Greinar miðvikudaginn 31. maí 2006

Fréttir

31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð

Af glæpum

Handjárnum og stækkunargleri var stolið á glæpasýningu í Þjóðmenningarhúsinu, en þar eru sýnd tæki og tól sem lögreglan notar til að hafa hendur í hári glæpamanna. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð | 2 myndir

Afsalar sér þingmennsku

GUNNAR I. Birgisson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í suðvesturkjördæmi, hefur afsalað sér þingmennsku. Sigurrós Þorgrímsdóttir, sem verið hefur fyrsti varaþingmaður flokksins í kjördæminu, tók við sæti hans á Alþingi í gær. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Áætlunarflug hafið á milli Akureyrar og Kaupmannahafnar

ÁÆTLUNARFLUG Iceland Express á milli Akureyrar og Kaupmannahafnar hófst í gærkvöldi. Þota á vegum félagsins sem kom frá dönsku höfuðborginni lenti í höfuðstað Norðurlands skömmu eftir kl. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð

Bjóða upp á hreyfiþjálfun fyrir börn

NÁMSKEIÐ í hreyfiþjálfun með áherslu á sjálfsstyrkingu fyrir börn og unglinga á aldrinum 12 til 16 ára verða haldin í sumar. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð

B-listi ræðir við D-lista um nýja stjórn

Hvammstangi | Fulltrúar Framsóknarflokksins í sveitarstjórn Húnaþings vestra hafa tekið upp viðræður við fulltrúa Sjálfstæðisflokksins um myndun nýs meirihluta. Framsóknarflokkur var í meirihlutasamstarfi með T-lista á liðnu kjörtímabili. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 224 orð

Blús í öndvegi á alþjóðlegri tónlistarhátíð um hvítasunnuhelgina

Alþjóðleg tónlistarhátíð, Akureyri International Music Festival, verður haldin í fyrsta skipti á Akureyri um hvítasunnuhelgina, 2.-4. júní, og hefst á föstudaginn. Meira
31. maí 2006 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Bush skipar nýjan ráðherra fjármála

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SKÝRT var frá því í Washington í gær að John Snow fjármálaráðherra myndi láta af embætti og við tæki Henry M. Paulson, sem nú er stjórnarformaður og framkvæmdastjóri fjármálarisans Goldman Sachs. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Dagur án tóbaks í dag

DAGUR án tóbaks er í dag. Þessi árlegi alþjóðlegi baráttudagur gegn tóbaksnotkun er ekki lengur nefndur "reyklausi dagurinn", því nú er lögð áhersla á að hvetja fólk til að nota tækifærið og hætta tóbaksnotkun. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð

D- og B-listi í viðræðum í Árborg

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN og Framsóknarflokkurinn í Árborg hófu í gærkvöldi formlegar viðræður um myndun nýs bæjarstjórnarmeirihluta. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Egilssaga sögð í tónum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Borgarfjörður | IsNord-tónlistarhátíðin sem haldin er í Borgarfirði um hvítasunnuhelgina tekur mið af þeirri söguvakningu sem nú virðist vera í héraðinu. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Ekkert jafnast á við Ísland

G lenn Moyle heldur sýningu á ljósmyndum sínum á Hótel Ólafsvík um þessar mundir. Moyle er frá Nýja-Sjálandi en tók flestar myndirnar í náttúru Snæfellsness þegar hann dvaldi í Ólafsvík. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 743 orð | 1 mynd

Eru kjósendur orðnir leiðir?

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is Kjörsókn í Reykjavík fór í 90,4% árið 1958 Eins og sjá má á grafinu sem fylgir með hefur kosningaþátttaka í Reykjavík lækkað verulega frá því sem mest var. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Eve Online á Kínamarkað

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is UNNIÐ er að því að setja íslenska fjölnotendatölvuleikinn Eve Online á markað í Kína og hefur leikurinn allur verið þýddur á kínversku í því skyni. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 421 orð

Fallhlífasveitin notuð í fyrsta skipti

Stökkvarar úr Flugbjörgunarsveit Reykjavíkur stukku út úr flugvél Landhelgisgæslunnar um 2 klukkustundum eftir að útkall barst vegna snjóflóðsins á Hvannadalshnjúki í gær, og lentu um 800 metra frá slysstað. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 289 orð

Falsleysi tölvupósta í Baugsmálinu kannað

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Fengu bað á Langasandi

Þessir hressu krakkar létu sér fátt um finnast þó það væri kalt úti og rok og busluðu í sjónum uppi á Langasandi á Akranesi í gær. Þetta var skólaferðalag hjá 7. bekk í Selásskóla í Reykjavík. Á síðasta ári fór 7. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð

Fjáröflunartónleikar í Bústaðakirkju

NEMENDUR í Fossvogsskóla verða með tónleika undir stjórn Guðmundar Norðdahl í Bústaðakirkju fimmtudaginn 1. júní kl. 17.30. Þessir tónleikar verða lokatónleikar 7 ára nemenda sem lært hafa á blokkflautu hjá Guðmundi í vetur. Meira
31. maí 2006 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Forseti Austur-Tímor tekur sér neyðarvald

Dili. AFP, AP. | Xanana Gusmao, forseti Austur-Tímor, tók sér neyðarvald í gær og er því einráður yfir málefnum hersins og lögreglunnar. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð

Fylgjast vel með snjóflóðahættu

FERÐAFÉLAG Íslands stendur fyrir árlegri hvítasunnuferð félagsins á Hvannadalshnúk um næstu helgi. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð

Gefur sleikjó á tóbakslausa deginum

FRAMLEIÐANDI Chupa-Chups (sjúba sleikjó) dreifði sleikjópinnum í fyrirtæki og stofnanir í gær, en í dag er tóbakslausi dagurinn. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Girðingarvinna í hita og snjó

Reykjahverfi | Loksins hefur hlýnað í Þingeyjarsýslu, en vorverk hafa tafist mikið vegna krapahríða og kulda. Snjórinn þarf sinn tíma til að fara og girðingar eru víða illa farnar. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Halda áfram viðræðum

ODDVITAR Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í Reykjavík, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Björn Ingi Hrafnsson, standa nú í viðræðum um hvernig stjórn Reykjavíkurborgar verður háttað á næstunni. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 365 orð | 3 myndir

