Greinar föstudaginn 23. júní 2006

Fréttir

23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

11% bílanna óku á yfir 120 km

UM 11% ökumanna sem fóru um Öxnadal um síðustu helgi voru á meira en 120 km hraða á klukkustund. Samtals voru þetta 588 ökumenn. Þetta má lesa úr niðurstöðum umferðargreinis sem staðsettur er á heiðinni. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 232 orð

20 ára fangelsi fyrir morðið á Gísla Þorkelssyni

DESIREE Louis Oberholzer, 44 ára, hefur verið dæmd í 20 ára fangelsi fyrir morðið á Gísla Þorkelssyni, sem fannst myrtur í Suður-Afríku í júlí í fyrra. Oberholzer játaði sekt í málinu, en félagi hennar, Willie Theron, neitar aðild að málinu. Meira
23. júní 2006 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

262-faldur launamunur

Washington. AFP. | Meðalárslaun forstjóra stærstu fyrirtækja Bandaríkjanna voru 262 sinnum hærri en meðaltekjur bandarískra launþega á síðasta ári og hefur launamunurinn aðeins einu sinni mælst meiri. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 754 orð

Aðgerðir ríkisstjórnarinnar komi lágtekjufólki til góða

AÐGERÐIR ríkisstjórnarinnar, sem grípa á til í því skyni að greiða fyrir samkomulagi ASÍ og SA um áframhaldandi gildi kjarasamninga, eiga koma lágtekjufólki, fólki með börn og húsbyggjendum til góða, að því er fram kom í máli Geirs H. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Aðstoðarmaður umhverfisráðherra

EINAR Sveinbjörnsson veðurfræðingur hefur verði ráðinn aðstoðarmaður Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra. Einar er 41 árs með MS-próf í veðurfræði frá Óslóarháskóla. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð

Af krossfestingu

Séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur var sæmdur fálkaorðu. Hermann Jóhannesson orti: Á afburðamenn og ótínda skálka (því auðvitað fljóta þeir með) krækja menn orðu, sem kennd er við fálka, og kætir og bætir vort geð. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 750 orð | 1 mynd

Almenningur virkjaður

Eftir Jóhann M. Jóhannsson johaj@mbl.is Ofsaakstur í Öxnadal um síðustu helgi Hinn 17. júní í fyrra létust tveir ungir menn í bílslysi á hringveginum þar sem hann liggur í Öxnadal. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 261 orð

Amnesty fagnar skýrslu frá Evrópuráðinu

AMNESTY International fagnar þeim sterku og skýru skilaboðum sem Evrópuráðið hefur sent evrópskum ríkisstjórnum og Bandaríkjunum í skýrslu svissneska þingmannsins Dicks Martys, sem unnin var fyrir Evrópuráðið. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð

Ánægður með niðurstöðuna

INGIMUNDUR Sigurpálsson, formaður SA, sagðist ánægður með samkomulag SA og ASÍ. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 201 orð

Ánægjulegar fréttir fyrir Eyjamenn

ELLIÐI Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjabæ, er ánægður með niðurstöðu lokaskýrslu starfshóps sem Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, skipaði um samgöngur við Vestmannaeyjar. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 201 orð

Átta erlend fiskiskip innan lögsögunnar

ÁHÖFN Synjar, flugvélar Landhelgisgæslunnar, stóð á miðvikudag 8 erlend fiskiskip að ólöglegum veiðum á úthafskarfamiðunum á Reykjaneshrygg. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 1112 orð | 1 mynd

Baugsmálið verði tekið til efnislegrar meðferðar

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl.is MÁLFLUTNINGUR um frávísunarkröfu verjenda ákærðu í þeim hluta Baugsmálsins sem nú er fyrir dómi hélt áfram fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Berjast hart um fimmta stjórnarmanninn í Straumi

Eftir Bjarna Ólafsson og Árna Helgason Á HLUTHAFAFUNDI í Straumi-Burðarási fjárfestingarbanka, sem haldinn verður 19. júlí næstkomandi, verður tekist á um fimmta mann í stjórn félagsins. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð

Bogomil Font skemmtir í Jónsmessugöngu

Hin árlega Jónsmessuganga Grindvíkinga verður farin nk. laugardag, 24. júní. Gengið verður frá sundlaug Grindavíkur kl. 20:30 og haldið á fjallið Þorbjörn. Þar verður varðeldur og mun Bogomil Font ásamt Róbert Reynissyni spila og syngja nokkur lög. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Borgarstjórinn heimsótti Mýri

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri í Reykjavík, heimsótti í gær leikskólann Mýri í Skerjafirði. Skólinn fagnaði því í vikunni að 100 ár eru síðan húsnæðið sem skólinn er í var byggt. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Bónus styrkir Dvöl

DVÖL, athvarf fyrir fólk með geðraskanir, hefur fengið afhentan styrk frá Bónus að upphæð ein milljón króna. Féð mun renna í ferða- og tómstundasjóð gesta Dvalar og mun þannig nýtast til að rjúfa félagslega einangrun þeirra. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Bæjarritari Kópavogsbæjar

BÆJARRÁÐ Kópavogs hefur samþykkt að ráða Pál Magnússon í stöðu bæjarritara Kópavogsbæjar frá og með 1. júlí næstkomandi. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Bæjarstjóri aðstoðar félagsmálaráðherra

GUÐMUNDUR Páll Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Magnúsar Stefánssonar félagsmálaráðherra en hann lét nýverið af störfum bæjarstjóra á Akranesi. Guðmundur Páll er fæddur 1957 og er með próf frá Samvinnuskólanum á Bifröst. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 181 orð

Engin launabreyting hjá stærstum hluta félagsmanna

"VIÐ lítum á þetta sem viðspyrnu við að ná niður verðbólgunni. En það er ljóst að þetta er ekki almenn hækkun fyrir alla. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 127 orð

Erfiður róður inn Skjálfanda hjá Rotem

KAJAKKONAN Rotem Ron sem rær í kringum landið á sjókajak sínum, lenti í sinni erfiðustu dagleið á miðvikudag er hún komst til Húsavíkur eftir mjög strembinn róður inn Skjálfanda. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 320 orð

Erum að sýna kjark og þor

"MÉR líst afar vel á það að við skulum hafa klárað þetta mál," sagði Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA, eftir að samningur SA og ASÍ og landssambanda þess var undirritaður. Meira
23. júní 2006 | Erlendar fréttir | 133 orð

Forvarnir gegn hjartasjúkdómum borga sig á fimm árum

DÖNSK rannsókn bendir til þess að hægt sé að helminga fjölda þeirra, sem eru líklegastir til að fá hjartasjúkdóma, á fimm árum án þess að auka útgjöldin. Þetta kemur fram í skýrslu sem dönsk heilbrigðisyfirvöld birtu í gær. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Gaf hluta af verðlaunafé til góðgerðarmála

JÓNAS Örn Helgason, 21 árs gamall sigurvegari í spurningaþættinum Meistaranum sem sýndur var á Stöð 2 í vetur, gaf hluta af verðlaunafé sínu til góðgerðarmála. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Gangavinnan að hefjast

Siglufjörður | Fyrsta formlega skóflustungan vegna Héðinsfjarðarganga var tekin í gærmorgun fimmtudaginn 22. júní, inni í Skútudal við Siglufjörð. Það gerði ungur siglfirskur gröfumaður að nafni Örvar Tómasson. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Gæsluvarðhalds krafist vegna skotárásar

LÖGREGLAN í Hafnarfirði hefur handtekið átta menn og krafist gæsluvarðhalds yfir þremur þeirravegna skotárásar í íbúðahverfi í Vallahverfi í Hafnarfirði á miðvikudagsmorgun. Þar var skotið tveimur skotum af haglabyssu af stuttu færi á glugga raðhúss. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 58 orð

Handverksdagar | Handverksdagar verða í Gamla bænum í Laufási á...

