Greinar sunnudaginn 25. júní 2006

Fréttir

25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

100 lóðum úthlutað í Kópavogi

BÆJARRÁÐ Kópavogs úthlutaði á fundi sínum síðasta þriðjudag 100 lóðum til einstaklinga og fyrirtækja á Hnoðraholti, Smalaholti, Rjúpnahæð og Hvörfum. Að sögn Gunnars I. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 659 orð | 2 myndir

600 sumarhús og mikil þjónusta í boði

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is UMRÆÐUR hafa verið um áætlanir Orkuveitu Reykjavíkur og fasteignafélagsins Klasa um uppbyggingu frístundabyggðar við Úlfljótsvatn. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Attenborough heiðursdoktor

SIR David Attenborough var í gær gerður að heiðursdoktor við Háskóla Íslands, en Kristín Ingólfsdóttir, rektor skólans, tilkynnti þetta við útskriftarathöfn í Laugardalshöll. Meira
25. júní 2006 | Innlent - greinar | 192 orð | 1 mynd

Bjartsýn á árangur

Audrey Kahara Kawuki er kennari í frumkvöðlafræðum og stjórnun smárra fyrirtækja og býr í Kampala í Úganda ásamt eiginmanni sínum og fjórum börnum. Hún vinnur við þekktan háskóla, Makerere-viðskiptaháskólann og er yfirmaður frumkvöðlaseturs skólans. Meira
25. júní 2006 | Innlent - greinar | 251 orð | 1 mynd

Bonus Stores

Bonus Stores Inc. var stofnað í Bandaríkjunum í apríl 2001, við samruna verslanakeðjanna Bonus Dollar Stores og Bill's Dollar Stores. Baugur keypti í apríl 2001 þrotabú Bill's Dollar Stores, en átti fyrir meirihluta í Bonus Dollar Stores. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð

Borgin kaupir nýtt land undir starfsemi Strætós

BORGARRÁÐ samþykkti á fimmtudag kaup Reykjavíkurborgar á lóð Landsnets að Hesthálsi 14 fyrir starfsemi Strætós bs. Meira
25. júní 2006 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Dauðarefsing afnumin

Manila. AP. | Gloria Arroyo, forseti Filippseyja, skrifaði í gær undir lög um afnám dauðarefsingar í landinu. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Ekki haldið í við aðrar þjóðir í kennaramenntun

ÍSLENDINGAR hafa ekki haldið í við aðrar þjóðir á undanförnum árum þegar litið er til kennaramenntunar og hefur Kennaraháskólinn reynt að vekja athygli stjórnvalda, almennings og fjölmiðla á þessari staðreynd í meira en aldarfjórðung. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 252 orð

Erfitt að manna stöður hjá Strætó bs.

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is VANDRÆÐI eru með að fá bílstjóra í sumarafleysingar hjá Strætó bs. og komið hefur til greina að leggja niður akstur á ákveðnum leiðum í sumar af þeim sökum. Meira
25. júní 2006 | Innlent - greinar | 6923 orð | 2 myndir

Eru með kverkatak á íslensku þjóðinni

Jón Gerald Sullenberger, upphafsmaður Baugsmálsins margumrædda, segir hingað og ekki lengra. Tímabært sé að íslenska þjóðin kynnist því hvernig vinnubrögðum Baugsmenn beita, til þess að ná sínu fram. "Ég get ekki þagað lengur. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 428 orð

Fer í skaðabótamál

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is TÓMAS Zoëga, fyrrverandi yfirlæknir á geðsviði Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) ætlar ekki að taka við yfirlæknisstöðu við sjúkrahúsið að nýju og hefur ákveðið að höfða skaðabótamál á hendur LSH. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Forn bretónskur granítkross gefinn til Grundarfjarðar

Eftir Ágúst Ásgeirsson í Frakklandi FORNUM bretónskum granítkrossi var skipað um borð í franska gólettu í útgerðarbænum Paimpol á Bretaníuskaga í Frakklandi í gær. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Geimskip lendir í Skeifunni