Hélt þetta væri búið

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is FIMM fjallgöngumenn lentu í snjóflóði í gær á Hvannadalshnúk og slösuðust þrír þeirra þegar flóðið hreif þá um 300 metra leið niður hlíðina. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hrossahlátur í þingumræðum

HARÐAR umræður urðu á Alþingi þegar þingmenn hófu þingstörf að nýju eftir þinghlé. Þingmenn stjórnarandstöðunnar sökuðu stjórnarliða um hrossakaup í sambandi við frumvörp um RÚV og Nýsköpunarmiðstöð. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Hundrað ára útgáfu Símaskrárinnar verður fagnað sumarlangt

Símaskráin fyrir árið 2006 kom út í gær en með útgáfunni er hundrað ára afmæli skrárinnar fagnað. Andri Karl skoðaði nýju símaskrána. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 91 orð

Íslenska karlaliðið tapaði á ÓL í skák

ÍSLENSKA liðið í opnum flokki tapaði, 1,5:2,5, fyrir sveit Bangladesh í 9. umferð ólympíuskákmótsins, sem fram fór í gær. Jóhann Hjartarson vann sína skák og Helgi Ólafsson gerði jafntefli. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð

J-listinn er kominn í lykilstöðu á Dalvík

SLITNAÐ hefur upp úr meirihlutaviðræðum Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á Dalvík. Meira
31. maí 2006 | Erlendar fréttir | 190 orð

Karlar flýja samtöl í eldhúsinu

Karlar verja meiri tíma á klósettinu en fyrir fimm árum þar sem þeir sitja sem fastast til þess að flýja samtöl í eldhúsinu við eiginkonur sínar. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Konukot lokað yfir daginn

KONUKOT, athvarf heimilislausra kvenna, verður lokað yfir daginn frá og með morgundeginum, 1. júní. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 321 orð

Kröfu um að ógilda úrskurð um samkeppnislagabrot hafnað

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað Samkeppniseftirlitið og íslenska ríkið af kröfum tryggingafélagsins Sjóvár-Almennra trygginga, sem krafðist þess að felldur yrði úr gildi úrskurður samkeppnisyfirvalda um að Sjóvá hefði brotið gegn samkeppnislögum... Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Kuldaboli á undanhaldi á Húsavík

ÞAÐ er óhætt að segja að kuldalegt sé um að litast á golfvellinum á Húsavík og ekki útlit fyrir að þar verði farin hola í höggi alveg á næstunni. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Lenti á öðrum hreyfli í Keflavík

FLUGVÉL frá Swiss Air-flugfélaginu lenti á öðrum hreyfli á Keflavíkurflugvelli á tíunda tímanum í gærkvöldi. Vélin missti afl á öðrum hreyflinum á leið sinni frá Zürich til New Ark í Bandaríkjunum og var beint til Keflavíkurflugvallar. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð

Leyfi veitt til að innrétta nýjar skurðstofur

Keflavík | Framkvæmdir við innréttingu nýrra skurðstofa á þriðju hæð D-álmu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í Keflavík hefjast á næstunni. Samþykkt hefur verið að ráðast í framkvæmdina og verður útboð auglýst á næstunni. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Lést í bruna um borð í Akureyrinni á laugardag

ANNAR mannanna sem létust í brunanum um borð í Akureyrinni ES-110 á laugardag hét Birgir Bertelsen. Hann var til heimilis í Skessugili 9 á Akureyri og var ókvæntur og barnlaus. Að svo stöddu er ekki unnt að greina frá nafni hins mannsins sem fórst. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð

Meistaravörn

Meistaravörn | Fyrsta meistaravörnin við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri fer fram í dag. Það er Sigríður Jónsdóttir sem mun verja meistararitgerð sína en þar fjallar hún um sjálfsónæmissjúkdóminn iktsýki, streitu og tileinkun bjargráða eftir... Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 544 orð | 1 mynd

Mófugl drapst og tjón varð hjá æðarbændum

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl.is MIKIÐ af mófugli virðist hafa drepist í kuldunum sem verið hafa á Norðurlandi undanfarna daga og má sjá hópa dauðra fugla í húsagörðum og við vegi á sumum svæðum á Norður- og Norðausturlandi. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð

Myndlist | Sýningu Gunnars Kristinssonar, Sigurliðið , á Café Karólínu...

Myndlist | Sýningu Gunnars Kristinssonar, Sigurliðið , á Café Karólínu lýkur á föstudaginn, 2. júní. Á sýningunni gefur að líta málverk, teikningar og prjónaskap þar sem sigurlið heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu 2006 er kynnt. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 101 orð

Mælir með sr. Bryndísi

HÉRAÐSNEFND Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og vígslubiskup í Skálholti hafa mælt með því að sr. Bryndís Malla Elídóttir verði ráðin í embætti héraðsprests II í prófastsdæminu. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 387 orð

NATO bregðist við í varnarmálum

ÖSSUR Skarphéðinsson, þingmaður, segir hafa komið fram í svari Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins (NATO) á vorþingi þingmannasambands bandalagsins í París í gær, að NATO myndi bregðast við með viðeigandi hætti ef... Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 587 orð

Nefnd annist skoðun gagna um öryggismál

Eftir Örnu Schram arna@mbl. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Nýr göngustígur milli Kópavogs og Garðabæjar

NÝR göngustígur, meðfram Hafnarfjarðarvegi sem tengir saman sveitarfélögin Garðabæ og Kópavog, var formlega tekinn í notkun sl. föstudag. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Nýr meirihluti á Húsavík

SJÁLFSTÆÐISMENN og óháðir og Framsóknarflokkurinn náðu í gær samkomulagi um myndun nýs meirihluta í sveitarstjórn sameinaðs sveitarfélags Húsavíkur, Kelduneshrepps, Raufarhafnarhrepps og Öxafjarðarhrepps. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Nýr meirihluti Sjálfstæðisflokks og Frjálslyndra á Skaganum

Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is SJÁLFSTÆÐISMENN og framboðslisti Frjálslyndra og óháðra hafa náð samkomulagi um meirihlutasamstarf framboðanna tveggja á Akranesi næstu fjögur árin. Gísli S. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Nýtt kver um jurtaríkið

Bjarni E. Guðleifsson náttúrufræðingur á Möðruvöllum í Hörgárdal hefur skrifað bókina Úr jurtaríkinu, sem er önnur af þremur í ritröðinni Náttúruskoðarinn. Bókaútgáfan Hólar á Akureyri gefur út. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

