Greinar þriðjudaginn 30. maí 2006

Fréttir

30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 269 orð

21 þúsund sjómenn þjálfaðir

SLYSAVARNASKÓLI sjómanna hefur starfað í 21 ár og á þeim tíma hafa 21 þúsund sjómenn sótt eitt þúsund námskeið hjá skólanum. Nú fer námskeiðahaldið fram í skólaskipinu Sæbjörgu, áður Akraborginni. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

245 nemar brautskráðir frá MK

MENNTASKÓLINN í Kópavogi, útskrifaði 245 nemendur, í Digraneskirkju 26. maí sl. Alls 62 stúdentar, 28 iðnnemar og 5 nemar af heimilisbraut. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

2,5 milljónir til Evrópurannsókna á ári

SAMTÖK iðnaðarins hafa ákveðið að styrkja Alþjóðamálastofnun og Rannsóknasetur um smáríki við Háskóla Íslands um 2,5 milljónir króna á ári. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

54 nemar brautskráðir frá Iðnskólanum í Hafnarfirði

ÚTSKRIFT Iðnskólans í Hafnarfirði fór fram 20. maí sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. 54 nemendur luku námi á þessu vori, 37 konur og 17 karlar. 30 í löggiltum iðngreinum og 24 í tækniteiknun, listnámi og af útstillingabraut. Meira
30. maí 2006 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Abbas nýtur mikils stuðnings

Ramallah. AFP. | Næstum níu af hverjum tíu Palestínumönnum styðja hugmyndir sem settar hafa verið fram af hópi herskárra leiðtoga í fangelsum Ísraela um lausn á deilum þjóðanna tveggja, ef marka má skoðanakönnun sem birt var á sunnudag. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 44 orð

Alþingi kemur saman í dag

ALÞINGI kemur saman að nýju í dag eftir að fundum var frestað fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Þingfundur hefst kl. 13.30. Fyrsta mál á dagskrá er þriðja umræða um frumvarp menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið hf. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 817 orð | 1 mynd

Auka þarf rannsóknir

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Á nýjustu myndunum leyfi ég penslinum bara að ráða...

"ÉG er bara að drepa tímann," segir Aðalsteinn Vestmann, listmálari og fyrrverandi kennari, spurður um tilurð sýningar sem hann er nú með í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri. Alli sýnir þar 60 verk, bæði vatnslita- og akrýlmyndir. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð

Árétting vegna fréttar

ATHUGASEMD hefur borist frá Samfélaginu ehf. vegna fréttar í Morgunblaðinu 13. maí sl. Samfélagið vill árétta að Sena er ekki stærsta afþreyingarfyrirtæki landsins á sviði kvikmynda heldur sé það Samfélagið ehf. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð

D- og L-listi áfram í meirihluta í Borgarbyggð

ALLAR líkur eru á að Sjálfstæðisflokkurinn og Borgarlistinn haldi áfram samstarfi í Borgarbyggð. Forystumenn flokkanna voru á fundum í gær og sagði Bjarki Þorsteinsson, oddviti sjálfstæðismanna, að stefnt væri að því að klára viðræðurnar í dag. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 147 orð

Ekki sendar of snemma heim

KONUM sem hafa þurft að liggja fæðingarleguna þurfa ekki að fara heim, nema þeim sé tryggð heimaþjónusta. Kemur það fram hjá Álfheiði Árnadóttur, deildarstjóra meðgöngudeildar á kvennadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Elliði verður bæjarstjóri í Eyjum

SAMÞYKKT var á fulltrúaráðsfundi Sjálfstæðisflokks í Vestmannaeyjum seint í gærkvöldi að Elliði Vignisson tæki við starfi bæjarstjóra næstu fjögur árin. Formaður bæjarráðs verður Páley Borgþórsdóttir og forseti bæjarstjórnar verður Gunnlaugur... Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð

Fagnar auknum hlut kvenna í sveitarstjórnum

JAFNRÉTTISSTOFA fagnar því í yfirlýsingu að í nýafstöðnum kosningum hefur hlutur kynjanna jafnast umtalsvert í sveitarstjórnum landsins. "Eftir sveitarstjórnarkosningarnar 2002 var hlutur kvenna í sveitarstjórnum 31,5% en er nú 35,9%. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 53 orð

Fjölskylduhelgi í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjar | Um hvítasunnuna standa stofnanir Vestmannaeyjabæjar fyrir fjölskyldudagskrá með stuðningi margra aðila. Markmiðið er að efla og hveta fjölskylduna til enn frekari samveru. Meira
30. maí 2006 | Erlendar fréttir | 162 orð

Forræði verði sameiginlegt

ÁHERSLAN á að vera á rétt barna til að njóta samvista við foreldra sína, það er að segja að komi til forræðisdeilu eftir skilnað megi dómstólar dæma foreldrunum sameiginlegt forræði yfir börnunum jafnvel þótt annað þeirra sé því andvígt. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Framsóknarmenn áttu tvo valkosti

Dagur B. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 575 orð | 2 myndir

Framsókn átti í viðræðum við Samfylkingu og Vinstri græna

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is SKIPTAR skoðanir voru innan Framsóknarflokksins í Kópavogi um hvort halda ætti áfram samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn í bæjarstjórn. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Framsókn féll frá kröfu um ópólitískan bæjarstjóra

Eftir Hrund Þórsdóttur hrund@mbl.is ODDVITAR lista Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í Ísafjarðarbæ skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu um áframhaldandi meirihlutasamstarf flokkanna í bæjarstjórn. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 23 orð

Fræðimenn | Framhaldsstofnfundur Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna...

Fræðimenn | Framhaldsstofnfundur Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi verður haldinn í Húsmæðraskólanum gamla við Þórunnarstræti á Akureyri í dag, þriðjudag, kl.... Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Fundað með bönkunum um íbúðalán

HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra átti í gær fund með forsvarsmönnum Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja (SBV) um íbúðalánamarkaðinn hér á landi. Bjarni Ármannsson, forstjóri Glitnis banka og formaður stjórnar SBV, og Halldór J. Meira
30. maí 2006 | Erlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Gífurleg reiði í garð Bandaríkjamanna

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is MIKLAR óeirðir brutust út í Kabúl, höfuðborg Afganistans, í gær eftir að a.m.k. þrír biðu bana í bílslysi sem bandarískur hervagn varð valdur að. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Gönguferðir í Viðey

FYRSTA þriðjudagsgangan í Viðey verður í kvöld. Í sumar verða gönguferðir með leiðsögn öll þriðjudagskvöld til 22. ágúst. Meðal þeirra sem sjá um leiðsögn eru Örvar B. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð

Hefði fellt Jórunni

ODDNÝ Sturludóttir, fimmti frambjóðandi á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík, var næst inn í borgarstjórn og hefði fellt Jórunni Ósk Frímannsdóttur, Sjálfstæðisflokki, en ekki Björn Inga Hrafnsson, Framsóknarflokki, eins og ranglega var hermt í... Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Hefði getað sett öll mál ríkisstjórnarinnar í uppnám

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is FRUMVARP iðnaðarráðherra um Nýsköpunarmiðstöð atvinnuveganna var afgreitt með smávægilegum breytingum úr iðnaðarnefnd í gær. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Hjálpar mikið við námið að virkja sköpunargáfuna

MENNTASKÓLINN við Hamrahlíð brautskráði 169 stúdenta á laugardag, 97 konur og 72 karla. Jóhann Þorvaldur Bergþórsson, stúdent af náttúrufræðibraut, varð dúx skólans. Meðaleinkunn Jóhanns var 9,73 og lauk hann náminu á 3 árum. Meira
30. maí 2006 | Erlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Hjálparstarfið "keppni við klukkuna"

Bantul, Prambanan. AP, AFP. | Hjálpargögn voru í gær farin að berast til þeirra svæða sem verst urðu úti af völdum jarðskjálftans á eynni Jövu á Indónesíu á laugardag. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 207 orð

Í fangelsi fyrir líkamsárásir

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt 18 ára pilt í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárásir og fíkniefnabrot. Annar 18 ára gamall piltur var í málinu dæmdur í 250 þúsund króna sekt fyrir aðild að líkamsárás og önnur brot. Meira
30. maí 2006 | Erlendar fréttir | 135 orð

Íkveikja í Finnlandi?

Helsinki. AP. | Lögregluyfirvöld í Finnlandi segjast hafa grunsemdir um að einhver hafi vísvitandi kveikt í Porvoo-dómkirkjunni, einni elstu dómkirkju landsins, sem skemmdist mikið í eldsvoða aðfaranótt mánudags. Enginn slasaðist í brunanum. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Kakóbolli á Mokka

Miðbær | Barist er um borðin á útiveitingastöðum í miðbænum á góðviðrisdögum og kaffihúsalífið líkist stórborgum. Rólegt var yfir Skólavörðustígnum daginn sem þessi mynd var tekin. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð

Karla- og kvennasigur í Tórínó

ÍSLENSKA liðið í opnum flokki vann sigur á liði Albaníu í 8. umferð Ólympíuskákmótsins sem fram fór í gær í Tórínó á Ítalíu, og unnu Jóhann Hjartarson og Stefán Kristjánsson sínar skákir. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Konur taka við stjórn bæjarmála

Garður | Oddný G. Harðardóttir, deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu, tekur við starfi bæjarstjóra í Sveitarfélaginu Garði eftir fyrsta bæjarstjórnarfund sem haldinn verður í byrjun júní. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Kosningasigur

Eins og alltaf unnu allir flokkarnir sigur í sveitarstjórnarkosningunum, jafnvel þó að þeir töpuðu fylgi. Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir: Formenn tjá sig flokkum hjá, frasana við kunnum: "Úrslitunum una má." "Ólíkt betr'en nokkur spá. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 55 orð

Kviknaði í út frá rafmagni í ljósabekk

LÖGREGLAN í Hafnarfirði gaf í gær út rannsóknarniðurstöður sínar vegna brunans um borð í togaranum Akureyrinni EA-110. Hefur verið staðfest að eldsupptök urðu út frá rafmagni í ljósabekk sem staðsettur var í frístundarými skipsins. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Kærði nauðgun í heimahúsi

ÁTJÁN ára stúlka í Vestmannaeyjum kærði mann á þrítugsaldri fyrir nauðgun sl. laugardag og er málið í rannsókn hjá lögreglunni. Að sögn lögreglunnar var hinn grunaði færður til yfirheyrslu og síðan sleppt. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Línur skýrast í vikunni

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is MEIRIHLUTI Sjálfstæðisflokks og Héraðslista hélt velli á Fljótsdalshéraði og þegar eru hafnar viðræður milli fulltrúa meirihlutalistanna tveggja um að halda samstarfinu áfram. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Margar konur eiga í sálarstríði vegna vinnu og barna

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is KONUR lifa og starfa í auknum mæli í heimi stórfyrirtækja, sem breytir þeim en þær hafa sjálfar engin áhrif á. Þetta segir kvenréttindakonan heimsþekkta, Germaine Greer, en hún kom hingað til lands í gær. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Meirihlutaviðræður hafnar í Mosfellsbæ

FULLTRÚAR V-lista Vinstri grænna, S-lista Samfylkingar og B-lista Framsóknarflokks í Mosfellsbæ hófu formlegar viðræður í gær um myndun meirihluta á kjörtímabilinu, að sögn Karls Tómassonar, oddvita V-lista. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Mótmæla lengingu | Dreifbýlis- og hálendisnefnd Fljótsdalshéraðs lýsir...

Mótmæla lengingu | Dreifbýlis- og hálendisnefnd Fljótsdalshéraðs lýsir furðu sinni á að hvergi í skýrslu um nýjan veg frá Ármótaseli í Jökuldalsheiði að Skjöldólfsstöðum 2 á Jökuldal sé minnst á þau neikvæðu áhrif sem færsla þjóðvegar 1 út fyrir Gilsá... Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð

Nafnið Hvalfjarðarsveit vinsælast

NAFNIÐ Hvalfjarðarsveit varð ofan á í skoðanakönnun um nafn á sameinað sveitarfélag sunnan Skarðsheiðar, sem framkvæmd var samhliða sveitarstjórnarkosningunum á laugardaginn. Á kjörskrá voru 403 og voru talin atkvæði 354. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Nemendur orðnir yfir 100 þúsund talsins

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Nýr meirihluti til valda í borgarstjórn

Eftir Örnu Schram og Elvu Björk Sverrisdóttur ODDVITAR sjálfstæðismanna og framsóknarmanna í Reykjavík náðu samkomulagi í gær, eftir stuttar formlegar viðræður, um myndun nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Vilhjálmur Þ. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 230 orð

Ólögmætt samráð Sjóvár staðfest fyrir dómi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur telur að Sjóvá hafi brotið samkeppnislög með ólögmætu samráði við P. Samúelsson um kaupverð á viðgerðarþjónustu í tengslum við innleiðingu Cabas-tjónamatskerfisins um aldamótin síðustu. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Paul Bettany leikur í Slóð fiðrildanna

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is BRESKI leikarinn Paul Bettany mun leika eitt af aðalhlutverkunum í kvikmyndinni The Journey Home, sem byggð er á skáldsögunni Slóð fiðrildanna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð

"Ágætur gangur í þessu"

ODDVITAR Framsóknarflokks og Samfylkingar í Skagafirði staðfestu við Morgunblaðið í gærkvöldi að flokkarnir ættu í viðræðum um myndun meirihluta og sögðu þær ganga vel. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

"Einn sá versti meirihluti sem hefði verið hægt að mynda"

Ég held að þetta sé einn sá versti meirihluti sem hefði verið hægt að mynda í þessari borg. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

"Hvers vegna dansar Sjálfstæðisflokkurinn í sólskini?"

