Greinar þriðjudaginn 27. júní 2006

Fréttir

27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Afhentu samtökunum 10 þúsund dollara

SPES-samtökunum, sem eru að byggja heimili fyrir foreldralaus börn í Tógó, barst gjöf í vikunni þegar Anna Birgis Hannesson færði samtökunum tíu þúsund dollara eða um 750 þúsund krónur að gjöf fyrir hönd UNDWC, sem er félag kvenna sem tengjast... Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 116 orð

Af nöfnum

N okkuð hefur verið rætt um mun á námsástundun pilta og stúlkna í skólum og sendi Auðunn Bragi Sveinsson þættinum stöku af því tilefni: Strákar eru stirðlæsir, stafsetningarsóðar. En stelpur eru eins og fyrr ákaflega góðar. Meira
27. júní 2006 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Afsögn fagnað á Austur-Tímor

Dili. AFP, AP. | Mari Alkatiri, forsætisráðherra Austur-Tímors, sagði af sér í gær og líklegt þykir að afsögnin dragi úr pólitísku spennunni í landinu eftir blóðugar óeirðir í síðasta mánuði. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 743 orð | 1 mynd

Akademískt frelsi í hættu?

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is Kostunaraðili vildi fela niðurstöður rannsóknar Í Svíþjóð kom nýlega upp mál þar sem kostunaraðili rannsóknar vildi banna birtingu niðurstaðna hennar þar sem honum hugnuðust þær ekki. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 323 orð

Ánægja með Veðurstofuna

LANDSMENN eru almennt jákvæðir í garð Veðurstofu Íslands, eða 89%. Liðlega 1% landsmanna er neikvætt í garð stofnunarinnar. Minnst er ánægjan meðal þeirra sem eru yngri en 30 ára. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Blessað lambagrasið

Seyðisfjörður | Þegar ekið er yfir Fjarðarheiðina þessa dagana vekja athygli fjórar stakstæðar og fagurbleikar þúfur, tvær Seyðisfjarðarmegin í heiðinni og tvær Héraðsmegin. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Breyttar reglur hafa ekki aukið flæði vinnuafls

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is FYRSTU vísbendingar um þróun á vinnumarkaði eftir breytingarnar 1. maí sl. benda til þess að flæði erlends vinnuafls hingað til lands sé svipað og áður. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Bush eldri í heimsókn til Íslands

GEORGE H.W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur þekkst boð forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, um að koma í heimsókn til Íslands 4.-7. júlí næstkomandi, að því er fram kemur í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Efnistaka við Eyvindará

Egilsstaðir | Í júníbyrjun barst Skipulagsstofnun frummatsskýrsla Fljótsdalshéraðs vegna mats á umhverfisáhrifum efnistöku við Eyvindará á Fljótsdalshéraði. Samkvæmt frummatsskýrslu er fyrirhugað námusvæði staðsett í u.þ.b. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 67 orð | 2 myndir

Endaði ofan í ruslagámi

ENGU er líkara en þessi hjólaskófla sé að hvíla lúin bein ef svo má að orði komast um þessa ágætu vinnuvélategund. Hvílir skófluna ofan á gömlum úrsérgengnum bíl niðri á gamla kaupfélagsplaninu á Svalbarðseyri. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Erlendu verkafólki hefur enn ekki fjölgað

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is FLÆÐI verkamanna frá nýjum aðildarríkjum ESB helst nokkurn veginn svipað og fyrir 1. maí sl. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 177 orð

Fleiri karlar en konur að leita að nýju starfi

HELDUR fleiri karlar en konur eru að leita að nýju starfi, eða 12% karla og 8% kvenna, samkvæmt Gallupkönnun á tíðni og ástæðum vinnuskipta. Könnunin var unnin fyrir Jafnréttisráð í apríl og maí sl. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 134 orð

Fundust heilir á húfi

ÞRÍR íslenskir ferðamenn, sem leitað var í gærdag, fundust heilir á húfi um sjöleytið í gærkvöldi. Þremenningarnir ætluðu að aka um Þórsmörk og Landmannalaugar en jeppabifreið þeirra bilaði á Heklubraut við Breiðaskarð. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Fyrstur til að útskrifast með BA-próf í japönsku

KRISTÓFER Hannesson varð nú um helgina fyrstur til að útskrifast með japönsku sem aðalgrein úr hugvísindadeild Háskóla Íslands, en kennsla í japönsku hófst við skólann árið 2003. Meira
27. júní 2006 | Erlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Gefur á þriðja þúsund milljarða

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is WARREN Buffett, næstríkasti maður heims, hefur ákveðið að láta meirihluta eigna sinna renna til Bill og Melinda Gates-stofnunarinnar, en hún sérhæfir sig í góðgerðarmálum víða um heim. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 228 orð

Gengið framhjá menntuðum sjúkraliða

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt konu sem er sjúkraliði að mennt 1,5 milljónir kr. í skaðabætur frá Reykhólahreppi fyrir það að fram hjá henni var gengið við ráðningu í starf sjúkraliða við hjúkrunar- og dvalarheimilið Barmahlíð í Reykhólasveit. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 498 orð

Hafa ekki starfsleyfi frá heilbrigðisnefnd

Eftir Brján Jónasson brjann@mbl. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 248 orð

Heimilt að aflétta númeraleynd

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is Í DRÖGUM Póst- og fjarskiptastofnunar að reglum um fyrirkomulag númerabirtingar kemur fram að sá er fyrir ónæði eða óþægindum verður af völdum símtals geti fengið aflétt númeraleynd símtalsins tímabundið. Meira
27. júní 2006 | Erlendar fréttir | 111 orð

Í fangelsi fyrir umskurð

Stokkhólmi. AFP. | Karlmaður var í gær dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Svíþjóð fyrir að neyða þrettán ára dóttur sína til umskurðar. Er þetta fyrsti fangelsisdómurinn á grundvelli sænskra laga sem sett voru árið 1982 og banna umskurð kvenna. Meira
27. júní 2006 | Erlendar fréttir | 151 orð

Ítalir hafna breytingum á stjórnarskránni

Róm. AP, AFP. | Ítalir höfnuðu tillögu um breytingar á stjórnarskrá Ítalíu í þjóðaratkvæðagreiðslu í gær og fyrradag samkvæmt útgönguspám ítalskra sjónvarpsstöðva. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð

Jarðvinna og lagnir | Tilboð Yls ehf. í jarð- og lagnavinnu í væntanlegu...

