Greinar mánudaginn 26. júní 2006

Fréttir

26. júní 2006 | Erlendar fréttir | 126 orð

42.000 Rússar deyja vegna heimabruggs

Moskva. AP. | Um 42.000 Rússar láta lífið á ári hverju af völdum heimabruggs. Þessu heldur innanríkisráðherra Rússlands, Rashid Nurgaliyev, fram, en ofdrykkja er mikið vandamál þar í landi. Nurgaliyev segir hana "þjóðarharmleik. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð

Afsökun frá Bæjarins beztu

GUÐRÚN Kristmundsdóttir, eigandi Bæjarins beztu, sendi Morgunblaðinu eftirfarandi tilkynningu í gær: "Eigandi Bæjarins beztu vill biðja viðskiptavini sína afsökunar á að aðfaranótt sunnudagsins 25. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Átta hrefnur veiðst fyrir vestan

HREFNUVEIÐAR á Vestfjörðum hafa ekki gengið sérstaklega vel frá því þær hófust um miðjan júnímánuð. Þrír bátar sjá um veiðarnar og hafa þegar veitt átta hrefnur en þeim er ætlað að veiða allt að fimmtíu hrefnur til hvalarannsókna Hafrannsóknastofnunar. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Bandaríkin leggja áfram áherslu á varnir Íslands

Eftir Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is VALGERÐUR Sverrisdóttir utanríkisráðherra ræddi símleiðis við starfssystur sína í Bandaríkjunum, Condoleezzu Rice, á laugardag. Rice hafði samband við Valgerði upp úr hádeginu og áttu þær stutt samtal. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Baráttunni ekki lokið hjá Matthíasi

ENN stendur yfir söfnun undirskrifta fyrir því að aðalíþróttaleikvangur Akureyrar verði áfram Akureyrarvöllur, en til stendur að reisa þar verslunarhúsnæði. Matthías Ó. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Bátsstrand í Berufirði

Djúpivogur | Það vildi heldur illa til þegar hraðfiskibáturinn Anna GK, sem er gerður út frá Djúpavogi, var á landleið í gær en þá steytti báturinn á boða út af Krossi í Berufirði með þeim afleiðingum að mikill leki kom að bátnum. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð

Dómur yfir síbrotamanni þyngdur

HÆSTIRÉTTUR hefur þyngt lítillega dóm yfir 26 ára karlmanni fyrir fjölda fíkniefnalagabrota, þar með talið sölu, auk brota á umferðarlögum. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

EFTA-fundur á Höfn í dag

RÁÐHERRAFUNDUR EFTA-ríkjanna hefst á Höfn í Hornafirði í dag, en fundinum lýkur á morgun. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra stýrir fundinum en Ísland fer nú með formennsku í EFTA. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð

Eiturgufur mynduðust við blöndun tveggja stíflueyða

SLÖKKVILIÐIÐ var ræst út í fyrrinótt eftir að eiturgufur fóru að myndast á heimili í vesturbænum. Gufurnar mynduðust þegar tveimur ólíkum gerðum af stíflueyðum var blandað saman, en við það urðu efnahvörf og fljótt fór að krauma í blöndunni. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ekið á hús í þriðja skipti

TVEIR voru fluttir á sjúkrahús í fyrrinótt eftir að bíll sem þeir voru í skall á hús á Blönduósi. Að sögn lögreglu mun bifreiðin hafa verið á miklum hraða þegar slysið varð og er ökumaður grunaður um ölvunarakstur. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 371 orð

Ekki tímabært sökum kostnaðar

HVORKI Síminn né OgVodafone hafa sótt um leyfi fyrir þriðju kynslóðar farsímakerfi, en að sögn forstjóra félaganna er ástæðan fyrst og fremst sá mikli kostnaður sem uppsetning kerfisins útheimtir. Meira
26. júní 2006 | Innlent - greinar | 3875 orð | 3 myndir

Eru með kverkatak á íslensku þjóðinni

Jón Gerald Sullenberger, upphafsmaður Baugsmálsins, heldur hér áfram í viðtali við Agnesi Bragadóttur að lýsa reynslu sinni og fjölskyldu sinnar undanfarin fjögur ár. Í þessum síðari hluta viðtalsins greinir Jón Gerald m.a. Meira
26. júní 2006 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Festur við sprengju

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl.is LÖGREGLA rýmdi hús og lokaði götum í Tensta, úthverfi Stokkhólms, í gær vegna manns sem lét vita af því að hann væri með sprengjubelti um sig miðjan. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 113 orð

Féll í bálköst í Þórsmörk

MIKILL erill var hjá lögreglunni á Hvolsvelli í fyrrinótt vegna fólksfjölda í Þórsmörk. Einn var fluttur í fangageymslu eftir að hafa gengið berserksgang og barn var flutt með sjúkrabíl á sjúkrahús eftir að það datt í bálköst. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 226 orð | 2 myndir

Fjölskyldan á fjallið Klakk á Jónsmessunótt

Grundarfjörður | Í gegnum tíðina hefur sá siður haldist að gengið er á fjallið Klakk í Eyrarsveit við Grundarfjörð á Jónsmessunótt. Sú þjóðsaga er til að þar fljóti óskasteinar á Klakkstjörn um miðnæturbil. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Forvarnir á fjölskylduhátíð

Í tilefni af opnun Forvarnahúss Sjóvár, í húsnæði gömlu prentsmiðju Morgunblaðsins í Kringlunni, var efnt til fjölskylduhátíðar um helgina. Gafst gestum færi á að prófa veltibíllinn, ökuherminn, beltasleðann og annan útbúnað Forvarnahússins. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 246 orð

Fremur hringveg en Kjalveg

ÞRÍR af hverjum fjórum vilja fremur að fjármunum verði varið til endurbóta og breikkunar hringvegarins milli Eyjafjarðar- og höfuðborgarsvæðisins en að gerður verði vegur um Kjöl. Þetta kemur fram í skoðanakönnun Gallup sem unnin var fyrir Leið ehf. Meira
26. júní 2006 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ganga samkynhneigðra á Indlandi