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is GUÐNI Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir ljóst að landsmálin hafi haft áhrif á úrslit sveitarstjórnarkosninganna, en í þeim tapaði Framsóknarflokkurinn miklu fylgi, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

"Ótrúlegur dagur"

Þetta er búinn að vera ótrúlegur dagur, ég segi ekki annað," sagði Ólafur F. Magnússon, oddviti F-listans, frjálslyndra og óháðra í Reykjavík, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 1198 orð | 2 myndir

"Það ríkir mjög gott traust á milli okkar og það er enginn ágreiningur"

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, verður næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

"Þetta er eins og að fara í lax"

SIGURÐUR VE hefur landað norsk-íslenzkri síld tvívegis nú á nokkrum dögum, fyrstur íslenzkra skipa. Hann landaði tæpum 1.400 tonnum í Krossanesi á laugardag og síðan um 1.500 tonnum, eða fullfermi, á sama stað í gærkvöldi. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Reykjavíkurlistinn kvaddur?

KOSNINGAR, borgarfulltrúar, fylgi og skoðanakannanir hafa verið mikið í umræðunni undanfarna daga, en þessir fylgifiskar stjórnmálaumræðunnar voru eflaust víðsfjarri í huga þessarar ungu stúlku sem lék sér við Tjörnina í Reykjavík í gær. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Róbert Ragnarsson verður bæjarstjóri

Vogar | Róbert Ragnarsson, ungur stjórnmálafræðingur í félagsmálaráðuneytinu, verður ráðinn bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Vogum eftir fyrsta fund nýkjörinnar bæjarstjórnar. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Samfylkingin sleit viðræðum og snýr sér að Sjálfstæðisflokki

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 272 orð

Samfylking og Sjálfstæðisflokkur í viðræður á Akureyri

SAMFYLKINGIN á Akureyri sleit í gær viðræðum um myndun meirihluta með Vinstri grænum og Lista fólksins og fór í stað þess fram á að ræða við Sjálfstæðisflokk um mögulegt samstarf á kjörtímabilinu. Meira
30. maí 2006 | Erlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Samstaða íbúa Austur-Tímor að rofna?

Á þriðja tug manna hefur fallið í átökum uppreisnarmanna og hersins á Austur-Tímor að undanförnu. Baldur Arnarson kynnti sér hvernig ólgan innan hersins endurspeglar klofning þjóðarinnar. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Samstarfssamningur milli ÍF og Actavis

UNDIRRITAÐUR hefur verið samstarfssamningur milli Actavis og Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) vegna Ólympíumóts fatlaðra í Peking árið 2008. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 88 orð

Samúðarkveðjur til forseta Indónesíu

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur sent forseta Indónesíu, hr. Susilo Bambang Yudhoyono, einlægar samúðarkveðjur sínar og íslensku þjóðarinnar vegna jarðskjálftanna sem riðu yfir og leitt hafa til dauða þúsunda manna. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Skaflar á bökkum Laxár

Eftir Einar Fal Ingólfsson veidar@mbl.is Veiðitímabilið á efri urriðasvæðunum í Laxá, í Laxárdal og Mývatnssveit, hófst á sunnudag, en vegna snjóa og ófærðar áttu veiðimenn víða bágt með að komast að veiðistöðum árinnar. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð

Skildu eftir sönnunargögn í innbrotinu

BROTIST var inn í sumarbústað í Vaðnesi um helgina en hinir grunuðu skildu hins vegar eftir allgóð sönnunargögn til að hjálpa lögreglu að upplýsa málið. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 63 orð

Skjálftahrina á Hengilssvæðinu

JARÐSKJÁLFTI sem mældist 3 stig á Richter og átti upptök sín á Hengilssvæðinu, um 4 km norðvestur af Hveragerði, varð kl. 5.30 í gærmorgun. Tugir eftirskjálfta komu í kjölfarið næstu 90 mínúturnar en flestir voru þeir minni en 0,5 á Richter. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð

Sprengdu hrefnuhræ undan Seltjarnarnesi

SPRENGJUSÉRFRÆÐINGAR Landhelgisgæslunnar fóru með slysavarnaskipinu Ásgrími S. Björgvinssyni til móts við 10 metra langt hrefnuhræ í gærkvöldi, en það hafði fundist á reki nokkrar sjómílur undan Gróttuvita á Seltjarnarnesi. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Sumarið komið til Akureyrar

SUMARIÐ er komið til Akureyrar. Fyrsta skemmtiferðaskip ársins, Mona Lisa, lagðist að bryggju í höfuðstað Norðurlands í gærmorgun og þó ekki sé hægt að segja að sólbaðsveður hafi verið á erlendan mælikvarða var veðrið ágætt. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 252 orð

Sviptur ökuréttindum í eitt ár

EYÞÓR Arnalds, efsti maður á lista Sjálfstæðisflokksins í Árborg, hefur verið sviptur ökuréttindum í eitt ár og greitt sekt sem nemur 150.000 krónum fyrir að aka undir áhrifum áfengis fyrr í þessum mánuði. Máli Eyþórs lyktaði með sátt hjá... Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð

Tankarnir í Njarðvík fjarlægðir

Njarðvík | Reykjaneshöfn hefur leyst til sín meltutankana sem hafa verið að grotna niður við Njarðvíkurhöfn undanfarin ár og er vinna hafin við að rífa þá. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð

Tólf ára lagahöfundur sigraði

Hólmavík | Tólf ára strákur á Hólmavík, Daníel Birgir Bjarnason, sigraði í dægurlagasamkeppni fyrir bæjarhátíðina Hamingjudaga á Hólmavík sem haldin verður dagana 29. júní til 2. júlí. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Tveir nýir bílar stórbæta tækjakost slökkviliðsins

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Brunavörnum Skagafjarðar hefur formlega verið afhentir tveir bílar, sem stórbæta tækjakost slökkviliðsins sem aðsetur hefur á Sauðárkróki. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð

Tvennir rokktónleikar á Egilsstöðum

Egilsstaðir | Rokktónleikarnir Road Rage Festival verða í Selskógi nk. laugardag. Þar koma fram austfirsku hljómsveitirnar Wartburg , Milano , South On Chair , Miri , Concrete og Tropical Nude Fantasy . Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð

Töluvert minni kosningaþátttaka nú en 2002

ALLT bendir til að kosningaþátttaka í sveitarstjórnarkosningum um helgina hafi verið öllu minni en þegar kosið var 2002 og 1998. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Úðuðu á skilti Umferðarstofu

ÞRÍR menn voru staðnir að skemmdarverkum í síðustu viku með því að úða málningu á skilti Umferðarstofu í Svínahrauni sem sýnir fjölda látinna í umferðinni. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Bæjarstjórnarkosningar eru afstaðnar. Ró og friður færist aftur yfir mannlífið, eftir að tveir listar tókust drengilega á um að ná hylli kjósenda. D-listinn hélt meirihluta sínum sem hann hefur gert lengi og heldur um stjórnvölinn næstu 4 árin. Meira
30. maí 2006 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Útgöngubann í Kabúl

Kabúl. AP, AFP. | Stjórnvöld í Afganistan settu á útgöngubann í höfuðborginni Kabúl í nótt er leið eftir að þar hafði komið til mikilla óeirða. Brutust þær út eftir að bandarískur hervagn hafði ekið á fólksbíl og orðið einum eða fleiri mönnum að bana. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Verslunarmiðstöðin Þjóðbraut rís á Akranesi

Jóhannes Jónsson í Bónus tók fyrstu skóflustungu að nýrri verslunarmiðstöð á Akranesi við Þjóðbraut og hefur verslunarmiðstöðin einnig verið nefnd Þjóðbraut. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 138 orð

VG í Kópavogi harmar meirihlutasamstarf

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð í Kópavogi harmar þá ákvörðun Ómars Stefánssonar, oddvita framsóknarmanna í Kópavogi, að semja við Sjálfstæðisflokkinn um áframhaldandi meirihlutasamstarf í bæjarstjórn Kópavogs, að því er segir í yfirlýsingu. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Viðræður þriggja flokka í Árborg halda áfram

FULLTRÚAR Framsóknarflokks, Samfylkingar og Vinstri grænna í Árborg hittust á öðrum viðræðufundi flokkanna í gær. Meirihlutasamstarf liggur enn ekki fyrir en verið að ræða málin, að sögn Þorvaldar Guðmundssonar, oddvita Framsóknarflokksins. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir

Vistvernd í verki á Héraði

Hallormsstaður | Nemendur Hallormsstaðarskóla fengu Grænfánann í annað sinn um helgina sem viðurkenningu fyrir góðan árangur í umhverfismálum. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

VÍS og knattspyrnufélagið Fram framlengja samning

VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands og knattspyrnufélagið Fram hafa framlengt samning sinn og var hann undirritaður fyrir nokkru þegar fulltrúar VÍS komu í heimsókn í Framheimilið. Myndin var tekin við undirritun. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 277 orð

Þrjár milljónir í skaðabætur vegna flugeldaslyss

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt Hjálparsveit skáta í Kópavogi og Slysavarnafélagið Landsbjörgu til að greiða karlmanni 3,1 milljón króna í bætur vegna áverka sem hann hlaut þegar gölluð skotterta frá hjálparsveitinni sprakk. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Þrýsta þarf á ríkið um jarðgöng

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is FJARÐALISTI og Framsóknarmenn í Fjarðabyggð hafa ákveðið að mynda meirihluta í sveitarfélaginu. Meira
30. maí 2006 | Erlendar fréttir | 202 orð

Þrælahaldarar handteknir

Róm. AP. | Fjörutíu og einn búlgarskur ríkisborgari var handtekinn í gær í samræmdum aðgerðum lögregluyfirvalda á Ítalíu, í Búlgaríu, Þýskalandi og Austurríki en mennirnir tilheyrðu evrópsku glæpagengi sem stundað hefur kaup og sölu á börnum. Meira
30. maí 2006 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Örn Ingi gerir heimildarmynd um menningarhúsið

SAMIÐ hefur verið við Örn Inga Gíslason, fjöllistamann, um gerð heimildarmyndar um byggingu menningarhússins við Strandgötu á Akureyri. Meira

Ritstjórnargreinar

30. maí 2006 | Leiðarar | 720 orð

Nýr meirihluti í Reykjavík

Í gær var myndaður nýr meirihluti sjálfstæðismanna og framsóknarmanna í borgarstjórn Reykjavíkur. Meira
30. maí 2006 | Staksteinar | 285 orð | 1 mynd

Vonbrigði Samfylkingar

Ég held að Framsóknarflokkurinn hafi staðið frammi fyrir tveimur kostum, annars vegar samstarfi með nýjabrumi og deiglu þar sem jafnræði væri á milli flokka og hins vegar gamla hjólfarinu og það kemur mér á óvart að það hafi orðið fyrir valinu,"... Meira

Menning

30. maí 2006 | Tónlist | 209 orð | 2 myndir

Á heimsmælikvarða

ALÞJÓÐLEG húðflúrs- og rokkhátíð verður haldin dagana 8. til 11. júní á Gauki á Stöng og Bar 11. Meira
30. maí 2006 | Kvikmyndir | 106 orð | 1 mynd

Bandaríski leikarinn Paul Gleason látinn

BANDARÍSKI leikarinn Paul Gleason lést í Burbank í Kaliforníu á laugardaginn, 67 ára að aldri. Banamein hans var lungnakrabbamein. Gleason lék í rúmlega 60 kvikmyndum um ævina, en þeirra þekktastar eru Die Hard, Van Wilder og The Breakfast Club . Meira
30. maí 2006 | Fólk í fréttum | 75 orð

Breska tvíeykið Wham! kemur saman á ný

Breska tvíeykið Wham! kemur saman á ný í sumar ef marka má ástralska dagblaðið Daily Telegraph . Meira
30. maí 2006 | Kvikmyndir | 358 orð | 1 mynd

Eiturlyf og ofskynjanir

Eftir Soffíu Haraldsdóttur í Cannes soffia@islandia.is Það fór vel á með þeim Keanu Reeves og Robert Downey Jr. á nýafstaðinni kvikmyndahátíð í Cannes en þar kynntu þeir nýjustu mynd sína, A Scanner Darkly undir leikstjórn Richard Linklater. Meira
30. maí 2006 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Fegurðardrottning Íslands 2006, Sif Aradóttir

Fegurðardrottning Íslands 2006, Sif Aradóttir, mun verða fulltrúi Íslands í keppninni um ungfrú alheim (Miss Universe) í Los Angeles þann 23. júlí næstkomandi. Meira
30. maí 2006 | Menningarlíf | 773 orð | 2 myndir

Fegurðarnefnd Reykjavíkur

Það kom svolítið á óvart að borgarstjórnarkosningarnar snerust ekki um fegurð borgarinnar. Þetta er ekki sagt í neinu gríni. Meira
30. maí 2006 | Kvikmyndir | 188 orð | 1 mynd