Handverksdagar | Handverksdagar verða í Gamla bænum í Laufási á laugardag, 24. júní. Handverks- og listakonurnar Elísabet og Inger verða við iðju sína í Skála Gamla bæjarins í Laufási á Jónsmessunni frá kl. 9-18. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 242 orð

Hefilspænir urðu að finnsku hrossataði

YFIRDÝRALÆKNIR hefur óskaði eftir upplýsingum frá Landsvirkjun um hvort notaður hafi verið finnskur hrossaskítur til að þétta berg við Kárahnjúkavirkjun. Tilefnið er fyrirspurn sem honum barst frá Guðmundi Páli Ólafssyni náttúrufræðingi. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Hlakkar til að takast á við starfið

FRIÐRIK Jóhannsson, nýr forstjóri Straums-Burðaráss, er löggiltur endurskoðandi og fyrrum landsliðsmaður í handbolta. Hann var forstjóri Fjárfestingarfélags Íslands 1989-1993 og forstjóri Vátryggingarfélagsins Skandia og Skandia á Íslandi frá 1993-96. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Hlekktist á í lendingu í Aberdeen

DORNIER 328-þotu, sem Landsflug/City Star Airlines hefur á leigu, hlekktist á í lendingu á Aberdeen-flugvelli í Skotlandi í gærkvöldi og rann vélin fram af flugbrautinni eftir að hún var lent, að sögn Rúnars Árnasonar, framkvæmdastjóra Landsflugs. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 482 orð

Hækkun skattleysismarka skiptir mestu máli

GRÉTAR Þorsteinsson, forseti ASÍ, sagði yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar fela í sér ásættanlega niðurstöðu. Hækkun skattleysismarka skipti þar mestu en það væri jafnframt lykilatriði að þau væru verðtryggð. Það hefði svipuð áhrif og lægra skattþrep. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Í höndum hins almenna hluthafa

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is VIÐSKIPTI með hlutabréf í Straumi-Burðarási fjárfestingarbanka munu að öllum líkindum verða með meira móti næstu vikur, fram að hluthafafundi sem haldinn verður hinn 19. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Íslendingafélag stofnað í Kína

FYRSTA Íslendingafélagið hefur verið stofnað í Kína, að því er segir í fréttatilkynningu. Ellefu Íslendingar, sem búa í Shanghai, komu saman 7. maí sl. og stofnuðu félag til að efla samstöðu þeirra Íslendinga sem í borginni búa en þeim fer ört... Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð

Í takt við þróunina

MENNTARÁÐ Reykjavíkur samþykkti samhljóða, á fyrsta fundi nýs ráðs í gær, að fella úr gildi ákvæði um aldurshámark nemenda við úthlutun fjármagns til tónlistarnáms. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Jónsmessuleikur í Kjarnaskógi

Akureyri | Jónsmessuleikur verður haldin í Kjarnaskógi í kvöld og verður hátíðin sett kl. 20 við Kjarnakot. Þema Jónsmessuleika að þessu sinni eru Jónsmessuófétin sem byggð eru á sögu Rúnu K. Tetzschener um Ófétabörnin. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 621 orð | 1 mynd

Kallað eftir rökum fyrir skiptingu

Þau áform borgarstjórnarmeirihlutans að skipta menntaráði upp og búa til sérstakt leikskólaráð voru efst á baugi á fyrsta fundi nýs menntaráðs í gær. Silja Björk Huldudóttir kynnti sér málið. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 582 orð

Kjarasamningar tryggðir til ársloka 2007

SAMKOMULAG hefur náðst milli Samtaka atvinnulífsins (SA) og Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og landssambanda þess um breytingar og áframhaldandi gildi kjarasamninga. Fyrir vikið verða kjarasamningar í gildi a.m.k. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 192 orð

Kæru vegna kosningasmölunar nýbúa vísað frá

KJÖRNEFND Sýslumannsins í Reykjavík vegna sveitarstjórnarkosninganna hefur vísað frá kæru Þjóðarhreyfingarinnar, þar sem m.a. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 82 orð

Læknaráð gagnrýnir viðbrögð

STJÓRN læknaráðs Landspítala - háskólasjúkrahúss hefur samþykkt ályktun þar sem lýst er yfir áhyggjum vegna viðbragða spítalans við dómi Hæstaréttar í máli Tómasar Zoëga, fyrrverandi yfirlæknis á geðdeild. Meira
23. júní 2006 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Metverð fyrir list í Bretlandi

SALA á listaverkum eftir margar af stórstjörnum myndlistarsögunnar hefur slegið öll met í Bretlandi í vikunni og er áætlað að allt að 36 milljörðum íslenskra króna hafi á undanförnum dögum verið varið í verk eftir listamenn á borð við David Hockney og... Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 340 orð

Mjög hagfellt samkomulag

"ÞETTA samkomulag er okkur mjög hagfellt. Við erum sennilega að sjá hvað mestan árangur út úr þessu svona heildstætt séð. Okkar félagsmenn eru mjög mikið á þessum lágu töxtum. Þetta er krónutöluaðferð og það kemur 15. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Neyðarástand í samgöngumálum

ÁSTAND í samgöngumálum milli lands og Vestmannaeyja er óásættanlegt með öllu. Ef heldur fram sem horfir sjá ferðaþjónustuaðilar fram á hrun í starfsemi ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 307 orð

Niðurstaðan sögð áfangasigur fyrir náttúruvernd

ÚRSKURÐARNEFND skipulags- og byggingarmála hefur kveðið upp úrskurð sem felur í sér að framkvæmdir við Ingólfsfjall verði að hluta til stöðvaðar til bráðabirgða. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Nýr dráttarbátur Faxaflóahafna

MAGNI, nýr dráttarbátur Faxaflóahafna sf., fékk nafn við hátíðlega athöfn á Miðbakka í Reykjavík á sjómannadaginn. Magni hefur togkraft allt að 39,5 tonnum en öflugasti dráttarbátur hafnarinnar til þessa hafði 17 tonna togkraft. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 179 orð

Ný stjórn Strætó

FYRSTI fundur nýrrar stjórnar Strætó bs. var haldinn 21. júní sl. Þar var Ármann Kr. Ólafsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, kjörinn nýr formaður byggðasamlagsins. Hann tekur við formennsku af Björk Vilhelmsdóttur. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 1229 orð | 3 myndir

Nýta það sem landið hefur upp á að bjóða

Mjóeyri við Eskifjörð er anddyri hins fagra og fjölbreytta Gerpissvæðis. Þar búa ung hjón sem sérhæfa sig í að veita ferðafólki innsýn í undur og ævintýr náttúrunnar. Steinunn Ásmundsdóttir sótti þau heim. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Opnun sendiráðs undirbúin

SASHI U. Tripathi, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneyti Indlands, kom hingað til lands og fundaði með Gunnari Snorra Gunnarssyni sem gegnir sama starfa í íslenska utanríkisráðuneytinu. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð

Óánægja íbúa í Hlíðahverfi

ÍBÚASAMTÖK 3. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 291 orð

Óljóst um árangur í nýrri samningalotu hjá WTO

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is ÞAÐ ræðst á næstu dögum hvort fulltrúar aðildarríkja Alþjóðlegu viðskiptastofnunarinnar (WTO) ná sátt um aðferðafræði sem í stuttu máli miðar að því að lækka tolla og minnka innanlandsstuðning við landbúnað. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