"Erum nánast eins og bræður"

Keflavík | Keflvíska hljómsveitin Safnaðarfundur eftir messu undirbýr útgáfu hljómplötu með eigin lögum í bland við lög eftir aðra. Hljómsveitin leikur mikið á dansleikjum, um allt land, og framundan er þétt dagskrá. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

"Gætum einvörðungu hagsmuna borgarinnar"

"EF menn eru að velta fyrir sér einhverjum spurningum um vanhæfi er það mjög langsótt því við erum fulltrúar Reykjavíkurborgar, bæði í Minjavernd og þessum starfshóp. Við gætum því engra persónulegra hagsmuna heldur hagsmuna borgarinnar. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 741 orð | 4 myndir

"Vildi ekki gefast upp án þess að berjast"

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Einn fjallgöngumannanna fimm, Bjartmar Örn Arnarson, var ásamt félögum sínum að klífa Hvannadalshnúk eftir hinni svonefndu Virkisleið þegar snjóflóðið féll á hópinn. Meira
31. maí 2006 | Erlendar fréttir | 225 orð

Rannsaka morð á ungum Armena

Moskva. AP. | Saksóknarar í Moskvu hófu í gær rannsókn á hnífstunguárás sem átti sér stað á neðanjarðarlestarstöð í einu úthverfa höfuðborgarinnar síðasta fimmtudag, þegar armenskur unglingur var stunginn til bana af þremur rússneskum jafnöldrum sínum. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð

RKÍ með hjálparsöfnun

ALÞJÓÐASAMBAND Rauða krossins hefur sent út neyðarbeiðni vegna jarðskjálftanna á eyjunni Jövu í Indónesíu á laugardag, þar sem óskað er eftir tíu milljónum Bandaríkjadala eða 725 milljónum króna. Eru þeir ætlaðir til aðstoðar við um 200. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Sátu undir harðri gagnrýni

STJÓRNARANDSTAÐAN gagnrýndi framgöngu ríkisstjórnarflokkanna harðlega í gær og sökuðu þá um hrossakaup. Á myndinni hlusta Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og flokksbróðir hennar Birgir Ármannsson á ræður... Meira
31. maí 2006 | Erlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Segir Prescott af sér?

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is KRÖFUR um afsögn John Prescotts, aðstoðarforsætisráðherra Bretlands, verða sífellt háværari, eftir að hann viðurkenndi skömmu fyrir sveitastjórnarkosningarnar 4. maí að hafa haldið framhjá með einkaritara sínum. Meira
31. maí 2006 | Erlendar fréttir | 126 orð

Segja bann "viðurstyggilegt"

Jerúsalem. AFP. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 330 orð

Senda póstföng og kortanúmer til Bandaríkjanna

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is EVRÓPUDÓMSTÓLLINN hefur úrskurðað að samningur ESB og Bandaríkjanna um miðlun upplýsinga um flugfarþega sé ólöglegur. Ekki séu nægar tryggingar fyrir því að persónuvernd evrópskra farþega sé tryggð í Bandaríkjunum. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 59 orð

Sjálfstæðismenn og Samfylking hefja viðræður

ODDVITAR Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar á Akureyri hittust í gærkvöldi ásamt fleirum og ræddu möguleika á myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð

Sjálfstæðismenn ræða við K-lista

Sandgerði | Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og K-lista óháðra borgara hafa náð samkomulag um endurnýjun nýs meirihlutasamstarfs í bæjarstjórn Sandgerðisbæjar. D-listi og K-listi mynda nú meirihluta í Sandgerði og hélt meirihlutinn í kosningunum. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 231 orð

Skoðar eignarhald í Straumi og TM

VIÐAR Már Matthíasson, formaður yfirtökunefndar, sagði að nefndin muni afla sér frekari upplýsingar um þær miklu breytingar sem urðu nýlega á eignarhaldi Tryggingamiðstöðvarinnar og Straumi-Burðarási Fjárfestingabanka. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð

Thorvaldsenfélagið í símaskránni í 100 ár

AÐEINS einn aðili hefur verið í símaskránni alla tíð frá því hún kom fyrst út fyrir 100 árum en það er Thorvaldsenfélagið. Er félagið enn með sama heimilisfang. Meira
31. maí 2006 | Erlendar fréttir | 179 orð

Tóbakið æ óvinsælla

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is ÞEIR sem reykja í Evrópusambandslöndunum 25 og í þeim fimm löndum, sem bíða eftir aðild, eru nú 27% íbúanna en voru 33% fyrir fjórum árum, 2002. Til samanburðar má nefna að kannanir, sem birtar voru í desember sl. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð

Um 20% strikuðu yfir nafn Eyþórs

SAMKVÆMT upplýsingum frá yfirkjörstjórn Árborgar strikuðu 340 kjósendur Sjálfstæðisflokksins yfir nafn Eyþórs Arnalds, efsta manns á lista flokksins, á kjörseðlinum. Þetta eru um 20% kjósenda flokksins. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð

Unnið að gerð málefnasamnings

Grindavík | Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Grindavíkur eiga í viðræðum um endurnýjun meirihlutasamstarfs flokkanna. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð

Uppákomur á Vesturlandi og kynning á ferðaþjónustu

Vesturland | Ferðaþjónustuaðilar á Vesturlandi, sem starfa saman undir heitinu All SensesAwoken - Upplifðu allt á Vesturlandi, standa fyrir ýmsum uppákomum um hvítasunnuhelgina og kynna starfsemi sína í leiðinni. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 389 orð

Úr bæjarlífinu

Nokkrir Öræfingar fóru í sína árlegu eggjatökuferð í Ingólfshöfða á dögunum. "Við fórum heldur með fyrra móti núna svo að fuglinn var ekki alveg orpinn, fengum um 1. Meira
31. maí 2006 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Vilja leggja Heathrow niður

Óháð stofnun í Bretlandi hefur sett fram tillögur um að leggja eigi niður Heathrow-flugvöll vestan við Lundúnir og skipuleggja þess í stað nýjan alþjóðaflugvöll fyrir austan borgina. Meira
31. maí 2006 | Erlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Vonbrigði Afgana kveikjan að óeirðunum