Jarðvinna og lagnir | Tilboð Yls ehf. í jarð- og lagnavinnu í væntanlegu íbúðarhverfi á svokölluðu Suðursvæði á Egilsstöðum hefur verið samþykkt í skipulags- og byggingarnefnd Fljótsdalshéraðs. Kostnaðaráætlun nam 168 millljónum króna. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 402 orð

Kafli úr grein féll niður

Kafli úr greininni "Verður eitthvað heitara hér en þetta?!" sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins 25. júní féll niður við uppsetningu greinarinnar. Beðist er velvirðingar á því. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 76 orð

Kosið í ráð og nefndir bæjarins

RAÐAÐ var í nefndir og ráð á vegum Akureyrarbæjar á fundi bæjarstjórnar í vikunni. Margrét Kristín Helgadóttir er formaður í áfengis- og vímuvarnarnefnd, sem og í jafnréttis- og fjölskyldunefnd. Meira
27. júní 2006 | Erlendar fréttir | 185 orð

Kókaínneysla eykst í V-Evrópu

New York. AFP. | Ópíumframleiðslan í heiminum minnkaði um fimm prósent á síðasta ári og kókaínframleiðslan var álíka mikil og árið áður, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um baráttuna gegn fíkniefnum. Meira
27. júní 2006 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Krefjast þess að palestínskar konur og börn verði látin laus

Gazaborg. AP, AFP. | Þrír herskáir hópar Palestínumanna krefjast þess að ísraelsk yfirvöld leysi úr fangelsi allar palestínskar konur og börn eigi þau að fá upplýsingar um ísraelska hermanninn sem hóparnir segjast hafa í haldi. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Kringluskjárinn fór á landsmót hestamanna

HINN risavaxni auglýsingaskjár á norðausturhorni Kringlunnar var tekinn niður á sunnudag og fluttur norður í Skagafjörð á Landsmót hestamanna á Vindheimamelum en hann verður settur aftur upp við Kringluna 3. júlí. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð

Mikill áhugi á jörðum í Selárdal

MIKILL áhugi er á jörðum í Selárdal við Arnarfjörð sem landbúnaðarráðuneytið auglýsti til leigu í vor. Tólf umsækjendur hafa sóst eftir jörðunum, þar af ellefu einstaklingar. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Mikilvægt samstarf fyrir Ísland

Eftir Sigurð Mar Halldórsson UNDIRRITAÐUR var í gær fríverslunarsamningur milli EFTA og tollabandalags Suður-Afríkuríkja en ráðherrafundur EFTA-ríkjanna hófst á Höfn í Hornafiði í gær. Meira
27. júní 2006 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Myrtu háttsettan herforingja á Sri Lanka

Colombo. AFP. | Parami Kulatunga, einn æðsti yfirmaður stjórnarhersins á Sri Lanka, féll í gær í sprengjuárás í höfuðborginni Colombo en grunur leikur á að uppreisnarmaður úr röðum Frelsishreyfingar tamíla (LTTE) hafi verið að verki. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 296 orð

Neytendur ekki upplýstir um ódýrari samheitalyf

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
27. júní 2006 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Notað til að finna lækningar við helstu sjúkdómum

New York. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Nóg að gera í byggingarvinnunni

KEPPST er við að byggja hús, stór og smá, hvarvetna á höfuðborgarsvæðinu og sums staðar hafa heilu íbúðar- og þjónustuhverfin risið á nokkrum mánuðum. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ný bygging verður reist á Bernhöftstorfunni

NÝ BYGGING verður reist á lóðinni Bankastræti 2 ef tillaga að breyttu deiliskipulagi fyrir lóðina nær fram að ganga. Fyrir á lóðinni er veitingastaðurinn Lækjarbrekka og svokölluð Móhús en þau standa við Skólastræti. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Ný skilti um gönguleiðir

Heiðmörk | Ný upplýsinga- og gönguleiðaskilti hafa verið sett upp í Heiðmörk. Á skiltunum eru ný kort af Heiðmörk, gönguleiðir eru merktar inn á með upplýsingum um lengd göngustíganna og fróðleikur um næsta nágrenni er á hverju skilti. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð

Nærri 700 hafa skrifað undir

HÁTT í sjö hundruð netverjar höfðu í gærkvöldi ritað nafn sitt undir opna ályktun ferðaþjónustuaðila og áhugamanna um samgöngur í Vestmannaeyjum til forsætisráðherra og ríkisstjórnar Íslands. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Pétur Gautur á fjalirnar í Barbican Centre

Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is UPPFÆRSLU Þjóðleikhússins á leikverki Henriks Ibsens, Pétri Gaut , hefur verið boðið í Barbican Centre í London í febrúar og mars á næsta ári. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

"Eins og að vera í Paradís"

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Eyvindarstaðaheiði | "Þetta er eins og að vera í Paradís. Það er einstakt að vera í svona nánum tengslum við náttúruna og gefur lífinu gildi," segir Sigþrúður Sigfúsdóttir, skálavörður á Eyvindarstaðaheiði. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 803 orð | 1 mynd

"Vissi alveg hvað ég átti að gera"

"ÉG VISSI alveg hvað ég átti að gera af því mamma var búin að segja mér það. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 216 orð