"Fer eins margar ferðir og ég get"

SVANUR Berg er ungur athafnamaður á Akureyri, átta ára gamall götusópari sem hefur valið sér það hlutverk nú í sumar að halda götunni sinni, Lönguhlíð, hreinni og fínni. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 184 orð

"Fráleit ásökun"

ÞORSTEINN Geirsson, ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytisins, segir fráleitt að Björn Bjarnason hafi haft afskipti af Baugsmálinu vegna bréfs sem fór frá ráðuneytinu til bandarískra yfirvalda. Meira
23. júní 2006 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Saddam í hungurverkfall

Bagdad. AFP. | Saddam Hussein, fyrrverandi forseti Íraks, er í hungurverkfalli til að mótmæla því, að einn af verjendum hans var myrtur í fyrradag. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Samkomulag um kjarasamninga í höfn

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur og Þóri Júlíusson ÞRÍHLIÐA samkomulag náðist í gær um kjarasamninga milli ríkisstjórnarinnar, Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins, en meginmarkmiðið með því er að ná verðbólgu niður í 2,5% verðbólgumarkmið... Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 670 orð | 1 mynd

Segir trúnaðarbrest milli sín og Þórðar

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson, stjórnarformaður Straums-Burðaráss, segir að upp hafi verið kominn trúnaðarbrestur í samstarfi hans og Þórðar Más Jóhannessonar, fráfarandi forstjóra. Meira
23. júní 2006 | Erlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Segja jörðina með "hitasótt"

Washington. AP. | Hitinn í andrúmslofti jarðar hefur ekki verið meiri en nú í 400 ár að minnsta kosti og líklega lengur. Er það niðurstaða rannsóknar, sem bandaríska vísindaakademían vann fyrir Bandaríkjaþing. Meira
23. júní 2006 | Erlendar fréttir | 96 orð

Sex kílóum af heróíni stolið frá saksóknara

Pristina. AFP. | Um sex kílógrömmum af heróíni hefur verið stolið úr skrifstofu saksóknara í Kosovo-héraði þar sem þau voru geymd sem sönnunargögn í nokkrum smyglmálum sem verið er að rannsaka. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Sérstök skilríki á gráu svæði?

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is TILLÖGUR Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins um að gefin verði út sérstök persónuskilríki fyrir t.d. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Sjálfboðaliðar á ferðinni á Kópaskeri

Kópasker | Sjálfboðaliðar frá samtökunum Seeds dvelja á Kópaskeri þessa dagana. Þeir munu aðallega vinna að hreinsun á umhverfinu, t.d. í fjörum. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Skipstjóri og stýrimaður ákærðir

ÁKÆRA liggur fyrir gegn skipstjóra og fyrsta stýrimanni færeyska togarans Sancy fyrir veiðar innan íslensku efnahagslögsögunnar. Var ákæran þingfest við héraðsdóm Austurlands í gær. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 169 orð

Stofnun Leifs Eiríkssonar veitir námsstyrki

STOFNUN Leifs Eiríkssonar hefur veitt sína fyrstu námsstyrki og voru umsóknir samtals 26; þrettán frá Íslandi og þrettán frá Bandaríkjunum. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 681 orð | 1 mynd

Stórskipahöfn við Skarfabakka

SKARFABAKKI, ný bryggja og athafnasvæði í Sundahöfn í Reykjavík, var tekinn formlega í notkun í gær við hátíðlega athöfn. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Sumarstarf hafið í Ölveri

SUMARBÚÐIRNAR í Ölveri undir Hafnarfjalli eru teknar til starfa og eru um 40 stúlkur í senn í hverjum sumarbúðaflokki. Vel hefur gengið að skrá í sumarbúðirnar og er fullt í flesta flokka. Sumarstarfinu lýkur með kaffisölu sem verður sunnudaginn 20. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Sundfólk í Reykjanesbæ ætlar að halda titlinum

Reykjanesbær | "Við búumst við mjög góðu gengi okkar sundfólks í Reykjanesbæ og stefnum að því að halda aldursflokkameistaratitlinum. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 48 orð

Sýningu lýkur | Alþjóðlegu farandsýningunni HOMESICK lýkur í...

Sýningu lýkur | Alþjóðlegu farandsýningunni HOMESICK lýkur í Listasafninu á Akureyri á sunnudag, 25. júní. Meira
23. júní 2006 | Erlendar fréttir | 518 orð

Tillaga um lægstu laun felld

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÖLDUNGADEILD Bandaríkjaþings felldi á miðvikudag tillögu demókrata um hækkun lægstu launa en meirihluti þingmanna, eða 52 á móti 46, greiddi atkvæði með henni. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Tilnefndur til Rembrandt- verðlauna

HEIMIR Björgúlfsson er ungur myndlistarmaður sem gerir það gott í Hollandi. Hann er einn af sex listamönnum sem koma til álita við veitingu sérstakra Rembrandt-verðlauna sem eru veitt í tilefni 400 ára afmælis málarans. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð

Umferðarslys við Kúagerði

FJÓRIR slösuðust þegar ekið var aftan á kyrrstæða bifreið á Reykjanesbraut við Kúagerði á sjötta tímanum í gær. Þrír voru fluttir á slysadeild LSH í Fossvogi og einn til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Unnu ferð á HM

LANDSBANKINN opnaði vefsíðu, tileinkaða Landsbankadeildinni, fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu. Í tilefni af því var efnt til HM-leiks og voru verðlaunin í leiknum ferð fyrir tvo á leik Frakklands og Kóreu á HM. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Jónsmessumót fjölskyldunnar | Íþróttaviðburðir við allra hæfi verða í Laugardal, Heiðmörk og Viðey í dag og hefst dagskráin kl. 16 í Heiðmörk þar sem ýmislegt verður til skemmtunar, m.a. grillaðar pylsur á birkigrein á opnum eldi. Meira
23. júní 2006 | Erlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Varað við kreppu í evrópskri vínframleiðslu

Brussel. AFP. | Verði ekki gripið til róttækra aðgerða, er hætt við að yfirburðir Evrópumanna á hinum alþjóðlega vínmarkaði heyri brátt sögunni til. Að þeim sækja nú vel markaðssettar afurðir frá Bandaríkjunum, Ástralíu, Suður-Afríku og jafnvel Kína. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Verðlaun Kiwanis

Kiwanismenn úr Kiwanisklúbbnum Setbergi heimsóttu grunnskóla Garðabæjar, Hofsstaðaskóla, Flataskóla og Garðaskóla, fyrr í þessum mánuði og afhentu nemendum bókarverðlaun fyrir góðan námsárangur í íslensku. Þetta er í 20. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Viðameiri og fjölbreyttari dagskrá en nokkru sinni

"LISTASUMAR verður fjölbreyttara og skemmtilegra með hverju árinu," sagði Sigrún Björk Jakobsdóttir, formaður menningarmálanefndar Akureyrarbæjar, en Listasumar 2006 hófst á Akureyri í gær. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð

Vilja styrk frá bænum

Vinir Akureyrar, hagsmunafélag sem stendur fyrir fjölskylduhátíðinni Ein með öllu á Akureyri um verslunarmannahelgina, hefur sótt um styrk vegna komandi hátíðar. Meira
23. júní 2006 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Vökvakerfið sparar mikið eldsneyti

Washington. AP. | Bandarísk stjórnvöld hafa kynnt afar sparneytna frumgerð flutningabifreiðar sem var byggð fyrir Umhverfisstofnun Bandaríkjanna (EPA). Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 172 orð