JÁKVÆTT svar hefur fengist frá byggingarfulltrúanum í Reykjavík um að byggja hæð ofan á Skeifuna 6 í Reykjavík, þar sem verslunin Epal er til húsa. Að sögn Eyjólfs Pálssonar, eiganda verslunarinnar, stendur til að opna viðbygginguna hinn 1. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Harðfiskurinn heillar

Þeir sýna harðfiskbitanum meiri áhuga en eigendunum, hundarnir á þessari mynd, en nú um helgina stendur yfir sumarsýning Hundaræktarfélags Íslands í Reiðhöllinni í Víðidal. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 808 orð | 1 mynd

Hálslónið fyllt í september

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Líklegt að loka þurfi vinnubrúnni yfir Jökulsá á Dal Vinnubrúnni yfir Jökulsá á Dal, sem sett var upp sunnan við stíflustæðið og hefur verið opin ferðafólki, verður lokað þegar hækka fer í ánni í sumar. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Hertar aðgerðir gegn sílamávum í Reykjavík

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is AÐGERÐIR til fækkunar sílamávi í Reykjavík verða auknar á næstu dögum, að sögn Gísla Marteins Baldurssonar, formanns umhverfisráðs Reykjavíkur. Meira
25. júní 2006 | Erlendar fréttir | 175 orð

HM og heilagt stríð

París. AFP. | Löngu áður en fyrsta spyrnan var tekin á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu höfðu öfgafullir múslímar fordæmt keppnina sem hættulega, vestræna spillingu. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hnúfubakur brá á leik

FÉLAGAR í björgunarsveitinni Gerpi frá Neskaupstað og fjölskyldur þeirra fengu óvænta skemmtun í fjölskylduferð sem farin var í Hellisfjörð á dögunum. Á leið sinni í fjörðinn rakst hópurinn á hnúfubak sem lék listir sínar fyrir hópinn. Meira
25. júní 2006 | Innlent - greinar | 208 orð | 1 mynd

Íslenskir fjárfestar velkomnir

"Í Úganda er mikil hefð fyrir frumkvöðlastarfsemi, raunar ein hæsta tíðni í heimi, en líftími fyrirtækjanna er stuttur og þau hætta auðveldlega. Meira
25. júní 2006 | Innlent - greinar | 3209 orð | 8 myndir

Komust á böllin þrátt fyrir byssukúlurnar

Kötturinn er sagður hafa níu líf. En Garðar Pálsson slær honum við, því tíu sinnum varð hann fyrir skotárás á stríðsárunum og slapp heill í öll skiptin. Og enn er hann til frásagnar, eins og fram kemur í samtali hans og Freysteins Jóhannssonar. Meira
25. júní 2006 | Innlent - greinar | 254 orð | 1 mynd

Kreditreikningurinn

Jón Gerald segir að á árinu 2001 hafi hann lagt mjög að Tryggva Jónssyni að vinna með sér að því að bæta stöðu Nordica, með því að fá Baug til þess að standa við sínar skuldbindingar. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 52 orð

LEIÐRÉTT

Grænt gúmmí á Ísafirði Gervigrasvöllurinn á Ísafirði er fylltur með grænu gúmmíkurli, ekki með svörtu kurli úr muldum bíldekkjum eins og flestir aðrir slíkir knattspyrnuvellir hér á landi. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Leikin mynd um skipbrot Suðurlandsins

LEIKIN kvikmynd um skipbrot flutningaskipsins Suðurlands á hafsvæðinu milli Íslands og Noregs á jólanótt 1986 er í bígerð í Hollywood. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Mbl.is óvirkur vegna flutninga

Sunnudaginn 25. júní verður vélbúnaður mbl.is fluttur í nýtt húsnæði Morgunblaðsins að Hádegismóum. Flutningarnir hefjast kl. sjö að morgni og lýkur síðdegis sama dag. Meðan á flutningunum stendur eru vefir mbl.is óvirkir. Lesendur og notendur vefja... Meira
25. júní 2006 | Innlent - greinar | 1747 orð | 2 myndir