Rannsókn á mótmælaspjaldi hætt

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur fellt niður lögreglurannsókn, sem hafin var að beiðni Valgerðar Sverrisdóttur, þáverandi iðnaðarráðherra, á því hvort slagorðið "Drekkjum Valgerði en ekki Íslandi" á mótmælaspjaldi í göngu Íslandsvina í lok maí,... Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Reikna með 12 þúsund gestum á Vindheimamela

LANDSMÓT hestamanna á Vindheimamelum hófst í gærmorgun, en reiknað er með að alls muni um 12 þúsund manns leggja leið sína á mótið í ár. Veðrið lék við mótsgesti mestanpart dags. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 171 orð

Ritgerðasamkeppni

Utanríkisráðuneyti Japans býður nokkrum íslenskum ungmennum í tveggja vikna kynnisferð til Japans nk. haust sem verðlaun í ritgerðasamkeppni. Skilyrði fyrir þátttöku er að vera á aldrinum 18-35 ára frá og með 1. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Rotem á fljúgandi siglingu

LEIÐANGUR Rotem Ron á kajak í kringum landið gengur vel og er hún komin austur fyrir Raufarhöfn á leið sinni fyrir Langanesið. Þrátt fyrir nokkurn vind og um eins metra ölduhæð hefur ekkert borið út af síðustu daga. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Rósir engar dekurplöntur

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is "FYRIR nokkrum árum héldu menn að rósir væru dekurplöntur sem menn þyrftu óskaplega mikið að vanda sig við en svo hefur áhugafólk verið að flytja inn nýjar rósir. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 139 orð

Sagðist vera hryðjuverkamaður í vél Icelandair

LÖGREGLA handtók farþega í vél Icelandair við komuna til landsins frá Kaupmannahöfn í gær, en maðurinn lét öllum illum látum. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Situr róleg í sjónum og fylgist með bátunum

ÞESSI stúlka hefur nokkuð óvenjulegt starf með höndum, en hún er starfsmaður á siglinganámskeiði í Hafnarfjarðarhöfn. Á námskeiðinu eru börn og unglingar sem eru að þjálfa sig í að róa kajökum og litlum seglbátum. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Síminn styður Samgöngusafnið í Skógum

Skógar | Stjórnarfundur í Símanum var nýverið haldinn í Skógum undir Eyjafjöllum þar sem ákveðið var að styðja við uppbyggingu á Samgöngusafninu með því að gefa safninu tæki og muni úr sögu fjarskiptanna, sem ekki voru í eigu Fjarskiptasafns... Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 325 orð

Starfsemi FSA eykst á flestum sviðum og 4,5% fjölgun sjúklinga

STARFSEMI Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri eykst á flestum sviðum og það gerir rekstrarkostnaður einnig, en í uppgjöri fyrir fyrstu fjóra mánuði ársins kemur fram að tekjuhalli nemur tæpum 16 milljónum króna. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 293 orð

Starfsmaður TR grunaður um tuga milljóna svik

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði í gær fyrrverandi starfsmann Tryggingastofnunar ríkisins í gæsluvarðhald til 7. júlí nk. vegna gruns um stórfelld fjársvik. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð

Stálu heitum potti í Grímsnesinu

AÐFARANÓTT mánudagsins var heitum potti stolið við sumarbústað í Grímsnesinu. Að sögn lögreglu er potturinn aðeins mánaðargamall og nemur tjónið rúmum 600 þúsund krónum. Meira
27. júní 2006 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Styður strangari reglur um skotvopn

MÍKHAÍL Kalashníkov, maðurinn sem bjó til hinn alræmda AK-47 árásarriffill, hefur lýst sig fylgjandi því að settar verði strangari reglur um útbreiðslu og sölu skotvopna. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 34 orð

Styrkja íslenskukeppni | Íslenskan er okkar mál, íslenskukeppni...

Styrkja íslenskukeppni | Íslenskan er okkar mál, íslenskukeppni tíundubekkinga á Austurlandi, hefur hlotið styrk að upphæð 500 þúsund krónur frá Styrktarsjóði Baugs Group. Fær Menningarmálanefnd Vopnafjarðar féð til umráða og mun standa að... Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð

Styrkur | Bæjarráð samþykkti á fundi í gær að veita hjónunum Sigmundi...

Styrkur | Bæjarráð samþykkti á fundi í gær að veita hjónunum Sigmundi Rafni Einarssyni og Guðbjörgu Ingu Jósefsdóttur tveggja milljóna króna styrk vegna endurbyggingar Hafnarstrætis 94, Hamborgar, og sem viðurkenningarvott vegna þess frumkvæðis og... Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð

Svefnrannsóknir | Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað hefur fengið að...

Svefnrannsóknir | Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað hefur fengið að gjöf ný tæki til svefnrannsókna og eru þau gefin af Hollvinasamtökum FSN. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 21 orð

Sveitarstjóri | Guðmundur Sigvaldason, verkefnisstjóri hjá Sorpeyðingu...

Sveitarstjóri | Guðmundur Sigvaldason, verkefnisstjóri hjá Sorpeyðingu Eyjafjarðar, hefur verið ráðinn sveitarstjóri Hörgárbyggðar. Guðmundur tekur við starfinu af Helgu Arnheiði... Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 42 orð

Tilboði hafnað | Bæjarráð Akureyrar hafnaði á fundi sínum í gær tilboði...