Yfirlýsing frá forstjóra Baugs Group

JÓN Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group hf., hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: "Vegna fréttar Morgunblaðsins í dag, fimmtudaginn 22. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 250 orð

Yfirmanni óheimilt að skoða tölvupóst

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is PERSÓNUVERND hefur úrskurðað að framkvæmdastjóra Íslenska sjónvarpsfélagsins/Skjás eins hafi verið óheimilt að skoða einkatölvupóst starfsmanns fyrirtækisins án þess að hann væri viðstaddur. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Yrkjuvefurinn opnaður

NÝR námsvefur um tré og gróðursetningu, Yrkjuvefurinn yrkja.is, var opnaður við hátíðlega athöfn í Grasagarðinum í Laugardal í gær. Meira
23. júní 2006 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Æskilegt að nota grænt gúmmí í keppnisvellina

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is "KANNANIR sem gerðar hafa verið í Noregi á notkun gúmmíkurls úr bíldekkjum í gervigrasvelli hafa leitt í ljós að ekki sé ástæða til að ætla að það hafi heilsuspillandi áhrif," sagði Lúðvík S. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júní 2006 | Staksteinar | 261 orð | 1 mynd

Að vera samkvæm sjálfri sér

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingar, sagði í fréttum sjónvarps í gærkvöldi að það væri mikilvægt að aðilar vinnumarkaðar hefðu tekið fram fyrir hendur á ríkisstjórninni í þeim aðgerðum sem tilkynntar voru í gær. Meira
23. júní 2006 | Leiðarar | 317 orð

Bush í Ungverjalandi

Það er við hæfi, að Bush Bandaríkjaforseti heimsæki Ungverjaland eins og hann hefur gert síðustu daga í tilefni af því að hálf öld er liðin í ár frá uppreisninni gegn kommúnismanum þar í landi. Meira
23. júní 2006 | Leiðarar | 483 orð

Mikilvægt samkomulag

Tvísýnt ástand í efnahagsmálum og aukin verðbólga hefur gefið tilefni til að ætla að dregið gæti til tíðinda á vinnumarkaði ef ekkert yrði að gert þar sem forsendur kjarasamninga voru brostnar. Meira

Menning

23. júní 2006 | Leiklist | 560 orð | 2 myndir

Að flokka leiksigra eftir kyni

Allar helstu listgreinarnar eiga nú sína eigin uppskeruhátíð. Svona hátíðir eru jákvæðar að mínum dómi. Meira
23. júní 2006 | Fólk í fréttum | 77 orð

Djassinn dunar á Egilsstöðum

DJASSHÁTÍÐ Egilsstaða á Austurlandi heldur áfram í kvöld en þá koma fram Björn Thoroddsen og Jón Hilmar Kárason leika gítardúetta úr ýmsum áttum en að auki mun norski gítaristinn Finn Robert Olsen slást í hóp þeirra félaga. Meira
23. júní 2006 | Tónlist | 992 orð | 3 myndir

Einn á móti fimmtán

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
23. júní 2006 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Hljómsveitin Á móti sól leikur á árlegum stórdansleik Hestamannafélagsins Sindra sem fram fer í félagsheimilinu Leikskálum í Vík í Mýrdal á laugardagskvöldið. Aldurstakmark er 16 ár. Meira
23. júní 2006 | Myndlist | 455 orð | 1 mynd

Leikur einn?

Baldur Björnsson. Til 24. júní 2006. Meira
23. júní 2006 | Fólk í fréttum | 523 orð | 1 mynd

Lyktar eins og Beckham

Aðalsmaður vikunnar er Idol-stjarna frá síðustu þáttaröð en þá komst hann alla leið í sex manna úrslit. Hann hefur nú fengið það verkefni að fylla skarð Magna í Á móti sól en sá síðarnefndi er eins og allir vita á leið til LA að keppa um hylli rokkaranna í Supernova. Meira
23. júní 2006 | Myndlist | 666 orð | 1 mynd

Ódýrar umbúðir um næringarlitlar tuggur

Huginn Þór Arason og Unnar Auðarson. Sýningin stendur til 25. júní. Meira
23. júní 2006 | Tónlist | 484 orð | 1 mynd

Seiðandi danstónlist

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Hljómsveitin Narodna Musika er fimm manna fjölþjóðasveit sem spilar þjóðlagatónlist frá Balkanlöndum og samanstendur af hljóðfæraleikurum frá Íslandi, Danmörku, Tyrklandi og Búlgaríu. Meira
23. júní 2006 | Myndlist | 787 orð | 1 mynd

Sérviskan er sjaldgæf

Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson hsb@mbl.is HANN VAR einn af stofnmeðlimum Stilluppsteypu og tók þátt í þeirri hljómsveit í áratug, frá 1992 til 2002. Meira
23. júní 2006 | Tónlist | 212 orð | 1 mynd

Slátur á sviðið

SAMTÖK listrænt ágengra tónskálda umhverfis Reykjavík (S.L.Á.T.U.R.) halda tónleika í Nýlistasafninu í kvöld kl. 20. Meira
23. júní 2006 | Fólk í fréttum | 139 orð

Smámunauppboð Skakkamanage

HLJÓMSVEITIN Skakkamanage stendur fyrir smámunauppboði og tónleikum á Snóker-Sport bar á Hverfisgötu í kvöld. Tilefnið er ný hljómplata sveitarinnar sem er væntanleg til landsins um miðjan næsta mánuð. Meira
23. júní 2006 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Til mikils að vinna

REYKJANESBÆR lýsir eftir dægurlögum til að taka þátt í sönglagakeppninni Ljósalagið sem haldin er í tilefni af menningar- og fjölskylduhátíðinni Ljósanótt sem fram fer fyrstu helgina í september ár hvert. Meira
23. júní 2006 | Tónlist | 97 orð

Tónlistarkonan Rósa spilar í 12 Tónum í dag kl. 17. Rósa Guðmundsdóttir...

Tónlistarkonan Rósa spilar í 12 Tónum í dag kl. 17. Rósa Guðmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 11. Meira
23. júní 2006 | Tónlist | 178 orð | 1 mynd

Vinsælir í Ungverjalandi

HLJÓMSVEITIN Mezzoforte tróð upp í tvígang í Ungverjalandi um helgina en sveitin hefur ekki leikið þar í landi áður. Fyrri tónleikarnir fóru fram á föstudaginn síðasta í Szeged sem er bær nálægt landamærum Rúmeníu og Serbíu. Meira
23. júní 2006 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Von er á fyrstu sólóplötu söngvarans Friðriks Ómars Hjörleifssonar í...

