TÖLUVERÐ umferðarteppa myndaðist í Grafarvogi í fyrradag fyrir tónleika Rogers Waters í Egilshöll. Um fimmtán þúsund manns sóttu tónleikana, að því er talið er á sjö þúsund ökutækjum. Tónleikarnir hófust klukkan átta en húsið var opnað klukkan sjö.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt karlmann í sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 25 milljóna króna sektar til ríkissjóðs fyrir margvísleg brot á skattalögum, lögum um tekjustofna sveitarfélaga og bókhaldsbrot í tengslum við sjálfstæða...
Meira
FYRSTI hitabeltisstormurinn á Atlantshafi á þessu ári kom upp að Flórída-ströndum í gær en vindstyrkurinn var minni en óttast hafði verið og náði stormurinn ekki nægilegum styrk að teljast fellibylur.
Meira
Reykhólar | Nettenging komst á í Reykhólasveit í gærmorgun en hún hafði þá að mestu legið niðri frá því á miðvikudagskvöld í síðustu viku, eða í tæpa viku. Stuðst er við örbylgjusamband á vegum Snerpu á Ísafirði.
Meira
AÐALFUNDUR háskólaráðs Háskólans í Reykjavík var haldinn í gær. Á fundinum lét Sverrir Sverrisson af formennsku í ráðinu, en hann hefur setið í háskólaráði frá stofnun HR árið 1998, þar af síðustu sex árin sem formaður þess.
Meira
14. júní 2006
| Innlendar fréttir
| 640 orð
| 1 mynd
RANNSÓKNARDEILD lögreglunnar í Keflavík segir að rannsókn á brunanum á lóð Aðalstöðvarinnar í Keflavík, sem varð á föstudagskvöld, sé komin vel á veg.
Meira
Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 26 ára karlmann, Mikael Má Pálsson, til fjögurra ára fangelsisvistar fyrir stórfelld fíkniefnabrot. Honum er jafnframt gert að greiða rúma eina milljón króna í sakarkostnað.
Meira
Yfir þrjátíu höfundar skiluðu inn botnum og vísum í Vísnakeppni Safnahúss Skagafjarðar. Besti botninn var við hringhenduna: Fellur gengi, falla bréf fúna strengir ljóða. Allt of lengi eytt ég hef illa fengnum gróða.
Meira
14. júní 2006
| Innlendar fréttir
| 729 orð
| 1 mynd
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Kallað eftir fordómalausri umræðu um málefnið Erlendar rannsóknir sýna að 2-10% þeirra sem eru 65 ára og eldri verða fyrir ofbeldi af einhverjum toga, hvort heldur það er t.d.
Meira
EIÐUR Smári Guðjohnsen og Arnór faðir hans héldu í gær til Barcelona þar sem þeir munu ræða hugsanleg kaup Evrópumeistaranna á íslenska landsliðsfyrirliðanum.
Meira
Chicago. AFP. | Fram kemur í niðurstöðum bandarískrar rannsóknar, sem birt var í gær, að þunglyndislyf hjálpa ekki þeim, sem þjást af lystarstoli.
Meira
14. júní 2006
| Innlendar fréttir
| 400 orð
| 1 mynd
París. AFP. | Segolene Royal, líklegur frambjóðandi jafnaðarmanna í forsetakosningunum í Frakklandi á næsta ári, hefur verið kjörin ein af kynþokkafyllstu konum í heimi.
Meira
Strassborg. AFP. | Evrópuþingið vill að leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins ræði á leiðtogafundi í næstu viku kröfur um að stjórnvöld í Bandaríkjunum loki fangabúðum sínum við Guantanamo-flóa á Kúbu.
Meira
140 ungmenni koma til landsins í sumar á vegum verkefnisins Nordjobb og er þetta metár. Íslenskir vinnuveitendur hafa tekið afar vel í að ráða til sín norrænan starfskraft í ár.
Meira
14. júní 2006
| Innlendar fréttir
| 810 orð
| 1 mynd
BÆNDASAMTÖK Íslands sendu í gær frá sér yfirlýsingu undir yfirskriftinni: "Af hverju hækkaði verð á mjólk um 16%?" Yfirlýsingin hljóðar svo í heild sinni: "Morgunblaðið segir frá því í forsíðufrétt í dag, þriðjudaginn 13.