UNGUR maður með grímu fyrir andlitinu tekur þátt í baráttugöngu samkynhneigðra, kynskiptinga og klæðskiptinga í borginni Kalkútta á Indlandi sem haldin var í gær. Meira
26. júní 2006 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Grófu göng undir landamærin

Kibbutz Kerem Shalom. AP. | Herskáir palestínskir byssumenn felldu tvo ísraelska hermenn þegar þeir réðust á herstöð í Kerem Shalom, nálægt Gaza-ströndinni, í suðurhluta Ísraels í gær. Ísraelskir hermenn skutu þrjá byssumannanna í átökunum. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 764 orð | 1 mynd

Hagvöxtur eða réttindabrot?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is Meirihluti starfsmanna "þrælakistna" er konur Talið er að um 80% starfsmanna í þrælakistum (e. sweat shops) heimsins séu konur. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð

Heimsókn frá Kína

VARAFORSETI kínverska ráðgjafarþingsins, Zhang Meiying, kom til landsins í gær í heimsókn er stendur fram á miðvikudag. Í för með henni er sjö manna sendinefnd. Zhang Meiying mun eiga fundi með forseta Íslands, forseta Alþingis og félagsmálaráðherra. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

HÍ virki alþjóðleg tengsl íslenskra vísindamanna

HÁSKÓLI Íslands ætlar með markvissum hætti að virkja þau tengsl sem íslenskir vísindamenn hafa myndað á alþjóðavettvangi til þess að efna til alþjóðlegra samstarfsverkefna við háskóla sem eru í fremstu röð. Meira
26. júní 2006 | Erlendar fréttir | 244 orð

Hunsuðu viðvaranir CIA

Washington. AFP. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Í sjöunda himni

ÞAÐ viðraði vel til flugs á Akureyri um helgina en þá voru haldnir Flugdagar á vegum Flugsafnsins og flugmálafélaga á Akureyri. Dagskráin hófst með Íslandsmóti í listflugi þar sem Ingólfur Jónsson bar sigur úr býtum og er nú Íslandsmeistari í listflugi. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Íslensk erfðagreining prófar lyf við æðakölkun

ÍSLENSK erfðagreining (ÍE) hefur hafið prófanir á sjúklingum á nýju tilraunalyfi fyrirtækisins við æðakölkun í fótleggjum, svokölluðum útæðasjúkdómi. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 204 orð

Kaupendur íbúðar vinna mál vegna rangra söluupplýsinga

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að sýkna tvo kaupendur íbúðar í miðbæ Reykjavíkur af kröfu seljanda íbúðarinnar um greiðslu 1,5 milljóna kr. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Landsmótið hefst í dag í Skagafirði

EIN stærsta útihátíð landans, Landsmót hestamanna, hefst í dag á Vindheimamelum í Skagafirði og stendur í heila viku. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 427 orð | 3 myndir

Listin er tjáningarform

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur Borgarnes | Tíu fatlaðir listamenn frá Hollandi og Þýskalandi dvöldu nýlega ásamt leiðbeinendum sínum hjá Ólöfu Davíðsdóttur glerlistakonu í Borgarnesi. Meira
26. júní 2006 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Maliki hvetur til þjóðarsáttar í Írak

Bagdad. AP, AFP. | Nuri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, kynnti í gær tillögur sínar og stjórnarinnar um þjóðarsátt í landinu en vonast er til, að með þeim megi draga úr óöldinni og átökum milli trúarhópa. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 107 orð

Óli í Grímsey hættir í sumar

ÓLI Hjálmar Ólason, útvegsbóndi í Grímsey, segir að allt bendi til þess að hann muni hætta að stunda sjómennsku í sumar, þegar kvótinn verður uppurinn. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

"Í sókn með ferskari rás"

"ÉG TEL að við séum aftur komin í sókn með ferskari rás," segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri Rásar 2, en síðasta könnun Gallup á útvarpshlustun frá því í apríl sl. sýndi að hlustun á Rás 2 hafði dalað nokkuð. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 896 orð | 1 mynd

"Það sem skiptir máli eru góðverkin sem við gerum í lífinu"

Eftir Steinunni Ósk Kolbeinsdóttur Hvolsvöllur | "Það má segja að ég sé landsfræg að tvennu leyti. Ég var ein af þeim fyrstu á landinu til að fara í mjaðmaskiptaaðgerð og aðgerðin var gerð báðum megin í einni og sömu svæfingunni. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 1258 orð | 1 mynd

"Ættuð að horfa til Singapúr og byggja á hugvitinu"

Hjónin Nancy Jenkins og Neil Copeland eru meðal færustu vísindamanna heims á sviði lífvísinda. Þau hafa nú ákveðið að flytjast búferlum til Singapúr þar sem þau telja rannsóknum sínum betri framtíð búna en í Bandaríkjunum. Anna Pála Sverrisdóttir spurði af hverju. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 1136 orð | 1 mynd

Samantekin ráð hinna innvígðu og innmúruðu?

EFTIRFARANDI yfirlýsingu sendi Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, frá sér að kvöldi laugardags vegna viðtals við Jón Gerald Sullenberger í sunnudagsblaði Morgunblaðsins: "Í Morgunblaðinu á morgun [sunnudag] birtist viðtal Agnesar Bragadóttur... Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Samgönguráðherra opnaði Selasetur á Hvammstanga

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra opnaði í gær formlega Selasetur Íslands á Hvammstanga. Aðsetur þess er í húsi Sigurðar Pálmasonar þar sem löngum var rekin verslun. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Sinueldur í Borgarnesi

UM tugur slökkviliðs- og lögreglumanna barðist við sinueld sem kviknaði í Fossatúni við Borgarnes í gær. Að sögn lögreglu barst tilkynning um eldinn skömmu eftir kl. þrjú og var lögregla og slökkvilið komið á staðinn um tíu mínútum síðar. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Slá kirkjugarða til fjáröflunar