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is BRYNVARÐIR hervagnar og afganskir hermenn voru við öllu búnir í Kabúl, höfuðborg Afganistans, í gær en til óeirða kom í borginni á mánudag sem taldar eru hafa kostað fjórtán manns lífið. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 901 orð | 1 mynd

Vonir um gott laxveiðisumar í kjölfar metveiði

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Laxveiðin hefst í Norðurá á morgun. Stjórnarmenn í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur ríða á vaðið og fylgjast veiðimenn um land allt spenntir með, langri bið eftir nýju veiðisumri er að ljúka. Meira
31. maí 2006 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Þingnefndir ruddar og þingið niðurlægt

Eftir Örnu Schram arna@mbl.is ÞINGMENN stjórnarandstöðunnar gagnrýndu í upphafi þingfundar á Alþingi í gær að frumvarp iðnaðarráðherra um Nýsköpunarmiðstöð Íslands skyldi hafa verið afgreitt úr iðnaðarnefnd þingsins. Meira

Ritstjórnargreinar

31. maí 2006 | Leiðarar | 305 orð

Dansa Sjálfstæðismenn í sólskini?

Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, spyr þeirrar spurningar í samtali við Morgunblaðið í gær, hvers vegna Sjálfstæðismenn dansi í sólskini og njóti verka ríkisstjórnarinnar en Framsóknarflokkurinn búi við eilífa... Meira
31. maí 2006 | Leiðarar | 427 orð

Dómar í Enron-málinu

Fyrir helgi voru kveðnir upp dómar yfir helztu forsvarsmönnum Enron, bandaríska fyrirtækisins, sem hrundi til grunna fyrir nokkrum árum eftir að uppvíst varð um margvíslega svikastarfsemi í rekstri fyrirtækisins. Meira
31. maí 2006 | Staksteinar | 272 orð | 1 mynd

Vinstri grænir skýr valkostur?

Svonefnd tveggja turna kenning er hrunin, að mati Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grænna, sem hafði svo sem aldrei mikla trú á þeirri kenningu. Meira

Menning

31. maí 2006 | Leiklist | 601 orð | 1 mynd

Ást, kynlíf, frelsi, ábyrgð

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is FRUMSÝNT verður í dag leikritið Ritskoðarinn (e. Censor) eftir Anthony Neilson, þann sama og gerði verkið Penetreitor sem flutt var hér á landi síðasta sumar og vakti mikla athygli. Meira
31. maí 2006 | Kvikmyndir | 347 orð | 2 myndir

Bandarísk endurgerð í bígerð

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is NORSK-ÍSLENSKA kvikmyndin Den brysomme mannen , sem hlotið hefur enska nafnið The Bothersome Man , hlaut gagnrýnendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes á sunnudaginn var. Meira
31. maí 2006 | Tónlist | 990 orð | 1 mynd

Bláeygð snilld

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is EIN þeirra erlendu sveita sem munu troða upp á sumarhátíðinni Reykjavík Trópík er systkinabandið ESG frá Suður-Bronx. Meira
31. maí 2006 | Tónlist | 134 orð | 2 myndir

Blúsað fyrir norðan

ALÞJÓÐLEG tónlistarhátíð verður haldin í fyrsta skipti á Akureyri nú um hvítasunnuhelgina. Ákveðið hefur verið að blúsinn verði þema þessarar fyrstu hátíðar og því verða þrennir blústónleikar í hæsta gæðaflokki haldnir. Meira
31. maí 2006 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Breskir útvarpshlutstendur eru orðnir leiðir á James Blunt...

Breskir útvarpshlutstendur eru orðnir leiðir á James Blunt. Útvarpsstöðin Essex FM, sem sendir út í S-Englandi, hefur tilkynnt, að tvö lög eftir tónlistarmanninn verði hér eftir bönnuð á stöðinni. Meira
31. maí 2006 | Tónlist | 128 orð | 3 myndir

Burtfararprófstónleikar við Söngskólann í Reykjavík

MARGRÉT Lára Þórarinsdóttir sópran og Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari halda einsöngstónleika í dag, miðvikudaginn 31. maí kl. 20 í Snorrabúð, tónleikasal Söngskólans í Reykjavík. Meira
31. maí 2006 | Dans | 510 orð | 1 mynd

Dönsk hlýja og syngjandi dansarar

Granhøj Dans flutti Obstructsong. Danshöfundur: Palle Granhøj, útlitshönnun: Per Victor, dansarar: Aline Sanchez Rodriguez, Anne Eisensee, Dorte Petersen, Gaute Grimeland, Kristoffer Louis Andrup Pedersen og Jannik Elkaer Nielsen. Borgarleikhús, Nýja sviðið, laugardaginn 27. maí kl. 17. Meira
31. maí 2006 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Hótelerfinginn, leikkonan - og nú söngkonan - Paris Hilton sagði í viðtali við Hong Kong-tímaritið Prestige að nýja platan hennar sem er væntanleg síðar á þessu ári, yrði blanda af poppi, hiphoppi og reggíi og að hún mundi meðal annars gera að sínu Rod... Meira
31. maí 2006 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Kvikmyndastjörnurnar Angelina Jolie og Brad Pitt leituðu til hebresku og frönsku þegar þau völdu nýfæddri dóttur sinni nafnið Shiloh Nouvel , en Shiloh er hebreska og þýðir "hin friðsama" og Nouvel er franska og þýðir "nýtt". Meira
31. maí 2006 | Fólk í fréttum | 96 orð

Fullyrt er í sænskum fjölmiðlum að sænska verslunarkeðjan Hennes...