Meira
HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Litháa, sem grunaður er um aðild að stórfelldum innflutningi á fíkniefnum til landsins. Litháinn skal sæta gæsluvarðhaldi á meðan máli hans er ólokið, en þó ekki lengur en til 21. júlí nk.
Meira
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Garður | "Það hefur vantað stefnumótun og sýn fyrir þróun þessa samfélags," segir Oddný G. Harðardóttir, sem í gærmorgun tók við starfi bæjarstjóra Sveitarfélagsins Garðs af Sigurði Jónssyni.
Meira
DULÚÐIN ræður ríkjum í litbrigðum náttúrunnar við Námaskarð í Mývatnssveit. Tignarlegir gufustrókar stíga upp af yfirborðinu og heilla gestina sem þangað leggja leið sína í stríðum straumi allan ársins hring.
Meira
Eftir Steingerði Ólafsdóttur í Gautaborg steingerdur@telia.com SKRÁASKIPTUM á netinu má líkja við bókasafn, að mati forsvarsmanns sænska Sjóræningjaflokksins svokallaða, sem mun líklega bjóða fram lista í sænsku þingkosningunum í haust.
Meira
ÁRLEG móttaka Fulbright-stofnunarinnar var haldin 8. júní sl. í Iðnó, til heiðurs þeim íslensku styrkþegum er hlutu Fulbright-styrk í ár til framhaldsnáms í Bandaríkjunum. Þetta árið voru veittir alls 10 styrkir.
Meira
14. júní 2006
| Innlendar fréttir
| 2116 orð
| 3 myndir
Prófessor Jeffrey D. Sachs er forstöðumaður Jarðarstofnunar Kólumbíuháskóla. Baldur Arnarson ræddi við Sachs um hlutverk Íslands í baráttunni gegn loftslagsbreytingum.
Meira
FIMMTÁN starfsmenn Samkeppniseftirlitsins gerðu húsleit í höfuðstöðvum VISA Íslands í gærmorgun og gerðu þar upptæk gögn. Síðar sama dag fóru fimm starfsmenn eftirlitsins einnig í höfuðstöðvar Kreditkorta hf., umboðsaðila Mastercard á Íslandi.
Meira
14. júní 2006
| Innlendar fréttir
| 574 orð
| 1 mynd
Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is STARFSMENN Samkeppniseftirlitsins gerðu í gærmorgun húsleit í höfuðstöðvum VISA Íslands og gerðu þar upptæk ýmis gögn. Fimm starfsmenn stofnunarinnar heimsóttu svo höfuðstöðvar Kreditkorta hf.
Meira
ENGAN sakaði þegar eldur kviknaði í einlyftu steinhúsi á Hornafirði í gærdag. Íbúar voru heima þegar eldsins varð vart og komust þeir út í tæka tíð og hringdu í kjölfarið á hjálp.
Meira
Jerúsalem. AP, AFP. | Amir Peretz, varnarmálaráðherra Ísraels, sagði í gær að Ísraelar hefðu enga ábyrgð borið á sprengingunni á Gazaströnd í síðustu viku en hún varð átta manns að bana, þar af sjö manns í sömu fjölskyldunni.
Meira
Mývatnssveit | Það var létt yfir bormönnum á Jötni, þeim Þorsteini, Trausta og Haraldi Orra, í sól og hita um helgina, þar sem þeir voru að koma Jötni fyrir á nýju athafnasvæði.
Meira
14. júní 2006
| Innlendar fréttir
| 116 orð
| 1 mynd
SKÓGRÆKTARFÉLAG Íslands og KB banki hafa endurnýjað samning um fræðslusamstarf. Samningurinn er gerður við upphaf tíunda árs samstarfs sem hófst árið 1997.
Meira
14. júní 2006
| Innlendar fréttir
| 239 orð
| 1 mynd
KIRKJUÞINGSKOSNINGUM er lokið en árlegt kirkjuþing verður haldið í lok október. Kosningarnar fóru fram samkvæmt nýju fyrirkomulagi sem samþykkt var á auka kirkjuþingi í mars sl.