Ólafsvík | Félagar í kirkjukór Ólafsvíkur hafa tekið að sér að slá kirkjugarðana í Ólafsvík og á Brimilsvöllum, til fjáröflunar fyrir starf kórsins. Munu þeir slá garðana eftir þörfum en áætlað er að slá hvorn garð þrisvar til fjórum sinnum í sumar. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 306 orð

Telja sig ekki þurfa að ganga til samninga við HS

TIL greina kemur að Hitaveita Suðurnesja (HS) fari í mál við varnarliðið, takist ekki að semja um greiðslu vegna uppsagnar varnarliðsins á samningi við HS, en varnarliðið sagði honum upp 30. mars síðastliðinn. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Útiloka ekki frekari aðgerðir

STARFSMENN IGS, þjónustufyrirtækis Icelandair á Keflavíkurflugvelli, sem fóru í setuverkfall í gærmorgun vegna óánægju með kjör sín, útiloka ekki frekari aðgerðir ef launaleiðrétting næst ekki og betri aðstaða. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 401 orð

Vildu semja eftir réttarhöld í Flórída

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 108 orð

VÍS hækkar iðgjöld 1. ágúst

VÁTRYGGINGAFÉLAG Íslands, VÍS, hefur ákveðið að hækka iðgjöld bifreiðatrygginga sem félagið veitir. Ábyrgðartrygging bifreiða, bifhjóla, fjórhjóla, vélsleða og dráttarvéla hækkar um 5%. Meira
26. júní 2006 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Vonuðust eftir endurteknum leik

Berlín. AP. | Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, þurfti að loka fyrir tölvupóst frá Suður-Kóreu til að afstýra því að heimasíða sambandsins hryndi, vegna skeyta sem milljónir Suður-Kóreubúa höfðu sent. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 700 orð | 5 myndir

Vonuðust til að áhrifin yrðu meiri

Setuverkfall starfsmanna IGS, þjónustufyrirtækis Icelandair á Keflavíkurflugvelli, í gærmorgun hafði ekki þau áhrif á áætlunarflug til og frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem starfsmenn höfðu búist við. Meira
26. júní 2006 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Þakkar erfiðisvinnu og sveitafæði langlífi sitt

Eftir Steinunni Ósk Kolbeinsdóttur og Friðrik Ársælsson INGIBJÖRG Jónsdóttir frá Miðkoti í Vestur-Landeyjum fagnar 100 ára afmæli sínu í dag en hún hélt afmælisveislu með afkomendum sínum og vinum í félagsheimilinu Hvoli í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

26. júní 2006 | Staksteinar | 253 orð | 2 myndir

Condi og Valgerður

Þess hefur ekki orðið vart opinberlega, að utanríkisráðherrar Bandaríkjanna hafi hringt í nýjan íslenzkan utanríkisráðherra, þegar mannabreytingar hafa orðið í utanríkisráðuneytinu. Meira
26. júní 2006 | Leiðarar | 321 orð

Forsetinn og Ísrael

Í Morgunblaðinu í fyrradag var skýrt frá því, að ísraelskur netmiðill, Y Net News, hefði greint frá því, að forseti Íslands hefði gagnrýnt sendiherra Ísraels, sem hingað kom í síðustu viku í tilefni 17. Meira
26. júní 2006 | Leiðarar | 462 orð

Gjá milli siðmenninga

Könnun, sem rannsóknarstofnunin Pew í Washington gerði með því að tala við 14 þúsund manns í 13 löndum, sýnir að tortryggni ríkir á báða bóga milli múslíma og Vesturlandabúa. Meira

Menning

26. júní 2006 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Atmosphere og Brother Ali

HELJARINNAR hiphop-veisla verður haldin á Gauki á Stöng miðvikudaginn 12. júní næstkomandi. Þá treður upp ein heitasta "óháða" hiphopsveitin í heiminum í dag, Atmosphere. Meira
26. júní 2006 | Tónlist | 176 orð | 1 mynd

Dönsk strengjasveit heimsækir Ísland

STRENGJASVEITIN KYS, en skammstöfunin stendur fyrir Københavns Yngre Strygere, heldur tónleika í Reykholti, Siglufirði, Akureyri og Reykjavík í byrjun júlímánaðar. Meira
26. júní 2006 | Leiklist | 690 orð | 1 mynd

Endalaust drama

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
26. júní 2006 | Kvikmyndir | 116 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Gagnrýnendur virðast ætla að taka nýju Ofurmennismyndinni, Superman Returns , opnum örmum nú þegar vika er í formlega frumsýningu. Meira
26. júní 2006 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Leikkonan Nicole Kidman giftist kærasta sínum, söngvaranum Keith Urban , við kvöldathöfn í Sidney. Kidman var klædd í hvítum kjól og hélt á rósum er hún mætti í kirkjuna í Manly-úthverfi borgarinnar sem er staðsett við klettabrún. Meira
26. júní 2006 | Fólk í fréttum | 393 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Fegursta kona heims Unnur Birna Vilhjálmsdóttir heldur eins og allir vita úti dagbók á Fólksvef mbl.is. Meira
26. júní 2006 | Kvikmyndir | 269 orð | 3 myndir

Fólk folk@mbl.is

Vestanhafs eru hafnar sýningar á myndinni The Road to Guantánamo . Eins og nafnið gefur til kynna fjallar myndin um Guantánamo-fangabúðirnar á Kúbu þar sem meintir hryðjuverkamenn eru í haldi Bandaríkjastjórnar. Meira
26. júní 2006 | Fjölmiðlar | 113 orð | 1 mynd

Heilastarfsemin

SAMSKIPTI karls og konu er sígilt umhugsunarefni og í kvöld sýnir Sjónvarpið þátt er nefnist Leyndarmál kynjanna , "Secrets of the Sexes", sem er nýr og forvitnilegur breskur heimildamyndaflokkur um þann grundvallarmun sem sagður er vera á... Meira
26. júní 2006 | Tónlist | 618 orð

Heimsendaspár

Öll lög eru eftir HuXun. HuXun gefur út. 18 lög, 76:06. Meira
26. júní 2006 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Hugmyndir eru uppi um að gera kvikmynd eftir hinum vinsælu...