Ný þjóðernisvakning í Þýskalandi

Í Þýskalandi stendur yfir samkvæmi. Þjóðverjar ganga um götur brosandi út að eyrum og það er eins og þjóðin hafi tekið stakkaskiptum. Getur verið að það eitt að halda fótboltamót geti leyst heila þjóð úr viðjum fortíðar? Meira
25. júní 2006 | Innlent - greinar | 819 orð | 5 myndir

"Verður eitthvað heitara hér en þetta?!"

Hvernig er að ferðast yfir 8.000 kílómetra til að koma til Íslands í frumkvöðlafræðslu? Það hefur átta manna hópur frá Úganda reynt en hann hefur síðustu tvær vikur setið námskeið á vegum Háskólans í Reykjavík og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Refurinn heggur skörð í fuglastofna

FLEIRI ástæður liggja að baki lægð fuglastofna en léleg afkoma sandsílastofna, að mati Haraldar Sigurðssonar, bónda á Núpskötlu á Melrakkasléttu. Tíðarfar í vor hafi verið óhagstætt fyrir varpið auk þess sem refur sæki í hreiðrin. Meira
25. júní 2006 | Innlent - greinar | 539 orð | 1 mynd

Ris og hnig hjá besta vini aðal

Frá því ég man fyrst eftir mér í bíósal og sá hinn þekkilega Roy Rogers berjast gegn alls kyns illa vöxnum og órökuðum bófalýð hef ég þekkt hina hefðbundnu hlutverkaskipan í góðum sögum: Aðal, Vondi kallinn, Kærastan og Besti vinur aðal. Meira
25. júní 2006 | Innlent - greinar | 3164 orð | 2 myndir

Sagan leiðrétt

Leikin kvikmynd um skipbrot Suðurlandsins á jólanótt 1986 er á leið í framleiðslu í Hollywood. Maðurinn á bak við myndina er aðalframleiðandinn Stefán Karl Stefánsson en gert er ráð fyrir að tvær til þrjár stórstjörnur fari með hlutverk í henni. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Segja Sjálfstæðisflokk ekki hafa sniðgengið jafnréttissjónarmið

LANDSSAMBAND sjálfstæðiskvenna segir ekki hægt að saka Sjálfstæðisflokkinn um að sniðganga jafnréttissjónarmið við skipan í ráð og nefndir á vegum borgarinnar, líkt og ætla megi af umræðu síðustu daga. Meira
25. júní 2006 | Innlent - greinar | 1614 orð | 2 myndir

Sitthvað af hinu ekta og óekta

Undanfarið hefur Guðmundur Oddur Magnússon, grafískur hönnuður og prófessor við Listaháskóla Íslands, verið áberandi á myndlistarvettvangi og víða komið við. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð

Slasaðist í strandi

KONA á sextugsaldri slasaðist þegar skemmtibátur strandaði skammt frá Snarfarahöfn í Grafarvogsmynni í fyrrinótt. Fimm voru um borð í bátnum og sluppu allir ómeiddir nema konan. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Smálaxagöngur í Norðurá

Laxveiðimenn bíða víða spenntir eftir fregnum af laxagöngum nú á stórstreyminu í dag en þá má búast við öflugum göngum smálaxa. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Styrkja afreksfólk í íþróttum

AFREKS- og styrktarsjóður SPRON og Íþróttabandalags Reykjavíkur veitti sl. fimmtudag, styrki til ungs afreksfólks til undirbúnings fyrir Ólympíuleikana árið 2008 og styrki til margvíslegra annarra verkefna á sviði íþrótta. Meira
25. júní 2006 | Innlent - greinar | 279 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

Ísland liggur á teikniborðinu í þessum töluðu orðum og að því teikniborði viljum við komast. Við viljum þrýsta á að horft sé á stóru myndina og leitað sé jafnvægis efnahagslífsins, hins félagslega og umhverfisins. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Úti að hjóla með hundinn

