Greinar föstudaginn 30. júní 2006

Fréttir

30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 111 orð

40 milljóna kr. sekt og fangelsi fyrir skattsvik

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann sem gegndi stöðu framkvæmdastjóra sameignarfélags í eigin nafni í 5 mánaða skilorðsbundið fangelsi og 40 milljóna kr. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Actavis afhendir Krabbameinsfélagi Íslands tíu milljónir

ACTAVIS hefur afhent Krabbameinsfélagi Íslands tíu milljónir króna á 55 ára afmæli félagsins. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 380 orð

Actavis komið með 20,4% eignarhlut í Pliva

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is ACTAVIS hefur tryggt sér 20,4% af útistandandi hlutafé króatíska lyfjafyrirtækisins Pliva og hefur lagt fram nýtt tilboð í félagið fyrir hluthafa. Stjórn Pliva tilkynnti á mánudaginn sl. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð

Á batavegi eftir eiturefnaslys

TVEIR menn sem fluttir voru á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eftir eiturefnaslysið við sundlaugina á Eskifirði á þriðjudag eru á batavegi, að sögn læknis á FSA. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Árlegt Mývatnsmaraþon

Mývatn | Árlegt Mývatnsmaraþon var hlaupið umhverfis vatnið á föstudagskvöldið Keppendur voru 59. Meira
30. júní 2006 | Erlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Belgar slegnir eftir morð á stúlkum

Liege. AFP. | Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa staðfest að tveimur stúlkum sem fundust látnar skammt frá járnbrautarteinum í borginni Liege í vikunni hafi verið misþyrmt hrottalega áður en þær féllu fyrir hendi morðingja síns. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Bestu blaðamyndir ársins í Kringlunni

ÁRLEG sýning á verðlaunamyndum úr hinni alþjóðlegu verðlaunasamkeppni blaðaljósmyndara, World Press Photo, verður opnuð á göngum Kringlunnar í dag. Að þessu sinni sendu 4.448 ljósmyndarar frá 122 löndum myndir í keppnina. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Bifhjólin vinsæl hjá fólki á besta aldri

ÞEIM sem sækjast eftir réttindum til að aka bifhjóli fer ört fjölgandi og í aukana færist að fólk á besta aldri sækist eftir réttindunum. Meira
30. júní 2006 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Boðar friðarviðræður við ETA

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is RÍKISSTJÓRN sósíalista á Spáni hefur greint þingi landsins formlega frá því að efnt verði til friðarviðræðna við aðskilnaðarsamtök Baska, ETA. Samtökin lýstu yfir varanlegu vopnahléi 22. mars sl. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð

Bærinn hættir þátttöku

TILLAGA um að Akureyrarbær dragi sig út úr Sorpeyðingu Eyjafjarðar, byggðasamlags, var lögð fram á fundi bæjarráðs í gær og samþykkt með 4 atkvæðum gegn 1. Fram kemur í fundargerð að sameiginleg markmið Sorpeyðingar hafa ekki náð fram að ganga. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 145 orð | 2 myndir

Dorgað við smábátabryggjuna í Hafnarfirði

Hafnarfjörður | Þessir kátu krakkar tóku þátt í dorgveiðikeppni á vegum leikjanámskeiðanna í Hafnarfirði á smábátabryggjunni í bænum. Ríflega 350 börn á aldrinum 6-12 ára renndu fyrir fisk og er það metfjöldi. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Eignir varnarliðsins til sölu

HÚSGÖGN, tölvur, verkfæraskápar, skrifborð, skrifstofuvörur og bílar varnarliðsins eru á meðal þess sem kaupþyrstir Íslendingar geta fest kaup á í gamla Blómavalshúsinu í Sigtúni í sumar og fram í nóvember en þar verða eignir varnarliðsins boðnar til... Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 131 orð

Engin áform um uppskipti á Straumi

BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson, stjórnarformaður Straums-Burðaráss, sendi eftirfarandi yfirlýsingu frá sér í gær: "Vegna forsíðufréttar Fréttablaðsins um að Straumi-Burðarási verði hugsanlega skipt upp og að það sé líklegasta niðurstaðan varðandi... Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 604 orð | 5 myndir

Fegurðardrottningin er upprunnin í Tíbet

Lítil Tíbet-spanieltík sigraði í keppninni um besta hundinn á sumarsýningu Hundaræktarfélags Íslands um síðustu helgi. Brynja Tomer fylgdist með og heyrði á dómurum að þeir eru bjartsýnir fyrir hönd íslenskra hundaræktenda. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 731 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta í Stakkahlíð í Loðmundarfirði aflögð

SMÁRI Magnússon og Sigríður Þórstína Sigurðardóttir hafa hætt rekstri ferðaþjónustu í Stakkahlíð í Loðmundarfirði en hún hefur í áraraðir verið áningarstaður þeirra sem leið eiga um fjörðinn. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 103 orð

Fjölbraut í Ármúla stækkar

Reykjavík | Auglýst hefur verið tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðar Fjölbrautaskólans í Ármúla. Í tillögunni er gert ráð fyrir tveimur nýjum byggingum á lóðinni. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 205 orð

Flateyjargátan leyst um helgina?

Flatey | Viktor Arnar Ingólfsson rithöfundur sem skrifaði skáldsöguna Flateyjargátu, verður í Flatey á Breiðafirði um helgina og heldur fyrirlestra um efni sögunnar. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 94 orð

Frestun vegaframkvæmda mótmælt

STARFSMENN Vegagerðarinnar á Ísafirði mótmæltu í gær fyrirætlunum ríkistjórnarinnar um að fresta öllum nýframkvæmdum í vegagerð, sem ekki eru komnar í útboð, til 2008. Þeim tveimur verkum sem átti að bjóða út í haust, þ.e.a.s. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Gagnrýna tregðu ríkisstjórnar

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Gagnrýna æfingar herskipa Rússa

MIÐNEFND Samtaka herstöðvaandstæðinga gagnrýnir harðlega boðaðar æfingar rússneskra herskipa í grennd við Ísland sem sagt hefur verið frá í fjölmiðlum. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 443 orð

Gagntilboð lagt fram í kjaradeilu starfsmanna IGS

FRAMKVÆMDASTJÓRI IGS, þjónustufyrirtækis Icelandair á Keflavíkurflugvelli, segir að sátt hafi náðst í deilu við starfsmenn, en hluti starfsmanna fyrirtækisins lagði tímabundið niður störf um síðustu helgi til að mótmæla lélegum kjörum, miklu vinnuálagi... Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 110 orð

Guðlegt gaman og andskotast

Guðmundur G. Halldórsson á Húsavíkinni er 83 ára og segist ekki yrkja eins og ungu skáldin. "Ég skil að minnsta kosti sumt af því sem ég yrki," segir hann. Í Morgunblaðinu í gær kom fram að Geir H. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Göngugarpurinn gengur eftir strönd Vestfjarða