Hugmyndir eru uppi um að gera kvikmynd eftir hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Blackadder sem framleiddir voru hjá BBC á sínum tíma. Þetta segir leikarinn Stephen Fry í viðtali við Contactmusic.com en Fry fór með hlutverk Lord Melchetts í þáttaröðinni. Meira
26. júní 2006 | Kvikmyndir | 279 orð | 1 mynd

Hundheppnir hrakfallabálkar

Leikstjóri: Donald Petrie. Aðalleikarar: Lindsay Lohan, Chris Pine, Faizon Love, Missi Pyle, Bree Turner, Samaire Armstrong, Tovah Feldshuh. 105 mín. Bandaríkin 2006. Meira
26. júní 2006 | Fjölmiðlar | 293 orð | 1 mynd

Íþróttarás Sjónvarpsins

ÞAR SEM ég er ekki áskrifandi að Sýn, er ég eins og svo margir upp á félaga mína og vini kominn þegar það kemur að því að fylgjast með heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu sem nú fer fram í Þýskalandi. Meira
26. júní 2006 | Tónlist | 542 orð | 1 mynd

Miklu meira en frábær

Geisladiskur Þrastar Jóhannessonar, sem heitir Aðrir sálmar . 14 lög, heildartími 54.44 mínútur. Öll lög eru eftir Þröst en ljóð sömdu Þröstur Jóhannesson, Steinn Steinarr, Jónas Hallgrímsson og Steingrímur Thorsteinsson. Meira
26. júní 2006 | Kvikmyndir | 639 orð | 1 mynd

Ótrúleg forréttindi

Gott er bíófólki að snúa aftur suður úr Frans til sumardvalar í heimabæ númer tvö og finna þar endurreist kvikmyndahús, Selfossbíó. Tuttugu ára hlé varð á sögu þess, sem hófst aftur fyrir tæpu einu og hálfu ári. Meira
26. júní 2006 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Ráðstefnulandið Ísland

ÍSLAND tekur í fyrsta sinn þátt í Feneyjatvíæringnum um byggingarlist og skipulagsmál sem verður haldinn í 10. sinn í Feneyjum dagana 10. september til 19. nóvember 2006. Yfirskrift tvíæringsins er Borgir, byggingarlist og samfélag . Meira
26. júní 2006 | Fólk í fréttum | 82 orð | 3 myndir

Sniglaband á þrítugsaldri

SNIGLABANDIÐ stóð fyrir bifhjólaballi á skemmtistaðnum NASA á laugardagskvöld í tilefni að því að í ár fagnar sveitin 21. starfsári sínu. Meira
26. júní 2006 | Tónlist | 687 orð | 1 mynd

Útflutningur íslenskrar tónlistar

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is "Lífið er ekki bara saltfiskur," sagði Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs Íslands, í opnunarræðu umræðufundar um útflutning á íslenskri tónlist sem fór fram síðastliðinn fimmtudag á Hótel Sögu. Meira
26. júní 2006 | Myndlist | 297 orð | 1 mynd

Vel að styrknum komin

VIÐ opnun á sumarsýningu í Listasafni Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum á laugardag fór fram afhending úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur á sviði myndlistar. Viðurkenningu fyrir framlag sitt hlaut að þessu sinni Hekla Dögg Jónsdóttir. Meira

Umræðan

26. júní 2006 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Að sjá ljósið - loksins

Helgi Seljan fjallar um málefni aldraðra: "En það eru þó kjaramálin sem skipa æðstan sess í okkar huga sem valizt höfum til einhverrar forystu hjá eldri borgurum og þar er auðvitað efst á blaði veruleg kjarabót þeim til handa sem við lökust kjörin búa." Meira
26. júní 2006 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Ég er femínisti

Ólafur Örn Nielsen fjallar um konur og femínisma: "Ég trúi á hugmyndir einstaklingshyggjunnar og get ég því sagt að ég er femínisti." Meira
26. júní 2006 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Gömlum syndum kennt um

Sigurjón Þórðarson fjallar um fiskvernd: "Það er orðið löngu tímabært að líta upp úr reikniformúlunum sem sýna aðeins eina niðurstöðu og hún er í mínus og fara að svara þeirri grundvallarspurningu hvort vit sé í því að friða fisk sem ekki vex." Meira
26. júní 2006 | Aðsent efni | 849 orð | 1 mynd

Kvennarugl Braga Jósepssonar

Helga Sigrún Harðardóttir svarar Braga Jósepssyni: "Að lokum segir þú að konur hafi ekki þörf fyrir jákvæða mismunun. Þær hafi alla burði til að standa á eigin fótum. Ég hef margoft heyrt þessa klisju." Meira
26. júní 2006 | Aðsent efni | 231 orð

Landhreinsun

FYRRVERANDI formaður Sjálfstæðisflokksins, Davíð Oddsson, gekk frá borði á afturfótum tíðarandans. Í kveðjuræðu á landsfundi gerði hann lítið úr loftslagsbreytingum af mannavöldum og hafði mannréttindi í flimtingum. Meira
26. júní 2006 | Aðsent efni | 920 orð | 1 mynd

Rík þjóð - en fátæk í anda?

