Greinar mánudaginn 3. júlí 2006

Fréttir

3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 51 orð

9 mánaða fangelsi fyrir ítrekuð brot

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands hefur dæmt karlmann í níu mánaða fangelsi fyrir fíkniefnabrot, þjófnað og ítrekuð brot á umferðarlögum. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

ÁGÚST BLÖNDAL BJÖRNSSON

Ágúst Blöndal Björnsson, fréttaritari Morgunblaðsins á Neskaupstað, lést í gær, 64 ára að aldri. Hann fæddist 28. apríl 1942 í Neskaupstað þar sem hann bjó alla tíð. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 81 orð

Bíll hafnaði í Svartá

ÖKUMAÐUR missti stjórn á bíl sínum í lausamöl skammt frá Húnaveri á níunda tímanum í gærkvöldi með þeim afleiðingum að bíllinn fór nokkrar veltur og endaði loks á hjólunum úti í miðri Svartá. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Bjó til sandkastala á Hvalahátíð

Húsavík | Hvalahátíð var haldin á Húsavík um helgina og meðal dagskráratriða var sandkastalakeppni sem haldin var í suðurfjörunni. Þar komu listamenn á öllum aldri og kepptust við að gera listaverk úr fjörusandinum. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 303 orð

Björgunarsveitarmenn leituðu án árangurs

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is HÁTT í 50 björgunarsveitarmenn tóku í gær þátt í leit að kajakræðara sem hafði tilkynnt að hann væri staddur í mikilli þoku út af Seyðisfirði. Meira
3. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Dóttir Saddams nýtur verndar

Amman. AFP. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Efast um aðgerðir gegn sílamávi

JÓHANN Óli Hilmarsson, formaður Fuglaverndarfélags Íslands, gagnrýnir harðlega málflutning Gísla Marteins Baldurssonar, formanns umhverfisráðs Reykjavíkur, en hann vill hertar aðgerðir gegn sílamávi í Reykjavík. Meira
3. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Eiginkona og dóttir Saddams eftirlýstar

Bagdad. AFP. | Ríkisstjórn Íraks sendi í gær frá sér nýjan lista yfir þá eftirlýstu menn sem hún leggur mesta áherslu á að handtaka. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Enn of margt óvitað um hegðun hnýðingsins

Í sumar munu nokkrir vísindamenn rannsaka þá tegund höfrunga sem mest sést hér við land. Gunnar Páll Baldvinsson ræddi við Marianne Helene Rasmussen, danskan sjávarspendýrafræðing sem hefur frumkvæði að rannsóknunum. Meira
3. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Farfuglar koma fyrr á varpstöðvar

FARFUGLAR sem fljúga langar leiðir milli vetrar- og varpstöðva hafa lagað sig að loftslagsbreytingunum í heiminum með því að fara fyrr norður á bóginn en áður, að því fram kemur í grein vísindamanna í tímaritinu Nature . Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Farið í úttekt á sjúkraflugi í þessari viku

SIV Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir að fallist verði á ósk bæjarstjóra Vestmannaeyja um að gera úttekt á efndum samnings við Landsflug um sjúkraflug frá Eyjum. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Fermetri af köku fyrir hvert ár Landsbankans

LANDSBANKINN hélt upp á 120 ára afmæli sitt með pomp og prakt í miðbæ Reykjavíkur á laugardaginn. Á afmælisdagskránni kenndi ýmissa grasa en raunar stendur til að fagna þessum tímamótum í heilt ár með ýmiss konar uppákomum. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 164 orð

Fjölskylda föst úti í á

BJÖRGUNARSVEITIR úr Gnúpverjahreppi og Selfossi voru kallaðir út um miðjan dag í gær þegar tilkynning barst um fólksbíl sem fastur var í á við Stöng í Þjórsárdal. Í bílnum voru hjón ásamt börnum sínum, fimm mánaða og tveggja ára. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð | 2 myndir

Flutningar í Hádegismóa langt komnir

FLUTNINGAR Morgunblaðsins úr Kringlunni upp í nýtt húsnæði að Hádegismóum 2 við Rauðavatn eru nú langt komnir og var blað dagsins nánast alfarið unnið í nýjum húsakynnum. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Flögraði um Njáluslóðir í viku

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is PÁFAGAUKAR eru allajafna ekki miklir ferðalangar en Viktoría, þriggja ára páfagaukur, lenti þó í talsverðum ævintýrum í síðustu viku eftir að hún flögraði frá eiganda sínum og týndist í Fljótshlíðinni. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Forseti Grikklands í heimsókn

FORSETI Grikklands, Karalos Papoulias, og kona hans, frú May Papoulia, koma í opinbera heimsókn til Íslands 5. júlí. Forsetinn kemur með fjölmennu fylgdarliði og mun eiga viðræður við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, og Geir H. Meira
3. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Fylgst með smástirni í nálægð

Los Angeles. AP. | Smástirni fer fram hjá jörðinni í dag en stjörnufræðingar segja að engin hætta sé á árekstri. Smástirnið, sem ber nafnið 2004 XP14, mun þjóta fram hjá í um 432. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 286 orð

Fær fjögurra ára skilorð

61 ÁRS gamall karlmaður hefur verið dæmdur í sjö mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir kynferðislega áreitni í garð tveggja ungra stúlkna en refsingin er skilorðsbundin í fjögur ár. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Fögnuðu fimm ára afmæli þjóðgarðsins

Snæfellsbær | Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull fagnaði fimm ára afmæli 28. júní sl. Haldinn var mannfagnaður í Grunnskólanum á Hellissandi af því tilefni og voru um 100 manns þar saman komnir. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 158 orð

Gagnrýnir trúnaðarbrest

MARGRÉT Steinarsdóttir, lögfræðingur Alþjóðahúss, gagnrýnir bandaríska sendiráðið á Íslandi fyrir trúnaðarbrest og rangfærslur í skýrslu sinni um mansal á Íslandi. Sökum þessa hyggst Alþjóðahús leggja fram skriflega kvörtun við sendiráðið. Meira
3. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 92 orð

Geimskoti NASA frestað aftur

Canaveral-höfða. AP, AFP. | Geimrannsóknastofnun Bandaríkjanna, NASA, neyddist í gær, annan daginn í röð, til að fresta því að skjóta geimferjunni Discovery á loft vegna óveðurs. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Góðgerðardagur í Tívolíinu við Smáralind