Fullyrt er í sænskum fjölmiðlum að sænska verslunarkeðjan Hennes &Mauritz eigi í viðræðum við poppdrottninguna Madonnu um að hún sýni fatnað fyrirtækisins. H&M vildi ekki staðfesta þessar fréttir. Meira
31. maí 2006 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Gisele verndari Amazon

BRASILÍSKA ofurfyrirsætan Gisele Bündchen er orðin virkur umhverfisverndunarsinni en hún er einn helsti stuðningsmaður verkefnis um verndun Xingu-árinnar í Amazon. Áin er um 4.400 kílómetra löng og rennur í gegnum 35 borgir og bæi. Meira
31. maí 2006 | Myndlist | 546 orð | 1 mynd

Hreint og klárt

Sýningin stendur til 2. júlí Opið miðvikudaga til sunnudaga kl. 14-18 Meira
31. maí 2006 | Kvikmyndir | 104 orð

Íslendingur tók bestu stuttmyndina

NORSKA stuttmyndin Sniffer hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes að þessu sinni, en íslenskur kvikmyndatökumaður, Jakob Ingimundarson, sá um tökur á myndinni. Meira
31. maí 2006 | Bókmenntir | 714 orð | 3 myndir

Katalónskuspursmálið

Í minningarriti Björns Magnússonar Ólsen um Rasmus Kristian Rask sem gefið var út í Reykjavík 1888 er birt brot úr bréfi sem Rask skrifaði Bjarna Thorsteinssyni vini sínum 30. ágúst og 2. september 1813. Meira
31. maí 2006 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Ljúfa lífið í Monte Carlo

MIKIÐ var um að vera í Monte Carlo um helgina þar sem fram fór svokallað La Dolce Vita-ball. Ballið var fjáröflunarsamkoma og var mikið af ríku og frægu fólki saman komið, sem stundar hið ljúfa líf. Meira
31. maí 2006 | Leiklist | 82 orð | 1 mynd

Míró-innreið í Tate

Myndlist | Risastórar brúður sem hannaðar voru af spænska myndlistarmanninum Joan Miro árið 1978, halda hér innreið sína í Túrbínusalinn í Tate Modern-safninu í Lundúnum. Meira
31. maí 2006 | Menningarlíf | 162 orð

Nýja og gamla Þjóðminjasafnið

EINS og fram hefur komið hlaut Þjóðminjasafn Íslands á dögunum viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur. Með þessu er Þjóðminjasafninu skipað í flokk glæsilegustu safna og telst nú meðal þeirra bestu í Evrópu. Meira
31. maí 2006 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér nýja bók eftir Pál Kristin Pálsson sem ber heitið Það sem þú vilt . Bókin hefur að geyma sex smásögur. Meira
31. maí 2006 | Tónlist | 568 orð | 1 mynd

Róandi raftónlist

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is TÓNLISTARMAÐURINN Yagya sendi nýverið frá sér aðra plötu sína, Will I Dream During The Process? Meira
31. maí 2006 | Tónlist | 48 orð

Stórsveitartónleikar

STÓRSVEITIR FÍH og tónlistarskóla Hafnarfjarðar halda tónleika í kvöld kl. 20.30 í Hásölum í Hafnarfirði. Stórsveitin er skipuð hljóðfæraleikurum frá 16-25 ára sem hafa komið víða fram. Meira
31. maí 2006 | Fjölmiðlar | 271 orð | 1 mynd

Styttið dagskrána

Það er dularfullt hvers vegna Ríkissjónvarpið telur sig þurfa að halda úti jafnviðamikilli dagskrá og það gerir alla daga ársins. Í gær var til dæmis dagskrá alveg frá klukkan 16.25 til 00.50. Meira
31. maí 2006 | Tónlist | 415 orð

Undornslokkur

Elín Gunnlaugsdóttir: Im dunklen Spiegel. Hindemith: Die Serenaden Op. 35. Jóhann G. Jóhannsson: Fjögur sönglög *. Meira
31. maí 2006 | Fjölmiðlar | 94 orð | 1 mynd

Vesturálman

SJÓNVARPIÐ sýnir nú sjöttu syrpu hinnar margverðlaunuðu bandarísku þáttaraðar um forseta Bandaríkjanna og samstarfsfólk hans í vesturálmu Hvíta hússins. Meira
31. maí 2006 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Vill bjarga Britney

VAXMYNDASAFN Madame Tussauds í New York hefur gert það að yfirlýstu markmið sínu að bjarga söngkonunni Britney Spears frá eiginmanni sínum, Kevin Federline, og "endalausri frjósemi hennar" en Spears á nú von á öðru barni þeirra hjóna. Meira
31. maí 2006 | Fólk í fréttum | 49 orð

Vorfundur félags háskólakvenna

FÉLAG íslenskra háskólakvenna heldur vorfund sinn í kvöld, miðvikudag 31. maí, kl . 19.30 í Þingholti á Hótel Holti. Meira
31. maí 2006 | Bókmenntir | 166 orð | 1 mynd

Þriðja tákninu vel tekið á Spáni

YFIR 10.000 eintök af Þriðja tákninu, sakamálasögu Yrsu Sigurðardóttur, hafa selst á skömmum tíma að sögn útgefanda hennar, Péturs Más Ólafssonar hjá Veröld. Þriðja táknið kom út í innbundinni útgáfu á spænsku þann 3. maí sl. Meira

Umræðan

31. maí 2006 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Af safngripum, leikmynd og vanhæfi

Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir fjallar um Árbæjarsafn: "Hafa menn ekki hugmyndaflug til að glæða staði lífi án þess að þurfa endilega að eyðileggja eina af grænu perlum borgarinnar?" Meira
31. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 584 orð

Berufjarðargöng

Frá Guðmundi Karli Jónssyni: "Á NÆSTU árum mun jarðgangagerð aukast í landinu miðað við þá tækniþekkingu sem fyrir hendi er. Virkjunarframkvæmdir á Kárahnjúkasvæðinu vekja spurningar um hvort nú skuli ákveða heilborun vegganga til að afskrifa snjóþunga þröskulda í 500 til 600 m y.s." Meira
31. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 139 orð

Hvenær bönnum við nagladekk?

Frá Kára Harðarsyni: "Í VETUR hefur Reykjavík verið skítugasta borg sem ég hef komið í. Ég er hættur að telja dagana þar sem mengun í Reykjavík hefur farið yfir hættumörk." Meira
31. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 279 orð | 1 mynd

Opið bréf til mömmu

Frá Einari Skúlasyni, sem situr í tóbaksvarnarráði: "SÆL mamma. Þú áttir eflaust síst af öllu von á að fá skilaboð frá mér í gegnum Morgunblaðið, þegar ég gæti allt eins hringt í þig. Sum skilaboð eru hins vegar svo mikilvæg að aðrir hafa gott af því að heyra þau líka." Meira
31. maí 2006 | Aðsent efni | 249 orð

"Aldrei kaus ég framsókn"

EFTIR fremur hraklega útkomu í síðustu kosningum eru það vonbrigði margra borgarbúa að Framsóknarflokkurinn skuli hafa komist í borgarstjórn. Meira
31. maí 2006 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Reykleysisnámskeið án lyfja?