Guðjón Sveinsson skrifar um tilraunir sínar til að fá sögu sína Ört rennur æskublóð kvikmyndaða: "...mér rennur til rifja sinnuleysi þeirra sem stjórna huglægum og hlutlægum þáttum í landi voru." Meira
26. júní 2006 | Aðsent efni | 315 orð | 1 mynd

R-listinn klikkaði á Elliðaánum

Orri Vigfússon skrifar um laxastofninn í Elliðaánum: "Ef rétt er á málum haldið er hægt að endurreisa Elliðaárnar á næstu 10 árum eða svo." Meira
26. júní 2006 | Aðsent efni | 972 orð | 1 mynd

Uppbygging í Aceh einu og hálfu ári eftir flóðbylgjuna

Robin Bovey skrifar í tilefni þess að eitt og hálft ár er liðið frá því að flóðbylgja reið yfir Aceh í Indónesíu: "Helst af öllu vona ég að fólk hafi tíma til að takast á við allan sinn missi, haldi áfram lífi sínu og blási lífi í glæður hinnar stórkostlegu menningar Aceh..." Meira
26. júní 2006 | Velvakandi | 267 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Orðskrípi og ósómi ÉG bið Morgunblaðið að kveða niður orðskrípi og ósóma sem Háskóli Íslands og fleiri öflugar stofnanir dreifa um landið í ávarpi 17. júní þar sem segir: ,,Fjölskyldan saman á 17. júní". Hvers konar málfar er þetta? Meira
26. júní 2006 | Aðsent efni | 536 orð | 2 myndir

Vændi er ekki íþrótt

Edda Jónsdóttir og Guðrún Margrét Guðmundsdóttir fjalla um vændi á heimsmeistaramóti: "Vændi er ekki ólöglegt í Þýskalandi en þrælahald er það svo sannarlega. Við eigum ekki að sætta okkur við ofbeldi og það að fólk sé neytt í vændi." Meira

Minningargreinar

26. júní 2006 | Minningargreinar | 1668 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON

Guðmundur Guðjónsson fæddist á Akranesi 1. nóvember 1942. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi laugardaginn 10. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Elín Gísladóttir, f. 2. júlí 1920, og Guðjón Guðmundsson trésmiður, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2006 | Minningargreinar | 789 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR SIGRÍÐUR THORLACIUS

Hólmfríður Sigríður Thorlacius fæddist á Höfn á Bakkafirði 11. desember 1929. Hún lést á elliheimilinu Grund 13. júní 2006. Jarðarförin fór fram í kyrrþey frá Fossvogskirkju hinn 19. júní 2006. Foreldrar Hólmfríðar S. Thorlacius voru hjónin Þórarinn V. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2006 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

JÓN BIRGIR ÁRSÆLSSON

Jón Birgir Ársælsson fæddist í Skálholti (Hvamminum) á Höfn í Hornafirði 3. desember 1941. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítala við Hringbraut 11. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 19. júní. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2006 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

STEFÁN ÞORLEIFSSON

Stefán Þorleifsson fæddist á Hofi í Norðfjarðarhreppi 3. desember 1916. Hann lést á fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 13. júní síðastliðinn. Stefán var næstyngsta barn hjónanna Þorleifs Torfasonar og Guðfinnu Guðmundsdóttur. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

26. júní 2006 | Sjávarútvegur | 547 orð | 1 mynd

Alþjóðahvalveiðiráðið

Fyrir rúmri viku á St. Kitts og Nevis-eyjum í Karíbahafi samþykkti Alþjóðahvalveiðiráðið yfirlýsingu þess efnis að ekki væri lengur þörf á að banna hvalveiðar í atvinnuskyni. Meira
26. júní 2006 | Sjávarútvegur | 458 orð | 1 mynd

Óli í Grímsey endar á toppnum

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is ÓLI Hjálmar Ólason, útvegsbóndi í Grímsey, segir að allt bendi til þess að hann muni hætta að stunda sjómennsku í sumar, þegar kvótinn verður uppurinn. Meira

Viðskipti

26. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Google selur hlut sinn í kínverskum samkeppnisaðila

BANDARÍSKA vefleitarfyrirtækið Google hefur selt hlut sinn í kínversku leitarvélinni Baidu, sem einnig er helsti keppinautur Google á Kínamarkaði. Google hafði keypt 2,6% hlut í kínverska fyrirtækinu áður en Google var skráð á markað árið 2005. Meira
26. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 195 orð

Hagnast á HM

EINS og flestir vita stendur heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu nú yfir og hafa verið leiknir 46 leikir af 64. Meira
26. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 318 orð

Samningur leiðir til aukins verðbólguþrýstings

ÞRÍHLIÐA samningur ASÍ, SA og ríkisins um breytingar á kjarasamningum mun að öllum líkindum leiða til aukinnar verðbólgu, að minnsta kosti tímabundið ef ekki til lengri tíma. Er þetta mat greiningardeilda viðskiptabankanna þriggja. Meira
26. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 586 orð | 1 mynd

Straumsmál getur snúist um venjurétt

Eftir Árna Helgason og Bjarna Ólafsson MÁL stjórnarfundar Straums-Burðaráss, sem haldinn var í síðustu viku, getur oltið á því hvort talið verður að venja hafi skapast innan félagsins um að varamenn séu fulltrúar ákveðinna stjórnarmanna eða ekki, að því... Meira

Daglegt líf

26. júní 2006 | Neytendur | 95 orð | 2 myndir

* NÝTT

Róandi gel fyrir fæturna Snyrtivöruframleiðandinn Biotherm hefur sent frá sér kælandi og róandi gel fyrir fætur. Meira
26. júní 2006 | Neytendur | 111 orð | 1 mynd

Sólbrúnka í hylkjum Komin eru á markað hylki sem eiga að gefa sólbrúnku...

Sólbrúnka í hylkjum Komin eru á markað hylki sem eiga að gefa sólbrúnku og auka styrk og þol vöðva. Meira
26. júní 2006 | Daglegt líf | 593 orð | 1 mynd

Sumarið er komið og stundum er það flókið

Nú þegar sumarið er gengið í garð eru flestir komnir með áætlun um hvernig sé best að njóta þess. Framundan eru frí frá vinnu og hversdagsleika og við taka ferðalög, ættarmót, heimsóknir, grill, tilhlökkun að hitta ættingja og vini. Meira
26. júní 2006 | Daglegt líf | 243 orð | 1 mynd

Verkjalyf og krónískur höfuðverkur

Ofnotkun á verkjalyfjum getur leitt til krónísks höfuðverkjar en í Noregi virðast börn allt niður í 11-12 ára taka verkjalyf án þess að spyrja fullorðna ráða, samkvæmt norskri rannsókn sem greint er frá á vefnum forskning.no. Meira

Fastir þættir

26. júní 2006 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli . Á morgun, þriðjudaginn 27. júní, verður 75 ára Guðmundur...