Tilboði hafnað | Bæjarráð Akureyrar hafnaði á fundi sínum í gær tilboði frá framkvæmdastjóra Estia hf. þar sem gert var formlegt tilboð í eignarhlut Akureyrarbæjar í Tækifæri hf. Alls var um að ræða 20% hlut í félaginu að nafnverði 108 milljónir... Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Tillögu um að falla frá leynd um orkuverð hafnað

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Tilraunalyf við astma

ÍSLENSK erfðagreining (ÍE) kynnti í gær helstu niðurstöður úr fyrstu prófunum fyrirtækisins meðal 160 íslenskra astmasjúklinga á tilraunalyfinu CEP-1347. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd

Tíu laxar í opnun Selár

Laxveiðin hófst í Selá í Vopnafirði í gærmorgun og að sögn Orra Vigfússonar, formanns veiðifélagsins, var það besta opnun sem verið hefur í ánni, tíu laxar komu á land á vaktinni. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Tólf þúsund ára skeljar í Háskólatorginu

Í GRUNNI Háskólatorgs, sem nú er verið að byggja upp, hafa fundist ýmsar tegundir skelja sem lifað hafa góðu lífi í seti á hafsbotninum fyrir 12-13 þúsund árum eins og sjá má á þessari mynd af steini sem tekinn er úr grunninum. Meira
27. júní 2006 | Erlendar fréttir | 110 orð

Tölva sem les svipbrigði

BANDARÍSKIR og breskir vísindamenn vinna nú að þróun búnaðar sem gerir tölvum kleift að lesa svipbrigði og tilfinningar úr andlitum manna. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Umferð jókst um 6% milli ára

ÍSLENDINGAR óku tvo milljarða kílómetra samanlagt á árinu 2005, samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar á heildarakstri á þjóðvegum landsins. Þetta jafngildir því að sérhver Íslendingur hafi að meðaltali ekið rúma 6.500 kílómetra á árinu. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 963 orð | 2 myndir

Ung skútustýra tók forystuna

Eftir Ágúst Ásgeirsson Hátíðarstemmning var í franska Íslandsfiskibænum Paimpol í vikulokin, í aðdraganda kappsiglingar til Íslands og til baka, Skippers d'Islande. Þangað streymdi fólk víðs vegar að til að fylgjast með keppninni. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Úr bæjarlífinu

Öflugt félagslíf er eitt af því sem einkennir landsbyggðarsamfélög. Konur á Hvolsvelli eru afar duglegar að stunda félagslíf og má segja að það sé undir einkunnarorðunum ,,hollur er heimafenginn baggi". Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 98 orð

Viðbygging ME á lokaspretti

Egilsstaðir | Bygging annars áfanga kennsluhúss Menntaskólans á Egilsstöðum gengur mjög vel og ekkert sem bendir til annars en að verktakinn skili af sér á tilsettum tíma sem er 1. ágúst nk. Verktaki er Tréiðjan einir ehf. Meira
27. júní 2006 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Vill breska réttindaskrá

London. AFP, AP. | David Cameron, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, segir, að beri flokkur hans sigur úr býtum í næstu kosningum, hyggist hann nema úr gildi bresku mannréttindaskrána og setja aðra, sérstaka réttindaskrá, í hennar stað. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð

Yfirlýsing frá Hreini Loftssyni

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi yfirlýsing frá Hreini Loftssyni, stjórnarformanni Baugs Group hf. Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð

Þorgerði Katrínu gefinn gullbikarinn

ÞRJÁR 18 og 19 ára stúlkur, Helga Jónína Markúsdóttir, Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Vigdís Eva Guðmundsdóttir, báru um helgina sigur úr býtum í alþjóðlegri danskeppni, Dans Grand Prix Europe, sem árlega er haldin á fjórum stöðum, í París, Prag,... Meira
27. júní 2006 | Innlendar fréttir | 780 orð | 1 mynd

Þurfa aðstoð í baráttunni við utanvegaakstur

Vélhjólaíþróttaklúbburinn hefur í vor og sumar unnið hörðum höndum að uppbyggingu æfingasvæðis. Gunnar Páll Baldvinsson skoðaði svæðið og kynnti sér störf klúbbsins. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júní 2006 | Leiðarar | 173 orð

100 ára yfirsýn

Í Morgunblaðinu í gær birtist viðtal við Ingibjörgu Jónsdóttur, sem hélt upp á 100 ára afmæli sitt á Hvolsvelli í fyrradag. Meira
27. júní 2006 | Leiðarar | 377 orð

Eru Bandaríkin hættuleg?

Í skoðanakönnun, sem brezka dagblaðið Financial Times hefur látið gera, kemur fram, að 36% fólks í fimm aðildarríkjum Evrópusambandsins líta svo á, að heimsfriðnum stafi meiri hætta af Bandaríkjunum heldur en bæði Kína og Íran. Meira
27. júní 2006 | Leiðarar | 164 orð

Hringvegur-Kjalvegur

Í Morgunblaðinu í gær birtist frétt um könnun, sem Gallup gerði frá lokum aprílmánaðar til loka maímánaðar, þar sem þátttakendur voru spurðir, hvort þeir vildu frekar að fjármunum yrði varið til endurbóta og breikkunar á hringveginum eða að gerður yrði... Meira
27. júní 2006 | Staksteinar | 300 orð

Hvenær á að svara?

Það er töluvert umhugsunarefni fyrir marga þá, sem taka reglulega þátt í opinberum umræðum, hvort þeir eiga að svara, þegar að þeim er veitzt. Sumir hafa þann hátt á að svara alltaf, stóru og smáu, og láta aldrei nokkurn mann eiga nokkuð inni hjá sér. Meira

Menning

27. júní 2006 | Tónlist | 248 orð | 1 mynd

130 tónleikar á fimm dögum

BRESKA rokksveitin The Cribs, elektrópopp-rokkararnir í whomadewho frá Danmörku, hin bresk-íslenska The Fields, hin kanadíska Islands og Cold War Kids frá Kaliforníu hafa nú bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves 2006 sem fram fer í... Meira
27. júní 2006 | Kvikmyndir | 201 orð | 1 mynd