GÖNGUGARPURINN Jón Eggert Guðmundsson hefur nú gengið tæpa 2.200 km af 3.575 km langri strandvegagöngu sinni. Í gærkvöldi var Jón í Mjóafirði á Vestfjörðum og hafði þá lokið 25 km skammti dagsins. Jón hóf gönguna í fyrrasumar og gekk þá tæplega 1. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 163 orð

Hafa áhyggjur af lækkuðu lánshlutfalli

FÉLAG fasteignasala lýsir áhyggjum sínum vegna þeirrar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar að lækka lánshlutfall og hámarksupphæð lána hjá Íbúðalánasjóði. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Hafði enga lögmæta ástæðu til að áminna yfirlækninn

LANDSPÍTALINN hafði enga lögmæta ástæðu til að veita Stefáni Matthíassyni yfirlækni áminningu fyrir að óhlýðnast fyrirmælum spítalans með því að halda áfram rekstri lækningastofu sinnar að mati Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdi áminninguna ólögmæta í... Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 218 orð

Hamingja Íslendinga vekur athygli útlendinga

NOKKRIR breskir fjölmiðlar hafa undanfarna daga velt vöngum yfir hamingju Íslendinga en rannsókn tveggja hagfræðinga frá Ástralíu sýndi nýlega að Íslendingar eru hamingjusamasta þjóð í heimi. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Hár lyfjakostnaður þung byrði

ÞVÍ eldra fólki fjölgar sem hefur samband við félög eldri borgara og kvartar undan háu lyfjaverði, að sögn Ólafs Ólafssonar, formanns Landssambands eldri borgara (LEB). Ólafur segir fólkið tjá félögunum að hár lyfjakostnaður sé þung byrði á því. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 801 orð | 2 myndir

Hjólin orðin öðruvísi og menningin einnig

Eftir Þóri Júlíusson thorirj@mbl.is ÞEIM fer ört fjölgandi sem sækjast eftir réttindum til þess að aka bifhjóli og hlutfall þeirra sem eru þrjátíu ára og eldri hefur aukist verulega í þeim hópi. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 133 orð

Hjón dæmd í fangelsi fyrir ofbeldi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt fyrrverandi hjón í fangelsi fyrir ofbeldi hvort gegn öðru í september sl. og kannabisræktun á heimili sínu. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Hundabanni verði aflétt

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is Hundum fjölgað mikið í Reykjavík undanfarin ár Skráðum hundum í Reykjavík hefur fjölgað gríðarlega hratt. Bæði er að þakka öflugri stjórnsýslu við skráningu dýranna og auknum áhuga fólks á ferfætlingunum. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Hundahald verði leyft í Reykjavík

BANNI við hundahaldi, sem ríkt hefur í Reykjavík frá árinu 1924, verður aflétt og hundahald gert frjálst, gangi tillaga meirihlutaflokkanna í umhverfisráði eftir. Nú þurfa hundaeigendur að fá undanþágu hjá borgaryfirvöldum til þess að halda hund. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Hundrað norrænar prjónakonur koma saman á Hellu

Ríflega hundrað norrænar prjónakonur taka þátt í handprjónanámstefnu sem nú fer fram á Hellu. Þátttakendurnir eru flestir frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð en koma auk þess frá fleiri löndum. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Hyggst synda yfir Ermarsundið

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Sjósundkappinn Benedikt S. Lafleur hyggst synda yfir Ermarsundið einn dag á tímabilinu 30. ágúst til 5. september undir yfirskriftinni "Synt gegn mansali - til varnar sakleysinu". Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 395 orð

Íslendingum hugsanlega fjölgað

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
30. júní 2006 | Erlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Ísraelar handtóku átta ráðherra og tuttugu þingmenn

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð

Íþróttahús forgangsverkefni

Dalvíkurbyggð | Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur skipað byggingarnefnd íþróttahúss. Skipan nefndarinnar er að því er fram kemur á vef sveitarfélagsins í samræmi við þá yfirlýstu skoðun að bygging íþróttahúss á Dalvík sé forgangsverkefni. Meira
30. júní 2006 | Erlendar fréttir | 114 orð

Kirkilas útnefndur

Vilnius. AFP. | Valdas Adamkus, forseti Litháens, tilkynnti þingmönnum á litháíska þinginu í gær að hann hefði útnefnt Gediminas Kirkilas varnarmálaráðherra í embætti forsætisráðherra. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Kirkjugarðar Reykjavíkur bjóða sumarblómaþjónustu

Reykjavík | Til viðbótar því að sjá um að slá og hreinsa alla kirkjugarða Reykjavíkur, jafnt og þétt, nokkrum sinnum yfir sumartímann býður skrifstofa kirkjugarðanna upp á svokallaða sumarblómaþjónustu. Meira
30. júní 2006 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Konur fjölmenntu á kjörstað í Kúveit

Eftir Bryndísi Sveinsdóttur bryndis@mbl.is KÚVEISKAR konur fjölmenntu á kjörstað snemma gær í fyrstu þingkosningunum sem haldnar eru í landinu síðan þær fengu kosningarétt síðasta sumar. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd

Kvenfélög á Íslandi eru ekki að deyja út

Kvenfélög Íslands eru breytingum háð eins og önnur góðgerðarsamtök. Anna Ásmundar segir meðal annars frá því að íslenskar kvenfélagskonur láta sig allt varða. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 224 orð

Kærður fyrir að skoða tölvupóst án leyfis

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is HELGI Hermannsson, fyrrverandi dagskrárstjóri Skjás eins, hefur lagt fram kæru til lögreglu á hendur Magnúsi Ragnarssyni, framkvæmdastjóra sjónvarpssviðs Símans. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Landsátak gegn utanvegaakstri

FERÐAKLÚBBURINN 4x4 og Vélhjólaíþróttaklúbburinn hafa snúið bökum saman og efnt til átaks gegn utanvegaakstri í samvinnu við Ferðafélag Íslands, Útivist, Landvernd, Umhverfisstofnun og Landgræðslu ríkisins. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 100 orð

Leiðrétt

Evrópska myntbandalagið RANGLEGA var sagt í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær að Danir, Svíar og Bretar myndu lítið auka sína utanríkisverslun ef þeir gengju í Evrópska efnahagssvæðið. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 90 orð

Leitar tilboða í hlut sinn í Straumi

LÍFEYRISSJÓÐUR verslunarmanna hefur ákveðið að leita tilboða í ríflega 5% hlut sinn í Straumi-Burðarási Fjárfestingabanka. Miðað við lokagengi bréfa í bankanum í gær, 18,0, er verðmæti hlutarins rúmir 9,3 milljarðar króna. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 97 orð

Lesið á legsteina

Kirkjugarðar Akureyrar og Minjasafnið á Akureyri bjóða til göngu um kirkjugarð Akureyrar á föstudagskvöld, 30. júní, kl. 20. Gangan hefst við Minjasafnskirkjuna en hún stendur á lóð fyrstu sóknarkirkju Akureyringa. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Ljúft er að láta sig dreyma...