Mánudaginn 3. júlí ætlar Tívolíið í Smáralind að bjóða öllum aðildarfélögum Umhyggju, sambýlum, BUGL, sérhópum vinnuskóla höfuðborgarsvæðisins og öðrum félagasamtökum ásamt fjölskyldum og fylgdarmönnum í tívolíið við Smáralind endurgjaldslaust. Meira
3. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Her Ísraels skipað að herða hernaðinn

Gaza-borg. AFP, AP. | Ísraelski herinn gerði í gær loftárás á skrifstofu forsætisráðherra Palestínumanna, Ismails Haniyeh, í Gaza-borg. Engan sakaði en skrifstofan er rjúkandi rúst eftir árásina. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 56 orð

Húsbíll valt í Reykjadal

ÖKUMAÐUR húsbíls missti stjórn á honum í Reykjadal, skammt frá Hömrum, um kvöldmatarleytið í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Húsavík missti ökumaður stjórn á bílnum með þeim afleiðingum að hann rann á hliðina. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 60 orð

Hækkun á bensínverði

SKELJUNGUR og Olíufélagið hækkuðu á laugardaginn verð á 95 oktana bensíni um þrjár krónur á lítrann og dísilolíulítrann um tvær krónur og 50 aura. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Íslandsvinur lítur á klárinn

EINN einlægasti Íslandsvinurinn um áratugaskeið, Þjóðverjinn Heinz Böcker, var hér staddur á dögunum vegna opnunar ljósmyndasýningarinnar Ísland á Þjóðminjasafni Íslands þar sem sýndar eru ljósmyndir úr ferð Þjóðverjans Alfreds Ehrhardt og... Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 109 orð

Kostar 1.560 milljónir að breyta Herjólfi

KOSTNAÐUR við að breyta Herjólfi þannig að hann standist reglugerð Evrópusambandsins er talinn um 1.560 milljónir króna, að því er fram kemur í nýlegri skýrslu starfshóps um samgöngur til Vestmannaeyja. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 444 orð

Kvænast í því skyni að láta eiginkonurnar sjá fyrir sér

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÞAÐ leita til mín erlendar konur vegna þess að þær eru beittar ofbeldi í hjónabandinu, kúgun, vinnuþrælkun eða einhverri annars konar misnotkun. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 115 orð

Laun póstmanna hækka

LAUN allra starfsmanna sem taka laun samkvæmt launatöxtum í kjarasamningi Póstmannafélagsins og Íslandspósts munu hækka um fimmtán þúsund krónur frá og með 1. ágúst nk. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 253 orð

Láta beri af áformum í Þjórsárverum

Eftir Árna Helgason og Hjálmar Jónsson JÓNÍNA Bjartmarz umhverfisráðherra segir að láta eigi af öllum orkuöflunaráformum í Þjórsárverum og stækka friðlandið. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

LEIÐRÉTT

Röng mynd Fyrir mistök birtist röng mynd með afmælisgrein Þráins Karlssonar um Jón Kristjánsson, fyrrverandi forstöðumann, Austurbyggð 21 á Akureyri, sem varð níræður 2. júlí. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 634 orð | 1 mynd

Létu drauminn rætast

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur Borgarbyggð | Á bænum Hraunsnefi í Norðurárdal þar sem áður var búskapur er nú rekin myndarleg ferðaþjónusta. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 183 orð

Lyfjafræðingar harma viðbrögð heilbrigðisráðherra

LYFJAFRÆÐINGAR Lyfja og heilsu hf. harma viðbrögð Sivjar Friðleifsdóttur heilbrigðisráðherra við lyfjaverðskönnun Alþýðusambands Íslands. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Mikil ólæti ungmenna á Færeyskum dögum

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is MIKIÐ var að gera hjá lögreglu í Ólafsvík vegna færeyskra daga sem þar fóru fram um helgina. Lögreglan telur að um 5000 manns hafi sótt hátíðina en meðal þeirra hafi verið lítið af fjölskyldufólki. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 77 orð

Mótmælir frestun vegaframkvæmda

STJÓRN Sjálfstæðisfélagsins Völusteins í Bolungarvík hefur sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er harðlega þeirri fyrirætlan ríkisstjórnarinnar að fresta vegaframkvæmdum á Vestfjörðum. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Níu látnir á árinu

NÍU hafa látist í bílslysum á árinu. Um helgina létust tveir í tveimur slysum. Óli H. Þórðarson, formaður Umferðarráðs, segir að þetta sé í takt við fjöldann sem látist hefur síðastliðin ár. Fyrir nokkrum árum létust um 24 á ári hverju í umferðarslysum. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar aðalræðumaður á þingi Lions

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, verður aðalræðumaður á á Heimsþingi Lions-hreyfingarinnar sem hefst í Boston í dag. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Ólæknandi bíladella

"Það er þessi blessaða bíladella sem knýr mann til þess að gera upp og halda við bílum. Ég hef verið haldinn henni alveg frá því að ég var lítill og hún batnar ekkert. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Óttast óöld á leigubifreiðamarkaðnum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is HÁMARKSTAXTI leigubifreiða féll úr gildi á laugardag. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Sagður hunsa niðurstöður starfshóps

Eftir Árna Helgason arnihelgason@mbl.is INGI Sigurðsson, nefndarmaður í starfshópi um samgöngur til Vestmannaeyja, segir í viðtali við Fréttir í Eyjum að samgönguráðherra hafi hunsað niðurstöður starfshópsins. Þetta kom fram í síðustu viku. Meira
3. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Setti heimsmet í konuburði

EISTLENDINGURINN Margo Uusorj ber hér eiginkonu sína á bakinu í heimsmeistarakeppninni í "konuburði" sem fram fór í ellefta skipti í finnska bænum Sonkajarvi um helgina. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 1845 orð | 4 myndir

Sjálfstæðar konur í Mósambík

Það vafðist ekki fyrir Dórótheu Jóhannsdóttur að halda til starfa í Mósambík á vegum Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í upphafi þessa árs. Hún hafði nefnilega dætur sínar þrjár allar með sér. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Skellti sér í kajakferð á áttræðisafmælisdaginn