Adam Sandler á toppnum

NÝJASTA kvikmynd Adams Sandlers Click var tekjuhæsta kvikmyndin í Bandaríkjunum nú um helgina, en þá var hún jafnframt frumsýnd. Myndin er rómantísk gamanmynd og leikur Sandler á móti Kate Beckinsale. Meira
27. júní 2006 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Aðþrengda eiginkonan Eva Longoria

Aðþrengda eiginkonan Eva Longoria hefur tekið að sér hlutverk í nýju myndbandi með lagi Jessicu Simpson , "Public Affair". Meira
27. júní 2006 | Fólk í fréttum | 78 orð | 4 myndir

Bölvun Sigtryggs

MYNDLISTARMAÐURINN Sigtryggur Berg Sigmarsson opnaði á laugardaginn sýningu á verkum sínum í Galleríi Dverg. Yfirskrift sýningarinnar er "The Curse of Sigtryggur Berg Sigmarsson" og flutti listamaðurinn gjörning við opnunina. Meira
27. júní 2006 | Fjölmiðlar | 99 orð | 1 mynd

Drama og rómantík

SJÓNVARPSSTÖÐIN Sirkus sýnir í kvöld kvikmyndina "Here on Earth", frá árinu 2000, en hér er um að ræða dramatíska mynd með rómantísku ívafi. Kelley Morse er nemandi í virtum einkaskóla. Meira
27. júní 2006 | Dans | 453 orð | 1 mynd

Einlægir og glaðir dansarar

Japönsk gestasýning, sýnd í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því að stjórnmálasamband var tekið upp á milli Japans og Íslands. ACO, flokkur dansara og tónlistarmanna frá Okinawa. Stjórnandi: Haruo Misumi. Danshöfundur: Kaname Goya. Sunnudaginn 25. júní. Meira
27. júní 2006 | Kvikmyndir | 228 orð | 2 myndir

Ekið á toppinn

NÝJASTA teiknimyndin frá Pixar, Cars , skaust beint í toppsætið eftir síðustu helgi en þá sóttu rúmlega sex þúsund manns þessa skemmtilegu fjölskyldumynd um raunir talandi bíla. Meira
27. júní 2006 | Fjölmiðlar | 246 orð | 1 mynd

Engar ristruflanir?

ÉG tók þá ákvörðun nú á vordögum að verða mér úti um áskrift að Sýn, ekki vegna HM þótt ótrúlegt megi virðast, heldur til að geta fylgst með úrslitunum í NBA í ár. Meira
27. júní 2006 | Fólk í fréttum | 189 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Erfingi bresku krúnunnar, Karl Bretaprins var með 14 milljónir punda (tæpa tvo milljarða króna) í árslaun á síðasta fjárhagsári að því er fram kemur í árlegri endurskoðunarskýrslu sem var birt í dag, en þar er farið yfir skyldur hans. Meira
27. júní 2006 | Dans | 456 orð | 1 mynd

Íslenskir dansarar unnu í flokki samtímadansa

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is ÍSLENSKIR dansarar báru um helgina sigur úr býtum í alþjóðlegri danskeppni, Dans Grand Prix Europe, sem árlega er haldin á fjórum stöðum, í París, Prag, Barcelona og Cesena á Ítalíu. Meira
27. júní 2006 | Fólk í fréttum | 109 orð

Leikarinn Jack Black

Leikarinn Jack Black , sem er nýbakaður faðir, er bálreiður yfir því að hann hafi ekki fengið tuga milljóna dala tilboð frá tímaritum sem vilji kaupa myndir af nýfæddum syni hans, Samuel . Meira
27. júní 2006 | Tónlist | 434 orð | 1 mynd

Leita að nýjum hljómi

REGGÍ-hljómsveitin Hjálmar sendi í gær frá sér nýtt lag í útvarpsspilun. Lagið heitir "Ólína og ég" og er gamalt Stuðmannalag. Meira
27. júní 2006 | Menningarlíf | 190 orð

Nykurinn aftur upp á yfirborðið

NYKUR, bókmenntavettvangur og sjálfshjálparbókaforlag, var stofnaður árið 1995 af nokkrum ungum skáldum. Á vegum Nykurs komu út fyrstu verk skálda og rithöfunda á borð við Andra Snæ Magnason, Davíð A. Meira
27. júní 2006 | Menningarlíf | 326 orð

Nýtt handverk á gömlum merg

SENDIRÁÐ Íslands og Danmerkur munu opna handverkssýninguna Transform - Nýtt handverk á gömlum merg næstkomandi fimmtudag í sendiráði Norðurlandanna í Berlín. Meira
27. júní 2006 | Tónlist | 181 orð | 1 mynd

Sjávarútvegs- og strandköntrí

KÖNTRÍSVEITIN Baggalútur hefur lokið upptökum á annarri hljómskífu sinni, sem ber titilinn Aparnir í Eden , en lokaupptökur fóru fram í félagsheimilinu á Flúðum í síðustu viku. Meira
27. júní 2006 | Leiklist | 195 orð | 1 mynd

Söngkonan sem gat ekki sungið

ÓLAFÍA Hrönn Jónsdóttir fer með aðalhlutverkið í nýjum gamanleik eftir breska leikskáldið Peter Quilter. Æfingar á leikritinu hófust á fimmtudaginn. Meira

Umræðan

27. júní 2006 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

EFTA: Hverjir eru hagsmunir Íslands?

Eftir Pétur G. Thorsteinsson: "Nú er svo komið að fríverslunarnet EFTA er að verða hið stærsta í heimi, jafnvel stærra en net Evrópusambandsins." Meira
27. júní 2006 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Einkavæðing bankanna

Sigurður T. Sigurðsson skrifar um starfsemi bankanna: "Það má segja að skuldir heimilanna í landinu vaxi í réttu hlutfalli við þennan ofurgróða bankanna." Meira
27. júní 2006 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Hugarfarsbreyting þjóðarinnar

Dofri Hermannsson svarar grein Jónasar Elíassonar: "...nú er að renna upp fyrir almenningi að fórnarkostnaður þeirrar stefnu er ekki verjandi." Meira
27. júní 2006 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Hvar erum við stödd?