Fjórða stærsta frumsýningarhelgi frá upphafi

ÆVINTÝRA- og spennumyndin X-Men: The Last Stand stökk beint í efsta sætið á aðsóknarlista bandarískra kvikmyndahúsa um helgina. Tekjur af myndinni námu alls 107 milljónum dollara um helgina, en það jafngildir um 7,8 milljörðum íslenskra króna. Meira
30. maí 2006 | Tónlist | 252 orð | 1 mynd

Flytur ný íslensk píanóverk

PÍANÓLEIKARINN Tinna Þorsteinsdóttir mun spila á einleikstónleikum á alþjóðlegu listahátíðinni Festspillene í Bergen 2. júní næstkomandi. Meira
30. maí 2006 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Söngkonan Ragnheiður Gröndal og trúbadorinn Helgi Valur verða með tónleika í Hveragerðiskirkju í kvöld. Þar munu þau flytja frumsamið efni ásamt tökulögum, spila saman og í sitt í hvoru lagi. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og kostar 1.500 kr. inn. Meira
30. maí 2006 | Bókmenntir | 403 orð

Frásagnir aldraðs Vestfirðings

Bernskuminningar Hjörleifs Guðmundssonar frá Görðum Útg.: Uppheimar, 2006, 105 bls. Meira
30. maí 2006 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Fyrirhugðum tónleikum plötusnúðanna GZA og Muggs

Fyrirhugðum tónleikum plötusnúðanna GZA og Muggs sem vera áttu á Gauki á Stöng hinn 2. júní næstkomandi hefur verið frestað, en upphaflega áttu þeir að vera annað kvöld. Meira
30. maí 2006 | Tónlist | 963 orð | 1 mynd

Hvergi nærri hættir

Breska sveitin Supergrass kemur fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík Trópík 3. júní næstkomandi. Höskuldur Ólafsson sló á þráðinn til trommuleikara sveitarinnar Dannys Goffeys og spurði hann meðal annars út í sjöttu breiðskífuna sem nú er í vinnslu. Meira
30. maí 2006 | Fjölmiðlar | 306 orð | 1 mynd

Ljósmóðir yfir sjálfsmorði

Sjónvarpsstöðvarnar lögðu metnað og alúð í kosningasjónvarp sitt enda mikið í húfi. Ekki fékk ég betur séð en kosningasjónvarp NFS og Stöðvar 2 færi fram um borð í geimskipi. Umgjörðin var ekki amaleg. Samt festist ég ekki við þá útsendingu. Meira
30. maí 2006 | Kvikmyndir | 242 orð | 2 myndir

Lokaorrustan á toppnum

ÞAÐ var þriðja og síðasta kvikmyndin í þríleiknum um hina stökkbreyttu X-Men sem hafnaði í fyrsta sæti á listanum yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar á Íslandi. Rúmlega sjö þúsund manns fóru á myndina um helgina og slær sú aðsókn síðustu X-Men -mynd við. Meira
30. maí 2006 | Tónlist | 447 orð

Monteverdi í myrkri

Brennandi hjarta, verk eftir Claudio Monteverdi í flutningi I Fagiolini. Sunnudagur 28. maí. Meira
30. maí 2006 | Bókmenntir | 174 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

BÓKAFORLAGIÐ Bjartur hefur gefið út í kilju spennusöguna Blekkingaleik eftir Dan Brown í íslenskri þýðingu Karls Emils Gunnarssonar. Meira
30. maí 2006 | Bókmenntir | 194 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

TJÖLDIN - ritgerð í sjö hlutum eftir Milan Kundera í þýðingu Friðriks Rafnssonar er komin út hjá JPV-útgáfu. Meira
30. maí 2006 | Bókmenntir | 173 orð

Nýjar bækur

JPV-ÚTGÁFA hefur sent frá sér Valkyrjur eftir Þráin Bertelsson í kiljuútgáfu. Bókin kom út síðastliðið haust og varð ein af metsölubókum síðasta árs og hlaut afar góða dóma gagnrýnenda og lesenda. Meira
30. maí 2006 | Bókmenntir | 812 orð | 1 mynd

Ný ljóð og örsögur með mjólkinni

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is VEITT voru á dögunum verðlaun í Fernuflugi, samkeppni MS um örsögur og ljóð sem prýða munu mjólkurfernur landsmanna á næsta ári og þarnæsta. Meira
30. maí 2006 | Bókmenntir | 61 orð

Síðasta Skáldaspírukvöldið að sinni

SÍÐASTA Skáldaspírukvöldið fyrir sumarleyfi Skáldaspírunnar verður haldið í dag, 30.maí kl. 20. Sveinn Snorri Sveinsson fagnar nýútkominni ljóðabók sinni er ber heitið Að veiða drauminn. Meira
30. maí 2006 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Stjörnuleitinni lokið

NÝR sigurvegari þáttarins American Idol hefur verið valinn en Taylor Hicks frá Birmingham í Alabama er ný söngstjarna Bandaríkjanna. Lokakeppnin fór fram í Kodak-leikhúsinu í Hollywood á miðvikudaginn síðasta. Meira
30. maí 2006 | Tónlist | 286 orð

Sveiflukenndur Schumann

Kristín Jónína Taylor píanóleikari flutti tónlist eftir Robert Schumann. Sunnudagsmorgunn 28. maí. Meira
30. maí 2006 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Söruh Caldwell minnst

BANDARÍSKA tónlistarmannsins Söruh Caldwell var minnst í Boston um helgina. Caldwell var stofnandi Opera Company of Boston og gegndi stöðu óperustjóra þar í meira en þrjátíu ár og hlaut mikið lof fyrir störf sín á ferlinum. Meira
30. maí 2006 | Fjölmiðlar | 98 orð | 1 mynd

Taka tvö

ÁSGRÍMUR Sverrisson ræðir við íslenska kvikmyndagerðarmenn um myndir þeirra í þættinum Taka tvö. Í þætti kvöldsins er rætt við Erlend Sveinsson kvikmyndastjóra. Meira
30. maí 2006 | Hönnun | 80 orð | 1 mynd

Vasi á annað hundrað millj.