Pollurinn | Þau sigla nú inn Eyjafjörðinn í stríðum straumum, skemmtiferðaskipin. Alls koma rétt tæplega 60 skip til Akureyrar á þessu sumri, það stærsta sem nokkru sinni hefur haft þar viðkomu er væntanlegt eftir helgi. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 1138 orð | 1 mynd

Mannssálin hefur sömu þarfir og áður

Hinn aldni kirkjuhöfðingi dr. Sigurbjörn Einarsson biskup skipar án vafa sérstakan sess í huga þjóðarinnar. Hann fagnar 95 ára afmæli í dag og af því tilefni var gefin út bók með predikunar- og ræðusöfnum hans. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við biskup. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 93 orð

Markarholtsmálinu frestað

BORGARRÁÐ ákvað á fundi sínum í gær að fresta tillögu borgarstjóra þess efnis að borgarráð samþykki að afturkalla ákvörðun sína frá 17. febrúar 2005 um að úthluta Markarholti sjálfseignarstofnun byggingarrétti á lóðinni nr. 58-62 við Suðurlandsbraut. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 211 orð

Mátti ekki afhenda Icelandair lögregluskýrslu

PERSÓNUVERND hefur komist að þeirri niðurstöðu að sýslumannsembættinu á Keflavíkurflugvelli hafi verið óheimilt að láta Icelandair í té lögregluskýrslu um starfsmann fyrirtækis. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Melaskógur skal skógræktarsvæðið heita

Hella | Árlegur gróðursetningardagur í Grunnskólanum á Hellu var haldinn ekki alls fyrir löngu. Þá fóru allir nemendur á skógræktarsvæði skólans sem er staðsett rétt austan við þorpið og plöntuðu trjám. Þetta er í 10. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Metaðsókn að Landbúnaðarháskóla

Hvanneyri | Aðalstarfsstöð Landbúnaðarháskóla Íslands er á Hvanneyri en metaðsókn er að skólanum í ár og er útlit fyrir að nemendur hans verði um 300 talsins í vetur. Meira
30. júní 2006 | Erlendar fréttir | 250 orð

Olíuverð talið draga úr neyslu

Washington. L.A. Times. | Allt frá upphafi þessa árs hefur George W. Bush Bandaríkjaforseti og aðstoðarmenn hans lagt ríka áherslu á að sannfæra bandaríska kjósendur um að ástand efnahagsmála í landinu sé gott. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 323 orð

"Skiptir feikilega miklu máli fyrir okkur"

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is SJÚKRAFLUGVÉL var ekki til taks úti í Eyjum í fyrradag þegar þess var óskað að ungur drengur sem hafði handleggsbrotnað yrði fluttur til Reykjavíkur til nánari skoðunar. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

"Ætli ég verði ekki í henni"

Eftir Sigurð Pálma Sigurbjörnsson siggip@mbl.is ÚLFAR Steinn Hauksson, leikmaður 6. Meira
30. júní 2006 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Rannsaka merki um "veðurstríð"

Búkarest. AFP. | Öldungadeild þings Rúmeníu hefur hafið rannsókn á "vísbendingum" um að flóð, sem ollu miklu manntjóni í landinu í fyrrasumar, hafi stafað af "veðurstríði sem erlent stórveldi heyi gegn Rúmeníu". Meira
30. júní 2006 | Erlendar fréttir | 134 orð

Ráku yfirmann sjóhersins

Peking. AFP, AP. Meira
30. júní 2006 | Erlendar fréttir | 213 orð

Segja úrskurðinn áfellisdóm yfir Bush

Washington. AP, AFP. | Mannréttindasamtök fögnuðu í gær þeim úrskurði hæstaréttar Bandaríkjanna að George W. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 968 orð | 1 mynd

Sett verði á laggirnar þjóðaröryggisdeild

Eftir Berg Ebba Benediktsson bergur@mbl.is AÐ mati sérfræðinga Evrópusambandsins í lögreglu- og hryðjuverkamálum vantar á Íslandi sérstaka löggæslustofnun sem hefur með höndum rannsóknir á glæpastarfsemi og fyrirbyggjandi aðgerðir gegn glæpum. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Skipaður bankastjóri til sjö ára

GEIR H. Haarde forsætisráðherra skipaði í gær Ingimund Friðriksson aðstoðarbankastjóra í embætti bankastjóra í Seðlabanka Íslands til næstu sjö ára frá 1. september nk. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Snæfellsjökull frá nýju sjónarhorni

Snæfellsnes | Snæfellsjökull er tignarlegur þar sem hann blasir við alls staðar úr Faxaflóanum. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Sossa í Kirkjuhvoli

Akranes | 17. júní sl. var opnuð sýning á málverkum eftir listakonuna Sossu í Kirkjuhvoli á Akranesi. Þar sýnir Sossa rúmlega 20 olíuverk, nær öll unnin á þessu ári. Sýningin stendur til 2. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Stjórn Landsvirkjunar eigi að taka af skarið

ÁLFHEIÐUR Ingadóttir, fulltrúi Reykjavíkurborgar í stjórn Landsvirkjunar, hefur óskað eftir aukastjórnarfundi í kjölfar þess að héraðsdómur Reykjavíkur felldi úr gildi hluta úrskurðar Jóns Kristjánssonar um Þjórsárver. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 305 orð

Stofnuð verði þjóðaröryggisdeild hérlendis

Á ÍSLANDI vantar sérstaka löggæslustofnun sem hefur með höndum rannsóknir á glæpastarfsemi og fyrirbyggjandi aðgerðir gegn glæpum, að mati sérfræðinga Evrópusambandsins í lögreglu- og hryðjuverkamálum. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Styrmir og frú eignast afkvæmi

TJALDSPARIÐ Styrmir og frú, sem tók sér bólfestu á þaki Morgunblaðshússins í Kringlunni eins og greint var frá í byrjun maí, hefur eignast afkvæmi. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 161 orð

Sú þrá að þekkja og nema

"Sú þrá að þekkja og nema" er heiti á sýningu sem opnuð verður í anddyri Amtsbókasafnsins á Akureyri í dag, föstudag kl. 16. Þar verður fjallað um um ævi og störf sr. Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 1537 orð | 4 myndir

Sögur frá Suður-Ameríku

Kaffitár átti aldrei að verða lítið og sætt fyrirtæki, enda er vöxturinn stöðugur í 30% á ári. Forstjórinn Aðalheiður ræktar persónuleg sambönd við kaffibændur á fjarlægum slóðum. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Telur ekki ástæðu til aðgerða

UMHVERFISSTOFNUN telur ekki ástæðu til aðgerða vegna gúmmís úr bíldekkjum sem notað er á gervigrasvöllum en vangaveltur hafa verið um áhrif hættulegra efna á sparkiðkendur. Meira
30. júní 2006 | Erlendar fréttir | 225 orð

Tharoor eftirmaður Annans?