Þórdís Einarsdóttir fjallar um aðhlynningu aldraðra: "Ég hef það mikla trú á stjórnendum þessa lands að þeir ekki bara vilji heldur geti lagað þetta ástand sem ríkir á sjúkrastofnunum." Meira
27. júní 2006 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Skólinn og þekkingarsamfélagið

Loftur Altice Þorsteinsson fjallar um skóla og þekkingarsamfélagið: "Eins og margar aðrar stofnanir þekkingarsamfélagsins, verður skólinn að taka breytingum." Meira
27. júní 2006 | Velvakandi | 261 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Ósómi og óvirðing Strætó EINU sinni voru bekkir í biðstöðinni við Lækjartorg. Þetta var bara þokkalegt og ekki man ég eftir neinum vandræðum í húsinu er beðið var eftir næsta bíl. Þá þóttust þeir hjá Strætó ætla að bæta þjónustuna. Meira

Minningargreinar

27. júní 2006 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

ANNETTA SIGURÐSSON

Annetta Sigurðsson fæddist í Fuglafirði í Færeyjum 20. maí 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 18. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lutherus Joensen, f. 10.11. 1890, d. 7.4. 1981 og Jakobina Klein, f. 14.2. 1893, d. 3.9. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2006 | Minningargreinar | 1143 orð | 1 mynd

BENEDIKT ÞORSTEINSSON

Benedikt Þorsteinsson fæddist á Seltjarnarnesi 22. janúar 1946. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorsteinn Halldórsson, f. á Seyðisfirði 2. apríl 1916, d. 10. júní 1990, og Ásthildur Kristjánsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2006 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

BJÖRN JÓNSSON

Björn Jónsson fæddist 18. september 1922. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. júní sl. Hann var sonur hjónanna Guðlaugar Björnsdóttur, f. 6.10. 1893, d. 26.11. 1924, og Jóns Halldórssonar, f. 29.9. 1884, d. 18.9. 1970. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2006 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd

GUNNAR SIGURÐSSON

Gunnar Sigurðsson fæddist á Akureyri 4. september 1916. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni, 15. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson bóksali, f. 24. júlí 1874, d. 23. maí 1923, og Soffía Stefánsdóttir húsmóðir, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2006 | Minningargreinar | 812 orð | 1 mynd

JÓHANN SVEINSSON

Jóhann Sveinsson fæddist í Reykjavík 27. september 1921. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 18. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinn Jónsson sjómaður og seinni kona hans, Jóna Jóhannsdóttir. Systur Jóhanns eru Helga, f. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2006 | Minningargreinar | 2160 orð | 1 mynd

VALGERÐUR JÓNSDÓTTIR

Valgerður Jónsdóttir fæddist í Selkoti, Þingvallasveit 15. nóvember 1924. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi að morgni föstudagsins 16. júní síðastliðins. Foreldrar Valgerðar voru hjónin Guðrún Einarsdóttir frá Læk í Dýrafirði, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2006 | Minningargreinar | 1349 orð | 1 mynd

ÞORLEIFUR JÓNSSON

Þorleifur Jónsson fæddist í Hafnarfirði 10. maí 1933. Hann lést á gjörgæsludeild LSH í Fossvogi 15. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Svanhildur Margrét Jónsdóttir, f. 8. nóvember 1912, d. 21. október 1996, og Jón Bjarnason sjómaður, f. 31. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

27. júní 2006 | Sjávarútvegur | 100 orð | 1 mynd

Hann rær, hún beitir

HJÓNIN Davíð Þorvaldur Magnússon og Bylgja Dröfn Jónsdóttir gera út bátinn Úllu SH 269 frá Ólafsvík. "Þetta er fínt líf," sagði Davíð í samtali við Morgunblaðið. Meira
27. júní 2006 | Sjávarútvegur | 205 orð

Vinnslan gengur vel

Eftir Jóhann Jóhannsson johaj@mbl.is NORSK-ÍSLENSKA síldin veiðist enn innan efnahagslögsögunnar og að sögn Jóhannesar Pálssonar, framkvæmdastjóra vinnslu hjá Síldarvinnslunni hf., gengur vinnsla síldarinnar ljómandi vel. Meira

Viðskipti

27. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Alfesca hækkar um 6,5%

ÚRVALSVÍSITALA aðallista hækkaði um 0,04% í gær og er 5.566,49 stig. Mest hækkaði Alfesca eða um 6,5%, Atorka 3,3% og Mosaic Fashions um 3,2%. Össur lækkaði um 1,8%. Mest viðskipti voru með bréf Dagsbrúnar eða fyrir 2. Meira
27. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 42 orð

Branson opnar s-afrískan banka

BRESKI athafnamaðurinn Richard Branson hefur opnað banka í Suður-Afríku. Meira
27. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Greiðslukortavelta eykst um 12,6% milli mánaða

Samkvæmt nýjum tölum frá Seðlabanka Íslands nam greiðslukortavelta í maí 58,4 milljörðum króna og hefur því aukist um 12,6% frá fyrri mánuði að raunvirði. Segir að aukninguna megi að mestu leyti rekja til vaxtar í innlendri veltu. Meira
27. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 224 orð

Krónan ekki nýmarkaðsmynt

ÍSLENSKA krónan sveiflast ekki í takt við svokallaðar nýmarkaðsmyntir og rennir það styrkari stoðum undir þá skoðun að krónan sé ein nýmarkaðsmyntanna, öfugt við það sem oft hefur verið haldið fram. Meira
27. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Neytendasamtök veitast að lyfjaframleiðendum