Meira
FU Xiancai, kínverskur baráttumaður gegn Þriggja gljúfra-virkjuninni í Kína, var barinn til óbóta skömmu eftir að hann var kallaður til yfirheyrslu í síðustu viku. Liggur hann nú á spítala, hálsbrotinn og lamaður fyrir neðan axlir.
Meira
Bagdad. AFP. | George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, kom öllum að óvörum til Bagdad, höfuðborgar Íraks, í gær þar sem hann átti fund með Nouri al-Maliki, forsætisráðherra landsins.
Meira
Skralli trúður fór á kostum á sumarhátíð leikskólans Garðasels á Akranesi sem haldin var í gær. Ekki spillti fyrir hvað veðrið var gott, sól skein í heiði og sannkallað sumarveður.
Meira
Kirkjubæjarklaustur | Lokaáfangi hjúkrunar- og dvalarheimilisins Klausturhóla á Kirkjubæjarklaustri var formlega tekinn í notkun síðastliðinn fimmtudag. Heimilið hefur nú 17 hjúkrunarrými og fjögur dvalarrými.
Meira
ALÞJÓÐLEGT málþing verður í Háskóla Íslands í dag, miðvikudaginn 14. júní, um orkugjafa framtíðarinnar og aðgerðir gegn aukinni losun gróðurhúsalofttegunda.
Meira
Háskólinn á Akureyri stendur fyrir málþingi um mögulegar siglingar um Norðurheimskautið, í dag, miðvikudag, á Hótel KEA. Málþingið hefst kl. 9.30 og stendur til kl. 16. Allir eru velkomnir.
Meira
14. júní 2006
| Innlendar fréttir
| 287 orð
| 1 mynd
"ÞAÐ er með árunum orðið mér hjartfólgið að fara á staðina þar sem hlutirnir gerðust og hafa sem leiktjöld sjálfa náttúruna, hvort heldur það er Hvalfjörður, Herdísarvík, Viðey eða Mosfellsdalur.
Meira
Eftir Árna Helgason og Örnu Schram FYRSTA verk þeirra Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar og Björns Inga Hrafnssonar verður að fara í hreinsunar- og fegrunarátak í borginni í júlí.
Meira
14. júní 2006
| Innlendar fréttir
| 132 orð
| 1 mynd
NÝ útvarpsstöð, Voice, hóf útsendingar á Akureyri fyrir helgina. Sent er út á tíðninni 98,7 á FM. Að sögn Ásgeirs Ólafssonar, eins eigenda stöðvarinnar, verður á stöðinni leikin mjög fjölbreytt tónlist, gömul og ný.
Meira
14. júní 2006
| Innlendar fréttir
| 737 orð
| 2 myndir
GENGIÐ hefur verið frá ráðningu Drífu Snædal í starf framkvæmdastýru Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Drífa hefur störf með haustinu og tekur við af Svandísi Svavarsdóttur sem gegnt hefur starfinu síðastliðið ár en er nú sest í borgarstjórn.
Meira
Reykjafell opnað á Reyðarfirði | Reykjafell er gamalgróið fyrirtæki í raflagnaefni á Íslandi og hefur það nú opnað útibú á Reyðarfirði, að Nesbraut 10.
Meira
ÁRNI Þór Sigurðsson, formaður umhverfisráðs, skrifaði fyrir hönd Reykjavíkurborgar undir Álaborgarskuldbindingarnar 25. febrúar sl. en þær snúast um sjálfbær samfélög.
Meira
SVO virðist sem Svartfellingar hafi tekið ástfóstri við Ísland og Geir H. Haarde, utanríkisráðherra og verðandi forsætisráðherra. Ástæðan er sú að Ísland varð fyrsta ríkið til að viðurkenna fullveldi Svartfjallalands.
Meira
BRESKU slökkviliðsmennirnir sjö, sem hyggjast ganga um 150 km leið yfir Vatnajökul, eru nú degi á eftir áætlun. Ingþór Bjarnason fararstjóri leiðir hópinn, sem kom að Kverkfjöllum á föstudag.
Meira
14. júní 2006
| Innlendar fréttir
| 179 orð
| 1 mynd
SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað að íþróttavöruverslun, sem er til húsa í verslunarmiðstöð í Grafarvogi, upp úr klukkan fjögur í fyrrinótt vegna eldsvoða. Töluvert tjón hlaust af brunanum þar sem reykur barst um allt húsnæðið og torveldaði...