Ásgeir R. Helgason fjallar um hvernig hætta á reykingum: "Vissulega þröngvar enginn lyfjum uppá fólk á þeim námskeiðum sem þegar eru fyrir hendi en lyfin svífa þar yfir vötnunum." Meira
31. maí 2006 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Samráð bankanna

Önundur Ásgeirsson fjallar um fasteignalánamarkaðinn: "Nú fer í hönd samdráttarskeið eða tími hefndanna þegar viðskiptabankarnir sleppa lögmönnum sínum lausum að ráðast gegn skuldurunum sem síðan verða að láta ábyrgðarmenn sína, oftast foreldra, að leysa þá úr kreppunni." Meira
31. maí 2006 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Um mikilvægi náms í alþjóðaviðskiptum

Þórhallur Guðlaugsson fjallar um nám við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands: "Viðskiptanám með áherslu á alþjóðamál og alþjóðaviðskipti veitir nemendum mörg tækifæri." Meira
31. maí 2006 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Umræða áratugarins

Gunnhildur Hauksdóttir fjallar um ósnortið land og stefnu stjórnvalda: "Illa upplýst og skammsýnt fólk hefur í gegnum tíðina vaðið uppi með efnahaginn einan fyrir sjónum." Meira
31. maí 2006 | Bréf til blaðsins | 515 orð

Vegavillur vegamálastjóra

Frá Elísabetu Gísladóttur, Gauta Kristmannssyni, Guðmundi J. Arasyni og Magnúsi Jónassyni: "SUNNUDAG eftir kjördag í sveitarstjórnarkosningunum birtist sérkennilegt opnuviðtal við vegamálastjóra í Morgunblaðinu þar sem hann úttalar sig m.a." Meira
31. maí 2006 | Velvakandi | 438 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Næturgalar og Evróvisjón SYLVÍA Nótt er vel leikin persóna. Hún getur kallað á sjálfsskoðun. Hvers vegna elska ég eða hata Sylvíu Nótt og kannski eitthvað þar á milli? Hvers vegna líkar okkur vel við sumar persónurnar á leiksviðinu en aðrar ekki? Meira

Minningargreinar

31. maí 2006 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA ÞÓRÐARDÓTTIR

Ágústa Þórðardóttir fæddist 5. desember 1927. Hún lést 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnea Vilborg Magnúsdóttir, f. 6.8. 1899, d. 7.9. 1959, og Þórður Jónsson. f. 21.9. 1893, d. 7.9. 1962. Ágústa giftist Skúla Magnússyni verkstjóra, f. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2006 | Minningargreinar | 504 orð | 1 mynd

HARALDUR ELÍAS WAAGE

Haraldur Elías Waage fæddist í Reykjavík, 7. ágúst 1953. Hann lést 22. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Arnbjörg Jónsdóttir, f. á Eskifirði 19.8. 1923 en ólst upp á Seyðisfirði og Markús Waage, f. á Tjaldanesi í Auðkúluhreppi í Arnarfirði 5.6. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2006 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

JÓHANNA HELGA HAFSTEINSDÓTTIR

Jóhanna Helga Hafsteinsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 21. nóvember 1976. Hún lést af völdum krabbameins á heimili sínu, Birkihlíð 42 í Reykjavík, hinn 1. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 8. maí. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2006 | Minningargreinar | 1180 orð | 1 mynd

JÓNÍNA MAGNEA GUÐMUNDSDÓTTIR

Jónína Magnea Guðmundsdóttir, fv. húsmóðir í Hafnarfirði, fæddist á Grímsstaðaholti í Reykjavík 7. ágúst 1923 en ólst upp í Hafnarfirði. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi laugardaginn 27. maí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2006 | Minningargreinar | 3630 orð | 1 mynd

JÓRUNN JÓNSDÓTTIR

Jórunn Jónsdóttir fæddist í Bygggarði á Seltjarnarnesi 2. mars 1920. Hún lést í Víðinesi 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Jónsdóttir, f. 2. ágúst 1886, d. 2. október 1961, og Jón Frímann Friðriksson, f. 6. desember 1873, d. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Aukinnar svartsýni gætir meðal neytenda

FLEIRI neytendur eru nú svartsýnir í efnahags- og atvinnumálum en þeir sem eru bjartsýnir og er þetta í fyrsta sinn frá því í desember 2002 sem væntingavísitala Gallup mælist undir 100 stigum. Meira
31. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Elkem bíði með að loka í Noregi

OLÍU- og orkumálaráðherra Noregs, Odd Roger Enoksen, hefur óskað eftir því við norska félagið Elkem, móðurfélag Íslenska járnblendifélagsins á Grundartanga, að beðið verði með að taka ákvörðun um að loka hluta af verksmiðju félagsins í Ålvik í Noregi. Meira
31. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Farþegum Icelandair fjölgaði um 13%

FARÞEGUM Icelandair fjölgaði um 13% í apríl miðað við sama mánuð í fyrra. Á síðasta ári voru farþegar um 104 þúsund en í ár voru þeir rúmlega 117 þúsund. Þá jókst sætanýting félagsins í mánuðinum um sjö prósentustig og var 78%. Meira
31. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Fitch Ratings hækkar mat Heritable Bank

MATSFYRIRTÆKIÐ Fitch hefur hækkað lánshæfismat sitt á Heritable Bank Ltd., dótturfélagi Landsbankans í Bretlandi til sex ára. Er matið hækkað úr C/D í C, fyrst og fremst vegna aukins hagnaðar bankans. Meira
31. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

Hagnaður Atorku 4 milljarðar

HAGNAÐUR Atorku Group, móðurfélags , eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi nam rúmum fjórum milljörðum króna en á sama tímabili á síðasta ári nam hagnaðurinn um 660 milljónum króna. Meira
31. maí 2006 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Hlutabréf hækkuðu

HLUTABRÉF hækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,58% og er 5.680 stig í viðskiptum upp á 2,9 milljarða, þar af fyrir 790 milljónir með bréf Glitnis . Meira

Daglegt líf

31. maí 2006 | Daglegt líf | 382 orð | 2 myndir

Brosa, tala og lyfta

Eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur join@mbl.is Heilablóðfall er algengur sjúkdómur því árlega greinast að minnsta kosti sex til sjö hundruð manns með hann á Íslandi. Meira
31. maí 2006 | Daglegt líf | 445 orð | 2 myndir