75 ÁRA afmæli . Á morgun, þriðjudaginn 27. júní, verður 75 ára Guðmundur Ó. Eggertsson, húsgagnasmíðameistari, Heiðargerði 76, Reykjavík. Einnig heldur hann upp á 50 ára afmæli húsgagnavinnustofu sinnar sama dag. Meira
26. júní 2006 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli . Í dag, 26. júní, er 95 ára Þorbjörg V. Jónsdóttir frá...

95 ÁRA afmæli . Í dag, 26. júní, er 95 ára Þorbjörg V. Jónsdóttir frá Patreksfirði. Hún dvelur nú á Hrafnistu í... Meira
26. júní 2006 | Fastir þættir | 946 orð | 3 myndir

Allsherjarveisla hefst í dag

Ein stærsta útihátíð landans, Landsmót hestamanna, hefst í dag á Vindheimamelum í Skagafirði. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir fékk Huldu G. Geirsdóttur til að segja frá kræsingunum á landsmótsborðinu. Meira
26. júní 2006 | Í dag | 556 orð | 1 mynd

Áhrif snefilefna á heilsu

Kristín Vala Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 1954. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1974, grunngráðu í jarðfræði frá HÍ 1979 og masters- og síðar doktorsgráðu í jarðefnafræði frá Northwestern University 1984. Meira
26. júní 2006 | Fastir þættir | 161 orð

Áverkaskoðun keppnishesta

ÁVERKASKOÐUN verður nú gerð á keppnishestum í fyrsta sinn á Landsmóti hestamanna í Skagafirði. Í tilkynningu frá LH segir: "Öll keppnishross verða skoðuð áður en þau fara inn á völlinn, ástand þeirra kannað og munnur skoðaður með tilliti til... Meira
26. júní 2006 | Fastir þættir | 210 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

HM í Veróna. Meira
26. júní 2006 | Fastir þættir | 22 orð

Gætum tungunnar

Spurt var: Er eitthvað dót í pokanum? RÉTT VÆRI: Er eitthvert dót í pokanum? Hins vegar væri rétt: Er eitthvað í... Meira
26. júní 2006 | Dagbók | 114 orð | 1 mynd

Mikið fjör á HM í Þýskalandi

Fólkið á HM | Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hefur farið fram með miklum glæsibrag í Þýskalandi og er óhætt að segja að unnendur knattspyrnunnar um víða veröld hafi fengið eitthvað fyrir sinn snúð. Meira
26. júní 2006 | Fastir þættir | 415 orð | 1 mynd

Nýjar landsmótskempur og eldri á Vindheimamelum

A- og B-flokkar gæðinga á landsmóti er í huga margra hápunktur hestamennskunnar á Íslandi og hverjum sigri í gæðingakeppni fylgir óumdeild vegsemd. Meira
26. júní 2006 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að...

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. (1Pt. 1, 6. Meira
26. júní 2006 | Fastir þættir | 110 orð | 1 mynd

Óður til íslenska hestsins

ÍSLENSKI hesturinn er óþrjótandi uppspretta og eilíft yrkisefni listamanna. Pabbi, gefðu mér íslenskan hest er nýtt lag í flutningi hinnar ástsælu söngkonu Ragnheiðar Gröndal og verður hægt að fá endurgjaldslaust á tónlist.is næstu daga. Meira
26. júní 2006 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. c3 c5 6. Bd3 Rc6 7. Re2 cxd4 8. cxd4 f6 9. exf6 Rxf6 10. Rf3 Bd6 11. O-O O-O 12. Bf4 Bxf4 13. Rxf4 Re4 14. Dc1 Rg5 15. Rxg5 Dxg5 16. Re2 Df6 17. Dd2 Bd7 18. Bb5 Rb8 19. a4 Bxb5 20. axb5 Rd7 21. g3 Rb6 22. Meira
26. júní 2006 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Útskrift úr ferðamála- og leiðsögunámi í MK

NÝLEGA útskrifaðist hópur nemenda úr Ferðamálaskólanum í MK og Leiðsöguskóla Íslands í MK. Meira
26. júní 2006 | Fastir þættir | 300 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Breytingarnar á leiðakerfi Strætós hafa komið sér vel fyrir Víkverja og þykir honum í góðu lagi að ganga smá spotta í og úr strætisvagni verði það til þess að vagnarnir gangi örar. Meira
26. júní 2006 | Viðhorf | 807 orð | 1 mynd

Öld broddgaltarins

Stóri kosturinn við lífssýn broddgaltarins er sá, að hann getur gert veröld sem við fyrstu sýn er óheyrilega flókin alveg nauðaeinfalda. Meira

Íþróttir

26. júní 2006 | Íþróttir | 253 orð

Andre Agassi ætlar að leggja tennisspaðann á hilluna

EINN af bestu tennisköppum heims, Andre Agassi, hefur tilkynnt að hann muni leggja spaðann á hilluna eftir Opna bandaríska meistaramótið í september. Agassi hefur átt við meiðsli að stríða og hefur aðeins náð að spila einn leik undanfarna þrjá mánuði. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

* ÁSTHILDUR Helgadóttir , Dóra Stefánsdóttir og stöllur þeirra í Malmö...