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÞETTA var besta afmælisgjöfin sem hugsast gat," segir Pálína Magnúsdóttir, sem í tilefni áttræðisafmælis síns hinn 25. júní sl. skellti sér austur með flugi og fór í kajakferð út á Seyðisfjörð. Meira
3. júlí 2006 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Stjórnlagaþing kosið í Bólivíu

KOSIÐ var til sérstaks stjórnlagaþings í Bólivíu í gær og vonaðist Evo Morales, forseti landsins, eftir því að stuðningsmenn hans yrðu í meirihluta á þinginu. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 767 orð | 1 mynd

Stækkun friðlands undirbúin

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is Stærsta og einangraðasta gróðurvinin á hálendinu Þjórsárver eru ein stærsta og einangraðasta gróðurvin á miðhálendi Íslands. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Tvö banaslys á þjóðvegum landsins um helgina

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson gunnarpall@mbl.is TVÖ banaslys urðu í umferðinni í gær. Stúlka um tvítugt lést í bílslysi snemma morguns nærri Varmahlíð í Skagafirði. Tvær stúlkur sem einnig voru í bílnum slösuðust alvarlega. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 159 orð | 2 myndir

Um 5.000 manns á Færeyskum dögum

Færeysku dagarnir voru haldnir í níunda sinn nú um helgina í Ólafsvík. Áætla mótshaldarar að um 5.000 gestir hafi heimsótt Ólafsvík þessa helgi. Mikið var um skemmtanir og voru þær vel sóttar, og kunnu yngstu gestirnir vel að meta það sem í boði var. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Veisla á Vindheimamelum

VEL heppnuðu Landsmóti hestamanna lauk síðdegis í gær eftir vikulanga gæðingaveislu í Skagafirðinum. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Vel gengur að bora

Mývatnssveit | Vel gengur hjá bormönnum á Jötni að bora á Leirhnjúkshrauni. Um helgina var verið að mæla dýpi og steypugæði á 800 metrum. Það var létt yfir mönnum í morgunsólinni. Meira
3. júlí 2006 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Vörur frá varnarliðinu rjúka út

Hálfgert umferðaröngþveiti skapaðist við gamla Blómavalshúsið í Sigtúni á laugardagsmorgun þegar sala á eignum varnarliðsins var þar opnuð. Það er Geymslusvæðið ehf. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júlí 2006 | Staksteinar | 286 orð | 1 mynd

Markaðurinn og siðað samfélag

Innan Sjálfstæðisflokksins eru augljóslega byrjaðar umræður um prófkjör í Reykjavík vegna þingkosninganna næsta vor. Meira
3. júlí 2006 | Leiðarar | 808 orð

Rétt hugsun röng framkvæmd

Sú hugsun, sem liggur að baki tekjutengingu í almannatryggingakerfinu, er rétt. Hins vegar hefur ekki tekizt vel til um framkvæmd hennar. Meira

Menning

3. júlí 2006 | Bókmenntir | 345 orð | 1 mynd

Bókvit og líkamshreysti

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is ÞJÁLFUN huga og líkama eru leiðarstef í lestrarmaraþoni sem Borgarbókasafn Reykjavíkur stendur fyrir í sumar. Maraþonið hófst mánudaginn 19. Meira
3. júlí 2006 | Myndlist | 32 orð | 3 myndir

Draumar fangaðir

SÝNINGIN "Að fanga drauma" var opnuð í Gallery Turpentine í Ingólfsstræti á laugardaginn. Verkin á sýningunni, sem stendur til 23. júlí, eru eftir Jóní Jónsdóttur, sem var sjálf viðstödd opnunina ásamt... Meira
3. júlí 2006 | Kvikmyndir | 504 orð | 1 mynd

Enginn venjulegur póstkassi

Leikstjórn: Alejandro Agresti. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Sandra Bullock, Dylan Walsh og Christopher Plummer. Bandaríkin, 105 mín. Meira
3. júlí 2006 | Tónlist | 342 orð

Erfið íhugun

Verk eftir Marin Marais, C.Ph.E. Bach, François Couperin, Johannes Schenck og aðra. Alison Crum lék á bassagömbu en Roy Marks á teorbu. Laugardagur 1. júlí. Meira
3. júlí 2006 | Kvikmyndir | 303 orð | 1 mynd

Fjarstýring fyrir lífið

Leikstjórn: Frank Coraci. Aðalhlutverk: Adam Sandler, Kate Beckinsale, Christopher Walken, David Hasselhoff og Sean Astin. Meira
3. júlí 2006 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Fjarvera frá hlutum

Á SÝNINGUNNI "Out of Office" getur að líta afrakstur sameinaðra krafta listakvennanna Ilmar Stefánsdóttur og Steinunnar Knútsdóttur. Meira
3. júlí 2006 | Kvikmyndir | 70 orð | 3 myndir

Fótafimi í Borgarleikhúsinu

SÖNGLEIKURINN Footloose var frumsýndur á fimmtudagskvöldið við frábærar undirtektir áhorfenda. Söngleikurinn byggist á vinsælli dansmynd frá 9. áratugnum og er óhætt að segja að dunandi dansinn hafi deilt og drottnað á fjölum Borgarleikhússins. Meira
3. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 90 orð | 1 mynd

Glens og grín

Grínþættirnir "Svínasúpan", sem sýndir voru við miklar vinsældir á Stöð 2 árið 2004, verða endursýndir frá mánudegi til fimmtudags í allt sumar. Meira
3. júlí 2006 | Tónlist | 1267 orð | 2 myndir

Gott að vera á Hróarskeldu

Eftir Helgu Þóreyju Jónsdóttur VEÐRIÐ leikur aldeilis við okkur á Hróarskeldu á ár. Það leikur svo vel við okkur að önnur hver manneskja er eldrauð og brunnin. Meira
3. júlí 2006 | Tónlist | 409 orð

Klassískt hásumarkonfekt

Verk eftir Boccherini, Mozart, Bloch, Rakhmaninoff og Schubert. Helga Þórarinsdóttir víóla, Anne Taffel píanó. Fimmtudaginn 29. júní kl. 20. Meira
3. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 232 orð | 1 mynd

Lífsháski í losti

Senn fer að líða að því að önnur syrpa af Lífsháska (Lost) klárist í Sjónvarpinu, næstsíðasti þátturinn í kvöld. Þættirnir fóru ágætlega af stað og tókst að skapa þannig spennu að ekki var hægt að missa úr þátt. Meira
3. júlí 2006 | Myndlist | 553 orð | 1 mynd