Byrjaði að rappa og raula

Eftir Kristínu Sigurrós "Þetta byrjaði á að ég var að rappa um hamingjudagana, svo raulaði ég þetta í nokkra daga og þá var ég búin að finna laglínuna og svo fór pabbi að spila undir," segir Daníel Birgir Bjarnason, tólf ára gamall drengur sem... Meira
31. maí 2006 | Daglegt líf | 199 orð | 1 mynd

Óreiða truflar einbeitingu

Með því að halda skrifborðinu hreinu vinnur maður sér inn a.m.k. eina klukkustund á dag, að sögn ráðgjafans Eija Källi sem rætt er við í Svenska Dagbladet. Hún kennir fólki að hafa röð og reglu á pappírunum sínum. Meira
31. maí 2006 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Tannhvíttunarefni getur verið varasamt

TANNHVÍTTUN er orðin algengari en áður var og m.a. er hægt að gera tennurnar hvítari sjálfur heima í stofu með til þess gerðum efnum sem hægt er að kaupa úti í búð. Meira

Fastir þættir

31. maí 2006 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli. Sólmundur Sigurðsson, stórbóndi í Borgargerði í Ölfusi...

50 ÁRA afmæli. Sólmundur Sigurðsson, stórbóndi í Borgargerði í Ölfusi, verður 50 ára 2. júní nk. Hann býður vinum og ættingjum að gleðjast með sér á dúndrandi sveitahátíð í Ingólfshvoli í Ölfusi á afmælisdaginn frá kl.... Meira
31. maí 2006 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Í dag, 31. maí, verður Viggó Brynjólfsson, jarðýtustjóri...

80 ÁRA afmæli . Í dag, 31. maí, verður Viggó Brynjólfsson, jarðýtustjóri á Skagaströnd, 80 ára. Vegna vinnu við virkjun Kárahnjúka mun hann þó ekki halda upp á afmælið fyrr en sunnudaginn 11. júní nk. Meira
31. maí 2006 | Fastir þættir | 199 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Tæling. Norður &spade;D1043 &heart;G642 ⋄KD432 &klubs;- Suður &spade;ÁG5 &heart;D10 ⋄- &klubs;ÁKG108763 Suður er gjafari og vekur á fimm laufum. Enginn býður betur og vestur kemur út með tígulás. Er einhver vinningsvon? Meira
31. maí 2006 | Fastir þættir | 141 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

FEBK Gjábakka Formlegri vetrarspilamennsku lauk sl. föstudag en þá var spilað á fimm borðum. Feðgarnir Ólafur Lárusson og Lárus Hermannsson unnu N/S-riðilinn með skorina 144 en fast á hæla þeirra komu Rafn Kristjánsson og Oliver Kristófersson með 143. Meira
31. maí 2006 | Í dag | 565 orð | 1 mynd

Í dag er dagur án tóbaks

Halla Grétarsdóttir fæddist á Akranesi 1971. Hún lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskóla 1991 og lauk námi frá hjúkrunarfræðideild HÍ 1995. Halla var hjúkrunarfræðingur á Borgarspítalanum 1995-1999. Meira
31. maí 2006 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér...

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jóh. 14, 20. Meira
31. maí 2006 | Fastir þættir | 251 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. d4 c6 5. Rf3 Rf6 6. Be2 Bg4 7. 0-0 Rbd7 8. He1 e6 9. Bg5 Bf5 10. Rh4 Bg6 11. g3 Be7 12. Bf4 Db4 13. a3 Da5 14. b4 Dd8 15. Bf3 0-0 16. Rxg6 hxg6 17. Dd3 Rb6 18. Re2 Rfd5 19. Bd2 Bf6 20. c4 Re7 21. Had1 Rf5 22. Meira
31. maí 2006 | Fastir þættir | 315 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Systur sem eru búsettar í Svíþjóð heilluðust af Kjarval þegar þær flettu veglegri bók um listamanninn sem faðir þeirra fékk í afmælisgjöf. Meira

Íþróttir

31. maí 2006 | Íþróttir | 17 orð

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn í íþróttahúsi Fram...

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn í íþróttahúsi Fram miðvikudaginn 7. júní og hefst kl. 18:00. Venjuleg... Meira
31. maí 2006 | Íþróttir | 196 orð

Birgir þokast upp en Ólöf fellur

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, fer upp um 36 sæti á stigalista Áskorendamótaraðarinnar eftir mótið í Marokkó um liðna helgi. Þar endaði Birgir í 33.-36. sæti á 8 höggum undir pari vallar. Birgir er í 166. sæti en hann var í 202. Meira
31. maí 2006 | Íþróttir | 443 orð | 1 mynd

* FRAMARAR unnu öruggan sigur á Fjölni , 4:0, í uppgjöri tveggja efstu...

* FRAMARAR unnu öruggan sigur á Fjölni , 4:0, í uppgjöri tveggja efstu liða 1. deildar karla í knattspyrnu á Laugardalsvellinum í gærkvöldi en liðin mættust þar í 3. umferð bikarkeppninnar. Meira
31. maí 2006 | Íþróttir | 105 orð

Frankfurt Evrópumeistari

FFC FRANKFURT hrósaði sigri í UEFA-keppni kvenna í knattspyrnu þegar liðið sigraði Turbine Potsdam, 3:2, í síðari úrslitaleik liðanna sem háður var í Frankfurt. Meira
31. maí 2006 | Íþróttir | 765 orð | 1 mynd

Gekk framar vonum

DAGUR Sigurðsson stýrði sínum mönnum til sigurs í austurrísku úrvalsdeildinni í handknattleik þriðja árið í röð í fyrrakvöld þegar liðið bar sigurorð af Aon Fivers, 28:24, í þriðja úrslitaleik liðanna sem háður var á heimavelli Bregenz. Meira
31. maí 2006 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

* GUÐMUNDUR E. Stephensen , margfaldur Íslandsmeistari í borðtennis og...

* GUÐMUNDUR E. Stephensen , margfaldur Íslandsmeistari í borðtennis og Norður-Evrópumeistari fyrir tveimur árum mætir Svíanum Cyprian Asamoah , sem varð Norður-Evrópumeistari fyrir fjórum árum, í einvígi í borðtennis í Kringlunni kl. 17.30 í dag. Meira
31. maí 2006 | Íþróttir | 69 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar karla Seyðisfjarðarv.: Huginn - Fjarðabyggð 20 Valbjarnarv.: Þróttur R. Meira
31. maí 2006 | Íþróttir | 312 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeildin Fylkir - Valur 0:10...