Meira
14. júní 2006
| Innlendar fréttir
| 240 orð
| 1 mynd
BREYTINGAR hafa staðið yfir á Hótel Hálandi í Hrauneyjum og hefur fjöldi gistirýma aukist úr liðlega 100 í 220. Eru gistirýmin annars vegar í húsnæði Landsvirkjunar við Hrauneyjafossvirkjun, sem Hrauneyjar ehf.
Meira
ÞRJÁTÍU krónum munaði á vörukörfunni hjá Bónus og Krónunni í gær þegar Morgunblaðið kannaði verð þar á 18 vörutegundum. Vörukarfan í Bónus kostaði 3.218 krónur og 3.248 krónur í Krónunni. Í 17 tilvikum af 18 var einnar krónu verðmunur milli búðanna.
Meira
Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is CHARLES Haughey, sem nú er látinn áttræður að aldri, var án nokkurs vafa umdeildasti stjórnmálaforingi sinnar samtíðar á Írlandi.
Meira
Frægur húsgangur | Jón Eiríksson skrifaði Sunnlenska fréttablaðinu til að leiðrétta frægan húsgang sem þar hafði verið birtur og sagði frá tilurð hans og er pistill hans birtur á sudurland.is.
Meira
14. júní 2006
| Innlendar fréttir
| 436 orð
| 1 mynd
Eftir Örnu Schram arna@mbl.is VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna, var kjörinn borgarstjóri Reykjavíkur á fyrsta fundi borgarstjórnar eftir sveitarstjórnarkosningarnar, sem haldinn var í gær.
Meira
Um leið og nýr meirihluti tók við stjórn Reykjavíkurborgar í gær varð líka til nýr minnihluti í borgarstjórninni. Og það verður ekki síður forvitnilegt að fylgjast með honum og þeim einstaklingum, sem þar koma við sögu, en meirihlutanum.
Meira
Í gær tók nýr meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks við völdum í borgarstjórn Reykjavíkur og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson tók jafnframt við embætti borgarstjóra eftir tæplega aldarfjórðungs starf í borgarstjórn.
Meira
HINN 9. september næstkomandi verður Örnólfur Thorlacius, fyrrverandi rektor Menntaskólans í Hamrahlíð, 75 ára. Af því tilefni hafa vinir og velunnarar hans tekið höndum saman og ákveðið að gefa út vandað afmælisrit honum til heiðurs.
Meira
Lög eftir Clöru Schumannn, R. Strauss, Wolf, Walton og Ívar Helgason. Margrét Árnadóttir sópran, Iwona Ösp Jagla píanó. Sunnudaginn 11. júní kl. 18.
Meira
Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands mun frumflytja nýtt íslenskt tónverk í Háskólabíói annað kvöld og verður það í þriðja skiptið á jafnmörgum vikum sem það gerist.
Meira
Í ljósvakapistli mínum sem birtist í blaðinu í gær, þar sem ég mærði bandarísku sjónvarpsþættina Deadwood, gaf ég óréttilega til kynna að íslensk sjónvarpsstöð hefði aldrei sýnt þessa þætti.
Meira
UM 15.000 manns sóttu tónleika Roger Waters í Egilshöll í fyrrakvöld, en eins og allir vita er Waters einn af forsprökkum bresku rokkhljómsveitarinnar Pink Floyd. Waters þótti standa sig með afbrigðum vel, en fjöldi tónlistarmanna lék með kappanum.
Meira
Hin bandaríska mynd R.V. er gamanmynd fyrir fjölskylduna sem skartar Robin Williams í aðalhlutverki. Hann leikur vinnuþjarkinn Bob Munro sem ákveður að lyfta sér upp með því að bregða sér úr borginni sinni ásamt eiginkonu og tveimur börnum.
Meira
Þriðju og fjórðu tónleikar í tónleikaröð Reykjavík Grapevine og Smekkleysu verða haldnir á morgun. Á fyrri tónleikunum, sem hefjast kl. 17, mun hljómsveitin Sign leika fyrir gesti af alkunnum móð.