Von er á fyrstu sólóplötu söngvarans Friðriks Ómars Hjörleifssonar í haust en í dag mun fyrsta smáskífan af þeirri plötu "Farinn" heyrast á helstu útvarpsstöðvum landsins. Meira
23. júní 2006 | Leiklist | 749 orð | 4 myndir

Það versta frá Eric Bogosian

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is VEGLEG leiklistarhátíð, ACT ALONE 2006, verður haldin á Ísafirði dagana 29. júní til 2. júlí. Á hátíðinni mun fjöldi listamanna koma fram auk þess sem haldin verða leiklistarnámskeið. Meira
23. júní 2006 | Fjölmiðlar | 109 orð | 1 mynd

Ævintýri herra Bean

HINN eini sanni herra Bean hefur snúið aftur í þessum kostulega gamanþætti sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Í þessum gamanþáttum lendir hann að sjálfsögðu í óborganlegum ævintýrum, eins og fyrri daginn. Meira

Umræðan

23. júní 2006 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Alræðisríkið Ísland

Vilhjálmur Eyþórsson skrifar um kyn og kynþætti: "Nú er svo komið, að hver sá, sem efast um þessar nýju kenningar getur átt von á allt að tveggja ára dvöl í fangelsi, skv. 233. grein almennra hegningarlaga." Meira
23. júní 2006 | Aðsent efni | 188 orð

Athugasemd að gefnu tilefni

ÞAÐ veldur mér miklum vonbrigðum að sjá í grein Hauks Þorvaldssonar í Morgunblaðinu 21. júní sl. að hann skuli hafa upplifað vinsamlegan fund okkar með þessum neikvæða hætti. Þar ríkti enginn ágreiningur um aðalbaráttumál hans. Meira
23. júní 2006 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Framsóknaríhaldið fer á kostum

Björgvin G. Sigurðsson skrifar um úrslit sveitarstjórnarkosninga: "Skilaboð kjósenda voru ósköp skýr; burtu með Framsóknarflokkinn." Meira
23. júní 2006 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Framtíðin og Framsóknarflokkurinn

Jón Einarsson skrifar um Framsóknarflokkinn: "...Framsóknarflokkurinn hefur unnið góða sigra í seinni íð." Meira
23. júní 2006 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Hálfdrættingurinn Eiður Smári

Sigurjón Þórðarson fjallar um kvótakerfið: "Sala tveggja einstaklinga á helmingi aflaheimilda, og þar með megni atvinnuréttinda allra í Grímsey, sýnir berlega hvers konar brjálæði kvótakerfið er og ítrekar nauðsyn þess að snúa ofan af þessari vitleysu." Meira
23. júní 2006 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Hvalfjarðargöng - Tími kominn á FP?

Ellen Ingvadóttir skrifar um hagsmunasamtök pallbílseigenda: "Ástæða er til að skoða hvort ekki sé kominn tími á stofnun félags pallbílaeigenda, skammstafað FP?" Meira
23. júní 2006 | Aðsent efni | 180 orð

Kjarni Baugsmálsins

VIÐSKIPTASAMSTEYPAN Baugur og helstu forkólfar hennar hafa verið til rannsóknar hjá þar til bærum yfirvöldum vegna meintra auðgunarbrota af ýmsu tagi. Vegna formgalla var fyrstu ákæru vísað frá dómi. Meira
23. júní 2006 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Nýr meirihluti í þágu Akureyrar

Hermann Jón Tómasson skrifar um bæjarstjórnarmál á Akureyri: "Það er frumskylda stjórnmálamanna að hugsa fyrst og fremst um hagsmuni þess samfélags sem þeir hafa verið kjörnir til að vinna fyrir." Meira
23. júní 2006 | Aðsent efni | 235 orð | 1 mynd

Óskapnaður við Leifsstöð

Guðmundur E. Jóelsson fjallar um aðgengi að Leifsstöð: "Nú er málið orðið svo að rútur eru staðsettar svoleiðis að illmögulegt er að lesta rúturnar og beinlínis hættulegt á köflum." Meira
23. júní 2006 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

"Er gott félag að eiga við þjóðina"

Þorgrímur Gestsson fjallar um Ríkisútvarpið: "Þá er bara að bíða þess sem haustið ber í skauti sér, hvort þing og þjóð kokgleypa það að stigið verði fyrsta skrefið í áttina til þess að unnt verði að stela Ríkisútvarpinu frá okkur." Meira
23. júní 2006 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn Samfylkingar, Vinstri grænna og Frjálslyndra

Magnús Már Guðmundsson fjallar um stjórnmálaviðhorfið: "Flokkarnir eiga ekki að berjast innbyrðis heldur leggjast allir á eitt í því þjóðþrifaverki að fella ríkisstjórnina og koma þannig hinu blágræna valdastólabandalagi frá." Meira
23. júní 2006 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Sjálfsbjargarheimilið fyrirmyndarstofnun

Tryggvi Friðjónsson fjallar um viðurkenningu Sjálfsbjargarheimilsins: "Allir þessir áfangar á leið til bætts hags íbúa heimilisins og annarra þjónustuþega þess eru mikilvægir og gefa stjórn og starfsmönnum Sjálfsbjargarheimilisins byr í seglin." Meira
23. júní 2006 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Sókn og sigrar í ferðamálum

Sturla Böðvarsson skrifar um mikilvægi ferðaþjónustu: "Meginmarkmið ferðamálaáætlunarinnar er að náttúra Íslands, menning þjóðarinnar, sterk byggð og fagmennska verði ráðandi þættir í þróun ferðamála." Meira
23. júní 2006 | Velvakandi | 310 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Lýsandi orðalag KVENNADAGURINN 19. júní gefur tilefni til að vekja athygli á hve víða glyttir í gamalgróin viðhorf - án þess að viðkomandi geri sér grein fyrir því. En einhver hugsun er samt vonandi að baki samningu hverrar fréttar. Meira

Minningargreinar

23. júní 2006 | Minningargreinar | 565 orð | 1 mynd

AÐALSTEINN JÓSEPSSON

Aðalsteinn Jósepsson fæddist á Bergsstöðum í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu 27. júní 1930. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þóra Guðrún Jóhannesdóttir frá Hofi í Hjaltadal, f. 19.3. 1889, d. 5.2. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2006 | Minningargreinar | 112 orð | 1 mynd

BÁRA STEINDÓRSDÓTTIR

Bára Steindórsdóttir fæddist á Stokkseyri 7. desember 1938. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 6. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Selfosskirkju 10. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2006 | Minningargreinar | 1222 orð | 1 mynd

BJARNI MARINÓ ÞORSTEINSSON

Bjarni Marinó Þorsteinsson fæddist á Rangárvöllum við Akureyri 12. mars 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 17. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Bjarnadóttir, f. á Hlíðarhaga í Eyjafirði 7. september 1888, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2006 | Minningargreinar | 964 orð | 1 mynd

GUÐFINNUR INGI HANNESSON

Guðfinnur Ingi Hannesson fæddist í Reykjavík 25. maí 1940. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn 25. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 2. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2006 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd

GUÐJÓN BJÖRN ÁSMUNDSSON

Guðjón Björn Ásmundsson fæddist á Akureyri 17. september 1935. Hann lést á heimili sínu 7. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Ásmundur Elíasson, f. á Sléttu í Mjóafirði 6. maí 1905, d. 8. mars 1943, og Valborg Ingimundardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2006 | Minningargreinar | 953 orð | 1 mynd

HARALDUR SÆVAR KJARTANSSON

Haraldur Sævar Kjartansson fæddist í Ólafsvík 7. nóvember 1933. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 20. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2006 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

HAUKUR FREYR ÁGÚSTSSON

Haukur Freyr Ágústsson fæddist á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 5. febrúar 1982. Hann lést 9. júní síðastliðinn og var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2006 | Minningargreinar | 711 orð | 1 mynd

HJALTI ÞORVARÐSSON

Hjalti Þorvarðsson fæddist á Skriðu í Breiðdal 13. febrúar 1915. Hann lést á Ljósheimum á Selfossi 2. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Selfosskirkju 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2006 | Minningargreinar | 976 orð | 1 mynd

HULDA DÓRA JÓHANNSDÓTTIR

Hulda Dóra Jóhannsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 25. nóvember 1943. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hafnarfjarðarkirkju 22. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2006 | Minningargreinar | 1971 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG GUÐNADÓTTIR

Ingibjörg Sigþóra Guðnadóttir fæddist á Siglufirði 13. desember 1920. Hún lést á bráðadeild Landspítalans að kvöldi 6. júní síðastliðins og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2006 | Minningargreinar | 2756 orð | 1 mynd