HELSTU lyfjafyrirtæki Evrópu svífast einskis við markaðssetningu á vörum sínum, að því er segir í skýrslu Consumers International, sem eru baráttusamtök neytenda. Meira
27. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 111 orð

Nýr forstjóri Kraft Foods

IRENE Rosenfeld hefur verið skipuð forstjóri bandaríska matvælarisans Kraft Foods . Tekur hún við starfinu af Roger Deromedi en afkoma félagsins hefur verið léleg í langan tíma. Meira
27. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Pfizer selur Nicorette

STÆRSTI lyfjaframleiðandi heims, Pfizer , hefur nú selt lausasölulyfjaarm sinn til Johnson & Johnson fyrir um 16,6 milljarða Bandaríkjadala, sem samsvarar tæplega 1,3 billjónum íslenskra króna. Meira
27. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 83 orð

SAS stendur sig verst

Bréf skandinavíska flugfélagsins SAS hafa lækkað í verði mest allra evrópskra flugfélaga það sem af er ári. Meira
27. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 190 orð

Spáir aukinni verðbólgu

Útlit er fyrir 0,6% hækkun vísitölu neysluverðs á milli júní og júlí, samkvæmt því sem fram kemur í Morgunkorni Glitnis. Óvissa spárinnar er þó sögð meiri en að jafnaði, þar sem þungir kraftar vinni í gagnstæðar áttir. Meira
27. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Vilja geta sagt nei við fríblöðum

Dönsk neytendasamtök hafa gert núverandi og væntanlegum fríblöðum erfiðara fyrir með því að krefjast þess að dönskum neytendum verði tryggður sá möguleiki að hafna móttöku fríblaða heim til sín. Meira

Daglegt líf

27. júní 2006 | Daglegt líf | 462 orð | 1 mynd

Bunga hér og bunga þar

Algengt er að þensla líkamans geri vart við sig hjá konum á aldrinum 35-55 ára. Slík þensla er ekki algild og gera má ráðstafanir til að hún sé í lágmarki. Meira
27. júní 2006 | Daglegt líf | 445 orð | 1 mynd

Íslenskir rokkhundar gera það gott í Danmörku

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
27. júní 2006 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

Meðferðarstofnun fyrir tölvuleikjafíkla

Meðferðarstofnun í Amsterdam hefur opnað sérstaka deild fyrir þá sem háðir eru tölvuleikjum og mun þetta vera fyrsta slíka meðferðardeildin í Evrópu. Meira

Fastir þættir

27. júní 2006 | Viðhorf | 837 orð | 1 mynd

Að teikna gamalt þak

Þá gerði byggingarfulltrúinn athugasemd við að ekki hefðu verið merkt "niðurföll í votrýmum". Ég fletti upp í orðabók Menningarsjóðs til að athuga hvað orðið votrými þýddi, en höfundar bókarinnar hafa greinilega aldrei rekist á þetta fallega orð. Meira
27. júní 2006 | Fastir þættir | 226 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

HM í Veróna. Meira
27. júní 2006 | Í dag | 215 orð | 1 mynd

Guitar Islancio til Japans

FÉLAGARNIR Björn Thooddsen, Gunnar Þórðarson og Jón Rafnsson í Guitar Islancio eru á leið til Japans, þar sem tríóið mun halda þrenna tónleika í næstu viku. Meira
27. júní 2006 | Fastir þættir | 15 orð

Gætum tungunnar

Ýmist er sagt: Láta í ljós eða: Láta í ljósi . Hvort tveggja er... Meira
27. júní 2006 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í...

Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. (Jóh. 15, 13. Meira
27. júní 2006 | Í dag | 529 orð | 1 mynd

Réttarbætur fyrir samkynhneigða

Hrafnhildur Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 1964. Hún lauk stúdentsprófi frá MH 1984 og lauk bakkalárnámi í listum og kvikmyndagerð frá San Francisco Art Institute. Hrafnhildur hefur starfað sem kvikmyndagerðarmaður og starfrækir Krumma-kvikmyndir. Meira
27. júní 2006 | Fastir þættir | 187 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. Bb5 Rd4 5. Ba4 c6 6. Rxe5 d5 7. d3 Bd6 8. f4 Bc5 9. exd5 O-O 10. Re4 Rxe4 11. dxe4 Dh4+ 12. g3 Dh3 13. Be3 Dg2 14. Hg1 Dxe4 15. Kf2 He8 16. Meira
27. júní 2006 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Spjallað í rigningunni

Veður | Óhætt er að segja að Reykvíkingar hafi fengið sinn skerf af rigningu í júní. Ef marka má veðurkortin virðist lítið lát verða á rigningunni næstu daga. Spáð er rigningu eða súld a.m.k. út vikuna. Meira
27. júní 2006 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Sýning Siggu á Grund í Listakaffi Þjórsárvers

Í NÝRRI og glæsilegri viðbyggingu Þjórsárvers var opnuð sýning í hinu nýja "Listakaffi" á verkum hinnar góðkunnu listakonu Siggu á Grund. Sigga er hér á heimaslóð. Meira
27. júní 2006 | Fastir þættir | 293 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Það fór ekkert á milli mála að Hollendingar fylgdust spenntir með HM í knattspyrnu þegar ekið var inn í smábæinn Otterlo. Meira

Íþróttir

27. júní 2006 | Íþróttir | 57 orð

Aðsókn

FH (3) 5.7441.915 KR (4) 6.8331.708 Keflavík (3) 3.3951.132 ÍA (3) 3.3571.119 Víkingur R. (5) 5.5001.100 Fylkir (3) 2.779926 Breiðablik (5) 4.597919 Grindavík (5) 4.505901 Valur (4) 3.578895 ÍBV (5) 3.326665 Samtals 43.614. Meðaltal 1.090. Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 161 orð