Málar hringi á íslensk landakort

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl. Meira
3. júlí 2006 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Nýjar plötur

Tríó Björns Thoroddsen og Andrea Gylfadóttir hafa sent frá sér þrettán laga plötu sem ber heitið Vorvindar . Platan ber keim af vor- og sumarrómantík. Hún geymir jafnt íslensk dægurlög, barnasöngva, söngljóð og þjóðleg lög. Meira
3. júlí 2006 | Fjölmiðlar | 148 orð | 1 mynd

Nýjar útvarpsraddir

Á SUMARVEGI heitir ný þáttaröð sem hefst í dag á Rás 1. Þættirnir verða með nokkuð óhefðbundnu sniði þar sem þáttastjórnendur verða tuttugu og fimm talsins í jafnmörgum þáttum. Meira
3. júlí 2006 | Bókmenntir | 401 orð | 3 myndir

"Kaupmannahöfn hefur upp á margt annað en Strikið að bjóða"

Eftir Flóka Guðmundsson floki@mbl.is NÝLEGA kom út hjá forlaginu Sölku bókin Kaupmannahöfn - ekki bara Strikið eftir Guðlaug Arason. Meira
3. júlí 2006 | Tónlist | 52 orð | 5 myndir

Stuð á NASA

HINIR einu sönnu Stuðmenn voru með tónleika á laugardaginn á NASA við Austurvöll. Meira
3. júlí 2006 | Tónlist | 442 orð | 1 mynd

Töfrandi kórsöngur

Gregorsöngurinn Absolve me, Domine; Thomas Tomkins: When David heard; Josquin des Prez: De profundis; Tomás Luis de Victoria: Versa est in luctum; Thomas Weelkes: When David heard; Nicolas Gombert; Lugebat David Absalon; Pierre de la Rue: Absalon fili... Meira

Umræðan

3. júlí 2006 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Aðförin að Íbúðalánasjóði er aðför að hinum tekjulágu

Ögmundur Jónasson vill íhuga breytingar á lækkun lánshlutfalls: "Aðgerðirnar bitna með öðrum orðum þyngst á þeim sem hafa minnsta getu til að eignast húsnæði." Meira
3. júlí 2006 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Einkaframkvæmd og einkaframkvæmd ekki

Eftir Halldór Blöndal: "Einkaframkvæmd með skuggagjöldum er af þessum sökum ekki til þess fallin að spara fé." Meira
3. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 301 orð

Framsókn í forystu

Frá Eirnýju Vals: "KONUR eru áberandi í Framsóknarflokknum nú sem fyrr. Í gegnum tíðina hafa þær tekið virkan þátt í starfi og ekki skorast undan að axla ábyrgð. Þær hafa gegnt og gegna embættum ráðherra og sitja í stjórn flokksins." Meira
3. júlí 2006 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Í banastuði á barnabótum?

Ólafur Helgi Kjartansson fjallar um ökuleyfisaldur: "Löngu er orðið tímabært að ósjálfráða og að sjálfsögðu ófjárráða börn hætti að aka bílum á eigin ábyrgð..." Meira
3. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 437 orð

Lyfjaverðið

Frá Ara Kr. Sæmundsen: "LYFJAVERÐ hefur verið fyrirferðarmikið í umræðunni undanfarið. Eins og venjulega, þegar lyfjamál ber á góma, verður umræðan fljótlega tilfinningaþrungin." Meira
3. júlí 2006 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Menningarsetrið að Útskálum - landssafn

Geir R. Andersen fjallar um menningarsetrið að Útskálum: "Húsið og staðurinn eru í alla staði tilkomumikil og falleg, búa yfir mikilli reisn og þaðan getur að líta stórbrotið útsýni yfir Faxaflóann og til fjallanna í norður." Meira
3. júlí 2006 | Bréf til blaðsins | 431 orð

Réttur hvers?

Frá Huldu Guðmundsdóttur: "RÉTTUR samkynhneigðra til að skrá sig í sambúð og ættleiða börn er nú viðurkenndur með lögum, sem tóku gildi hinn 27. júní. Öllum lögum sem stuðla að auknum mannréttindum og jafnræði meðal manna ber að fagna, óháð kynhneigð." Meira
3. júlí 2006 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Slys og afleiðingar þess

Kristján Guðmundsson skrifar um öryggismál og lög um skemmtibáta: "Að lokum er spurt hvort fyrir hendi séu einhver ákvæði í lögum er varða heimild til að refsa fyrir ölvun við stjórn slíkra fleyja þegar engin önnur ákvæði eru fyrir hendi er varða almenna stjórnun slíkra farartækja." Meira
3. júlí 2006 | Velvakandi | 334 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10-12 og 13-15 | velvakandi@mbl.is

Sannleikurinn fyrnist ekki GEORGE H.W. Bush, faðir forseta Bandaríkjanna, verður heiðursgestur forseta Íslands eftir örfáa daga. Meira

Minningargreinar

3. júlí 2006 | Minningargreinar | 3749 orð | 1 mynd

ANNA ÞÓRARINSDÓTTIR

Anna Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 23. júlí 1918. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 24. júní síðastliðin, 87 ára að aldri. Foreldrar Önnu voru Ástríður Hannesdóttir, f. 30. ágúst 1893, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2006 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

BALDUR ÞORSTEINSSON

Baldur Þorsteinsson fæddist á Akureyri 2. september 1922. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 16. júní. Baldur var sonur Stefaníu Bjarnadóttur og Þorsteins Halldórssonar. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2006 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

FINNBOGI BJARNASON

Finnbogi Bjarnason fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1926. Hann lést í Hafnarfirði aðfaranótt mánudagsins 26. júní síðstliðins. Finnbogi var sonur Bjarna Finnbogasonar frá Búðum og Sigríðar Karlsdóttur. Finnbogi kvæntist Málmfríði Jóhannsdóttur á Akranesi 16. maí... Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2006 | Minningargreinar | 2112 orð | 1 mynd

KARL EINARSSON

Karl Einarsson fæddist á Eyri í Skötufirði 12. desember 1915. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð aðfaranótt 28. júní síðastliðins. Foreldrar hans voru Sigrún Kristín Baldvinsdóttir, f. 1. júní 1879, d. 9. mars 1943, og Einar Þorsteinsson, f. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2006 | Minningargreinar | 878 orð | 1 mynd