Á góðviðrisdögum eins og hafa verið á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga er nauðsynlegt fyrir bæði mannfólkið og dýrin að viðra sig, líkt og þessi stelpa gerði með smáhundinn sinn. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 373 orð

Varði deginum í að eyða tölvupóstum

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is JÓN Gerald Sullenberger, upphafsmaður Baugsmálsins, segir að í maí 2002 hafi Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, enn getað samið við sig um óuppgerð ágreiningsmál. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Veirusýking á Landspítalanum

LYFLÆKNINGADEILD á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi hefur verið sett í einangrun eftir að þar kom upp veirusýking. Meira
25. júní 2006 | Innlendar fréttir | 78 orð

Ölvaður ók niður staura

ÖLVAÐUR ökumaður ók niður tvo staura á Sæbraut við Laugarnesveg á sjötta tímanum aðfaranótt laugardagsins. Aksturslag bifreiðarinnar vakti athygli vegfarenda og var lögregla kölluð á staðinn. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júní 2006 | Leiðarar | 307 orð

Forystugreinar Morgunblaðsins

23. júní 1996 : "Við Íslendingar erum í hópi heppna fólksins í heiminum. Styrjöld hefur ekki verið háð á okkar landsvæði og íslenzk ungmenni ekki látið lífið í styrjaldarátökum á fjarlægum slóðum. Meira
25. júní 2006 | Reykjavíkurbréf | 2026 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Geir H. Haarde forsætisráðherra fer vel af stað í nýju embætti. Meira
25. júní 2006 | Leiðarar | 619 orð

Vald og vísindi

Í Bandaríkjunum hefur í stjórnartíð George Bush forseta farið fram rimma milli stjórnvalda og vísinda. Sá skoðanamunur, sem þessi deila endurspeglar, er ekki nýr af nálinni, en hann tók á sig nýja mynd eftir að Bush komst til valda. Meira
25. júní 2006 | Staksteinar | 309 orð | 1 mynd

Vofur fortíðar

Andrúmsloftið í kringum heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Þýskalandi þessa dagana hefur gefið mörgum tilefni til að velta því fyrir sér hvort Þjóðverjum hafi nú loks tekist að særa brott drauga fortíðarinnar. Meira

Menning

25. júní 2006 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Ástarsöngvar á Akureyri

Haldin verður ástarsöngvaka í Minjasafnskirkjunni á Akureyri á sunnudag. Meira
25. júní 2006 | Menningarlíf | 184 orð | 1 mynd

Fókusinn á barna- og unglingamenningu

Seyðisfjörður | Undirbúningur fyrir Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, LungA, er nú að ná hápunkti, en hátíðin hefst 17. júlí nk. Meira
25. júní 2006 | Tónlist | 254 orð | 1 mynd

Fólk

Íslandsvinurinn og fyrrverandi leiðtogi bresku rokksveitarinnar Pink Floyd , Roger Waters , hvatti stjórnvöld í Ísrael til þess í gærkvöldi að rífa aðskilnaðarmúrinn, sem verið er að reisa á herteknu svæðunum á Vesturbakkanum. Meira
25. júní 2006 | Leiklist | 191 orð | 1 mynd

Hrífandi menningarhefðir

ACO Okinawa frá Japan flytur íslenskum áhorfendum menningararfleifð frá Okinawa á sýningu í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 20, sem ber heitið "Undir sjöstjörnu". Meira
25. júní 2006 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

Íslensk ástarlög í útvarpinu

RÁS 2 verður í dag með beina útsendingu frá Fossatúni í Borgarfirði. Meira
25. júní 2006 | Tónlist | 531 orð | 2 myndir

Léttsýrt þjóðlagarokk

Mikið hefur verið látið með bandarísku hljómsveitina Midlake að undanförnu og að vonum, því ný plata hljómsveitarinnar er með því besta sem heyrst hefur á árinu. Meira
25. júní 2006 | Menningarlíf | 97 orð