Aldrei fleiri spjöld á lofti á HM

DÓMARAR á HM í Þýskalandi hafa verið iðnir við að sýna leikmönnum rauða spjaldið og reka þá þar með af velli. Nú er búið að leika 54 leiki á HM og rauðu spjöldin orðin 24 talsins og er það met í HM. Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 141 orð

Arnar fer til Breiðabliks

ARNAR Grétarsson er kominn heim eftir níu ár í atvinnumennsku erlendis og hyggst leika með Breiðabliki í sumar, verður löglegur með liðinu 15. júlí. Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 112 orð

Einkunnagjöfin

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Viktor B. Arnarsson, Víkingi 10 Atli Jóhannsson, ÍBV 9 Bjarni Guðjónsson, ÍA 9 Jónas G. Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 101 orð

Figo sleppur við bann

LUIS Figo, fyrirliða Portúgala, verður ekki refsað af aganefnd FIFA vegna atviks í leik Hollendinga og Portúgala í 16 liða úrslitum HM í fyrrakvöld. Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 188 orð

Frakkar enn fúlir út í Aragones

MIKIL spenna hefur myndast fyrir leik Spánverja og Frakka í 16 liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu sem fram fer í kvöld. Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 77 orð

Grótta fær lettneska skyttu

SANDRA Paegle, handknattleikskona frá Lettlandi, er gengin til liðs við Gróttu og leikur með Seltjarnarnesliðinu næsta vetur. Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

* HEIÐAR Davíð Bragason kylfingur úr GKJ er á fimm höggum yfir pari...

* HEIÐAR Davíð Bragason kylfingur úr GKJ er á fimm höggum yfir pari eftir tvo hringi á móti á Scanplan-mótaröðinni í Danmörku . Heiðar lék fyrsta hringinn á einu undir pari en var á sex yfir pari í gær. Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 24 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA 3. deild karla, C-riðill: Sauðárkrókur: Tindastóll - Neisti H. Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 200 orð

Klinsmann skilur gremju Kahns

JÜRGEN Klinsmann, landsliðsþjálfari Þjóðverja, segir að Oliver Kahn hafi fullan rétt á að vera gramur yfir því að vera varamarkvörður. Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 468 orð

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeildin FH - Valur 0:15...

KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeildin FH - Valur 0:15 Margrét Lára Viðarsdóttir 5, Rakel Logadóttir 3, Dóra María Lárusdóttir 3, Thelma Ýr Gylfadóttir 2, Málfríður Erna Sigurðardóttir 1, Katrín Jónsdóttir 1. Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 2 orð | 7 myndir

Litskrúðugt á HM

Stuðningsmaður Þýskalands. Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 214 orð

Magnús Lárusson í 4. sæti í Skotlandi

MAGNÚS Lárusson úr Kili í Mosfellsbæ náði góðum árangri um helgina er hann hafnaði í 4. sæti á opna skoska meistaramótinu fyrir kylfinga yngri en 21 árs. Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 111 orð

Markhæstu menn

Jóhann Þórhallsson, Grindavík 7 Marel Baldvinsson, Breiðabliki 7 Christian Christiansen, Fylki 5 Garðar B. Gunnlaugsson, Val 5 Atli Viðar Björnsson, FH 4 Davíð Þór Rúnarsson, Víkingi 4 Sævar Þór Gíslason, Fylki 4 Tryggvi Guðmundsson, FH 4 Viktor B. Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 290 orð

"Arnór hafði rétt fyrir sér"

BELGÍSK dagblöð hafa talsvert fjallað um flutning Eiðs Smára Guðjohnsen, landsliðsfyrirliða Íslands í knattspyrnu, frá Chelsea til Barcelona. Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

* SKAGAMENN gætu leitað til tveggja Íslendinga til að fá upplýsingar um...

* SKAGAMENN gætu leitað til tveggja Íslendinga til að fá upplýsingar um lið Randers áður en þeir mæta því í UEFA-bikarnum 13. júlí. Silkeborg , lið Harðar Sveinssonar og Bjarna Ólafs Eiríkssonar , mætir Randers í æfingaleik þann 7. júlí. Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 37 orð

Skot á mark

Hér má sjá markskot liðanna, skot sem hitta á mark innan sviga og síðan mörk skoruð: Fylkir 118(59)11 Valur 114(57)11 Breiðablik 103(47)16 KR 101(42)7 ÍA 90(41)9 Keflavík 89(48)9 FH 86(57)15 Víkingur R. Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 37 orð

Spjöldin

Gul Rauð Stig Valur 16016 FH 11219 Fylkir 19019 Breiðablik 20020 KR 15223 ÍBV 20124 ÍA 21125 Grindavík 14326 Víkingur R. 18226 Keflavík 18434 * Gefið er eitt refsistig fyrir gult spjald og fjögur fyrir rautt... Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 146 orð

Stefán ekki til Byåsen

STEFÁN Arnarson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, mun ekki taka að sér að þjálfa norska kvennaliðið Byåsen. Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

Sviss féll út í vítakeppni

ÚKRAÍNA tryggði sér í gærkvöldi sæti í átta liða úrslitum HM þar sem liðið mun mæta Ítalíu. Úkraína lagði Sviss 3:0 í vítaspyrnukeppni þar sem Oleg Gusev tryggði sigurinn með því að skora úr fjórðu spyrnu Úkraínu. Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 639 orð | 1 mynd

Vafasamt víti og Ítalía áfram

FRANCESCO Totti var settur inn á hjá Ítölum á 75. mínútu gegn Áströlum og hann tryggði liði sínu sæti í átta liða úrslitum á HM með marki úr vítaspyrnu á síðustu sekúndum leiksins, vítaspyrnu sem mörgum þótti vafasöm. Meira
27. júní 2006 | Íþróttir | 145 orð

Vilja að Laudrup taki við Svíum

LARS Lagerbäck, landsliðsþjálfari Svía er undir miklum þrýstingi til að segja starfi sínu lausu, en er ekki á þeim buxunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.