SIGRÚN ÓSKARSDÓTTIR

Sigrún Óskarsdóttir fæddist í Reykholti í Borgarfirði 1. júlí 1941. Hún lést á Landspítalanum 27. júní sl. Foreldrar hennar voru Óskar Sigurðsson gjaldkeri, f. 21. júlí 1914, en hann lést árið 1988, og Áslaug Árnadóttir húsmóðir, f. 7. janúar 1918. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2006 | Minningargreinar | 1677 orð | 1 mynd

SIGURÐUR SVEINSSON

Sigurður Sveinsson fæddist á Kolsstöðum í Dölum 17. okt. 1904. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 13. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinn Finnsson, bóndi á Kolsstöðum og síðar í Eskiholti í Borgarfirði, f. 1.3. 1856, d. 7.8. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2006 | Minningargreinar | 622 orð | 1 mynd

STEFANÍA RAGNARSDÓTTIR

Stefanía Ragnarsdóttir fæddist í Sandgerði hinn 22. janúar árið 1936. Hún lést hinn 8. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jensína Jónsdóttir frá Vestmannaeyjum f. 17. janúar 1915, d. 12. febrúar 1987 og Ragnar Ágúst Björnsson frá Ísafirði, f. 1. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 403 orð | 1 mynd

Baráttan við veiðiþjófana

Sjávarútvegsráðherra Íslands sendi norskri starfssystur sinni, Helgu Pedersen, stuðningsyfirlýsingu vegna landhelgistöku norsku strandgæslunnar á togaranum Joana, sem var á landleið eftir sjóræningjaveiðar í Smugunni. Meira
3. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 256 orð | 1 mynd

ESB setur á fót þróunarsjóð

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRAR aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu á dögunum að setja á stofn nýjan þróunarsjóð fyrir sjávarútveg (EFF). Meira
3. júlí 2006 | Sjávarútvegur | 379 orð | 1 mynd

Lítill kraftur hefur verið í síldveiðunum síðustu daga

Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is LÍTILL kraftur hefur verið í veiðum síldarflotans undanfarna daga en reytingur hjá nokkrum skipum. Meira

Viðskipti

3. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 215 orð

Metvöruskiptahalli

Halli á vöruskiptum við útlönd nam 11 milljörðum í maí sl. sem er tveimur milljörðum meira en í sama mánuði á síðasta ári. Hallinn er einnig talsvert meiri en í apríl þegar hann nam 9,4 milljörðum . Meira
3. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Nyhedsavisen stefnir á 21. ágúst

STRÍÐ fríblaðanna í Danmörku fer senn að hefjast en í Berlingske Tidende um helgina kemur fram að Nyhedsavisen , fríblað 365 Media Scandinavia, dótturfélags Dagsbrúnar, muni að öllum líkindum koma út mánudaginn 21. ágúst nk. Meira
3. júlí 2006 | Viðskiptafréttir | 302 orð | 1 mynd

Nýr hlutabréfamarkaður opnar fyrir viðskipti í dag

iSEC er nýr hlutabréfamarkaður í Kauphöll Íslands sem opnar fyrir viðskipti í dag. Markaðurinn er aðallega hugsaður fyrir smá og meðalstór fyrirtæki og er ætlað að auka möguleika þeirra til vaxtar. Meira

Daglegt líf

3. júlí 2006 | Daglegt líf | 197 orð

Gerðu sem mest úr kostum þínum

Í hinum vestræna heimi eru fjölmiðlar iðnir við að birta myndir af "fullkomnu" fólki. Hinn fullkomni karlmaður er vöðvastæltur og hávaxinn meðan konan er falleg, ótrúlega grönn og oft með stór brjóst. Meira
3. júlí 2006 | Daglegt líf | 126 orð

Golfarar og fuglaflensa

Fyrirspurn barst til blaðsins í framhaldi af leiðbeiningum vegna fuglaflensu til foreldra sem fara með börn sín að gefa fuglum brauð niðri við tjörn, en þar er ráðlagt að forðast að snerta fuglaskít. Meira
3. júlí 2006 | Daglegt líf | 461 orð | 3 myndir

Göt og skart í munni hafa áhrif á heilsuna

Tískan er harður húsbóndi og spyr sjaldnast um áhrif á heilsuna. Í vaxandi mæli lætur ungt fólk gata líkamann hér og þar og fyllir í götin með pinnum, hringjum eða öðru "skarti". Meira
3. júlí 2006 | Daglegt líf | 233 orð | 1 mynd

Innkaupalistar í stað skyndiákvarðana

Kjörþyngdin vill vefjast fyrir mörgum enda þekkja margir af eigin raun baráttuna við aukakílóin. Til að halda sér í formi er gott að tileinka sér heilsusamlegar innkaupavenjur. Meira
3. júlí 2006 | Daglegt líf | 508 orð | 1 mynd

Kemísk aukaefni geta valdið ofnæmi og óþoli

Húðin er svo opin og allt sem við berum á hana fer inn í blóðrásina og hefur þar af leiðandi áhrif á líkamann og heilsuna. Meira
3. júlí 2006 | Daglegt líf | 293 orð | 1 mynd

Lífsgæðin kortlögð

Það getur verið flókið mál að kortleggja tilfinningu fólks fyrir eigin lífsgæðum en það virðist hægt með fimm spurningum. Á vefnum forskning. Meira
3. júlí 2006 | Daglegt líf | 96 orð | 1 mynd

* Nýtt

New Balance-hlaupa- og -gönguskór Afreksvörur ehf. hafa tekið við umboði fyrir svokallaða New Balance hlaupa- og gönguskó á Íslandi. Afreksvörur ehf er heildverslun, og rekur sérverslun fyrir hlaupara, skokkara og göngufólk í Síðumúla 31. Meira
3. júlí 2006 | Daglegt líf | 245 orð

Skilningur er lykilorð

Við þurfum að stilla heilann inn á að muna ef við erum að reyna að læra eitthvað nýtt. Einbeiting og skilningur eru lykilorð, að því er m.a. kemur fram á vefnum forskning.no. Meira

Fastir þættir

3. júlí 2006 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli . Í dag, 3. júlí, er fimmtugur Kristján Snær Leósson...