Listastefnunni í Basel lokið

Listastefnunni í Basel var slitið 18. júní síðastliðinn en þetta var í 37. skipti sem hún er haldin. Um er að ræða árlegan viðburð og taka að jafnaði um 300 leiðandi gallerí frá 30 löndum þátt í henni. Í ár voru verk eftir meira en 2. Meira
25. júní 2006 | Fjölmiðlar | 98 orð | 1 mynd

Með sorg og von í hjarta

SIGRÍÐUR Arnardóttir, eða Sirrý, ræðir við Íslendinga, bæði þekkta og óþekkta, um stóra örlagadaginn í lífi þeirra; daginn sem gjörbreytti lífi þeirra. Þátturinn er sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 og einnig á NFS. Meira
25. júní 2006 | Fólk í fréttum | 814 orð | 2 myndir

Menning, fótbolti og listir

ÉG nýt nú þeirra forréttinda að vera staddur í Þýskalandi, nánar tiltekið í Berlín, á meðan að heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fer fram. Stemninguna fæ ég því beint í æð, eða svo gott sem. Meira
25. júní 2006 | Kvikmyndir | 541 orð | 1 mynd

Ób

Teiknimynd. Leikstjóri: John Lasseter. Bandarísk talsetning: Aðalraddir: Owen Wilson, Paul Newman, Bonnie Hunt, Larry the Cable Guy, Cheech Marin, Tony Shalhoub, Jenifer Lewis, Paul Dooley, George Carlin, o.fl. Meira
25. júní 2006 | Fjölmiðlar | 236 orð | 1 mynd

Staðalímyndir kynjanna og grín

ÞAÐ er merkilegt hvað margir af þeim bandarísku gamanþáttum sem hafa í gegnum tíðina ratað inn í íslenskt sjónvarp byggjast á sömu formúlunni. Meira
25. júní 2006 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Þremenningasambandið í Gljúfrasteini

ÞREMENNINGASAMBANDIÐ spilar á stofutónleikum Gljúfrasteins í dag kl. 16. Um er að ræða klassískt tríó sem starfar sem skapandi sumarhópur á vegum Hins hússins í sumar. Meira

Umræðan

25. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 165 orð

Frank Williams á Íslandi

Frá Davíð Alfreð Elíassyni: "Kl. 15, 21. júní 2006, kom Frank Williams til Reykjavíkur. Hann stoppaði í Reykjavík yfir nótt á leið sinni til Kanada, þar sem Formúlu 1 kappaksturskeppni var haldin." Meira
25. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 358 orð

Hið sanna ástand jarðar

Frá Ingibjörgu Elsu Björnsdóttur: "NEYÐARÁSTAND ríkir á reikistjörnunni jörð. Íslenska þjóðin ásamt ríkisstjórninni virðist vera í tímabundinni afneitun og heldur að framtíðarlandið sé eitthvað sem hægt sé að semja um og skapa frið um." Meira
25. júní 2006 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Listmeðferð og átröskun

Sólveig Katrín Jónsdóttir fjallar um átröskun og list: "Einstaklingurinn fær tækifæri til að tjá tilfinningar og hugsanir með því að nota myndferlið sem lykil að sjálfsþekkingu og bættri líðan." Meira
25. júní 2006 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Matvælaverð á Íslandi skortur veldur hækkandi verðlagi

Erna Hauksdóttir skrifar um matvælaverð: "...hafa í áraraðir spurt hvort stjórnvöldum á hverjum tíma þyki það eitthvert lögmál að Íslendingar greiði langhæsta matarverð sem finnst á byggðu bóli..." Meira
25. júní 2006 | Aðsent efni | 1388 orð | 8 myndir

Súgfirðingabréf

I. "Hallvarður súgandi var í orustu móti Haraldi konungi í Hafursfirði. Hann fór af þeim ófriði til Íslands og nam Súgandafjörð og Skálavík til Stiga og bjó þar. Meira
25. júní 2006 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Tilraun til menningarátaks