Meira
Tónleikar Roger Waters í Egilshöll mánudagskvöldið 12. júní 2006. Með honum léku og sungu gítarleikararnir Andy Fairweather-Low, Snowy White og Dave Kilminster, Graham Broad trommari og Nick Mason trommari (eftir hlé).
Meira
GRÆNA álman (Green Wing) er ný bresk gamanþáttaröð gerð af sama fólki og stóð að þáttunum vinsælu Smack the Pony sem voru kallaðir Út í hött þegar Sjónvarpið sýndi þá fyrir nokkrum árum.
Meira
HÓPUR alþýðuskálda, sem tekið hefur þátt í námskeiðinu "Skapandi skrif" í Hæðargarði í vetur, kom saman í gær og fagnaði útkomu ljóðakvers þar sem verk þeirra er að finna.
Meira
SÍÐASTLIÐINN mánudag opnaði Reynir Þorgrímsson myndlistamaður sýningu á Café Mílanó í Faxafeni. Reynir hefur sérhæft sig í nálgun náttúrulegs viðfangsefnis og eru verk hans ljósmyndir sem prentaðar eru á sérstakan hátt á striga.
Meira
Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu er í algleymingi um þessar mundir. Þrjátíu og tvö knattspyrnulið jafnmargra þjóðlanda eru samankomin í Þýskalandi og innan mánaðar (9. júlí) mun ein þjóð standa uppi sem sigurvegari í vinsælustu íþrótt veraldar.
Meira
Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is GESTUM gefst kostur á að skoða byggingar Einars Erlendssonar húsameistara í miðborg Reykjavíkur með leiðsögn annað kvöld kl. 20.
Meira
JPV útgáfa hefur sent frá sér Don Kíkóta í kiljuútgáfu en sagan hefur áður komið út í tveimur bindum í innbundinni útgáfu. Don Kíkóti eftir spænska rithöfundinn Miguel de Cervantes (1547-1616) er án efa ein vinsælasta skáldsaga heimsbókmenntanna.
Meira
ÚT ER komin hjá Sögufélagi bókin Gamli sáttmáli. Tilurð og tilgangur eftir brasilíska sagnfræðinginn Patricia Pires Boulhosa. Rit herma að á árunum 1262-1264 hafi Íslendingar gengist undir vald Noregskonungs.
Meira
UM HELGINA var opnuð á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn sýning á hönnun Steinunnar Sigurðardóttur. Svavar Gestsson, sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn, opnaði sýninguna og Elísabet Þórisdóttir, framkvæmdastjóri Gerðubergs, ávarpaði gesti.
Meira
Umræðan
14. júní 2006
| Bréf til blaðsins
| 358 orð
| 1 mynd
Frá Jóni Bergsteinssyni: "Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Alþjóðabankinn voru settir á stofn upp úr síðari heimsstyrjöld. Hlutverk þeirra var í byrjun að rétta hag stríðshrjáðra landa í Evrópu og örva viðskipti."
Meira
Ólafur Helgi Kjartansson fjallar um Alþjóða blóðgjafardaginn: "Til hamingju með blóðgjafardaginn, íslenzkir blóðgjafar, og þakkir fyrir ómetanlegt, sjálfboðið og óeigingjarnt framlag ykkar."
Meira
14. júní 2006
| Bréf til blaðsins
| 186 orð
| 1 mynd
Guðjón Ármann Eyjólfsson, Sverrir Konráðsson og Helgi Jóhannesson svara greinum Kristjáns Guðmundssonar varðandi athugasemdir við fræðslurit Siglingastofnunar: "Við munum ekki svara fleiri stóryrðum Kristjáns Guðmundssonar fyrrv. skipstjóra í tengslum við fræðslurit Siglingastofnunar um alþjóðasiglinga- og vaktreglur og stjórnskipanir í brú og vélarrúmi. Skrif hans eru niðurrifsstarf."
Meira
Eftir Ragnar Aðalsteinsson: "Dómsmálaráðherra ber stjórnskipulega ábyrgð á lögreglu og ákæruvaldi. Hann fer með úrslitavald um það hverjir fara með dómsvaldið þar sem hann ræður hverjir skipa dómarastöður."