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is SHASHI Tharoor, aðstoðarframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og yfirmaður almannatengsla og upplýsingamála hjá samtökunum, hefur að undanförnu reynt að afla sér stuðnings til framboðs í embætti framkvæmdastjóra SÞ. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð

Tillögu um Heilsuverndarstöðina vísað frá

TILLÖGU Ólafs F. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 279 orð

Úr bæjarlífinu

Ísafjörður | Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Ísafirði varð grjóthrun í Óshlíð í gær, starfsmenn vegagerðarinnar ruddu veginn og hleyptu umferð á hann á ný. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Vantaði gögn og fylgibúnað

GÖGN og fylgibúnað vantaði við flutninga OLÍS á efni sem átti að vera klór, en reyndist edikssýra, að sundlaug Eskifjarðar á þriðjudag, að sögn Víðis Kristjánssonar, deildarstjóra hjá Vinnueftirlitinu. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 123 orð

Viðbót til reiðhallar

BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti í gær að greiða fyrir byggingu reiðhallar sem reist verður við Lögmannshlíð. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Viljum eiga PLIVA að fullu

RÓBERT Wessman, forstjóri Actavis, segir að hið nýja tilboð Actavis sé áhugavert fyrir hluthafa PLIVA. "Í kaupunum felast umtalsverð samlegðartækifæri fyrir Actavis. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

VÍS segir yfir tuttugu af starfsmönnum sínum upp

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is TUTTUGU og tveimur starfsmönnum VÍS hefur verið sagt upp störfum, þar af sjö starfsmönnum hjá eignarhaldsfélagi VÍS og fimmtán hjá tryggingafélagi VÍS, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
30. júní 2006 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ylur frá landsmótshestum

LANDSMÓT hestamanna var sett í gærkvöldi á Vindheimamelum og hófst setningarathöfnin með hópreið fulltrúa hestamannafélaganna og voru þar fremst í flokki landbúnaðarráðherra, Guðni Ágústsson, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir alheimsfegurðardrottning og Jón... Meira

Ritstjórnargreinar

30. júní 2006 | Leiðarar | 576 orð

Alþingi og EES

Össur Skarphéðinsson alþingismaður veltir upp athyglisverðum hugmyndum í samtali við Morgunblaðið í gær um aukin tengsl Alþingis við Evrópuþingið. Össur var ráðstefnustjóri á ráðstefnu Evrópunefndar forsætisráðherra um stöðu og framtíð... Meira
30. júní 2006 | Leiðarar | 297 orð

Áfall fyrir Bush

Úrskurður hæstaréttar Bandaríkjanna um að Bandaríkjastjórn hafi farið út fyrir valdheimildir sínar þegar hún lét skipa sérstakan herdómstól til að rétta í málum fanga í Guantanamo á Kúbu eru áfall fyrir George Bush forseta. Meira
30. júní 2006 | Staksteinar | 270 orð | 1 mynd

Framboð Jóns Sigurðssonar

Það er ekki hægt að segja, að framboð Jóns Sigurðssonar iðnaðar- og viðskiptaráðherra til formennsku í Framsóknarflokknum komi á óvart. Meira

Menning

30. júní 2006 | Tónlist | 256 orð | 1 mynd

Allir inn

INNIPÚKINN fer sem fyrr fram um verslunarmannahelgina og verður hann í ár á NASA við Austurvöll. Er þetta fimmta árið sem hátíðin fer fram um þessa miklu hátíðarhelgi. Meira
30. júní 2006 | Tónlist | 178 orð | 1 mynd

Á rölti um landið

MEÐ Birgittu Haukdal í hlutverki söngkonunnar, stórleikarann Stefán Karl í ýmsum hlutverkum og frum-Stuðmanninn Valgeir Guðjónsson í hlutverki Lars Himmelbjerg rytmakóngs, munu Stuðmenn fara víðsvegar um landið í sumar. Meira
30. júní 2006 | Hönnun | 79 orð | 8 myndir

Einfalt, stílhreint, sportlegt

HERRATÍSKUVIKAN í Mílanó hófst á sunnudag og hafa fremstu hönnuðir sýnt tískuna fyrir vor og sumar 2007. Gagnrýnendur eru margir á því að tískan fyrir næsta sumar sé mjög eiguleg. Meira
30. júní 2006 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Fær góðar viðtökur á útvarpsstöðvum

FYRSTA plata dúettsins Lady & Bird kom út fyrr í þessari viku, en platan er samnefnd dúettinum. Lady & Bird er samstarfsverkefni Barða Jóhannssonar úr Bang Gang og hinnar frönsku Keren Ann Zeidel, en þau hafa starfað saman í nokkur ár. Meira
30. júní 2006 | Fólk í fréttum | 245 orð | 1 mynd

Hefur húmor fyrir sjálfum sér

Aðalsmann vikunnar þarf vart að kynna fyrir landsmönnum, en hann er tvímælalaust besti knattspyrnumaður þjóðarinnar. Hann gekk nýverið til liðs við Spánarmeistara Barcelona frá Englandsmeisturunum í Chelsea. Meira
30. júní 2006 | Tónlist | 438 orð | 1 mynd

Himneskur hljómur endurreisnarinnar

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is KAMMERKÓRINN Carmina syngur á opnunartónleikum Sumartónleika í Skálholti á morgun, laugardaginn 1. júlí. Efnisskráin ber yfirskriftina "Absalon, sonur minn! Meira
30. júní 2006 | Myndlist | 393 orð | 3 myndir

Hlutirnir andspænis hlutleysi

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is ILMUR Stefánsdóttir og Steinunn Knútsdóttir leiða saman hesta sína í sýningunni "Out of Office" sem opnuð verður í dag klukkan 18 á neðri hæð Norræna hússins. Meira
30. júní 2006 | Fjölmiðlar | 103 orð | 1 mynd

Hómer í stórræðum

Simpson-fjölskyldan lætur til sín taka á Stöð 2 í kvöld að venju. Er það sautjánda og nýjasta þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátækjasamari. Meira
30. júní 2006 | Tónlist | 621 orð | 1 mynd

Hróarskelda: Fyrsti dagur af fjórum

Eftir Helgu Þóreyju Jónsdóttur HRÓARSKELDUHÁTÍÐIN hefur farið vel af stað í ár. Veðrið er gott þó svo að sólin hafi lítið látið sjá sig. Meira
30. júní 2006 | Bókmenntir | 155 orð | 1 mynd

Nýjar bækur

JPV-útgáfa hefur sent frá sér bókina Hugðarefni - Afmæliskveðjur til Njarðar P. Njarðvík í tilefni af sjötugsafmæli Njarðar í dag, 30. júní. Meira
30. júní 2006 | Tónlist | 555 orð | 1 mynd

Orgelsnillingur í Hallgrímskirkju

Thomas Trotter lék verk eftir Vivaldi/Bach, Mozart, MacMillan, Stravinsky, Wammes, Flagler og Elgar. Sunnudagskvöldið 25. júní kl. 20. Meira
30. júní 2006 | Bókmenntir | 292 orð | 1 mynd

Óumdeilanleg klassík

Í TILEFNI af 95 ára afmæli Sigurbjörns Einarssonar biskups í dag, 30. júní, hefur Skálholtsútgáfan gefið út bókina Meðan þín náð - ræður á helgum og hátíðum . Meira
30. júní 2006 | Menningarlíf | 384 orð | 2 myndir

Sveitalubbar!