Guðjón Sveinsson skrifar um tilraun sína til að fá sögu sína Ört rennur æskublóð kvikmyndaða: "...gæti hún orðið liður í að vekja þjóðina til umhugsunar, um gildi þess að ungt fólk, sem misst hefur fótfestu, sjálfsvirðingu, ynni um tíma við grunnöflun þjóðarauðsins..." Meira
25. júní 2006 | Velvakandi | 236 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Fólk til sveita horfir á sjónvarp Í Lesbók Morgunblaðsins laugardaginn 17. júní síðastliðinn er grein eftir Elfu Ýri Gylfadóttur um hvort það sé hlutverk Ríkisútvarps að sýna Aðþrengdar eiginkonur? Meira

Minningargreinar

25. júní 2006 | Minningargreinar | 1574 orð | 1 mynd

MAGNÚS TRUMAN ANDRÉSSON

Magnús Truman Andrésson fæddist á Eyrarbakka 11. apríl 1921. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala - háskólasjúkrahúss við Hringbraut 15. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Katrín Magnúsdóttir, f. 3. júní 1900, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2006 | Minningargreinar | 41 orð | 1 mynd

Sigríður Kristjánsdóttir

Sigríður Kristjánsdóttir Vegna mistaka birtist mynd í Morgunblaðinu í gær, laugardaginn 24. júní, af Sigríði Kristjánsdóttur, sem jarðsungin var 18. febrúar sl., með minningargreinum um Sigríði Kristjánsdóttur, sem jarðsungin var frá Selfosskirkju í... Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2006 | Minningargreinar | 2071 orð | 1 mynd

ÖRN ÓLAFSSON

Örn Ólafsson fæddist í Reykjavík 2. apríl 1951. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 13. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Arnþrúður Jónsdóttir húsmóðir, f. 21. október 1916 í Saltvík í Reykjahreppi, S-Þing., d. 16. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

25. júní 2006 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

365 kýr

HINN 17. júní sl. var opnuð á Byggðasafninu að Reykjum í Hrútafirði sýning á 365 kúamyndum Jóns Eiríkssonar , listamanns og bónda á Búrfelli í Miðfirði. Meira
25. júní 2006 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Á morgun, 26. júní, verður fimmtugur Ingimar Sigurðsson...

50 ÁRA afmæli . Á morgun, 26. júní, verður fimmtugur Ingimar Sigurðsson, forstöðumaður endurtrygginga hjá TM. Meira
25. júní 2006 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli. Í dag, 25. júní, er áttatíu og fimm ára Sigurbjörg...

85 ÁRA afmæli. Í dag, 25. júní, er áttatíu og fimm ára Sigurbjörg Einarsdóttir, Miðvangi 22, Egilsstöðum. Sigurbjörg var áður til heimilis að Selnesi 36, Breiðdalsvík og er fyrrum húsfreyja á Streiti í Breiðdal. Meira
25. júní 2006 | Auðlesið efni | 201 orð | 1 mynd

Breytingar á kjarasamningum

Ríkis-stjórnin, ASÍ og Samtök atvinnu-lífsins (SA) ætla í sameiningu að reyna að minnka verð-bólgu í landinu. Verð-bólgan er það mikil núna að kjara-samningar voru endur-skoðaðir. ASÍ og SA hafa samið um að breyta kjara-samningunum. Meira
25. júní 2006 | Fastir þættir | 272 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

HM í Veróna. Meira
25. júní 2006 | Auðlesið efni | 134 orð

Einn verjenda Saddams myrtur

EINN af verjendum Saddam Husseins, fyrrverandi Íraks-forseta, var myrtur síðast-liðinn miðvikudag. Er hann þriðji maðurinn í verjenda-hópnum, sem hlýtur þau örlög. Meira
25. júní 2006 | Í dag | 564 orð | 1 mynd