Uppboð | Safnvörðurinn fylgist grannt með þegar mynd er smellt af þessum forláta vasa, en hann var gerður fyrir rúmlega 170 árum, árið 1835, í Rússlandi. Vasinn er úr postulíni og frá tímum Nikulásar fyrsta. Meira
30. maí 2006 | Fólk í fréttum | 180 orð | 2 myndir

Viktor og Rolf hanna fyrir H&M

HINAR vinsælu H&M-verslanir hafa efnt til samstarfs við hollensku hönnuðina Viktor Horsting og Rolf Snoeren. Þeir eru með línu undir nafninu Viktor & Rolf og eru þekktir fyrir framúrstefnulega hönnun. Meira
30. maí 2006 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Þrjár eru betri en sjö

GAMLI Playboykallinn Hugh Hefner er ekki allur af baki dottinn þótt hann sé orðinn áttræður. Hann mætti með kærusturnar sínar á kvikmyndahátíðina í Cannes og sagði blaðamönnum að hann væri í fantafínu formi þrátt fyrir árin sem hlaðast á hann. Meira

Umræðan

30. maí 2006 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Árangur af starfsemi Krabbameinsfélagsins er víða sýnilegur

Sigurður Björnsson gerir athugasemdir við grein Hauks Þorvaldssonar: "Uppbyggileg gagnrýni og aðhald er af hinu góða og leyfi ég mér að vona að slíkur hafi verið tilgangur Hauks Þorvaldssonar." Meira
30. maí 2006 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Gangaleiðin er besti kosturinn

Ásta Þorleifsdóttir fjallar um samgöngur og náttúrufar í Reykhólasveit: "Með gangaleiðinni nást sjónarmið allra hagsmunaaðila: Illfærir hálsar verða aflagðir, vegalengdin styttist umtalsvert, bæirnir í Djúpadal og Gufudal verða áfram í alfaraleið og einstöku náttúrufari er borgið." Meira
30. maí 2006 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Hagsmunum almennings fórnað

Árni Þormóðsson fjallar um Íbúðalánasjóð: "Síðan félagsmálaráðherra tilkynnti breytingar á Íbúðalánasjóði hafa bankarnir hækkað vexti af fasteignalánum og lækkað lánshlutfall miðað við verðmæti eigna. Það er athygli vert!" Meira
30. maí 2006 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Hvar liggur ábyrgðin?

Gunnar Tómasson skrifar um stjórn peningamála á Íslandi: "Það fer því ekki fram hjá neinum í IMF hvað sendinefndinni finnst um verðbólguhorfur á Íslandi ..." Meira
30. maí 2006 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Kórvillur um verðtryggingu: Samsæri um heilaþvott?

Jónas Gunnar Einarsson fjallar um lífeyrissjóði, verðtryggingu og verkalýðshreyfinguna: "Í tilfelli nauðþurfta á borð við vatn, brauð, mjólk, eldsneyti og lánsfé er enn auðveldara og fljótlegra um góða ávöxtun ef viðskiptavinurinn hefur ekkert val um ódýrari eða aðra vöru." Meira
30. maí 2006 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Reyksíminn arðbær þjónusta!

Guðrún Árný Guðmundsdóttir fjallar um reyksímann og reykleysi: "Kostnaður við hvern reyklausan var til að mynda bara þriðjungur af því sem sænski reyksíminn greiddi." Meira
30. maí 2006 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Stjórnarsáttmálinn er skýr - 90% lán

Kristinn H. Gunnarsson skrifar um íbúðalán: "Markmiðið er þríþætt, 90% lán, landsmenn búi við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að vextir af lánunum verði sambærilegir við það sem gerist erlendis." Meira
30. maí 2006 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Takið upp orðið "tónhlöðu" í stað iPod, góðu Moggamenn

Árni Johnsen skrifar um að íslenska iPod-tæknina í íslenska orðið tónhlaða: "...hin kvenlegu tök blaðsins í efnisvali um nokkurt skeið hafa veikt málvöndun og markvissan stíl Morgunblaðsins..." Meira
30. maí 2006 | Velvakandi | 360 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Landspítali háskólasjúkrahús 90-100 hjúkrunarfræðinga vantar á LHS. 300 hjúkrunarsjúklingar á LHS bíða eftir hjúkrunarplássi sem ekki er til. 93 börn með geðraskanir bíða eftir afgreiðslu á barnageðdeild. Meira

Minningargreinar

30. maí 2006 | Minningargreinar | 1991 orð | 1 mynd

BERTA BJÖRG FRIÐFINNSDÓTTIR

Berta Björg Friðfinnsdóttir fæddist á Húsavík 4. apríl 1951. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Friðfinnur Árnason, bæjarstjóri á Húsavík og síðar fulltrúi á skrifstofu Ríkisskattstjóra, f. 20. maí 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2006 | Minningargreinar | 3190 orð | 1 mynd

BJÖRK ARNGRÍMSDÓTTIR

Björk Arngrímsdóttir fæddist í Höfða í Glerárþorpi við Akureyri 17. júní 1927. Hún andaðist á Landsspítala - Háskólasjúkrahúsi 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Arngrímur Jónsson frá Holtakoti í Reykjahverfi, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2006 | Minningargreinar | 3699 orð | 1 mynd

FRIÐRIK ÁRSÆLL MAGNÚSSON

Friðrik Ársæll Magnússon fæddist í Höskuldarkoti í Ytri-Njarðvík 23. ágúst 1929. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Ólafsson skipstjóri og útgerðarmaður í Höskuldarkoti í Ytri-Njarðvík, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2006 | Minningargreinar | 677 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR HAFSTEINN FRIÐRIKSSON

Guðmundur Hafsteinn Friðriksson fæddist í Reykjavík 17. júlí 1948. Hann lést á Sjálfsbjargarheimilinu Hátúni 12 í Reykjavík 18. maí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Guðríðar L. Guðmundsdóttur, f. 13. 8. 1924, og Friðriks Hafsteins Sigurðssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2006 | Minningargreinar | 610 orð | 1 mynd

GUÐNÝ FRIÐRIKSDÓTTIR

Guðný Friðriksdóttir fæddist á Sunnuhvoli í Blönduhlíð 15. júní 1934. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Sauðárkrókskirkju 13. maí. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2006 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

ÓLÍNA ÁSA ÞÓRÐARDÓTTIR

Ólína Ása Þórðardóttir fæddist á Grund á Akranesi 30. nóvember 1907. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða hinn 14. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 19. maí. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2006 | Minningargreinar | 4488 orð | 1 mynd

PÉTUR ÞORVARÐARSON

Pétur Þorvarðarson fæddist á Egilsstöðum 10. apríl 1989. Hann lést um miðjan maí. Foreldrar hans eru Þorvarður Stefánsson fyrrverandi bóndi í Brekkugerði í Fljótsdal og Sigríður Bergþórsdóttir frá Hjarðahlíð í Skriðdal. Þau eru nú búsett á Egilsstöðum. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2006 | Minningargreinar | 659 orð | 1 mynd

RÚNAR JÓN ÓLAFSSON

Rúnar Jón Ólafsson fæddist í Smiðshúsum í Hvalsneshreppi 26. janúar 1937. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fimmtudaginn 27. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 6. maí. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