Sagan segir að óperuflokkur Kirov-óperunnar í Pétursborg hafi verið í heimsókn á Covent Garden, þegar sumir í hópi áhorfenda tóku að púa, því textavélin bilaði. Meira
30. júní 2006 | Myndlist | 248 orð | 1 mynd

Tilraun til að virkja rómantíkina

Sýningin stendur til 5. júlí. Opið á verslunartíma. Meira

Umræðan

30. júní 2006 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Allt í sóma á Siv.is

Kristín Zoëga fjallar um Siv Friðleifsdóttur ráðherra og "bloggið" hennar: "Hvort sem Siv er að vanrækja skyldur sínar af ásættu ráðu eða að hún veldur ekki starfi sínu þá er niðurstaðan sú sama - algjört aðgerðaleysi í heilbrigðismálum." Meira
30. júní 2006 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Alvarleg áminning um gerð jarðganga

Halldór Blöndal skrifar um mikilvægi nýrra jarðganga frá Eskifirði í Fannadal: "...það er yfir 632 metra háan fjallveg að fara til sjúkrahússins á Norðfirði, um einbreið jarðgöng, sem komin eru til ára sinna, standast enga staðla og eru þröng og dimm." Meira
30. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 50 orð

Annar ráðherra

Frá Birni Bjarnasyni: "TRYGGVI Rafn Tómasson leggur fyrir mig spurningar í Morgunblaðinu 29. júní um tollamál. Sá málaflokkur heyrir undir fjármálaráðherra en ekki dómsmálaráðherra." Meira
30. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 424 orð

Áskriftarsjónvarp rýfur þætti með ófögnuði

Frá Snorra H. Guðmundssyni: "ÉG ER orðinn þokkalega þreyttur á auglýsingum Stöðvar 2 í miðjum þáttum og er ekki einn um það. Eina stöðin sem í raun og veru ætti að sýna auglýsingar er Skjárinn, enda ekki um afnotagjald að ræða." Meira
30. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 177 orð

Bréf til menntamálaráðherra

Frá Þóru Hlín Friðriksdóttur: "ÁGÆTI menntamálaráðherra. Ég tilheyri hinum fjölmenna hópi sem hyggst hefja nám í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri í haust. Í þeim tilgangi að menntast sem hjúkrunarfræðingur. Það er staðreynd að með hverju hausti fjölgar nemum í hjúkrunarfræði." Meira
30. júní 2006 | Bréf til blaðsins | 493 orð

Einn til áhrifa

Frá Birni Finnbogasyni: "SKYLDI þetta verða eitt af slagorðunum í næstu kosningum? Nú er illa komið fyrir okkur sjálfstæðismönnum. Ég trúði ekki mínum eigin eyrum þegar ég heyrði það að lækka ætti lánshlutfall Íbúðalánasjóðs niður í 80% og lækka hámarkslán um milljón." Meira
30. júní 2006 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Landspítali háskólasjúkrahús, ríkisspítali eða einkasjúkrahús?

Haukur Þorvaldsson fjallar um krabbamein og greiðslur greindra krabbameinssjúklinga: "Er nema von að maður spyrji hvar mannréttindi séu í huga forsvarsmanna LSH og heilbrigðisráðuneytis? Eru þetta sektargreiðslur krabbameinsgreinds fyrir að fá illvígan sjúkdóm?" Meira
30. júní 2006 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Ósáttir stjórnarþingmenn

Jón Gunnarsson fjallar um stjórnmálaviðhorfið: "Samfylkingin hefur frá upphafi umræðu um lækkun skatta haldið á lofti því sjónarmiði að það svigrúm sem væri fyrir hendi til að lækka skatta, ætti fyrst og fremst að nota til að lækka álögur á þá skattgreiðendur sem væru með tekjur frá efri millitekjum og niður." Meira
30. júní 2006 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Sýndarveruleiki á Landspítala

Matthías Kjeld fjallar um Landspítalann: "Ólíkt kínversku menningarbyltingunni er það sem hér hefur verið lýst valdabarátta fárra kerfiskarla í heilbrigðiskerfi lítillar þjóðar." Meira
30. júní 2006 | Velvakandi | 658 orð | 1 mynd

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Rottur nútímans, kettirnir "BRANDUR er týndur". "Sokka er týnd". "Gosi er týndur". "Gulur hvarf frá heimili sínu laugardaginn..." guð má vita hvað. Meira
30. júní 2006 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Verðbólgan æðir áfram

Björgvin Guðmundsson fjallar um verðbólguna: "Ríkisstjórnin hefur misst verðbólguþróun úr höndum sér. Og það eina sem hún getur treyst á er að aðilar vinnumarkaðarins komi henni til hjálpar." Meira
30. júní 2006 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Verðum að leita allra leiða

Sturla Böðvarsson svarar Ögmundi Jónassyni: "Við megum ekki vera föst í einni aðferðafræði varðandi vegaframkvæmdir heldur verðum að leita allra leiða til að ná sem mestri hagkvæmni við uppbyggingu og rekstur samgöngumannvirkja." Meira
30. júní 2006 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Vikið af leið

Kristinn H. Gunnarsson skrifar um breytingar á útlánareglum Íbúðalánasjóðs: "Það er hins vegar að hengja bakara fyrir smið að ætla nú að þrengja að Íbúðalánasjóði. Útlán hans hafa ekki stuðlað að þenslunni." Meira
30. júní 2006 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Vímuefnaneyslan er hættuleg samfélaginu

Karl V. Matthíasson skrifar um takmarkalaust framboð fíkniefna: "Kannski ættum við að taka upp námsgrein sem heitir Fíkniefnin, alkóhólið og dauðinn?" Meira

Minningargreinar

30. júní 2006 | Minningargreinar | 1076 orð | 1 mynd

ELÍN KRISTÍN ÞÓRÐARDÓTTIR

Elín Kristín Þórðardóttir fæddist hinn 19. desember 1917 í Ólafsvík. Hún lést á Landspítalanum 21. júní sl. Foreldrar hennar voru þau Þórður Kristjánsson, fyrrum skipstjóri, sjómaður og verkamaður í Ólafsvík, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2006 | Minningargreinar | 1762 orð | 1 mynd

ELÍN S. GUÐMUNDSDÓTTIR

Elín S. Guðmundsdóttir fæddist í Sléttárdal í Svínavatnshreppi í Austur-Húnavatnssýslu 24. apríl 1931. Hún lést á Landspítalanum þriðjudaginn 20. júní sl. Foreldrar hennar voru Guðmundur Kristjánsson, f. 17.3. 1888, d. 8.4. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2006 | Minningargreinar | 2156 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR INGI GUÐMUNDSSON