50 ÁRA afmæli . Í dag, 3. júlí, er fimmtugur Kristján Snær Leósson, þungaflutningabílstjóri Suðurverks hf. Hann er að heiman í... Meira
3. júlí 2006 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli . Í dag, 3. júlí, er sextugur Geir Agnar Guðsteinsson...

60 ÁRA afmæli . Í dag, 3. júlí, er sextugur Geir Agnar Guðsteinsson, blaðamaður og ritstjóri, Galtalind 1 í Kópavogi. Meira
3. júlí 2006 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli . Í dag, 3. júlí, verður sjötugur Ásbjörn Helgason...

70 ÁRA afmæli . Í dag, 3. júlí, verður sjötugur Ásbjörn Helgason, Hafnargötu 24 í Vogum, áður Skúlaskeiði 30 í Hafnarfirði. Meira
3. júlí 2006 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli . Í dag, 3. júlí, er 75 ára Bjarni Þorvaldsson, Hrísateig...

75 ÁRA afmæli . Í dag, 3. júlí, er 75 ára Bjarni Þorvaldsson, Hrísateig 32, Reykjavík . Hann tekur á móti gestum í dag milli kl. 18 og 21 að Sóltúni 20, Reykjavík (Sal Slysavarnadeildar... Meira
3. júlí 2006 | Fastir þættir | 604 orð | 9 myndir

Að kunna að veifa og fæða stjörnu

GÆÐINGUR verður úrvalsgæðingur þegar hann geislar af gleði, ekki fyrr. Á landsmótum uppskerum við hestamenn og berjum dýrðina augum, mestu og bestu gæðinga þessa lands. Á slíkum stundum viljum við engar lufsur í brautina. Meira
3. júlí 2006 | Fastir þættir | 527 orð | 4 myndir

Geislandi gæðingar og hlýr vindur á landsmótinu

Einu glæsilegasta landsmóti fyrr og síðar lauk í gær á Vindheimamelum í Skagafirði með flugeldasýningu A-flokksgæðinga. Gríðarsterk kynbóta- og keppnishross mátti sjá í öllum flokkum og hestamenn fengu ærið tilefni til að kætast. Meira
3. júlí 2006 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Landhelgisgæslan 80 ára

Tímamót | Landhelgisgæsla Íslands fagnaði 80 ára afmæli sínu sl. laugardag. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, og Georg Kr. Lárusson, forstjóri LGH, komu siglandi í afmælisveisluna um borð í varðskipinu Óðni. Meira
3. júlí 2006 | Í dag | 35 orð

Orð dagsins: En mikillega bið ég yður, bræður, fyrir sakir Drottins vors...

Orð dagsins: En mikillega bið ég yður, bræður, fyrir sakir Drottins vors Jesú Krists og fyrir sakir kærleika andans, að þér stríðið með mér með því að biðja til Guðs fyrir mér. (Rómv. 15, 30. Meira
3. júlí 2006 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 c5 5. cxd5 exd5 6. dxc5 Rc6 7. e3 Rf6 8. Be2 O-O 9. O-O Bxc5 10. b3 a6 11. Bb2 Ba7 12. Dd3 Be6 13. Hfd1 De7 14. Hd2 Had8 15. Had1 Bg4 16. Db1 Bxf3 17. Bxf3 d4 18. exd4 Rxd4 19. Re4 Rxf3+ 20. gxf3 Rxe4 21. Dxe4 Dg5+... Meira
3. júlí 2006 | Fastir þættir | 558 orð | 2 myndir

Úrslit landsmótsins

A-flokkur gæðinga 1 Steingrímur Sigurðsson og Geisli frá Sælukoti Gustur 9,17 2 Daníel Jónsson og Þóroddur frá Þóroddsstöðum Fákur 9,04 3 Þórarinn Eymundsson og Kraftur frá Bringu Stíg andi 8,92 4 Sigurður Sigurðarson og Skugga-Baldur frá Litla- Dal... Meira
3. júlí 2006 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Vefur Rósaklúbbs GÍ opnaður

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra hefur opnað nýjan vef Rósaklúbbs GÍ og gróðursetti jafnframt rósir sem Jóhann Pálsson fyrrverandi garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar hefur skapað. Meira
3. júlí 2006 | Í dag | 532 orð | 1 mynd

Vetni og íslenskt orkusamfélag

Andri Heiðar Kristinsson fæddist á Akureyri 1982. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 2001 og BS í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Háskóla Íslands 2006. Frá 2005 hefur Andri starfað á upplýsingatæknisviði Landsbankans. Meira
3. júlí 2006 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Víkverji kom við á Seyðisfirði í liðnum mánuði á leið sinni um landið og gekk þá m.a. meðfram ströndinni frá Austdal og út á Skálanes við mynni fjarðarins. Fegurð og fjölbreytt fuglalíf þessa staðar kom Víkverja mjög á óvart. Meira

Íþróttir

3. júlí 2006 | Íþróttir | 136 orð

Afslappaðir í bikarleikjum

HREINN Hringsson, fyrirliði fyrstudeildarliðs KA, var glaður í bragði er Morgunblaðið spjallaði við hann eftir sigurinn á úrvalsdeildarliði Breiðabliks í VISA-bikarkeppninni, 3:2. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Á Ronaldo afturkvæmt?

ENSKIR fjölmiðlar velta því fyrir sér eftir leik Englands og Portúgal hvort dagar Cristianos Ronaldos, portúgalska knattspyrnumannsins, hjá Manchester United séu taldir eftir framkomu hans í leiknum. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 414 orð | 1 mynd

Bikarkeppnin Laugardalslaugin - 1. deild: 800 m kvenna: Sigrún Brá...

Bikarkeppnin Laugardalslaugin - 1. deild: 800 m kvenna: Sigrún Brá Sverrisdóttir, Fjölni 9.32,57 Auður Sif Jónsdóttir, Ægi 9.38,24 Olga Sigurðardóttir, Ægi 9.50,52 1.500 m karla: Jón S. Gíslason, Ægi 17.33,49 Hilmar P. Sigurðsson, ÍRB 17.41,64 Svavar S. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Birgir Leifur með í baráttunni

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, endaði í 16. til 19. sæti á Opna Mahou golfmótinu í Madríd um helgina en mótið var í Áskorendamótaröðinni. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

*BJARNÓLFUR Lárusson tryggði KR-ingum sigur á Njarðvíkingum í 16-liða...