Framfarir í sportköfun á Íslandi

Héðinn Ólafsson fæddist í Hafnarfirði 1965. Hann stundaði ungur maður fjölbreytt sjómannsstörf, starfaði hjá Álverinu í Straumsvík í þrjú ár og við rafgeymasmíði í Noregi. Meira
25. júní 2006 | Fastir þættir | 912 orð | 1 mynd

Gimsteinar

Sérhvert foreldri á enga ósk heitari en að barn þess kynnist sem allra minnst ljótleikanum, sem þó er víða að finna í umhverfinu. Sigurður Ægisson gerir þá hluti að umtalsefni í pistli dagsins, að gefnu tilefni. Meira
25. júní 2006 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

Götuleikhúsið í Árbæjarsafni

Uppákoma | Gestum Árbæjarsafns býðst að upplifa diskó- og pönkstemningu sunnudaginn 25. júní. Á sýningunni "Diskó & pönk - ólíkir straumar? Meira
25. júní 2006 | Auðlesið efni | 102 orð | 1 mynd

Magni kominn í Rock Star

Magni Ásgeirs-son, söngvari hljóm-sveitarinnar Á móti sól, hefur verið valinn til þess að taka þátt í raunveruleika-þættinum Rock Star: Supernova, sem sýndur verður út um allan heim í sumar og fram á haust. Meira
25. júní 2006 | Auðlesið efni | 128 orð | 1 mynd

Miami Heat NBA-meistari í fyrsta sinn

LANGRI þrekraun nokkurra reyndra leikmanna Miami Heat og Pat Riley þjálfara lauk í vikunni - þegar Miami vann sinn fyrsta meistara-titil í NBA-deildinni í körfu-knattleik. Meira
25. júní 2006 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Enginn skapaður hlutur er honum hulinn, allt er bert og...

Orð dagsins: Enginn skapaður hlutur er honum hulinn, allt er bert og öndvert augum hans. Honum eigum vér reikningsskil að gjöra. (Hebr. 3, 13. Meira
25. júní 2006 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 Rc6 4. Rf3 Be7 5. O-O O-O 6. c3 d6 7. a4 Kh8 8. a5 a6 9. Db3 De8 10. Rg5 Rd8 11. f4 exf4 12. Bxf4 h6 13. Rf3 Re6 14. Rd4 Rxf4 15. Hxf4 c6 16. Hf1 Bd8 17. Dc2 d5 18. exd5 cxd5 19. Bb3 De5 20. Rd2 Bc7 21. R2f3 Dh5 22. h3 Dg6 23. Meira
25. júní 2006 | Auðlesið efni | 120 orð

Vildu sprengja Sears-turninn

SJÖ menn voru hand-teknir í Miami á Flórída á fimmtudag og eru þeir grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðju-verk í Banda-ríkjunum. Meira
25. júní 2006 | Fastir þættir | 355 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Greinilegt er að menn á torfæruhjólum láta ekki segjast og það þrátt fyrir að lögreglan hafi oft þurft að hafa afskipti af mönnum sem aka um á mótorfákum - utan vegar á viðkvæmum svæðum. Meira

Tímarit Morgunblaðsins

25. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 278 orð

25.06.06

Kraft hugmyndanna má aldrei vanmeta. Meira
25. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 473 orð | 15 myndir

Bleiksokkur, Fjallkonur og aðrar fegurðardrottningar

Fluga kíkti á opnun í minnsta galleríi Íslands þegar New York -búinn Nicola Ginzel sýndi verk sín þar og er innblásturinn sóttur í íslenska náttúru. Meira
25. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 710 orð | 7 myndir

Bloggsíður grafa undan tískutímaritum

Bloggsíður með skrifum um tísku eru óðum að grafa undan einokun tískutímarita og -blaða á þeim vettvangi, þótt enn sé nokkuð í land með að þær ógni yfirráðum helstu áhrifavaldanna, eins og til dæmis Önnu Wintour, ritstjóra Vogue , sem þykir ein... Meira
25. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 256 orð | 1 mynd