Guðmundur Ingi Guðmundsson, skipstjóri og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, fæddist í Hafnarfirði 22. október 1932. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 14. júní síðastliðinn og var jarðsunginn frá Landakirkju 24. júní. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2006 | Minningargreinar | 5601 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR EIRÍKSDÓTTIR

Guðríður Eiríksdóttir fæddist á Kristnesi í Eyjafirði 30. ágúst 1943. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi 19. júní síðastliðins. Foreldrar hennar voru Eiríkur Gísli Brynjólfsson, forstöðumaður Kristnesspítala, f. 3. ágúst 1905, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2006 | Minningargreinar | 4699 orð | 1 mynd

GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR

Guðrún Jónsdóttir, skrifstofustjóri og húsfreyja í Reykjavík, fæddist á Keldum í Mosfellshreppi 13. október 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 23. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Katrín Eyjólfsdóttir og Jón Ingimarsson. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2006 | Minningargreinar | 690 orð | 1 mynd

HANSÍNA JÓNSDÓTTIR

Hansína Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 8. október 1906. Hún andaðist á LSH laugardaginn 10. júní síðastliðinn. Hansína fluttist kornung til Vestmannaeyja með foreldrum sínum og ólst þar upp framundir tvítugt. Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2006 | Minningargreinar | 1507 orð | 1 mynd

KONRÁÐ GUÐMUNDSSON

Konráð Guðmundsson fæddist 28. nóvember 1975 á Akureyri. Hann lést á heimili sínu 22. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðmundur Konráðsson, f. 8. júní 1952, og Fjóla Jósefsdóttir, f. 28. nóvember 1954. Bræður Konráðs eru a) Bjartmar Guðmundsson,... Meira  Kaupa minningabók
30. júní 2006 | Minningargreinar | 653 orð | 1 mynd

LAUFEY GUÐLAUGSDÓTTIR

Laufey Guðlaugsdóttir fæddist í Nesi í Norðfirði hinn 22. mars 1918. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hermannía Sigurðardóttir, f. 4. sept. 1896, d. 23. júlí 1989, og Guðlaugur Þorsteinsson f. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

30. júní 2006 | Sjávarútvegur | 248 orð | 1 mynd

Breytt aflaregla skynsamleg

FRIÐRIK J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, segir ákvörðun sjávarútvegsráðherra um leyfilegan heildarafla fyrir næsta fiskveiðiár ekki hafa komið á óvart. Meira
30. júní 2006 | Sjávarútvegur | 155 orð

Miklu magni af frosnum fiski stolið í Grimsby

BÍRÆFIÐ rán var framið í Grimsby á Englandi síðastliðna helgi þegar þrír grímuklæddir menn brutust inn í frystigeymslu fyrirtækisins HSH Coldstores og höfðu þaðan á brott frystan fisk, að verðmæti eina milljón punda eða hátt í 140 milljónir íslenskra... Meira

Viðskipti

30. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 407 orð | 1 mynd

Actavis með aðra höndina á PLIVA

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is Actavis er aftur komið með aðra höndina á króatíska samheitalyfjafyrirtækið PLIVA þrátt fyrir að stjórn PLIVA hafi á mánudaginn sl. Meira
30. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Áhrifamikill í Bretlandi

PAUL Utting, forstjóri Wyndeham Press Group, dótturfélags Dagsbrúnar, er sagður áhrifamesti maðurinn í breskum prentiðnaði í árlegri úttekt PrintWeek, sem talið er helsta fagrit bresks prentiðnaðar. Paul Utting er 40 ára að aldri. Meira
30. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Baugur, FL og Stanford íhuga samstarf

SAMKVÆMT frétt breska blaðsins The Times íhuga Baugur Group, FL Group og Kevin Stanford , fyrrum aðaleigandi Mosaic Fashions, samstarf í viðskiptum í Bretlandi undir nafni félagsins Unity . Meira
30. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Fitch staðfestir mat á Straumi

FITCH Ratings hefur staðfest lánshæfismat Straums-Burðaráss í kjölfar tilkynningar um nýjan forstjóra og breytingar í hluthafahópi bankans. Horfur lánshæfiseinkunna eru stöðugar, en langtímaeinkunnin er BBB-. Meira
30. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Lækkun í Kauphöllinni um 0,85 prósent

ÚRVALSVÍSITALA aðallista í Kauphöll Íslands lækkaði um 0,85% í gær og endaði í 5.429,8 stigum. Viðskipti námu alls 9,6 milljörðum króna, þar af með hlutabréf fyrir 4,5 milljarða . Mest var höndlað með bréf Glitnis, eða fyrir tvo milljarða króna. Meira
30. júní 2006 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Sjóvá flytur bréfin til nýs félags

SJÓVÁ-Almennar tryggingafélag, sem er að fullu í eigu Milestone, hefur flutt til hlutabréfaeignir sínar í fjórum félögum í Kauphöllinni til nýs eignarhaldsfélags í eigin eigu, SJ1. Um er að ræða Glitni, Mosaic Fashions, HB Granda og Hampiðjuna. Meira

Daglegt líf

30. júní 2006 | Neytendur | 321 orð | 3 myndir

Allt að 356% verðmunur á ávöxtum og grænmeti

Af fjörutíu tegundum grænmetis og ávaxta sem skoðaðar voru í nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ var yfir 100% munur á verði í 27 tilvikum og aldrei minni munur en 42% Verðkönnunin var gerð síðastliðinn þriðjudag í matvöruverslunum á... Meira
30. júní 2006 | Daglegt líf | 933 orð | 4 myndir

,,Garðurinn er minn sælustaður"

"Blómin tala ekki upphátt en eru þakklát fyrir það sem maður gerir fyrir þau," segir Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur. Unnur H. Meira
30. júní 2006 | Daglegt líf | 536 orð | 3 myndir

Griðastaður í gróðursælu

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Café Flóra í Grasagarðinum í Laugardal er stundum sagt vel geymt leyndarmál enda er kaffihúsið umlukið trjám og öðrum gróðri í fögru umhverfi garðsins. Meira
30. júní 2006 | Daglegt líf | 116 orð

Hugræn atferlismeðferð og fælni

Þriggja vikna hugræn atferlismeðferð í hóp er eins áhrifarík gegn félagsfælni og eins árs lyfjameðferð með þunglyndislyfjum, að því er doktorsrannsókn við Karolinska í Stokkhólmi gefur til kynna. Greint er frá niðurstöðum hennar á vefnum forskning.no. Meira
30. júní 2006 | Daglegt líf | 157 orð

Konur og kvenkyns læknar

Konur með háan blóðþrýsting fá betri meðhöndlun hjá kvenkyns læknum en karlkyns, að því er sænsk rannsókn bendir til. Í Svenska Dagbladet kemur fram að skoðuð hafi verið gögn frá 6. Meira
30. júní 2006 | Neytendur | 226 orð | 1 mynd

Langar þig í nýja myndavél?