*BJARNÓLFUR Lárusson tryggði KR-ingum sigur á Njarðvíkingum í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppninnar í Njarðvík í gærkvöldi, 1:0. Björgólfur Takefusa, KR, fékk að sjá rauða spjaldið undir lok leiksins. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 450 orð | 1 mynd

* DJIBRIL Cisse, sóknarmaður Liverpool , hefur verið lánaður til franska...

* DJIBRIL Cisse, sóknarmaður Liverpool , hefur verið lánaður til franska liðsins Marseille og er allt annað en sáttur við það. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Fjölmennasta golfmót sögunnar

FJÖLMENNASTA golfmót sem haldið hefur verið á Íslandi hófst í gær - þegar meistaramót Golfklúbbs Reykjavíkur hófst. Til leiks eru skráðir 508 keppendur, tveimur fleiri en skráðu sig til leiks í sama mót í fyrra. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 466 orð

Frakkar með tak á Brasilíumönnum

HEIMSMEISTARAR Brasilíu eru úr leik á HM í Þýskalandi eftir að þeir töpuðu eina ferðina enn fyrir Frökkum í átta liða úrslitum á laugardaginn. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 307 orð

Glæsilegt að setja tvö met

"MÉR fannst mótið ganga vel og tvö Íslandsmet er glæsilegt, Ægismenn sýndu að þeir eru með besta liðið," sagði Brian Marshall landsliðsþjálfari eftir mótið. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 245 orð

Heiðar Davíð tekur sér hvíld

ÍSLANDSMEISTARINN í höggleik, Heiðar Davíð Bragason úr GKJ, mun á næstunni taka sér hvíld frá keppni í mótum erlendis. Heiðar dró sig út úr móti í Danmörku um helgina vegna ökklameiðsla sem hann segir þó ekki alvarleg. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 18 orð

Í kvöld

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikarkeppni karla, 16-liða úrslit: Fylkisvöllur: Fylkir - ÍBV 19.15 Valbjarnarv.: Þróttur R. - Grindavík 19. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 344 orð

Keflvíkingar lágu í Noregi

KEFLVÍKINGAR töpuðu fyrri leik sínum við norska liðið Lilleström í Intertoto keppninni í knattspyrnu á laugardaginn. Lokatölur urðu 4:1 og gerði Stefán Örn Arnarson eina mark Keflvíkinga, breytti stöðunni í 2:1 í fyrri hálfeiknum. Síðari leikur liðanna verður í Keflavík um helgina. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 467 orð

Leitt að við komumst ekki lengra

"MÉR þykir það afskaplega leitt að við skyldum ekki komast lengra í keppninni. Strákarnar áttu það svo sannarlega skilið - og stuðningsmennirnir einnig. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 161 orð | 8 myndir

Líf og fjör í Vestmannaeyjum

ÞAÐ hefur verið líf og fjör í Vestmannaeyjum síðustu daga en þar fór hið árlega Shellmót ungra knattspyrnumanna fram. Að venju var keppt í mörgum riðlum og flokkum og þess á milli kepptu menn í ýmsu öðru, til dæmis að borða hamborgara á sem stystum... Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

* MICHAEL Ballack, fyrirliði Þýskalands og Miroslav Klose, markahæsti...

* MICHAEL Ballack, fyrirliði Þýskalands og Miroslav Klose, markahæsti leikmaðurinn á HM með fimm mörk, verða tilbúnir fyrir undanúrslitaleik Þýskalands og Ítalíu, sem fer fram á morgun í Dortmund. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 143 orð

Nína Björk sterk í Danmörku

NÍNA Björk Geirsdóttir, kylfingur úr GKj stóð sig vel á Opna áhugamannamótinu sem fram fór í Silkeborg í Danmörku um helgina. Þar endaði Nína Björk í 5. til 6. sæti á 232 höggum eða 19 höggum yfir pari. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 253 orð

Rúnar þjálfar sameiginlegt lið KA og Þórs

KA og Þór munu tefla fram sameiginlegu liði í úrvalsdeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili samkvæmt áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins. Félögin hafa komist að samkomulagi um veigamikil atriði og einungis á eftir að ganga frá lausum... Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 647 orð | 1 mynd

Skagamenn sluppu fyrir horn

ÞAÐ mátti búast við hörkuleik milli Fram og ÍA í Laugardalnum í gærkvöldi enda skilur aðeins eitt sæti liðin að ef svo má að orði komast. Fram trónir í efsta sæti fyrstu deildar og Skagamenn sitja á botni úrvalsdeildarinnar. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 97 orð

Valsmenn áfram

BIKARMEISTARAR Vals í knattspyrnu karla eru komnir áfram í átta liða úrslit VISA-bikarkeppninnar eftir 2:0-sigur á Fjarðabyggð. Leikið var við kjöraðstæður á Eskifirði í gær og sá Garðar Gunnlaugsson um að gera út um bikarvonir Austfirðinga. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 696 orð | 1 mynd

,,Virkilega sætt"

VÍKINGAR urðu fyrstir til að leggja Íslandsmeistara FH að velli á þessari leiktíð þegar þeir höfðu betur, 2:1, í rimmu liðanna í 16 liða úrslitum Visa-bikarkeppninnar í Kaplakrika í gærkvöldi. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 591 orð | 1 mynd

VISA bikar karla:

VISA bikar karla: 16 liða úrslit: FH - Víkingur 1:2 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 10. - Höskuldur Eiríksson 27., 47. Fram - ÍA 2:3 Helgi Sigurðsson 49. (vítasp.), 81. (vítasp.) - Bjarni Guðjónsson 8.(vítasp.), Hafþór Vilhjálmsson 19., Þórður Guðjónsson 115. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Vítakeppni Englendinga

ENGLENDINGAR hafa sex sinnum lent í vítakeppni á stórmótum, þrisvar sinnum á HM og jafn oft á EM. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 722 orð | 2 myndir

Vítin eru til að varast þau

RICARDO Pereira, markvörður Portúgals, var hetja liðs síns þegar hann varði þrjár vítaspyrnur í vítaspyrnukeppninni við Englendinga í átta liða úrslitum HM á laugardaginn. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 180 orð