30. maí 2006 | Sjávarútvegur | 468 orð | 2 myndir

Sigurður VE með fyrstu síldina

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is SIGURÐUR VE hefur landað norsk-íslenzkri síld tvívegis nú á nokkrum dögum, fyrstur íslenzkra skipa. Hann landaði tæpum 1.400 tonnum í Krossanesi á laugardag og síðan um 1. Meira

Viðskipti

30. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 54 orð

2.000 milljarða tap Vodafone

SAMKVÆMT fregnum breskra miðla er búist við því að farsímafyrirtækið Vodafone tilkynni í dag 15 milljarða punda tap af rekstri síðasta árs, sem yrði mesta viðskiptatap í sögu Bretlands. Þetta jafngildir um 2.000 milljörðum króna. Meira
30. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Áfram hækkun í Kauphöllinni

HLUTABRÉF héldu áfram að hækka í verði í Kauphöllinni í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,83% og er nú 5.648 stig. Meira
30. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Erlent tryggingafélag opnar útibú á Íslandi

ALÞJÓÐLEGA tryggingafélagið Aon Risk Services International hefur opnað útibú hér á landi og hefur Karl Eggertsson verið ráðinn framkvæmdastjóri. Hann segir að Aon Iceland muni leggja áherslu á stór fyrirtæki í nokkrum atvinnugreinum, s.s. Meira
30. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Kaupir í Glitni fyrir 845 milljónir

FÉLAG í eigu Bjarna Ármannssonar , forstjóra Glitnis, Landssýn, hefur keypt 50 milljónir hluta í bankanum á genginu 16,9. Kaupvirði bréfanna er því 845 milljónir króna. Meira
30. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Kári yfir Icelease

KÁRI Kárason mun frá 15. júní nk. taka við framkvæmdastjórastöðu hjá Icelease , dótturfélagi Icelandair er stundar flugvélaviðskipta á alþjóðamarkaði. Meira
30. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 158 orð

Marorka fær ábyrgð frá TRÚ

TRYGGINGADEILD útflutnings hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins, skammstafað TRÚ, hefur veitt svonefnda greiðslufallsábyrgð til Marorku vegna sölu fyrirtækisins á orkustjórnunarkerfinu Maren 2 til erlends kaupanda. Meira
30. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 2 myndir

Samkeppnin eykst um Pliva í Króatíu

BANDARÍSKA samheitalyfjafyrirtækið Barr Pharmaceuticals er talið hafa lagt fram hærra tilboð en Actavis í króatíska samheitalyfjafyrirtækið Pliva. Meira
30. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 2 myndir

Stofna dreifingarfyrirtæki með danska Póstinum

POST Danmark og 365 Media Scandinavia, dótturfélag Dagsbrúnar, munu koma á fót sameiginlegu dreifingarfyrirtæki í Danmörku. Meira

Daglegt líf

30. maí 2006 | Afmælisgreinar | 224 orð | 1 mynd

GÍSLI H. KOLBEINS ÁTTRÆÐUR

Í dag 30. maí er tengdafaðir minn sr. Gísli H. Kolbeins, Ásholti 32, Reykjavík, áttræður. Sr. Gísli fæddist í Flatey á Breiðafirði, en fluttist þaðan nokkurra vikna að Stað í Súgandafirði. 1951 var sr. Meira
30. maí 2006 | Daglegt líf | 1277 orð | 3 myndir

Ómissandi unaður

Margar ástarjátningar hafa flogið yfir bolla af ilmandi kaffi og hjörtu hafa verið brotin í kaffiboðum. Franska byltingin var skipulögð á kaffihúsi og bóhemar sögunnar sátu og sitja enn á kaffihúsum og leysa lífsgátuna. Meira

Fastir þættir

30. maí 2006 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Í dag, 30. maí, er fimmtugur Árni Sæberg ljósmyndari...

50 ÁRA afmæli . Í dag, 30. maí, er fimmtugur Árni Sæberg ljósmyndari, Melahvarfi 14, Kópavogi . Hann mun fara huldu höfði á... Meira
30. maí 2006 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Í dag, 30 maí, er Kári Arnór Kárason 50 ára. Er hann nú...

50 ÁRA afmæli . Í dag, 30 maí, er Kári Arnór Kárason 50 ára. Er hann nú með eiginkonu sinni, Kristjönu Skúladóttur , að ganga einkaveginn í... Meira
30. maí 2006 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli. Í dag, 30. maí, er sextug Helga Ívarsdóttir . Af því...

60 ÁRA afmæli. Í dag, 30. maí, er sextug Helga Ívarsdóttir . Af því tilefni tekur hún og eiginmaður hennar, Guðjón Hákonarson , á móti gestum föstudaginn 2. júní kl. 18-21 í Félagsheimili Orkuveitu Reykjavíkur,... Meira
30. maí 2006 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Kristmann Eiðsson, kennari og þýðandi, Sóltúni 5...

70 ÁRA afmæli. Kristmann Eiðsson, kennari og þýðandi, Sóltúni 5, Reykjavík, varð sjötugur 27. maí sl. Hann var að heiman ásamt eiginkonu sinni Kristínu... Meira
30. maí 2006 | Fastir þættir | 225 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Ginning Gaylors. Meira
30. maí 2006 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: En sá sem iðkar sannleikann kemur til ljóssins, svo að...

Orð dagsins: En sá sem iðkar sannleikann kemur til ljóssins, svo að augljóst verði, að verk hans eru í Guði gjörð. (Jóh. 3, 21. Meira
30. maí 2006 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 d5 2. exd5 Rf6 3. d4 Rxd5 4. Rf3 g6 5. Be2 Bg7 6. c3 0-0 7. 0-0 c5 8. c4 Rb6 9. d5 e6 10. Rc3 exd5 11. cxd5 Bf5 12. Bg5 Bf6 13. Bxf6 Dxf6 14. Db3 R8d7 15. Hac1 Hac8 16. Rd2 Hfe8 17. Bb5 Dd4 18. Rc4 Rxc4 19. Bxc4 Re5 20. Rb5 Df4 21. Rxa7 Hcd8 22. Meira
30. maí 2006 | Í dag | 543 orð | 1 mynd

Staða og þróun lífeyriskerfisins

Ólafur Ísleifsson fæddist í Reykjavík 1955. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1975, BS í stærðfræði frá HÍ 1978 og hlaut meistaragráðu í hagfræði frá London School of Economics 1980. Meira
30. maí 2006 | Fastir þættir | 660 orð | 2 myndir

Við erum öll sigurvegarar!

20. maí-4. júní 2006 Meira
30. maí 2006 | Fastir þættir | 279 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji skammaði stjórnmálaflokkana í Reykjavík sl. föstudag fyrir að vilja ekki taka nógu hart á sóðaskapnum í borginni. Víkverji hefur fengið óvenjulega miklar þakkir frá lesendum fyrir þessa brýningu sína til flokkanna. Þannig skrifar t.d. Meira

Íþróttir

30. maí 2006 | Íþróttir | 131 orð

0:1 (19.) Jóhann Þórhallsson braust upp að endamörkum og átti skot sem...