Meira
Njörður P. Njarðvík fjallar um vímuefnavanda unglinga: "Ef þið hafnið vímuefnum, verða þau brátt úr sögunni. Það yrði ykkur mikill og veglegur sigur, og allrar þjóðarinnar."
Meira
Frá Úrsúlu Jünemann: "RÓLEG, Valgerður, það ætlar enginn að ráða þig af dögum. Mótmælagangan á kosningadeginum sem "Íslandsvinir" skipulögðu voru friðsamleg mótmæli friðsams fólks. Það gátu allir séð sem fylgdust með."
Meira
Meira tónlistarkrydd, takk! UNDANFARNA mánuði hefur verið á dagskrá Ríkisútvarpsins, Rásar 1, þátturinn "Pipar og salt" í umsjá Helga Más Barðasonar.
Meira
Frá Jakobi Björnssyni: "Í GREIN í Morgunblaðinu hinn 9. júní síðastliðinn sem nefnist "Ofvirkjunarforkólfarnir" segir höfundur, Hafsteinn Hjaltason, m.a.: "Sýnum því biðlund að aðrar þjóðir virki bara sín vatnsföll til jafns við Íslendinga."
Meira
Einar Ögmundsson fæddist í Hólabrekku á Grímsstaðaholti 23. október 1916. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 13. júní.
MeiraKaupa minningabók
14. júní 2006
| Minningargreinar
| 1456 orð
| 1 mynd
Hildigunnur Adolfsdóttir Dixon fæddist á Patreksfirði 12. júlí 1945. Hún andaðist á heimili sínu í Burlington í Norður-Karólínuríki í Bandaríkjunum fimmtudaginn 18. maí síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Helgu Guðmundsdóttur, f. 13. september 1908,...
MeiraKaupa minningabók
Á sjómannadaginn var opnuð sýning í Sögumiðstöðinni á Grundarfirði sem kynnir á nýstárlegan hátt sögu vélbátaútgerðar í Grundarfirði sem hófst árið 1906 með komu fyrsta vélknúna bátsins til Kvíabryggju.
Meira
LANDSFRAMLEIÐSLA jókst um 5% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs miðað við fyrsta ársfjórðung í fyrra, samkvæmt bráðabirgðatölum sem Hagstofa Íslands birti í gær.
Meira
Danski bankinn FIH Erhvervsbank , sem er í eigu Kaupþings , mun greiða forstjóra bankans, Brian Kudsk , allt að 20 milljónir danskra króna, 253 milljónir íslenskra króna , í kaupauka .
Meira
GLITNIR banki hefur gefið út víkjandi skuldabréf í Bandaríkjunum að upphæð 500 milljónir dollara, jafnvirði um 37 milljarða króna. Útgáfan telst til eiginfjárþáttar B (e. Tier 2) og er til 10 ára með innköllunarákvæði eftir fimm ár af hálfu Glitnis.
Meira
TÖLUVERÐS óróa virðist enn gæta á erlendum hlutabréfamörkuðum en gærdagurinn einkenndist af miklum lækkunum nær hvarvetna í heiminum, og er þetta annar dagurinn í röð sem umtalsverðar lækkanir eiga sér stað.
Meira
BOÐAÐ hefur verið til hluthafafundar í Tryggingamiðstöðinni að ósk Sunds ehf. , sem nýlega seldi 32,9% hlut sinn í félaginu til Blátjarnar ehf. fyrir um 10,4 milljarða króna .
Meira
ÞÝSKI landbúnaðarsjóðurinn, KfW, gaf út krónubréf fyrir 5 milljarða króna í gær og bætti þar með við sig skuldabréfum í íslenskum krónum en KfW hefur verið iðinn við kolann í þeim efnum og gefið út krónubréf fyrir 51 milljarð króna frá því í fyrrahaust.
Meira
WYNDEHAM Press Group í Bretlandi, sem er 98% í eigu Dagsbrúnar , verður skipt upp í tvö svið , svið útgáfulausna og svið markaðslausna , að því er segir í tilkynningu til Kauphallar Íslands.
Meira
Það munaði einni krónu á verði sautján vörutegunda af átján þegar Morgunblaðið gerði verðkönnun í Krónunni og Bónus í gær. Alls nemur verðmunurinn á vörukörfunum þrjátíu krónum, Bónus í hag. Vörukarfan kostaði 3.218 krónur í Bónus en 3.