* ÁSTHILDUR Helgadóttir , Dóra Stefánsdóttir og stöllur þeirra í Malmö töpuðu fyrir Hammarby , 2:0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Malmö er í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig og er 11 stigum á eftir Umeå. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 570 orð | 1 mynd

Beckham var hetja Englands

ENGLENDINGAR eru komnir í fjórðungsúrslit eftir 1:0 sigur á Ekvador í gær þar sem þeir mæta Portúgölum. Það var mark frá fyrirliðanum David Beckham sem skildi liðin að en hann skoraði beint úr aukaspyrnu af um 25 metra færi. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 129 orð

Blikar upp að hlið Vals

ÍSLANDS- og bikarmeistarar Breiðabliks komust upp að hlið Vals í efsta sæti Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu þegar liðið lagði ungt og efnilegt lið Stjörnunnar, 2:0, í fyrsta leik 7. umferðar sem háður var á Kópavogsvelli. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Brassarnir geta bætt nokkur met

HEIMSMEISTARAR Brasilíumanna geta bætt nokkur met þegar þeir etja kappi við Ganamenn í 16-liða úrslitum HM á morgun. Takist Ronaldo að skora verður hann markahæsti leikmaður í sögu úrslitakeppni HM frá upphafi. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Fjórði sigur Alonso í röð

HEIMSMEISTARINN Fernando Alonso hjá Renault vann yfirburðasigur í kanadíska kappakstrinum í Montreal í gær og með honum jók Spánverjinn forskot sitt á Þjóðverjann Micheal Schumacher hjá Ferrari í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 329 orð | 1 mynd

Glæsimark hjá Rodriguez fleytti Argentínu áfram

MAXI Rodriguez skoraði stórkostlegt mark á 98. mínútu og það reyndist sigurmarkið í viðureign Argentínumanna og Mexíkóa í Leipzig. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 177 orð

Hótar að flytja Inter úr landi

MASSIMO Moratti, eigandi ítalska liðsins Inter Mílanó, hefur hótað að draga lið sitt úr ítölsku deildarkeppninni og flytja liðið úr landi ef knattspyrnuyfirvöld taka ekki rétt á málum í spillingarmálinu sem skekur ítalska knattspyrnu um þessar mundir. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 560 orð | 1 mynd

Ivanov sýndi fjögur rauð spjöld

ÞAÐ verða Portúgalar sem mæta Englendingum í 8 liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu en þeir sigruðu í leik þar sem fjórir leikmenn fengu að líta rauða spjaldið, tveir úr hvoru liði, og 13 gul spjöld fóru á loft. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 63 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeildin: Kaplakriki: FH - Valur 19.15 Keflavík: Keflavík - Þór/KA 19.15 KR-völlur: KR - Fylkir 19.15 3. deild karla, C-riðill: Stykkish.: Snæfell - Skallagrímur 20 1. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 79 orð

Keflavík mætir Lilleström

KEFLVÍKINGAR mæta norska liðinu Lilleström í 2. umferð Intertoto-keppninnar í knattspyrnu en Keflavík gerði markalaust jafntefli við n-írska liðið Dungannon í síðari viðureign liðanna sem háð var í Belfast á N-Írlandi á laugardaginn. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 1043 orð

KNATTSPYRNA HM í Þýskalandi 16 liða úrslit: Þýskaland - Svíþjóð 2:0...

KNATTSPYRNA HM í Þýskalandi 16 liða úrslit: Þýskaland - Svíþjóð 2:0 München: Mörk Þýskalands : Lukas Podolski 4., 12. Markskot : Þýskaland 29 (13) - Svíþjóð 4 (2). Horn : Þýskaland 4 - Svíþjóð 4. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 140 orð

Lagerbäck ætlar ekki að hætta

LARS Lagerbäck, landsliðsþjálfari Svía, er ekkert á þeim buxunum að yfirgefa starf sitt en nokkrir sænskir fjölmiðlar krefjast þess að hann hætti með liðið í kjölfar falls Svía í 16 liða úrslitum heimsmeistaramótsins. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Larsson reiðubúinn að halda áfram

HENRIK Larsson, framherji sænska landsliðsins, segist reiðubúinn að leika með Svíum í undankeppni Evrópumótsins, óski landsliðsþjálfari Svía, Lars Lagerbäck, eftir því. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 169 orð | 9 myndir

Lið ÍRB hrósaði sigri í stigakeppninni á AMÍ

LIÐ ÍRB varð hluskarpast á Aldursflokkamóti Íslands, AMÍ, í sundi sem lauk í Keflavík í gær. ÍRB hlaut 1.562 stig í efsta sæti, Ægir varð í öðru sæti með 1.152 stig, Sundfélag Akraness varð í þriðja sæti með 1. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 261 orð

Oliver Kahn er ósáttur

OLIVER Kahn, fyrrverandi aðalmarkvörður Þjóðverja og fyrirliði, segir að landsliðsþjálfarinn Jürgen Klinsmann skuldi sér útskýringu á því hvers vegna hann sé ekki lengur aðalmarkvörður landsliðsins. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 128 orð

Pétur jafnaði vallarmetið

PÉTUR Óskar Sigurðsson GR jafnaði vallarmetið í Leirunni í gær er hann lék á fimm höggum undir pari eða á 67 höggum. Glæsilegur hringur hjá Pétri sem fleytti honum í þriðja sætið á mótinu eftir frekar slaka byrjun. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

* PHILIPPE Senderos varnarmaðurinn sterki í liði Svisslendinga, hefur...