EDDA ANIKA EINARSDÓTTIR

Blómleg uppskera síðasta hausts varð til þess að Edda Anika Einarsdóttir, níu ára garðyrkjumær við skólagarða Reykjavíkur í Gorvík, Grafarvogi, ákvað að endurtaka leikinn í ár og setja niður grænmeti af öllum mögulegum sortum. Meira
25. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 66 orð | 1 mynd

Freistandi ávöxtur og blóm

Rósapipar, kirsuber, jasmína og raf eru einkenni nýs ilmvatns frá Cartier sem nefnist Délices. Kvenleikinn er í forgrunni hjá Cartier að þessu sinni og endurspeglar glasið það vel. Meira
25. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1008 orð | 2 myndir

Hefur óvenjulega sýn á hlutina

BJÖRN : "Sverrir er tveimur árum yngri en ég. Við tveir erum í miðjunni en svo eigum við eldri og yngri systur. Alla tíð höfum við verið mjög nánir og þegar hann var mjög ungur bar ég ábyrgð á því að passa hann. Meira
25. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 535 orð | 1 mynd

Hin hliðin

Haustið 2003 fór ég í dönskuskóla ásamt fleiri innflytjendum í Danmörku. Meira
25. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 5039 orð | 8 myndir

Hægláti eldhuginn

Þegar nafn Eyjólfs Pálssonar í Epal ber á góma tengja flestir það við íslenska hönnun og erlend gæðahúsgögn. Í rúmlega 30 ár hefur hann verið óþreytandi við að opna augu landans fyrir þeirri verðmætasköpun sem felst í vandaðri hönnun og er hvergi af baki dottinn í þeim efnum ef marka má framtíðarplönin. Sjálfur segist hann vera eins og hljómsveitarstjóri sem fái menn til að spila svo úr verði tónlist en fáir vita hvaða mann hann hefur að geyma. Meira
25. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 180 orð | 2 myndir

Íslensk hönnun

Öldur hafsins höfðu áhrif á Láru Magnúsdóttur gullsmið þegar hún smíðaði þennan silfurhring. "Ég nota oft bylgjur í gripina mína en hér eru þær í ýktri útgáfu," segir hún. Meira
25. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 59 orð | 1 mynd

Krem í stað lasermeðferðar

Lasermeðferð húðlækna varð kveikjan að þróun High Résolution Collaser 48-kreminu sem Lancôme hefur nú sett á markað. Líkt og lasermeðferðin á kremið að minnka hrukkur og auka fjöðrun og ljóma húðarinnar. Meira
25. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 1777 orð | 5 myndir

PLOTTAÐ Í PARÍS

Hverjum hefði dottið í hug að Parísarborg hefði eitthvert mesta aðdráttarafl sem sögur fara af í sérstökum iðnaði sem skapast hefur í kringum metsölubókina Da Vinci-lykilinn? Meira
25. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 975 orð | 1 mynd

Stór hugmynd á litlu fjalli

Fyrir tveimur árum voru Bjarnheiður Hallsdóttir og Tómas Guðmundsson á suðurleið þegar þau ákváðu að stöðva fjórhjóladrifna bílinn við Grábrók í Borgarfirði og fara í göngutúr. Meira
25. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 856 orð | 1 mynd

Sumarið er tíminn

Umhverfi okkar og aðstæður hafa áhrif á það sem við tökum okkur fyrir hendur. Vel skipulögð hverfi þar sem stutt er frá íbúðarbyggð í næstu búð eða vinnu auka líkurnar á að við ferðumst fótgangandi eða á hjóli. Meira
25. júní 2006 | Tímarit Morgunblaðsins | 333 orð | 1 mynd

Þerripappír sonarins gerði gæfumuninn

Fyrsti kaffifílterinn var uppfinning þýskrar húsmóður að nafni Melitta Bentz. Hún hafði lengi velt því fyrir sér hvernig hægt væri að búa til fullkominn kaffibolla án hins bitra eftirkeims sem kom þegar kaffi var soðið of lengi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.