Þjóðverjum ekki refsað

ALÞJÓÐA knattspyrnusambandið, FIFA, ákvað í gær að ekki þyrfti að rannsaka frekar hlut þýskra landsliðsmanna í ryskingum sem urðu eftir leik Þjóðverja og Argentínu á föstudaginn. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 435 orð

Ægismenn sigursælir á Bikarmótinu

ÆGIR sló tvö Íslandsmet á Bikarmeistaramóti í sundi sem fram fór Laugardal um helgina og vann auk þess stigamótið og þar með bikarinn til eignar fyrir sigur undanfarin þrjú ár. Örn Arnarson úr SH náði auk þess lágmarki í 100 metra flugsundi á 54. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 125 orð

Öruggt hjá Schumacher

MICHAEL Schumacher vann öruggan og auðveldan sigur í Formúlu 1 keppninni í Indianoplis og var þetta þriðja árið í röð sem hann sigrar þar. Felipe Massa, félagi hans hjá Ferrari, varð í öðru sæti og Giancarlo Fisichella á Renault þriðji. Meira
3. júlí 2006 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Ægi

SUNDFÉLAGIÐ Ægir sigraði á bikarmóti Sundsambandsins um helgina, þriðja árið í röð. Boðsundsveitin hjá körlunum setti tvö Íslandsmet, synti 4x100 metra fjórsund á 4.00,70 og 4x100 metra skriðsundi á 3.34,64. Meira

Fasteignablað

3. júlí 2006 | Fasteignablað | 188 orð | 4 myndir

Austurvegur 21C

Selfoss | Eignamiðlun er með til sölu um 330 fm einbýlishús með bílskúr á Austurvegi 21C á Selfossi. Húsið var byggt árið 1980. Á aðalhæð eru forstofa, hol, snyrting, eldhús, búr, stofa, borðstofa, þrjú til fjögur herbergi og baðherbergi. Meira
3. júlí 2006 | Fasteignablað | 127 orð | 1 mynd

Bankastræti 12

Reykjavík - Fasteignasalan fasteign.is er með í sölu húseignina á horni Ingólfsstrætis og Bankastrætis, Bankastræti 12. Um er að ræða járnklætt timburhús, alls skráð 160 fm, byggt 1920. Meira
3. júlí 2006 | Fasteignablað | 306 orð | 3 myndir

Bröndukvísl 22

Reykjavík - Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er með í sölu einbýlishús á einni hæð auk kjallara, þar sem m.a. er séríbúð, ásamt sérstæðum tvöföldum 54,6 fm bílskúr, í Bröndukvísl 22. Meira
3. júlí 2006 | Fasteignablað | 653 orð | 3 myndir

Byggingarbransi í diskósveiflu

Markaðurinn eftir Magnús Árna Skúlason, dósent, rannsóknarsetri í húsnæðismálum, Viðskiptaháskólanum á Bifröst Meira
3. júlí 2006 | Fasteignablað | 276 orð | 1 mynd

Bærinn eignast elsta húsið

Eftir Kristin Benediktsson Góðtemplarareglan og bæjarstjórn Hafnarfjarðar hafa undirritað viljayfirlýsingu um framtíð Góðtemplarahússins við Suðurgötu. Meira
3. júlí 2006 | Fasteignablað | 690 orð | 6 myndir

Gífurlegur uppgangur í Grindavík

Eftir Kristin Benediktsson Uppgangur í Grindavík undanfarin ár hefur verið gífurlegur og sér hvergi fyrir endann á því blómaskeiði. Meira
3. júlí 2006 | Fasteignablað | 192 orð | 3 myndir

Granaskjól 16

Reykjavík - Híbýli fasteignasala er með í einkasölu 120,2 fm neðri sérhæð í þríbýlishúsi í Granaskjóli 16. Komið er í forstofu með fataskáp og flísum á gólfi. Inn af forstofu er gott forstofuherbergi með fataskáp og nýuppgert gestasalerni. Meira
3. júlí 2006 | Fasteignablað | 46 orð | 1 mynd

Gullregn

GULLREGN er blómstrandi tré sem verður yfirleitt ekki eldra en 40 ára. Það þarf góða birtu og stuðning fyrstu árin. Best er að fjarlægja klasana að lokinni blómgun því þeir draga úr vexti. Meira
3. júlí 2006 | Fasteignablað | 676 orð | 3 myndir

Heitar gardínur og sólrík kona

Lagnafréttir eftir Sigurð Grétar Guðmundsson pípulagningameistara/ siggi@isnet.is Meira
3. júlí 2006 | Fasteignablað | 1455 orð | 2 myndir

Hélt að gólfið myndi brotna

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Mörg perlan leynist í Reykjavík og Sveinn Þórir Þorsteinsson eða Dói og Hjördís Einarsdóttir eða Hjölla segja að Bragagatan og nánasta umhverfi falli undir þessa skilgreiningu. Meira
3. júlí 2006 | Fasteignablað | 636 orð | 3 myndir

Jurt blessunar eða bölvunar

Það eru vissulega fleiri jurtir en lúpínan sem staðið hefur styrr um, meira að segja verið háðar um raunverulegar styrjaldir. Lúpínustríðið íslenska er bara barnaleikur. Meira
3. júlí 2006 | Fasteignablað | 236 orð | 3 myndir

Laxakvísl 27

Reykjavík - Kjöreign fasteignasala er með í sölu 237,7 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr í Laxakvísl 27. Meira
3. júlí 2006 | Fasteignablað | 273 orð | 3 myndir

Réttarbakki 15

Reykjavík - Miðborg fasteignasala er með í sölu 211,2 fm raðhús á þremur hæðum með innbyggðum bílskúr á Réttarbakka 15. "Eignin er á rólegum og góðum stað og þaðan er gott útsýni," segir Brandur Gunnarsson hjá Miðborg. Meira
3. júlí 2006 | Fasteignablað | 45 orð | 1 mynd

Sjómannaskólinn

Sjómannaskólinn við Háteigsveg í Reykjavík var teiknaður af Sigurði Guðmundssyni og Eiríki Einarssyni húsameisturum. Skólinn var vígður árið 1945. Meira
3. júlí 2006 | Fasteignablað | 248 orð | 2 myndir

Þetta helst...

Borgin skoðar málefni Laugavegar * SKIPULAGSRÁÐ Reykjavíkurborgar hefur skipað starfshóp um skipulag, uppbyggingu og umbætur við Laugaveg . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.