð | 1 mynd

Fögnuðu úrslitunum

SJÁLFSTÆÐISMENN á Ísafirði voru kampakátir eftir að úrslitin á laugardagskvöld urðu ljós. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 35 orð | 1 mynd

Gengur glaðbeittur til meirihlutasamstarfs

ODDUR Helgi Halldórsson, leiðtogi L-listans á Akureyri, kemur glaðbeittur út af kosningaskrifstofu flokksins. Oddur hefur verið 8 ára í bæjarstjórn og nú bendir margt til þess að hann taki þátt í meirihlutasamstarfi í fyrsta... Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 310 orð

Kjósendur töldu breytingar nauðsynlegar

MEIRIHLUTI Samfylkingar og Framsóknarflokks féll í Hveragerði á laugardag. Sjálfstæðismenn náðu hreinum meirihluta í Hveragerði, fjórum mönnum, og bættu þannig við sig einum fulltrúa. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 919 orð | 1 mynd

Meirihluti D og B féll í vinstrisveiflu á Akureyri

MEIRIHLUTI Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks féll á Akureyri þar sem sjálfstæðismenn héldu fjórum fulltrúum en Framsókn missti tvo. Samfylking og Vinstrihreyfingin - grænt framboð bættu við sig samtals þremur bæjarfulltrúum. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 614 orð

Meirihlutinn á Akranesi féll og ýmsar þreifingar í gangi

Á AKRANESI féll meirihluti Samfylkingar og vinstri grænna sem töpuðu einum manni hvor flokkur. Er þá Samfylking með tvo menn, Framsókn einn, Sjálfstæðisflokkur fjóra og við bætast nýir menn frá vinstri grænum og frjálslyndum. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 338 orð

Meirihlutinn féll í Skagafirði

"ÞETTA var miklu betra en við bjuggumst við, ég verð að viðurkenna það," segir Gunnar Bragi Sveinsson, oddviti framsóknarmanna í Skagafirði. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 593 orð | 1 mynd

Meirihlutinn tapaði fylgi en heldur samstarfinu áfram

Í KÓPAVOGSBÆ hélt meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks þrátt fyrir mikið tap Framsóknar sem missti tvo menn af þremur með 11,98% fylgi. Vinstri grænir eru nýir í bæjarstjórn með einn mann og Samfylking bætti við sig upp í fjóra menn. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 589 orð | 1 mynd

Meirihluti sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ styrktist

MEIRIHLUTI Sjálfstæðisflokks í Reykjanesbæ styrktist enn í kosningunum á laugardag. Fékk flokkurinn 57,9% atkvæða samanborið við 52,8% í kosningunum 2002 og sjö bæjarfulltrúa. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 48 orð | 1 mynd

Mikill fögnuður hjá sjálfstæðismönnum í Snæfellsbæ

ÞAÐ var mikill fögnuður hjá sjálfstæðismönnum í Snæfellsbæ þegar þeir fengu niðurstöðuna úr talningu atkvæða eftir kosningarnar á laugardag. Á myndinni sjást fjórir efstu menn á lista flokksins fagna niðurstöðunni ásamt Kristni Jónssyni, bæjarstjóra. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 447 orð | 1 mynd

Mikilvægur áfangi

"ÉG held að þetta hafi verið mikilvægur áfangi fyrir okkur Framsóknarmenn í Reykjavík og falið í sér sigur á skoðanakönnunum, því mjög lengi framan af í þessari baráttu var ekki útlit fyrir að við ættum mann inni í borgarstjórn en þetta kom á... Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 169 orð

Náðu fimmta manninum inn

SJÁLFSTÆÐISMENN styrktu stöðu sína á Seltjarnarnesi og bættu við sig manni í bæjarstjórn í kosningunum. Þeir fengu 67,2% atkvæða, eru með fimm menn inni nú eftir kosningar, en voru með fjóra áður. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 209 orð

Nýir menn taka við stjórninni

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN fékk 52,3% atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum á Seyðisfirði á laugardag og fjóra menn kjörna, en A-listi, sameiginlegur listi Framsóknarflokks, Bæjarmálafélagsins Tinda og óflokksbundinna fékk 47,7% atkvæða og þrjá menn. Ólafur... Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 281 orð

Næstu skref að byggja upp í skólamálum

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hélt meirihluta sínum í Rangárþingi ytra og fékk fjóra fulltrúa kjörna í sveitarstjórn en hafði 5 áður. Þorgils Torfi Jónsson, oddviti sjálfstæðismanna, segir sigurinn leggjast mjög vel í þá. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 175 orð

Óbreytt staða í Garðabæ

"ÉG er auðvitað mjög glaður og stoltur yfir þessum árangri," segir Erling Ásgeirsson, sem leiddi lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ en þar fengu Sjálfstæðismenn 62,4% atkvæða og fjóra bæjarstjórnarfulltrúa. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 354 orð

"Ákveðinn sigur fyrir Sjálfstæðisflokkinn"

"ÞETTA er ákveðinn sigur fyrir Sjálfstæðisflokkinn og hefði orðið frábær sigur hefðum við náð meirihluta," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 249 orð

"Spennandi tímar framundan"

SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR náði hreinum meirihluta í Ölfusi. Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri og oddviti lista sjálfstæðisfélagsins Ægis, segir gott fylgi listans endurspegla góða vinnu, bæði í bæjarstjórn og í aðdraganda kosninga. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 401 orð | 1 mynd

"Vinstri græn bylgja"

"ÞETTA er frábær útkoma fyrir Vinstri græna og það er greinilega vinstri græn bylgja yfir landið," segir Svandís Svavarsdóttir, oddviti Vinstri grænna. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 345 orð

Samfylking, Framsókn og Vinstri græn hefja viðræður

SAMFYLKING, Framsókn og Vinstri græn í Mosfellsbæ munu hefja formlegar viðræður um myndun bæjarstjórnarmeirihluta í dag. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 47,5% atkvæða og þrjá menn og missti þar með fjórða manninn og meirihlutann í bæjarstjórn. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 495 orð | 1 mynd

Samfylkingin styrkir stöðu sína í Hafnarfirði

SAMFYLKINGIN hélt meirihluta sínum í Hafnarfirði, og bætti við rúmum fjórum prósentustigum og einum manni. Fékk flokkurinn 54,75% atkvæða og er nú með sjö bæjarfulltrúa af ellefu. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 391 orð

Samfylking og Framsókn á Höfn í viðræðum

HUGSANLEGT er að Framsóknarflokkur og Samfylking nái samkomulagi um myndun nýs meirihluta á Hornafirði eftir sveitarstjórnarkosningarnar þar á laugardag, en viðræður flokkanna tveggja hófust í gær, að sögn oddvita beggja flokka. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 330 orð | 1 mynd

Sami meirihluti áfram við völd í Grindavík

NÝR meirihluti var í gær myndaður í Grindavík að loknum sveitarstjórnarkosningunum á laugardag, en Samfylking og Sjálfstæðisflokkur munu áfram starfa saman í bæjarstjórn líkt og á síðasta kjörtímabili. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 178 orð

Sjálfstæðisflokkur hélt meirihluta

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hélt meirihluta sínum í Stykkishólmi og hlaut 52,91% atkvæða og fjóra bæjarfulltrúa af sjö. L-listi Framsóknarflokks og Stykkishólmslistans hlaut þrjá fulltrúa. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 313 orð

Skipulagsmálin réðu úrslitum

AFAR mjótt var á munum á Álftanesi þar sem einungis þrjú atkvæði skildu að listana tvo sem voru þar í framboði. Álftaneslistinn hlaut 50,1% atkvæða en listi Sjálfstæðisflokksins 49,9%. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 533 orð

Umskipti urðu í Norðurþingi

MIKIL breyting varð á pólitísku landslagi sameinaðs sveitarfélags Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps, sem nú hefur fengið nafnið Norðurþing. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 249 orð

Uppbyggingarstarfi haldið áfram

MEIRIHLUTINN í sveitarstjórn Rangárþings eystra hélt, en einungis munaði átta atkvæðum að fjórði maður listans, Ísólfur Gylfi Pálmason, kæmist inn. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 450 orð

Úrslitin með engu móti krafa um stjórn Sjálfstæðisflokks

"MEGINNIÐURSTAÐAN er sú að Sjálfstæðisflokkurinn fékk ekki hreinan meirihluta og raunar einungis 300 atkvæðum meira en í verstu úrslitum í sögu flokksins þannig að það er með engu móti hægt að túlka þetta sem kröfu um að Sjálfstæðisflokkurinn taki... Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 860 orð

Úrslit í minni sveitarfélögum

NIÐURSTÖÐUR kosninga í sveitarfélögum með færri en 500 íbúa samkvæmt upplýsingum af kosningavef félagsmálaráðuneytisins: Aðaldælahreppur A - Aðaldalslistinn 105 atkvæði (3 fulltrúar). L - Lýðræðislistinn 56 atkvæði (2 fulltrúar). Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 428 orð

Viðræður hafnar um nýjan meirihluta á Dalvík

MEIRIHLUTI Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks féll í sveitarstjórnarkosningunum á Dalvík um helgina. D-listi sjálfstæðismanna og óháðra fékk 16,42% atkvæða en í síðustu sveitarstjórnarkosningum hlaut hann 36,86% atkvæða. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 385 orð

Viðræður Sjálfstæðisflokks og L-lista hafnar

MEIRIHLUTI Sjálfstæðisflokks og L-lista hélt velli í sveitarstjórnarkosningunum á Fljótsdalshéraði á laugardag, en missti einn mann frá því í kosningunum 2002. Oddvitar listanna tveggja funduðu í gær um möguleika á áframhaldandi samstarfi. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 582 orð

Viðræður þriggja flokka um meirihluta hafnar

TÖLUVERÐAR sviptingar urðu á fylgi flokkanna í Árborg í kosningunum á laugardaginn miðað við niðurstöðuna fyrir fjórum árum. Meira
29. maí 2006 | Blaðaukar | 467 orð

Þakklátur fyrir traustið sem flokkurinn fær í annað sinn

"MÉR er fyrst og fremst þakklæti í huga fyrir þetta mikla traust sem kjósendur í Reykjavík sýna Frjálslyndum og óháðum í annað sinn þar sem úrslit eru betri en nokkrar skoðanakannanir höfðu bent til," segir Ólafur F. Magnússon. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.