INGILEIF GUÐJÓNSDÓTTIR

Ingileif Guðjónsdóttir húsfreyja fæddist á Ökrum á Akranesi 10. febrúar 1916. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 16. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðjón Þórðarson, sjómaður á Ökrum á Akranesi, f. 8. desember 1885, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2006 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

JÓHANNES R. SNORRASON

Jóhannes R. Snorrason fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 12. nóvember 1917. Hann lést 31. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 9. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2006 | Minningargreinar | 1656 orð | 1 mynd

KRISTÍN JÓNASDÓTTIR

Kristín Jónasdóttir fæddist á Borg í Reykhólasveit í Austur-Barðastrandarsýslu 2. desember 1916. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 22. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2006 | Minningargreinar | 1471 orð | 1 mynd

MAGNÚS KRISTJÁNSSON

Magnús Kristjánsson fæddist í Hafnarfirði 5. nóvember 1927. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 11. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Eyjólfsson frá Sviðholti á Álftanesi, f. 9. september 1892, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2006 | Minningargreinar | 301 orð | 1 mynd

PÁLL JÓNSSON

Páll Jónsson fæddist á Þorvaldsstöðum í Hvítársíðu 28. maí 1925. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. maí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Reykholtskirkju 10. júní. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2006 | Minningargreinar | 275 orð

SIGRÍÐUR SÓLEY SVEINSDÓTTIR HALLGRÍMSSON

Sigríður Sóley Sveinsdóttir Hallgrímsson fæddist í Vík í Mýrdal 26. maí 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir að morgni 17. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Matthildur Einarsdóttir, f. 15.5. 1884, d. 31.12. 1949, og Sveinn Guðmundsson, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2006 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

SÓLEY H. ODDSDÓTTIR MANGAL

Sóley Hildur Oddsdóttir Mangal fæddist í Reykjavík hinn 11. nóvember 1964. Hún lést af slysförum í París 4. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 16. júní. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. júní 2006 | Sjávarútvegur | 322 orð | 2 myndir

Aflaverðmæti dregst saman um 1,8 milljarða

AFLAVERÐMÆTI allra íslenskra skipa af öllum miðum var 18,5 milljarðar króna á fyrsta ársfjórðungi 2006, að því er kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Meira

Viðskipti

23. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 299 orð | 1 mynd

ESA tekur ríkisaðstoð við Íbúðalánasjóð til skoðunar að nýju

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is EFTIRLITSSTOFNUN EFTA, ESA, hefur ákveðið að hefja formlega athugun á ríkisaðstoð sem veitt er Íbúðalánasjóði. Með ákvörðuninni er ESA að bregðast við dómi EFTA-dómstólsins frá 7. apríl sl. Meira
23. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Fjarðaálsverkefnið verðlaunað

FJARÐAÁLSVERKEFNIÐ í Reyðarfirði fékk á nýlegri ráðstefnu aðalverktakans Bechtel í Seattle í Bandaríkjunum viðurkenningu sem teymi ársins á sviði öryggis, umhverfis og heilsugæslu. Meira
23. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 276 orð

IMG kaupir danskt ráðgjafarfyrirtæki

RÁÐGJAFAR- og rannsóknarfyrirtækið IMG hefur fært út kvíarnar á danska markaðnum með kaupum á ráðgjafarfyrirtækinu LogistikGruppen A/S í samvinnu við stjórnendur danska félagsins. Glitnir veitti ráðgjöf og fjármagnaði kaupin. Meira
23. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Mosaic Fashions býður í Rubicon Retail

MOSAIC Fashions, sem Baugur á 40% hlut í, hefur sent stjórn Rubicon Retail Ltd., sem á tískuvörukeðjurnar Warehouse og Principles auk skófyrirtækisins Shoe Studio , yfirtökutilboð um að sameina félögin tvö. Meira
23. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Óljóst um sölu á Matas

HLUTHAFAR dönsku verslunarkeðjunnar Matas munu næstkomandi þriðjudag ákveða hvort verður af sölu keðjunnar til fjárfestingarfélagsins CVC, sem í maí síðastliðnum gerði þeim tilboð sem hljóðaði upp á 5,1 milljarð króna. Meira
23. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Úrvalsvísitala hækkar

ÚRVALSVÍSITALAN hækkaði um 0,37% í Kauphöll Íslands í gær og var lokagildi hennar 5.585,26 stig við lok viðskipta. Viðskipti námu 7,8 milljörðum króna , mest með hlutabréf, eða fyrir 5,8 milljarða. Meira

Daglegt líf

23. júní 2006 | Daglegt líf | 794 orð | 7 myndir

Garðveisla í góða veðrinu

Það er tilvalið að slá upp garðveislu þegar veður leyfir og kalla í fjölskyldu og vini til að fagna sólríkum degi. Heiða Björg Hilmisdóttir var ekki lengi að töfra fram glæsilega veislu einn bjartan dag fyrir skömmu. Meira
23. júní 2006 | Daglegt líf | 254 orð

Grillaður lax og stórlúða

Í góða veðrinu kemur fólk og kaupir fisk á grillið og Kristófer Ásmundsson hjá Gallerý fiski segir að grillpinnarnir séu alltaf vinsælir, en líka skötuselur og stórlúða í steikum og laxinn er mjög vinsæll. Meira
23. júní 2006 | Daglegt líf | 474 orð | 1 mynd

Lítið þarf til að breyta miklu

Sjónskertir greina ekki hvítan disk á hvítum borðdúk. Kristín Heiða Kristinsdóttir komst að því að litir borðáhalda skipta miklu máli þegar sjónskertir fara á veitingahús. Meira

Fastir þættir

23. júní 2006 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

100 ÁRA afmæli . Mánudaginn 26. júní nk. verður 100 ára Ingibjörg...

100 ÁRA afmæli . Mánudaginn 26. júní nk. verður 100 ára Ingibjörg Jónsdóttir, ættuð frá Miðkoti í Vestur-Landeyjum, til heimilis á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli, Hvolsvelli. Meira
23. júní 2006 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli . Í dag, 23. júní, er áttræður Skúli Einarsson, formaður...

80 ÁRA afmæli . Í dag, 23. júní, er áttræður Skúli Einarsson, formaður Matsveinafélags Íslands, Tunguseli 4, Reykjavík. Hann er í fullu starfi. Skúli er að heiman í... Meira
23. júní 2006 | Fastir þættir | 235 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

HM í Veróna. Meira
23. júní 2006 | Viðhorf | 908 orð | 1 mynd

Gamalt fólk og vitlaust

...um leið og það nær löggiltum gamalmennaaldri þá þurrkast út allt sem það hefur lært og gert, séð og heyrt síðustu áratugina Meira
23. júní 2006 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Í dag, 23. júní, eiga 50 ára brúðkaupsafmæli hjónin Auður...