Ert þú vanur/vön gamaldags filmumyndavél? Er stafræn myndavél eins og tæknileg órækt fyrir þér? Samkvæmt vefsíðunni www.forbrug.dk þarf maður ekki að vera tækninörd til að kaupa sér góða stafræna myndavél. Meira

Fastir þættir

30. júní 2006 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli . Í dag, 30. júní, er sextugur Hersir Oddsson...

60 ÁRA afmæli . Í dag, 30. júní, er sextugur Hersir Oddsson, rafm.tæknifræðingur, Strýtuseli 22, Reykjavík. Hann er á afmælisdaginn í faðmi nánustu fjölskyldu á Krít, en mun ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu H. Meira
30. júní 2006 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli. Í dag, 30. júní, er sjötugur dr. Njörður P. Njarðvík...

70 ÁRA afmæli. Í dag, 30. júní, er sjötugur dr. Njörður P. Njarðvík, prófessor emeritus og rithöfundur. Hann er að... Meira
30. júní 2006 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 30. júní, er dr. Sigurbjörn Einarsson...

95 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 30. júní, er dr. Sigurbjörn Einarsson biskup 95 ára. Hann verður að... Meira
30. júní 2006 | Fastir þættir | 386 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 27. júní var spilað á 9 borðum. Þá urðu úrslit þessi í N/S: Jón Hallgrímsson - Bjarni Þórarinsson 245 Sæmundur Björns. - Magnús Halldórss. 245 Bjarnar Ingimarss. - Albert Þorsteinss. 238 A/V Þorvarður S. Meira
30. júní 2006 | Fastir þættir | 459 orð | 3 myndir

Glæsihryssur ríkjandi á landsmóti

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Yfirlitssýning kynbótahryssna fór fram á landsmótinu í gær og breyttist staða efstu hryssna nokkuð þegar á heildina er litið. Hin litfagra glæsihryssa Hvíta-Sunna frá Sauðárkróki sem Sigurður V. Meira
30. júní 2006 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup | Í dag, 30. júní, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin...

Gullbrúðkaup | Í dag, 30. júní, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Kristín Þorsteinsdóttir og Kristmann Eiðsson, Sóltúni 5,... Meira
30. júní 2006 | Fastir þættir | 17 orð

Gætum tungunnar

Ég sagði í ógáti: Þau eru góð við hvort annað. RÉTT HEFÐI VERIÐ: ...góð hvort við... Meira
30. júní 2006 | Í dag | 61 orð | 1 mynd

Markaðsdagur í Bolungarvík

Uppákomur | Árlegur Markaðsdagur í Bolungarvík verður haldinn laugardaginn 1. júlí kl. 13-18. Stefnt er að því að Markaðsdagurinn verði stærri og meiri en nokkru sinni fyrr. Meira
30. júní 2006 | Í dag | 39 orð

Orð dagsins: En það er eins og ritað er: Það sem auga sá ekki og eyra...

Orð dagsins: En það er eins og ritað er: Það sem auga sá ekki og eyra heyrði ekki og ekki kom upp í hjarta nokkurs manns, allt það sem Guð fyrirbjó þeim, er elska hann. (I. Kor. 2, 9. Meira
30. júní 2006 | Fastir þættir | 383 orð | 1 mynd

"Auðvitað bara byrjendaheppni"

Sigurður Halldórsson og Jónína B. Vilhjálmsdóttir eru ungt par úr Kópavoginum og þau eru hæstánægðir landsmótsgestir. Meira
30. júní 2006 | Fastir þættir | 211 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 7. Dg4 g6 8. De2 d6 9. Be3 Rf6 10. R1d2 Rc6 11. Rc4 Rd7 12. a4 d5 13. exd5 exd5 14. Rcd2 O-O 15. Rf3 He8 16. O-O Bd6 17. Bg5 f6 18. Be3 Rde5 19. h3 Bc7 20. Rfd4 Rb4 21. Bf4 Dd6 22. Meira
30. júní 2006 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Sú þrá að þekkja og nema

Í DAG kl. 16 verður opnuð sýningin, Sú þrá að þekkja og nema, um ævi og störf Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili í anddyri Amtsbókasafnsins á Akureyri. Sýningin er haldin í tilefni af því að í ár eru liðin 150 ár frá fæðingu Jónasar. Meira
30. júní 2006 | Viðhorf | 845 orð | 1 mynd

Tuttugu og átta ár

Viðhorf í þjóðfélaginu höfðu gjörbreyst á skömmum tíma. Allir vissu af starfsemi Samtakanna '78 og æ fleiri komu úr felum, báru höfuðið hátt og kröfðust jafnréttis. Meira
30. júní 2006 | Í dag | 545 orð | 1 mynd

Úrbóta þörf í psoriasismeðferð

Valgerður Ósk Auðunsdóttir fæddist í Reykjavík 1965 og lagði stund á stúdentsnám við Fjölbrautaskólann í Ármúla. Meira
30. júní 2006 | Fastir þættir | 311 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Verðkönnun ASÍ í matvörubúðum, sem Morgunblaðið birti í gær, kom ekki á óvart. Eins og venjulega bítast Bónus og Krónan um það hvor er með lægsta verðið og má vart á milli sjá; yfirleitt er Bónus krónu lægri. Meira
30. júní 2006 | Í dag | 221 orð | 1 mynd

Þrjár sýningar í Tjarnarbíói

SL hefur í samvinnu við Kómedíuleikhúsið og Draumasmiðjuna samið um að sýna þrjár sýningar í Tjarnarbíói í júlí. Kómedíuleikhúsið stendur fyrir Act Alone hátíðinni á Ísafirði dagana 29. júní til 2. júlí. Meira

Íþróttir

30. júní 2006 | Íþróttir | 239 orð

Atli Viðar með slitið krossband

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ATLI Viðar Björnsson, sóknarmaðurinn knái í liði Íslandsmeistara FH, leikur ekki meira með liðinu á tímabilinu. Meira
30. júní 2006 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

*ÁSTHILDUR Helgadóttir skoraði fjögur mörk, en ekki þrjú, í leik með...

*ÁSTHILDUR Helgadóttir skoraði fjögur mörk, en ekki þrjú, í leik með Malmö FF gegn Jitex í sænsku úrvalsdeildinni, 6:1. Ásthildur hefur skorað 9 mörk í 10 leikjum og er næstmarkahæst í deildinni, einu marki á eftir þeirri stúlku sem hefur skorað mest. Meira
30. júní 2006 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

*BIRGIR Leifur Hafþórsson kylfingur úr GKG lék á 68 höggum eða þremur...