Meira
Sú var tíð að í viðskiptaferðir fóru aðeins karlmenn. Konur eru nú sívaxandi markhópur hótela sem skilgreina sig sem gististaði og "heimili" fólks á viðskiptaferðalögum.
Meira
Þegar fólk rifjar upp gamlar minningar um ýmsa atburði úr lífi sínu sem hafa átt þátt í að skapa sjálfsmynd þess, hefur það tilhneigingu til að gera lítið úr neikvæðum tilfinningum sem upp komu í tengslum við viðkomandi atburð en muna frekar jákvæðar...
Meira
70% mannkyns ber í sér erfðasamsetningu sem tengist minni kynlífslöngun en 20% bera hins vegar í sér þá samsetningu sem getur leitt til meiri kynlífslöngunar, að því er ísraelsk rannsókn bendir til. Á vefnum forskning.
Meira
Ólafur Helgi Kjartansson fæddist í Reykjavík 1953. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1972 og cand. jur. frá HÍ 1978. Ólafur leggur nú stund á MPA-nám við HÍ.
Meira
Víkverji er að leita sér að notuðum bíl. Það kemur honum á óvart að sjá hversu algengt er að bílar séu með áhvílandi lán. Dæmi eru um að verðmæti bílsins rétt merji að vera meira en lánið.
Meira
YFIR hundrað leikmenn sem eru á leikmannalistum hjá enskum liðum taka þátt í heimsmeistarakeppninni í Þýskalandi. Það segir mikið um styrk ensku deildarkeppninnar. Á nafnalistum þýskra liða má finna 73 leikmenn, sem taka þátt í HM.
Meira
ÁRMANN Smári Björnsson, FH, var eini leikmaðurinn sem fékk atkvæði í lið umferða 1-6 frá öllum í valnefndinni en í henni eru Morgunblaðið, Blaðið, Fótbolti.net. Gras.is. Íslenskar getraunir, XFM, RÚV, Sport.is, Sýn og Landsbankinn.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson og Kristján Jónsson CHELSEA gaf í gær Eiði Smára Guðjohnsen leyfi til að halda til Spánar og ræða við forráðamenn Evrópumeistara Barcelona.
Meira
Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Viktor B. Arnarsson, Víkingi 9 Jónas G. Sævarsson, Keflavík 7 Atli Jóhannsson, ÍBV 6 Bjarni Guðjónsson, ÍA 6 Peter Gravesen, Fylki 6 Atli Sveinn Þórarinsson, Val 5 Ásgeir G.
Meira
FRAKKLAND og Sviss gerðu markalaust jafntefli í G-riðli á HM í Þýskalandi í gær. Hið sterka lið Frakka á í miklum vandræðum uppi við mark andstæðinganna en þetta er fjórði leikurinn í röð í lokakeppni HM þar sem Frökkum mistekst að skora.
Meira
LEIKMENN FH-liðsins eru með bestu skytturnar í Landsbankadeildinni. Eftir sex umferðir hafa 63% af skotum þeirra hafnað á markinu - þeir hafa átt 65 skot og hefur 41 þeirra hafnað á markinu. 29% af skotunum hafa farið inn fyrir marklínuna.
Meira
FIMM leikmenn úr röðum Íslandsmeistaraliðs FH voru valdir í úrvalslið fyrstu sex umferðanna í Landsbankadeild karla í knattspyrnu en líkt og undanfarin ár verða veittar viðurkenningar fyrir ákveðnar umferðir í Landsbankadeildinni.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is KRISTINN Jakobsson fékk enn eina viðurkenninguna fyrir dómarastörf sín í gær þegar hann var útnefndur besti dómari 1.-6. umferða í Landsbankadeildinni.
Meira
* GUNNAR Einarsson lék í fyrradag sinn 200. leik fyrir meistaraflokk KR , gegn ÍBV . Hann er sautjándi leikmaðurinn sem nær þessum áfanga fyrir félagið.
Meira
GYLFI Gylfason og félagar hans í þýska handknattleiksliðinu Wilhelmshavener rétt sluppu fyrir horn í gærkvöldi þegar liðið lék síðari leikinn við Dormagen um laust sæti í fyrstu deildinni þýsku.