Gullbrúðkaup | Í dag, 23. júní, eiga 50 ára brúðkaupsafmæli hjónin Auður Björnsdóttir og Magnús Stefánsson, fyrrum bændur í Fagraskógi í Arnarneshreppi. Þau eru að... Meira
23. júní 2006 | Fastir þættir | 24 orð

Gætum tungunnar

Sagt var: Ef hann mundi taka það að sér, mundi ég verða feginn. RÉTT VÆRI: Ef hann tæki það að sér, yrði ég... Meira
23. júní 2006 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Jónsmessuhátíð í Hellisgerði

Jónsmessa | Jónsmessuhátíð verður í Hellisgerði í Hafnarfirði í kvöld, föstudaginn 23. júní. Sýnt verður brot úr sýningu Nemendaleikhússins, Nú skyldi ég hlæja væri ég ekki dauður. Meira
23. júní 2006 | Í dag | 598 orð | 1 mynd

Leiðarvísir að leyndarmálum

Páll Ásgeir Ásgeirsson fæddist í Þúfum í Ísafjarðadjúpi 1956. Hann er alinn upp við fjölbreytt störf til sjós og lands en hefur starfað við blaðamennsku og skriftir frá árinu 1984. "Bíll og bakpoki" er hans 6. Meira
23. júní 2006 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Miðnæturmessa á Jónsmessu í Hallgrímskirkju

Í DAG, föstudaginn 23. júní, verður miðnæturmessa í Hallgrímskirkju kl. 23. Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur, organisti Björn Steinar... Meira
23. júní 2006 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13. 34. Meira
23. júní 2006 | Fastir þættir | 195 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bg5 h6 4. Bxf6 Dxf6 5. e4 d6 6. c3 Rd7 7. Rbd2 g6 8. Bd3 Bg7 9. O-O O-O 10. Rc4 b6 11. He1 Bb7 12. De2 De7 13. Had1 e5 14. dxe5 dxe5 15. b4 a5 16. a3 Hfd8 17. Hd2 axb4 18. axb4 Rf6 19. g3 Rh7 20. Hed1 Rf8 21. Bc2 Hxd2 22. Meira
23. júní 2006 | Fastir þættir | 288 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Vinur Víkverja hringdi í hann um daginn og var mikið niðri fyrir. Ósjaldan hefur Víkverji átt miklar rökræður við þennan vin sinn um jafnréttismál. Sjálfur vill Víkverji frelsi fyrir alla, konur og karla, og hefur ákveðnar hugmyndir um leiðirnar að því. Meira

Íþróttir

23. júní 2006 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Allt frá Færeyjum til Kasakstan

ÍSLANDSMEISTARAR FH í knattspyrnu eru í sterkari styrkleikaflokknum fyrir dráttinn í fyrstu umferð forkeppninnar í Meistaradeild Evrópu, en hann fer fram í Nyon í Sviss í dag. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Arnar í undanúrslit á Írlandi

ARNAR Sigurðsson, Íslandsmeistari í tennis, er kominn í undanúrslit á atvinnumannamóti sem nú stendur yfir í Limerick á Írlandi. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 148 orð

Ástralar koma á óvart á HM

ÁSTRALAR komu heldur betur á óvart í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu í Þýskalandi í gær - þegar þeir tryggðu sér rétt til að leika í 16 liða úrslitum með því að gera jafntefli við Króatíu í F-riðli, 2:2. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 114 orð

Birgir Leifur í Sviss

BIRGIR Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur lék fyrsta hringinn á Credit Suisse Challenge-mótinu á Wylihof-vellinum í Sviss í gær á 72 höggum - einu höggi undir pari. Birgir Leifur fékk 13 pör, þrjá fugla og tvo skolla. Birgir er í 62. - 78. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Blatter vill nota gervigras á HM

SEPP Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, er ekki ánægður með ástandið á öllum grasvöllunum sem notaðir eru í heimsmeistarakeppninni í Þýskalandi. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Chelsea byrjar á City

LEIKJANIÐURRÖÐUN fyrir næsta leiktímabil ensku knattspyrnunnar var birt í gær. Englandsmeistarar Chelsea fá Manchester City í heimsókn á Stanford Bridge, en bikarmeistarar Liverpool sækja nýliða Sheffield United heim. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 218 orð

Erla með stórleik

ERLA Steina Arnardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, átti stórleik með Mallbacken í fyrrakvöld þegar lið hennar lék við meistaralið Umeå í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 853 orð | 2 myndir

Eyjasigur í botnslagnum

EYJAMENN lyftu sér úr botnsætunum í Landsbankadeild karla í knattspyrnu þegar þeir báru sigurorð af Skagamönnum, 2:1, í fjörugum leik í Eyjum. "Við spiluðum mjög vel gegn Skagamönnum. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 328 orð

Fjögur Íslendingalið í pottinum

VALUR og ÍA fá mótherja frá Norðurlöndum eða Eystrasaltsríkjunum þegar dregið verður til 1. umferðarinnar í forkeppni UEFA-bikarsins í knattspyrnu í dag í Nyon í Sviss. Ísland hefur færst niður í veikari styrkleikaflokkinn fyrir dráttinn í 1. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 198 orð

Grunur um spillingu skekur ítalska knattspyrnu

ÍTALSKA knattspyrnusambandið hefur boðað fjögur ítölsk stórlið til yfirheyrslu fyrir sérstökum íþróttadómstól vegna gruns um spillingu. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 201 orð

Heldur sigurganga Tinnu áfram í Leiru?

ICELANDAIR mótið í golfi fer fram á Hólmsvelli í Leiru um helgina en mótið er hluti af KB banka mótaröðinni. Mótið er hið þriðja í röðinni á þessu sumri, en alls eru þau sex talsins, og ráða þau miklu um val á landsliðum Íslands. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 538 orð | 2 myndir

HM-ævintýri Ástrala heldur áfram

ÁSTRALAR tryggðu sér í gær sæti í 16 liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu er þeir gerðu 2:2 jafntefli gegn Króötum í F-riðli. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Höfum Eið og þurfum ekki Lampard

JOAN Laporta, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, segir að ekki verði gerðar frekari tilraunir að sinni til að fá enska landsliðsmanninn Frank Lampard frá Chelsea í raðir félagsins. Það sé nóg að vera búnir að fá Eið Smára Guðjohnsen. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 1545 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin Víkingur R. - FH 0:0...

KNATTSPYRNA Efsta deild karla, Landsbankadeildin Víkingur R. - FH 0:0 Víkin, fimmtudaginn 22. júní 2006. Aðstæður : Gott veður, logn og um 10 stiga hiti, örlítil gola að norðan, völlurinn góður. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 1072 orð | 2 myndir

Langþráður sigur Blika í Kópavogi

NÝLIÐAR Breiðabliks fögnuðu langþráðum sigri í Landsbankadeildinni þegar þeir lögðu Fylkismenn, 3:2, í skemmtilegum og líflegum leik á Kópavogsvelli. Sjálfsmark réði úrslitunum en varnarmaður Fylkis varð fyrir því óláni að skora í eigið mark átta mínútum fyrir leikslok. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 88 orð

Margrét Lára skoraði fimm mörk

MARGRÉT Lára Viðarsdóttir, landsliðsmiðherji í knattspyrnu, var svo sannarlega á skotskónum á Valbjarnarvelli í gærkvöldi, þar sem hún skoraði fimm mörk og tryggði Val öruggan sigur á Keflvíkingum, 7:0, í Landsbankadeild kvenna. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 807 orð | 2 myndir

Meistarabragurinn kom FH til hjálpar

FORSKOT FH í Landsbankadeild karla í knattspyrnu jókst í gærkvöld þrátt fyrir að Íslandsmeistararnir gerðu markalaust jafntefli við nýliða Víkings í Víkinni og töpuðu þar með af tveimur stigum, því á sama tíma tapaði Fylkir fyrir Breiðabliki í Kópavogi. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Oddur Ingi til Esbjerg

ODDUR Ingi Guðmundsson, 17 ára knattspyrnumaður úr Fylki, skrifaði í gær undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið Esbjerg. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

"Getum enn orðið heimsmeistarar"

PATRICK Vieira, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, segir að franska liðið geti enn orðið heimsmeistari, en óttast þó að liðið endurtaki leikinn frá því í síðustu heimsmeistarkeppni þegar Frakkar duttu út í fyrstu umferð. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

"Höfum spilað besta fótboltann"

LUIS Aragones, landsliðsþjálfari Spánverja, segir að lið sitt hafi spilað besta fótboltann á HM. Spánverjar hafa skorað sjö mörk í leikjunum tveimur gegn Túnisum og Úkraínumönnum og eru öruggir með sigur í riðlinum. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Ronaldo - 90,5 kíló

LOKS hefur nú fengist úr því skorið hversu þungur brasilíski framherjinn Ronaldo er. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 824 orð | 2 myndir

Sneypuför KR til Grindavíkur

HELDUR voru KR-ingar niðurlútir er þeir gengu af velli í Grindavík í gærkvöldi. Að sama skapi fögnuðu Grindvíkingar ógurlega 5:0 sigri, stærsti sigur í efstu deild síðan FH vann Grindavík í ágúst 2005. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 166 orð

Stormur í vatnsglasi

HOLLENDINGURINN Ruud van Nistelrooy segir að ósættið sem ríkt hefur milli hans og samherja hans hjá Manchester United, Portúgalans Cristiano Ronaldo, sé ekkert til að gera veður út af. Meira
23. júní 2006 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

* ÞRJÁR borgir keppa um að fá að halda vetrarólympíuleikana árið 2014...