0:1 (19.) Jóhann Þórhallsson braust upp að endamörkum og átti skot sem Hjörvar Hafliðason varði en hann hélt ekki boltanum og Óli Stefán Flóventsson fylgdi á eftir og skoraði af stuttu færi. 1:1 (41. Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 94 orð

0:1 40. Dean Martin átti langa sendingu innfyrir miðja vörn Vals. Igor...

0:1 40. Dean Martin átti langa sendingu innfyrir miðja vörn Vals. Igor Pesic stakk sér framhjá varnarmönnunum, komst einn gegn Kjartani markverði, lék á hann og skoraði. 1:1 49. Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 213 orð

Bjarni Guðjónsson: "Er ekki farinn að örvænta"

"EF ég vissi hvað væri að hjá okkur þá værum við ekki í þessari stöðu," sagði Bjarni Guðjónsson, leikmaður ÍA, eftir fjórða tapleik liðsins í röð í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 102 orð

Dagur meistari í Austurríki

DAGUR Sigurðsson og lærisveinar hans í Bregenz urðu í gærkvöldi austurrískir meistarar í handknattleik þegar þeir lögðu Aon Fivers, 28:24, í þriðja úrslitaleik liðanna. Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 818 orð | 1 mynd

Dallas Mavericks er komið á skrið

DALLAS Mavericks hefur nú tekið forystu í lokaúrslitum Vesturdeildar eftir góðan sigur, 95:88, á útivelli gegn Phoenix Suns í þriðja leik liðanna á sunnudag. Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Eiður bestur leikmanna sem ekki hafa spilað á HM

PETR Cech, markvörður tékkneska landsliðsins í knattspyrnu og Englandsmeistara Chelsea, hefur mikið álit á Eiði Smára Guðjohnsen ef marka má svör við spurningum sem skoska blaðið Daily Record lagði fyrir hann. Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

* EINAR Örn Daníelsson dæmdi í gærkvöld sinn fyrsta leik í efstu deild...

* EINAR Örn Daníelsson dæmdi í gærkvöld sinn fyrsta leik í efstu deild þegar hann dæmdi leik Breiðabliks og Grindavíkur . Einar stóð sig vel og gerði fá mistök. Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 104 orð

Erla hafði betur gegn Ásthildi

ERLA Steina Arnardóttir og félagar hennar í Mallbacken unnu mjög óvæntan útisigur á Malmö FF, liði Ásthildar Helgadóttur og Dóru Stefánsdóttur, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrradag, 1:0. Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Golflandsliðin leika í Schönborn í Austurríki

STAFFAN Johansson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið keppendur til þátttöku á Opna austurríska áhugamannamótinu sem fram fer Schönborn í Austurríki dagana 1.- 4. júní. Frá þessu er greint á vef kylfingur.is. Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 152 orð

Grétar Sigfinnur er vongóður

GRÉTAR Sigfinnur Sigurðarson, varnarmaðurinn sterki hjá Víkingi, er vongóður um að geta leikið gegn sínum gömlu félögum í Val næsta mánudag, en Grétar varð fyrir meiðslum í leik Víkings og ÍBV í Eyjum í fyrrakvöld. Hann var borinn af velli á 55. Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 39 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Fylkisvöllur: Fylkir - Valur 19.15 Kópavogsv.: Breiðablik - FH 19.15 KR-völlur: KR - Keflavík 19.15 Akureyrarv.: Þór/KA - Stjarnan 19.15 Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar karla: Laugardalsv. Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

* JÓN Ólafur Daníelsson hefur verið ráðinn til að leysa Ernu...

* JÓN Ólafur Daníelsson hefur verið ráðinn til að leysa Ernu Þorleifsdóttur af sem þjálfari U-17 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu. Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 585 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin Breiðablik - Grindavík...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin Breiðablik - Grindavík 2:3 Kópavogsvöllur, mánudaginn 29. maí 2006. Aðstæður : Hægviðri, skýjað og 9 stiga hiti. Völlurinn góður. Mörk Breiðabliks : Marel Baldvinsson 41. (víti), 68. (víti). Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

M-gjöfin

Valur MM Garðar B. Gunnlaugsson M Ari Freyr Skúlason Atli Sveinn Þórarinsson Baldur Aðalsteinsson Guðmundur Benediktsson Sigurbjörn Hreiðarsson Steinþór Gíslason Valur Fannar Gíslason ÍA M Bjarki F. Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

M-gjöfin

Breiðablik M Stig Krohn Haaland Srdjan Gasic Steinþór F. Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 137 orð

Oderbrecht með Val í kvöld

VIOLA Oderbrecht, þýsk landsliðskona, leikur í fyrsta skipti með Val í kvöld, þegar Valur mætir nýliðum Fylkis í 3. umferð úrvalsdeildar í knattspyrnu. Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 711 orð

Óskar Örn vann leikinn fyrir Grindavík

ÓSKAR Örn Hauksson, hinn smái en knái sóknarmaður Grindvíkinga, sá til þess að suðurnesjaliðið fór með öll stigin frá Kópavogsvelli þegar Grindvíkingar lögðu nýliða Breiðabliks, 3:2. Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 576 orð | 1 mynd

"Mér líður afskaplega vel gegn ÍA"

RÉTTLÆTINU var fullnægt þegar Skagamaðurinn Garðar B. Gunnlaugsson skoraði sigurmark Vals gegn ÍA, 2:1, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 473 orð | 2 myndir

"Svartnætti"

"SVARTNÆTTI er það fyrsta sem mér dettur í hug og enn eitt tapið er staðreynd. Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 168 orð

Rooney skoðaður viku fyrr

Í GÆR var ákveðið að skoðunin mikilvæga á fæti Waynes Rooneys, enska landsliðsmannsins í knattspyrnu, færi fram á miðvikudaginn í næstu viku, 7. júní, en ekki viku síðar eins og áætlað hafði verið. Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 143 orð

Sigurbjörn kinnbeinsbrotinn

SIGURBJÖRN Hreiðarsson fyrirliði Valsmanna verður frá keppni í langan tíma og jafnvel út tímabilið en hann kinnbeinsbrotnaði í leiknum gegn ÍA á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Meira
30. maí 2006 | Íþróttir | 122 orð

Tap og sigur í Færeyjum

ÍSLENSKA karlalandsliðið í blaki mætti Færeyingum í tveimur vináttuleikjum í Færeyjum um helgina. Í fyrri leiknum sem háður var í Þórshöfn höfðu Færeyingar betur, 3:2 (9:25, 25:16, 24:26, 25:18, 15:7). Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.