Meira
BILLY McNeill, fyrrverandi leikmaður, fyrirliði Evrópumeistara Celtic, og knattspyrnustjóri Celtic, segir að ef hann hefði verið við stjórnvölinn hjá félaginu þá hefði hann aldrei keypt Roy Keane.
Meira
LEIKMENN Keflavíkurliðsins hafa fengið flest spjöld hjá dómurum í sex fyrstu umferðunum í Landsbankadeildinni. Þeir hafa mátt sjá 16 gul spjöld og þrjú rauð - eru með 28 refsistig. Víkingar koma næstir á blaði með 16 gul spjöld og tvö rauð.
Meira
MAREL Baldvinsson, leikmaður Breiðabliks, er markahæstur í Landsbankadeildinni með 6 mörk eftir fyrstu sex umferðirnar í deildinni. Hann hefur skorað 50% af mörkum Blika, sem hafa skorað flest mörk, eða 12.
Meira
Marel Baldvinsson, Breiðabliki 6 Garðar B. Gunnlaugsson, Val 5 Christian Christiansen, Fylki 4 Davíð Þór Rúnarsson, Víkingi 4 Jóhann Þórhallsson, Grindavík 4 Tryggvi Guðmundsson, FH 4 Viktor B.
Meira
EFTIR markalaust jafntefli gegn Trínidad og Tóbagó er mikil pressa á leikmönnum Svía fyrir leikinn gegn Paragvæum sem fram fer í Berlín á morgun.
Meira
HOLLENDINGURINN Johan Neeskens skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Evrópumeistara Barcelona um að starfa þar sem aðstoðarþjálfari hjá landa sínum Frank Rijkaard.
Meira
ÓLAFUR Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara FH, var eins við var búist útnefndur besti þjálfarinn í umferðum 1-6. Lærisveinar hans tróna á toppi Landsbankadeildarinnar, hafa unnið fimm leiki og gert eitt jafntefli og stefna í átt að þriðja Íslandsmeistaratitli sínum í röð.
Meira
LIÐ SUÐUR-Kóreu, sem kom allra liða mest á óvart í heimsmeistarakeppninni fyrir fjórum árum þegar það komst í undanúrslit, lagði í gær Tógó með tveimur mörkum gegn einu í fyrsta leik G-riðils.
Meira
Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: Valur 89(46)10 Fylkir 87(48)7 Breiðablik 77(37)12 Keflavík 70(41)8 KR 69(25)6 FH 65(41)12 Víkingur R.
Meira
SPÁNVERJAR eru afar sigurstranglegir í H-riðlinum á HM og það kæmi verulega á óvart ef þeir yrðu ekki í efsta sætinu. Hvað þá ef þeir kæmust ekki áfram - það yrði flokkað undir stórslys.
Meira
Gul Rauð Stig KR 6110 FH 9113 Breiðablik 14014 Fylkir 14014 Valur 14014 ÍBV 15015 Grindavík 13221 ÍA 17121 Víkingur R. 16224 Keflavík 16328 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt spjald.
Meira
HEIMSMEISTARAR Brasilíu hófu titilvörn sína á HM í gær með 1:0 sigri á Króatíu. Leikurinn var fjörugur og menn í báðum liðum óragir við að skjóta á mark mótherjanna. Króatar fengu sín færi og hefðu hæglega getað náð einu stigi ef ekki öllum þremur. Kaka gerði eina mark leiksins skömmu fyrir leikhlé.
Meira
* UEFA-meistararnir í Sevilla hafa gengið frá kaupum á danska landsliðsmanninum Christian Poulsen frá þýska liðinu Schalke. Poulsen , sem er 26 ára gamall miðjumaður, gerði þriggja ára samning við Sevilla en hefur verið í herbúðum Schalke frá árinu...
Meira
VIKTOR Bjarki Arnarsson, hinn skemmtilegi leikmaður Víkingsliðsins, er efstur í einkunnagjöf Morgunblaðsins eftir sex fyrstu umferðirnar í Landsbankadeildinni. Hann hefur fengið níu M. Næstur á blaði er Keflvíkingurinn Jónas G. Sævarsson með sjö M.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.