* ÞRJÁR borgir keppa um að fá að halda vetrarólympíuleikana árið 2014. Þetta eru borgirnar Sochi í Rússlandi , Salzburg í Austurríki og PyeongChang í Suður Kóreu . Meira

Bílablað

23. júní 2006 | Bílablað | 1057 orð | 5 myndir

Áberandi og sérstakur Toyota FJ Cruiser

BÍLABLAÐ Morgunblaðsins fékk til prófunar einn af fyrstu bílum landsins af gerðinni Toyota FJ Cruiser. Meira
23. júní 2006 | Bílablað | 1080 orð | 3 myndir

Bíladagar Bílaklúbbs Akureyrar

Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is BÍLADAGAR Bílaklúbbs Akureyrar voru haldnir í 13. skiptið síðustu helgi og voru fjölsóttir að venju en um 6.500 aðgöngumiðar voru seldir, sem er nokkru meira en á síðasta ári. Meira
23. júní 2006 | Bílablað | 473 orð | 1 mynd

Bílaspjallsíður sælkeranna

Í síðasta bílablaði Morgunblaðsins fórum við yfir sögu tveggja bílasíðna landsmanna, www.live2cruize.com og www.bmwkraftur.is og munum við nú halda áfram með kynningu okkar á bílaspjallsíðum landsins. Stjarna.is Spjallvefurinn www.stjarna. Meira
23. júní 2006 | Bílablað | 1090 orð | 8 myndir

Gæði í gegn

Evrópufrumsýningin á hinum nýja og flotta Mercedes-Benz jeppa GL-Class stendur nú yfir hér á landi og var íslenskum blaðamönnum boðið í tveggja daga reynsluakstur í upphafi vikunnar. Meira
23. júní 2006 | Bílablað | 103 orð | 1 mynd

Höldur-Bílaleiga Akureyrar fær 300 nýja bíla frá Heklu

HÖLDUR-BÍLALEIGA Akureyrar fékk á dögunum afhenta yfir 300 bíla frá Heklu af gerðunum Volkswagen, Skoda og Mitsubishi. Meira
23. júní 2006 | Bílablað | 473 orð | 4 myndir

Íslandsmeistaramótið í torfæru- keppt í Mosfellsbæ á morgun

Torfæruáhugamenn á höfuðborgarsvæðinu geta fagnað því að á morgun mun Formula OffRoad Club, sem áður hét Jeppaklúbbur Íslands, halda torfærukeppni í malargryfjum Ístaks í Mosfellsbæ. Að þessu sinni hefst keppnin kl. Meira
23. júní 2006 | Bílablað | 56 orð

Landsmót Fornbílaklúbbs Íslands

Landsmót Fornbílaklúbbs Íslands verður haldið á Selfossi helgina 23. til 25. júní en ekið verður í hóp frá Shell við Vesturlandsveg klukkan 19 í dag, föstudag. Meira
23. júní 2006 | Bílablað | 452 orð | 1 mynd

Mikil löggæsla á bíladögum í umdæmi Blönduóss

BLAÐAMAÐUR bílablaðs Morgunblaðsins skellti sér norður á bíladaga Bílaklúbbs Akureyrar en dagar þessir draga jafnan að sér fjöldann allan af öflugum bílum sem margir hverjir eiga leið um umdæmi Lögreglunnar á Blönduósi. Meira
23. júní 2006 | Bílablað | 828 orð | 1 mynd

Mótorhjól njóta ört vaxandi vinsælda

ÞAÐ HEFUR væntanlega ekki farið fram hjá neinum að mótorhjólum hefur fjölgað mikið á götunum hin síðari ár. Árið í fyrra var metsöluár og það lítur sömuleiðis út fyrir góða sölu í ár. Meira
23. júní 2006 | Bílablað | 207 orð

Ralf útilokar Toyotasigur

Ralf Schumacher hefur varað stuðningsmenn og aðdáendur sína og Toyotaliðsins við og biður þá að búast ekki við sér á toppþrepi verðlaunapalls í formúlu-1 um talsverðan tíma. Meira
23. júní 2006 | Bílablað | 158 orð

Renault-mótorar í bílum Red Bull á næsta ári?

Útlit er fyrir að Red Bull gefist upp á Ferrari-mótorum og reyni í staðinn að fá mótora í bíla sína frá Renault á næsta ári Að sögn þýska vikuritsins Auto Motor Und Sport hefur Gerhard Berger, ráðgjafi Red Bull og meðeigandi Toro Rosso-liðsins, þegar... Meira
23. júní 2006 | Bílablað | 648 orð | 1 mynd

Spurt og svarað

Mbl./Bílar: Pistill nr. 8 - Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum um bíla og tækni sem sendar eru á leoemm@simnet.is (Ath. Meira
23. júní 2006 | Bílablað | 171 orð | 1 mynd

Styttist í að fjórhjól fái að keyra á götunum

NÚ STYTTIST óðum í að fjórhjól fái götuskráningu eftir að Alþingi samþykkti breytingu sem gerir það mögulegt að skrá fjórhjól til götunotkunar. Meira
23. júní 2006 | Bílablað | 250 orð | 4 myndir

Tvíbrennibílar til almenningsnota

Í síðustu viku fór bílablað Morgunblaðsins yfir tæknilega virkni umhverfisvænna tvíbrennibíla (tvíbrennibíll er bíll sem getur keyrt á ýmist metangasi eða bensíni). Meira
23. júní 2006 | Bílablað | 341 orð

Tæknistjórar settir til hliðar hjá Honda og Mercedes

Uppstokkun á sér stað þessa dagana hjá liðum sem ekki hafa afrekað í ár í samræmi við væntingar. Meira
23. júní 2006 | Bílablað | 563 orð | 4 myndir

Umhirða blæjunnar

VEÐRIÐ hefur leikið við landann síðustu sumur en margir sitja á sér og kaupa bíl með harðtopp, eða jafnvel bara með þaki, einfaldlega vegna þess að þeir kvíða fyrir umhirðunni sem blæjan hefur jafnan þörf fyrir. En það er óþarfi að láta blæju stöðva... Meira
23. júní 2006 | Bílablað | 375 orð | 1 mynd

Villeneuve hlakkar meira til heimamótsins en oft áður

Óljóst er hvað við tekur hjá Jacques Villeneuve hjá BMW að lokinni keppnistíðinni. Hann hefur þó nýverið hlotið einstakt lof yfirmanns síns, Mario Theissen, og viðræður um endurnýjun samnings hans við liðið eru sagðar langt á veg komnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.