*BIRGIR Leifur Hafþórsson kylfingur úr GKG lék á 68 höggum eða þremur undir pari á fyrsta degi Mahou mótsins í Madríd í gær. Birgir sýndi mikla seiglu á síðustu holunum en hann fékk fjóra fugla á síðustu fimm holunum. Birgir er í 19. - 37. Meira
30. júní 2006 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

Dóra handleggsbrotnaði

DÓRA Stefánsdóttir, landsliðskona og leikmaður með Malmö í Svíþjóð, handleggsbrotnaði á æfingu með liði sínu á mánudaginn var. Báðar pípurnar í vinstri framhandlegg fóru í sundur og gekkst hún undir fjögurra tíma aðgerð á sjúkrahúsi í Malmö. Meira
30. júní 2006 | Íþróttir | 120 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarkeppni kvenna: Akureyri: Þór/KA - Keflavík 18 Ásvellir: Haukar - Fjölnir 20 3. deild karla, A-riðill: Gróttuvöllur: Grótta - KFS 18.45 Garðsvöllur: Víðir - Ægir 20 Grýluvöllur: Hamar - GG 20 3. Meira
30. júní 2006 | Íþróttir | 781 orð | 2 myndir

Jafntefli og allt komið í hnút

ÞAÐ leystist ekkert úr þeim hnút sem Landsbankadeild karla er í þegar KR tók á móti Val í gærkvöldi. Liðin gerðu 1:1 jafntefli og eru sem fyrr um miðja deild, en fjögur stig skilja að liðið í öðru sæti og því níunda. Meira
30. júní 2006 | Íþróttir | 150 orð

Kemur Aragones til Íslands?

LUIS Aragones kann að hafa stjórnað spænska landsliðinu í síðasta sinn þegar Spánverjar töpuðu fyrir Frökkum í 16 liða úrslitum HM. Meira
30. júní 2006 | Íþróttir | 144 orð

Klose vorkennir Argentínumönnum

MARKASKORARINN þýski Miroslav Klose segist vorkenna liði Argentínumanna vegna þess að það þurfi að spila við Þýskaland á heimavelli. Bæði lið hafa spilað frábæra knattspyrnu á mótinu og eru ósigruð og því er ljóst að eitthvað mun undan láta í kvöld. Meira
30. júní 2006 | Íþróttir | 313 orð

KNATTSPYRNA KR - Valur 1:1 KR-völlur, Efsta deild karla...

KNATTSPYRNA KR - Valur 1:1 KR-völlur, Efsta deild karla, Landsbankadeildin, föstudagur 29. júní 2006: Aðstæður: Gola, þurrt, 11 stiga hiti, ágætur völlur. Mark KR: Björgólfur Takefusa 60. Mark Vals : Baldur I. Aðalsteinsson 11. Meira
30. júní 2006 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Kosningabaráttan harðnar hjá Real

KOSIÐ verður í forsetastólinn hjá spænska stórveldinu Real Madrid um næstu helgi og stendur helsta baráttan á milli þriggja manna, þeirra Juan Miguel Villar Mir, Arturo Baldasano og Lorenzo Sanz, sem áður sat við stjórnvölinn hjá Santiago Bernabeu. Meira
30. júní 2006 | Íþróttir | 64 orð

Kvennalið Víkings lagt niður

VÍKINGUR mun ekki senda lið til keppni í 1. deild kvenna í handknattleik næsta vetur. Fram kemur á vef HSÍ að sambandinu hafi borist tilkynning um þetta frá Víkingi. Meira
30. júní 2006 | Íþróttir | 146 orð

Linnéll verður ekki sagt upp

PER-Olof Söderblom, formaður sænska handknattleikssambandsins, segir að Ingemar Linnéll, landsliðsþjálfara í handknattleik, verði ekki sagt upp. Meira
30. júní 2006 | Íþróttir | 600 orð | 1 mynd

Mikil spenna að myndast í Berlín

EFTIR tveggja daga hlé hefst heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu á ný þegar Þýskaland og Argentína mætast í 8 liða úrslitum í dag kl. 15. Meira
30. júní 2006 | Íþróttir | 230 orð

Ná Úkraínumenn að stríða Ítölum í Hamborg?

ÍTALÍA og Úkraína mætast í Hamborg í kvöld í 8 liða úrslitum HM. Ítalir verða að teljast sigurstranglegra liðið enda öllum hnútum kunnugir í keppni sem þessari en oftar en ekki eru þeir sjálfum sér verstir og því er aldrei að vita hvað getur gerst. Meira
30. júní 2006 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Vonar að lítil mynd verði á forsíðum blaða

TORONTO Raptors valdi ítalska framherjann Andra Bargnani þegar nýliðavalið í NBA-körfuknattleiksdeildinni bandarísku fór fram í fyrrinótt. Toronto átti fyrsta valrétt og valdi hinn tvítuga framherja sem leikið hefur með Benetton Treviso á Ítalíu. Meira
30. júní 2006 | Íþróttir | 166 orð

Þjóðverjar bjartsýnir fyrir Argentínuleikinn

ÞJÓÐVERJAR hafa fylkt sér að baki þýska landsliðinu í knattspyrnu í kjölfar góðs gengis þess á HM. Meira

Bílablað

30. júní 2006 | Bílablað | 489 orð

100 ára sigurganga Renault

Eftir Ágúst Ásgeirsson Sigur Fernando Alonso í kanadíska kappakstrinum í Montreal gat vart komið á betri tíma fyrir franska bílafyrirtækið Renault. Meira
30. júní 2006 | Bílablað | 589 orð | 1 mynd

Augnakonfekt og jeppar á bílaspjallsíðum

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Í síðasta bílablaði kynntum við bílaspjallsíðurnar www.stjarna.is og www.blyfotur.is til sögunnar og nú er komið að þriðja og síðasta hluta um bílaspjallsíður landsins. Bílavefur.net www.bilavefur. Meira
30. júní 2006 | Bílablað | 1266 orð | 5 myndir

Beittari Mazda 6 í MPS útgáfu

Mazda MPS er ekki víst að margir Íslendingar kannist vel við en MPS stendur fyrir "Mazda Performance Series" og merkið prýðir öflugustu gerð Mazda 6 og er nánast eina örugga teikn þess afls sem bíllinn býr yfir. Meira
30. júní 2006 | Bílablað | 728 orð | 2 myndir

Harley Davidson opnar mótorhjólaleigu á Íslandi

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Í FYRSTA skipti á Íslandi er hægt að leigja sér Harley Davidson-mótorhjól. Meira
30. júní 2006 | Bílablað | 67 orð | 1 mynd

Landsmót Snigla í Tunguseli um helgina

Landsmót Snigla verður haldið um helgina í Tunguseli í Skaftárhreppi, u.þ.b. 40 km austur af Vík í Mýrdal (landsmót var haldið í Tunguseli 1995), og lýkur 2. júlí. Mót þessi hafa verið vel sótt hin síðari ár með allt að 500 gestum. Meira
30. júní 2006 | Bílablað | 279 orð | 2 myndir

Stormur kynnir Victory mótorhjól

Það er viðeigandi að söluumboð Victory-mótorhjólanna, Stormur ehf., hefji sölu á þessum lítt þekktu mótorhjólum 4. júlí, þjóðhátíðardag Bandaríkjanna en þá eru átta ár liðin frá því merkinu var hleypt af stokkunum í Bandaríkjunum. "4. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.