* PHILIPPE Senderos varnarmaðurinn sterki í liði Svisslendinga, hefur lokið þátttöku á HM. Senderos , sem skoraði fyrra mark Svisslendinga í 2:0 sigri á S-Kórerumönnum, á föstudagskvöld, meiddist á öxl og verður frá keppni næstu vikurnar. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Sigurður hefur valið 24 manna landsliðshóp

SIGURÐUR Ingimundarson, landsliðsþjálfari karla í körfuknattleik, hefur valið 24 manna landsliðshóp fyrir komandi verkefni landsliðsins. Landsliðið tekur þátt í Norðurlandamótinu og móti í Hollandi áður en það hefur keppni í undankeppni Evrópumótsins. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 646 orð | 1 mynd

Sigurpáll Geir stóðst pressuna

SIGURPÁLL Geir Sveinsson úr Golfklúbbnum Keili sigraði á Icelandair-mótinu á KB bankamótaröðinni sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Sigurpáll sigraði eftir hörkuspennandi keppni við Ólaf Má Sigurðsson úr GR og léku þeir félagar frábært golf. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 173 orð

Skorað snemma og seint

HVORT framherjar séu í betri líkamlegu ástandi í heimsmeistarakeppninni nú en áður - eða hvort úthald varnarmanna sé minna en áður, skal ósagt látið en keppnin í ár stefnir í að vera keppni lokamínútnanna. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 141 orð

Tinna á leið til Bandaríkjanna

TINNA Jóhannsdóttir úr Golfklúbbnum Keili mun halda til Bandaríkjanna í haust þar sem hún fær skólastyrk við háskóla í Louisiana og mun leika golf fyrir hönd skólans. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

Þjóðverjar sýndu bestu tilþrifin

ÞJÓÐVERJAR, Argentínumenn, Englendingar og Portúgalar eru komnir í 8 liða úrslitin á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu en fjórða leiknum af átta í 16 liða úrslitunum lauk í gærkvöldi með viðureign Hollendinga og Portúgala þar sem hvorki meira né minna... Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 640 orð | 2 myndir

Þjóðverjar til alls líklegir

ÞJÓÐVERJAR gerðu út um leikinn gegn Svíum á fyrstu 10 mínútum leiksins þegar liðin mættust í fyrsta leik 16 liða úrslitanna á HM í München á laugardaginn. Meira
26. júní 2006 | Íþróttir | 618 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Ragnhildi

ÍSLANDSMEISTARINN í höggleik, Ragnhildur Sigurðardóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur, minnti á sig er hún sigraði á Icelandair-mótinu sem lauk á Hólmsvelli í Leiru í gær. Meira

Fasteignablað

26. júní 2006 | Fasteignablað | 132 orð | 1 mynd

Austurhlíð

Gnúpverjahreppur - Fasteignamiðstöðin er með til sölu jörðina Austurhlíð í Gnúpverjahreppi. Jörðin er talin um 120 ha og þar af um 50 ha ræktað land. Meira
26. júní 2006 | Fasteignablað | 79 orð | 1 mynd

Byggingarlóð í verðlaun

VESTURBYGGÐ hefur opnað vef (www.vesturbyggd.is/vesturbyggd) og af því tilefni og til þess að kynna Vesturbyggð sem áhugaverðan búsetukost hefur sveitarfélagið efnt til leiks. Þeir sem gerast áskrifendur að fréttabréfi sveitarfélagsins í júní(www. Meira
26. júní 2006 | Fasteignablað | 260 orð | 3 myndir

Einiberg 17

Hafnarfjörður - Húsakaup eru með í sölu 183 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum í Einibergi 17. "Þetta er mjög gott og vel skipulagt einbýlishús á fjölskylduvænum stað í Hafnarfirði," segir Gunnar Tryggvason hjá Húsakaupum. Meira
26. júní 2006 | Fasteignablað | 670 orð | 1 mynd

Forkaupsréttur

Hús og lög eftir Gest Óskar Magnússon lögfræðing hjá Húseigendafélaginu/ gestur@huseigendafelagid.is Meira
26. júní 2006 | Fasteignablað | 219 orð | 1 mynd

Grófin 1

Reykjavík - Fasteignasalan Casa Firma er með í sölu tvær nýuppgerðar íbúðir á 1. hæð og í kjallara í Grófinni 1, við Vesturgötu 4, og fylgir bílastæði hvorri íbúð. Önnur íbúðin er 149 fm og hin 155 fm. Meira
26. júní 2006 | Fasteignablað | 53 orð | 1 mynd

Loftskeytastöðin

LOFTSKEYTASTÖÐ Landssímans á Melunum var tekin í notkun 1918. Einar Erlendsson húsameistari teiknaði stöðina. Stengurnar sem settar voru upp 1917 voru 77 m á hæð en þær voru teknar niður 1953. Meira
26. júní 2006 | Fasteignablað | 264 orð | 1 mynd

Nýr valkostur hjá Hrafnistu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is NAUSTAVÖR ehf., sem er í eigu Sjómannadagsráðs, er að láta byggja 24 þjónustuíbúðir við Brúnaveg og verða þær leigðar 60 ára borgurum og eldri. Gert er ráð fyrir að þær verði tilbúnar í janúar á næsta ári. Meira
26. júní 2006 | Fasteignablað | 513 orð | 2 myndir

Rotþró eða hreinsistöð?

Lagnafréttir eftir Sigurð Grétar Guðmundsson pípulagningameistara/ siggi@isnet.is Meira
26. júní 2006 | Fasteignablað | 391 orð | 2 myndir

Segir lóðina andlit Borgarness

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur Borgarland ehf. sem er í eigu Kaupfélags Borgarfirðinga og Sparisjóðs Mýrasýslu hefur látið teikna hús á lóðinni nr. 2-4 við Digranesgötu í Borgarnesi. Meira
26. júní 2006 | Fasteignablað | 608 orð | 4 myndir

Skrautgrös

Gras þarf ekki endilega að vera það sama og gras. Grastegundir sem valdar eru í grasflatir eiga í okkar huga að vera fagurgrænar, hægvaxta og harðgerðar, þola vel slátt og mynda þéttar breiður. Meira
26. júní 2006 | Fasteignablað | 296 orð | 3 myndir

Steinninn skiptir um svip

Eftir Kristínu Ágústsdóttur Glæsilegar nýuppgerðar íbúðir og atvinnuhúsnæði í Steinum svokallaða í miðbæ Neskaupstaðar eru nú til sölu. Steinninn er sögufrægt hús sem byggt var árið 1931 og hefur m.a. Meira

Annað

26. júní 2006 | Aðsend grein á mbl.is | 4292 orð

Rík þjóð - en fátæk í anda?

Eftir Guðjón Sveinsson: "Ó, prósent, gróði, gróði, og gull í sparisjóði og auðsins undralönd." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.