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeildin Fylkir - Valur 0:10 Margrét Lára Viðarsdóttir 10., 24., 54., 90., Rakel Logadóttir 39., 59., 84., Guðný Óðinsdóttir 13., 63., Laufey Jóhannsdóttir 19. Breiðablik - FH 8:0 Vanja Stefanovic 12., 48., 90. Meira
31. maí 2006 | Íþróttir | 185 orð

Markús Máni aftur í Val

MARKÚS Máni Michaelsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur ákveðið að snúa heim frá Þýskalandi í sumar og ganga á ný til liðs við Val. Markús, sem er rétthent skytta, hefur undanfarin tvö ár leikið með Düsseldorf í þýsku 1. Meira
31. maí 2006 | Íþróttir | 596 orð | 1 mynd

"Mér líst mjög vel á Valsliðið"

VALSKONUR unnu stórsigur á Fylki, 10:0, í Árbænum í gærkvöldi þegar liðin mættust í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. Meira
31. maí 2006 | Íþróttir | 411 orð

Stavanger vill fá Halldór

HALLDÓR Ingólfsson, handknattleiksmaðurinn reyndi í liði Hauka, mun hugsanlega taka við þjálfun norska úrvalsdeildarliðsins Stavanger Håndball. Meira
31. maí 2006 | Íþróttir | 279 orð

Svíar hita upp gegn Eistum í Eskilstuna

SÆNSKA landsliðið í handknattleik karla hitar upp fyrir væntanlega leiki við íslenska landsliðið með því að mæta landsliði Eistlands í Eskilstuna miðvikudaginn 7. júní. Meira
31. maí 2006 | Íþróttir | 112 orð

Verður Guðjón markakóngur?

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, Gummersbach, á góða möguleika á að verða markakóngur þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í ár. Meira
31. maí 2006 | Íþróttir | 272 orð

Wade fór á kostum

"MÉR líður eins og barni sem er án eftirlits í sælgætisverslun og ég nýt þess að sýna hvað í mér býr," sagði Dwayne Wade leikmaður Miami Heat eftir 89:78-sigur liðsins gegn Detroit Pistons í úrslitum austurdeildar í NBA-deildinni aðfaranótt... Meira
31. maí 2006 | Íþróttir | 245 orð

Þrjú mörk Englands á Old Trafford

ENGLENDINGAR unnu nokkuð öruggan sigur á Ungverjum, 3:1, í vináttulandsleik í knattspyrnu sem fram fór á Old Trafford í Manchester í gærkvöldi. Meira

Úr verinu

31. maí 2006 | Úr verinu | 397 orð | 1 mynd

Breytingar á Úr verinu

Sérblað Morgunblaðsins um sjávarútveg hættir nú að koma út í núverandi mynd. Ákveðið hefur verið að sinna fréttum úr sjávarútvegi með öðrum hætti, en með það að markmiði að þjónustan við lesendur verði ekki síðri. Meira
31. maí 2006 | Úr verinu | 75 orð | 1 mynd

Eldisþorskurinn fluttur

Nýverið var eldisþorskur fluttur frá Fáskrúðsfirði til Stöðvarfjarðar. Er þetta afrakstur af gildruveiðum í firðinum í vor. Fyrirtækið sem á eldið heitir Þorskeldi ehf. og er í eigu Loðnuvinnslunnar hf., Skútuklappar hf. og Ósness á Djúpavogi. Meira
31. maí 2006 | Úr verinu | 289 orð

Kanna nýsmiði tveggja togara

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is ÞORMÓÐUR rammi - Sæberg er nú að huga að endurnýjun frystiskipa sinna. Þau þrjú, sem eru í eigu félagsins, eru komin til ára sinna, smíðuð í kringum 1970. Meira
31. maí 2006 | Úr verinu | 235 orð | 1 mynd

Óskalög sjómanna öðru sinni

DAGSKRÁIN Óskalög sjómanna - skemmtun og fjöldasöngur verður flutt á veitingastaðnum Salthúsinu í Grindavík þann 8. júní, fimmtudaginn fyrir sjómannadaginn. Meira
31. maí 2006 | Úr verinu | 204 orð | 1 mynd

Síldin góður sendiherra

Fram Foods stóð í síðustu viku fyrir viðamikilli kynningu á íslenzkri síld í Helsinki í Finnlandi ásamt dótturfyrirtæki sínu Boyfood. Meira
31. maí 2006 | Úr verinu | 218 orð | 1 mynd

Stofna saman nýtt fjarskiptafyrirtæki

Síminn og R. Sigmundsson hafa ákveðið að hefja samstarf á sviði fjarskipta. Munu þeir koma fram undir nafninu Radíómiðun. Nýja fyrirtækið mun sérhæfa sig í fjarskiptalausnum fyrir sjávarútveginn og verður staðsett í húsakynnum R. Sigmundssonar. Meira
31. maí 2006 | Úr verinu | 92 orð

Veiðarnar hálfnaðar

MIKLU af kolmunna var landað í síðustu viku, eða um 30.000 tonnum. Skipin hafa verið að veiðum við miðlínuna milli Íslands og Færeyja og innan færeysku lögsögunnar. Aflinn er orðinn um 176.000 tonn sem er um helmingur leyfilegs afla. Meira
31. maí 2006 | Úr verinu | 219 orð | 2 myndir

Vorsaltfiskur

Nú er farið að vora og þá er saltfiskurinn frá vertíðinni í vetur orðinn tilbúinn á diskinn okkar. Kristófer Ásmundsson, kokkur og fisksali hjá Gallerý fiski, kennir lesendum Versins að matreiða saltfiskinn, en uppskriftin er ætluð fjórum. Meira
31. maí 2006 | Úr verinu | 1033 orð | 2 myndir

Þura fegin að fá mig í land

Núna er Magnús Þorsteinsson á Snorra Sturlusyni VE í sínum síðasta túr og lýkur þar með 56 ára sjómannsferli hans. Það er hvorki leiði né heilsuleysi sem dregur hann í land, heldur atvinnutilboð sem hann getur ekki hafnað. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.