ÞRJÁR 18 og 19 ára stúlkur, Helga Jónína Markúsdóttir, Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Vigdís Eva Guðmundsdóttir, báru um helgina sigur úr býtum í alþjóðlegri danskeppni, Dans Grand Prix Europe, sem árlega er haldin á fjórum stöðum, í París, Prag,...
Meira